Greinar föstudaginn 24. febrúar 2012

Fréttir

24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Alþjóðleg hundasýning um helgina

Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands verður um helgina í nýju sýningarhúsnæði að Klettagörðum 6 í Reykjavík. Alls verða sýndir 696 hreinræktaðir hundar af 83 hundategundum. Hefjast dómar kl. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Atvinnutorg í Hafnarfirði

Skrifað var í gær undir samning um Atvinnutorg í Hafnarfirði, úrræði fyrir ungt atvinnulaust fólk. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð

Árni prédikar

Langholtssöfnuður fagnar 60 ára afmæli á þessu ári. Verður haldið upp á afmælið með ýmsum hætti og verður fyrsti viðburðurinn í messu næsta sunnudag, 26. febrúar kl. 11. Þá mun Árni Bergmann rithöfundur prédika. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Annríki í höfninni Sjávarútvegur er mikilvæg atvinnugrein í Reykjavíkurborg og ófá skipin fá þar þjónustu. Þessi verklagni og einbeitti maður dyttaði að togara í Reykjavíkurhöfn í... Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 918 orð | 2 myndir

Bað um að bréfunum yrði haldið leyndum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og sendiherra, var kærður fyrir meint kynferðisbrot 6. september 2005. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 592 orð | 4 myndir

„Atvinnuveganefnd atvinnulaus“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þingmenn í stjórnarandstöðu gagnrýna harðlega hversu fá ríkisstjórnarmál sem varða atvinnulífið hafa komið til kasta Alþingis. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 239 orð

Bensínlítrinn kosti 200 kr.

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins leggur til að tímabundið verði dregið úr álögum á bensín og eldsneyti svo skilyrði skapist til að lækka lítraverðið niður í u.þ.b. 200 krónur. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Daníel frumflytur í Los Angeles

Barnakór Los Angeles og Ungsinfóníusveit Bandaríkjanna munu frumflytja verk Daníels Bjarnasonar, The isle is full of noises..., hinn 4. mars næstkomandi í tónleikasal Walts Disneys. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ekkert leigt af fiski

„Það vantar alla kvóta. Það er engin spurning. Fiskveiðarnar ganga mjög vel á hvaða veiðarfæri sem er og margir eru langt komnir með sína kvóta í sumum tegundum. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Er von að finna í landi án ríkis?

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Ýmislegt bendir til þess að nú sé lag að binda enda á 20 ára hörmungar í Sómalíu. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Fjársýsla ríkisins vill rafræna reikninga

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Á aðalfundi ICEPRO, sem haldinn var á miðvikudag á Hótel Sögu flutti Stefán Kjærnested varafjársýslustjóri erindi um markmið og dagsetningar um innleiðingu rafrænna reikninga hjá opinberum stofnunum. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við álverið í Straumsvík eru á áætlun

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir að undanförnu í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík en um er að ræða fjárfestingarverkefni sem ætlað er að auka afköst álversins, breyta framleiðsluferli þess og endurnýja verðmætan tækjabúnað. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í varaformannskjöri

Geir Jón Þórisson lögreglumaður hefur ákveðið að gefa kost á sér sem annar varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Kosið verður í embættið á flokksráðsfundi sem fram fer í Kópavogi 17. mars nk. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð

Gunnar fær lengri frest til andmæla

Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur samþykkt að veita Gunnari Andersen, forstjóra FME, lengri frest til þess að andmæla fyrirhugaðri uppsögn. Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður FME, segir að Gunnar fái frest til klukkan 16 næstkomandi þriðjudag. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Handarbakavinna og algjört klúður

„Mér finnst þetta vera allsherjar handarbakavinna og í raun algjört klúður,“ segir Sigurður Líndal, prófessor við Háskólann á Bifröst, um þá ákvörðun Alþingis að kalla stjórnlagaráð saman til fjögurra daga vinnu í næsta mánuði. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 781 orð | 3 myndir

Helst fréttaefni ef illa fiskast

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það hefur verið þrælgóður afli og vertíðin á ekki að vera byrjuð,“ sagði Vignir Júlíusson, hafnarvörður á Höfn í Hornafirði, í gær. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hlutu styrk til að rannsaka einelti

Tveir styrkir úr Styrktarsjóði Margaretar og Bents Schevings Thorsteinssonar hafa verið veittir til framhaldsnemarannsókna við Háskóla Íslands, Annar styrkþeginn, Esther Ösp Valdimarsdóttir, hlaut styrk fyrir verkefnið Reiðar stelpur, sem miðar að því... Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Inflúensan sækir enn í sig veðrið

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Inflúensan er enn í sókn hér á landi og hafa komur á heilsugæslustöðvar og á Læknavaktina verið með meira móti undanfarnar vikur. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Leki kemur í ljós í aðgerð

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Aðgerðir til að fjarlægja PIP-brjóstapúða úr konum hófust á Landspítalanum síðastliðinn mánudag. Í gær var búið að fjarlægja púðana úr sex konum. Meira
24. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 296 orð

Leyfi mannúðaraðstoð

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Talið er að Vesturveldin og mörg ríki Arababandalagsins muni á fundi sínum í Túnis í dag krefjast þess að stjórnvöld í Sýrlandi leyfi að veitt verði mannúðarstoð, að sögn ónefnds stjórnarerindreka. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Lést eftir árekstur jeppabifreiða

Íslenski pilturinn sem beið bana í bílslysi í Tansaníu síðastliðinn laugardag hét Gunnar Örn Gunnarsson. Hann var 19 ára gamall. Meira
24. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 80 orð

