Greinar laugardaginn 21. apríl 2012

Fréttir

21. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 96 orð

127 taldir af í flugslysi við Islamabad

Talið er að 127 manns hafi farist þegar farþegaþota brotlenti á leið inn til lendingar skammt frá flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistans, í slæmu veðri, rigningu og þoku, í gær. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Afmæli Number of the Beast fagnað

MaidenIced mun fagna 30 ára útgáfuafmæli stórvirkisins Number of the Beast með Iron Maiden á Gauknum í kvöld. Matti Matt og Stefán Jakobsson sjá um... Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Áorkaði miklu á stuttri ævi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Hann varð til af tilviljun, eins og allar skepnur,“ segir Ragnar Bragason, sauðfjárbóndi á Heydalsá í Steingrímsfirði, um hrútinn Boga frá Heydalsá. Bogi var talinn besti kynbótahrúturinn á síðasta ári. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Mótmælt Hópur manna stóð við Þjóðmenningarhúsið í gær í tilefni af heimsókn forsætisráðherra Kína og hvatti hann til að taka á mannréttindabrotum gegn iðkendum Falun Gong í... Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 1523 orð | 2 myndir

Barist fyrir reiðleiðunum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hestamenn standa í stöðugri baráttu fyrir því að fá fjármagn til endurbóta og nýbygginga á reiðvegum og halda umferð vélknúinna ökutækja frá. Unnið er að skráningu og flokkun reiðleiða og birtingu í kortasjá. Meira
21. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Bitist um gómsætar pylsur

Evrópusambandið hefur nú til meðferðar beiðni Slóvakíu um framleiðsluvernd á svonefndum Krainer-svínapylsum, sem hafa verið framleiddar í landinu síðan á 19. öld. Pylsurnar eru kryddaðar með hvítlauki og pipar og þykja mikið lostæti. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Dómur landsdóms er endanlegur

Dómur landsdóms í máli Alþingis gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er endanlegur og verður ekki áfrýjað, að sögn Þorsteins A. Jónssonar, skrifstofustjóra Hæstaréttar og ritara landsdóms. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð

Efstir og jafnir á Íslandsmóti í skák

Þrír skákmeistarar eiga raunhæfa möguleika á Íslandsmeistaratitlinum, þegar þremur umferðum er ólokið á Íslandsmótinu í skák, sem fram fer í Stúkunni í Kópavogi. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 229 orð

Festir járnblendið í sessi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Fyrst og fremst er þetta viðurkenning á því að Kínverjarnir ætli að byggja upp frekari starfsemi á Grundartanga. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fljótsdalshérað og Grindavík í úrslitum

Nú er ljóst að það verður Fljótsdalshérað sem mætir Grindavík í úrslitaþætti Útsvars í Ríkissjónvarpinu föstudagskvöldið 27. apríl. Fljótsdalshérað sigraði Garðabæ með 74 stigum gegn 69 í síðari undanúrslitaþættinum sem fram fór í gærkvöldi. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Forseti Alþingis skoði málið

„Hér er það að gerast að forsætisráðherra, sem mælti fyrir þingsályktunartillögu um breytingar á stjórnarráði Íslands, lýsir því yfir að það þingmál sem hún er að flytja og er ríkisstjórnarmál sé í andstöðu við stjórnarskrá landsins. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Forsætisráðherrar Kína og Íslands skála í Hörpu

Vel virtist fara á með Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, og Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra Íslands, í kvöldverðarboði í Hörpu í gærkvöldi. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gengið frá Straumi

Næsta gönguferð fuglaskoðara verður farin sunnudaginn 22. apríl. Farið verður um Hraunin vestan við Straumsvík og staldrað við hjá Lónakoti. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Góð æfing og raunveruleg

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þetta var mjög góð æfing og raunveruleg í alla staði,“ segir Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson, sem í fyrradag seig niður í um 15 metra djúpa sprungu á Eyjafjallajökli og bjargaði Labrador-hundinum Tinna. Meira
21. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Grunnvatn finnst í miklu magni

Breskir vísindamenn segja að mikið grunnvatn sé að finna neðanjarðar í Afríku og sé magnið 100 sinnum meira en vatnið á yfirborðinu. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Herða eftirlitið með fríverslun í Leifsstöð

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Flugfarþegar á Keflavíkurflugvelli mega nú búast við því þegar þeir kaupa vörur í Leifsstöð að þeir verði að framvísa flugnúmeri til að fá afgreiðslu. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Hleypur frá Birmingham til London í sumar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Langhlauparinn Gunnlaugur Júlíusson hefur skráð sig til leiks í hlaupinu Grand Union Canal Race á Bretlandi sem fram fer fyrstu helgina í júní, frá laugardeginum 2. júní til mánudagsins 4. júní. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Hótel þegar víða fullbókuð á álagstímum

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bókanir á gistirými eru orðnar fleiri nú en á sama tíma í fyrra, að sögn markaðsstjóra hótela. Nú þegar er uppbókað á sumum hótelum á mesta álagstímanum í sumar. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð

Hundi bjargað úr jökulsprungu

Ungum Labradorhundi var bjargað úr 15 metra djúpri sprungu í Eyjafjallajökli í fyrradag. „Þetta var mjög góð æfing og raunveruleg í alla staði,“ segir Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson, sem seig niður í sprunguna og kom böndum á hundinn... Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Ísland fær bestu einkunn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þessi vottun styrkir stöðu okkar enn frekar. Smásalarnir fara fram á á þetta. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Íslenskar kartöflur á þrotum

