Greinar miðvikudaginn 25. apríl 2012

Fréttir

25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hjólhestareið Börn á námskeiði í hjólaskóla frístundamiðstöðvarinnar Kamps og Dr. Bæk á lóð Hlíðarskóla. Á námskeiðinu æfa börnin hjólatækni og læra m.a. helstu reglur í... Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | 2 myndir

„Þetta er engin hreinsun í stjórnmálunum“

Atli Gíslason, formaður þingmannanefndarinnar sem lagði til að ráðherrar væru ákærðir fyrir Landsdómi, sagði í MBL Sjónvarpi að þingmenn hefðu ekki hugsað skýrt þegar þeir greiddu atkvæði um að sækja Geir H. Haarde einan til saka. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 364 orð | 4 myndir

Boða lausn í skuldamálum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkisstjórnin ætlar að koma til móts við kröfur um aðgerðir í skuldamálum heimilanna, meðal annars af hálfu Hreyfingarinnar, áður en þingið tekur sér sumarfrí í lok maí. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Brot Geirs á 17. greininni hafði efnislegar afleiðingar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Ragnhildur Helgadóttir, prófessor í stjórnskipunarrétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík, telur ekki hægt að gera lítið úr því broti sem Geir H. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Brotið gegn stjórnarskrárvörðum hagsmunum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það er mat lögmanna að verði frumvörp um stjórn fiskveiða og veiðigjöld að lögum eigi Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum rétt á eignarnámsbótum frá ríkinu. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

EFTA-dómstóllinn leyfir meðalgöngu ESB í Icesave

EFTA-dómstóllinn hefur úrskurðað að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sé heimilt að hafa meðalgöngu í máli Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) gegn Íslandi vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Endurspeglar pólitísk átök sem sér ekki fyrir endann á

sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Niðurstaða Landsdóms í málinu gegn Geir H. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Erfðabreytt náttúra

Kristinn P. Magnússon sameindaerfðafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands mun á síðasta Hrafnaþingi vormisseris, miðvikudaginn 25. apríl kl. 15.15, flytja erindi sitt Erfðabreytt náttúra. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Finna fyrir fordómum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Það er mjög fínt að búa hérna en ungir innflytjendur eiga erfitt með að fá vinnu – Íslendingar hafa forgang,“ segir Dario Alexander Ramos, 16 ára nemi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fíkniefni fundust í nærklæðum konu

Fjórir pokar af meintu amfetamíni fyrir utan eldhúsglugga og einn poki af meintu kannabisefni í nærklæðum ungrar konu var á meðal þess sem fannst við húsleit í íbúðarhúsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um síðustu helgi en hún var framkvæmd eftir... Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Flughermir Flugskóla Íslands uppfærður í Frakklandi með stuðningi Eimskips

Flugskóli Íslands hefur látið uppfæra flughermi sinn sem mun breyta allri þjálfun flugnema hér á landi, að því er segir í fréttatilkynningu frá skólanum. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 766 orð | 3 myndir

Frumvörpin ekki hugsuð til enda

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Meginniðurstaða KPMG er að vinna þurfi frumvörpin betur. Meira
25. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 99 orð

Fyrirtæki skipuleggur námugröft á smástirnum

Fyrirtækið Planetary Resources hefur gert áætlun um að vinna verðmæt jarðefni á borð við platínu og gull úr jarðlögum á smástirnum, að sögn BBC . Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Föndruðu hundruð Mæðrablóma í Ráðhúsinu

Yfir 200 konur komu saman í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis í gær til þess að búa til Mæðrablómið sem selt verður á mæðradaginn til styrktar nýstofnuðum menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. „Okkur tókst að búa til um 700 blóm. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Gagnrýnir húsakost spítalans

„Það er erfitt að ná frekari markmiðum, skapa öryggi og fækka sýkingum í því ómögulega húsnæði sem við erum í núna sem er hannað fyrir allt aðra þjónustu en við veitum í dag,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, í samtali við... Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Gengið frá samningi um Kollafjarðareyjar

