Greinar fimmtudaginn 8. desember 2011

Fréttir

8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

23 þúsund ferðamenn í nóvember

Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fóru 22.969 erlendir ferðamenn frá landinu um Leifsstöð í nýliðnum nóvembermánuði. Eru þetta 1.700 fleiri en í nóvember á síðasta ári en nóvembermánuður í ár er sá þriðji fjölmennasti frá því talningar hófust. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð

920 milljónir króna í bætur

Alls hefur ríkissjóður greitt út 520 milljónir króna af þeim 920 milljónum sem hann hefur skuldbundið sig til að greiða um 300 einstaklingum sem allir máttu sæta illri meðferð eða ofbeldi á vistheimilum sem vistheimilanefnd hefur fjallað um. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 314 orð

Aldrei fleiri hundrað ára

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Aldrei hafa fleiri Íslendingar verið 100 ára eða eldri. Þeir eru nú 50 talsins, konurnar eru 43 og karlarnir aðeins sjö. Kemur þetta fram á vefsíðunni Langlífi.net sem Jónas Ragnarsson heldur úti. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

„Fiskurinn er togaður út af mörkuðunum“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Við horfum á þetta sem staðreynd og höfum verið að gíra starfsemina niður,“ segir Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Íslands. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

„Verður vonandi bara sem fyrst“

„Það er einn á undan mér, einhver Ítali sem þarf að fá einn framhandlegg. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Búist við vægum blota þegar nálgast helgina

Útlit er fyrir að undir helgi dragi verulega úr frostinu sem hefur verið á landinu í nær hálfan mánuð. Á sunnudag gerir jafnvel vægan blota, a.m.k. um sunnan- og austanvert landið, að því er fram kemur á bloggi Einars Sveinbjörnssonar. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Börn skaðabótaskyld

Frá fræðilegu sjónarmiði er skaðabótaábyrgð barna vegna eineltis raunhæf og líkur eru á að ef barn eða foreldrar yrðu dæmd skaðabótaskyldir þá myndi það falla undir ábyrgð hinnar hefðbundnu fjölskyldutryggingar. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð

Dæmdur í fangelsi fyrir þjófnað

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 25 ára gamlan karlmann í átta mánaða fangelsi fyrir að stela ítrekað úr verslunum og fyrirtækjum í maí og júní á þessu ári. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ekki með í verðkönnun

Stjórnendur Eymundsson hafa farið þess á leit við ASÍ að verslanir þeirra verði undanskildar í verðkönnunum á íslenskum bókum fyrir jólin. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Ekki séð rök fyrir sameiningu

„Ég hef ekki séð nein rök fyrir því að sameina hér efnahagsráðuneytið og fjármálaráðuneytið. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Engin þjóð vill fórna eigin hagsmunum

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Stefnt er að því að árlegum fundi aðildarríkja loftslagsamnings Sameinuðu þjóðanna ljúki á morgun í Durban í Suður-Afríku. Þar er m.a. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fjárlögin 2012 samþykkt í gær

Fjárlög ársins 2012 voru samþykkt á Alþingi í gær með 31 atkvæði viðstaddra þingmanna stjórnarflokkanna gegn þremur atkvæðum þingmanna Hreyfingarinnar. 23 þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sátu hjá og sex voru fjarverandi. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fólk moki tröppur

Pósturinn hvetur fólk til að moka tröppur og hreinsa aðgengi að húsum svo koma megi í veg fyrir hálkubletti. Þetta auðveldar störf bréfbera til muna en burðurinn þyngist nú dag frá degi vegna jólanna. Einnig er mikilvægt að það sé góð lýsing við útidyr. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð

Frávísun felld úr gildi í máli Karls

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa skuli frá máli þrotabús Milestone gegn Karli Wernerssyni. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Frækinn sigur Íslands

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik fór á kostum í gærkvöldi og vann þýska landsliðið 26:20 í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Brasilíu. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fundaröð um mannréttindamál

Fyrsti fundur í fundaröð innanríkisráðuneytisins um mannréttindamál verður haldinn í Hörpunni í Reykjavík föstudaginn 9. desember klukkan 11.30 til 14.15. Tilefni fundarins er alþjóðlegi mannréttindadagurinn, 10. desember. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Gengur 400 tinda til styrktar Ljósinu

Þorsteinn Jakobsson göngugarpur lætur enn á ný til sín taka til að minna á Ljósið, endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. Í ár byrjaði Þorsteinn á því að ganga á Helgafell í Hafnarfirði. Síðan þá hefur hann gengið 399 tinda og laugardaginn 10. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 1269 orð | 3 myndir

Geta þurft að vinna aftur trúnað

Fréttaskýring Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Vísindasiðanefnd hefur dregið tímabundið til baka leyfi til rannsóknar á vegum Háskóla Íslands en tilgangur hennar var að kanna hvort fólk hefði orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða ekki. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gleði og ánægja í tuttugu og níu ár

„Þetta gekk alveg frábærlega vel. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 692 orð | 3 myndir

Hafnar alfarið ásökunum Árna

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Hér er um mikilvægar grundvallarreglur að ræða vegna þess að það er ekki svo að það sé bara Fjármálaeftirlitið sem búið er um í lögum að eigi að vera sjálfstætt í sinni starfsemi. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Hannes fær 350 milljónir króna

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð

Hljóðrituð ríkisstjórn álitaefni

Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis segir að kanna þurfi betur lagaleg álitaefni sem tengist fyrirhugaðri hljóðritun á ríkisstjórnarfundum. Nefndin veltir því m.a. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Jólamarkaður á Ingólfstorgi

Jón Gnarr borgarstjóri opnar nýjan jólamarkað í skreyttum bjálkakofum á Ingólfstorgi klukkan 16 í dag. Markaðurinn verður opinn til jóla og á sama tíma verða jólasveinar á ferðinni þar og víðar um miðborgina ásamt fylgdarliði, þ.ám. Grýlu. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Kynntar voru hugmyndir um hótel og golfvöll

