Greinar laugardaginn 22. júní 2013

Fréttir

22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Afburðanemendur fá styrki til náms við HÍ

Tuttugu og fjórir afburðanemendur úr framhaldsskólum víðs vegar af landinu tóku í vikunni við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Nemendurnir hefja allir nám í skólanum í haust. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Amma Kibba bætist í flota Gentle Giants á Húsavík

Nýr bátur, Amma Kibba, bættist í flota hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants á Húsavík í gær. Um er að ræða nýsmíðaðan 12 metra langan harðbotna slöngubát (RIB) með tveimur 400 hestafla vélum sem eru innanborðs. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Á fisléttum vængjum yfir hálendið

„Við lögðum upp frá Grund, fisflugvellinum okkar við Úlfarsfellið, rétt ofan við Bauhaus,“ sagði Hafberg Þórisson fisflugmaður, þá kominn til Húsavíkur. „Við vorum níu á fimm fisflugvélum og einum opnum mótorsvifdreka. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð

„Gríðarlegar upphæðir“ færu út úr sveitarfélögum

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 434 orð | 5 myndir

„Hirða allan hagnað“

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

„Svikari ef maður er hægrisinnaður“

„Í listaheiminum þykir maður hins vegar nánast vera svikari ef maður er hægrisinnaður,“ segir Pétur Gautur listmálari í viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttur í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

„Teiknum myndir ef við lendum í vandræðum“

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 1090 orð | 4 myndir

„Tófan að eyðileggja lífríkið“

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er algjör ördeyða í mófugli vegna refsins. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 268 orð

Bóndi hafði betur gegn dótturfélagi Landsbankans

„Það virðast enn gilda lög í landinu en ég hef ekki haft það á tilfinningunni undanfarið í baráttu minni við Landsbankann og Matvælastofnun,“ segir Daníel Jónsson, bóndi á Ingunnarstöðum í Reykhólasveit, en Héraðsdómur Vestfjarða hafnaði... Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Brunað á brettum inn í sumarið

Börnin þyrpast út á stígana og þá nægir ekki að vera á tveimur jafnfljótum til að ná sem mestum hraða. Þá koma hjólabrettin sér vel. Veðurstofan spáði í gær hægri breytilegri átt á landinu í dag, skýjuðu með köflum og stöku skúrum suðvestanlands. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Bylting fyrir smábátasjómenn

Björn Björnsson bgbb@simnet.is Merkum áfanga hefur verið náð í hafnarmálum á Sauðárkróki með tilkomu nýrrar, rúmgóðrar og öruggrar smábátahafnar, sem loks var unnt að koma fyrir eftir byggingu nýs Suðurgarðs. Meira
22. júní 2013 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Etna sett á heimsminjaskrá

Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, hefur sett ítalska eldfjallið Etnu á heimsminjaskrá. Etna er hæsta eldfjall Evrópu og eitt af þeim sem gjósa oftast. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Fjögurra metra munur á yfirborði vatnsins

Mismunur á vatnsyfirborði í Kleifarvatni getur verið a.m.k. fjórir metrar á milli vors og vetrar. Vatnsmagn hefur hins vegar verið óvenjumikið fram eftir sumri í ár eins og meðfylgjandi mynd sem tekin var um miðjan júní ber með sér. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 185 orð

Frestað í annað skipti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirbúningi stækkunar friðlands Þjórsárvera er lokið, meðal annars með samkomulagi ríkisins við sveitarfélögin, og aðeins vantar undirskrift ráðherrans. Undirritun var hins vegar frestað vegna athugasemda Landsvirkjunar. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fræða almenning um lúpínu

Upplýsingabæklingur um áhrif lúpínu og skógarkerfils á vistkerfi landsins kom út fyrir skömmu. Í bæklingnum er einnig greint frá mögulegum aðferðum til að draga úr útbreiðslu þessara tveggja tegunda. Krisján H. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gáfu fé til svefnrannsókna

Fyrirtækið Nox Medical ehf. hefur fært Landspítala að gjöf 20 milljónir króna til kaupa á tækjabúnaði sem notaður er til greiningar á svefntruflunum. Gjöfin var afhent 20. júní. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Gerir ráð fyrir að njósnað hafi verið um Ísland