Gengið var frá samningi um nytjarétt af æðarvarpi í Akurey, Engey, Viðey og Þerney á Kollafirði fyrir helgi og verður hann lagður fyrir borgarráð á fimmtudag. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Gengið mjög nærri margvíslegum réttindum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Gullæði hefur gripið um sig á Íslandi

„Það virðist vera til gríðarlega mikið af gulli,“ segir Sverrir Eiríksson gullkaupandi um gulleign landsmanna, en auglýsingar gullkaupenda hafa verið áberandi að undanförnu. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð

Hatursáróður ræddur á fundi í Iðnó

Hatursáróður verður umfjöllunarefni fimmta fundarins í fundaröð innanríkisráðuneytisins um mannréttindamál í tengslum við mótun landsáætlunar í mannréttindum. Fundurinn verður haldinn í Iðnó í Reykjavík fimmtudaginn 26. apríl klukkan 8.30 til 10.30 f.h. Meira
25. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 135 orð

Hungur ógnar milljónum barna

Þurrkar og uppskerubrestur ógna lífi og heilsu fólks á Sahel-svæðinu í Vestur- og Mið-Afríku og óttast er að milljón börn geti látið lífið. Meira
25. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hvergi nein stæði í París?

Ökumaður í París var greinilega mjög að flýta sér í leit að stæði í gær, hann sá eitthvað sem hann áleit vera inngang að bílakjallara og beið ekki boðanna. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Íslensk tunga er að missa af talandi tölvum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Íslenska er illa búin undir framfarir í upplýsingatækni. Notkun tungunnar í upplýsingatækni er að aukast. Þeim fjölgar alltaf tölvunum sem hægt er að tala við og gefa ýmis fyrirmæli. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 220 orð

Leiðir til fjöldagjaldþrota

Útvegsbændur í Vestmannaeyjum eru á einu máli um að lögfesting á veiðigjöldum muni leiða til fjöldagjaldþrota í greininni, skaða sjávarútveginn stórlega og varanlega og veita þar með sjávarbyggðum landsins og atvinnulífi landsmanna þung högg. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð

Lækkun um tvær krónur

N1 lækkaði verð á lítra af bensíni hjá sér um tvær krónur í gær. Eftir lækkunina kostaði lítrinn þar 263,90 krónur. Síðar um daginn fylgdi Olís í kjölfarið og lækkaði lítraverðið niður í sömu upphæð. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Malbikað yfir holur á götum borgarinnar

Starfsmenn Loftorku í Reykjavík voru við malbikunarframkvæmdir á Hverfisgötunni í gær. Sú gata kemur afar illa undan vetri og margar holur sem þarf að fylla í með biki. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Missti bílinn tvisvar út af

Rekja má tildrög umferðarslyss nærri Kirkjubæjarklaustri á mánudag, sem kostaði einn lífið, til þess að ökumaðurinn var að teygja sig eftir einhverju sem lá í gólfinu. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýr veiðivefur á mbl.is

Nýr veiðivefur hefur verið opnaður á mbl.is og verða birtar þar veiðifréttir frá ám og vötnum landsins. Einnig verður fjallað um skotveiðar, fluguhnýtingar, veiðibúnað og gefin góð ráð fyrir veiðitúrinn. Umsjónarmaður efnis á vefinn er Karl Lúðvíksson. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð

Opið hús í dag

Miðvikudaginn 25. apríl verður síðasta opna húsið með dagskrá í Hallgrímskirkju. Samkoman hefst kl. 14.00 í safnaðarsal kirkjunnar. Efni samverunnar er: Auðlegð efri ára, en sr. Bernharður Guðmundsson mun fjalla um efnið. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ræða öryggi í rafrænum viðskiptum

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efnir til hádegisfundar kl. 12.00 fimmtudaginn 26. apríl í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu. Á fundinum ræða tveir sérfróðir menn um öryggi í rafrænum viðskiptum. Guðmundur Kr. Meira
25. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 255 orð

