Greinar mánudaginn 7. maí 2012

Fréttir

7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

„Breytingar byrja núna“

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Francois Hollande var kosinn forseti Frakklands í forsetakosningum þar í landi í gær. Sigraði hann andstæðing sinn, Nicolas Sarkozy, með 52% atkvæða. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

„Fáum endalaust klögumál vegna aspa“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Þetta er sígilt vandamál þegar líður á sumarið og aspirnar rjúka upp og breiða úr sér og valda skemmdum neðanjarðar og ofan. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

David Lynch ávarpar áheyrendur á ráðstefnu í Gamla bíói

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn David Lynch ávarpar áheyrendur í Gamla bíói næsta miðvikudag á ráðstefnu í gegnum netsímaforritið Skype. Íslenska íhugunarfélagið stendur að fundinum. Lynch kom til Íslands fyrir þremur árum til að kynna innhverfa... Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Dregið úr öllu sem mögulegt er

„Við reynum að halda hefðbundnum messum en drögum úr öðru eins og mögulegt er,“ segir Bjarni Kr. Grímsson, formaður safnaðarnefndar Grafarvogssóknar sem er stærsti söfnuður innan þjóðkirkjunnar. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ein fjölsóttasta opnun verslunar hér á landi til þessa

„Fólk kom ákveðið í að kaupa, það var ekkert minna í körfunum í dag en í gær,“ segir Halldór Ó. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Erfitt að svindla með mæla hér

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Stundum er beitt klækjum við sölu á notuðum bílum til að hækka verðið, reynt að fegra gripinn í augum kaupandans. Miklu skiptir hve mikið bílnum hefur verið ekið. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Fernanda losnaði af sjálfsdáðum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fótboltaveislan hafin eftir vetrarhlé og öllum er boðið

Knattspyrnuunnendur tóku gleði sína í gær þegar Íslandsmótið í fótbolta hófst með fimm leikjum. Íslandsmeistarar KR hófu tímabilið með jafntefli gegn Stjörnunni úr Garðabæ. Meira
7. maí 2012 | Erlendar fréttir | 687 orð | 4 myndir

Frakkar kjósa breytingar

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Francois Hollande er nýr forseti Frakklands eftir seinni umferð frönsku forsetakosninganna sem fram fóru í gær. Um klukkan 18 að íslenskum tíma var orðið ljóst að Hollande væri sigurvegari kosninganna með 52% atkvæða. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Grunnskólanemendur í Reykjavík aldrei gert fleiri stuttmyndir

Á áttunda tug mynda frá grunnskólanemendum í Reykjavík bárust í stuttmyndakeppnina TÖKU 2012, en keppt var í flokkum leikinna stuttmynda, hreyfimynda og heimildamynda. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Handverkið naut hylli

Listrænir handverksmenn létu ljós sitt skína á sýningunni Handverk og hönnun sem lauk í gær. Á henni fór fram kynning á íslenskri listiðn handverki og hönnun. Listamennirnir sjálfir kynntu verk sín og voru þau 44 talsins. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

HK fagnar fyrsta meistaratitlinum

HK hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta þegar liðið vann FH í þriðja sinn í röð. Verðskuldaður sigur félagsins er sérstaklega athyglisverður fyrir þær sakir að það fór taplaust í gegnum úrslitakeppnina og vann alla sex leiki sína. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hlegið saman á göngu við þvottalaugarnar

Hópur fólks safnaðist saman við þvottalaugarnar í Laugardal í Reykjavík í gærmorgun til að fara í svokallaða hláturgöngu. Tilefnið var alþjóðlegi hláturdagurinn og var ekki annað að sjá en þátttakendur lifðu sig vel inn í hlutverkið. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Huang stofnar íslenskt félag í vikunni

Haft er eftir kínverska fjárfestinum Huang Nubo í kínverskum fréttamiðli að samningur hans um leigu á Grímsstöðum á Fjöllum sé í höfn. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Íslensk-danskt áhættuatriði

Tríó Eyþórs Gunnarssonar kemur fram á djasstónleikum á KEX Hostel á morgun þriðjudag. Valdimar K. Sigurjónsson leikur á kontrabassa og hinn danski Esben Laub von Lilleskjold á trommur. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Íslensk Mjallhvít í Danmörku