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl.is Uppljóstranir Edwards Snowdens um njósnastarfsemi Bretlands og Bandaríkjanna hafa á undraskömmum tíma valdið miklu fjaðrafoki um allan heim. Meira
22. júní 2013 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Gríska stjórnin veikist vegna deilu um ERT

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Lýðræðislegi vinstriflokkurinn, minnsti flokkurinn í samsteypustjórninni í Grikklandi, hefur ákveðið að ganga úr henni vegna óánægju með þá ákvörðun að loka gríska ríkisútvarpinu, ERT. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Heimamenn ánægðir með Teigsskóg

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð

Hjólastólarall á Ingólfstorgi

Alþjóðlegi MND dagurinn er í dag, 22. júní. Af því tilefni stendur MND-félagið fyrir hjólastólaralli á Ingólfstorgi í Reykjavík frá klukkan 14. Keppt verður í ýmsum flokkum rafknúinna og handknúinna stóla. Verðlaunaafhending verður klukkan 15. Meira
22. júní 2013 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hundruð manna hafa farist í flóðum á Indlandi

Að minnsta kosti 556 manns hafa farist í flóðum og aurskriðum á norðanverðu Indlandi eftir monsúnrigningar sem hófust óvenjusnemma í ár. Óttast er að fleiri hafi látið lífið þar sem margra er enn saknað. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hvunndagshetjum boðið til veiða

Jón Gnarr borgarstjóri hefur ákveðið að lýsa eftir ábendingum um reykvískar hvunndagshetjur sem gætu átt skilið að fá boð um veiðileyfi í Elliðaám. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Jórunn formaður SR

Jórunn Harðardóttir, jarðfræðingur og framkvæmdastjóri, var kjörin formaður Skotfélags Reykjavíkur (SR) á aðalfundi félagsins 20. júní sl. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti formanns í SR en það er elsta íþróttafélag landsins, stofnað 1867. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Lið IP sigurvegari

Það var liðið Team IP sem kom fyrst í mark í hjólreiðakeppninni Wow Cyclothon í gær. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 509 orð | 3 myndir

Lífsgæði í góðærinu reyndust ósjálfbær

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Svokölluð raunveruleg neysla heimila á hvern einstakling á Íslandi er að taka við sér samkvæmt mælingum Eurostat. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Mögulegt að stytta nám á kjörtímabilinu

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir nauðsynlegt að líta ekki svo á að hér verði dregið úr kröfum og úr námi ef kæmi til að stytta skólann. Með góðri samstöðu sé möguleiki að stytta nám á kjörtímabilinu. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 1105 orð | 8 myndir

Norðlingaölduveita er bitbeinið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirritun friðlýsingarskilmála vegna stækkunar friðlands Þjórsárvera var frestað í gær vegna athugasemda Landsvirkjunar sem á mikilla hagsmuna að gæta á svæðinu vegna virkjana og vatnsmiðlunar. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Rafrænn hjólateljari sýnir fjölda hjólreiðamanna

„Á þessu sést að við erum nú meðal hjólreiðaþjóða Evrópu,“ segir Björg Helgadóttir, verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, en á dögunum var settur upp svokallaður rafrænn hjólateljari á hjólastígnum fyrir neðan... Meira
22. júní 2013 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Reiði vegna barnsnauðgunar

Mál tólf ára stúlku, sem var nauðgað árum saman í fangelsi, hefur vakið mikla reiði í Bólivíu og umræðu um slæmar aðstæður barna sem eru látin dvelja í fangelsum landsins með dæmdum foreldrum sínum. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Róbert Spanó metinn hæfastur

Mikill meirihluti valnefndar þings Evrópuráðsins vegna væntanlegrar kosningar dómara við Mannréttindadómstól Evrópu mat Róbert Ragnar Spanó hæfastan þriggja íslenskra kandídata sem tilnefndir voru af íslenskum stjórnvöldum. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Sagnir vakna úr dvala

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tímarit sagnfræðinema við Háskóla Íslands, Sagnir, kemur út í dag. Er þetta í þrítugasta sinn sem blaðið kemur út, en fyrsta hefti þess kom út árið 1980. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Útivist Á Jónsmessunni eru margir á faraldsfæti, sumir á göngu, aðrir á hjóli, enn aðrir í bíltúr fyrir utan þá sem fara um siglandi eða fljúgandi. Síðan eru þeir sem hvíla lúin bein í skjóli... Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 587 orð | 4 myndir

