Greinar miðvikudaginn 13. júní 2012

Fréttir

13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

120 manns eru á götunni í Reykjavík

Talið er að um 120 utangarðsmenn séu þessa dagana í Reykjavík. Hlutverk borgarvarða, sem hófu störf um síðustu mánaðamót, er að koma fólkinu til aðstoðar. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 238 orð

Allt stefnir í sumarþing

Kristján Jónsson Skúli Hansen Framhald þingstarfa er í óvissu og útlit er fyrir sumarþing í júlí. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Atvinnuleysi komið í 5,6%

Atvinnuleysi á landinu er nú minna en verið hefur í tvö ár eða 5,6%. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ákvörðun um skiptingu óbreytt

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Kynning á fyrirhuguðum breytingum á aldursskiptingu barna í leikskólanum Björtuhlíð var góð og foreldrar fengu tækifæri til að tjá sig um þær og á þá hlustað. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 672 orð | 3 myndir

Ávöxtun sjóðanna undir viðmiðum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Frá árinu 1997, árinu sem lögin um lífeyrissjóði voru sett, hefur hrein raunávöxtun verið að meðaltali jákvæð um 3,3%. Hrein raunávöxtun sjóðanna 2011 var að meðaltali 2,4% og 2,6% árið 2010. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

„Betri sannanir fyrir okkur“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sparisjóðurinn í Keflavík afskrifaði sjö milljarða króna og færði niður útlán fyrir rúma átján milljarða króna síðustu tvö árin fyrir fall bankans. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Blómstrandi grenitré

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Grenitré eitt við Skólabraut á Seltjarnarnesi hefur vakið mikla athygli vegfarenda að undanförnu enda skartar það fallega rauðum könglum. Meira
13. júní 2012 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Bondevik meinað að ferðast til Kína

Kjell Magne Bondevik, fyrrv. forsætisráðherra Noregs, hefur verið neitað um vegabréfsáritun til Kína. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 1134 orð | 4 myndir

Borgarverðir bjarga fólki

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á sólbjörtum sumardegi er Reykjavík sem tveir heimar. Víða er brosandi fólk og börn að leik en ótrúlega víða er mannleg eymd og dapurleiki. Borgin hefur bakhlið. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Einkunnir ráða mestu en kynið getur hjálpað

Anna Lilja Þórisdóttir Ylfa Kristín K. Árnadóttir Hvorki Menntaskólinn í Reykjavík né Menntaskólinn við Hamrahlíð reyna að halda kynjahlutföllunum jöfnum við val á nýnemum. Litið er aðallega á einkunnir en einnig til búsetu og annarra þátta. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Endurskoði útbúnað báta eftir slys

Tveir farþegar slösuðust í skemmtiferð á farþegabáti Ribsafari við Vestmannaeyjar í júní í fyrra vegna þess að bátnum var siglt á of mikilli ferð miðað við aðstæður. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar sjóslysa. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fasteignagjöldin í 336 milljónir

Standi úrskurður yfirfasteignamatsnefndar óbreyttur munu fasteignagjöld tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu verða um 336 milljónir á ári en áður hafði verið gert ráð fyrir að fasteignagjöldin yrðu í mesta lagi 180 milljónir. Meira
13. júní 2012 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fengu séns út á blóm

Rannsókn sálfræðinga í Frakklandi hefur staðfest að blóm opna leið að hjarta konunnar og leitt í ljós að konur eru mun móttækilegri fyrir ástleitni karlmanna ef blóm eru nálægt þeim. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Festu smájeppa í ólgandi jökulá

Björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Höfn í Hornafirði var kölluð út í gærkvöldi til að bjarga tveimur ferðamönnum sem höfðu fest smájeppa af gerðinni Suzuki Jimny í Skyndidalsá á leið sinni inn í Lónsöræfi. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Funda með Þorláksbúðarfélaginu

Ríkisendurskoðun hefur óskað eftir fundi með stjórnarmönnum í Þorláksbúðarfélaginu síðar í þessari viku vegna fjármála félagsins. Samkvæmt upplýsingum Ríkisendurskoðunar verður ákveðið eftir fundinn hvort óskað verði eftir frekari gögnum frá félaginu. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fundur um hlutverk og völd forsetans