Ljóshraðakenning Einsteins heldur líklega gildi sínu

Starfsmenn evrópsku kjarneðlisfræðistofnunarinnar, CERN, fundu í fyrra vísbendingar um að kenning eðlisfræðingsins Alberts Einsteins um að ekki væri til meiri hraði en hraði ljóssins væri röng. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Loðnuveiðar og -vinnsla á fullu

Kraftur hefur verið í loðnuvertíðinni síðustu vikur og veiðar og vinnsla verið á fullu. Hrognataka og frysting gætu hafist upp úr helgi. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 724 orð | 2 myndir

Lækki bensínlítrann í 200 krónur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á lítra af bensíni og díselolíu mun lækka í u.þ.b. 200 kr. ef tillögur þingflokks Sjálfstæðisflokksins um tímabundna lækkun á álögum á eldsneyti ná fram að ganga. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Margir sýna áhuga á Hampiðjureitnum

Byggingaverktakar hafa sýnt töluverðan áhuga á stórri byggingarlóð á Hampiðjureitnum sem nýlega var auglýst til sölu. Ásett verð er 530 milljónir. Eigandi lóðarinnar er Íslandsbanki. Svonefndur Hampiðjureitur er við Stakkholt 2-4. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Merki um áherslu á neytendavernd

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Hugsanlegt er að fordæmisgildi nýfallins gengislánadóms sé ekki mikið. Þetta kom fram í máli Sigurjóns Högnasonar lögfræðings á morgunverðarfundi KPMG í gærmorgun, þar sem hann og Alexander G. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Mikill munur var á verði í verslunum

Bónus var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í þremur lágverðverslunum og fjórum stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu og Ísafirði mánudaginn 20. febrúar s.l. Verslanirnar Kostur og Víðir neituðu að taka þátt í könnuninni. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Milljarð fram úr fjárlögum?

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Útgjöld úr atvinnuleysistryggingasjóði hafa verið meiri að undanförnu en reiknað var með á síðasta ári og er því nú spáð að útgjöld vegna atvinnuleysisbóta á þessu ári verði 19,2 milljarðar kr. eða einum milljarði kr. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð

Nefndarfundi frestað vegna verkefnaleysis

Fundi í atvinnuveganefnd Alþingis, sem halda átti í vikunni, var frestað vegna þess að engin stór mál lágu fyrir þingnefndinni. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Nefndin er á lokaspretti

Ef Alþingi vísar máli gegn Geir H. Haarde frá verða gögn sem safnað hefur verið saman vegna málshöfðunarinnar send á Þjóðskjalasafnið til varðveislu. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Óskýrt hlutverk fundarins

Salvör Nordal, sem var formaður stjórnlagaráðs, segist í bréfi til forsætisnefndar Alþingis ekki hafa tök á að sitja fyrirhugaðan fund ráðsins 8.-11. mars. Salvör gagnrýnir í bréfinu hve skammur fyrirvarinn sé. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Pascal Pinon kemur fram í Hlöðunni

Menningarverkefnið Hlaðan á Vogum á Vatnsleysuströnd stendur fyrir tónleikum í kvöld. Fram kemur sveitin Pascal Pinon eftir nokkurt hlé. Fyrir henni fara systurnar Ásthildur og Jófríður... Meira
24. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Pútín í miklum ham

Lögreglan í Moskvu sagði að um 130 þúsund manns hefðu tekið þátt í kosningafundi til stuðnings Vladímír Pútín, forsætisráðherra og þar áður forseta Rússlands, í gær. Hann býður sig á ný fram í forsetakosningum 4. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Reynslan af Dróma

Í ljósi reynslu Fjármálaeftirlitsins af þeirri leið sem var valin við yfirtökuna á SPRON í mars 2009 var önnur leið valin við yfirtökuna á Byr sparisjóði og Sparisjóðnum í Keflavík í apríl 2010. Kemur þetta fram í skriflegu svari frá Sigurði G. Meira
24. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Rowling skrifar bók fyrir fullorðna

J.K. Rowling, höfundur barnabókanna vinsælu um Harry Potter, hefur nú undirritað samning við bókaforlag um að skrifa sína fyrstu skáldsögu fyrir fullorðna. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Rúta valt þrjá hringi í Oddsskarði

Betur fór en á horfðist þegar farþegarúta með starfsmönnum Alcoa á Reyðarfirði valt þrjá hringi út af veginum við Oddsskarðsgöng í gærkvöldi. „Það var kolvitlaust veður... Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

RÚV opnar Músíktilraunavef

Músíktilraunir 2012 fara fram í Austurbæ dagana 23.-26. mars og úrslitakvöldið er svo 31. mars – einnig í Austurbæ. Skráning hófst 20. febrúar og lýkur 5. mars. RÚV/Rás 2 hefur nú opnað vef á slóðinni www.ruv. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Sama aðferð í fjörutíu ár

Viðar Guðjónsson frettir@mbl.is „Við höfðum bara trú á þessu. Það er varla tilviljun að þetta hefur gengið í 40 ár,“ segir Ari Rafn Vilbergsson sem rekur Bón- og þvottastöðina á Grjóthálsi í Reykjavík ásamt föður sínum Vilberg Vilbergssyni. Meira
24. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 66 orð

Sjö enn ófundnir í skipsflakinu

Enn er leitað að líkum sjö manna sem saknað er eftir að skemmtiferðaskipið Costa Concordia sökk undan ströndum ítölsku eyjunnar Giglio í janúar. Lík fimm ára stúlku fannst í fyrradag, faðir hennar fórst í slysinu. Meira
24. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Sótt að Santorum í sjónvarpskappræðum

