Greinar laugardaginn 10. ágúst 2013

Fréttir

10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Aukin viðskipti og jákvæð áhrif

Viðræður um fríverslunarsamning á milli Bandaríkjanna og ESB hafa staðið yfir í þó nokkurn tíma. Áhrif samningsins á Ísland munu vera jákvæð að sögn Gunnars Þórs Péturssonar, sérfræðings í Evrópurétti við HR. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

„Gríðarlegt björgunarafrek“

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 426 orð | 4 myndir

„Veiðin er alltaf að aukast“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Veiðin í Rangánum hefur tekið kipp síðustu vikur, sem kemur ekki á óvart því þetta er sá tími sumars þegar þær springa venjulega út. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Bryggjugleði í Þorlákshöfn

Í dag, laugardaginn 10. ágúst, verður efnt til bryggjugleði í Þorlákshöfn. Það er handverksfélag Ölfuss og þeir sem standa að sölu og þjónustu í Herjólfshúsinu í sumar, sem skipuleggja dagskrá sem stendur yfir frá klukkan 14:00-17:00. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Í kúlu Aníta Líf Ómarsdóttir var einbeitt á svip þegar hún lék sér inni í stórri plastkúlu sem flaut á vatni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum enda engu líkara en hún gangi á... Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 821 orð | 3 myndir

Einbeiti sér betur að grunnfærni

Sviðsljós Björn Már Ólafsson bmo@mbl. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ekki ódýrara flug með samningum

Icelandair hefur tryggt sér samstarfssamning við níu erlend flugfélög á síðustu þremur árum. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir samvinnu á markaðs- og sölusviði fyrst og fremst felast í samningunum. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fá styrki úr Menningarnæturpotti

Þremur milljónum króna var í gær veitt úr Menningarnæturpotti Landsbankans til 31 verkefnis og viðburða sem fram fara á Menningarnótt hinn 24. ágúst nk. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Ferðamenn aldrei verið fleiri

ÚR BÆJARLÍFINU Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstangi Mikil aukning virðist vera í komu ferðafólks í Húnaþing í sumar. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Forláta fiskisúpa úr potti

Fiskidagurinn mikli er haldinn á Dalvík í dag og er búist við fjölmörgum gestum. Í gærkvöldi tók fólk forskot á sæluna og á fjölda heimila var boðið upp á fiskisúpu. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Frosin föst á Grænlandsjökli í sjö áratugi

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-Líf, tók að sér óvenjulegt verkefni á dögunum, þegar hún flutti fólk og frakt frá Kulusuk upp á Grænlandsjökul. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Geta ekki bjargað verkefnum

Skúli Hansen skulih@mbl.is Það er mjög óljóst hvernig verður með uppbyggingu á tækjabúnaði sem þörf er á vegna varnarefnamælinga, þ.e. mælinga á varnarefnum líkt og t.d. skordýraeitri. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Íslendingar sækja í Huang Nubo

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is „Það eru hundruð Íslendinga með allskonar hugmyndir sem hafa sett sig í samband við mig,“segir Halldór Jónsson, landslagsarkitekt og talsmaður kínverska fjárfestisins Huang Nubo hér á landi. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Katrín fór í atvinnuviðtal á Landspítalanum í gær

Skúli Hansen skulih@mbl.is Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga, fór í atvinnuviðtal á Landspítala í gærmorgun. Þetta staðfestir Katrín í samtali við Morgunblaðið. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Láglaunastörfum fjölgar ört

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fækkun fólks á atvinnuleysisskrá virðist einkum bundin við þá sem hafa aðeins lokið grunnskólaprófi, en ríflega sextán sinnum fleiri í þeim hópi hafa farið af skránni en háskólamenntaðir. Alls voru 4. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Leirá breytir um farveg og teygir úr sér

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Jökuláin Leirá sem rennur undan austanverðum Mýrdalsjökli hefur breytt um farveg og rennur nú m.a. um ána Skálm. Ábúendur í nágrenninu, þ.á m. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Löndunarbið á Hólmavík og fólk finnur peningalykt

„Íbúar finna „peningalykt“ í loftinu þegar mörg hundruð tonn hafa farið í gegnum hafnarvogina og á flutningabíla sem þeysast með makrílinn í frystingu,“ segir m.a. á vefsíðunni strandamenn.is. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Margir Íslendingar hafa leitað til Nubo

Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo er eftir-sóttur af Íslendingum með viðskiptahugmyndir. Talsmaður Nubo segir hundruð Íslendinga hafa sett sig í samband við sig og óskað eftir samstarfi. Meira
10. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Neita að gefast upp og vilja Morsi aftur

Ekkert lát er á mótmælum stuðningsmanna Mohameds Morsi, fyrrum forseta Egyptalands, sem steypt var af stóli í júlí. Þúsundir stuðningsmanna á götum Kaíró héldu myndum af honum hátt á lofti en stjórnvöld hafa varað mótmælendur við. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Varðar

