Greinar fimmtudaginn 22. september 2011

Fréttir

22. september 2011 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

7 milljarðar af sölu og arði

Fréttaskýring Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Fjárlagafrumvarpið vegna fjárlaga ársins 2012 er nú komið til fjármálaráðherra. Fjárlagafrumvarpið sem verður væntanlega prentað í næstu viku verður kynnt á fyrsta starfsdegi Alþingis í október. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Áheitasund til styrktar veikum sjómanni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Félagar í sunddeild UMFG í Grindavík ætla að þreyta maraþonsund um næstu helgi í fjáröflunarskyni. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Á sterkasta glímumóti heims

Fremsti bardagakappi okkar Íslendinga, Gunnar Nelson, mun hefja keppni á Abu Dhabi Combat Club mótinu (ADCC mótinu) á laugardaginn kemur í Nottingham á Englandi. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

„Keyrða kynslóðin“ fór í kröfugöngu

Hólmavík | Nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík brugðu sér í kröfugöngu í gær, í þeim tilgangi að hvetja íbúa Strandabyggðar til að leggja bílnum og taka fram gönguskóna. Á kröfuspjöldum þeirra mátti m.a. sjá slagorð á borð við „Hættum á facebook! Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Bleikir akrar og slegin tún

Eyjafjarðarsveit - Veðurblíða hefur leikið við Norðlendinga undanfarna viku og hefur verið kærkomin uppbót á sumarið, sem hefur verið í slakara lagi. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Brjóstagjöf er ekkert tiltökumál

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Ef stúlka elst upp við það að sjá konur gefa brjóst, hvar sem er og hvenær sem er, þá myndar hún heilbrigt viðhorf til þess og finnst það ekkert tiltökumál. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

CarbFix vísindaverkefnið fær myndarlegan styrk

CarbFix-vísindaverkefnið, sem rekið er við Hellisheiðarvirkjun, hefur fengið um 260 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu. Það er orkurannsóknahluti 7. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 258 orð

Dæmdur í sjö ára fangelsi

Fjölskipaður Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í gær karlmann í sjö ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gagnvart þremur stúlkubörnum. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð

Efnaverksmiðja þarf ekki í umhverfismat

Ekki er þörf á umhverfismati vegna fyrirhugaðrar natríumklóratverksmiðju finnska fyrirtækisins Kemíra á Grundartanga, samkvæmt nýrri ákvörðun Skipulagsstofnunar. Starfsemin sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Haustblíða Þessi unga kona spókaði sig með barn í vagni í gær í... Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 270 orð

Ekki þörf á umhverfismati

Fyrirhuguð natríumklóratverksmiðja finnska fyrirtækisins Kemíra á Grundartanga er að mati Skipulagsstofnunar ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og er því ekki háð mati á umhverfisáhrifum, að því er fram kemur í nýrri... Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 784 orð | 7 myndir

Farið er að sjást til lands

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Mesta óvissa Íslands tengist framvindu efnahagsmála á heimsvísu. Landið er komið í efnahagslegt skjól, en ólíklegt er að húrrahróp glymji þegar fjármálafrumvarpið verður lagt fram. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Framlengja þarf bótaréttinn

Stjórnvöld þurfa að framlengja rétt til atvinnuleysisbóta því að öðrum kosti gætu upp undir þúsund manns misst bótarétt sinn og sveitarfélögin eru ekki í neinni stöðu til að taka við framfærslu þeirra, hvað þá að stuðla að því að þeir komist aftur út á... Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Fræðandi stígur

Sigríðarstígur við Gullfoss var opnaður í gær við formlega athöfn. Stígurinn er varðaður fjölmörgum upplýsingaskiltum, með texta á fjórum tungumálum, um fossinn og Sigríði í Brattholti og baráttu hennar fyrir verndun Gullfoss. Meira
22. september 2011 | Erlendar fréttir | 88 orð

Gert að dúsa í fangelsi fyrir að bjóða góðan daginn

Svissneskum hermanni hefur verið skipað að dúsa í fjóra sólarhringa í fangaklefa fyrir að hafa boðið yfirmanni sínum góðan daginn í stað þess að heilsa að hermannasið. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hafa verið án samninga árum saman

Engar viðræður hafa farið fram í hátt í þrjú ár um kjarasamning fyrir sjómenn á smábátum undir fimmtán brúttótonnum. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Handhafar höfundarréttar gætu stöðvað bygginguna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hugsanlegt er að handhafar höfundarréttar Harðar Bjarnasonar, arkitekts Skálholtskirkju, gætu komið í veg fyrir að Þorláksbúð yrði reist við hlið kirkjunnar ef þeir sæktust eftir því. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Harður árekstur í Kömbunum síðdegis í gær

Tvær bifreiðir skullu saman ofarlega í Kömbunum síðdegis í gær. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Haustglaðningur í Djúpinu

Á haustin færist aukið líf í Ísafjarðardjúp en á þessum árstíma má eiga von á margskonar sjávardýrum, jafnvel í stórum hópum. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Horft í báðar áttir við skipulag

„Við erum að horfa í báðar áttir. Deiliskipulag horfir til framtíðar, það liggur í eðli þess; það er tæki til þess. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hressir krakkar í hjóleríi í Fossvogi

Krakkarnir í 6. og 7. bekk Fossvogsskóla mæta á hverjum miðvikudegi til Sesselju Traustadóttur í svokallað hjólerí. Þar kennir hún hvernig á að laga hjól, s.s. gera við sprungin dekk og bilaða gíra. Meira
22. september 2011 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hross með hlass af plasti

Hesturinn er enn þarfasti þjónninn víða um heim þrátt fyrir tilkomu bílsins og annarra samgöngutækja. Indverji flytur hér tómar plastdósir á hestvagni í borginni Panchkula í indverska sambandsríkinu... Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Hugtak sem þarf að skýra

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Gæsluvarðhaldsheimild á grundvelli almannahagsmuna er alltof oft beitt, að mati Ragnars Aðalsteinssonar hæstaréttarlögmanns. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Í besta falli ögrun við samstarf

Guðni Einarsson Rúnar Pálmason Ferðaklúbburinn 4x4 (F4x4) hefur birt allt GPS-ferlasafn sitt á vefsíðu klúbbsins. Þar er að finna jafnt opnar leiðir og lokaða slóða. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ísland-Palestína með samstöðufund

Í dag stendur Félagið Ísland-Palestína fyrir samstöðudegi fyrir réttindum Palestínumanna og til stuðnings umsókn þeirra um að Palestína verði viðurkennd sem sjálfstætt ríki á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð

Kæra vegna áskorunar um kynjaafslátt

Hallur Reynisson, tvítugur starfsmaður í verslun Hagkaupa á Akureyri, hefur kært VR, Stefán Einar Stefánsson, formann VR, yfirmann sinn, Gunnar Inga Sigurðsson, framkvæmdastjóra Hagkaupa, og verslunina auk 16 verslana og fyrirtækja til kærunefndar... Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Líðan manns sem slasaðist óbreytt

