Greinar laugardaginn 12. janúar 2013

Fréttir

12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

Aðrar öryggiskröfur í nýjum atvinnugreinum

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Alls hafa 1.193 vinnuslys verið tilkynnt til Vinnueftirlitsins fyrir árið 2012, 774 slys á körlum og 419 slys á konum. Meira
12. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ár til fjár framundan

Fyrirsæta heldur á snáki við athöfn í Hong Kong þar sem fólk var hvatt til að fara vel með dýrin sín. Ár snáksins hefst 10. febrúar næstkomandi og tekur við af ári drekans samkvæmt kínverska tímatalinu. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 907 orð | 2 myndir

„Kasta ryki í augu fólks“

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég hef velt því mikið fyrir mér hvað vaki fyrir þeim. Annaðhvort misskilja þeir einfaldlega hvað er sagt í skýrslunni, sem er ekki gott þegar prófessorar eru á ferð, þá sérstaklega í stjórnmálafræði. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

„Leyndarhyggja sem er gengin í öfgar“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Efnahags- og viðskiptaráðuneytið þarf að afhenda EA-fjárfestingarfélagi, sem áður var MP-banki, fundargerðir nefndar stjórnvalda um fjármálastöðugleika þar sem fyrirtækið var rætt. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Bíður eftir rúsínunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það eru ekki margir á aldri Hlífar Böðvarsdóttur sem skrifa í blöð, en í fyrradag birtist í Morgunblaðinu minningargrein eftir hana um Þórdísi G. Ottesen, 100 ára vinkonu sína. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Borgarstjóri efnir til funda með íbúum

Jón Gnarr borgarstjóri stendur fyrir íbúafundum í öllum hverfum Reykjavíkur dagana 14. – 29. janúar nk. Fundirnir eru hluti af verkefninu Betri hverfi en frá og með mánudeginum 14. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Búist við minni sölu neftóbaks

Mikil eftirspurn eftir neftóbaki fyrir síðustu áramót olli því að skorts gætti á nokkrum sölustöðum nú í byrjun janúar. „Það eiginlega kláruðust hjá okkur birgðir,“ sagði Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir nauðgun

Tveir karlmenn, þeir Stefán Logi Ívarsson og Þorsteinn Birgisson, voru sakfelldir fyrir nauðgun í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Ferðamönnum fjölgar um 19%

Ferðamönnum sem fóru um Keflavíkurflugvöll og Seyðisfjörð fjölgaði um 19,2% á milli áranna 2011 og 2012. Ferðamönnum sem fóru um áðurnefnda staði fjölgaði um 106 þúsund árið 2012 og voru í heild 660 þúsund. Meira
12. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Flúðu ekki hungur og farsóttir

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Rannsóknir danskra og kanadískra vísindamanna á manna- og dýrabeinum hafa leitt í ljós að norrænir menn hurfu ekki frá Grænlandi á fimmtándu öld vegna hungurs eða sjúkdóma. Meira
12. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Fyrsta málverkið af Katrínu

Fjölmiðlamenn taka myndir af málverki breska listamannsins Pauls Emsley af Katrínu, hertogaynju af Cambridge og eiginkonu Vilhjálms Bretaprins. Þetta er fyrsta opinbera málverkið af... Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af myglu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fyrirspurnum til þeirra stofnana sem veita ráðleggingar varðandi raka og myglu í húsnæði hefur fjölgað að undanförnu. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð

Hæglátt vetrarveður

„Veður verður hæglátt næstu daga miðað við að það er hávetur,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Hann á von á því að hlýja sunnanáttin sem hefur verið ríkjandi sé að deyja út hægt og rólega og við taki kaldara loft að vestan. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Illviðrin fóru framhjá

ÚR BÆJARLÍFINU Birna Guðrún Konráðsdóttir Borgarfjörður Af mínum bæjarhóli er ýmislegt að frétta. Fyrst er að telja að þau illu veður er gengu yfir land og lýð nýverið fóru fram hjá án þess að gera mikið vart við sig. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð

Í vikulangt gæsluvarðhald

Karlmaður sem lögreglan á Selfossi krafðist gæsluvarðhalds yfir í gær var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. janúar. Lögreglan á Selfossi handtók manninn í fyrradag en hann er um sjötugt. Meira
12. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kyrkislanga hékk á þotu á flugi

Farþegar þotu ástralska flugfélagsins Qantas ráku upp stór augu þegar þeir sáu þriggja metra langa kyrkislöngu hanga utan á þotunni á flugi. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Landskeppni við Kínverja í skák

