Greinar fimmtudaginn 27. október 2011

Fréttir

27. október 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

10 ára afmæli í skugga lokunar

„Við mátum það þannig að dagurinn í dag væri einfaldlega dagur til þess að gleðjast og þakka fyrir það sem gert hefur verið. Við tókum þann pól í hæðina,“ segir Pálmi V. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

25 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju

Sunnudaginn 26. október 1986 fór fram hátíðleg vígsluathöfn í Hallgrímskirkju. Þáverandi biskup Íslands, Pétur Sigurgeirsson, vígði kirkjuna með þátttöku margra presta og leikmanna. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Áslandsskóli heldur upp á 10 ára afmæli

Í dag, fimmtudaginn 27. október, verður 10 ára afmælishátíð Áslandsskóla í Hafnarfirði. Af því tilefni munu nemendur og starfsmenn mæta spariklæddir í skólann. Dagskráin hefst kl. 8. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 846 orð | 3 myndir

„Engin skynsamleg ástæða til annars en að þið séuð alveg flugrík“

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is „Hvers vegna í ósköpunum ættuð þið að ganga í samtök sem tekst jafn illa upp og Evrópusambandinu?“ spyr Martin Wolf, aðalhagfræðingur breska dagblaðsins Financial Times. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

Blómapottarnir eru iðandi af smádýralífi

fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Smágerðir laumufarþegar, pöddur af ýmsu tagi, hafa tekið sér far með pottaplöntum hingað til lands. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Brotið blað í sögu þjóðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 1229 orð | 6 myndir

Ekki tekist að koma atvinnulífinu í gang

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að ekki hafi tekist að ná því markmiði síðustu kjarasamninga að koma gangverki atvinnulífsins af stað, skapa störf og auka tekjur. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fengu ókeypis hársnyrtingu

Skjólstæðingar Fjölskylduhjálpar Íslands fengu ókeypis hársnyrtingu í gær. Félagarnir Gunnlaugur Hreiðar Hauksson og Hörður Freyr Harðar munduðu klippurnar. Þeir eru nemar á síðustu önn á hársnyrtibraut Tækniskólans og gáfu vinnu sína. Meira
27. október 2011 | Erlendar fréttir | 71 orð

Fékk sekt með vöxtum frá árinu 208

Lögreglan á Sikiley hefur sent konu tilkynningu um að henni beri að greiða stöðumælasekt að andvirði 32.000 evra, eða rúmra fimm milljóna króna. Þegar konan kvartaði yfir reikningnum kom í ljós að lögreglan hafði reiknað 2. Meira
27. október 2011 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fyrsta áætlunarferð Dreamliner-þotu

Fyrsta áætlunarferð Dreamliner, nýrrar tegundar Boeing-þotu, var farin í gær frá Tókýó til Hong Kong á vegum japanska flugfélagsins All Nippon Airways. Fyrsta Dreamliner-þotan var tekin í notkun þremur árum á eftir áætlun vegna vandamála hjá Boeing. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 432 orð

Fækka stöðugildum um 55-65

Egill Ólafsson egol@mbl. Meira
27. október 2011 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gaddafi sagður hafa verið langauðugasti maður heimsins

Muammar Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra Líbíu, var auðugasti maður heims, að sögn bandaríska dagblaðsins Los Angeles Times . Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

Hvernig hljómar Eydal 2012?

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Fátt er mikilvægara í lífinu en gæta þess að nútíminn sé viðunandi og huga verður að framtíðinni. En alls ekki má gleyma að hlúa endrum og sinnum að fortíðinni. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hækka á vitagjald um 5 prósent

Innanríkisráðherra hefur birt frumvarp til umsagnar um að hækka vitagjald um 5% þannig að það verði 136,62 krónur af hverju brúttótonni skips. Það myndi hækka um 6,50 krónur við breytinguna. Meira
27. október 2011 | Erlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Íslamskur flokkur með hófsama stefnu sigraði í Túnis

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 6 myndir

Kaflaskipti í öryggismálum og vöktun hafsvæðisins

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta breytir öllu,“ segir Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, um nýjasta skipið í flotanum, varðskipið Þór, sem kom til Vestmannaeyja í gær. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð

Kynning á lagadeild

Lagadeild Háskóla Íslands fagnar aldarafmæli skólans með opnu húsi í dag, fimmtudag. Þar verður lögð áhersla á að kynna starfsemi deildarinnar fyrir almenningi. Dagskrá lagadeildar stendur frá 12:00-16:00. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð

Lausn þar til nýtt fangelsi rís

Á fundi þingmanna Suðurkjördæmis og sveitarstjórnarmanna í Árnessýslu í fyrradag setti Ari Björn Thorarensen, forseti bæjarstjórnar Árborgar, fram þá hugmynd að flytja starfsemi kvennafangelsisins í Kópavogi á Sogn í Ölfusi. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Ljósberar fögnuðu við Langholtsveg

„Þetta er húsið sem okkur hefur lengi langað til að eignast því það hentar þessari starfsemi mjög vel og er heimilislegt og notalegt,“ segir Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir... Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 286 orð | 3 myndir

Lögbannskrafa Pálma sögð án lagastoðar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Margfalt stærri sjóður

Samþykkt var á leiðtogafundi Evrópusambandsins í gær að stækka björgunarsjóð ESB úr 440 milljörðum evra í yfir eina billjón evra. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 767 orð | 3 myndir

Meirihluti styrkja vegna VG

Baksvið Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Minnt á merkin

Nú þegar svartasta skammdegið fer að skella á vill lögreglan minna á mikilvægi endurskinsmerkja fyrir gangandi vegfarendur í umferðinni. Foreldrar eru hvattir til að setja endurskinsmerki á fatnað barna sinna sem oftar en ekki eru dökkklædd á ferð. Meira
27. október 2011 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Neita frétt um að Berlusconi fari frá

Norðursambandið á Ítalíu, flokkur Umberto Bossi, neitaði í gær frétt um að Bossi hefði samið við Silvio Berlusconi forsætisráðherra um að hann segði af sér. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Ómar

Sælgæti Hann er sannarlega einn af litum haustsins sá rauði og hér hefur hann heillað þröst í formi gómsætra... Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 829 orð | 3 myndir

Rækja úr Djúpinu veldur deilum

fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vinnsla á rækju úr Ísafjarðardjúpi hefst hjá Hólmadrangi á Hólmavík á morgun. Fyrirtækið hefur gert samning við fjóra af þeim fimm bátum, sem hafa leyfi til að veiða rækju í Ísafjarðardjúpi í vetur. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Sambíóin efna til morgunsýninga fyrir mæður – Dregið verður úr hljóðstyrk

