Greinar fimmtudaginn 8. september 2011

Fréttir

8. september 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Aldargömul, glaðlynd og hress

Ólafur Bernódusson Skagaströnd | Í tilefni af 100 ára afmæli sínu 3. september hélt Hrefna Jóhannesdóttir mikla afmælisveislu í félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Allt er vænt sem vel er gult

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Sumarið lét bíða lengi eftir sér hér fyrir norðan, eins og áhugamenn um þann árstíma muna örugglega vel. Haustið er hins vegar ekki á þeim buxunum. Það er mætt, og fer ekki framhjá neinum. Meira
8. september 2011 | Erlendar fréttir | 227 orð

„Hann getur ekki sloppið“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sem fyrr voru miklar getgátur í fjölmiðlum í gær um dvalarstað Muammars Gaddafis, fyrrverandi Líbíuleiðtoga, sem ekki hafði sést opinberlega í 16 daga. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

„Í lýðræðisríkjum rata bókmenntir sínar eigin leiðir“

Bókmenntahátíð í Reykjavík var sett í Norræna húsinu í gær. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Holað niður Hvalbátunum Hval 6 og Hval 7 hefur verið komið fyrir í fjörunni í Hvalfirði þar sem þeir verða geymdir. Þeim var fleytt upp í fjöru á háflóði, í holu sem grafin hafði... Meira
8. september 2011 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Eitthvert bandarískt herlið líklega áfram í Írak

Enn eru um 46.000 bandarískir hermenn í Írak en stjórn Baracks Obama forseta hefur lofað að kalla þá heim fyrir árslok í samræmi við samning sem gerður var við stjórnvöld í Bagdad í valdatíð George W. Bush Bandaríkjaforseta. Að sögn L.A. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Engir sýnilegir áverkar

Maðurinn, sem lést í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum aðfaranótt þriðjudagsins, var ekki með neina sýnilega áverka, sem gætu hafa leitt til andláts hans. Bráðabirgðaniðurstaðna krufningar er að vænta í dag eða á morgun. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 393 orð | 3 myndir

Enn er deilt um staðgöngumæðrun

Baksviðs Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Heilbrigðisnefnd Alþingis er klofin þvert á flokka vegna staðgöngumæðrunar. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Evrópskir kvenfrumkvöðlar í Hörpunni

Tveggja daga ráðstefna evrópskra hugvitskvenna um nýsköpun, EUWINN 2011, var sett í gær. Samtök frumkvöðlakvenna hér á landi standa fyrir ráðstefnunni sem er í Hörpu. Meira
8. september 2011 | Erlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Fengu ekki neinn „óútfylltan tékka“

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Fjórar tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna

Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til fjölmiðlaverðlauna umhverfisráðuneytisins sem veitt verða í fyrsta sinn 16. september næstkomandi á degi íslenskrar náttúru. Tilnefningarnar voru kunngerðar í gær. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 227 orð

Framlengi heimild og hækki fjárhæð

Efnahags- og skattanefnd Alþingis fjallar nú um að framlengja heimild til að taka út séreignarsparnað en samkvæmt bráðabirgðaákvæði í lífeyrissjóðslögum rann sú heimild út 31. mars síðastliðinn. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisumræðu frestað

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Annarri umræðu um frumvarp efnahags- og viðskiptaráðherra um gjaldeyrismál var frestað í gærkvöldi fram á mánudag. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Herferðin gegn munntóbaksnotkun fær samkeppni

Mikil aukning hefur verið á sölu neftóbaks hérlendis og 1. september sl. bættist ný tegund, Lundi, við á markaðinn. Skorri Andrew Aikman, sölustjóri Rolf Johansen & Co. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hugleiðir áskoranir um framboð

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, segir að margir hafi rætt við sig um að gefa kost á sér til forystu í Sjálfstæðisflokknum en hún hafi enga ákvörðun tekið. Sér beri þó skylda til að hugleiða það. Meira
8. september 2011 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hænurnar geta snúið á stórvöxnu nauðgarana

Vísindamenn hafa uppgötvað að hænur hafa þróað með sér getu til að losna við sæði úr hönum sem þær vilja ekki af einhverjum ástæðum, segir í frétt BBC . Hanar reyna að frjóvga sem flestar hænur, þeir eru stærri og geta verið aðgangsharðir. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Leynimakk með Magma Energy

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ljóst er að Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra beitti áhrifum sínum strax í ágúst 2009 til þess að tryggja að ekkert yrði af byggingu álvers Norðuráls í Helguvík. Hann samdi m.a. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 251 orð | 3 myndir

Lyfjakostnaður minnkaði um nær hálfan milljarð króna

Lyfjakostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna þunglyndislyfja minnkaði um nær hálfan milljarð króna á einu ári miðað við síðustu 12 mánuði á undan. Minnkunin er vegna hagræðingar auk þess sem verð á ýmsum lyfjum hefur lækkað. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 859 orð | 3 myndir

Metfjöldi ferðamanna í ágúst

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Fjöldi farþega um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fór í fyrsta sinn yfir eitt hundrað þúsund farþega í ágúst síðastliðnum samkvæmt tölum yfir brottfarir frá Ferðamálastofu. Samtals var um 101. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

MS flytur út ost

Mjólkursamsalan (MS) flutti á dögunum út gám af gouda-osti til Hollands. Það er í fyrsta skipti í tólf ár sem fastur ostur er fluttur út frá Íslandi og síðast var fastur ostur fluttur út að einhverju ráði árið 1992. Meira
8. september 2011 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Óþarfi að afhýða ananas