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í liðinni viku var gengið frá samningum þess efnis að danska leikfélagið TanteAlfred sýnir leikritið Mjallhvíti og dvergana sjö í Glasasalnum í Tívólí í Kaupmannahöfn í sumar. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð

Lægra gjald og meira í pottana

Til greina kemur að lækka veiðigjaldið frá núverandi tillögu, segja stjórnarþingmenn. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Margir vilja forsetastólinn í Egyptalandi

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Egyptaland er fjölmennasta ríki arabaheimsins, með um 85 milljónir íbúa og hefur um margra alda skeið verið forysturíki hans í mörgum efnum, leiðarljósið. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Málið verður skoðað í ráðuneytinu

„Ég setti niður þessa nefnd til að kortleggja stöðuna. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Miðaldakirkja á skipulagi

Unnið er að deiliskipulagi í Skálholti með það fyrir augum að koma þar fyrir miðaldadómkirkju. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Mun síður launajöfnuður hjá ríkinu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Kynbundinn launamunur á almennum markaði hefur lækkað um 5,4% frá árinu 2006 ef tekið er mið af jafnlaunaúttekt PricewaterhouseCooper. Launamunur er 6,6% en var 12% árið 2006. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Munu endurskoða veiðigjaldið

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Atvinnuveganefnd Alþingis kemur saman til fundar í dag. Í nefndinni er nú skoðað af fulltrúum stjórnarmeirihlutans að gera breytingar á fyrirliggjandi frumvörpum um stjórn fiskveiða og um veiðigjald. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð

Opinn fundur um kjarnorkumál

Umhverfis- og auðlindanefnd Norðurlandaráðs gengst fyrir opnum fundi um kjarnorkuöryggi og úrgang frá kjarnorkuverum í Norræna húsinu í dag. Um er að ræða undirbúningsfund fyrir ráðstefnu um málið í Englandi í byrjun júní. Á fundinum sem hefst kl. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ómar

Sólskinsstundir Þeir voru margir sem tóku sólinni og sumarstemningunni fagnandi og þetta unga fólk ásamt fleirum lét fara vel um sig í grængresinu á... Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð

Rangt farið með myndatexta

Rangt var farið með myndatexta á bls. 11 í Daglegu lífi laugardaginn 5. maí. Gaf þar ekki að líta UM, hönnun Sigrúnar Jónu Norðdal, heldur Apparatus-sápugerðarsett Sigríðar Þóru Óðinsdóttur. Er beðist velvirðingar á... Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Segja ráðherra ekki fara að lögum

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 251 orð

Skorið harkalega niður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Draga þarf enn frekar saman mikilvæga starfsemi sem sinnt er á vegum safnaða þjóðkirkjunnar, ef ríkið heldur áfram að taka til sín jafn stóran hluta sóknargjaldanna og það hefur gert frá hruni. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Spáð hlýnandi veðri í vikulokin

Útlit er fyrir að kalt verði á landinu næstu daga, ekki síst norðanlands. Veðurstofan reiknar með breytingum þegar líður á vikuna. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Spölur spáir enn minni umferð um göngin

Skarpur samdráttur varð á umferð um Hvalfjarðargöng á árinu 2011. Nam hann rúmum 4 prósentum og hefur ekki verið meiri á einu ári frá opnun ganganna árið 1998. Frá 2007 hefur samdrátturinn numið 8%. Á síðasta ári var umferð 1. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Stoðir kirkjustarfs falla

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Söfnuðir landsins þurfa að draga enn frekar úr starfsemi sinni, verði sóknargjöldin ekki leiðrétt, og búast má við fjöldauppsögnum launaðra starfsmanna. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Stoðstofnun Austurlands stofnuð

Ríkisstjórnin kemur saman til fundar á Egilsstöðum á morgun. Að honum loknum ávarpar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra stofnfund Stoðstofnunar Austurlands sem haldinn verður á Reyðarfirði. Meira
7. maí 2012 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Stóru flokkarnir tapa fylgi

