Greinar fimmtudaginn 23. ágúst 2012

Fréttir

23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Allt byggt á úthugsuðu kerfi

„Þetta fer bara allt eftir ákveðnu kerfi um nær og fjær staði. Þegar farið er úr bænum suður eftir, þá er Hveragerði næsti bær og því er hann nefndur og svo Vík, þar sem hann er lengra frá en til dæmis Selfoss. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

„Ekki sömu umskipti á vinnumarkaði“

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Óvissa vegna áhrifa fjármálakreppunnar í Evrópu setur mark sitt á spá Seðlabankans, sem birt var í Peningamálum í gær, samhliða ákvörðun um að halda stýrivöxtum óbreyttum. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

„Töldu sig geta bent á þingbúðir Gunnars og Njáls“

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sérfræðingar á vegum Fornleifastofnunar Íslands og Vínarháskóla vinna nú að rannsóknum á fornum þingstöðum á Íslandi. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Biðröð eftir bókum

Skólar landsins eru þessa dagana að taka til starfa á ný eftir sumarleyfi. Námsmenn keppast því við að kaupa skólavörur fyrir veturinn og flestir vilja gera hagstæð kaup. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Brutu rúður og stálu tölvu í Heiðmörk

Miklar skemmdir voru unnar á tveimur bifreiðum í Heiðmörk við Furulund í fyrrakvöld. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Djassinn dunar og innlifunin leynir sér ekki hjá Samma

Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar bauð til útitónleika á Ingólfstorgi í gær í tilefni þess að nú stendur yfir Jazzhátíð Reykjavíkur 2012. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 154 orð | 7 myndir

Eftirvænting í upphafi skólaársins

Mikla eftirvæntingu mátti greina í andlitum ungviðisins sem sótti skólasetningu grunnskólanna í gær, miðvikudag. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Færanlegum skólastofum fækkar í borginni

Færanlegar kennslustofur við grunnskóla Reykjavíkur eru í dag 55 en um helmingur þeirra er nýttur undir frístundastarf. Þegar mest var voru færanlegu stofurnar um 100 talsins. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð

Háskólar ýta undir karlmiðlæga stofnanamenningu

MARK, Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna, býður upp á opinn fyrirlestur í Odda 202 föstudaginn 24. ágúst kl. 12-13. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Hjarta Sunnu er í Skagafirði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það er ekki annað hægt en falla fyrir Sunnu Pam Olafson-Furstenau, þegar hún talar um „íslenskt“ fólk í Bandaríkjunum og ást þess og virðingu fyrir öllu sem íslenskt er. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hleypti af skotvopni

Karlmaður var handtekinn af lögreglu eftir að hleypt var af skotvopni í íbúðarhúsi við Sunnuflöt í Garðabæ laust fyrir klukkan 18 í gær. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út til aðstoðar en alls voru um þrjátíu lögreglumenn kallaðir á vettvang. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Hlutfall opinberra skulda af VLF með því hæsta í Evrópu

Skúli Hansen skulih@mbl.is Við lok síðastliðins júlímánaðar voru heildarskuldir ríkissjóðs Íslands 1.508 milljarðar íslenskra króna en það jafngildir um 86 prósentum af vergri landsframleiðslu Íslands, samkvæmt minnisblaði sem Oddný G. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Hluti af pöntun fannst á bryggju á Grænlandi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við erum búnir að fresta þessu. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hraustustu Íslendingarnir keppa í Mosfellsbæ

Keppni um hraustustu Íslendingana heldur áfram á laugardaginn þegar þriðja af fjórum mótum EAS-þrekmótaraðarinnar 2012 fer fram í Mosfellsbæ. Keppnin fer fram á íþróttavellinum Varmá og hefst kl. 9 og er áætlað að henni ljúki um kl.14. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hryllingsmyndaleikstjóri heiðursgestur

Ítalski hryllingsmyndaleikstjórinn, kvikmyndaframleiðandinn og handritshöfundurinn Dario Argento er heiðursgestur kvikmyndahátíðarinnar RIFF, sem hefst 27. september í Reykjavík. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Íslenskur jógúrtís selst vel á Spáni

Í kjölfar mikilla vinsælda hér á landi ákváðu eigendur Yoyo ísbúðarinnar hér á landi að opna sambærilegar búðir á Spáni. Tvær slíkar eru nú á besta stað í ferðamannaborgunum Alicante og Benidorm. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð

Kanna hvort konurnar eigi ekki örugglega börnin sem komu með þeim til Íslands

Börn sem fæðast hér á landi fá ekki sjálfkrafa ríkisborgararétt en í sumum löndum skiptir það máli. Þetta segir Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Keypti málverk af peningastefnunefnd bankans

Málverkið sem sést hér til hliðar er af peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands og var til sýnis á útskriftarsýningu nemenda í Listaháskóla Íslands á Listasafni Reykjavíkur í vor. Meira
23. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Kropið fyrir konungi Marokkó

Mohammed VI, konungur Marokkó, á hestbaki á Mechouar-torgi við konungshöllina í Rabat eftir að æðstu embættismenn landsins og fulltrúar allra héraða þess komu saman til að sverja honum hollustueið. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 283 orð

Leist ekki á innheimtumann meðlagsskuldar

Samtök meðlagsgreiðenda hafa sent innanríkisráðuneytinu erindi þar sem óskað er eftir því að upplýst verði hvort Innheimtustofnun sveitarfélaganna hafi nýtt sér þjónustu innheimtufyrirtækisins Innheimtu og ráðgjafar ehf., sem er í eigu Jóns H. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Leitað að brennuvargi vegna bruna í Bryndísarsjoppu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar karlmanns um fertugt sem grunaður er um að hafa kveikt í svokallaðri Bryndísarsjoppu í Hafnarfirði í gærmorgun. Húsið er mikið skemmt en það var mannlaust þegar eldurinn kviknaði. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Lyfjaverksmiðja og hótel

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Miklar makríltorfur við Suðurnes og landburður af fiski

Makrílveiði gengur vel úti af Suðurnesjunum og hafa sjómenn orðið varir við stórar og miklar torfur undanfarna daga. Meira
23. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Nektarmyndir af prinsinum ófalsaðar