Fimmtudaginn 14. júní verður haldinn málfundur á vegum Forum Politica, málfundafélags stjórnmálafræðideildar Háskóla Íslands, um hlutverk og völd forseta Íslands. Fundurinn verður haldinn í stofu HT-105 í Háskóla Íslands kl. 16:00. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 487 orð | 3 myndir

Fyrstu skipin komin á makrílmiðin

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alls hafa 110 stærri skip leyfi til veiða á rúmlega 145 þúsund tonnum af makríl í ár, sem er nokkru minna en í fyrra. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Gengu 664 km þvert yfir landið

Þrír göngugarpar, þeir Þórólfur Jarl Þórólfsson, Jón Bjarni Magnússon og Jóhann Torfi Ólafsson, luku í fyrrakvöld 664 kílómetra langri göngu frá Hvalnesvita austur af Hörn í Hornafirði og að Hornbjargsvita í Látravík. Meira
13. júní 2012 | Erlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Hafa notað börn sem skildi á skriðdrekum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um stöðu barna á átakasvæðum kemur fram að sýrlenskir hermenn hafa notað börn sem skildi á skriðdrekum til að hindra að uppreisnarmenn réðust á þá. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Handboltasagan loksins skráð

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Í bókinni er rakin saga handboltans frá því að hann kemur til Íslands árið 1920 og til og með árinu 2010. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hálfsársuppgjör í tjörnum Hörpunnar

Tjarnirnar fyrir fram tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu þykja flestum vel heppnaðar og að þeim borgarprýði. Eins og gengur fýkur alls kyns rusl ofan í þær, sígarettustubbar, plastpokar, pappírssnifsi og fleira. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hesthús skattlögð sem íbúðarhúsnæði

Alþingi samþykkti í fyrrakvöld lög sem breyttu skattlagningu á hesthús á þann veg að hún verður sú sama og á íbúðarhúsnæði og sumarbústaði. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir

Hvetja til varúðar í sókn utan aflamarks

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ráðgjöf um veiðar á rúmlega 30 tegundum er að finna í ástandsskýrslu Hafrannsóknastofnunar. Þar er að finna nokkrar tegundir sem eru utan kvóta, en talsvert veiðist af. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Höft þrengja að sjóðunum

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð

ÍLS tekur ekki lánsveðin

Samráðsnefnd um leiðir að niðurfellingu lánsveða hefur komist að þeirri niðurstöðu að flókið sé að láta Íbúðalánasjóð kaupa lánsveðskröfur lífeyrissjóða og fjármálafyrirtækja. Betra sé að færa lánin niður beint frá þeim stað sem þau eru á núna. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Ísland áfram friðsælasta land í heimi

Ísland er friðsælasta land í heimi, samkvæmt lista sem stofnunin Institute for Economics and Peace (IEP) birti í gær. Er þetta annað árið í röð sem Ísland er í efsta sæti á lista stofnunarinnar. 158 ríki eru á listanum og er Sómalía í neðsta sætinu. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð

Landhelgisgæslan ræður flugmenn

Landhelgisgæsla Íslands hefur lokið við að ráða flugmenn sem munu fljúga flugvél Gæslunnar, TF-SIF. Í ársbyrjun voru stöður flugmanna á flugvél og þyrlur LHG auglýstar lausar til umsóknar. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Liðast í sundur eða þróast í átt að sambandsríki Evrópu

Baksvið Andri Karl andri@mbl. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Metfjöldi stefnir á háskólanám í haust

Tæplega 9.500 umsóknir um grunn- og framhaldsnám bárust Háskóla Íslands fyrir komandi haustmisseri. Það er 3,3% fjölgun frá metárinu í fyrra þegar ríflega 9.200 umsóknir bárust skólanum. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Mjósleginn makríll í upphafi vertíðar

Fyrstu skipin eru byrjuð makrílveiðar í íslenskri lögsögu og voru í gær um 35 mílur suður af Vestmannaeyjum. Aflabrögð mættu vera betri, sagði skipstjórinn á Sighvati Bjarnasyni, og enn er makríllinn heldur mjósleginn. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð

Mæta Rúmenum

Evrópumótið í brids hefst í dag. Þetta er 51. Evrópumótið og er spilað á City West hótelinu í Dublin á Írlandi. Landslið Íslands í opna flokknum spilar við Rúmena í fyrsta leik og verða spilaðir þrír 20 spila leikir. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 323 orð | 3 myndir

