Greinar laugardaginn 2. febrúar 2013

Fréttir

2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

40 geislafræðingar segja upp

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Alls hafa 40 geislafræðingar í 32 stöðugildum sagt upp störfum á Landspítalanum en uppsagnirnar taka gildi 1. maí næstkomandi, samkvæmt upplýsingum frá mannauðssviði LSH. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Auknar skerðingar og mikið á kvótaþing

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mikið aflamark til leigu á kvótaþingi, aukin völd ráðherra, skerðingar aflaheimilda í öllum tegundum og óljós framtíðarsýn „þar sem framtíðin er sett í nefnd“. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Árborg komin undir skuldaþakið

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Stærsta atriðið er aðhald. Við byrjuðum á því að minnka stjórnkerfið og erum með kostnað við yfirstjórn og sameiginlegan kostnað með því allra lægsta reiknað á íbúa á öllu landinu. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Skálafell Skíðasvæðið í Skálafelli er með bestu skíðasvæðum landsins og rétt ofan við efstu skíðalyftur, í um 790 metra hæð, blasa við fjarskiptamöstur sem gegna mikilvægu... Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Átta ára gamall úrskurður stendur

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Hæstiréttur vísaði á fimmtudag máli olíufélaganna, Olíuverslunar Íslands hf., Skeljungs hf. og Kers hf. (Essó) gegn Samkeppniseftirlitinu og ríkinu frá dómi. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

„Á kostnað hagkvæmni og arðsemi“

Þorvarður Gunnarsson, forstjóri Deloitte, segir að eftir fyrsta yfirlestur telji hann að nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða muni hafa slæm áhrif á greinina. „Í grunninn er þetta sama frumvarp og ráðherra lagði fram á síðasta þingi. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

„Stóra stríðið“

Jóhönnu Sigurðardóttur, fráfarandi formanni Samfylkingarinnar og forsætisráðherra, varð tíðrætt um Sjálfstæðisflokkinn í setningarræðu á landsfundi flokksins í gær. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Bensínverð hækkaði mikið í janúarmánuði

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Verð á bensíni hefur hækkað um 5,5% frá því í byrjun þessa árs en lítrinn af því kostaði rúmar 260 krónur í gær. Slík verðhækkun veldur hækkun á vísitölu neysluverðs um 0,05%. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Braut fimm borkrónur í hörðum berggangi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Borun vinnsluholu eftir heitu vatni fyrir hitaveitu fyrir Höfn hefur tekið lengri tíma og verið erfiðari en reiknað var með. Borinn braut fimm eða sex borkrónur úr karbít þegar borað var í hörðum berggangi á rúmlega 1. Meira
2. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Brú hraðbrautar hrundi

Að minnsta kosti átta biðu bana og þrettán slösuðust þegar brú hraðbrautar nálægt borginni Sanmenxia í miðhluta Kína hrundi í gær. Fréttir af slysinu voru mjög óljósar, en kínversk sjónvarpsstöð sagði að minnst 25 bílar hefðu eyðilagst. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fagna breytingum á lögum

„Það að fá staðfest að okkar lífsskoðun, sem byggist á heimspekilegum og siðferðislegum grunni, sé viðurkennd til jafns við aðrar lífsskoðanir, sem byggjast á trúarlegum grunni, er einkar mikilvægt,“ segir Bjarni Jónsson, varaformaður... Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Fluttu fíkniefnin með póstinum

Fimm karlmenn sitja í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls sem er til rannsóknar hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Málið teygir anga sína út fyrir landsteinana og er það unnið í samvinnu við dönsk lögregluyfirvöld. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjist í sumar

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð

Fundur á Austurvelli

Raddir fólksins boða til útifundar um stjórnarskrármálið á Austurvelli laugardaginn 2. febrúar, kl.15:00. Ræðumenn verða Katrín Fjeldsted læknir og Þorvaldur Gylfason, prófessor. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Gufutröllið gáir til veðurs

Strokkur í Haukadal lætur ekki af að spúa gufustrókum sínum til himins jafnt sumar og vetur og dag og nótt. Í fyrradag var strókurinn tignarlegur í blíðviðrinu og ef vel er gáð má sjá mannsmynd í gufumekkinum. Meira
2. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Heitir Stalíngrad í sex daga

Yfirvöld í rússnesku borginni Volgograd hafa samþykkt að hún fái sitt gamla nafn, Stalíngrad, sex daga ársins þegar minnst er orrustunnar um borgina í seinni heimsstyrjöldinni. Meira
2. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hundruð þúsunda Kambódíumanna kveðja Sihanouk

