Greinar föstudaginn 17. maí 2013

Fréttir

17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

10.000 tölvupóstar frá ríkisskattstjóra

Talsverður fjöldi hefur ekki enn staðið skil á skattframtölum sínum, en allir framtalsfrestir einstaklinga eru útrunnir. Í gær hóf embætti ríkisskattstjóra að senda út tölvupóst til 10.000 einstaklinga sem ekki hafa skilað framtali og að auki eiga 2. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

365 miðlar sameina fréttastofur

Stjórn 365 miðla hefur ákveðið að fréttastofur fyrirtækisins verði sameinaðar í eina. Um er að ræða ritstjórn Fréttablaðsins og fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Sameinuð ritstjórn verður undir stjórn núverandi ritstjóra Fréttablaðsins. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 351 orð

Átak gegn svartri vinnu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ríkisskattstjóri, Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins munu í sumar hrinda úr vör markvissu átaki til að sporna við svartri atvinnustarfsemi, þriðja árið í röð. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 247 orð

Átak um jöfn laun fyrir suma

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 946 orð | 3 myndir

„Ég hefði viljað fá tilkynningu“

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég hefði viljað fá tilkynningu um það ef ég er í meiri hættu en aðrir á að fá brjóstakrabbamein vegna erfða, en ég veit að það eru ekki allir sömu skoðunar,“ sagði 43 ára gömul móðir í Reykjavík. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Beiti sér gegn uppboðum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
17. maí 2013 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ber ummerki efnavopnaárásar

Breska ríkisútvarpið, BBC, segist hafa séð myndbönd sem virðast staðfesta frásagnir af notkun efnavopna í Sýrlandi í síðasta mánuði. Meira
17. maí 2013 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Breivik fær ekki að stofna fasistaflokk

Stjórnvöld í Noregi hafa hafnað beiðni norska fjöldamorðingjans Anders Breivik um að fá að stofna fasískan stjórnmálaflokk. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ekki sendiherra gagnvart SÞ

Ekki sendiherra gagnvart SÞ Ragnhermt var í Morgunblaðinu í gær að Richard S. Williamson hefði gegnt embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Eyþór Ingi fékk framhaldslíf

Íslenski Eurovisionhópurinn var kampakátur eftir að ljóst var að framlag Íslands, „Ég á líf“, mun keppa til úrslita í Malmö í Svíþjóð á laugardaginn. Meira
17. maí 2013 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fertug hjón beittu syni sína ítrekað kynferðisofbeldi

Norsk hjón voru í gær dæmd til sautján ára fangelsisvistar fyrir að hafa ítrekað beitt þrjá syni sína hrottalegu kynferðisofbeldi. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fróðleikur um heilann á mannamáli

Á vefsíðunni Heilahreysti er fjallað um starfsemi heilans. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fuglaskoðunarferð um Seltjarnarnes

Á morgun, laugardaginn 18. maí, býður umhverfisnefnd Seltjarnarness til fuglaskoðunar um Suðurnes Seltjarnarness. Lagt verður af stað frá fuglaskilti við Bakkatjörn klukkan 13 og gengið um Bakkagrandann og Bakkatjörn og hring um Suðurnes. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Fullkominn frystitogari í flotann

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýtt skip kom í fyrsta skipti til heimahafnar er Skálaberg RE 7 lagðist við Miðbakkann í Reykjavík undir hádegi í gær. Brim hf. festi kaup á skipinu í fyrrahaust og var kaupverðið um 3,5 milljarðar króna. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Hefja gjaldtöku til verndar Laugaveginum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það þarf að bæta stíga, bæði merkingar og eins þarfnast viðkvæmir hlutar leiðarinnar uppbyggingar. Huga þarf að salernisaðstöðu á milli skála o.m.fl. enda þarf að þjónusta allt fólkið sem fer þarna um. Meira
17. maí 2013 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Heima vegna stjórnarskipta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þá ákvörðun tók ég í ljósi stjórnarskipta sem gætu brostið á hvern dag. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Íslandsbanki sameinar þrjú útibú

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Framkvæmdir við nýtt útibú Íslandsbanka á Stórhöfða 9, þar sem Tækniskólinn var áður til húsa, hófust í byrjun maí. Um er að ræða sameiningu þriggja útibúa bankans sem nú eru á Stórhöfða, í Mosfellsbæ og í Hraunbæ. Meira
17. maí 2013 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Krefst þess að þingkosningar verði endurteknar

Boyko Borisov, leiðtogi GERB-flokksins, tilkynnti fjölmiðlum á blaðamannafundi í gær að hann hygðist kæra úrslit þingkosninganna sem fram fóru í Búlgaríu síðastliðinn sunnudag og krefjast þess að kosið yrði á ný. Meira
17. maí 2013 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Krossfestu Barbie

Þýskir femínistar mótmæltu harðlega í gær opnun svokallaðs Barbie-draumahúss við Alexanderplatz í miðborg Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Um er að ræða 2. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Kvennaathvarf verðlaunað

Elsa Yeoman, forseti borgarstjórnar, afhenti í gær fulltrúa Samtaka um kvennaathvarf Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2013. Afhendingin fór fram í Höfða á mannréttindadegi Reykjavíkurborgar. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Leiðtogi í sundlaug og skólastofu

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð

Merkingum á efnavörum oft ábótavant

Samkvæmt yfirliti á vef Umhverfisstofnunar var farið í 223 eftirlitsferðir þar sem merkingar á efnavörum voru skoðaðar á síðasta ári. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 164 orð

Mikill áhugi á makrílveiðum í sumar

Sótt var um leyfi til makrílveiða í flokknum án frystingar fyrir 84 skip, en til skipta milli þeirra eru 6.703 tonn. Af þeim eru 64 skip 200 brúttótonn eða stærri og koma 98,5 tonn í hlut hvers þeirra. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Mismunandi aðferðir við mat á beitarþoli

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ítala hefur verið til í íslenskum rétti í árhundruð. Síðustu áratugi hefur þessi aðferð ekki nýst sem tæki til að draga úr beit á afréttum vegna ágreinings um aðferðir við mat á beitarþoli. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Nýta aðeins hluta afls Búðarhálsvirkjunar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er vitað hvort eða þá hvernig meirihluti þeirrar orku sem til verður þegar Búðarhálsvirkjun tekur til starfa verður nýtt. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Ómar