Birgðir af íslenskum kartöflum frá síðasta hausti eru nokkurn veginn gengnar til þurrðar og byrjað að flytja inn erlendar. Ástæðan er sú að uppskera brást eða var lélegri en í meðalári í mikilvægum kartöfluræktarhéruðum. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kóngar etja kappi á stórsýningu Fáks

Fyrrverandi landsmótssigurvegarar munu þeysa um reiðhöllina í Víðidal í kvöld ásamt ungum glæsihrossum á árlegri stórsýningu hestamannafélagsins Fáks. Miklir sýningarkóngar úr hestaheiminum munu etja kappi í „einvígi aldarinnar. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Krakkarnir hjóla með hjálm inn í sumarið

Það er mikilvægt að vera með hjálm þegar maður fer út að hjóla og það vita krakkarnir í hjólaskóla Dr. Bæk og frístundamiðstöðvarinnar Kamps. Námskeiðið er fyrir börn á aldrinum 10-12 ára og var það fyrsta haldið í gær. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Landsliðsmennirnir eru efstir

Lögfræðistofa Íslands er með forystu á Íslandsmótinu í sveitakeppni í bridge þegar átta umferðum er lokið. Sveitin er skipuð landsliðsmönnum Íslands í bridge og er hún með 143 stig, fimm stigum á undan Jóni Ásbjörnssyni. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Lions gaf Landspítala 20 milljóna tæki

Lionshreyfingin á Íslandi gaf Landspítalanum í gær 20 milljóna króna ávísun sem ætluð er til kaupa á augnlækningatæki sem bráðvantað hefur á augndeild spítalans. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Lónin gætu fyllst snemma

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Vatnsbúskapur Landsvirkjunar er óvenjugóður í ár miðað við vatnsstöðu helstu miðlunarlóna í gær. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð

Meira bókað af gistingu nú en í fyrra

Bókanir á gistirými eru fleiri nú en á sama tíma í fyrra, að sögn markaðsstjóra hótela. Nú þegar er uppbókað á sumum hótelum á mesta álagstímanum í sumar. Bókunarmynstrið hefur breyst frá því sem áður var. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Nauðsynleg endurnýjun flotans slegin út af borðinu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stjórnir Farmanna- og fiskimannasambands Íslands og Félags skipstjórnarmanna mótmæla frumvörpum um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Nýtt veiðihús að rísa við Selá

Nýtt veiðihús, sem fengið hefur nafnið Fossgerði, er að rísa við Selá í Vopnafirði. Húsið er 960 fermetrar og í því eru tíu stór herbergi fyrir veiðimenn auk góðrar aðstöðu fyrir starfsfólk. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Of naumt skammtað til reiðvega

Árlega eru veittar um 60 milljónir króna til viðhalds og nýlagningar reiðvega hér á landi. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

One Day On Earth sýnd í Bíó Paradís

Heimildarmyndin One Day On Earth, með um 19.000 sjálfboðaliðum, verður frumsýnd í 160 löndum á sama tíma á alþjóðlegum degi jarðarinnar á sunnudag. Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi sýnir myndina á sunnudag kl. 16.00 í samstarfi við Bíó Paradís. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Óverðtryggð lán í boði hjá ÍLS í lok sumars

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Íbúðalánasjóður (ÍLS) undirbýr nú upptöku óverðtryggðra lána og að sögn Sigurðar Erlingssonar, framkvæmdastjóra sjóðsins, er stefnt að því að geta boðið upp á slík lán í lok sumars. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Pétur M. Jónasson hlýtur verðlaun Jóns Sigurðssonar

Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannhöfn sumardaginn fyrsta. Markmiðið með hátíðinni er að heiðra minningu Jóns Sigurðssonar og halda á loft verkum hans og hugsjónum. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð

Rangur myndatexti

Í myndatexta með frétt um rækjuvinnslu á forsíðunni í gær var ranglega sagt að myndin væri tekin á Hólmavík. Hið rétta er að myndin er tekin á Eskifirði. Beðist er velvirðingar á... Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð

Ræða garðrækt

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni „Garðrækt á átjándu og nítjándu öld“ í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 21. apríl. Málþingið hefst kl. 13.30 og því lýkur um kl. 16.30. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Rætt um Núning í Listasafni ASÍ

Fyrsti fundur samræðudagskrár sýningarinnar Núnings í Listasafni ASÍ fer fram í safninu á sunnudag kl. 15. Gunnar J. Árnason og Hjálmar Sveinsson halda erindi og stjórna umræðum. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Segir veiðina í Litluá hafa verið frábæra

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Veiði hófst í Litluá í Kelduhverfi 1. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sjálfbært vatnafar og blágrænar lausnir

Sjálfbært vatnafar og blágrænar lausnir í Urriðaholti verða til umræðu á málþingi sem haldið verður í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti mánudaginn 23. apríl kl. 15-17. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Skagafjarðarstúlka fékk Morgunblaðsskeifuna á Hvanneyri

Hinn árlegi Skeifudagur Grana var haldinn hátíðlegur við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri sumardaginn fyrsta. Þessi dagur er hátíðisdagur hestamanna þar sem nemar skólans sýna árangur vetrarins við tamningar og þjálfun. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Skráning er hafin í Vinnuskólann