Náttúran á hálendinu spænd upp

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fyrir skömmu var sagt frá svöðusárunum eftir akstur jeppa og sexhjóla veiðimanna og fleiri aðila víða á slóðum á svæðinu norðan Vatnajökuls og sýndu myndirnar með greininni í Morgunblaðinu hrikalegt ástand. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð

Neyðarsöfnun vegna aukinnar hungursneyðar

Barnaheill hófu í gær neyðarsöfnun undir nafninu Save the Children til að mæta aukinni hungursneyð í Vestur-Afríku en nærri 18 milljónir manna standa frammi fyrir alvarlegum matarskorti í landinu. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Norska þjóðin er fjárhagslega betur stödd nú en fyrir 20 árum

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Norska þjóðin hefur, að sögn Egils Rokhaug, sérfræðings í greiðsluaðlögun, notið góðs af lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga sem sett voru árið 1993. Meira
13. júní 2012 | Erlendar fréttir | 59 orð

Sektað fyrir bölv á almannafæri

Íbúar bæjarins Middleborough í Massachusetts hafa samþykkt tillögu lögreglustjóra um að heimila lögreglunni að sekta fólk fyrir að bölva á almannafæri. Sektin á að nema 20 dollurum, jafnvirði 2.500 króna. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Símenntun fatlaðra

Undirritaður hefur verið samningur Námsflokka Reykjavíkur og Fjölmenntar um fjölbreytta símenntun fyrir fatlaða, einkum fyrir ungt fólk með geðraskanir. Boðið verður upp á lengri og skemmri námskeið. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn með 67% í Garðinum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fram kemur í skoðanakönnun rannsóknafyrirtækisins Maskínu fyrir Sjálfstæðisfélagið í sveitarfélaginu Garði að D-listi sjálfstæðismanna fengi 67% atkvæða ef kosið yrði núna til sveitarstjórnar. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Snjallsímaforrit eykur öryggi

Snjallsímaeigendur geta nú hlaðið nýju smáforriti í síma sína sem eykur öryggi ferðalanga. Forritið 112 Iceland má nota til að kalla eftir aðstoð og eins til að skrá slóð með því að senda upplýsingar um gps-staðsetningu. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Fólk á öllum aldri þarf stundum dálitla aðstoð við að sjá hlutina frá öðru... Meira
13. júní 2012 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda mótmæltu í Moskvu

Tugir þúsunda manna tóku þátt í mótmælum gegn Vladímír Pútín Rússlandsforseta í miðborg Moskvu í gær. Fólkið sönglaði meðal annars „Rússland verður frjálst“ og krafðist þess að Pútín segði af sér og boðað yrði til nýrra forsetakosninga. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Viðbragðsáætlun gerð um skógarelda

Að undanförnu hefur verið unnið að viðbragðsáætlun vegna mögulegra gróðurelda á frístundasvæðum í Skorradal. Fimmtudaginn 14. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Vinnuregla safnaráðs án stuðnings í lögum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veiðisafnið ses. á Stokkseyri fékk fyrir skömmu greiddan rekstrarstyrk vegna ársins 2011. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vængjaþytur á Nesvelli

Golfarar á Seltjarnarnesi eru öllu vanir á Nesvelli og kippa sér ekki mikið upp við ógnandi tilburði kríunnar. Samt er vissara að hafa auga með henni, einstaka kría á það til að gogga í höfuðið á fólki til að minna það á hver ráði. Meira
13. júní 2012 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þrotabúið eignalaust

Skiptum á þrotabúi Bergsins ehf. lauk hinn 6. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júní 2012 | Leiðarar | 119 orð

„Mjög stórt skref“

ESB nýtir kreppuna til hins ýtrasta Meira
13. júní 2012 | Leiðarar | 468 orð

Hver mun axla ábyrgð?

Mörgum alvarlegum spurningum er enn ósvarað um tap ríkisins vegna SpKef Meira
13. júní 2012 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Orðhengilsmeistari

Jón Magnússon, hrl. og fyrrverandi alþingismaður, telur að Steingrímur J. Sigfússon reyni að verja aðgerðir sínar í Sp/Kef málinu með orðhengilshætti. Það henti honum einkar vel enda hafi hann verið Íslandsmeistari í faginu undanfarin 30 ár. Meira

Menning

13. júní 2012 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Baunagrasið á Bíldudal í fyrsta sinn

