Greinar fimmtudaginn 15. desember 2011

Fréttir

15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð

20 nýnemar valdir í Lögregluskólann

Umsóknarfrestur um nám við grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins fyrir námsárið 2012 rann út 25. nóvember sl. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Áfram í gæsluvarðhaldi

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um að fjórir karlmenn, sem handteknir voru vegna skotárásarmáls, sæti gæsluvarðhaldi, einn til 16. desember og þrír til 22. desember. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Radarskermaskógur Engu var líkara en furðuveröld væri við Reykjavíkurhöfn á dögunum þegar varðskipin Þór, Ægir og Týr ásamt hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni lágu þétt... Meira
15. desember 2011 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Bandamenn í framboði

Lítt þekktur héraðsstjóri í Rússlandi, Dmítrí Mezentsev, tilkynnti í gær að hann hygðist gefa kost á sér í forsetakosningum í Rússlandi í mars. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir

Bandormur hækkar íbúðalánin

Fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Frumvarp fjármálaráðherra um ráðstafanir í ríkisfjármálum, bandormurinn svonefndi, er enn til meðferðar á Alþingi. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

„Höfum ekkert að óttast“

„Við höfum ekkert að óttast ef farið er að alþjóðlegum skuldbindingum, hvort sem það eru samningar sem þeir eru aðilar að eða samningar við okkur,“ segir Friðrik J. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð

Benedikt er Jóhannesson

Benedikt er Jóhannesson Ranglega var farið með föðurnafn Benedikts Jóhannessonar, ritstjóra Vísbendingar, í blaðinu á þriðjudag og hann sagður Jóhannsson. Beðist er velvirðingar á... Meira
15. desember 2011 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Berja niður mótmæli

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Kínverska lögreglan hefur einangrað bæinn Wukan í Guangdong-héraði í sunnanverðu Kína og hindrað flutninga á mat og öðrum nauðsynjum til staðarins, að sögn íbúanna. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Eins og ekta jólaþorp í snjónum

Texti: Kjartan Kjartansson Myndir: Kristinn Ingvarsson Það er sannarlega jólalegt um að litast í Sólheimum í Grímsnesi nú þegar aðeins rúm vika er til jóla. Meira
15. desember 2011 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Endurbætur á dómkirkjunni í Jórvík

Múrlistamaðurinn Rita Dawe hreinsar upphleypta mynd við austurglugga dómkirkjunnar í borginni Jórvík á Englandi. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Enginn óhultur fyrir bílþjófum

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Litlar breytingar eru á því milli ára hversu mörgum bílum er stolið hér á landi. Tilkynnt var um fjögur hundruð stolin ökutæki á síðasta ári en meðaltalið árin 2007 til 2009 er um 430 bílar. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fallið verði frá biðtíma án bóta

Réttur atvinnulausra til atvinnuleysisbóta í fjögur ár verður framlengdur út næsta ár og fallið verður frá tillögum um þriggja mánaða biðtíma án bóta, sem taka átti gildi um áramót. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Fjallarefir auka þrek og þekkingu á útivist

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ferðaáætlun Útivistar 2012 er komin út og að venju kennir þar ýmissa grasa. Á bilinu 5-6.000 manns taka þátt í ferðum á vegum Útivistar ár hvert og margir þeirra fara í miklu fleiri en bara eina ferð. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Frosin íslensk ber komin á markað – íslensk ber notuð í ísrétt í fyrsta sinn

Berjabúið Vellir í Svarfaðardal hefur í samvinnu við fyrirtækin Í einum grænum og Emmesís sett á markað frosin villt íslensk ber. Um er að ræða 240 gramma öskjur með aðalbláberjum og krækiberjum sem tínd voru í haust. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 201 orð

Gert við Ölmu á Akureyri

Sérhæft dráttarskip frá Noregi er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar þaðan sem það mun draga flutningaskipið Ölmu í slipp á Akureyri. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 372 orð | 3 myndir

Geta ekki beitt viðskiptaþvingunum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Evrópusambandið getur ekki beitt innflutningsbanni eða öðrum viðskiptaþvingunum gegn Íslendingum vegna makríldeilunnar. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Hafa áhyggjur af skertri þjónustu

Fréttaskýring Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Þegar TF-Líf björgunarþyrla Landhelgisgæslu Íslands fer í viðgerð eftir áramót gæti það vandamál komið upp að Gæslan hefði aðeins eina þyrlu til notkunar. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Heldur fyrirlestur um ástandið í Mið-Austurlöndum

Utanríkisráðherra Palestínu, dr. Riyad al-Maliki, flytur fyrirlestur í Norræna húsinu í dag klukkan 14,45. Heiti fyrirlestursins er „Stjórnmálin í Mið-Austurlöndum, viðhorf Palestínu“. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hvergi að finna reglur um hljóðstyrk auglýsinga

Andri Karl andri@mbl.is Sjónvarpsáhorfendur hafa eflaust flestir tekið eftir því að á tilteknum rásum, hvort sem er íslenskum eða erlendum, er hljóðstyrkur auglýsinga hærri en í öðru dagskrárefni. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Hvetja fólk til blóðugra jólagjafa

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Blóðpoki skreyttur fagurrauðum borða er sú mynd sem Ungmennafélag Blóðgjafafélags Íslands vill að landsmenn muni eftir þessi jólin og hvetur þá til þess að gefa blóð í jólagjöf, það sé ódýr en lífsnauðsynleg... Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð

Hærri lendingargjöld skili 250 milljónum

Stefnt er að hækkun lendingargjalda og farþegagjalda á Reykjavíkurflugvelli til jafns við gjöld á Keflavíkurflugvelli. Þetta á að leiða til 250 milljóna kr. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Íbúðalán hækka alls um 3-4 milljarða króna

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Að mati fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins munu hækkanir á sköttum og gjöldum hins opinbera, eins og þær birtast í bandorminum svonefnda hækka vísitölu neysluverðs um 0,2% á næsta ári. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 311 orð

Í haldi fram í janúar

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni sem grunaður er um gróf kynferðisbrot gegn ellefu ára dóttur sinni. Maðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 6. janúar nk. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Jólin koma á Sólheimum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Jólaandinn svífur yfir vötnum á Sólheimum í Grímsnesi þessa dagana. Þar hafa undanfarið staðið yfir aðventudagar með ýmsum viðburðum eins og tónleikum og heimsóknum jólasveina sem hafa glatt íbúana í aðdraganda... Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Leggja 37 milljarða til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ísland mun auka stofnfé sitt hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um 37 milljarða, verði frumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi samþykkt. Meira
15. desember 2011 | Erlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Liege-búar syrgja

