Greinar laugardaginn 16. mars 2013

Fréttir

16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1263 orð | 6 myndir

Að bora eða bora ekki eftir olíu

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tekist er á um hvort leyfa eigi olíu- og gasvinnslu á fengsælum fiskimiðum við Lofoten, Vesterålen og Senja í Norður-Noregi. Andstæðingar olíu- og gasvinnslu þar benda m.a. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Athugasemd seðlabankastjóra

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur sent Morgunblaðinu athugasemd, vegna fréttar á forsíðu blaðsins á fimmutdag undir fyrirsögninni „Væntir 75% niðurskrifta“. Hér birtist hluti athugasemdarinnar en hún er birt í heild sinni á mbl.is. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Aukinn þungi í viðræðum lífeyrissjóða og ríkisins

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Aukinn þungi er í viðræðum á milli fulltrúa lífeyrissjóða og ríkisstjórnarinnar um lausn á skuldavanda fólks sem fjármagnaði húsnæðiskaup með lánsveðum á árunum 2004-2008. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 546 orð | 4 myndir

Á að styðja skólastarf en ekki stjórna því

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Það er eindregin afstaða sambandsins að það henti ekki nútíma skólastarfi að skipulag vinnu starfsmanna sé ákveðið í smáatriðum í miðlægum kjarasamningi eins og nú er. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 283 orð | 3 myndir

Áfram óvissa um þinglok

Skúli Hansen skulih@mbl.is Enn er óvíst hvenær störfum Alþingis lýkur þrátt fyrir að þeim hafi átt að ljúka í gær samkvæmt dagskrá þingsins. Þingfundur hefur verið boðaður klukkan 10 í dag og eru þar samtals ellefu mál á dagskrá, þ. á m. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Bjóða upp á 4G háhraðanet á þessu ári

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fjarskiptafyrirtækin eru í startholunum til að innleiða fjórðu kynslóð farsímanetkerfa, svonefnt 4G-kerfi. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Brúarfoss lagðist að bryggju á Ísafirði í gær

Eimskip hóf strandsiglingar að nýju í gær, Brúarfoss kom til Ísafjarðar í gærmorgun. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Brúnin þyngist á sjúkraþjálfurum

Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfara, segir lítil tíðindi af samningaviðræðum við Landspítala. Fulltrúar spítalans sýni kröfum þeirra engan skilning. Meira
16. mars 2013 | Erlendar fréttir | 113 orð

Dómskerfið ákært fyrir barnaklám?

Dómskerfið í Hollandi kann að eiga yfir höfði sér saksókn vegna þess að í ljós hefur komið að það hefur dreift barnaklámi á netinu af misgáningi. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Ekki tilbúinn til endanlegra samninga

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ætla að standa vörð um hagsmuni innanlandsflugs á landinu áfram. „Ég hef gert það allar götur frá því ég kom í embætti ráðherra samgöngumála. Meira
16. mars 2013 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Flogið í þyngdarleysi

Farþegar þotu af gerðinni Airbus A330 njóta þess að vera þyngdarlausir í fyrstu flugferðinni í þyngdarleysi fyrir almenning á vegum geimrannsóknastofnunar Evrópu. Hver farmiði í slíka ferð með sérútbúinni Airbus-þotu kostar 6.000 evrur, jafnvirði 980. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1273 orð | 3 myndir

Flökkusaga um fyrirheitna landið

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þegar par frá Króatíu sótti um hæli á þriðjudaginn höfðu alls 45 Króatar sótt um hæli hér á landi frá því í lok nóvember, samkvæmt upplýsingum félagsþjónustu Reykjanesbæjar. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Framsókn bætir stöðugt við sig

Í Gallup-könnun, sem RÚV birti í gær, mælist Sjálfstæðisflokkurinn stærstur, með 26,8% fylgi, en Framsóknarflokkurinn kemur skammt þar á eftir með 25,5% fylgi. Samfylkingin er þriðji stærsti flokkurinn með 14% fylgi. Björt framtíð með 13. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Fuglalífið blómstrar

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Fuglategundum sem koma upp ungum í Héðinsfirði hefur fjölgað úr 6 í 20 eftir með tilkomu nýs vegar um fjörðinn vegna Héðinsfjarðarganga. Meira
16. mars 2013 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fundu vatnsgufu á fjarlægri plánetu

Stjarnfræðingar í Bandaríkjunum hafa fundið merki um vatnsgufu og kolmónoxíð í lofthjúpi plánetunnar HR8799c sem er í 130 ljósára fjarlægð frá jörðu. Stjarnfræðingarnir telja þó ekki líklegt að líf geti þrifist á plánetunni, m.a. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Garðar breyta lítið ásýnd sandsins

Áhrif efnistöku úr farvegi Múlakvíslar og gerðar varnargarða á umhverfið eru talin óveruleg í frummatsskýrslu Vegagerðarinnar. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Gáfu 19 sjónvarpstæki

Lionsklúbburinn Njörður hefur með stuðningi Heimilistækja ehf. fært legudeild hjarta-, lungna- og augnskurðdeildar 12E á Landspítala við Hringbraut að gjöf 19 Philips-sjónvarpstæki. Þeim hefur verið komið fyrir á sjúkrastofum og í setustofu. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Gert að greiða fyrir rafræna námsefnið

