Greinar mánudaginn 23. apríl 2012

Fréttir

23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

127 milljarða fjárfesting í kísil

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar Harpverks í Iðnó

Dúettinn Harpverk, sem skipaður er hörpuleikaranum Katie Buckley og slagverksleikaranum Frank Aarnick, heldur tónleika í Iðnó í kvöld og hefjast þeir kl. 20.00. Um er að ræða fimm ára afmælistónleika. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

ASÍ telur veiðigjaldið ógn við sjávarútveginn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Helstu veikleikar frumvarpanna eru að verið er að veikja rekstrargrunn greinarinnar. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Bein útsending frá Landsdómi á mbl.is klukkan tvö í dag

Bein útsending verður á mbl.is frá Landsdómi í dag. Landsdómur kemur saman klukkan 14 í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Þar mun Markús Sigurbjörnsson dómsforseti lesa dóminn yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, upp í heyranda hljóði. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Brýnt að ekki komi til fækkunar lögreglu á Hvolsvelli

Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur sent frá sér ályktun um löggæslu í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Byggi til skuldavanda

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verði veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar að lögum eru allar líkur á að lánveitendur muni þrýsta á sjávarútvegsfyriræki að greiða niður skuldir á næstu árum um leið og þrengja mun fyrir aðgang að lánsfé. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Bætt aðgengi fatlaðra

„Það eykur á fötlun manns þegar umhverfið er óvinveitt,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir sem stendur fyrir málstofu á vegum Sjálfsbjargar í Skagafirði um aðgengi hreyfihamlaðra að opinberum stofnunum og öðrum byggingum í dag klukkan 16. Meira
23. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Chuck Colson látinn

Chuck Colson, einn aðalmaðurinn á bak við Watergate-hneykslið, lést á laugardag áttræður að aldri. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Lærdómur Sumir þrá að geta sinnt náminu utandyra eins og Heiða Kristín Másdóttir, nemi í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands, gerði í sólinni í Nauthólsvík um... Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Elsti núlifandi íslenski karlmaðurinn 104 ára

Sævar Már Gústavsson saevar@mbl.is Í gær, sunnudag, fagnaði Kristján Jónsson 104 ára afmæli sínu en hann er elsti núlifandi íslenski karlmaðurinn. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 770 orð | 2 myndir

Fékk bát í fermingargjöf

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Á landsbyggðinni hefur unga fólkið oft sterkari tengsl við atvinnulífið en gengur og gerist í stærri bæjarfélögum. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Gefa ávísun upp á 1.000 kr. til bókarkaupa

Alþjóðadagur bókarinnar er í dag og í tilefni hans mun 1.000 kr. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Hagkvæmari vinnsla á mjólkurafurðum

sviðsLJÓS Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Mjólkursamsalan (MS) ræðst á næstu mánuðum í 1.500 til 2.000 milljóna króna fjárfestingar og breytingar á skipulagi í stærstu afurðastöðvum sínum. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð

Hnífstungumaður í gæsluvarðhald

Kona sem var stungin með hnífi í Kópavogi aðfaranótt laugardags var útskrifuð af gjörgæsludeild í gær og er komin á almenna deild. Er líðan hennar eftir atvikum. Árásarmaðurinn var handtekinn og hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Meira
23. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 434 orð | 3 myndir

Hollande líklegur til að setjast í embætti forseta

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Sósíalistinn Francois Hollande hlaut um 28,5% atkvæða í fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi í gær, ef marka má fyrstu tölur og útgönguspár. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 772 orð | 3 myndir

Hrossasæðingar hafa aukist

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Þetta er heldur að aukast eftir að hafa legið að mestu niðri um tíma. Það var sæðingarstöð í Gunnarsholti í nokkur ár en það gekk í sjálfu sér kannski ekki nógu vel og starfsemin lognaðist út af. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Hugsjónafólkið treður upp á Rósenberg