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fasteignafélagið Skálabrekka sendi sveitarstjórn Bláskógabyggðar á síðasta ári hugmyndir um byggingu hótels og golfvallar í landi jarðarinnar. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Lánamál fyrir luktum dyrum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í gær tillögu um samning við skilanefnd þýska DEPFA-bankans um endurfjármögnun lána. Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri lagði tillöguna fram. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Leyfi til rannsókna afturkallað

„Viðbrögð okkar eru mjög eindregin og mjög hörð. Meira
8. desember 2011 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lokahönd lögð á jólaskreytinguna

Maltverjinn Charles Sammut setur englastyttur á stóra jólaskreytingu í Ferreria-höll í Valletta, höfuðborg Möltu. Skreytingin er um fimm metra breið og sýnir fæðingu Krists í fjárhúsinu í Betlehem, með fjölmörgum styttum, m.a. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 1215 orð | 4 myndir

Lærdómur af mistökum fortíðar

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Meiri orka í heita vatninu en frá Kárahnjúkum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mikil notkun hefur verið á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu í kuldunum undanfarið og nálgaðist mánudagskvöldið toppinn frá árinu 2008. Um kvöldmatarleytið á mánudag var notkunin 15.100 tonn á klukkustund. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

Mun minni sala á fiskmörkuðum

Verulega hefur dregið úr því magni sem fer á fiskmarkaði og hefur skerðing á aflaheimildum í ýsu mikil áhrif, að sögn Páls Ingólfssonar, framkvæmdastjóra Fiskmarkaðar Íslands. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Neyðarlög fyrir björgunarsveitirnar

Björgunarsveitir landsins eru nú að hefja sölu á geisladisknum Neyðarlögin 2011. Valinkunnur hópur tónlistarmanna gefur alla vinnu sína við flutning á lögum. Söluátakið stendur allan desember. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð

Notkun á heitu vatni við toppinn

Samfara auknu frosti hefur notkun á heitu vatni hjá viðskiptavinum Orkuveitu Reykjavíkur aukist mikið. Um kvöldmatarleytið sl. mánudag var notkunin 15.100 tonn á klukkustund en mesta notkun sem mælst hefur var 15.750 tonn á klukkustund morguninn 2. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Rauðu nefin frá UNICEF bæta líf bágstaddra barna

Það er ekki bara kuldaboli sem gerir landsmenn rauðnefjaða nú á aðventunni heldur hafa rauðu nefin Skreppur, Skotta og Skjóða stungið upp kollinum víða um land. Í tilefni af degi rauða nefsins sem haldinn verður föstudaginn 9. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

RAX

Fjör í Firðinum Þessir krakkar í Hafnarfirði láta frostið ekki á sig fá heldur eflast við kuldann en gera sér um leið grein fyrir því að Lækurinn getur verið hættulegur og hafa það í... Meira
8. desember 2011 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Reglur verði hertar án breytinga á sáttmálanum

Herman Van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur lagt til að reynt verði að greiða úr skuldavanda evrulanda með því að herða reglur sambandsins án þess breyta Lissabon-sáttmálanum. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Samvera fyrir syrgjendur

Aðventa og jól eru oft erfiður tími fyrir alla sem hafa misst með einum hætti eða öðrum. Í allmörg ár hafa nokkur samtök og stofnanir boðið upp á samveru á aðventu fyrir syrgjendur í því skyni að auðvelda þeim sorgargönguna á þessum árstíma. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 863 orð | 2 myndir

Skuldir minnki um 107 milljarða

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Orkuveita Reykjavíkur stefnir að því að minnka skuldir sínar um 107 milljarða á næstu fimm árum. Skuldirnar eru um 240 milljarðar í dag. Meira
8. desember 2011 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Um 40% krabbameinstilfella stafa af lífsstíl

Um 40% allra krabbameinstilfella, sem greind eru í Bretlandi, eða um 134.000 tilfelli á ári, stafa af lífsstílsþáttum sem hægt er að forðast, svo sem reykingum, áfengisdrykkju og slæmu mataræði. Meira
8. desember 2011 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Vilja banna vændiskaup

Neðri deild franska þingsins hefur samþykkt ályktun um að stefna beri að því að uppræta vændi í Frakklandi og búist er við að á næstunni verði lagt fram frumvarp til laga um bann við vændiskaupum. Meira
8. desember 2011 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Þarf að koma á umbótum eða herða tökin

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vladímír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, þarf nú annaðhvort að koma á umbótum eða sýna klærnar og herða tök sín á landinu, að sögn nokkurra stjórnmálaskýrenda í Moskvu. Meira
8. desember 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð

Þrír Norðmenn fengu lottópottinn

Þrír Norðmenn skiptu á milli sín fyrsta vinningi í Víkingalottóinu í gær og fékk hver um sig 90,5 milljónir króna. Ofurtalan gekk ekki út, en vinningur fyrir hana hefði gefið um þrjá milljarða króna. Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2011 | Leiðarar | 510 orð

Áhrifum Íslands engin takmörk sett

Valddreifingin og lýðræðisástin beinlínis perlar af forystumönnum ESB í svitakófinu vegna evrunnar Meira
8. desember 2011 | Leiðarar | 124 orð

Forsendan rifin upp með rótum

Ríkisstjórnarruglið samt við sig Meira
8. desember 2011 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Heimiliserjur

Á mánudag spurði Birgir Ármannsson alþingismaður Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra út í það sem fjallað hefði verið um í fjölmiðlum, að efnahags- og viðskiptaráðuneytið yrði ef til vill sameinað fjármálaráðuneyti. Meira

Menning

8. desember 2011 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

21 söluhæsta plata aldarinnar í Bretlandi

Hljómplata bresku tónlistarkonunnar Adele, 21, er orðin sú söluhæsta í Bretlandi það sem af er öldinni, skv. frétt á vef dagblaðsins Guardian. Meira
8. desember 2011 | Bókmenntir | 387 orð | 2 myndir

