Greinar fimmtudaginn 17. nóvember 2011

Fréttir

17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Afhenti gjöf

Nýlega kom Sigurður Ingvarsson færandi hendi til Félags heyrnarlausra. Meira
17. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 110 orð

Bandarískt herlið sent til Ástralíu

Julia Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, sagði í gær að ríkisstjórn landsins hefði samþykkt að 2.500 bandarískir hermenn yrðu með bækistöð í norðurhluta landsins. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 493 orð | 3 myndir

„Tæki og tölvur geta ekki hugsað út fyrir rammann“

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl.is „Könnunarferðir af öllu tagi breyta okkur, ný sýn opnast. Við þurfum að vita miklu meira um geiminn af því að hann hefur áhrif á okkar eigin veröld, sólin breytir t.d. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 619 orð | 3 myndir

Bjarni tryggði Hannesi Hafstein endurkjör 1903

Þegar Hannes Hafstein var kosinn þingmaður Eyfirðinga sumarið 1903 vann hann sitjandi þingmann með rúmlega tuttugu atkvæða mun, eins og fram kom í ævisögu Hannesar eftir Guðjón Friðriksson. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Bóklesturinn eflir orðaforðann

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Þetta er uppáhaldsgreinin mín. En mér finnst líka bara skemmtilegt að læra tungumál,“ segir Jeremi Zyrek, 12 ára nemandi við Álftamýrarskóla. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Breyta námsmannaíbúðum í söluíbúðir

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Valhús námsmannaíbúðir ehf. Meira
17. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 67 orð

David McAllister í kanslarastólinn?

Afkomendur breskra hermanna, sem kusu að dvelja áfram í Þýskalandi eftir að hafa gegnt herþjónustu, verða sífellt áhrifameiri þar í landi. Svo gæti jafnvel farið að einn þeirra, David McAllister, yrði kanslari Þýskalands, að sögn fréttavefjar BBC . Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Ekki tekist að ræsa nýja vél í Mjólká

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ný vél sem sett var upp í Mjólkárvirkjun í haust hefur stöðvast vegna bilunar. Ekki er vitað um ástæður þess en tæknimaður frá framleiðanda vélarinnar er væntanlegur til landsins til að líta á legur í rafal. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

Engin samkeppni án verðsamanburðar

Baksvið Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Sagt var frá því í Morgunblaðinu í gær að móðir sex ára gamals drengs var rukkuð um fimmtíu þúsund krónur fyrir viðgerð á tveimur skemmdum á milli jaxla drengsins. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Esther Munro

Esther Munro, fædd Poulsen, lést 17. október sl. í Skotlandi, 97 ára að aldri. Esther fæddist í Reykjavík 22. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 350 orð | 3 myndir

Fasteignasalar undir þrýstingi

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þess eru dæmi að eigendur fasteigna í greiðsluerfiðleikum hafi þrýst á fasteignasala að meta fasteignirnar í lægri kantinum til þess að eigendurnir fái hærri niðurfellingu á skuldum í svonefndri 110% leið. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Gjöf NT ekki brot á mannréttindum

Það er ekki brot á mannréttindum að grunnskólanemendur fái gefins Nýja testamenti (NT) að mati 88,1% þeirra sem tóku afstöðu í nýlegri könnun. Bergþór Ólason fjármálastjóri keypti spurningu í netkönnun MMR sem gerð var dagana 10.-14. nóvember. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Glímt við jólaljósin

Það getur verið heilmikil kúnst að greiða úr jólaseríum og enn meiri galdur að koma þeim rétt fyrir. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Golf og önnur hefðbundin vetrarstörf

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hluti golfvallarins á Jaðri var opnaður í vikunni. Þar er nú hægt að leika á átta brautum á syðri hluta vallarins, 10. til 18. braut að undanskilinni þeirri 14. sem er lokuð. Meira
17. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 303 orð

Her liðhlaupanna eflist

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi segja að liðhlaupar úr stjórnarher landsins hafi gert árás á höfuðstöðvar leyniþjónustu flughersins nálægt Damaskus í gær. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 416 orð | 3 myndir

Hvimleitt að búa við svona ástand

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tíu sinnum hefur verið kveikt í nýbyggingu við Bergstaðastræti 13 í Reykjavík frá 10. ágúst. Tíunda skiptið var síðastliðið þriðjudagskvöld þegar kveikt var í einangrunarplasti utan á vegg. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 675 orð | 3 myndir

Kirkjurnar brunnu og fúnuðu

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Miðaldadómkirkjurnar í Skálholti voru mestu mannvirki frá upphafi byggðar á Íslandi og fram á 19. öld og var ein þeirra um tíma stærsta timburkirkja Norðurlandanna. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Kynna rannsóknir í skólum landsins

Samtök áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands efna til ráðstefnu í húsakynnum menntavísindasviðs við Stakkahlíð (Skriðu) 18.-19. nóvember undir yfirskriftinni Hvað má læra af rannsóknum á skólastarfi? Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ljúfir tónar Mozarts í tónlistarveislu í ráðhúsinu

Tríó Myster lék verk eftir Lachner, Chopin og Mozart á Ungklassík, raðtónleikum ungs fólks, í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð

Málþing haldið um foreldrafærni

Föstudaginn 18. nóvember verður haldið fulltrúaráðsþing Heimilis og skóla og Foreldradagurinn 2011. Um er að ræða málþing Heimilis og skóla um foreldrafærni. Fulltrúaráðið mun funda um morguninn en málþingið hefst kl.12:30. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 716 orð | 3 myndir

Nítján þúsund fleiri lömbum slátrað

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Um 19 þúsund fleiri lömb voru leidd til slátrunar í ágúst til október í haust en á sama tíma í fyrra, samkvæmt bráðabirgðatölum Matvælastofnunar. Meðalvigt er örlítið lægri en á síðasta ári sem var metár. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Nýtir sölukerfi erlendis

„Með kaupum á gagnaveri skjótum við frekari stoðum undir það sem við erum að gera. Við komum inn í það með okkar þekkingu og sölunet á Norðurlöndum,“ segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Í álögum Þessir undurfögru svanir sem nutu góða veðursins við Árbæjarstíflu í gær eru væntanlega blíðlyndir prinsar í álögum sem bíða þess eins að einhver stúlkan kyssi þá full... Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð

Refsingin skilorðsbundin

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 24 ára karlmann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi, umferðarlagabrot og vopnalagabrot. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Rúmlega 50% vilja hætta við ESB-umsókn

Um 50,5% landsmanna eru mjög eða frekar fylgjandi því að íslensk stjórnvöld dragi umsókn um aðild að Evrópusambandinu til baka, 35,3% eru mjög eða frekar andvíg og 14,2% óákveðin, skv. könnun MMR fyrir vef Andríkis. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Skoða heilbrigðismálin mjög vel

„Mér finnst þetta ekkert sérstaklega trúverðugar tillögur hjá þeim,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður fjárlaganefndar, um tillögur fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd um breytta forgangsröðun í fjárlögum næsta árs. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Skráði Sæmund fróða sem höfund Njálu á Amazon

Sæmundur fróði er skráður höfundur Brennu-Njáls-sögu sem boðin er til sölu sem rafbók hjá Amazon-bókabúðinni á netinu. Íslendingar hafa lengi skemmt sér við deilur um hver sé höfundur Njálu. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð

Stuðningshópur

Stofnfundur stuðningshóps fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein í lungum og aðstandendur þess verður haldinn í dag, 17. nóv. kl. 17-18 í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Meira
17. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Undirbúa málshöfðun vegna klámpósta

Samskiptavefurinn Facebook segir að tekist hafi að stöðva ruslpósta sem dunið hafa á notendum vefjarins og innihalda grófar klám- og ofbeldismyndir. Talsmenn Facebook segja að fyrirtækið sé að gera ráðstafanir til að hindra fleiri árásir af þessu tagi. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Útgerðin brást við um leið

Skipverjarnir fjórir sem dæmdir voru í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að níðast kynferðislega á þrettán ára pilti sem fór sem farþegi í veiðiferð með föður sínum á netabátnum Erlingi KE-140 á síðasta ári starfa ekki lengur hjá útgerðinni Saltveri sem gerir... Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð

Veikt barn flutt frá Kulusuk til Árósa

Sjúkraflugvél Mýflugs flutti í gær alvarlega veikt barn frá Kulusuk á Grænlandi til Árósa í Danmörku. Meira
17. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Vel til hafðir veiðimenn

Maður af Miao-þjóðflokknum rakar félaga sinn með sigð í bænum Basha í Guizhou-héraði í Kína. Basha-búum er enn leyft að bera byssur, en þeir eru þekktir fyrir að vera miklir veiðimenn, bera byssur á öxlunum og hnífa um mittið. Meira
17. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 76 orð

Vilja algert bann við reykingum í bílum

Samtök lækna í Bretlandi hafa skorað á þingið að samþykkja algert bann við reykingum í einkabílum til að vernda fólk gegn óbeinum reykingum. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Vindur í seglin í haust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vindorkustöðin í Belgsholti hefur malað eiganda sínum gull í haust enda hefur verið vindasamt. Bóndinn segir að framleiðslan sé eftir áætlun og vindmyllan hafi sparað veruleg raforkukaup. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Þak sett á kostnað frambjóðenda

Frambjóðendur til trúnaðarstarfa á vegum Sjálfstæðisflokksins „skulu skrifa undir drengskaparheit þess efnis að fyrri og núverandi fjárhagsleg umsvif sín muni ekki gera þá á nokkurn hátt vanhæfa í stöfum sínum sem sveitarstjórnarmenn eða... Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð

Þrýsta á að fá lágt verðmat fasteigna

Dæmi eru um að fasteignaeigendur í greiðsluerfiðleikum hafi þrýst á fasteignasala til að verðleggja eignir sínar lágt til þess að eigendur fái hærri niðurfellingu í svokallaðri 110% leið. Miklir fjárhagslegir hagsmunir séu í húfi. Meira
17. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Ætla ekki að mæta til atkvæðagreiðslu

Sigrún Rósa Björnsdóttir Guðmundur Sv. Hermannsson Þingmenn stjórnarandstöðunnar ætla ýmist ekki að mæta eða íhuga að mæta ekki til þingfundar í dag þar sem taka á fyrir lokaafgreiðslu fjáraukalaga fyrir þetta ár. Meira

Ritstjórnargreinar

17. nóvember 2011 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Eitt furðuviðtalið enn

Það var enn skrítið viðtal í Kastljósi sjónvarpsins í fyrrakvöld. Forstjóri Landsvirkjunar var mættur og spyrjandi, sem sérhæft hefur sig í undirheimamálum Reykjavíkur, sá um spurningarnar og var algjörlega úti á þekju. Meira
17. nóvember 2011 | Leiðarar | 219 orð

Matthías Á. Mathiesen

Matthías Á. Mathiesen er borinn til grafar í dag. Hann varð liðlega áttræður. Þótt Matthías gæfi sig að ýmsum störfum um ævina voru stjórnmálin fyrirferðarmest og var hann í hópi þeirra sem lengstan feril hafa átt á Alþingi. Meira
17. nóvember 2011 | Leiðarar | 343 orð

Trúverðugleikavandinn

Fólk hefur enga ástæðu til að trúa furðufrásögnum Steingríms J. Meira

Menning

17. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 44 orð | 1 mynd

Amma Lo-Fi besta tónlistarmyndin

Kvikmyndin Amma Lo-Fi eftir Ingibjörgu Birgisdóttur, Kristínu Björk Kristjánsdóttur og Orra Jónsson vann til verðlauna sem besta tónlistarmyndin á kvikmyndahátíðinni Copenhagen DOX um sl. helgi. Meira
17. nóvember 2011 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Blues-sambandið kynnir Blues-akademíuna

* Blues-samband Íslands kynnir Blues-akademíuna á Classic Sportbar í Ármúla 5 í kvöld, ásamt Baldri Guðmundssyni og Jens Hanssyni. Einnig koma fram Mikki Pollock og Siggi Sig. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Meira
17. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Bradley Cooper kynþokkafyllstur allra karla

Bandaríski leikarinn Bradley Cooper hefur verið útnefndur af tímaritinu People sem kynþokkafyllsti karlmaður í heimi. Cooper hefur leikið í kvikmyndum á borð við The Hangover og Limitless. Meira
17. nóvember 2011 | Tónlist | 393 orð | 3 myndir