Líðan manns sem slasaðist í vinnuslysi í Vestmannaeyjum síðastliðinn föstudag er óbreytt að sögn læknis á Landspítala. Talið er að maðurinn, sem er á sextugsaldri, hafi fallið úr stiga er hann vann við að leggja klæðningu á þak. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Lögreglumenn svartsýnir um niðurstöðu gerðardóms

,,Menn eru almennt séð ekki bjartsýnir um niðurstöðu gerðardóms,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, en niðurstöðunnar er að vænta á morgun. Meira
22. september 2011 | Erlendar fréttir | 197 orð

Meintum njósnurum sleppt

Tveir bandarískir fjallgöngumenn, sem voru nýlega dæmdir í átta ára fangelsi fyrir njósnir í Íran, hafa verið leystir úr haldi, að sögn þarlendra fjölmiðla í gær. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Meira framleitt af mjólk en í fyrra

Samkvæmt yfirliti frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam innvegin mjólk í ágúst sl. 10,6 milljónum lítra en á sama tíma í fyrra voru 10,0 milljónir lítra innvegnir til afurðastöðvanna og nemur aukningin í ár 5,4%. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Mótmæltu yfirvofandi aftöku við sendiráðið

Rúmlega 30 manns söfnuðust saman fyrir framan bandaríska sendiráðið til að mótmæla fyrirhugaðri aftöku Bandaríkjamannsins Troys Davis, en fjöldi manns í Bandaríkjunum og víða um heim bað um að lífi hans yrði þyrmt. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Nýr leigutaki að Laxá á Ásum

Veiðifélagið að Laxá á Ásum hefur samið við nýjan leigutaka til næstu fimm ára. Nýi leigutakinn er Salmon Tails ehf. og gildir samningur milli aðila frá 2012. Laxá á Ásum er skammt utan Blönduóss og er veitt með tveimur stöngum í ánni. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð

Of hátt mat við upphaf

Sumir þeirra sérfræðinga sem voru fengnir til að fara yfir lánasafn Sparisjóðs Keflavíkur í tengslum við endurskipulagningu rekstrarins töldu skv. heimildum Morgunblaðsins að mismunur milli eigna og skulda gæti hlaupið á tugum milljarða. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð

Opið hús í FÁ

Fjölbrautaskólinn við Ármúla á 30 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður opið hús á laugardaginn. Opna húsið stendur frá kl. 14-17 og hefst með ávörpum og tónlistaratriðum fyrrverandi nemenda en síðan verður ýmislegt á seyði í stofum. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Óbein áhrif Kínverja í gegnum peninga?

Kaup Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum eru til umfjöllunar í New York Times í gær. Veltir greinarhöfundur því m.a. upp hvort kaupin séu liður í þeirri viðleitni Kínverja að auka óbein áhrif sín í gegnum peninga. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Ólíklegt að innganga í ESB verði samþykkt

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrv. utanríkisráðherra, sagðist í morgunútvarpi Rásar 2 í gær telja að pólitíska forystu vantaði fyrir aðild að ESB. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ónýt pítsa fór í skapið á ungum manni

Ungur maður, sem hafði ætlað að hita sér pítsu í ofni en mistekist, var í fyrstu ekki á því að hleypa slökkviliði inn til sín eftir að tilkynnt hafði verið um eld í íbúð í fjölbýlishúsi þar sem hann býr, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu... Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ósátt við birtingu ferlasafns F4x4

„Maður veltir fyrir sér hvernig þeir sjá sína aðkomu að þeirri vinnu ef þeir telja það vera rétt í ljósi þess að samráðið er í gangi að dengja fram þessum slóðum sem meðal annars hafa verið lokaðir áratugum saman,“ segir Svandís... Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins kemur um helgina

Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins er væntanlegt til hafnar í Reykjavík á morgun, föstudag. Það heitir Boudicca og er rúmlega 28 þúsund brúttótonn. Alls hafa 67 skipakomur verið til Reykjavíkur í sumar og lætur nærri að farþegafjöldinn sé 70 þúsund. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð

Skyndiskoðun framkvæmd á bifhjólum

Umferðarstofa, í samstarfi við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og skoðunarstöðvar, stendur nú fyrir skyndiskoðunum á bifhjólum. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Starfsmaður hljóp tölvuþjófinn uppi

Spretthörðum starfsmanni tölvuverslunar í miðborginni tókst síðdegis á þriðjudaginn að hlaupa uppi unglingspilt sem hafði stolið tölvu úr versluninni. Honum tókst að endurheimta tölvuna sem reyndist óskemmd, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Stefnir á Ólympíuleikana

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 580 orð | 4 myndir

Togstreita um tryggingar smábátasjómanna

fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjómenn á smábátum undir fimmtán brúttótonnum eru án samnings og í raun hefur aldrei verið til staðar heildarkjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Landssambands smábátaeigenda. Meira
22. september 2011 | Erlendar fréttir | 772 orð | 5 myndir

Uppgjöri í öryggisráði frestað?

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 787 orð | 2 myndir

Við gætum rofið skarð í múrinn

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Við spilum ekki stórt hlutverk í þessum öllu saman en lítil ríki geta haft talsvert að segja og hver einstaklingur getur haft talsvert að segja. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Þjóðskrá heiðruð

Alþjóðasamtök sérfræðinga á sviði fasteignamats hafa veitt Þjóðskrá Íslands æðstu viðurkenningu sína fyrir aðferðir og tæknilega vinnu við nýtt fasteignamat á Íslandi. Meira
22. september 2011 | Innlendar fréttir | 276 orð

Þjónusta háð sértekjum

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Ríkisstofnanir virðast sumar hverjar reiða sig á sértekjur til að geta sinnt verkefnum sínum. Um þriðjungs af rekstrarfé Landhelgisgæslunnar (LHG) er í dag aflað í gegnum sérverkefni að utan. Meira
22. september 2011 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ævisaga Assange gefin út í Bretlandi

Ævisaga stofnanda WikiLeaks, Julian Assange, kemur út í Bretlandi í dag þótt Assange hafi reynt að koma í veg fyrir útgáfu hennar, að sögn útgefanda bókarinnar. Í bókinni, „Julian Assange: The Unauthorised Autobiography“, er m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2011 | Leiðarar | 681 orð

Haustskip flytur fréttir

Stórfurðulegt er að heyra Jóhönnu og Steingrím uppgötva loks að ekki sé allt með felldu með evruna Meira
22. september 2011 | Staksteinar | 253 orð | 1 mynd

Um umskiptinga

Á Vinstrivaktinni gegn ESB velta menn vöngum yfir því hvers vegna helstu áróðursmeistarar ESB hafi snúið við blaðinu í málflutningi sínum. Meira

Menning

22. september 2011 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Af fingrum fram í gang í 3. sinn