Breska konungsfjölskyldan staðfesti í gær að nektarmyndir sem birtar voru á netinu af Harry prins væru ófalsaðar. Myndirnar voru teknar í hótelsvítu í Las Vegas þar sem prinsinn er sagður hafa skemmt sér með hópi vina fram eftir nóttu. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Of háar einkunnir koma sér illa

Hjalti Geir Erlendsson Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Borið hefur á því að einkunnir úr grunnskóla gefi ranga mynd af raunverulegri stöðu nemenda að mati skólastjórnenda í framhaldsskólum. Meira
23. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ólympíueldar kveiktir á hæstu tindunum

Fjórir ólympíueldar voru kveiktir á hæstu fjallstindum Englands, Wales, Skotlands og Norður-Írlands vegna Ólympíuleika fatlaðra sem hefjast í London á miðvikudaginn kemur. Hópar frækinna íþróttamanna klifu fjöllin til að kveikja eldana. Meira
23. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Óttast nýtt ófriðarbál í Líbanon

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti átta manns hafa beðið bana og 75 særst í hörðum átökum sem geisað hafa í tvo daga í borginni Trípólí í Líbanon milli stríðandi fylkinga múslíma – súnníta og alavíta. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Rannsaka þingstaði án þess að grafa

Fornleifastofnun Íslands og Vínarháskóli vinna nú að rannsóknum á fornum þingstöðum hér á landi en rannsóknin er hluti af stærra verkefni um þinghald í Evrópu til forna. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Reistu verksmiðju í Færeyjum á mettíma

„Við erum alveg vissir um að þetta sé heimsmet,“ segir Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans á Akranesi, en fyrirtækið, í samvinnu við Kælismiðjuna Frost á Akureyri, reisti stóra verksmiðju til að vinna uppsjávarfisk í Færeyjum á... Meira
23. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Samaras óskar eftir lengri fresti

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Antonis Samaras, forsætisráðherra Grikklands, hefur hvatt til þess að skilmálum neyðarlána til Grikklands verði breytt þannig að landið fái lengri frest til að minnka ríkisútgjöldin og hagræða í ríkisrekstrinum. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Samvinna er helsti kosturinn

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Þetta er ágætis innlegg í umræðu sem þarf að eiga sér stað um framhald þátttöku okkar í Schengen. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Skera eldri mæður úr snörunni

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Þetta þýðir það að aldur feðra, þegar þeir geta börn sín, er mjög mikill áhrifavaldur í þróun mannsins. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Lúnir ferðamenn Þeir gripu gæs í gær ferðamennirnir á Ingólfstorgi og fleygðu sér... Meira
23. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 152 orð

Telja að krabbamein sé smitandi

Tæpur helmingur sænskra unglinga telur að krabbamein sé smitandi og 99% vita ekki að til er bóluefni við leghálskrabbameini, skv. niðurstöðum könnunar sem samtökin Ung Cancer gerðu í vor. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 400 orð

Tilgangur skiptir máli

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, verður ákærður fyrir brot á 136. grein almennra hegningarlaga. Meira
23. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Tollgæslan vill 56 millj. fyrir fiðluna

Þýskir tollverðir hafa lagt hald á Guarnerius-fiðlu japanskrar tónlistarkonu á alþjóðaflugvelli í Frankfurt og krafist þess að hún greiði jafnvirði rúmra 56 milljóna króna fyrir að fá hljóðfærið aftur. Fiðlan er metin á rúmar 140 millj. króna. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 213 orð

Verðbólga í einkunnum

Hjalti Geir Erlendsson Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir „Það sem við höfum séð er vísbending um verðbólgu í einkunnum og þó að aðalnámskráin gefi ákveðna leiðsögn, þá veit ég ekki hvernig því er fylgt eftir,“ segir Linda Rós... Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 139 orð

Vilja rannsókn á vaxtagreiðsluþaki

Hagsmunasamtök heimilanna hafa farið fram á rannsókn á viðskiptaháttum Íslandsbanka vegna svokallaðs vaxtagreiðsluþaks óverðtryggðra húsnæðislána. Samtökin halda því fram að markaðssetning bankans gefi ranga mynd af þjónustunni. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 799 orð | 3 myndir

Víkingablóð tryggði heimsmet

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við erum alveg vissir um að þetta sé heimsmet. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Vonast eftir sterkum vindi og öldum

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Tíu bestu seglbrettakappar heims munu hugsanlega keppa í seglbrettasiglingum við Ísland í september, en aðstandendur mótsins, sem styrkt er af Red Bull, leita nú að hentugum stöðum fyrir keppnina. Meira
23. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 188 orð

Vógu tugi kvenna og barna

Nairobi. AFP. |Að minnsta kosti 48 Keníamenn voru vegnir í grimmilegri árás sem tengist deilum tveggja þjóðflokka um beitiland og aðgang að vatni, að sögn lögreglunnar í gær. Meira
23. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Öll félög hækkuðu verðið

Öll olíufélögin hækkuðu í gær hjá sér verð á eldsneyti. Skeljungur reið á vaðið í gærmorgun og fram á dag munaði rúmum fimm krónum á bensínlítranum, hvort hann var keyptur hjá Shell eða dótturfélagi Skeljungs, Orkunni. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2012 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Hol eða heilindi?

Sitt sýnist hverjum um heilindin í mótmælum vegna nýlegs undirréttardóms í Moskvu yfir stúlkum í hljómsveit sem voru í leyfisleysi og banni með uppistand í kirkju gegn Rússlandsforseta. Meira
23. ágúst 2012 | Leiðarar | 301 orð

Óviðunandi horfur

Hagvaxtarhorfur fyrir næsta ár fara versnandi Meira
23. ágúst 2012 | Leiðarar | 346 orð

Undarlegar áherslur

Baráttan um forsetaembættið í Bandaríkjunum tók óvænta beygju Meira

Menning

23. ágúst 2012 | Dans | 298 orð | 1 mynd

Dansfestival sem brýtur niður veggi

„Við stefnum saman þrjátíu manns, helmingurinn er innlendir listamenn og helmingur erlendir. Meira
23. ágúst 2012 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Efendi í hundrað teikningum