Macaque-apar eru vel tenntir, hér fær einn sér ananas í Búddamusterinu Pra Prang Sam Yot í Lopburi-héraði, um 150 km norðaustan við Bangkok í Taílandi. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ráðuneytið hefur óskað eftir tillögum um úrbætur

„Þetta er gríðarlega alvarlegt vandamál. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ræða kaup útlendinga á fasteignum hér á landi

Lögfræðingafélag Íslands efnir til hádegisverðarfundar fimmtudaginn 8. september kl. 12-13 í Gullteigi B, Grand Hóteli. Fundarefnið er: Kaup erlendra aðila á fasteignum á Íslandi. Kveikjan að fundinum er kaup Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ræða þróunarhjálp

Fimmtudaginn 8. september verður haldið málþing um þróunarsamvinnu á Háskólatorgi í Háskóla Íslands sal 102, kl. 12-13. Fundarstjóri verður Regína Bjarnadóttir, formaður stjórnar UN Women á Íslandi. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Sekta fólk fyrir að blóta

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Skást ef gosið kæmi að hausti

„Fólk er nú ósköp rólegt yfir þessu. Það verður íbúafundur í Vík á mánudaginn með Magnúsi Tuma. Almannavarnanefnd fundar líka á mánudaginn og tekur ákvörðun um framhaldið, hvað við höfum af íbúafundum. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Stálbiti gekk í gegnum vélarrúmið

Tvær konur sem veltu bíl sínum á brúnni yfir Hornafjarðarfljót í gær voru stálheppnar að sleppa ómeiddar því biti úr brúarhandriðinu stakkst inn í miðjan bíl. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Stjórnsýsla um náttúruna stokkuð upp

Fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Nefndin sem samdi hvítbók um heildarendurskoðun náttúruverndarmála á Íslandi leggur m.a. til að skipulag stjórnsýslu á sviði náttúruverndar verði endurskoðað. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tillögum í hvítbók um samruna stofnana misvel tekið

„Þetta hljómar nú ekkert sérstaklega vel,“ segir Sigurður Guðjónsson, forstjóri Veiðimálastofnunar, um þær hugmyndir í nýrri hvítbók um náttúruvernd að skoða beri sameiningu Náttúrufræðistofnunar og Veiðimálastofnunar. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vel búnar í votviðrinu

Átakið Göngum í skólann var sett af stað í gær. Ísland tekur nú í fimmta skipti þátt í þessu alþjóðlega verkefni sem er ætlað að hvetja nemendur, foreldra og starfsmenn skóla til að ganga eða hjóla til og frá skóla. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vertu netsnjall! – nýr bæklingur fyrir börn og foreldra um árvekni á netinu gefinn út

Vertu netsnjall! er bæklingur sem SAFT og Nýherji hafa gefið út um árvekni á netinu. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 3 myndir

Vetur konungur gerði vart við sig snemma á Norðausturlandi

Víða snjóaði á Norðausturlandi í gær og í gærkvöldi og spilltist færð á fjöllum og í skörðum. Einhverjir þurftu að snúa við í Víkurskarði en Dalsmynni var fært. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Yfir 60% landsmanna óánægð með borgarstjórann

Óánægja með störf Jóns Gnarrs, borgarstjóra í Reykjavík, hefur aukist gríðarlega frá því í fyrra. 61,7% landsmanna eru óánægð með störf hans nú en voru 22,4% í fyrra. MMR vann könnunina dagana 15. til 18. Meira
8. september 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Þrjú eplatré gróðursett við Áslandsskóla

Á mánudaginn fengu nemendur og starfsfólk Áslandsskóla heimsókn frá ÁVEXTI sem eru hvatasamtök að aukinni ávaxtatrjáræktun á Íslandi. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2011 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Evran: Sjúklingur eða meinið?

Andríki telur ekki líklegt að leiðtogar ESB hafi fundið lækningu við meininu sem hrjáir myntsamstarf svo ólíkra ríkja sem Þýskalands og Grikklands. Meira
8. september 2011 | Leiðarar | 297 orð

Undirmálin

Ríkisstjórnin hefur margoft lofað nýjum störfum en á sama tíma grafið undan atvinnuuppbyggingu Meira
8. september 2011 | Leiðarar | 272 orð

Þýskur dómur

Dómur kominn. Kanslarinn slapp með skrekkinn Meira

Menning

8. september 2011 | Hönnun | 83 orð | 1 mynd

Alþjóðleg leturfræðaráðstefna

Um miðja næstu viku verður haldin í Hörpu stærsta ráðstefna á sviði týpógrafíu og grafískrar hönnunar sem haldin hefur verið hér á landi. Meira
8. september 2011 | Kvikmyndir | 216 orð | 1 mynd

Arabískt vor á RIFF

Meðal þess sem verður í brennidepli á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í ár eru kvikmyndir frá Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum. Meira
8. september 2011 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Aukatónleikar Bjarkar í Eldborg

Vegna gríðarlegrar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum á Biophiliu Bjarkar hinn 7. nóvember nk. Uppselt er á 8 tónleika í Silfurbergi og er ljóst að mikill áhugi er á Biophiliu enda um einstakan viðburð að ræða. Meira
8. september 2011 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Bjartmar, Bergrisar og hljómsveit Rúnars

Hljómsveitin Bjartmar og Bergrisarnir leikur fyrir dansi ásamt rokksveit Rúnars Júlíussonar á SPOT í Kópavogi nk. laugardag, 10. september. Ballið hefst upp úr miðnætti og stendur til klukkan fjögur að morgni. Meira
8. september 2011 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Eðal Hollywood-kántrí