Sjónvarpskappræður forsetaefna repúblikana í Arizona á miðvikudag báru þess glögg merki að Rick Santorum væri farinn að ógna mjög Mitt Romney sem talinn er líklegastur til að verða forsetaefni flokksins. Kosið verður í Arizona og Michigan nk. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Styrkir úr námssjóði

Námsstyrkjum hefur verið úthlutað úr námssjóði Stefáns Jóhannssonar. Meira
24. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Svíar deila um vopnasölu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Umskiptin í arabalöndunum hafa fengið mörg ríki til að endurskoða stefnu sína gagnvart þeim, ekki síst ríki sem hafa átt ábatasöm samskipti við einræðisherra sem ýmist eru fallnir eða á fallanda fæti. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Telja tímann of stuttan

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 180 orð

Ummerki um olíu staðfest á Dreka

Niðurstöður nýrra rannsókna á Drekasvæðinu staðfesta ummerki um olíu frá júratímabilinu á hafsbotni og staðfesta að virkt kolvetniskerfi sé á Drekasvæðinu. Meira
24. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Útför Jóns Þórarinssonar

Útför Jóns Þórarinssonar tónskálds var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir jarðsöng og organisti var Kári Þormar. Við útförina voru flutt lög eftir Jón og lög sem hann hafði útsett. Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2012 | Leiðarar | 283 orð

Danir fá ekkert að segja

Almenningur fær engin áhrif að hafa á þróun ESB Meira
24. febrúar 2012 | Staksteinar | 178 orð | 2 myndir

Forsætisráðherra gabbaður

Á Alþingi í gær sagði Jóhanna Sigurðardóttir frá því að hún hefði „spurnir af því eftir samtöl við“ Steingrím J. Sigfússon að hann ætti í „samráði við ýmsa aðila“ um fiskveiðistjórnarmálið. Meira
24. febrúar 2012 | Leiðarar | 299 orð

Því er komið svona fram við stjórnarskrána?

Bröltið með stjórnarskrána lendir í sífellt meiri ógöngum Meira

Menning

24. febrúar 2012 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Aðþrengdir eiginmenn

Það er víst orðið móðins á hinu „nýja“ Íslandi að leggja öll spilin á borðið; opna sig fyrir alþjóð og draga ekkert undan. Meira
24. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Aniston fær stjörnu

Leikonan Jennifer Aniston sem flestir þekkja úr gamanþáttunum Friends og myndum á borð við Office Space, Bruce Almighty, Along Came Polly, The Break-Up o.fl. þekktum gamanmyndum fékk núna að setja nafn sitt á gangstéttina ásamt stjörnu nýverið. Meira
24. febrúar 2012 | Dans | 84 orð | 1 mynd

Dansnemar í Ásmundarsafni

Nemendur framhaldsbrautar Klassíska listdansskólans munu sýna aftur í Ásmundarsafni við Sigtún verk sem þeir sýndu þar á safnanótt á dögunum. Í verkinu túlka nemendur hreyfingar verka Ásmundar. Meira
24. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Drottningin heiðrar Helenu Bonham Carter

Leikkonan Helena Bonham Carter var í vikunni heiðruð af Elísabetu II Bretadrottningu í Buckingham-höll, meðal annars fyrir leik sinn í kvikmyndinni „King's Speech“ eða Konungsræðunni eins og hún nefnist á íslensku. Meira
24. febrúar 2012 | Leiklist | 563 orð | 2 myndir

Eðlilegir, kátir og einlægir

Leikarar: Guðjón Davíð Karlsson og Þröstur Leó Gunnarsson. Leikgerð: Guðjón Davíð Karlsson. Tónlist: Vignir Snær Vigfússon og Guðjón Davíð. Litla svið Borgarleikhússins 18. febrúar 2012 kl. 13. Meira
24. febrúar 2012 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Flytja aríur eftir Bach í Skálholti

Benedikt Kristjánsson tenór og Jón Bjarnason, dómorganisti í Skálholti, koma fram á tónleikum í Skálholtsdómkirkju á morgun, laugardag, og hefjast þeir klukkan 15. Á efnisskránni eru aríur og resitatív úr kantötum og passíum eftir Johann Sebastian Bach. Meira
24. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Forsetinn söng með BB King

Þegar styttist í kosningar láta stjórnmálamenn hafa sig út í alls konar vitleysu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna er þar engin undantekning en hann hefði getað gert margt vitlausara en að taka lagið með BB King. Meira
24. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Grínistinn Frank Carson látinn

Grínistinn góðkunni Frank Carson dó í gær, 85 ára að aldri. Carson, sem fæddist í Belfast árið 1926, fór í fyrra í aðgerð vegna magakrabbameins sem heppnaðist vel en heilsu hans hrakaði þrátt fyrir það. Meira
24. febrúar 2012 | Leiklist | 422 orð | 1 mynd

Leikritið er skrifað með tárum og blóði

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Dagleiðin langa eftir nóbelsverðlaunahafann Eugene O'Neill í leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur verður frumsýnd í Kassa Þjóðleikhússins í kvöld kl. 19.30. Meira
24. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 297 orð | 1 mynd

Leitin að ævintýraeyjunni, hefnd og djöflar

Fjórar nýjar myndir verða frumsýndar í bíóhúsum landsins um helgina. Ghost Rider: Spirit of Vengeance Í myndinni snýr Nicolas Cage aftur sem Johnny Blaze, sem seldi sál sína djöflinum fyrir líf læriföður síns. Meira
24. febrúar 2012 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Myndlistarnemar sýna á Seyðisfirði