Af myrkum hvötum sjálfselsku

Eftir Ragnar Jónasson. Veröld. 290 bls. Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Baggalútar og mafíósar jólalegir í Hofi

Félagar í Baggalúti og Memfismafíunni hyggjast koma Akureyringum og nærsveitamönnum í jólaskap um helgina. Sigurður Guðmundsson og Memfismafían troða upp í Hofi á föstudagskvöld en Baggalútur í tvígang á laugardagskvöld. Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Balkantónlist á Café Haití

Á föstudaginn kl. 21.30 leikur hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans tónlist frá Balkanlöndunum á Café Haití, Geirsgötu 7b. Meira
8. desember 2011 | Bókmenntir | 600 orð | 7 myndir

Barnabækur
Anna Lilja Þórisdóttir
annalilja@mbl.is

Geiturnar þrjár ***-Jens Ívar Jóhönnuson Albertsson. Myndir Elvar Ingi Helgason. Geitur ehf 2011. 20 blaðsíður. Meira
8. desember 2011 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Bay mun að öllum líkindum gera Transformers 4

Leikstjórinn Michael Bay er sagður ætla að gera fjórðu kvikmyndina í Transformers-syrpunnni. Í myndunum segir af vélmennum sem geta breytt sér í hin ýmsu farartæki og stríðstól. Meira
8. desember 2011 | Bókmenntir | 617 orð | 2 myndir

Bækur verða vart betri en þessi

Eftir Hannes Pétursson. Opna, 211. 365 bls. Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Fluttir yfir í Frægðarhöllina

Hljómsveitirnar Guns N' Roses, Red Hot Chili Peppers og Beastie Boys verða limaðar inn í hina bandarísku Frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame, með viðhöfn 14. apríl á næsta ári í Cleveland. Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Gaggandi góður Geir

Söngvarinn Geir Ólafsson er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt og stígur nú inn á braut barnatónlistar með hljómsveitinni Furstunum. Geir flýgur ekki á höfuðið á þeirri braut heldur stendur sig bara bráðvel. Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Gleði- og friðarjólatónleikar í Hallgrímskirkju

Í kvöld halda fjórir kórar góðgerðartónleika í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Gleði- og friðarjól. Meira
8. desember 2011 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

JólaBÓKAflóra í Listagilinu

Bókakynning verður í Flóru, Listagilinu á Akureyri, í dag undir yfirskriftinni í jólaBÓKAflóra. Meira
8. desember 2011 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Holdtekju

Guðný Kristmanns verður með leiðsögn um sýningu sína Holdtekja í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum á laugardag kl. 14, en sýningunni lýkur um helgina. Guðný hefur um árabil búið og starfað á Akureyri. Meira
8. desember 2011 | Hugvísindi | 313 orð | 1 mynd

Leitað til nemenda

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Þjóðminjasafn Íslands stendur um þessar mundir fyrir söfnun heimilda um siði og venjur í framhalds- og menntaskólum fyrr og nú. Meira
8. desember 2011 | Bókmenntir | 413 orð | 2 myndir

Líf og list hugsjónakonu

Ævisaga Vilborgar Dagbjartsdóttur, eftir Þorleif Hauksson. Mál og menning gefur út. 299 bls. Meira
8. desember 2011 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

Ljósaskúlptúr í Galleríi Ágúst

Sýning á stórum ljósaskúlptúr eftir myndhöggvarann Rósu Gísladóttur verður opnuð í Galleríi Ágúst á laugardag. Verkið er ljómandi súla úr plastflöskum, lituðu vatni og ljósi og lýsir upp nánasta umhverfi sitt. Meira
8. desember 2011 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

Margrét tilnefnd til barnabókaverðlauna

Skáldsagan Með heiminn í vasanum, eftir Margréti Örnólfsdóttur, er tilnefnd til Barna- og unglingabókaverðlauna Vestnorræna ráðsins. Meira
8. desember 2011 | Bókmenntir | 300 orð | 3 myndir

Markmiðið að kynna og efla ljóðlist austfirskra skálda

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Lausagrjót úr þagnarmúrnum eftir Ingunni V. Sigmarsdóttur er ellefta bókin sem kemur út í bókaflokknum Austfirsk ljóðskáld sem Félag ljóðaunnenda á Austurlandi gefur út. Meira
8. desember 2011 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Melancholia von Triers besta evrópska kvikmyndin

Nýjasta kvikmynd Lars von Triers, Melancholia, hlaut verðlaun sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fóru um sl. helgi. Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Miðar ruku út á þrenna frítónleika

Gríðarleg aðsókn var í gær í frímiða á tvenna tónleika Mugisons í Eldborgarsal Hörpu 22. desember og kláruðust allir á innan við tveimur klukkustundum. Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 368 orð | 1 mynd

Notaleg rauðvínsplata

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Árið 2006 sendu Stebbi og Eyfi frá sér plötu með ábreiðum svonefndum, þ.e. Meira
8. desember 2011 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Opin vinnustofa Sigurdísar

Myndlistarkonan Sigurdís Harpa Arnarsdóttir er með opna vinnustofu í Skipholti 9 og verður fram að jólum. Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Samaris og Mr. Silla í Undiröldu

Fjórðu tónleikar tónleikaraðarinnar Undiraldan í salnum Kaldalóni í Hörpu fara fram á morgun, 9. desember, og hefjast kl. 17.30. Það eru hljómsveitirnar Samaris og Mr. Silla sem koma fram og er aðgangur ókeypis. Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Strengleikar Megasar

Fyrir tónleika á Listahátíð í fyrra útsetti Þórður Magnússon úrval laga föðurs síns, Megasar, fyrir strengjakvintett. Á Aðför að lögum eru tólf lög sem tekin voru upp í hljóðveri af Megasi og kvintettinum, sem skipaður er úrvals hljóðfæraleikurum. Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 264 orð | 2 myndir

Tilbiðjum Mig!