Segir Súdan lýsa yfir stríði

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 585 orð | 4 myndir

Skipsflök á hafsbotni heilla

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég er með í huga vel á þriðja hundrað skipsflök í kringum landið sem mig langar til að finna. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Skoða stöðu sjúklinga

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Við vorum beðin um að skoða starfsemi einkarekinna lækningastofa í kjölfarið á PIP-brjóstapúðamálinu. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Skuldugar útgerðir ráða ekki við gjaldið

Kvótafyrirtæki með 50% skuldsetningu munu ekki standa af sér veiðigjald sem kveðið er á um í kvótafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í umsögn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Söngveisla við upphaf Sæluviku

Efnt verður til stórtónleika í menningarhúsinu Miðgarði á föstudagskvöld, við upphaf Sæluviku Skagfirðinga. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð

Tilbúnir að styðja vantraust

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
25. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Tímosjenkó neitar að nærast

Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, Júlía Tímosjenkó, hefur nú hafið mótmælasvelti en hún afplánar sjö ára dóm fyrir spillingu. Meira
25. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Vilja ráðherra sína fyrir rétt

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Efnahagshorfurnar á evrusvæðinu hafa versnað hratt á ný. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 628 orð | 2 myndir

Vilja veiða og hirða allt sem hafið gefur

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vinna úttekt á kvótafrumvarpi

Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, og Stefán B. Meira
25. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

VR gagnrýnir að hafa opið 1. maí

VR fer þess á leit að forsvarsmenn Kringlunnar og Smáralindar endurskoði þá ákvörðun sína að hafa opið hinn 1. maí, á baráttudegi verkafólks. Meira
25. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 73 orð

Yfir hálf milljón tölva sýkt

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, segir að yfir 300 þúsund netnotendur um allan heim gætu orðið sambandslausir í júlí. Sex Eistar, sem stóðu fyrir fjársvikum, eru sakaðir um að hafa sýkt tölvur um heim allan með DNS Changer-veirunni. Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 2012 | Leiðarar | 284 orð

Allt á einn veg

Frumvörp ríkisstjórnarinnar um fiskveiðistjórnun eru óverjandi Meira
25. apríl 2012 | Leiðarar | 311 orð

Spuni um niðurstöðu dóms

„...sýknaður af alvarlegustu brotunum...“ Meira
25. apríl 2012 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Umbrot á bestu bæjum

Eygló Harðardóttir alþingismaður á pólitískt lögheimili í þingflokki Framsóknarflokks. Meira

Menning

25. apríl 2012 | Kvikmyndir | 33 orð | 1 mynd

60 þúsund miðar seldir á Svartur á leik

60 þúsund miðar hafa nú verið seldir á íslensku kvikmyndina Svartur á leik eftir Óskar Þór Axelsson og var þeim áfanga náð í fyrradag. Tekjur af miðasölu námu eftir helgina 79,2 milljónum... Meira
25. apríl 2012 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Agnar Már í Múlanum

Píanóleikarinn Agnar Már Magnússon leikur ásamt tríói sínu í Jazzklúbbi Múlans í Norræna húsinu í kvöld kl. 21. Meira
25. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 358 orð | 2 myndir

Ferskur fótbolti

Fjölbreytileiki leiksins er skemmtilegur og ekki er mjög flókið að ná tökum á tökkum til að stjórna leikmönnum. Meira
25. apríl 2012 | Hönnun | 127 orð | 1 mynd

Gamla brúin í Mostar

Alþjóðastjórnmálafræðingurinn Hilmar Magnússon heldur fyrirlestur sem nefnist „Blóði drifin byggingarlist - arkitektúr í stríði og friði - Gamla brúin í Mostar“ í Opna listaháskólanum á morgun kl. Meira
25. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Hvar er keppnin á milli íslenskra kóra?

Eins og margir Íslendingar fylgdist undirritaður með Söngkeppni framhaldsskóla á laugardagskvöld, enda sýnd á kjörtíma. Af keppninni mátti hafa mikið gaman þó atriðin væru jafn misgóð og þau voru mörg. Meira
25. apríl 2012 | Kvikmyndir | 286 orð | 2 myndir

Hver er konan?