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Belgíska lögreglan fann í gær lík af 45 ára gamalli ræstingakonu á heimili Nordine Amranis, þekkts afbrotamanns sem hóf skothríð á fólk á torgi í borginni Liege í fyrradag og fyrirfór sér síðan. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Ljós og skuggar í jólabænum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Akureyri er komin í jólabúninginn og fer vonandi ekki úr honum í bráð. Í gærmorgun kyngdi niður snjó og drjúga stund var yfrið nóg að gera hjá starfsfólki á framrúðu. Má nokkuð tala um vinnukonur lengur? Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Niðurstaðan fordæmi fyrir Evrópu

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tilkynnti í gær að hún myndi stefna Íslandi fyrir EFTA-dómstólinn vegna brota á tilskipun um innistæðutryggingar. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð

Ný nöfn á sex skóla

Nöfn á sex nýja sameinaða leik- og grunnskóla voru samþykkt á fundi skóla- og frístundaráðs borgarinnar í gær. Nýju nöfnin eru Kelduskóli, Vættaskóli, Ártúnsskóli, Háaleitisskóli, Langholt og Miðborg. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Nýr síriti auðveldar greiningu gáttatifs

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Davíð Þór Linker, hjartalæknir og verkfræðingur við Washington-háskólann í Seattle í Bandaríkjunum, hefur þróað nýjan sírita til að skrá rafræna virkni hjartans utan spítala. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Segir engan réttarágreining með aðilum

Hæstaréttarlögmaðurinn Jón Magnússon fer fyrir hönd umbjóðanda síns, Björns Bjarnasonar, fram á málskostnað auk álags ofan á hann í meiðyrðamáli sem Jón Ásgeir Jóhannesson hefur höfðað á hendur honum vegna ummæla í bókinni „Rosabaugur yfir... Meira
15. desember 2011 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Smírnov ekki lengur nógu sterkur

Ígor Smírnov, sem stýrt hefur uppreisnarhéraðinu Transdnéstríu í Moldovu í tvo áratugi, komst ekki í seinni umferð forsetakosninganna, fékk of fá atkvæði um síðustu helgi. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð

Starfsfólk Arion gat keypt í útboði

Starfsfólki Arionbanka var heimilt að taka þátt í útboði bankans á 30% hlut í Högum, fyrstu tvo daga útboðsins sem fór fram 5. – 8. desember. Verðbréfaviðskipti starfsmanna Arionbanka eru háð samþykki regluvarðar bankans. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 701 orð | 3 myndir

Stefnt vegna Icesave

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Svífa sporléttar inn í bjarta framtíð

Þær fóru létt með að dansa á tánum, þessar ungu og upprennandi ballerínur sem komu fram á Jólasýningu grunnskóladeildar Listdansskóla Íslands í Gamla Bíói í gær. Draumur á aðventu var yfirskrift sýningarinnar sem var sannarlega ævintýraleg. Meira
15. desember 2011 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Syndaselir eða raunsæismenn?

Ráðamenn nokkurra ríkja, þ.á.m. Kína, gagnrýna nú Kanadamenn fyrir að draga sig út úr Kýótó-samkomulaginu um aðgerðir gegn losun gróðurhúsalofttegunda þótt ekki sé deilt um að þeir hafi til þess lagalegan rétt. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Syngjandi lögreglumenn eftirsóttir á aðventunni

„Við höfum í gegnum tíðina gjarnan verið með jólatónleika, en þeir féllu niður í fyrra og í hittifyrra vegna þess að við vorum í öðrum verkefnum og það var mikil eftirspurn eftir jólatónleikum og þess vegna eru þeir komnir á dagskrá aftur,“... Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Vegur lagður um Gufudalssveit fyrir 2018

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Þúsund Grindvíkingar í friðargöngu

Hin árlega Friðarganga var haldin í gærmorgun í Grindavík. Nemendur leikskólanna, grunnskólans og tónlistarskólans ásamt kennurum, starfsfólki og foreldrum, hátt í eitt þúsund manns, gengu fylktu liði eftir Víkurbrautinni að Landsbankatúninu. Meira
15. desember 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ætla að skrá Eimskip á markað

Eimskipafélag Íslands hf. hefur tilkynnt að stefnt sé að því að skrá félagið. Meira

Ritstjórnargreinar

15. desember 2011 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Flengdur með vendi

Páll Vilhjálmsson skrifar: „Formaður Vinstri grænna gekk ljúgandi til síðustu þingkosninga. Yfirlýst stefna flokksins var og er að hagsmunum Íslands sé betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess. Samt sem áður batt Steingrímur J. Meira
15. desember 2011 | Leiðarar | 143 orð

Sakbitnir sýna á spilin

Það er dapurlegt að horfa upp á sakbitna menn réttlæta afglöp sín Meira
15. desember 2011 | Leiðarar | 462 orð

Sú tíð kemur að þingmenn sjái að sér

Jóhanna sér auðvitað ekki þá landa sína sem komnir eru úr augsýn Meira

Menning

15. desember 2011 | Myndlist | 875 orð | 2 myndir

„Afar heiðarleg afskræming“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á árinu hefur Ragnar Kjartansson sett upp tvo eftirtektarverða gjörninga í Bandaríkjunum og báðir hafa snúist á sinn hátt um úthald og endurtekningu. Meira
15. desember 2011 | Bókmenntir | 473 orð | 2 myndir

„Ingibjörg var röggsöm kona sem lét verkin tala“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er að reyna að draga upp mynd af þessari konu sem svo lítið er vitað um,“ segir Margrét Gunnarsdóttir, höfundur bókar sem nefnist Ingibjörg þar sem fjallað er um eiginkonu Jóns Sigurðssonar. Meira
15. desember 2011 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Bókakynning Vestfirska

Bókakynning og upplestur á vegum Vestfirska forlagsins verður á Cafe Catalina, Hamraborg 11 í Kópavogi, í kvöld og hefst kl. 20. Meira
15. desember 2011 | Kvikmyndir | 203 orð | 1 mynd

Bridesmaids tilnefnd til tvennra SAG-verðlauna

Grínmyndin Bridesmaids er meðal þeirra sem tilnefndar hafa verið til SAG-verðlaunanna bandarísku, en SAG (Screen Actors Guild) eru samtök sjónvarps- og kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum. Tilnefninguna hlýtur myndin fyrir góðan leikarahóp. Meira
15. desember 2011 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Eru vellyktandi varasamir?