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Notkun rafræns námsefnis á netinu er smám saman að ryðja sér til rúms í framhaldsskólum, þó notkun þess sé enn takmörkuð. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Hefur allt til brunns að bera

„Ég tel að það hafi ekki komið oft fyrir að hross hafi fengið þessar tölur í töltkeppni í mars. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hekla frumsýnir nýjan bíl frá Skoda

Hekla frumsýnir í dag, laugardaginn 16. mars milli kl. 12-16, nýjan bíl, Skoda Rapid. Í frétt frá Heklu segir að Skoda Rapid sé fjölskyldubíll. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Hér talar allt einni tungu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Sýning um Snorra á hvergi betur heima en hér. Það skapast sérstök nánd fyrir gesti að koma á staðinn og rifja upp atburði úr ævi Snorra sem gerast hér á staðnum og jafnvel sjá ummerki í landinu. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn

Verklegur dagur Nemendur í grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins voru meðal annars upplýstir um búnað bifreiða á verklegum degi í gær og þurftu til dæmis að greina... Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kuldaboli áfram næstu daga

Þeir voru kuldalegir en sprækir drengirnir sem voru á leið á fótboltaæfingu við Egilshöllina síðdegis í gær. Veður var víða bjart á landinu og margir notuðu tækifærið til útivistar. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

Launaskrið í fjármálageiranum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísitala launa í fjármálaþjónustu, hjá lífeyrissjóðum og í vátryggingum hækkaði um 29% á tímabilinu frá 2009 til 2012 en um 39% árin 2005 til 2008. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Laus hundur beit hundafangara

Lögreglunni á Suðurnesjum barst í vikunni tilkynning þess efnis að Schaeferhundur væri laus á vappi fyrir utan leikskóla í umdæminu. Væri hann ógnandi og ekki þorandi að fara með börnin út úr húsinu undir slíkum kringumstæðum. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Leggur til stóraukinn stuðning við lögreglu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stórefla þarf lögregluna og auka framlög til hennar um 3,5 milljarða króna, umfram verðlagshækkanir fjárlaga. Þá þarf að fjölga lögreglumönnum um allt að 236, bæta menntun þeirra, þjálfun og búnað. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Lokað á félagsleg undirboð með löggjöf

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verði frumvarp velferðarráðherra um breytingu á lögum um starfsmannaleigur að lögum á tryggja að starfsmenn starfsmannaleigna njóti sambærilegra starfskjara og aðrir launamenn, geti t.a.m. fengið álagsgreiðslur og uppbætur. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð

Málþing um hugmyndir 21. aldarinnar

Málþing ReykjavíkurAkademíunnar, „Hér er gert við prímusa“, fer fram í dag, laugardaginn 16. mars kl. 11.00-15.00 í sal ReykjavíkurAkademíunnar í JL-húsinu, Hringbraut 121. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Mikil hækkun launa í fjármálageiranum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Bankarnir hafa þurft að ráða til sín mjög sérhæft fólk í eftirlitsiðnaðinn sem er búið að koma upp á Íslandi. Fjölmennur hópur mjög vel menntaðra starfsmanna vinnur orðið í því að sinna eftirliti. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Minni vanskil fólks og fyrirtækja

„Endurskipulagning vanskilalána eftir hrun hefur gengið eins vel og við mátti búast,“ segir Stefán Þór Björnsson, sérfræðingur á greiningarsviði Fjármálaeftirlitsins. Meira
16. mars 2013 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Neitar því að Frans páfi hafi brugðist prestum í Argentínu

Talsmaður Páfagarðs neitaði í gær ásökunum um að Frans páfi hefði ekki gert nóg til að vernda tvo júsúítapresta, sem herforingjastjórnin í Argentínu lét handtaka og pynta árið 1976. Meira
16. mars 2013 | Erlendar fréttir | 61 orð

Netanyahu myndar nýja ríkisstjórn

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, náði í gær samkomulagi við leiðtoga annarra flokka um myndun nýrrar samsteypustjórnar eftir 40 daga viðræður. Frestur Netanyahus til að mynda nýja ríkisstjórn rennur út í kvöld. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Oddvitar Dögunar fluttu setningarræðu í sameiningu

Landsfundur Dögunar var settur síðdegis í gær en þar fluttu oddvitaefni flokksins, þau Þórður B. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Of hátt eldsneytisverð

„Ég ætla ekki að rengja útreikninga FÍB. Sem betur fer er staðan þannig að það hillir undir verðlækkun. Það er og verður alltaf flökt á álagningu á eldsneyti, eðli olíuviðskipta er þannig. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Rækjuverksmiðjan Meleyri hefur rekstur á nýjan leik

ÚR BÆJARLÍFINU Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstanga Rækjuverksmiðjan Meleyri, ein hin elsta á landinu, er komin aftur í rekstur. Fjölskyldufyrirtækið Nesfiskur ehf. í Garði keypti fyrirtækið um sl. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð

Skiptihelgi á skíðasvæðunum nyrðra

Helgin framundan er svokölluð skiptihelgi á skíðasvæðunum á Norðurlandi. Það þýðir að á laugardag og sunnudag geta þeir sem eiga vetrarkort á einu af samstarfssvæðunum fengið dagskort á fjórum öðrum svæðum gegn framvísun kortsins. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð

Spænskur ferðadagur í Kringlunni

Spænskur ferðadagur verður haldinn á Blómatorginu í Kringlunni í dag, laugardag, kl. 11-18. Markmiðið er að kynna Spán og það sem landið hefur upp á að bjóða fyrir þá sem eru að huga að ferðalögum. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Stefán sakar DV um ófrægingarherferð

Jón Pétur Jónsson Þórunn Kristjánsdóttir „Ég er afar ósáttur við niðurstöðuna. Ég hefði viljað leggja mína starfskrafta undir fyrir félagið; bæði fylgja úr hlaði nýjum kjarasamningi í haust og ekki síður jafnlaunavottun VR. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Tekinn með þrjú kíló af amfetamíni

Maður á fertugsaldri sætir nú rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum vegna tilraunar til að smygla tæpum þremur kílóum af amfetamíni til landsins. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Tveir áfram í haldi vegna fíkniefnamáls

Tveir karlar á þrítugsaldri, annar frá Litháen en hinn íslenskur, voru í gær í héraðsdómi úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. mars í tengslum við fíkniefnamál, sem er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
16. mars 2013 | Erlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Tvær milljónir barna í sárri neyð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tvær milljónir barna í Sýrlandi eru saklaus fórnarlömb blóðugra átaka sem hafa þegar kostað a.m.k. 70.000 manns lífið, að sögn bresku samtakanna Save the Children, Barnaheilla. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 164 orð

Um 200 skátar á rökstólum í Hafnarfirði

Skátaþing hófst í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði í gærkvöldi og stendur alla helgina. Um 200 íslenskir skátar af öllu landinu sækja þingið í ár, en yfirskrift þess er „Styrkjum innviðina“. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 310 orð

Uppsagnarfresturinn lengdur

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Landspítalinn framlengdi í vikunni uppsagnarfrest 46 geislafræðinga, sem annars hefðu látið af störfum 1. maí, um þrjá mánuði á grundvelli laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Úrskurða í yfirgír í kjölfar fjölgunar

Króatar sem hingað komu í nóvember og sóttu um hæli segja að svo virðist sem flökkusaga hafi farið á kreik í Vukovar og nágrenni um að hér væri gott að sækja um hæli, hér biði bíll, íbúð og vel launuð vinna. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 37 orð

Varð fyrir lítilli vinnuvél og lést

Banaslys varð laust fyrir hádegi í gær við bæinn Fjósatungu í Fnjóskadal í Þingeyjarsveit. Stúlkubarn lést þegar það varð fyrir lítilli vinnuvél. Lögreglan á Akureyri fer með rannsókn málsins og frekari upplýsingar voru ekki gefnar í... Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Veiðar leyfðar á 15 túnfiskum á sjóstöng

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heimilt verður að veiða tvö tonn af túnfiski á stöng í sumar eða um 15 fiska eftir þyngd þeirra. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Verðmæti loðnuafurða um 35 milljarðar króna

Skilaverðmæti loðnuafurða frá Íslandi á yfirstandandi vertíð gæti numið um 35 milljörðum króna, samkvæmt grófu mati. Loðnuveiðin var fremur dræm í gær. Nokkur skip voru þá suður af Snæfellsnesi. Hlutur Íslendinga í loðnukvótanum var nú 461 þúsund tonn. Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð

Vilja eins frumvarp

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í fyrradag var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða með öllum greiddum atkvæðum: „Bæjarráð Reykjanesbæjar minnir á að ítrekað hefur komið fram í máli forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar að sambærilegt frumvarp verði... Meira
16. mars 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vorhátíð haldin við upphaf skráningar

Skráning hefst í sumarbúðir KFUM og KFUK í dag, laugardaginn 16. mars kl. 12 í húsi KFUM og KFUK Holtavegi 28 og á Akureyri í félagsheimilinu í Sunnuhlíð. Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2013 | Staksteinar | 230 orð | 2 myndir

Bjartsýnistal og hræðsluáróður

Björn Bjarnason bendir á það á Evrópuvaktinni að nýr tónn sé kominn í hræðsluáróður ESB-aðildarsinna. Meira
16. mars 2013 | Leiðarar | 246 orð

Mislukkað leikrit

Björn Valur og Skúli reiddu hátt til höggs, sem er slæmt þegar geigar Meira
16. mars 2013 | Leiðarar | 397 orð

Viðkvæmt mál

Velferðarráðherra vill síður ræða þróun atvinnumála á kjörtímabilinu Meira

Menning

16. mars 2013 | Myndlist | 109 orð

Ang fjallar um verk sitt

Hollenski myndlistarmaðurinn Tiong Ang mun í dag kl. 15 ræða um verk sitt á samsýningunni Dómgreindin er Spegill sem stendur nú yfir í Nýlistasafninu. Meira
16. mars 2013 | Tónlist | 587 orð | 3 myndir

„Nei, David... þú hér!“

Þessi dómur byrjaði sem almennur pistill, innblásinn af nýju David Bowie-plötunni, og fyrirsögnin, eða vinnuheitið, var „Plöturnar sem mega ekki vera slæmar“. Meira
16. mars 2013 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Bäumer, Rácz og Eva Þyri á TKTK