Baunagrasið á Bíldudal nefnist tónlistarhátíð sem haldin verður í fyrsta sinn á Bíldudal 20.-22. júlí. Verður þar órafmögnuð þjóðlagatónlist í öndvegi. Skipuleggjendur taka við umsóknum frá listamönnum sem vilja koma fram á hátíðinni til 1. Meira
13. júní 2012 | Tónlist | 272 orð | 1 mynd

„Mjúk og þægileg“

„Eftir að ég flutti heim til Íslands hef ég mikið verið beðin um að syngja við skírnir og í nafnaveislum fyrir lítil börn vina minna. Meira
13. júní 2012 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Dekraðar og óhamingjusamar

Stöð 2 hefur nú tekið til sýningar það allra gómsætasta afþreyingarsælgæti sem komið hefur fyrir mín augu síðustu ár. Þáttaröðin Girls sem framleidd er fyrir HBO-sjónvarpsstöðina fjallar um nokkrar óhamingjusamar efrimillistéttarstúlkur í New York. Meira
13. júní 2012 | Kvikmyndir | 161 orð | 1 mynd

Dýrin snúa aftur

Madagascar 3: Europe's Most Wanted Þriðja teiknimyndin um dýrin sem sluppu út úr dýragarði og enduðu á Madagascar, þ.e. ljónið Alex, sebrahestinn Marty, flóðhestinn Gloriu og gíraffann Melman. Meira
13. júní 2012 | Leiklist | 385 orð | 2 myndir

Fegurð, dauði og dýrslegt eðli mannsins

Jaðarsöngleikurinn The Tickling Death Machine, sýndur í Iðnó 8. júní. Meira
13. júní 2012 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Fyrsta breiðskífa In Siren á gogoyoko

Hljómsveitin In Siren gaf í gær út sína fyrstu breiðskífu, In Between Dreams, á vef tónlistarveitunnar gogoyoko. In Siren er fimm ára gömul hljómsveit og hefur áður gefið út sex laga EP-plötu, Polymental. Meira
13. júní 2012 | Leiklist | 318 orð | 1 mynd

Gríma með öðru sniði

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Grímuhátíðin verður haldin í tíunda sinn annað kvöld. Hátíðarhöldin fara fram í Silfurbergi í Hörpu þar sem sviðslistafólk mun fagna liðnu leikári. Meira
13. júní 2012 | Hugvísindi | 84 orð | 1 mynd

Hvatning, sköpun og meiri lestur

16. norræna lestrarráðstefnan verður haldin í dag og á morgun í húsakynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Þema ráðstefnunnar er hvatning, sköpun og meiri lestur. Meira
13. júní 2012 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Leiðsögn á ítölsku

Hulda Hlín Magnúsdóttir listfræðingur verður með leiðsögn á ítölsku um sýningarnar Hættumörk , Ölvuð af Íslandi og Dáleidd af Íslandi , í Listasafni Íslands á morgun kl. 13. Meira
13. júní 2012 | Leiklist | 179 orð | 4 myndir

Nýir leikarar í Þjóðleikhúsinu

Næsta leikár Þjóðleikhússins er að taka á sig mynd. Boðið verður upp á ríflega tuttugu mismunandi sýningar í leikhúsinu á næsta vetri, að sögn Tinnu Gunnlaugsdóttur leikhússtjóra. Meira
13. júní 2012 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Óður til kvenna í dægurlagatextum

Sálin sendir í vikunni frá sér nýtt lag, það fyrsta af þremur sem fyrirhugað er að komi út á næstunni. Fyrsta lagið sem fer í spilun ber heitið „Hjartadrottningar“ og er óður til kvenna í dægurlagatextum. Meira
13. júní 2012 | Bókmenntir | 518 orð | 2 myndir

Spenna og látinn leikari

Það hjálpaði mér við skrifin að ég er orðin nokkuð þroskuð, hef kynnst ýmsum hópum og mismunandi aðstæðum fólks og hef farið víða. Fólk hefur alltaf vakið áhuga minn, hvort sem það eru raunverulegar persónur eða skáldaðar persónur.“ Meira
13. júní 2012 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Útgáfufögnuður Kira Kira í Stofunni

Hljómplötuútgáfan Kimi Records heldur í kvöld útgáfuhóf vegna nýrrar hljómplötu Kira Kira, Feathermagnetik, í Stofunni við Ingólfstorg kl. 21. Þar verður platan leikin í heild og veitingar í boði. Útgáfutónleikar verða haldnir í Radialsystem í Berlín 8. Meira
13. júní 2012 | Kvikmyndir | 377 orð | 2 myndir

