Greinar laugardaginn 2. mars 2013

Fréttir

2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Akandi fái almannarétt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar gerir töluvert margar breytingartillögur við frumvarp til laga um náttúruvernd en þær eru ekki stórvægilegar, að sögn Marðar Árnasonar, alþingismanns og framsögumanns málsins. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Arion hagnast um 17,1 milljarð króna

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Rekstur Arion banka á síðasta ári var nokkuð fyrirsjáanlegur í huga stjórnenda hans. Óreglulegir liðir eru þó ekki alfarið úr sögunni en þeir voru mun fyrirferðarmeiri árið 2011. Meira
2. mars 2013 | Erlendar fréttir | 186 orð

Atvinnuþref í evruríkjum

Atvinnuleysi á evrusvæðinu var 11,9% í janúar sl. og hafði þá aldrei verið meira. Það var til samanburðar 11,8% í desember og 10,8% í janúar 2012. Sautján ríki eru nú með evruna en seðlar og mynt hinnar nýju myntar fóru fyrst í umferð á nýársdag 2012. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

Engin sátt um lyktir stjórnarskrármálsins

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Það er löngu orðið ljóst að þetta mál er algjörlega brunnið inni á tíma. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Ferðamenn flykkjast til að skoða háhyrninga og grút

ÚR BÆJARLÍFINU Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Á síðasta vetri var að frumkvæði Rauðkrossdeildarinnar í Grundarfirði ákveðið að bjóða körlum í Grundarfirði upp á kaffi og spjall einu sinni í viku yfir veturinn í húsnæði Verkalýðsfélagsins. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fjórar skáksveitir berjast um titilinn

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hófst í gærkvöld en teflt er í Hörpu. Tvær umferðir fara fram í dag, kl. 11 og 17. Gríðarleg barátta er um sigurinn á mótinu en fjögur lið berjast um sigurinn. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Frost og stormur í veðurkortunum

Veðurstofan sendi í gær út viðvörun vegna norðaustanhvassviðris. Á sunnudag má vænta vaxandi norðaustanáttar með snjókomu og harðnandi frosti norðvestan til á landinu. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Greiða upp á 25 árum í stað eingreiðslu

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Gríðarleg stemning í Laugardalshöll

Gríðarleg stemning var í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar 4.500 unglingar voru þar mættir á Samfestinginn, árlega hátíð Samfés – samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Grínið leiddi til fyrsta sigurs í meistaradeild

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég hef aldrei lagt eins mikið í meistaradeildina og í ár, hef verið nískur á að láta mína bestu hesta toppa á þessum tíma. Meira
2. mars 2013 | Erlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hugdjarfir flugkappar

Þeir léku sér að eldinum í orðsins fyllstu merkingu þessir flugkappar á flugsýningu í áströlsku borginni Melbourne í gær. Tímasetningarnar verða að vera hárnákvæmar fyrir framan... Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hvíta húsið fékk flesta lúðra

Auglýsingaherferðin „Tengjum saman jólin“, sem Hvíta húsið vann fyrir Vodafone, var valin besta auglýsingaherferð síðasta árs á íslensku auglýsingaverðlaununum, ÍMARK, sem fóru fram í Hörpu í gærkvöldi. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Júlíus

Mottumars Slökkviliðsmenn eru í áhættuhópi við að fá krabbamein vegna reykköfunar og starfsmenn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins taka þátt í fjáröflunar- og árveknisátaki Krabbameinsfélags Íslands með því að safna yfirvaraskeggi auk þess sem þeir ætla... Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Komu færandi hendi með forláta tölvu

Björn Björnsson bgbb@simnet.is Hofsósi Það var ljóst að áhugann skorti ekki hjá nemendum Grunnskólans á Hofsósi þegar þau hjónin á Hofi, Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur kvikmyndagerðarmaður, komu færandi hendi í skólann í vikunni. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Loðnuskipin við Eyjar og vestan Reykjaness

Búið er að veiða yfir 300 þúsund tonn af rúmlega 460 þúsund tonna loðnukvóta íslenskra skipa á vertíðinni. Beitir NK, Börkur NK, Vilhelm Þorsteinsson EA, Jón Kjartansson SU og Ingunn RE hafa öll landað um eða yfir 20 þúsund tonnum. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Mesta fylgi Framsóknar síðan árið 1996