Jeff Bridges er þekktari fyrir störf sín á hvíta tjaldinu en fyrir tónlist sína. Hann hefur þó að sögn lengi dundað sér við að semja lög og spila á gítar. Meira
8. september 2011 | Kvikmyndir | 29 orð | 1 mynd

Eldfjall og Brim á Lundúnahátíð

Íslensku kvikmyndirnar Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson og Brim eftir Árna Ólaf Ásgeirsson verða sýndar á kvikmyndahátíðinni í Lundúnum, London Film Festival. Hátíðin hefst 12. október og lýkur 27.... Meira
8. september 2011 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Engir farþegar á þaki

Framleiðendur næstu kvikmyndar um James Bond hafa verið beðnir af indverskum stjórnvöldum um að breyta einu atriði myndarinnar sem verður að hluta til tekin á Indlandi. Í því stekkur Bond á vélhjóli ofan á þak lestar þéttsetið farþegum. Meira
8. september 2011 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Fréttir hver úr sinni veröldinni

Blessunarlega eru sjónvarpsfréttir RÚV og Stöðvar 2 ólíkar. Áherslur eru hverjar með sínu móti og stundum mætti ætla að þær væru hver úr sinni veröldinni. Kannski er svo í raun. Meira
8. september 2011 | Fólk í fréttum | 179 orð | 2 myndir

Hæfilegur öldugangur

Ólgusjór er fyrsta plata piltanna í hljómsveitinni Lockerbie en sveitin er fremur ný af nálinni. Lögin á plötunni eiga það sameiginlegt að vera vel útsett með góðum hljóðfæraleik sem smellpassa við einkennandi og fallega háa rödd söngvarans. Meira
8. september 2011 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Jaðarber í Listasafni Reykjavíkur

Jaðarber er ný tónleikaröð sem Listasafn Reykjavíkur og Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari og Guðmundur Steinn Gunnarsson tónskáld hafa umsjón með. Meira
8. september 2011 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Kvartett Jóels á Munnhörpunni

Fimmtu tónleikar djasstónleikaraðar veitingastaðarins Munnhörpunnar í Hörpu verða haldnir kl. 15 á laugardag. Þá leikur kvartett saxófónleikarans Jóels Pálssonar. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Eyþór Gunnarsson á píanó, Valdimar K. Meira
8. september 2011 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Mynd af henni

Gallerí Ágúst býður upp á óformlega leiðsögn með listakonunni Huldu Vilhjálmsdóttur á laugardag á milli kl. 14.00 og 16.00, en þar hangir nú uppi sýning á portrettmyndum Huldu með yfirskriftinni Mynd af henni. Meira
8. september 2011 | Tónlist | 246 orð | 2 myndir

Milljónungur í bófahasar

Það er vonum seinna að þessi fjórða breiðskífa Game birtist – þessi átti víst að birtast 2009, en útgáfudegi var seinkað þá og hefur víst verið seinkað tíu sinnum alls þegar platan loks birtist 23. ágúst síðastliðinn. Meira
8. september 2011 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Ný tónlist á gömlum grunni

Jón Gunnar Biering Margeirsson kynnir meistaraverkefni sitt í hádegisfyrirlestri tónlistardeildar LHÍ í Sölvhóli á föstudag kl. 12.00-12.45. Verkefnið er í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi og hefur yfirskriftina Ný tónlist á gömlum grunni. Meira
8. september 2011 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

PJ Harvey hlýtur Mercury-verðlaunin í annað sinn

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það var PJ Harvey sem hampaði Mervu-verðlaununum í ár, sem heita víst núna Barclaycard Mercury Prize. Meira
8. september 2011 | Bókmenntir | 356 orð | 3 myndir

Reyfari til að skemmta og æsa og stinga á dönskum kýlum

Eftir Önnu Grue. Vaka-Helgafell gefur út 2011. 358 bls. kilja. Meira
8. september 2011 | Myndlist | 418 orð | 4 myndir

Skrásett gróska og fjölbreytni

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Crymogea gaf í vikunni út bókina Treystið okkur! Við erum myndlistarmenn, sem er yfirlitsrit um gallerí Crymo, sem var opnað í júní árið 2009 og rekið í tvö ár sem sýningarrými og gallerí fyrir unga myndlistarmenn. Meira
8. september 2011 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Tilraunin ber ávöxt í Kúlunni

Fyrr á þessu ári kom listamaðurinn Magnús Árnason fyrir innsetningu eða tilraun í Kúlu Ásmundarsafns og nú er tilraunin, sem tileinkuð er franska efnafræðingnum Louis Pasteur, farin að bera ávöxt. Á sunnudag kl. 15. Meira
8. september 2011 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Tíbrá hefst með Sigrúnu og Selmu

Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari fagna 25 ára samstarfs- afmæli í ár og halda fyrstu tónleika Tíbrár, tónleikaraðar Salarins í Kópavogi, á laugardaginn kl. 17. Meira
8. september 2011 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Tónaskáldsaga

Það var um það leyti sem þessi stórgóða jaðarkántrísveit frá Portland gaf út plötuna Post to Wire (2004) sem Uncut fór að hefja hana til skýjanna. Var það vel enda Richmond-liðar vel að hrósinu komnir. Meira
8. september 2011 | Kvikmyndir | 580 orð | 2 myndir

Viðburðalítil sorgarsaga

Leikstjóri: John Cameron Mitchell. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Aaron Eckhart og Dianne West. 91 mín. Bandaríkin, 2010. Meira
8. september 2011 | Kvikmyndir | 588 orð | 2 myndir

Ævintýri Bakka-Baldurs

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hver er þessi Bakka-Baldur? Meira