Þýski myndlistarmaðurinn Roger Döring opnar í dag kl. 16 tvær sýningar samtímis í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi sem er á Seyðisfirði. Á Vestur0veggnum verður opnuð sýningin Extract of the Complete Works - no. Meira
23. ágúst 2012 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Ingimar og Horse Orchestra á Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn tekur þátt í Jazzhátíð Reykjavíkur með sex tónleikum í Norræna húsinu. Þeir næstu verða haldnir í kvöld kl. 19.30, á þeim leika Ingimar Andersen og hljómsveitin Horse Orchestra. Meira
23. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Jökulferð Stillers og hótellistaverk

Leikarinn og leikstjórinn Ben Stiller undirbýr nú tökur á kvikmynd sinni The Secret Life of Walter Mitty hér á landi og líkt og kollegi hans Russell Crowe er hann iðinn við að tísta um Ísland á Twitter. Meira
23. ágúst 2012 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Kvartett Andrésar á Græna hattinum

Kvartett gítarleikarans Andrésar Þórs Gunnlaugssonar heldur tónleika á Heitum fimmtudegi á Græna hattinum í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Kvartettinn mun m.a. leika lög af nýrri plötu Andrésar,... Meira
23. ágúst 2012 | Tónlist | 500 orð | 2 myndir

Létt poppuð „eighties“-plata

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég var búin að semja eina plötu í London þegar ég bjó þar. Hún var mjög ólík þessari, lágstemmdari, meiri kassagítar og skyldari indítónlist en poppinu. Meira
23. ágúst 2012 | Tónlist | 530 orð | 1 mynd

Lofsöngvar um afmælisbæinn Akureyri

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það var ákveðið að fara alla leið við gerð plötunnar og spara ekkert til. Fagmennskan var höfð í fyrirrúmi. Meira
23. ágúst 2012 | Tónlist | 399 orð | 2 myndir

Norðurljósadjass

Tore Brunborg tenórsaxófón, Tord Gustavsen píanó, Mats Eilertsen bassa og Jarle Vespestad trommur. Þriðjudagskvöldið 21.8.2012. Meira
23. ágúst 2012 | Leiklist | 52 orð | 1 mynd

Ormstunga snýr aftur í Borgarleikhúsinu

Leiksýningin Ormstunga verður á dagskrá Borgarleikhússins í vetur en hún var sýnd í Skemmtihúsinu árið 1996. Ormstunga er endursögn Gunnlaugssögu og jafnframt ærslafull yfirreið um menningarheim Norðurlanda að fornu og nýju. Meira
23. ágúst 2012 | Tónlist | 192 orð | 2 myndir

Rokk í sútunarverksmiðju með sérstöðu

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Sérstaða Gærunnar er meðal annars þessi skemmtilega staðsetning í bænum. Meira
23. ágúst 2012 | Menningarlíf | 886 orð | 2 myndir

Stefnumót nautna og notagildis

Á sýningunni Nautn og notagildi vakna ýmsar spurningar um það hvernig fólk býr sér skjól inni á heimilunum, hvers konar upplifun og andlega næringu Íslendingar sækja sér í skapandi list og hönnun og hvaða ímynd þeir kjósa að skapa sér út á við með þessum hlutum. Meira
23. ágúst 2012 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Stelpur rokka! á Faktorý í kvöld

Sjálfboðaverkefnið Stelpur rokka! heldur styrktartónleika á Faktorý í kvöld og er markmiðið að safna peningum svo hægt sé að halda rokksumarbúðir fyrir stelpur á næsta ári, líkt og gert var nú í sumar. Markmið Stelpur rokka! Meira
23. ágúst 2012 | Tónlist | 510 orð | 1 mynd

Svisslendingar hrifust af Ara

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Það má segja að tónleikaferðin hafi einfaldlega gengið hrikalega vel. Meira
23. ágúst 2012 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Tímamótasamningur hjá Möller

Íslenska raftónlistarútgáfan Möller Records hefur samið við margar helstu stafrænu tónlistarverslanir heims um dreifingu á útgefnu efni fyrirtækisins, verslanir á borð við Beatport.com, Amazon, iTunes og Juno Download. Meira
23. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Uppruni og saga kryddsins í tilverunni

Undirrituð hefur ávallt haft gaman af að detta óvænt inn í vandaða heimildarþætti og -myndir um allt mögulegt og ómögulegt. Meira
23. ágúst 2012 | Leiklist | 141 orð | 1 mynd

Þorleifur leikstýrir Englum alheimsins

Fjöldi íslenskra leikverka verður á fjölum Þjóðleikhússins á komandi leikári. Þorleifur Örn Arnarsson mun leikstýra í fyrsta sinn í Þjóðleikhúsinu í vetur, nýrri leikgerð á skáldsögu Einars Más Guðmundssonar, Englar alheimsins. Meira
23. ágúst 2012 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Þriðja Drones-skífa Muhlys

Þriðja og síðasta smáskífa Nicos Muhlys í Drones-syrpunni, Drones & Violin, er komin út á vegum Bedroom Community og hefur að geyma fjögur lög. Meira

Umræðan

23. ágúst 2012 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Áfengi í matvöruverslanir

Eftir Kristin Inga Jónsson: "Núverandi fyrirkomulag þekkist hvorki í nágrannaríkjum okkar né í þeim ríkjum sem við viljum helst bera okkur saman við." Meira
23. ágúst 2012 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Bandalag með Noregi og Danmörku

Eftir Gunnar Magnússon: "Íslenska ríkisstjórnin hefur ekki staðið sig sem skyldi, ennþá ber á óstjórn í landinu vegna þess að enn ríkir mikil spilling innan íslenska stjórnkerfisins." Meira
23. ágúst 2012 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Ekkert venjulegt handaband

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er mun þekktari fyrir ósvífni en húmoríska takta. Einstaka sinnum finnast þó húmorískir taktar í ósvífni hans. Meira
23. ágúst 2012 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Framboð Jóhönnu 2013

Eftir Birgi Dýrfjörð: "Þeir „hóta“ stórsigri flokka sinna ef Jóhanna hættir ekki." Meira
23. ágúst 2012 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Framfylgjum stefnu okkar gegn ESB-aðild í stað orðavaðals

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Nú reynir á Alþingi að koma böndum á þennan skollaleik og í þeim efnum þarf VG að svara skýrt." Meira
23. ágúst 2012 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Mikilvægustu spurningarnar vantar