Í febrúar ár hvert dvelja þriðja árs nemar í myndlist við Listaháskóla Íslands á Seyðisfirði í tvær vikur og taka þátt í vinnubúðum sem enda á sýningu í Skaftfelli – miðstöð myndlistar á Austurlandi. Meira
24. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 400 orð | 1 mynd

Ný plata frá rokkurunum í Skálmöld væntanleg í haust

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
24. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Óskarsverðlaun á uppboði

Fimmtán óskarsverðlaunastyttur verða á uppboði í næstu viku í Los Angeles, tveimur dögum eftir Óskarsverðlaunahátíðina. Nate D. Meira
24. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Sacha Baron Cohen fær að mæta

Leikarinn Sacha Baron Cohen, sem hefur gert persónur eins og hinn óheflaða Borat, rapparann prúða Ali G. og þýska gleðikónginn Bruno vinsælar, má að sögn stjórnenda Óskarsverðlaunanna mæta á verðlaunahátíðina. Meira
24. febrúar 2012 | Bókmenntir | 466 orð | 3 myndir

Sálin lögð í verkefnið

Áfram, hærra! Knattspyrnufélagið Valur í 100 ár, 1911-2011 eftir Þorgrím Þráinsson. Knattspyrnufélagið Valur á Hlíðarenda gefur út. 720 bls. í stóru broti. Meira
24. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Texta- og lagahöfundur Elvis dáinn

Tónlistarmaðurinn og textahöfundurinn Billy Strange dó í gær, 81 árs að aldri. Hann tók þátt í smíði laga á borð við „A Little Less Conversation“ og spilaði á gítar með tónlistarmönnum á borð við Frank Sinatra, Sammy Davis Jr. Meira
24. febrúar 2012 | Myndlist | 123 orð | 2 myndir

Yfirlit yfir myndlist Rúríar

Í dag kemur út bók með yfirliti yfir myndlist Rúríar og af því tilefni verður bókin kynnt sérstaklega í Listasafni Íslands. Kl. Meira

Umræðan

24. febrúar 2012 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Er sannleikurinn um ESB-aðildarviðræðurnar að koma í ljós?

Eftir Ernu Bjarnadóttur: "Forystumenn viðræðnanna af Íslands hálfu viðurkenna að ESB viðhafi sitt verklag og viðræðuferlið lúti lögmálum þess, ekki Íslands." Meira
24. febrúar 2012 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Fullorðnir montrassar á Facebook

Sumir segja að samskiptasíður á borð við Facebook sameini fólk og séu velkomin viðbót við þá samskiptamöguleika sem áður voru fyrir hendi. Aðrir eru á gagnstæðri skoðun. Meira
24. febrúar 2012 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Hagkvæmar íbúðir fyrir venjulega Íslendinga

Eftir Gest Ólafsson: "Íslenskur byggingariðnaður þarf að geta framleitt þær íbúðir sem fólk vill kaupa og hefur efni á." Meira
24. febrúar 2012 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Hugmyndabaráttan sjaldan mikilvægari

Eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur: "Hinn síungi Heimdallur hefur sinnt mikilvægu og vandasömu hlutverki um að vinna ungt fólk til fylgis við sjálfstæðisstefnuna..." Meira
24. febrúar 2012 | Aðsent efni | 100 orð

Ráðning gátunnar röng

Í Útsvarinu sem haldið var síðasta föstudag 17. febrúar og sýnt var í Ríkissjónvarpi, var ein spurningin alkunn gáta. Þar var spurt: „Hvað hét hundur karls, sem í afdölum bjó.“ Svaramenn hlupu fljótt til og sögðu. „Hvað“. Meira
24. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 183 orð | 1 mynd

Ríkið kaupi Svefneyjar

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Það var í fréttum að Svefneyjar á Breiðafirði væru til sölu. Ríkið á að kaupa þær og byggja upp fyrir móttöku ferðamanna. Ekki geta allir farið til Þingvalla eða að Gullfossi og Geysi. Dreifa ferðamönnum." Meira
24. febrúar 2012 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Stöðvum aðförina

Eftir Björn Líndal: "Aðförin að Gunnari Andersen er ekki til þess fallin að skapa traust. Þvert á móti er hún til þess fallin að rýra traust á íslenskum ráðamönnum." Meira
24. febrúar 2012 | Aðsent efni | 239 orð | 1 mynd

Valgerður Bjarnadóttir og landsdómur

Eftir Axel Kristjánsson: "Tillaga Bjarna á að fá umfjöllun Alþingis, þó ekki væri til annars en þess, að pólitískur hráskinnsleikur Jóhönnu og Steingríms J. verði landsmönnum ennþá ljósari." Meira
24. febrúar 2012 | Velvakandi | 266 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fagfjárfestar og aðrir menn Nú þegar fallið hafa dómar um lögmæti lána hjá bönkum er vonandi að fjármálastofnanir haldi sig við lög gegn okri eða banni á okri og þá 110% leiðinni sem á að fyrirbyggja brot á okurlögum. Meira
24. febrúar 2012 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Við dönsum bara frá drunganum

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Stefán Stokkseyringur þóttist sjá dóm í júlí-árásinni og kvað ljóðið „Á okkur dæmist á sukkinu sökin. Og svelta því megum um ókomna tíð“." Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Jónsson

