Greinar fimmtudaginn 7. júní 2012

Fréttir

7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

40 manns fá störf í nýju kersmiðjunni

fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ný kersmiðja Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð verður opnuð formlega við hátíðlega athöfn á laugardaginn. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Áhrif kyngervis á sögu læknisfræði

Fimmtudaginn 7. júní flytur dr. Regina Morantz-Sanchez, prófessor í kvenna- og kynjasögu við Michigan-háskóla, erindi sem ber heitið „Áhrif kyngervis á sögu læknisfræðinnar“. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 á Háskólatorgi kl.... Meira
7. júní 2012 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Árásir kostuðu tugi óbreyttra borgara lífið

Tugir óbreyttra borgara lágu í valnum í Afganistan í gær eftir sprengjutilræði talibana og loftárás Atlantshafsbandalagsins. Tveir hermenn NATO biðu einnig bana þegar þyrla hrapaði af ókunnum ástæðum. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

„Ég er mjög heppin kona að vera hér“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Ég hef haft það betra! Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð

Bílaleigur ofrukka vegna viðgerða

Dæmi eru um að leigjendur bílaleigubíla hafi verið ofrukkaðir um háar fjárhæðir. Alls eru nú um 100 bílaleigur á Íslandi. Bandaríkjamaður átti að greiða nær tvær milljónir í viðgerðir vegna öskuskemmda en hann ók bílaleigubíl m.a. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Eitt stærsta skipið á leiðinni

Farþegaskipið Ventura er í jómfrúferð sinni til Íslands og er væntanlegt að Skarfabakka í Sundahöfn klukkan átta í fyrramálið. Ventura er 116.017 brúttótonn og næststærsta skemmtiferðaskipið sem kemur til landsins í sumar. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Enn fækkar í rjúpnastofni

Enn fækkar rjúpu, talningar Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2012 sýna fækkun um nær allt land. Meira
7. júní 2012 | Erlendar fréttir | 75 orð

Erlendum nemum hefur stórfjölgað

Á síðustu tíu árum hefur dönskum námsmönnum, sem stunda framhaldsnám annars staðar á Norðurlöndum, fækkað um 31%. Hins vegar hefur námsmönnum frá öðrum Norðurlandaþjóðum fjölgað um 65% í dönskum skólum á sama tíma. Á skólaárinu 2010/2011 stunduðu 5. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Evrukreppa lengir höft

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óvissa um framtíð evrusvæðisins seinkar afnámi gjaldeyrishafta og eru teikn á lofti um að gengi krónu veikist frekar á haftatímanum. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Farþegar Icelandair 22% fleiri í maí en í sama mánuði 2011

Mikil aukning varð í farþegaflutningum Icelandair í millilandaflugi í maí miðað við sama mánuð í fyrra og sætanýting sú besta frá upphafi eða 82,2%, segir í fréttatilkynningu. Meira
7. júní 2012 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Fá tré send í pósti ókeypis

Varsjá. AFP. | Það kom pólska hugbúnaðarsérfræðingnum Tomek Wawrzyczek þægilega á óvart þegar hann fékk 50 sentimetra hátt tré í pósti á dögunum. Hann var fljótur að gróðursetja það í garðinum sínum og hefur ekki enn hugmynd um hver sendi honum það. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Fláði, sauð, hreinsaði og lakkaði

Óskar Magnússon om@mbl.is „Hestshausinn? Ég fékk hann í svörtum plastpoka frá SS á Selfossi. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 594 orð | 4 myndir

Framfleytir barni í ár fyrir afmælispeninginn

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Rjúpa hefur gert sig heimakomna við raðhús við Hamratún í Naustahverfi frá því um síðustu helgi. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gengið um Þingvelli með Einari Kárasyni

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 7. júní, hefjast kvöldgöngur í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Þá mun rithöfundurinn Einar Kárason ræða um landnámið, Þingvelli og sögurnar, eins og segir í tilkynningu. Einar ritaði m.a. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Geymt fyrir veiðigjaldi?

„Var kannski verið að geyma peninginn fyrir veiðigjöld til ríkisstjórnarinnar? Ég bara spyr,“ segir Arnar Hjaltalín, formaður Drífanda stéttarfélags í Vestmannaeyjum. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Halda fund um karfann

Hreyfing er komin á deilurnar við Rússa vegna úthafskarfaveiða þeirra á Reykjaneshrygg, að sögn Jóhanns Guðmundssonar, skrifstofustjóra í sjávarútvegsráðuneytinu. Meira
7. júní 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Háar sektir fyrir mótmæli samþykktar

Efri deild rússneska þingsins samþykkti í gær umdeilt lagafrumvarp um að stórhækka sektir fyrir mótmæli gegn stjórnvöldum án leyfis. Nokkrum klukkustundum áður samþykkti neðri deildin frumvarpið með 241 atkvæði gegn 147. Meira
7. júní 2012 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hálfbróðir Knúts baðar sig í frægðinni

Ísbjarnarhúnninn Anori stingur sér til sunds í laug í dýragarði í Wuppertal í Þýskalandi. Anori fæddist 4. janúar, býr við mikið eftirlæti í garðinum og er orðinn þekktur víða um heim. Hann er samfeðra Knúti, hvítabirni sem drapst í fyrra. Meira
7. júní 2012 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hótaði forsætisráðherranum lífláti

Stjúpsonur þekkts stjórnmálamanns í Verkamannaflokknum í Noregi hefur verið dæmdur í fjögurra vikna gæsluvarðhald fyrir að hóta stjúpföðurnum og Jens Stoltenberg forsætisráðherra lífláti. Maðurinn hefur búið í Kína í um ár. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Júlíus

Brunnið Slökkviliðsmenn börðust í gær við gróðurelda í Heiðmörk. Þeir nutu liðsinnis björgunarsveitarmanna en áætlað er að hið brunna svæði sé u.þ.b. einn ferkílómetri að... Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Kosningar í skugga þingfunda

Skúli Hansen skulih@mbl.is Rétt rúmar þrjár vikur eru í að forsetakosningarnar fari fram en ekkert liggur þó ennþá fyrir um hvenær störfum Alþingis muni ljúka. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Krabbamein er ekki eins skelfilegt

„Það er sem betur fer þannig að það að greinast með krabbamein í dag er ekki eins skelfilegt og það var fyrir fimmtíu árum, þetta er gjörbreytt. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Krían verpir aftur í Vatnsmýrinni

Fram kemur í fréttatilynningu frá Max Dager, forstjóra Norræna hússins í Reykjavík, að krían sé aftur farin að verpa í Vatnsmýrinni eftir margra ára hlé. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 1318 orð | 8 myndir

Langvinn kreppa eykur áhættuna

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er vandmetið að spá fyrir um þróun mála í Evrópu næstu misserin enda er þetta samspil efnahagslegra og pólitískra þátta. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Liggja enn á upplýsingum