Móðurást Í Elliðaárdalnum mátti sjá hana Svanhildi í góða veðrinu að synda með ungana sína... Meira
17. maí 2013 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Rak skattstjórann í kjölfar hneykslis

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Ríkið var sýknað af milljarðakröfu

Hæstiréttur staðfesti í gær þann dóm Héraðsdóms Reykjavíkur að íslenska ríkið skuli sýknað af kröfu þýska bankans Dekabank. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð

Rækjuveiðar í sunnanverðum Breiðafirði

Að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið heimilað rækjuveiðar í sunnanverðum Breiðafirði, vestan Krossnesvita fram til 1. júlí 2013. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 157 orð

Rætt um skiptingu ráðuneyta

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddu um skiptingu ráðuneyta milli flokkanna á fundi sínum í Alþingishúsinu í gær en viðræðurnar tóku á þriðja tíma. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Samhugur meðal foreldra í Vesturbænum

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Við vildum hafa samræmd viðbrögð þannig að það kæmust ein og sömu skilaboðin til allra foreldra,“ segir Þröstur Freyr Gylfason, formaður foreldrafélags Grandaskóla. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Sigla hringinn í kringum landið á gömlum bátum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eikarbátarnir Húni II frá Akureyri og Knörrinn frá Húsavík eru væntanlegir til Reykjavíkur í dag á leið sinni í kringum landið. Bátarnir verða til sýnis við Víkina, Sjóminjasafn frá kl. 13.00 – 17. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Skora á ráðherra að falla frá einkaleyfisakstrinum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
17. maí 2013 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Smygla skyndibita yfir á Gazaströndina

Íbúar Gazastrandarinnar láta það ekki hamla neyslu sinni á skyndimat að enga alþjóðlega skyndibitastaði er að finna á svæðinu. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Stækka hús stéttarfélaga við Sætún 1

Ákveðið hefur verið að ráðast í stækkun byggingarinnar við Sætún 1 þar sem Efling stéttarfélag, ASÍ, Gildi lífeyrissjóður o.fl. eru til húsa. Aðalfundur Eflingar samþykkti nýverið að heimila viðbyggingu við húsið fyrir félagið. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Sveitarfélagið vill beita sér gegn nauðungaruppboðum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Taka upp gjald til verndunar náttúru og ýmiss viðhalds á Laugaveginum

„Það er hluti af okkar umhverfis- og samfélagsstefnu að leggja okkar af mörkum til þeirra svæða sem við ferðumst um, þannig að okkur fannst full ástæða til þess að stíga þetta skref,“ segir Elín Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins... Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð

Tæknidagur HR

Tæknidagur HR verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík í dag, föstudag, frá kl. 13-16. Þar er sýndur afrakstur verklegra námskeiða og rannsókna innan tækni- og verkfræðideildar HR. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Undirbúa sig af fullum þunga

Efling stéttarfélag og þau stéttarfélög sem staðið hafa að Flóabandalaginu við gerð kjarasamninga eru að hefja vinnu við undirbúning kjarasamninga af fullum þunga, að sögn Sigurðar Bessasonar, formanns Eflingar. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vill fá að vita hvort hún er í áhættuhópi

„Tvær móðursystur mínar voru búnar að fá brjóstakrabbamein. Móðir mín lést úr krabbameini,“ segir 43 ára gömul kona sem greindist með brjóstakrabbamein í fyrra. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 304 orð

Víkverji

Snillingar leynast víða og sumir þeirra mega svo sem fara huldu höfði án þess að Víkverji missi svefn, en sá sem fékk þá frábæru hugmynd að færa gönguljósin við Hringbraut á móts við Þjóðminjasafnið og fékk því framgengt á skilið að fá mynd af sér við... Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Þyngri dómur ekki fallið

Hæstiréttur þyngdi í gær dóm yfir karlmanni vegna ítrekaðra kynferðisbrota gegn stúlku og dreng. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi manninn í sjö ára fangelsi en Hæstiréttur lengdi dóminn í átta ár. Meira
17. maí 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Æfðu Stunu um sálmaskáldið fyrir Listahátíð

Félagar í Íslenska hljóðljóðakórnum æfðu í gærkvöldi gjörning Magnúsar Pálssonar sem nefnist Stuna og byggist á ljóði Matthíasar Jochumssonar um Hallgrím Pétursson. Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2013 | Leiðarar | 396 orð

Dugar fjárhags- og mannauðurinn?

Uppblástur Kastljóss var lítt skiljanlegur og nú er í ljós komið að hann var einnig óboðlegur Meira
17. maí 2013 | Staksteinar | 153 orð | 2 myndir

Hver talar í öfgum?

Nú, þegar fréttir þykja benda til að stjórnarmyndunarviðræður séu á lokaspretti, er farið að horfa á persónur og leikendur. Meira
17. maí 2013 | Leiðarar | 180 orð

Svona er komið

Hin nýju fjölmiðlalög endurspegla viðhorf úreltrar vinstristefnu Meira

Menning

17. maí 2013 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Auður og Lilja í Háteigskirkju

Ljóð á ýmsum tungum er yfirskrift hádegistónleika sem haldnir verða í dag kl. 12 í Háteigskirkju. Á þeim flytja Auður Guðjohnsen messósópran og Lilja Eggertsdóttir píanóleikari valdar ljóðaperlur á ýmsum tungumálum, m.a. íslensku og rússnesku, m.a. Meira
17. maí 2013 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Daniel Higgs á tónleikum á Faktorý

Bandaríski tón- og myndlistarmaðurinn Daniel Higgs kemur fram á tónleikum á Faktorý í kvöld auk hljómsveitarinnar Just Another Snake Cult. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og er frítt inn. Meira
17. maí 2013 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

DiCaprio leikur Gatsby

Opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, The Great Gatsby , eftir leikstjórann Baz Luhrmann verður frumsýnd hér á landi í dag. Kvikmyndin er byggð á samnefndri skáldsögu F. Scott Fitzgerald. Meira
17. maí 2013 | Tónlist | 117 orð | 3 myndir

Eurovisionpartí

Blásið verður til Eurovisionpartís á SPOT í Kópavogi annað kvöld sem hefst kl. 23. Þar munu stíga á svið þekktir tónlistarmenn sem hafa tekið þátt í Eurovision-söngvakeppninni erlendis og/eða í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Meira
17. maí 2013 | Bókmenntir | 182 orð | 1 mynd