Skúli Hansen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Skúli tekur við af Ingu Hrefnu Sveinbjarnardóttur sem starfar nú sem aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Ný tegund háplöntu fannst í Surtsey

Ný tegund háplöntu fannst í Surtsey í nýafstöðnum sumarleiðangri líffræðinga og jarðfræðinga Náttúrufræðistofnunar Íslands til Surtseyjar. Þetta kemur fram á vef Náttúrufræðistofnunar. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Óli Stef vinsæll á fésbókinni

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Ólafur Stefánsson, félags- og uppeldisfræðingur, fær lítinn frið á fésbókinni fyrir æstum aðdáendum nafna síns, Ólafs Stefánssonar handboltakappa. Meira
10. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Rannsaka opinbera auglýsingaherferð

Eftirlitsstofnun í Bretlandi tilkynnti í gær að formleg rannsókn væri hafin á umdeildri herferð stjórnvalda sem beint er að ólöglegum innflytjendum. Stofnuninni barst fjölda kvartana um herferðina sem mörgum þótti bera einkenni kynþáttafordóma. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ráðin framkvæmdastýra

Þórunn Sveinbjarnardóttir stjórnmálafræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastýra Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands. „Þórunn býr að víðtækri reynslu sem fyrrverandi alþingismaður, þingflokksformaður og ráðherra umhverfismála. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Reglurnar hamla ekki samkeppni

Einar Magnússon lyfjamálastjóri segir nýjar reglur um greiðsluþátttökukerfi lyfja ekki hamla samkeppni en mögulegt er að velferðarráðuneytið taki þær til endurskoðunar. Meira
10. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sagði töskuna of dýra fyrir Opruh

Þáttastjórnandinn Oprah Winfrey, segist hafa orðið fyrir barðinu á kynþáttafordómum á ferð sinni um Sviss nýlega. Oprah var í verslunarferð og bað afgreiðslustúlku um að fá að skoða nánar handtösku sem henni leist vel á. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Samherji kaupir línuskip

Ívikunni gekk Samherji frá kaupum á Carisma Star, 52 metra löngu og 11 metra breiðu línuveiðiskipi. Carisma Star var áður í eigu Carisma Star AS í Måløy í Noregi og var smíðað í Noregi árið 2001. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Samningurinn getur haft jákvæð áhrif

FRÉTTASKÝRING Áslaug A. Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Viðræður um fríverslunarsamning á milli Bandaríkjanna og ESB hafa staðið yfir í þónokkurn tíma. Ljóst er að Ísland mun ekki vera beinn aðili að samningnum í gegnum EES-samninginn. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Sjaldnast haft samráð við slökkvilið

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl.is Engir verkferlar eru til staðar um að framkvæmdir og breytingar á gatnakerfi Reykjavíkur skuli bornar undir lögreglu og slökkvilið. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Smáralind rýmd en enginn eldur laus

Ekki reyndist vera laus eldur í Smárabíói, þar sem viðvörunarkerfi fór af stað um sjöleytið í gærkvöldi vegna reyks. Smáralindin var rýmd og biðu hundruð manna fyrir utan meðan slökkvilið gekk úr skugga um að engin hætta væri á ferðum. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 383 orð | 3 myndir

Stjórnvöld eiga að fá réttar upplýsingar

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Það er komið alveg nýtt greiðsluþátttökukerfi. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 956 orð | 4 myndir

Tjaldið á stúkunni lyftist í fagnaðarlátum

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Það skiptust á gleði og vonbrigði hjá Íslendingunum sem taka þátt í og fylgjast með Heimsleikum íslenska hestsins í Berlín. Jóhann Rúnar Skúlason átti sögulega sýningu í forkeppni í tölti og varð langefstur. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Tvö tilboð bárust eftir hraðútboð

Tvö tilboð bárust í endurbætur á pósthúsinu í Vestmannaeyjum í gær. Byggingaverktakafyrirtækið Steini og Olli ehf. bauð lægst, eða tæpar 79 milljónir króna. Ríkiskaup þurfti að halda nýtt hraðútboð þar sem engin tilboð bárust í verkið í fyrra útboði. Meira
10. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Tyrkneskum flugmönnum rænt í Beirút

Tveimur flugmönnum tyrkneska flugfélagsins Turkish Airlines var rænt er þeir voru á leið á alþjóðaflugvöllinn í Beirút, höfuðborg Líbanons. Mennirnir voru ásamt öðrum áhafnarmeðlimum á leið sinni frá hóteli út á flugvöll þegar byssumenn stöðvuðu rútuna. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 725 orð | 3 myndir