Tvennir tónleikar verða haldnir í Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs, eða TKTK, í dag í Salnum í Kópavogi. Þeir fyrri hefjast kl. 13 en á þeim leika Guido Bäumer alt-saxófónleikari og Aladár Rácz píanóleikari franska saxófóntónlist. Meira
16. mars 2013 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Grant lofsunginn í FT

Tónleikar Johns Grants og hljómsveitar á tónleikastaðnum Heaven í Lundúnum 14. mars sl. fá fullt hús stiga í dagblaðinu Financial Times. Segir m.a. Meira
16. mars 2013 | Hönnun | 33 orð | 1 mynd

Hlaut fyrstu verðlaun á iD-tískuvikunni

Rakel Blomsterberg, fatahönnunarnemi við nýsjálenska skólann Otago Polytechnic, hreppti fyrstu verðlaun fyrir fatahönnun sína á tískuviku iD í Dunedin á Nýja-Sjálandi í vikunni, iD International Emerging Designer Awards. Meira
16. mars 2013 | Tónlist | 262 orð | 10 myndir

Hljómsveitakeppnin mikla

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hefst á sunnudagskvöld í Silfurbergssal Hörpu og þá glíma tíu hljómsveitir um sæti í úrslitum keppninnar sem haldin verða eftir viku. Meira
16. mars 2013 | Fjölmiðlar | 237 orð | 1 mynd

Lélegasta afsökun sem hugsast getur

Ég lenti í þeim ósköpum um daginn að festast við viðtækið heima hjá mér. Ég var nýkomin heim úr vinnunni, búin að taka til allt sem ég ætlaði að hafa með mér í ræktina, þangað sem ég var á leiðinni, þegar eyrun námu raddir í útvarpinu. Meira
16. mars 2013 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Ný og nýleg verk eftir Hallstein

Sýning á nýjum og nýlegum verkum myndhöggvarans Hallsteins Sigurðssonar verður opnuð í dag kl. 15 í Listasafni Reykjanesbæjar í Duus-húsum og ber hún yfirskriftina Byggingarfræði og þyngdarafl . Meira
16. mars 2013 | Menningarlíf | 276 orð | 1 mynd

Tvöföld tónleikagleði í kirkjunni

Í tilefni af 25 ára vígsluafmæli Breiðholtskirkju verða haldnir hátíðartónleikar sunnudaginn 17. mars nk. kl. 20 en kirkjan var vígð þann 13. mars 1987. Meira
16. mars 2013 | Leiklist | 54 orð | 1 mynd

Una lektor við LHÍ

Una Þorleifsdóttir leikstjóri hefur verið ráðin í stöðu háskólakennara í leiklist og leiklistarfræðum í Listaháskóla Íslands, með starfsheiti lektors við leiklistar- og dansdeild skólans. Meira
16. mars 2013 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Unndór og Eygló sýna í safni ASÍ

Tvær sýningar verða opnaðar í dag í Listasafni ASÍ. Annars vegar er það sýning Unndórs Egils Jónssonar, Permanence is but a word of degree , og hins vegar sýning Eyglóar Harðardóttur, Arkítektúr hugans – útleið . Um sýningu Unndórs segir m.a. Meira
16. mars 2013 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Valinn til þátttöku á NordArt í Þýskalandi

Myndlistarmaðurinn Guðmundur R. Lúðvíksson er einn 187 myndlistarmanna sem sýna munu á afar stórri myndlistarsýningu, NordArt 2013, sem fram fer í Carlshütter í Þýskalandi 8. júní til 6. október. 2. Meira

Umræðan

16. mars 2013 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Að læra utanbókar

Eftir Gunnar Björnsson: "Sannleikurinn er nefnilega sá, að það getur ekki verið um neinn lærdóm að ræða, nema vissir hlutir séu lærðir utanbókar." Meira
16. mars 2013 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Flokkakerfið er meinsemd

Eftir Bjarna Harðarson: "Þeir sem ætla að hafa áhrif vita sem er að leiðin liggur ekki um þingmennina sjálfa, heldur um „vinnuveitendur“ þingmannanna, stjórnmálaflokkana." Meira
16. mars 2013 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Hefjum þjóðina upp úr skotgröfum þvargsins

Eftir Jens Garðar Helgason: "Ég skora á alla þá sem virkir eru í stjórnmálaumræðunni að hefja sig upp úr skotgröfum þvargsins og hætta árásum og skítkasti á persónur fólks." Meira
16. mars 2013 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun og eyðileggingin á Lagarfljóti

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ófarnaðurinn sem nú blasir við er dýrkeyptur og verður seint bættur, en það minnsta sem hægt er að gera er að læra af reynslunni..." Meira
16. mars 2013 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Lýðræði eða einræði

Eftir Ársæl Þórðarson: "Hin óhugnanlega illska í heiminum sýnir að djöfullinn og árar hans eru í fullu fjöri." Meira
16. mars 2013 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Mistök innanríkisráðuneytisins

