Greinar laugardaginn 17. desember 2011

Fréttir

17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð

Afreksbikar afhentur

Við úthlutun styrkja úr menningasjóði Kaupfélags Skagfirðinga – sem styrkir sóknir héraðsins til að efla barna- og unglingastarf – í gær var kynntur nýr afreksbikar til minningar um Stefán Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformann KS, og... Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Alþingismenn stefna að því að fara í jólafrí í dag

„Nú, þegar samkomulagið er komið, ganga þingstörfin vel og ég geri ráð fyrir að við klárum þetta eftir hádegi á morgun [í dag],“ segir forseti Alþingis, Ásta R. Jóhannesdóttir. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Alþjóðlegar veðurathuganir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veðurstofa Íslands tekur mikinn þátt í alþjóðlegu samstarfi. Það skýrir 94 utanlandsferðir á vegum stofnunarinnar fyrstu níu mánuði ársins og ferðakostnað upp á 13 milljónir króna. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Atvinnustyrkur í stað bóta gæti reynst farsæll kostur

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Í tímaritinu Vísbendingu ritaði Gylfi Zoëga, prófessor við Háskóla Íslands, nýlega grein þar sem hann m.a. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Átta stórmeistarar tefla á Friðriksmótinu í hraðskák

Átta stórmeistarar taka þátt í Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótinu í hraðskák, sem fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 sunnudaginn 18. desember. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

„Vegleg jólagjöf“ stjórnarinnar til AGS

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Betri kýr og góð fóðrun og umhirða

Nóvember var metmánuður í mjólkurframleiðslu hér á landi. Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds kúabúa í nóvember urðu breytingar frá síðustu mánuðum með mikilli hækkun meðalafurða yfir landið. Meðalafurðirnar mælast nú 5. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð

Börn slösuðust í hálku

Nokkuð var um að hálkan stríddi íbúum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Að sögn lögreglu höfuðborgarsvæðisins urðu tvö slys á börnum sem rekja má til hálkunnar. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Doktor í heilbrigðisverkfræði

Haukur Guðnason hefur varið doktorsverkefni sitt í heilbrigðisverkfræði við Tækniháskólann í Danmörku (DTU). Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Doktor í íslensku

Jóhannes Bjarni Sigtryggsson hefur varið doktorsritgerð sína „Málið á Ævisögu Jóns Steingrímssonar“ við Háskóla Íslands. Ritgerðin felur í sér rannsóknarframlag til þekkingar á síðari alda málsögu og sérstaklega sögu 18. aldar máls. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Doktor í mannfræði

Helga Þórey Björnsdóttir hefur varið doktorsritgerð í mannfræði við Háskóla Íslands. Rannsóknin lýtur að menningarlegum og félagslegum hugmyndum um karlmennsku og kyngervi eins og þær birtist í íslensku og alþjóðlegu samhengi. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð

Efnileg börn tefla á jólaskákmóti MS

Í dag, laugardaginn 17. desember kl. 13, verður MS Jólaskákmótið í Tjarnarsal Ráðhússins. Mörg af efnilegustu börnum landsins tefla. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Egilshús verður gistihús

ÚR BÆJARLíFiNU Gunnlaugur Auðun Árnason Stykkishólmur St. Fransiskusspítali hefur verið einn stærsti vinnustaður í sveitarfélaginu. En þar hefur orðið breyting á. Starfsfólki hefur fækkað síðustu ár með sífellt lækkandi framlögum frá ríkisvaldinu. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Einkaþota rann út í skafl á Keflavíkurflugvelli

Bandarísk einkaþota af gerðinni Gulfstream skemmdist ekki þegar hún rann út í skafl á Keflavíkurflugvelli á fimmtudagskvöld. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 762 orð | 5 myndir

Ein stöð á hverja 2.800 íbúa

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tölurnar tala sínu máli. Fyrir hverja 2.770 íbúa á höfuðborgarsvæðinu sem eru sextán ára eða eldri er ein líkamsræktarstöð, heilsurækt án stórs tækjasalar eða sjúkraþjálfun með æfingasal. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð

Eldfjallavöktun Íslands vaktar gosin

Eldfjallavöktun Íslands, eða State Volcano Observatory, er nýr þáttur í starfsemi Veðurstofu Íslands. Alþjóðaflugmálastofnunin IACO hefur lagt um 500 milljónir króna til uppbyggingar ratsjárkerfis til vöktunar á eldgosum. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Elsti meistarinn fékk fyrsta eintakið

Elsti núlifandi Íslandsmeistari í knattspyrnu, Gísli Halldórsson, fyrrverandi forseti ÍSÍ, fékk í gær afhent fyrsta eintakið af 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Enn ríkir óvissa í málefnum stofnfjáreigenda SpSv

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fjallabræður föndra fyrir Mugison

Nokkrir Fjallabræður tóku sig saman í gærkvöldi til aðstoðar tónlistarmanninum Erni Elíasi Guðmundsyni, Mugison, en í gær komu sex þúsund eintök af plötu hans, Haglél, til landsins. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá í Grasagarðinum

Aðventuhelgina 17.-18. desember verður ýmislegt um að vera í Café Flóru í Grasagarðinum. Kaffihúsið og jólabasarinn eru opin frá kl. 12-18. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð

Forsetafrúin velur bestu skreytinguna

Skógræktarfélag Íslands hefur fengið fimm unga myndlistarmenn og hönnuði til að skreyta íslensk jólatré sem verða til sýnis á jólatrjáamarkaði skógræktarfélaga við Umferðarmiðstöðina (BSÍ). Meira
17. desember 2011 | Erlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Fylgi Pútíns snarminnkar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stuðningurinn við Vladímír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, hefur aldrei verið minni en nú eftir þingkosningarnar 4. þessa mánaðar þegar flokkur hans tapaði miklu fylgi og var sakaður um kosningasvik. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Gangandi vegfarendur njóta forgangs