Einhverra hluta vegna eru auglýsingar fyrir ilmvötn og rakspíra heldur sjaldséðar í sjónvarpi framan af ári, eða þar til jólin nálgast. Þá fara þær að birtast í allri sinni dýrð og kynferðislegu fantasíu. Meira
15. desember 2011 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegt efni í Skírni

Út er komið hausthefti Skírnis, tímarits Hins íslenska bókmenntafélags, og lýkur þar með 185. árgangi ritsins. Þrjár greinar fjalla um íslensk þjóðfélagsmál, Guðmundur J. Guðmundsson ritar ítarlega grein um þróun héraðsríkja á Íslandi á 13. Meira
15. desember 2011 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Forvitnileg lagablanda hjá tríóinu Hot Eskimos

Plötuútgáfan JR Music hefur sent frá sér diskinn Songs from the top of the world með tríóinu Hot Eskimos en það skipa Karl Olgeirsson píanóleikari, Kristinn Snær Agnarsson trommuleikari og Jón Rafnsson kontrabassaleikari. Meira
15. desember 2011 | Bókmenntir | 934 orð | 3 myndir

Hafa skal það sem fyndnara reynist

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Þeim, sem ganga vilja úr skugga um hvort fótur sé fyrir því sem er að finna í þessari bók, er bent á að gúggla það. Þannig fór ég að. Það sem ég nennti ekki að gúggla, bjó ég til. Meira
15. desember 2011 | Tónlist | 279 orð | 1 mynd

Hvað er popp og hvað er rapp?

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Tríóið Úlfur Úlfur er byggt á rústum sveitarinnar Bróðir Svartúlfs sem sigraði Músíktilraunir árið 2009. Meira
15. desember 2011 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Jólaguðspjallsrapp

Breski presturinn Gavin Tyte fer óhefðbundnar leiðir í því að flytja jólaguðspjallið, rappar það í kostulegu myndbandi sem finna má á YouTube. Í myndbandinu er Tyte í þremur hlutverkum, þ.e. hlutverki engils, prests og fjárhirðis. Meira
15. desember 2011 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Jólaplögg Record Records 2011

Föstudagskvöldið 16. desember fer hið árlega Jólaplögg Record Records fram. Í ár verður það þó umfangsmeira en síðustu ár og verður haldið á Nasa við Austurvöll. Meira
15. desember 2011 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Jónsi og Cameron Crowe spjalla

Tónlist Jónsa við mynd Camerons Crowe, We Bought A Zoo, er nýkomin út en í aðalhlutverki þar er Matt Damon. Jónsi og Crowe ræddu saman um verkefnið á blaðamannafundi í New York í vikunni og hægt er að nálgast streymi á... Meira
15. desember 2011 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Kókaín var ástæðan

Ástæðan fyrir því að leikarinn Charlie Sheen var sviptur hlutverki sínu í gamanþáttaröðinni Two and a Half Men var sú að framleiðendur þáttanna hjá fyrirtækinu Warner Bros og sjónvarpsstöðinni CBS óttuðust að hann myndi deyja úr ofneyslu kókaíns. Meira
15. desember 2011 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Kærleikskúlan vekur athygli

Nokkuð hefur verið fjallað um kærleikskúlu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í erlendum fjölmiðlum, en félagið fékk bandarísku listakonuna Yoko Ono til að hanna kúluna að þessu sinni. Meira
15. desember 2011 | Tónlist | 269 orð | 1 mynd

Ljúfur og nostalgískur hátíðarkeimur

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Ólafur Már Svavarsson er kannski lítt kunnugur tónlistaráhugamönnum en engu að síður hefur hann verið að syngja í árafjöld. Ljómandi jól er hins vegar hans fyrsta plata. Meira
15. desember 2011 | Bókmenntir | 229 orð | 1 mynd

Níu bækur tilnefndar til bókmenntaverðlauna kvenna

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í gær voru tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, kynntar í Aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur. Meira
15. desember 2011 | Bókmenntir | 390 orð | 2 myndir

Ranglega getið í eyðurnar

„Ég er að skoða þarna sögu sósíalistahreyfingarinnar á fyrstu áratugum síðustu aldar meðal annars út frá því hvers vegna hún klofnaði síðar en einnig hvað snertir samskiptin við Komintern,“ segir Snorri G. Meira
15. desember 2011 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Saga Sig. gestur hjá ofurbloggara

Londonbúinn Susie Bubble er einn virtasti tískubloggari heims. Hún er auk þess umsjónarmaður vefþáttarins Mystical Playground sem er hýstur á The Avant Garde Diaries og var gestur hennar á dögunum Saga Sig. ljósmyndari. Meira
15. desember 2011 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Sex mínútna bútur í bíó

Næsta kvikmynd um Leðurblökumanninn, The Dark Knight Rises, verður frumsýnd 20. júlí á næsta ári en sex mínútna bútur úr upphafi myndarinnar verður sýndur í IMAX-kvikmyndahúsum frá og með 21. desember nk. Meira
15. desember 2011 | Tónlist | 36 orð | 4 myndir

Skálmöld skók Edrúhöllina

Hljómsveitirnar Skálmöld og Angist komu fram á tónleikaröðinni Kaffi, kökur og rokk og ról á þriðjudagskvöldið. Röðin hefur verið keyrð í Edrúhöllinni, húsnæði SÁÁ, í allt haust og miðar að því að brjóta upp hefðbundið tónleikamunstur. Meira
15. desember 2011 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Skemmtileg verk sem þurfa að vera til í upptöku

Háskólakórinn hefur sent frá sér geisladiskinn Álfavísur sem inniheldur 19 lög eftir níu íslensk tónskáld. Diskurinn er gefinn út í tilefni af 40 ára starfsafmæli kórsins sem og 100 ára afmæli Háskóla Íslands. Meira
15. desember 2011 | Dans | 70 orð | 1 mynd

Tvær ballettsýningar í beinni

Boðið verður upp á tvær klassískar ballettsýningar í beinni útsendingu í Háskólabíói í jólamánuðinum, en þá verða sýndir ballettarnir Þyrnirós og Hnotubrjóturinn, við tónlist Tchaikovskís. Meira
15. desember 2011 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Útgáfu Spjátrungs fagnað í kvöld

Hóf verður haldið í Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar í kvöld kl. 20 í tilefni útgáfu fyrsta tímarits Kormáks & Skjaldar, Spjátrungs. Meira
15. desember 2011 | Bókmenntir | 418 orð | 3 myndir

Vönduð og fróðleg Skagfirðingabók

Ýmsir höfundar. Ritstjórn: Gísli Magnússon, Hjalti Pálsson, Sigurjón Páll Ísaksson og Sölvi Sveinsson. Sögufélag Skagfirðinga, 2011. 198 bls. Meira

Umræðan

15. desember 2011 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Af íþróttamálum og afrekum

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Enn og aftur er brotið blað í íþróttasögu okkar með glæsilegri frumraun kvennaliðs okkar í handbolta. Eðlilega hefjast umræður um fjármögnun afreksfólksins." Meira
15. desember 2011 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Dagur til góðra verka