Sambíóin hafa bryddað upp á þeirri nýbreytni að hafa sérstakar Mömmumorgnasýningar sem reynst hafa vinsælar. Næstu sýningar verða föstudaginn 28. október kl. 10:30 og föstudaginn 4. nóvember kl. 10:30 á myndinni Húshjálpinni, The Help, í Álfabakka. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Segir fjármögnunina ekki vera vandamál

Guðni Einarsson og Egill Ólafsson „Við förum af stað um leið og orkumyndin skýrist og við munum ekki eiga í vandræðum með að fjármagna þetta,“ sagði Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, um framkvæmdir félagsins í Helguvík. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð

Segja stjórnvöld veikja lögregluna

Lögreglufélag Austurlands átelur stjórnvöld harðlega fyrir stefnu þeirra í málefnum lögreglunnar. Félaginu finnst sem þau hafi markvisst unnið að því að veikja lögregluna og skerða kjör lögreglumanna. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Setja ný markmið um háhraðanet

Í drögum að fjarskiptaáætlun til næstu 12 ára sem innanríkisráðuneytið hefur birt opinberlega er gert ráð fyrir að 90% heimila og vinnustaða eigi kost á 30 Mb nettengingu fyrir árið 2014 og að allir hafi þennan aðgang fyrir árið 2022. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sex milljarðar tapast á hverju ári vegna þjófnaða

Tvær konur búsettar á Íslandi af erlendu bergi brotnar hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald til 2. nóvember grunaðar um stórfelldan þjófnað úr verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Sjálfsagt að halda fast í krónuna

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Martin Wolf, aðalhagfræðingur Financial Times í Bretlandi, segist ekki sjá neitt að því að Íslendingar haldi fast í krónuna, ,,minnsta gjaldmiðil í heimi“. Hún hafi reynst þeim ágætlega. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 224 orð

Tekjur Hafnarfjarðarbæjar hækkuðu um milljarð

Horfur eru á að útsvarstekjur Hafnarfjarðarbæjar verði 9% hærri í ár en reiknað var með í fjárhagsáætlun. Útgjöldin hækka hins vegar verulega vegna kjarasamninga sem gerðir voru á árinu. Útgjöld fræðslusviðs aukast um 11%. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Teknir hvar sem til þeirra næst

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Aðeins níu sólarhringar liðu frá því að þaulskipulagt, vopnað rán var framið í úraverslun Michelsen á Laugavegi og þar til lögreglan fann þýfið. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Telja sig fá of litlu ráðið um líf sitt

Baksvið Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Yfir 70% fatlaðra ungmenna á aldrinum 14-18 ára eru félagslega einangruð og oft eða stundum einmana og staða fólks með geðræna röskun virðist að mörgu leyti verri en fólks sem býr við aðrar skerðingar. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Til skoðunar að leggja inn kæru

Una Sighvatsdóttir Hjörtur J. Guðmundsson Aðgerðahópur húsgagnasala telur það ekki standast skoðun að Arion banki hafi aðeins lagt Pennanum til 100 milljónir króna frá stofnun árið 2009 og að afkoma fyrirtækisins sé í takt við áætlanir. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Tímafrekt verkefni

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að það sé ekki einfalt verk að koma framkvæmdum við álverið í Helguvík í gang og það verði ekki gert á einni helgi. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Vantar þyrlu um áramót

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Landhelgisgæslan stendur frammi fyrir miklu vandamáli um áramót þegar önnur þyrlan, TF LÍF, fer í endurbyggingu og verður því ónothæf í að minnsta kosti þrjá mánuði. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Viðhald í London fyrir Íslendinga

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er mjög mikið um að vera í London og verður í raun alltaf. Meira
27. október 2011 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Þjófnaðurinn kostar milljarða á ári

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þjófnaður úr verslunum hefur gífurlegan kostnað í för með sér fyrir þjóðfélagið. Undanfarin ár hefur færst í vöxt að erlend glæpagengi stundi skipulegan þjófnað. Oft er um að ræða dýra merkjavöru. Meira

Ritstjórnargreinar

27. október 2011 | Leiðarar | 219 orð

Af bjartsýni og svartsýni

Óraunhæfar væntingar munu ekki leysa efnahagsvanda þjóðarinnar Meira
27. október 2011 | Leiðarar | 390 orð

Reglurnar eru „ekki umsemjanlegar“

Hversu skýrt þarf ESB að tala til að málflutningurinn batni hér á landi? Meira
27. október 2011 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Virðing Steingríms

Búin var til sérstök Bankasýsla til að fara með eigendatengsl ríkisins við bankana þrjá sem urðu til haustið 2008. Landsbankinn var einn í ríkiseigu en hina tvo afhentu Jóhanna og Steingrímur J. vogunarsjóðum og kröfuhöfum án samráðs við nokkurn mann. Meira

Menning

27. október 2011 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Af auglýsingum og skilaboðum

Auglýsingar eru eitt allra skemmtilegasta sjónvarpsefni sem hugsast getur. Og oft nytsamlegt, bæði fyrir seljendur og kaupendur. Meira
27. október 2011 | Fólk í fréttum | 48 orð

Arkirnar sýna bókverk

Bókverkafélagið Arkirnar opnar sýningu á bókverkum í sýningarsal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, hafnarmegin, í dag, fimmtudag. Sýningin verður opnuð kl. 17.00. Meira
27. október 2011 | Kvikmyndir | 444 orð | 2 myndir

„Ég er með þessa tónlist í blóðinu“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það eru þau feðgin, Margrét Guðrúnardóttir og Ásgeir Óskarsson sem eiga veg og vanda af Supremes-sýningunni sem verður frumsýnd á Kringlukránni á morgun. Meira
27. október 2011 | Leiklist | 501 orð | 1 mynd

„Með fingraför á sálinni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
27. október 2011 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Dásamlegar laglínur

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleika í Hofi í kvöld, en hljómsveitin lék síðast á Akureyri fyrir þremur árum. Á efnisskrá tónleikanna eru Klarínettukonsert nr. 2 í Es-dúr eftir Carl Maria von Weber og þriðja sinfónía Beethovens, Eroica. Meira
27. október 2011 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Drowned in Sound fjallar um Airwaves

* Breski tónlistarmiðillinn Drowned in Sound hefur lengi verið mikill Íslandsvinur og hefur nú birt langa og ítarlega úttekt á Airwaves-hátíðinni. Það er Luke Slater sem heldur um penna, eða þrýstir á lyklaborð öllu heldur. Meira
27. október 2011 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Eldum saman í Eymundsson í dag

Bókaforlagið Ugla hefur gefið út bókina Eldum saman, matreiðslubók fyrir börn og foreldra. Guðmundur er heimilisfræðikennari í Laugarnesskóla og hefur á undanförnum árum haldið matreiðslunámskeið fyrir börn, foreldra og kennara. Meira
27. október 2011 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Gang Related gefur út sína fyrstu plötu