Framsóknarflokkurinn er með 22% fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallups en flokkurinn hefur ekki mælst með svo hátt fylgi í skoðanakönnunum síðan árið 1996. Fylgi hans hefur hækkað um 8% frá því í síðasta mánuði. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Met í Hólminum

Febrúar var sérlega hlýr, annar til fjórði hlýjasti febrúar frá upphafi mælinga á 19. öld. Úrkomusamt var um landið sunnanvert og var mánuðurinn sums staðar sá úrkomusamasti frá upphafi mælinga, samkvæmt yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð

Nytjamarkaður í Reykjanesbæ

Fjölskyldhjálp Íslands hefur opnað nytjamarkað á Hafnargötu 32 í Reykjanesbæ. Þar er seldur notaður fatnaður fyrir alla aldurshópa og fer ágóðinn í matarkaup fyrir þá fjölmörgu sem minna mega sín á svæðinu. Meira
2. mars 2013 | Erlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Óttast um áhrif niðurskurðarins

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ekki náðist samkomulag á milli repúblikana og demókrata um aðgerðir sem kæmu í veg fyrir almennan niðurskurð sem tók gildi um mánaðamótin á ýmsum útgjöldum Bandaríkjanna eða minnka áhrif hans. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Ráðherra felldi réttindi niður

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Innanríkisráðuneytið felldi niður lögmannsréttindi tveggja lögmanna með vísan í 4. mgr. 13. gr. laga um lögmenn, hinn 11. febrúar síðastliðinn. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 213 orð

Ráðuneyti reyna að laga misræmi í útreikningum í frumvarpi um háskólanám

„Væntanlega munu liggja fyrir réttar tölur eftir helgi, þannig að það sé tekið tillit til réttra forsendna,“ segir Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra, um samræmingu á forsendum að baki útreikningum við... Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Slys á krossara vendipunktur

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Tekinn með stera og fleiri lyf

Tollgæslan stöðvaði tæplega sjötugan íslenskan karlmann nýverið í Leifsstöð við komu til landsins. Grunur lék á að maðurinn væri með ólögleg lyf meðferðis. Sá grunur reyndist á rökum reistur. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Telja óráðlegt að færa þjónustuna

Sviðsljós Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Forsvarsmenn Ferðafélags Íslands telja að álag á svæði við Landmannalaugar sé ofmetið sökum þess að rangar aðferðir hafi verið notaðar við mælingar á fjölda ferðamanna. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð | 4 myndir

Tilnefnt til Blaðamannaverðlauna

Skúli Hansen skulih@mbl.is Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna fyrir árið 2012 liggja nú fyrir. Samtals fá blaðamenn Morgunblaðsins og mbl.is fjórar tilnefningar. Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, og Una Sighvatsdóttir, blaðamaður á mbl. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Torfajökulsaskja á lista

Torfajökulsaskja er meðal þeirra náttúruminja sem Ísland vill setja á heimsminjaskrá Unesco. „Fræði- og vísindamenn hafa unnið að rökstuðningi hvers vegna svæðið eigi að vera á listanum. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð

Tólf ára piltur lést þegar jeppi ók út af veginum skammt frá Kotá í...

Tólf ára piltur lést þegar jeppi ók út af veginum skammt frá Kotá í Norðurárdal í Skagafirði um miðjan dag í gær. Fjórir Íslendingar voru í bílnum, þrír karlar og ein kona, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Meira
2. mars 2013 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Úrslitin áfall fyrir Cameron

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is David Cameron, forsætisráðherra Breta, þykir standa höllum fæti eftir að Íhaldsflokkurinn lenti í þriðja sæti í aukakosningum í Eastleigh, héraði rétt hjá hafnarborginni Southampton á suðurströnd Englands. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 768 orð | 4 myndir