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Tillögum Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa, um að leynd verði létt af upplýsinum um sameiginleg fjármál Orkuveitu Reykjavíkur og Gagnaveitunnar hefur ítrekað verið frestað af hálfu stjórnar OR. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Lúpínan dreifir sér á höfuðborgarsvæðinu

Útbreiðsla lúpínunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur sett mikinn svip á umhverfið að undanförnu. Að sögn Þórólfs Jónssonar, garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar, hefur ekki verið tekið á lúpínunni nema á örfáum stöðum. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð

Málþing um bætta heilsu og betra líf

Í tengslum við 2. Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður um helgina verður efnt til málþings Heilsuvinjar sem ber yfirskriftina „Bætt heilsa, betra líf – hvað þarf til?“ Málþingið fer fram í hátíðarsal Varmárskóla föstudaginn 8. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 298 orð

Mikið fjör í Mosfellsbæ um helgina

„Ég er algjörlega sannfærður um að nú sé hátíðin komin til að vera og að hún verði framvegis haldin á hverju ári“, segir Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Landsmóts ungmennafélags Íslands fyrir 50 ára og eldri. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Mikil óánægja með skipulag veiða

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bændur og skyttur í Borgarbyggð og nærsveitum gagnrýna harðlega það fyrirkomulag sem er á refa- og minkaveiðum í sveitarfélaginu, en þeim finnst vera óvenjumikið af vargi í vor. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Nú mega allir eiga neyðarsenda til notkunar á landi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reglur um notkun almennings á neyðarsendum hafa verið rýmkaðar en til þessa hafa þeir einungis verið leyfðir um borð í skipum og bátum. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Nýju grillin komin í notkun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á grillkjöti tók vel við sér í góðviðriskaflanum í síðustu viku, eins og ávallt þegar sólin skín. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Rekstur Hraðbrautar á enda

„Maður finnur fyrir miklum stuðningi alls staðar, nema auðvitað hjá ráðherra,“ segir Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ræða um þörunga

Föstudaginn 8. júní kl. 14.00 verður haldinn kynningarfundur í Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit á möguleikum á nýtingu varma til þörungaræktunar. Flutt verða fjögur erindi og umræður verða á eftir. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

SÍS lifir enn og er 110 ára

Samband íslenskra samvinnufélaga er enn starfandi sem félagslegur vettvangur kaupfélaganna í landinu en SÍS hefur enga atvinnustarfsemi haft með höndum frá 1994 að sögn Guðsteins Einarssonar, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Borgfirðinga. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Stjórnendur sem flugþjónar

Óánægjuraddir hafa heyrst eftir að stjórnendur WOW air þjónuðu um borð í jómfrúarferð félagsins. Flugþjónar þurfa að standast strangar kröfur til að fá starfsleyfi enda felur starf þeirra einnig í sér öryggisgæslu. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 1148 orð | 3 myndir

Tryggingar borga ekki tjónið

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjúkandi gosaska frá Eyjafjallajökli og Grímsvötnum hefur valdið verulegu tjóni á mörgum bílaleigubílum. Ökutækjatryggingar ná ekki til slíkra tjóna og lendir kostnaðurinn á leigutökum eða bílaleigunum. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Tugir skipa til Reykjavíkur

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Gert er ráð fyrir að 30-40 skip sigli til Reykjavíkur vegna samstöðufundar útgerðarmanna og starfsmanna þeirra gegn kvótafrumvörpum ríkisstjórnarnnar sem verður á Austurvelli í dag. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Túlkun á siðareglum fráleit

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 799 orð | 3 myndir

Tveir af hverjum þremur hafa sigur

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Lífslíkur þeirra sem greinast með krabbamein á Íslandi hafa stóraukist síðastliðin fimmtíu ár en horfur kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein eru til að mynda hvergi betri í heiminum en hér á landi. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Ummæli álitsgjafa til skammar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Upphrópanir og öfgar bloggara og annarra álitsgjafa gegn fyrirtækjunum og starfsfólki þeirra eru þeim til skammar og lýsa best fáfræði þeirra. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Veiðitilsögn í Elliðaá

Námskeið þar sem veiðimönnum verður veitt tilsögn í að veiða í Elliðaánum verður haldið við árnar um næstu helgi, laugardaginn 9. og sunnudaginn 10. júní nk. Gengið verður með ánum frá Elliðavatnsstíflu að Elliðaárósum í tveimur áföngum. Laugardaginn 9. Meira
7. júní 2012 | Innlendar fréttir | 1795 orð | 7 myndir

Þorp í þróun til framtíðar

Sviðsljós Texti: Ingveldur Geirsdóttir Ljósmyndir: Ragnar Axelsson Þegar bandaríski herinn yfirgaf varnarsvæðið í Keflavík árið 2006 eftir 60 ára veru stóð eftir mannlaust þorp, þorp þar sem áður höfðu búið þegar mest var 6.000 manns. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2012 | Leiðarar | 306 orð

Eftirleikur vekur spurningar

Eftirleikur voðaverksins í Noregi er ekki gallalaus Meira
7. júní 2012 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Nú er nóg komið

Ragnar Arnalds skrifar stórmerkan pistil, skyldulesningu, á vef Vinstri vaktarinnar. Hér er aðeins rúm fyrir kafla úr niðurlagi hans. Meira
7. júní 2012 | Leiðarar | 363 orð

Velferðarstjórn forgangsraðar

Einkennileg forgangsröðun ríkisstjórnarinnar veldur varanlegum skaða Meira

Menning

7. júní 2012 | Tónlist | 660 orð | 1 mynd

„Krefst gríðarlegs úthalds“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
7. júní 2012 | Tónlist | 246 orð | 1 mynd

Borgfirskir tónar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is IsNord tónlistarhátíðin fer fram á morgun og laugardaginn, 8. og 9. júní, hátíð þar sem lögð er áhersla á íslenska og norræna tónlist. Einnig verða haldnir tónleikar 21. júní kl. Meira
7. júní 2012 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Hagþenkir úthlutar 14,6 milljónum

Starfsstyrkjum Hagþenkis til ritstarfa var úthlutað við hátíðlega athöfn í gær. Alls var úthlutað 14,6 milljónum, en samtals bárust 80 umsóknir um starfsstyrki til ritstarfa og nam heildarupphæðin sem sótt var um 40 milljónum. Meira
7. júní 2012 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Hátíð ungs fólks

Tónlistarhátíð unga fólksins verður haldin í fimmta sinn dagana 8.-19. ágúst. Hátíðin samanstendur af námskeiðum, tónleikum og fyrirlestrum sem allir eru velkomnir á. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Meira
7. júní 2012 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Hugarástand

Hugarástand nefnist sýning Önnu Óskar Erlingsdóttur sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 12. Anna Ósk lærði ljósmyndun við TAFE Sunshine Coast listaskólann í Ástralíu. Meira
7. júní 2012 | Tónlist | 186 orð

Inngangur féll niður

Í umsögn Önnu Jóa um verkefnið Sjálfstætt fólk / (I)ndependent People í Lesbók féll niður inngangur greinarinnar. Meira
7. júní 2012 | Kvikmyndir | 44 orð | 1 mynd