Miðborgin tekur vel á móti gangandi vegfarendum nú um helgina. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 672 orð | 3 myndir

Geta fellt niður ákæruna

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Golli

Jólasveinar? Spurningar vakna um hvað þessir ágætu sveinar séu að bauka uppi á þaki og það svona nálægt... Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 775 orð | 2 myndir

Gæti hugsað mér að fara aftur

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Sunnefa Burgess hafði lengi haft hug á hjálparstörfum erlendis. Eftir að hafa farið á kynningu alþjóðlegu samtakanna AISEC á hjálparstörfum ákvað hún að láta slag standa. Meira
17. desember 2011 | Erlendar fréttir | 96 orð

Hefði getað komist 16 mín. fyrr í Útey

Norska lögreglan hefði komist 16 mínútum fyrr í Útey til að stöðva fjöldamorðin þar 22. júlí ef ekki hefðu komið upp ýmis vandamál, meðal annars í fjarskiptum, að sögn norskra fjölmiðla í gær. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Heildarbætur vegna tjónsins 80 milljónir

Baksvið Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Hlutfall brottfluttra ekki verið hærra í heila öld

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Það þarf að fara hundrað ár til baka í sögu Íslands til að finna hærra hlutfall brottfluttra umfram aðflutta af íbúum landsins eins og á síðustu fjórum árum. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð

Hugum að smáfuglum í frostinu

Óhætt er að segja að vetrarlegt hefur verið um að litast á landinu að undanförnu en þó að snjórinn kunni að kæta yngstu kynslóðina getur hann reynst öðrum íbúum þessa lands til ama. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Íslendingar panta jólagjafirnar á netinu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Íslendingar nota netið í síauknum mæli til þess að kaupa vörur og þjónustu erlendis og láta senda sér heim og nú er svo komið að fjöldi tollskyldra sendinga til landsins hefur aldrei verið meiri. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Jólatré á langflestum heimilum

Jólatré verður á nánast öllum heimilum á Íslandi um þessi jól ef marka má könnun MMR. Alls sögðust 90,6% þeirra sem svöruðu könnuninni ætla að setja upp jólatré. Í sömu könnun MMR fyrir ári sögðu 91,2% að það yrði jólatré á sínu heimili um jólin. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Loftleiðakisurnar í góðu yfirlæti

„Við náðum að grípa læðuna og kettlingana, koma þeim upp í búr og upp í Kattholt. Þar eru þau öll í góðu yfirlæti,“ segir Ómar F. Dabney, rekstrarfulltrúi hjá Meindýravörnum Reykjavíkurborgar. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Makríll er grunaður með öðru

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Robert Fumes, prófessor við Háskólann í Glasgow, sagði í fyrirlestri í Háskóla Íslands í gær að ásókn makríls inn á búsvæði sandsílis hér við land væri trúlega hluti skýringarinnar á hnignun sandsílastofnsins. Meira
17. desember 2011 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Manning fyrir herrétt

Vitnaleiðslur í máli bandaríska hermannsins Bradley Mannings, sem er sakaður um að hafa lekið bandarískum leyniskjölum til WikiLeaks, hófust í Bandaríkjunum í gær. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Markaður við Elliðavatn opinn um helgina

Jólamarkaðurinn Elliðavatni heldur áfram og fer nú í hönd fjórða helgin. Mjög góð aðsókn hefur verið á markaðinn og fólk notið þess að fara upp í Heiðmörk og upplifa náttúruna og hina sérstöku jólastemningu sem þar ríkir, segir í tilkynningu. Meira
17. desember 2011 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Mettjón af völdum náttúruhamfara í heiminum

Náttúruhamfarir kostuðu hagkerfi heimsins 350 milljarða dollara, um 43.000 milljarða króna, í ár, að mati endurtryggingarfélagsins Swiss Re. Þetta er mesta efnahagstjón á einu ári af völdum náttúruhamfara. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Miðin við Vestur-Sahara lokast

Ákvörðun þings Evrópusambandsins í vikunni um að framlengja ekki samning við Marokkó um veiðar í lögsögu hernámssvæðisins V-Sahara er mikill skellur fyrir spænskar útgerðir. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð

Mikill verðmunur á jólamat eftir verslunum

Síðastliðinn mánudag gerði verðlagseftirlit ASÍ verðkönnun á jólamat í sjö matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu en athugað var með verð á algengum matvörum sem búast má við á veisluborðum landsmanna um komandi jólahátíð. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð

Missti fingur í vinnuslysi

Karlmaður á sjötugsaldri missti einn fingur í vinnuslysi í Sandgerði í gær. Maðurinn flækti fingur í reim á vinnutæki með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Möguleg áhrif skatts á samkeppni

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Ekki virðist hafa verið lagt mat á samkeppnisleg áhrif þess að undanskilja lífeyrissjóði fyrirhuguðum fjársýsluskatti, sem lagt er til að leggja á launagreiðslur í fjármála- og vátryggingastarfsemi. Meira
17. desember 2011 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Nýtur þess að leika Stjána bláa

William Chavarriaga, 49 ára ræstingamaður á flugvelli í Kólumbíu, leikur teiknimyndapersónuna Stjána bláa í Medellin. Chavarriaga segist hafa skemmt vinum sínum, starfsbræðrum og fleira fólki síðustu 30 ár með því að leika Stjána bláa. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Óforsvaranlegt að hækka meira