Hundruð þúsunda Kambódíumanna söfnuðust saman á götum Phnom Penh í gær til að fylgjast með því þegar lík Norodoms Sihanouks, fyrrv. konungs Kambódíu, var flutt frá konungshöllinni í líkbrennsluhús í borginni. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð

Íslendingar ekki slæmir ökumenn

Umferðarslysum hefur fækkað um ríflega þriðjung frá árinu 2008 samkvæmt tölum frá lögregluembættinu á höfuðborgarsvæðinu. „Tölur síðustu ára sýna að slysatíðni hér á landi er sambærileg og oft lægri en gerist annars staðar á Norðurlöndunum. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Jónas Hvannberg bæklunarskurðlæknir

Jónas Hvannberg bæklunarskurðlæknir lést fimmtudaginn 31. janúar sl. á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 35 ára að aldri. Jónas fæddist í Reykjavík 5. janúar 1978. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Kannanir sýna Bjarta framtíð og Framsókn í sókn

Björt framtíð er næststærsti flokkurinn með tæplega 19% fylgi, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups. Fylgi Samfylkingarinnar minnkar um þrjú prósentustig á milli mánaða og er nú tæplega 16%. Fylgi VG mælist nú nær 8%. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Landspítali hefur aflétt óvissustigi

Ástandið á Landspítalanum þykir nú viðráðanlegt. Viðbragðsstjórn spítalans ákvað á fundi sínum í gær að aflétta óvissustigi. Flensan er nú í hámarki samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnalækni. Meira
2. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Leitað að fólki í rústunum

Forstjóri olíufyrirtækisins Pemex í Mexíkó sagði í gær að 32 hefðu beðið bana í sprengingu sem varð í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Mexíkóborg í fyrradag. Um 120 manns slösuðust í sprengingunni og þar af voru 52 enn á sjúkrahúsi í gær. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Lyktir málsins áfall fyrir alþjóðlega bankastarfsemi

Lyktir Icesave-deilunnar eru áfall fyrir alþjóðlega bankastarfsemi, segir í grein í nýjasta tölublaði The Economist. Þar segir m.a. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Mannlífið býsna gott í Skagafirði þrátt fyrir allt

ÚR BÆJARLÍFINU Björn Björnsson Sauðárkrókur Sá ótíðarkafli sem dunið hefur á landsmönnum undanfarna daga sneiddi að mestu hjá Skagafirði, og hefur veðurfar það sem af er ári verið þokkalega gott. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Margir teknir fyrir fíkniefnaakstur

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum handtekið sjö ökumenn sem óku undir áhrifum fíkniefna. Um var að ræða sex karlmenn og eina konu. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Mikilvægur Hlekkur

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er langbesti hestur sem ég hef unnið með og er þakklátur fyrir að hafa tekið hann. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 751 orð | 3 myndir

Ný brú mun litlu breyta

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Verslunarhættir sumarhúsafólks sem fer austur fyrir fjall munu ekki breytast þótt ný brú yfir Ölfusá verði byggð nokkru ofan við Selfoss – í stað þess að leiðin liggi áfram í gegnum bæinn. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Nýjar vélar komnar upp

Búið er að koma öllum 12 öryggismyndavélunum sem staðsettar eru í miðborg Reykjavíkur í gagnið. Var hluti þeirra bilaður eða úreltur. Uppsetning vélanna var kláruð í nóvember á síðasta ári. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Páskaslátrun til þjónustu við bændur

Þótt nóg sé af kindakjöti í landinu munu nokkur sláturhús bjóða upp á páskaslátrun í lok mars eða vorslátrun sauðfjár eins og sum húsin nefna aukaslátrunina. Sláturhús KVH á Hvammstanga boðar páskaslátrun 19. mars, SAH afurðir á Blönduósi slátra 20. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð

Refsidómur mildaður

Hæstiréttur hefur mildað refsingu karlmanns sem sakfelldur var fyrir þrjár líkamsárásir á fyrrverandi eiginkonu sína. Sjö ára sonur þeirra var viðstaddur tvær árásanna. Maðurinn var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Reglur hindra skóla í upplýsingagjöf

„Ég skil vel að ekki sé rétt að beina ýmsu að börnunum sjálfum, svo sem boðun trúar eða tilboðum um tómstundastarf sem kostar peninga, þannig að litið sé á þau sem neytendur. En brjóstvit mitt segir að ég eigi að geta komið skilaboðum til... Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Reka niður 432 steinsteypustaura fyrir brú á Múlakvísl

Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar er kominn vel á veg með að reka niður 432 steinsteypustaura sem brúarstólpar nýrrar brúar á Múlakvísl á Mýrdalssandi munu hvíla á. Brúin kemur í stað þeirrar sem fór í jökulflóðinu 2011. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Rúmlega 600 störf hafa skapast í átaksverkefni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við gerðum okkur vonir um að skapa 552 störf með verkefninu frá og með desember til 1. febrúar. Raunin er að tekist hefur að skapa ríflega 600 störf síðan verkefnið hófst 15. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð

Rætt um framtíð aðildarumsóknar

Þriðjudaginn 5. febrúar klukkan 12:00 mun Heimssýn standa fyrir opnum fundi um framtíð aðildarumsóknar Íslands að ESB í Norræna húsinu. Ásmundur Einar Daðason, formaður Heimssýnar, setur fundinn, en fundarstjóri verður Páll Magnússon útvarpsstjóri. Meira
2. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 333 orð

Saka Kína um víðtækar tölvunjósnir

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bandarísku dagblöðin The Wall Street Journal og The New York Times hafa sakað kínverska hakkara um að hafa brotist inn í tölvukerfi þeirra, að því er virðist til að njósna um blaðamenn sem fjalla um Kína. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 804 orð | 3 myndir

Segist stolt í lok ferilsins

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Skoða að krefjast skaðabóta

Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál gegn tveimur fyrrverandi lögreglumönnum og starfsmönnum sérstaks saksóknara. Meira
2. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sprengjuárás á sendiráð fordæmd

Stjórn Bandaríkjanna fordæmdi í gær sprengjuárás sem gerð var á sendiráð landsins í Ankara, höfuðborg Tyrklands. Árásarmaðurinn og tyrkneskur öryggisvörður biðu bana í sprengingunni og nokkrir særðust. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Tók meitil fram yfir lyklaborð

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fyrir fimm árum útvegaði systir Zdzislaws Rybaks honum sumarvinnu hjá steinsmiðjunni S. Helgasyni í Kópavogi. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 416 orð | 3 myndir

Umferðarslysum fækkað um 37%

Sviðsljós Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Umferðarslysum fer fækkandi á höfuðborgarsvæðinu og hefur sú þróun verið nokkuð jöfn frá því árið 2008. Rúmlega þriðjungi færri umferðarslys áttu sér stað árið 2012 en árið 2008. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Umhverfismat á aura

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin þarf að gera umhverfismat á efnistöku vegna byggingar varnargarða og vegar um Múlakvísl á Mýrdalssandi, þótt megnið af efninu verði tekið úr gróðurlausum farvegi árinnar og hún muni fljótt afmá ummerkin. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Vaðlaheiðargöng að veruleika

Skrifað var undir samninga í gær um gerð Vaðlaheiðarganga á milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals. ÍAV og svissneska verktakafyrirtækið Matri áttu lægsta tilboð í verkið, 11,5 milljarða króna á núvirði, og stefnt er að því að taka göngin í notkun 2016. Meira
2. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 741 orð | 5 myndir

Verðmætasta vörumerkið

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Icelandic-vörumerkið í Bandaríkjunum er sennilega verðmætasta vörumerkið sem íslenskir sjávarútvegur hefur tekið þátt í að byggja upp,“ sagði Magnús Gústasson, forstjóri Atlantika Inc. Meira

Ritstjórnargreinar

2. febrúar 2013 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Neyð brýtur lög

Niðurstaðan í Icesave-málinu var mikið áfall fyrir forystumenn og helstu talsmenn ríkisstjórnarflokkanna. Meira
2. febrúar 2013 | Leiðarar | 582 orð

Stjórnarskráin löguð að Evrópusambandinu

Öllum brögðum, þar með talið falsrökum, er beitt til að laga Ísland að ESB Meira

Menning

2. febrúar 2013 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður sýnir Lífsmunstur

Lífsmunstur nefnist málverkasýning sem Guðbjörg Ringsted opnar í Menningarhúsinu Hofi í dag kl. 15. Á sýningunni gefur að líta málverk sem flest eru máluð á síðasta ári. Meira
2. febrúar 2013 | Tónlist | 365 orð | 3 myndir

Ekki svo vitlaus vitleysa

Breiðskífa hljómsveitarinnar Dýrðin. 10 lög eru frumsamin og eitt ábreiða. Dýrðina skipa Hafdís Hreiðarsdóttir, Einar Hreiðarsson, Þórarinn Kristjánsson, Magnús Axelsson og Lára Sveinsdóttir. Meira
2. febrúar 2013 | Tónlist | 386 orð | 6 myndir