Eftir Hauk Arnþórsson: "Innanríkisráðherra hefur nýtekið ákvörðun um ráðningu forstjóra Þjóðskrár sem var prófsteinn á getu ráðuneytisins til að leiða rafræna stjórnsýslu" Meira
16. mars 2013 | Pistlar | 460 orð | 2 myndir

Óhljóð

Sú hugmynd um málnotkun, að stíllinn sé maðurinn, er ævaforn. Meira
16. mars 2013 | Pistlar | 322 orð

Pétur Pétursson

Orðið Pétur merkir sem kunnugt er Steinn, Petros á grísku, og hefur löngum verið vinsælt mannanafn. Þrír nafnkunnir menn í Reykjavík hétu upp úr miðri 20. öld Pétur Pétursson. Meira
16. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 307 orð

Samgöngumál vega sennilega einna þyngst

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Allt í einu birtist frétt í Sjónvarpinu um lok veðurathugana á Hólmsheiði og álit verkfræðistofunnar Mannvits á flugvallarframkvæmd þar, síðan degi síðar kom fréttin um kaup borgarinnar á hluta Vatnsmýrarinnar af ríkinu, svo líklega mun umræðan um..." Meira
16. mars 2013 | Pistlar | 818 orð | 1 mynd

Stjórnmálalífið er sjúkt

Er líklegt að þriðji ættliður einnar helztu pólitísku höfðingjaættar landsins nái sama árangri og „utangarðsmaðurinn“ Jón Gnarr? Meira
16. mars 2013 | Velvakandi | 84 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Frábær líkamsræktarstöð Mig langar að láta vita af góðri líkamsræktarstöð sem er REEBOK-stöðin í Holtagörðum. Þar er notalegt andrúmsloft og gott starfsfólk. Tækjasalurinn góður, alltaf næg bílastæði og ekki skemmir verðið fyrir. Meira
16. mars 2013 | Pistlar | 476 orð | 1 mynd

Vonandi bara semíkomma

Mundu, að ekki er farið eftir aldri heldur dregið númer og enginn veit hver verður næstur í röðinni. Reyndu þess vegna að njóta lífsins alla daga; enginn veit með vissu hvort einhver verður morgundagurinn ... Meira
16. mars 2013 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Ærin tilefni til íhugunar

Eftir Helga Seljan: "Mér varð hugsað til vökumannsins vaska, Árna frænda míns Helgasonar. Honum hefði í bezta falli þótt þessar samþykktir grátt gaman hjá sínu fólki, nær væri að segja að honum hefði þótt slíkt forkastanlegt." Meira

Minningargreinar

16. mars 2013 | Minningargreinar | 3452 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Sigurjónsson

Aðalsteinn Sigurjónsson fæddist á Haukabergi í Vestmannaeyjum 27. mars 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 8. mars sl. Foreldrar hans voru Sigurjón Auðunsson sjómaður og síðar verkstjóri, f. 4. apríl 1917, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Ásgerður Jónsdóttir

Ásgerður Jónsdóttir fæddist á Gautlöndum í Mývatnssveit 29. maí 1919. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 18. febrúar 2013. Minningarathöfn um Ásgerði var í Neskirkju 28. febrúar 2013 en útför hennar var gerð frá Skútustaðakirkju í Mývatnssveit 1. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Blængur Mikael Bogason

Blængur Mikael Bogason fæddist á Akureyri 19. febrúar 2001. Hann lést af slysförum 1. mars 2013. Útför Blængs Mikaels fór fram frá Akureyrarkirkju 13. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 2375 orð | 1 mynd

Elín Jónasdóttir

Elín Jónasdóttir fæddist í Efri-Kvíhólma í Vestur-Eyjafjallahreppi 16. maí 1908. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 14. febrúar 2013. Foreldrar Elínar voru Jónas Sveinsson bóndi frá Rauðafelli í Austur-Eyjafjallahreppi, f. 4. nóvember 1875, d. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Guðlaug Alda Kristjánsdóttir

Guðlaug Alda Kristjánsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 21. september 1921. Hún lést á Landspítalanum eftir stutta legu 2. desember sl. Faðir hennar var Kristján Jónsson, skósmiður og sjómaður frá Dölum í Vestmannaeyjum, f. 1888. Hann drukknaði 1922. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinn Jónsson

Guðmundur Kristinn Jónsson fæddist 3. janúar 1935. Hann lést 10. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Jón Ólafsson, d. 1984, og Guðrún Sigurðardóttir, d. 1945. Systkini hans voru Ágústa Lorenzini, f. 4. desember 1930, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurvin Hannibalsson

Guðmundur Sigurvin Hannibalsson fæddist í Þernuvík í Ögurhreppi 17. febrúar 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 25. febrúar síðastliðinn. Útför Sigurvins fór fram frá Grindavíkurkirkju 4. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 1218 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Tobíasson

Gunnlaugur Tobíasson fæddist í Geldingaholti í Seyluhreppi í Skagafirði, 29. janúar 1950. Hann lést á Landspítalanum 5. mars 2013. Foreldrar hans voru Tobías Sigurjónsson bóndi í Geldingaholti í Skagafirði, f. 10. október 1897, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 3183 orð | 1 mynd

Hilmar Kristján Björgvinsson

Hilmar Kristján Björgvinsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1939. Hann lést á heimili sínu 23. febrúar 2013. Útför Hilmars fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 5. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Ingunn Jónasdóttir