Lokaþáttur Game of Thrones sló met

Lokaþáttur annarrar þáttaraðar Game of Thrones var sýndur 3. júní sl. í Bandaríkjunum og horfðu um 4,2 milljónir manna á fyrstu sýningu sem er áhorfsmet hvað þættina varðar. 3,9 milljónir horfðu á fyrsta þátt raðarinnar. Meira
7. júní 2012 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Máttur hvítu rúllukragapeysunnar

Menn þurfa að vera býsna öruggir í eigin skinni til að klæðast hvítri rúllukragapeysu á almannafæri og allt að því hrokafullir til að gera það í sjónvarpi. Ég hraktist milli stöðva síðastliðið sunnudagskvöld. Meira
7. júní 2012 | Tónlist | 27 orð | 1 mynd

Milljónir hafa hlustað á „Pretty Face“

Nær 4,1 milljón manna hafði í gær hlustað á lagið „Pretty Face“ af breiðskífu Sóleyjar Stefánsdóttur, We Sink, á myndbandavefnum YouTube. We Sink kom út í... Meira
7. júní 2012 | Kvikmyndir | 429 orð | 2 myndir

Mjallhvít í myrkri útgáfu

Leikstjóri: Rupert Sanders. Aðalleikarar: Charlize Theron, Kristen Stewart, Chris Hemsworth og Sam Claflin. Meira
7. júní 2012 | Tónlist | 419 orð | 2 myndir

Mögnuð ögurstund

Einleikstónleikar Martins Berkofskys í Norðurljósum Hörpu 26.5. 2012. Franz Liszt: Pater Noster; Il festi tranfigurationis nostri Jesu Christi; Légende: St. Meira
7. júní 2012 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

RIFF á lista MEDIA yfir fimmtán áhugaverðustu kvikmyndahátíðir Evrópu

MEDIA, sjóður Evrópusambandsins til eflingar evrópskri kvikmyndagerð og -menningu, hefur valið Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem eina af fimmtán áhugaverðustu kvikmyndahátíðunum í Evrópu, að því er fram kemur í tilkynningu frá RIFF. Meira
7. júní 2012 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Svala „Kali“ Björgvinsdóttir í Kaltblut

Stórt viðtal við söngkonuna og tískubloggarann Svölu Björgvinsdóttur, sem kallar sig Kali, má finna í nýjasta eintaki þýska veftímaritsins Kaltblut, á kaltblut-magazine.com. Meira
7. júní 2012 | Hönnun | 130 orð | 1 mynd

Tilnefnd til verðlauna á CERCO

Listakonan Guðlaug Geirsdóttir er tilnefnd til verðlauna á alþjóðlegu CERCO keramiklistahátíðinni sem stendur yfir í Zaragoza á Spáni. Meira
7. júní 2012 | Kvikmyndir | 579 orð | 2 myndir

Úr slægingu á ballið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ég var að klára verkfræðinám og fékk ekkert að gera. Meira
7. júní 2012 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Vatnslitamyndir

Franski bandóneonleikarinn og myndlistarmaðurinn Olivier Manoury opnar sýningu á vatnslitamyndum frá Íslandi í Þjóðmenningarhúsinu á morgun kl. 17. Meira

Umræðan

7. júní 2012 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Alþingi samþykkti Norðfjarðargöng 2009

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Flýtum útboði Norðfjarðarganga eins og forsætisráðherra leggur til." Meira
7. júní 2012 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Forseti nýrra tíma

Eftir Brynhildi Þórarinsdóttur: "Ég ætla að kjósa hana vegna þess að ég er viss um að hún mun færa forsetaembættinu jákvæða athygli og virðingu." Meira
7. júní 2012 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Frambjóðendur án fylgis

Stöð 2 er einkarekin sjónvarpsstöð og forsvarsmenn hennar hafa því frjálsari hendur en RÚV um það hvernig þeir haga umræðum um forsetakosningar. Meira
7. júní 2012 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Græðgi og ranglæti

Eftir Kristján Guðmundsson: "Stelir þú litlu og standir lágt." Meira
7. júní 2012 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Komið að leiðar-lokum íslensku krónunnar

Eftir Jón Frímann Jónsson: "Sú stefna að vera með íslensku krónuna sem gjaldmiðil er komin á leiðarenda. Hávaxtastefna krónunnar gengur ekki til framtíðar." Meira
7. júní 2012 | Aðsent efni | 473 orð | 2 myndir

Rekstrarkostnaður íslenskra lífeyrissjóða einn sá lægsti í OECD

Eftir Hrafn Magnússon: "Víða um heim er bent á íslenska lífeyriskerfið sem fyrirmynd. Eftir því er tekið að kostnaður við rekstur þess er með því minnsta sem þekkist." Meira
7. júní 2012 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin hendir fjöreggi og hag þjóðarinnar fyrir borð

Eftir Árna Johnsen: "Frumvörpin um sjávarútveginn sem liggja nú fyrir Alþingi eru klárlega aðför að kjörum sjómanna og landverkafólks og allar umsagnir eru samhljóma." Meira
7. júní 2012 | Velvakandi | 96 orð | 1 mynd

Velvakandi

Prooptik fær hrósið Ég fékk bækling heim um daginn þar sem Prooptik auglýsti ódýrar gleraugnaumgjarðir og fría sjónmælingu til 16. júní. Ég nýtti mér tilboðið líkt og margir aðrir. Þeir sem nota gleraugu vita að þau kosta sitt. Meira
7. júní 2012 | Aðsent efni | 332 orð

Víðtækt samráð er leiðin til sátta

Eftir skipstjóra á fiskiskipum í íslenska flotanum: "Stórhækkað veiðigjald og breytingar á lögum um stjórn fiskveiða snerta ekki aðeins fyrirtækin heldur fyrst og fremst fólkið sem hjá þeim starfar" Meira
7. júní 2012 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Þjóðin eignast forseta

Eftir Svavar Alfreð Jónsson: "Herdís er málsvari mannréttinda, frelsis og réttarríkis, þeirra grunngilda sem þjóðfélag okkar byggist á." Meira

Minningargreinar

7. júní 2012 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

Auður Davíðsína Pálsdóttir

Auður Davíðsína Pálsdóttir fæddist á Njálsstöðum í Vindhælishreppi, Austur-Húnavatnssýslu 14. janúar 1930. Hún lést af slysförum 19. maí 2012. Foreldrar hennar voru Páll Sigurðsson, búfræðingur og bóndi þar, og kona hans Ingibjörg Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Bergþóra G. Kristinsdóttir

Bergþóra Gunnbjört Kristinsdóttir fæddist á Síðu í Refasveit í Austur-Húnavatnssýslu 17. febrúar 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 22. maí 2012. Útför Bergþóru Gunnbjartar fór fram frá Árbæjarkirkju 1. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Elín Sveinsdóttir