Fjórir rithöfundar berjast á Dollý

Literary Death Match (LDM) nefnist alþjóðleg lestrarröð sem hóf göngu sína í Bandaríkjunum og í kvöld verður boðið upp á LDM-kvöld kl. 19 á skemmtistaðnum Dollý í Reykjavík. Meira
17. maí 2013 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Heimskunnir höfundar koma í haust

Bókmenntahátíð í Reykjavík verður haldin 11.-15. september nk. og hafa 16 erlendir rithöfundar staðfest komu sína á hana og 10 íslenskir taka þátt í dagskránni. Meira
17. maí 2013 | Myndlist | 218 orð | 1 mynd

Huglæg landakort og gersemar

Tvær sýningar verða opnaðar í dag kl. 18 í Listasafni Íslands, annars vegar sýningin Huglæg Landakort/Mannshvörf og hins vegar safnsýningin Gersemar . Meira
17. maí 2013 | Kvikmyndir | 415 orð | 2 myndir

Krassandi myndir í Cannes

Á þessari hátíð hafa margir af merkustu kvikmyndaleikstjórum sögunnar verið uppgötvaðir. Meira
17. maí 2013 | Kvikmyndir | 64 orð | 1 mynd

No Homo besta íslenska stuttmyndin

No Homo eftir Guðna Líndal Benediktsson var valin besta íslenska stuttmyndin á stutt- og heimildarmyndahátíðinni Reykjavík Shorts & Docs sem lauk í fyrradag. A World Not Ours í leikstjórn Mahdi Fleifel var valin besta heimildarmynd nýliða á hátíðinni. Meira
17. maí 2013 | Tónlist | 531 orð | 2 myndir

Sigurvíma í Malmö eftir árangur Eyþórs

Það ætlaði allt að tryllast í höllinni þegar Eyþór Ingi Gunnlaugsson hafði lokið við að flytja framlag Íslands „Ég á líf“ og var honum lengi fagnað. Meira
17. maí 2013 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Stilltu upp þínu sterkasta liði

Ég er mikill aðdáandi Pepsi-markanna og uppgjör annarrar umferðarinnar var mjög góður þáttur. Ástæðan er í raun einföld. Meira
17. maí 2013 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd

Stuðlög í bland við perlur

„Við munum taka slatta af stuð Eurovision-lögum auk þess sem nokkrar rólegar perlur fá að fljóta með,“ segir Friðrik Ómar sem ásamt Regínu Ósk, Selmu Björnsdóttur og Eurobandinu leikur fyrir dansi í Hlégarði í Mosfellsbæ annað kvöld, en... Meira
17. maí 2013 | Tónlist | 71 orð | 5 myndir

Sungið með Englum alheimsins

Næsta víst er að stór hluti íslensku þjóðarinnar fylgdist með seinni undanúrslitunum í Eurovision í gær þegar Eyþór Ingi flutti íslenska lagið og komst áfram. Meira

Umræðan

17. maí 2013 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

40 ára barátta fyrir bættum kjörum

Eftir Sverri Björn Björnsson: "Félagsmenn LSS hafa alla tíð verið baráttuglaðir þegar kemur að brýnum hagsmunum þeirra. Ber þar hæst baráttan um samningsréttinn." Meira
17. maí 2013 | Aðsent efni | 1230 orð | 2 myndir

Að bjarga eða bjarga ekki mannslífum

Mín skoðun er sú að íslensk þjóð eigi að nýta sér þennan möguleika á því að bjarga sínum frá grimmum örlögum. Meira
17. maí 2013 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Atvinnu- og verðmætasköpun í nútíð og framtíð – hvernig?

Eftir Ásmund Friðriksson: "Atvinnulífið er forsenda bættrar stöðu heimilanna og samfélagsins alls." Meira
17. maí 2013 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Hamingjusama þjóðin tjáir sig

Íslendingar hafa alloft trónað á toppi listans yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Það hlýtur að vera til marks um það hversu ánægð við erum með lífið og tilveruna og ekki síst hvert annað. Eða hvað? Meira
17. maí 2013 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Óhugnanlegur veruleiki

Eftir Elínu Hirst: "Ég er ekki í nokkrum vafa um að við viljum öll vera vöruð við aðsteðjandi hættu við líf okkar eða barna okkar." Meira
17. maí 2013 | Velvakandi | 101 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ógeðslega og viðbjóðslega Ógeðslega fallegur og viðbjóðslega góður leikur, þessi orð láta þekktir menn fara frá sér og unglingarnir apa þetta eftir. Er búið að breyta merkingu þessara orða eða hvað? Á hvaða villigötum er kennsla í skólum landsins? Meira
17. maí 2013 | Bréf til blaðsins | 85 orð | 1 mynd

Verðtrygging

Frá Bjarna Antoni Einarssyni: "Verðtrygging lánaskuldbindinga verður að innihalda jafnaðarreglu milli kröfueigenda og kröfugreiðenda." Meira
17. maí 2013 | Bréf til blaðsins | 205 orð | 1 mynd

Verkefni nýrra stjórnvalda

Frá Helga Kristjánssyni: "Ör hækkun meðalaldurs þjóðarinnar kallar á róttækar aðgerðir í vistunarmálum gamla fólksins, eigi ekki allt að fara í óefni innan fárra ára. Það gengur heldur ekki lengur, að aldraðir séu amakefli stjórnvalda. Nú þarf nýja nálgun, nýja yfirsýn." Meira

Minningargreinar

17. maí 2013 | Minningargreinar | 645 orð | 1 mynd

Ársæll Guðmundsson

Ársæll Guðmundsson fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 11. maí 2013. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Magnús Guðmundsson sjómaður, fæddur á Nýlendu, Miðneshreppi, 16. mars 1901, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

Birna María Sigvaldadóttir

Birna María Sigvaldadóttir fæddist í Stafni í Svartárdal, A-Hún. 28. febrúar 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 23. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Steinunn Elísabet Björnsdóttir, húsfreyja í Stafni, f. 4.1. 1899, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Bragi Guðjónsson

Bragi Guðjónsson fæddist í Reykjavík 10. mars 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. maí 2013. Foreldrar hans voru Guðjón Guðjónsson pípulagningameistari í Reykjavík, f. 11. maí 1884, d. 27. júlí 1971, og Sveinbjörg Jónsdóttir, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Guðrún Pálmadóttir