Það er best að taka það fram strax í upphafi að ég hef mikið dálæti á tónlistarmanninum Róbert Erni Hjálmtýssyni og og hef haft frá því ég heyrði Skemmtileg lög með Mér fyrir níu árum. Meira
8. desember 2011 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Umdeild leit að listaverki

Rúmlega 300 fræðimenn hafa skrifað undir áskorun til borgarstjórans í Flórens um að stöðva verkefni sem miðar að því að finna meint meistaraverk eftir Leonardo da Vinci bak við fresku eftir annan listamann frá endurreisnartímanum, Giorgio Vasari, í... Meira
8. desember 2011 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Upp með Hendur!

Ber fólk enga virðingu fyrir tilfinningum mínum? Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 202 orð | 1 mynd

Úrvalslisti Kraumsverðlaunanna 2011 kynntur til sögunnar

* Úrvalslisti Kraumsverðlaunanna, eða Kraumslistans, hefur verið birtur en markmið verðlaunanna er að styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna með sérstöku tilliti til þeirra sem yngri eru, eins og fram kemur í tilkynningu. Meira
8. desember 2011 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Volodos heldur tónleika á Listahátíð

Rússneski píanóleikarinn Arcadi Volodos mun halda einleikstónleika á Listahátíð í Reykjavík á næsta ári, í Eldborgarsal Hörpu, hinn 20. maí. Meira

Umræðan

8. desember 2011 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Dónar á þingi

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er dugleg við að hafa hátt á þingi. Sennilega finnst henni að einmitt þannig eigi fyrirmyndar-þingmaðurinn í stjórnarandstöðu að vera. Meira
8. desember 2011 | Aðsent efni | 1872 orð | 1 mynd

Greinargerð í siðanefndarmáli

Eftir Þórð Harðarson: "Alltof mikið hefur verið gert úr því af hálfu Bjarna og þeirra sem hafa lagt honum lið að sjálfgefið sé að siðanefnd hefði kveðið upp þungan áfellisdóm um hann ef hún hefði fengið frið til að ljúka málinu." Meira
8. desember 2011 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Hvað er að gerast í Fjármálaeftirlitinu?

Eftir Sigurð Þórðarson: "Ábyrgð stjórnar FME felst í því að sjá til þess að Fjármálaeftirlit búi yfir þekkingu, fjármunum, tækni og verkferlum sem gera hana hæfa til að fylgja eftir ákvæðum laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi í landinu." Meira
8. desember 2011 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Lífsgæði þeirra sem komast frá áfengisfíkn og lyfjamisnotkun batna til muna

Eftir Sigurð Gunnsteinsson: "Áfengissjúkdómurinn hefur áhrif á manneskjuna alla í heild sinni, félagslega, andlega og ekki hvað síst líkamlega." Meira
8. desember 2011 | Velvakandi | 63 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hálkan er hættuleg Það þarf að salta eða sandbera gangstéttir borgarinnar betur og enn harðnar snjórinn undir fótum vegfarenda og svellin aukast í frostinu. Meira

Minningargreinar

8. desember 2011 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Eyjólfur Eyjólfsson

Eyjólfur Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 12. mars 1936. Hann lést eftir skamma legu á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 28. nóvember 2011. Foreldrar Eyjólfs voru hjónin Eyjólfur Eyjólfsson vörubifreiðastjóri, f. 22.11. 1887, d. 10.1. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 2807 orð | 1 mynd

Guðrún Marteinsson O'Leary

Guðrún Marteinsson O'Leary fæddist í Boston í Bandaríkjunum 14. september 1924. Hún lést á Droplaugarstöðum 29. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Hólmfríður V. Kristjánsdóttir

Hólmfríður V. Kristjánsdóttir fæddist á Bragagötu í Reykjavík 31. október 1922. Hún andaðist á heimili sínu í Hæðargarði 29 í Reykjavík 13. nóvember 2011. Útför Hólmfríðar var gerð frá Laugarneskirkju 25. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Jónas Finnbogason

Jónas Finnbogason fæddist í Reykjavík 26. september 1936. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 14. nóvember 2011. Útför Jónasar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 23. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 2430 orð | 1 mynd

Jónas Jónasson

Jónas Jónasson fæddist í Reykjavík 3. maí 1931. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 22. nóvember 2011. Jónas var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 2. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Konráð Ragnarsson

Konráð Ragnarsson fæddist á Hellissandi 22. maí 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 16. október 2011. Útför Konráðs fór fram frá Ólafsvíkurkirkju 21. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Kristín Engilráð Kristjánsdóttir

Kristín Engilráð Kristjánsdóttur fæddist í Hnífsdal 12. janúar 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 18. nóvember 2011. Útför Kristínar fór fram frá Seljakirkju í Breiðholti 25. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir fæddist að Gjögri, Árneshreppi í Strandasýslu, 6. apríl 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 2. nóvember 2011. Margrét var jarðsungin frá Kópavogskirkju 11. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

Oddur Björnsson

Oddur Björnsson fæddist í Ásum í Skaftártungu 25. október 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember 2011. Útför Odds fór fram frá Dómkirkjunni 30. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Pálmi Sigurðsson

Pálmi Sigurðsson fæddist í Skjaldbreið í Vestmannaeyjum 21. júlí 1920. Hann lést í Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 25. nóvember 2011. Útför Pálma fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 3. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 117 orð | 1 mynd

Ragna Hermannsdóttir

Ragna Hermannsdóttir fæddist á Stóruvöllum í Bárðardal 29. mars 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 24. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Hermann Pálsson, f. 30. september 1895 á Stóruvöllum, d. á Hlíðskógum 16. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargrein á mbl.is | 723 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragna Hermannsdóttir

Ragna Hermannsdóttir fæddist á Stóruvöllum í Bárðardal 29. mars 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 24. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Ragnar Eiríksson