Eftir Sveinn Rúnar Hauksson: "Í dag verða þau tímamót að Íslendingar ganga fetinu framar en nágrannar sínir og viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki." Meira
15. desember 2011 | Aðsent efni | 498 orð | 2 myndir

Dómskerfi og mannréttindi í viðræðunum við ESB

Eftir Ragnhildi Helgadóttur og Björgu Thorarensen: "Það er hins vegar ánægjuefni, að íslensk löggjöf og framkvæmd á þessu sviði uppfylli að mati utanaðkomandi sérfræðinga á sviðinu þær kröfur sem ESB ríkin gera sín á milli ..." Meira
15. desember 2011 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2012

Eftir Guðríði Arnardóttur: "Það sem skiptir bæjarbúa mestu máli er árbyrg fjármálastjórn, faglegt starf í grunn- og leikskólum og góð þjónusta við alla aldurshópa." Meira
15. desember 2011 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Háskólasjoppur

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Af nýlegri skýrslu HA um áhrif frumvarps sjávarútvegsráðherra á stjórn fiskveiða má ætla að fræðimenn þar hafi ekkert lært af hruninu." Meira
15. desember 2011 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Hvar eru störfin?

Eftir Illuga Gunnarsson: "Augljóst er að það gengur allt of hægt að skapa atvinnulífinu aðstæður sem hvetja til þess að störfum fjölgi svo einhverju muni." Meira
15. desember 2011 | Aðsent efni | 542 orð | 2 myndir

Höfuðborgarsvæðið vs. útlönd – taka tvö

Eftir Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "Stórbæta má sjúkraflug með brotabroti af því fjármagni, sem nú er bundið í verðmætu byggingarlandi ríkisins undir flugbrautum í Vatnsmýri." Meira
15. desember 2011 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Lögbrot dómara

Eftir Kristján Guðmundsson: "Eru lögbrot framin af dómara lögleg lögbrot?" Meira
15. desember 2011 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd

Nöldur í jólamánuði

Það er alls kyns vitleysislegt röfl í gangi í þjóðfélaginu og of oft ratar það í fréttatíma. Meira
15. desember 2011 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Skuldir heimilanna

Eftir Einar H. Guðmundsson: "Höfuðstóll á lánum heimilanna verði leiðréttur um 30%. Leiðrétting á höfuðstól 17.000 heimila, 12.000 hjá Íslandsbanka og 5000 hjá Arion banka." Meira
15. desember 2011 | Velvakandi | 254 orð | 1 mynd

Velvakandi

Flugvöllurinn okkar Nú upp á síðkastið hefur Dagur B. Eggertsson geysts fram á völlinn (flugvöllinn) og boðar Reykjavíkur flugvöll burt. Alveg með ólíkindum nú þegar þrengir að hjá þorra landsmanna. Meira

Minningargreinar

15. desember 2011 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Anna Guðlaugsdóttir

Anna Guðlaugsdóttir fæddist á Akureyri 22. desember 1932. Hún lést á Landspítala Fossvogi 4. desember 2011. Foreldrar hennar voru Bjarney Pálína Guðjónsdóttir, f. 22. desember 1898, d. 9. maí 1977, og Guðlaugur Kristjánsson, f. 13. mars 1883, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Anna Soffía Sigurðardóttir

Anna Soffía Sigurðardóttir fæddist í Hvítárholti, Hrunamannahreppi, 31. ágúst 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 24. nóvember 2011. Útför Önnu Soffíu fór fram frá Skálholti 3. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 1084 orð | 1 mynd

Auður Eyvinds

Auður Eyvinds fæddist í Reykjavík 30. september 1969. Hún lést á líknardeild Landspítalans 24. nóvember 2011. Útför Auðar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 5. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 1569 orð | 1 mynd

Eva Þórsdóttir

Eva Þórsdóttir fæddist á Bakka í Svarfaðardal 10. júní 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. nóvember 2011. Útför Evu fór fram frá Fossvogskirkju 13. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Gestur Stefánsson

Gestur Stefánsson fæddist á Fossvöllum 20. desember 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 5. desember 2011. Foreldrar Gests voru Stefán Björgvin Gunnarsson, f. 1901, d. 1999, og Herdís Friðriksdóttir, f. 1913, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 1441 orð | 1 mynd

Grímur Guðmundsson

Grímur Guðmundsson, stofnandi og fyrrv. forstjóri Íspan glerverksmiðju, fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1925. Hann lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 27. nóvember sl. Útför Gríms fór fram frá Digraneskirkju 9. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 126 orð | 1 mynd

Guðjón Tómasson

Guðjón Tómasson fæddist í Reykjavík 16. mars 1931. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember 2011. Útför Guðjóns fór fram frá Háteigskirkju 2. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafía Jónsdóttir

Guðrún Ólafía Jónsdóttir, alltaf kölluð Lóa, fæddist í Reykjavík 23. september 1939. Hún lést eftir erfið veikindi á National Institutes of Health í Bethesda í Bandaríkjunum 20. nóvember 2011. Bálför Guðrúnar Ólafíu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Gunnar Guðjónsson

Gunnar Guðmundur Guðjónsson fæddist á Eyri við Ingólfsfjörð í Árneshreppi 29. maí 1917. Hann lést á Akranesi 27. nóvember 2011. Útför Gunnars var gerð frá Akraneskirkju þriðjudaginn 6. desember 2011 Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Göte Magnusson

Göte Magnusson fæddist 19. júlí 1929. Hann lést 27. október 2011. Eftirlifandi kona Göte er Maj Britt Linnea Magnusson. Þau eignuðust tvö börn, Evu og Ulf og eiga tvö barnabörn. Göte var jarðsunginn frá kirkjunni í Hangelösa 25. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

Hólmfríður Magnúsdóttir

Hólmfríður Magnúsdóttir geðlæknir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1931. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 27. nóvember 2011. Útför Hólmfríðar fór fram frá Fossvogskirkju 6. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 691 orð | 2 myndir

Hrefna Lárusdóttir og Ólafur Halldórsson

Hrefna Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 25. júlí 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. desember 2011. Ólafur Halldórsson fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 11. ágúst 2010. Útför Ólafs fór fram í kyrrþey... Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Hulda Margrét Waddell

Hulda Margrét Waddell fæddist í Reykjavík 10. júlí 1955. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 1. desember 2011. Útför Huldu fór fram frá Áskirkju 9. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 1884 orð | 1 mynd

Inga Þorkelsdóttir

Inga Þorkelsdóttir hárgreiðslumeistari fæddist 9. október 1943. Hún lést á líknardeild Landakots 3. desember 2011 Foreldrar Ingu voru Margrét Einarsdóttir og Þorkell Ingibergsson byggingameistari. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Jón Jósefsson

