Greinar laugardaginn 16. febrúar 2013

Fréttir

16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

75 milljónir greiddar í bætur fyrir 8.000 kindur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bjargráðasjóður mun bæta bændum um 8 þúsund ær og lömb sem fórust í september sl. þegar óveður gekk yfir Norðurland. Er þetta heldur færra fé en sjóðurinn áætlaði þegar upplýsingum var safnað eftir óveðrið. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

8,5% raunávöxtun eigna LV í fyrra

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Rekstur Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV) gekk mjög vel á síðasta ári og var ávöxtun eigna 13,4% sem svarar til 8,5% hreinnar raunávöxtunar. Hrein raunávöxtun síðastliðin 10 ár nam 3,9%. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Atvinnuástand er gott en fjölbreyttari störf vantar

ÚR BÆJARLÍFINU Gunnlaugur A. Árnason Stykkishólmur Atvinnuástandið í Hólminum hefur verið nokkuð gott. Hér eins og víðar í dreifibýli vantar meiri fjölbreytni í störf til að skapa ungu og menntuðu fólki vinnu sem gjarnan vill starfa hér. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Áfangaskipting rædd hjá Samfylkingu

Skúli Hansen skulih@mbl.is Þingflokkar ríkisstjórnarflokkanna ræddu stjórnarskrárfrumvarpið á fundum sínum í gærkvöldi. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Ákvæðum um vernd barna verði breytt

Í umsögn um frumvarp til breytinga á fjölmiðlalögum leggur fjölmiðlanefnd til að nokkrar breytingar verði gerðar á 28. grein laganna, sem kveður á um vernd barna gegn skaðlegu efni. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Elín Jónasdóttir

Elín Jónasdóttir, húsfreyja á Siglufirði, andaðist á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Fjallabyggðar í fyrradag, 104 ára gömul. Hún var fimmti elsti Íslendingurinn þegar hún lést. Elín fæddist 16. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 2088 orð | 3 myndir

Enginn var til frásagnar

Fyrir sjötíu árum varð eitthvert mannskæðasta slys Íslandssögunnar þegar 31 maður fórst við Garðskaga í fárviðri. Samúð þjóðarinnar beindist að sjávarþorpinu Bíldudal sem varð fyrir mestum mannskaðanum. Níu konur og eitt barn voru um borð og fern hjón. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Fjölmennt á málþingi um EFTA-dómstólinn

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Orator, félag laganema, hélt í gær hátíðarmálþing í tilefni af árshátíð félagsins undir yfirskriftinni „Ráðgefandi álit EFTA dómstólsins – Er breytinga þörf á íslenskum reglum? Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Fjölskylduhjálpin flytur í Breiðholtið

Reitir fasteignafélag hf. og Fjölskylduhjálp Íslands hafa undirritað þriggja ára leigusamning um húsnæði að Iðufelli 14 í Reykjavík. Um er að ræða 409 fermetra rými sem áður hýsti verslun Bónus. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Frekari aðgerðir í Kolgrafafirði

Vel miðar í hreinsunarstarfi í Kolgrafafirði. Vinna við að grafa dauða síld í fjörunni er langt komin og flutningur á grút úr fjörunni er hafinn. Stjórnvöld telja hins vegar líklegt að grípa þurfi til frekari aðgerða, enda sé umfangið mikið. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Gleði og innlifun á Sónar

Tónlistarhátíðin Sónar hófst í gærkvöldi í Hörpu en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin hér á landi. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Heimismenn taka létta sveiflu í Hofi

Karlakórinn Heimir úr Skagafirði heldur tónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á morgun, sunnudag. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð

Keppa í Bláfjöllum

Bláfjallagangan fer fram við skála Ullunga í Bláfjöllum laugardaginn 16. febrúar en henni varð að fresta vegna veðurs fyrir tveimur vikum. Gangan er hluti af Íslandsgöngumótaröð sem fram fer vítt og breitt um landið og er tilgangurinn m.a. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 834 orð | 4 myndir

Kjörgripir á kirkjuloftinu

BAKSVIÐ Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mér finnst mikilvægt að þetta einstæða bókasafn verði opið almenningi. Slíkt þarf raunar ekki að vera stórmál og ég vænti þess að á Skálholtshátíð í júlí nk. verði safnið komið á nýjan stað. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Landskeppni við Kínverja í skák

Landskeppni í skák milli Íslands og Kína verður haldin í höfuðstöðvum Arion banka við Borgartún 16. og 17. febrúar. Keppni hefst báða daga klukkan 13 og eru áhorfendur velkomnir. Kínverska liðið er eitt hið sterkasta sem sótt hefur Ísland heim. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð

Lánin álitin ólögleg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að sé heildarkostnaður við lántöku ekki tilgreindur geti það brotið í bága við neytendalöggjöf sambandsins. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð

Leið Hrafnistu verði skoðuð

Á fjölmennum félagsfundi Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu var samþykkt ályktun þar sem skorað er á velferðar- og fjármálaráðherra að beita sér nú þegar fyrir lausn þess vanda sem aðildarfélögin glíma nú við vegna áfallinna lífeyrisskuldbindinga... Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Nauðsyn að lækka skatta

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Tugþúsundir sitja eftir með óleyst vandamál eftir stjórnartíð norrænu velferðarstjórnarinnar, að sögn Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. „Við þetta verður ekki búið. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ofsaakstur á óskoðaðri bifreið

Tæplega tvítugur ökumaður mældist aka á 177 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbraut síðdegis á fimmtudag. Hann gat ekki framvísað ökuskírteini þegar lögreglan á Suðurnesjum ræddi við hann. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Opna leið fyrir nýliða inn í hestamennskuna

Unglingar sem vilja geta fengið stuðning hjá hestamannafélaginu Fáki til að hefja hestamennsku. Þeir fá aðgang að hesti og allri aðstöðu og reiðkennara. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Vetrardagur Hallgrímskirkja – og raunar höfuðborgarsvæðið allt – er fögur á að líta á köldum en björtum vetrardegi. Fjöllin eru snævi þakin en fönn hefur leyst úr... Meira
16. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Pistorius brast í grát fyrir rétti

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius brast í grát þegar hann kom fyrir dómara í Pretoríu í gær og var ákærður fyrir morð á unnustu sinni að yfirlögðu ráði. Pistorius neitar sök. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin ýtti bolta af stað

„Við erum ekki farin að sjá það ennþá hvar ríkisstjórnin ætlar sér að stoppa þennan bolta, sem hún ýtti af stað,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, í tilefni af stofnanasamningi hjúkrunarfræðinga og Landspítala. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 896 orð | 2 myndir

Saga framúrkeyrslu og flottheita í höfuðstöðvum OR

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Tíu ár verða liðin í vor síðan höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls voru vígðar. Framkvæmdir hófust árið 2001 en ákvörðun um að ráðast í byggingu nýrra höfuðstöðva var tekin í október 1999. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Skálholtssafnið senn úr turninum

Safn tíu þúsund bóka, sem eru í eigu þjóðkirkjunnar, verður senn gert aðgengilegt. Safnið hefur í tæp fimmtíu ár verið geymt bak við luktar dyr í turni Skálholtskirkju en verður í sumar komið fyrir þar sem fleiri geta notið. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Slitastjórnir stefna tryggingafélögum

Tryggingamiðstöðin var á fimmtudag sýknuð í máli sem slitastjórn Glitnis höfðaði gegn félaginu vegna ábyrgðartryggingar stjórnar og yfirmanna bankans sem rann út 2009. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Stærri skipin geti athafnað sig

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákveðið hefur verið að stækka höfnina á Norðfirði og endurbæta aðstöðuna. Unnið er að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi og stefna Fjarðabyggðarhafnir að því að hefjast handa á vormánuðum. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð

Sýna í Víkinni

Á safnanótt var opnuð málverkasýning 42 félaga úr hópi Félags frístundamálara í Sjóminjasafninu Víkinni við Grandagarð. Sýningin er fjölbreytt og þar eru til sýnis ólík myndefni. Málararnir nota bæði olíuliti og vatnsliti. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Söfnuðu 2,5 milljónum fyrir SÁÁ

Þrír matreiðslumenn og vínþjónn frá veitingastaðnum Fifteen í London stóðu fyrir gala-kvöldverði ásamt veitingastaðnum Kolabrautinni í Hörpu í janúar. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð

Telja bótasvik nema 3,4 milljörðum kr.

Ætla má að bótasvik í almannatryggingakerfinu hafi numið allt að 3,4 milljörðum króna árið 2011, er mat Ríkisendurskoðunar sem leggur til hert viðurlög við bótasvikum. Ríkisendurskoðun telur að efla þurfi eftirlit á þessu sviði, m.a. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Telur aðra setja sig í stellingar

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Tímamóta minnst á Alþingi

Forseti Alþingis, Ásta R. Jóhannesdóttir, minntist þess við upphaf þingfundar að í gær að liðin voru rétt 90 ár frá því að fyrsta konan, Ingibjörg H. Bjarnason skólastjóri, tók sæti á Alþingi. Í ávarpi sínu sagði þingforseti: Í dag, 15. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Tjaldútilega um hávetur

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Hópur skáta á aldrinum 13-15 ára tekst þessa dagana á við íslenskan vetur við Úlfljótsvatn og á Hellisheiði. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 730 orð | 3 myndir