Varðveisla hins hverfula heims

Leikstjóri: Olivier Assayas. Leikarar: Juliette Binoche, Charles Berling, Jeremie Renier, Dominique Raymond, Edith Scob, Isabelle Sadoyan og Kyle Eastwood. Frakkland, 2008. 103 mín. Meira
13. júní 2012 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Þingsályktunar-tillaga um menningarstefnu

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun á komandi haustþingi leggja fram þingsályktunartillögu um menningarstefnu stjórnvalda í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, að því er fram kemur á vef ráðuneytisins. Meira

Umræðan

13. júní 2012 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar er besti kosturinn á Bessastaði

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Það er alkunna að djúp gjá er á milli Alþingis og þjóðarinnar en sterkbyggð brú á milli núverandi forseta og þjóðarinnar." Meira
13. júní 2012 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Óréttlæti sem verður að leiðrétta

Eftir Óla Björn Kárason: "Ekki reyna að standa á eigin fótum. Slíkt sýnir lítil hyggindi. Veljið fremur öryggið hjá Stóra-Bróður." Meira
13. júní 2012 | Pistlar | 524 orð | 1 mynd

Sól yfir Íslandi

Á sólríkum sumardögum eins og núna get ég ekki ímyndað mér að nokkurs staðar annars staðar í heiminum sé betra að vera en hér á Íslandi. Í mesta lagi jafngott. Meira
13. júní 2012 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Vald forseta, vald þjóðar?

Eftir Þorstein Siglaugsson: "Það eina sem hver frambjóðandi þarf að gera er að lofa því að hann eða hún muni setja tiltekna almenna reglu um beitingu málskotsréttarins strax við embættistöku sína." Meira
13. júní 2012 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Vegið að forsetanum

Eftir Björgu Finnbogadóttur: "Ég hef aldrei orðið jafnundrandi við að lesa slíkan óhróður og svívirðingar um einn mann..." Meira
13. júní 2012 | Velvakandi | 148 orð | 1 mynd

Velvakandi

Íslenska lopapeysan Ég er sammála Ásmundi E. Daðasyni alþm. um að íslenska lopapeysan á náttúrlega að vera framleidd á Íslandi, hvergi annars staðar. Meira
13. júní 2012 | Aðsent efni | 982 orð | 1 mynd

Þegar rökin þrýtur

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Síðan hvenær varð það syndsamlegt athæfi að mati Morgunblaðsins að einstaklingar legðu fram hlutafé til atvinnuuppbyggingar?" Meira
13. júní 2012 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Þingmenn sem hata sjómenn

Eftir Ómar Sigurðsson: "Fyrsta verk Steingríms J. Sigfússonar sem fjármálaráðherra var að afnema sjómannaafsláttinn." Meira

Minningargreinar

13. júní 2012 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Hellen S. Benónýsdóttir

Hellen S. Benónýsdóttir fæddist á Hvammstanga 9. mars 1953. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. júlí 2011. Útför Hellenar fór fram frá Bústaðakirkju 18. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2012 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Hlíf Ólafsdóttir

Hlíf Ólafsdóttir fæddist á Brimilsvöllum á Snæfellsnesi 23. nóvember 1927. Hún lést á sambýli aldraðra í Roðasölum 30. maí 2012, þar sem hún dvaldist í skamma stund til hvíldar. Útför Hlífar var gerð frá Háteigskirkju 7. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2012 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Jónas Þorbjarnarson

Jónas Þorbjarnarson fæddist á Akureyri 18. apríl 1960. Hann varð bráðkvaddur í Canzo á N-Ítalíu 28. maí 2012. Jónas var jarðsunginn í kirkjugarði Eupilio við Segrinovatn 4. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2012 | Minningargreinar | 1249 orð | 1 mynd

Lauri Olavi Henttinen

Lauri Olavi Henttinen málarameistari fæddist í Kivennapa í Karjalahéraði í Finnlandi 10. ágúst 1933. Hann lést í Colorado Springs í BNA 25. maí 2012. Foreldrar hans voru Vihtori Henttinen, f. 1909 í Finnlandi, d. 1977 og Toini Henttinen, fædd Hakala, f. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2012 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Páll Ragnar Guðmundsson