Spjalltónleikaröðin Af fingrum fram hefst í kvöld í Salnum í Kópavogi og sem fyrr er það tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson sem situr við stjórnvölinn og píanóið og fær til sín góða gesti. Í kvöld koma félagarnir Magnús og Jóhann til hans, þ.e. Meira
22. september 2011 | Kvikmyndir | 121 orð | 1 mynd

Alls konar flokkar fylla RIFF

Eins og sést í viðtalinu hérna fyrir ofan er RIFF að fara í gang. Það er ekki óalgengt að kvikmyndaáhugamenn lendi í ljúfum valkvíða þegar þeir standa frammi fyrir þessari reiðarinnar býsn af gæðakvikmyndum. Meira
22. september 2011 | Tónlist | 295 orð | 2 myndir

Anthrax rís upp úr öskunni

Eftir einn lengsta galeiðuróður málmsögunnar er Anthrax komin í höfn – og það með drekkhlaðinn farm. Meira
22. september 2011 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Fiann Paul sýnir við og syndir í selalaug

Ljósmyndarinn Fiann Paul hefur valið sér heldur óhefðbundinn sýningarstað fyrir ljósmyndir sínar, selalaug Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Reykjavík. Meira
22. september 2011 | Leiklist | 46 orð | 1 mynd

Fjalla-Eyvindur í Rýminu hjá LA

Leikritið Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson, sem sýnt hefur verið í Norðurpólnum í vetur, verður sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í Rýminu annað kvöld kl. 21 og á laugardaginn kl. 19 og 21. Meira
22. september 2011 | Fólk í fréttum | 687 orð | 2 myndir

Hjörtun hamast (bamm bamm bamm)

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Inni er tónleikamynd og plata sem var tekin upp á tvennum tónleikum Sigur Rósar í Alexandra Palace í London í nóvember 2008. Franski leikstjórinn Vincent Morisset (sem hefur m.a. Meira
22. september 2011 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Hlynur flytur fyrirlestur

Hlynur Hallsson heldur fyrirlestur á vegum listnámsbrautar VMA, Listasafnsins á Akureyri og Menningarmiðstöðvarinnar í Grófargili á morgun kl. 14.00. Meira
22. september 2011 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Innviðir hjartans

Bandaríska útgáfan Sub Pop er þekkt fyrir flest annað en að gefa út hipphopp; þar á bæ eru stjórar helst gefnir fyrir heimsósómalega nýbylgju. Það er því eðlilegt að menn sperri eyrun þegar Sub Pop gefur út hipphoppskífu: Black Up með Shabazz Palaces. Meira
22. september 2011 | Tónlist | 355 orð | 3 myndir

Koma svo, allir saman nú...

Músíktilraunir hafa frá fyrstu tíð reynst sællegur byrjunarreitur fyrir efnilega tónlistarmenn en það er ekki alltaf svo að sigurvegarar þar nái að nýta sér meðbyrinn. Eða þá að þeir hafi eitthvað fram að færa yfir höfuð. Meira
22. september 2011 | Fólk í fréttum | 618 orð | 2 myndir

Langaði að dansa með - það tíðkast víst ekki

Ég klappaði eins og villtasti aðdáandi og langaði ekkert til að hætta. Langaði mest til að kalla: Meira, meira, meira. En ég var víst ekki stödd á sveitaballi í Njálsbúð. Meira
22. september 2011 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Listsmiðja LornaLAB

Listsmiðja í seríunni LornaLAB, sem unnin er í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur, verður á laugardag kl. 13.00 til 17.00. Meira
22. september 2011 | Leiklist | 814 orð | 2 myndir

Líf og dauði á botninum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
22. september 2011 | Myndlist | 223 orð | 3 myndir

Ljóð, dans og Almynstur

3. september síðastliðinn hófst sýningin Almynstur í Listasafni Árnesinga og stendur til 11. desember næstkomandi. Á sýningunni eru verk eftir Arnar Herbertsson, JBK Ransu og Davíð Örn Halldórsson skoðuð í samhengi. Meira
22. september 2011 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Læknanemar glíma á RÚV

Ég hef ekki horft oft á Útsvar í gegnum árin en í vetur einsetti ég mér að fylgjast með hverjum þætti. Og þarna er um alveg þrælskemmtilegt sjónvarpsefni að ræða. Persónuleiki keppenda kemur mjög gjarnan fram í þessum þáttum. Meira
22. september 2011 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Moran sýnir í Gallerí Klósetti

Fimmta sýningin í Gallerí Klósetti verður opnuð á laugardaginn, 24. september, kl. 20 en galleríið er til húsa að Hverfisgötu 61 í Reykjavík. Sýningin ber yfirskriftina Down the Drain og er einkasýning myndlistarkonunnar Rebeccu Erin Moran. Meira
22. september 2011 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Mæðgur á metsölulista Eymundsson

Mæðgur sitja nú á metsölulista Eymundsson. Ríkisfang: Ekkert eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur er í öðru sæti listans en móðir hennar, Kristín Steinsdóttir, er í því fjórða með skáldsöguna... Meira
22. september 2011 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Opið málþing um umhverfismál

Opið málþing um umhverfismál og sjálfbæra þróun verður haldið í Ketilhúsinu á Akureyri í dag og hefst kl. 9.00. Meira
22. september 2011 | Kvikmyndir | 42 orð | 1 mynd

Óperan Faust í beinni útsendingu í bíó

Fyrirtækið Sena mun í vetur bjóða upp á beinar útsendingar frá óperu- og ballettsýningum í samstarfi við Royal Opera House í London. Fyrsta sýningin verður 28. september í Háskólabíói, á óperunni Faust eftir Charles Gounod. Meira
22. september 2011 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Ramsay stýrir Hótel Víti

Breski sjónvarps- og stjörnukokkurinn Gordon Ramsay hefur farið mikinn undanfarin misseri í svokölluðum raunveruleikaþáttum þar sem hann tekur misheppnaða veitingastaði í gegn og beinir þeim á rétta braut. Meira
22. september 2011 | Tónlist | 355 orð | 2 myndir

Rússneskir snillingar

Pjotr Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 2 í G-dúr, op. 44 (1880), Sergei Rakhmaninoff: Sinfónískir dansar, op. 45 (1940). Viktoria Postnikova, píanó. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Gennadíj Rosdestvenskíj. Fimmtudaginn 15. september kl.19:30. Meira
22. september 2011 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Sigurborg sýnir í Herberginu

Nú stendur í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins, Vesturgötu 4, sýning á verkum Sigurborgar Stefánsdóttur. Meira
22. september 2011 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

Sungið um Malarastúlkuna fögru í Selinu á Stokkalæk

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Næstkomandi laugardag kl. 16 flytja þeir Benedikt Kristjánsson tenór og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari ljóðaflokkinn Malarastúlkuna fögru, Die schöne Müllerin, í Selinu á Stokkalæk. Meira
22. september 2011 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Tómas R. í Munnhörpunni