Guðrún Pálmadóttir fæddist í Bolungarvík 31. júlí 1925. Hún lést í Sjúkraskýli Bolungarvíkur 3. maí 2013. Útför Guðrúnar fór fram frá Hólskirkju í Bolungarvík 11. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 765 orð | 1 mynd

Gunnar Skagfjörð Sæmundsson

Gunnar Skagfjörð Sæmundsson verslunarmaður fæddist í Ólafsfirði 8. október 1921. Hann lést á Landakoti 10. maí 2013. Gunnar var sonur hjónanna Hólmfríðar Gísladóttur, f. 1895, d. 1975 og Sæmundar Þorvaldssonar, f. 1894, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Heiða Rósa Sigurðardóttir

Heiða Rósa Sigurðardóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 10. febrúar 1959. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. apríl 2013. Útför Heiðu Rósu var gerð frá Glerárkirkju 10. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 262 orð | 1 mynd

Helgi Jónsson

Helgi Jónsson fæddist 12.3. 1930 á Reykjanesi á Ströndum. Hann lést á líknardeild Landspítalans 25. febrúar 2013. Útför Helga fór fram frá Digraneskirkju 8. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Helgi Sigurður Guðmundsson

Helgi Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. apríl 2013. Útför Helga fór fram frá Hallgrímskirkju 8. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Hjördís Georgsdóttir

Hjördís Georgsdóttir fæddist á Laugavegi 53, Reykjavík 26. desember 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 30. apríl 2013. Útför Hjördísar fór fram frá Laugarneskirkju 10. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 1465 orð | 1 mynd

Hulda Ingvarsdóttir

Hulda Ingvarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 6. október 1921. Hún lést í Sunnuhlíð í Kópavogi 8. maí 2013. Móðir hennar var Sigríður Böðvarsdóttir, frá Snæbýli í Skaftártungu, f. 14. janúar 1893, d. 28. nóvember 1979. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 749 orð | 2 myndir

Ingólfur Júlíusson

Ingólfur Júlíusson fæddist á Akureyri 4. maí 1970. Hann lést í Reykjavík 22. apríl 2013. Útför Ingólfs var í Silfurbergi í tónlistarhúsinu Hörpu 4. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Kristín Hermannsdóttir

Kristín Hermannsdóttir fæddist á Hellissandi 11. ágúst 1930. Hún lést 12. maí 2013 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Hún var dóttir hjónanna Ágústínu Ingibjargar Kristjánsdóttur, f. 5.8. 1892, d. 17.2. 1979, og Hermanns Hermannssonar, f. 29.7. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Kristján Bersi Ólafsson

Kristján Bersi Ólafsson fæddist í Reykjavík 2. janúar 1938. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. maí 2013. Útför Kristjáns Bersa fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 15. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 1369 orð | 1 mynd

María Margrét Árnadóttir

María Árnadóttir fæddist í Ólafsfirði 25. janúar 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 5. maí 2013. María var dóttir hjónanna Jónu Guðrúnar Antonsdóttur, f. 23. október 1908, d. 5. nóvember 1989 og Árna Antons Guðmundssonar, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 1915 orð | 1 mynd

Ólafur Gunnar Gíslason

Ólafur Gunnar Gíslason Lóulandi 12, Garði, fæddist í Hafnarfirði 10. mars 1946. Hann lést á heimili sínu 2. maí 2013. Foreldrar Ólafs voru Gísli Guðjón Ólafsson, skipstjóri í Hafnarfirði, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2013 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Sigurjón Sigurðsson

Sigurjón Sigurðsson fæddist í Fögruhlíð, Jökulsárhlíð, 26. apríl 1927. Hann lést 8. maí 2013. Sigurjón var sonur hjónanna Sigurðar Guðjónssonar frá Fögruhlíð og Soffíu Þórðardóttur frá Finnstaðaseli í Eiðaþinghá. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 77 orð

21% stjóranna konur

Árið 2012 var 21% framkvæmdastjóra og 24% stjórnarformanna starfandi fyrirtækja sem skráð voru í hlutafélagaskrá kvenkyns. Hlutfall kvenna er hæst í minnstu fyrirtækjunum, samkvæmt frétt á vef Hagstofu Íslands. Meira
17. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Aðeins 9 tilboð bárust

Í ljósi gjalddagans í dag á ríkisbréfaflokknum RIKB13 hefði mátt búast við meiri þátttöku en raunin varð í útboði Lánamála ríkisins í fyrradag á 2ja ára óverðtryggða flokknum RIKB15, samkvæmt Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka í gær. Meira
17. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 203 orð

Fiskafli jókst um 19,9% í apríl

Heildarafli íslenskra skipa í aprílmánuði, metinn á föstu verði, var 19,9% meiri en í apríl 2012. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 3,5% miðað við sama tímabil 2012, sé hann metinn á föstu verði, samkvæmt frétt Hagstofu Íslands. Meira
17. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Flutningatæknar útskrifaðir

Þrettán nemendur útskrifuðust sem flutningatæknar úr Flutningaskóla Samskipa í fyrradag og var nemendahópurinn fjölþjóðlegri en nokkru sinni fyrr því auk Íslendinga stunduðu nú nám við skólann þrír Pólverjar, Marokkóbúi og Filippseyingur, samkvæmt því... Meira
17. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Hagnaður Haga tæpir 3 milljarðar króna í fyrra

Hagnaður Haga á síðasta rekstrarári félagsins sem lauk í lok febrúar síðastliðins nam tæplega 3 milljörðum kr. eftir skatta. Til samanburðar var hagnaðurinn rúmlega 2,3 milljarðar kr. árið á undan og eykst því um rúm 26% milli ára. Meira
17. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 780 orð | 3 myndir

Ísland vænlegur samstarfsaðili

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Grænland þarf á samstarfsþjóðum að halda vegna þeirrar gríðarlegu efnahagsuppbyggingar sem er framundan í landinu á næstum árum og áratugum – og þar væru Íslendingar vænlegur kostur. Meira

Daglegt líf

17. maí 2013 | Daglegt líf | 361 orð | 1 mynd

Bræðurnir Eldjárn með útskriftartónleika

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Á þessari stundu eru hátt í hundrað manns búnir að melda sig á hvora tónleika um sig. Meira
17. maí 2013 | Daglegt líf | 387 orð | 1 mynd