Páll Ragnar Guðmundsson fæddist á Austara-Hóli í Flókadal í Skagafjarðarsýslu 23. apríl 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnunni á Sauðárkróki 25. maí 2012. Páll Ragnar var jarðsunginn 9. júní 2012. Jarðsett var á Barði í Fljótum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

AGR selur hugbúnað til Singapúr

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið AGR hefur gert þriggja ára samstarfssamning við CyanSYS í Singapúr um sölu og þjónustu við hugbúnaðinn AGR Innkaup. Meira
13. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 91 orð

OR með opinn fund

Orkuveita Reykjavíkur boðar til opins ársfundar fimmtudaginn 14. júní nk. klukkan 14:00. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum félagsins, Bæjarhálsi 1 í Reykjavík, og er öllum opinn. Meira
13. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 538 orð | 2 myndir

Skoðanir skiptar um ágæti kaupréttarsamninga

Fréttaskýring Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Kaupréttarsamningar félaga við helstu stjórnendur og lykilstarfsmenn hafa aftur ratað í umræðuna eftir nokkurt hlé. Meira
13. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans í dag

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands birtir vaxtaákvörðun sína klukkan 8:55 í dag, miðvikudag. Undanfarna daga hafa greiningaraðilar birt spár sínar. Meira
13. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Telur að Grikkir haldi kyrru fyrir á evrusvæðinu

Stjórnendur Evrópska seðlabankans búast ekki við því að Grikkland muni yfirgefa evrusvæðið, að því er Vitor Constancio varabankastjóri sagði við fréttamenn í Frankfurt í gær. Meira

Daglegt líf

13. júní 2012 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

„Nálin stingur mann“

Nú stendur yfir sýning Vilborgar Bjarkadóttur „Nálin stingur mann“ í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Sýningin er innsetning sem samanstendur af textabrotum og textílskúlptúrum. Meira
13. júní 2012 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

...farið á sumarlestur

Sumarið er ekki síður en veturinn góður tími til lesturs. Meira
13. júní 2012 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Föndur, förðun og allt þar á milli

Það er hægt að finna bókstaflega allt á Netinu en stundum getur verið virkilega erfitt að finna eitthvað við sitt hæfi. Ein vinsælasta síðan í dag, Pinterest.com, hefur á skemmtilegan máta náð að auðvelda notendum sínum vafrið. Meira
13. júní 2012 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Gengið að „Kjarvalsreitnum“

Á morgun fimmtudag kl. 20 mun Jónatan Garðarsson leiða göngu að „Kjarvalsreitnum“ í Gálgahrauni, ásamt Halldóri Ásgeirssyni myndlistarmanni. Meira
13. júní 2012 | Daglegt líf | 558 orð | 7 myndir

Handabein, vírus, trjábolir og tófa

Hann sækir hugmyndir sínar í náttúruna og leggur mikið upp úr því að hafa framleiðsluna umhverfisvæna. Bjarni Helgason hannar myndir, teiknar þær og silkiþrykkir á boli úr lífrænni bómull. Orðaleikir eru hans ær og kýr. Meira
13. júní 2012 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Leiðsögn um uppgraftarsvæði

Í sumar stendur yfir fornleifarannsókn í miðbæ Reykjavíkur á hinum svokallaða Alþingisreit, á horni Tjarnargötu og Vonarstrætis. Meira

Fastir þættir

13. júní 2012 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Be7 9. Dd2 O-O 10. O-O-O a5 11. Bb5 Rbd7 12. Df2 Re8 13. Ra4 Rc7 14. Bxd7 Dxd7 15. Rbc5 Dc6 16. Rxe6 fxe6 17. Rc3 b5 18. Kb1 b4 19. Re2 Rb5 20. Bd2 Hfb8 21. Hc1 d5 22. Meira
13. júní 2012 | Í dag | 295 orð

Af smáfuglavísu á AMX og svari Steingríms

Hrappur úr Þistilfirði“ er yfirskrift vísu sem birtist á vefnum AMX á mánudag, en þar sagði að smáfuglunum hefði borist vísa sem drægi saman upphaf og endi Steingríms J. Sigfússonar í pólitík: Fáum var hann fyrirmynd, fáir nefndu hann Jóhann. Meira
13. júní 2012 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Góð innivinna að vera skallapoppari

Ég ætla bara að vera í því að knúsa vini og fjölmiðla. Ég verð bara með opinn faðminn og að þvælast um,“ segir tónlistarmaðurinn landsþekkti Bjartmar Guðlaugsson en hann fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Meira
13. júní 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Guðný Gestsdóttir