Elín Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1943. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. maí 2012. Foreldrar hennar voru Sigríður Elíasdóttir, f. 4.8. 1907, d. 10.6. 1971 og Sveinn Sigurðsson, f. 29.4. 1904, d. 6.10. 1990. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Erla Steingrímsdóttir

Erla Steingrímsdóttir fæddist á Húsavík 26. júní 1922. Hún lést á sjúkrahúsinu í Reykjanesbæ 28. maí 2012. Foreldrar hennar voru Valgerður Elísabet Hallgrímsdóttir og Steingrímur Jónsson. Útför Erlu fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, 7. júní 2012, og hefst athöfnin kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

Friðrik Mikael Haraldsson

Friðrik Mikael Haraldsson fæddist í Reykjavík 24. júlí 1946. Hann varð bráðkvaddur 22. apríl 2012. Friðrik var sonur hjónanna Ólafíu Veronikku Guðnadóttur, f. 15. apríl 1914, d. 23. des. 1989, og Haraldar Ámundínussonar, hárskerameistara, f. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Guðjón Arnór Árnason

Guðjón Arnór Árnason fæddist í Reykjavík 13. júní 1916. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 8. maí 2012. Útför Arnórs fór fram frá Holtskirkju í Önundarfirði 19. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Guðmundur Fertram Sölvason

Guðmundur Fertram Sölvason fæddist í Efri-Miðvík í Miðvík í Aðalvík 24. júlí 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 21. maí 2012. Útför Guðmundar Fertrams fór fram frá Ísafjarðarkirkju 26. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Haukur Richardsson

Haukur Richardsson fæddist í Reykjavík 1. desember 1950. Hann lést 24. maí 2012. Útför Hauks fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 1. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

Hákon Magnús Kristinsson

Hákon Magnús Kristinsson vélvirkjameistari fæddist á Kletti í Gufudalssveit 7. ágúst 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 19. maí 2012. Útför Hákonar fór fram frá Njarðvíkurkirkju, Innri-Njarðvík, 30. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Helga Aðalsteinsdóttir

Helga Aðalsteinsdóttir fæddist á Sauðárkróki 4. nóvember 1946. Hún lést í Reykjavík 22. maí 2012. Útför Helgu fór fram frá Neskirkju 31. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 2570 orð | 1 mynd

Hlíf Ólafsdóttir

Hlíf Ólafsdóttir fæddist á Brimilsvöllum á Snæfellsnesi 23. nóvember 1927. Hún lést á sambýli aldraðra í Roðasölum 30. maí 2012, þar sem hún dvaldist í skamma stund til hvíldar. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Jógvan Hansen

Jógvan Hansen (Joen Edvard Jacob Hansen) fæddist í Fuglafirði í Færeyjum 26. júní 1915. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 17. september 2011. Jógvan var jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 8. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Jóhann Þór Guðmundsson

Jóhann Þór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1961. Hann lést á heimili sínu, Fannarfelli 12 í Reykjavík, 16. maí 2012. Foreldrar hans eru Sigríður Elísabet Vigfúsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

Jónas Þorbjarnarson

Jónas Þorbjarnarson fæddist á Akureyri 18. apríl 1960. Hann varð bráðkvaddur í Canzo á N-Ítalíu 28. maí 2012. Jónas var jarðsunginn í kirkjugarði Eupilio við Segrinovatn 4. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Jón K. Björnsson

Jón Konráð Björnsson, fv. kaupmaður í Reykjavík, fæddist á Strjúgsstöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi, Austur-Húnavatnssýslu, 3. desember 1918. Hann lést á Vífilsstöðum 24. maí 2012. Útför Jóns Konráðs var gerð frá Laugarneskirkju 5. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Karl Friðrik Hallbjörnsson

Karl Friðrik Hallbjörnsson fæddist 2. ágúst 1935. Hann varð bráðkvaddur á Vattarnesi á Barðaströnd 21. maí 2012. Útför Karls Friðriks fór fram frá Hallgrímskirkju 31. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 1112 orð | 1 mynd

Ken C. Amin

Kantilal Chunibhai Naranbhai Amin, alltaf kallaður Ken, fæddist í Nairobi í Kenía 27. mars 1939. Hann lést á heimili sínu 15. maí 2012. Ken var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 30. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

María H. Guðmundsdóttir

María H. Guðmundsdóttir fæddist 23. janúar 1934. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 18. maí 2012. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir, f. á Læk í Ölfusi, 7. júní 1903, d. 1. apríl 1937, og Guðmundur Kristinn Guðjónsson, f. 17. júní 1891, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Pálmi Ólason

Pálmi Ólason fæddist á Þórshöfn á Langanesi 1. maí 1934. Hann lést á Landspítalanum 25. maí 2012. Útför Pálma fór fram frá Fossvogskirkju 5. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Sigríður Einarsdóttir

Sigríður Einarsdóttir fæddist á Gljúfri í Ölfusi 10. maí 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 16. maí 2012. Útför Sigríðar fór fram frá Selfosskirkju 30. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 155 orð | 1 mynd

Sólborg Guðmundsdóttir

Sólborg Guðmundsdóttir (Bogga) fæddist á Böðmóðsstöðum í Laugardal 9. ágúst 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. maí 2012. Útför Boggu fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 29. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 145 orð | 1 mynd

Svanfríður Briana Romant

Svanfríður Briana Romant fæddist í Texas 6. nóvember 1999. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 21. maí 2012. Útför Svanfríðar fór fram frá Grafarvogskirkju 31. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Ólafsson

Sveinbjörn Ólafsson fæddist á Syðra-Velli í Flóa 17. október 1916. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. maí 2012. Sveinbjörn var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 5. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2012 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Sveinfríður H. Sveinsdóttir

Sveinfríður Hersilía Sveinsdóttir fæddist á Mælifellsá 27. ágúst 1924. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 24. maí 2012. Útför Sveinfríðar fór fram frá Skálholtskirkju 2. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. júní 2012 | Neytendur | 315 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 7. - 9. júní verð nú áður mælie. verð Svínahnakki...