TM sýknuð af kröfum Glitnis

Baksvið Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Hæstiréttur staðfesti á fimmtudag sýknudóm héraðsdóms Reykjavíkur frá 28. mars 2012 í máli Glitnis hf. gegn Tryggingamiðstöðinni hf. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 225 orð

Tukthúslimir í gæsluvarðhald

Tveir Íslendingar sem sitja nú þegar í fangelsi í Danmörku fyrir smygl á fíkniefnum hafa verið handteknir af lögreglu grunaðir um aðild að smygli á 27 kílóum af amfetamíni. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um kísilver

Skúli Hansen skulih@mbl.is Samstarfsyfirlýsing um kísilver á Bakka var undirrituð gær. Um er að ræða tvo samninga. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 775 orð | 4 myndir

Verðtryggð lán geti verið ólögleg

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lesa má úr svörum sérfræðings framkvæmdastjórnar ESB í neytendalöggjöf að ólöglegt sé að veita verðtryggð lán án þess að taka tillit til verðbólgu í árlegri hlutfallstölu kostnaðar og heildar-lántökukostnaði. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Vernd barna gegn skaðlegu efni

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Fjölmiðlanefnd hefur skilað inn umsögn um frumvarp um breytingar á fjölmiðlalögum og leggur meðal annars til að gerðar verði ýmsar breytingar á 28. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 274 orð

Yfir 85% fallið frá uppsögn á LSH

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég hugsa að þetta séu nær 90% hjúkrunarfræðinga sem hafa dregið uppsagnir sínar til baka en það er meiri ágiskun en útreiknaðar tölur. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Þarf að bæta holdanautin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt sala á nautgripakjöti fari vaxandi virðist áhugi bænda á framleiðslu fara minnkandi. Tölur um ásetning kálfa benda til að framleiðslan muni minnka í fyllingu tímans. Meira
16. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 3548 orð | 1 mynd

Þarf að lækka álögur á heimilin og atvinnulífið

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður um næstu helgi. Þar verður skerpt á stefnunni fyrir kosningar í lok apríl. Meira
16. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Þúsund slasaðir eftir lofsteinaregn

Guðni Einarsson Þórunn Kristjánsdóttir Nærri eitt þúsund manns slösuðust þegar loftsteinn sundraðist yfir Rússlandi í gærmorgun. Gríðarlegur blossi og höggbylgja fylgdu sprengingunni. Meira

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2013 | Leiðarar | 665 orð

Undarleg umræða um efnahagsmál og ESB

Össur viðurkennir að evran hentar ekki Íslandi en áttar sig ekki á því sjálfur Meira
16. febrúar 2013 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Örstuttar viðræður sem aldrei lýkur

Svokallaður aðalsamningamaður Íslands í viðræðunum um aðild landsins að ESB opnaði sig í viðtali við litháíska fréttaveitu. Þar sagðist hann að telja að um mitt næsta kjörtímabil yrðu viðræðurnar komnar mjög vel á veg. Meira

Menning

16. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 588 orð | 2 myndir

„Ský, ský... burt með þig“

Titillinn gefur ýmislegt til kynna hvað varðar innihaldið, dreymið og dulúðugt verk sem líður lymskulega um eyrun. Meira
16. febrúar 2013 | Myndlist | 623 orð | 1 mynd

„Þeir verða líka að fara gegnum hitt kynið“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þegar gestir koma á sýningu Eirúnar Sigurðardóttur sem verður opnuð í Listasafni ASÍ í dag, laugardag, klukkan 15, standa þeir frammi fyrir vali. Meira
16. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 29 orð | 1 mynd

Edduverðlaunin afhent í kvöld

Verðlaunahátíð Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, fer fram í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og verður sýnt beint frá henni á Stöð 2 frá kl. 19.30. Logi Bergmann Eiðsson... Meira
16. febrúar 2013 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Hefur ekki séð Downton Abbey

Downton Abbey-stjarnan Maggie Smith segist ekki hafa séð einn einasta þátt úr þáttaröðinni vinsælu. Eins og svo margir leikarar þolir hún ekki að horfa á sjálfa sig. Meira
16. febrúar 2013 | Leiklist | 64 orð | 1 mynd

Hilmir Snær í miklu burðarhlutverki

Tvær af stærstu sýningum vetrarins verða frumsýndar aðra helgi. Söngfuglinn Mary Poppins dansar á fjölum Borgarleikhússins 22. febrúar, en kvöldið eftir verður Fyrirheitna landið frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Meira
16. febrúar 2013 | Leiklist | 186 orð | 1 mynd

Keppni í klassískum dansi

SOLO nefnist einstaklingskeppni í klassískum listdansi sem fram fer í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði á morgun kl. 16. Meira
16. febrúar 2013 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Ljónsöskur sænskra systra