Stytta frekar grunnskólann

Sviðsljós Áslaug Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Ég skil ekki þessa miklu kröfu um styttingu náms, þó svo að krakkar útskrifist seinna hér en annars staðar. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Sumarið komið í Skagafjörð

ÚR BÆJARLÍFINU Björn Björnsson Sauðárkrókur Eftir ótrúlega harðan vetur og kaldan maí, þar sem helst leit út fyrir að vart mundi sjást stingandi strá á túnum skagfirskra bænda fyrr en eftir mitt sumar, hefur nú brugðið til hins betra, enda það sem af er... Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Systkini samanlagt yfir þúsund ára

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Síðasta haust bar Morgunblaðið þá fregn að íslenskur systkinahópur hefði lifað í samtals 882 ár. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tófan er algjör plága

„Tófan er orðin algjör plága og er að eyðileggja lífríki landsins. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 1078 orð | 4 myndir

Trylltu lýðinn í Laugardalshöllinni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Óhætt er að segja að koma bresku rokkhljómsveitarinnar Led Zeppelin á fyrstu listahátíðina sem haldin var í Reykjavík 1970 hafi vakið mikla athygli á sínum tíma. Meira
22. júní 2013 | Erlendar fréttir | 676 orð | 4 myndir

Vanefndir kynda undir ólgunni

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Vilja samanburð á kostum

Tillaga fulltrúa sjálfstæðismanna í borgarráði Reykjavíkur, um að fram fari ítarleg athugun á bestu staðsetningu nýrrar miðstöðvar almenningssamgangna áður en ákvörðun verður tekin um uppbyggingu hennar, var felld með atkvæðum fulltrúa meirihlutans á... Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Þrjár þjóðir þjóta upp

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Ferðamönnum frá Bretlandi, Ítalíu og Sviss hefur fjölgað um rúmlega 50% á milli ára, samkvæmt talningum Ferðamálastofu. „Helsta ástæða þess er að flugframboðið til Bretlands er alltaf að aukast. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð

Þyrla náði í konu á eyju í miðri Þjórsá

Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðaði í gær svifvængjaflugmann sem lenti á eyju í miðri Þjórsá. Þyrlan lenti á eyjunni og var konan tekin um borð. Læknir um borð gekk síðan úr skugga um að í lagi væri með hana. Meira
22. júní 2013 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Öll fjölskyldan á hjólabretti

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Aðalhvatinn hjá mér var sá að eldri strákarnir mínir stunda þetta og ég sjálfur. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2013 | Leiðarar | 457 orð

Bálkösturinn

Þjóðin felldi dóm sinn, hvernig væri að una honum? Meira
22. júní 2013 | Leiðarar | 125 orð

Skref að bankasambandi

Enn er gengið á fullveldið í ríkjum Evrópusambandsins Meira
22. júní 2013 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Upphlaup á Alþingi

Þingmenn stjórnarandstöðunnar settu upp leikrit í þinginu í gær af því tilefni að þingnefnd og síðar ráðherra höfðu óskað eftir að hitta forsvarsmenn undirskriftasöfnunar. Meira

Menning

22. júní 2013 | Myndlist | 182 orð | 1 mynd

Aðalheiður leggur undir sig Listagilið

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýningu í Flóru við Hafnarstræti 90 á Akureyri í kvöld kl. 22, en á sama tíma opnar hún samtals 10 sýningar í Listagilinu, þ.e. Meira
22. júní 2013 | Tónlist | 682 orð | 3 myndir

Á jaxl, við bítum...

Sigur Rós (Georg Holm, Jón Þór Birgisson, Orri Páll Dýrason) samdi og upptökustýrði. Hljóðritað í Sundlauginni af Birgi Jóni Birgissyni, honum til aðstoðar var Elisabeth Carlsson. Rich Costey hljóðblandaði ásamt Sigur Rós og Alex Somers. Meira
22. júní 2013 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Clooney-augnablikið

Álfukeppnin í knattspyrnu er hafin mér til ómældrar ánægju. Ég sit vitanlega límd við skjáinn eins og stór hluti landsmanna. Við ætlum ekki að missa af neinu. Um daginn mættu Tahiti-búar heimsmeisturum Spánverja. Meira
22. júní 2013 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Fimm Orgelstykki