Fjölbreytt dagskrá á lokadögum Myrkra músíkdaga

Laugardagur 2. febrúar Fimm viðburðir eru á dagskrá Myrkra músíkdaga í dag: • kl. 12. Meira
2. febrúar 2013 | Tónlist | 327 orð | 2 myndir

Gítarguð í Glasgow

Tíminn stoppar, maður upplifir hugleiðsluástand og allar áhyggjur og utanaðkomandi áreiti hverfur í einhverjar sekúndur. Meira
2. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 27 orð | 1 mynd

Harpa fékk 9,5 hjá Sónar Barcelona

Forsvarsmenn Sónar Barcelona gáfu Hörpu 9,5 í einkunn af 10 mögulegum þegar þeir tóku tónlistarhúsið út fyrir Sónar Reykjavík sem haldin verður í Hörpu í þessum... Meira
2. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Hvað læknar Icesave-þreytu?

Síðastliðið mánudagskvöld horfði ég samkvæmt venju á kvöldfréttir sjónvarps. Icesave var aðalfrétt kvöldsins en eftir rúmar tíu mínútur var mig farið að langa til að frétta af einhverju öðru. Meira
2. febrúar 2013 | Tónlist | 599 orð | 7 myndir

Krúttlegt eða dramatískt í Svíþjóð?

Ekki líta undan Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson. Texti: Ingibjörg Gunnarsdóttir. Flytjandi: Magni Ásgeirsson. Magni er fantagóður söngvari en hefði verið flottari á sviði með rafmagnsgítar í þessu lagi. Meira
2. febrúar 2013 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Líkist í Kunstschlager

Baldur Geir Bragason opnar sýningu sína Líkist í Kunstschlager að Rauðarárstíg 1 í dag kl. 20. Þetta er sjötta einkasýning Baldurs. Meira
2. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Níu ný leikverk, þar af fimm eftir konur

Útvarpsleikhúsið leggur nú drög að leikárinu 2013-2014 og hyggst þá frumflytja níu ný íslensk leikverk. Það er yfirlýst markmið Útvarpsleikhússins að hlutur hvors kyns, í hópi höfunda og leikstjóra, verði ekki minni en 40%. Meira
2. febrúar 2013 | Myndlist | 220 orð | 1 mynd

Sýning Ljósmyndaskólans

„Á sýningunni gefur að líta myndir af ýmsum toga sem gerðar eru með margvíslegum hætti, bæði hefðbundinni filmuljósmyndun og stafrænni tækni,“ segir Leifur Rögnvaldsson, ljósmyndari, framkvæmdastjóri og yfirkennari Ljósmyndaskólans, en... Meira
2. febrúar 2013 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Um 90 verk boðin upp

Gallerí Fold við Rauðarárstíg heldur fyrsta myndlistaruppboð ársins á mánudagskvöldið kemur kl. 18. Boðin verða upp um níutíu listaverk eftir marga kunnustu myndlistarmenn þjóðarinnar. Meira
2. febrúar 2013 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Uppselt á lokaæfingu og úrslit í Eldborg

Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Eldborg í Hörpu í kvöld og er uppselt á þau, skv. miðasöluvef tónlistarhússins. Sú nýbreytni var tekin upp í ár að selja líka miða á lokaæfingu keppninnar sem verður haldin kl. 15.30 í dag og er einnig uppselt á hana. Meira

Umræðan

2. febrúar 2013 | Aðsent efni | 732 orð | 3 myndir

Að fjárfesta í mannauðnum

Eftir Hauk Arnþórsson: "Ef ríkisvaldið styður ekki uppbyggingu upplýsingatækni kann framtíð okkar að verða háðari hefðbundinni auðlindanýtingu en margir hafa áhuga á." Meira
2. febrúar 2013 | Pistlar | 432 orð | 2 myndir

„A blue poor children man“

Þeir kvörtuðu yfir yfi r gangi hans og frekju,“ segir í nýrri skáldsögu. Í stílfræði er það stundum kallað nástaða þegar sömu orð eða orðhlutar standa þétt. Hér hefði verið fallegra að segja: „Þeir kvörtuðu undan yfirgangi hans og frekju. Meira
2. febrúar 2013 | Pistlar | 267 orð

Ellefta boðorðið

Boðorðin tíu, sem skráð eru í annarri bók Móse, eru raunar flest bönn frekar en boð: þau leggja taumhaldsskyldur á menn frekar en verknaðarskyldur, eins og siðfræðingar orða það. Meira
2. febrúar 2013 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Ergi prestsins í Holti