Ingunn Jónasdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. maí 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 24. febrúar síðastliðinn. Útför Ingu fór fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 2. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargrein á mbl.is | 867 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir

Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Jaðarkoti í Flóa 3. maí 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. mars síðastliðinn. Jóhanna var næstyngst af fimm systkinum en auk þess átti Jóhanna uppeldissystur, Margréti Sigurgeirsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 1921 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir

Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Jaðarkoti í Flóa 3. maí 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. mars síðastliðinn. Jóhanna var næstyngst af fimm systkinum en auk þess átti Jóhanna uppeldissystur, Margréti Sigurgeirsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 115 orð | 1 mynd

Jón Páll Ingibergsson

Jón Páll Ingibergsson fæddist í Reykjavík 11. október 1916. Hann lést á LSH í Fossvogi 21. febrúar 2013. Útför Jóns Páls fór fram frá Kópavogskirkju 6. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Kristín Þórðardóttir

Kristín Þórðardóttir fæddist á Eyrarbakka 29. maí 1943. Hún andaðist á heimili sínu 24. febrúar 2013. Kristín var jarðsungin í Fossvogskirkju 4. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Magnús Þorsteinsson

Magnús fæddist á Húsafelli í Hálsahreppi 15. mars 1921. Hann lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 5. mars 2013. Foreldrar hans voru hjónin á Húsafelli, Þorsteinn Þorsteinsson, f. 6. júlí 1889, d. 3. febrúar 1962, og Ingibjörg Kristleifsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

María Bender

María Bender fæddist á Djúpavogi 27. júlí 1930. Hún lést 19. febrúar 2013 á 83. aldursári. Útför Maríu fór fram frá Neskirkju 26. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Óli Eðvald Björnsson

Óli Eðvald Björnsson fæddist 17. apríl 1926 á Smáhömrum við Steingrímsfjörð. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hólmavík 20. febrúar 2013. Óli var jarðsunginn frá Hólmavíkurkirkju 2. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Ragnheiður Þorvarðardóttir

Ragnheiður Þorvarðardóttir, eða Stella eins og hún var oftast kölluð, fæddist þann 14. apríl 1930 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 9. mars 2013. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Þorvarðardóttir, f. 6. júní 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Sverrir Sigurðsson

Sverrir fæddist á Ásmundarstöðum á Melrakkasléttu 5. mars 1926. Hann lést á öldrunardeild Sjúkrahússins á Ísafiði 8. mars 2013. Hann var sjöunda barn af tíu börnum hjónanna Sigríðar Jónsdóttur frá Ásmundarstöðum, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Tryggvi Ólafsson

Tryggvi Ólafsson fæddist á Vatnsskarðshólum í Mýrdal 7. desember 1924. Hann andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík 5. mars 2013. Tryggvi var sonur hjónanna Sigurbjartar Sigríðar Jónsdóttur, f. 3. janúar 1894 í Reynisholti í Mýrdal, d. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1017 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggvi Ólafsson

Tryggvi Ólafsson fæddist á Vatnsskarðshólum í Mýrdal 7. desember 1924. Hann andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík 5. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 2443 orð | 1 mynd

Una Ólafsdóttir Thoroddsen

Una Ólafsdóttir Thoroddsen fæddist í Vatnsdal við Patreksfjörð 1914. Hún lést 5. mars 2013. Foreldrar hennar voru Ólína Andrésdóttir og Ólafur Thoroddsen. Systkini Unu voru 13: Sigríður, húsmóðir á Látrum, f. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Valgerður Freyja Friðriksdóttir

Valgerður Freyja Friðriksdóttir var fædd á Hánefsstöðum í Svarfaðardal 20. febrúar 1946. Hún andaðist á sjúkrahúsi Akureyrar 10. mars sl. Foreldrar hennar voru Kristbjörg Eiðsdóttir, f. 27. júlí 1913, d. 12. júlí 1991, og Friðrik Sigurðsson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2013 | Minningargreinar | 1745 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þorsteinsson

Þorvaldur Þorsteinsson fæddist á Akureyri 7. nóvember 1960. Hann lést á heimili sínu í Antwerpen 23. febrúar 2013. Þorvaldur var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 15. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Hagnaður Valitors 800 milljónir króna

Afkoma Valitors á árinu 2012 var jákvæð um 809 milljónir króna eftir skatta, samanborið við 1,2 milljarða á árinu 2011. Arðsemi eigin fjár var 10,5% á árinu og eiginfjárhlutfall um 32,2% í árslok. Meira
16. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri

Margrét Helgadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofu Íslands. Margrét hefur áralanga reynslu af störfum á sviði ferðamála og er fyrsta konan sem gegnir starfi framkvæmdastjóra hjá félaginu. Meira
16. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Spáir 0,5% hækkun vísitölu í marsmánuði

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,5% í mars frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga hjaðna nokkuð, úr 4,8% í 4,3% . Útlit er fyrir að verðbólga verði í kjölfarið í kringum 4% næstu... Meira
16. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 373 orð | 1 mynd