60 ára Guðný hefur búið í Múla alla sína ævi þar sem hún er bóndi með kindur, hund og kött. Maki Aðalgeir Heiðar Karlsson, f. 1948, bóndi. Börn Ólafur S. Ingimundarson, f. 1965, Einar Jóhann Sigurðsson, f. 1983 og Aðalheiður Ágústa Jónsdótttir, f. 1987. Meira
13. júní 2012 | Árnað heilla | 478 orð | 4 myndir

Gullaldarmarkmaður

Heimir Guðjónsson, vélvirki og fyrrv. landsliðsmarkmaður, fæddist á Patreksfirði en ólst upp frá níu ára aldri í Vesturbænum í Reykjavík. Meira
13. júní 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Baltasar Vöggur fæddist 2. ágúst. Hann vó 3.830 g og var...

Hafnarfjörður Baltasar Vöggur fæddist 2. ágúst. Hann vó 3.830 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Zanný Vöggsdóttir og Leon Einar Pétursson... Meira
13. júní 2012 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Sindri Freyr fæddist 29. ágúst kl. 19.25. Hann vó 3.380 g...

Hafnarfjörður Sindri Freyr fæddist 29. ágúst kl. 19.25. Hann vó 3.380 g var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Unnur Edda Björnsdóttir, Halldór Fannberg Svansson og Elías Mar Caripis... Meira
13. júní 2012 | Árnað heilla | 296 orð | 1 mynd

Herdís og Ólína Andrésdætur

Herdís og Ólína Andrésdætur skáldkonur fæddust í Flatey á Breiðafirði 13. júní 1858. Önnur dóttir Ólínu komst til fullorðinsára og þrjú barna Herdísar. Meira
13. júní 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ingvar Kristinsson

50 ára Ingvar er borinn og barnfæddur Hafnfirðingur. Hann lauk vélaverkfræði frá HÍ 1985 og starfar sem þróunarstjóri hjá Veðurstofu Íslands. Ingvar spilar golf í frístundum. Maki Steinunn Jóhannsdóttir, f. 1961, ljósmóðir. Börn Anna, f. Meira
13. júní 2012 | Í dag | 45 orð

Málið

„Birgi er ókei, ég stend með Birgja.“ Manni vöknar um augu, jafnvel þótt maður heiti í raun og veru Birgir um Birgi frá Birgi til Birgis. Meira
13. júní 2012 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi...

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6. Meira
13. júní 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Signa Valgeirsdóttir

40 ára Signa býr á Egilsstöðum og starfar á skrifstofu Eimskips. Maki Benedikt Hermannsson, f. 1976, eigandi Bílaverkstæðis Austurlands ehf. Börn Embla Rán, f. 1996, Birkir Hermann, f. 2003 og Kristey Fönn, f. 2009. Foreldrar Valgeir Magnússon, f. Meira
13. júní 2012 | Árnað heilla | 116 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Ragney Eggertsdóttir 90 ára Magnea S. Meira
13. júní 2012 | Fastir þættir | 157 orð

Undraland Rubens. Norður &spade;Á876 &heart;Á2 ⋄42 &klubs;Á8765...

Undraland Rubens. Norður &spade;Á876 &heart;Á2 ⋄42 &klubs;Á8765 Vestur Austur &spade;DG109 &spade;5432 &heart;4 &heart;1098765 ⋄G1098 ⋄-- &klubs;DG109 &klubs;432 Suður &spade;K &heart;KDG3 ⋄ÁKD7653 &klubs;K Suður spilar 7G. Meira
13. júní 2012 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverjiskrifar

Garðrækt við heimili hefur færst í vöxt hin síðustu ár, enda minna íslenskir garðar nú meir á skrúðgarða í hlýrri löndum heldur en gömlu íslensku garðana þar sem regnfang og burnirót voru í aðalhlutverki. Meira
13. júní 2012 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. júní 1846 Sölvi Helgason, alþýðulistamaður og landsþekktur flakkari, var dæmdur í Hæstarétti til að sæta 27 vandarhögga refsingu fyrir flakk og svik. Sölvi var fyrirmynd að Sóloni Íslandus í sögu Davíðs Stefánssonar. 13. Meira
13. júní 2012 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Þormar Ernir Guðmundsson stóð fyrir söfnun í hverfinu sínu á Akureyri...