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Stjórnskipan ríkisins er mikilvægasta innihald stjórnarskrárinnar og því mikilvægast að spyrja um hana í þjóðaratkvæðagreiðslunni." Meira
23. ágúst 2012 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Skipulag Reykjavíkur og Vatnsmýrin

Eftir Gísla Martein Baldursson: "Það eykur lífsgæði allra borgarbúa að þétta byggðina. Þeir sem græða mest á því eru íbúar hinna frábæru úthverfa borgarinnar." Meira
23. ágúst 2012 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Stöðutaka í fortíð

Eftir Arnar Sigurðsson: "Markmið Össurar er að framlag sjávarútvegs til landsframleiðslu á Íslandi verði „óbreytt“ en landbúnaður fari úr einu miðstýringarkerfi yfir í annað." Meira
23. ágúst 2012 | Velvakandi | 150 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hver þrífur kjötborðsprjónana? Í kjörbúðum liggur leið mín oft að kjötborðinu. Núorðið fær maður þó sjaldan nógu feitt kjöt í búðunum því kaupmenn éta það allt sjálfir. Af öðru eiga þeir hins vegar nóg. Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1589 orð | 1 mynd

Elisabeth Elsa Hangartner Ásbjörnsson

Elisabeth fæddist í Schwenningen í Svartaskógi, Þýskalandi, þann 8.4. 1933. Hún lést 13. ágúst sl. Móðir hennar var Emma Hangartner verslunarrekandi, f. 28.11. 1911, d. 17.6. 2005 og faðir hennar Wilhelm Schruefer, verkfræðingur. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2012 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1921. Hún lést á Landspítala, Landakoti 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Oddur Jónsson, Galtarholti, Borgarfirði, f. 1882, d. 1943, og Ingibjörg Gilsdóttir, Krossanesi á Mýrum, f. 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2420 orð | 1 mynd

Hálfdán Steingrímsson

Hálfdán Steingrímsson fæddist á Flateyri við Önundafjörð 26. september 1920. Hann lést á Landspítala, Landakoti, miðvikudaginn 15. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2012 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Hjördís Hulda Jónsdóttir

Hjördís Hulda Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1951. Hún lést á heimili sínu 10. ágúst síðastliðinn. Útför Hjördísar fór fram frá Árbæjarkirkju mánudaginn 20. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2012 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurðsson

Jóhann Sigurðsson fæddist 25.1. 1944 á Svínárnesi á Látraströnd. Hann lést 14. ágúst sl. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Maki: Matthildur Sigurjónsdóttir, f. 7.12. 1944 í Hrísey. Börn: 1) Elfa Björk, f. 1962. 2) Sólveig Anna, f. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2012 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

Sigrún Oddgeirsdóttir

Sigrún Oddgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 18. maí 1937. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi í Reykjavík 8. ágúst sl. Sigrún verður jarðsungin frá Áskirkju í dag, 21. ágúst 2012, og hefst athöfnin kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2012 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Sigursteinn Guðbrandsson

Sigursteinn Guðbrandsson fæddist í Borgarnesi 4. júní 1929. Hann lést á Landspítala Landakoti 12. ágúst sl. Útför Sigursteins fór fram frá Fossvogskirkju 21. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2012 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Þórður Vormsson

Þórður Óskar Vormsson var fæddur í Grænuborg í Vogum á Vatnsleysuströnd 28. júlí 1936. Hann lést á dvalarheimilinu Garðvangi 18. ágúst sl. Foreldrar hans voru Steinþóra Bjarndís Guðmundsdóttir, ættuð frá Arnarbæli, Árnessýslu, f. 8. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. ágúst 2012 | Daglegt líf | 140 orð | 3 myndir

Heilsusamlegt sælkerafæði

Það er gott öðru hvoru að hrista dálítið upp í matseldinni og breyta til. Með haustinu hleypur líka í marga að vilja elda dálítið hollari mat og þá er gott að finna sér uppskriftir til að styðjast við. Meira
23. ágúst 2012 | Neytendur | 339 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 23. - 25. ágúst verð nú áður mælie. verð Svínakótelettur úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Nauta T-bein úr kjötborði 2.798 3.498 2.798 kr. kg Kindafille úr kjötborði 3.098 3.498 3.098 kr. kg Hamborgarar 2 stk. Meira
23. ágúst 2012 | Daglegt líf | 883 orð | 3 myndir

Prik getur verið „bara prik“

Prik geta komið að góðum notum við ýmislegt í daglegu lífi. Mörg okkar hafa leikið sér með prik í æsku eða notað þau til stuðnings á gönguferðum. Meira
23. ágúst 2012 | Daglegt líf | 432 orð | 2 myndir

Prjónafíklar hvattir til að líta inn

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Prjóna- og tónlistarkonan Hafdís Bjarnadóttir stendur um helgina fyrir prjónakósí- og garnbýttidögum í Gallery at home á Stokkseyri. Meira
23. ágúst 2012 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

...sækið erindi um íþróttameiðsl

Íþróttafræðingurinn og sjúkraþjálfarinn Paula Esson er nú stödd hér á landi og mun næstkomandi mánudag, 27. ágúst, halda fyrirlestur um Bowen-meðferð og áhrif hennar á íþróttameiðsl, en Esson er einnig menntuð í slíkri tækni. Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2012 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Ásbjörn Ólafsson

Ásbjörn Ólafsson stórkaupmaður fæddist í Keflavík 23. ágúst 1903. Foreldrar hans voru Ólafur Ásbjörnsson, kaupmaður frá Innri-Njarðvík, og Vigdís Ketilsdóttir frá Kotvogi í Höfnum. Hann var næstyngstur sex systkina. Meira
23. ágúst 2012 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skiptar skoðanir. S-Allir Norður &spade;93 &heart;ÁD753 ⋄D73 &klubs;875 Vestur Austur &spade;G7642 &spade;D105 &heart;KG42 &heart;96 ⋄K ⋄10985 &klubs;K63 &klubs;D1094 Suður &spade;ÁK8 &heart;108 ⋄ÁG642 &klubs;ÁG2 Suður spilar 3G. Meira
23. ágúst 2012 | Fastir þættir | 72 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Spilað var á 8 borðum í Gullsmára á fyrsta spiladegi eftir sumarfrí. Úrslit urðu í N/S: Þorsteinn Laufdal - Páll Ólason 171 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hannesson 132 Gróa Jónatansd. - Kristm. Halldórss. Meira
23. ágúst 2012 | Í dag | 309 orð