Reynt hefur verið að stilla hækkunum á lendingar- og farþegagjöldum á Reykjavíkurflugvelli í hóf eins og kostur er og að fara bil beggja. Þetta segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Raunsæisleg langtímaáætlun

Nái hagkerfið sér á strik á nýjan leik eins og merki eru um ætti það ekki að vera óraunsæi að ná markmiðum samgönguáætlunar fyrir árin 2011 til 2022. Þetta segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Meira
17. desember 2011 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Rithöfundurinn og blaðamaðurinn Hitchens látinn

Rithöfundurinn og blaðamaðurinn Christopher Hitchens lést í fyrradag, 62 ára að aldri. Hann hafði þjáðst af krabbameini í vélinda. Hitchens fæddist í Bretlandi 1949 og starfaði sem blaðamaður þar í landi á áttunda áratug aldarinnar sem leið. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 236 orð

Rænt og haldið í Tansaníu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Skrifa sögur um kökurnar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Borðin svignuðu undan kökum af öllum stærðum og gerðum í kökukeppni í Álftamýrarskóla í gærmorgun. Þar voru á ferð kökur sem um 120 nemendur úr 4.-7. Meira
17. desember 2011 | Erlendar fréttir | 520 orð | 3 myndir

Smáþjóð aftur að vinna fiskveiðistríð?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sú ákvörðun þings Evrópusambandsins á miðvikudag að neita að framlengja fiskveiðisamning við Marokkó vegna miðanna við hernámssvæðið Vestur-Sahara skiptir miklu máli fyrir sjávarútveg í sambandinu. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 237 orð

Tillagan rædd á nýju ári

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Þingsályktunartillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um niðurfellingu málshöfðunar Alþingis á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, verður tekin fyrir ekki síðar en 20. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Tvö útiböll í Jólaþorpinu um helgina

Það verður mikið um dýrðir í Jólaþorpinu í Hafnarfirði um helgina, fjölbreytt skemmtidagskrá og margt spennandi að finna í söluhúsum. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Var Jón þá ekki með sárasótt?

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sú saga hefur verið lífseig að Jón Sigurðsson forseti hafi verið með sárasótt þegar hann lagðist í rúmið vegna veikinda í upphafi árs 1840, þá 29 ára að aldri. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Vilja veita Liu hæli

Tveir þingmenn Vinstri grænna, Þráinn Bertelsson og Björn Valur Gíslason, leggja til í þingsályktunartillögu að kínverska andófsmanninum Liu Xiaobo, handhafa friðarverðlauna Nóbels, verði veitt pólitískt hæli hér á landi. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vínið fái vottorð um „samfélagslega ábyrgð“

Þrjátíu utanlandsferðir voru farnar á vegum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) fyrstu níu mánuði ársins, samkvæmt svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar alþingismanns. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Það sem þér viljið að aðrir gjöri yður

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Samhjálp stendur fyrir svokölluðum Litlujólatónleikum næstkomandi þriðjudag kl. 20 en þeir eru haldnir til styrktar Samhjálparstarfinu, sem er bæði umfangsmikið og fjölbreytt. Meira
17. desember 2011 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Þorláksmessuskatan klár

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Eins og margir vita er grimmt leikið í ensku knattspyrnunni um jól og áramót. Fjórar umferðir fara fram á hálfum mánuði að þessu sinni. Meira
17. desember 2011 | Erlendar fréttir | 124 orð

Þúsundum barna var e.t.v. nauðgað

Hollensk rannsóknarnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að tugir þúsunda barna kunni að hafa verið fórnarlömb kynferðisbrota í kaþólskum stofnunum í Hollandi frá 1945. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2011 | Leiðarar | 364 orð

Loforð forsætisráðherra og fjármálaráðherra

Hversu oft halda ráðamenn þjóðarinnar að þeir geti gengið á bak orða sinna? Meira
17. desember 2011 | Leiðarar | 196 orð

Pólitísk réttarhöld afhjúpuð

Viðbrögð ýmissa stjórnarliða staðfesta að réttarhöldin eru pólitísk Meira
17. desember 2011 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Sigurstranglegur, nema í útsvari

Árborg keppti í Útsvari í gær og barðist af hörku, sem dugði að vísu ekki til. En jafn hörð og sú barátta var má segja að útsvar sé nokkuð sérkennilegt nafn á þætti þar sem sveitarfélög keppa, því að langflest þeirra eru hætt að keppa í útsvari. Meira

Menning

17. desember 2011 | Leiklist | 464 orð | 1 mynd

Að hrista hressilega upp í forminu

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Danslistafólkið Sissel M. Björkli og Erlend Samnöen hafa bæði skapað sér nafn og mikla sérstöðu í heimalandi sínu Noregi á undanförnum árum. Meira
17. desember 2011 | Tónlist | 249 orð | 2 myndir

Allt í botni um jólin

Jakob Smári Magnússon, bassaskáldið eina og sanna (líkt og hann titlar sig í símaskránni), fylgir hér eftir plötu sinni frá 2003, Bassajól. Á henni var að finna hin og þessi jólalög, eingöngu leikin á ýmsa bassa. Meira
17. desember 2011 | Bókmenntir | 52 orð | 1 mynd

Appelsínugul bók og plata fylgir með

Morr Music-útgáfan í Þýskalandi hefur gefið út bók með myndverkum tónlistarmannanna Sindra Más Sigfússonar og Örvars Þóreyjarsonar Smárasonar og ber hún titilinn Apfelsin Bros. Picture Book. Meira
17. desember 2011 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Ástir og örlög