Skráning er hafin í Vinnuskóla Reykjavíkur. Búist er við að um það bil 1.800 nemendur skrái sig til starfa í Vinnuskóla. Foreldrar nemenda sjá um skráninguna í gegnum Rafræna Reykjavík líkt og í fyrra. Skráningarfrestur er til föstudagsins 18. maí. Meira
21. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 422 orð | 4 myndir

Stórveldin í austri deila enn

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Umræða um sölu á þremur eyjum í umdeildum eyjaklasa í Austur-Kínahafi hefur enn á ný hreyft við ráðamönnum í Kína og Japan, sem gera tilkalltil eyjanna eins og Taívan. Fimm eyjar eru í klasanum. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Stærsta lundabyggð í heimi

ÚR BÆJARLÍFINU Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar Í síðasta hefti tímaritsins Blika er grein eftir Erp Snæ Hansen, Marinó Sigursteinsson og Arnþór Garðarsson um talningu á lunda í Vestmannaeyjum. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Söngur hvalanna til útflutnings

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Söngur hvalanna í Skjálfandaflóa í bland við íslenska tónlist er á leiðinni á tölvudisk sem gæti orðið útflutningsvara. Einnig er unnið að gerð tölvuleiks um líf hvala á norðurslóðum. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tollverðir fundu þýfi í bifreið í Norrænu

Nokkurt magn af meintu þýfi fannst við brottfarareftirlit tollgæslu í ferjunni Norrænu á Seyðisfirði í vikunni. Svo virðist sem gera hafi átt tilraun til að koma því úr landi. Meira
21. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda mótmæla á Tahrir-torgi

Tugir þúsunda manna komu saman á Tahrir-torgi í Kaíró í gær til þess að mótmæla herforingjastjórninni í Egyptalandi. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Undirbýr endurreisn vindmyllu

Bóndinn í Belgsholti í Melasveit er vel á veg kominn með endurreisn vindrafstöðvarinnar sem skemmdist í lok nóvember. Haraldur Magnússon nýtir þá reynslu sem hann hefur safnað við uppbyggingu og rekstur stöðvarinnar og aðlagar hana að íslenskum... Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Útsending af vegum landsins

Færst hefur í vöxt að ökumenn nýti sér vefmyndavélar Vegagerðarinnar áður en haldið er út á þjóðvegina. Beinar útsendingar frá 80 vefmyndavélum á vegum landsins er nú að finna á vefsíðu stofnunarinnar, og munu tuttugu bætast við á árinu. Að sögn G. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Vatnsbúskapurinn með besta móti

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Vatnsbúskapur Landsvirkjunar er óvenjugóður á þessum tíma árs. Oftar en ekki er eðlilegt að lónin fyllist og fari jafnvel á yfirfall seinni part sumars. Í ár verður það þó fyrr, ef taka á mið af stöðunni í gær. Meira
21. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 714 orð | 5 myndir

Viðskiptatengslin styrkt

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2012 | Leiðarar | 89 orð

Alvarleg athugasemd

Stjórnvöld geta ekki leyft sér að líta fram hjá ábendingum Þráins Eggertssonar Meira
21. apríl 2012 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

„Að undangenginni auglýsingu“

Ekki má vanmeta mikilvægi þess að í fréttatilkynningu stjórnarráðsins í vikunni skuli hafa verið tekið fram að verkefnisstjóri sóknaráætlunar landshluta skuli hafa verið ráðinn „að undangenginni auglýsingu“. Meira
21. apríl 2012 | Leiðarar | 480 orð

„Ótengd mál“

Hversu langt ætla þingmenn VG að ganga í daðrinu við Samfylkinguna? Meira

Menning

21. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi plötubúðadagurinn

Alþjóðlegi plötubúðadagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag í versluninni Kongó (Mýrargötu, Liborius-húsinu) og víðar. Þetta er dagurinn þar sem hljómplötubúðir um allan heim fagna tilvist hljómplötunnar með alls kyns tónleikum, útgáfum og viðburðum. Meira
21. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Andri Freyr og bardagi í Nexus

Andri Freyr Viðarsson sér um þáttinn Andraland sem sýndur er á fimmtudagskvöldum á RÚV. Þar sem maður verður að forgangsraða í lífi sínu getur maður ekki horft á allt sem er í sjónvarpi og ég hef ekki gert mikið af því að horfa á þennan þátt. Meira
21. apríl 2012 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Athafnasvæði karlmanna

Hafnarborgin nefnist sýning á nýjum verkum eftir myndlistarmanninn Hrafnkel Sigurðsson sem opnuð verður í Hafnarborg í dag kl. 15. Efniviður sýningarinnar er að mestu leyti sóttur í slippi þar sem skip eru dregin á land til viðhalds og endurbóta. Meira
21. apríl 2012 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Barnabækur verðlaunaðar

Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur voru afhent í vikunni. Margrét Örnólfsdóttir fékk verðlaunin fyrir bestu frumsömdu bókina, Með heiminn í vasanum , og Magnea J. Meira
21. apríl 2012 | Tónlist | 554 orð | 2 myndir

„Requiem hefur fylgt kórnum frá upphafi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Mótettukórinn flytur Messu í c-moll og Requiem eftir W.A. Mozart á sérstökum hátíðartónleikum í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, kl. Meira
21. apríl 2012 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Ensk og frönsk tónlist í hávegum