Vilja að ein stofnun veiti öll leyfin

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þeir sem vilja hefja fiskeldi í stórum stíl þurfa að fara í gegn um flókið, tímafrekt og dýrt leyfisveitingaferli. Engin ein stofnun hefur yfirsýn yfir ferlið. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Vilja ekki taka við fleirum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Reykjanesbær mun ekki taka við fleiri hælisleitendum frá 1. apríl nk. Tillaga bæjarstjóra þess efnis var samþykkt á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar á fimmtudaginn. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vísindaráðstefna í HÍ um lýðheilsu

Í dag, laugardaginn 2. mars, stendur Félag lýðheilsufræðinga fyrir vísindaráðstefnunni „Lýðheilsa 2013“ á Háskólatorgi Háskóla Íslands kl. 12-17. Geir Gunnlaugsson landlæknir mun opna ráðstefnuna. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 296 orð | 3 myndir

Yfir 40 umsagnir – flestar gagnrýnar

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alls bárust yfir 40 umsagnir til atvinnuveganefndar um frumvarp atvinnuvegaráðherra um stjórn fiskveiða. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Þingforseti breytir ekki dagskránni

„Það verður staðið við starfsáætlun og það verður fundað samkvæmt henni í næstu viku,“ segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, aðspurð um þá ósk meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis að haldinn verði... Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 218 orð

Æ fleiri leita hér hælis

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Þeim einstaklingum sem sækja um hæli hér á landi fer stöðugt fjölgandi. Á fyrstu tveimur mánuðum ársins hafa 53 sótt hér um hæli. Til samanburðar höfðu tíu umsóknir borist á sama tíma í fyrra. Meira
2. mars 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ölvaður ökumaður skrapp í vínbúð

Lögreglunni á Suðurnesjum barst á fimmtudag tilkynning þess efnis að tvær bifreiðir hefðu rekist saman á bílastæði í umdæminu og stæðu þannig að framendar þeirra snertust. Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2013 | Leiðarar | 527 orð

Ábyrgðarleysi nýs formanns VG

Katrín Jakobsdóttir hefur ekki fyrir því að reikna út hvað atkvæðakaupin kosta Meira
2. mars 2013 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Hvar eru nýju formennirnir?

Vitað er að í Samfylkingunni er leiðtogi. Þess verður vart á degi hverjum þegar nýjar fréttir berast af stjórnarfrumvörpum sem lögð eru fram í óðagoti með kröfunni um að þau fái flýtimeðferð í þinginu. Meira

Menning

2. mars 2013 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

187 tónleikar með íslenskum flytjendum

187 tónleikar með íslenskum flytjendum erlendis eru fyrirhugaðir í þessum mánuði, skv. tilkynningu frá Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, sem skrásett hefur fjölda tónleika íslenskra flytjenda erlendis mánaðarlega frá því í janúar í... Meira
2. mars 2013 | Kvikmyndir | 435 orð | 3 myndir

„Reyndi á að halda augunum opnum“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir birti heldur ógeðslega ljósmynd af sér á Fésbók í síðustu viku, engu líkara en hún hefði breyst í uppvakning. Meira
2. mars 2013 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Feta í fótspor foreldranna og nema leiklist

Nokkur börn leikara og leikstjóra komust inn í leiklistardeild LHÍ nýverið. Þetta eru Hjalti Rúnar Jónsson, sonur Maríu Sigurðardóttur leikstjóra; Snæfríður Ingvarsdóttir, dóttir leikaranna Ingvars E. Meira
2. mars 2013 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Gullfalleg tónlist hjá Úlfi að mati Spin

Tónlistarmaðurinn Úlfur Hansson hlýtur mikið lof í tónlistartímaritinu Spin fyrir lagið „Heaven in a Wildflower“ af breiðskífu hans White Mountain sem kemur út á heimsvísu 5. mars. Um lagið segir m.a. í Spin að það sé gullfallegt. Meira
2. mars 2013 | Myndlist | 184 orð | 1 mynd

Hver var þessi Ásmundur?