Orgelstykki nefnist tónleikaröð Listvinafélags Stykkishólmskirkju sem hefst mánudaginn 24. júní kl. 20 með tónleikum Friðriks Vignis Stefánssonar, organista í Neskirkju. Alls verða haldnir fimm tónleikar í röðinni, sem lýkur 2. júlí. Fimmtudaginn 27. Meira
22. júní 2013 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Fjórða lag Steed Lord í danskeppni

Lag eftir tríóið Steed Lord, Ghost of Sky af plötunni The Prophecy Part 1, var flutt í bandaríska sjónvarpsþættinum og danskeppninni So You Think You Can Dance 18. júní sl. Meira
22. júní 2013 | Leiklist | 2572 orð | 4 myndir

Hænuskref og risastökk

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ólafur Darri Ólafsson er einn ástsælasti og hæfileikaríkasti leikari þjóðarinnar. Meira
22. júní 2013 | Myndlist | 252 orð | 1 mynd

Ljóðaganga útivið

Þrír listamenn leiða gesti og gangandi um verk sín á útilistaverkasýningunni Undir berum himni sem opnuð var í seinasta mánuði og er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Guðrún Kristjánsdóttir verður við verk sitt „Götur Guðanna. Meira
22. júní 2013 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Meistara minnst Við Djúpið

Elleftu tónlistarhátíðinni Við Djúpið lýkur um helgina með þrennum opinberum tónleikum. Í Hömrum í dag kl. 17 frumflytur kammerhópurinn Decoda frá New York fjögur ný verk eftir ung íslensk tónskáld. Meira
22. júní 2013 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Níræður og enn að skapa myndlist

Myndlistarmaðurinn Jóhann Eyfells átti níræðisafmæli í gær og má telja fullvíst að hann sé elsti starfandi myndlistarmaður Íslendinga. Jóhann býr og starfar í Texas í Bandaríkjunum og sinnir listinni af miklum móð. Bandaríkjamaðurinn Hayden M. Meira
22. júní 2013 | Bókmenntir | 450 orð | 2 myndir

Ort af einlægni, næmi og vináttu

Eftir Auðun Gestsson. Kilja. 48 bls. Mózartljóð sf. 2013. Meira
22. júní 2013 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Tónleikaröðin Vitinn hefur göngu sína

Mono Town, Leaves og Tilbury koma fram á útitónleikum í dag kl. 15 í Vitagarðinum við Kex hostel og eru tónleikarnir þeir fyrstu í nýrri tónleikaröð sem nefnist Vitinn. Tónleikarnir verða reglulega á laugardögum í sumar fram að Menningarnótt. Meira
22. júní 2013 | Bókmenntir | 261 orð | 2 myndir

Tvær Tunglbækur líta dagsins ljós

Tunglið forlag efnir til tunglkvölds í Hljómskálanum á fullu tungli annað kvöld milli kl. 20 og 22. „Tunglið kallar á skáldskap og Tunglið forlag svarar kallinu með útgáfu tunglbóka. Meira

Umræðan

22. júní 2013 | Pistlar | 831 orð | 1 mynd

„Ich bin ein Berliner“

„Allir frjálsir menn, hvar sem þeir kunna að búa, eru borgarar Berlínar og þess vegna sem frjáls maður er ég stoltur af að segja þessi orð: Ich bin ein Berliner“ Meira
22. júní 2013 | Aðsent efni | 391 orð | 4 myndir

Hjáleiðir til góðs?

Eftir Ólaf Hjálmarsson og Ragnar Frank Kristjánsson: "Í greininni viðra höfundar áhyggjur sínar af nýjum hjáleiðum við Selfoss og Borgarnes og áhrifum þeirra á byggðina." Meira
22. júní 2013 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Í minningu afburða drengs

Meðalmenni veljast ekki til forystu í stærstu íþróttasamtökum heimsins. Meira
22. júní 2013 | Pistlar | 467 orð | 1 mynd

Kvígunnar heppilegasti aldur ...“

„Skólastjórinn ræður frekar gáfaðar konur.“ Meira
22. júní 2013 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Lífið er svo fallegt

Eftir Birgittu Jónsdóttur Klasen: "Til að barn verði 100 ára þarf stöðugt að vökva og næra það, líkt og tré og heimili." Meira
22. júní 2013 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Svar við opnu bréfi sveitunga míns, Ólafs Sigurjónssonar