Enginn étur sjálfan sig

Ég var spurður að því í gær, hvort ég myndi eftir óþurrkavísu eftir Jónas Hallgrímsson, sem ég auðvitað ekki gerði, en var síðan minntur á hana. Meira
23. ágúst 2012 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Heldur upp á afmælið á Siglufirði

Ég fæddist hér á Siglufirði en fékk mína háskólamenntun í Kaliforníu. Ég kom svo aftur til míns kæra Siglufjarðar og hér setti ég upp verslun og var með hana í 40 ár,“ segir Ólafur Thorarensen, fyrrverandi kaupmaður á Siglufirði. Meira
23. ágúst 2012 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir , Halldóra Jóhannsdóttir , Steinunn Ólafsdóttir , Ólafur Elísson , Jason Helgi Ragnarsson og Ari Freyr Jónsson héldu tombólu í Smáíbúðahvefinu. Þau söfnuðu 1.825 kr. sem þau færðu Rauða krossi... Meira
23. ágúst 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Kjartan Fannar Grétarsson

30 ára Kjartan ólst upp í Reykjavík, lauk sveinsprófi í málmsuðu, spilar blak með Þrótti og er landsliðsmaður í blaki. Unnusta: Ásta Birna Gunnarsdóttir, f. 1984, sölumaður í Fjallakofanum. Foreldrar: Grétar Kjartansson, f. Meira
23. ágúst 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Kristín J. Kolbeinsdóttir

30 ára Kristín býr nú á Ísafirði, lauk sveinsprófi í hárgreiðslu og starfar á sambýli á Ísafirði. Maki: Baldur Örn Óskarsson, f. 1980, smiður. Börn: Ragnheiður Björk, f. 2005; Kolmar Örn, f. 2007 og Gunnar Örn, f. 2010. Foreldrar: Elma Björk Diego, f. Meira
23. ágúst 2012 | Í dag | 43 orð

Málið

Eitt sinn gekk ég yfir Fimmvörðuháls við þriðja mann . Hinir héldu því fram alla leiðina að við hlytum þá að vera fjórir. Varð þeim tíðrætt við þann fjórða sér til gamans. En við vorum þrír . Hefur svo verið frá fornu... Meira
23. ágúst 2012 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Steinunn Hulda Magnúsdóttir og Jónas Rúnar Guðmundsson eignuðust dreng 18. júní kl. 18.17. Hann vó 3.115 g og var 52 cm... Meira
23. ágúst 2012 | Í dag | 24 orð

Nýir borgarar

Mosfellsbær Silli Þór fæddist 22. nóvember. Hann vó 3.280 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Þórey Erla Sigurðardóttir og Atli... Meira
23. ágúst 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð...

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. (Hebr. 1, 9. Meira
23. ágúst 2012 | Árnað heilla | 526 orð | 4 myndir

Róa á Rússlandsmið

Daníel Auðunsson, gítarleikari og verkfræðingur, fæddist í Reykjavík en ólst upp í Neskaupstað fyrstu tvö árin, síðan á Húsavík til sex ára aldurs en eftir það í Hafnarfirði. Meira
23. ágúst 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Rún Valgeirsdóttir

30 ára Sigurbjörg fæddist á Akureyri og hefur átt þar heima alla tíð að undanskildum þremur árum í Reykjavík. Hún hefur starfrækt fyrirtækið Heimatilbúnar baðvörur á Akureyri frá 2005. Maki: Haukur Grettisson, f. 1971, sjómaður. Meira
23. ágúst 2012 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Bxc6 dxc6 7. d3 Bd6 8. Rbd2 c5 9. Rc4 De7 10. Rh4 Bg4 11. De1 Be6 12. f4 Bxc4 13. Meira
23. ágúst 2012 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hrafnhildur E. Meira
23. ágúst 2012 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Það var löngu tímabært að íslenska landsliðið í körfubolta fengi að spreyta sig á alvöruverkefnum, enda ber körfubolti af öðrum íþróttum sem askur af þyrni. Meira
23. ágúst 2012 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. ágúst 1910 Fyrsta íslenska hljómplatan kom út. Pétur Á. Jónsson óperusöngvari söng Dalvísur, ljóð Jónasar Hallgrímssonar við lag Árna Thorsteinssonar. 23. Meira

Íþróttir

23. ágúst 2012 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Aron byrjar gegn Hvít-Rússum

Fyrstu verkefni íslenska karlalandsliðsins í handknattleik undir stjórn Arons Kristjánssonar verða leikir í undankeppni Evrópumótsins en úrslitakeppnin verður haldin í Danmörku árið 2014. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Ásdís mætir þeim bestu

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, mun etja kappi við alla þrjá verðlaunahafana úr spjótkastskeppninni á Ólympíuleikunum í London fyrr í mánuðinum þegar hún keppir á Demantamótinu í Lausanne í Sviss í kvöld. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 709 orð | 2 myndir

„Segir ekki nei tvisvar“

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Tilfinningin er góð,“ segir Aron Kristjánsson í viðtali við Morgunblaðið en hann var í gær kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í handbolta. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Endar ferilinn sem miðvörður

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson skrifaði í gær undir samning við tyrkneska liðið Kayserispor. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Chelsea – Reading 4:2 Frank Lampard 18. (víti)...

England A-DEILD: Chelsea – Reading 4:2 Frank Lampard 18. (víti), Gary Cahill 69., Fernando Torres 81., Branislav Ivanovic 90. – Pavel Pogrebnyak 25., Danny Guthrie 29. • Brynjar Björn Gunnarsson var ekki með Reading frekar en í 1. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enska úrvalsdeildarliðið QPR hefur náð samkomulagi við Real Madrid um að fá portúgalska miðvörðinn Ricardo Carvalho að láni út leiktíðina. Carvalho á eftir semja um kaup og kjör en samkvæmt BBC verða viðræður haldnar á næstu tveimur dögum. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 191 orð | 8 myndir

Frábær tilþrif og fjör í Víkinni

Það var mikið líf og fjör á hinu glæsilega íþróttasvæði Víkings í Víkinni á dögunum þegar haldið var krakkamót Víkings í knattspyrnu í samvinnu við Aron banka og Disney á Íslandi. Á mótinu kepptu stelpur og strákar á aldrinum 5-8 ára í 7. og 8. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Guðjón með draumamark