Listasafn Reykjavíkur stendur nú fyrir dagskrá og kynningu á myndhöggvaranum Ásmundi Sveinssyni þar sem í ár eru liðin 120 ár frá fæðingu hans. Ásmundur fæddist árið 1893 og lést 1982. Meira
2. mars 2013 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Langa nóttin dásamlega

Ég bið almættið að blessa þá forráðamenn RÚV sem tóku ákvörðun um að sýna beint frá Óskarsverðlaunaathöfninni. Meira
2. mars 2013 | Leiklist | 136 orð | 1 mynd

Málþing um Kjartan

Leikfélag Reykjavíkur stendur fyrir árlegu málþingi sínu á mánudaginn, 4. mars, og að þessu sinni verður fjallað um Kjartan Ragnarsson, leikstjóra, leikskáld og leikara með meiru. Meira
2. mars 2013 | Myndlist | 159 orð | 2 myndir

Móttökustöð fyrir mannsandann

Tvær myndlistarsýningar verða opnaðar á vegum Sjónlistamiðstöðvarinnar á Akureyri í dag. Í Ketilhúsi verður opnuð, kl. 15, Móttökustöð fyrir mannsandann , sýning á verkum alþýðulistamannsins Guðmundar Viborg Jónatanssonar (1853-1936). Meira
2. mars 2013 | Tónlist | 519 orð | 2 myndir

Nú hefst vinnan fyrir alvöru

„Ég var nú pínulítið eins og fegurðardrottningarnar að berjast við tárin þegar nafnið mitt og Islandia var lesið upp sem lag ársins,“ sagði Hera Björk Þórhallsdóttir í samtali við mbl. Meira
2. mars 2013 | Fólk í fréttum | 471 orð | 2 myndir

Snert hörpu mína...

Dreymin og dulúðug lög með nýklassísku kryddi og manni verður nánast ósjálfrátt hugsað til Joönnu Newsom. Meira
2. mars 2013 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Snæðir ostborgara í 27 mínútur í Þoku

Ásrún Magnúsdóttir og Rebecca Louder flytja gjörninga í galleríinu Þoku í dag. Louder er kanadísk gjörningalistakona og fremur kl. 15 gjörninginn Of mikið af hinu góða; ætlar að borða eins marga ostborgara og hún getur á 27 mínútum. Meira
2. mars 2013 | Kvikmyndir | 44 orð | 4 myndir

Þetta reddast! frumsýnd í Sambíóinu Kringlunni

Þetta reddast!, kvikmynd leikstjórans og blaðamannsins Barkar Gunnarssonar, var frumsýnd í kvikmyndahúsi Sambíóanna Kringlunni í fyrradag. Í myndinni segir af drykkfelldum blaðamanni sem kominn er á síðasta séns í starfi og einkalífi. Meira

Umræðan

2. mars 2013 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Afstaða Sjálfstæðisflokksins til aðildarviðræðna við ESB

Eftir Teit Björn Einarsson: "Áfram er lagt til að framhald aðildarviðræðnanna ráðist í þjóðaratkvæðagreiðslu." Meira
2. mars 2013 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Á Íslandi – nú og áður fyrr

Eftir Ingibjörgu B. Ingólfsdóttur: "Af hverju þarf að láta barn með lesblindu eða skylda námsörðugleika ganga þá þrautagöngu sem skólinn er áður en ríkið aðstoðar?" Meira
2. mars 2013 | Pistlar | 446 orð | 2 myndir

„Áhyggjur og þráhyggjur“

Obama varar við því að fara verði með gát,“ sagði fréttamaðurinn. En er orðalagið íslenskt? Sennilega er hér um beina þýðingu úr ensku að ræða þar sem sögnin warn hefur víðari merkingu en vara við . Meira
2. mars 2013 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Erum við landsbyggðarfólk spilapeningar í lottóleik?

Eftir Sigurjón Aðalsteinsson: "Þar sem við Eyjamenn teljum útséð að á okkur verði hlustað finnst okkur fyrirhafnarinnar virði að snúa okkur til nýs formanns Samfylkingarinnar." Meira
2. mars 2013 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Hendur Guðs okkar hendur

Eftir Solveigu Láru Guðmundsdóttur: "Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar" Meira
2. mars 2013 | Pistlar | 853 orð | 1 mynd

Hrun vinstristjórnar – hvers vegna?