Leikstjóri: Pawel Pawlikowski. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, Kristin Scott Thomas og Joanna Kulig. Frakkland og Pólland, 2011. 85 mín. Meira
25. apríl 2012 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Listadagar 2012

Í tilefni Listadaga barna og ungmenna í Garðabæ verður haldin hátíð á Garðatorgi fyrir nemendur í leik- og grunnskólum í dag kl. 10. Á hátíðinni verður sungið, dansað og spilað. Meira
25. apríl 2012 | Menningarlíf | 339 orð | 1 mynd

Ljóðin róa bæði og sefa

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „Þetta er bók sem enginn hefur beðið eftir og þess heldur ætti enginn að láta hana framhjá sér fara,“ segir útgefandi Guðjóns, Rúnar Sig. Meira
25. apríl 2012 | Kvikmyndir | 630 orð | 1 mynd

Myndljóð um laxinn

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Við ljáum laxinum rödd, það er hrygna sem segir sögu sína og leiðir áhorfendur gegnum lífsferilinn,“ segir Örn Marinó Arnarson kvikmyndagerðarmaður um nýja heimildarkvikmynd þeirra Þorkels S. Meira
25. apríl 2012 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

O'Connor aflýsir vegna veikinda

Írska tónlistarkonan Sinéad O'Connor hefur aflýst heilli tónleikaferð sökum veikinda en hún þjáist af geðhvarfasýki. Læknir hennar réð henni frá því að halda í tónleikaferð, hún hefði ekki heilsu til þess. Meira
25. apríl 2012 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Plötusnúðakeppni haldin á Gauknum

Laugardagskvöldið næstkomandi verður haldin plötusnúðakeppni á vegum Djkeppni.is á skemmtistaðnum Gauknum við Tryggvagötu. Keppt verður í tveimur aldursflokkum, 18 ára og yngri frá kl. 20 til 22.30 og 18 ára og eldri frá miðnætti til kl. 4.30. Meira
25. apríl 2012 | Hönnun | 53 orð | 1 mynd

Rintala Eggertsson meðal þeirra bestu

Arkitektúrvefsíðan WAN hefur valið arkitektastofu Dags Eggertssonar og Sami Rintala, Rintala Eggertsson, á lista yfir þær stofur sem þykja skara fram úr á heimsvísu. Meira
25. apríl 2012 | Tónlist | 707 orð | 1 mynd

Söngmáti sem krefst aga og stíls

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Maria Francesca Siciliani er þekkt nafn í ítölskum leikhúsheimi en hún hefur bæði leikstýrt óperum og leikverkum í heimalandi sínu sem og erlendis. Meira
25. apríl 2012 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

The Avengers lofuð í hástert

Ofurhetjumyndin The Avengers hefur hlotið lofsamlega dóma í Bandaríkjunum og Bretlandi. Ýmsir gagnrýnendur hafa séð myndina á forsýningum og lofar gagnrýni þeirra góðu en myndin verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn. Meira
25. apríl 2012 | Bókmenntir | 100 orð | 1 mynd

Traktorasögur

Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri segir gestum frá því hvernig dráttarvélarnar Ferguson og Farmall breyttu lífinu í sveitunum á Bókakaffi í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Meira
25. apríl 2012 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Við suðumark

Við suðumark nefnist samsýning listakvennanna Elínar S.M. Ólafsdóttur og Kristínar Gunnlaugsdóttur sem sýnd er í Listasal Mosfellsbæjar fram til 12. maí. Sýningin er hluti af List án landamæra. Meira

Umræðan

25. apríl 2012 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Að byggja upp nýja siðmenningu

Eftir Eðvarð T. Jónsson: "Hefja verður aftur til vegs gildi eins og traust, heiðarleika og aðrar manndyggðir sem falla milli skips og bryggju á tímum efnishyggju og vantrúar." Meira
25. apríl 2012 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Auðlindasóðar

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Hagkvæm nýting auðlinda er eitt mikilvægasta verkefnið sem maðurinn stendur frammi fyrir." Meira
25. apríl 2012 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Hvað er trúboð?