Eftir Harald Einarsson: "Almennt séð tel ég að horfa verði á heildarmyndina þegar ákvörðun er tekin um hvort virkja skuli." Meira
22. júní 2013 | Pistlar | 324 orð

Sögulegir fundir

Nú hafa mestallar umræður um daginn og veginn færst inn á Netið, sem vonlegt er, en forðum sóttu menn fundi til að skiptast á skoðunum. Stúdentafélag Reykjavíkur hélt nokkra fjölmenna og sögulega fundi á fimmta og sjötta áratug. Meira
22. júní 2013 | Velvakandi | 92 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Lyklar fundust Lyklar, í bláu og svörtu hengi, fundust við Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 565-4200. Spurning Sammála Víkverja, – að tímabundið afreksfólk í t.d. íþróttum skuli hafa ofurlaun. Meira
22. júní 2013 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Von þjóðar

Eftir Baldur Ágústsson: "Ísland er heimili okkar allra – því skyldum við ekki segja skoðun okkar á heimilishaldinu?" Meira
22. júní 2013 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Þegar ég þéraði þjófinn

Eftir Leif Sveinsson: "Þéringarnar voru í dauðateygjunum á þessum tíma og hurfu alveg er Kristján Eldjárn vinur minn varð forseti." Meira

Minningargreinar

22. júní 2013 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Erna Brynhildur Jensdóttir

Erna Brynhildur Jensdóttir fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. júní 2013. Móðir hennar var Guðrún Lýðsdóttir og faðir hennar Jens Ögmundsson. Fóstri Ernu var Guðjón Rögnvaldsson. Þann 17. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2013 | Minningargreinar | 3304 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

Gunnar Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 18. janúar 1940. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 13. júní 2013. Foreldrar Gunnars voru Rósa Guðmundsdóttir, húsmóðir frá Málmey í Vestmannaeyjum, f. 15. júní 1918, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2013 | Minningargreinar | 1282 orð | 1 mynd

Herjolf Skogland

Herjolf Skogland yfirvélstjóri fæddist í Haugesund í Noregi 20. maí 1942. Hann lést í fæðingabæ sínum Haugesundi í Noregi 5. apríl 2013. Foreldrar hans voru hjónin Elsa Meyer Skogland og Arne Skogland sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2013 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Ísak Ingi Guðbjartsson

Ísak Ingi Guðbjartsson fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 15. september 2001. Hann lést á Hvannabrekku 11. júní 2013. Ísak Ingi var sonur Ólafar Maríu Jónsdóttur, f. 11. mars 1983 og Guðbjarts Atla Bjarnasonar, f. 16. mars 1976. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2013 | Minningargreinar | 1275 orð | 1 mynd

Kristján Sigfússon

Kristján Sigfússon á Húnsstöðum fæddist á Grýtubakka í Höfðahverfi 30. september 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. júní 2013. Útför Kristjáns fór fram frá Blönduóskirkju 21. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2013 | Minningargreinar | 2834 orð | 1 mynd

Súsanna Valgerðardóttir

Súsanna Valgerðardóttir fæddist á Akranesi 1. júlí 1968. Hún andaðist á heimili sínu 10. júní 2013. Foreldrar hennar voru Valgerður Ingibjörg Hraundal Ásgeirsdóttir, f. 29. júlí 1932, d. 19. jan 1975 og Páll Gíslason, f. 15. apríl 1931, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2013 | Minningargreinar | 1119 orð | 1 mynd

Þórhallur Dan Johansen

Þórhallur Dan Johansen fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 19. október 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. júní 2013. Þórhallur Dan var jarðsunginn frá Háteigskirkju 21. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Byggingarvísitala hækkar um 0,4%

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan júní 2013 er 118,7 stig (desember 2009=100) sem er hækkun um 0,4% frá fyrri mánuði. Meira
22. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 1 mynd

Koma vitinu í verð

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Matís og Landsbankinn hafa komið á fót nýsköpunarkeppni fyrir viðskiptahugmyndir í matvæla- og líftækniiðnaði sem byggjast á íslensku hráefni eða hugviti. Meira
22. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Lögmæti dregið í efa

Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) ætlar að endurskoða hvort rannsókn á breska kaupsýslumanninum Vincent Tchenguiz hafi verið lögmæt en Vincent Tchenguiz og Robert bróðir hans sættu rannsókn SFO í tengslum við rannsókn á lykilstarfsmönnum... Meira
22. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 803 orð | 4 myndir

Reglur þurfa að vera breytilegar

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
22. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Rússar og Kínverjar gera með sér risaolíusamning

Rússneska olíufyrirtækið Rosneft sem er í ríkiseigu og kínverska ríkisolíufyrirtækið CNPC hafa skrifað undir 270 milljarða Bandaríkjadala samning, sem jafngildir ríflega 33. Meira
22. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Svo til óbreytt launavísitala í maímánuði

Launavísitalan í maímánuði breyttist lítið sem ekkert frá aprílmánuði. Launavísitala í maí 2013 var 456,5 stig og hækkaði um 0,02% frá fyrri mánuði. Meira

Daglegt líf

22. júní 2013 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Brekkusöngur og sveitaball

Nú þegar veðurblíðan er loksins komin sunnanlands er um að gera að fara á stjá og gera eitthvað skemmtilegt í sveitinni. Á vefsíðunni Uthlid.is er hægt að sjá hvað er um að vera þar um helgar. Í dag, laugardag, er ýmislegt í boði, kl 11. Meira
22. júní 2013 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

...farið á Skógardaginn mikla

Fjölskylduhátíðin Skógardagurinn mikli hófst í gær í Mörkinni í Hallormsstaðarskógi og þukluðu þá bændur hrúta og grilluðu lambakjöt. Meira
22. júní 2013 | Daglegt líf | 856 orð | 3 myndir

Grísalappalísa kveður um fagurt land ísa

Ofursveitin Grísalappalísa mun í júlí gefa út sína fyrstu plötu en meðlimir sveitarinnar hafa meðal annars getið sér gott orð með sveitum á borð við Jakobínurínu, The Heavy Experience og Oyama. Meira
22. júní 2013 | Daglegt líf | 293 orð | 1 mynd

Íslenskir reynsluboltar í golfi

Ferðaskrifstofan Betri Ferðir er ný ferðaskrifstofa á gömlum grunni. Í fréttatilkynningu segir að í fyrstu muni hún sérhæfa sig í golfferðum og að þaulvanir menn séu um borð, þeir Björn Eysteinsson og Jón Karlsson, golfkennari. Meira
22. júní 2013 | Daglegt líf | 58 orð | 1 mynd

Jóga í Reynisfjöru um helgina

Nú er lag að njóta jóga undir berum himni fyrir opnu Atlantshafi í Reynisfjöru í Mýrdal, þegar sólargangurinn er lengstur. Í dag og á morgun leiðir Signý Einarsdótir jóga í fjörunni að morgni kl. 8 og að kvöldi kl. 18. Meira
22. júní 2013 | Afmælisgreinar | 372 orð | 1 mynd

Kristrún Hreiðarsdóttir

Í tilefni þess að tengdamóðir mín elskuleg hún Kristrún Hreiðarsdóttir, nú til heimilis að Furugerði 1, Reykjavík, fagnar 90 ára afmæli sínu 24. júní næstkomandi, langar mig til að skrifa nokkur orð um þessa mætu konu. Meira
22. júní 2013 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Reggíelíta Íslands kemur fram á Reggíhátíð á Faktorý í dag

Allir helstu tónlistarmenn og reggíplötusnúðar landsins koma fram á stórri reggíhátíð á Faktorý í dag, sem verður upphitun fyrir stærstu reggíhátíð Evrópu, Rototom Sunsplash, sem haldin verður á Spáni í ágúst. Meira

Fastir þættir

22. júní 2013 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

90 ára

Kristrún Hreiðarsdóttir , til heimilis að Furugerði 1 í Reykjavík, fagnar níutíu ára afmæli sínu 24. júní næstkomandi. Af því tilefni bjóða börn hennar, tengdabörn og barnabörn vinum og vandamönnum til samsætis henni til heiðurs á morgun, sunnudaginn... Meira
22. júní 2013 | Í dag | 335 orð