Heimur Davíðs Más

„Hvort viltu spila við okkur fótbolta eða kaupa af okkur eiturlyf?“ Meira
17. maí 2013 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Klúbbakvöld á Volta

Ný klúbbakvöld sem bera nafnið RVK DNB munu hefja göngu sína í kvöld klukkan ellefu á skemmtistaðnum Volta. Kvöldin munu upphefja svokallaða Drum & Base og Jungle tónlist og plötusnúðar fyrsta kvöldsins þekktir reynsluboltar innan þess sviðs. Meira
17. maí 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning á Granda

Margar eru þær myndasíðurnar á veraldarvefnum en fáar betri en ljósmyndasíðan theastrocat.blogspot.com. Um er að ræða verkefni Ionu Sjafnar Huntingdon-Williams en hún hefur um nokkurt skeið hlaðið þar upp ljósmyndum sínum og eru þær nú mörg hundruð. Meira
17. maí 2013 | Daglegt líf | 722 orð | 3 myndir

Mótmælir hernámi í sjálfboðavinnu

Eftir að hafa setið skylduáfanga í átakasögu í Kvennaskólanum vaknaði áhugi hjá hinni tvítugu Silju Pálmadóttur á að halda út í sjálfboðastarf. Meira

Fastir þættir

17. maí 2013 | Í dag | 304 orð

Af Guðna, Kína og utanreisu

Það rifjaðist upp vísa fyrir Sighvati Björgvinssyni, fyrrverandi ráðherra, sem hann gaukaði að umsjónarmanni: „Þegar Guðni Ágústsson var landbúnaðarráðherra fór hann í opinbera heimsókn til Kína ásamt Margréti eiginkonu sinni. Meira
17. maí 2013 | Árnað heilla | 492 orð | 3 myndir

Allur í list og heimspeki

Ólafur Gíslason, listfræðingur og fararstjóri, fæddist í Reykjavík 17. maí 1943 og ólst þar upp, á Leifsgötunni. Meira
17. maí 2013 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

„Kvöldstund með Rob Schneider“

Ég ætla nú að byrja á að nýta mér lyklavöldin að skrifstofu Stúdentaráðs í fyrsta skipti,“ segir María Rut Kristinsdóttirs nýkjörinn formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands og afmælisbarn dagsins. Meira
17. maí 2013 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Endalaust púl. N-NS Norður &spade;10962 &heart;K3 ⋄ÁD52 &klubs;Á98 Vestur Austur &spade;D53 &spade;4 &heart;962 &heart;DG10854 ⋄G983 ⋄76 &klubs;D64 &klubs;G1052 Suður &spade;ÁKG87 &heart;Á7 ⋄K104 &klubs;K73 Suður spilar 6&spade;. Meira
17. maí 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Kristín Erla Pétursdóttir

30 ára Kristín ólst upp í Hafnarfirði, lauk BSc.-prófi í sálfræði við HÍ og hefur starfað við Landsbankann frá 2006. Maki: Sigmundur Pétur Ástþórsson, f. 1983, nemi í tölvunarfræði við HR og vallarstarfsmaður hjá FH. Foreldrar: Hildur Jónsdóttir, f. Meira
17. maí 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Kristófer Kristjánsson

30 ára Kristófer lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá VMA og er rafvirki við Blönduvirkjun, búsettur á Blönduósi. Maki: Elín Ósk Gísladóttir, f. 1986, fótaaðgerðafr. Synir: Kristvin Máni, f. 2003, og Kristján, f. 2009. Meira
17. maí 2013 | Í dag | 50 orð

Málið

„Það verður að athuga vel hvernig þessu verði best fyrirkomið.“ Sé um hitamál að ræða mætti t.d. koma því fyrir í nefnd. Að fyrirkoma e-u (eða e-m!) þýðir nefnilega að drepa. Að koma e-u fyrir þýðir hinsvegar að finna e-u stað . Meira
17. maí 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hveragerði Berglind María Hofland fæddist 14. september kl. 20.49. Hún vó 3.175 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Eva Dögg Þorkelsdóttir og Guðmundur Árni Kjartansson... Meira
17. maí 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Lára Lind fæddist 11. september kl. 11.21. Hún vó 16,5 merkur og var 52,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Margrét Hrönn Lindudóttir og Ámundi Rögnvaldsson... Meira
17. maí 2013 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rxc6 Df6 6. Dd2 dxc6 7. Rc3 Bd4 8. Bd3 Re7 9. O-O Rg6 10. Re2 Bb6 11. Rf4 Dh4 12. Rxg6 hxg6 13. Df4 Be6 14. Dxh4 Hxh4 15. He1 Hh8 16. Bg5 f6 17. Be3 Bxe3 18. Hxe3 g5 19. Hf1 Ke7 20. Hg3 Hh4 21. e5 Kf7 22. Meira
17. maí 2013 | Árnað heilla | 155 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Emil Hans Petersen Sigrún Sæmundsdóttir 80 ára Eiríkur Sigurður Ormsson Guðbjörg Guðmundsdóttir Klara Haraldsdóttir Sonja Hulda Einarsdóttir Örn Eriksen 75 ára Erna Kristjánsdóttir 70 ára Kristján Óskarsson Samúel Samúelsson 60 ára Agnar... Meira
17. maí 2013 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. maí 1841 Tómas Sæmundsson prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð lést, 33 ára. Hann var einn Fjölnismanna. Jónas Hallgrímsson orti eftir hann ljóð sem hefst á þessum þekktu hendingum: „„Dáinn, horfinn!“ – Harmafregn!“ 17. Meira
17. maí 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Þóra Björk Smith

40 ára Þóra ólst upp í Reykjavík, lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ og starfar hjá Arion banki. Maki: Ásdís Þórhallsdóttir, f. 1968, starfsmaður við Listasafn Reykjavíkur. Börn: Elísabet Gunnarsdóttir, f. 1992; Sigþór Elías Smith, f. Meira
17. maí 2013 | Í dag | 27 orð

Því að þótt fjöllin bifist og hæðirnar haggist mun kærleikur minn til...