Eftir Toshiki Toma: "Hvort prestur stuðli að trúboði eða ekki á ákveðnum stað og stund á að dæmast eftir orðum og gjörðum hans þar, en ekki eftir staðalmynd um presta." Meira
25. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 239 orð

Hvernig er hægt að verja þetta, Gylfi Arnbjörnsson?

Frá Þorsteini Þorsteinssyni: "Til Gylfa Arnbjörnssonar. Komdu sæll, ég vil spyrja hvernig þú sem formaður ASÍ getur varið og hrósað lífeyrissjóðunum? Árið 2009 var kostnaður 6 stærstu lífeyrissjóðanna 2,3 milljarðar." Meira
25. apríl 2012 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Með stjórnmálin í blóðinu

Það er kunnara er frá þurfi að segja að börn draga dám af foreldrum sínum og þá sérstaklega hvað varðar sýn þeirra á heiminn. Þannig læra þau umburðarlyndi heima fyrir og líka fordóma og drekka í sig hjátrú og hindurvitni. Meira
25. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 233 orð | 1 mynd

Opið bréf til Kringlunnar og Smáralindar

Eftir Stefán Einar Stefánsson: "VR fer þess á leit við forsvarsmenn Kringlunnar og Smáralindar að þeir endurskoði ákvörðun sína að hafa opið hinn 1. maí, á baráttudegi alls launafólks, líka verslunarfólks." Meira
25. apríl 2012 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Sósíalisminn vofir yfir Íslandi

Eftir Geir Ágústsson: "Sósíalisminn er í sókn á Íslandi og lokaniðurstaða þeirrar sóknar er gjaldþrot allra og hagkerfi í rjúkandi rústum. Gegn þessu þarf að berjast." Meira
25. apríl 2012 | Velvakandi | 134 orð | 1 mynd

Velvakandi

Mávager í Smáranum Upp á síðkastið hef ég tekið eftir óvenjumörgum mávum á höfuðborgarsvæðinu, svo mörgum að það jaðrar við plágu. Hvergi hef ég þó séð fleiri máva en við Smárann, stóra íþróttahúsið í Kópavogi. Meira

Minningargreinar

25. apríl 2012 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

Carla Marie Albertsson

Carla Marie Albertsson fæddist í Marebæk í Danmörku 16. júní 1927. Hún lést 27. febrúar 2012. Foreldrar Cörlu voru Olga Marie Frederikke Rasmussen, f. 14.6. 1903 í Höjet á Falstri, d. 29.1. 1989, og Laurits Karl Rasmussen, f. 31.8. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2012 | Minningargreinar | 3027 orð | 1 mynd

Hrönn Andrésdóttir

Hrönn Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 11. mars 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Andrés Hermannsson, f. 22.5. 1924, d. 5.2. 1994, og Bjarnheiður Davíðsdóttir, f. 13.8. 1919, d. 20.4. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2012 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Sigurlaug Björg Albertsdóttir

Sigurlaug Björg Albertsdóttir fæddist á Húsavík 4. apríl 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 17. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Albert Flóventsson, verkstjóri, f. 1870, d. 1949, og Kristjana Sigtryggsdóttir, húsmóðir, f. 1885, d. 1977. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Hækkun um 1,1%

Launavísitalan hækkaði um 1,1% í mars frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 12,1% . Meira
25. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Raunávöxtun LSR á liðnu ári var 1,8%

Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga (LH) á síðasta ári var 1,8%. Meira
25. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Sala jókst um 5%

Hagnaður Össurar á fyrsta ársfjórðungi nam tíu milljónum Bandaríkjadala, 1.268 milljónum króna, og er það 22% aukning frá sama tímabili í fyrra. EBITDA nam 18 milljónum Bandaríkjadala eða 18% af sölu. Meira
25. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Væntingavísitalan sjaldan verið hærri en núna í apríl