Fjarðarkaup Gildir 7. - 9. júní verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.198 1.498 1.198 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.598 2.198 1.598 kr. kg Nautabuff úr kjötborði 1.798 2.398 1.798 kr. kg Hamborgarar 2x115g m/brauði 420 504 420 kr. Meira
7. júní 2012 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Kynningarganga á útijóga

Á vefsíðunni Anda.is er Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir með ýmislegt um heilsuráðgjöf og heilsueflingu. Ragnheiður er jógakennari, sjúkraþjálfari og tölvunarfræðingur og heilsueflingin og ráðgjöfin eru í formi fyrirlestra og hreyfingar. Meira
7. júní 2012 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

...njótið húðflúrs og tóna

Þriggja daga ráðstefna kennd við húðflúr hefst í dag á Bar 11 og næsta víst að þar verður mikið um dýrðir. Húðflúrsnillingar frá öðrum löndum sækja okkur heim og má gera ráð fyrir að húðflúrað fólk verði meira áberandi en venja er í Reykjavík. Meira
7. júní 2012 | Daglegt líf | 139 orð | 2 myndir

Saga til næsta bæjar

Í dag kl. 17 verður opnuð sýning í Hönnunarsafninu sem ber yfirskriftina SAGA TIL NÆSTA BÆJAR. Á sýningunni er leitast við að varpa ljósi á mótun vöruhönnunar á Íslandi síðasta áratuginn til dagsins í dag. Meira
7. júní 2012 | Daglegt líf | 899 orð | 2 myndir

Verkfærakista fyrir atvinnuleitendur

María Björk Óskarsdóttir og Sigríður Snævarr standa fyrir vinnumiðlunarátakinu Nýttu kraftinn sem fer af stað með nýjan hóp næsta þriðjudag. Meira

Fastir þættir

7. júní 2012 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Bd3 e6 7. O-O...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Bd3 e6 7. O-O Be7 8. Be3 Dc7 9. f4 d6 10. c4 Rb4 11. Rc3 Rxd3 12. Dxd3 O-O 13. Hac1 b6 14. Bd4 Bb7 15. f5 Had8 16. Dg3 Kh8 17. Rd2 Dd7 18. Hcd1 Hg8 19. Dh3 e5 20. Be3 g5 21. g4 De8 22. a4 Hc8 23. Meira
7. júní 2012 | Í dag | 299 orð

Af Nubo, borgarfulltrúa og allt öðrum Einari Erni

Frétt í Morgunblaðinu í gær um utanferð Einars Arnar Benediktssonar með flugfélaginu WOW air vakti nokkra athygli, en þar sagðist hann ekki hafa komið fram sem fulltrúi Reykjavíkurborgar. Meira
7. júní 2012 | Fastir þættir | 183 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í...

Bridsdeild Félags eldri borgara Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, mánudaginn 4. júní. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor: 216 stig. Árangur N-S: Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 270 Bjarni Þórarinss. Meira
7. júní 2012 | Árnað heilla | 138 orð | 1 mynd

Doktor í lyfjafræði

Lára Hannesdóttir varði doktorsritgerð í Molicular Oncology við Medical University of Innsbruck í Austurríki 3. febrúar síðastliðinn. Meira
7. júní 2012 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Heldur upp á stórafmælið á Spáni

Það á að fara á einhvern veitingastað, við erum að fara yfir á Costa Brava á morgun þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta verður,“ sagði Eygló Stefánsdóttir, en hún fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Meira
7. júní 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Leifur Kristinsson

30 ára Leifur ólst uppí Vestmannaeyjum til tólf ára aldurs, en fluttist þá til Reykjavíkur. Hann starfar sem tæknimaður hjá Vodafone. Leifur er söngvari og gítarleikari Ourlives. Maki Marta Rut Traustadóttir, f. 1981, nemi í kvikmyndafræði í HÍ. Meira
7. júní 2012 | Í dag | 35 orð

Málið

Sá sem kemur auga á fuglinn jaðrakan ætti að þegja þar til hann fer næst í partí. Fuglinn er gulls ígildi til deilna. Íslensk orðabók: jaðrakan, jaðreki, jaðraki, jaðrakárn, jaðraka, jaðreka, jaðrekja, jaðrika og... Meira
7. júní 2012 | Fastir þættir | 159 orð

Metnaðarleysi. S-NS Norður &spade;K7 &heart;Á98 ⋄KD1082 &klubs;G54...

Metnaðarleysi. S-NS Norður &spade;K7 &heart;Á98 ⋄KD1082 &klubs;G54 Vestur Austur &spade;DG86 &spade;1095 &heart;D10 &heart;KG6542 ⋄G976 ⋄5 &klubs;63 &klubs;1082 Suður &spade;Á43 &heart;73 ⋄Á43 &klubs;ÁKD97 Suður spilar 3G. Meira
7. júní 2012 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: „Gjaldið keisaranum það, sem...

Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: „Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.“ Og þá furðaði stórlega á honum. (Mark. 12, 17. Meira
7. júní 2012 | Árnað heilla | 514 orð | 4 myndir

Orkulindir framtíðar

Kristján Hlynur Ingólfsson fæddist í Reykjavík, ólst upp á Sauðárkróki frá þriggja ára til fimm ára aldurs en síðan í Garðabæ. Hann var í sveit á sumrin á Grundargili í Reykjadal en var auk þess töluvert hjá móðurforeldrum sínum á Fáskrúðsfirði. Meira
7. júní 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sigurðardóttir

30 ára Ragnhildur ólst upp á Djúpavogi. Hún lauk grunnskólakennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands 2006. Hún er grunnskólakennari í Breiðholtsskóla. Maki Valur Gunnarsson, f. 1982, kennari í Verzló. Börn Gunnar Freyr, f. 2009, og Ásdís, f. 2011. Meira
7. júní 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sigríður Erna Þorgeirsdóttir

30 ára Sigríður Erna ólst upp í Reykjavík og er búsett þar. Hún lauk grunnskólakennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands 2007. Sigríður starfar sem grunnskólakennari í Laugarnesskóla. Systkini Helga Björg, f. 1972, Almar Þór, f. 1974, og Hafdís Lilja, f. Meira
7. júní 2012 | Árnað heilla | 155 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Árni Guðbrandsson 85 ára Friðrik Sveinsson Gísli Bjarnason Hafliði Frímannsson Sigríður Einarsdóttir Skarphéðinn Pálmason 80 ára Anna Jóhanna Zimsen Haraldur N. Meira
7. júní 2012 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverjiskrifar

Fjöldinn vill hlusta á músík í moll. Þetta er niðurstaða þýskra og kanadískra fræðimanna við Freie Universität í Berlín, sem rannsökuðu hvernig tónlist slær í gegn. Meira
7. júní 2012 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. júní 2005 Þungarokkssveitin Iron Maiden hélt tónleika í Egilshöll. „Fín stemmning,“ sagði Morgunblaðið. 7. júní 2008 Vatnajökulsþjóðgarður var formlega opnaður. Hann er stærsti þjóðgarður Evrópu og nær yfir áttunda hluta landsins. Meira
7. júní 2012 | Í dag | 284 orð | 1 mynd

Þórður Ásmundsson

Þórður Ásmundsson, útgerðarmaður, bóndi og kaupmaður á Akranesi, fæddist á Háteigi á Akranesi 7. júní 1884. Hann var sonur Ásmundar Þórðarsonar, útvegsb. Meira

Íþróttir

7. júní 2012 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Almarr afgreiddi Hauka þrátt fyrir laskaða öxl

Fótbolti Víðir Sigurðsson Skúli B. Sigurðsson Almarr Ormarsson lét laskaða öxl ekki trufla sig frá því að tryggja Fram sigur á Haukum í vítaspyrnukeppni á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 659 orð | 2 myndir

„Markmiðið að stefna á alla titla“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er kominn aftur heim,“ segir Hreggviður Magnússon körfuknattleiksmaður sem er snúinn aftur til ÍR, enda nánast með hvítt og blátt blóð í æðum, eftir tveggja ára dvöl hjá KR í Vesturbænum. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 537 orð | 3 myndir

Blanc hefur rifið Frakka upp úr öskustónni

EM í fótbolta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Frakkar fóru heim með skottið á milli lappanna eftir úrslitakeppni HM í Suður-Afríku fyrir tveimur árum. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 3. umferð: Fram – Haukar 1:1...

