Greinar fimmtudaginn 1. desember 2011

Fréttir

1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Auðmenn flýja auðlegðarskattinn

Tugir stóreignamanna hafa flutt lögheimili sitt frá Íslandi og til annarra landa vegna svonefnds auðlegðarskatts. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Frostmóða Þessir kátu piltar létu frostið úti fyrir ekki á sig fá og brugðu á leik í heitu vatninu í Laugardalslauginni í gær. Spáð er áframhaldandi frosti á landinu í dag og næstu... Meira
1. desember 2011 | Erlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

„Eins og kraftaverk á hverjum degi“

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Tíðni HIV-veirunnar, sem veldur alnæmi, hefur lengi verið hærri í Afríku en í öðrum heimsálfum og einkum hefur Suður-Afríka orðið illa úti. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 864 orð | 3 myndir

„Mjög óþægileg staða“

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Alls starfa um 50 starfsmenn í þeim átta útibúum Byrs og Íslandsbanka sem bíða þess að gengið verði frá sameiningu útibúanna og upplýst hverjir halda störfum sínum eða færast til innan bankans. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

„Víðtæk undanþága ESB-verktaka“

Lagt var fram á Alþingi í gær frumvarp til laga um frávik frá lögum um skatta og gjöld vegna svonefndra IPA-styrkja frá Evrópusambandinu vegna umsóknar Íslands um inngöngu í sambandið. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Brettabræður á flugi og enn deilt um fjármál LA

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Bræðurnir Eiríkur og Halldór Helgasynir eru þekktir í snjóbrettaheiminum. Aðdáendur þeirra mega eiga von á nýjum upptökum á síðunni helgasons. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Deilt um 5 ára áætlun borgarinnar

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Við í borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna teljum að þessi fimm ára áætlun sé ekkert annað en framreiknuð fjárhagsáætlun. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Efnislega umræðu þarf um tillöguna

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Skort hefur á umræðu um tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Um þetta gátu þeir sem tóku til máls á hádegisverðarfundi Lögfræðingafélags Íslands í gær verið sammála. Um annað greindi menn á. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Eftirförinni lauk ofan í göngunum

Ökumaður sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna reyndi að komast undan lögreglunni í Borgarnesi í gærkvöldi. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Ekki von á þíðu í bráð

Eftir hlýindi fyrstu tvær vikur nóvembermánaðar kólnaði er á leið. Eigi að síður var hiti í mánuðinum vel yfir meðallagi. Miðað við hita í Stykkishólmi endaði nýliðinn nóvember í níunda sæti. Í Reykjavík verður mánuðurinn í áttunda eða níunda sæti. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Er ekki lengur landlaus flóttamaður

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Mig langar til að gráta og hlæja og syngja og dansa,“ segir Lína Falah Ameen Mazar um samþykkt Alþingis á þriðjudag um að viðurkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð

Erindi um tungumál og siðferðilega ábyrgð

Anne-Marie Søndergaard Christensen, lektor í heimspeki við Syddansk Universitet, mun halda erindi á vegum Heimspekistofnunar föstudaginn 2. desember kl. 15 í Háskóla Íslands, stofu 101 Odda. Meira
1. desember 2011 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Eva Joly tekst á við eigin flokksmenn

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Frambjóðandi Græningjaflokksins franska í forsetakosningunum á næsta ári, Eva Joly, sem veitti sérstökum saksóknara ráðgjöf eftir bankahrunið, á sannarlega á brattann að sækja. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Fleiri meiðyrðamál í uppsiglingu

Andri Karl andri@mbl.is Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur til að greiða konu 300 þúsund krónur í miskabætur vegna ummæla sem hann lét falla á bloggsvæði sínu í júlí á síðasta ári. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 727 orð | 5 myndir

Glitnisforstjóri í gæsluvarðhald

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á annan tug manna voru færðir til yfirheyrslna í gær vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á meintri markaðsmisnotkun og auðgunarbrotum í tengslum við viðskipti Glitnis. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 794 orð | 2 myndir

Hafa búið lengi við mjög kröpp kjör

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
1. desember 2011 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Handtóku mótmælendur í Los Angeles

Lögreglumenn í Los Angeles handtaka einn af liðsmönnum Occupy-hreyfingarinnar við ráðhúsið í gær en mótmælahreyfingin hefur í nær tvo mánuði verið með tjaldbúðir í borginni. Hún hefur mótmælt efnalegu misrétti og gróðahyggju. Meira
1. desember 2011 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Hringormar í langri geimferð

Geimvísindamenn stefna á ferðalög manna til Mars og jafnvel enn lengra. En mörg vandamál þarf að leysa og eitt er þau áhrif sem þyngdarleysi í langan tíma hefur á líffærin, einkum vöðva og bein. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð

Kýrillískt letur og þjóðdansar

Um fimmtán börn af serbneskum uppruna sækja nú nám í móðurmálsskóla sem hefur verið starfræktur um nokkurt skeið en gekk í endurnýjun lífdaga í september síðastliðnum. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Mátturinn í göngu og hlátri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir rúmum 18 árum auglýsti Sundlaugin í Kópavogi göngu- og hlaupaferðir fyrir almenning og átakið laðaði að fjölda manns. Margir heltust úr lestinni fyrsta haustið en eftir gengur harður kjarni. Guðrún H. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð

Minna fangelsi skilyrði?