Af reyðarhvölum og hjartalínuritum

Karlinn á Laugaveginum var eins og utan við sig, þegar ég sá hann og tuldraði eitthvað fyrir munni sér sem ég heyrði óglöggt: „Inn í Sogamýri, inn í Blesugróf, inn að Elliðaám“. Meira
22. júní 2013 | Fastir þættir | 180 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Traustir menn. S-Enginn Norður &spade;93 &heart;852 ⋄Á752 &klubs;ÁD107 Vestur Austur &spade;642 &spade;D1075 &heart;ÁKD10 &heart;7643 ⋄G94 ⋄10 &klubs;983 &klubs;G642 Suður &spade;ÁKG8 &heart;G9 ⋄KD863 &klubs;K5 Suður spilar 6⋄. Meira
22. júní 2013 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Doktor í hagfræði

Ólafur Ísleifsson hefur varið doktorsritgerð sína um íslenska lífeyriskerfið, The Icelandic Pension System, við hagfræðideild Háskóla Íslands. Andmælendur voru dr. Casper van Ewijk, prófessor við háskólann í Amsterdam, og dr. Meira
22. júní 2013 | Í dag | 15 orð

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Meira
22. júní 2013 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Ásdís Ásgeirsdóttir og Jóhann Halldórsson og eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli á morgun, 23. júní. Þau verða að heiman með dætrum... Meira
22. júní 2013 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Steinunn Sigríður Sigurðardóttir og Ingólfur Steinar Ingólfsson eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli á morgun, 23. júní. Faðir brúðarinnar, sr. Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstað, síðar vígslubiskup á Hólum, gaf brúðhjónin saman í Grenjaðarstaðarkirkju. Meira
22. júní 2013 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Krefst þess að fá afmælisköku

Dagurinn er eiginlega óráðinn, þar sem fjölskyldan er í útlöndum en kærastan að vinna,“ segir Guðni Birkir Ólafsson sem fagnar 26 ára afmæli sínu í dag. Meira
22. júní 2013 | Í dag | 34 orð

Málið

„Garðtengdar vörur“ munu vera vörur tengdar görðum, svo sem áburður, slöngur, hrífur og klórur – það er að segja garðvörur . Enn hefur ekki sést minnst á „garðslöngutengdar“ vörur. Fyrir það skal þakkað... Meira
22. júní 2013 | Í dag | 1204 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Verið miskunnsamir. Meira
22. júní 2013 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d6 2. e4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 a6 5. Dd2 Rd7 6. h4 h5 7. Bc4 b5 8. Bb3 Rgf6 9. f3 Bb7 10. d5 c5 11. dxc6 Bxc6 12. Rh3 O-O 13. Rg5 a5 14. a4 bxa4 15. Rxa4 Db8 16. O-O Db4 17. Df2 Rh7 18. Hfd1 Rxg5 19. Bxg5 Hfe8 20. Be3 Heb8 21. Ha2 Db7 22. Meira
22. júní 2013 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Sumarsólstöðugáta

Sumarsólstöðugátan felur í sér kvæði í sex ljóðlínum í reitum 1-117 sem er lausn hennar að þessu sinni. Á stöku stað er skýring með stafafjölda í sviga. Oftast er þá um að ræða hluta úr lengra orði. Lausnin þarf að berast blaðinu fyrir 5. Meira
22. júní 2013 | Árnað heilla | 392 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Hulda Dagmar Gísladóttir 90 ára Ásta Eiríksdóttir Magnús Finnur Hafberg Róar Jónsson Theódór Guðjón Jóhannesson 80 ára Halldór Friðbjarnarson Hrólfur Guðmundsson Kristín Mikkalína Ásgeirsdóttir Pétur Andrés Baldursson Una... Meira
22. júní 2013 | Árnað heilla | 558 orð | 3 myndir

Útgerðarmenn fögnuðu alls ekki kvótakerfinu

Kristján fæddist á Flateyri og ólst þar upp til 16 ára aldurs. Hann var í barnaskóla Flateyrar og unglingaskóla þar og lauk verslunarprófi frá Verzlunarskóla Íslands 1957. Kristján hóf störf hjá LÍÚ 1958 og starfaði þar til 2003 eða í 45 ár. Meira
22. júní 2013 | Fastir þættir | 339 orð

Víkverji

Brúðkaup um borð í bát úti á spegilsléttum Breiðafirðinum í glampandi sól – þarf að segja meira? Víkverji hélt ekki, orð eru nánast óþörf en það þarf víst að fylla þetta pláss hér að neðan. Meira
22. júní 2013 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. júní 1939 Mesti hiti hér á landi, 30,5 stig á Celcius, mældist á Teigarhorni í Berufirði í Suður-Múlasýslu. Sama dag var hitinn 30,2 stig á Kirkjubæjarklaustri í Vestur-Skaftafellssýslu og 28,5 stig á Fagurhólsmýri í Austur-Skaftafellssýslu. 22. Meira

Íþróttir

22. júní 2013 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

2. deild karla Hamar – KV 2:1 Tómas Ingvi Hassing 32., Ragnar...