Þjóðin hefur þurft á því að halda síðustu fjögur ár að við hana væri talað. En hún átti enga forystumenn, sem voru færir um það. Meira
2. mars 2013 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Hvers vegna á að vera erfitt að breyta stjórnarskránni?

Eftir Atla Harðarson: "Stjórnarskrá sem meirihluti getur breytt í fljótheitum vantar nokkra af mikilvægustu kostum sem stjórnarskrá þarf að hafa." Meira
2. mars 2013 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Kornrækt

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Draga þarf markvisst úr eiturefnanotkun í landbúnaði og eru lífrænar afurðir sífellt eftirsóttari." Meira
2. mars 2013 | Pistlar | 242 orð

Kúgun, flekun og nauðgun

Á nítjándu öld hóf helmingur mannkyns, konur, upp raust sína og krafðist sömu stjórnmálaréttinda og karlar, og var þeirri sjálfsögðu kröfu misjafnlega tekið. Meira
2. mars 2013 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Óbeint frá býli

Í gamla daga var matur matur og enginn í vafa um hvað hann lét ofan í sig. Að minnsta kosti ekki í íslenskri sveit, þar sem bændur lögðu sér eigin skepnur til munns en ekki annarra og gátu ekki ruglast. Meira
2. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Rögnurök

Frá Rögnu Garðarsdóttur: "Ekki þykir það ráðlegt að skipta um hest í miðri á, eða hví skal stöðva samningaviðræður við ESB þegar svo miklu hefur verið til kostað og væntanlega ekki svo langt eftir til þess að fá niðurstöður fyrir þjóðina. Bent skal á eftirfarandi; 1." Meira
2. mars 2013 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Sjálfstæðiskonur og næsta ríkisstjórn

Eftir Elínu Hirst: "Hér fara sterkir forystumenn sem geta gert kröfu um ráðherrasæti í næstu ríkisstjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn á aðild að." Meira
2. mars 2013 | Aðsent efni | 1113 orð | 1 mynd

Svindilbraskarar ESB

Eftir Bjarna Harðarson: "Sem fyrr vilja þeir að við skoðum pappíra og sem fyrr er þess gætt að þeir séu slíkt torf og endileysur að lestur þeirra er til einskis." Meira
2. mars 2013 | Velvakandi | 97 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Baulaðu nú Búkolla mín! Mikið er rætt um svokallað „nauta-“ hitt og þetta og greinilegt er að nautin verða að hafa sig öll við, til þess að geta uppfyllt alla þá matseðla og tilbúnu rétti sem sagt og fullyrt er að innihaldi nautaket. Meira
2. mars 2013 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Það er sanngjart að leiðrétta stökkbreytt húsnæðislán

Eftir Fannýju Gunnarsdóttur: "Fólki finnist það ósanngjart að lántakinn, sem tók lán að undangengnu greiðslumati, verði einn að taka á sig forsendubrestinn sem varð við hrun bankanna, en sá sem veitti lánið heldur sínu." Meira

Minningargreinar

2. mars 2013 | Minningargreinar | 2377 orð | 1 mynd

Ingunn Jónasdóttir

Ingunn Jónasdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. maí 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónas Sigurðsson, f. 29.3. 1907, kenndur við Skuld í Vestmannaeyjum, d. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2013 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

Óli Eðvald Björnsson

Óli Eðvald Björnsson fæddist 17. apríl 1926 á Smáhömrum við Steingrímsfjörð. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hólmavík 20. febrúar 2013. Foreldrar hans voru hjónin Björn Halldórsson, f. 22. september 1902, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2013 | Minningargreinar | 2096 orð | 1 mynd

Óskar Örn Hálfdánarson

Óskar Örn Hálfdánarson fæddist á Ísafirði 17. september 1931. Hann lést á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi 24. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Hálfdán Ágúst Bjarnason, f. 17. ágúst 1885, d. 17. desember 1965, og Guðbjörg Þóroddsdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2013 | Minningargreinar | 1377 orð | 1 mynd

Óttar Einarsson

Óttar Einarsson fæddist á Hermundarfelli í Þistilfirði 3. október 1940. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 7. febrúar 2013. Útför Óttars fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 18. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2013 | Minningargreinar | 1808 orð | 1 mynd