Sjöundu og síðustu tónleikarnir í djasstónleikaröð veitingastaðarins Munnhörpunnar verða haldnir í tónlistarhúsinu Hörpu á laugardag. Þá kemur fram Latínkvartett kontrabassaleikarans Tómasar R. Einarssonar. Meira
22. september 2011 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Töff rokk – en samt ekki

Velociraptor er fjórða plata bresku indí-töffaranna í Kasabian. Sveitin hefur verið misjöfn í gegn um tíðina og þessi plata er það líka. Meira
22. september 2011 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Veggspjöld fyrir Lulu þóttu of lík veggjakroti

Kynningarveggspjöld fyrir væntanlega hljómplötu hljómsveitarinnar Metallica og tónlistarmannsins Lous Reeds, Lulu, mega ekki prýða veggi neðanjarðarlestarstöðva í Lundúnum þar sem þau þykja of lík veggjakroti. Platan kemur út 1. nóvember nk. Meira
22. september 2011 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Voces Thules syngur á Ísafirði

Sönghópurinn Voces Thules heldur minningartónleika um Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar í Ísafjarðarkirkju á sunnudag. Tónleikarnir hefjast kl. 16.00. Meira

Umræðan

22. september 2011 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Athygli – já takk – samevrópsk vitundarvika

Eftir Björk Þórarinsdóttur: "Orsakir ADHD eru líffræðilegar og stafa af truflun boðefna í stjórnstöð heilans." Meira
22. september 2011 | Aðsent efni | 1009 orð | 2 myndir

Bankaránið mikla

Eftir Nassim Nicholas Taleb og Mark Spitznagel: "Það er óréttlátt að stjórnendur banka, sem stuðluðu að fjármála- og efnahagsvandamálunum, eru eina stéttin sem verður ekki fyrir tjóni vegna vandræðanna, heldur þvert á móti hagnast á þeim í mörgum tilvikum." Meira
22. september 2011 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Dæmisagan um björninn

Eftir Lárus Þórhallsson: "Öll dýrin vissu núna sannleikann um björninn og raunverulegt eðli hans, og þau ákváðu að bjóða öðrum sterkum rándýrum í skóginn svo að öll rándýrin myndu halda hvert öðru í skefjum" Meira
22. september 2011 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Engin jarðgöng í Súðavíkurhlíð

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Jarðgöng á þessum hættulega stað hefði brjálæðingur samþykkt. Áfram hefðu Bolvíkingar setið fastir í vítahring sem hefði síðar kostað mörg mannslíf." Meira
22. september 2011 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Froðusnakk og vitlausar tölur

Eftir Aðalstein Snorrason: "Fram kom að leiga þyrfti að hækka um 36% eða verð að lækka um 46%. Hið rétta er að ef verð lækkar um 46% þá jafngildir það um 85% hækkun á leiguverði." Meira
22. september 2011 | Aðsent efni | 476 orð | 2 myndir

Fundið fé

Eftir Halldór Blöndal og Tryggva Þór Herbertsson: "Það yrði allra hagur að orkunýtingin væri sem arðsömust. Arðurinn af auðlindinni færi ekki í ríkishítina heldur sæist hann beint í heimilisbókhaldinu." Meira
22. september 2011 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Hvers konar forseti?

Síðustu vikur og mánuði hefur hugurinn stundum hvarflað til gömlu daganna þegar þjóðin átti sameiningartákn í forseta landsins. Meira
22. september 2011 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Lögreglan er þjóðfélaginu mikilvæg fagstétt og á því að njóta ásættanlegra kjara

Eftir Ómar G. Jónsson: "Um er að ræða hæfa og fjölmenntaða fagstétt sem er að inna af hendi mikilvæg og krefjandi störf fyrir þjóðfélagið og starfskröfurnar aukast sífellt." Meira
22. september 2011 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Mófuglar og skógrækt

Eftir Tómas Grétar Gunnarsson: "Ástæða er til að fagna rannsóknum sem skógræktargeirinn hefur tekið þátt í og varða áhrif skógræktar á ýmsa þætti lífríkisins." Meira
22. september 2011 | Aðsent efni | 93 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
22. september 2011 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Skálholt – Athugasemd vegna ónákvæmni í greinarskrifum um Þorláksbúð

Eftir Garðar Halldórsson: "Í mínum huga er ljóst að ég hef ekki farið með höfundarrétt Skálholtskirkju, þótt ég hafi annast ráðgjöf að beiðni afkomenda Harðar Bjarnasonar, fyrrv. húsameistara ríkisins." Meira
22. september 2011 | Velvakandi | 217 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gulli byggir Ég horfði á þáttinn Gulli byggir 1. ágúst sl. vegna viðtalsins við byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar. Þar skildist mér að ef ég væri að lagfæra eitthvað innandyra þá þyrfti ekki leyfi. Hugsa sér. En ef um meiri framkvæmdir er að ræða t.d. Meira

Minningargreinar

22. september 2011 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

Agnar Áskelsson

Agnar Áskelsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 22. september 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. september 2011. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Lovísa Jónsdóttir, f. á Kálfsskinni, Árskógshreppi 2.8. 1890, d. 24.7. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2011 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

Guðný Ástrún Valdimarsdóttir

Guðný Ástrún Valdimarsdóttir fæddist á Kjalvararstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði 11. júlí 1920. Hún lést 11. september 2011. Ástrún var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 20. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2011 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Guðrún Guðjónsdóttir

Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Voðmúlastaða-Austurhjáleigu (nú Búland) í A-Landeyjum 21. janúar 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 7. september 2011. Útför Guðrúnar fór fram frá Selfosskirkju 17. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2011 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

María Gunnarsdóttir

María Gunnarsdóttir fæddist að Tjarnargötu 6 í Keflavík 23. ágúst 1950. Hún lést á heimili sínu að Suðurgötu 2a í Vogum 7. september 2011. Útför Maríu fór fram frá Kálfatjarnarkirkju 15. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2011 | Minningargreinar | 206 orð | 1 mynd

Susann Mariette Schumacher

Susann Mariette Schumacher, fyrrverandi flugfreyja, fæddist 17. ágúst 1942. Hún lést 29. ágúst 2011. Útför Susann fór fram 8. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2011 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Sverrir Ólafsson

Sverrir Ólafsson fæddist 25. ágúst 1929. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 14. ágúst 2011. Sverrir var sonur hjónanna Sesselju Ólafsdóttur og Ólafs Jósúa Guðmundssonar frá Tálknafirði. Útför Sverris fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 24. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. september 2011 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Frjálslegir strípalingar í Kanada

Það er gott að njóta náttúrunnar og ganga í sól, regni og roki. Finna veðrið toga í mann og anda að sér hreinu lofti. Sumum finnst best að njóta lífsins og náttúrunnar naktir. Meira
22. september 2011 | Daglegt líf | 972 orð | 3 myndir