Því að þótt fjöllin bifist og hæðirnar haggist mun kærleikur minn til þín ekki bifast og friðarsáttmáli minn ekki haggast, segir Drottinn sem miskunnar þér. Meira
17. maí 2013 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Ævar R. Kvaran

Ævar R. Kvaran fæddist í Reykjavík 17. maí 1916 og ólst þar upp, við Bergstaðastrætið. Foreldrar hans voru Ragnar Hjörleifsson Kvaran landkynnir og Sigrún Gísladóttir húsfreyja. Meira

Íþróttir

17. maí 2013 | Íþróttir | 392 orð | 3 myndir

Aldarfjórðungur frá síðasta stigi

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þórsarar höfðu ekki erindi sem erfiði í Vesturbænum í gærkvöld frekar en undanfarinn aldarfjórðung. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Arnór með tvö gegn OB

Arnór Smárason skoraði tvívegis fyrir nýkrýnda bikarmeistara Esbjerg í gærkvöld þegar þeir unnu stórsigur á OB, 6:2, í næstsíðustu mferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Arnór spilaði allan leikinn og hann kom Esbjerg yfir, 3:2, á 54. mínútu. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

„Ég ætla bara að bæta við“

Viðtal Andri Karl andri@mbl.is Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson var hetja Breiðabliks í gærkvöldi þegar liðið tók á móti ÍA á Kópavogsvelli. Elfar skoraði tvö marka Blika í 4:1-sigri, þar á meðal jöfnunarmark liðsins á 82. mínútu leiksins. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Birkir skoraði og Brann í toppslagnum

Birkir Már Sævarsson skoraði seinna mark Brann í gærkvöld þegar lið hans vann góðan sigur á Aalesund, 2:0. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enska knattspyrnufélagið Chelsea staðfesti í gær að Frank Lampard hefði framlengt samning sinn við félagið um eitt ár. Í vetur var látið í það skína að þetta væri síðasta tímabil Lampards með félaginu og hann fengi ekki nýjan samning í sumar. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson , miðvörður FC Köbenhavn, er í liði ársins í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem Andreas Kraul einn helsti sparkfræðingur danska ríkisútvarpsins hefur útnefnt. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Fótbolti án tilfinninga í Pyongyang

Tim Hartley, fréttamaður á BBC, flutti afar áhugaverðan pistil í breska ríkisútvarpinu um knattspyrnuleik sem hann fór á í einræðisríkinu Norður-Kóreu. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Frakkland París Handball – Billere 35:23 • Ásgeir Örn...

Frakkland París Handball – Billere 35:23 • Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 mörk fyrir París og Róbert Gunnarsson 2. *París er þegar orðið meistari með 45 stig. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 639 orð | 4 myndir

Gæðamunurinn mikill

Í Vesturbænum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það var gríðarlegur gæðamunur á liði KR og nýliða Þórs frá Akureyri þegar liðin mættust í Frostaskjólinu í gærkvöld. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Heppinn að hafa látið draumana rætast

Hver snillingurinn á fætur öðrum í knattspyrnuheiminum gefur það nú út að ferlinum sé lokið. Á dögunum voru það Sir Alex Ferguson og Paul Scholes og í gær bættist David Beckham í þann hóp. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

Holland Umspil um Evrópusæti: Heerenveen – Utrecht 0:1 &bull...

Holland Umspil um Evrópusæti: Heerenveen – Utrecht 0:1 • Alfreð Finnbogason lék í 64 mínútur með Heerenveen. *Liðin mætast aftur og sigurliðið samanlagt leikur til úrslita við Twente eða Groningen. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Hólmfríður og Mist sáu um mörkin

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö marka Avaldsnes í gær og Mist Edvardsdóttir eitt þegar Íslendingaliðið vann öruggan sigur á Klepp, 3:0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 865 orð | 4 myndir

Kennie hjó á hnútinn

Í Árbænum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Fylkismönnum var refsað rækilega fyrir að koma ekki tuðrunni í markið hjá Stjörnumönnum, sem mættu í Árbæinn í gærkvöldi, því eftir hlé höfðu gestirnir loks náð áttum, sóttu án afláts og unnu 1:0. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Gervigras Laug.: Þróttur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Gervigras Laug.: Þróttur R – Breiðablik 18 1. deild karla: Schenkervöllur: Haukar – Grindavík 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur R. – Selfoss 19.15 2. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 670 orð | 4 myndir

Lygilegar lokamínútur

Í Kópavogi Andri Karl andri@mbl.is Drög að frétt um úrslitin í leik Breiðabliks og ÍA voru tilbúin fyrir framan mig á 82. mínútu með fyrirsögninni Varnarsigur Skagamanna . Var það helst vegna þess að ekkert benti til þess að úrslitin myndu breytast. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Ólafur sagði nei við Wilbek

Ólafur Stefánsson hefur staðfest að honum hafi verið boðið að taka við af Ulrik Wilbek sem landsliðsþjálfari Dana í handknattleik á næsta ári en hann hafi hafnað því. Þetta kom fram í danska blaðinu BT í gær þar sem rætt var við Ólaf. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 627 orð | 4 myndir

Ólsarar brotnuðu niður

Í Ólafsvík Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Þegar Magnús Þórir Matthíasson kom inn á fyrir Hörð Sveinsson í liði Keflavíkur á 63. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KR – Þór 3:0 Baldur Sigurðsson 8., Gary Martin...

Pepsi-deild karla KR – Þór 3:0 Baldur Sigurðsson 8., Gary Martin 52., Þorsteinn Már Ragnarsson 87. Fylkir – Stjarnan 0:1 Kennie Chopart 83. Víkingur Ó. – Keflavík 1:3 Björn Pálsson 3. – Jóhann Birnir Guðmundsson 64., 69. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Svart og hvítt hjá rauðum og bláum

Á Hlíðarenda Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Gömlu stórveldin Valur og Fram skildu jöfn, 1:1, á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Sögulegur áfangi hjá Memphis

Meistarar Miami Heat og Memphis Grizzlies tryggðu sér í fyrrinótt sæti í úrslitaleikjum Austur- og Vesturdeildar NBA í körfubolta en bæði unnu þau einvígi sín 4:1, gegn Chicago Bulls og Oklahoma City Thunder. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Chicago 94:91...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Chicago 94:91 *Miami vann einvígið 4:1 og mætir Indiana eða New York. Indiana var 3:1 fyrir leik liðanna í nótt, sjá mbl.is. Meira
17. maí 2013 | Íþróttir | 646 orð | 4 myndir