Umræðan

8. september 2011 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Enginn getur allt en allir geta eitthvað

Eftir Hrefnu Indriðadóttur: "Stór hluti fólks með gigt hreyfir sig minna en jafnaldrar þeirra. Hægt er að finna hreyfingu við allra hæfi, en góð áhrif hreyfingar á gigt eru vanmetin." Meira
8. september 2011 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Í höndum einræðisherra

Harðstjórar fyrr og nú fengu napra kveðju frá Hertu Müller við opnun bókmenntahátíðar í Reykjavík í gær. Í ræðu sinni fjallaði nóbelsskáldið, sem fæddist í Rúmeníu og skrifar á þýsku, einnig um hlutskipti manns í ríki einræðis. Meira
8. september 2011 | Bréf til blaðsins | 483 orð | 1 mynd

Kynferði og loftslagsbreytingar

Frá Ragnheiði Hansdóttur: "Kynferði og loftslagsbreytingar er þema umdæmisþings Zonta International í umdæmi 13 sem hefst á Akureyri í dag og lýkur á sunnudag." Meira
8. september 2011 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Óhróðri um eistnesku þjóðina svarað

Eftir Ask Alas: "En það er ósæmilegt ... að saka heilar þjóðir þess vegna um þjónkun við nazisma eða kommúnisma, einkum og sér í lagi þjóðir, sem hafa mátt þola þungar búsifjar af völdum þessara afla." Meira
8. september 2011 | Aðsent efni | 276 orð | 2 myndir

Velferðarráðuneyti steinsteypunnar

Eftir Gísla Pál Pálsson og Pétur Magnússon: "...og kannski er velferð steinsteypunnar mikilvægari en velferð þeirra landsmanna sem þurfa á þjónustu velferðar- og heilbrigðisstofnana að halda?" Meira
8. september 2011 | Velvakandi | 74 orð | 2 myndir

Velvakandi

Lopapeysa fannst á víðavangi Þessi fallega lopapeysa fannst fyrir nokkru við port Grundar sem snýr að Brávallagötu. Eigandinn getur vitjað peysunnar sinnar á skrifstofu heimilisins eða forvitnast nánar um hana með því að hringja í síma 530 6100. Meira
8. september 2011 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Viðskiptanefnd þingsins þarf að bregðast við

Eftir Ragnar Önundarson: "Í þessu felst að stjórninni ber skylda til að gæta hagsmuna allra þeirra sem kröfur eiga á félagið, s.s. viðskiptavina, birgja, banka og starfsmanna." Meira

Minningargreinar

8. september 2011 | Minningargreinar | 2542 orð | 1 mynd

Anna Lilja Gísladóttir

Anna Lilja Gísladóttir fæddist á Vatnsenda í Héðinsfirði 5. október 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 27. ágúst 2011. Ung flutti hún ásamt foreldrum sínum að Hóli í Ólafsfirði þar sem hún bjó sín æskuár. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargreinar | 2749 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Friðriksdóttir

Anna Sigríður Friðriksdóttir fæddist í Friðbjarnarhúsi á Akureyri 11. mars 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík að kvöldi 31. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Friðrik Kristjánsson bólstrari á Akureyri, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargreinar | 3015 orð | 1 mynd

Birgir Björnsson

Ágúst Einar Birgir Björnsson fæddist 22.2. 1935 á Sjónarhóli í Hafnarfirði. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 2. september 2011. Foreldrar hans voru; Guðbjörg Jónsdóttir, f. 20.10. 1894, d. 21.11. 1993, og Björn Eiríksson, f. 9.9. 1894, d. 7.5. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargreinar | 3127 orð | 1 mynd

Björn Hafsteinn Jóhannsson

Björn Hafsteinn Jóhannsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. ágúst 2011. Björn var sonur Andreu Laufeyjar Jónsdóttur og Jóhanns Garðars Björnssonar. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1214 orð | ókeypis

Björn Hafsteinn Jóhannsson

Björn Hafsteinn Jóhannsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Eva Lynn Fogg

Eva Lynn Fogg fæddist í Reykjavík 12. ágúst 2005. Hún lést af slysförum 3. ágúst 2011. Útför Evu Lynn fór fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 12. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargreinar | 3327 orð | 1 mynd

Kristjana Gísladóttir

Kristjana Gísladóttir fæddist í Hafnarfirði 1. október 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. ágúst 2011. Móðir Kristjönu var Katrín Kristjana Gísladóttir, f. 25. maí 1921 í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Kristjana Halldórsdóttir

Kristjana Björg Gyðríður Halldórsdóttir fæddist á Svarthamri í Súðavíkurhreppi 17. september 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 30. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargreinar | 2650 orð | 1 mynd

Kristján Pálsson

Kristján Pálsson fæddist í Reykjavík 23. janúar 1944. Hann lést 1. september 2011 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Fríða Kristjánsdóttir frá Þórshöfn í Færeyjum, f. 5. janúar 1917, d. 12. mars 1998 og Páll Einarsson, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargreinar | 1142 orð | 1 mynd

Magnús Róbert Ríkarðsson Owen

Magnús Róbert Ríkarðsson Owen fæddist 17. nóvember 1970. Hann lést í Fort Lauderdale 31. júlí 2011. Minningarathöfn um Magnús fór fram í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 12. ágúst 2011 og á sama tíma fór jarðarför hans fram í Bandaríkjunum. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargreinar | 1967 orð | 1 mynd