Björn Jónsson fæddist á Fossi í Hrútafirði 4. febrúar 1915. Hann lést á Landspítalanum 13. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Jón Marteinsson frá Reykjum Hrútafirði, f. 26.9. 1879, d. 25.6. 1970 og Sigríður Björnsdóttir frá Óspaksstöðum Hrútafirði, f. 29.1 Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargreinar | 3033 orð | 2 myndir

Björn Jónsson og Guðný Helga Brynjólfsdóttir

Björn Jónsson fæddist á Fossi í Hrútafirði 4. febrúar 1915. Hann lést á Landspítalanum 13. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Jón Marteinsson frá Reykjum Hrútafirði, f. 26.9. 1879, d. 25.6. 1970 og Sigríður Björnsdóttir frá Óspaksstöðum Hrútafirði, f.... Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

Bóas Hallgrímsson

Bóas Hallgrímsson vélstjóri fæddist á Grímsstöðum, Reyðarfirði, 30. júlí 1924. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum 14. febrúar 2012. Foreldrar Bóasar voru Hallgrímur Bóasson, f. 4.6. 1881, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargreinar | 3136 orð | 1 mynd

Gísli Garðarsson

Gísli Garðarsson fæddist í Neskaupstað 1. júní 1949. Hann lést í sjóslysi við Noregsstrendur 25. janúar 2012. Gísli var sonur hjónanna Ingibjargar N. Jóhannsdóttur, f. 8.8. 1920, d. 16.7. 2007 og Garðars Lárussonar, f. 8.7. 1925, d. 4.12. 1986. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargreinar | 3126 orð | 1 mynd

Halldór Fannar

Halldór Fannar fæddist í Reykjavík 28. apríl 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. febrúar 2012. Foreldrar hans eru Valur Fannar Marteinsson gullsmiður, f. 24. júní 1927, d. 1. okt. 2000, og Hanna Aðalsteinsdóttir húsfreyja, f. 16. júní 1930. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargreinar | 3092 orð | 1 mynd

Halldór Guðbjörnsson

Halldór Guðbjörnsson fæddist í Reykjavík 30. janúar 1961. Hann lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 15. febrúar 2012. Forerldrar hans voru Guðbjörn Guðmundsson, f. 21.6. 1941, d. 15.12. 2000, og Jóhanna Halldórsdóttir, f. 3.5. 1940. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Helgi Eiríkur Magnússon

Helgi Eiríkur Magnússon fæddist í Másseli í Jökulsárhlíð 15. ágúst 1928. Hann lést í Árskógum 1, Egilsstöðum, 10. janúar 2012. Eiríkur var jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju 21. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1978 orð | 1 mynd

Kristjana Guðrún Benediktsdóttir

Kristjana Guðrún Benediktsdóttir, Kidda, fæddist í Glerárþorpi 29. september 1951. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 16. febrúar 2012. Foreldrar hennar eru Sigrún Aðalsteinsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargreinar | 2994 orð | 1 mynd

Margrét Sigurðardóttir

Margrét Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 31. desember 1923. Hún lést á Landspítalanum 17. febrúar 2012. Foreldrar Margrétar voru Sigurður Magnússon, sjómaður og verkamaður, f. 4. desember 1884 á Litlu-Vatnsleysuströnd, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1136 orð | 1 mynd | ókeypis

María Jónsdóttir

María Jónsdóttir fæddist á Akureyri 26. ágúst 1941. Hún lést á öldrunarheimili Akureyrar, Hlíð, 17. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1318 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir

María Jónsdóttir fæddist á Akureyri 26. ágúst 1941. Hún lést á öldrunarheimili Akureyrar, Hlíð, 17. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Forberg Jónsson, verkstjóri á Akureyri, f. 12.12. 1909, d. 12.2. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargreinar | 3090 orð | 1 mynd

Ólafur Oddgeirsson

Ólafur Oddgeirsson fæddist að Eyvindarholti 2. október 1929. Hann lést á heimili sínu, Stapaseli 13, Reykjavík, 15. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Oddgeir Ólafsson, f. 24.5. 1891, d. 31.10. 1977 og Þórunn Einarsdóttir, f. 24.10. 1889, d. 11.12. 1968. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2012 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Svanhildur Bára Albertsdóttir

Svanhildur Bára Albertsdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1927. Hún lést á Droplaugarstöðum 12. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Albert Sigurðsson verkamaður, f. 8.5. 1882, d. 25.2. 1951 og Jónína Jónsdóttir verkakona og húsfreyja, f. 14.10. 1890,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjórn ESB breytir hagvaxtarspá

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína fyrir evrusvæðið árið 2012 og spáir nú 0,3% samdrætti, en spá hennar í nóvember hljóðaði upp á 0,5% hagvöxt á svæðinu á þessu ári. Meira
24. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 846 orð | 3 myndir

Íslendingar eru orðnir að flugþjóð

Baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Flugrekstur skilar 102,2 milljörðum króna til vergrar landsframleiðslu (VLF) og er um 6,6% af henni en það er hæsta hlutfall meðal landa heims. Meira
24. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Léleg ávöxtun

Ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða var umtalsvert verri á árunum 2008-2010 en annarra lífeyrissjóða í OECD. Á þessu árabili skiluðu íslenskir lífeyrissjóðir 8,4% neikvæðri ávöxtun, en lífeyrissjóðir í OECD skiluðu að meðaltali 1,4% neikvæðri ávöxtun. Meira
24. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Mat Moody's óbreytt