Tæknifyrirtæki sameinast um markaðssókn erlendis

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi og vinnslu hafa sameinað krafta sína til markaðssóknar á alþjóðlegum vettvangi í samstarfsverkefninu Green Marine Technology. Meira

Daglegt líf

16. mars 2013 | Daglegt líf | 791 orð | 4 myndir

Eins og að skrifa bók á skrýtnu máli

Hann er snillingur í forritun, hefur unnið forritunarkeppni framhaldsskólanna tvisvar og einu sinni lent í öðru sæti. Einnig hefur hann keppt í alþjóðlegri forritunarkeppni. Nú sér hann um að semja þrautirnar ásamt öðrum. Meira
16. mars 2013 | Daglegt líf | 45 orð | 1 mynd

Gæludýr í óvæntu samhengi

Víst er að margir elska gæludýrin sín meira en flest annað og oft tekur fólk undarlegar ljósmyndir af sér með gæludýrunum sínum. Á vefsíðunni www.buzzfeed. Meira
16. mars 2013 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Komið með hjartfólgnu hlutina ykkar

Smástundarsafnið, The Pop Up Museum, fer á flakk og kemur við á Ísafirði í dag. Meira
16. mars 2013 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

...njótið uppskeruhátíðar

Nótan, uppskeruhátið tónlistarskólanna, fer nú fram í 4. sinn. Svæðistónleikar Nótunnar í Reykjavík fara fram í hátíðarsal Tónlistarskóla FÍH í dag. Um tvenna tónleika er að ræða, kl. 11 flytja nemendur grunn- og miðstigs sín atriði og kl. Meira

Fastir þættir

16. mars 2013 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

70 ára

Kristján Loftsson framkvæmdastjóri, Laugarásvegi 19, Reykjavík, er sjötugur á morgun, 17. mars. Hann og kona hans, Auðbjörg Steinbach , bjóða ættingjum og vinum að fagna með fjölskyldunni á Broadway, Ármúla 9, Reykjavík frá kl. 20 til 23 á... Meira
16. mars 2013 | Í dag | 304 orð

Af áli og agúrkum

Karlinn á Laugaveginum er ennþá í Hveragerði og liggur vel á honum, segist hafa lést um tvö kíló, enda sé dagskráin ströng og fæðan holl: Það er auðvitað auðskilið mál að ál vil ég fremur en stál, – en auk þess ég get þess ég et ekki ket heldur... Meira
16. mars 2013 | Fastir þættir | 147 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kæfing á lit. Norður &spade;ÁDG1095 &heart;D73 ⋄-- &klubs;K743 Vestur Austur &spade;83 &spade;K762 &heart;96 &heart;K105 ⋄10763 ⋄ÁG842 &klubs;G9852 &klubs;10 Suður &spade;4 &heart;ÁG842 ⋄KD94 &klubs;ÁD6 Suður spilar 6&heart;. Meira
16. mars 2013 | Fastir þættir | 66 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Tólf borð í Gullsmáranum Spilað var á 12 borðum í Gullsmára mánudaginn 10. mars. Úrslit í N/S: Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 208 Jón Stefánsson – Viðar Valdimarss. Meira
16. mars 2013 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Dýrmætast að eiga góða og trausta vini

Það hefur verið ákaflega ánægjulegt að vinna fyrir Morgunblaðið og kynnast því ágæta fólki sem þar vinnur. Ég á þar marga góða vini. Ég kynntist einnig fjölda fólks um allt land þegar ég var á Eiðfaxa. Meira
16. mars 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Oddrún Svala Gunnarsdóttir og Stefán Jónsson eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 16. mars. Þau voru gefin saman af séra Jakobi Jónssyni í kapellu... Meira
16. mars 2013 | Í dag | 287 orð | 1 mynd

Haraldur Matthíasson

Dr. Haraldur Matthíasson fæddist að Háholti í Gnúpverjahreppi 16.3. 1908. Foreldrar hans voru Matthías Jónsson, b. á Fossi í Hrunamannahreppi, og k.h., Jóhanna Bjarnadóttir. Föðurbróðir Haraldar var Vilhjálmur, faðir Manfreðs arkitekts. Meira
16. mars 2013 | Í dag | 36 orð

Málið

Þegar við Íslendingar viljum stöðva verðum við að hafa eitthvað til að stöðva: bíl, ólæti eða arfavitlaust lagafrumvarp t.d. Ætlum við bara að stoppa getum við numið staðar eða stansað . Þá stöðvumst við, verðum... Meira
16. mars 2013 | Árnað heilla | 653 orð | 3 myndir

Með hugann við tónlist og listastarf kirkjunnar

Inga Rós er fædd 17.3. 1953 og uppalin í Laugarneshverfinu í Reykjavík. Meira
16. mars 2013 | Í dag | 1744 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
16. mars 2013 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 0-0 6. Rf3 c6 7. Be2 a6 8. a4 b6 9. 0-0 Bb7 10. Ha3 b5 11. Hb3 Dc7 12. e5 Rfd7 13. axb5 axb5 14. e6 fxe6 15. Rg5 e5 16. fxe5 dxe5 17. Bg4 exd4 18. Be6+ Kh8 19. Rd5 cxd5 20. Hh3 h6 21. Hxf8+ Bxf8 22. Meira
16. mars 2013 | Árnað heilla | 328 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 100 ára Guðrún Guðjónsdóttir 85 ára Bjarni Sverrir Kristjánsson 80 ára Guðný Aðalbjörnsdóttir Jónína Einarsdóttir Ólafur B. Jónsson Þórður A. Meira
16. mars 2013 | Í dag | 16 orð

Vegurinn, sannleikurinn, lífið „Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á...