* Fyrsta plata hljómsveitarinnar Gang Related er komin út. Platan heitir Stunts & Rituals og inniheldur tíu lög og er gefin út af Brak hljómplötum, undirmerki Kima. Meira
27. október 2011 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Garður fyrir myndlist

Borgaryfirvöld í Ósló hafa veitt samþykki fyrir nýjum skúlptúrgarði sem framkvæmdamaðurinn og listaverkasafnarinn Christian Ringnes hyggst opna. Meira
27. október 2011 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Hemmi Gunn og jólastjörnur á SPOT

Hermann Gunnarsson mun stýra söngveislunni Jólastjörnur Hemma Gunn á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi fyrir jól. Veislan hefst að loknu jólahlaðborði en meðal jólastjarna verða Mugison og Bjarni... Meira
27. október 2011 | Tónlist | 356 orð | 3 myndir

Hér koma reiðmennirnir fimm

Já. Einmitt. Hvar eigum við að byrja? Hvað gerist eiginlega þegar Flóaþrassararnir í Metallica og utangarðsrottan Lou Reed leggja saman í púkk? Meira
27. október 2011 | Kvikmyndir | 1080 orð | 4 myndir

Hið ósýnilega gert sýnilegt

Kvikmyndir Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Yfirskrift kvikmyndahátíðar Amnesty International í Bíó Paradís er (Ó)sýnileg (á veggspjaldi er búið að strika yfir ó-ið með x-i) og er þar vísað í starf samtakanna sem fagna í ár fimmtugsafmæli. Meira
27. október 2011 | Kvikmyndir | 39 orð | 1 mynd

Hnyttin samtöl en ótrúverðugt samband

Gagnrýni um kvikmyndina Okkar eigin Osló birtist sl. mánudag á vef kvikmyndatímaritsins Variety. Í henni segir m.a. Meira
27. október 2011 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Íslenskar plötur á vínyl

Þrjár plötur komu nýlega út í fyrsta sinn á vínyl. Meira
27. október 2011 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Íslensk grafík í Sagoy Galleri

Nú stendur yfir í Sagoy Galleri í Malmö sýning á grafíklistaverkum Magdalenu Margrétar Kjartansdóttur og Soffíu Sæmundsdóttur. Meira
27. október 2011 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Kristján brattur eftir stutta sjúkrahúsdvöl

Tenórsöngvarinn Kristján Jóhannsson þurfti að vera yfir nótt á Landspítalanum fyrir hálfum mánuði, þá nýkominn frá Ítalíu þar sem hann söng á tónleikum. Meira
27. október 2011 | Leiklist | 132 orð | 1 mynd

Maðurinn er snilldarverk

Á laugardaginn kemur kl. 16.00 verður aukasýning á einleiknum Hvílíkt snilldarverk er maðurinn! eftir þá Sigurð Skúlason leikara og Benedikt Árnason leikstjóra, en þeir eiga báðir langan og farsælan starfsferil að baki í íslensku leikhúsi. Meira
27. október 2011 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Noel leitar á sömu mið

Það verður seint sagt um Noel Gallagher að hann sé frumlegur lagasmiður og framsækinn; hann fann fjölina sína fyrir löngu og heldur sig á henni, með Bítlana sér á aðra hönd og Rollingana, Who og Kinks á hina. Meira
27. október 2011 | Tónlist | 407 orð | 3 myndir

Prýðilegt leikvangarokk með meiru

Aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Coldplay hafa þurft að bíða í þrjú ár eftir nýrri hljóðversskífu frá sveitinni og loksins er hún komin og ber þann einkennilega titil Mylo Xyloto. Þetta er fimmta hljóðversskífa Coldplay og það konseptplata. Meira
27. október 2011 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Richard Scobie snýr aftur á Gauk á Stöng

* Á morgun mun Richard Scobie ásamt hljómsveitinni TRUMS leika á Gauk á Stöng. TRUMS er nýstofnuð ábreiðuhljómsveit sem sérhæfir sig í klassískri rokktónlist áttunda áratugarins. Meira
27. október 2011 | Fólk í fréttum | 408 orð | 3 myndir

Spáð er vaxandi stormviðri af norðri

Það er búið að vera mjög fróðlegt að fylgjast með framþróun rokksveitarinnar Sólstafa í gegnum tíðina. Meira
27. október 2011 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Stallone lögsóttur

Sylvester Stallone hefur verið lögsóttur af handritshöfundinum Marcus Webb sem heldur því fram að Stallone hafi apað eftir smásögu hans og kvikmyndahandriti þegar hann skrifaði handritið að harðhausamyndinni The Expendables. Meira
27. október 2011 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Georgs Guðna í Kaupmannahöfn

Á föstudag verður opnuð á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn, menningarhúsi Íslands, Færeyja og Grænlands, sýning á verkum Georgs Guðna. Meira
27. október 2011 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Tónleikar Karlakórs Rangæinga

Karlakór Rangæinga heldur tvenna tónleika í menningarsal Safnaðarheimilis Oddakirkju á Hellu næstkomandi laugardag. Með kórnum syngja Ómar Diðriksson og Sveitasynir, Grétar Geirsson, Jóhann Stefánsson og Örlygur Benediktsson. Meira
27. október 2011 | Bókmenntir | 204 orð | 1 mynd

Þurrkar út öll mörk

Fyrsta skáldsaga Gyrðis Elíassonar, Gangandi íkorni, kom út á þýsku í aðdraganda bókamessunnar í Frankfurt fyrr í þessum mánuði undir heitinu Ein Eichhörnchen geht auf Wanderschaft og hefur víða verið fjallað um hana í þýskum miðlum. Meira
27. október 2011 | Tónlist | 547 orð | 4 myndir

Ævintýri í óvinveittu umhverfi

Þar var eins og Þóra Einarsdóttir, sem söng eins og engill, hefði laumast inn í búningsklefa Bjarkar og stolið Biophiliu-kollu hennar. Meira

Umræðan

27. október 2011 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Af hverju þarf að setja lög gegn einelti?