Álit Moody's á lánshæfi íslenska ríkisins er óbreytt, samkvæmt tilkynningu frá matsfyrirtækinu í gær. Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs eru óbreyttar, Baa3 fyrir langtímaskuldbindingar og P-3 fyrir skammtímaskuldbindingar. Horfur eru áfram neikvæðar . Meira
24. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Verðbólguhorfur versna

Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir umtalsvert meiri verðbólgu en spá Seðlabankans gerir ráð fyrir. Deildin spáir 6,5% verðbólgu að meðaltali á fyrsta ársfjórðungi en Seðlabankinn spáir 6,1%. Meira
24. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Þrjú evruríki með verra mat en Ísland

Þrátt fyrir að matsfyrirtæki hafi lækkað lánshæfiseinkunnir margra evruríkja þá eru einungis þrjú evruríki af 17 með verra lánshæfismat en Ísland, þ.e. Grikkland, Portúgal og Kýpur. Þetta kemur fram í Morgunkorni Greiningar Íslands í gær. Meira

Daglegt líf

24. febrúar 2012 | Daglegt líf | 126 orð | 3 myndir

Einar Áskell er æðislegur

Nánast er hægt að fullyrða að allir þeir sem hafa kynnst skondna stráknum honum Einari Áskeli einhvern tímann á ævinni halda við hann tryggð og fá aldrei nóg af honum. Hann hefur glatt margt barnið og ekki síður fullorðna í gegnum tíðina. Meira
24. febrúar 2012 | Daglegt líf | 500 orð | 1 mynd

HeimurHjalta

Ég set könnuna í gang, slafra í mig Seríósið á meðan ég horfi á biksvarta dropana seytla úr filterhólfinu í móðu prýdda glerkönnuna og ilmurinn leikur um nasagöngin og vekur mér von um að það sé til líf eftir stríðið, stríðið við svefninn. Meira
24. febrúar 2012 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Kastaðu Bieber og fleiri leikir

Á vefsíðunni bored.com eru óteljandi tölvuleikir sem hægt er að spila frítt. Þetta eru allskonar leikir, krúttlegir kisuleikir, skotleikir, púslleikir, fyndnir leikir, spennuleikir, Stickman-leikir, skóleikur og svo mætti lengi telja. Meira
24. febrúar 2012 | Daglegt líf | 620 orð | 3 myndir

Með skegg um hálsinn

Fjórar ungar stúlkur hafa vart undan að framleiða slaufur í formi mottu fyrir bæði kynin. Rennur ágóðinn til Mottumars, átaks Krabbameinsfélagsins. Meira
24. febrúar 2012 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

...sækið hvatvíslega opnun

Listakonan Berglind Ágústsdóttir verður með hvatvíslega opnun og tónleika á Kaffistofunni á Hverfisgötu 42b annað kvöld og hefst klukkan 19. Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2012 | Í dag | 119 orð

Af lífinu á Laugarnestanga

Jón Ingvar Jónsson, sem heldur uppi löggæslu um góðan og slæman kveðskap á Leirnum, póstlista hagyrðinga, var með leiðsögn um híbýli sín á Laugarnestanga um helgina. Meira
24. febrúar 2012 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Engin eftirmál. N-Allir. Norður &spade;ÁK8 &heart;ÁKG6 ⋄Á65 &klubs;432 Vestur Austur &spade;D9 &spade;G10753 &heart;942 &heart;D1083 ⋄KG974 ⋄83 &klubs;K76 &klubs;D5 Suður &spade;642 &heart;75 ⋄D102 &klubs;ÁG1098 Suður spilar 3G. Meira
24. febrúar 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Karítas fæddist 21. janúar kl. 18.05. Hún vó 3.535 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Arna Þrándardóttir og Guðlaugur... Meira
24. febrúar 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við...

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. (Mt. 10, 32. Meira
24. febrúar 2012 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Rge2 d5 6. a3 Be7 7. cxd5 exd5 8. b4 c6 9. Rg3 b5 10. Bd2 Rbd7 11. a4 Bxb4 12. axb5 c5 13. Db3 Rb6 14. Be2 De7 15. O-O Be6 16. Db2 cxd4 17. exd4 Bd6 18. Hfe1 Hac8 19. Bd3 Db7 20. Bg5 Rfd7 21. Rce2 Rc4 22. Meira
24. febrúar 2012 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Verður að hafa veislu

Gunnlaugur Búi Sveinsson, fyrrverandi varðstjóri í Slökkviliði Akureyrar, er áttræður í dag. „Ég ætlaði nú bara að vera í rólegheitum og fela mig,“ segir Gunnlaugur þegar spurt er hvernig hann haldi upp á daginn. Meira
24. febrúar 2012 | Fastir þættir | 253 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji dagsins er yfir sig hrifinn af fyrirtækinu Dróma sem tók yfir lán sem tvö sáluð félög, Frjálsi fjárfestingabankinn og Spron, veittu. Meira
24. febrúar 2012 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. febrúar 1847 Bæjarfógetinn í Reykjavík varaði borgarana við óreglu og auglýsti: „Þeir sem drekka og drabba, samt styðja daglega krambúðarborðin, verða skrifaðir í bók og fá engan styrk úr fátækrasjóði.“ 24. Meira

Íþróttir

24. febrúar 2012 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Alfreð: Hansen sá besti

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska stórliðsins, Kiel hrósar danska landsliðsmanninum Mikkel Hansen, leikmanni danska meistaraliðsins AG Köbenhavn, í hástert og segir hann einn þann besta í heiminum í dag en Kiel sækir AG Köbenhavn heim í riðlakeppni... Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 292 orð