Væntingavísitalan mældist 71,3 stig en aðeins tvisvar áður frá hruni hefur vísitalan farið yfir 70 stig en það var í janúar og febrúar síðastliðnum. Meira
25. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 313 orð | 1 mynd

Þyrfti að endurskoða 37% lána Arion til sjávarútvegs

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Um 37% af lánum Arion banka til sjávarútvegsfyrirtækja gætu þurft að fara í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu verði frumvarp um hækkun á veiðigjaldi að lögum. Meira

Daglegt líf

25. apríl 2012 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Dúllulegir prakkarar á ferð

Leiðist þér alveg agalega? Mætti jafnvel segja að þú værir leið panda? Þá ættir þú að kíkja á vefsíðuna boredpanda.com því þar er margt fyndið og skemmtilegt að sjá. Meira
25. apríl 2012 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Háð og spottar í Gerðubergi

Háð og spottar, sýning Hermanns B. Guðjónssonar, stendur yfir í Boganum, Gerðubergi, til 22. júní. Á sýningunni eru smyrnuð veggteppi sem Hermann hefur unnið á vinnustofunni á Hrafnistu þar sem hann er búsettur. Meira
25. apríl 2012 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...hlýðið á Hugsjónafólkið

The Visionaries eða Hugsjónafólkið kallast hljómsveit sem hefur þá sérstöðu að allir meðlimir hennar eru ýmist blindir eða sjónskertir. Bandið skipa þau Gísli Helgason, Hlynur Þór Agnarsson, Rósa Ragnarsdóttir og Haraldur G. Hjálmarsson. Meira
25. apríl 2012 | Daglegt líf | 839 orð | 3 myndir

Jafn aðgangur fyrir öll börn að skákinni

Krakkaskák.is er nýr vefur fyrir börn og unglinga sem vilja kynnast skáklistinni og mennta sig í henni. Þar eru líka haldin skákmót og hægt að tefla við aðra í rauntíma. Yngstu börnin geta skemmt sér við að lita taflmenn í litabókinni. Og allt er þetta frítt. Meira

Fastir þættir

25. apríl 2012 | Í dag | 237 orð

Af gervitunglum, fiskiríi og sumarsælu

Sumarið er komið. Og Sigmundur Benediktsson skrifar á þeim tímamótum: „Sagt var að það boðaði gott ef sumar og vetur frysu saman, en það gerðist víðast hvar núna og hafi það boðað gott fyrir löngu hlýtur það að boða gott eins nú. Meira
25. apríl 2012 | Árnað heilla | 457 orð | 4 myndir

Á slóðir forfeðranna

Vernharð Guðnason, slökkviliðsstjóri Brunavarna Skagafjarðar, fæddist í Hnífsdal og ólst þar upp í Heimabæ. Meira
25. apríl 2012 | Fastir þættir | 166 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Götótt alslemma. S-NS Norður &spade;ÁDG65 &heart;G7 ⋄ÁK109 &klubs;Á5 Vestur Austur &spade;-- &spade;9742 &heart;96 &heart;K1085 ⋄D86532 ⋄G4 &klubs;KG963 &klubs;872 Suður &spade;K1083 &heart;ÁD432 ⋄7 &klubs;D104 Suður spilar 7&spade;. Meira
25. apríl 2012 | Fastir þættir | 104 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sannfærandi sigur sveitar Karls Sigurhjartarsonar Sveit Karls Sigurhjartarsonar sigraði sannfærandi í fjögurra sveita úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn en mótinu lauk sl. sunnudag. Meira
25. apríl 2012 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Doktor í efnafræði

Egill Antonsson varði nýlega doktorsritgerð sína í efnafræði við Freie Universität í Berlín í Þýskalandi. Ritgerðin ber heitið: „Ljósörvun, ljósjónun og dreifing röntgengeislunar á óbundnum nanóögnum í agnageisla. Meira
25. apríl 2012 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Fékk BMX-hjól í fimm ára afmælisgjöf