Eftir Viðar Frey Guðmundsson: "Það verður að breyta lögum á þann hátt að skóli eða barnaverndaryfirvöld geti vísað gerendum eineltis úr skóla eins lengi og þörf krefur." Meira
27. október 2011 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Bestuvinavæðing í Vesturbæ

Eftir Glúm Jón Björnsson: "Nú ætla borgaryfirvöld hins vegar að falla frá hinum samningsbundna afnotarétti sínum á spildu B og fella niður 7-8 almenn bílastæði sem þar hafa verið frá því fyrir miðja síðustu öld." Meira
27. október 2011 | Bréf til blaðsins | 494 orð

Einelti, ekki gera lítið úr fórnarlömbunum

Frá Önnu Kristínu Kristófersdóttur og Viktori Þór Reynissyni: "Einelti er það erfiðasta sem barn og jafnvel fullorðinn getur gengið í gegnum og sú umræða sem farið hefur í gang í Garðinum er farin að verða frekar ljót. Við getum bara sagt okkar sögu og er hún ekki falleg en ákváðum bara að stikla á því helsta." Meira
27. október 2011 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Heilagt stríð Stóru systur

Flest höfum við sterka tilhneigingu til að taka þeim vel sem vilja vel, en um leið látum við okkur yfirleitt ekki miklu skipta hvaða leið hinn velviljaði hefur valið sér. Okkur nægir að vita að hann meinar svo ósköp vel. Meira
27. október 2011 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Opið bréf til banka og ríkisstjórnar – Við hljótum að heimta

Eftir Sigurð H. Hreiðarsson: "Fjármagns„tekju“-skattur af neikvæðum vöxtum. Neikvæðir vextir rýra grunnlífeyri frá TR niður í ekkert. Lífeyrishækkun næsta árs undir verðbólguspá." Meira
27. október 2011 | Aðsent efni | 210 orð | 1 mynd

Orkan fyrir norðan

Eftir Magnús Orra Schram: "Landsvirkjun á að semja á viðskiptalegum forsendum við þá sem geta keypt orkuna á samkeppnishæfu verði. Það er leiðin til uppbyggingar við Húsavík." Meira
27. október 2011 | Bréf til blaðsins | 469 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðastarf

Frá Svandísi Ósk Símonardóttur: "Evrópa unga fólksins styrkti fyrir stuttu AFS-skiptinemasamtökin í ungmennaskiptum sem höfðu yfirskriftina „Sjálfboðaliðastarf á hamfaratímum“." Meira
27. október 2011 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Stríð Jóhönnu þarf að enda

Eftir Ólöfu Nordal: "Ég hef margoft, bæði í ræðu og riti, ítrekað það að Sjálfstæðisflokkurinn er tilbúinn að vinna með ríkisstjórninni að góðum málum." Meira
27. október 2011 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Svikabrigsl Ögmundar

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Útilokað er að Vegagerðin geti tryggt að nýr vegur fyrir ofan Skálanes verði hindrunarlaus allt árið um kring." Meira
27. október 2011 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Takmark sagnfræðinnar

Eftir Jóhann Tómasson: "Háskóli Íslands hefur ekki einu sinni lært af hruninu: Menn ávinna sér virðingu og traust. Það er fullt ævistarf. Ekki söluvara." Meira
27. október 2011 | Velvakandi | 172 orð | 1 mynd

Velvakandi

Er það eðlilegt? Er það eðlilegt að tíu manns í borgarstjórn geti samþykkt að breyta reglum um kristinfræði í skólum, hafa foreldrar ekkert að segja um þessi mál? Er það eðlilegt að smáhópur skríls komist upp með það að kasta eggjum o.fl. Meira

Minningargreinar

27. október 2011 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

Jóhanna Jóhannsdóttir

Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist þann 28. apríl 1923. Hún andaðist á Grund 17. október 2011. Foreldrar Jóhönnu voru Sigríður Þórunn Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 22. des. 1885 á Látrum í Aðalvík, d. 1974 og Jóhann Einarsson, kennari, f. 22. des. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2011 | Minningargreinar | 2126 orð | 1 mynd

Kristín Ingvarsdóttir

Kristín Ingvarsdóttir fæddist á Garðavegi 5 í Hafnarfirði 14. febrúar 1933. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 17. október 2011. Foreldrar hennar voru Ingvar Ingimundarson, f. 21.9. 1897 frá Skarðshjáleigu í Dyrhólahverfi, d. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2011 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Páll Hersteinsson

Páll Hersteinsson fæddist í Reykjavík 22. mars 1951. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 13. október 2011. Útför Páls fór fram frá Grafarvogskirkju 21. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2011 | Minningargreinar | 3095 orð | 1 mynd

Torfhildur Ingibjörg Jónsdóttir

Torfhildur Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Vattarnesi við Reyðarfjörð 3. júní 1918. Hún lést á Dvalar- og Hjúkrunarheimilinu Grund 17. október 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Eiríksson skipasmiður, f. 14. ágúst 1891 á Vattarnesi, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2011 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

Torfi Sigtryggsson

Torfi Sigtryggsson fæddist á Akureyri 26. febrúar 1947. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. október 2011. Útför Torfa var gerð frá Akureyrarkirkju 24. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2011 | Minningargreinar | 86 orð | 1 mynd

Þorbjörg Henný Eiríksdóttir

Þorbjörg Henný Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 3. mars 1994. Hún lést í bílslysi á Fagradal 12. október 2011. Jarðarför Þorbjargar Hennýjar fór fram frá Eskifjarðarkirkju 22. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2011 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Þórir Ó. Halldórsson

Þórir Ólafur Halldórsson fæddist 1. apríl árið 1937 í Reykjavík. Hann lést sunnudaginn 16. október 2011. Útför Þóris fór fram frá Fossvogskirkju 25. október 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. október 2011 | Neytendur | 410 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 27.-29. okt. verð nú áður mælie. verð Nauta T bone úr kjötborði 2.798 3.498 2.798 kr. kg Lambaprime úr kjötborði 2.598 3.197 2.598 kr. kg Lambasvið frá Fjallalambi 248 449 248 kr. kg Súpukjöt frosið 598 698 598 kr. Meira
27. október 2011 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Leiðarvísir um hvernig skal haga sér í ýmsum aðstæðum

Á síðu Emily Post eru útlistaðar siðareglur sem kurteisu og siðsömu fólki ber að fara eftir. Reglurnar eru fjölmargar og er þeim skipt í nokkra flokka, t.d. félagslíf, brúðkaup, tækni, fjölskyldur og daglegt líf. T.a.m. Meira
27. október 2011 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Magasín í morgunsárið

Morgunhanar hafa ærna ástæðu til að kætast því í dag hefst nýr morgunþáttur á FM957 sem ber nafnið Magasín. Umsjónarfólk þáttarins er þau Brynjar Már Valdimarsson og Erna Hrönn Ólafsdóttir sem hafa undanfarið stjórnað þættinum Fjögur sex á sömu stöð. Meira
27. október 2011 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...smakkið saltfiskrétti

Mikil saltfiskveisla verður haldin í Víkinni – Sjóminjasafni Reykjavíkur hinn 29. október. Veislan kallast Saltfiskveisla við sjóinn! og er haldin í samstarfi við Byggðasafn Vestfjarða. Þar verður í boði hlaðborð með ótal tegundum af saltfiski. Meira
27. október 2011 | Daglegt líf | 929 orð | 3 myndir

Vettvangur til að finna hamingju

„Þessi hugleiðsla virkar, klárlega,“ segir myndlistarmaðurinn Tolli en hann hefur um árabil lagt stund á hugleiðslu og búddisma. Hann hefur einnig kynnt hugleiðsluaðferðir í fyrirlestrum og unnið með föngum í hugleiðsluhópum. Meira