Hljómsveitin Hugsjónafólkið, sem leikur tónlist við flestra hæfi og er skipuð fjórum blindum og sjónskertum einstaklingum, Hlyni Þór Agnarssyni, Gísla Helgasyni, Rósu Ragnarsdóttur og Haraldi G. Hjálmarssyni, treður upp á Cafe Rosenberg á miðvikudag. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Íslandsmótinu í brids lokið

Sveit Karls Sigurhjartarsonar vann Íslandsmótið í brids sem kláraðist í gær en mótið hófst síðastliðinn föstudag. Sveitin endaði með 250 stig en sveit Lögfræðistofu Íslands varð önnur með 229 stig. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Íslandsmótinu í skák lýkur í dag

Spennan á Íslandsmótinu í skák heldur áfram að magnast eftir næstsíðasta keppnisdag mótsins í gær. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kaffi og kökur á tónleikum í Edrúhöllinni

Tónleikaröðin Kaffi, kökur & rokk & ról heldur áfram í kvöld í Edrúhöllinni við Efstaleiti í Reykjavík. Tónleikarnir hafa verið á þriðjudagskvöldum en nú verður brugðið út af vananum. Húsið verður opnað kl. 21.00. Böndin Tilbury og Nóra leika. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Landsbankinn flytur af Laugaveginum

Landsbankinn auglýsir fasteignina Laugaveg 77 til sölu en bankinn hyggur á flutning útibúsins í Borgartún. Með flutningnum verður Arion banki við Hlemm eini bankinn eftir við þessa aðalverslunargötu borgarinnar. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Landsmenn nýta menningarhúsin vel

Nýting á Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu og Menningarhúsinu Hofi hefur verið með ágætum í vetur. Auk þess standa ýmsir viðburðir fyrir dyrum í sumar á báðum stöðum. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Langveikum börnum veittur ferðastyrkur

Tuttugu og fimm langveikum börnum og fjölskyldum þeirra var veittur ferðastyrkur úr sjóði Vildarbarna Icelandair síðastliðinn laugardag. Er það í átjánda sinn sem veittir eru styrkir úr sjóði Vildarbarna á níu árum. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Leiklistarstarf í landinu eflist

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Mikil virkni er í starfi áhugaleikfélaga landsins og hefur hver sýningin á fætur annarri verið sett á fjalirnar víðsvegar um landið í vetur. „Það er nú svolítið misjafnt, þau eru nú virk af og til, öll félögin. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Mótmæltu starfsháttum Shell við olíuvinnslu í Nígeríu

Meðlimir nýstofnaðrar Ungliðahreyfingar Íslandsdeildar Amnesty International mótmæltu við Shell-bensínstöðina við Vesturlandsveg í gær. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Rífandi stemning og mikil gleði á Barnamenningarhátíð

„Það var rífandi stemmning og mikil gleði,“ segir Karen María Jónsdóttir, annar tveggja verkefnisstjóra Barnamenningarhátíðar sem lauk með pompi og prakt í Laugardalslauginni í gær. Hátíðin stóð yfir í 6 daga, frá 17.-22. Meira
23. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Senda 300 eftirlitsmenn til Sýrlands

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti einróma á laugardag að fjölga eftirlitsmönnum í Sýrlandi um 300 í þrjá mánuði. Eins og sakir standa er aðeins fámennt eftirlitsteymi frá SÞ að störfum í landinu en það ferðaðist um helstu átakastaði um helgina. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sirkuslistir á síðasta degi Barnamenningarhátíðar

Barnamenningarhátíð lauk með glæsibrag í Laugardalslaug í gær þar sem listamenn frá Sirkus Íslands sýndu listir sínar og hljómsveitirnar Pollapönk, White Signal og Rokksveit Íslands spiluðu fyrir gesti. Hátíðin stóð yfir dagana 17.-22. Meira
23. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Stjórnin líklegast fallin