Eftir Árna Emilsson: "Það sem hins vegar kom undirrituðum á óvart var að presturinn skyldi svala vonbrigðum sínum á síðum Morgunblaðsins með því að finna sér nýjan andskota og veitast að formanni flokksins með ónotum..." Meira
2. febrúar 2013 | Pistlar | 815 orð | 1 mynd

Fjandsamleg og niðrandi afstaða frændþjóða okkar

„Sagði danski sendiherrann að þeir væru að gefa okkur ráð, sem við ættum að fara eftir svo að við gætum haldið andlitinu.“ (Úr tölvupósti íslenzks sendimanns í Brussel) Meira
2. febrúar 2013 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Hörmuleg staða ráðalausra

Eftir Erling Garðar Jónasson: "„Er hið sjálfstæða Ísland þá frelsisins friðland, ef fólk sem vill rísa, á þar hvergi griðland.“" Meira
2. febrúar 2013 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Lækkum skatta

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Alþingiskosningarnar í apríl næstkomandi eru tækifæri til þess að skipta um stefnu, rjúfa kyrrstöðuna og sækja fram." Meira
2. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 467 orð | 1 mynd

Nýr tommustokkur til að mæla pólitík

Frá Ólafi Halldórssyni: "Árni Matthíasson, sem oft skrifar ágæta pistla í Morgunblaðið, fer svolítið yfir strikið í pistli sem birtist 30. janúar." Meira
2. febrúar 2013 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Ólán í óláni

Ekki er með öllu útilokað að smáa letrið sé jafnsmátt og sagt er til að enginn átti sig á hvað þar kemur fram. Ekkert skal þó fullyrt. Þetta var á ósköp venjulegum fimmtudagsmorgni. Meira
2. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 516 orð | 1 mynd

Til þeirra er völdin hafa

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Mér ofbýður. Ég byrja á afætunum sem hafa fimmföld árslaun margra, bara fyrir setu í Hörpunefndunum, og telja það rétt sinn því að þær séu svo frábærar. Sama elítan og maður hefur séð í gegnum árin og hún er ennþá að, siðlaust og hrokafullt." Meira
2. febrúar 2013 | Velvakandi | 90 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

1000 kr. Ég fann þúsundkall á gangstétt í miðbæ Reykjavíkur þann 30. janúar. Ég vil koma honum til eiganda síns. Þeir sem telja sig eiga þúsundkallinn geta lýst kröfum til mín á netfangið thusundkall@gmail.com. Meira
2. febrúar 2013 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Verð endurspegli kostnað

Eftir Ágústu H. Steinarsdóttur: "Skýringin liggur að töluverðu leyti í því, hve verðskrá var langt frá því að standa undir raunkostnaði við dreifingu blaða og tímarita" Meira
2. febrúar 2013 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Vernd og vegir

Eftir Svandísi Svavarsdóttur: "Þrátt fyrir gagnrýni á frumvarp til náttúruverndarlaga virðast flestir sammála því að í því horfi margt til bóta fyrir náttúruvernd." Meira
2. febrúar 2013 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Vonarskarð, tákngervingur frjálsrar ferðamennsku

Eftir Einar Kristján Haraldsson: "Núna þegar endurskoðun stjórnunar- og verndaráætlunarinnar stendur yfir þarf að láta skynsemina ráða. Ekki þá sem alltaf velja ófrið frekar en frið sé hvors tveggja kostur." Meira

Minningargreinar

2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Sigrún Björgvinsdóttir

Aðalbjörg Sigrún Björgvinsdóttir (Lilla) var fædd 13. júní 1927. Hún lést 17. janúar á hjúkrunarheimilinu Mörk. Útför Aðalbjargar Sigrúnar var gerð frá Heydalakirkju í Breiðdal 26. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd

Auðunn Bragi Sveinsson

Auðunn Bragi fæddist 26.12. 1923 í Selhaga, Bólstaðarhlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést 2. janúar síðastliðinn, 89 ára að aldri, en hann dvaldi á heimili sínu að Hjarðarhaga 28 allt að því til síðasta dags. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Bjarni Gunnar Sigurðsson

Bjarni Gunnar Sigurðsson fæddist í Holtaseli 29. mars 1921. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu 23. janúar 2013. Foreldrar hans voru Anna Þorleifsdóttir, f. 14. apríl 1885, d. 31. maí 1981, og Sigurður Sigurðsson, f. 4. ágúst 1883, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

Guðjón Guðjónsson

Guðjón Guðjónsson fæddist í Neskaupstað 22. júní 1936. Hann lést 16. janúar 2013. Jarðarför Guðjóns fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 29. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1533 orð | 1 mynd