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að væntanlega verði framlög til nýs fangelsis á Hólmsheiði sett inn þegar fjárlagafrumvarpið kemur til 3. umræðu. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Mæðrastyrksnefnd styrkt myndarlega

Sjö verkalýðsfélög í Eyjafirði hafa afhent Mæðrastyrksnefnd Akureyrar styrk að upphæð 1.770.000 kr. Jóna Berta Jónsdóttir veitti styrknum viðtöku. Úthlutun Mæðrastyrksnefndar fer fram dagana 8. til 10. desember nk. milli kl. 13 og 17. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir

Nóvember nartaði í toppinn

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ný Eyjaferja taki við fyrir 2015

Ákveðið var í gær að hefja strax athugun og undirbúning að smíði nýrrar ferju sem tæki við af Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi enda ljóst að verulegar frátafir verði við siglingar í Landeyjahöfn á meðan siglt er á núverandi ferju. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Nýr Stúdentakjallari byggður

Félagsstofnun stúdenta hyggst endurvekja Stúdentakjallarann í viðbyggingu sem byggð verður við Háskólatorg á næsta ári. Torgið sjálft verður einnig stækkað. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 19 orð

Ójöfnuður á Íslandi

Í Morgunblaðinu á morgun verður áfram fjallað um ójöfnuð á Íslandi og stöðu þeirra sem búa við kröppustu... Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Rætt um norðurljós og ferðaþjónustu

Íslandsstofa stendur fyrir fræðslufundi umnorðurljósin og áhrif þeirra á ferðaþjónustu. Fundurinn verður haldinn á Radisson Blu Hótel Sögu, fimmtudaginn 1. desember kl. 10-11.30. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Semja um ættleiðingar frá Rússlandi

Á fundi Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í Moskvu á þriðjudag lýsti Lavrov fullum vilja rússneskra stjórnvalda til að gera samkomulag um ættleiðingar barna frá Rússlandi til Íslands. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Síminn setur þak

Síminn hefur sett þrepaskipt þak um allan heim á gagnanotkun viðskiptavina sinna sem nota farsíma á ferðalögum. Þetta þýðir að lokað er á gagnanotkun viðskiptavina Símans sem staddir eru erlendis þegar hún er komin upp í 10 þúsund krónur. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsráðherra formlegt „vinnuhjú“ ráðherranefndar

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Stuðning vantar við Hólmsheiði

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Söfnuðu 664.000 krónum í heimagerðu happdrætti

Fjölskyldu hinnar 13 ára gömlu Nikolu Dudko voru í dag afhentar 664 þúsund krónur sem söfnuðust í happdrætti til styrktar Nikolu, en hún greindist með hvítblæði skömmu fyrir páska síðastliðinn vetur. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 205 orð

Tekur ekki afstöðu til hæfis

Fram kemur í bréfi innanríkisráðuneytisins til Ríkisendurskoðunar sem sent var til embættisins í gær að ráðuneytið fari fram á það að ríkislögreglustjóri afhendi því umbeðin gögn sem snúa að kaupum á öryggisbúnaði frá fyrirtækinu RadíóRaf. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Tjónið talið hlaupa á tugum milljóna króna

Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í húsnæði Hótels Eyja í Vestmannaeyjum um klukkan þrjú í fyrrinótt en eldurinn kviknaði út frá þurrkara í þvottahúsi hússins. Meira
1. desember 2011 | Erlendar fréttir | 124 orð

Tyrkland refsar Assad

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
1. desember 2011 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Verkfall lamar Bretland

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sólarhringsverkfall allt að tveggja milljóna opinberra starfsmanna í Bretlandi olli miklum truflunum í gær en talið er að um víðtækustu vinnustöðvun í landinu í þrjá áratugi hafi verið að ræða. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 260 orð

Þrír í gæsluvarðhald vegna Glitnismálsins

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þrír voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að kröfu sérstaks saksóknara vegna gruns um markaðsmisnotkun og auðgunarbrot í tengslum við viðskipti Glitnis. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Æskuglöð börn sungu jólalög

Birgir Fanndal Mývatnssveit Í fallegri morgunbirtu voru jólaljós tendruð á grenitré við Reykjahlíðarskóla á dögunum og jólalög sungin af æskuglöðum börnum. Meira
1. desember 2011 | Innlendar fréttir | 2630 orð | 5 myndir

Ættum að geta náð núllpunkti

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er í dag, 1. desember. Talið er að um 34 milljónir manns í heiminum lifi nú með HIV eða alnæmi, veiran fer ekki í manngreinarálit. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2011 | Leiðarar | 590 orð

Staða arabískra kvenna

Víða í arabaheiminum er hætta á að staða kvenna muni versna. Meira
1. desember 2011 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Össur býður bekkinn

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra var í gær spurður um afstöðu sína til Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og lét færið ekki ónotað til að grafa undan þessum kollega sínum. Meira

Menning

1. desember 2011 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar

Í kvöld kl. 20 heldur heldur Kvennakór Hafnarfjarðar aðventutónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði undir yfirskriftinni Ilmur af jólum. Á efnisskrá kórsins eru íslensk og erlend jólalög og kirkjulegir söngvar, meðal annars trúarleg tónlist frá 15. Meira
1. desember 2011 | Tónlist | 489 orð | 2 myndir