Kínverskt skáklandslið kemur til landsins í aðdraganda N1 Reykjavíkurskákmótsins og mætir íslensku úrvalsliði í landskeppni. Um er að ræða eitt sterkasta skáklandslið sem sótt hefur Ísland heim. Kínversku skáklandsliðin lentu í 2. og 3. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð

Leggja til að samningum verði sagt upp

„Það er þungur undirtónn í fólki, heyri ég. Afstaðan hefur breyst undanfarið enda er eins og stjórn hinna vinnandi stétta ætli að láta okkur borga reikninginn,“ segir Arnar G. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Létt yfir landsliðsmönnunum í Sevilla

Fyrsti leikur Íslands í heimsmeistarakeppni karla í handknattleik í Sevilla á Spáni fer fram í dag þegar liðið mætir Rússum. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Marka skógræktinni stefnu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tífalda á þekju íslenskra skóga fyrir aldamótin 2100 þannig að þeir verði 12% af flatarmáli Íslands. Skógar þekja nú 1,2% af landinu. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Metávöxtun hjá Almenna lífeyrissjóðnum

Skúli Hansen skulih@mbl.is Ávöxtunarleiðir Almenna lífeyrissjóðsins skiluðu á síðasta ári hæstu raunávöxtun frá upphafi en þær hækkuðu um allt að 16,6% umfram verðbólgu á árinu 2012. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Mygla vex þar sem raki er

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Já, heldur betur, það er í rauninni búið að vera mikið að gera allt síðasta ár, sérstaklega síðan í haust þegar þetta kom upp á Egilsstöðum. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Myndir í mikilli nálægð við náttúruna

Einar Ólason ljósmyndari opnar fyrstu einkasýningu sína í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Sýningin nefnist Eldur-Ís og sýnir þrjátíu myndir sem Einar hefur tekið á háhita- og jarðvarmasvæðum á Íslandi síðustu fjögur árin. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ólíklegt að uppsagnartími verði framlengdur

Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir ólíklegt að hann muni nýta sér ákvæði í lögum opinberra starfsmanna sem heimilar honum að framlengja uppsagnartíma hjúkrunarfræðinga. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Pestir valda álagi á Landspítalanum

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Inflúensa, RS-veira og Nóróveira herja nú á landsmenn og ollu því m.a. að óvenjumikið var að gera á Landspítalanum í vikunni. Þetta kemur fram í pistli Björns Zoëga, forstjóra Landspítalans, á heimasíðu spítalans. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ráðstefna til heiðurs Helga

Margir af helstu jöklafræðingum heimsins taka þátt í afmælisráðstefnu sem haldin er í dag til heiðurs dr. Helga Björnssyni jöklafræðingi. Ráðstefnan er haldin í hátíðarsal Háskóla Íslands og verður sett kl. níu. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Rykinu blásið úr orgelinu

Risavaxið orgel Hallgrímskirkju er nú tekið niður pípu fyrir pípu og stykki fyrir stykki vegna gagngerrar hreinsunar og endurbóta. Orgelið á að verða eins og nýtt eftir að verkinu lýkur. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Segir fræðimenn skorta heiðarleika

„Íslensku fræðimennirnir eru í raun og veru að kasta ryki í augu fólks með því að halda því fram að hér séu heimsfrægir erlendir fræðimenn að viðra tiltekin sjónarmið. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sigurborg skipuð yfirdýralæknir

Sigurborg Daðadóttir hefur verið skipuð í embætti yfirdýralæknis að því er fram kemur í tilkynningu frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um olíuna hjá VG

Þingflokkur VG þarf að setjast niður og fara yfir olíumálin eftir að tvö sérleyfi voru gefin út til rannsókna og vinnslu á Drekasvæðinu, að sögn Katrínar Jakobsdóttur, varaformanns Vinstri grænna. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð

Spornað gegn kynferðislegu ofbeldi

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að settur yrði á fót samráðshópur um samhæfða framkvæmd stjórnvalda til þess að sporna gegn kynferðislegu ofbeldi, treysta burði réttarvörslukerfisins til þess að koma lögum yfir kynferðisbrotamenn og að... Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Allir í strætó Ungdómurinn er vissulega stór hópur þeirra sem nota almenningssamgöngur eins og Strætó, en þó flækist alltaf einn og einn eldri með, enda ódýr ferðamáti og... Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Stærsta orgelið verður sjálfspilandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Risavaxið orgel Hallgrímskirkju er nú tekið niður pípu fyrir pípu og stykki fyrir stykki vegna gagngerrar hreinsunar og endurbóta. Verkið vinna þrír til fimm menn og er miðað við að það taki átta vikur. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sverrir Þórðarson blaðamaður jarðsunginn