Ragnar Eiríksson fæddist á Akureyri 22. janúar 1945. Hann lést 6. nóvember 2011 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Útför Ragnars fór fram frá Sauðárkrókskirkju 19. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Sigríður Kristinsdóttir

Ásta Sigríður Kristinsdóttir var fædd á Stóru-Þverá í Fljótum 23.12. 1913. Hún lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku Ólafsfirði 16.11. 2011. Útför Sigríðar var gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 29. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2011 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafsson

Sigurður Ólafsson fæddist í Reykjavík 10. desember 1964. Hann lést á heimili sínu 27. nóvember 2011. Foreldrar hans eru Hjördís Smith tannsmiður, fædd í Reykjavík 17. júní 1944 og Ólafur Sigurðsson múrarameistari, fæddur í Reykjavík 15. júní 1945. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. desember 2011 | Daglegt líf | 610 orð | 3 myndir

Að flýja frá foreldrunum

Ný bók um fjörmiklu borgarstelpuna Ólafíu Arndísi er komin út. Í bókinnni Dagbók Ólafíu Arndísar, eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur, hafa foreldrar aðalsöguhetjunnar ákveða að setjast að á Dalvík. Hún er ekki sérlega ánægð með þá ákvörðun og áformar flótta. Meira
8. desember 2011 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...heimsækið Gljúfrastein

Skemmtilegt er að koma að Gljúfrasteini og skoða hús Nóbelskáldsins. En nú á aðventunni verður þar boðið upp á upplestra rithöfunda áttunda árið í röð. Meira
8. desember 2011 | Neytendur | 376 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 8. - 10. desember verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.045 1.398 1.045 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.498 2.198 1.498 kr. kg FK hamborgarhryggur úr kjötb. 1.398 1.498 1.398 kr. Meira
8. desember 2011 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Rafræn jólakort gleðja líka

Hugurinn er það sem skiptir mestu máli þegar kemur að jólakortum og þess vegna er svo gott fyrir þá sem hafa lítinn tíma til að sinna jólakortagerð að geta skellt sér inn á einhverja af þeim mörgu vefsíðum sem bjóða upp á allskonar rafræn jólakort. Meira
8. desember 2011 | Daglegt líf | 136 orð | 2 myndir

Skífur skreyttar listaverkum

Íslenski úraframleiðandinn JS Watch co. Meira

Fastir þættir

8. desember 2011 | Í dag | 224 orð

Af brosi og slitrum

Davíð Hjálmar Haraldsson getur brosað breitt þessa dagana ef marka má vísu sem hann setti saman um sjálfan sig og útlitið: Tannhvíttun ég fína fékk í gær og fælist ekki lengur hríð og rosa. Á umhverfið nú ofurbirtu slær en eilítið er þreytandi að brosa. Meira
8. desember 2011 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skilgreining Hérans. Norður &spade;83 &heart;G98 ⋄ÁK75 &klubs;ÁK86 Vestur Austur &spade;DG1052 &spade;965 &heart;ÁD &heart;7542 ⋄DG62 ⋄1093 &klubs;73 &klubs;542 Suður &spade;ÁK7 &heart;K1063 ⋄84 &klubs;DG109 Suður spilar 3G. Meira
8. desember 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins...

Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. (Jónas 2, 8. Meira
8. desember 2011 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 d5 5. exd5 Ra5 6. Bb5+ Bd7 7. De2 Be7 8. Rc3 O-O 9. O-O Bg4 10. Dxe5 a6 11. Be2 Bd6 12. De3 He8 13. Dd3 Bxe2 14. Rxe2 He5 15. f4 Hxd5 16. Df3 Bc5+ 17. Kh1 Rc6 18. d3 Dd7 19. Rc3 Rd4 20. Dd1 Hf5 21. Rce4 Bb6 22. Meira
8. desember 2011 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Skálað fyrir tilverunni

„Við ætlum bara að skála fyrir lífinu og tilverunni hérna í Unuhúsi, ættingjar og nánustu vinir, milli fimm og sjö,“ segir Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur í Reykjavík en hann er sjötugur í dag. Meira
8. desember 2011 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverjiskrifar

Á morgun er dagur rauða nefsins sem helgaður er fjáröflun í þágu Unicef og annað kvöld verður bein útsending á Stöð 2 þar sem fjöldi manns kemur fram til stuðnings málefninu. Degi rauða nefsins fylgir grín og glens, en auðvitað er tilefnið... Meira
8. desember 2011 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. desember 1936 Listverslun var opnuð í Reykjavík og þótti það tíðindum sæta. Þar voru seld verk margra af þekktustu listamönnum bæjarins. Meira

Íþróttir

8. desember 2011 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Manchester United varð fyrir áfalli á lokamínútum fyrri hálfleiksins gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld þegar Nemanja Vidic , miðvörðurinn öflugi, meiddist á hné og þurfti að fara af velli. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 195 orð

Geir í starfshópi UEFA vegna EM 2016

Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið virkur í starfi fyrir evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, undanfarin ár. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Gífurleg ánægja hjá Sundsvall Dragons

Hlynur Bæringsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur framlengt samning sinn við sænsku meistarana Sundsvall Dragons til þriggja ára. Hann hefur nú leikið með liðinu í hálft annað ár en Hlynur fór til Svíþjóðar sumarið 2010 og er fyrirliði liðsins. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

HM kvenna í Brasilíu A-RIÐILL: Svartfjallaland – Kína 42:15 Angóla...