Afmælisveisla og allir syngja saman

Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag og verður jafnframt haldið upp á fimm ára afmæli ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, með veislu í Hörpu sem hefst kl. 11. Meira
1. desember 2011 | Bókmenntir | 1060 orð | 6 myndir

Barnabækur

Yfirlit yfir nýútkomnar íslenskar og þýddar barnabækur. Meira
1. desember 2011 | Leiklist | 452 orð | 2 myndir

„Gera má allt í leikhúsinu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands frumsýnir Jarðskjálfta í London eftir Mike Bartlett í leikstjórn Halldórs E. Laxness annað kvöld kl. 20.00 í Smiðjunni, Leikhúsi Listaháskóla Íslands á Sölvhólsgötu 13. Meira
1. desember 2011 | Tónlist | 467 orð | 2 myndir

Beint frá hjartanu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Þetta er önnur sólóplatan mín, fyrir utan barnaplötu, sem telst nú ekki vera sólóplata,“ segir tónlistarkonan Birgitta Haukdal um nýútkomna hljómplötu sína, Strauma. Meira
1. desember 2011 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Björk kemur fram á Hróarskeldu 2012

Tónlistarkonan Björk hefur tilkynnt komu sína á Hróarskeldu-tónlistarhátíðina á næsta ári og er hún fyrsti tónlistarmaðurinn sem staðfestir komu sína, skv. tilkynningu. Meira
1. desember 2011 | Dans | 339 orð | 2 myndir

Ferðalög eru tími umbreytinga

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Á nefnist dansverk eftir Valgerði Rúnarsdóttur sem frumsýnt verður í Norðurpólnum í kvöld kl. 20.00. „Þarna segir frá ferðalagi þriggja kvenna. Meira
1. desember 2011 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Fíngerð og erfið tónlist

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er gríðarlega fíngerð tónlist og mikil áskorun að takast á við hana. Meira
1. desember 2011 | Bókmenntir | 55 orð | 1 mynd

Fláræði á fimmtudegi

Árlegt glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Gallery-bar 46 í kvöld undir yfirskriftinni Fláræði á fimmtudegi og hefst kl. 20.30. Glæpatríó Edda Lár leikur og Óttar M. Meira
1. desember 2011 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Glíma við ógurlega ísnorn

Sýningar á Jóladagatali Sjónvarpsins hefjast í dag kl. 18. Í ár er það Sáttmálinn , eða Pagten eins og það heitir í upprunalandinu Danmörku, sem íslenskar fjölskyldur fá að fylgjast með. Meira
1. desember 2011 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Guðmundur orðaður við hlutverk Mance Rayder

Vefurinn TG Daily greinir frá því að leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson komi til greina í hlutverk Mance Rayder í fjórðu þáttaröð Game of Thrones, en tökur á hluta annarrar þáttaraðar fara nú fram austur á landi. Meira
1. desember 2011 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Jeff Who leikur í New York og Chicago

Hljómsveitin Jeff Who mun koma fram á viðburðinum Iceland wants to buy you a drink í Bandaríkjunum, hann er á vegum Reyka vodka en vodkinn sá er framleiddur hér á landi. Jeff Who heldur tónleika á R Bar í New York mánudaginn 5. Meira
1. desember 2011 | Tónlist | 409 orð | 3 myndir

Lífið á miðbrautinni

Feðgarnir Herbert Guðmundsson og Svanur Herbertsson hafa sent frá sér hljómplötuna Tree of Life. Þetta er fyrsta breiðskífan sem þeir senda frá sér í sameiningu en samstarfið nefna þeir Herbertson. Meira
1. desember 2011 | Tónlist | 231 orð | 3 myndir

Ljúfar og áreynslulausar vögguvísur

Ragnheiður Gröndal hefur um nokkurra ára skeið verið ein af frambærilegustu söngkonum okkar, átt vinsæl lög og gert plötur sem hafa hreyft við landanum, síðast með Bella and her black coffee. Meira
1. desember 2011 | Fjölmiðlar | 587 orð | 2 myndir

Nefjum stungið inn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Snoop-Around, á íslensku Snuðra, nefnist ljósmynda- og viðtalavefsíða sem fór í loftið í mars sl. og hlaut andlitslyftingu föstudaginn sl., fékk nýtt útlit og var því fagnað með vænni teiti. Meira
1. desember 2011 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Twilight fer yfir 500 milljóna dollara markið

Nýjasta kvikmyndin í Twilight-syrpunni, The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 1, hefur heldur betur gert það gott í miðasölu og nema tekjur af henni nú 508 milljónum dollara, eða jafnvirði 61 milljarðs króna. Meira
1. desember 2011 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Þrítug Grafík heldur útgáfutónleika

Hljómsveitin Grafík fagnar þrítugsafmæli í ár með heimildarmynd og útgáfu tveggja diska sem innihalda úrval laga hljómsveitarinnar auk tveggja nýrra. Grafík heldur útgáfutónleika í Austurbæ í kvöld kl.... Meira

Umræðan

1. desember 2011 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Annað bréf til Ómars Ragnarssonar um verndun Gjástykkis

Eftir Ólaf H. Jónsson: "Ómar minn, hér koma frekari athugasemdir frá mér." Meira
1. desember 2011 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Áfram skröltir hún þó

Landsmenn ættu að spyrja sig að því hvort það sé ekki nokkuð einkennilegt að einu skiptin sem verulegt lífsmark sést með núverandi ríkisstjórn er þegar ráðherrar hennar eiga í innbyrðis átökum. Meira
1. desember 2011 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Er framganga Jóhönnu Sigurðardóttur í fiskveiðistjórnunarmálinu boðleg?