Fastir þættir

27. október 2011 | Í dag | 240 orð

Af bréfi og pungum

Sigurður Sigurðarson dýralæknir skrifar ljóðabréf sem er eins og bréf eiga að vera: „Ég hef það fyrir satt að Böðvar Jónsson á Gautlöndum hafi mótmælt því á kaupfélagsfundi á Húsavík fyrir löngu, að bændur fengju ekki lengur greitt fyrir eistun á... Meira
27. október 2011 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Grunsamlegt útspil. Meira
27. október 2011 | Fastir þættir | 257 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðinga Nú er lokið hjá okkur fjögurra kvölda tvímenningskeppni og úrslitin urðu þessi: Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss. 1085 Þórður Ingólfss. – Björn Arnarsson 1041 Oddur Hanness. – Árni Hannesson 1023 Unnar A. Meira
27. október 2011 | Árnað heilla | 162 orð | 1 mynd

Fjósið og daglegt amstur

„Er þetta ekki bara fjósið og þetta daglega amstur,“ segir Sigurður Rúnar Magnússon frá Hnjúki í Vatnsdal sem fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Meira
27. október 2011 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Anton Logi Lúðvíksson og Tómas Bjarki Jónsson héldu tombólu í Lindahverfi í Kópavogi. Þeir söfnuðu 2.721 kr. sem þeir gáfu Rauða krossi... Meira
27. október 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá...

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. (I. Kor. 8, 2. Meira
27. október 2011 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Db6 9. Rxg6 hxg6 10. Bd2 Bd6 11. h3 Rbd7 12. O-O-O Dxb3 13. axb3 a6 14. Kc2 Rh5 15. Bd3 Rg3 16. Hhe1 O-O-O 17. e4 dxe4 18. fxe4 c5 19. d5 Hde8 20. Ra2 exd5 21. exd5 Rf5 22. Meira
27. október 2011 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverjiskrifar

Það er merkilegt hvað stundum ratar í fyrirsagnir. „Syfjaður fréttamaður bar vitni,“ stóð yfir fjögurra dálka frétt á baksíðu DV í gær. Fyrirsögnin vekur forvitni. Meira
27. október 2011 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. október 1674 Hallgrímur Pétursson prestur og skáld lést, 60 ára að aldri. Hann var eitt helsta trúarskáld Íslendinga. Passíusálmar hans hafa komið út oftar en sextíu sinnum, fyrst 1666. 27. október 1934 Stórtjón varð norðanlands í ofsaveðri. Meira

Íþróttir

27. október 2011 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Ágæt staða Birgis Leifs

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, er í ágætri stöðu í 11.-14. sæti að loknum 36 holum á 1. stigi úrtökumótanna fyrir PGA-mótaröðina í Norður-Karólínuríki í Bandaríkjunum. Leiknar verða 72 holur og þá munu 22 kylfingar komast áfram á 2. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

„Ég er ekkert að stressa mig á þessu“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Svo gæti farið að landsliðsmanninum sterka, Eggerti Gunnþóri Jónssyni, verði frjálst að ræða við önnur félög í janúar. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla Fjölnir – HK 13:36 Víkingur – ÍBV 28:29...

Bikarkeppni karla Fjölnir – HK 13:36 Víkingur – ÍBV 28:29 Danmörk A-deild karla: Tvis Holstebro –Bj./Silkeborg 26:29 • Guðmundur Árni Ólafsson leikur með Bjerringbro. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Boer kennir hugarfarinu um slakt gengi

Illa hefur gengið hjá hollenska meistaraliðinu Ajax síðustu vikurnar en frá því liðið lagði Heracles í hollensku deildinni, 3:2, hinn 10. september hefur meisturunum aðeins tekist að innbyrða fjögur stig í fimm leikjum. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Borce Ilievski vill þjálfa áfram á Íslandi

Borce Ilievski, körfuknattleiksþjálfari frá Makedóníu, hyggst starfa áfram á Íslandi ef kostur er. Ilievski sagði starfi sínu lausu hjá úrvalsdeildarliði Tindastóls á dögunum eftir að liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 280 orð

Brotlending hjá Rúnari og félögum

Ernir Hrafn Arnarsson og samherjar hans í þýska handknattleiksliðinu Düsseldorf féllu í gærkvöldi úr þýsku bikarkeppninni í handknattleik. Sömu sögu er að segja af Bergischer HC, sem Rúnar Kárason leikur með. Bergischer laut í lægra haldi fyrir 2. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Eins og svart og hvítt milli hálfleikja

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Gríðarleg umskipti urðu í viðureign Hauka og Fjölnis í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi þegar liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 240 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Xavi Hernandez er nú orðinn sá leikmaður Barcelona sem hefur spilað flesta deildarleiki fyrir félagið. Xavi lék sinn 392. deildarleik gegn Granada í fyrrakvöld og hélt upp á það með því að skora eina mark leiksins. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 4 orð

Hamar – Njarðvík 72:91

Hamar – Njarðvík... Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Seltjarnarnes: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Seltjarnarnes: Grótta – Fram 19.30 Varmá: Afturelding – FH 19.30 Ásvellir: Haukar – Valur 19.30 Bikarkeppni karla: Vodafonehöllin: Valur 2 – HKR 19. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 120 orð

Haukar – Fjölnir 81:84 Ásvellir, Iceland Express-deild kvenna ...

Haukar – Fjölnir 81:84 Ásvellir, Iceland Express-deild kvenna , 26. október 2011. Gangur leiksins : 5:1, 13:5, 21:8, 25:12 , 27:16, 39:26, 43:28, 45:30 , 49:38, 53:45, 59:53, 64:63 , 71:69, 77:75, 79:77, 81:84 . Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Pálmi hættir hjá Stabæk

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason býst við því að yfirgefa norska knattspyrnuliðið Stabæk eftir tímabilið en samningur hans við félagið rennur þá út. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Snæfell frumsýnir nýjan leikmann

Úrvalsdeildarlið Snæfells hefur fengið til sín bandarískan leikstjórnanda, Marquis Sheldon Hall að nafni, og ætti hann að vera orðinn löglegur þegar Snæfell heimsækir ÍR í Seljaskóla í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 16 orð

Staðan

KR 330247:2196 Keflavík 321261:2144 Fjölnir 321241:2414 Valur 321178:1624 Njarðvík 321259:2294 Snæfell 312145:1662 Haukar 303210:2380 Hamar... Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna N-Írland – Ísland 0:2 Hólmfríður...