Það er ástæða til að hafa þungar áhyggjur af stöðu mála í Downton Abbey. Í síðasta þætti dó ungur þjónn hetjudauða eftir að hafa bjargað lífi erfingjans. Erfinginn lifir en er nú örkumla. Meira
17. desember 2011 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Bale meinað að hitta Chen

Leikaranum Christian Bale og tökuliði frá fréttastöðinni CNN var meinað að hitta kínverskan lögfræðing og aðgerðasinna, Chen Guangcheng, sem er í stofufangelsi á heimili sínu í þorpinu Dongshigu í Shandong í Kína, í fyrradag. Meira
17. desember 2011 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Brá sér í hlutverk handritshöfundar

Breski leikarinn Daniel Craig segist hafa skrifað hluta handrits James Bond kvikmyndarinnar Quantum of Solace, ásamt leikstjóra hennar Mark Foster. Meira
17. desember 2011 | Tónlist | 270 orð | 1 mynd

Heitir eskimóar flytja óvenjulegar djassábreiður

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hot Eskimos nefnist djasstríó, nýtt af nálinni, skipað þeim Karli Olgeirssyni píanóleikara, Kristni Snæ Agnarssyni trommuleikara og Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara. Meira
17. desember 2011 | Myndlist | 378 orð | 2 myndir

Hekla hlaut Serra-styrk

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hekla Dögg Jónsdóttir myndlistarmaður hlaut í gær styrk að uppæð kr. 500.000 úr Styrktarsjóði Richards Serra. Meira
17. desember 2011 | Dans | 110 orð

Jóla-jazz í Gerðubergi

Á mánudags- og þriðjudagskvöld, 19. og 20. des. kl. 20 verður dagskrá í Gerðubergi sem kallast Korter í jól. Meira
17. desember 2011 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd

Kynning erlendis á framúrskarandi, íslenskum plötum

Sex hljómplötur hafa verið valdar á Kraumslistann og fá þar með viðurkenningu frá Kraumi tónlistarsjóði í formi kynningar, plötukaupa og -dreifingar. Meira
17. desember 2011 | Bókmenntir | 290 orð | 2 myndir

Líf Rússa er í besta falli rúlletta

Eftir Owen Matthews. Urður gefur út. 300 bls. Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir. Meira
17. desember 2011 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Ljómur í Laugarnesi

Tríóið Ljómur heldur jólatónleika í Laugarneskirkju á miðvikudag. Á söngdagskránni eru íslensk jólalög og jólalög frá Þýskalandi, Wales, Ameríku og Svíþjóð. Tríóið dregur nafn sitt af trúarljóði Jóns Arasonar Hólabiskups. Meira
17. desember 2011 | Fólk í fréttum | 26 orð | 1 mynd

Magdalena Sara gerir stórsamning við Elite

Magdalena Sara Leifsdóttir hefur gert samning við Elite Model Management. Um er að ræða eina af stærstu módelskrifstofum í heimi, alls 37 skrifstofur í 5... Meira
17. desember 2011 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Mozart við kertaljós

Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin, en undanfarin átján ár hefur hópurinn leikið tónlist eftir Mozart við kertaljós í jólaösinni. Meira
17. desember 2011 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Mugison tilnefndur til sex verðlauna

Í gær voru tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna gerðar heyrinkunnugar. Það var ástsæla tvíeykið Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir sem um það sá og var anddyri Gamla bíós vettvangurinn. Meira
17. desember 2011 | Tónlist | 155 orð | 3 myndir

Músíkalskt par

Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur eru prýðilegt söngtvíeyki. Á plötunni Glæður flytja þau 14 lög, íslensk (þar af þrjú frumsamin) og erlend í bland. Meira
17. desember 2011 | Kvikmyndir | 103 orð | 1 mynd

Sandler í verstu kvikmyndunum

Listar yfir bestu og verstu kvikmyndir ársins eru farnir að birtast í vestrænum fjölmiðlum og þá m.a. listar bandaríska tímaritsins Time og breska dagblaðsins The Telegraph. Meira
17. desember 2011 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

´Skýjum ofar fagnar 15 ára afmæli

Útvarpsþátturinn Skýjum ofar snýr aftur á Barböru, Laugavegi 22 í kvöld en þar verður því fagnað að 15 ár eru liðin frá því að þátturinn hóf göngu sína á X-inu. Þá verður tveggja klukkustunda langur Skýjum ofar-þáttur á útvarpsstöðinni, frá kl. 20-22. Meira
17. desember 2011 | Bókmenntir | 276 orð | 2 myndir

Snýr upp á raunveruleikann

Kattarglottið og fleiri sögur nefnist smásagnasafn eftir Benedikt Jóhannesson sem nýverið kom út. „Elsta sagan í þessu safni er 13 ára gömul, en langflestar eru frá síðustu árum,“ segir Benedikt en í safninu eru fjórtán smásögur. Meira
17. desember 2011 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Sóley spilar á tónleikaröð Súfistans í hádeginu

Tónleikaröð Súfistans í Hafnarfirði fór af stað síðasta laugardag með pomp og prakt þegar Hellvar lék lög af nýrri órafmagnaðri plötu sinni. Meira
17. desember 2011 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Steypa á mynddiski

STEYPA, heimildarmynd um íslenska samtímalist eftir Ragnheiði Gestsdóttur og Markús Þór Andrésson er komin út á mynddiski. Að útgáfunni standa framleiðslu- og útgáfufyrirtækin Lófi og Útúrdúr. Meira
17. desember 2011 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Sælustund í skammdegi

Sælustund í skammdeginu verður haldin í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld og hefst kl. 21. Á sælustundinni verður blandað saman söng, hugvekjum og sögum. Meira
17. desember 2011 | Bókmenntir | 360 orð | 3 myndir