Páll Kristinsson

Páll Kristinsson fæddist á Stóru Hámundarstöðum í Hrísey 22. september 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. ágúst 2011. Foreldrar hans voru Þorvaldína Baldvina Vilhelmína Baldvinsdóttir, f. 3.11. 1899, d. 4.6. 1979 og Kristinn Pálsson, f. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargreinar | 2111 orð | 1 mynd

Susann Mariette Schumacher

Susann Mariette Schumacher, fyrrverandi flugfreyja, var fædd 17. ágúst 1942 í Brunnsparken í Helsinki. Hún lést 29. ágúst 2011. Faðir hennar var Harry Bertil Schumacher verkfræðingur, móðir Lilly María Grönros Schumacher húsmóðir, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2011 | Minningargreinar | 2906 orð | 1 mynd

Þorbergur Friðriksson

Þorbergur Friðriksson fæddist á Látrum í Aðalvík 18. október 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. ágúst 2011. Foreldrar Þorbergs voru Friðrik Finnbogason, f. 1879, d. 1969, og Þórunn María Þorbergsdóttir, f. 1884, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. september 2011 | Daglegt líf | 896 orð | 3 myndir

Aukið sjálfstraust í eigin fjármálum

Adele Atkinson, doktor í fjármálalæsi, segir að fólk verði að hafa auga með sínum eigin fjármálum og bíða ekki eftir því að bréf berist um vanskil eða yfirdrátt. Meira
8. september 2011 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

...dúðið ykkur í notaleg föt

Fyrst á haustin þegar kólna tekur í veðri eru það talsverð viðbrigði fyrir líkamann. Allt í einu þarf að klæða táslurnar aftur í sokka og fara í peysuna. Það er um að gera að láta sér nú ekki verða kalt og muna að klæða sig aðeins betur. Meira
8. september 2011 | Neytendur | 309 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 8.-10. sept. verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 998 1.398 998 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.498 2.198 1.498 kr. kg Nautahakk, 2,5 kg í poka 3.245 3995 1.298 kr. kg Kf sveitabjúgu, 1,26 kg 598 679 474 kr. Meira
8. september 2011 | Daglegt líf | 320 orð | 2 myndir

Í heimsreisu í gegnum tónlist

Multi Musica-hópurinn varð til í Skagafirði árið 2009 og hefur nú gefið út geisladiskinn Unus Mundus. Má segja að áheyrendur fari í heimsreisu í fylgd tónlistarinnar en á diskinum eru 13 lög frá 11 löndum, sungin á átta tungumálum. Meira
8. september 2011 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Lambakjöt í sláturtíðinni

Haustin eru tíminn til að safna í sarpinn fyrir vetur, taka upp kartöflur og grænmeti, tína ber, sulta og frysta og svo mætti lengi telja. Meira
8. september 2011 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Sýnikennsla í ungbarnanuddi fyrir foreldra, ömmur og afa

Allir vita sem reynt hafa að yndislegt er að þiggja nudd og að gefa nudd. Lítil börn kunna sérstaklega vel að meta slíkt og það er mikil gæðastund fyrir foreldra að veita barni sínu gott nudd. Meira

Fastir þættir

8. september 2011 | Í dag | 282 orð

Af afmæli og Austurríki

Ármann Þorgrímsson yrkir í léttum dúr eftir Landsmót hagyrðinga um liðna helgi: Dátt menn stigu dansinn þar dýrar kváðu rímurnar kysstu margir konurnar og kannski meira einhverjar. Meira
8. september 2011 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Flogið í slemmu. S-AV. Meira
8. september 2011 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Eddie Murphy stýrir Óskarsverðlaunahátíðinni

Gamanleikarinn Eddie Murphy hefur verið valinn til að vera kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í febrúar á næsta ári. Meira
8. september 2011 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Sólveig Rósa og Sævar Atli Hugabörn bökuðu múffur og seldu nágrönnum sínum í Mosfellsbæ. Þau söfnuðu 4.019 krónum sem renna beint í neyðaraðstoð Rauða krossins í... Meira
8. september 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni...

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5, 8. Meira
8. september 2011 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 0-0 9. 0-0-0 d5 10. exd5 Rxd5 11. Rxc6 bxc6 12. Bd4 e5 13. Bc5 Hb8 14. Rxd5 cxd5 15. Dxd5 Df6 16. Dd2 Be6 17. Bxf8 Bxf8 18. Kb1 e4 19. Dd4 De7 20. b3 Da3 21. fxe4 Bg7 22. Meira
8. september 2011 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd

Víkingur og bankamaður

Fyrir utan heimili og fjölskyldu hafa helstu kennileitin til þessa á 70 árum Sigurðar Óla Sigurðssonar verið Landsbanki Íslands og Knattspyrnufélagið Víkingur. Einnig Oddfellow-reglan og síðustu ár golf á Urriðavelli með góðum félögum í Oddi. Meira
8. september 2011 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er að hugsa um að endurmeta útlánasafn sitt. Meira
8. september 2011 | Í dag | 209 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. september 1779 Bjarni Pálsson lést, 60 ára. Hann var landlæknir frá 1760 til æviloka, sá fyrsti hér á landi. Bjarni er einnig þekktur fyrir rannsóknarferðir sínar í samvinnu við Eggert Ólafsson. 8. september 1931 Lög um notkun bifreiða voru staðfest. Meira

Íþróttir

8. september 2011 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

3. deild karla Seinni leikir um sæti í 2. deild karla: Magni – KV...