Ríkisstjórn Hollands mun hittast á neyðarfundi í dag en boðað var til fundarins á laugardag, þegar ljóst varð að ekki yrði lengra komist í viðræðum um 16 milljarða evra niðurskurð hins opinbera. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Tengir aukin lýðréttindi efnahagslegum framförum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Heimsókn Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, til Íslands staðfesti þau góðu vina- og samstarfstengsl sem hafa verið milli ríkjanna um áratugaskeið, segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Tordenskjold fundið

Flak glæsiskips danska flotans, Tordenskjold, er fundið. Atvinnukafarinn Erlendur Guðmundsson fann leifarnar á botni Siglufjarðar þar sem þær hafa legið í nærri 90 ár. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Um tugi milljarða að tefla

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Uppbygging í Dyrhólaey

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Mýrdalshrepps var fjallað um samning um styrk að upphæð 5.000.000 kr. frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til uppbyggingar í Dyrhólaey. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Varðskipið Þór á leiðinni heim

Varðskipið Þór fór í prufusiglingu frá Bergen í Noregi síðastliðinn laugardag þar sem gerðar voru titrings-, eldsneytis- og hraðamælingar undir mismunandi álagi og hraða. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Virða fullveldisréttinn

Heimsókn Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, var afar árangursrík, að sögn Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Tveggja daga opinberri heimsókn forsætisráðherrans lauk í gærmorgun þegar hann flaug héðan til Þýskalands. Meira
23. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vísindaráðstefna og myndlistarsýning í Verzlunarskólanum

Það verður sannkölluð uppskerustemning í Verzlunarskóla Íslands í dag því þar verður blásið til vísindaráðstefnu í hádeginu auk þess sem myndlistarsýning verður opnuð á sama tíma. Meira

Ritstjórnargreinar

23. apríl 2012 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Gervilýðræði

Kosningar til þjóðþinga Evrópu eða forsetakjör hafa sífellt minni áhrif. Meira
23. apríl 2012 | Leiðarar | 380 orð

Merkingarlaus orð

Hversu oft er hægt að svíkja eigin orð um eitt samband? Meira
23. apríl 2012 | Leiðarar | 238 orð

Sinubruni

Sinubruni er kækur sem rétt er að losa sig við Meira

Menning

23. apríl 2012 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Allar myndir Hitchcocks sýndar

Kvikmyndagerðarmaðurinn Alfred Hitchcock verður heiðraður af bresku kvikmyndastofnuninni, British Film Institution, í sumar og haust þegar sýndar verða allar kvikmyndir hans í Lundúnum og þá m.a. níu þöglar myndir sem endurbætur hafa verið gerðar á. Meira
23. apríl 2012 | Tónlist | 833 orð | 3 myndir

Á það til að syngja í bílnum

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Íslensk tónlist á diskinn minn, takk! Hljómsveitin Prinspóló sem ég tengist nú tryggðaböndum er með margt í bígerð og er ég þess vegna með það í eyrunum ótt og títt. Meira
23. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

„Ekki spyrja mig af hverju!?“

Þessi óborganlega mynd var tekin af Ted gamla Nugent, rokkhundinum eina og sanna, er hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir nokkrum árum. Meira
23. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Galnar konur á skjánum

RÚV sýndi í síðustu viku þátt úr bresku gamanmyndaþáttaröðinni Absolutely Fabulous og sýnir annan þátt í kvöld. Þetta eru stórskemmtilegir þættir og góð tilbreyting frá hversdagsleikanum, en um leið eru þeir afskaplega furðulegir. Meira
23. apríl 2012 | Kvikmyndir | 424 orð | 2 myndir

Laxness lifir á hvíta tjaldinu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ef þú hefur áhuga á bókmenntum, kvikmyndum eða verkum skáldsins þá mætir þú á þetta,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir, framkvæmdastjóri Gljúfrasteins. Meira
23. apríl 2012 | Kvikmyndir | 55 orð | 1 mynd