Hrafn Stefánsson, stjórnmálafræðingur í Reykjavík, er þrítugur í dag. Hrafn kveðst vera lítið fyrir það að gera mikið úr afmælum sínum. Hann hafi samt alltaf gaman af því að eiga afmæli. Meira
25. apríl 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Kolbrún Ada Gunnarsdóttir

30 ára Ada fæddist á Húsavík og ólst þar upp. Hún lauk B.Ed.-prófi frá KHÍ 2005 og hefur verið grunnskólakennarivið Borgarhólsskóla á Húsavík frá 2007. Dóttir Friðrika Bóel Jónsdóttir, f. 2004. Systkini Jóna Kristín, f. 1979; Dóra Hrund, f. Meira
25. apríl 2012 | Árnað heilla | 63 orð | 1 mynd

Linda Ósk Högnadóttir

30 ára Linda ólst upp í Laxárdal í Gnúpverjahreppi, lauk prófum sem söðlasmiður frá FS en starfar hjá Actavis. Eiginmaður Atli Eggertsson, f. 1976, vélstjóri. Börn þeirra: Ásgeir Jaki, f.2007; Högni Jökull, f. 2007, og Katla Lind, f. 2009. Meira
25. apríl 2012 | Í dag | 35 orð

Málið

„Allt telur,“ sagði moskítóflugan og pissaði í sjóinn. Líklega eru orð hennar þýdd, flugur þessar eru t.d. algengar í Samveldislöndum. Á íslensku munar um allt. Meira
25. apríl 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Skessugil 9, Akureyri Dagbjört Jóna Aðalsteinsdóttir fæddist 16. desember kl. 7.35. Hún vó 3970 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Dagný Ágústsdóttir og Aðalsteinn Sigurgeirsson... Meira
25. apríl 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Hermann Hafþór fæddist 20. september kl. 4.00. Hann vó 4.405 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Telma Hermannsdóttir og Jón Trausti Gunnarsson... Meira
25. apríl 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu...

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (1Pt. 2, 2. Meira
25. apríl 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Rúnar Már Sigurvinsson

30 ára Rúnar fæddist í Keflavík og er þar búsettur. Hann lauk prófi í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og er rekstrarráðgjafi hjá Reykjanesbæ. Kona Guðný Ólöf Gunnarsdóttir, f. 1981, húsmóðir. Dætur þeirra eru Dagfríður Ásta, f. Meira
25. apríl 2012 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bd3 Rc6 7. Re2 Bg4 8. Be3 Dd7 9. Rbc3 O-O-O 10. Be4 Bf5 11. O-O Bxe4 12. Rxe4 e6 13. a3 Be7 14. b4 f6 15. exf6 gxf6 16. Hc1 a6 17. Db3 Hhg8 18. g3 Rd5 19. R4c3 h5 20. b5 axb5 21. Rxb5 Kb8 22. Meira
25. apríl 2012 | Í dag | 309 orð | 1 mynd

Sveinn Pálsson

Sveinn Pálsson fæddist á Steinsstöðum í Skagafirði 25. apríl 1762, sonur Páls Sveinssonar, gullsmiðs þar, og Guðrúnar Jónsdóttur. Meira
25. apríl 2012 | Árnað heilla | 159 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gunnar S. Guðmundsson 85 ára Sigríður Þ. Bjarnar 80 ára Kristinn Skæringsson Lóa Jónsdóttir María S. Meira
25. apríl 2012 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Víkverja líst vel á sumarið. Sólríkir dagar og hitastigið á uppleið, dæmigert próflestrarveður, sem er upplagt til að æra óstöðugan. Fólk er líka greinilega komið í sumarstellingar. Kunningi Víkverja fór um helgina á skíði í Bláfjöllum. Meira
25. apríl 2012 | Í dag | 122 orð

Þetta gerðist...