Jón Jósefsson fæddist á Akureyri 16. apríl 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. nóvember 2011. Útför Jóns fór fram frá Fossvogskirkju 7. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Njáll Steinþórsson

Njáll Steinþórsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1964. Hann lést 12. nóvember 2011. Útför Njáls fór fram frá Prestbakkakirkju á Síðu 19. nóvember 2011 Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 3597 orð | 1 mynd

Ólafur Tryggvi Þórðarson

Ólafur Tryggvi Þórðarson tónlistarmaður fæddist í Glerárþorpi á Akureyri 16. ágúst 1949. Hann lést á Grensásdeild Landspítalans 4. desember 2011. Ólafur var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 13. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 949 orð | 1 mynd

Sigríður Gústafsdóttir

Sigríður Gústafsdóttir húsmóðir frá Kjóastöðum fæddist á Ísafirði, 29. febrúar 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási, Hveragerði, 27. nóvember 2011. Útför Sigríðar fór fram frá Skálholti 9. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Sverrir Þorsteinsson

Sverrir Þorsteinsson fæddist í Klúku í Fljótsdal 27. júní 1917. Hann lést á Sjúkrahúsi Egilsstaða 6. nóvember 2011. Útför Sverris fór fram frá Valþjófsstaðarkirkju 12. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Vera Siemsen

Vera Siemsen fæddist í Reykjavík 28. maí 1956. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. desember 2011. Útför Veru fór fram frá Fossvogskirkju 14. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2011 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Þórhildur Jónsdóttir

Þórhildur Jónsdóttir var fædd í Reykjavík þann 7. des. 1944. Hún lést á Landspítalanum þann 26. nóv. 2011. Útför Þórhildar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 7. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. desember 2011 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Heitir og góðir jóladrykkir

Nú styttist og styttist í jólin og dagarnir fljúga hver af öðrum. Flestir njóta þess að gera vel við sig í mat og drykk á þessum tíma. Meira
15. desember 2011 | Neytendur | 245 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 15.-17. desember verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.045 1.398 1.045 kr. kg Nauta innralæri úr kjötborði 2.698 3.298 2.698 kr. kg Nauta rib-eye úr kjötborði 3.198 3.998 3.198 kr. Meira
15. desember 2011 | Daglegt líf | 680 orð | 4 myndir

Rithöfundur og klappstýruþjálfari

Harpa Jónsdóttir gefur út sína fyrstu skáldsögu, Eitt andartak í einu, nú fyrir jólin. Hún hlaut íslensku barnabókaverðlaunin fyrir barnabók sína Ferðin til Samiraka árið 2002. Meira
15. desember 2011 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...takið þátt í fatamarkaði

Á laugardaginn gefst gott tækifæri fyrir þá sem vilja taka til í geymslunni fyrir jólin og selja fatnað. Á Faktorý bar verður haldinn stór fatamarkaður sem hefst klukkan 13 en þar býðst fólki að koma og selja af sér spjarirnar í góðum félagsskap. Meira

Fastir þættir

15. desember 2011 | Í dag | 193 orð

Af Jóa í Stapa og vísnasafni

Jóhann P. Guðmundsson, sem alþjóð er kunnur sem Jói í Stapa, hefur sent frá sér vísnaúrval undir yfirskriftinni Ný axarsköft, en árið 2006 kom út úrval kvæða hans og nefndist Axarsköft. Víst er að margir hafa beðið vísnasafnsins með óþreyju. Meira
15. desember 2011 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hin innri sýn. Norður &spade;K52 &heart;D932 ⋄542 &klubs;KG6 Vestur Austur &spade;DG10 &spade;Á9864 &heart;8 &heart;105 ⋄K106 ⋄G987 &klubs;1095432 &klubs;D8 Suður &spade;73 &heart;ÁKG764 ⋄ÁD3 &klubs;Á7 Suður spilar 4&heart;. Meira
15. desember 2011 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Búin að fá langbestu gjöfina

„Ég er þegar búin að fá bestu afmælisgjöfina mína, því ég fékk þriðja barnabarnið í haust, sem heitir Linda,“ segir Margrét Linda Gunnlaugsdóttir, þjóðfræðingur hjá Víkinni – Sjóminjasafni og ritstjóri tímaritsins Lopa og bands, en hún... Meira
15. desember 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Rökkvi Steinn fæddist 1. september kl. 18.10. Hann vó 4.235 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Þóra Björk Sveinbjörnsdóttir og Jón Snær... Meira
15. desember 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
15. desember 2011 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 O-O 8. O-O dxc4 9. Bxc4 b5 10. Be2 Bb7 11. e4 e5 12. Be3 He8 13. Had1 Dc7 14. g3 a6 15. a3 c5 16. d5 c4 17. Rh4 g6 18. Bg5 Kg7 19. Dc1 Rg8 20. Be3 Rc5 21. Dc2 Rf6 22. Rg2 Bc8 23. Meira
15. desember 2011 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er ekki vanur að velta sér mikið upp úr dauðanum og allra síst sínum eigin, fyrir utan nú það að hann óttast að vera upptekinn annars staðar þegar hans eigin jarðarför fer fram. Meira
15. desember 2011 | Í dag | 121 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

15. desember 1944 Hitaveita Ólafsfjarðar var tekin í notkun. Þetta var fyrsta hitaveitan sem náði til heils sveitarfélags. 15. Meira

Íþróttir

15. desember 2011 | Íþróttir | 98 orð

Aron góður í stórsigri Kiel í Berlín

Aron Pálmarsson átti virkilegan góðan leik fyrir Kiel í gærkvöld þegar liðið rótburstaði Füchse Berlin, 39:28, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninar í handknattleik en Kiel á titil að verja. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Besti Evrópuleikur Helenu

Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í Good Angels Kosice frá Slóvakíu unnu í gær öruggan sigur á króatíska liðinu Gospic, 106:66, í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Bíð bara eftir að fá að spila

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

Einar Ingi vonast til að fá græna ljósið í dag

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég fer til læknis á morgun [í dag] og vonast þá til að fá grænt ljós um að geta farið að æfa af fullum krafti,“ sagði handknattleiksmaðurinn Einar Ingi Hrafnsson í gær. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 395 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Chelsea vísar þeim sögusögnum á bug að félagið sé reiðubúið að selja spænska framherjann Fernando Torres fyrir 20 milljónir punda en Lundúnaliðið greiddi 50 milljónir punda fyrir hann þegar það fékk hann frá Liverpool fyrir tæpu ári síðan. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

Gömul formúla lifir góðu lífi hjá Haukum

Í Frostaskjóli Kristján Jónsson kris@mbl.is Toppbaráttan í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik harðnaði enn frekar í gærkvöldi. Þrjú efstu liðin, Keflavík, Njarðvík og KR þurftu öll að sætta sig við tap. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – Fram...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – Fram 19.30 Schenkerhöll: Haukar – Afturelding 19.30 Seltjarnarnes: Grótta – FH 19. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 927 orð | 4 myndir

Hélt hann væri að grínast

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Fyrirliði KR í knattspyrnu, Lilja Dögg Valþórsdóttir, varð á dögunum þess heiðurs aðnjótandi að vera tekin inn í frægðarhöll Bridgeport-háskólans í Bandaríkjunum. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

HM félagsliða í Japan Undanúrslit: Kashiwa Reysol – Santos 1:3...