Saga Kampusch á hvíta tjaldið

Tökur hefjast brátt á kvikmynd um raunir Natöschu Kampusch, austurrískrar konu sem haldið var fanginni í kjallara í Vínarborg í átta ár en henni tókst að flýja árið 2006. Kampusch var aðeins tíu ára þegar Wolfgang Priklopil rændi henni árið 1998. Meira
23. apríl 2012 | Bókmenntir | 259 orð | 1 mynd

Vikulangur bóka-markaður Bókarinnar

Í dag kl. 11 hefst vikulangur bókamarkaður fornbókaverslunarinnar Bókarinnar á Hverfisgötu. Á markaðnum eru til sölu ríflega 50.000 bækur og allar seldar með helmings afslætti frá skráðu verði. Meira
23. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 1031 orð | 2 myndir

Þörf á sérstökum útflutningssjóði

Það hefur orðið gífurleg fjölgun á íslenskum tónlistarmönnum sem hafa náð að skapa sér fótfestu erlendis. Meira

Umræðan

23. apríl 2012 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Ég á mér draum

Eftir Sigurð Jónsson: "Mig dreymir um kláfferju frá nýju bílastæði við rætur Kistufells í Esju upp á fellið." Meira
23. apríl 2012 | Pistlar | 508 orð | 1 mynd

Hið hrikalega íslenska samfélag

Ég starfaði í tæp tvö og hálft ár í Mið-Austurlöndum á stríðsátakasvæðum þar sem ég var fyrstu mánuðina á svæði hvar sprengjuárásir og sært eða deyjandi fólk bar fyrir augu nánast daglega. Meira
23. apríl 2012 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Hvert stefnir í málefnum fólks með geðhvörf?

Eftir Kjartan Emil Sigurðsson: "Fólk með geðhvörf hefur gjarnan flosnað upp úr atvinnu eða námi. Af þessum sökum er reynt eftir megni í Geysi og víðar að koma fólki í nám." Meira
23. apríl 2012 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Samið gegn hagsmunum Reykjavíkur

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Samkomulagið sem meirihluti borgarstjórnar hefur nú samþykkt ber þess því miður merki að þar hafa hagsmunir Reykjavíkur ekki ráðið för." Meira
23. apríl 2012 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Shell: viðurkennið, borgið, hreinsið

Eftir Bryndísi Bjarnadóttur: "Oftar en ekki er hyldýpisgjá á milli yfirlýsinga Shell og veruleikans sem þær eiga að lýsa." Meira
23. apríl 2012 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Stjórnvöld verða að svara

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Það háir rekstrarumhverfi hjúkrunarheimilanna í landinu að enn hafa ekki verið gerðir þjónustusamningar við heimilin, þrátt fyrir margítrekaða stefnu stjórnvalda um að gera slíka samninga." Meira
23. apríl 2012 | Velvakandi | 71 orð | 2 myndir

Velvakandi

Þekkir einhver manninn? Þekkir einhver manninn sem er á myndinni með Hauki Morthens söngvara? Ef svo er þá er viðkomandi vinsamlega beðinn um að hafa samband við Jón Kr. en hann hefur mikinn áhuga á að vita hver hann er. Síminn hjá Jóni Kr. Meira

Minningargreinar

23. apríl 2012 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Anna M. Guðbjörnsdóttir

Anna Michaelína Guðbjörnsdóttir fæddist á Gautshamri í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 20. júní 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. apríl 2012. Útför Önnu fór fram í kyrrþey 13. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2012 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

Ása S. Björnsdóttir

Ása S. Björnsdóttir fæddist 12. apríl 1940 í Sleðbrjótsseli, Hlíðarhreppi, N-Múlasýslu. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. apríl 2012. Útför Ásu fór fram frá Fossvogskirkju 16. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2012 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Eiríkur Guðmundsson

Eiríkur Guðmundsson sjómaður fæddist á Raufarhöfn 10. desember 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík að kvöldi skírdags 5. apríl síðastliðinn. Útför Eiríks fór fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 20. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2012 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Gísllaug Bergmann