Vestmannaeyingum er fúlasta alvara

Í Kaplakrika Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þó að fáir hafi upplýst um spádóma í þeim anda áður en Íslandsmótið í knattspyrnu hófst má þykja fullljóst nú að ÍBV er með lið til að berjast í efsta hluta úrvalsdeildarinnar, jafnvel á toppnum. Meira

Ýmis aukablöð

17. maí 2013 | Blaðaukar | 724 orð | 4 myndir

Aðsókn að Þingvöllum eykst jafnt og þétt

Þjóðgarðurinn fer ekki varhluta af mikilli aukningu í heimsóknum ferðamanna og áríðandi að hlúa vel að uppbyggingu á svæðinu og viðkvæmri náttúru þess. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 453 orð | 5 myndir

Á eyri undir hárri hlíð

Bærinn stendur við flæðarmálið, á eyri undir hárri hlíð. Þessi lýsing gæti átt við um nánast öll kauptúnin á Vestfjörðum. Hugmynd að skemmtilegri ferð um firðina vestra gæti t.d. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 618 orð | 6 myndir

Áningarstaður fyrir sælkera

Rjómabúið að Erpsstöðum er vinsæll staður til að stoppa á. Þar má smakka margs konar kræsingar og gisting er einnig í boði. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 764 orð | 3 myndir

Bátasmíði og síldarfrysting anno 1928

Bryddað upp á nýjungum í Síldarminjasafninu á Siglufirði. Gestum fjölgar jafnt og þétt. Síldarsöltun, harmonikan þanin og slegið er upp bryggjuballi. Öflug starfsemi hjá Rauðku. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 174 orð | 1 mynd

Bústnar lambær og litfögur stóðhross

Daginn tæki ég snemma, ferjaði fólk og hross fram á Víðidalstunguheiði og héldi svo sem leið liggur niður með Vídidalsá sem rennur í löngu, djúpu og fallegu gili ofan af heiðinni framan við fremstu bæi,“ segir Hallfríður Ósk Ólafsdóttir,... Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 261 orð | 5 myndir

Deigla stefna og strauma

Til höfuðborgarsvæðisins teljast Seltjarnarnes, Reykjavík, Mosfellsbær, Kópavogur, Garðabær, Álftanes og Hafnarfjörður. Þetta er víðfeðmt svæði mikilla möguleika og hér búa milli 60-70% þjóðarinnar. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 318 orð | 3 myndir

Evrópskt meginland

Norðurland eystra nær frá Siglufirði og Öxnadalsheiði yfir Eyjafjörð, Þingeyjarsýslur að Þórshöfn á Langanesi og langt inn á fjöll. Á þessum slóðum er mjög sumarsælt og þegar best gerist á sumrin er evrópskt meginlandsloftslag fyrir norðan. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 119 orð | 1 mynd

Fallegt er í Fjörðum

„Á lygnum og mildum sumardegi væri gaman að keyra yfir í Fjörður, yfir nokkrar óbrúaðar lækjasprænur, og dást að öllum heimsins litum. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 150 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan skilar miklu

Skapar 17% starfa í Reykjanesbæ. Þurfa styrkari stoðir. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 425 orð | 2 myndir

Fertugur ferðafélagi og notendavænn

Vegahandbókin er vinsæl. Kort af öllum vegum meðal annars á Vestfjörðum. Vitar, laugar, hellar og huldufólk. Snjallsímaútgáfa bókarinnar er væntanleg. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 524 orð | 4 myndir

Fosshótel lent á Patreksfirði

Gamla sláturhúsið á Patreksfirði hefur gengið í endurnýjun lífdaga. Í byrjun júní opnar þar nýjasta Fosshótelið og ber það nafnið Fosshótel Vestfirðir. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 224 orð | 2 myndir

Fróðlegar ferðabækur

Tvær Íslandsbækur eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson, 101 Ísland og Fram í heiðanna ró. Endurútgáfa. Bregða ljósi á þjóðarsögu. Öræfaslóðir. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 194 orð | 1 mynd

Garðurinn í hæsta gæðaflokki

Margþætt uppbyggingarstarf á slóðum Vatnajökul. Vakinn vísar veginn. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 484 orð | 3 myndir

Gestastofa í sögulegu húsi

Ferðamenn sem eiga leið um Höfn í Hornafirði í sumar ættu að líta við í gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs. Þar er hún til heimilis í húsi sem man tímana tvenna og hefur víða komið við. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 619 orð | 1 mynd

Greiða leiðir um fleiri svæði

Fjölbreytt starf Ferðafélags Íslands. Fróðlegar ferðir við höfuðborgarsvæði. Áhugaverð svæði, svo sem við Langjökul, á Kili, Fjallabaki, Lónsöræfum og Víknaslóðum. Ýmis nýmæli. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 202 orð | 2 myndir

Hálendisleiðir á heimsvísu

National Geographic útnefnir úrvalsleiðir veraldar. Góðar gönguleiðir. Fimmvörðuháls og Laugavegur. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 259 orð | 2 myndir

Hátíð í Hallormsstaðarskógi

Skógardagurinn mikli, árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga, Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktar ríkisins, verður haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðarskógi laugardaginn 22. júní nk. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 341 orð | 2 myndir

Heiðargöngur og haldið til fjalla

Fjölbreytt hjá Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs. Víknaslóðir og víðfræg Stórurð. Andstæðurnar miklar í Kverkfjöllum. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 569 orð | 5 myndir

Heiðmörkin er heillandi staður

Útivistarparadís í útjaðri borgarinnar. 3.200 hektarar og milljónir trjáplantna. Símamannaflöt og Þjóðhátíðarlundur. 500 þúsund gestir á ári. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 594 orð | 4 myndir

Inn í nánast aðra veröld

Hornstrandaförum fjölgar og voru 6.000 á síðasta ári. Leiðsögubókin Lonley Planet kom svæðinu á kortið meðal útlendinga. Daglegar áætlunarferðir. Stórbrotin náttúra en svipul veðrátta. Landvörður í Hornvík. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 275 orð

Ísland – best í heimi!

Ekki sér enn fyrir endann á síauknum vinsældum Íslands til ferðalaga, bæði hjá erlendum ferðalöngum (takk, Eyjafjallajökull!) og ekki síður hjá Íslendingum sjálfum sem sífellt eru að uppgötva nýja töfrastaði og leyndardóma í landinu okkar fallega. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 895 orð | 3 myndir

Koma allir heilir heim?