Ensk og frönsk tónlist verður í hávegum á tónleikum í 15:15-syrpunni í Norræna húsinu á sunnudag kl. 15.15. Meira
21. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Helgi á 17. júní

Helgi Björns endurtekur leikinn á þjóðhátíðardaginn með því að halda tónleika í Eldborg undir nafninu Íslenskar dægurperlur. Mun stórskotalið íslenskra söngvara stíga á svið undir stjórn Samúels J. Samúelssonar. Miðasala hefst 25. apríl. Meira
21. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Ég á Dillon

Hljómsveitin Ég mun troða upp á Dillon í kvöld ásamt Morgan Kane og Monterey. Síðastalda sveitin er leidd af Steindóri Inga Snorrasyni en hann leikur einnig í Hljómsveitinni Ég. Meira
21. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Hróarskelda tilkynnir fleiri sveitir

Aðstandendur Hróarskelduhátíðarinnar héldu blaðamannafund á fimmtudaginn sem var streymt beint á netinu. Samtals voru tilkynntar 93 nýjar hljómsveitir og listamenn til leiks. Meira
21. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Keating á Þjóðhátíð

Írski tónlistarmaðurinn Ronan Keating mun troða upp á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. Keating kemur til Eyja með tíu manna hljómsveit og verður „í fullum skrúða“, eins og Páll Scheving, formaður þjóðhátíðarnefndar, nefnir það. Meira
21. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Levon Helm er látinn

Bandaríski söngvarinn og trommuleikarinn Levon Helm er látinn úr krabbameini 71 árs að aldri. Hann var áður í hljómsveitinni The Band. Meira
21. apríl 2012 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Listamannsleiðsögn um Tilvist

Jón Axel Björnsson tekur á móti gestum í sýningarsal Listasafnsins í Duushúsum kl. 14 á morgun, sunnudag, og leiðir þá um sýningu sína Tilvist. Meira
21. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 342 orð | 1 mynd

Platan er ekki dauð heldur lifir breyttu lífi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Við viljum alls ekki halda því fram að platan sé dauð sem fyrirbæri. En við í hljómsveitinni höfum rætt það að gefa út allar smáskífurnar fyrst áður en við gefum út plöturnar. Meira
21. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Retro Stefson til Record Records

Hljómsveitin Retro Stefson hefur samið við Record Records um útgáfu á sinni þriðju breiðskífu. Sveitin sendi síðast frá sér hina geysivinsælu Kimbabwe árið 2010 sem innihélt lög á borð við „Mama Angola“ og „Velvakandasveinn“. Meira
21. apríl 2012 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Sagnaskemmtun

Feðgarnir frá Kirkjubóli nefnist sagnaskemmtun sem Silja Aðalsteinsdóttir og Böðvar Guðmundsson flytja í Landnámssetrinu í dag og á morgun. Skemmtunin hefst kl. Meira
21. apríl 2012 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Sr. Hjálmar Jónsson fjallar um Biblíuna og stjórnmálin í Seltjarnarneskirkju

Biblían og stjórnmálin nefnist fyrirlestur sem sr. Hjálmar Jónsson, fyrrverandi alþingismaður, flytur á Listahátíð Seltjarnarneskirkju á morgun kl. 17 í kirkjunni. Meira
21. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Tilnefningar á Cannes liggja fyrir

65. Cannes-kvikmyndahátíðin fer fram 16.-27. maí. Eins og ávallt er mikil eftirvænting eftir því að vita hvaða kvikmynd hlýtur Gullpálmann. 21 kvikmynd keppir um verðlaunin. Meira

Umræðan

21. apríl 2012 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Af því bara

Eftir Helga Laxdal: "Hræddur er ég um að framlag of margra þingmanna til vitrænnar umræðu á þingi sé harla rýrt og til viðbótar sennilega neikvætt, hjá alltof mörgum." Meira
21. apríl 2012 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Báknið burt

Eftir Kristin Snæland: "Þeir sem ekki trúa á landið, gæði þess og dugnað þjóðarinnar, berjast fyrir inngöngunni í ESB." Meira
21. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 329 orð | 1 mynd

Erum við hornreka, aldraðir?

Frá Erling Garðari Jónassyni: "Þegar litið er yfir þróun öldrunarumhyggju á liðnum áratugum verðum við sem nú lifum ævikvöldið og höfum haft tækifæri til að kynna okkur stöðu umhyggju aldraðra máldofa yfir þeirri byltingu sem orðið hefur á okkar æviskeiði." Meira
21. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 344 orð | 1 mynd

Fast sótt að forsetastólnum

Frá Guðvarði Jónssyni: "Nú er fast sótt að forsetastólnum og það telja þeir sem heitast þrá að koma núverandi forseta af Bessastöðum, æskilega þróun." Meira
21. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 423 orð | 1 mynd

Heyrt í skíðabrekkunni í Stafdal

Frá Þorvaldi Jóhannssyni: "„Heyrðu Manni: Þú ert skemmtilega stórskrítinn“. Það hefur alls ekki viðrað nógu vel um helgar fyrir skíðaiðkendur í Stafdalnum, skíðasvæði Seyðfirðinga og Héraðsbúa, í vetur." Meira
21. apríl 2012 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Laxastigarnir eru stórfelld fiskrækt í ám

Eftir Einar Hannesson: "80 ár eru frá opnun fyrsta laxastiga í Lagarfossi. Er góðum árangri af laxastiga hjá Búða stefnt í hættu með virkjunaráformum?" Meira
21. apríl 2012 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Lífeindafræði – nám í HÍ