Karólína Friðrika Hallgrímsdóttir

Karólína Friðrika Hallgrímsdóttir fæddist 26. júlí 1921 á Akureyri. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 23. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Ragnheiður M. Söebech, kaupkona, f. 10.3. 1894 í Reykjafirði í Árneshreppi, d. 22.7. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Kjartan Árni Björnsson

Kjartan Árni Björnsson fæddist á Krithóli í Skagafirði 7. október 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 20. janúar síðastliðinn. Útför Kjartans var gerð frá Víðimýrarkirkju 29. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Linda Guðrún Lilja Guðbrandsdóttir

Linda Guðrún Lilja Guðbrandsdóttir fæddist hinn 14. september 1959. Hún lést í faðmi dóttur sinnar 18. janúar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útför Lindu Guðrúnar Lilju fór fram 28. janúar 2013, frá Seltjarnarneskirkju. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Petrea Guðný Pálsdóttir

Petrea Guðný Pálsdóttir var fædd þann 14.1. 1927 á Kvíabryggju í Eyrarsveit. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi þann 26.1. 2013. Foreldrar hennar voru Þorkatla Bjarnadóttir og Páll Guðfinnur Runólfsson. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 9. október 1949. Hún andaðist á krabbameinslækningadeild Landspítalans 22. janúar 2013. Sigríður var jarðsungin frá Bústaðakirkju 1. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Vigdís Finnbogadóttir

Vigdís Guðrún Finnbogadóttir fæddist á Hóli í Bakkadal í Arnarfirði 25. ágúst 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar sunnudaginn 13. janúar 2013. Útför Vigdísar fór fram frá Bíldudalskirkju 19.1. 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

Þóra Birgit Bernódusdóttir

Þóra Birgit Bernódusdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 8. desember 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum, 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalbjörg Jóhanna Bergmundsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1909 orð | 1 mynd

Þóra Dóra Einarsdóttir

Þóra Dóra Einarsdóttir, (Gógó) var fædd í Varmahlíð undir Eyjafjöllum 3. desember 1918 og lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. janúar sl. Foreldrar hennar voru sæmdarhjónin í Varmahlíð, Ingibjörg Bjarnadóttir húsfreyja, f. 17. febrúar 1895, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1584 orð | 1 mynd

Þórir Björn Jóhannsson

Þórir Björn Jóhannsson fæddist 3. september 1944 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 13. janúar. Útför Þóris fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Framtíðarauður VÍB

Auður Capital og Íslandsbanki hafa komist að samkomulagi um að sameina séreignarsparnaðarvörur sínar, FramtíðarAuði og Lífeyrissparnað Íslandsbanka, undir heitinu Framtíðarauður VÍB. Sjóðfélagar í Framtíðarauði VÍB verða um 15. Meira
2. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun bókana hjá WOW air

Tvöfalt fleiri ferðamenn hafa bókað ferðir til Íslands með WOW air en á sama tíma í fyrra, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu félagsins og telja forráðamenn WOW air að þetta staðfesti stóraukinn áhuga erlendra ferðamanna á Íslandi. Meira
2. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Rannsaka Barclays vegna lána til al-Thani

Breska fjármálaeftirlitið og efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar rannsaka nú hvort Barclays-bankinn hafi lánað al-Thani-fjölskyldunni í Katar fé sem var nýtt til að fjárfesta í bankanum í tengslum við fjármálakreppuna árið 2008, samkvæmt fréttum í... Meira
2. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 589 orð | 2 myndir

Reynir að sporna við óumflýjanlegri gengisveikingu

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Frekari inngrip Seðlabanka Íslands á gjaldmeyrismarkaði til að reyna að sporna við gengisveikingu krónunnar eru dæmd til að mistakast. Meira
2. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Þjóðnýta fjórða stærsta bankann

Hollensk stjórnvöld þjóðnýttu fjórða stærsta banka landsins, SNS Reaal, fyrir 3,7 milljarða evra eða 638 milljarða króna í gær en hann er sagður kerfislega mikilvægur. Meira

Daglegt líf

2. febrúar 2013 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Fróðleikur um þorrablót

Á vef Þjóminjasafnsins er hægt að fræðast um ýmislegt undir liðnum Saga daganna. Nú þegar þorrinn stendur sem hæst er um að gera að kíkja inn á þessa síðu og fræðast um fyrirbærið. Þar kemur m.a. fram að þetta mánaðarnafn er kunnugt frá 12. Meira
2. febrúar 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 4 myndir