Pétur Bergmann Árnason

Pétur Bergmann Árnason fæddist á Bjargi við Bakkafjörð 8.5. 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19.2. sl. Foreldrar Péturs voru Árni Friðriksson útvegsbóndi og kona hans, Petrína Pétursdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1909 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Bergmann Árnason

Pétur Bergmann Árnason fæddist á Bjargi við Bakkafjörð 8.5. 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19.2. sl. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2013 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir Brown fæddist í Reykjavík 14. apríl 1923. Hún andaðist 17. febrúar 2013 á heimili sínu í Tucson, Arizona, BNA. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 461 orð | 1 mynd

Eimskip hagnaðist um 2 milljarða króna

Hagnaður Eimskips eftir skatta í fyrra nam 12,7 milljónum evra, sem jafngildir um 2,1 milljarði króna. Hagnaður félagsins á árinu 2011 var 13,1 milljón evra. Meira
2. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 441 orð | 2 myndir

Opnar Joe & the Juice á Íslandi

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Birgir Þór Bieltvedt fjárfestir mun opna Joe & the Juice-staði, sem stofnaðir voru í Danmörku, á Íslandi. Þar fást t.d. hollir ávaxtadrykkir, samlokur og kaffi. Meira
2. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 1 mynd

Reglurnar mun strangari hér

Reglur hér á landi varðandi kaupaukakerfi ganga mun lengra en í nágrannalöndum okkar, en samkvæmt nýjum reglum í Evrópu geta fjármálafyrirtæki þar haft kaupauka allt að áttfalt hærri en hér á landi. Meira
2. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Uppsagnir á Akureyri

Öllum átján starfsmönnum Sambíóanna á Akureyri, Nýja bíó, hefur verið sagt upp störfum. Alfreð Árnason, framkvæmdastjóri Sambíóanna, segir í samtali við Vikudag ástæðuna vera fyrirhugaðar breytingar á starfseminni, ekki standi til að loka bíóinu. Meira

Daglegt líf

2. mars 2013 | Daglegt líf | 454 orð | 4 myndir

Eignuðust yfir 20 börn á fimm árum

Tíu frænkur frá Patreksfirði eiga miklu barnaláni að fagna. Samtals hafa þær eignast 19 börn, þar af 17 síðustu fimm árin og tvö eru væntanleg í ár. Meira
2. mars 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Hádegisverðarfundur um Churchill og norðurslóðir

Sjötti hádegisverðarfundur Churchill-klúbbsins verður í dag, laugardag, í Nauthól veislusal kl. 12:00-13:30. Þar mun Magnús Þór Hafsteinsson halda erindi um Churchill og norðurslóðir. Meira
2. mars 2013 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

...hlýðið á æskunnar lúðra

Lúðrasveit æskunnar heldur tónleika á morgun kl. 14 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Í sveitina eru valdir 50-60 frambærilegustu blásarar og slagverksleikarar úr skólahljómsveitum landsins á aldrinum 15-25 ára. Meira
2. mars 2013 | Daglegt líf | 198 orð | 1 mynd

Krummasmiðja og kveðskaparsmiðja fyrir börnin á morgun

Menningarmiðstöðin Gerðuberg heldur upp á þrjátíu ára afmæli sitt um helgina og verður mikið um dýrðir. Frumkvöðlastarf Gerðubergs hefur verið ótvírætt undanfarin 30 ár og fjölbreytileikinn í starfinu mikill. Meira
2. mars 2013 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Viðburðadagatal fjölskyldunnar

Markmiðið með síðunni er að fólk geti leitað að einhverju sniðugu og skemmtilegu til að gera. Á vefnum getur þú fundið á einum stað ýmislegt sem er á döfinni um allt land. Meira

Fastir þættir

2. mars 2013 | Í dag | 272 orð

Af gluggaskrauti og köttum

Ég hitti karlinn á Laugaveginum við Landspítalann, hann að fara en ég að koma. Meira
2. mars 2013 | Í dag | 1524 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Umsjón sr. Sunna Dóra...