HM kvenna í Brasilíu A-RIÐILL: Svartfjallaland – Kína 42:15 Angóla – Noregur 20:26 Ísland – Þýskaland 26:20 Staðan: Noregur 4301124:816 Svartfjallal. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Jón Margeir og Kolbrún Alda best á árinu

Jón Margeir Sverrisson úr Ösp og Fjölni og Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði og SH voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Jón hlaut þessa nafnbót annað árið í röð en Kolbrún í fyrsta skipti. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Toyota-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Toyota-höllin: Keflavík – Njarðvík 19.15 Dalhús: Fjölnir – Snæfell 19.15 Grindavík: Grindavík – Þór Þ 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – KR 19. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

Leikur Vals hrundi og KR gekk á lagið

Körfubolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Í byrjun var jafnræði með Val og KR sem mættust í gær í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Meiðslin hindruðu meiri framfarir

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Embla Sigríður Grétarsdóttir, knattspyrnukona frá Hornafirði, hefur ákveðið að láta gott heita í boltanum. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Manch. City – Bayern München 2:0...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Manch. City – Bayern München 2:0 David Silva 37., Yaya Touré 52. Villarreal – Napoli 0:2 Gökhan Inler 65., Marek Hamsik 76. Lokastaðan: Bayern München 641111:613 Napoli 632110:611 Man. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Sorg í Manchester-borg

Basel og Napoli sáu til þess í gærkvöld að bæði Manchester-liðin þurfa að sætta sig við að leika í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu eftir áramótin. Lyon og CSKA tryggðu sér líka sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, bæði á ævintýralegan hátt. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Svensson fær að mæta Guif eftir 22 ára bið

Líklega kannast margir íslenskir handboltaáhugamenn við sænska markvörðinn Tomas Svensson sem í gegnum tíðina hefur oft reynst Íslendingum erfiður. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Valur – KR 53:68 Vodafone-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 7...

Valur – KR 53:68 Vodafone-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 7. desember 2011. Gangur leiksins: 5:2, 8:7, 12:12, 16:17, 18:24, 26:31, 28:33, 28:44 , 28:48, 30:48, 30:51, 32:55 , 39:57, 41:59, 43:61, 53:68. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Verð að bíða þolinmóður

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það gengur mjög fínt hjá mér en það eina sem vantar er að fá að spila,“ sagði knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 182 orð

Versta útkoma Englands í 9 ár

England á aðeins tvö lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en það hefur ekki gerst frá því slíkt keppnisfyrirkomulag var tekið upp fyrir níu árum. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Warnock vill framlengja samninginn við Heiðar

QPR vill framlengja samning sinn við Heiðar Helguson að því er fram kom í enska blaðinu Daily Mail í gær en núgildandi samningur Dalvíkingsins öfluga við Lundúnaliðið gildir til loka leiktíðarinnar. Meira
8. desember 2011 | Íþróttir | 618 orð | 4 myndir

Þýska stálið var brotið á bak aftur

HM í Brasilíu Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Finnur.is

8. desember 2011 | Finnur.is | 164 orð | 1 mynd

Alltaf tími fyrir hönnun

Að velja réttu klukkuna fyrir heimilið getur stundum verið þrautin þyngri. Flestum þykir ómissandi að hafa klukku á góðum stað, svo heimilismeðlimir viti örugglega hvað tímanum líður í asanum á morgnana eða þegar spennandi kvöld er í bígerð. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 294 orð | 4 myndir

Á menningarlegum þeytingi um Evrópu

Fer upp í herbergi og kveiki á sjónvarpsstöðinni Arte, hlusta á píanókonsert Beethovens og breyti hótelherberginu í vinnuherbergi. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 89 orð | 4 myndir

„Tinker, Tailor, Soldier, Spy“ frumsýnd

Spennumyndin „Tinker, Tailor, Soldier, Spy“ var frumsýnd í Los Angeles í fyrradag. Myndin er gerð eftir samnefndri sígildri njósnasögu John Le Carré og gerist þegar kalda stríðið stóð sem allra hæst. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 98 orð | 1 mynd

Bláskel úr Breiðafirði

Í verslunum Nettó er hægt að fá ferska og góða bláskel úr Breiðafirði á 1299 krónur kílóið. Bláskelin er góð ein og sér en hún er einnig afar ljúffeng með spagettí og góðri sósu. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 128 orð | 1 mynd

Bolli fyrir glamúrdrottningar

Er nokkuð leiðinlegra en að byrja daginn á að súpa kaffið upp úr lítið spennandi kaffibolla? Verður ekki örugglega dagurinn æðislegur, frábær og „fabjúlös“ ef bara bollinn er ögn meira spennandi? Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 25 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Föstudagur Stöð 2 heldur utan um beina útsendingu sem haldin er vegna söfnunarátaks UNICEF á Íslandi handa bágstöddum börnum um heim allan. Upp með rauða... Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 559 orð | 1 mynd

Dauður Patrol og dularfullur takki

ESP-takkinn Spurt: Ég á Suzuki Grand Vitara Lux V6. Í borðinu er takki, sem á stendur ESP OFF. Ég hef ekki getað fundið út hvaða hlutverki þessi takki gegnir? Svar: ESP = Electronic Stability Program er sjálfvirkt tölvustýrt stöðugleikakerfi. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 171 orð | 1 mynd

Einfaldur og góður réttur: Lax á spínatbeði

Lax er afar hollur fiskur sem ætti að vera oft á borðum. Hann er ríkur af omega-3 og prótíni. Spínat er sömuleiðis hollt og ríkt af ýmsum vítamínum og steinefnum. Lax á spínatbeði ætti því að vera ákjósanlegur réttur fyrir marga. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 449 orð | 1 mynd

Eykur lífsgæði okkar og persónulega færni

Er ekki tilvalið að enda námskeiðið á því að velta því fyrir okkur hvernig við getum svo gefið til baka og haft áhrif á samfélagið? Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 592 orð | 3 myndir

Flottur í snjóinn

Farangursrými er merkilega stórt og ætti að duga flestum fjölskyldum til lengri ferðalaga eða stórjólainnkaupa þessa dagana. Mjög stór hurð er að aftan sem auðveldar mjög inn- og úthleðslu. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 40 orð | 1 mynd