Undankeppni EM kvenna N-Írland – Ísland 0:2 Hólmfríður Magnúsdóttir 39., Dagný Brynjarsdóttir 41. Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 134 orð

Valur – Keflavík 70:84

Valur – Keflavík 70:84 Vodafone-höllin, Iceland Express-deild kvenna , 26. október 2011. Gangur leiksins : 10:6, 14:10, 16:17, 19:19 , 26:27, 28:34, 31:38, 35:41 , 41:45, 45:49, 50:57, 51:66 , 52:72, 54:76, 62:78, 70:84 . Meira
27. október 2011 | Íþróttir | 927 orð | 6 myndir

Viðeigandi endir á árinu

FÓTBOLTI Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lauk í gærkvöldi einu glæsilegasta ári í sinni sögu með því að sækja þrjú stig til Belfast í undankeppni EM. Meira

Finnur.is

27. október 2011 | Finnur.is | 60 orð | 1 mynd

453 göt og lokkar

Þjóðverjinn Rolf Bucholz dundar sér við það í frístundum að láta gata á sér andlitið. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 89 orð | 1 mynd

Að gera matinn sterkan

Margir eru hrifnir af sterkum mat en geta kannski ekki leyft sér hann þar sem börn eru á heimilinu. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 630 orð | 1 mynd

Allt að tífaldur verðmunur á varahlutum

Hyundai Terracan 2.9 CRDi: Kraftleysi Spurt: Hyundai Terracan árg.'03, ekinn um 220.000 km og hefur verið án vandræða utan þess að skipt var um spíssa fyrir um ári. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 279 orð | 9 myndir

Birgitta Birgisdótti

Birgittu Birgisdóttur leikkonu er margt til lista lagt. Þrátt fyrir nokkuð stuttan feril hefur hún aldeilis látið til sín taka á leiksviðinu og meðal annars var hún tilnefnd til Grímuverðlaunanna árið 2011 fyrir hlutverk sitt í Fólkinu í kjallaranum. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Bílaframleiðsla leggst nánast af í Japan og Þýskalandi ef fram fer sem...

Bílaframleiðsla leggst nánast af í Japan og Þýskalandi ef fram fer sem horfir. Yaris, Spark og Picanto framleiddir í Suður-Kóreu og Kína og Indlandi yfirtaka markaðinn vegna öryggis og... Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 583 orð | 2 myndir

Bílstjórarnir borða bara skyndibita

Offitufaraldur gæti senn raskað verulega starfsemi vöruflutningafyrirtækja í Bretlandi. Sjúkdómar sem raktir eru til offitu eru algengari meðal vöru- og flutningabílstjóra sem sitja langtímum saman undir stýri. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 78 orð | 7 myndir

Blómapottar á hvolfi

Þessir blómapottar frá Sky Planter ögra sannarlega þyngdarlögmálinu. Það getur verið afar nýstárleg tilbreyting að hafa blómavasa hangandi ofan úr loftinu en ekki sífellt í gluggakistum eins og alsiða er. En hvernig er þetta hægt? Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Bryan Cranston – taugaveiklaði pabbinn í Malcolm in the Middle – er mergjaður í hlutverki efnafræðingsins Walters Whites sem sinnir vafasömum efnafræðiverkefnum af óbilandi metnaði. Sýndir á Skjá... Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 89 orð | 5 myndir

Dragfínn í drapplituðu

Justin Timberlake hefur löngum þótt með best klæddu mönnum, með sígildan stíl en þó skrefi á undan öðrum. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 55 orð | 1 mynd

Ein allra vinsælasta ópera allra tíma, Töfraflautan eftir Mozart, var...

Ein allra vinsælasta ópera allra tíma, Töfraflautan eftir Mozart, var frumsýnd í Hörpu um síðustu helgi. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 163 orð | 1 mynd

Eldbakaðar pítsur og ítalskir réttir

Veitingastaðurinn La Luna var opnaður á Rauðarárstíg 37 í maí sl. á sama stað og veitingahúsið Rauðará var áður. La Luna leggur áherslu á einfalda ítalska rétti og eldbakaðar pítsur. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 1090 orð | 5 myndir

Endurvakinn draumur

Hljóðið sem kemur frá þessari vél við inngjöf er svo fallegt að Mozart hefði átt fullt í fangi með að semja annað eins. Samhliða dýrðarómi villikattarins þrýstist ökumaður með afli í sætið og eftir 4,6 sekúndur sést talan 100 vörpuð upp á framrúðuna. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 223 orð | 1 mynd

Engar áhyggjur ef ég eldist eins og pabbi

Tónlistarmaðurinn og borgarfulltrúinn Einar Örn grínast með að það sé kannski elli- eða þroskamerki að hann langar helst í sturtublöndunartæki í afmælisgjöf. „Ég veit samt ekki hvernig ætti að pakka því inn,“ bætir hann við. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 96 orð | 1 mynd

Er von á litlum matargestum?

Nú er kominn sá tími árs að þarf að fara að huga að smáfuglunum. Það kólnar í veðri og litlu fuglarnir eta átt erfitt með að finna eitthvað gott í gogginn? En af hverju að dreifa fóðrinu út um allan garð? Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 404 orð | 4 myndir

Ég reyndi að búa til eigin lykt

Hafði gaman af förðunardótinu hennar mömmu og ilmvötnum systra minna sem unnu í Fríhöfninni og fengu alltaf það nýjasta sem kom á markað. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 95 orð | 2 myndir

Fyrir litla snillinginn

Það er meira en að segja það að fá ungabörn til að borða matinn sinn. Ef grunur leikur á að barnið sé upprennandi snillingur kann hér að vera komin lausn sem ætti að gera matmálstímana leikandi létta. Thinkgeek. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 36 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið var hjá Hagvirki sumarið 1990, vinna við byggingu...

Fyrsta starfið var hjá Hagvirki sumarið 1990, vinna við byggingu íþróttahúss Víkings í Fossvogi. Þar lærði ég margt, svo sem að kapp er alltaf best með forsjá hver sem viðfangsefnin eru. Helgi Eysteinsson, framkv.stj. Ferðaskrifstofunnar... Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 185 orð | 1 mynd

Færri árekstrar innanhúss

Einn ókosturinn við sjálfvirkar ryksugur hefur til þessa verið að þær eiga það til að rekast utan í húsgögn. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 65 orð | 3 myndir

Gamall vasi fær nýtt útlit

Alltaf skal mig klæja í puttana þegar ég sé gamla lúna hluti, að taka þá og setja í yfirhalningu. Þessum vasa langaði mig strax að gefa nýtt líf þegar ég sá hann, þá er ekkert annað en að taka fram pensilinn og málninguna. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 141 orð

Gatslitin dekkin varða refsingu

Sakfellingum fyrir dómstólum fyrir akstur á skemmdum eða ófullnægjandi dekkjum fer fjölgandi í Bretlandi. Samkvæmt upplýsingum dómsmála- og innanríkisráðuneytanna í London voru 10.475 dæmdir í fyrra fyrir að aka með ólögleg dekk undir bílum sínum. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 142 orð | 1 mynd