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 3. umferð: Fram – Haukar 1:1 Steven Lennon 69. – Hilmar Trausti Arnarsson 90. (víti) *Fram sigraði, 4:3, í vítaspyrnukeppni. Keflavík – Grindavík 0:1 Alex Freyr Hilmarsson 32. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Boston náði undirtökunum

Boston Celtics náði í nótt undirtökunum í einvíginu við Miami Heat í úrslitum Austurdeildar NBA í körfubolta með því að vinna fimmta leik liðanna, 94:90, á útivelli í Miami. Boston getur því gert út um einvígið á sínum heimavelli í nótt. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 143 orð

Ekki miklar væntingar

Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, segist ekki gera mjög miklar væntingar til enska landsliðsins á EM og það besta sem Englendingar geti vonast eftir er að komast í undanúrslitin. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 95 orð | 2 myndir

Fanndís, Sandra og Morgunblaðið heiðruð

Félag áhugafólks um kvennaknattspyrnu úthlutaði í gær verðlaunum til þeirra sem þóttu skara fram úr í maímánuði. Ólafur Lúther Einarsson, formaður félagsins, sagði við það tilefni að samskonar viðurkenningar yrðu afhentar í hverjum mánuði í sumar. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 459 orð | 3 myndir

Færast skrefi nær London

SUND Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 86 orð

Geir í eftirliti á fimm leikjum á EM í Varsjá

Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, verður eftirlitsmaður UEFA á leikjum í úrslitakeppni EM í knattspyrnu sem fram fara í Varsjá í Póllandi. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Hlynur Leifsson og Anton Gylfi Pálsson , handknattleiksdómarar, dæma...

Hlynur Leifsson og Anton Gylfi Pálsson , handknattleiksdómarar, dæma fyrri viðureign Slóvakíu og Hvíta-Rússlands í undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik sem fram fer í Kosice í Slóvakíu næsta laugardag. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 3. umferð: Helgafellsvöllur: KFS...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 3. umferð: Helgafellsvöllur: KFS – KB 18 Selfossvöllur: Selfoss – Njarðvík 19.15 Stjörnuvöllur: Stjarnan – Grótta 19.15 Vogavöllur: Þróttur V. – Afturelding 19.15 Borgunarbikar kvenna, 2. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Kristianstad fór áfram í bikarnum

Íslendingaliðið Kristianstad fagnaði í gær sigri á sterku liði Linköping, 2:1, í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Óðinn mætir ólympíumeistaranum

Óðinn Björn Þorsteinsson mætir ólympíumeistaranum í kúluvarpi frá því í Peking, Pólverjanum Tomasz Majewski, á Demantamótinu á Bislett-leikvanginum í Ósló í kvöld. Sá hefur varpað kúlunni lengst 21,60 metra í ár. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Óvissa með Hallberu

Óvíst er hvort Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður sænska liðsins Piteå, getur leikið með íslenska landsliðsinu í knattspyrnu þegar það mætir Ungverjum og Búlgörum í undankeppni Evrópumótsins 16. og 21. júní. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Óvissuástand í Aþenu

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Við erum bara að berjast fyrir því að reyna að halda liðinu í deildinni og til þess þurfum við að fá peninga. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 138 orð

Robben einblínir á gullið

Hollendingar eiga erfitt verkefni fyrir höndum í B-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu þar sem þeir mæta Þýskalandi, Portúgal og Danmörku. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Sundsveitin örugg inn á ÓL í sumar

Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur staðfest að boðsundssveit Íslands í 4x100 m fjórsundi fær keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í London í sumar. Þar með er öruggt að Ísland sendir í fyrsta sinn boðsundssveit á Ólympíuleika. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 90:94...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 90:94 *Staðan er 3:2 fyrir Boston sem er á heimavelli í sjötta leiknum sem hefst kl. 00.30 í nótt. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Víkingar í miklum vandræðum

Norska knattspyrnufélagið Viking frá Stavanger, þar sem landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson er fyrirliði um þessar mundir, hefur tapað miklum fjármunum á undanförnum árum og stendur nú illa að vígi. Þetta staðfestir Geir P. Meira
7. júní 2012 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Þrjú keppa á EM í Herning

Þrír íslenskir keppendur verða á ferðinni á Evrópumeistaramóti ungmenna í kraftlyftingum næstu daga í Herning í Danmörku. Meira

Finnur.is

7. júní 2012 | Finnur.is | 26 orð | 1 mynd

1984, hin hrollvekjandi framtíðarsýn George Orwells, hefur aldrei átt...

1984, hin hrollvekjandi framtíðarsýn George Orwells, hefur aldrei átt meira erindi til fólks en nú á öld netsins. Þessi magnaða mynd er sýnd á MGM... Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 302 orð

Afköst verða aukin mjög

Nú árar vel fyrir bandaríska bílarisann Ford en bílar hans renna út eins og heitar lummur. Velgengni fylgja þó gjarnan aukakvillar en í tilfelli Ford birtast þeir í því að fyrirtækið annar ekki eftirspurn neytenda. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 295 orð | 1 mynd

Akureyrarbíllinn er grænn

„Bíllinn hefur reynst afar vel þá fáu daga sem við höfum haft hann í umferð. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 160 orð | 1 mynd

Alfreð – maður sem vinnur

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins THW Kiel, náði þeim fáheyrða árangri í vikunni sem leið að stýra liði sínu í fullt hús stiga á keppnistímabilinu. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Arrested Development eru sem sjónvarpsþættir ekki aldnir að árum en engu...

Arrested Development eru sem sjónvarpsþættir ekki aldnir að árum en engu að síður klassík. Tobias Fünke er einn besti karakterinn síðan Kramer var og hét. Sýnt á Stöð... Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 184 orð | 1 mynd

Auris verður Evrópunafn

Vangaveltur hafa verið um að Toyota myndi endurvekja eitt frægasta merki sitt, Corolla. Fyrirtækið hafði gefið undir fótinn með það, en nú hefur japanski bílsmiðurinn hins vegar afráðið að nafnið snúi ekki aftur. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 212 orð | 1 mynd

Bambinn veltir Toyota úr sessi

Samkvæmt árlegri neytendakönnun á ánægju danskra bíleigenda kemur í ljós að ánægðastir eru þeir í ár sem eiga BMW-bíla. Hefur það merki velt Toyota úr sessi en japanski bíllinn var í toppsætinu undanfarin þrjú ár. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 111 orð | 4 myndir

Borðleggjandi breyting

Ég hef lengi leitað mér að litlu borði sem passar vel í horn undir lampa og smá punt. Þetta borð fann ég í Góða hirðinum, eins og svo margt annað, og sá strax að þetta var borðið sem mig langaði í. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Breska brandaragellan Olivia Lee er mætt með þætti sína „Dirty...