Eftir Eddu Sóley Óskarsdóttur: "Starf lífeindafræðinga felst í margvíslegum mælingum og greiningum þeirra einda, efna og frumna sem mannslíkaminn er samsettur úr." Meira
21. apríl 2012 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Mikilvægt er að skapa sátt og horfa til framtíðar

Eftir Þóru Arnórsdóttur: "Forsetinn á að vera reiðubúinn að standa með þjóð sinni og tryggja að leikreglur lýðræðisins séu virtar." Meira
21. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 429 orð | 1 mynd

Opið bréf til innanríkisráðherra

Frá Kristjáni Guðmundssyni: "Hr. innanríkisráðherra. „Stuðla að mannréttindum til hins ýtrasta." Meira
21. apríl 2012 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Skóli – fyrir hverja?

Eftir Jóhönnu Rósu Arnardóttur: "Það er mjög mikilvægt að jöfnuður til menntunar sé virtur. Aukinn kostnaður og inntökuskilyrði búa til hindranirnar." Meira
21. apríl 2012 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Smáskjálftamælingar á Snæfellsnesið

Eftir Ragnar Stefánsson: "Það þarf að útvíkka skjálftamælingakerfið okkar, SIL-kerfið, til að nema og meta upplýsingar frá smáskjálftum á Snæfellsnesi." Meira
21. apríl 2012 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Strætó brunar inn í framtíðina

Í vikunni var gengið frá samningi milli ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að ríkið leggi til 900 milljónir á ári til almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu næstu tíu árin. Markmið samningsins er m.a. Meira
21. apríl 2012 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Ungt fólk er hreyfiafl samfélagsins

Eftir Ragný Þóru Guðjohnsen: "Hugmyndir ungs fólks mótast oft af skerpu og næmleika fyrir því hvar breytinga er þörf í samfélaginu. Búum til vettvang fyrir ungt fólk og nýtum þær." Meira
21. apríl 2012 | Aðsent efni | 696 orð | 2 myndir

Upplýsingaþjónusta íslensks sjávarútvegs og landbúnaðar

Eftir Jón Baldur Lorange og Áskel Þórisson: "Vandaðar úttektir hafa verið gerðar á áhrifum aðildar á íslenskan landbúnað. Þetta eru svartar skýrslur og niðurstöðurnar hrollvekjandi." Meira
21. apríl 2012 | Velvakandi | 151 orð | 1 mynd

Velvakandi

RÚV ákærir „son Kalla“ Ríkisútvarpið heldur áfram niður á bóginn. Kvöldfréttatími miðvikudags hófst á þessum orðum: „Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Aroni Karlssyni, syni Kalla í Pelsinum ...“. Meira

Minningargreinar

21. apríl 2012 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Agnar Baldur Víglundsson

Agnar Baldur Víglundsson fæddist á Ólafsfirði 5. apríl 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. mars 2012. Útför Agnars for fram frá Ólafsfjarðarkirkju 10. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Anna Marta Helgadóttir

Anna Marta Helgadóttir fæddist í Tröð í Kollsvík við Patreksfjörð 13. nóvember 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 10. apríl sl. Útför hennar fór fram frá Þingeyrakirkju laugardaginn 14. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Atli Hraunfjörð

Atli Hraunfjörð fæddist í Reykjavík 5. júlí 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 28. mars 2012. Jarðarför Atla fór fram frá Digraneskirkju 4. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Bergþóra Gunnarsdóttir

Bergþóra Gunnarsdóttir fæddist í Húsavík við Borgarfjörð eystri 27. ágúst 1912. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl 2012. Útför Bergþóru fór fram frá Grafarvogskirkju 13. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Bjarney Guðrún Jónsdóttir

Bjarney Guðrún Jónsdóttir fæddist á Folafæti í Ísafjarðarsýslu 14. júlí 1921. Hún lést þann 9. apríl 2012 á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar. Jarðarför Bjarneyjar fór fram frá Kirkjubæjarkirkju í Hróarstungu 14. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Bjarni Halldór Þórarinsson

Bjarni Halldór Þórarinsson fæddist á Húsatóftum í Garði 9. maí 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugardaginn 7. apríl 2012. Útför Bjarna fór fram frá Grindavíkurkirkju þriðjudaginn 17. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 2871 orð | 1 mynd

Camilla Sigmundsdóttir

Camilla Sigmundsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 5. ágúst 1917. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar 14. apríl 2012. Foreldrar Camillu voru Fríða Jóhannesdóttir, f. á Þingeyri 14.1. 1893, d. 2.1. 1978, og Sigmundur Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Guðjón Árni Sigurðsson

Guðjón Árni Sigurðsson fæddist á Kirkjubóli í Mosdal í Arnarfirði 17. apríl 1921. Hann andaðist á Hrafnistu 16. mars 2012. Útför Guðjóns Árna fór fram frá Fossvogskirkju 27. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Gunnar Gíslason

Gunnar Gíslason fæddist á Þorfinnsstöðum í Valþjófsdal 14. mars 1935. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeildinni í Kópavogi 3. apríl 2012. Útför Gunnars fór fram 13. apríl 2012 frá Fella- og Hólakirkju. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Hans Ágúst Guðmundsson Beck

Hans Ágúst Guðmundsson Beck fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1986. Hann lést í bílslysi á Ólafsfjarðarvegi 26. mars 2012. Útför Hans Ágústs fór fram frá Glerárkirkju 3. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Gríma Thoroddsen