Útför Sverris Þórðarsonar blaðamanns var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur jarðsöng og Kammerkór Dómkirkjunnar söng við athöfnina. Organisti var Kári Þormar. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Sætaskipti á framboðslistum Sjálfstæðisflokksins

Skúli Hansen skulih@mbl.is Ingibjörg Óðinsdóttir, sem hafnaði í 9. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, mun skipta um sæti við Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, sem hafnaði í því áttunda. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Telur að hælisleitendum eigi eftir að fjölga

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Fram til þessa höfum við ekki séð fólk koma í afgerandi mæli frá ákveðnu ríki fyrr en á síðasta ári,“ segir Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 234 orð

Toppnum ekki náð enn

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hælisleitendum á Íslandi fjölgaði um helming á síðasta ári frá árinu 2011. Alls sótti 121 um hæli hér árið 2012 en 81 árið áður. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki okkar í hættu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það á að láta okkur ein borga. Fólk er búið að fá nóg. Trúverðugleiki okkar er í hættu, tel ég,“ segir Arnar G. Hjaltalín, formaður Drífandi – stéttarfélags í Vestmannaeyjum. Meira
12. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Vaxandi ofbeldi talið ógna lýðræði í Pakistan

Quetta. AFP. | Að minnsta kosti 125 manns lágu í valnum eftir sprengjuárásir í Pakistan í fyrradag og óttast er að þær séu undanfari vaxandi átaka milli öfgamanna úr röðum súnníta og sjíta fyrir þingkosningar sem eiga að fara fram í maí. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

VG fari ítarlega yfir olíumálin

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Nú þegar það lítur út fyrir að það gæti orðið einhver alvara úr þessu er full ástæða til þess að staldra við og ræða það inni í flokknum. Meira
12. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vonbrigði eldri borgara vegna seinkunar

Kjaramálnefnd Landsambands eldri borgara (LEB) lýsir undrun sinni á að frumvarp um breytingar á lögum um almannatryggingar skuli ekki hafa verið lagt fram. Meira
12. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Yngsta fórnarlamb Saviles var átta ára barn

Talið er að breski sjónvarpsmaðurinn Jimmy Savile hafi framið 214 kynferðisglæpi á rúmum fimm áratugum, m.a. 34 nauðganir, þar af 28 nauðganir á börnum. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2013 | Leiðarar | 560 orð

Ef ekki hann, þá hver?

Einhver hefur samþykkt að taka hagsmuni ESB fram fyrir þá íslensku. Böndin berast að Steingrími J. Meira
12. janúar 2013 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Skattpíningin skilar ekki tekjunum

Tekjur ríkissjóðs af sköttum á vöru og þjónustu voru lægri en áætlað hafði verið á fyrstu ellefu mánuðum liðins árs. Meira

Menning

12. janúar 2013 | Myndlist | 359 orð | 1 mynd

Fagurfræði vináttunnar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarkonan Jóna Hlíf Halldórsdóttir og fatahönnuðurinn Guðjón Sigurður Tryggvason opna í dag kl. Meira
12. janúar 2013 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Frönsk verk fyrir saxófón á 15:15

Saxófónleikarinn Sigurður Flosason og píanóleikarinn Valgerður Andrésdóttir halda tónleika í Norræna húsinu á morgun kl. 15.15 og eru þeir hluti tónleikasyrpunnar 15:15. Meira
12. janúar 2013 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Fyrstu tónlistarverðlaun Grapevine

Fríblaðið Reykjavík Grapevine veitti í gær sín fyrstu tónlistarverðlaun. Af einstökum verðlaunum má nefna að Enter 4 með Hjaltalín var valin besta plata ársins 2012, besta lagið „Háa C“ með Moses Hightower og GusGus var tónleikasveit... Meira
12. janúar 2013 | Tónlist | 554 orð | 2 myndir

Gjöf sem gefur og gefur

Þegar hlustað er á plötur Jam í svona endurliti samþykkir maður alveg að þarna hafi farið mikilvægasta sveit Breta á eftir Bítlunum. Meira
12. janúar 2013 | Myndlist | 432 orð | 1 mynd

Rýnir í rústabrotin

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sýning Bjarka Bragasonar, Hluti af hluta af hluta: Þættir I-III , opnar í öllum sölum Listasafns ASÍ í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
12. janúar 2013 | Leiklist | 136 orð | 1 mynd