Orð dagsins: Jesús rak út illan anda. Meira
2. mars 2013 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Verk að vinna. Meira
2. mars 2013 | Fastir þættir | 258 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gunnar og Jóhannes rokkkóngar Gunnar Guðbjörnsson og Jóhannes Sigurðsson sigruðu í 5 kvölda sveitarokki sem lauk sl. miðvikudagskvöld. Þeir voru með skorina 138. Meira
2. mars 2013 | Árnað heilla | 289 orð | 1 mynd

Doktor í list- og fagurfræði

• Margrét Elísabet Ólafsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína í list- og fagurfræði í París. Meira
2. mars 2013 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Eygló Traustadóttir

30 ára Eygló er bókasafns- og upplýsingafræðingur við Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Maki: Óli G. Sóleyjarson, f. 1979, bókasafns- og upplýsingafræðingur. Sonur: Gunnstein Þór, f. 2009. Foreldrar: Steinunn Zoëga, f. Meira
2. mars 2013 | Árnað heilla | 114 orð

Ferming í Innri Njarðvíkurkirkju

Sunnudaginn 3. mars kl. 10.30. Prestur Baldur Rafn Sigurðsson. Almar Óli Fjeldsted Ingimundarson, Laufdal 13, 260 Njarðvík. Aron Tryggvi Árnason, Lerkidal 7, 260 Njarðvík. Árni Þór Sigurðsson, Lágseylu 23, 260 Njarðvík. Meira
2. mars 2013 | Árnað heilla | 553 orð | 4 myndir

Í Mósambík í fimm ár

Anna Katrín fæddist í Reykjavík en ólst upp í Stöðulholti á Snæfellsnesi til níu ára aldurs en síðan í vesturbæ Kópavogs. Meira
2. mars 2013 | Í dag | 16 orð

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda...

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda. Meira
2. mars 2013 | Í dag | 35 orð

Málið

Er tónlistin sameiningarafl? „Hljóðfæri með hljómborði og belg sem er dreginn sundur og saman“ kalla sumir harmoniku . Meinið er að aðrir kalla það ýmist harmóniku , harmóníku , harmonikku , harmónikku eða harmóníkku... Meira
2. mars 2013 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Myndríkt mannlíf í Biskupstungum

Hér í sveitinni eru margir litríkir persónuleikar sem eru kjörinn efniviður fyrir mann eins og mig. Meira
2. mars 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Magnús Ingi fæddist 15. maí kl. 23.01. Hann vó 3.845 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Helena Rós Hrafnkelsdóttir og Sigmar Ingi Kristmundsson... Meira
2. mars 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss María Sigrún fæddist 25. maí kl. 0.14. Hún vó 3.905 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Hrefna María Hagbarðsdóttir og Valdimar Hjaltason... Meira
2. mars 2013 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rf3 d5 7. 0-0 cxd4 8. exd4 dxc4 9. Bxc4 b6 10. Bg5 Bb7 11. Hc1 h6 12. Bh4 Rc6 13. Bd3 Be7 14. Bb1 Hc8 15. He1 Rh5 16. Dc2 g6 17. Hxe6 Rf4 18. Hxe7 Rxe7 19. Dd2 g5 20. Re5 Reg6 21. Rxg6 fxg6 22. Meira
2. mars 2013 | Árnað heilla | 193 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Baldur Jónsson 85 ára Aðalsteinn Gunnarsson Kristín Ása Ragnarsdóttir 80 ára Maj Vivi-Ann Skaftason Margrét Snæbjörnsdóttir Sigurbjörn Guðmundsson Sigurður Magnússon Sverrir Traustason 75 ára Arnþór Pálsson Árni Gunnarsson Björn Sigurbjörnsson... Meira
2. mars 2013 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Valentínus Þór Valdimarsson