Gerir allt nema skokka fyrir þig

Flestir þekkja Motorola best fyrir ágæta farsíma. Nú hefur fyrirtækið hinsvegar gert strandhögg í líkamsræktartölvumarkaðinum með merkilegu litlu tæki sem blandar saman líkamsræktarlausnum og tónlistarspilun. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 361 orð | 4 myndir

Gersemar úr geymslunni

Flestir eiga fullt af dóti í geymslunni, bílskúrnum og á háaloftinu, sem liggur þar óhreyft og aldrei kemur fyrir sjónir, hvað þá að gagni. Það er því þjóðráð að koma dótinu í verð og það er einmitt það sem vinahjón úr Hafnarfirðinum ætla að ráðast í. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 68 orð | 1 mynd

Hamingjusöm saman

Nýja kærustuparið George Clooney og Stacy Keibler hefur spókað sig talsvert opinberlega á síðustu vikum, enda þarf hvorugt þeirra að skammast sín fyrir félagsskap hins. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 128 orð | 1 mynd

Harry Potter tekinn af markaði

Nú fara að vera síðustu forvöð að eignast Harry Potter-myndirnar á mynddiski ef marka má yfirlýsingu frá Warner Bros. þar sem fram kemur að myndirnar verða seldar í verslunum víða um heim út árið, en síðan ekki söguna meir. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 94 orð | 1 mynd

Heitt caprece-salat

Caprece nefnist frægt ítalskt tómat- og mozzarella-salat. Þá er tómatsneiðum og osti raðað saman á disk, vætt með ólífuolíu og kryddað með fersku basil. Í þessari uppskrift er notast við sömu hráefni nema það er hitað. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 21 orð | 1 mynd

Hjónin Charles og Ray Eames hönnuðu þennan veglega hægindastól ásamt...

Hjónin Charles og Ray Eames hönnuðu þennan veglega hægindastól ásamt skemli árið 1956. Leikstjórinn Billy Wilder fékk fyrsta eintakið að... Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 225 orð | 1 mynd

Hlaða bílinn á tíu mínútum

Einn af helstu ókostum rafmagnsbíla er kannski ekki hversu stutt má aka á hverri hleðslu heldur miklu fremur hversu langan tíma tekur að fullhlaða geymana aftur. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 363 orð | 4 myndir

Hljómskálinn hýsir íslenska tónlist

Nýr þáttur um íslenska tónlist hefur göngu sína í kvöld Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 666 orð | 3 myndir

Hrifin af krydduðum og bragðmiklum mat

Áshildur Haraldsdóttir, flautuleikari hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands og tónlistarkennari, hefur gaman af því að taka til hendinni í eldhúsinu og prófa nýja rétti. Hún segir að eiginmaðurinn hafi þó tekið fram úr henni á undanförnum árum og sé orðinn meistarakokkur. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 406 orð | 4 myndir

Keyrir enn á Corollu árgerð '97

Stuðboltinn Páll Óskar er engum líkur. Hann hefur aldeilis látið hendur standa fram úr ermum síðustu vikurnar og efndi t.d. um síðustu helgi til sýningar í Bíó Paradís á völdum Tomma og Jenna- teiknimyndum úr eigin safni. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 365 orð | 3 myndir

Kokkabók fyrir krakkana

Börn hafa iðulega mikinn áhuga á eldamennsku, og jafnvel meiri en fullorðna fólkið gerir sér grein fyrir. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 183 orð | 1 mynd

Lítill og nettur tvinnbíll í borgarumferðina

Hvort sem það var óvart eða viljandi þá hafa lekið til fjölmiðla myndir af nýjum ættlið Prius-fjölskyldunnar hjá Toyota. Um er að ræða lítinn borgarbíl, PriusC. Kemur hann til viðbótar hefðbundnum Prius, Prius+, Prius V og Prius tengiltvinnbílnum. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 172 orð | 4 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Bókin Bernskubók eftir Sigurð Pálsson ætti að falla í kramið hjá þeim fjölmörgu sem kunnu að meta Minnisbók hans. Þá fjallaði hann um námsárin í París, nú rifjar hann upp bernskuárin í Norður-Þingeyjarsýslu. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 442 orð | 2 myndir

Merkúr, plútó og hreindýrabrúnn

Í dag tíðkast slíkt alla jafna ekki. En fólk lætur þó eftir sér að mála, enda má þannig ljá heimilinu alveg nýjan svip Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 72 orð | 1 mynd

Niðurskornir ostakubbar

MS hefur sett á markað skemmtilega nýjung, ostakubba í 200 g pokum. Ostakubbana má nota í ostapinna, út í salatið, í heita rétti eða á disk með góðu kjötáleggi og ávöxtum eða hvað það sem fólki dettur í hug. Á umbúðunum eru tillögur að ostapinnum. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 214 orð | 1 mynd

Pólitíkusar á fullri ferð

Aðeins tveimur dögum eftir að franska þjóðvegaöryggisstofnunin hóf áróðursherferð í sjónvarpi gegn umferðarslysum var áhrifamikill stjórnmálamaður gómaður á alltof miklum hraða. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 293 orð | 6 myndir

Pulsur í Pfaffenhaven

Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, eða Lay Low eins og hún er oftast kölluð, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Ný plata er rétt nýkomin í búðir og útgáfutónleikar á dagskrá 18. nóvember í Fríkirkjunni. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 215 orð | 1 mynd

Stórkosleg heimssýn

Hér kemur áríðandi tilkynning til allra sófakartaflna um land allt: Vinsamlegast takið næstkomandi mánudagskvöld frá til sjónvarpsgláps! Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 114 orð | 10 myndir

Sumarhús sem minnir á Kjarvalsstaði

Gary Gladwish-arkitektastofan á heiðurinn af einu smartasta sumarhúsi Bandaríkjanna sem er á Orcas-eyju í Washington-ríki. Sumarhúsið minnir svolítið á Kjarvalsstaði. Gluggar ná niður í gólf og á gólfunum eru steinflísar. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 270 orð | 2 myndir

Traustir bílar og góðir í endursölu

Árlega eru útnefndir bílar ársins í Bandaríkjunum í flokki notaðra bíla. Eru það þriggja ára bíla og mat á endurseljanleika þeirra. Í ár varð Nissan Qashqai hlutskarpastur en auk þess var hann valinn besti fjölskyldubíllinn af smærri gerð notaðra bíla. Meira
27. október 2011 | Finnur.is | 539 orð | 2 myndir

Þurfum fleiri félagsleg hjörtu í bæinn

Félagsleg tengsl þurfa hins vegar alls ekki að vera minni. Kynslóðin á undan mér tók til dæmis lítinn þátt í foreldrastarfi grunnskólanna sem í dag þykir hins vegar sjálfsagt. Meira