Tár, gos og takkaskór

Eftir Gunnar Helgason. Mál og menning gefur út. 264 bls. innb. Meira
17. desember 2011 | Kvikmyndir | 204 orð | 1 mynd

The Artist hlaut sex tilnefningar til Golden Globe verðlauna

Tilnefningar til bandarísku Golden Globe verðlaunanna liggja nú fyrir og í flokki kvikmynda hlýtur The Artist flestar, eða sex talsins. Myndin er m.a. Meira
17. desember 2011 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Tónleikum Kristjáns Jóhannssonar aflýst

Hætt hefur verið við jólatónleika söngvarans Kristjáns Jóhannssonar sem áttu að fara fram í Hallgrímskirkju á morgun, 18. desember. Rúmenska sópransöngkonan Elena Mosuc átti að syngja á... Meira
17. desember 2011 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Þriggja milljóna dollara samningur

Dótturfyrirtæki Universal Music, Interscope Records, hefur gert þriggja hljómplatna samning við poppdrottninguna Madonnu og er fjárfestingin talin nema þremur milljónum dollara, eða um milljón dollurum á plötu. Meira

Umræðan

17. desember 2011 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Barnið og jólin

Eftir Birgi Ásgeirsson: "Börn læra fljótt að sjá góðan Guð í foreldrum sínum, náttúrinni, samvisku sinni, en líka í þeim sem reynast vel, m.a. kennurum sínum." Meira
17. desember 2011 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Ernir við Vestfjarðaveg

Eftir Þórólf Halldórsson: "Heimamenn á slóðum Vestfjarðavegar vita að það stendur ekki steinn yfir steini í þeirri rökleysu Skipulagsstofnunar sem birtist í þessu áliti." Meira
17. desember 2011 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Hvaða glæp hefur Davíð Oddsson framið?

Eftir Jón Ragnar Ríkharðsson: "Svo þegar allt hrundi, vegna þess að fjármálamenn höguðu sér með óábyrgum og glæfralegum hætti, þá er Davíð Oddssyni kennt um það." Meira
17. desember 2011 | Pistlar | 485 orð | 1 mynd

Hver græðir á að ritskoða netið?

Netið er orðið stór hluti af lífi okkar allra og líklega stærri en mann grunar eða telur að heilbrigt sé. Nú eru rúm tíu ár liðin frá því að Napster-forritið leit dagsins ljós og gerbylti neyslu og hlutverki tónlistar í okkar samfélagi. Meira
17. desember 2011 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Hvers konar lýðræði?

Eftir Ágúst Þór Árnason: "Eftir stendur hins vegar spurningin hvort sú stjórnskipun sem stjórnlagaráð leggur til muni, í heild sinni, hvetja til eða tryggja lýðræðislega stjórnarhætti." Meira
17. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 339 orð | 1 mynd

Menningin blómstrar þótt fólkinu fækki

Frá Hallgrími Sveinssyni: "Merkilegt má það kalla að þótt íbúum Vestfjarða fækki sífellt og fækki blómstrar menningin sem aldrei fyrr í fjórðungnum." Meira
17. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 141 orð | 1 mynd

Nýtt bankahrun hafið? Peningar settir í hlutabréf

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Það er að hefja nýtt bankahrun að setja lausa peninga í hlutabréf í matvöruverslun og svo er söluhagnaður af hlutabréfasölunni væntanlega fluttur til útlanda. Það skapar meiri kreppu hér og atvinnuleysi." Meira
17. desember 2011 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Opin og lokuð þinghöld

Eftir Höllu Gunnarsdóttur: "Það er ótrúlegt ... að meirihluti Hæstaréttar hafi tekið sér það vald að ákveða að blaðamenn teljist aðeins blaðamenn fyrir réttinum að þeir starfi fyrir ákveðinn miðil." Meira
17. desember 2011 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Skatta- og útgjaldaþensla í Kópavogi 2012

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Fjárhagsáætlun Sjálfstæðisflokksins gengur út á það að sporna við skattahækkunum og sífellt hærri rekstrarkostnaði með raunsæjum aðgerðum." Meira
17. desember 2011 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Skítugu börnin í Fjarðabyggð

Eftir Einar Birgi Kristjánsson: "Fjarðabyggð er sveitarfélag sem varð til við sameiningu og var fyrir nokkrum árum sex sjálfstæð sveitarfélög." Meira
17. desember 2011 | Aðsent efni | 777 orð | 2 myndir

Vandinn við Svaðbælisá

Eftir Vigfús Andrésson: "Uppgröftur og flutningur á ösku úr farvegi Svaðbælisár er orðinn mikill og kostnaður hlýtur að vera mikill. Hvað er til ráða?" Meira
17. desember 2011 | Velvakandi | 192 orð | 1 mynd

Velvakandi

Óska eftir gömlum munum Í starfi mínu nota ég talsvert minningavinnu en hún felst m.a. í að rifja upp liðna tíð. Þá er vinsælt og gagnlegt að nota ýmsa muni úr daglegu lífi áður fyrr til að örva upprifjun. Meira
17. desember 2011 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Við deilum ekki við dómarann

Eftir Einar Ólafsson: "Ekki vildi ég helga mér nokkuð það, sem orkað gæti tvímælis um að mér bæri með réttu, jafnvel þótt ég hefði til þess stuðning dómstóla" Meira

Minningargreinar

17. desember 2011 | Minningargreinar | 4379 orð | 1 mynd

Álfheiður Jónasdóttir

Álfheiður Jónasdóttir fæddist á Geirseyri í Patreksfirði 22. nóvember 1931. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 5. desember 2011. Foreldrar hennar voru Jónas Magnússon, skólastjóri, síðar sparisjóðsstjóri á Patreksfirði, f. 4. sept. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2011 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Guðný Þuríður Pétursdóttir