Alls ekkert gervigras

Viðar Guðjónsson sport@mbl.is Íslenskan fótbolta á ekki að spila á gervigrasi nema yfir vetrarmánuðina. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Ara sagt upp störfum hjá KR-ingum

Ari Gunnarsson var í gær leystur frá störfum sem þjálfari kvennaliðs KR í körfuknattleik. Við starfi Ara tekur Finnur Freyr Stefánsson en hann þekkir vel til hjá Vesturbæjarliðinu þar sem hann hefur þjálfað yngri flokka félagsins. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Ekki búinn að afskrifa landsliðið

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hjálmar Jónsson, knattspyrnumaður frá Egilsstöðum, er nú staddur í Japan þar sem karlalandsliðið í knattspyrnu leikur vináttulandsleik við Japan í dag klukkan 10:20. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir er komin í aðra umferð á alþjóðlegu móti í badminton í Austurríki. Forkeppni mótsins hófst í fyrradag en aðalkeppnin í gær og þar vann Ragna Christinu Aicardi frá Perú 21:10 og 21:19. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Framarar áfram á sigurbrautinni

Í þriðja skipti á skömmum tíma fögnuðu Framarar sigri á Íslands- og bikarmeisturum KR. Á dögunum burstaði Fram lið KR, 5:0, í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins þar sem Steven Lennon skoraði öll mörkin. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir

Gulrótin greinilega stærri fyrir Hauka

ÁSVELLIR Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Eftir tvíframlengdan leik þar sem gæðunum var á stundum fórnað fyrir baráttuna höfðu Grindvíkingar betur gegn Haukum, 94:93, í æsispennandi leik. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Hildur meidd á ökkla

Hildur Sigurðardóttir, leikstjórnandi Snæfells, varð fyrir ökklameiðslum í sigurleiknum gegn Haukum á miðvikudagskvöldið. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ. – Keflavík 19.15 DHL-höllin: KR – Fjölnir 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Tindastóll 19.15 1. deild karla: Kennaraháskóli: Ármann – Hamar 19.15 Höllin Ak.: Þór... Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: KR – Fram 1:2 Kjartan Henry...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: KR – Fram 1:2 Kjartan Henry Finnbogason 30. – Samuel Hewson 29., Kristinn Ingi Halldórsson 69. Staðan: Fram 22004:16 Þróttur R. 11003:13 Breiðablik 11001:03 KR 10011:20 Víkingur Ó. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Manchester United slapp með skrekkinn

Englandsmeistarar Manchester United skriðu áfram í 16-liða úrslit í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu en Englandsmeistararnir lentu óvænt í basli gegn Hollandsmeisturum Ajax á Old Trafford í gærkvöldi. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 719 orð | 2 myndir

Margir þjálfarar og leikmenn komast aldrei í úrslit

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stefán Arnarson stýrir kvennaliði Vals í handknattleik þriðja árið í röð í úrslitum Eimskipsbikarsins í Laugardalshöll á morgun. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

María að gera það gott

María Guðmundsdóttir, skíðakona frá Akureyri, sigraði á svigmóti annan daginn í röð þegar hún varð hlutskörpust á móti í Jolster í Noregi í gær. María vann með nokkrum yfirburðum en fleiri Íslendingar tóku þátt í mótinu. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Pearce vil stýra Englandi á EM

Stuart Pearce, þjálfari enska 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, kveðst vera tilbúinn til að stjórna A-landsliði þjóðar sinnar í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi og Úkraínu í sumar. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Samið við Ungverja

Samið hefur verið um að karlalandslið Íslands og Ungverjalands í knattspyrnu leiki vináttulandsleik á Laugardalsvellinum eftir rúmt ár, mánudaginn 3. júní 2013. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Snæfell – Stjarnan 75:80

Snæfell – Stjarnan 75:80 Gangur leiksins: 5:5, 13:8, 19:14, 29:14 , 35:20, 39:24, 44:28, 49:36 , 52:43, 55:50, 59:52, 61:56 , 64:68, 66:71, 72:77, 75:80 . Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Sýna að við erum bestir

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég hlakka rosalega til leiksins. Við ætlum okkur að vinna riðilinn og lækka rostann í Kasper Nielsen, eiganda AG. Meira
24. febrúar 2012 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Það getur allt gerst

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Cardiff City mæta Liverpool í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar á Wembley á sunnudaginn. Meira

Ýmis aukablöð

24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 486 orð | 2 myndir

Asísk áhrif á VOX

Öndvegiseldhúsið á VOX Restaurant á Hilton Reykjavik Nordica á von á góðum gesti þegar Food & Fun gengur í garð. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Besta hráefnið á spennandi hátíð

David Varley frá San Francisco verður á Grillmarkaðnum. Humar, kræklingur, bleikja og uxahalar. Karamelluuppistaða í eftirrétti. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 376 orð | 1 mynd

Eins og að fá jólin snemma

Það er tilhlökkun á DILL Restaurant fyrir Food & Fun enda gestakokkurinn í fremstu röð í norrænni matreiðslu. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 1592 orð | 6 myndir

Elska framandlegustu rétti Frónbúans

Matarmenningin blómstrar á Íslandi og um að gera að nýta það sem landið gefur af sér. Hráefni hreinleikans hefur mikla kosti sem rómaðir eru um veröld víða. Sumir hafa veislu í farangrinum og kynna krásirnar á veraldarvísu. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 139 orð | 1 mynd

Ferskleikinn verður ráðandi

Lambakjöt, bláskel, lax og skyr. Kátt á Kolabrautinni enda skemmtileg hátíð, segir Leifur Kolbeinsson. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Ferskt og hollt á Satt