Útlit er fyrir að nýnasistar komist á þing í Grikklandi í fyrsta sinn í nærri 40 ár ef marka má niðurstöður úr fyrri kosningaumferð sem fram fór þar í landi um helgina. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Tvær merkar kvikmyndir sýndar í dag

Þær myndir sem verða sýndar í dag á þýsku kvikmyndahátíðinni Í skugga stríðs, í Borgarbókasafninu, eru Spur der Steine frá 1966 sem er áhugavert gamandrama um valdabaráttu, vinnusiðferði og ástir og myndin Titanic frá árinu 1943, sjaldséð og umdeild... Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Umferð takmörkuð í Dyrhólaey til 25. júní

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka Dyrhólaey fyrir umferð frá og með sl. laugardegi til 12. maí. Takmörkuð umferð verður leyfð til 25. júní en þá verður svæðið öllum opið. Á tímabilinu 13. maí 2012 til 25. Meira
7. maí 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ung söngvaskáld á Eyrarbakka

Næsta sunnudag koma saman ung söngvaskáld, þau Emma, Ingunn, Íris og Daníel, og flytja töfra sína í Merkigili á Eyrarbakka. Þau flytja m.a. ljóðrænt þjóðlagaskotið indie-popp. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og frítt er... Meira

Ritstjórnargreinar

7. maí 2012 | Leiðarar | 344 orð

Aðlögunin hefur sett Alþingi á annan endann

Ánægju með íslensk stjórnvöld er helst að finna á þingi Evrópusambandsins Meira
7. maí 2012 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Engin þörf fyrir meiri hroka

Björn Bjarnason skrifar á vef sinn fróðlega samantekt um mál Huang Nubo og samskipti hans við íslensk stjórnvöld. Meira
7. maí 2012 | Leiðarar | 249 orð

Þeim skjátlast

Hernaðarbrölt heppnast ekki alltaf í pólitík Meira

Menning

7. maí 2012 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

21 tekur fram úr Thriller í plötusölu í Bretlandi

Breiðskífa bresku söngkonunnar Adele, 21, hefur nú selst í fleiri eintökum í Bretlandi en skífa Michaels Jacksons, Thriller, og er orðin fimmta söluhæsta platan frá upphafi í Bretlandi. Um 4.274. Meira
7. maí 2012 | Fólk í fréttum | 1018 orð | 2 myndir

Minningar um tilfinningar

Viðtal Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Benjamín dúfa, hin geysivinsæla bók Friðriks Erlingssonar, sem kom fyrst út árið 1992, hefur verið endurútgefin. Meira
7. maí 2012 | Fólk í fréttum | 45 orð | 4 myndir

Opið hús í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík

Opið hús var í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík síðast liðinn laugardag 5. maí í tilefni af 70 ára afmæli skólans á árinu. Auk hinnar hefðbundnu nemendasýningar þá var sýning á handavinnu frá nemendum fyrri ára. Meira
7. maí 2012 | Tónlist | 325 orð | 1 mynd

Ópera fyrir alla

„Markmið okkar er að færa klassíska tónlist nær almenningi, en við teljum að allir eigi að geta notið óperu á sínum eigin forsendum,“ segir Ísabella Leifsdóttir, einn af stofnendum Alþýðuóperunnar, sem er nýtt sjálfstætt óperufélag. Meira
7. maí 2012 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Ráðvillt mörgæs og heppinn Norðmaður

Sjónvarpsstöðvarnar eru ekki nægilega iðnar við að birta skemmtifréttir í fréttatímum sínum. Meira
7. maí 2012 | Fólk í fréttum | 289 orð | 3 myndir

Tom Waits fastagestur í sturtuklefanum

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er með Eels, Dr. Hook (elstu plöturnar – áður en þeir urðu væludiskóband) og Mumford and Sons í eyrunum þegar ég er á ferðinni. Meira

Umræðan

7. maí 2012 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Fáviti! Maðkur! Ræsisrotta!