Guðný Þuríður Pétursdóttir, alltaf kölluð Þurý, fæddist í Vatnshlíð í Austur-Húnavatnssýslu 26. maí 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 4. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2011 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurgeirsson

Gunnar Sigurgeirsson, Hjallavegi 9, fæddist í Reykjavík 3. júní 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. desember 2011. Útför Gunnars var gerð frá Kirkju óháða safnaðarins 12. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2011 | Minningargreinar | 2576 orð | 1 mynd

Halldór Hafsteins Hafsteinsson

Halldór Hafsteins Hafsteinsson Brekkubæ 40, fæddist í Reykjavík 5. maí 1939. Hann lést á heimili sínu 7. desember 2011. Halldór var sonur hjónanna Stefaníu Auðbjargar Halldórsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2011 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Jytte Lis Østrup

Jytte Lis Østrup fæddist í Kaupmannahöfn 11. maí 1917.Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 19. september 2011. Útför Jytte Lis fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2011 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Klara Klængsdóttir

Klara Klængsdóttir fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1920. Hún lést á Hlaðhömrum 30. nóvember 2011. Útför Klöru Klængsdóttur var gerð frá Lágafellskirkju 13. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2011 | Minningargreinar | 2933 orð | 1 mynd

Margrét Lárusdóttir

Margrét Lárusdóttir, Skútustöðum, Mývatnssveit, fæddist á Mosfelli í Mosfellssveit 20. júlí 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 3. desember 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Lárus Halldórsson skólastjóri á Brúarlandi, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2011 | Minningargreinar | 2896 orð | 1 mynd

Ragnar Leifur Þrúðmarsson

Ragnar Leifur Þrúðmarsson fæddist í Miðfelli í Hornafirði 31. mars 1953. Hann lést í Reykjavík 9. desember 2011. Foreldrar hans eru Hólmfríður Leifsdóttir, f. 7. mars 1930, og Þrúðmar Sigurðsson, f. 24. apríl 1927. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2011 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Sigurgeir Ingvarsson

Sigurgeir Gunnar Ingvarsson fæddist á Minna-Hofi, Rangárvöllum 18. júlí 1914 og lést á Ljósheimum, Selfossi 28. nóvember 2011. Útför Sigurgeirs Ingvarssonar fór fram frá Selfosskirkju laugardaginn 10. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

18% gengishækkun á fyrsta degi

Viðskipti hófust með hlutabréf Haga í Kauphöllinni í gær og hækkaði gengi bréfanna um 18% á fyrsta degi viðskipta. Skráningargengi Haga var 13,5 en við lokun markaða stóð gengið í 15,95 á hlut. Meira
17. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Fitch lækkar sex banka

Bandaríska matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn sex alþjóðlegra banka vegna hættunnar á dýpri skuldakreppu á fjármálamörkuðum. Meira
17. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 1 mynd

Furðuleg viðbrögð SKE

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Dómur Hæstaréttar frá 1. desember sl. í máli Véla og verkfæra hf. gegn Samkeppniseftirlitinu hefur vakið athygli. Þótt málið sé ekki stórt hefur það undið upp á sig. Meira
17. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Kaupskil óbreytt

Engin breyting verður á stjórn Kaupskila (sem fer með 87% hlut í Arion banka) þótt skilanefnd Kaupþings verði lögð niður samkvæmt lögum um áramótin. Meira
17. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Krónan ekki veikari í fjóra mánuði

Gengi krónunnar hefur veikst þónokkuð að undanförnu og stendur gengisvísitala hennar nú í rúmum 217 stigum, sem er það hæsta sem hún hefur farið í fjóra mánuði. Meira
17. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Marel sækir á nýmarkaði

Marel hefur tekist vel upp við að sækja inn á nýmarkaði og þannig aukið áhættudreifingu fyrirtækisins, að því er fram kemur í greiningu IFS. Á það er bent að í gegnum tíðina hefur tekjustreymi Marel fylgt framleiðsluvísitölum. Meira
17. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Stjórn FME vill stuðla að auknu gagnsæi

Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur samþykkt upplýsingastefnu fyrir stofnunina. Í henni er bæði fjallað um miðlun upplýsinga til aðila sem Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með og til fjölmiðla og almennings. Meira

Daglegt líf

17. desember 2011 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Borðbúnaður og jólakúlur

Jólin eru sannarlega komin í Hönnunarsafni Íslands en þar eru nú þrjár sýningar í gangi fyrir jólin og tvær jólatengdar. Í fyrstu má nefna sýninguna Hlutirnir okkar með hlutum úr safneign safnsins. Meira
17. desember 2011 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

...kíkið á Macintosh skreytingar á jólamarkaði á Garðatorgi

Í dag er síðasti laugardagurinn sem Jólamarkaður á Garðatorgi er opinn frá klukkan 11-18. Markaðurinn er haldinn í göngugötunni á Garðatorgi. En þar er hægt að kaupa fjölbreytta handverksmuni og nýjar vörur. Meira
17. desember 2011 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Krúsidúllur á pakkana

Þá fer að styttast í að pakka þurfi inn jólagjöfunum og eru nokkrir jafnvel byrjaðir á því verki. Sumir eiga stóra fjölskyldu og þurfa að pakka inn heilli hrúgu á meðan verkið er aðeins minna hjá öðrum. Meira
17. desember 2011 | Daglegt líf | 58 orð | 1 mynd