3. deild karla Seinni leikir um sæti í 2. deild karla: Magni – KV 3:3 *KV vann samtals 10:4. KB –KFR 2:2 *Samanlögð úrslit, 3:3, en KFR vann á útimarkareglunni. *KV og KFR leika í 2. Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Bannað að vera of bráður

Viðhorf Ólafur Már Þórisson omt@mbl. Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 722 orð | 5 myndir

Erfitt reynist að toppa Pétur Pétursson

Upprifjun Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 475 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Marius Zaliukas , varnarmaður knattspyrnulandsliðs Litháens, segir að Kristinn Jakobsson hafi verið hlutdrægur í dómgæslu sinni þegar Skotar lögðu Litháa, 1:0, í undankeppni Evrópumótsins á Hampden Park í Glasgow í fyrrakvöld. Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 448 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hollenski knattspyrnumaðurinn Wesley Sneijder greindi frá því í viðtali við hollenska tímaritið Nusport að hann hefði aldrei viljað yfirgefa Inter á Ítalíu en Sneijder var sterklega orðaður við Englandsmeistara Manchester United og þótti líklegt að hann... Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR UMSK-mót karla: Digranes: Grótta – HK 19.30 Opna...

HANDKNATTLEIKUR UMSK-mót karla: Digranes: Grótta – HK 19.30 Opna Norðlenska mótið: Akureyri - Afturelding 18 Valur - Stjarnan 19.30 ÍR - Haukar 21 *Leikið verður í Íþróttahöllinni á Akureyri. Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 222 orð

Maria Mutola komin í fótboltann

Mariu Mutola þekkja víst flestir sem frábæran hlaupara sem unnið hefur til verðlauna á stórmótum í frjálsum íþróttum og meðal annars gullverðlaun á Ólympíuleikum. Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Með báða fætur á jörðinni

Dómarar Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru eitt fimmtán dómarapara sem koma til greina til að dæma í lokakeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik karla. Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna: Haukar – HK 21:25 UMSK-mót karla: Stjarnan...

Reykjavíkurmót kvenna: Haukar – HK 21:25 UMSK-mót karla: Stjarnan – Grótta 27:28 Þýskaland A-DEILD KARLA: Grosswallstadt – RN Löwen 24:27 *Sverre Jakobsson lék með Grosswallstadt en náði ekki að skora. Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Sara Björk setti eitt fyrir meistarana

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði sitt tíunda mark í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar hún skoraði fyrra mark meistaraliðsins LdB Malmö í 2:1 útisigri á móti Djurgården. Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni EM Milliriðill 1 Þýskaland – Spánn 68:77 Tyrkland...

Úrslitakeppni EM Milliriðill 1 Þýskaland – Spánn 68:77 Tyrkland – Frakkland 64:68 Serbía – Litháen... Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 1555 orð | 2 myndir

Var of spennandi tilboð til þess að sleppa því

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Lífið er gott hérna í Póllandi en vissulega renndum við blint í sjóinn þegar við ákváðum að flytja hingað. Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 211 orð | 2 myndir

Veigari vísað af hóteli íslenska landsliðsins

Agamál Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eins og fram hefur komið var Veigar Páll Gunnarsson ekki í leikmannahópi íslenska landsliðsins í knattspyrnu í leiknum á móti Kýpurbúum í fyrrakvöld. Meira
8. september 2011 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Spánverja á Þjóðverjum

Það var Marc Gasol sem reyndist hetja Spánverja þegar hann skoraði 24 stig í 77:68 sigri þeirra á Þýskalandi í milliriðli á Evrópumótinu í körfubolta sem fram fer í Litháen. Meira

Finnur.is

8. september 2011 | Finnur.is | 67 orð | 1 mynd

100% vöxtur

Sýslumenn á höfuðborgarsvæðinu þinglýstu 428 samningum vegna fasteignaviðskipta í sl. mánuði. Heildarvelta nam 12,5 ma. kr. og meðalupphæð hvers samnings var 29,2 millj. kr. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 8 ma. kr. Þegar ágúst sl. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 119 orð | 2 myndir

8. september

1208 Víðinesbardagi milli liðs Ásbirninga og Svínfellinga og liðs Guðmundar Arasonar Hólabiskups. 1636 Elsti háskóli Bandaríkjanna, New College, síðar þekktur sem Harvard-háskóli, var stofnaður. 1891 Brú yfir Ölfusá var vígð að viðstöddu miklu... Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 434 orð | 1 mynd

Algeng orsök gangtruflana er raki í bensíni eða sogleki

Súrefnisskynjari hreinsaður Spurt: Eftir að hafa trassað að endurnýja kerti og kertaþræði í Renault Megané þannig að vélin var hætt að ganga á öllum kviknaði bilunarljósið. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 475 orð | 1 mynd

Alveg frábært tækifæri

Fólk ætti alltaf að hafa tíma til þess að hreyfa sig og stunda einhverja líkamsrækt. Til slíks er alltaf hægt að finna tíma ef hugarfarið er rétt. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 614 orð | 2 myndir

Bannað að bóna í sólskini

Settu sál sína bókstaflega í að bíllinn væri stífbónaður með R-númeri og svo flottur að frásagnavert þótti í minningargreinum. Í kringum aldamót fór þetta viðhorf að breytast. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 436 orð | 4 myndir

„Beisik er best“

Svo vantar okkur nýja flotta eldhúsinnréttingu því sú gamla er frá því að Jóhanna Sigurðardóttir var að hefja störf sem flugfreyja. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 894 orð | 1 mynd

„Við erum búin til úr mikilli harðneskju“

Þessi síðustu ár hefur samfélagið verið brotið, og þegar við brotnum finnum við fyrir tómleikanum – finnum fyrir götunum í okkur. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 313 orð | 1 mynd