Hagkerfið upphafið á kostnað vistkerfis

Kanadíski vísindamaðurinn og aðgerðasinninn David Suzuki segir hættulegt að upphefja hagkerfi á kostnað vistkerfis. Þannig gleymist hinar náttúrulegu grunnþarfir manna að hafa hreint vatn, jörð og loft. Meira
22. september 2011 | Neytendur | 352 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 22. - 24. september verð nú verð áður mælie. verð Lamblæri af nýslátruðu, kjötborð 1469 1598 1469 kr. kg Lambahryggur af nýsl., kjöborð 1839 1998 1839 kr. kg Lambahjörtu úr kjötborði 278 378 278 kr. Meira
22. september 2011 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...skoðið postulínsverur

Þeir sem ekki hafa enn gefið sér tíma til að skoða sýningu Önnu Hallin og Olgu Bergmann í Kling og Bang-galleríi gefst nú tækifæri fram yfir helgi, en ákveðið hefur verið að framlengja sýninguna Gárur - Ripples sem þar er uppi. Meira
22. september 2011 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Umhverfisvæn stefnumót

Fyrir þá sem vilja fylgjast með því sem er að gerast í umhverfismálum víðs vegar um heim er upplagt að skoða vefsíðuna treehugger.com. Efnisflokkar vefsíðunnar eru fjölmargir en þar má meðal annars finna ýmislegt tengt mat og heilsu. Meira

Fastir þættir

22. september 2011 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

75 ára

Jón Kristinn Óskarsson, formaður Félags eldri borgara í Hafnarfirði, er sjötíu og fimm ára í dag, 22.... Meira
22. september 2011 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Afmælisferð til New York

Viðskiptafræðingurinn Helga Guðríður Ottósdóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Þrátt fyrir stórafmæli segir Helga að dagurinn verði að mestu leyti með hefðbundnu sniði. Meira
22. september 2011 | Í dag | 210 orð

Af vegi og hrossaflugu

Hjálmar Freysteinsson heyrði sveitarstjóra Vesturbyggðar segja í Kastljósi að vegirnir á Vestfjörðum væru miklir farartálmar. Það þótti honum vel að orði komist: Á Vestfjörðunum vegagerð var á langinn dregin. Ætlir þú að flýta ferð, farðu þá ekki... Meira
22. september 2011 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tregablandinn blindur. A-NS. Meira
22. september 2011 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er...

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. (I.Kor. Meira
22. september 2011 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 e6 4. O-O Be7 5. d3 O-O 6. Rbd2 a5 7. e4 a4 8. a3 dxe4 9. dxe4 Rc6 10. b4 axb3 11. cxb3 Rd7 12. Bb2 Rc5 13. Bc3 b6 14. Dc2 Ba6 15. Hfd1 Be2 16. He1 Bd3 17. Db2 f6 18. e5 f5 19. Rd4 Rxd4 20. Bxd4 Ba6 21. Bxc5 Bxc5 22. Meira
22. september 2011 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Söfnun

Tómas Orri Ingvaldsson, Lovísa Margrét Jónasdóttir og Kjartan Sveinsson söfnuðu 4.689 krónum fyrir svöng börn í Afríku. Þau gengu í hús í Hlíðunum og spiluðu stundum á hljóðfæri. Þau afhentu Rauða krossi Íslands... Meira
22. september 2011 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverjiskrifar

Hjólreiðar geta verið þægilegur samgöngumáti og gefa aðra sýn á umhverfið, en akstur í bíl. Víkverji hefur þó alltaf verið þeirrar hyggju að Reykjavík sé ekki sérlega vænleg til hjólreiða. Meira
22. september 2011 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

22. september 1939 Strandferðaskipið Esja kom til landsins. „Fegursta og vandaðasta farþegaskip sem við Íslendingar höfum enn eignast,“ sagði Þjóðviljinn. Esja var í strandsiglingum til ársins 1969 en fór einnig til annarra landa. Meira

Íþróttir

22. september 2011 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Birkir Már í bikarúrslit

Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn í bikarúrslit í Noregi með liði sínu Brann frá Bergen. Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Eiður á blað fyrir AEK

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir AEK þegar liðið sigraði Xanthi, 4:3, á útivelli í grísku deildinni. Eiður hóf leik á varamannabekknum en hann lét heldur betur til sín taka þegar honum var skipt inná á 74. mínútu leiksins. Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 3. umferð: Cardiff – Leicester (2:2) 7:6...

England Deildabikarinn, 3. umferð: Cardiff – Leicester (2:2) 7:6 • Aron Einar Gunnarsson kom inn á sem varamaður hjá Cardiff á 29. mínútu. *Eftir vítaspyrnukeppni. Brighton – Liverpool 1:2 Ashley Barnes 90. Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu hækkar sig um 17 sæti á heimslista FIFA og er nú í 107. sæti af 207 þjóðum en var í 124. sæti. Ísland fer upp um þrjú sæti innan Evrópu og er nú í 45. sæti í álfunni en var í 48. sætinu. Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 763 orð | 5 myndir

Haukar eru vanir breytingum

Haukar Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Nettóvöllurinn: Keflavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Nettóvöllurinn: Keflavík – KR 17 Undankeppni EM U19 kvenna: Fylkisvöllur: Ísland – Wales 16 Varmárvöllur: Kasakstan – Slóvenía... Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-riðill: Snæfell – Keflavík 71:75 *KR 1/0...

Lengjubikar kvenna A-riðill: Snæfell – Keflavík 71:75 *KR 1/0, Keflavík 1/0, Snæfell 1/1, Fjölnir 0/2. B-riðill: Haukar – Njarðvík 82:61 Valur – Stjarnan 73:62 *Haukar 2/0, Valur 2/1, Njarðvík 1/1, Hamar 1/1, Stjarnan... Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 222 orð

Nóg af nöfnum á borðinu

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það hafa ekki átt sér stað neinar viðræður við þjálfara enn sem komið er. Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 833 orð | 4 myndir

Sagan endurtekur sig

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Svona gerðist þetta líka fyrir fjórum árum. Ísland byrjaði þá undankeppni EM á öruggum sigri á Grikkjum og óvæntum sigri á Frökkum. Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Stærsta mót Birgis á árinu

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, fékk óvænt þátttökurétt á opna austurríska mótinu sem hefst í dag. Mótið er hluti af Evrópu- og Áskorendamótaröðinni og er því hið stærsta sem Birgir hefur tekið þátt í á þessu ári. Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Svíþjóð Alingsås – Skövde 22:19 • Ásbjörn Friðriksson skoraði...

Svíþjóð Alingsås – Skövde 22:19 • Ásbjörn Friðriksson skoraði 2/2 mörk fyrir... Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 1. RIÐILL: Pólland – Rússland 0:2 2. RIÐILL...