Litríkt skraut um borg og bæ

Nú er aðeins vika í jólin og skreytingar hanga víða uppi bæði á heimilum og í miðbæjum víða um heim. Margir eiga sjálfsagt eftir að nota helgina til að kaupa gjafir og annað sem þarf fyrir næstu helgi. Meira
17. desember 2011 | Afmælisgreinar | 729 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Tengdafaðir minn, Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða, er áttræður á morgun. Hann á að baki merkan feril sem forystumaður í íslenskri verkalýðshreyfingu um hálfrar aldar skeið. Meira
17. desember 2011 | Daglegt líf | 609 orð | 5 myndir

Sushi eykur fiskneyslu unga fólksins

Rósa Guðbjartsdóttir er mikil áhugamanneskja um sushigerð og deilir áhuganum með fjölskyldunni. Rósa segir sushi vera tilvalda leið til að fá unga fólkið til að borða meiri fisk en hún hefur nú þýtt kennslubók í sushigerð yfir á íslensku. Meira

Fastir þættir

17. desember 2011 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

85 ára

Ingimar Einarsson, Laugarnesvegi 87, er áttatíu og fimm ára í dag, 17. desember. Hann verður með heitt á könnunni eftir kl. 15 á... Meira
17. desember 2011 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ára

Hjörtur Kristinn Hjartarson frá Hellisholti í Vestmannaeyjum, nú til heimilis í Gullsmára 11 Kópavogi, er níræður í dag, 17. desember. Hann er að heiman á... Meira
17. desember 2011 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skothelt spil. S-NS. Meira
17. desember 2011 | Fastir þættir | 603 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 5. desember lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni félagsins, þar sem raðað var saman í sveitir efsta og neðsta pari Siglufjarðarmótsins í tvímenningi, næstefsta og næstneðsta pari o.s.frv., alls níu sveitir. Meira
17. desember 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Helgi Þór fæddist 18. október kl. 5.30. Hann vó 4.380 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir og Guðjón Karl... Meira
17. desember 2011 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
17. desember 2011 | Í dag | 245 orð

Ó, þann himneska tón

Ég var að fletta vísnamiðum föður míns og rakst á þennan samkviðling. Matthías Jochumsson byrjaði: Þegar hross rassar hátt kveða hrynhenduslátt svo að hriktir í merstertum skornum. Meira
17. desember 2011 | Í dag | 353 orð

Seinheppni og skeikulleiki

Sókrates kvaðst vita það eitt, hversu lítið hann vissi. Þótt hann hefði ef til vill verið að gera sér upp lítillæti, erum við mennirnir skeikulir, ekki síst þegar við teljum okkur vita eitthvað, sem við vitum ekki. Meira
17. desember 2011 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 c5 7. Rge2 Rc6 8. d5 Re5 9. Rg3 h5 10. Be2 h4 11. Rf1 e6 12. f4 Reg4 13. Bxg4 Rxg4 14. Dxg4 exd5 15. f5 d4 16. Rd5 dxe3 17. Rfxe3 Bxb2 18. O-O Bxa1 19. Hxa1 Kg7 20. Hf1 Hh8 21. Df4 g5 22. Df3 f6... Meira
17. desember 2011 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Skyldumæting í afmælið!

Það er komið að skuldaskilum hjá Tinnu Stefánsdóttur sjúkraþjálfara, sem gerir fastlega ráð fyrir því að í dag hefnist henni fyrir öll þau skipti sem hún gerði grín að aldri þrítugra vinkvenna sinna. Það er nefnilega loksins komið að henni. Meira
17. desember 2011 | Fastir þættir | 257 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er á því að það sé stórmerkilegt að kröfu Landsbanka Íslands hf. um gjaldþrot eignarhaldsfélagsins Imon ehf. hafi verið hafnað. Imon er í eigu Magnúsar Ármann og er hann eini stjórnarmaður félagsins. Meira
17. desember 2011 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. desember 1928 Davíð Stefánsson hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um ljóð til flutnings á Alþingishátíðinni sumarið 1930. 17. desember 1943 Amerískt smjör var flutt inn til að koma í veg fyrir að landsmenn yrðu smjörlausir um jólin. 17. Meira

Íþróttir

17. desember 2011 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

1. deild karla Stjarnan – Selfoss 26:26 Víkingur – Fjölnir...

1. deild karla Stjarnan – Selfoss 26:26 Víkingur – Fjölnir 34:16 Staðan: ÍR 10721293:26416 ÍBV 10703289:26214 Stjarnan 11623318:29414 Víkingur R. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Alltof hátt verð sett á Erni

Ekkert verður af því, alltént að sinni, að Ernir Hrafn Arnarson handknattleiksmaður gangi til liðs við TV Emsdetten í þýsku 2. deildinni frá HSG Düsseldorf. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 762 orð | 2 myndir

„Sprengjukast“ Rögnu skilaði henni stuðningi

AFREKSMÁL Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hef náð mjög góðum árangri á sjö mótum á þessu ári en þarf að ná svipuðum árangri á þremur til viðbótar til þess að vera örugg inn á Ólympíuleikana. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

„Vil ekki missa af United“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég mun reyna að gera allt sem ég get til þess að ná leikjunum á móti Manchester United. Ég vil alls ekki missa af þeim og þessi dráttur hvetur mig áfram. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 479 orð

Chelsea og Arsenal höfðu ekki heppnina með sér

Ekki er hægt að segja að ensku liðin hafi dottið í lukkupottinn þegar dregið var í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA í Sviss gær. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Eiður Smári á góðum batavegi

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Endurhæfingin hjá Eiði Smára Guðjohnsen hefur gengið vel að því er faðir hans, Arnór Guðjohnsen, tjáði Morgunblaðinu en í gær voru liðnir tveir mánuðir frá því Eiður gekkst undir aðgerð í Grikklandi vegna fótbrots. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 513 orð | 4 myndir