Skoppa og Skrítla mættar á sviðið

Skoppa og Skrítla í leikhúsinu nefnist sýning sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu í dag. Meira
12. janúar 2013 | Kvikmyndir | 64 orð | 1 mynd

Stuttmynd Evu tilnefnd til BAFTA

Eva Sigurðardóttir er framleiðandi stuttmyndar sem tilnefnd hefur verið til verðlauna bresku kvikmyndaakademíunnar, BAFTA. Stuttmyndin nefnist Good Night og var henni leikstýrt af Hollendingnum Muriel d'Ansembourg. Meira
12. janúar 2013 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Sum verkanna 30 ár í vinnslu

Kristinn G. Jóhannsson opnar myndlistarsýningu í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag kl. 15. Meira
12. janúar 2013 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Sýningarlok á Fólkinu á Þórsgötu

Ljósmyndasýningunni Fólkið á Þórsgötu - Skyndimyndir frá árunum 2004-2012, sem sýnd hefur verið í Þjóðminjasafni Íslands, lýkur nú um helgina. Á sýningunni eru ljósmyndir af íbúum Þórsgötu í Reykjavík, ýmist á heimilum sínum eða við aðrar aðstæður. Meira
12. janúar 2013 | Myndlist | 354 orð | 1 mynd

Tilvistarspurningar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Samhengi hlutanna nefnist sýning sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 15, en þar sýna Finnur Arnar Arnarsson og Þórarinn Blöndal ný verk unnin með blandaðri tækni. Meira
12. janúar 2013 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Tónleikar á aðalræðismannsskrifstofu

Stórhljómsveit Jólahjálparinnar, en það eru ein stærstu, frjálsu félagasamtök Póllands, stendur fyrir fjáröflun á morgun með tónleikahaldi á aðalræðismannsskrifstofu Póllands við Þórunnartún 2. Meira
12. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Tveir ólíkir glæpaþættir

Hidden er nýr breskur spennuþáttur sem RÚV sýnir á þriðjudagskvöldum. Þetta virðist vera vandaður þáttur en ég skildi samt ekki alveg hvað var að gerast. Kannski vegna þess að ég vissi aldrei hver var hvað. Meira
12. janúar 2013 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar og hagsmunastarf

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lára Rúnarsdóttir heldur útgáfutónleika í Viðey í kvöld vegna nýjustu breiðskífu sinnar Moment sem kom út í fyrra. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og geta gestir tekið ferjuna út í Viðey kl. 19.30 og 20.30. Meira

Umræðan

12. janúar 2013 | Pistlar | 812 orð | 1 mynd

Af hverju geta þeir sem eru sammála ekki starfað saman?

Eru menn enn bundnir hugarheimi kalda stríðsins? Meira
12. janúar 2013 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Er það nú jafnrétti!

Í lok desember birtist á feminíska vefritinu knuz.is ágætur pistill eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur undir fyrirsögninni „Af hverju hópnauðgunin í Delhi er ekki sér-indverskt mál“. Meira
12. janúar 2013 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Húsafriðun á villigötum

Eftir Björn Jón Bragason: "Rétt er að gæta meðalhófs í húsverndarmálum og ganga ekki of langt á mannréttindi fasteignaeigenda." Meira
12. janúar 2013 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Íþróttabærinn Kópavogur

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Kópavogur hefur valið íþróttakarl og íþróttakonu ársins allt frá árinu 1998, fyrst sveitarfélaga, og í ár eins og undanfarin ár var hópurinn sem kom til greina stór og öflugur og íþróttagreinarnar fjölbreyttar." Meira
12. janúar 2013 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Kjör aldraðra

Frá Guðvarði Jónssyni: "Kjör aldraðra hafa alltaf verið í brennidepli fyrir kosningar og mörgu lofað, en flest gleymst að efna eftir kosningar og ólíklegt að á því verði breyting." Meira
12. janúar 2013 | Pistlar | 318 orð

Orðaskipti Rousseaus og Voltaires

Margir vinstrisinnar kenndu mér í Oxford á sínum tíma, hver öðrum snjallari, og átti ég í vinsamlegum útistöðum við þá suma, til dæmis Amartya Sen, Ronald Dworkin og Jerry Cohen, en hinn síðastnefndi var sannfærður marxisti og þó um leið ætíð reiðubúinn... Meira
12. janúar 2013 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Tryggingagjaldið sem nú nemur rúmum 8% af launum er mjög íþyngjandi fyrir litlu fyrirtækin en einnig þau mannaflsfreku sem oftar en ekki starfa í nýsköpunargreinum." Meira
12. janúar 2013 | Velvakandi | 56 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Lúsafaraldur Ég las það einhvers staðar að það væri svæsinn lúsafaraldur í einum skóla bæjarins. Það segir bara eitt, foreldrar eru ekki að standa sig. Það þýðir ekki að stinga hausnum í sandinn, það þarf að kemba. Móðir. Meira
12. janúar 2013 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Verðbólgan (2013)