Brýna þarf sverð

Garðbæingarnir í Diktu gefa nú út sína fjórðu plötu en tvö ár eru liðin frá því síðasta plata þeirra, Get it Together, kom út. Meira
17. nóvember 2011 | Tónlist | 945 orð | 3 myndir

Dagur í lífi hljómsveitar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hin góðkunna sítt-að-aftan-hljómsveit Duran Duran hefur sent frá sér nýtt myndband og það af dýrari sortinni, við lagið „Girl Panic!“. Meira
17. nóvember 2011 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Eldar og Ylja leika á efri hæð Faktorý

* Í kvöld munu hljómsveitirnar Eldar og Ylja halda tónleika á efri hæð Faktorý og hefjast þeir kl. 22. Eldar gaf nýverið út fyrstu breiðskífuna sína, Fjarlæg nálægð og er lag af plötunni komið í útvarpsspilinu, „Bráðum burt“. Meira
17. nóvember 2011 | Tónlist | 393 orð | 2 myndir

Eldar tyllir sér á tær

Það er mjög svo fjarlæg nálægð í tónum Eldars sem er tvíeykið Björgvin Ívar Baldursson og Valdimar Guðmundsson. Ímyndum okkur að Eldar sé ungur piltur. Hann er ljúfur mjög og blíður, rétt eins og platan sjálf. Meira
17. nóvember 2011 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Erindi Sigurðar Flosasonar

Sigurður Flosason heldur erindi í hádegisfyrirlestraröð tónlistardeildar Listaháskóla Íslands á föstudag kl. 12-12.45. Fyrirlesturinn fer fram í Sölvhóli. Í fyrirlestrinum, sem ber yfirskriftina Hver er ég? Meira
17. nóvember 2011 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Framleiddi myndband Duran Duran

Nýtt myndband við lag hljómsveitarinnar Duran Duran, „Girl Panic!“, skartar þekktum fyrirsætum, m.a. Naomi Campbell. Meira
17. nóvember 2011 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Fríða tilnefnd til verðlauna

Verk eftir myndlistarkonuna Fríðu Rögnvaldsdóttur hefur verið valið úr hópi 300 tilnefninga í úrslit Sovereign European Art-verðlaunanna 2011. Verk Fríðu heitir Vinkonur, er unnið með steypu á striga og málað með akrýl í stærðinni 120x80. Meira
17. nóvember 2011 | Tónlist | 266 orð | 3 myndir

Ljúfur en umfram allt lynchískur hljómur

Þeir eru ekki margir sem geta státað af því að lýsingarorð geti verið búið til um þá og skiljist með góðu móti hjá nokkuð stórum hópi fólks. Kvikmyndagerðarmaðurinn David Lynch kemst í hóp slíkra höfðingja, Franz Kafka væri annar, en ef maður myndi t.a. Meira
17. nóvember 2011 | Bókmenntir | 432 orð | 2 myndir

Magnað jójó

Eftir Steinunni Sigurðardóttur. Bjartur. 2011. 166 blaðsíður. Meira
17. nóvember 2011 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Málþing um Þá og nú

Málþing um sýninguna Þá og nú verður haldið í Listasafni Íslands á laugardag kl. 11-14. Meira
17. nóvember 2011 | Hönnun | 72 orð | 1 mynd

Ný norræn byggingarlist

Norræna húsið í Reykjavík hefur staðið að syrpu fyrirlestra sem hafa það að markmiði að kynna nýja norræna byggingarlist og verður síðasti fyrirlestur haustsins í kvöld kl. 20. Meira
17. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Ólöf Arnalds fær lofsamlegan dóm

Ný plata Ólafar Arnalds, Ólöf Sings, kom út fyrir stuttu. Um er að ræða stuttskífu þar sem breitt er yfir lög með Springsteen og Dylan m.a. Platan hefur fengið fín viðbrögð og fær hún m.a. framúrskarandi dóm á hinum víðlesna miðli... Meira
17. nóvember 2011 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Snorri Ásmundsson sýnir í Flóru

Á laugardag opnar Snorri Ásmundsson sýningu í galleríi Flóru í Listagilinu á Akureyri sem hann nefnir 549 26 777777 131166 4199. Á sýningunni eru teikningar og setningar, þar á meðal Facebook-yfirlýsingar og tilvitnanir eftir listamanninn. Meira
17. nóvember 2011 | Tónlist | 332 orð | 2 myndir

Spriklandi fjör og gleði

Aðeins meira Pollapönk er þriðja platan frá Pollapönki en þá hressu sveit skipa: Arnar Þór Gíslason, Guðni Þórarinn Finnsson, Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson. Meira
17. nóvember 2011 | Tónlist | 512 orð | 2 myndir

Tónninn hreini og sanni

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Ragnheiður Gröndal er ein af okkar ástkærustu söngkonum. Hún hefur snert á ótal stílum en í gegnum þrjár plötur hefur hún svo þróað eigin söngvasmíðastíl, hægt og bítandi (sjá fylgju). Meira
17. nóvember 2011 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Umhverfis Reykjavík með Fersteini og Páli

Guðmundur Steinn Gunnarsson og Páll Ivan Pálsson halda í tónleika- og upplestrarferð um höfuðborgarsvæðið á föstudag til að kynna nýleg verk sín, en Guðmundur Steinn gaf út hljómplötuna Horpma hjá Carrier Records í Bandaríkjunum fyrir stuttu og Páll... Meira
17. nóvember 2011 | Bókmenntir | 294 orð | 1 mynd

Uppgötvaði tónlistina í íslenskri tungu í ljóðum Jónasar

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru veitt í gær á afmælisdegi skáldsins sem er einnig Dagur íslenskrar tungu. Rithöfundurinn Kristín Marja Baldursdóttir hlaut verðlaunin að þessu sinni. Meira
17. nóvember 2011 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Þar sem tap er sigur

Þangað til í síðustu viku hafði ég aldrei heyrt um keppni, þar sem tvö lið koma saman og bæði vinna. Þessi undur og stórmerki áttu sér stað í spurningaþættinum Útsvari á RÚV. Meira