Norrænu tónlistarverðlaunin eða Nordic Music Prize féllu í skaut sænsku systrunum í First Aid Kit fyrir plötuna The Lion's Roar . Verðlaunin voru afhent á tónlistarhátíðinni by:Larm sem fram fór í Ósló í liðinni viku. Meira
16. febrúar 2013 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Maríukvæði fá að óma

Gradualekór Langholtskirkju heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, kl. 20. Á efnisskránni eru meðal annars ýmis Maríukvæði, spænsk verk og íslenskar perlur. Meira
16. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Óþekkur strákur í stöðugu stríði

Ben litli í gamanþáttunum Enginn má við mörgum (Outnumbered) er í miklu uppáhaldi hjá mér. Hann er aldrei ánægðari en þegar hann er með leikfangabyssu í annarri hendi og skrímslaleikfang í hinni. Alveg mín tegund af dreng. Ég elska óþekka stráka. Meira
16. febrúar 2013 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Plötuumslög og myndbönd tilnefnd

Magnús Leifsson og Ingibjörg Birgisdóttir eru bæði með tvær tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir bestu tónlistarmyndbönd og plötuumslög ársins 2012. Þetta var tilkynnt í gær, en valið var í höndum fagnefndar sem skipuð var þeim dr. Meira
16. febrúar 2013 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Retro Stefson lofsungin í Gaffa

Hljómsveitin Retro Stefson hélt tónleika á tónlistarhátíðinni By:Larm í Osló miðvikudaginn sl. og er lofuð fyrir frammistöðu sína á norskum vef tónlistartímaritsins Gaffa, hlýtur fimm stjörnur af sex mögulegum fyrir frammistöðu sína. Meira
16. febrúar 2013 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Tempah í Keflavík

Enn lengist listinn yfir þá tónlistarmenn og hljómsveitir sem fram koma á hátíðinni Keflavík Music Festival sem haldin verður 5.-9. júní. Nú hefur enski rapparinn Tinie Tempah bæst í hópinn, skv. frétt á vef Víkurfrétta. Meira
16. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 888 orð | 2 myndir

Til í „brómans“ með Bardem

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Þetta verða fimm, sex mínútur,“ segir skipuleggjandi nokkur á kvikmyndahátíðinni í Berlín þegar blaðamaður hringir til að taka viðtal við bandaríska leikarann Paul Rudd. Meira
16. febrúar 2013 | Dans | 98 orð | 1 mynd

Trans flutt í útvarpinu

Útvarpsleikhúsið frumflytur leikritið Trans eftir Sigtrygg Magnason á morgun kl. 13. Verkið er eitt fjögurra leikrita sem Útvarpsleikhúsið pantaði sl. vor og frumflutt voru á Listahátíð í Reykjavík í formi opinna leiklestra. Meira
16. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Víngæðingarnir Jolie og Pitt

Brad Pitt og Angelina Jolie ætla að framleiða vín úr þrúgum landareignar sinnar, Chateau Miraval, í samstarfi við Perrin-fjölskylduna sem kunn er í Frakklandi fyrir víngerð. Meira
16. febrúar 2013 | Tónlist | 205 orð | 1 mynd

Þorgerður heiðursverðlaunahafi

Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri hlýtur heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2012, en þetta var tilkynnt í gær. Þorgerður þykir hafa unnið ómetanlegt frumkvöðulsstarf í tónlist og menningaruppeldi. Meira

Umræðan

16. febrúar 2013 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Afstæður veruleiki hagkerfa

Eftir Tómas Inga Olrich: "Við eigum ekki skjól í öðrum lausnum en að ná fram hagvexti, skapa jafnvægi í ríkisfjármálum og ná jöfnuði í utanríkisviðskiptum." Meira
16. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 438 orð | 1 mynd

Aldraðir einstæðingar

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni: "Grein sem ég ritaði í þetta blað 15. jan. sl. undir fyrirsögninni Einstæðingar hefur vakið eftirtekt og hafa margir sýnt þessu máli áhuga og látið í sér heyra." Meira
16. febrúar 2013 | Pistlar | 199 orð

Alþýðuspeki um atvinnufrelsi

Eftir nokkra daga, þriðjudaginn 19. febrúar klukkan fimm, mun ég halda fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands og svara nokkrum bókum, sem miklir spekingar hafa skrifað gegn frjálshyggju og kapítalisma síðustu árin. Meira
16. febrúar 2013 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Bjart framundan hjá GKG

Eftir Stefán Snæ Konráðsson: "Það er vilji Garðabæjar að vera í góðri samvinnu við landeiganda Vífilsstaða" Meira
16. febrúar 2013 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Fjölda kjósenda finnst vanta traust og ábyrgð í stjórnmálin