Satt er heiti á nýjum veitingastað sem staðsettur er í Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Þar fer matreiðslumeistarinn Ægir Friðriksson fimum höndum um úrvals hráefni. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 48 orð | 3 myndir

Food & Fun haldin í 11. sinn

Það líður að sannkallaðri matarhátíð í borginni en Food & Fun verður haldin dagana 29. febrúar til 4. mars næstkomandi. Erlendir matreiðslumeistarar í fremstu röð gera sig heimakomna og taka íslenskt hráefni í sína þjónustu við eldamennsku. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Gallerý með amerískum áhrifum

Gallery Restaurant hefur verið í fremstu röð meðal íslenskra veitingahúsa í tæpa fimm áratugi. Þar á bæ er allt klárt fyrir Food & Fun. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 192 orð | 2 myndir

Geitaostur og grillaðir humarhalar

Einn af fremstu matreiðslumeisturum Bandaríkjanna, Ben Pollinger frá Michelin stjörnuveitingastaðnum Oceana í New York borg verður á Veitingastaðnum Nítjándu í Kópavogi á Food & Fun hátíðinni. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 342 orð | 1 mynd

Gera mannlífið skemmtilegt

American Express verður bakhjarl Food & Fun. Tvöfaldir punktar í boði. Gæði og allur matur unaðslegur, segir Martha Eiríksdóttir hjá Kretitkortum hf. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 195 orð | 1 mynd

Goðsögn mætir í Perluna

Það er ekki ofsagt að goðsögn mæti til leiks í Perlunni í næstu viku þegar matarhátíðin Food & Fun hefst á hlaupársdag 29. febrúar. Það er enginn annar en hinn franski Philippe Girardon. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 339 orð | 1 mynd

Heimilislegt við Höfnina

Frá því veitingastaðurinn Höfnin var opnaður í maílok 2010, í svokölluðum Verbúðum við Suðurbugtina við Reykjavíkurhöfn, hefur bekkurinn verið þéttsetinn. Það þarf engan að undra því staðurinn er ákaflega notalegur að heimsækja og viðtökurnar segja meira en mörg orð um matinn. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 492 orð | 1 mynd

Japansk-kúbverskur bræðingur sem erfitt er að standast

Sushisamba tekur þátt í Food & Fun í fyrsta sinn og fær til sín eftirsóttan kokk frá einum heitasta veitinga- og skemmtistað Washingtonborgar. Bragðlaukarnir eiga von á suðrænni sveiflu. Ódýrt að fara út að borða, segir yfirkokkurinn Eyþór. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 486 orð | 1 mynd

Læra brögð af erlendu kokkunum

Efnafræðieldhús og önnur uppátæki á Fiskfélaginu sem fær til sín nýjungagjarnan kokk frá norskri matarakademíu. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 595 orð | 1 mynd

Með listrænan Finna í eldhúsinu

Verðlaunakokkur mun sýna listir sínar á veitingastaðnum Silfri á Food & Fun. Hann útbýr m.a. eftirrétt sem hann kallar „fruit pizza“. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 358 orð | 1 mynd

Meistari í sjávarfangi

Við tjörnina er veitingastaður sem margir halda upp á, ekki síst unnendur sjávarfangs. Það er því við hæfi að gestakokkurinn þeirra er rómaður snillingur í matreiðslu sjávarrétta. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 1061 orð | 2 myndir

Rammíslenskt og spennandi

Grillið á Hótel Sögu er nánast goðsagnakenndur staður enda verið meðal vinsælustu veitingastaða landsins um áratugaskeið. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 434 orð | 2 myndir

Saltverk Reykjaness útvegar íslenskt gæðasalt á Food & Fun-hátíðinni

Það verður íslenskt salt sem meistarakokkarnir á Food & Fun sáldra yfir kræsingarnar á matarhátíðinni í ár. Saltverk Reykjaness framleiðir úrvals sjávarsalt eftir gömlum aðferðum þar sem jarðvarmi er í aðalhlutverki. Gömul hefð að vestan endurvakin. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 425 orð | 2 myndir

Samningar undirritaðir um Food & Fun

Merk matarhátíð í sælkeraheimi. Þriggja ára samningur. Fjölga ferðamönnum og vekja athygli á hráefninu. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 154 orð | 1 mynd

Séríslenskt og alþjóðlegt í senn

Gústav Axel Gunnlaugsson, Húsvíkingur og matreiðslumaður ársins 2010, og meistarakokkurinn Lárus Gunnar Jónasson eru mennirnir bakvið Sjávargrillið. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 331 orð | 1 mynd

Skemmtileg þróun og mikil stemning

Tilhlökkun, segir Vigdís Ylfa Hreinsdóttir veitingamaður á Tapashúsinu. Fjölbreyttur matseðill á Food & Fun. Þorskhnakki, humarsalat og hörpuskel. Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 647 orð | 2 myndir

Taílensk stemning frá Kaupmannahöfn

Íslendingar eru orðnir gjarnari en áður á að prófa eitthvað nýtt og eru duglegir að láta eftir sér að upplifa fjölbreytnina í veitingahúsaflóru landsins Meira
24. febrúar 2012 | Blaðaukar | 508 orð | 1 mynd

Við segjumst stundum vera best í heiminum

Íslensk matarmenning er hátt skrifuð. Sigurður Hall matreiðslumaður fer fyrir Food & Fun-hátíðinni, sem verður haldin um næstu helgi. Einstakt íslenskt hráefni. Heimsfrægir kokkar koma til landsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.