Umræðan

17. nóvember 2011 | Aðsent efni | 631 orð | 3 myndir

Á réttri leið með flokkinn

Eftir Jóhann Ísberg, Jón Atla Kristjánsson og Sigurð Þorsteinsson: "Bjarni tók að sér að leiða flokkinn á erfiðasta tímapunkti í sögu hans og hefur tekist ágætlega að stýra honum í þeim ólgusjó sem heltók samfélagið." Meira
17. nóvember 2011 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Áskorun til landsfundarfulltrúa Sjálfsstæðisflokksins

Eftir Þórð Magnússon: "Sá samningur sem þannig næst fram verður borinn undir þjóðina til samþykktar eða synjunar þar sem kostir og gallar eru vegnir yfirvegað." Meira
17. nóvember 2011 | Bréf til blaðsins | 185 orð

Ást-ríða og á-stríða – Sérálit um dóm Gunnars Helgasonar

Oft hefur farið fyrir brjóstið á okkur hjónakornum sá leiði misskilningur að hið fallega orð ástríða hafi eitthvað með ást að gera. Meira
17. nóvember 2011 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Bjarni gerði ranglætið að sínum málstað

Eftir Hlyn Jónsson: "Þegar þriðji Icesave-samningurinn kom inn á borð Bjarna brást hann flokksmönnum sínum í einu og öllu." Meira
17. nóvember 2011 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Evrópusambandið má bíða

Í dag hefst tíðindamikill landsfundur Sjálfstæðisflokksins. Við hægri kratar sem höfum lengi litið á þann flokk sem sérstakan vinaflokk okkar – þótt við höfum ekki gengið í hann – munum fylgjast grannt með. Meira
17. nóvember 2011 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Handritin enn – Guðrúnu svarað

Eftir Óttar Guðmundsson: "Myndu Frakkar lána Mónu Lísu til uppfyllingar og skreytingar á franska bókasýningu á Kjarvalsstöðum?" Meira
17. nóvember 2011 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Hvað segir skýrsla Boston Consulting Group?

Eftir Stein Jónsson: "Það er athyglisvert að í ráðgjafahópi ráðherra var enginn aðili sem hefur komið nálægt sérfræðiþjónustu utan sjúkrahúsa, hvorki frá læknum né Sjúkratryggingum Íslands." Meira
17. nóvember 2011 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Landsbyggð – höfuðborg

Eftir Halldór Halldórsson: "Það er mikill styrkur fyrir okkur sjálfstæðisfólk að geta valið á milli a.m.k. tveggja glæsilegra fulltrúa á komandi landsfundi." Meira
17. nóvember 2011 | Aðsent efni | 229 orð | 1 mynd

Málfrelsi

Eftir Einar Stefánsson: "Það mætti halda að þessir aðilar væru kerfisbundið að reyna að knýja háskólakennara og fréttamenn til að birta ekki gagnrýni." Meira
17. nóvember 2011 | Velvakandi | 321 orð | 1 mynd

Velvakandi

Búseta á Íslandi með afborgunum Heyrst hefur að frumvarp um breytt lyfjaverð sé í smíðum hjá „velferðarstjórn“ þessa lands. Þar er reiknað með að þeir sem nota mikið af lyfjum þurfi að greiða 22.500 kr. við fyrstu afgreiðslu og 4.000 kr. Meira

Minningargreinar

17. nóvember 2011 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Auður Stefánsdóttir

Auður Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1923. Hún lést á heimili sínu 20. október 2011. Útför Auðar fór fram í kyrrþey 28. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2011 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Elsa Guðbjörg Jónsdóttir

Elsa Guðbjörg Jónsdóttir fæddist á Svalbarði á Borgarfirði eystra 7. september 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Egilsstöðum 4. nóvember 2011. Útför Elsu var gerð frá Bakkagerðiskirkju 12. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2011 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Jenný Jónsdóttir

Jenný Jónsdóttir fæddist í Bragholti, Arnarneshreppi 21. september 1913. Hún lést á dvalarheimilinu Kjarnalundi 26. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Jón Kristjánsson frá Glæsibæ, f. 20.8. 1881, d. 7.7. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2011 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Magnús Róbert Ríkarðsson Owen

Magnús Róbert Ríkarðsson Owen fæddist 17. nóvember 1970. Hann lést í Fort Lauderdale 31. júlí 2011. Útför Magnúsar fór fram í Bandaríkjunum 12. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2011 | Minningargreinar | 9758 orð | 1 mynd

Matthías Á. Mathiesen

Matthías Árnason Mathiesen fæddist í Hafnarfirði 6. ágúst 1931. Hann lést að Hrafnistu í Hafnarfirði 9. nóvember 2011. Matthías var sonur hjónanna Árna Matthíasar Mathiesen lyfjafræðings og kaupmanns, f. 27. júlí 1903, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Oddný Pétursdóttir

Oddný Pétursdóttir fæddist 15. janúar 1937 á Árskógssandi. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Pétur Jónsson, f. 1875, d. 1941, og Elísabet Sölvadóttir, f. 1899, d. 1986. Systkini Oddnýjar: Jón Marino f. 1922, d. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2011 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Ólafsdóttir

Sigríður Helga Ólafsdóttir fæddist á Reyðarfirði 1. maí 1939. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 4. nóvember 2011. Sigríður var jarðsungin frá Neskirkju 16. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2011 | Minningargreinar | 138 orð | 1 mynd

Sigþór Sigurjónsson

Sigþór Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1948. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 26. október 2011. Útför Sigþórs var gerð frá Bústaðakirkju 10. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2883 orð | 1 mynd

Þórir Karl Jónasson

Þórir Karl Jónasson fæddist í Reykjavík 25. júlí 1969. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 8. nóvember 2011. Foreldrar hans eru Jónas H. Helgason, f. 12. ágúst 1946, og Guðrún Sveinsdóttir, f. 11. febrúar 1946. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. nóvember 2011 | Daglegt líf | 399 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 17.-19. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Svínakótelettur úr kjötborði 998 1.498 998 kr. kg Lambaprime úr kjötborði 2.598 3.198 2.598 kr. kg Hamborgarar, 4x80 g m/brauði 576 680 576 kr. pk. KF saltað folaldakjöt 629 786 629 kr. Meira
17. nóvember 2011 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...hlýðið á hádegistónleika