Eftir Atla Gíslason: "Er það á ábyrgð Jóns Bjarnasonar að bullandi ágreiningur var um frumvarpið innan stjórnarflokkanna?" Meira
1. desember 2011 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Fiskveiðistjórnun, ESB og einangrun Samfylkingarinnar

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Einangruð Samfylking getur varla verið trúverðugur valkostur til framtíðar." Meira
1. desember 2011 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Hárrétt ákvörðun

Eftir Magnús Thoroddsen: "Sjálfstæð þjóð selur ekki undan sér landið." Meira
1. desember 2011 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Stopp nú stjórnvöld

Eftir Guðrúnu Sighvatsdóttur: "Ljóst er að ef fjárlög verða samþykkt óbreytt og tillögur þessar ganga eftir mun endurhæfingunni hjá HS verða lokað og starfseminni hætt." Meira
1. desember 2011 | Velvakandi | 64 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kærar þakkir Ég undirrituð vil koma á framfæri kæru þakklæti til allra þeirra sem veittu mér ómetanlega hjálp í Smáralind fimmtudaginn 24. nóvember sl. en ég veiktist þar snögglega. Sjúkraflutningamenn og starfsmenn bráðamóttökunnar fá einnig þakkir. Meira

Minningargreinar

1. desember 2011 | Minningargreinar | 1494 orð | 1 mynd

Anna Einarsdóttir

Anna Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 21. nóvember 2011. Foreldrar Önnu voru Einar Tómasson kolakaupmaður, f. 18.2. 1893, d. 12.9. 1966, og Ragnhildur Jónsdóttir, f. 26.7. 1893, d. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2011 | Minningargreinar | 2467 orð | 1 mynd

Guðni Ólafsson

Guðni Ólafsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 1. apríl 1916. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. nóvember 2011. Útför Guðna fór fram frá Digraneskirkju 30. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2011 | Minningargreinar | 2429 orð | 1 mynd

Guðrún Hjálmarsdóttir Waage

Guðrún Hjálmarsdóttir Waage fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 19. nóvember 2011. Útför Guðrúnar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 30. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2011 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist 15. febrúar 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon, f. 21. janúar 1910, d. 30. október 1971, og Jóhanna Árnadóttir, f. 5. október 1912, d. 5. nóvember 1987. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2011 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Oddur Björnsson

Oddur Björnsson fæddist í Ásum í Skaftártungu 25. október 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember 2011. Útför Odds fór fram frá Dómkirkjunni 30. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2011 | Minningargreinar | 2074 orð | 1 mynd

Olga María Karvelsdóttir

Olga María Karvelsdóttir fæddist 16. ágúst 1928 á Hellissandi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Karvel Ögmundsson, f. 1903, d. 2005, og Anna Margrét Olgeirsdóttir, f. 1904, d. 1959. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. desember 2011 | Daglegt líf | 617 orð | 4 myndir

Dimmalimm stendur fyrir það góða

Allir þekkja Dimmalimm og dásamlegu myndirnar hans Muggs. Litla Dimmalimm var frænka og alnafna myndlistarkonunnar Helgu Egilson en hún hefur hannað barnamatarstell með nokkrum myndum úr ævintýrinu góða. Meira
1. desember 2011 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...eigið jólalegt hádegi

Jólastemning mun ríkja á hádegisfyrirlestri Félags þjóðfræðinga á Íslandi í dag en fyrirlesturinn verður í tryggum höndum þeirra Kristínar Einarsdóttur, aðjúnkts í þjóðfræði, og Önnu Kristínar Ólafsdóttur, MA-nema í hagnýtri menningarmiðlun. Meira
1. desember 2011 | Daglegt líf | 423 orð | 1 mynd

Helgartilboð

Fjarðarkaup Gildir 1.-3. des. verð nú verð áður mælie. verð Lambafile m/fitu úr kjötborði 3645 3998 3645 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1498 2198 1498 kr. kg Hamborgarar 2 x 115 g m/brauði 396 480 396 kr. pk. Meira
1. desember 2011 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Til bjargar breskri matargerð

Það er gaman að skoða fallega matarblogg og fylgjast með skrifum mataráhugafólks víða um heim. Höfundurinn á bak við vefsíðuna londonfoodieny heitir Anna Helm-Baxter. Meira

Fastir þættir

1. desember 2011 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

90 ára

Gísli Elíasson er níræður í dag. Hann fæddist á Grund í Bolungarvík en ólst upp og bjó alla sína starfsævi á Siglufirði. Lengst af var hann verkstjóri og síðar verksmiðjustjóri hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Siglufirði. Meira
1. desember 2011 | Í dag | 342 orð

Af byr og Íslandsmiðum

Ólafur Stefánsson á Syðri-Reykjum skrifar bréf: „Lengi hafa menn blessað þá staðreynd að við eigum ekki landamæri með neinu öðru ríki. Það kom þó ekki í veg fyrir að við yrðum fyrir ýmiskonar áreiti í aldanna rás. Meira
1. desember 2011 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Beðið eftir öðru barni

Fyrir um hálfum mánuði bauð Einar Már Björnsson, starfsmaður þjónustudeildar Samskipa, söngvari og liðsmaður ÍR-PLS í keilu, í sushi-veislu á heimili sínu í tilefni þrítugsafmælisins sem er í dag. Meira
1. desember 2011 | Fastir þættir | 140 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eðlilegt kerfi. A-Allir. Meira
1. desember 2011 | Fastir þættir | 444 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Háspenna í Kópavogi Þegar aðeins ein umferð er eftir af aðalsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs er spennan við suðumark. Þrjú stig skilja að þrjár efstu sveitirnar og eiga tvær þær efstu að spila innbyrðis leik í lokaumferðinni. Meira
1. desember 2011 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver...