25. apríl 1913 Eldgos hófst austur af Heklu og stóð það fram eftir maímánuði. „Eldarnir komu upp á tveim stöðum og gusu margir gígar á báðum,“ sagði í Skírni. Hraun rann við Lambafit og Mundafell. 25. Meira

Íþróttir

25. apríl 2012 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Afturelding í úrslitin

Það verða Afturelding og Stjarnan sem leika til úrslita um sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik á næsta tímabili en Afturelding sigraði Selfoss, 23:21, í oddaleik liðanna í undanúrslitum á Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöld. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Bretar til Grindavíkur

Grindvíkingar hafa bætt tveimur breskum knattspyrnumönnum í leikmannahóp sinn fyrir sumarið. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Chelsea tókst hið ómögulega

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Vörn er besta sóknin,“ segja sumir og það sannaðist áþreifanlega á Camp Nou í gærkvöld. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Dýrmæt stig til Bolton

Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton styrktu verulega stöðu sína í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með því að vinna Aston Villa, 2:1, á útivelli. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 234 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Marta frá Brasilíu, besta knattspyrnukona heims undanfarin ár, skoraði hjá Þóru B. Helgadóttur í gærkvöld þegar Tyresö vann meistarana Malmö, 2:0, í stórleik í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ingvar Árnason , fyrrverandi leikmaður Vals, er einn þriggja leikmanna sem verða ekki áfram í herbúðum norska handknattleiksliðsins Viking Stavanger eftir því sem fram kemur í Stavanger Aftenbladet. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: Höllin Ak. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 806 orð | 2 myndir

Hvar kreppir skórinn á Anfield?

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikið er nú rætt og ritað um gengi enska knattspyrnuliðsins Liverpool hér á ævintýraeyjunni og jafnvel víðar. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Lætur ekki fimm spor stöðva sig

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ragnar Jóhannsson, örvhenta skyttan í liði FH, ætlar ekki að láta fimm spor í augnabrún stöðva sig þegar Íslandsmeistararnir sækja Akureyri heim í kvöld. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, síðari leikur: Barcelona &ndash...

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, síðari leikur: Barcelona – Chelsea 2:2 Sergio Busquets 35., Andrés Iniesta 43. – Ramires 45., Fernando Torres 90. Rautt spjald: John Terry (Chelsea) 37. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

NBA-deildin Indiana – Detroit 103:97 New Jersey &ndash...

NBA-deildin Indiana – Detroit 103:97 New Jersey – Philadelphia 87:105 Milwaukee – Toronto 92:86 Memphis – Cleveland 109:101 SA Spurs – Portland 124:89 Efstu lið í Austurdeild: Chicago 48/16, Miami 46/18, Indiana 42/23,... Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Tíu ár síðan deildarmeistarar féllu út

Deildarmeistarar Hauka féllu úr keppni í undanúrslitum úrvalsdeildar karla, N1-deildinni, í fyrrakvöld þegar liðið tapaði þriðja sinni fyrir HK. Tíu ár eru liðin síðan það átti sér stað síðast að deildarmeistarar komast ekki upp úr undanúrslitum. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Umspil karla Undanúrslit, oddaleikur: Afturelding – Selfoss 23:21...

Umspil karla Undanúrslit, oddaleikur: Afturelding – Selfoss 23:21 Mörk Aftureldingar: Sverrir Hermannsson 8, Jóhann Jóhannsson 7, Hilmar Stefánsson 4, Einar Héðinsson 1, Pétur Júníusson 1, Jón Andri Helgason 1, Daníel Jónsson 1. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Úrslitin voru ráðin eftir tíu mínútur á Hlíðarenda

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Hún var heldur lítið spennandi síðasta undanúrslitaviðureign Vals og Stjörnunnar í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik sem fram fór á heimavelli Vals í gærkvöldi. Meira
25. apríl 2012 | Íþróttir | 841 orð | 2 myndir

Vellirnir sjaldan betri

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sunnudaginn 6. maí og eðlilega á þessum árstíma er farin að byggjast upp spenna á meðal knattspyrnuáhugafólks. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.