Undankeppni EM kvenna 1. RIÐILL: Pólland – Rússland 0:2 2. RIÐILL: Sviss – Rúmenía 4:1 3. RIÐILL: Noregur – Ungverjaland 6:0 Isabell Herlovsen 31., 62., Solfrid Andersen 23., Marita Lund 65., Ingvild Stensland 78., Gry Tofte Ims 89. Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 824 orð | 5 myndir

Við ætlum að byrja af meiri krafti

Valur Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við erum staðráðnir í að hefja keppnistímabilið af meiri krafti en í fyrra þegar allt var í rugli hjá okkur. Meira
22. september 2011 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

Vonandi ekkert vanmat

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gátu ekki leynt vonbrigðum sínum eftir leikinn á móti Belgum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Meira

Finnur.is

22. september 2011 | Finnur.is | 73 orð | 3 myndir

22. september

1888 Tímaritið National Geographic kemur út í fyrsta sinn. 1930 Ferðafélag Íslands tók fyrsta sæluhús sitt í notkun. Húsið er í Hvítárnesi upp undir Langjökli. 1934 Tónlistarmaðurinn Ragnar Bjarnason fæddist. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 822 orð | 2 myndir

Atkvæðamikil í eldhúsinu

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður er þekktur matgæðingur. Hún hefur gefið út tvær matreiðslubækur og gert sjónvarpsþætti um matargerð. Jóhanna er með þriðju bókina í vinnslu og telur ekki útilokað að sjónvarpsþættirnir verði fleiri. Þingfréttir hafi þó tekið mestan hennar tíma frá hruni. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 53 orð | 1 mynd

Audi með rafmagnsbíl

Á bílasýningunni í Frankfurt sem nú stendur yfir kynnir Audi borgarbíl sem eingöngu gengur fyrir rafmagni. Bílinn má fullhlaða með heimilisrafmagni á klukkustund og ef aðgengi er að 400 volta spennu gerist það á 20 mín. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 645 orð | 1 mynd

Aukahljóð og óreglulegur gangur

Honda CR-V: Aukahljóð í hjólabúnaði Spurt: Þegar ég bakka bílnum mínum, sem er Honda CR-V jepplingur af árg. '05 út úr innkeyrslunni heyrist hljóð eins og eitt afturhjólanna taki út í brettaskálina. Þetta hljóð kemur einungis þegar ég legg á stýrið. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 798 orð | 1 mynd

„Bankarnir hafa sigrað“

Þeim sem segja að nóg sé komið af bölmóði, væli og kvörtunum núna þremur árum eftir hrun svara ég fullum hálsi. Það er eins og ef fangavörðurinn hefði sagt Nelson Mandela eftir nokkurra ára vist í steininum að hætta að kveina og kvarta og sætta sig við orðinn hlut. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 39 orð | 4 myndir

Endurnýttur tannburstahólkur

Það er alltaf gaman að nýta hluti í eitthvað skemmtilegt sem annars hefðu endað í ruslinu. Þessi hugmynd kviknaði þegar við fjölskyldan fórum í sumarfrí og húsfrúin, ég, var að pakka niður. Þetta geta allir gert, alveg ótrúlega einfalt. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 690 orð | 7 myndir

Fjölhæfur og fjölskylduvænn

Bílar eru til að flytja fólk og svo eru til bílar sem eru enn trúrri þeirri skilgreiningu og eru gjarnan kallaðir „ people movers “ upp á enska tungu. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 181 orð | 8 myndir

Flottustu bílarnir í Frankfurt

Þrjátíu árum síðar var svo fylgihluturinn bílbelti það sem bar hæst á sýningunni 1961. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 367 orð | 1 mynd

Fólk er duglegra að mæta í skoðun en áður

Við erum aðallega í skylduskoðunum líkt og aðrar skoðunarstöðvar en svo bjóðum við einnig upp á söluskoðanir,“ segir Jón Hjalti Ásmundsson, tæknilegur framkvæmdastjóri Frumherja. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 43 orð | 1 mynd

Gróttuviti

Gróttuviti er áberandi hvar hann stendur á ystu tá Seltjarnarness. Núverandi viti var reistur 1947 og er 23ja metra hár sívalningur. Vitavörður var búsettur í Gróttu til 1970. Ljósmerki vitans í Gróttu er leiftur sem berst út yfir Flóann á 20 sek. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 406 orð | 2 myndir

Heil kynslóð er í vanda

Varasamt að bregða einhverri mælistiku á fasteignakostnað íslenskra fjölskyldna með því að nota meðaltöl. Sumir eru mjög vel settir og eiga húsnæði sitt skuldlaust á meðan aðrir hafa veðsett allt upp fyrir rjáfur Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 52 orð | 1 mynd

Ísafjarðarsamlokur

Ég byrjaði að vinna hér í Hamraborg á Ísafirði tólf ára gamall við að smyrja samlokur. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 93 orð | 1 mynd

Íslendingar afþakka sláturhússtörfin

Íslendingar eru ekki spenntir fyrir því að taka til hendi við sauðfjárslátrun. Norðlenska, sem starfrækir sláturhús á Húsavík og Höfn í Hornafirði, þarf um 150 manns í úthaldið og hefur ráðið 90 erlenda starfsmenn. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 366 orð | 4 myndir

Langar að leika Annie Mist

Uppáhaldsstaðurinn minn er faðmur foreldra minna og skemmtilegast þykir mér að drekka te Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 124 orð | 3 myndir

Mótorfákar bannaðir utan keppnisbrautar

Það voru flottir mótorfákar sem þeystu um keppnisbrautirnar í nýafstaðinni Aragorn Grand Prix-mótorhjólakeppni á Spáni. Þetta er í annað sinn sem þessi undankeppni er haldin en hún er hluti af heimsmeistarakeppninni í vegspyrnu á mótorhjólum. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 145 orð | 1 mynd

Nú er álið aðalmálið

Álnotkun í bandarískum bílaiðnaði mun aukast um allt að 70% fram til ársins 2025, skv. nýlegri könnun. Líklegt er að þessi þróun leiði til tvöföldunar á álnotkun í framleiðslu bifreiða sem verði 14 milljónir tonna á ári 2020. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 103 orð | 10 myndir

Paradís fyrir vandláta fagurkera

Neil arkitektastofan á heiðurinn af þessu dásamlega húsi í Blackburn-hverfinu í Melbourne í Ástralíu. Í húsinu mætast viður og gler án þess að heimilið tapi hlýleika sínum. Eldhúsið er sérstaklega vinnuvænt og smart. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 288 orð | 7 myndir

Sívinsælar og klassískar

Tove Jansson, höfundur Múmínsagnanna, teiknaði sjálf fígúrurnar á diskana en samhliða þeim komu á markað litlar keramík-eftirmyndir af íbúum Múmíndals. . Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 481 orð | 2 myndir

Sjennastaðir og Sjússamýri

Í sveitinni hjálpaðist fólk að til dæmis ef slátra skyldi stórgrip eða steypa hús og á mölinni var samvinnuverkefni nágranna að koma steypu í mót. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Skrifar þriðju matreiðslubókina