Eftir Halldór I. Elíasson: "Hins vegar er vafasamt að 3% eða jafnvel 4% nægi Íbúðalánasjóði og spurning hvað framsóknarmenn vilja gera í því máli." Meira
12. janúar 2013 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Þetta eru ekki verk forsætisráðherra

Eftir Guðmund Andra Skúlason: "Árangur þessara dómsmála hefur markvisst verið talaður niður af bæði forsætisráðherra sem og kollega hennar í allsherjarráðuneytinu." Meira

Minningargreinar

12. janúar 2013 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Alfreð R. Jónsson

Alfreð R. Jónsson var fæddur í Reykjavík 24.8. 1933. Hann lést á Hrafnistu þann 29.12. 2012. Foreldrar hans voru Jón Jónsson yngri frá Laug í Biskupstungum, f. 21.12. 1900, d. 31.5. 1941, og Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir frá Arnarholti, f. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2013 | Minningargreinar | 5109 orð | 1 mynd

Arnór K. Hannibalsson

Arnór Kjartan Hannibalsson fæddist 24. mars 1934 á Strandseljum í Ögurhreppi, N-Ísafjarðarsýslu. Hann lést á heimili sínu 28. desember 2012. Foreldrar hans voru Sólveig Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 24.2. 1904 á Strandseljum í Ögurhreppi, d. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2013 | Minningargreinar | 3265 orð | 1 mynd

Björn Kolbeinsson

Björn Kolbeinsson fæddist í Lúxemborg 25. júlí 1977. Hann lést af slysförum á Þingvöllum þann 28. desember 2012. Útför Björns fór fram frá Grafarvogskirkju 11. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2013 | Minningargreinar | 2403 orð | 1 mynd

Guðfinna S. Karlsdóttir

Guðfinna Sigurveig Karlsdóttir fæddist 16. febrúar 1913 á Knútsstöðum í Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu. Hún lést á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga 1. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Karl Sigurðsson, f. 7. júl. 1895, d. 20. nóv. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2013 | Minningargreinar | 3094 orð | 1 mynd

Hulda Sigurðardóttir

Hulda Sigurðardóttir fæddist í Haga á Höfn í Hornafirði 4. mars 1931. Hún varð bráðkvödd að morgni 3. janúar síðastliðins. Foreldrar hennar voru Agnes Bentína Moritzsdóttir Steinsen frá Krossbæ í Nesjum, f. 21.7. 1896, d. 27.9. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2013 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

Kristín Sigurlína Eiríksdóttir

Kristín Sigurlína Eiríksdóttir fæddist í Stóru-Mástungu, Gnúpverjahrepppi, Árnessýslu 26. júlí 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 2. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Eiríkur Eiríksson bóndi, f. 1898 á Votamýri á Skeiðum, d. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2013 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

Magnús Kjartansson

Magnús fæddist í Flagbjarnarholti í Landsveit 5. júní 1924. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 28. desember 2012. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Jóhannsdóttir, f. 19.3.1889 í Lækjarbotnum í Landsveit, d. 22.10. 1951, og Kjartan Stefánsson, f. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2013 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

Sæunn Sigríður Guðjónsdóttir

Sæunn Sigríður Guðjónsdóttir fæddist 3. júlí 1936 að Kambi í Árneshreppi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vilhelmína Pálína Sæmundsdóttir f. 18. júní 1913 að Kambi, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2013 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Unnur Árnadóttir

Unnur Árnadóttir fæddist í Hafnarfirði 18. júní 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 25. desember 2012. Útför Unnar fór fram frá Laugarneskirkju 3. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 642 orð | 2 myndir

Fjárfesting á Íslandi langt undir meðaltali evruríkja

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Aðeins þrjú ríki á evrusvæðinu – Grikkland, Írland og Kýpur – voru með lægra fjárfestingastig en Ísland á árinu 2012. Meira
12. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

FME þykir ályktun Stafa óvarleg

Fjármálaeftirlitið segir í athugasemd á vef sínum að óvarlegt sé af Stöfum lífeyrissjóði að fullyrða að engir fjármunir hafi tapast í tengslum við þau atriði sem eftirlitið gerði athugasemdir við. Meira
12. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Hámarksverð á símtölum tekur gildi