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12. Meira
1. desember 2011 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Bxf6 7. e3 c6 8. Dc2 O-O 9. h4 Rd7 10. g4 Be7 11. g5 h5 12. O-O-O b5 13. cxb5 c5 14. g6 f5 15. Re5 Rxe5 16. Meira
1. desember 2011 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja rak í rogastans þegar hann las nýverið um umfang vefjarins YouTube. Víkverji hafði áttað sig á því að þar er að finna allt milli himins og jarðar, gamla tónlist og nýja, glefsur úr viðtalsþáttum, mörk úr fótboltaleikjum og svo framvegis. Meira
1. desember 2011 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. desember 1878 Reykjanesviti, fyrsti vitinn hér á landi, var tekinn í notkun. Hann var byggður á Valahnjúk, 43 metra yfir sjó. 1. desember 1918 Ísland varð fullvalda ríki. Meira

Íþróttir

1. desember 2011 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Man. Utd – Crystal Palace...

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Man. Utd – Crystal Palace 1:2 Federico Macheda 68. (víti) - Darren Ambrose 65., Glenn Murray 98. *Eftir framlengingu. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Fjórða tap KR í síðustu fimm leikjum

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukar komust í gærkvöldi upp að hlið KR í 3.-4. sæti Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik kvenna með sigri á Fjölni 87:77 í Grafarvoginum. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

Fjölnir – Haukar 77:87 Gangur leiksins :: 7:6, 12:12, 12:15...

Fjölnir – Haukar 77:87 Gangur leiksins :: 7:6, 12:12, 12:15, 19:21, 19:23, 21:25, 27:36, 33:40 , 37:46, 44:56, 53:62, 56:69, 63:75, 66:80, 70:84, 77:87 . Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pétur Eyþórsson , Glímufélaginu Ármanni, og Marín Laufey Davíðsdóttir , Héraðssambandinu Skarphéðni, voru valin glímufólk ársins 2011 af stjórn Glímusambands Íslands. Pétur er 33 ára gamall og hefur stundað glímu í yfir tuttugu ár. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Fullkomin afmælisgjöf fyrir Sveinbjörn

AKUREYRI Andri Yrkill Valsson sport@mbl. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Schenkerhöllin: Haukar...

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Schenkerhöllin: Haukar – Grótta 19.30 Vodafonehöllin: Valur – FH 19.30 Varmá: Afturelding – HK 19. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Kristalshöllin í undanúrslit

Það sló þögn á mannskapinn á Old Trafford í gær þegar Crystal Palace, sem leikur í ensku 1. deildinni, gerði sér lítið fyrir og vann úrvalsdeildarfélagið Manchester United 2:1 eftir framlengdan leik í enska deildabikarnum. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 10. umferð: Akureyri – Fram 25:24...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 10. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Ólafur Páll og Mateja lögðu upp flest mörk

Ólafur Páll Snorrason úr FH og Mateja Zver úr Þór/KA voru þeir leikmenn í Pepsi-deildum karla og kvenna sem lögðu upp flest mörk fyrir samherja sína á keppnistímabilinu 2011. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Ósk Hallgríms rættist

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Hallgrímur Jónasson landsliðsmaður í knattspyrnu skrifaði í gær undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Ragnar og Sölvi Geir úr leik í Evrópudeildinni eftir jafntefli í Úkraínu

Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham kom sér í vandræði í gær þegar það tapaði á heimavelli fyrir gríska liðinu PAOK Saloniki 2:1. Liðin áttust þá við í A-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en Tottenham er nú í 3. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Solna losaði sig við stigahæsta leikmann deildarinnar

Solna Vikings, lið landsliðsmannsins Loga Gunnarssonar, hefur heldur betur tekið sig saman í andlitinu eftir slaka byrjun í efstu deild sænska körfuboltans. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Steve Bruce fyrstur út

Steve Bruce stjóri Sunderland varð í gær fyrsti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni til að taka pokann sinn. Sunderland hefur aðeins unnið tvisvar í þrettán tilraunum það sem af er tímabili og það fyllti mælinn hjá stjórn félagsins. Meira
1. desember 2011 | Íþróttir | 694 orð | 1 mynd

Stigið fram í sviðsljósið

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það hefur lengi verið draumur íslenskra handknattleikskvenna að leika á meðal þeirra bestu, komast inn á stórmót, s.s. Evrópu- og eða heimsmeistaramót. Meira

Finnur.is

1. desember 2011 | Finnur.is | 255 orð | 8 myndir

Aðeins of eftirsóttur

Marc Jacobs er með eftirsóttari hönnuðum og með sanni ein skærasta stjarnan í heimi hátískunnar. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Barcelona-stóllinn eftir Ludwig Mies van der Rohe er í hópi frægustu...