Eftir Ómar G. Jónsson: "Háværar raddir eru uppi um að nýtt fólk þurfi að koma inn í stjórnmálin með nýja sýn/áherslur og til að skapa meiri jöfnuð í þjóðfélaginu." Meira
16. febrúar 2013 | Pistlar | 861 orð | 1 mynd

Framtíðin liggur í nýja norðrinu

Áhugi að vakna í Washington um aukið samstarf Kanada og Bandaríkjanna um norðurslóðir. Meira
16. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 346 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið er hrunið

Frá Ómari Sigurðssyni: "Heilbrigðiskerfið er hrunið, það er engin spurning. Við höfum hampað því undanfarna áratugi að státa af besta heilbrigðiskerfi í heimi, svo fallið er hátt. En hver er ástæðan? Ég mun nú leitast við að svara því." Meira
16. febrúar 2013 | Aðsent efni | 1048 orð | 2 myndir

Myndir frá Ungverjalandi

Eftir Hjalta Kristgeirsson: "Vaxandi kynþáttahyggju gætir í landinu og beinist gegn gyðingum og sígaunum, efnaborgurum og vesaldarlýð." Meira
16. febrúar 2013 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Opið bréf til Ólínu Þorvarðardóttur

Eftir Sigurjón Aðalsteinsson: "Ólína, hvers vegna er ykkur í ríkisstjórninni í nöp við sumt landsbyggðarfólk?" Meira
16. febrúar 2013 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Sérstaða íslenskrar spillingar

Eftir Elías Kristjánsson: "Ástæðan fyrir því er að þá getur Álfafylking VG, sem teygir sig vel inn í stóru og litlu Samfó, smalað með SMS og tekið öll lög í gíslingu." Meira
16. febrúar 2013 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Síðbúin jólakveðja

Af ástæðum sem alla jafna eru viðráðanlegar, en þó ekki alltaf, komst jólabréfið ekki úr höfðinu og ofan í umslagið þarna um daginn. Meira
16. febrúar 2013 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Sterkari Suðurnes

Eftir Oddnýju Harðardóttur: "Við Suðurnesjamenn höfum brennt okkur illa á áherslum sjálfstæðismanna. Þær urðu til þess að kjör okkar allra versnuðu og sparnaður margra glataðist." Meira
16. febrúar 2013 | Velvakandi | 49 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Verslunarskólinn fær hrósið Ég vil vekja athygli á söngleiknum sem Verslunarskólinn setur upp núna í Austurbæjarbíói, þetta er sérlega vel gert hjá þeim og frábær skemmtun. Steinunn. Meira
16. febrúar 2013 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Það sem allir vilja verða en enginn vera

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Það er eins og ráðamenn haldi að þeir verði ekki gamlir sjálfir." Meira
16. febrúar 2013 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Þormóðsslysið 1943

Eftir Guðrúnu Ástu Guðmundsdóttur: "Nú eru liðin 70 ár síðan vélskipið Þormóður fórst og með því 24 farþegar og sjö manna áhöfn." Meira

Minningargreinar

16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1798 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Jónsdóttir

Aðalbjörg var fædd 8. mars 1930 í Geitafelli, en ólst upp í Ystahvammi í Aðaldal. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 7. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Guðrún Gísladóttir og Jón Gunnlaugsson. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Bjarni Bjarnason

Bjarni Bjarnason fæddist á Héðinshöfða, Tjörnesi 16. júní 1934. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Hólmfríður Jónasdóttir, f. 1895, og Bjarni Stefánsson, f. 1884. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 3258 orð | 1 mynd

Bragi Freymóðsson

Jóhann Bragi Freymóðsson fæddist á Ytra-Kálfsskinni, Árskógsströnd, 27. febrúar 1920. Hann lést á heimili sínu í Santa Barbara í Kaliforníu 12. janúar 2013. Foreldrar hans voru Freymóður J. Jóhannsson, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Brynjólfur Jónsson

Brynjólfur Jónsson fæddist á Lækjarbotnum í Landsveit 26. október 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands hinn 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Árnason, f. 20.7. 1881, d. 27.12. 1968, og Steinunn Loftsdóttir, f. 16.10. 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Egill Scheving Arnarson

Egill Scheving Arnarson fæddist í Neskaupstað 31. maí árið 1967. Hann lést 23. janúar sl. Hann var sonur Sigrúnar Margrétar Sigmarsdóttur, f. 29. janúar 1935, og Arnar Scheving, f. 8. mars 1933. Systkini: Hilmir Sigþór Hálfdánarson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 3290 orð | 1 mynd

Erla Eiríksdóttir

Erla Eiríksdóttir Vídó fæddist á Urðarvegi 41 (Eiríkshúsi) Vestmannaeyjum 26. september 1928. Hún lést 10. febrúar 2013 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Foreldrar Erlu voru Eiríkur Valdimar Ásbjörnsson, f. 21.5 1893, d. 24.11. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Hannes Þ. Arngrímsson