Fyrsta alvöru starfið var fiskvinnsla hjá Baldri hf. í Keflavík

Fyrsta alvöru starfið var fiskvinnsla hjá Baldri hf. í Keflavík, þá fjórtán ára. Það var ómetanlegt að starfa þar, með fólki sem leiðbeindi þeim sem voru að hefja starfsferilinn. Ég er þakklát því góða fólki. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 163 orð

Getur haft alvarlegar afleiðingar

Skuldakreppan í Evrópu er „mun válegri“ en húsnæðislánakreppan árið 2008 sem leiddi til þriggja ára efnahagskreppu á heimsvísu. Þetta er mat Dan Akerson, forstjóra bandaríska bílrisan General Motors. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 236 orð | 3 myndir

Hinn ódauðlegi söngfugl

Édith Piaf er í hópi frægustu tónlistarflytjenda sem Frakkland hefur af sér alið. Frægasta lag hennar, La Vie en Rose, fjallar um líf í bleiku. Hennar eigin ævi var það þó sjaldnast eins og sést í samnefndri kvikmynd. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 662 orð | 2 myndir

Hugar að heilsunni og gerir allan mat frá grunni

Matgæðingurinn Fríða Sophia Böðvarsdóttir hefur verið með vinsæl námskeið í matargerð fyrir karla. Þar kennir hún grundvallaratriði í matreiðslu, allt frá því að sjóða egg upp í að grilla góðar steikur. Fríða var að senda frá sér bókina Matmenn sem byggð er á þessum vinsælu námskeiðum. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 428 orð | 9 myndir

Jakob Smári Magnússon

Jakob Smári Magnússon er í hópi okkar þekktustu bassaleikara enda hefur hann plokkað strengina fyrir margar af vinsælustu sveitum landsins, svo sem Das Kapital, Grafík og SSSól. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 234 orð | 1 mynd

Jennifer Lopez selur ekki

Jennifer Lopez hefur ekki nægjanlegt aðdráttarafl. Alla vega selur hún ekki bíla. Þykir herferð Chrysler með söngkonuna í fararbroddi til að fá Bandaríkjamenn til að kaupa aftur Fiat-bíla hafa mistekist. Alla vega hingað til. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 54 orð | 2 myndir

Kertaljós og kræsingar

Það eru fá orð sem lýsa aðventunni jafn vel og þessi tvö: kertaljós og kræsingar. Í stað þess að vera með marga hluti hingað og þangað á borðinu er hægt að skella þessu öllusaman á einn fallegan disk. Ég er svo hrifin af því að nota tertudisk á fæti. Þá verður skreytingin tignarlegri. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 222 orð | 1 mynd

Krefjandi áhorf

Sófakartaflan gerir sér far um að hafa það notalegt fyrir framan skjáinn og kýs því mestanpartinn að horfa á efni sem fer ekki illa með augun. Eins er það almenn krafa að ekki sé lítið gert úr vitsmunum Sófakartöflunnar hverju sinni. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 137 orð | 4 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Bókin Úr þagnarhyl, ævisaga Vilborgar Dagbjartsdóttur, ljóðskálds og kennara, er algerlega frábær lesning og segir frá stórmerkilegu lífshlaupi merks listamanns og einstakrar manneskju. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 188 orð | 9 myndir

Mildir litir og mikill lúxus

Lúxusinn flæðir um rýmin eins og enginn sé morgundagurinn! Í Signal Hill í Cape Town í Suður-Afríku hefur arkitektastofan Antoni Associates hannað innviði villu einnar sem stendur á besta stað með óborganlegu útsýni út á haf. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 92 orð | 7 myndir

Nestistaska frá Hermès

Franska merkið Hermès er þekkt fyrir munaðarvöru í efsta verðflokki og allt dýrindið sem þaðan kemur er fráleitt á allra færi. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 105 orð | 4 myndir

New York með augum Kubrick

„Enginn í sögunni hefur tekið flottari myndir.“ Svo mælti sjálfur Steven Spielberg um leikstjórann og ljósmyndarann Stanley Kubrick. Kubrick, sem lést árið 1999, var í hópi virtustu kvikmyndagerðarmanna 20. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 25 orð | 1 mynd

PH Kogle ljósið var hannað af Poul Henningsen árið 1958.

PH Kogle ljósið var hannað af Poul Henningsen árið 1958. Það er framleitt af Louis Poulsen A/S og fæst í kopar, burstuðu stáli eða... Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 522 orð | 2 myndir

Ragnar og Rauði skúrinn

Líklega er óvíða betra að vera en hér á Kársnesinu. Hér er afskaplega skjólsælt; strengurinn sem kemur af Esjunni brotnar á Öskjuhlíð og Bústaðahæð og því er nánast logn hér við Fossvoginn. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 31 orð | 1 mynd

Renault stefnir að framleiðslu bíls sem kostar 2.500 evrur.

Renault stefnir að framleiðslu bíls sem kostar 2.500 evrur. Bíllinn er ætlaður mörkuðum í fátækum ríkjum. Renault og Nissan vinna að þróun bílsins, sem verður íburðarlaus og einfaldur að allri... Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 271 orð | 5 myndir

Róandi og huggulegt að vaska upp

Desember er vafalítið annasamasti mánuður ársins hjá Sigríði Thorlacius söngkonu og fjöldinn allur af tónlistarviðburðum framundan. Svo var hún að gefa út með Sigurði Guðmundssyni plötu með tónleikum þeirra og Sinfoníuhljómsveitar Íslands. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 332 orð | 2 myndir

Skemmtilegur svipur að færast yfir bæinn

Mér fannst vanta ljós í bæinn og því hratt ég þessu verkefni af stað. Ég trúi því að bæjarbragurinn verði skemmtilegri þegar skammdegið er lýst upp og margir virðast á þessari skoðun. Að minnsta kosti hafa undirtektirnar verði alveg frábærar. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 150 orð | 1 mynd

Tekur sprettinn og svo til sendiherrans

„Afmælisdaginn byrja ég eins og aðra laugardaga – með Hlaupasamtökum lýðveldisins þar sem við tökum sprettinn úr Vesturbænum um Ægisíðu, upp í Elliðarárdal og svo til baka um Laugardalinn og aftur vestur í bæ; alls um 20 km. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 97 orð | 3 myndir

Vekjaraklukka Jedi-riddarans

Hvað er betra en að hefja daginn á smá Star Wars-ævintýri? Og hvað er skemmtilegra en að innrétta heimilið eins og frekast er unnt með Star Wars-mublum? Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 169 orð | 1 mynd

Þá það, þið megið fá bjór.