Gísllaug Bergmann fæddist í Keflavík hinn 4. desember 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík hinn 12. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Eyvindur Bergmann, f. í Keflavík 19. nóvember 1893, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2012 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jónsdóttir

Guðbjörg Jónsdóttir fæddist á Kollafjarðarnesi hinn 13. september 1921. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. apríl 2012. Guðbjörg var áttunda í röð níu barna þeirra sr. Jóns Brandssonar prófasts, f. 24. mars 1875, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2012 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

Hilmar Pétur Hilmarsson

Hilmar Pétur Hilmarsson fæddist 23. apríl 1981. Hann lést 5. mars 2012. Útför Hilmars var gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 2 myndir

Aukin afköst og betri vara

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mikið hefur verið rætt um að óvissa um fyrirkomulag fiskveiða hafi hægt verulega á allri fjárfestingu í sjávarútvegi enda halda aðilar að sér höndum þegar framtíðin er óljós. Meira
23. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Stofnandi Benetton stígur til hliðar

Eftir 47 ár við stjórnvölinn ætlar Luciano Benetton að draga sig í hlé hjá ítalska tískufyrirtækinu sem hann stofnaði á sínum tíma með systkinum sínum. Meira
23. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Wal-Mart grunað um mútur

Verslunarveldið Wal-Mart notaði mútur til að greiða fyrir starfsemi sinni í Mexíkó og stöðvaði innanhússrannsókn á málinu. New York Times greindi frá þessu á laugardag. Blaðið segir rannsókn hafa farið af stað árið 2005 þegar fyrrv. Meira

Daglegt líf

23. apríl 2012 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ringsted listmálari bæjarlistamaður Akureyrar

Listmálarinn Guðbjörg Ringsted er bæjarlistarmaður Akureyrar 2012-2013. Var þetta tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu sem fór fram í Ketilhúsinu, Sjónlistamiðstöðinni, á sumardaginn fyrsta. Meira
23. apríl 2012 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

...hlýðið á hádegistónleika

Hádegistónleikar verða í Hafnarfjarðarkirkju á morgun, þriðjudaginn 24. apríl, klukkan 12:15-12:45. Þar mun Haukur Guðlaugsson, fyrrverandi söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, leika á bæði orgel kirkjunnar verk eftir J. S. Bach, Clerambault og Boëllmann. Meira
23. apríl 2012 | Daglegt líf | 73 orð | 1 mynd

Laukfestar um hálsinn

Víða á hornum í erlendum borgum má sjá götusala sem selja ýmis konar varning. Það þarf ekki endilega að fara mikið fyrir vörunum og ekki einu sinni nauðsynlegt að koma sér upp markaðsbás. Meira
23. apríl 2012 | Daglegt líf | 327 orð | 1 mynd

Merking erfðabreyttra matvæla

Erfðabreytt matvæli og fóður á íslenskum markaði skal merkt skv. reglugerð nr. 1038/2010 um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs. Meira
23. apríl 2012 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Skemmtileg tevísindi

Sért þú teaðdáandi ættir þú varla að verða fyrir vonbrigðum með vefsíðuna tea.co.uk. En síðan er heimasíða breska teráðsins. Jú, jú, mikið rétt. Enda er alls ekkert grín að hella upp á gott te og skiptir máli að kunna réttu handtökin. Meira
23. apríl 2012 | Daglegt líf | 684 orð | 3 myndir

Smíðaði í fyrstu óð til unglingsáranna

Reynir Örn Gíslason hefur komið sér upp aðstöðu í Listasmiðjunni á Ásbrú til þess að smíða gítara. Þetta byrjaði með forvitni en endaði sem ástríða. Rafmagnsgítararnir eru orðnir nokkrir og nú dundar Reynir við fyrsta kassagítarinn. Meira

Fastir þættir

23. apríl 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Bergvin Snær Andrésson