Hannes Þ. Arngrímsson garðyrkjumaður fæddist í Bolungarvík 18. janúar 1921. Hann lést 23. janúar 2013 á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2025 orð | 1 mynd

Karen Ragnarsdóttir

Karen Ragnarsdóttir fæddist á Ísafirði 2. maí 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 6. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Ragnar Benediktsson Bjarnarson, f. 23. maí 1899, d. 18. febrúar 1941, og kona hans Guðrún Arnbjörg Hjaltadóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Kristbjörn Jóhannsson

Kristbjörn Jóhannsson fæddist í Hvammi í Þistilfirði hinn 18. október 1926. Hann lést á Dvalarheimilinu Nausti 6. febrúar. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Lúther Grímsson, f. 25.10. 1894, d. 22.11. 1978, og Ólöf Arngrímsdótir, f. 3.10. 1909, d. 5.10. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Kristín Guðbjörnsdóttir

Kristín Guðbjörnsdóttir fæddist á Rauðsgili í Hálsasveit 28.3. 1929. Hún lést 5. febr. síðastliðinn. Útför Kristínar fór fram 15. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Magnús Halldór Gíslason

Magnús Halldór Gíslason fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð 23. mars 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 3. febrúar 2013. Magnús var elstur ellefu systkina sem upp komust, níu bræðra og tveggja systra. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Magnús Welding Jónsson

Magnús Welding Jónsson fæddist í Reykjavík 28. janúar 1950. Hann lést á Landspítalanum 31. janúar 2013. Útför Magnúsar fór fram frá Grafarvogskirkju 11. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2013 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Ósk Jónsdóttir

Ósk Jónsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 26. febrúar 1920. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. febrúar síðastliðinn. Útför Óskar fór fram 15. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 471 orð | 2 myndir

8 milljarða fjárfesting

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Félagið Mánatún slhf. hefur keypt svokallaðan Bílanaustsreit við Mánatún og mun byggja þar allt að 175 íbúðir ásamt bílageymslum. Þróunarvirði verkefnisins er sjö til átta milljarðar króna. Meira
16. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 570 orð | 2 myndir

Nærri 75% standa undir skuldum

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Rekstur ríflega 72% íslenskra sveitarfélaga er í lagi og ætti að öðru óbreyttu að standa undir skuldbindingum sínum. Meira
16. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Verkís gerir leigusamning við Regin um Ofanleiti 2

Reginn og Verkfræðistofan Verkís hafa undirritað leigusamning um fasteignina Ofanleiti 2, sem áður hýsti Háskólann í Reykjavík, sem er í eigu Regins hf. Ofanleiti 2 er alls 8.012 m2 að stærð. Samkvæmt samkomulaginu verður húsnæðið afhent í áföngum. Meira

Daglegt líf

16. febrúar 2013 | Daglegt líf | 57 orð | 1 mynd

Bingó Lionsklúbbsins Týs

Bingó Lionsklúbbsins Týs verður haldið í dag í Vinabæ (Gamla Tónabíó). Húsið verður opnað kl. 14 en bingóið byrjar kl. 15. Spilaðar verða allt að 15 umferðir og margir góðir vinningar verða í boði. Allur ágóði rennur til styrktar einhverfum. Meira
16. febrúar 2013 | Daglegt líf | 1027 orð | 4 myndir

Getur ekki hugsað sér líf án hunds

Þýskir fjárhundar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá Sigríði Höllu Stefánsdóttur eða Sirrý Höllu eins og hún er alltaf kölluð. Hún var ekki búin að eiga sinn fyrsta hund lengi þegar hún ákvað að leita að góðum ræktarhundi í Noregi og skella sér í ræktun. Meira
16. febrúar 2013 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Hvolpar setjast á skólabekk

Mikið er lagt upp úr því að hundaeigendur sæki námskeið með hvolpum sínum og skilar það sér yfirleitt í betri tengslum milli manns og hunds. Meira
16. febrúar 2013 | Daglegt líf | 123 orð | 2 myndir

...skellið ykkur í zumbatíma og styrkið í leiðinni hjálparstarf

Nú er aldeilis tilvalið að fá góða útrás og líkamsrækt með því að dansa duglega í dag laugardag kl 12.30, en þá ætlar zumbadanskennarinn Kamilla Alfreðsdóttir að standa fyrir zumba-dansfjöri í sal PoleSport, Skipholti 23. Meira
16. febrúar 2013 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Slegið á kúbanska strengi

Mánudaginn 18. febrúar mun Tómas R. Einarsson mæta í Café Lingua og spjalla um áhuga sinn á rómönsku Ameríku, ferðir sínar um þær slóðir og segja frá því hvernig spænskan opnaði honum dyr inn í kúbanska tónlist og menningu. Meira