Jóhanna Vigdís segir það forréttindi að elda ofan í marga svanga munna á heimilinu. Hún segist vera hagsýn húsmóðir sem velti verðlagi mikið fyrir sér og stundi magnkaup. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 85 orð | 1 mynd

Spennandi sportbíll með 3,3 l. túrbóvél

Hingað til hefur kóreski framleiðandinn Kia haldið sig við framleiðslu smærri og ódýrari bíla og reyndar náð vaxandi árangri við það. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 238 orð | 2 myndir

Talsverð eftirspurn eftir nýjum íbúðum

„Núna er talsverð eftirspurn eftir nýjum íbúðum og Boðaþingið svarar þeirri þörf að nokkru,“ segir Ólafur Sævarsson sölustjóri hjá Húsunum í borginni. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 500 orð | 1 mynd

Viðbrögð hafa verið sterk

Efla fræðslu í skólum, veita félagsmönnum VR fræðslu um samningatækni í launaviðtölum og bæta samstarf fyrir fyrirtæki. Meira
22. september 2011 | Finnur.is | 70 orð | 1 mynd

Vinna að hagsmuna-og réttindamálum

„Atvinnumöguleikar fólks í þessari grein eru mjög góðir. Sjálf setti ég með samstarfskonu minni upp eigin stofu þegar námi okkar lauk og við erum komnar vel af stað,“ segir Kristín Helga Gísladóttir, sem situr í stjórn nýstofnaðs Félags... Meira

Viðskiptablað

22. september 2011 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti eykst milli ára

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 69,7 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins 2011 samanborið við 68,4 milljarða á sama tímabili 2010. Aflaverðmæti hefur því aukist um tæplega 1,3 milljarða króna eða 1,9% á milli ára. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Auglýsingaheimurinn aldrei meira spennandi

Ágætis uppgrip virðast vera í auglýsingabransanum um þessar mundir. Hljóðið er gott í Viggó Erni Jónssyni hjá Jónsson & Le'Macks en auglýsingastofan auglýsti í vikunni eftir „iðnaðarskáldi“. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Áfrýjunardómstóll samþykkir greiðslustöðvun fyrir Saab

Áfrýjunardómstóll í Svíþjóð hefur samþykkt beiðni sænska bílaframleiðandans Saab um greiðslustöðvun. Héraðsdómur hafði áður hafnað beiðninni á þeirri forsendu, að óvíst væri hvort fyrirtækið hefði rekstrargrundvöll þótt fjármál þess yrðu endurskipulögð. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Damon vill hærri skatta

Góðleikarinn og réttindafrömuðurinn Matt Damon, sem gerði garðinn fyrst frægan í myndinni Good Will Hunting , lætur ekki sitt eftir liggja í umræðunni um þjóðfélagsmál. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 900 orð | 6 myndir

Endurmat setur mark sitt á uppgjör

• Samanlagður hagnaður bankanna á fyrri hluta þessa árs nemur yfir 40 milljörðum króna • Endurmat eigna skilar tekjum upp á tugmilljarða króna á sama tímabili • Virðisbreytingar útlána vegna endurmats gefa til kynna að bankar telji sig... Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 354 orð | 2 myndir

Extreme Makeover: íslenska útgáfan

Flestir sem þekkja til í Bandaríkjunum vita, að þar er ívið meiri hefð fyrir því en hér að fólk styðji náungann og gefi hluta af tekjum sínum til góðgerðastarfsemi. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Íslensk misnotkun og evrópsk

Eins og margoft hefur komið fram hafa þar til bær embætti viðamikla markaðsmisnotkun íslensku bankanna til rannsóknar. Dómstólar hafa í engum tilfellum sakfellt nokkurn mann fyrir ábyrgð á slíku, þó að ekki sé útséð með hvernig það fari allt saman. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 53 orð

Kaupir löng ríkisskuldabréf

Bandaríski seðlabankinn tilkynnti í gærkvöldi, að hann myndi selja skammtímaríkisskuldabréf fyrir 400 milljarða dala og nota féð til að kaupa upp ríkisskuldabréf sem gefin voru út til lengri tíma. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Kostnaður evrópskra banka 200 milljarðar evra

Örn Arnarson o rnarnar@mbl.is Evrópskir bankar hafa þurft að taka á sig 200 milljarða evra skell vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu eins og staðan er í dag, samkvæmt mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 179 orð | 2 myndir

Kynna ofurskyr með þara, berjum

Ef allt gengur að óskum ættu íslenskir neytendur innan skamms að geta fundið nýja skyrtegund í hillum verslana. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Nýr fjármálastjóri Icelandic

Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Icelandic Group. Jóhann var áður forstöðumaður hagdeildar félagsins. Á árunum 2004-2008 var Jóhann forstöðumaður á fjármálasviði hjá Bakkavör Group og bar m.a. ábyrgð á uppgjöri samstæðunnar. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 982 orð | 1 mynd

Ónóg þjálfun getur verið dýr

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Allur gangur er á hversu vel íslensk fyrirtæki huga að þjónustuþjálfun starfsmanna. „Í mörgum tilvikum er verið að gera mjög góða hluti, unnið markvisst eftir skýrum áætlunum, og framfarirnar stöðugar frá ári til árs. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 292 orð | 1 mynd

Óttast var um tugmilljarða gat SpKef í upphafi

Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Philip Green skoðar vor- og sumarlínuna á tískuvikunni í London

Philip Green, fjárfestirinn sem lýsti yfir áhuga á að kaupa skuldir Baugs við Kaupþing skömmu eftir bankahrunið 2008 með 95% afslætti, sést hér með dóttur sinni Chloe á tískusýningu í London í gær. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 433 orð | 3 myndir

Segir vaxtahækkunina í ágúst vera fagnaðarefni

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Vísbendingar hlaðast upp um að hagvaxtarskeið sé hafið og endanlegar tölur fyrir fyrri helming ársins munu að öllu líkindum sýna meiri hagvöxt en bráðabirgðatölur Hagstofunnar gerðu. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Sjóvá fær nýjan forstjóra

Hermann Björnsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Sjóvár. Hermann hefur verið framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka frá 2009 en hann er lögfræðingur að mennt. Morgunblaðið náði tali af Hermanni að loknum fundi með starfsmönnum. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 495 orð | 1 mynd

Stjórnendur þurfa líka þjálfun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stjórnandinn má ekki láta eigin símenntun sitja á hakanum, að sögn Katrínar S. Óladóttur, framkvæmdastjóra Hagvangs. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 1003 orð | 2 myndir

Stöðug þörf fyrir símenntun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Erna Guðrún Agnarsdóttir, námsstjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, segir greinilegt að efnahagsástandið hafi bitnað mjög á símenntun og þjálfun starfsmanna í ákveðnum geirum. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Vaxtamunarviðskipti skaðleg

Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri sagði í gær að Ísland þyrfti að búa við vaxtamunarviðskipti, að slík viðskipti væru hluti af umhverfinu og gætu haft jákvæð áhrif til að halda gjaldmiðlinum stöðugum. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 217 orð | 2 myndir