Hrafnhildur Gríma Thoroddsen fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli á skírdag, 5. apríl 2012. Útför hennar var gerð frá Bústaðakirkju 13. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Jónas Þorsteinsson

Jónas Þorsteinsson fæddist á Ytri-Kóngsbakka í Helgafellssveit 18. nóvember 1920. Hann lést á St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi 27. mars 2012. Útför Jónasar fór fram frá Stykkishólmskirkju 14. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Jón Marinó Kristinsson

Jón Marinó fæddist í Keflavík 21. september 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 1. apríl 2012. Útför Jóns fór fram frá Keflavíkurkirkju 10. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Margrét Auður Agnes Kristinsdóttir

Margrét Auður Agnes Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. mars 2012. Útför Margrétar fór fram frá Fossvogskirkju 12. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 439 orð

Páll Indriðason

Páll Indriðason fæddist á Botni í Eyjafirði 26. júlí 1923. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 31. mars 2012. Útför Páls fór fram frá Akraneskirkju 11. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

Ragna Jónsdóttir

Ragna Jónsdóttir fæddist í Nýhöfn á Eyrarbakka þann 19. júlí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi þann 14. apríl sl. Ragna var dóttir hjónanna Guðríðar Guðjónsdóttur, f. 7.7. 1895, d. 22.5. 1972, og Jóns Þórarins Tómassonar, f.... Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 951 orð | 1 mynd

Rósa Kemp Þórlindsdóttir

Rósa Kemp Þórlindsdóttir fæddist á Búðum Fáskrúðsfirði 11. febrúar 1924. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. mars 2012. Foreldrar hennar voru Þórlindur Ólafsson, f. 27.5. 1887, d. 29.1. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Sigurður Júlíusson

Sigurður Júlíusson fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 10. apríl 2012. Útför Sigurðar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 18. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist á Hofi á Eyrarbakka 19. janúar 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Ljósheimum á Selfossi, 2. apríl 2012. Foreldrar Stefáns voru Jón B. Stefánsson verslunarmaður f. 10. febrúar 1889, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jónasson

Þorsteinn Jónasson fæddist á Þuríðarstöðum í Fljótsdal 11. apríl 1932 hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. október 2011. Foreldrar hans voru hjónin Jónas Þorsteinsson og Soffía Ágústsdóttir. Hann var fjórði í tólf syskina hóp. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2012 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

Ævar Karl Ólafsson

Ævar Karl Ólafsson fæddist í Innbænum á Akureyri 23. september 1940. Hann lést 3. apríl 2012. Útför Ævars Karls fór fram 13. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 917 orð | 2 myndir

Fleiri ókostir við aðskilnað

Baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
21. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Smásala tók kipp í Bretlandi í mars

Smásala í Bretlandi jókst um 1,8% í marsmánuði og er það mesta hækkun á milli mánaða í meira en eitt ár. Hagstofa Bretlands (ONS) greindi frá þessu í gær. Meira
21. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 289 orð | 1 mynd

Spá því að verðbólga mælist 4,5% í lok ársins 2012

Gangi 0,5% verðbólguspá Greiningar Íslandsbanka eftir fyrir aprílmánuð mun 12 mánaða verðbólga minnka úr 6,4% í 6,1%, og raunar gerir hún ráð fyrir áframhaldandi hægri hjöðnun næstu misseri eftir verðbólguskot sem staðið hefur linnulítið frá upphafi árs... Meira
21. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Stór samningur Marel

Marel gekk nýlega frá stærstu sölu fyrirtækisins í fiskiðnaði með samningum við fiskframleiðanda í norðausturhluta Kína. Um er að ræða nýja flæðilínu fyrir hvítfisk sem verður sérstaklega sniðin að þörfum kínverskra fiskframleiðenda. Meira
21. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Vill 50 þúsund milljarða til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Fjármálaráðherrar G20-ríkjanna funda nú í Washington, þar sem m.a. Meira

Daglegt líf

21. apríl 2012 | Daglegt líf | 176 orð | 2 myndir

Hljóðverk, lanólin og pílagrímar

Skýjavél, rafmagnskappakstursbíll, saltframleiðsla í nýju formi, áningarstaður pílagríma, málverk séð úr Hörpu, hljóðverk, gjörningar, grammófónn og róla, vídeóverk um guðeindina, fylgihlutir, tilraunir með lanólin, veftímarit um upprennandi listamenn... Meira
21. apríl 2012 | Daglegt líf | 636 orð | 3 myndir

Sköpun skiptir sköpum óháð aldri

Ása Berglind Hjálmarsdóttir, meistaranemi í listkennslunámi við Listaháskóla Íslands, skrifar lokaverkefni sitt í listkennslu um samspil tónlistar og líðanar eldri borgara. Ása Berglind segir tónlistarstarfið gefa hópnum mikla lífsfyllingu. Meira
21. apríl 2012 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Stundaðu golf af viti

Golf er ekki flókin íþrótt – göngutúr með markmið. Meira
21. apríl 2012 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Sungið um æskuna

Ég hata tónlist! Sungið um æskuna er yfirskrift styrktartónleika sem haldnir verða í Bíósal Duushúsa á morgun, sunnudaginn 22. apríl, kl. 15. Meira
21. apríl 2012 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Söngvar um ást og sól