30 ára Valentínus lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 2009 og er á leið til Svíþjóðar í framhaldsnám. Maki: Erla Þóra Guðjónsdóttir, f. 1984, hjúkrunarfræðingur. Sonur: Guðjón Ari, f. 2012. Foreldrar: Valdimar Þórhallsson, f. Meira
2. mars 2013 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Leikritið, Fyrirheitna landið - Jerúsalem, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu er kraftmikið samtímaleikrit. Verkið er eftir Bretann Jez Butterworth og hefur notið mikilla vinsælda og hltotið fjölda viðurkenninga. Meira
2. mars 2013 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. mars 1956 Bandarísk herflutningaflugvél með sautján mönnum hrapaði í sjóinn djúpt út af Reykjanesi. Enginn komst lífs af. 2. mars 1957 Heilsuverndarstöðin í Reykjavík var vígð. Meira
2. mars 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Þormóður Árni Jónsson

30 ára Þormóður lauk prófum frá VÍ 2003, er margfaldur Íslands- og Norðurlandameisari í júdó, var annar á heimsbikarmótinu 2011 og keppti á Ólympíul. 2008 og 2012. Maki: Bylgja Dögg Sigurðardóttir, f. 1989. Synir: Elías Funi, f. 2008, Fannar Frosti, f. Meira

Íþróttir

2. mars 2013 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Aron Rafn er í viðræðum við Guif

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 744 orð | 2 myndir

„Búinn að vera meiriháttar tími hjá Cardiff“

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

„Stefni ekki á að fara í annað lið“

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Kristján Hauksson, fyrirliði Fram í Pepsi-deildinni í fótbolta, gekk í gær frá starfslokum við félagið sem hann hefur spilað með nær óslitið allan sinn feril. Þjónustu hans var ekki óskað lengur í Safamýrinni. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Bjarki Már á leiðinni til Medvedi?

Bjarki Már Elísson, markahæsti leikmaður N1-deildar karla í handknattleik og hornamaður í HK, er undir smásjá rússneska meistaraliðsins Chekhovskie Medvedi, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Brynjar Björn á heimleið

Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið um starfslok hjá enska úrvalsdeildarliðinu Reading og er nú loks formlega á heimleið. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

England B-DEILD: Wolves – Watford 1:1 • Björn Bergmann...

England B-DEILD: Wolves – Watford 1:1 • Björn Bergmann Sigurðarson spilaði allan leikinn fyrir Úlfana en Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í leikmannahópi liðsins. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 309 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson urðu í gærkvöldi deildarmeistarar í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með Sundsvall Dragons en liðið lagði Borås Basket að velli, 111:88. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Austurberg: ÍR – Akureyri L15.00 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Fylkishöll: Fylkir – ÍBV L13.30 Mýrin: Stjarnan – Selfoss L13.30 Hertzhöllin: Grótta – FH L13. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 231 orð

Heimaleikjarétturinn í húfi í lokaleiknum

Í dag mætast Björninn og SA Víkingar í síðasta leik liðanna á Íslandsmóti karla í íshokkí og ræðst þá hvort liðið fær heimaleikjarétt í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Njarðvík – Fjölnir 100:75 Njarðvík, Dominosdeild karla. Gangur...

Njarðvík – Fjölnir 100:75 Njarðvík, Dominosdeild karla. Gangur leiksins : 2:2, 11:4, 18:10, 20:14 , 31:22, 34:22, 42:25, 50:30 , 58:34, 62:43, 66:49, 76:57 , 81:64, 85:68, 90:71, 100:75 . Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Súrsætur sigur Þórsara gegn Tindastóli

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Þór frá Þorlákshöfn lagði Tindastól að velli, 83:81, í æsispennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi en eftir sigurinn er liðið í öðru sæti með 28 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Grindavíkur. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Tuttugasti sigurinn í röð?

Íslandsmótið í borðtennis fer fram í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog um helgina þar sem allt besta borðtennisfólk landsins tekur þátt. Guðmundur E. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 373 orð | 3 myndir

Von á jafnara og hraðara hlaupi frá Anítu í dag

Frjálsar Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Aníta Hinriksdóttir, hin stórefnilega 17 ára gamla hlaupastúlka úr ÍR, komst í gær í undanúrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss sem fer fram í Gautaborg. Meira
2. mars 2013 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Þúsund leikja maðurinn Giggs

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ryan Giggs, velski knattspyrnumaðurinn sem leikur með Manchester United, er eins og gott rauðvín. Hann verður bara betri með aldrinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.