Viðskiptablað

27. október 2011 | Viðskiptablað | 483 orð | 2 myndir

Afkoma Marels hefur batnað töluvert milli ára

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Afkoma Marels batnar verulega milli ára, en á þriðja ársfjórðungi nam hagnaður félagsins níu milljónum evra – 1,4 milljörðum króna – borið saman við 700 þúsund evra tap á sama tíma 2010. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 102 orð

Afkoma Spar Nord batnar milli ára

Hagnaður danska bankans Spar Nord nam 276 milljónum danskra króna, eða sem nemur tæpum sex milljörðum íslenskra króna, á fyrstu níu mánuðum ársins. Er það 125 milljónum danskra króna betri árangur en á sama tíma 2010. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Aukning jarðvarmavirkjana

Íslandsbanki spáir 1.227-1.369 MW framleiðsluaukningu með jarðhita á næstu fimm árum í Bandaríkjunum. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 617 orð | 2 myndir

„Ferðalögin þurfa að vera eins hagkvæm og kostur er“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Viðskiptaferðalög drógust verulega saman strax eftir bankahrun, að sögn Þorvarðar Guðlaugssonar, svæðisstjóra hjá Icelandair. „Minnkunin var sennilega allt að 45% þegar dýfan var mest, en við sáum fljótt aukingu á ný. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Ekkert samráð hefur verið haft við lífeyrissjóði

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Er Bankasýsla ríkisins ekki alveg óþörf?

Mér finnst það ekki endilega liggja í augum uppi að sérstök þörf sé á stofnun sem heitir Bankasýsla ríkisins. Ljóst er að Elín Jónsdóttir, fráfarandi forstjóri Bankasýslu ríkisins, sagði starfi sínu lausu í ágústmánuði sl. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 411 orð | 2 myndir

Gagnlegasti ferðafélaginn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ferðataskan er eitt mikilvægasta verkfæri hins fljúgandi starfsmanns. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Gera gang sem verður stærri en Japan

Bóndinn Punabhai Jerambhai ber heytuggu til að setja í varnargarð sem ætlað er að koma í veg fyrir að vatn flæði yfir land hans. Nærri jörð Jerambhais, í Dholera á Indlandi, ætla stjórnvöld að reisa alþjóðlegan flugvöll. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 334 orð | 2 myndir

Guð blessi Svíþjóð

Það er alltaf hressandi að koma til Svíþjóðar, en þó fylgir sá böggull skammrifi að þar er nokkur fjöldi Svía. Nei, Svíar eru gott fólk. Sumir eru meira að segja betri en margir Íslendingar. Aðrir verri, eins og gengur. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Hæsta gildi evru í sjö vikur

Evran náði sínu hæsta gildi gagnvart Bandaríkjadal í sjö vikur í gær en evran hækkaði eftir að ljóst varð að þýska þingið styður Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í aðgerðum til að styrkja björgunarsjóð evru-svæðisins. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 251 orð | 2 myndir

Krafan um árangur í ríkisrekstri

Þegar ákveða á fjárveitingar til verkefna ríkisins þarf að meta með faglegum hætti þörfina á þjónustunni og setja fram skýrar kröfur um árangur. Grunnur að farsæld samfélags er fagleg stjórnsýsla sem nýtur trausts. Til þess að svo megi verða þarf m.a. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Krumpurnar kvaddar

Það gildir bæði hvort sem haldið er af stað í stutt eða langt ferðalag, að allir vilja reyna að pakka fötunum þannig að þau krumpist sem minnst og komi upp úr töskunni slétt og fín. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 2012 orð | 4 myndir

Lífeyrissparnaður á undir högg að sækja

• Frádráttarbært framlag til séreignarsparnaðar lækkað úr 4% í 2% • Á að auka einkaneyslu og tekjur ríkisins um 1,4 milljarða • Lífeyrissjóðir saka stjórnvöld um skammsýni • Vegið að langatímasparnaði • Grefur undan trausti á lífeyriskerfinu Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Minna tap hjá Century

Tap Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, nam 6,6 milljónum Bandaríkjadala, 756 milljónum króna, á þriðja ársfjórðungi. Er þetta betri afkoma en á sama tímabili í fyrra, er tapið nam 16,8 milljónum dala. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Nokia gerir atlögu að iPhone og Android

Stephen Elop, forstjóri Nokia, kynnir nýjustu afurð fyrirtækisins í London í gær. Þar er á ferð snjallsíminn Lumia, sem talinn er geta komið Nokia aftur á kortið í samkeppninni við iPhone- og Android-síma um hylli neytenda. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd

PSA Peugeot Citroën segir upp fimm þúsund starfsmönnum

Franski bílaframleiðandinn PSA Peugeot Citroën ætlar að fækka störfum hjá fyrirtækinu um 5.000, en uppsagnirnar eru liður í 800 milljóna evra niðurskurði sem boðaður hefur verið. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Ráðherrann og RÚV

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fer nokkrum vel völdum orðum um þá Óðin fréttastjóra og Pál útvarpsstjóra RÚV á heimasíðu sinni undir fyrirsögninni: „Ríkisútvarpið komið á rannsóknarbuxur? Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Regluverk sem hentar ekki

Jón Daníelsson, hagfræðingur, segir í grein sem birtist á hagfræðivefnum Vox að veigamikil mistök hafi verið gerð við breytingar á laga- og reglugerðaumhverfi fjármálageirans hér á landi á undanförnum árum. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 322 orð | 1 mynd

Skemmtilegra að vera á hreinum bíl

Þegar kólna fer í veðri fer Róbert Reynisson að fylgjast betur með spánni. Veturinn er jú einn annasamasti tíminn hjá bílaþvottastöðvum Löðurs. „Háannatíminn fer að ganga í garð. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Skuldakreppan komin til Noregs

Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, segir við Svenska Dagbladet að það sé til marks um að evrópska skuldakreppan hafi náð til Noregs að norska sólarorkufyrirtækið Renewable Energy skuli hafa þurft að leggja niður þrjár verksmiðjur þar í landi. Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 570 orð | 2 myndir

Skuldsett lausn á skuldavanda

• Hugmyndirnar sem leitað er sátta um á vettvangi Evrópusambandsins felast í skuldsetningu björgunarsjóðsins gegnum flókna fjármála-gerninga • Sjóðurinn ráði endurfjármögnun banka og tryggingu á ríkisskuldum stærri evruríkja • Rætt um stofnun sérstaks fjárfestingafélags Meira
27. október 2011 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Spá lægri kröfu á skuldabréfamarkaði

Sérfræðingar verðbréfafyrirtækisins Júpiter leiða líkum að því að ávöxtunarkrafan á flesta skuldabréfaflokka ríkisins og Íbúðalánasjóðs muni lækka það sem eftir lifir árs og á því næsta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.