Ég er þreyttur.“ „Förum!“ „Við getum það ekki.“ „Af hverju?“ „Við erum að bíða eftir Godot. Meira
7. maí 2012 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Kaupum SÁÁ-álfinn fyrir fjölskylduna

Eftir Róbert H. Haraldsson: "Hér á landi erum við svo lánsöm að eiga SÁÁ. Sú stórfjölskylda er varla til hérlendis sem ekki á þessum samtökum áhugafólks skuld að gjalda." Meira
7. maí 2012 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Skálholt lifir

Eftir Pétur Pétursson: "Í Skálholti er áfram fjölbreytt starf á sviði guðfræði, tónlistar og þjóðfélagsumræðu. Tónlistin blómstrar um leið og kyrrðin endurnærir." Meira
7. maí 2012 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Stjörnuhrap forsætisráðherra

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Sagan af Bjarti í Sumarhúsum er saga Jóhönnu Sigurðardóttur, sem sáði í akur óvinar síns allt sitt líf, dag og nótt" Meira
7. maí 2012 | Velvakandi | 46 orð | 2 myndir

Velvakandi

Þekkir einhver mennina? Þekkir einhver mennina sem eru á myndinni með Hauki Morthens söngvara? Ef svo er þá er viðkomandi vinsamlega beðinn að hafa samband við Jón Kr. en hann hefur mikinn áhuga á að vita nöfn þeirra. Síminn hjá Jóni Kr. Meira
7. maí 2012 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd

Ætla þeir að brjóta stjórnarskrána vísvitandi?

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Þingmenn hafa ekki leyfi til þess að afgreiða rökstuddar ábendingar um að frumvörpin feli í sér stórfelld brot á stjórnarskránni af neinni léttúð." Meira

Minningargreinar

7. maí 2012 | Minningargreinar | 1836 orð | 1 mynd

Elín Elísabet Guðmundsdóttir

Elín Elísabet Guðmundsdóttir fæddist í Bæ í Trékyllisvík 27. febrúar 1919. Hún lést í Reykjavík 21. apríl 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Hjálmarsdóttir, f. 24.1. 1886 í Kjós í Árneshreppi, d. 15.3. 1972, og Guðmundur Guðmundsson, f. 24.9. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2012 | Minningargreinar | 1713 orð | 1 mynd

Guðmundur Hannes Jónsson

Guðmundur Hannes Jónsson fæddist í Reykjavík 30. apríl 1953. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 29. apríl 2012. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, rafvirkjameistari, f. 18.8. 1896, í Króki á Rauðasandi, d. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2012 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Kristín Ruth Jónsdóttir

Kristín Ruth Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 28. maí 1937. Hún lést á heimili sínu 28. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Jón Pálsson, f. 3. maí 1913 á Ytri-Hofdölum í Skagafirði, d. 12. febrúar 1986, og Sigríður Ingibjörg (Imma) Kristinsdóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Costa að komast aftur á siglingu?

Ítalska skemmtisiglingafyrirtækið Costa Crociere tók á laugardag við nýju og risavöxtnu skipi, því stærsta í ítalska flotanum, að því er Reuters greinir frá. Meira
7. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Glitnir og lífeyrissjóðirnir ná samkomulagi

Tólf lífeyrissjóðir hafa gert rammasamkomulag við Glitni hf. um skuldauppgjör sín á milli. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var fjölmiðlum seint á föstudag. Meira
7. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Ofurhetjur slá miðasölumet

Aðstandendur ævintýramyndarinnar The Avengers hafa heldur betur ástæðu til að kætast en myndin sló miðasölumet þegar hún var frumsýnd um helgina. Meira
7. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Rússar og Norðmenn í olíusamstarf

Rússneska ríkisolíufyrirtækið Rosneft og systurfyrirtækið Statoil ASA undirrituðu á laugardag samkomulag um samstarf við þróun olíulinda á norðurheimskautssvæðinu. Meira

Daglegt líf

7. maí 2012 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Blogg um lífið og tilveruna

Anna Elvira Herrera, nemi með áhuga á matargerð, stærðfræði, ferðalögum, líkamsrækt, heilsu, hönnun og öllu sem tengist flugheiminum, heldur úti skemmtilegu bloggi á vefsíðunni annaelviraherrera.com. Meira
7. maí 2012 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Blönduð tækni