30 ára Bergvin ólst upp í Njarðvík á Borgarfirði eystra, er á grásleppuveiðum og löndunarstjóri hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Systkini Heiða Sigrún, f. 1978, nemi; Stefán Bragi, f. 1988, nemi og verslunarstjóri; Íris Dröfn, f. Meira
23. apríl 2012 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eðli doblsins. S-Enginn. Meira
23. apríl 2012 | Í dag | 286 orð | 1 mynd

Halldór Kiljan Laxness

Halldór Kiljan Laxness rithöfundur fæddist í litlum bæ sem stóð fyrir framan Laugaveg 32 í Reykjavík hinn 23. apríl 1902, en flutti þriggja ára með foreldrum sínum að Laxnesi í Mosfellsdal. Meira
23. apríl 2012 | Í dag | 284 orð

Heyrirðu hvellinn, Stígur?

Karlinn á Laugaveginum var léttur í spori þar sem hann stikaði niður Frakkastíginn. Ég þóttist vita hvaðan hann væri að koma og spurði frétta Þó hún sé að þusa og jagast þessi kerling góðan lagar hún grjónavelling. Meira
23. apríl 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Kjartan Ómarsson

30 ára Kjartan fæddist á Sauðárkróki, ólst þar upp, lauk vélstjóraprófi frá Vélskóla Íslands 2006 og er vélstjóri á Örvari SK 2. Systir Anna María Ómarsdóttir, f. 1979, nemi í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Foreldrar Brynhildur Sigtryggsdóttir, f. Meira
23. apríl 2012 | Árnað heilla | 469 orð | 4 myndir

KR-fyrirliðinn orðinn þingflokksformaður

Magnús Orri Schram fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Öldugötuna í Vesturbænum til sex ára aldurs en síðan á Álftanesinu. Meira
23. apríl 2012 | Í dag | 56 orð

Málið

Something hefur það á samviskunni að eitthvað breiðist út eins og arfi í íslenskunni. Það táknar eitthvað óákveðið en er mikið notað um það sem er ákveðið : Þetta er eitthvað sem ég vil gera = Ég vil gera þetta eða Þetta vil ég gera. Meira
23. apríl 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Jóhann Páll fæddist 25. september kl. 4.58. Hann vó 3.390 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Elva Dögg Pálsdóttir og Halldór Eiríksson... Meira
23. apríl 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hveragerði Valdís Margrét Íva fæddist 8. september kl. 13.35. Hún vó 3.870 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóhanna Eva Gunnarsdóttir og Benóný Jens Benónýsson... Meira
23. apríl 2012 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
23. apríl 2012 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Semur fyrir 900 ára gömul hljóðfæri

Hilmar Örn Hilmarsson, tónskáld og allsherjargoði, er 54 ára í dag. Meira
23. apríl 2012 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 g6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 O-O 6. Bg5 Ra6 7. Dd2 e5 8. d5 De8 9. Bd1 Rc5 10. Bc2 a5 11. Rge2 Bd7 12. f3 Kh8 13. g4 Rg8 14. Rg3 Re7 15. O-O-O a4 16. h4 f6 17. Be3 f5 18. exf5 gxf5 19. Rh5 f4 20. Bxc5 dxc5 21. Hhe1 Rc8 22. Re4 b6 23. Meira
23. apríl 2012 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Sólborg Björg Hermundsdóttir