Vortónleikar Samkórs Kópavogs verða haldnir í Langholtskirkju á morgun, laugardaginn 21. apríl, kl. 16.00. Á efnisskránni eru vinsæl dægurlög liðinna ára, söngvar um ástina, sólina og sumarið sem er á næstu grösum. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2012 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ára

Jóhannes A. Jónasson verður sjötugur 26. apríl næstkomandi. Í tilefni afmælis míns býð ég ættingjum og vinum mínum að samgleðjast með mér í Víkingasal Hótel Loftleiða á morgun, 22. apríl milli kl. 15 og... Meira
21. apríl 2012 | Í dag | 399 orð

Af séra Valdimar og séra Ólafi

Mér varð á í messunni, þegar ég fjallaði um skírnarsálminn „Ó, blíði Jesús blessa þú“ á miðvikudag. Meira
21. apríl 2012 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

„Það kom aldrei til mála að flytja“

Mér líður stórkostlega vel og ég finn hvergi til,“ sagði Jóhannes Guðlaugur Jóhannesson, sem verður níræður á morgun, 22. apríl. Meira
21. apríl 2012 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gray og redoblin. S-Allir. Meira
21. apríl 2012 | Fastir þættir | 226 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Arnór og Óli Þór unnu sveitarokk á Suðurnesjum Óli Þór Kjartansson og Arnór Ragnarsson sigruðu örugglega í sveitarokki sem lauk sl. miðvikudagskvöld hjá bridsfélögunum. Þeir tóku forystu í upphafi móts og héldu nær óslitið til loka. Meira
21. apríl 2012 | Í dag | 251 orð | 1 mynd

Broddi Jóhannesson

Broddi Jóhannesson, skólastjóri Kennaraskóla Íslands, fæddist að Litladalskoti í Skagafirði 21.4. 1916, sonur Jóhannesar Þorsteinssonar, kennara og bónda þar og að Uppsölum í Skagafirði, og k.h., Ingibjargar Jóhannsdóttur húsfreyju. Meira
21. apríl 2012 | Árnað heilla | 512 orð | 3 myndir

Lífsfylling Ingimundar í línum og formum

Ingimundur Sveinsson arkitekt fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í foreldrahúsum. Meira
21. apríl 2012 | Í dag | 39 orð

Málið

Í frétt um sparkvöll er fullyrt nokkrum sinnum að hann muni rísa og klykkt út með vísun til annars vallar „sem var reistur “. Sem betur fer munu báðir vera rammgirtir. Börnin hrapa þá ekki niður vallarhlíðarnar. Leggjum... Meira
21. apríl 2012 | Í dag | 1439 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. Meira
21. apríl 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Blönduós Guðjón Þór fæddist 15. nóvember kl. 16.45. Hann vó 4.220 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Ingibjörg Signý Aadnegard og Hjálmar Björn Guðmundsson... Meira
21. apríl 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Örn Thomas Hannam fæddist 21. febrúar kl. 10.23. Hann vó 3.380 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Helgi Geir Arnarson og Díana Lind Rúnarsdóttir... Meira
21. apríl 2012 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
21. apríl 2012 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 c5 6. O-O Rc6 7. c3 cxd4 8. cxd4 Rge7 9. h3 Rc8 10. Rc3 Be7 11. Be3 Rb6 12. Rd2 O-O 13. f4 f6 14. Rf3 fxe5 15. fxe5 Hc8 16. Hc1 Ra5 17. Bf2 a6 18. Bd3 Rbc4 19. Bxf5 Hxf5 20. De2 Dd7 21. b3 Rb6 22. Dd2 Rc6 23. Meira
21. apríl 2012 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Stutt í annað barn

Beyoncé og eiginmaður hennar Jay-Z eru ekki að tvínóna við hlutina. Þau eignuðust sitt fyrsta barn í janúar og eru strax tilbúin að eignast annað. Beyoncé hafði reynt lengi að verða ófrísk og er hún viðbúin því að sama gæti endurtekið sig. Meira
21. apríl 2012 | Árnað heilla | 356 orð

Til hamingju með daginn

21. apríl 90 ára Ásta Jónsdóttir Halldór Jóhannesson Helga Baldvinsdóttir Sigurlaug Halla Ólafsdóttir 85 ára Lilja M. Auðunsdóttir 80 ára Auður Jónsdóttir 75 ára Auður Eir Vilhjálmsdóttir Guðmundur A. Meira
21. apríl 2012 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Víkverji umgengst duglegt fólk sem hefur verið svo heppið að lenda ekki í alvarlegum veikindum né atvinnumissi. Það er mikil lukka. En stundum verður þessi lukka til þess að sumir þeirra horfa til atvinnubóta og sjúkratrygginga með tortryggnum augum. Meira
21. apríl 2012 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. apríl 1919 Sænsk kvikmynd um Fjalla-Eyvind, eftir sögu Jóhanns Sigurjónssonar, var frumsýnd í Gamla bíói, annan í páskum. „Eru sýningarnar mjög skrautlegar,“ sagði í Lögréttu. Meira

Íþróttir

21. apríl 2012 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

„Enginn léttur andstæðingur í okkar riðli“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 667 orð | 2 myndir