Barcelona-stóllinn eftir Ludwig Mies van der Rohe er í hópi frægustu húsgagna allra tíma. Stólinn hannaði Mies fyrir Heimssýninguna 1929 í Barcelona og er hann enn á meðal eftirsóttustu... Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 162 orð

Beygt og sveigt í Bordeaux

Það dugði ekkert minna til en senda franska víkingalögreglu á eftir spænskum flutningabíl sem neitaði að stoppa við umferðareftirlit í útjaðri borgarinnar Bordeaux. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 106 orð | 1 mynd

Bryan Ferry heiðraður

Gamli silkibarkinn og sjarmörinn Bryan Ferry var í gær sæmdur bresku CBE-orðunni fyrir framlag sitt til dægurtónlistar, en það var Elísabet Englandsdrottning sem afhenti orðuna við athöfn í Buckingham-höll. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 375 orð | 1 mynd

Brýnt að leiguíbúðum verði fjölgað

Í dag væri ekki verra ef íbúðum í hálfbyggðum blokkum yrði komið í stand. Bankar og Íbúðalánasjóður hafa raunar sagst ætla að greiða fyrir slíkum framkvæmdum Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 37 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Desember er genginn í garð og það þýðir að Jóladagatal Sjónvarpsins er hafið. Margir góðvinir hafa þar litið dagsljós, á borð við Pú og Pa, og svo Klængur sniðugi, svo spennandi verður að sjá dagatalið í... Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 505 orð | 2 myndir

Falleg gata í Laugardal

Og á kvöldin í gönguferð með hundinn tek ég oft lengri hringinn og rölti þá Rauðalækinn og rifja upp góðar minningar Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 393 orð | 3 myndir

Fjörugur frídagur

Konungur eitís-unglingamynda var John Hughes. Ein besta mynd hans er Ferris Bueller's Day Off. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 105 orð

Franskir á fartinni

Tveir lögreglumenn á mótorhjólum vissu vart hvaðan á sig veðrið stóð er þeir stöðvuðu bifreið sem þeir höfðu mælt á 160 km/klst hraða á hraðbraut, en þar er hámarkshraði 130 km. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 172 orð | 1 mynd

Furstafrúin á Fróni

Hinn 14.ágúst 1982 komu furstahjónin Rainier og Grace af Mónakó í stutta heimsókn til Íslands. Eins og hefðin býður mátuðu þau íslenska ull og heilsuðu upp á Geysi í góðum gír. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 428 orð | 4 myndir

Gaulálfur gleður börnin

Svo var haldið á Skriðuklaustur þar sem besta jólahlaðborð jarðar er haldið. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 89 orð | 9 myndir

Hafa skal það sem betur lúkkar

Fyrir stuttu sagði hér á síðum Finns frá bandaríska hönnuðinum Saul Bass og bók sem kom nýverið út með samantekt á veggspjöldum fyrir kvikmyndir sem hann var frægur fyrir. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 80 orð

Hnetur eru hollar

Margir kaupa hnetur fyrir jólin og hafa í skál á borði. Hnetur eru afar hollar og valhnetur eru þar efstar á lista. Valhnetur innihalda mikið prótein og eru þar utan þær hnetur sem innihalda mest af Omega-3 og andoxunarefnum. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 130 orð | 10 myndir

Hús fyrir kaótískt fólk

Það er eitthvað við hollenskan arkitektúr sem er erfitt að standast. Arkitektastofan 123DV hannaði bæði þetta hús og innviði þess í Hattem í Hollandi. Hreinar línur fá að njóta sín í húsinu og eru skærir litir ekkert að flækjast fyrir. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 213 orð | 1 mynd

Hvar eru þeir nú?

Sófakartaflan er alveg ofboðslega hrifin af bresku sjónvarpsefni með séntilmannablæ. Það er þessi meðfædda hefðarmennska, þessi hátíðlegi hvunndagur, sem er svo dæmalaust heillandi á að horfa, að því marki að nóg er hreint ekki nóg. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 158 orð

Jólatilboð hjá Dong Huang

Við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði er kínverskur veitingastaður, Dong Huang, sem er ódýr en býður engu að síður matarmikla skammta. Staðurinn er afar vinsæll hjá Kínverjum sem búsettir eru á Íslandi eða eru hér á ferðalagi og það hlýtur að teljast... Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 108 orð | 4 myndir

Jól í barnaherbergi

Að þessu sinni tók ég aðventuljós og breytti þeim til að gera þau skemmtilegri fyrir börnin (og auðvitað sjálfa mig um leið). Þetta er alveg rosalega einfalt og hér sem fyrr gildir að láta bara hugmyndaflugið ráða för. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 736 orð | 1 mynd

Kælivökvann kann að vanta á kerfið í bílnum

Toyota RA-V: Rokkandi lausagangur Spurt: Bifreiðin er Toyota Ra-V árg. '01 bensín. Við gangsetningu í köldu röku veðri sveiflast lausagangurinn en jafnar sig eftir að vélin hefur hitnað. Kerti eiga að vera í lagi. Er þetta eitthvert skynjara vandamál? Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 174 orð | 1 mynd

Langur bíll og líklegur til átaka

Volkswagen er að setja á markað samkeppnisbíl við bíla eins og Subaru Outback, Audi Allroad og Volvo XC70 Crosscountry og mun hann heita Passat Alltrack. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Læknavaktin fékk á dögunum nýjan jeppa; fjórhjóladrifinn Mercedes-Benz...