30 ára Sólborg fæddist á Sauðárkróki, lauk prófi í sjúkraþjálfun í Danmörku og starfar hjá Bata – sjúkraþjálfun. Maður Haukur Gunnlaugsson, f. 1978, kerfisstjóri. Foreldrar Hermundur Ármannsson, f. 1950, starfsm. Meira
23. apríl 2012 | Árnað heilla | 149 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Páll Ragnar Guðmundsson 90 ára Guðríður Ósk Elíasdóttir 85 ára Þóra Þorleifsdóttir 80 ára Anton Júlíusson Eygló Jóhannesdóttir Hafsteinn Erlendsson Hjördís Jóhannsdóttir Sigríður Jónsdóttir 75 ára Gíslína Sigurbjartsdóttir Helgi S. Meira
23. apríl 2012 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Víkverji er eins og aðrar miðbæjarrottur nokkuð sérvitur og haldinn töluverðri fortíðarþrá. Hann er feginn því að geta nýtt hluti til fullnustu og sér eftir að henda hlutum. Meira
23. apríl 2012 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. apríl 1972 Sjötugsafmælis Halldórs Laxness var minnst á ýmsan hátt. Hann var kjörinn heiðursborgari Mosfellshrepps og útnefndur heiðursdoktor við heimspekideild Háskóla Íslands. 23. Meira

Íþróttir

23. apríl 2012 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

Afturelding meistari á sínu fyrsta ári

• Tapaði fyrstu hrinu í Neskaupstað en vann næstu þrjár • Miglenu þótti gott að taka við Íslandsbikarnum þar, enda vön því • Frábær vetur hjá Mosfellingum sem unnu tvöfalt í ár • „Blakfjölskyldan“ gerði góða hluti í Mosfellsbænum í vetur Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 518 orð | 4 myndir

Á ekki að vera hægt

Í Kaplakrika Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is FH er aftur komið með frumkvæðið í einvígi liðsins gegn Akureyri í undanúrslitum N1-deildar karla í handknattleik, 2:1. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Barcelona búið að játa sig sigrað

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Eftir að Real Madrid hafði gefið eftir í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu undanfarið sneru þeir við blaðinu og unnu erkifjendur sína í Barcelona 2:1 á Nývangi um helgina. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 359 orð | 3 myndir

„Mikið gleðiefni fyrir okkur“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ánægjuleg tíðindi bárust frá Grikklandi í gær þegar leikur AEK Aþenu og Doxa Dramas stóð sem hæst. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

FH komið með frumkvæðið

FH tók aftur frumkvæðið í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Akureyri í N1-deild karla í handknattleik í gær. Staðan er nú 2:1 eftir fimm marka sigur FH þar sem mikil harka einkenndi leikinn. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hallbera Guðný Gísladóttir skoraði eitt marka Piteå sem vann Djurgården 3:1 á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hallbera Guðný jafnaði metin í 1:1 eftir að gestirnir höfðu komist yfir. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 451 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aron Pálmarsson og félagar í Kiel náðu jafntefli, 31:31, gegn Croatia Zagreb í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á laugardagskvöldið eftir að hafa lent sex mörkum undir í síðari hálfleiknum í höfuðborg Króatíu, frammi fyrir 11... Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Helena við að verða meistari

Helena Sverrisdóttir, landsliðskona og atvinnumaður í körfuknattleik, er á góðri leið með að verða meistari með Good Angels, félagsliði sínu í Slóvakíu, en úrslitakeppnin stendur nú sem hæst þar í landi. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

HK Íslandsmeistari eftir 17 ára bið

Í KA-heimilinu Einar Sigtryggsson sport@mbl.is HK sigraði KA nokkuð örugglega þegar liðin áttust við á Akureyri í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. Var þetta annar leikur liðanna en HK vann fyrsta leikinn 3:0. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur karla: Grindavík: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur karla: Grindavík: Grindavík – Þór Þ. 19.15 HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Schenker-höllin: Haukar – HK (0:2) 19.30 Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Framhús: Fram – ÍBV (2:0)... Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 1625 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Breiðablik – Valur 6:0 Fanndís...

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Breiðablik – Valur 6:0 Fanndís Friðriksdóttir 9., Hlín Gunnlaugsdóttir 27., 41., Ásta Eir Árnadóttir 29., Andrea Hauksdóttir 79., Björk Gunnarsdóttir 83. ÍBV – Þór/KA 4:1 Kristín Erna Sigurlásdóttir 37., 81. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 631 orð | 4 myndir

Líklegar til afreka

Í Mýrinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna virðast vera afar líklegir til að verja titil sinn og verða meistarar þriðja árið í röð ef marka má frammistöðu liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: San Antonio – LA Lakers...