Mikið hefur verið ritað og rætt um mikinn jólabjórþorsta landsmanna. Um leið og jólabjórinn kemur í Vínbúðirnar grípur um sig gríðarlegt kaupæði og þær tegundir klárast snarlega sem fá besta umsögn í það og það skiptið hjá til þess skipuðum spekúlöntum. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 102 orð | 1 mynd

Ævintýraland í Café Flóru

Café Flóra í Grasagarðinum í Laugardal hefur opið á laugardögum og sunnudögum til jóla. Búið er að jólaskreyta húsið og segir Marentza Paulsen að veitingahúsið sé eins og lítill ævintýraheimur. Meira
8. desember 2011 | Finnur.is | 339 orð | 2 myndir

Önnur verk og eldri bílar

Í dag erum við að sinna öðruvísi verkefnum en áður. Við erum að fá í viðgerðir eldri bíla en var og fólk leggur sig líka eftir því að láta lagfæra ýmislegt sem áður var látið liggja milli hluta. Meira

Viðskiptablað

8. desember 2011 | Viðskiptablað | 367 orð | 2 myndir

Á inni 1,13 milljarða kröfu

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 2208 orð | 3 myndir

Beðið eftir bönkunum

Fjárhagsleg endurskipulagning atvinnulífsins, 3. grein Sjálfbær skuldastaða fyrirtækja við bankana er lykilatriði í viðreisn atvinnulífsins, en skuldastaða bankanna sjálfra er ekki síður mikilvæg. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 536 orð | 1 mynd

Byrja að selja um mitt sumar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hvað gæti verið betra um miðjan vetur en að skella sér í mjallhvítar brekkurnar í Evrópu eða Colorado og eyða nokkrum notalegum nóttum á hlýlegu skíðahóteli? Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Eitt í dag og hvað svo?

Eins sérkennilegt og það nú er, þá berst Steingrímur J. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

ESB heldur upp á 10 ára afmæli evrunnar 1. jan. 2012

Þeir eru miklir húmoristar skriffinnarnir hjá Evrópusambandinu í Brussel. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 498 orð | 2 myndir

Gleymda kreppan

Ég þarf við tækifæri að renna aftur yfir það kennsluefni sem var borið í mig í menntaskóla og háskóla, því lengi var ég þess fullviss að F.D. Roosevelt og New Deal hefðu bjargað Bandaríkjunum upp úr kreppunni miklu. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 272 orð

Hagvöxtur ekki mælst meiri frá ársbyrjun 2008

Hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi jókst um 4,8% frá því á sama tíma fyrir ári og hefur ekki aukist jafn mikið frá því á fyrsta fjórðungi ársins. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 512 orð | 2 myndir

Hátt eiginfjárhlutfall dregur úr arðseminni

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hagnaður Íslandsbanka fyrstu níu mánuði ársins nam samtals 11,35 milljörðum króna samanborið við 13,15 milljarða hagnað á sama tíma fyrir ári. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 363 orð | 1 mynd

Lufthansa mun fjölga ferðum sínum til Íslands

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Flugfélagið Lufthansa hefur ákveðið að bæta við flugferðum til Íslands. Á næsta ári munu þeir bæta við ferðum frá Berlín tvisvar í viku og verða þá sex flug á viku frá Þýskalandi og hingað heim. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Metallica óttast um evruna

Bandaríska þungarokkhljómsveitin Metallica hefur ákveðið að flýta tónleikaferð sinni um Evrópu af ótta við að evrusvæðið kunni að liðast í sundur. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 660 orð | 2 myndir

Netheimarisarnir Apple, Google, Amazon og Facebook takast á

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Fjögur fyrirtæki berjast nú um yfirráð í netheimum. Amazon lagði undir sig bóka- og tónlistarmarkaðinn, Facebook vináttuna, Google þekkinguna og Apple sítenginguna. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 235 orð | 2 myndir

Ný vinnubrögð í áætlanagerð

Áætlanagerð er lykilþáttur í stjórnun flestra fyrirtækja. En stundum er óljóst til hvers áætlanir eru gerðar og notkun þeirra ómarkviss, jafnvel hamlandi. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Semur við Kínverja

Hampiðjan hf. hefur gengið frá sölu á sérhönnuðum stroffum til stýringar á hlerabúnaði til dótturfyrirtækis CNCP, sem er stærsta olíufyrirtæki í Kína. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Uppátækjasöm við brjóstsykursgerðina

Gómsætur brjóstsykur Svandísar Guðmundsdóttur hefur aldeilis vakið lukku hjá sælkerum. Í rétt rösklega ár hefur hún framleitt og selt eigin handgerðan brjóstsykur undir vörumerkinu Svandis Kandís (www.kandis.is). Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 522 orð | 1 mynd

Útlit fyrir metár í vélsleðunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eftir nokkra lægð síðustu ár segir Birkir Sigurðsson hjá Motul á Akureyri að vélsleðasalan sé að ná sér aftur á strik. „Vitaskuld var mikil sala 2007, en hrundi 2008. Meira
8. desember 2011 | Viðskiptablað | 477 orð | 1 mynd

Þurftu að hætta með skíðin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gamli góði Stiga-sleðinn virðist alltaf seljast vel, en sömu sögu er ekki hægt að segja um skíðin og snjóbrettin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.