HM félagsliða í Japan Undanúrslit: Kashiwa Reysol – Santos 1:3 Hiroki Sakai 54. – Neymar 19., Humberlito Borges 24., Danilo Silva 63. *Santos mætir Barcelona eða Al-Sadd frá Katar í úrslitaleik á sunnudaginn. Leikur um 5. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

HM kvenna í Brasilíu 8-liða úrslit: Rússland – Frakkland 23:25...

HM kvenna í Brasilíu 8-liða úrslit: Rússland – Frakkland 23:25 Angóla – Danmörk 23:28 Króatía – Noregur 25:30 Spánn – Brasilía, var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 439 orð | 1 mynd

KR – Haukar 58:70 Gangur leiksins: 5:0, 8:4, 13:9, 13:15 , 17:21...

KR – Haukar 58:70 Gangur leiksins: 5:0, 8:4, 13:9, 13:15 , 17:21, 19:29, 22:35, 26:41 , 32:43, 36:47, 41:47, 47:54 , 53:58, 56:60, 56:66, 58:70 . Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Norðmenn og Danir í undanúrslit á HM

Norðmenn, Danir og Frakkar eru komnir í undanúrslit á HM kvenna í handknattleik. Norðmenn, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, unnu sannfærandi sigur á Króötum, 30:25, og er norska liðið til alls líklegt en liðið er ríkjandi Evrópu- og ólympíumeistari. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 829 orð | 2 myndir

Róðurinn væri auðveldari ef nú væri árið 2006

AFREKSMÁL Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
15. desember 2011 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Telur liðið henta sér vel

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég mun útskrifast um jólin og mig langaði að prófa að spila í deildinni hérna í Bandaríkjunum. Meira

Finnur.is

15. desember 2011 | Finnur.is | 437 orð | 3 myndir

Alþjóðleg veisla á íslensku hóteli

Í vikunni fyrir jólin munum við útbúa t.d. sósurnar, grænmetið, og allt sem verður á jólaborðinu. Eldum eða steikjum svo kjötið á aðfangadag. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 95 orð | 1 mynd

Anderson kíkir á Cruise

Gamla X-Files stjarnan Gillian Anderson leit inn á frumsýningunni á nýjustu mynd Toms Cruise, „Mission: Impossible – Ghost Protocol“ í London í fyrradag. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 195 orð

Áfengismælir í alla bíla

Nicholas Sarkozy forseti Frakklands hefur ákveðið að stíga nýtt skref í baráttunni gegn banaslysum í umferðinni og því verður frá og með næsta vori skylt að vera með áfengismæli í hverri einustu bifreið í Frakklandi. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 124 orð | 1 mynd

„Þú ert drekinn!“

Fallegir ermahnappar eru allt of sjaldséðir á íslenskum vinnustöðum, og er mikil synd. Bæði eru íslenskir karlmenn fullfeimnir við ermahnappana, en svo er líka alls ekki að því hlaupið að finna snotra ermahnappa á boðlegu verði. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 658 orð | 2 myndir

Bjarkirnar við Tjörnina

Aðeins er byggt við vestanverða götuna er fallegt útsýni úr húsunum einkum í austur. Reykjavíkurtjörn er í forgrunni, en síðan taka við Þingholtin og Hallgrímskirkja Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 552 orð | 2 myndir

Bruggar bjór úr baunum frá Perú

Fremstur í súkkulaðigerðinni. Frá Íslandi til Óðinsvéa. Súkkulaðikökur og sælkerabjór. Baunir í bjórnum í stað humla. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 48 orð | 1 mynd

Charles Rennie Mackintosh hannaði Hill House stólinn árið 1902

Charles Rennie Mackintosh hannaði Hill House stólinn árið 1902 sem sérverkefni fyrir útgefandann W.W. Blackie. Stólnum var ætlað að vera til skrauts, en ekki til þess að sitja á. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 23 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Föstudagur Hver er betur til þess fallinn en Billy Bob Thornton að leika vondan jólasvein? Ekki nokkur maður, eins og sjá má í... Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Daihatsu hannar nú nýjan agnarsmáan sportbíl með blæju sem bera mun...

Daihatsu hannar nú nýjan agnarsmáan sportbíl með blæju sem bera mun skammstöfunina D-X. Bíllinn verður með 60 hestafla vél og minnir í hönnun helst á jepplinga. Er væntanlegur í til sölu að... Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 1029 orð | 2 myndir

Eftirlætiseftirréttur

Friðrika Hjördís Geirsdóttir – Rikka – er Íslendingum að góðu kunn fyrir matreiðsluþætti sína í sjónvarpi og ekki síður hinar fjölmörgu bækur sínar um mat og matargerð. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 148 orð | 1 mynd

Ella á Íslandi

Ella Fitzgerald er án vafa í hópi virtustu söngkvenna 20. aldarinnar. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 181 orð | 1 mynd

Engin skýring á aukningunni

Dauðsföllum í umferðinni í Þýskalandi hefur fjölgað umtalsvert í ár eftir árlega fækkun næstu 20 árin á undan. Fyrstu níu mánuði ársins biðu 2.938 manns bana í umferðinni í landinu. Er það 5,9% aukning frá sama tímabili í fyrra. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 879 orð | 1 mynd

Fiskur er sannarlega hátíðarmatur

Fiskinn steiki ég gjarnan á pönnu í olíu og svolitlu smjöri. Síðan finnst mér hátíðlegt að hafa með kartöflugratín eða bakað rótargrænmeti. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 175 orð | 1 mynd

Fluttur í bæinn og bakar pönnukökur

„Ég reikna með rólegum afmælisdegi – nema hvað ekki er ósennilegt að bakaðar verði pönnukökur eða eitthvað slíkt. Þeta verður að minnsta kosti engin stórbrotin hátíð. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 185 orð | 1 mynd

Framhjáhald í kreppu?