Listafélag Víðistaðakirkju stendur fyrir þriðju hádegistónleikum vetrarins nú á föstudaginn kemur kl. 12. Þar mun hornleikarinn Emil Friðfinnsson skemmta áheyrendum með fögrum tónum úr smiðju Telemanns, Mendelssohns, Messiaens og Dukas. Meira
17. nóvember 2011 | Daglegt líf | 969 orð | 3 myndir

Jákvæð leið til að rjúfa einangrunina

Í virkni-viku læra einstaklingar að byggja sig upp með jákvæða hugsun að leiðarljósi. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja styrkja sig og efla jafnt á vinnumarkaði sem og í einkalífi. Meira
17. nóvember 2011 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Kleinuhringir í Rómarveldi

Skemmtilegt er að fræðast um uppruna hlutanna og meðal þess er að vita hvenær fólk byrjaði að borða hitt og þetta. Vefsíðan foodtimeline er tilvalin fyrir forvitið mataráhugafólk en þar eru ýmis matvæli sett upp í tímaröð. Nær hún allt aftur til 17. Meira
17. nóvember 2011 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Líf og fjör á Akureyri

Það verður líf og fjör á Minjasafninu á Akureyri milli klukkan 14 og 16 næstkomandi laugardag. En þá fagnar handverksfélagið Handraðinn 10 ára afmæli sínu á safninu með sýningu og kynningu á starfi félagsmanna. Meira
17. nóvember 2011 | Daglegt líf | 476 orð | 2 myndir

Veruleikinn flúinn með dagdraumum og gríni

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Er lítið mein yfirtók líf mitt kallast persónuleg reynslusaga Lilju Sólrúnar Halldórsdóttur sem greindist með krabbamein fyrir fimm árum. Meira

Fastir þættir

17. nóvember 2011 | Í dag | 174 orð

Af Guðna og Hákoni

Guðni Ágústsson las vísur eftir Hákon Aðalsteinsson í Vísnahorninu um helgina og sendir kveðju: „Hákon Aðalsteinsson orti þessar skemmtilegu vísur. Meira
17. nóvember 2011 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

„Er ennþá bara hipp og hott“

Helga Guðný Kristjánsdóttir, bóndi í Botni í Súgandafirði, fagnar 50 ára afmæli í dag. Þau hjónin, Helga og Björn Birkisson, hafa haldið upp á stórafmæli á fimm ára fresti og varð hann 55 ára fyrr í ár. Að þessu sinni er ekki tími fyrir veislustúss. Meira
17. nóvember 2011 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Saklaust lauf. S-Allir. Norður &spade;65 &heart;G7 ⋄ÁD875 &klubs;ÁDG3 Vestur Austur &spade;Á1092 &spade;D8743 &heart;82 &heart;Á43 ⋄G1094 ⋄2 &klubs;975 &klubs;K1062 Suður &spade;KG &heart;KD10965 ⋄K63 &klubs;84 Suður spilar 4&heart;. Meira
17. nóvember 2011 | Fastir þættir | 350 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Ársþing BSÍ um helgina Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands föstudaginn 18. nóvember og hefst klukkan 16:00. Meira
17. nóvember 2011 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
17. nóvember 2011 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 O-O 6. O-O c6 7. Dc2 Re4 8. Rbd2 Rxd2 9. Bxd2 Rd7 10. Hac1 He8 11. Hfd1 Rf8 12. e4 dxe4 13. Dxe4 Rg6 14. h4 Bf6 15. h5 Rf8 16. h6 g6 17. Df4 g5 18. De3 Rg6 19. Rxg5 Dxd4 20. Re4 Bh8 21. Dxd4 Bxd4 22. Meira
17. nóvember 2011 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji flaug nýverið til útlanda með Iceland Express. Ekki var nóg með að flogið væri á réttum tíma heldur var þjónustan til fyrirmyndar. Meira
17. nóvember 2011 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. nóvember 1913 Fréttamyndir, hinar fyrstu íslensku, birtust í Morgunblaðinu. Þetta voru dúkristur sem voru gerðar til skýringar á frétt um morð í Dúkskoti í Reykjavík. 17. nóvember 1938 Vikan kom út í fyrsta sinn. Meira

Íþróttir

17. nóvember 2011 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Atvinnumennskan er í forgrunni

Kristinn Steindórsson sem lék með Breiðablik í sumar eins og hann hefur gert allan sinn feril er nú við æfingar og reynslu hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Nordsjælland. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

„Best fyrir mig ef þjálfarinn yrði rekinn“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

„Græjurnar í botni og sungið alla leið“

Í Vesturbænum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það var allt undir þegar KR tók á móti Keflavík í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í gær. Liðin voru efst og jöfn, bæði með 10 stig. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Breytingar eru í höndum félaganna

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Eimskipsbikar karla Bikarkeppni HSÍ, 16-liða úrslit: ÍBV – Haukar...

Eimskipsbikar karla Bikarkeppni HSÍ, 16-liða úrslit: ÍBV – Haukar 17:19 Dregið til 8-liða úrslita: Valur – Haukar ÍBV 2 – HK Stjarnan 2 – Fram Grótta – FH *Leikið er 4. og 5. desember. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 107 orð

Eller ráðinn þjálfari hjá Esbjerg

Olaf Eller, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands í íshokkíi, hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Esbjerg. Frá þessu var greint á vef danska ríkisútvarpsins og þar er Eller lýst sem einum mesta persónuleikanum í dönsku íshokkíi. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Erlingur og Guðfinnur mæta HK

„Við fengum erfiðasta mótherjann sem í pottinum var,“ sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handknattleik, eftir að ljóst að hans menn mæta Íslandsmeisturum FH í 8-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 261 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar , vann í gær sinn þrettánda sigur í þýsku 1. deildinni á þessari leiktíð þegar liðið lagði Wetzlar, 28:24, á útivelli eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 417 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stjarnan sigraði HK, 3:2, í hörkuleik í 1. deild karla í blaki, Mikasadeildinni, og komst með því í efsta sæti deildarinnar með 9 stig. HK er í öðru sæti með 8 stig. Leikurinn fór fram í Ásgarði í Garðabæ í fyrrakvöld. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – Afturelding 19 Framhús: Fram – FH 19.30 Vodafone-höll: Valur – Grótta 19.30 1. deild karla: Austurberg: ÍR – Fjölnir 18. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 199 orð

Haukar fá Val eftir sigur á ÍBV

Haukar mæta Val í 8 liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handknattleik eftir að liðið vann ÍBV í gær 19:17. Það fór ekki mikið fyrir sóknarleiknum en þeim mun meira fyrir varnarleiknum í Vestmannaeyjum en staðan í hálfleik var 10:9 ÍBV í vil. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

HM úr sögunni hjá Rakel?