Guðjón Baldvinsson fór á kostum þegar Halmstad vann 3:0 sigur á Umeå í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Guðjón lagði upp mark fyrir Kristin Steindórsson og skoraði svo sjálfur draumamark af 25 metra færi. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kaplakriki: FH – KR 18.00...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kaplakriki: FH – KR 18.00 Akranesvöllur: ÍA – Stjarnan 18.00 3. deild karla: Þróttarvöllur: SR – Ýmir 18.30 Víkingsvöllur: Berserkir – Léttir 20. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 1220 orð | 2 myndir

Komin hálfa leið út

Ólympíumót Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er ekki hægt að segja að reynslan sé að sliga þau Matthildi Ylfu Þorsteinsdóttur og Helga Sveinsson, fulltrúa Íslands í frjálsum íþróttum á Ólympíumóti fatlaðra sem sett verður í London á miðvikudagskvöld. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Meistaraslagur á Nývangi í kvöld

Spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid leiða saman hesta sína á Nývangi í kvöld en þá eigast liðin við í fyrri leiknum í keppninni Meistarar meistaranna, Super Cup. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Umdeilt mark gerði útslagið

Evrópumeistarinn tvöfaldi Fernando Torres var ekki lengi að brjóta ísinn í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en mark hans gegn Reading, tíu mínútum fyrir leikslok, gerði útslagið í 4:2 sigri Chelsea. Meira
23. ágúst 2012 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Önnur höndin komin á titilinn með sigri

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is FH getur farið langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta þegar liðið mætir KR í stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika í kvöld. Meira

Finnur.is

23. ágúst 2012 | Finnur.is | 157 orð | 1 mynd

Aflmeiri og ódýrari

Japanski bílsmiðurinn Nissan vinnur nú að nýrri og endurbættri útgáfu af rafbílnum Leaf sem kemur á markað á næsta ári. Því er heitið að drægi hans verði aukið; að bíllinn komist lengri vegalengd á rafhleðslu. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 322 orð | 4 myndir

„Ástarjátningarnar springa hægri og vinstri“

Aðeins tekið í spáspilin eftir æfingu svona til að kíkja á framtíðina og hún er björt. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 406 orð | 7 myndir

Birgir Haraldsson

Töffararnir síungu úr Gildrunni eru aldeilis komnir í ham og hafa engu gleymt. Bandið treður m.a. upp á tónlistarhátíðinni Gærunni 24. ágúst og næsta dag á bæjarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 197 orð | 1 mynd

Chevrolet Impala-lögreglubílar í lamasessi

Bandaríski bílarisinn General Motors hefur ákveðið að innkalla rúmlega 38 þúsund lögreglubifreiðar af gerðinni Chevrolet Impala í Bandaríkjunum og Kanada vegna galla í framfjöðrun. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 34 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Tom Cruise er ólíkindatól í einkalífinu en hann getur leikið þegar hann er ekki að hoppa í sófum eins og bjáni. Magnolia er skýrt dæmi og í það heila frábær mynd. Stöð 2... Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 255 orð | 2 myndir

Eitruð ástarkveðja

From Russia with Love var Bondmynd númer 2. Hún hefur elst firnavel og er að mati kunnáttumanna í fræðunum í hópi bestu myndanna um 007. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 199 orð | 1 mynd

Eru á jaðrinum og þurfa aðhaldið

Einstaka fyrirtæki í ferðaþjónustu fara alveg út á jaðarinn hvað varðar laun og vinnutíma starfsfólks. Því er nauðsynlegt að veita þeim aðhald, segir Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Verkalýðsfélagsins Framsýnar í Þingeyjarsýslum. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 34 orð | 1 mynd

Ég byrjaði ellefu ára sem sendill í menntamálaráðuneyti.

Ég byrjaði ellefu ára sem sendill í menntamálaráðuneyti. Benti ráðuneytisstjórinn mér þá á mikilvægi starfsins; ef hann mætti ekki tæki enginn eftir því en ef sendilinn vantaði færi allt úr skorðum. Bragi Björnsson,... Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 127 orð | 2 myndir

Góð hverfismenning

„Markaðurinn var frábærlega heppnaður og sýndi sterka hverfismenningu,“ segir Helga Haraldsdóttir. Hún var meðal fjölmargra sem tóku þátt í útimarkaði í Laugarneshverfi sl. laugardag. Þetta er í fyrsta sinn sem markaður var haldinn. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 13 orð | 1 mynd

Gunnarshús við Dyngjuveg í Reykjavík var af borginni gefið

Gunnarshús við Dyngjuveg í Reykjavík var af borginni gefið Rithöfundasambandi Íslands á... Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 180 orð | 1 mynd

Halda sveitahátíð

„Þetta er sveitahátíð,“ segir Helgi Kjartansson í Reykholti í Biskupstungum. Þar í sveit verður nk. laugardag haldin samkoman Tvær úr Tungunum sem stendur frá morgni til kvölds. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 114 orð | 5 myndir

Hasarmyndaleikstjóri kveður sviðið

Harmur er kveðinn að unnendum hasarmynda en einn forvígismanna þessháttar kvikmyndagerðar, Tony Scott, lést hinn 19. ágúst sl. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 914 orð | 2 myndir

Hálfkarað hús og hrekkjusvín á hæðinni

Frjálsræði í bæ frumbyggjanna. Þetta er í stuttu máli og efnislega sagt lýsing Karls Hjartarsonar lögreglumanns á æskuslóðum sínum í Kópavogi. Hann ólst upp við Víghólastíg sem er ein af gömlu götunum á Digranesinu. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 612 orð | 2 myndir

Hugsanlega úr kauphöll

Franski bílsmiðurinn PSA/Peugeot-Citroën á í kröggum. Beint tap á mánuði er 140 millj. evra og nýjasta áfallið er, að til álita kemur, að kippa fyrirtækinu úr úrvalsvísitölu frönsku kauphallarinnar, CAC40. Hlutabréf í PSA hafa lækkað um 65% á sl. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 334 orð | 1 mynd

Japan í haust og Evrópa á næsta ári

Nissan kynnti í síðustu viku nýja kynslóð af smábílnum Note með pomp og prakt í smiðjum sínum í Osanbashi í Yokohama í Japan. Á sýningunni var engin feilnóta slegin en hönnun bílsins þykir boða nýja línu í hönnun Nissan næstu ár. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 394 orð | 1 mynd