„Öskraði og var skíthræddur“

Körfubolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það fór ekki framhjá neinum sem á horfði þegar Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, meiddist í fjórða leik liðsins gegn Stjörnunni á fimmtudagskvöldið. Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aganefnd Handknattleikssambands Íslands úrskurðaði í dag að Svavar Vignisson , þjálfari kvennaliðs ÍBV, skuli greiða sekt að upphæð 25 þúsund krónur vegna hluta ummæla sem hann lét sér um munn fara í samtölum við fjölmiðla eftir aðra viðureign ÍBV og... Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 203 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Chelsea verður án Didiers Drogba og Davids Luiz þegar liðið mætir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates Stadium í hádeginu í dag. Báðir eiga við meiðsli að stríða og þá tekur varnarmaðurinn Branislav Ivanovic út leikbann. Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 207 orð

Frábær sigur hjá AG í Parken

Leikmenn danska meistaraliðsins AG Köbenhavn léku við hvern sinn fingur þegar þeir lögðu Evrópumeistara Barcelona, 29:23, að viðstöddum nærri 21.233 áhorfendum á íþróttaleikvanginum Parken í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Gylfi fer ekki í leikbann fyrir rautt spjald

Gylfi Gylfason, leikmaður Hauka, verður gjaldgengur í liðinu þegar það mætir HK í þriðja leik liðanna í undanúrslitum N1-deildarinnar í handknattleik á Ásvöllum á mánudagskvöldið þrátt fyrir að hann fengi rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks í annarri... Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Umspil um sæti í N1-deild karla: Mýrin: Stjarnan &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Umspil um sæti í N1-deild karla: Mýrin: Stjarnan – Víkingur 13.45(L) Selfoss: Selfoss – Afturelding 16(L) N1-deild kvenna, undanúrslit, 2. leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram 14(L) Mýrin: Stjarnan – Valur 15. Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 227 orð | 2 myndir

Mikil skemmtun í Mosfellsbæ

Að Varmá Kristján Jónsson kris@mbl.is Afturelding á góða möguleika á því að næla í sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í blaki kvenna en liðið komst 1:0 yfir í úrslitarimmunni gegn Þrótti frá Neskaupstað í Mosfellsbænum í gærkvöldi. Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Indiana – Milwaukee 118:109 Miami...

NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Indiana – Milwaukee 118:109 Miami – Chicago 83:72 Phoenix – LA Clippers 93:90 Detroit – Minnesota 80:91 New Orleans – Houston 105:99 *Eftir... Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Noregur Vålerenga – Sogndal 0:2 • Veigar Páll Gunnarsson var...

Noregur Vålerenga – Sogndal 0:2 • Veigar Páll Gunnarsson var ekki í leikmannhópi Vålerenga að þessu sinni. Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Sópurinn kominn á loft

Í Digranesi Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is HK færðist skrefi nær því að sópa deildarmeisturum Hauka út úr undanúrslitum N1-deildar karla í handknattleik. Liðið vann frækilegan þriggja marka sigur í gær, 21:18, og leiðir einvígið 2:0. Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 68 orð

Tveir leikir gegn Skotum

Kvennalandslið Íslands og Skotlands í knattspyrnu mætast í vináttulandsleik í Skotlandi 4. ágúst, þar sem íslenska liðið býr sig undir lokasprettinn í undankeppni Evrópumótsins. Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla N1-deildin, undanúrslit, annar leikur: Akureyri...

Úrslitakeppni karla N1-deildin, undanúrslit, annar leikur: Akureyri – FH 25:18 HK – Haukar 21:18 Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, fyrri leikur: AG Köbenhavn – Barcelona 29:23 • Arnór Atlason skoraði 3 mörk, Guðjón Valur... Meira
21. apríl 2012 | Íþróttir | 552 orð | 2 myndir

Vonandi að rimman endi í oddaleik

Í Höllinni Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Það er greinilegt að einvígi Akureyrar og FH mun verða æsispennandi allt til enda, en liðin mættust öðru sinni í gærkvöldi, nú norðan heiða. Meira

Ýmis aukablöð

21. apríl 2012 | Blaðaukar | 303 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri í framhaldsskólum

Nemendur á skólastigum ofan grunnskóla á Íslandi voru 46.217 haustið 2011 og hafði fjölgað um ríflega 1.200 frá fyrra ári. Alls sóttu nærri 21 þúsund karlar nám og ríflega 25 þúsund konur. Meira
21. apríl 2012 | Blaðaukar | 90 orð | 1 mynd

Bjarni formaður Jarðhitafélagsins

Bjarni Pálsson, deildarstjóri virkjunardeildar á þróunarsviði Landsvirkjunar, kjörinn formaður Jarðhitafélags Íslands sem haldinn var fyrr í vikunni. Bjarni hefur setið í stjórn félagsins sl. fjögur ár, þar af síðustu tvö árin sem varaformaður. Meira
21. apríl 2012 | Blaðaukar | 80 orð | 1 mynd

Björn til Latabæjar

Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn yfirmaður framleiðslu hjá Latabæ. Meira
21. apríl 2012 | Blaðaukar | 338 orð

Mikilvægt að skjöl íþróttafélaga glatist ekki

Í tilefni af 100 ára afmæli Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hafa sambandið og Félag héraðsskjalavarða á Íslandi hafið samstarf um söfnun og skráningu á íþróttatengdum skjölum eins og sendibréfum, ljósmyndum, myndböndum, fundargerðum, mótaskrám,... Meira
21. apríl 2012 | Blaðaukar | 44 orð

Þúsund störf í hættu

Frumvörp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða hafa neikvæð áhrif, segir bæjarráð Grindavíkur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.