Reglugerð Evrópusambandsins um hámarksverð til neytenda á farsímanotkun innan Evrópu hefur tekið gildi á evrópska efnahagssvæðinu öllu og nær nú einnig til viðskiptavina íslenskra farsímafyrirtækja. Meira
12. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Íslendingar í minnihluta

Fjöldi erlendra ferðamanna á síðastliðnu ári fór í fyrsta sinn yfir tvöfaldan fjölda þjóðarinnar. Fór landið þar með yfir í lítinn hóp þjóða sem geta státað af því að ferðamannafjöldinn sé svo mikill miðað við fólksfjölda. Meira
12. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Sjóðir Stefnis kaupa í Regin

Fjárfestingasjóðir undir stjórn Stefnis, dótturfélags Arion, juku við hlut hlut sinn í fasteignafélaginu Regin fyrir 550 milljónir króna fyrir tveimur dögum. Sjóðirnir eiga nú 8,54% hlut í félaginu og nemur markaðsvirðið 1,4 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

12. janúar 2013 | Daglegt líf | 80 orð | 4 myndir

Gala- og smókingklæddir gestir

Vínartónleikar Töfrahurðarinnar verða haldnir í dag, laugardaginn 13. janúar kl. 13, í Salnum í Kópavogi. Meira
12. janúar 2013 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

...skelltu þér í hjólatúr

Þegar svo vel viðrar sem nú í höfuðborginni og engan snjó er að sjá er um að gera að taka fram hjólfákinn. Hann þarf jú ekki endilega að rykfalla í geymslunni þangað til í vor. Meira
12. janúar 2013 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Smalabaka fyrir letingja

Á vefsíðunni www.taste.com.au má finna ýmiskonar uppskriftir að góðum heimilismat og þessa dagana má þar finna rétti sem henta vel þessum árstíma. Við viljum helst liggja í híði og þar af leiðandi borða eitthvað sem lætur okkur líða vel. Meira
12. janúar 2013 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Strákarnir okkar í beinni

Rétt er að minna þá sem búa í nágrenninu eða verða í bústað á svæðinu yfir helgina að HM handboltastemmning verður í Réttinni í Úthlíð í dag. En kl. 16. Meira
12. janúar 2013 | Daglegt líf | 599 orð | 4 myndir

Vormömmur með stóran barnahóp

Mömmuhópurinn Vormömmur hittist á hverjum þriðjudagsmorgni. Það er sannarlega líf og fjör þar sem allt að 30 mömmur koma saman með börn sín en í hópnum eru einir tvíburar. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2013 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

90 ára

Kristján Benediktsson fyrrverandi kennari og borgarfulltrúi er níræður í dag, 12. janúar. Hann dvelur nú á ,,hjúkrunargangi“... Meira
12. janúar 2013 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fyrirgefðu makker. N-NS Norður &spade;KD963 &heart;Á3 ⋄ÁD543 &klubs;3 Vestur Austur &spade;Á872 &spade;4 &heart;742 &heart;KG10865 ⋄G109 ⋄K862 &klubs;G105 &klubs;42 Suður &spade;G105 &heart;D9 ⋄7 &klubs;ÁKD9876 Suður spilar 6&klubs;. Meira
12. janúar 2013 | Fastir þættir | 80 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Og enn fjölgar í Kópavoginum Spilað var á 18 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 10. janúar. Úrslit í N/S: Sigurður Gunnlss. - Gunnar Sigurbjss. 312 Leifur Jóhanness. - Guðm. Magnúss. 300 Jón Stefánsson - Viðar Valdimarss. 295 Guðbjörg Gíslad. Meira
12. janúar 2013 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Fornbókabóndi norður í Fljótum

Veturinn er notalegur tími í sveitinni. Ég fer til gegninga á tíunda tímanum en svo kemur róleg stund. Meira
12. janúar 2013 | Í dag | 48 orð

Málið

Sögnin að ausa er skemmtileg: ég eys og ég jós , þú eyst og jóst, við ausum og jusum . Á mannamótum hefur verið deilt um það hvort segja ætti: ef ég ysi eða ef ég jysi . Hvort tveggja hefur hlotið blessun. Deilan getur því haldið... Meira
12. janúar 2013 | Í dag | 1337 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Þegar Jesús var tólf ára. Meira
12. janúar 2013 | Í dag | 22 orð

Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur. Hreinsið hendur ykkar...

Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur. Hreinsið hendur ykkar, þið syndarar, og gerið hjörtun flekklaus, þið tvílyndu. Meira
12. janúar 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Hafnarfjörður Ívar Bragi fæddist 29. apríl 2011. Hann vó 1.240 g og var 38 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Dögg Gylfadóttir og Einar Þór Birgisson... Meira
12. janúar 2013 | Í dag | 348 orð

Ólögin úr ugga stað

Karlinn á Laugaveginum hafði engar vöflur á því þegar ég sá hann en sagði umsvifalaust: Þið eruð með gátur í Vísnahorninu. Getur þú ráðið hana þessa? Aldrei bregður út af því ef ekki er steik á pönnunni í koti sínu hjartahlý heitt er með á könnunni. Meira
12. janúar 2013 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. c4 Bg7 4. Bg2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. O-O O-O 7. d4 Rb6 8. Rc3 Rc6 9. d5 Ra5 10. Dc2 c6 11. dxc6 Rxc6 12. Hd1 De8 13. Be3 Bf5 14. Dc1 Hc8 15. Rd4 Rxd4 16. Bxd4 Bxd4 17. Hxd4 e5 18. Hb4 De7 19. a3 Hc5 20. Dh6 f6 21. Hd1 Be6 22. Meira
12. janúar 2013 | Árnað heilla | 395 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Kristján Benediktsson 85 ára Aðalheiður Friðriksdóttir Bára Hermannsdóttir Valgerður Sigurðardóttir 80 ára Álfþór B. Meira
12. janúar 2013 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Víkverji lifir þessa stundina á brúninni og engist um. Víkverji á það til að taka einkennilegar ákvarðanir sem valda því að hann lifir á milli vonar og ótta. Meira
12. janúar 2013 | Í dag | 207 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. janúar 1830 Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnúsdóttir, sem myrtu Natan Ketilsson og Pétur Jónsson, voru tekin af lífi í Vatnsdalshólum. Þetta var síðasta aftaka á Íslandi. Líflátshegning var þó ekki numin úr lögum fyrr en 1928. 12. Meira
12. janúar 2013 | Í dag | 264 orð | 1 mynd

Þorbjörn Björnsson

Þorbjörn Björnsson, bóndi á Geitaskarði í Langadal, fæddist á Heiði í Gönguskörðum 12.1. 1886, fjórði í röð 10 systkina og ólst upp á Veðramóti. Foreldrar hans voru Þorbjörg Stefánsdóttir og Björn Jónsson frá Háagerði á Skagaströnd. Meira
12. janúar 2013 | Árnað heilla | 532 orð | 4 myndir

Ökuþór og veiðimaður

Þórir fæddist á Siglufirði og ólst þar upp til sjö ára aldurs. Þá missti hann föður sinn, var á Dalatanga í Mjóafirði í eitt og hálft ár og síðan hjá móður sinni að Ystafelli I í Kinn, og Sigurði Marteinssyni, er síðar varð sjúpfaðir hans. Meira

Íþróttir

12. janúar 2013 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Alsír skoraði fyrsta markið

Það var Alsíringurinn Rahim Abdelkader sem skoraði fyrsta markið á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hófst á Spáni í gær. Hann braust í gegnum spænsku vörnina og skoraði örugglega framhjá José Manuel Sierra í marki heimamanna. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 309 orð

„Við verðum með flott lið“

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV í knattspyrnu, bað knattspyrnudeild Eyjamanna um leyfi til að ræða við önnur lið en hann hyggst yfirgefa ÍBV-liðið. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Danmörk SönderjyskE – Tvis Holstebro 27:33 • Þórey Rósa...

Danmörk SönderjyskE – Tvis Holstebro 27:33 • Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði 1 mark fyrir Holstebro, Rut Jónsdóttir 4, en Auður Jónsdóttir komst ekki á blað. Viborg – HC Odense 30:24 • Óskar Bjarni Óskarsson þjálfar... Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

D-RIÐILL: Spánn – Alsír 27:14 Víctor Tómas 8 mörk, Julen...

D-RIÐILL: Spánn – Alsír 27:14 Víctor Tómas 8 mörk, Julen Aguinagalde 4 mörk – Mohamed Mokrani 4 mörk, Omar Chehbour og Omar Benali 3 mörk LEIKIR Í DAG: A-riðill í Granollers: 15.00 Þýskaland – Brasilía 17. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Eiður fer til Club Brugge

Ljóst er orðið að Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, fer frá liði sínu Cercle Brugge til nágrannanna í Club Brugge. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 261 orð

Ekki dansandi heima fyrir

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Fjölnir – KFÍ 75:99 Dalhús, Dominos-deild karla: Gangur leiksins ...