Þormar Ernir Guðmundsson stóð fyrir söfnun í hverfinu sínu á Akureyri. Hann safnaði 1.020 krónum sem hann styrkti Rauða kross Íslands... Meira

Íþróttir

13. júní 2012 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

A-riðill Grikkland – Tékkland 1:2 Theofanis Gekas 53. – Petr...

A-riðill Grikkland – Tékkland 1:2 Theofanis Gekas 53. – Petr Jirácek 3., Václav Pilar 6. Pólland – Rússland 1:1 Jakub Błaszczykowski 57. – Alan Dzagoev 37. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 32-liða úrslit: Víkingur Ó. – ÍBV 0:2 Ian...

Borgunarbikar karla 32-liða úrslit: Víkingur Ó. – ÍBV 0:2 Ian Jeffs 13., Tryggvi Guðmundsson 51. *ÍBV mætir Hetti á heimavelli í 16-liða úrslitum. U21 árs lið karla Undankeppni EM: Noregur – Ísland 2:1 Magnus Eikrem 15., Joakim Nielsen 85. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

Eigum það skilið að vera stundum stóra liðið

VIÐHORF Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Eftir mikið japl, jaml og fuður um ágæti hollenska handboltalandsliðsins völtuðu strákarnir okkar yfir það í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM á Spáni 2013. Fæðingin var vissulega erfið. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 115 orð

Einar efstur Íslendinga á heimslista

Einar Daði Lárusson er í 35. sæti á heimslistanum í tugþraut eftir árangur sinn í Kladnó í Tékklandi um helgina þar sem hann náði í 7.898 stig og bætti sig um rúm 300 stig. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 293 orð | 2 myndir

Einn leikmaður úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu var úrskurðaður í...

Einn leikmaður úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu var úrskurðaður í leikbann á fundi aganefndar KSÍ í gær. FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson fékk eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk að líta í bikarleiknum gegn Fylki um síðustu helgi. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 201 orð

Helga Margrét reynir við lágmarkið í Sandnes

Íslendingar munu eiga sjö keppendur á Norðurlandamóti unglinga í fjölþrautum sem fram fer í Sandnes í Noregi um næstu helgi. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Hólmar Örn jafnaði leikjametið

Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, jafnaði í gær leikjametið í þessum aldursflokki þegar hann lék gegn Norðmönnum í undankeppni Evrópumótsins í Drammen. Hólmar lék sinn 26. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1.deild kvenna: Framvöllur, Úlf.dal: Fram – Tindastóll...

KNATTSPYRNA 1.deild kvenna: Framvöllur, Úlf.dal: Fram – Tindastóll 20 Grindavíkurv. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Kóngarnir fremstir

Stanleybikarinn Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 216 orð | 2 myndir

Körfuknattleiksmaðurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson verður áfram hjá...

Körfuknattleiksmaðurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson verður áfram hjá Snæfelli en hann skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við liðið. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Landsliðið skipti höfuðmáli

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Óðinn heldur til Svíþjóðar eftir sigur

Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson úr FH kastaði lengst 19,30 metra í kúluvarpi í gærkvöldi á kastmóti FH í Kaplakrika. Óðinn Björn átti einnig kast upp á 20 metra en það var dæmt ógilt. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Sjötti tapleikurinn í röð

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Taphrina íslenska U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu ætlar engan enda að taka en liðið tapaði fyrir Norðmönnum, 2:1, á Marienlyst Stadium, gervigrasvellinum í Drammen, í gær. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Tryggvi með mark og stoðsendingu í sigri Eyjamanna í Ólafsvík

Eyjamenn gerðu góða ferð vestur á Snæfellsnes í gærkvöld þar sem þeir lögðu sterkt lið Víkings í Ólafsvík, 2:0, í lokaleik 32-liða úrslita bikarkeppni karla í knattspyrnu. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

UEFA rannsakar kynþáttaníð á EM

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur til skoðunar tvö mál sem snúa að meintu kynþáttaníði áhorfenda í garð leikmanna á leikjum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu karla. Meira
13. júní 2012 | Íþróttir | 691 orð | 2 myndir

Öll fjögur eiga enn séns

EM í fótbolta Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Átökum stuðningsmanna Póllands og Rússlands í Varsjá í gær má nánast líkja við stríðsátök, og í stríðum er aldrei neinn sigurvegari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.