Hægt að bjóða í barnalistaverk

Um 70 börn á aldrinum 4-6 ára munu í dag, laugardag kl. 12-18, sýna listaverk sín á málverkasýningu í Lista- og minningamiðstöðinni, Líf fyrir líf, að Laugavegi 103. Meira
2. febrúar 2013 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

...kíkið á Japanshátíð í dag

Hin árlega Japanshátíð verður haldin á Háskólatorgi Háskóla Íslands í dag, laugardag milli kl. 13 og 17. Margt verður hægt að kynna sér, m.a. japanska matargerðarlist, japanska skrautritun og kynningu á japanskri tungu og menningu. Meira
2. febrúar 2013 | Daglegt líf | 1001 orð | 3 myndir

Stóðlífi í Sturlungu, frillulíf og fleira

Þó að heilmikið sé um samskipti kynjanna í Íslendingasögunum, um hjónabönd og deilur innan þeirra, þá er kynlífið þar aðallega undir rós. Og sumar sögurnar eru alveg kynlífssnauðar, eins og til dæmis Egilssaga. Meira

Fastir þættir

2. febrúar 2013 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

30 ára

Kristrún Sif Gunnarsdóttir , snyrtifræðingur í Laugum Spa, er þrítug í dag, 2.... Meira
2. febrúar 2013 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Bleiki liturinn verður áberandi

Það verður heljarinnar partí. Ég held árlega upp á afmælið mitt og er mikið afmælisbarn í mér. Ég er alltaf með mismunandi þema þegar ég býð í afmælisveislu og geri mikið úr því. Meira
2. febrúar 2013 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Grandið freistar. V-Enginn Norður &spade;9 &heart;ÁKD62 ⋄K64 &klubs;KD82 Vestur Austur &spade;108754 &spade;D32 &heart;G8 &heart;73 ⋄732 ⋄DG95 &klubs;954 &klubs;G1073 Suður &spade;ÁK63 &heart;10954 ⋄Á108 &klubs;Á6 Suður spilar 7G. Meira
2. febrúar 2013 | Í dag | 15 orð

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Meira
2. febrúar 2013 | Í dag | 285 orð | 1 mynd

Jóhann Gunnar Sigurðsson

Jóhann Gunnar Sigurðsson skáld fæddist í Miklaholtsseli í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 2.2. 1882. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson bóndi og k.h., Guðríður húsfreyja Jónasdóttir, bónda á Kársstöðum Ögmundssonar. Meira
2. febrúar 2013 | Í dag | 291 orð

Karlrembu vegir eru krókóttir

Ég sá karlinn á Laugaveginum þar sem hann tvísté á horninu við Frakkastíginn og var eins og á báðum áttum. Meira
2. febrúar 2013 | Í dag | 44 orð

Málið

Púss í karlkyni þýðir m.a. „pyngja“ eða „smápoki“: maður tekur e-n smáhlut (upp) úr pússi sínum . Í hvorugkyni „fórur“ eða „föggur“: Hann dró haglabyssu úr pússi sínu . Meira
2. febrúar 2013 | Árnað heilla | 468 orð | 3 myndir

Með okkur sjálf að vopni

Auður fæddist 2.2. 1963 í Reykjavík en ólst upp við Reykjalund í Mosfellssveit þar sem foreldrar hennar störfuðu. Meira
2. febrúar 2013 | Í dag | 1642 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Ferns konar sáðjörð. Meira
2. febrúar 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Akranes Sunna María fæddist 12. apríl kl. 11.39. Hún vó 4.075 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru María Guðfinna Davíðsdóttir og Kári Gunndórsson... Meira
2. febrúar 2013 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 cxd4 6. Rxd4 Rxd5 7. Bd2 Be7 8. e4 Rb4 9. Be3 O-O 10. Be2 R8c6 11. O-O Rxd4 12. Bxd4 Rc6 13. Be3 Da5 14. Db3 Bc5 15. Bxc5 Dxc5 16. Hfd1 e5 17. Hac1 Rd4 18. Dc4 De7 19. Bf1 Be6 20. Da4 Hfd8 21. Meira
2. febrúar 2013 | Árnað heilla | 388 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Ragnhildur Ólafsdóttir 85 ára Ólöf Jóhannsdóttir 80 ára Erla Charlesdóttir Finnfríður Hjartardóttir Sigríður Eysteinsdóttir Stefanía G. Meira
2. febrúar 2013 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Víkverji fékk staðfestingu á sannfæringu sinni í nýlegri rannsókn – og því ber ávallt að fagna eins og gefur að skilja. Meira
2. febrúar 2013 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. febrúar 1964 Sala hófst á Trabant-bílum, sem voru sagðir helmingi ódýrari en aðrir. Fyrsta árið seldust 250 bílar og á aldarfjórðungi um átta þúsund. 2. Meira