Óhöpp í útivist og ferðamennsku eru furðutíð og urðu t.d. 136 banaslys frá 2000 til 2010. Ferðafélagið og VÍS vinna saman að áhættumati fyrir vinsælar gönguleiðir sem á að hjálpa útivistarfólki að forðast slysin. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 466 orð | 4 myndir

Lagt á brattann

Hafnarfjall við Borgarfjörð efst á blaði hjá Ara Trausta. 151 fjall í bók hans og Péturs Þorleifssonar. Klausturtunguhóll, Þverfell og Gildalshnúkur. Þægilegt að ganga á Súlurnar fyrir norðan. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 189 orð | 1 mynd

Landsmótin öll á Suðurlandi

Öflugt starf hjá UMFÍ. Þrjú mót í sumar. Fimleikar og dans. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 318 orð | 3 myndir

Listir, heilsa og sund í Laugaskarði

Fjölbreytt fyrir ferðamenn í Hveragerði. Sýningar og listasafn. Heilsustígur í fjallinu. Kaffihús og verslanir. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 200 orð | 1 mynd

Lífið fær nýjan svip

Fjölbreytt Menningarnótt í ágúst. Landsbankinn lætur af hendi rakna. Indverskt verður áberandi. Höfnin í brennipunkti. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 367 orð | 3 myndir

Með söfn og sundlaugar í vasanum

Sundlaugaferðir og safnaheimsóknir eru sívinsæl dægradvöl þegar fólk ferðast um landið. Nú er komið kort sem gerir heimsóknirnar ódýrari fyrir fjölskylduna. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 463 orð | 6 myndir

Myndrænn staður og kynngikraftur

Vesturland nær frá Akranesi og Hvalfjarðarbotni vestur í Gilsfjörð, upp á heiðar og á Snæfellsnesi skaga Svörtuloft lengst til vesturs. Á Breiðafirði eru eyjarnar sem eru svo margar að ekki verða taldar. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 283 orð | 3 myndir

Orkan beisluð á áhugaverðum sýningum

Líkt og fyrri sumur býður Landsvirkjun gesti velkomna í gestastofur sínar, meðal annars í Fljótsdalsstöð fyrir austan. Þar gefast fjölbreytt tækifæri til að kynnast því hvernig rafmagn verður til. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 146 orð | 2 myndir

Samið við Sandgerði um bílastæðamálin

Lagt í stæði við Leifsstöð. Bílastæðasjóður settur á laggirnar. Greiða fyrir umferð. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 449 orð | 2 myndir

Siglingin er ögrun og spenna

Jökulsárnar skagfirsku vinsælar í flúðasiglingum. Austari áin ein sú besta í Evrópu. Ævintýraferðamennskan er í sókn. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 409 orð | 6 myndir

Skásettar línur

Sé um landið farið réttslælis eru markalínur Norður- og Austurlands á Biskupshálsi á Fjöllum og Brekknaheiði við Þistilfjörð. Í suðri eru mörkin í Lóni þó sumir teli Hornafjörð og ríki Vatnajökuls til austurhluta landsins. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 494 orð | 4 myndir

Sköpun jarðar

Þegar ekið er af höfuðborgarsvæðinu og suður með sjó eru formleg landamæri inn á Reykjanesskagann við Kúagerði, milli Hafnarfjarðar og Voga á Vatnsleysuströnd. Þetta er skýrt merkt og enginn þarf að velkjast í vafa. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 277 orð | 1 mynd

Sumargleði um allar sveitir

Fjölbreytt dagskrá á Suðurlandi í sumar. Fornbílar, blóm og bryggjusöngur. Olísmót og töðugjöld. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 907 orð | 2 myndir

Uppgötva undur náttúrunnar á hlaupum

Tvinna saman náttúruupplifun, útivist og góða alhliða hreyfingu. Arctic Running er fyrsta ferðaþjónustufyrirtækið sinnar tegundar á landinu. Í boði eru ferðir sem spanna allt frá hálfum degi uppi í fimm daga ævintýri. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 348 orð | 1 mynd

Veiðin farið vel af stað

35 vötn undir Veiðikortinu í ár . Fjölskylduvænt að veiða fisk. Urriðavatn og Víkurflóð. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 238 orð | 4 myndir

Víðfeðmt og vel gróið

Norðurland vestra nær frá Hrútafjarðarbotni í vestri, inn á Öxnadalsheiði og til Fljóta í Skagafirði. Spannar Húnavatnssýslur og Skagafjörð. Í suðri liggja mörk Húnavatnssýslu við Hveravelli og nyrstu bæir eru á Skaga. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 428 orð | 2 myndir

Ýmsar nýjungar í boði á Akureyri

Ýmislegt stendur ferðamönnum til boða á Akureyri í sumar, sem ekki var fyrir hendi þegar hinir sömu – eða aðrir túristar – komu við í höfuðstað Norðurlands í fyrra. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 556 orð | 3 myndir

Þar teygja sig nyrstu tangar landsins

Norðausturland er í Árbók Ferðafélags Íslands 2013. Frá Vopnafirði í Öxarfjörð. Grímsey blasir við frá Rauðanúpi. Sjöunda árbók Hjörleifs. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 528 orð | 6 myndir

Þrætt eftir ýmsum leiðum

Suðurland, sé miðað við gömlu kjördæma- og sýsluskipunina, nær frá Sandskeiði og Selvogi í vestri austur að Lómagnúp við Núpsvötn. Í norðri eru mörkin inni á reginfjöllum og á fastalandinu er Kötlutangi syðsti punktur. Vestmannaeyjar eru útvörður. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 402 orð | 3 myndir

Öll flóra ferðamanna heimsækir Grindavíkina

Hjólreiðastígur úr bænum að Bláa lóninu. Ferðaþjónustan í vexti. Kynna svæðið og stofna Reykjanes Geopark. Grindavík í góðum málum. Meira
17. maí 2013 | Blaðaukar | 290 orð | 1 mynd

Öryggismálin almennt í ólagi

Ferðamálastofa vill úrbætur. Leiðbeinandi reglur gefnar út. Gönguferðir um ótroðnar slóðir verði öruggar. Ný nefnd rannsaki ferðaslysin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.