Fastir þættir

16. febrúar 2013 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ára

Sigríður K. Valdimarsdóttir verður fimmtug á morgun, 17. febrúar. Maki hennar er Jón Helgason og eiga þau tvær dætur, Guðrúnu Valdísi , 19 ára, og Höllu Margréti , 13 ára. Sigríður heldur upp á daginn í faðmi... Meira
16. febrúar 2013 | Fastir þættir | 168 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hin gamla list. Norður &spade;D6 &heart;ÁDG95 ⋄G76 &klubs;D74 Vestur Austur &spade;105 &spade;G94 &heart;862 &heart;73 ⋄Á52 ⋄KD107 &klubs;K10653 &klubs;Á982 Suður &spade;ÁK8732 &heart;K104 ⋄863 &klubs;G Suður spilar 4&spade;. Meira
16. febrúar 2013 | Árnað heilla | 565 orð | 4 myndir

Gott hljóð gulls ígildi

Ólafur fæddist í Reykjavík en ólst upp í vesturbænum í Kópavogi, á Skjólbraut 8. Hann fór fyrst í Ísaksskóla, síðan í Kársnesskóla og útskrifaðist af náttúru- og eðlisfræðibraut frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Meira
16. febrúar 2013 | Í dag | 291 orð

Hvernig limra verður til

Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann stóð við styttuna af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli. Meira
16. febrúar 2013 | Í dag | 49 orð

Málið

Að sækja í sig veðrið þýðir að „magnast, færast í aukana, tala af auknum krafti“ (ÍO). Dregið af því „er menn draga djúpt að sér andann áður en lagt er í stórræði“ segir í Merg málsins. Meira
16. febrúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Arngrímur Tinni fæddist 29. október kl. 1.35. Hann vó 2.388 g og var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Sigríður Skarphéðinsdóttir og Jón Ingi Stefánsson... Meira
16. febrúar 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Laugardal Védís fæddist 14. nóvember kl. 21.50. Hún vó 3.315 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ragnhildur Sævarsdóttir og Daníel Pálsson... Meira
16. febrúar 2013 | Í dag | 272 orð | 1 mynd

Páll Heiðar Jónsson

Páll Heiðar Jónsson fæddist 16. febrúar 1934 í Vík í Mýrdal. Páll Heiðar var sonur Jóns Pálssonar mælingafulltrúa og Jónínu Magnúsdóttur húsmóður. Meira
16. febrúar 2013 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Bc4 e6 8. R1e2 Bd6 9. h5 Bh7 10. O-O Rf6 11. Rf4 O-O 12. Bd3 Bxd3 13. Dxd3 Rbd7 14. Bd2 Dc7 15. Rfe2 Had8 16. Df3 Rb6 17. Meira
16. febrúar 2013 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Sækir innblástur í uppvaxtarárin

Bóas Kristjánsson fatahönnuður hefur ekki setið auðum höndum frá því að hann flutti heim til Íslands frá Belgíu 2008 til að stofna eigið fyrirtæki. Meira
16. febrúar 2013 | Árnað heilla | 343 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 102 ára Guðrún Þorsteinsdóttir 95 ára Árni Jóhannesson 90 ára Hörður Þorgilsson Maggý Valdimarsdóttir 85 ára Guðni Þorvaldur Jónsson Magnús Gissurarson Pálhanna Magnúsdóttir 80 ára Elín Halldórsdóttir Þorsteinn S Steingrímsson 75 ára Áslaug... Meira
16. febrúar 2013 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Víkverji lét tilleiðast á dögunum og brá sér í bíó. Fyrir valinu varð myndin The Impossible sem útleggst á íslensku: Hið ómögulega. Meira
16. febrúar 2013 | Í dag | 210 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. febrúar 1920 Fyrsta dómþing Hæstaréttar Íslands var háð. Þar með höfðu Íslendingar fengið í hendur æðsta dómsvald í eigin málum. 16. Meira
16. febrúar 2013 | Í dag | 16 orð

því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð...

því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð. Meira

Íþróttir

16. febrúar 2013 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

1. deild karla Hamar – Þór Ak. 113:82 Hveragerði, 1. deild karla...