Læknavaktin fékk á dögunum nýjan jeppa; fjórhjóladrifinn Mercedes-Benz GLK. Á sl. tveimur árum hefur læknabílum verið ekið um 150 þús. km. vegna um það bil 5.000 vitjana á... Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 471 orð | 4 myndir

Með einstakt útsýni út um stofugluggann

Jana María Guðmundsdóttir söngkona er aldeilis komin í jólastuð. Á föstudag heldur hún jólatónleika Söngfuglanna með Ívari Helgasyni og hljómsveit. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 151 orð | 5 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Platan Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius sungu á rómuðum tónleikum í Hörpu ásamt Sinfó síðastliðið sumar og hér er upptakan komin. Hinar sígildu dægurperlur sem þau flytja hafa sjaldan hljómað jafn yndislega. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 212 orð | 1 mynd

Milljón mílna bíll í Maine

Hondafyrirtækið í Bandaríkjunum hefur verðlaunað gamlan viðskiptamann með því að gefa honum splunkunýtt eintak af 2012-árgerðinni af Accord-bílnum. Sá heppni heitir Joe LoCicero og býr í Saco í ríkinu Maine. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 104 orð | 1 mynd

Ríkt af trefjum og án sykurs

Lífskorn er nýtt heilkornabrauð frá Myllunni en það er framleitt samkvæmt sérstakri heilsustefnu fyrirtækisins. Í Lífskorni er mikið magn af trefjum, brauðið er án viðbætts sykurs og hefur lágt fituinnihald og salt. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Sextán ára var ég gangastúlka á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á...

Sextán ára var ég gangastúlka á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Þetta var mikil reynsla á framandi stofnun, að sjá hvernig veik börn brögguðust við umhyggju. Guðbjörg Ringsted, myndlistarmaður á... Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 437 orð | 7 myndir

Sigmun Kristindsson 15 hlutir sem þú vissir ekki um mig

Margt hefur drifið á daga Kristins Sigmundssonar söngvara, og hann á sér ýmsar skemmtilegar hliðar. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 831 orð | 6 myndir

Sigursælt afmælisbarn

Á 100 ára afmæli Chevrolet í ár hefur fyrirtækið kynnt fleiri nýja bíla en nokkru sinni áður. Einn þeirra er fimm dyra hlaðbaksútfærsla Chevrolet Cruze. Áður var sá bíll eingöngu til í 4 dyra „sedan“ útfærslu. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 85 orð | 1 mynd

Sígild sætindi fyrir jólin

Þessi uppskrift hefur verið vinsæl, enda kökurnar mjög góðar. Akrakossar 2 dl hveiti ½ tsk. natron ¼ tsk. salt 100 g smjörlíki 1 dl sykur 1 dl púðursykur 1 egg 1 tsk. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 264 orð | 2 myndir

Sportlegur með Spirit R-vél

Mazda áformar nú loksins að hætta framleiðslu á rotary (wankel) vélum í sportbíla sína en mun þó framleiða sérstaka lokaútgáfu af RX-8 bílnum með þess konar vél sem bera mun nafnið Spirit R. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 303 orð | 1 mynd

Stöndumst skoðun á varahlutaverði vel

Vegna umfjöllunar Leó M. Jónssonar í FINNI í sl. viku þar sem hann svarar spurningum frá lesendum um bílamál vill Brimborg koma eftirfarandi athugasemdum á framfæri. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 543 orð

Sænskar jólahefðir í hávegum hafðar

Björg Juto er sænsk í föðurættina. Hún ólst upp í Svíþjóð til tólf ára aldurs og jólahald hennar ber þess merki. Lúsíuhátíðin er í hávegum höfð á heimilinu og sænskt brauð er bakað af mikilli snilld. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 415 orð | 1 mynd

Tarnir séu innan skynsemismarka

Desember er vertíð í verslunum og því fylgir að vinnudagurinn er oft langur. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 355 orð | 2 myndir

Tæknibíll og bláa olíuskýið hverfur

Nokkur þýsk fyrirtæki vinna nú saman að því að þróa nýjan Trabant, sem gengur undir nafninu Trabant nT. Þetta er endurnýjuð útgáfa á bílunum sem jafnan þóttu með þeir ljótustu og óáreiðanlegustu á markaðnum. Meira
1. desember 2011 | Finnur.is | 179 orð | 1 mynd

Þvottavélamaður stígur í fótinn

„Þetta verður merkisdagur í mínu lífi. Ekki er einasta að ég verði 61 árs 1. desember heldur eru núna fjörutíu ár liðin síðan við hjónakornin létum gefa okkur saman,“ segir Sigurður G. Tómasson fjölmiðlamaður. Meira

Viðskiptablað

1. desember 2011 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Álagið fór í 3,58% á íslenska ríkið

Skuldatryggingarálag á íslenska ríkið hefur hækkað nokkuð á síðustu vikum og náði sínu hæsta gildi á árinu á föstudaginn í síðustu viku þegar það stóð í 358 punktum (3,58%). Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Eignaréttur og Eiður

Stjórn VG í Reykjavík sendi frá sér ályktun í vikunni þar sem fram kemur sú ósk að „einkaeignarhald á jarðnæði heyri almennt sögunni til“. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 286 orð | 2 myndir

Einfaldleikinn í lífsspeki fisksins

Á ferðalagi okkar um lífið erum við alltaf að læra eitthvað nýtt og spennandi og mismunandi hvaða fræði henta okkur. Ég kynntist spekinni um fiskinn, (Fish philosophy e. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 446 orð | 1 mynd