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, meiddist á hægra hné í leik með norska úrvalsdeildarliðinu Levanger í gærkvöldi. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Hvernig verður „dauðariðill“ EM?

Liðunum sextán sem taka þátt í lokakeppni Evrópumóts karla í fótbolta í Póllandi og Úkraínu næsta sumar var í gær raðað í styrkleikaflokka. Síðan verður dregið í riðla í Kiev 2. desember. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

KR – Keflavík 70:84 DHL-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 16...

KR – Keflavík 70:84 DHL-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 16. nóvember 2011. Gangur leiksins : 7:4, 11:13, 13:20, 16:27 , 19:29, 22:32, 25:34, 27:36 , 32:42, 40:45, 49:54, 53:59 , 58:66, 60:68, 66:74, 70:84 . Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla KFÍ – Fjölnir 101:83 KFÍ : Christopher...

Lengjubikar karla KFÍ – Fjölnir 101:83 KFÍ : Christopher Miller-Williams 27/21 fráköst, Craig Schoen 21/9 fráköst/9 stoðsendingar, Ari Gylfason 19/4 fráköst, Kristján Andrésson 19, Jón H. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Njarðvík upp að hlið KR í öðru sæti

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Njarðvík braust í gær upp að hlið KR í 2. til 3. sæti Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik en bæði lið eru nú með 10 stig. Njarðvík tók þá Val í kennslustund og vann góðan og mikilvægan 23 stiga sigur, 100:77. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Norman á heimavelli

Hvíti hákarlinn, Greg Norman, er í essinu sínu þessa dagana, en hann er liðsstjóri alþjóðlega úrvalsliðsins sem mætir liði Bandaríkjanna í keppninni um Forsetabikarinn í golfi. Meira
17. nóvember 2011 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Útlit fyrir púttkeppni

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á 2. stigi úrtökumótanna fyrir PGA-mótaröðina í golfi á 70 höggum sem er eitt högg undir pari Plantation-vallarins á Flórída. Meira

Finnur.is

17. nóvember 2011 | Finnur.is | 133 orð | 1 mynd

500 á ári aka á tré og láta lífið

Tvö ungmenni biðu bana í Marseille, næststærstu borg Frakklands, á dögunum er bifreið þeirra fór út af vegi og hafnaði á tré. Minnir það Frakka óþyrmilega á að árlega bíða um 500 manns bana í landinu við að aka á tré. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 142 orð

Aftur á byrjunarreit

Sagan af sölu sænska bílaframleiðandans Saab er fyrir margt löngu orðin að lönguvitleysu og enn bætast við útspil í því máli. Saab hefur ýmist verið selt eða ekki selt og leika Kínverjar lykilhlutverk. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 815 orð | 2 myndir

Afþreying mín og afslöppun er í eldhúsinu

Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, fer með hlutverk næturdrottningarinnar í Töfraflautunni sem Íslenska óperan sýnir í Hörpu. Þess utan býr hún sig undir að syngja á fjölmörgum jólatónleikum á aðventunni. Eftir áramótin syngur Diddú síðan með Sinfóníuhljómsveit Íslands á fyrstu Vínartónleikunum í Hörpu. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 197 orð | 2 myndir

Allra þjóða hnossgæti

Friðrika Hjördís Geirsdóttir – betur þekkt sem sjónvarpskokkurinn Rikka – býður lesendum upp í heimsreisu fyrir bragðlaukana í nýjustu bók sinni, Heimsréttir Rikku. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 388 orð | 2 myndir

Alltaf búið á Beinabakkanum

Einu sinni var þessi gata kölluð Beinabakki og hér hef ég búið allt mitt líf,“ segir Ívar Júlíusson sjómaður á Húsavík. Gatan er neðst á svonefndum Húsavíkurhöfða og er á Bökkunum, skv. þeirri málýsku sem fólki í byggðarlaginu er töm. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 151 orð | 1 mynd

Á grímuballi með gylltan sveip í hárinu

„Í áranna rás hefur verið allur gangur á því hvernig ég held upp á afmælið. Stundum hefur ekkert verið gert til hátíðabrigða. Í nokkur skipti vorum við vinkona mín með grímuball á Kaffibarnum. Þetta var eins og grímudansleikur í óperu Verdis. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 280 orð | 2 myndir

Brakandi breskleiki

Margverðlaunað og aðalsættað búningadrama að hætti Breta snýr aftur á skjái landsmanna Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 32 orð | 1 mynd

Breskur blaðamaður setti á dögunum hraðamet á Skoda og náði 365 km/klst...

Breskur blaðamaður setti á dögunum hraðamet á Skoda og náði 365 km/klst hraða á saltsteppunni í Utah í Bandaríkjunum. Ekið var á Skoda Octavia með 2ja lítra vél sem aðlöguð var... Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 27 orð | 1 mynd

Carlton-hillurnar hannaði Ettore Sottsass, einatt kenndur við...