1. deild karla Hamar – Þór Ak. 113:82 Hveragerði, 1. deild karla, 15. febrúar 2013. Hamar : Jerry Lewis Hollis 39/17 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Örn Sigurðarson 25/10 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 19/20 fráköst/8 varin skot, Þorsteinn M. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Ekkert gefið í bikarnum

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÍBV er með stemningslið og stóran hóp stuðningsmanna á bak við sig. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ellefu mörk Hannesar

Hannes Jón Jónsson er greinilega að ná sér á strik í þýska handboltanum eftir erfið veikindi því hann skoraði 11 mörk fyrir Eisenach í sigurleik í gærkvöldi. ThSV Eisenach vann HG Saarlouis 38:24 á útivelli í 2. deildinni. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Emil með fyrsta mark keppninnar

Emil Atlason skoraði eina markið þegar KR og Stjarnan mættust í Lengjubikarnum í knattspyrnu í gærkvöldi en liðin áttust við í Egilshöllinni. Liðin leika í 3. riðli A-deildar ásamt Haukum, Keflavík, KF, Leikni R, Þór og Þrótti Reykjavík. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

FH-ingar eiga titil að verja í Laugardalshöll

FH-ingar eiga titil að verja í dag þegar bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni. Keppnin hefst þar klukkan 13 og síðustu greinarnar, 4x400 m boðhlaup kvenna og karla, eru kl. 15.25 og 15.45. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Stefánsson og samherjar hans í handknattleiksliðinu Lekhwiya í Katar töpuðu fyrir El Jaish, 34:32, á heimavelli í fyrstu umferð deildarkeppninnar á miðvikudagskvöldið. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 233 orð | 2 myndir

Hefur gengið ótrúlega vel

Frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur dvalið við æfingar á Tenerife á Kanaríeyjum í rúma viku ásamt æfingahóp sínum þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi tímabil. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Hólmar sendur í bað á 17. mín

Hólmar Örn Eyjólfsson var sendur í bað eftir einungis sautján mínútna leik í 2. deild þýsku knattspyrnunnar í gærkvöldi. Hólmar leikur með Bochum sem heimsótti 1860 München á Ólympíuleikvanginn þar í borg. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 75 orð

Íris Björk kemur heim

Íris Björk Símonardóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handknattleik kvenna, kemur til landsins í vikunni fyrir undanúrslitaleikinn við Fram í Símabikarnum, laugardaginn 9. mars. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Jakob Örn með 30 stig

Jakob Örn Sigurðarson skoraði 30 stig þegar Sundsvall Dragons sigraði LF Basket 89:83 í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Jakob gaf auk þess 6 stoðsendingar í leiknum. Hann hitti úr sex þriggja stiga skotum af níu. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarúrslitaleikur kvenna: Laugardalshöll: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarúrslitaleikur kvenna: Laugardalshöll: Keflavík – Valur L13.30 Bikarúrslitaleikur karla: Laugardalshöll: Grindavík – Stjarnan L16 1. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: Víkingur R. – Selfoss 3:1...

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: Víkingur R. – Selfoss 3:1 Ívar Örn Jónsson 43., Andri Steinn Birgisson 51. (víti), Hjörtur Júlíus Hjartarson 84. – Ingi Rafn Ingibergsson 31. A-DEILD, 3. riðill: KR – Stjarnan 1:0 Egill Atlason 30. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Ligety með fyrstu HM-þrennu í 45 ár

Bandaríkjamaðurinn Ted Ligety varð í gær fyrsti karlmaðurinn í 45 ár til að hreppa þrenn gullverðlaun á sama heimsmeistaramótinu í alpagreinum skíðaíþrótta. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Niðurstöðunni fagnað

Stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells sendi í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu aganefndar Körfuknattleikssambands Íslands þar sem henni er fagnað og fullyrt að enginn ásetningur hafi verið af hálfu leikmanns Snæfells, Sveins Arnars... Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Norðmaður til Eyja?

Jörgen Mohus, markvörður hjá Brann í Noregi, er á leið til Íslands til að skoða aðstæður hjá ÍBV. Hann staðfesti við Bergens Avisen í gær að líklegt sé að hann verði lánaður þangað á komandi keppnistímabili. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Samdi við Stjörnuna

Halldór Orri Björnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna en hann hefur verið lykilmaður hjá liðinu í Pepsí-deildinni í knattspyrnu á síðustu árum. Frá þessu er greint á vefsíðu stuðningsmanna Stjörnunnar. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 548 orð | 2 myndir

Sleppa stóru liðin í átta liða úrslitin?

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Aðeins einn leikur verður spilaður í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina þegar Liverpool tekur á móti Swansea á morgun. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 890 orð | 3 myndir

Toppliðin í bikarúrslitum hjá báðum kynjum

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Tveir mjög áhugaverðir leikir eru á dagskrá í Laugardalshöllinni í dag þegar úrslitin ráðast í Powerade-bikarkeppnunum í körfuknattleik. Meira
16. febrúar 2013 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Wenger finnst of mikið gert úr Bale

Að bera Gareth Bale, kantmanninn eldfljóta hjá Tottenham, saman við bestu leikmenn heims er skot yfir markið að mati Arsenes Wengers, knattspyrnustjóra Arsenal. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.