2. deild karla Hamar – KV 2:1 Tómas Ingvi Hassing 32., Ragnar Valberg Sigurjónsson 70. – Einar Bjarni Ómarsson 70. (víti) Rautt spjald: Davíð Birgisson (KV) 83. ÍR – Njarðvík 1:0 Jón Gísli Ström 54. Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Álfukeppnin ekki blásin af

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segir það ekki koma til greina að blása af álfukeppnina í fótbolta sem nú stendur yfir í Brasilíu vegna hinna gríðarlegu mótmæla í borgum landsins vegna hækkunar á fargjöldum í almenningssamgöngum, hás miðaverðs á... Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 1060 orð | 2 myndir

Bestu þjálfararnir voru settir á strákana

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það hefur margt verið mjög vel gert hér á landi síðustu árin í kringum kvennahandboltann og landsliðið. Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 74 orð

Danir heppnir með drátt

Gestgjafar Dana voru heppnir með dráttinn fyrir EM 2014 sem þeir hýsa á næsta ári en þeir leika í A-riðli ásamt Tékkum, Makedónum og Austurríkismönnum. Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 257 orð

Erfiðasti sem hægt var að fá

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 533 orð | 3 myndir

Eykur KR forskotið?

8. umferðin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrri þrír leikirnir í áttundu umferð Pepsi-deildar karla fara fram á morgun og þar gæti komið upp sú staða að KR-ingar næðu sex stiga forystu. Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 455 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska handknattleiksliðinu Füchse Berlín mæta Evrópumeisturum HSV Hamburg í tveimur leikjum í haust um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þetta var ákveðið á fundi Handknattleikssambands Evrópu í Herning í gær. Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

Gat varla verið erfiðara

Fréttaskýring Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Strákanna okkar í handboltalandsliðinu bíður gríðarlega erfitt verkefni á EM 2014 í Danmörku á næsta ári en dregið var í riðla í gær og verður alls ekki sagt að Ísland hafi verið heppið með drátt. Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarinn vann báða

Signý Arnórsdóttir úr GK, Íslandsmeistari frá því í fyrra, stendur vel að vígi í riðli 2 á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer þessa helgina á hinum glæsilega Hamarsvelli í Borgarnesi. Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 1001 orð | 2 myndir

James var óstöðvandi

NBA Gunnar Valgeirsson í LA gval@mbl.is Miami Heat varði meistaratitilinn eftir góðan sigur, 95:88, í sjöunda leik lokaúrslita NBA-deildarinnar gegn San Antonio Spurs í fyrrinótt. Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Selfossvöllur: Selfoss – Þróttur R L14...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Selfossvöllur: Selfoss – Þróttur R L14 Akureyrarvöllur: KA – BÍ/Bolung L14 Ólafsfjarðarv.: KF – Tindastóll L14 Víkingsv.: Víkingur R. – Haukar L14 Grindavíkurv. Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

KR aftur til Eyja í átta liða úrslitum

KR-ingar fara til Vestmannaeyja í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu annað árið í röð en dregið var til þeirra í gær. KR er ríkjandi bikarmeistari en litlu munaði að sigurgöngu Vesturbæinga lyki á Hásteinsvellinum 8. Meira
22. júní 2013 | Íþróttir | 687 orð | 2 myndir

Þrautin þyngri að ná aðalmarkmiðinu

Í Slóvakíu Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum mætir 14 öðrum liðum í dag og á morgun í 3. deild Evrópukeppni landsliða. Meira

Ýmis aukablöð

22. júní 2013 | Atvinna | 103 orð

Endurbætur hjá Eskju

Ný fiskimjölsverksmiðja Eskju á Eskifirði var tekin formlega í notkun á dögunum. Á vegum fyrirtækisins hefur síðasta árið verið unnið að miklum breytingum og endurbótum á verksmiðju félagsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.