Fjölnir – KFÍ 75:99 Dalhús, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : Gangur leiksins: 6:6, 16:16, 21:25, 27:29 , 30:35, 32:46, 35:50, 41:50 , 44:57, 46:61, 49:67, 59:72 , 66:81, 68:81, 74:88, 75:99 . Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Wayne Rooney er að komast í gang með Manchester United á ný eftir að hafa meiðst á hné á æfingu á jóladag en hann nær ekki að spila með liðinu gegn erkifjendunum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Jakob Örn fór á kostum

Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum fyrir lið sitt Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi þegar það vann góðan útisigur á KFUM Nässjö, 101:87. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

KFÍ í engum vandræðum með Fjölni í Grafarvogi

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is KFÍ tók sig til og valtaði yfir Fjölni, 99:75, í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi og náði sér þar í tvö mikilvæg stig í fallbaráttunni. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Fjölnir S19.15 Ásgarður: Stjarnan – Tindastóll S19.15 Borgarnes: Skallagrímur – KFÍ S19. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Létt byrjun hjá Spáni

Spánn, gestgjafi HM í handbolta, átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Alsír að velli, 27:14, í upphafsleik heimsmeistaramótsins sem fram fór í Madrid í gærkvöldi. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Liðið kannski ákveðið spurningarmerki

HM á Spáni Guðmundur Hilmarsson í Sevilla gummih@mbl.is Róbert Gunnarsson, línumaðurinn lunkni, segist fullur tilhlökkunar að hefja enn eitt stórmótið en Róbert er einn af reyndustu leikmönnunum í íslenska landsliðinu. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 540 orð | 2 myndir

Meira en 100% tilbúinn

HM á Spáni Guðmundur Hilmarsson í Sevilla gummih@mbl.is Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er búinn að gera samning við þýska B-deildar liðið Bergischer og mun hann ganga í raðir félagsins frá Magdeburg eftir tímabilið. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Óttar fór í Víking R.

Óttar Steinn Magnússon, fyrirliði Hattar á Egilsstöðum sem féll úr 1. deildinni í sumar, gekk í gær í raðir Víkings í Reykjavík og skrifaði undir þriggja ára samning. Samningur Óttars Steins við Hött rann út um áramótin. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Valur – Fram 8:0 Svava Rós Guðmundsdóttir...

Reykjavíkurmót kvenna Valur – Fram 8:0 Svava Rós Guðmundsdóttir 13., Katrín Gylfadóttir 14., Elín Metta Jensen 24., 43., 53., 83., Dóra María Lárusdóttir 33., 54. Fylkir – Þróttur R. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Rússaleikurinn í dag ræður miklu

Guðmundur Hilmarsson í Sevilla gummih@mbl.is Íslendingar og Rússar eigast við í 1. umferð í B-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Sevilla í dag og að margra mati gæti þetta verið úrslitaleikurinn um annað sætið í riðlinum. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Sérnámið gerði útslagið

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Það sem gerði útslagið fyrir mig er að ég get flutt sérnámið mitt í læknisfræðinni frá Stokkhólmi til Umeå, og síðan verið þar í 50 prósent vinnu. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Skyldusigur gegn Sílemönnum á morgun

Guðmundur Hilmarsson í Sevilla gummih@mbl.is Ef einhvern tímann er hægt að tala um skyldusigur þá er einn slíkur á morgun þegar Íslendingar mæta Sílemönnum í 2. umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Sevilla klukkan 14.45. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Slóvenar fá liðsstyrk

Slóvenar hafa fengið liðsauka fyrir leikina tvo gegn Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fara fram í mars og júní. Meira
12. janúar 2013 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Sóknarleikurinn snýst ekki bara um mig

HM á Spáni Guðmundur Hilmarsson í Sevilla gummih@mbl. Meira

Sunnudagsblað

12. janúar 2013 | Sunnudagsblað | 443 orð

Virki postulínsins

Postulínsvirkið er ný verslun og vinnustofa keramikhönnuða. Þar er hægt að versla og fá innsýn í hvað liggur að baki hönnunargripunum. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Styrmir Kári Erwinsson styrmirkari@mbl.is Meira
12. janúar 2013 | Sunnudagsblað | 34 orð

Þjóðmál Pétur Blöndal pebl@mbl.is

„Það liggur fyrir að ríkisstjórnin er búin að klúðra 2013. Okkar verkefni er að horfa til framtíðar. Hvernig getum við byggt upp kaupmátt á grundvelli efnahagslegs stöðugleika og lágrar verðbólgu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.