Kapphlaup og kraftakeppni

Það er engu líkara en stóru þýsku bílsmiðirnir séu í kapphlaupi um að smíða sem öflugasta sportbíla. Sem stendur hefur BMW M5 bíllinn vinninginn með sín 560 hestöfl undir vélarhúddinu. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 143 orð | 1 mynd

Lesa sveppi og hlaða torfgarða

Sveppatínsla og torfhleðsla eru meðal áhugaverðra námskeiða sem Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands býður nú upp á á haustmisseri. Fyrrnefnda námskeiðið er nk. sunnudag í nágrenni Borgarness. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 73 orð | 1 mynd

Léttari lúxusjeppi

Ný gerð Range Rover, sem kynnt verður á bílasýningu í París í næsta mánuði, er 420 kg léttari en fyrirrennarinn. Við hönnun og framleiðslu hefur áhersla verið lögð á að létta bílinn og gera sparneytnari. Það þykir hafa tekist. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 101 orð | 2 myndir

Lipur Lundúnabíll

„Þetta er afskaplega lipur og þægilegur bíll. Vinnuaðstaðan er afar góð og þar kemur til skilrúm milli ökumanns og farþega. Truflunin er engin,“ segir Grímur Víkingur Þórarinsson í Þorlákshöfn. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 156 orð | 1 mynd

Listunnandinn og athafnamaðurinn

Það er ekki ofsögum sagt að rauður þráður í listalífi Íslands lengst af á 20. öld hafi öðrum fremur verið Ragnar Jónsson, einatt kenndur við smjörlíkisgerðina Smára sem hann rak. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 640 orð | 1 mynd

Matjurtagarður í undirbúningi

Gréta Ingþórsdóttir hefur tekið við stjórnartaumunum hjá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 197 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Maturinn Það er enginn að segja að sumarið sé búið, en haustið er engu að síður á næsta leiti. Þá er lag að tína fram uppskriftir að matarmiklum og góðum súpum enda fátt betra til að hrista úr sér hroll og hráslaga. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 736 orð | 1 mynd

Myndræni bærinn

Neistinn í ljóðunum er bær æsku minnar og þetta einfalda og nægjusama lífsmynstur. Í minningunni er nærvera fólks af öllum kynslóðum mikil og böndin sterk,“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, alþingismaður og ljóðskáld. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 357 orð | 1 mynd

Ofurbílar fluttir úr landi

Kreppan þjarmar það hart að Ítölum að þeir eru farnir í stórum stíl að gefa frá sér það sem þeim er kærast af öllu; sportbíla frá Ferrari, Maserati og Lamborghini. Afleiðingin er stóraukinn útflutningur á nýlegum en notuðum ofursportbílum. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 203 orð | 1 mynd

Óvandaðir ásælast Accord í bílalandinu Bandaríkjunum

Bíleigendum finnst yfirleitt gaman að sjá bíla sína ofarlega á hinum ýmsu listum er varða bíla. Þó ekki listanum yfir mest stolnu bílana. Því ættu eigendur Honda Accord árgerð 1994 að vera varir um sig því sá bíll er einmitt sá efsti á þeim lista. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 118 orð | 1 mynd

Samið við Skagamenn

Á dögunum tók Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf. yfir hýsingu, rekstur og þjónustu alls tölvubúnaðar Akraneskaupstaðar í kjölfar útboðs. Í útboðinu tóku þátt flest stærstu tölvufyrirtæki landsins og var tilboð Omnis ehf. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 28 orð | 1 mynd

Skv. könnun norska blaðsins NAF Motor eru eigendur BMW-5-línunnar þeir...

Skv. könnun norska blaðsins NAF Motor eru eigendur BMW-5-línunnar þeir ánægðustu í Noregi. Í úrtaki voru 43 þúsund bíleigendur. Mið var tekið af akstureiginleikum, verði og þjónustu... Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 130 orð | 1 mynd

Sparneytinn og aldrei betur búinn

Nýr Mercedes-Benz GLK verður frumsýndur í bílaumboðinu Öskju nk. laugardag, 25. ágúst. Nýja útfærslan af þessum vinsæla, fjórhjóladrifna sportjeppa er talsvert breytt í útliti og hönnun. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 814 orð | 7 myndir

Sportbíll og sparigrís

Þegar tekst að sameina gríðarmikið afl og ótrúlega litla eyðslu þá hlýtur stóru markmiði hafa verið náð í smíði bíls. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 202 orð | 5 myndir

Steiktur fiskur gefur mér styrk

Iðnaðarrafsveitin Legend hristi upp í tónlistarlífi landans með útgáfu breiðskífunnar „Fearless“ fyrr í sumar og hlaut skífan prýðisviðtökur, bæði meðal áheyrenda og gagnrýnenda. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 198 orð | 2 myndir

Súkkulaði á sunnudegi

Dönsku konfektmolarnir í sjónvarpsgerð hafa yfirleitt beðið manns á sunnudagskvöldum á RÚV. Þættir undanfarin ár, Forbrydelsen og Borgen til að mynda, nú og dramað og gamanið í Matador hér einu sinni þegar Sófakartaflan var aðeins minni gerð af... Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 173 orð | 3 myndir

Umdeildur skýjakljúfur í St. Pétursborg

Það er viðtekin venja að deila hart um nýbyggingar sem setja afgerandi svip á umhverfi sitt og sýnist þá sitt hverjum; ýmist telja menn viðbótina til bóta ellegar finna henni allt til foráttu og segja hið nýja hús óverjandi lýti á umhverfinu. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 105 orð | 1 mynd

Umframhækkkun ólíkleg

Engar sýnilegar forsendur eru fyrir meiri launahækkunum í febrúarbyrjun á næsta ári umfram það sem kveðið er á um í kjarasamningum. Þetta er mat Samtaka atvinnulífsins. Skv. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 683 orð | 2 myndir

Úr buffsteik í sushi-rétti

„Miðborgin er deigla Reykavíkur og ég veðja á að starfsemi þar geti dafnað. Hvergi eru ferðamenn fleiri og þeir vilja nýstárlega rétti og veitingahús með ódýrum óvenjulegum skyndiréttum,“ segir Elís Árnason veitingamaður. Meira
23. ágúst 2012 | Finnur.is | 111 orð | 1 mynd