Þegar þrengir að virðast karlmenn þjakaðir af sterkari hvöt til að auka kyn sitt. Þetta mun vera niðurstaða rannsóknar sem framkvæmd var við Kansasháskóla og sagt er frá í vefútgáfu Time. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 140 orð | 2 myndir

Frú Kitschfríður kemur til bjargar

Er matargerðin í molum? Köttur fastur uppi í tré? Vínflaska við hendi en enginn tappatogari til taks? Húsráðakver frú Kitschfríðar er með með lausnir við þessum hvimleiðu hvunndagsvandamálum og mörgum fleiri. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 343 orð | 1 mynd

Gera álfum hátt undir höfði

Vinkonurnar Þorgerður Jónsdóttir og Svanborg Svanbergsdóttir í Eyjafjarðarsveit höfðu í nokkur ár látið sig dreyma um að opna saman gallerí. Þær ákváðu að láta þessa drauma rætast og byggðu hús. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 215 orð | 1 mynd

Gott að grípa til ef kviknar í jólaskreytingu

Á þessum árstíma eru margir með logandi kertaljós sem getur skapað eldhættu. Ekki er óalgengt að kvikni í aðventuskreytingum en lítill eldur getur skapað mikið bál. Eldhemjan er handhægur brúsi sem gott er að grípa til ef minniháttar eldur gýs upp. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 159 orð | 6 myndir

Gwen Stefani með svart-hvítan stíl

Söngkonan og fatahönnuðurinn Gwen Stefani þykir með þeim frumlegri og flottari til fatanna. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 609 orð | 1 mynd

Gæði smurolíu æði misjöfn

Gömul Corsa: Gangtruflun Spurt: Opel Corsa, 2000 árgerð, sem hefur gengið ótrúlega vel, hingað til. Hann tók uppá því í vetur að fara ekki gang, – yfirleitt þegar hann var heitur. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 209 orð

Handleggur kom lögreglu á sporið

Tvítugur Frakki hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að sviðsetja umferðarslys til að komast hjá refsingu fyrir að bana manni á skellinöðru. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 531 orð | 2 myndir

Hárréttu piparkökurnar voru höfuðverkur

Bragðið renni út í ísinn í góðu jafnvægi. Jólanýjung hjá Kjörís. Starfsfólkið þróar afurðina en margir smakka. Kökur frá bakaranum í bænum. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 479 orð | 12 myndir

Heimili Hildar Hafstein í desemberbúningi

Í Vesturbæ Kópavogs hefur Hildur Hafstein skartgripahönnuður hreiðrað um sig ásamt fjölskyldu sinni. Hildur á fjóra stráka með eiginmanni sínum og mæðir oft mikið á heimilinu og því skiptir máli að það sé praktískt. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 127 orð | 2 myndir

Heklhefðin og hönnunararfurinn

Út er komin hannyrðabókin „Þóra - heklbók“ hjá Sölku forlagi. Höfundur bókarinnar er Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir og í bókinni er að finna fróðleik, aðferðir og uppskriftir að ýmis konar hekli. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 173 orð | 1 mynd

Holl hreyfing og augnayndi

Flesta dreymir eflaust um að búa svo vel að hafa leikherbergi á heimilinu, og pláss fyrir skemmtilegar græjur eins og snókerborð, píluspjald og borðtennisborð. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 900 orð | 3 myndir

Hrifin af hollustu og einfaldleika

Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, er þekktur matgæðingur. Hún skrifaði lengi um mat í Nýtt líf en undanfarið hefur hún sinnt húsmóðurstörfum, enda nóg að gera með fjögur börn, það yngsta tíu vikna. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 679 orð | 5 myndir

Jepplingur fær í flestan sjó

Það var reynt eftir að bíllinn var pikkfastur í talsverðum snjó og dugði að læsa drifinu til að hann kraflaði sig uppúr nokkuð vonlausum aðstæðum. Það verður þó að segja að Outlander er enginn ógnar torfærubíll Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 187 orð | 1 mynd

Jóakim frændi í Kastljósinu

Síðustu misserin hafa sjónvarpsstöðvar tvær birt okkur myndgerðar umfjallanir um bankahrunið, aðdraganda þess, orsakir og afleiðingar. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 287 orð | 4 myndir

Jólakortatré

Nú er runninn upp sá árstími að jólakortin taka að streyma inn um lúgurnar hjá landsmönnum. Sumir eru það forvitnir að þeir opna kortin strax en aðrir geta setið á sér og opna þau öll við athöfn á aðfangadag. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 376 orð | 3 myndir

Leigupenni í ljótum málum

Þegar leigupenni tekur að sér að skrifa endurminningar fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands virðist hann hafa hreppt sannkallað draumadjobb. Þar sem um bíómynd eftir Roman Polanski er að ræða kemur ekki á óvart að djobbið reynist hreinasta martröð. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 132 orð | 4 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Maturinn Að baka sörukökur er talsverð fyrirhöfn, en hún skilar sér margfalt til baka enda er leitun að betri smákökum. Bestar með kaffi, beint úr frystinum. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 153 orð

Mikilvæg öryggisviðbót

Frá og með næstu mánaðamótum verða allir bílar sem framleiddir eru fyrir Evrópumarkað að vera með stöðugleikastýringu – öðru nafni skrikvörn – (ESC) sem staðalbúnað. Þetta er samkvæmt nýjum evrópskum öryggiskröfum sem gerðar eru til bíla. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 118 orð | 1 mynd

Ofurbíll í Englaborg

Honda Civic-gasbíll af árgerðinni 2012 var útnefndur vistvænsti bíll ársins á bílasýningu sem hófst í Los Angeles í Bandaríkjunum í síðustu viku og lýkur um helgina. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 190 orð | 1 mynd

Rafknúinn hlaut hnossið

Danskir bílablaðamenn velktust ekki í vafa þegar þeir greiddu atkvæði um hvaða bíll skyldi útnefndur bíll ársins þar í landi. Hinn rafknúni Opel Ampera hlaut hnossið og hafði mikla yfirburði á keppinautana. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 128 orð | 1 mynd

Rándýr Bítlabíll

Aston Martin frá árinu 1965, sem var í eigu bítilsins Georges Harrisons, var nýlega seldur á 350 þúsund pund, ríflega 65 milljónir íslenskra króna, á uppboði í London. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 351 orð | 3 myndir

Spá 40% söluaukningu

Talsverð aukning hefur orðið í innflutningi nýrra fólksbíla á þessu ári miðað við hið fyrra, skv. tölum Umferðarstofu. Þannig höfðu um mánaðamótin síðustu alls 4.803 nýir bílar verið fluttir til landsins borið saman við 3. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 98 orð | 1 mynd

Traustur og hagnýtur

Eitt helsta tímarit um stefnur og strauma í bílaframleiðslu, Motor Trend, hefur valið dísilútgáfuna af Volkswagen Passat bíl ársins 2012. Varð bíllinn hlutskarpastur 35 bíla sem tilnefndir voru til viðurkenningarinnar. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 43 orð | 1 mynd

Um fermingaraldur vann ég í frystihúsinu á Stokkseyri við að raða...