Íþróttir

2. febrúar 2013 | Íþróttir | 632 orð | 2 myndir

Bræður munu berjast

NFL Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Annað kvöld verða yfir hundrað milljónir Bandaríkjamanna límdar við skjáinn þegar stærsti íþrótta- og sjónvarpsviðburður ársins fer fram, Super Bowl, úrslitaleikur NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir

Fimm ár af tryggð launuð með svikum

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 455 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Phil Mickelson púttaði fyrir 59 höggum á 9. holunni á Scottsdale í Arizona þegar Opna Phoenix-mótið hófst á PGA-mótaröðinni í vikunni en Mickelson hóf leik á 10. teig. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Gunnar og Róbert aftur í Björninn

Líkt og í fyrra hefur Skautafélagið Björninn fengið liðsstyrk fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu í íshokkí. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Austurberg: ÍR – Valur L16 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Selfoss: Selfoss – HK L13.30 Mýrin: Stjarnan – Grótta L13. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Íris skoðar aðstæður hjá Skuru

Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir veltir nú fyrir sér að hella sér út í handboltann á nýjan leik eftir nokkurt hlé. Íris býr í Stokkhólmi en hefur brugðið sér í markið hjá Gróttu í undanförnum leikjum á meðan hún dvelur hér í starfsnámi. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Jón Arnar hætti hjá ÍR

Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta, lét af störfum hjá liðinu í gærkvöldi en þetta kom fram á körfuboltavefnum karfan.is . Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

KFÍ – Tindastóll 92:85 Ísafjörður, Dominos-deild karla: Gangur...

KFÍ – Tindastóll 92:85 Ísafjörður, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 6:9, 12:12, 16:15, 22:23 , 28:23, 31:30, 38:36, 41:41 , 51:45, 58:49, 62:52, 66:58 , 70:63, 77:69, 82:74, 92:85 . Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Magnús Þór rak síðasta naglann í vel smíðaða kistu

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Einn einn stórleikinn rak á fjörur í Skerjafirðinum í gær þegar Keflvíkingar heimsóttu KR; liðin jöfn að stigum, 2. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 107 orð

Meiri breidd með Elfari

Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir samning til 30. júní við danska knattspyrnufélagið Randers en hann lék með Stabæk í Noregi seinni hluta síðasta árs. Randers staðfesti þetta í gærmorgun. Elfar er 23 ára og lék áður með Breiðabliki og AEK Aþenu. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Óvænt tap Sundsvall

Sundsvall Dragons tapaði óvænt fyrir nýliðum KFUM Nässjö, 81:76, þegar liðin mættust í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 160 orð

Reading reyndi að kaupa Gylfa

Enska úrvalsdeildarfélagið Reading reyndi á fimmtudaginn að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson af Tottenham Hotspur fyrir 10 milljónir punda, eða um 2 milljarða íslenskra króna. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Rekstrarhagnaður KSÍ var 48 milljónir

Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2012 námu 842 milljónum króna samanborið við 777 milljónir króna á árinu 2011. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ en sambandið birti ársreikning sinn fyrir árið 2012 í gær. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla B-RIÐILL: Fram – Leiknir R. 1:0 Almarr...

Reykjavíkurmót karla B-RIÐILL: Fram – Leiknir R. 1:0 Almarr Ormarsson 67. Víkingur R. – Fylkir 1:0 Ívar Örn Jónsson 5. Lokastaðan: Víkingur R. 31202:15 Leiknir R. 31113:14 Fram 31112:34 Fylkir 31022:43 *Víkingur R. og Leiknir R. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 574 orð | 2 myndir

Stefnir á EM innanhúss

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Akureyringurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson úr Ungmennafélagi Akureyrar setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi innanhúss á Stórmóti ÍR í Laugardalshöllinni. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Sterkur sigur Víkings á toppliðinu

Víkingur vann gríðarlega mikilvægan sigur á toppliði Stjörnunnar, 24:18, í 1. deild karla í handbolta en keppni þar hófst aftur á fimmtudaginn. Með sigrinum náðu Víkingar að minnka bilið á milli sín og Stjörnunnar í tvö stig. Meira
2. febrúar 2013 | Íþróttir | 143 orð

Þrír í röð hjá KFÍ

KFÍ vann Tindastól, 92:85, í fallslag í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi en þetta var þriðji sigur Ísfirðinga í röð. Með sigrinum komst KFÍ upp í 9. sæti deildarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.