Yfirbragð er einfalt og aðkoma sögð vera falleg

Stjórnendur Norræna hússins í Reykjavík voru meðal þeirra sem tóku við viðurkenningum þegar Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar voru afhentar í sl. viku. Meira

Viðskiptablað

23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 182 orð | 2 myndir

Áhrif efnahagslegs samruna ríkja

Alþjóðlega bókaforlagið Springar gaf nýlega út fræðiritið Asymmetric Economic Integration: Size Characteristics of Economies, Trade Costs and Welfare eftir dr. Snorra Snorrason. Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 651 orð | 2 myndir

Evran er óvissuvaldur

Sú skoðun nýtur sums staðar vinsælda, ekki síst á leiðarasíðum Fréttablaðsins, að efnahagsvandræði evrusvæðisins stafi fyrst og fremst af óráðsíu einstakra evruríkja í ríkisfjármálum; ef þau hefðu aðeins haft að leiðarljósi hagfræði hinnar hagsýnu... Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Hagnaður sem leiðarljós

Útherja þótti forvitnilegt að skyggnast inn í hugarheim Hermanns Guðmundssonar, fyrrverandi forstjóra N1, í Viðskiptablaðinu fyrir viku. Tvennt vakti athygli. Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 534 orð | 4 myndir

Handtaka skekur fjármálalífið

• Þekktur víetnamskur auðjöfur hefur verið handtekinn og hefur það dregið úr trúverðugleika á efnahagslífi landsins • Fyrr í sumar féll annar kaupsýslumaður í ónáð hjá Kommúnistaflokknum og var sparkað af þingi • Tveggja ára fangelsisvist vofir yfir • Hafði ekki tilskilin leyfi Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 61 orð

Í mál við Actavis í Delaware

Ítalskt lyfjafyrirtæki hefur höfðað mál gegn Actavis í Bandaríkjunum en fyrirtækið sakar Actavis um að ætla að markaðssetja samheitalyf fyrir þunglyndislyfið Oleptro áður en einkaleyfi þess rennur út árið 2029. Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Ísland verður aldrei ódýrt

„Við þurfum að velja þá staði sem eiga að vera aðgengilegir öllum allt árið um kring. Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Lítil eftirspurn eftir sértækum úrræðum vegna gengislána

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, segir í samtali við Morgunblaðið afar litla eftirspurn vera eftir þeim sértæku úrræðum sem bankarnir bjóða upp á vegna afborgana á ólögmætum gengistryggðum... Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 2514 orð | 2 myndir

Með réttri stjórnun á Ísland fullt af tækifærum

• Róbert Guðfinnsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri og stjórnarformaður Þormóðs ramma og SH, er stórtækur í atvinnuuppbyggingu á Siglufirði • Hann telur Ísland eiga ótal tækifæri til að vinna sig fljótt og vel út úr kreppunni • Hann er með... Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 582 orð | 2 myndir

Meira þarf til en kaffi og kleinur

• Mikla vinnu kostar að koma í gegn alvöru breytingum og leysa djúpstæð vandamál á vinnustað • Stjórnendur hafa oft rangar hugmyndir um rót vandans og hvað þarf að laga • Á sumum stöðum þarf líka að yfirvinna uppsafnaða breytingaþreytu... Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 1194 orð | 2 myndir

Nú er tíminn til að brýna kutann

• Starfsmenn þyrstir í þjálfun til að styrkja sig og efla faglega • Hvatningar og skemmtanir rista ekki djúpt þegar óvissa er mikil • Veruleg tækifæri felast í því að huga betur að þjálfun stjórnenda og gera þeim fært að láta ljós sitt skína í rekstrinum Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Ónýtt tækifæri

Vöxtur í fjárfestingu, þá fyrst og fremst atvinnuvegafjárfestingu, skiptir höfuðmáli fyrir uppgang efnahagslífsins. Hægt miðað í þeim efnum. Á síðasta ári var fjárfestingarstigið í Grikklandi hærra en hér á landi. Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Selur Spánverjum íslenskan jógurtís

Þó kreppan sé alveg að fara með Spán geta íbúar þar nú fundið örlitla huggun í íslenskum jógúrtís. Ísbúðin Yoyo er nefnilega búin að opna útibú í landi hráskinkunnar og nautabananna. Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 66 orð

Steinsmiðjur sameinast

Eigendur steinsmiðjunnar Sólsteina og S. Helgasonar undirrituðu nýlega samning um sameiningu fyrirtækjanna tveggja undir nafninu Sólsteinar – S. Helgason ehf. S. Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Telja ekki forsendur fyrir hækkun

Samtök atvinnulífsins telja ekki forsendur fyrir meiri launahækkunum hinn 1. febrúar 2013 en þegar hefur verið samið um í kjarasamningum. Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Tommaborgarar á fljúgandi ferð

Borgarar: 5 stjörnur. Brauð: 5 stjörnur. Franskar kartöflur: 2 stjörnur. Þetta er dómur matargagnrýnanda blaðsins London Evening Standard á hamborgarastað Tómasar Tómassonar í Lundúnum. Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 666 orð | 1 mynd

Verða að vinna saman til að sigra

• Litbolti nýtur vaxandi vinsælda sem hópeflistæki og skemmtun fyrir vinnustaðinn • Samskiptin verða skýr og greið þegar litboltakúlurnar fara á flug • Höggið af kúlunni í versta falli eins og að vera klipinn • Sumir skipta alveg um hlutverk á vellinum og brjóta af sér skelina Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Vindurinn úr dönskum vindmyllum

Danski vindmyllurisinn Vestast tilkynnti í gær að framundan væru frekari fjöldauppsagnir og 1.400 manns yrði sagt upp störfum á þessu ári, auk þeirra 2.300 uppsagna sem þegar hafa verið tilkynntar. Meira
23. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 662 orð | 2 myndir

Vöxtum haldið óbreyttum samfara betri verðbólgu- og hagvaxtarhorfum

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Verðbólguhorfur til skemmri tíma hafa batnað og horfur eru á meiri hagvexti í ár en spár gerðu ráð fyrir. Hins vegar veldur ástandið í Evrópu enn óvissu um framvindu efnahagsmála hér á landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.