Um fermingaraldur vann ég í frystihúsinu á Stokkseyri við að raða skreið. Var þar með gömlum körlum af annarri kynslóð sem gaman var að spjalla við. Þeir áttu svo síðar eftir að verða reglulega gestir mínir í rakarastólnum. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 420 orð | 7 myndir

Vala Guðnadóttir

Allt er á fullu hjá Valgerði Guðnadóttur í desember. Til viðbótar við allt jólastússið er Vala nú að undirbúa hlutverk sitt í Vesalingunum , en hún fer með rullu Fantine í söngleiknum sem frumsýndur verður í mars. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 361 orð | 4 myndir

Vandaverk að fletja út deig

Að fletja út deig er ekki jafn auðvelt og það lítur út fyrir að vera. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 476 orð | 4 myndir

Vantar ljós sem varar við fjasi

Egill Ólafsson hefur vakið lukku í gamanverkinu Alvöru menn sem sýnt er í Austurbæ. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 121 orð | 1 mynd

Vilja draga úr borgarumferð

Borga verður sérstakt gjald fyrir akstur í Kaupmannahöfn frá árinu 2014, þrátt fyrir vissa andstöðu borgaryfirvalda við ákvörðun Henriks Dam Kristensen samgönguráðherra. Meira
15. desember 2011 | Finnur.is | 215 orð | 1 mynd

Voltinn er vinsæll bíll vestanhafs

Í árlegri bandarískri könnun þar sem ánægja bíleigenda er könnuð varð rafmagnsbíllinn Chevrolet Volt efstur. Alls 93% eigenda slíkra bíla segjast ánægð og sögðust myndu kaupa slíkan bíl aftur. Meira

Viðskiptablað

15. desember 2011 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

2.300 milljarða króna samningur Boeing

Boeing tilkynnti á þriðjudaginn stærsta einstaka viðskiptasamning sem fyrirtækið hefur gert er það sagði frá samningi sínum við bandaríska flugfélagið Southwest Airlines upp á 19 milljarða dollara (2.300 milljarða ISK). Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 824 orð | 2 myndir

Afvopnastu! Um jólin er allt hægt!

Markaðsátak kólumbísku ríkisstjórnarinnar, sem ætlað var að sannfæra skæruliða um að snúa baki við hryðjuverkum, fékk gullverðlaun hjá bresku IPA-auglýsingasamtökunum nýlega. Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 1835 orð | 5 myndir

Arðsemin mun meiri en vonir stóðu til

• Arðsemi Kárahnjúkavirkjunar umtalsvert betri á fyrstu rekstrarárum en gert var ráð fyrir • Forstjóri Landsvirkjunar gagnrýndur fyrir villandi framsetningu • Rekstrarforsendur virkjunarinnar hafa þróast á betri veg • Lægri... Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 1146 orð | 1 mynd

„Vissara að vera rausnarlegur“

• Segir almenning hæglega sjá í gegnum það þegar gjafir eru ekki gefnar af heilum hug • Mjög gott ef vara fyrirtækis getur spilað saman við og eflt það málefni eða viðburð sem á að styrkja • Stuðningur við góðgerðarstarf getur verið mjög sterkt tæki til að skapa góða ímynd Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Ekkert minnst á endurútreikning í lýsingu Haga

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Í kjölfar þess að Arion banki gaf út viðauka við lýsingu Haga þann 9. Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Gjaldþrotakröfu á Imon hafnað

Á mánudaginn var gjaldþrotakröfu Landsbanka Íslands hf. á hendur eignarhaldsfélaginu Imon ehf. Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 608 orð | 2 myndir

Hvað má græða á að gefa?

• Gera harðsvíraðir og gráðugir viðskiptamenn mesta gagnið? • Deildar meiningar um hvort fyrirtæki beri nokkra samfélagsábyrgð • Mannúðin og góðgerðirnar ættu að koma frá hlutuhöfunum sem einstaklingum, en ekki frá fyrirtækinu, að mati Friedmans og félaga Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 353 orð | 1 mynd

Hætti að kenna og fór að gera sápur

Þegar Ólafur Árni Halldórsson hugðist framleiða sápur þá þótti kunningjum hans úr viðskipta- og markaðsgeiranum hugmyndin ekki beinlínis framúrskarandi góð. Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Klúðraði Arion banki Hagaútboðinu algjörlega?

Bent var á mikilvægi þess, í þessum pistli fyrir tveimur vikum, að vel tækist til með skráningu félaga á markaði, þegar slíkir gjörningar eru á nýjan leik á dagskrá, í fyrsta sinn frá hruni. Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 604 orð | 1 mynd

Mikils virði að láta gott af sér leiða

• Stuðningur fyrirtækis við góð málefni getur aukið ánægju og stolt starfsmannanna • Starfsfólki þykir alltaf gott að finna að störf þeira hafa jákvæð áhrif á samfélagið • Æskilegt ef samfélagsábyrgð er hluti af öllum rekstri og stefnu, en ekki aðeins tjaldað á tyllidögum Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 84 orð

Noregur lækkar stýrivextina

Seðlabanki Noregs ætlar að lækka stýrivexti um 0,5 prósentur í 1,75%. Með vaxtalækkuninni vill bankinn draga úr áhrifum niðursveiflunnar í heiminum. Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 1129 orð | 4 myndir

Noregur og Ísland með auðlegðarskatt

baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Tugir stóreignamanna hafa flutt lögheimili sitt til útlanda vegna auðlegðarskattsins svokallaða, eins og fram kom hér í Viðskiptablaði Morgunblaðsins fyrir skemmstu. Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 457 orð | 2 myndir

Óstöðugleika- og stöðnunarsáttmáli ESB

Geðveiki: Að gera sama hlutinn aftur og aftur en búast við mismunandi niðurstöðu. – Albert Einstein Niðurstaðan af leiðtogafundi Evrópusambandsins (ESB) um liðna helgi var eins og margir höfðu óttast, en jafnframt reiknað með. Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Stelum bara af ríka fólkinu!

Eignaupptaka virðist vera kjörorð ríkisstjórnarinnar. Í Frakklandi brást ríkt fólk við auðlegðarskattinum með því að flýja land með fé sitt, en ríkisstjórnin íslenska var klókari en sú franska. Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Útfarir í geimnum vekja vonir um tekjur í Virginíu

Yfirvöld í Virginíu í Bandaríkjunum hyggjast nú draga viðskipti til ríkisins með því að bjóða þeim átta þúsund dollara skattafslátt, sem láta skjóta jarðneskum leifum sínum út í geiminn. Meira
15. desember 2011 | Viðskiptablað | 389 orð | 2 myndir

Varhugavert að bankar eigi fyrirtæki í samkeppnisrekstri

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.