Vegurinn, sannleikurinn, lífið „Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. Meira
16. mars 2013 | Fastir þættir | 330 orð

Víkverji

Það er ein frétt, alltaf ein frétt, sem gleður Víkverja mest af öllum; það er koma heiðlóunnar til landsins. Meira
16. mars 2013 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. mars 1237 Gvendardagur, dánardagur Guðmundar góða Arasonar Hólabiskups. Hann var biskup frá 1203 og varð snemma kunnur að meinlætalifnaði og velgjörðum við fátæka. Meira

Íþróttir

16. mars 2013 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

1. deild karla ÍA – Augnablik 82:86 Haukar – Breiðablik...

1. deild karla ÍA – Augnablik 82:86 Haukar – Breiðablik 100:78 FSu – Höttur 72:82 Þór Ak. – Reynir S. 90:88 Staðan: Haukar 171431581:124328 Valur 161421382:121328 Höttur 171251481:132724 Hamar 161241477:132124 Þór Ak. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 591 orð | 2 myndir

„Get ekki gengið út frá því að fá alltaf að spila“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur fengið nokkuð að spreyta sig í síðustu leikjum spænska liðsins Basquet Manresa eftir talsverða setu á varamannabekknum í vetur. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir

„Ætlum að taka þetta skref núna“

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Handboltaþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson er að gera fína hluti með þýska B-deildarliðið Eisenach. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Björn ekki tilbúinn fyrir landsliðið

Það vakti athygli á fréttamannafundi Lars Lagerbäcks, landsliðsþjálfara í knattspyrnu, í gær þegar hann sagðist ekki hafa náð í framherjann unga af Skaganum, Björn Bergmann Sigurðarson, sem leikur með Úlfunum í B-deildinni á Englandi. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Emsdetten fyrsti kostur Ólafs Bjarka

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég talaði við forráðamenn Lemgo fyrir nokkru síðan. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Endurkoma hjá Andersson

Handknattleiksmaðurinn Kim Andersson hefur ákveðið að gefa kost á sér á nýjan leik í sænska landsliðið en hann hefur ekkert leikið með því frá því eftir Ólympíuleikana í London síðastliðið sumar. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 220 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Atli Ævar Ingólfsson skoraði þrjú mörk fyrir SönderjyskE þegar liðið vann Skive, 30:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Anton Rúnarsson var ekki á meðal markaskorara SönderjyskE að þessu sinni. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Gylfi Þór: Þetta var bara sætara fyrir vikið

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Framhús: Fram – Haukar L15 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestm.eyjar: ÍBV – Valur L12 Schenkerhöllin: Haukar – Fylkir L13.30 Digranes: HK – Grótta L13. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

ÍBV stendur vel að vígi

ÍBV, undir stjórn Erlings Richardssonar, hefur nú fjögurra stiga forskot í efsta sæti 1. deildar karla í handknattleik þegar liðið á tvær umferðir eftir. ÍBV vann í gær Þrótt, 25:14 á heimavelli og hefur 33 stig að loknum 19 leikjum. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Íslendingar í sigurliðum

Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins fóru vel af stað í úrslitakeppni úrvalsdeildar sænska körfuboltans í gær en bæði lið hafa innanborðs Íslendinga. Sundsvall vann 08 Stockholm, 91:76, á heimavelli og Norrköping lagði Borås, 94:85. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Jón Daði fór vel af stað

Jón Daði Böðvarsson fór vel af stað með Viking í upphafsleik norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær . Hann var í byrjunarliðinu og lagði upp fyrra mark liðsins í 2:1, sigri á Noregsmeisturum Molde í leik á heimavelli í Stavangri. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 3. riðill: Þróttur R. – Stjarnan 3:1...

Lengjubikar karla A-DEILD, 3. riðill: Þróttur R. – Stjarnan 3:1 Sveinbjörn Jónasson 60., 63., Arnþór Ari Atlason 73. - Veigar Páll Gunnarsson 51. KR 440012:412 Stjarnan 631214:910 Leiknir R. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 587 orð | 3 myndir

Reynslunni ríkari með gott sjálfstraust

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þrettán Íslendingar verða í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á komandi leiktíð en flautað var til leiks í deildinni í gær þegar Viking og meistarar Molde áttust við í upphafsleik tímabilsins. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 619 orð | 2 myndir

Treystir á Sölva Geir í vörninni gegn Slóvenum

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, valdi ekki tvo reyndustu miðverðina sem til greina komu fyrir leikinn mikilvæga gegn Slóvenum sem fram fer í Ljubljana næsta föstudag. Meira
16. mars 2013 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Zlatan fer á fornar slóðir

Barcelona, Real Madrid og Dortmund þykja afar líkleg til að komast í undanúrslitin í Meistaradeild Evrópu en dregið var til átta liða úrslitanna í Nyon í Sviss í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.