Fimmtíu ára barátta heimsálfa

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Heimsmeistarar félagsliða í knattspyrnu verða krýndir í 50. skipti á morgun þegar Evrópumeistarar Barcelona og Suður-Ameríkumeistarar Santos eigast við í úrslitaleik í Japan. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristín Ýr Bjarnadóttir , aðalmarkaskorari Vals í knattspyrnunni undanfarin ár, æfir þessa dagana með sænska úrvalsdeildarliðinu Djurgården. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 149 orð

Frakkar leika til úrslita á HM

Frakkar leika til úrslita í heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Dani að velli í undanúrslitunum í Brasilíu í gærkvöld, 28:23. Frakkar mæta því annaðhvort Norðmönnum eða Spánverjum í úrslitaleiknum á morgun. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Iceland-Express-deild kvenna Fjölnir – Snæfell 85:94 Staðan...

Iceland-Express-deild kvenna Fjölnir – Snæfell 85:94 Staðan: Keflavík 131031046:92820 Njarðvík 13941087:96518 KR 1385990:90716 Snæfell 1486980:98916 Haukar 1376964:94114 Valur 1358885:96210 Fjölnir 144101041:11698 Hamar 13211887:10194 1. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: DHL-höllin: KR – Valur S19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. – Tindastóll S19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Grindavík S19.15 Njarðvík: Njarðvík – Fjölnir S19. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 986 orð | 3 myndir

Magnað afrek hjá Donald

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Englendingurinn Luke Donald er ekki í efsta sæti heimslistans í golfi að ástæðulausu. Donald vann magnað afrek á árinu þegar hann varð efstur á peningalistum PGA- og Evrópumótaraðanna 2011. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

SR vann í framlengingu

Skautafélag Reykjavíkur sigraði Björninn, 6:5, í framlengdum leik á Íslandsmótinu í íshokkíi í gærkvöld. Það var Daniel Kolar sem skoraði gullmarkið mikilvæga sem gaf aukastigið þegar tæpar þrjár mínútur voru liðnar af framlengingunni. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Usain Bolt vill verða goðsögn

Usain Bolt, fótfráasti maður veraldar, segir að hann fái ekki titilinn goðsögn í frjálsum íþróttum nema honum takist að verja þrjá ólympíumeistaratitla sína á Ólympíuleikunum í London næsta sumar. Meira
17. desember 2011 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Þýskaland Bayern München – Köln 3:0 Staða efstu liða: Bayern M...

Þýskaland Bayern München – Köln 3:0 Staða efstu liða: Bayern M. Meira

Ýmis aukablöð

17. desember 2011 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Birna stýrir nýrri Evrópustofu

Birna Þórarinsdóttir stjórnmálafræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastýra Evrópustofu – upplýsingamiðstöðvar ESB, sem opnuð verður eftir áramótin. Meira
17. desember 2011 | Blaðaukar | 63 orð | 1 mynd

Gefur hamborgarhryggi

„Okkur er bæði ljúft og skylt að leggja þessu málefni lið,“ sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, eigendur Bílabúðar Benna, við afhendingu jólaaðstoðar til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, nú á dögunum. Meira
17. desember 2011 | Blaðaukar | 130 orð | 1 mynd

Íslenska steypan umhverfisvæn

Nýjar íslenskar rannsóknir á steinsteypu hafa leitt af sér nýjungar í efnisnotkun og framleiðslu þar sem kolefnisspor nýrrar steypugerðar hefur minnkað mikið ef miðað er við kolefnisspor hefðbundinnar steypu, en Ólafur H. Meira
17. desember 2011 | Blaðaukar | 255 orð | 1 mynd

Konur án vinnu nú fleiri en karlarnir

Atvinnuleysi mældist 7,1% í nóvember sl. sem er, að mati greiningardeildar Íslandsbanka, í takti við það sem reiknað var með. Frá október hefur skráð atvinnuleysi aukist um 0,3% sem er í samræmi við bundna árstíðarsveiflu. Að meðaltali voru 11. Meira
17. desember 2011 | Blaðaukar | 211 orð | 1 mynd

Óvissunni verður að eyða

„Sóknarfærin í atvinnulífinu eru að mínu viti að mestu í sjávarútvegi. Meira
17. desember 2011 | Blaðaukar | 180 orð

Segja ríkið ætla að höggva í sparnað

Nýtt frumvarp ríkisvaldsins gerir ráð fyrir nýrri skattheimtu á lífeyrissjóði sem þýðir jafnframt að skerða þarf réttindi sjóðfélaga í sjóðnum. Þetta kemur fram í frétt á vefsetri Eflingar - stéttarfélags. Meira
17. desember 2011 | Blaðaukar | 178 orð

Skapandi greinar ráðandi í Reykjavík

Drög að nýrri atvinnustefnu Reykjavíkurborgar hafa verið send til umsagnar hjá fjölmörgum hagsmunaaðilum. Þetta er í fyrsta sinn sem slík stefna er mótuð. Yfirskriftin er Skapandi borg . Meira
17. desember 2011 | Blaðaukar | 170 orð | 1 mynd

Skapa störf og stuðla að verðmætasköpun

Fimmtán frumkvöðlar brautskráðust á dögunum frá Viðskiptasmiðjunni sem rekin er af Klaki – nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Meira
17. desember 2011 | Blaðaukar | 258 orð | 1 mynd

Verkfræðingar fá styrki frá Storr

Stjórn Menningar- og framfarasjóðs Ludvigs Storr hefur úthlutað styrkjum til sex einstaklinga og fimm verkefna. Styrkirnir nema samtals 20 milljónum króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.