Ekkert lát á jólaösinni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Annasamasti tími ársins er að ganga í garð hjá Póstinum og Elvar Bjarki Helgason, forstöðumaður fyrirtækjasölu, er kominn í startholurnar eins og aðrir starfsmenn. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 368 orð | 1 mynd

Harður slagur um jólapakkana

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í desember segir Sigþór Kristinn Skúlason að sendingamagnið aukist verulega hjá UPS á Íslandi. Sigþór er framkvæmdastjóri Express ehf. sem er umboðsaðili hraðsendingafyrirtækisins UPS. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Hesturinn dregur fram það besta í fólki

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Guðmundur Arnarsson, eða Mummi í Ástund eins og hann er yfirleitt kallaður, hefur staðið vaktina í versluninni hér um bil síðan hann fór að geta staðið í lappirnar. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Hvorki sporðdreka né meyjar, takk

Ónefnt fyrirtæki í borginni Wuhan í Kína hefur ekki áhuga á að ráða sporðdreka eða meyjar. Í starfsauglýsingu frá fyrirtækinu var tekið fram að fólk fætt í þessum stjörnumerkjum væri of typpilsinna og gagnrýnið og þyrfti því ekki að sækja um. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Hönnunarvernd

Það skýtur því skökku við að lítið skuli hugsað út í að vernda og verja íslenska hönnun. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 593 orð | 1 mynd

Jólakortagerðin byrjar snemma í ár

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Jólakort með ljósmynd hafa aldrei verið vinsælli, að sögn Jens Ormslev, eiganda og framkvæmdastjóra framköllunar- og ljósmyndavörufyrirtækisins Pixlar á Suðurlandsbraut. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 128 orð

Mikill afgangur á þjónustujöfnuði

Þjónustujöfnuður við útlönd á þriðja ársfjórðungi var jákvæður um 27,3 milljarða króna, sá næstmesti í krónum talið frá því árið 1990. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Mikilvægt að vel takist til með skráningu félaga

Það ætti að vera óþarfi að taka það fram hversu mikilvægt er að vel sé að útboðum staðið, nú þegar Arion banki, Framtakssjóður Íslands og fleiri, undirbúa skráningu félaga í Kauphöll Íslands á nýjan leik. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Millifærðu 200 milljónir dala skömmu fyrir þrot

Hátt í 200 milljónir Bandaríkjadala af þeim ríflega 1,2 milljörðum dala sem hurfu út af reikningum viðskiptavina verðbréfafyrirtækisins MF Global, sem nýverið fór í þrot, eru taldir hafa verið millifærðir á reikning JP Morgan í Bretlandi. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 410 orð | 2 myndir

Myntbandalög enda frekar með hvelli en kjökri

Myntbandalög eru ekki ný af nálinni og það sem meira er, þá er ekki fáheyrt að þau liðist í sundur og þá oftar með hvelli en kjökri. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Samsung vinnur einkaleyfismál gegn Apple

Samsung verður heimilt að selja nýjustu Galaxy-spjaldtölvu fyrirtækisins yfir jólavertíðina í Ástralíu eftir að alríkisdómstóll þar í landi felldi úr gildi tímabundið bann sem lagt var á sölu á spjaldtölvu suðurkóreska raftækjaframleiðandans. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 383 orð | 2 myndir

Seðlabanki Bandaríkjanna veitir evrusvæðinu gálgafrest

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Helstu seðlabankar heims gripu í gær til samhæfðra aðgerða og veittu lausafé inn í fjármálakerfið. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Spá 20% gengishækkun hlutabréfa hjá Högum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Samkvæmt sjóðsstreymismati IFS Greiningar, sem gerir ráð fyrir 17% nafnávöxtun á eigið fé, ætti verð á hlut í Högum að vera 13 krónur. Í hlutafjárútboði Haga sem hefst þann 5. desember nk. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 1720 orð | 6 myndir

Stórveldi lífeyrissjóðanna

Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og eignarhald á þeim 2. grein Gagnrýnendur hafa bent á að eignarhald Framtakssjóðs Íslands sé sömu annmörkum háð og formlegt eignarhald bankanna. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 524 orð | 2 myndir

Tugir auðmanna hafa flúið land vegna auðlegðarskatts

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 215 orð

Umframspurn eftir skuldabréfum 2012

Umframspurn eftir skuldabréfum gæti myndast á íslenskum skuldabréfamarkaði á næsta ári sem myndi þrýsta ávöxtunarkröfu niður á við, að því er fram kemur í nýrri greiningu ráðgjafarfyrirtækisins IFS. Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Vilja fjárfesta í innviðum Vesturlanda

Kínversk stjórnvöld hafa uppi áform um að ráðast í fjárfestingar í innviðum vestrænna hagkerfa, að því er fram kemur í grein Lou Jiwei, stjórnarformanns China Investment Corporation (CIC), stærsta ríkisfjárfestingasjóðs landsins, sem birtist í Financial... Meira
1. desember 2011 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Þurfum að finna fjárfestingar

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir við danska fjölmiðla, að fyrirtækið sé að verða skuldlaust. Á sama tíma sé erfitt að finna fjárfestingartækifæri og því sé fyrirtækið í þeirri óvenjulegu stöðu að hafa of mikið fé handbært. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.