Bíllinn er spegill þess sem honum ekur

Fyrir leigubílstjóra skiptir afskaplega miklu máli að vera á þrifnum og glansandi bónuðum bíl. Fólk vill einfaldlega frekar taka sér far með slíkum bíl en þeim sem er illa hirtur. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 38 orð | 1 mynd

Einarshús

Einarshús í Bolungarvík er reist árið 1904 og var stórhýsi á þeirra tíma vísu. Þar bjó lengi með fjölskyldu sinni athafnamaðurinn Einar Guðfinnsson, sem á velmektarárum sínum var atvinnurekandi velflestra í plássinu. Í dag er veitingastaður í... Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 389 orð | 8 myndir

Einbýlishús á heimsmælikvarða

Einbýlishúsið sem hér er fjallað um er á Álftanesi, í næsta nágrenni við Bessastaði. Húsið er á eignarlóð í jaðri byggðar. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 218 orð | 3 myndir

Fyrir fallegu baðherbergin

Þeir sem reynt hafa vita að það getur reynt á sambúðina að deila heimili með fólki sem kann ekki að kreista tannkremstúpur rétt. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 900 orð | 5 myndir

Glæsilegur gæðingur í felubúningi

Veggrip er frábært, mikil tilfinning fyrir stýri og nákvæmni þess og bíllinn hallast vart í beygjum. Svo auðvelt er að aka honum að ávallt var farið langt yfir hámarkshraða, sem aðeins finnst fyrir með því að kíkja á hraðamælinn. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 83 orð | 1 mynd

Grand Vitara, Yaris og Auris vinsælastir

Nærri fjögur þúsund nýir bílar höfðu verið fluttir til landsins um sl. mánaðamót, skv. tölum frá Umferðarstofu. Alls höfðu þá til landsins verið fluttir 3.998 fólksbílar, svo og 23 nýjar rútur, 179 sendiferðabílar og 29 vörubílar. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 119 orð | 1 mynd

Hraðamyndavélar fækka ekki slysum

Runnið hafa tvær grímur á yfirvöld í Bretlandi eftir að í ljós kom að heill skógur hraðamyndavéla hefur ekki fækkað slysum. Slembiúrtak úr 75 bæjum leiddi þá staðreynd í ljós að slysum þar hefur frekar fjölgað en hitt. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 98 orð | 2 myndir

Lúmskur korkhúmor

Alltaf er gaman þegar hönnuðum tekst að bregða á leik með hversdagslega hluti. Þessar glasamottur eru gott dæmi, enda mottan skorin út þannig að hún minnir á brauðsneið. Þegar svo mottunum er staflað saman er útkoman eins og niðursneiddur brauðhleifur. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 958 orð | 3 myndir

Maturinn tengdist hátíð og gleði

Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Garðabæ og á Álftanesi, er eins og margir aðrir Íslendingar í stríði við aukakílóin. Hún er hætt að neyta sykurs og hefur verið að breyta mataræðinu með góðum árangri. Vigtin fær þó að eiga sig, að minnsta kosti til jóla. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 541 orð | 3 myndir

Möguleiki til mikilla bóta

Það verður spennandi að sjá hvaða áhrif óverðtryggð lán hafa á fasteignaverð. Þekkt fylgni er milli greiðslugetu og eignaverðs og með óverðtryggðu lánunum eykst bein greiðslubyrði vegna hærri vaxta. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 256 orð | 1 mynd

Netið orðið stór partur af sjónvarpinu

Sjónvarp er ekki lengur bara sjónvarp eins og nýjasta Bravia-sjónvarpslínan frá Sony sannar. Þar eru flest tækin nettengjanleg með innbyggðum netvídeómöguleika, þrívíddartækni, þráðlausu neti og möguleika til þess að færa persónleg gögn í sjónvarpið. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 111 orð | 1 mynd

Sjóður þarf aukið fé

Hugsanlegt er að ríkissjóður þurfi á ný að koma að rekstri Íbúðalánasjóðs og auka þannig eigið fé sjóðsins til viðbótar við þá 33 millj. kr. sem honum voru lagðir til í mars sl. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 295 orð | 3 myndir

Sparneytinn og öruggur

Síðastliðinn föstudag var val á bíl ársins kunngjört í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands við Síðumúla í Reykjavík. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 95 orð | 1 mynd

Upphitun og eimbað

Reykjavíkurborg vinnur nú að endurgerð sundlauga í borginni og ver til þess um 320 milljónum króna. Unnið er við nær allar laugar í Reykjavík og er mikið undir. Við Laugardalslaug verða gönguleiðir á bökkum upphitaðar og lagðar gúmmíefni. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 18 orð | 1 mynd

Vantar í okkur einhvern kubb?

„Stærsta dyggðin er að vinna eins og „moðerfökker“,“ segir Halldóra Geirharðsdóttir sem trúir á einlægnina og kærleikann. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 49 orð | 1 mynd

Væntanlegur í vor

Fræknustu bílablaðamenn heims reynsluóku Mazda CX-5 í Hvalfirði á dögunum. Jeppi með eiginleika fólksbíls, eyðslugrannur og útblástur lítill. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 682 orð | 3 myndir

Þau er fyrstu Grafarvogsbúarnir

Fólki hefur líkað afskaplega vel að búa hérna. Það segir nokkra sögu að af frumbyggjum í þrettán húsum í þessum afleggjara af Logafoldinni eru átta hér ennþá. Meira
8. september 2011 | Finnur.is | 123 orð | 3 myndir

Ævintýralegur vöffluskammtur

Íslendingar borða ekki nóg af vöfflum. Vöfflur lífga upp á daginn, heitar, mjúkar, gullinbrúnar og ilmandi. Með sultu og rjóma, ögn af sykri eða jafnvel bita af osti er hægt að stóla á að vafflan klikkar aldrei. Meira