Hestar í náttúru Íslands kallast sýning myndlistarmannsins Hermanns Árnasonar sem nú stendur yfir í kjallara L51 Art Center, Laugavegi 51 í Reykjavík. Meira
7. maí 2012 | Daglegt líf | 965 orð | 3 myndir

Lífið á Balí er ólíkt því sem er á Íslandi

Hann kom til Íslands fyrir fimmtán árum og hefur búið hér síðan. Hann kemur alla leið frá Balí en kann vel við sig í norðrinu. Á æskuheimili hans var ekki rennandi vatn og hann fór að heiman 14 ára til að vinna fyrir fjölskyldunni. Meira
7. maí 2012 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Óperuverk, söngleikjalög og brot af því besta í bland

Karlakór Keflavíkur heldur stórtónleika í Stapanum í dag, mánudag 7. maí og fimmtudaginn 10. maí. Í vetur hefur kórinn verið önnum kafinn. Kórinn kveður nú Guðlaug Viktorsson stjórnanda sinn til átta ára en Guðlaugur heldur til framhaldsnáms erlendis. Meira
7. maí 2012 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...sjáið sóldrottninguna

Samtök lífrænna neytenda hafa í vetur sýnt kvikmyndir um málefni er varða lífræna ræktun og neyslu. Næst á dagskrá er margverðlaunamyndin Queen of the sun, Hvað vilja býflugurnar segja okkur? eftir Taggart Siegel. Meira

Fastir þættir

7. maí 2012 | Í dag | 249 orð

Af Hrefnu, zetu og krónískri bólgu í eyra

Hallmundur Kristinsson orti limru fyrir svefninn: Sjaldan hafnaði Hrefna hinu sem ekki má nefna. Lýð hana því langaði í og leit á hana sem gefna. Meira
7. maí 2012 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Aldurinn farinn að hæfa göngulaginu

Þótt Hannes Guðmundsson, útibússtjóri Íslandsbanka við Lækjargötu, verði sextugur í dag stendur ekki til að gera neitt sérstakt til hátíðabrigða; hann fer bara í vinnuna eins og venjulega. Meira
7. maí 2012 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hálfkveðnar vísur. V-Allir Norður &spade;643 &heart;KG8 ⋄Á1072 &klubs;D103 Vestur Austur &spade;KD1072 &spade;95 &heart;D62 &heart;109754 ⋄K9 ⋄654 &klubs;ÁG5 &klubs;982 Suður &spade;ÁG8 &heart;Á3 ⋄DG83 &klubs;K764 Suður spilar 1G. Meira
7. maí 2012 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Haraldur Böðvarsson

Haraldur Böðvarsson, útgerðarmaður og kaupmaður á Akranesi, fæddist á Akranesi 7. maí 1889. Hann var sonur Böðvars Þorvaldssonar, kaupmanns og útgerðarmanns á Akranesi, og Helgu Guðbrandsdóttur. Böðvar var af Presta-Högnaætt, sonur Þorvalds, pr. Meira
7. maí 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Jóhann Haukur Gunnarsson

30 ára Jóhann fæddist í Reykjavik og ólst þar upp. Hann lauk BS-prófi í hugbúnaðarverkfræði við HÍ og er nú að búa til tölvuleiki hjá CCP. Kona Margrét Lára Jónsdóttir, f. 1980, læknir. Sonur Gunnar Aðalsteinn Jóhannsson, f. 2010. Meira
7. maí 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Kjartan Viðarsson

40 ára Kjartan ólst upp í Grindavík, stundaði nám í vélstjórn við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og er nú útgerðarstjóri hjá Vísi hf. í Grindavík. Eiginkona Björg Guðmundsdóttir, f. 1972, leikskólakennari. Synir Guðmundur Ingi, f. 1993, og Viðar, f. 1998. Meira
7. maí 2012 | Í dag | 44 orð

Málið

Ekki kemur öllum saman um það hvort nóg sé að undirbúa sig að taka próf eða hvort maður verði að undirbúa sig undir það. Það má leysa með því að búa sig undir það. A.m.k. getur maður þá hætt að undirbúa sig fyrir... Meira
7. maí 2012 | Árnað heilla | 478 orð | 4 myndir