Verkfærakista stjórnandans

Það hefur færst í vöxt að mannauðsstjórar fyrirtækja útbúi stjórnendahandbækur fyrir stjórnendur fyrirtækja. Flestar stjórnendahandbækur eru í dag í formi stjórnendavefja. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Vinnustaður General Motors í Ohio

Verkamenn setja saman nýjan Chevrolet Cruze sem mjakast eftir færibandinu í verksmiðju General Motors í Lordstown í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. Meira
22. september 2011 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Þremur árum seinna

Íslendingar hafa sannarlega sýnt að þeir lærðu mikið af þeim áföllum sem dundu yfir hagkerfið árið 2008. Ráðamenn hafa lýst yfir ábyrgð ríkisins á öllum innlánum í bankakerfinu, alls 1.195 milljörðum króna. Meira

Ýmis aukablöð

22. september 2011 | Blaðaukar | 331 orð | 1 mynd

Árshátíð í útveginum

Maður er manns gaman. N1 flytur sjávarútvegsdeild sína í Smárann meðan á sýningu stendur. Áhugavert að kynnast sjávarútveginum, segir Kristján Arason. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 499 orð | 3 myndir

Fljúgandi fiskur skilar miklum verðmætum

Ferskur fiskur fer utan með flugi. Tíðar ferðir hjá Icelandair Cargo til Evrópu og Ameríku. Flugið góður kostur, segir Gunnar Már Sigurfinnsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 539 orð | 1 mynd

Forvarnir verða hluti af menningu fyrirtækis

Nýjar leiðir í forvarnastarfi. Matreiðslubók fyrir sjókokkana. Góð heilsa bætir lífsgæði fólks, segir Methúsalem Hilmarsson forstöðumaður forvarna hjá TM Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 626 orð | 2 myndir

Harkaleg viðbrögð komu ekki á óvart

Frumvarpið til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða tekur ekki á mörgum ágreiningsefnum sem uppi hafa verið í þjóðfélaginu í langan tíma. Þetta er mat Björns Vals Gíslasonar, þingmanns VG. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 451 orð | 1 mynd

Hefur bjargað mörgum mannslífum

Markúsarnetin hafa margsannað gildi sitt. Þrjátíu ára saga. Eru á öllum skipum fimmtán metra og lengri. Útflutningur sífellt vaxandi. Margar nýjungar, segir Pétur Th. Pétursson framkvæmdastjóri. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 460 orð | 2 myndir

Heimsæki helst bása með siglingatækjum

Brúin í togurunum er sannkallað tölvuver og skjáirnir verða alltaf fleiri og fleiri, segir Guðmundur Þ. Jónsson, skipstjóri á Akureyri. Nauðsynlegt að fylgjast vel með og sjá tækninýjungar. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 185 orð | 1 mynd

Íslenska þorskinum hampað í herferð

Á vegum verkefnisins Iceland Responsible Fisheries verður í Turninum í Kópavogi staðið fyrir hádegisverðarfundi í dag um markaðs- og sölumál íslenskra sjávarafurða og um kröfur kaupenda um ábyrgar fiskveiðar. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 417 orð | 2 myndir

Mikil jákvæðni gagnvart sjávarútveginum

Marianne Rasmussen-Coulling er sýningar- og útgáfustjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar sem nú stendur yfir í Smáranum í Kópavogi. Marianne er dönsk en búsett í Bretlandi. Hún hefur séð um íslensku sýninguna frá árinu 1996. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 231 orð | 2 myndir

Mikilvægt tækifæri

Olís áberandi á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Sérstæður sýningarbás. Þjónusta um allt land. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 205 orð | 1 mynd

Minni afli en meiri verðmæti

Þorskaflinn í ágúst var rúm 9.500 tonn, sem er samdráttur um rúm 2.700 tonn frá fyrra ári. Minni botnfiskafli en meira af uppsjávarfiski. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 279 orð | 3 myndir

Nýjungar á stórsýningu

Sjávarútvegssýninguna 2008 sóttu um 12.500 gestir og sýnendur þá voru um 500. Alþjóðleg atvinnugrein. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 371 orð | 3 myndir

Ný kynslóð uppsjávarfiskiskipa

Sýna vélbúnað frá Rolls-Royce Marine og lausnir fyrir fiskimjölsiðnað. Sjávarútvegssýningin er mikilvæg, segir Gunnar Hauksson hjá Héðni, sem telur fjölgun erlendra gesta staðfesta það sjónarmið. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 258 orð | 1 mynd

Opnar frosna fiskbúð

Fólkið vill fisk. Asískur matur og frosinn fiskur. Þurrkaður saltfiskur og sjófrystur fiskur sem tryggir hámarksgæði. Ný fiskbúð í Brekkuhúsum í Grafarvogi. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 435 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur tækninýjunga og framfara

Íslenska sjávarútvegssýningin var síðast haldin haustið 2008. Eins og hæfði var hún sett með talsverðri viðhöfn. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 568 orð | 2 myndir

Skipið er annað heimili sjómannsins

Æ fleiri sjómenn í fjarnámi. Slysavarnaskóli sjómanna hefur bjargað fjölda mannslífa, segir Konráð Alfreðsson, formann Sjómannafélags Eyjafjarðar. . Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 436 orð | 3 myndir

Skipstjórnarnámið skorar hátt

Mikil fjölgun nemenda í skipstjórnarnáminu. Margir í pungaprófið. Strandveiðarnar hreyfa við mörgum. 28 vilja á varðskip. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 455 orð | 2 myndir

Vogir í lykilhlutverki í sjávarútvegi

Röngen skynjunartæki fyrir matvæli. Allar nýjustu vogirnar sem eru sífellt nákvæmari og hraðvirkari, segir Jónas Á. Ágústsson hjá Eltaki. Veita 600 fyrirtækjum þjónustu. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 403 orð | 3 myndir

Vottunin skilar verðmætum fiski

Umhverfisvottun íslenskra þorskveiða er mikilvæg. Markaðssókn í Bretlandi. Minni afli en meiri verðmæti, að sögn Guðnýjar Káradóttur hjá Íslandsstofu. Ýsa, ufsi, og gullkarfi í sama ferli Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 255 orð | 2 myndir

Þetta rennur allt vel í gegn

Þjónusta við sjávarútveginn er stór þáttur í starfi Samskipa. Flutningaskip eru í föstum viklulegu ferðum. Makríllinn í sumar var mikil vertíð. Meira
22. september 2011 | Blaðaukar | 456 orð | 2 myndir

Þjarkurinn puðar linnulaust

Vélmenni raðar kössum á bretti. Þrælgóður þjarkurinn sannar gildi sitt. Ótrúlega afkastamikill, segir Þorkell Jónsson, framkvæmdastjóri Sameyjar. Selur einnig tæki til fiskþurrkunar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.