Viðskiptablað

8. september 2011 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

29 milljarða tekjufærsla

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Endurmat lánasafns Arion banka á fyrri helmingi þessa árs nemur 29,3 milljörðum króna, að því er fram kemur í hálfsársuppgjöri bankans. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Bábiljan um „aðra kreppu“

Nú heyrum við reglulega á hagfræðingum og stóru fjölmiðlunum að hætta sé á „annarri kreppu“. Sú ekkifrétt byggist á þeirri forsendu að efnahagshamförunum, sem hófust árið 2008, hafi einhvern tímann lokið. Ekkert er fjær sanni. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 476 orð | 2 myndir

Bentley í hvern bílskúr

Fyrr í sumar auglýsti íslenskt happdrætti og spurði hvort fólk vildi ekki örugglega vinna 40 milljónir. Nokkru síðar gerði einn fréttavefurinn sér mat úr því að íslenskur auðmaður æki um á Bentley sem kostaði ekki minna en 20 milljónir. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 767 orð | 1 mynd

Betri yfirsýn með fleiri skjáum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Ein greinilegasta breytingin á tæknihlið vinnustöðvarinnar er sú hve margir velja að hafa tvo eða fleiri skjái á borðinu,“ segir Sævar Haukdal, sölustjóri notendalausna hjá Opnum kerfum. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Brýnt að losa gjaldeyrishöftin

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir brýnt að losa gjaldeyrishöftin þar sem kostnaðurinn vegna þeirra vaxi með tímanum. Þetta kom fram í erindi sem Már flutti á fundi Félags löggiltra endurskoðenda um tilurð gjaldeyrishafta og áætlun um afnám þeirra. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 282 orð | 2 myndir

Farðu í mat!

Það kannast flestir við þá tilfinningu að koma til vinnu að nýju eftir gott sumarfrí. Vissulega bíður margt afgreiðslu en eftir frí getum við tekist á við nánast hvað sem er. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Gleymum ekki 2020 Sóknaráætlun Íslands

Stundum leggst svarti seppi ofan á Útherja með slíkum þyngslum að vonleysið virðist algert. Þegar svo ber við þá hefur eitt ráð reynst Útherja betur en önnur. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 625 orð | 2 myndir

Gott kaffi lyftir andanum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kaffi er eldsneytið sem skrifstofan gengur fyrir. En kaffi er ekki bara kaffi, og getur haft mikið að segja með starfsandann og einnig ímynd fyrirtækisins út á við hvernig drykkjarlausnir gestum og starfsfólki er boðið upp á. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Grikkir nálgast gjaldþrot

Ávöxtunarkrafa á skuldabréf gríska ríkisins til eins árs náði 93% í gær og samkvæmt upplýsingum frá greiningarfyrirtækinu CMA eru líkurnar á greiðsluþroti Grikkja 88%, en skuldatryggingaálagið er núna 3.812 punktar. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 738 orð | 1 mynd

Húsgögnin skapa ímyndina

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skrifstofurýmið gengur í gegnum tískusveiflur eins og svo margt annað í lífinu. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 490 orð | 2 myndir

Innlent útboð á skuldabréfum Landsvirkjunar í Bandaríkjadal

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru lífeyrissjóðirnir helstu kaupendur tveggja skuldabréfa sem Landsvirkjun hefur gefið út undanfarnar vikur. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Ísland er í 30. sæti yfir samkeppnishæfustu lönd heims

Ísland er nú í 30. sæti í samkeppnisvísitölu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum). Samkeppnishæfnisvísitalan byggist á opinberum upplýsingum og rannsókn sem gerð er meðal stjórnenda í atvinnulífi 130 þjóða. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Krónufjármögnun í erlendu skuldabréfaútboði

Íslensku lífeyrissjóðirnir, auk skilanefndar Landsbankans, keyptu skuldabréf Landsvirkjunar fyrir ríflega 15 milljarða króna í tveim útboðum sem fóru fram í þessari viku og þeirri síðustu. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Laun hækka meira á almennum markaði

Regluleg laun voru að meðaltali 2,4% hærri á öðrum ársfjórðungi 2011 en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 2,9% en laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 1,2% að meðaltali. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Oprah Winfrey setur allt traust sitt á Rosie O'Donnell

Spjallþáttadrottningin og mannvinurinn Oprah Winfrey setur nú allt sitt traust á leikkonuna Rosie O'Donnell, sem reynst hefur góður lagsmaður móður jarðar í baráttunni við umhverfisáhrif af misvel ígrunduðum athöfnum mannskepnunnar. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Saab sækir um greiðslustöðvun

Swedish Automobile, eigandi Saab-bílaframleiðandans, tilkynnti í gærað Saab myndi óska eftir greiðslustöðvun. Á myndinni má sjá Victor Muller stjórnarformann mæta á blaðamannafund vegna þess. Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 1894 orð | 4 myndir

Samráð fjármálaráðherra og Magma

Steingrímur J. Sigfússon og Ross Beaty hjá Magma hittust á einkafundi í ágúst 2009 „Sömdu“ um að Magma mætti eignast 50% í HS Orku Meira
8. september 2011 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Stjóri Yahoo látinn fara

Stjórn netfyrirtækisins Yahoo hefur sagt upp forstjóra fyrirtækisins, Carol Bartz. Bartz hefur stýrt fyrirtækinu í á þriðja ár. Tekur uppsögnin gildi strax. Fjármálastjóri Yahoo, Tim Morse, tekur við starfi forstjóra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.