Meistarafyrirliði KA

Erlingur Kristjánsson fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann var í Oddeyrarskóla, lauk stúdentsprófi frá MA 1982 og íþróttakennaraprófi frá Íþróttakennaraskóla Íslands á Laugarvatni 1985. Meira
7. maí 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akranes Anna Lea Halldórsdóttir fæddist 31. júlí kl. 16.15. Hún vó 3.515 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Friðrika Ýr Einarsdóttir og Halldór Ragnar Guðjónsson... Meira
7. maí 2012 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I.Kor. 8, 3. Meira
7. maí 2012 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Sigtryggur Baldursson framkvæmdastjóri ÚTÓN

Félag tónskálda og textahöfunda, FTT, veitti Sigtryggi Baldurssyni , sem setið hefur í stjórn FTT um árabil, viðurkenningu fyrir störf sín á aðalfundi félagsins í Hörpu í síðustu viku. Meira
7. maí 2012 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Rf3 Dc7 8. h4 h6 9. h5 b6 10. Bb5+ Bd7 11. Bd3 Ba4 12. Bf4 Rd7 13. O-O O-O-O 14. He1 Kb7 15. Ha2 Hc8 16. Rd2 c4 17. Be2 Dd8 18. Bg4 Dg8 19. Rf1 Dh7 20. Re3 Rb8 21. Bg3 Rbc6 22. f4 g6 23. Meira
7. maí 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Sævar Sigurðsson

30 ára Sævar fæddist í Reykjavik en ólst upp í Ólafsvík, Reykjavík og í Hafnarfirði. Hann lauk prófi frá VÍ 2002 og starfar við auglýsinga- og kvikmyndagerð hjá Kapital. Bræður Kolbeinn Sigurðsson, f. 1991, og Matthías Sigurðsson, f. 1994. Meira
7. maí 2012 | Árnað heilla | 176 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Þórdís Filippusdóttir 90 ára Guðmundur Björnsson 85 ára Erna Gunnarsdóttir Grímur Benediktsson Höskuldur Ólafsson Ragnar Sigurðsson 80 ára Haraldur Sigurðsson 75 ára Hafliði Pétursson Rafn Ólafsson Sveininna Jónsdóttir 70 ára Guðmundur... Meira
7. maí 2012 | Fastir þættir | 344 orð

Víkverji

Víkverja var ansi brugðið á dögunum þegar dyrabjallan hringdi. Það eitt og sér er svo sem ekki í frásögur færandi, hins vegar var það forvitnilegt í ljósi þess að klukkan var fast gengin í tvö eftir miðnætti. Meira
7. maí 2012 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. maí 1951 Bandaríska varnarliðið kom til landsins, en varnarsamningur hafði verið gerður tveimur dögum áður. „Algjör eining lýðræðisflokkanna,“ sagði Morgunblaðið. „Landráðin framin,“ sagði á forsíðu Þjóðviljans. 7. Meira

Íþróttir

7. maí 2012 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Annar stóri titillinn í höfn hjá Kiel

Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, endurheimti í gær þýska bikarinn í handknattleik eftir sigur á Flensburg 33:31, í úrslitaleik sem spilaður var í Hamborg. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir

„Kom til að vinna titla“

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Didier Drogba skráði nafn sitt í sögubækur ensku knattspyrnunnar á laugardaginn þegar hann varð fyrstur allra til að skora í fjórum úrslitaleikjum bikarkeppninnar. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Björn braut ísinn gegn Haugesund

Björn Bergmann Sigurðarson skoraði mark Lilleström í gær þegar lið hans gerði jafntefli, 1:1, við Haugesund á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

City með hönd á titlinum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þeir eru líklega ekki margir sem eru tilbúnir að veðja gegn því lengur að Manchester City hreppi sinn fyrsta enska meistaratitil í 44 ár. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Einar Daði fékk bronsið á Ítalíu

Einar Daði Lárusson úr ÍR hafnaði í þriðja sæti á tugþrautarmóti á Ítalíu um helgina þar sem hann fékk 7.590 stig. Hann var á eftir Dmitriy Karpov frá Kasakstan sem fékk 8.172 stig og Ashley Bryant frá Bretlandi sem fékk 7.689 stig. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Ferna frá Messi og 72 mörk í húsi

Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk Barcelona í fyrrakvöld þegar liðið vann nágranna sína í Espanyol, 4:0, í næstsíðustu umferð spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Fimm mörk Arons í fjórum leikjum

Aron Jóhannsson er óstöðvandi með liði AGF í dönsku úrvalsdeildinni þessa dagana. Í gær skoraði hann í fjórða leiknum í röð og bætti um betur með því að skora tvívegis í 3:1 sigri á HB Köge á útivelli. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 378 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristín Ýr Bjarnadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir voru enn í aðalhlutverkum hjá Avaldsnes á laugardaginn þegar liðið sigraði Flöya, 2:1, á heimavelli í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Kristín skoraði laglegt skallamark strax á 7. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 881 orð | 4 myndir

Grindavík hélt FH niðri

Í Kaplakrika Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Laugardalsvöllur: Fram...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Laugardalsvöllur: Fram – Valur 20 HANDKNATTLEIKUR Úrslit kvenna, þriðji leikur: Vodafonehöllin: Valur – Fram (1:1) 19. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Meistararnir slegnir út

NBA-meistararnir í körfubolta, Dallas Mavericks, eru fallnir úr keppni án þess að vinna leik. Oklahoma City Thunder sótti Dallas heim í fyrrinótt og vann leikinn, 103:97, og einvígið þar með 4:0. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Ólafur skoraði fyrstur

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ólafur Karl Finsen, Stjörnumaðurinn í Selfossliðinu, varð fyrstur til að skora mark á Íslandsmótinu í knattspyrnu árið 2012. Hann skoraði úr vítaspyrnu á 6. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 1135 orð | 5 myndir

Óumdeildir meistarar

Í Kaplakrika Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 1773 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Selfoss – ÍBV 2:1 KR – Stjarnan 2:2...

Pepsi-deild karla Selfoss – ÍBV 2:1 KR – Stjarnan 2:2 Breiðablik – ÍA 0:1 FH – Grindavík 1:1 Fylkir – Keflavík 1:1 Staðan: Selfoss 11002:13 ÍA 11001:03 KR 10102:21 Stjarnan 10102:21 FH 10101:11 Fylkir 10101:11 Grindavík... Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 853 orð | 3 myndir

Stig úr tapaðri stöðu

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Garðbæingar fengu fljúgandi start í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þetta sumarið þegar þeir náðu stigi á móti Íslands- og bikarmeisturum KR í Frostaskjólinu í gærkvöldi. KR komst í 2:0 á 68. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 819 orð | 4 myndir

Stöðugleikinn akkilesarhæll?

Í Árbænum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Bæði Fylki og Keflavík hefur í flestum spám sem gerðar hafa verið fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu verið spáð nokkuð erfiðu sumri. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Boston – Atlanta 90:84...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Boston – Atlanta 90:84 *Eftir framlengingu. Staðan er 2:1 fyrir Boston. Philadelphia – Chicago 79:74 Philadelphia – Chicago 89:82 *Staðan er 3:1 fyrir Philadelphia. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 804 orð | 4 myndir

Vorar vel fyrir austan fjall

Á Selfossi Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Oft er talað um að vorbragur sé á fyrstu leikjum Íslandsmótsins í knattspyrnu. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 722 orð | 6 myndir

Þétt þrjú stig hjá ÍA

Í Kópavogi Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Nýliðar ÍA hefja leik með stæl í Pepsi-deildinni í fótbolta en þeir lögðu Breiðablik, 1:0, á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Jón Vilhelm Ákason sem sneri aftur heim á Skagann fyrir tímabilið var hetja þeirra gulu. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Þormóður virðist kominn á ÓL

Þormóður Árni Jónsson, júdómaður úr JR, er samkvæmt óstaðfestum útreikningum í 22. sæti í Evrópu yfir þá sem komast á Ólympíuleikana í London í greininni. Meira
7. maí 2012 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, undanúrslit: Hamburg – Kiel 25:27 &bull...

Þýskaland Bikarkeppnin, undanúrslit: Hamburg – Kiel 25:27 • Aron Pálmarsson skoraði ekki fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.