Carlton-hillurnar hannaði Ettore Sottsass, einatt kenndur við Memphis-hönnunarteymið, árið 1981. Flestir kjósa að staðsetja eininguna á opnu gólfi því uppi við vegg sést hún bara til... Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 25 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Big, myndin sem skaut Tom Hanks upp á stjörnuhimininn árið 1988, er sígild gamanmynd sem alltaf er hægt að horfa á. Sýnd á Stöð... Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 459 orð | 3 myndir

Eikin reykt í gráan tón

Stundum hendir að fólk kemur til okkar, ætlar að kaupa parket og telur fulla þörf á. Stutt spjall leiðir hins vegar oft í ljós að hægt er að vinna gamla parkekið upp og auðvitað er slíkt ódýrari kostur. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 208 orð | 1 mynd

Gat ekki séð bílinn í friði

Afar sjaldgæfur bíll var til sýnis á atvinnubílasýningu Öskju á dögunum. Bíllinn sem ber heitið Unimog 411 vakti mikla athygli fjölda gesta sýningarinnar. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 199 orð | 1 mynd

Gildrur góma ólögleg dekk

Örar tækniframfarir gera að verkum að stóri bróðir er nú orðið aldrei langt undan – og hægt að fylgjast með fólki við nær hvert fótmál. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 275 orð | 9 myndir

Gunnhildur Stefánsdóttir

Á Hverfisgötunni var fyrr á árinu opnuð verslunin Gammur en þar ræður Gunnhildur Stefánsdóttir ríkjum. Eins og sæmir góðum hönnuði á Gunnhildur sér margar og ólíkar hliðar, sérvisku og siði. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 630 orð | 4 myndir

Háfættur eðalvagn

Land Rover Discovery hefur verið framleiddur frá árinu 1989 í Solihull í Bretlandi og er nú af fjórðu kynslóð, enda ber hann nafnið Discovery 4. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 110 orð | 1 mynd

Jólaljós í Guðríðarkirkju í Grafarholti

Árlegir styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar, Jólaljós, verða á sunnudaginn 20. nóvember kl. 16 í Guðríðarkirkju í Grafarholti í Reykjavík. Að þessu sinni rennur allur aðgangseyrir til barna Hönnu Lilju Valsdóttur, hún lést af barnsförum 14. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 357 orð | 1 mynd

Kemur með jólin frá Danmörku

Margir hafa að undanförnu sótt skemmtanir sem Tuborg stendur fyrir út um borg og bæ; það á stóran þátt í því að skapa jólastemningu í borginni. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 248 orð | 4 myndir

Klyfjuð vinningum eftir bingókvöld

Það gustar af Regínu Ósk söngkonu þessa dagana. Á döfinni eru Freddie Mercury-tónleikar, Frostrósatónleikar í Hörpunni fyrstu helgina í desember og svo leggur hún af stað í desember í jólatónleikatúr um landið til að fylgja eftir jólaplötu sinni, Regína Ósk um gleðileg jól. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 291 orð | 2 myndir

Kynna nýtt kamelljón

Einn nýrri bíla í b-stærðarflokki er Toyota Yaris. Hann er nú til sölu talsvert mikið breyttur frá síðustu útgáfu en kannski er stærsta breytingin fólgin í Toyota Touch & Go-snertiskjákerfinu. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 199 orð | 2 myndir

Langþráð skýfall

Góðar fregnir bárust Sófakartöflunni til eyrna í vikunni sem leið. Eftir gjaldþrot MGM-kvikmyndaversins og alltumlykjandi óvissu í framhaldinu fékkst loks á hreint að tökur eru hafnar í London á næstu mynd um James Bond. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 175 orð | 6 myndir

Lúxusloft í New York

Naiztat + Ham arkitektastofan á heiðurinn af innanhússhönnuninni í þessari dásamlegu New York-íbúð. Íbúðin er sannkallað lúxusloft þar sem lítið var sparað til að geta framkallað hárrétta stemningu. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 157 orð | 6 myndir

Maðurinn á bak við plakötin

Í síðustu viku kom út í Bandaríkjunum bókin Saul Bass: A Life in Film and Design.Hér á ferðinni yfirlitsbók um feril samnefnds teiknara en hann er í hópi áhrifamestu grafískra hönnuða síðustu aldar. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 144 orð | 4 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Maturinn Hvað er ljúffengara en indælis berjabaka með kaffinu eða köldu mjólkurglasi? Ef þú átt frosin ber í frysti er hægastur vandinn að henda í einfalt bökudeig og nýta svo berin. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 71 orð | 3 myndir

Ódýr aðventuskreyting

Aðventan nálgast. Eftir rúma viku er fyrsti í aðventu og tíminn flýgur aldrei hraðar en einmitt nú. Það eru örugglega margir farnir að huga að aðventuskreytingum og öðru sem tengist aðventunni. Að þessu sinni gerði ég einfalda og ódýra uppsetningu á aðventukertunum, kostnaðurinn var undir 500 kr. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 608 orð | 1 mynd

Ódýru dekkin grjóthörð og missa grip

Ásamt mikilvægi öryggisins við val á nagladekkjum ætti fólk einnig að hafa það hugfast að hægt er að draga úr svifryki með vönduðum nagladekkjum. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 151 orð | 1 mynd

Risasamningur um rafbílakaup í Frakklandi

Franski bílsmiðurinn Renault datt í lukkupottinn í lok október er hann vann samkeppni um smíði rafbíla fyrir 19 af stærstu fyrirtækjum Frakklands. Fyrir útboðinu stóðu ríkiskaup landsins, UGAP, en með sigri í því hlýtur Renault samninga um sölu á 15. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 139 orð

Sársaukafullur tími framundan

Yfirmaður þýska bílaframleiðandans Opel varar við því, að eftirspurn eftir nýjum bílum í Evrópu á næsta ári muni þverra stórum. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Sem unglingur vann ég við garðyrkju í Fossvogskirkjugarði og í...

Sem unglingur vann ég við garðyrkju í Fossvogskirkjugarði og í bæjarvinnunni. Síðar var ég m.a. í bókaútgáfu. Þetta var góður undirbúningur fyrir núverandi starf. Aðalheiður E. Ásmundsdóttir, markaðsstjóri Reykjavík... Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 208 orð | 5 myndir

Slimane snýr aftur

Tískuheimurinn greip andann á lofti þegar Frakkinn Hedi Slimane hætti sem yfirhönnuður herralínu tískuhúss Christian Dior árið 2007. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 216 orð

Stríð gegn fullum ökuföntum

Ítrekuð umferðarlagabrot borga sig ekki í Frakklandi. Það fékk 43 ára forstjóri að reyna fyrir dómstóli í gömlu sjóræningjaborginni Saint-Malo, þar sem smíðuð var skúta Charcots læknis og landkönnuðar, Pourqoui-Pas? Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 552 orð | 1 mynd