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: San Antonio – LA Lakers 121:97 Charlotte – Memphis 80:85 Atlanta – Boston 97:92 Cleveland – NY Knicks 98:90 Dallas – Golden State 104:94 San Antonio – LA Lakers 121:97... Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Nýorðin móðir sigraði

Róbert Fannar Halldórsson og Rósa Jónsdóttir urðu um helgina Íslandsmeistarar í skvassi, Rósa í tíunda sinn og Róbert í fimmta. Rósa tapaði einni lotu í mótinu, á móti Hildi Ágústu Ólafsdóttur í úrslitum. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 1022 orð | 2 myndir

Reyni ekki að spá um úrslit

Körfubolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Úrslitarimman í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik hefst í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Þór úr Þorlákshöfn. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 489 orð | 3 myndir

Sexfaldur meistari

Tennis Kristján Jónsson kris@mbl.is Hin þrettán ára gamla Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar varð um helgina þrefaldur Íslandsmeistari fullorðinna innanhúss í tennis. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Suðurstrandarvegur sannar gildi sitt

Suðurstrandarvegurinn kemur í góðar þarfir næstu daga en í kvöld mætast Grindavík og Þór Þorlákshöfn í fyrsta úrslitaleik sínum um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik. Liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki stendur uppi sem meistari. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 664 orð | 2 myndir

Titilbaráttan galopin

England Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Everton hleypti 1.000 volta spennu í toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Þeir fóru þá um klukkutíma leið til Manchester og gerðu jafntefli við heimamenn á Old Trafford 4:4. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Tvöfalt hjá Aftureldingu í kvennablakinu

Afturelding varð í gær Íslandsmeistari í blaki kvenna þegar liðið lagði Þrótt frá Neskaupstað öðru sinni í úrslitarimmunni, að þessu sinni 1:3 í Neskaupstað. Þar með unnu Aftureldingarstúlkur tvöfalt í ár, en liðið varð á dögunum bikarmeistari. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Umspil um úrvalsdeildarsæti Undanúrslit, annar leikur: Stjarnan &ndash...

Umspil um úrvalsdeildarsæti Undanúrslit, annar leikur: Stjarnan – Víkingur 23:21 Mörk Stjörnunnar : Arnar Jón Agnarsson 6, Eyþór Magnússon 5, Kristján Svan Kristjánsson 3, Haraldur Þorvarðason 2, Andri Grétarsson 2, Bjarni Jónsson 1, Sverrir... Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Vel heppnaðir 37. Andrésar Andar leikar

Andrésar Andar leikunum á skíðum lauk um helgina í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar, en þetta var í 37. sinn sem leikarnir eru haldnir. Að þessu sinni var keppt í alpagreinum, göngu og á snjóbrettum, en það mun vera í fyrsta sinn sem það er gert. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Vettel sigraði í Barein og er efstur

Sebastian Vettel á Red Bull sigraði í formúlu 1 kappakstrinum í Barein í gær og var þetta hans fyrsti sigur í formúlunni á þessu ári. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Víkingar urðu meistarar

Víkingar urðu um helgina Íslandsmeistarar í borðtennis karla eftir 4:0 sigur á KR í KR-heimilinu. Víkingar höfðu einnig betur þegar liðin mættust í síðustu viku á heimavelli Víkinga. Magnús K. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 566 orð | 4 myndir

Þarf að vinna þrjá

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is „Það þarf að vinna þrjá leiki. Meira
23. apríl 2012 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Þrjár fengu brons á NM

Þrjár íslenskar fimleikastúlkur kræktu í bronsverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Greve í Danmörku á laugardaginn Eftir keppnina á föstudaginn var ljóst að þær Norma Dögg Róbertsdóttir, Jóhanna Rakel Jónasdóttir og Hildur... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.