Breska brandaragellan Olivia Lee er mætt með þætti sína „Dirty, Sexy, Funny“ og falda myndavélin hlífir engum. Ekta breskur húmor þar sem gert er út á bælda heimamenn sem fara hjá sér.... Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 185 orð | 10 myndir

Breyttu vinnustaðnum í ferðamannaíbúð

Diljá Þórhallsdóttir og Gréta V. Guðmundsdóttir, sem eiga auglýsingastofuna Plánetuna, ákváðu að breyta aðeins til í sumar og bjuggu til ferðamannaíbúð úr vinnustofunni. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 41 orð | 1 mynd

Ferilinn byrjaði ég tíu ára gamall hjá föður mínum, Guðmundi Arasyni, í...

Ferilinn byrjaði ég tíu ára gamall hjá föður mínum, Guðmundi Arasyni, í þvottahúsinu Fönn. Þar lærði ég að hreinsa olíu og sósuslettur. Þarna vann ég uns ég fór á þrítugsaldri í víking til Noregs. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 228 orð | 2 myndir

Frjálslynt forsetakjör

Stundum berast fjölmiðlum tilkynningar frá t.d. Frjálslynda flokkum, þar sem handfæraveiðar og útlendingamál eru í brennidepli. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 485 orð | 1 mynd

Hagnýtt nám sem hjálpar til

Hugsa mér gott til glóðarinnar að geta áfram leitað í smiðju úrræðagóðra og fróðra ráðgjafa þar og fengið hjá þeim handleiðslu þegar út í hinn harða heim er komið Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 104 orð | 1 mynd

Hæli fái hlutverk

Bæjaryfirvöld í Kópavogi leita nú hugmynda bæjarbúa um framtíð Kópavogstúns, gamla Hressingarhælisins og Kópavogsbæjarins svonefnda. Í dag, fimmtudaginn kl. 17, verður að Fannborg 2 haldinn opinn fundur þar sem málið verður rætt og framtíðin mótuð. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 114 orð | 1 mynd

Komnir með kraftmikinn Póló

Ungir menn hefðu ekki móti því að komast yfir nýjan villtan og trylltan bíl frá Volkswagen til að skreppa á rúntinn. Þar er um að ræða VW Polo R WRC Street, götubílsútgáfu af rallbíl Volkswagen. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 215 orð | 1 mynd

Kraftmeiri Viper kemur á markað

Á dögunum var nýr Viper kynntur á bílasýningu í New York. Bíllinn verður seldur undir merkjum SRT en ekki Dodge eins og áður, en SRT er sportdeild innan Chrysler og býr til sportútgáfur af Chrysler, Dodge og Jeep. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 79 orð

Kynna Chevrolet, Cayenne og Porsche 911

Undanfarnar vikur hafa farið fram gagngerar endurbætur á lóð og húsnæði Bílabúðar Benna á Njarðarbraut 9 í Reykjanesbæ. Aðstaða fyrir viðskiptavini og starfsfólk hefur þar með tekið stakkaskiptum. Nú næstu helgi, 9. og 10. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 262 orð | 6 myndir

Lax konunnar lagði mig flatan

Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður hjá RÚV, verður í eldlínunni næstu vikurnar en hann hefur veg og vanda af EM-stofunni sem tekur þéttan púls á því sem hæst ber á Evrópumótinu í Póllandi og Úkraínu sem hefst á morgun. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 107 orð | 1 mynd

Lítrinn á eina evru næstu ár

Hví ekki að liðka fyrir bílkaupum með því að egna fyrir neytendur ef hvorir tveggja gætu haft hag af? Þannig hefur ítalski bílaframleiðandinn Fiat brugðist við þverrandi sölu á heimamarkaði. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 99 orð | 1 mynd

Matarveislan er í sveitinni

Lífræni grænmetismarkaður á Engi í Laugarási í Biskupstungum verður opnaður á morgun, föstudag. Völundarhúsið þar á bæ kemur vel undan vetri og í söluskálanum verður í boði margs konar grænmeti. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 212 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Dægradvölin Eða kannski öllu heldur Lífsstíllinn? Frá og með morgundeginum er fótboltahátíð í bæ þar sem bestu þjóðir Evrópu reyna með sér í sparki. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 695 orð | 4 myndir

Myndarlegur nýliði

Það er mjög sannfærandi og hjartastyrkjandi að setjast upp í bíl og sjá í mælaborðinu að eldsneytið dugi til 1.047 kílómetra. Það sem meira er; maður trúir því, þar sem Hyundai i40 er mjög eyðslugrannur þrátt fyrir að vera ógnarstór fjölskyldubíll. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 174 orð

Mæta framleiðendum í vanda

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) slakar nú á kröfum sem sambandið hefur áður sett varðandi takmörkun á losun gróðurhúsalofts frá bifreiðum. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 640 orð | 2 myndir

Óvissa fylgir óverðtryggðum lánum

Fjármálaeftirlitið hefur beint til lántakenda með óverðtryggð fasteignalán að vera viðbúnir umtalsverðri hækkun á mánaðarlegri greiðslubyrði. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 404 orð | 4 myndir

Piparsveinadagar íbúðarinnar að baki

Verkefni dagsins er að færa bókahillurnar og endurraða bókunum. Nýtt skipulag prófað: raðað eftir litum. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 139 orð | 5 myndir

Prometheus heimsfrumsýnd í London

Það var mikið um að vera fimmtudagskvöldið 31. maí sl. en þá mættu leikstjórinn Ridley Scott og aðalleikarar stórmyndarinnar Prometheus til heimsfrumsýningar myndarinnar í London. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 148 orð

Rafmagn ryður sér til rúms

„Nýir orkugjafar fyrir stærri bíla og skip verða þarna í brennidepli. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 155 orð

Sex eðalvagnar hurfu

Skoska lögreglan stendur í ströngu þessa dagana. Freistar hún þess að hafa uppi á sex lúxusbílum sem stolið var nýlega af bílasölu í Aberdeen-skíri. Að sögn lögreglu í Grampian-sýslu voru meðal bílanna einn Mercedes og tveir af gerðinni BMW. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 179 orð | 1 mynd

Skapa skilyrði og sérhæfð atvinnusvæði

Framúrskarandi skilyrði fyrir stofnun og rekstur lítilla og meðalstórra fyrirtækja er megininntak nýrrar atvinnustefnu Reykjavíkur sem borgarstjórn samþykkti í vikunni. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 31 orð | 1 mynd

Sumargleði úti í Viðey

Sumri er fagnað í Viðey með Viðeyjarhátíð á laugardag. Í eynni eru gönguleiðir og merkar minjar. Veitingastofa í Viðeyjarstofu verður opin og leiksvæði. Þá verður messa í Viðeyjarkirkju, þjóðdansasýning og... Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 460 orð | 7 myndir

Söngvarinn Valdimar Guðmundsson 15 hlutir sem þú vissir ekki um mig

Valdimar Guðmundsson, sjarmörinn með silkimjúku röddina ómótstæðilegu, verður fremstur í flokki á Keflavík Music Festival 7.-10. júní. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 22 orð | 1 mynd

Tulip-stóllinn eftir finnska arkitektinn og hönnuðinn Eero Saarinen...