Tímareim á ekki að þurfa að koma illilega á óvart

Tímareim eða tímakeðja? Spurt: Ég er með 2004 árgerð af Kia Sorento 2.5 Diesel. Hvort er tímakeðja eða tímareim í þessari vél? Er hægt að sjá það á vél hvort hún er með tímareim eða keðju? Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 147 orð | 1 mynd

Tíska í útrás

Það er kunnara en frá þurfi að segja að tískan fer í hringi, út í það óendalega. Flík verður falleg, því næst gamaldags, svo beinlínis púkó og lúrir í láginni um skeið. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 331 orð | 1 mynd

Yrði ákvörðun dirfsku og hugrekkis

Banna ber allar reykingar í bifreiðum í Bretlandi til að hlífa fólki sem ekki reykir, sérstaklega börnum og unglingum, við áhrifum og afleiðingum óbeinna reykinga. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 369 orð | 4 myndir

Þarf tónlist til að vera í rétta gírnum í eldhúsinu

Það eru spennandi tímar hjá Hafliða Ragnarssyni, bakara og súkkulaðigerðarmanni. Meira
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 122 orð | 1 mynd

Þeir virða ekki rauðu ljósin

Af ástæðum sem ekki eru fyllilega á tæru hefur orðið gríðarleg aukning á því að franskir bílstjórar aki gegn rauðu ljósi í umferðinni. Milli 2009 og 2010 er aukningin fimmtánföld. Skv. tölum innanríkisráðuneytisins í París fjölgaði brotunum úr 17. Meira

Viðskiptablað

17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Arðgreiðslur banka gætu lokað fjárlagagatinu

Daníel Svavarsson, forstöðumaður hagfræðisviðs Landsbankans, segir í grein sem birtist á vefsvæði bankans að ríkið gæti aflað sér 67 milljarða í tekna á næsta ári ef að viðskiptabönkunum þrem, Landsbankanum, Arion og Íslandsbanka, yrði heimilt að greiða... Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 79 orð

Bless tekur við Century

Stjórn Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, hefur skipað nýjan forstjóra fyrirtækisins í stað Logans Krugers. Sá heitir Michael Bless og hefur verið aðstoðarforstjóri og fjármálastjóri Century frá árinu 2006. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Citigroup undirbýr uppsagnir 900 starfsmanna

Bandaríski bankinn Citigroup mun væntanlega segja upp 900 starfsmönnum á verðbréfa- og viðskiptabankasviði á næstunni vegna versnandi efnahagsástands í heiminum. AFP-fréttastofan hefur þetta eftir heimildum innan bankans. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 325 orð | 1 mynd

Erfitt að meta áhættu ríkisins vegna sölu á Byr

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 70 orð

Formlegar viðræður við einn

Sautján óskuldbindandi tilboð bárust í Jarðboranir í fyrstu umferð söluferlisins frá dreifðum hópi innlendra og erlendra tilboðsgjafa, að því er kemur fram í tilkynningu frá Miðengi. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Hættan við að breytast í grasker

Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins og einn helsti sérfræð-ingur Íslands í málefnum Rússlands, varaði við því í vikunni að „Íslend-ingar yrðu sér til minnkunar á al-þjóðavettvangi og dæmdu sig úr leik sem einangruð utangarðsþjóð“ ef... Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Í upphafi skyldi endinn skoða - Eða hvað?

FME áætlar að vogunarsjóðir eigi meira en 60% í Arion banka og Íslandsbanka, eins og fram kom í vikunni. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Kaupir fyrir eina milljón dollara

Carl Nielsen, eigandi Cleardrive (cleardrive.dk) sem starfar við sölu og útbreiðslu rafbíla í Danmörku, hefur gengið til liðs við Northern Lights Energy (nle. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Konunglegt félag finnur ódýra samloku

Samkvæmt víðtækri rannsókn hins Konunglega breska efnafræðifélags er grilluð samloka með osti, ódýrasti valkosturinn sem völ er á þegar kemur að hádegismat. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá þessari úttekt samtakanna. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 374 orð | 2 myndir

Miklir vaxtarmöguleikar í Íslenska sjávarklasanum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir gríðarlega vaxtarmöguleika vera fyrir hendi í Íslenska sjávarklasanum. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Reyna að róa lánardrottna sína

Forsvarsmenn Olympus í Japan hittu lánardrottna sína á fundi í gær, til þess að fullvissa þá um að fyrirtækið hefði yfir nægum fjármunum að ráða, til þess að standa í skilum og greiða af lánum sínum, þótt fyrirtækið sæti nú rannsókn vegna... Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Sá ekki þörfina á vaxtahækkun

Einn nefndarmaður peningastefnunefndar Seðlabankans sagði á síðasta vaxtaákvörðunarfundi að erfitt væri að skilja þá ákvörðun að hækka vexti í ljósi þess að verðbólguhorfur hefðu farið batnandi frá síðasta fundi á sama tíma og versnandi efnahagshorfur á... Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 1724 orð | 4 myndir

Svínabændur saka Arion banka um bolabrögð

• Eigendur svínabúsins að Brautarholti fara fram á að Samkeppniseftirlitið beiti sér fyrir opinberri rannsókn á yfirtöku Stjörnugríss á búinu • Saka Arion banka um að hafa keyrt búið í þrot og heimilað Stjörnugrís hf. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 72 orð

Umræðuvefur Landsbanka

Landsbankinn opnaði í gær umræðuvef á heimasíðu bankans sem ber heitið Umræðan. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 838 orð | 2 myndir

Við afsögn Silvios Berlusconis molnar undan fjármálaveldi hans

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Arður Berlusconifjölskyldunnar af eignarhaldsfélaginu Fininvest hefur undanfarið verið um 200 milljónir evra á ári. Á þessu ári verður hins vegar ekki greiddur neinn arður í fyrsta skipti í tíu ár. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 68 orð

Þarf að greiða málskostnað

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu Glitnis banka um að Jón Ásgeir Jóhannesson þurfi að greiða allan málskostnað vegna kyrrsetningarmáls, sem bankinn höfðaði gegn Jóni Ásgeiri í Bretlandi. Meira
17. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 569 orð | 2 myndir

Þetta snýst um samkeppnishæfni, kjáninn þinn!

Richard Nixon Bandaríkjaforseti hafði yfirleitt lítinn sem engan áhuga á efnahagsmálum – og þekk-ing hans á þeim málaflokki var eftir því. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.