Tulip-stóllinn eftir finnska arkitektinn og hönnuðinn Eero Saarinen fagnar um þessar mundir 55 ára afmæli og er sígild hönnun í módernískum... Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 39 orð | 1 mynd

Umferð á höfuðborgarsvæðinu í maí var 1,3% minni en í sama mánuði á sl...

Umferð á höfuðborgarsvæðinu í maí var 1,3% minni en í sama mánuði á sl. ári. Minnkar því jafnmikið og umferð jókst á hringvegi. Hjá Vegagerðinni er líkum leitt að því að umferð borgarbúa út á land sé að... Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 197 orð | 1 mynd

Ungbændurnir eru ánægðir

Ford sýndi 2013 árgerðina af pallbílnum vinsæla, F-150, í byrjun mánaðarins. Nokkrar útlitsbreytingar hafa verið gerðar borið saman við fyrri módel, meðal annars er bíllinn kominn með nýtt grill. Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Það er ógerningur að verja föstudagskvöldinu betur en að kíkja á QI...

Það er ógerningur að verja föstudagskvöldinu betur en að kíkja á QI, þátt hins margfróða snillings Stephens Frys. Gagn og gaman í sinni albestu mynd. Sýnt á BBC... Meira
7. júní 2012 | Finnur.is | 258 orð | 3 myndir

Þegar hungrið sverfur að

Fyrir þá sem hafa hug á stílíseruðu eitís-bíói með öllu tilheyrandi er The Hunger klárlega góður kostur. Meira

Viðskiptablað

7. júní 2012 | Viðskiptablað | 855 orð | 1 mynd

1000 milljarða innlendur gjaldeyrir

Aflandskrónur eru í eigu einkaaðila, þannig að 45% afföll eru ekki mæling á greiðsluhæfni ríkissjóðs. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 501 orð | 2 myndir

Allir panta sér humar

Ráðamenn í Evrópu eru farnir að fyllast örvæntingu. Þrátt fyrir ítrekaða „neyðarfundi“ hafa enn ekki verið kynntar til sögunnar raunhæfar hugmyndir til að takast á við skulda- og bankakreppuna á evrusvæðinu. Öðru nær. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

Allt annað fólk á Laugaveginum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það sem byrjaði sem T-bolabúðin Dogma fyrir 10 árum er í dag orðið að litlu verslunarveldi. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 60 orð

Arion úr hluthafahópi Heklu

Arion banki er ekki lengur hluthafi í Heklu og á sama tíma stígur starfsmaður bankans úr stjórn fyrirtækisins. Áður átti bankinn um þriðjung. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 737 orð | 3 myndir

Áhættan hefur minnkað í fjármálakerfinu en ástandið er enn viðkvæmt

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Skuldsetning heimila og fyrirtækja heldur áfram að dragast hratt saman. Skuldir fyrirtækja, sem hlutfall af vergri landsframleiðslu, lækkuðu um næstum þriðjung á síðasta ári. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Brotthvarf verktaka hefur ekki fengið athygli

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Halldóri Ingólfssyni hjá verktakafélaginu Glaumi þykir holskefla uppsagna í verktakageiranum fá sáralitla athygli hjá fjölmiðlum. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Enn lækkar lánshæfismat banka

Matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfismat sex þýskra banka, þar á meðal Commerzbank, annars stærsta banka Þýskalands. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 605 orð | 2 myndir

Framleiða efni fyrir helstu útivistarfataframleiðendur heims

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Í yfir 100 ár hefur bandaríska fyrirtækið Polartec framleitt efni í harðgeran útivistarfatnað sem standast þarf ýtrustu kröfur. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Kalla kóngulóarmanninn til hjálpar

Spænski bankinn Bankia, sem kominn er í ríkiseigu, hefur nú leitað á náðir ofurhetja til að laða til sín unga sparifjáreigendur. Spænska ríkið kom Bankia til hjálpar í stærstu aðgerð af þeim toga í sögu Spánar og nú er komið að kóngulóarmanninum. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Kaupum samt – með afslætti

Útherji undraðist í upphafi hvernig það mátti vera, að stofnendur Bakkavarar færu svokollaða fjárfestingaleið Seðlabankans til að fjármagna óvinsæla hlutafjáraukningu sína í félaginu. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Kaupverðið fór fyrir gerðardóm

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Kaupverð færeyska bankans Bank Nordik á 49% hlut í Verði tryggingafélagi fór fyrir gerðardóm. Niðurstaða er komin í málið og er bankinn því að eignast tryggingafélagið að fullu. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Keðjan rofin á milli Ingólfstorgs og Laugavegs

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gleraugnaverslunin Linsan í Aðalstræti fagnar 40 ára afmæli í þessum mánuði. Verslunin hefur alla tíð verið á sama stað og Sigrún Bergsteinsdóttir fengið að sjá Kvosina ganga í gegnum miklar breytingar. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 340 orð | 1 mynd

Matgæðingarnir tóku vörunni vel

Í Hafnarfirðinum bisar Þóra Þórisdóttir alla daga við að blanda jurtate, síróp og göldróttar jurtakryddblöndur. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 37 orð | 1 mynd

Sindri skiptir við eiginkonuna

Sindri Sindrason kaupsýslumaður er hættur sem aðalmaður í stjórn Cintamani en í hans stað kemur eiginkona hans, Kristbjörg Sigurðardóttir. Sindri verður varamaður í stjórn en það var Kristbjörg áður. Ekki náðist í Sindra við vinnslu fréttarinnar. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Skjóta sig í fótinn

Bókfært virði 81,3% eignarhlutar ríkisins í Landsbankanum nemur um 169 milljörðum. Sá hlutur gæti orðið enn meiri í lok þessa árs. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 2371 orð | 4 myndir

Sviðin jörð hjá verktökum á Íslandi

• Mikil gjaldþrot hjá verktökum • Ekkert útlit fyrir að ástandið sé að batna á framkvæmdasviðinu • Reykjavíkurborg, Vegagerðin, Orkuveitan, Landsvirkjun og aðrir með litlar framkvæmdir • Ekki verið minna um nýbyggingar íbúða í... Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 504 orð | 1 mynd

Viðskiptavinirnir sækja í nándina og þjónustustigið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það væri nær að kalla verslunina Brynju stofnun eða kennileiti frekar en byggingavöruverslun. Meira
7. júní 2012 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Viðurkenna kröfu fyrrum starfsmanns

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem viðurkenndi 11,6 milljóna króna kröfu fyrrverandi starfsmanns Glitnis og nýtur hún stöðu í skuldaröð sem almenn krafa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.