Viðrað hefur vel á langri ævi

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Svo lengi sem elstu menn muna hefur veðurfarið verið Íslendingum hugleikið, og endurspeglast það í vinsældum veðurfrétta í sjónvarpi og útvarpi. Meira
10. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Þrír Íslendingar taka þátt í óbyggðahlaupi Racing the Planet

Þrír Íslendingar keppa í óbyggðahlaupi Racing the Planet sem lýkur í dag. Í Morgunblaðinu í gær kom fram að Sigurður Kiernan tæki einn Íslendinga þátt í hlaupinu, það leiðréttist hér með. Meira

Ritstjórnargreinar

10. ágúst 2013 | Staksteinar | 167 orð | 1 mynd

Fjötrar evrunnar

Athygli vekur að stjórnvöld á Kýpur hafa kynnt skref sem reyna á að taka til að aflétta fjármagnshöftum á eyjunni. Þetta væri út af fyrir sig ekki í frásögur færandi nema fyrir þá sök að Kýpur er á evrusvæðinu. Meira
10. ágúst 2013 | Leiðarar | 161 orð

Hægagangur í hagkerfinu

Háskattastefnan hefur reynst stórskaðleg fyrir efnahagslífið Meira
10. ágúst 2013 | Leiðarar | 474 orð

Þrengingar af mannavöldum í höfuðborginni

Andúð borgaryfirvalda gegn greiðfærum götum verður æ augljósari Meira

Menning

10. ágúst 2013 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

50 ára afmælistónleikar Hljóma

Hljómsveitin Hljómar fagnar því í ár að 50 ár eru liðin frá því sveitin hélt sína fyrstu tónleika þann 5. október 1963 á balli í Krossinum í Keflavík. Meira
10. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Afar löng trúlofun í Bíó Paradís

Heimildarmyndin Edie & Thea: A Very Long Engagement var frumsýnd í Bíó Paradís í gær og var haldin sérsýning á henni í boði bandaríska sendiráðsins hér á landi og Hinsegin daga í Reykjavík. Meira
10. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 191 orð | 2 myndir

Daðrað í beinni

Samtöl fréttalesara og íþróttafréttamanna í fréttatímum íslenskra sjónvarpsstöðva hafa gegnum tíðina í besta falli verið formleg og í versta falli stíf. Drifin áfram af skyldu fremur en vilja. Meira
10. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Djúpið 93% „fersk“ á Rotten Tomatoes

Djúpið, kvikmynd Baltasars Kormáks, hefur hlotið lofsamlega dóma í bandarískum og breskum fjölmiðlum og þá m.a. í Variety, Empire, Guardian, Times, Independant, Screen International og Total Film. Meira
10. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Hross í oss í keppni í San Sebastián

Fyrsta kvikmynd Benedikts Erlingssonar í fullri lengd, Hross í oss , hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í San Sebastián og mun þar keppa í flokki tileinkuðum nýjum leikstjórum. Meira
10. ágúst 2013 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Leikur á fiðlu til styrktar UNICEF

Ágústa Dómhildur Karlsdóttir, 16 ára fiðluleikari, heldur þriggja klukkustunda langa tónleika undir berum himni á Menningarnótt í Reykjavík, hinn 24. ágúst nk. Meira
10. ágúst 2013 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Menningarhelgi

Töluvert verður um að vera á Akureyri í dag þar sem þrjár myndlistarkonur opna sýningar í dag. Meira
10. ágúst 2013 | Menningarlíf | 631 orð | 2 myndir

Niðurlæging og mannleg grimmd

Vilhjálmur A. Kjartannson vilhjalmur@mbl.is Dag einn í mars árið 1939 barði Gestapo, leynilögreglan nasista, að dyrum á heimili ungs manns í Vínarborg. Hann var handtekinn og ákærður fyrir „alvarlegan saurlifnað“. Meira
10. ágúst 2013 | Leiklist | 477 orð | 1 mynd

Nútímahugsun konunnar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kristín Marja Baldursdóttir, einn ástsælasti rithöfundur þjóðarinnar, er þessa dagana að leggja lokahönd á sitt fyrsta leikrit og verður það frumsýnt eftir áramót á Litla sviði Borgarleikhússins. Meira
10. ágúst 2013 | Tónlist | 542 orð | 2 myndir

Oft er í Holter heyrandi nær

Stórgerðar hugmyndir fylgja því Holter sem fyrr en í þetta sinnið er hún nær nútímanum en einnig nær sjálfri sér. Meira
10. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 355 orð | 2 myndir

Stenst illa samanburðinn

Leikstjóri: Dean Parisot. Handrit: Jon Hoeber og Erich Hoeber. Aðalhlutverk: Bruce Willis, John Malkovich, Mary-Louise Parker, Catherine Zeta-Jones, Byung-hun Lee, Anthony Hopkins og Helen Mirren. Bandaríkin 2013. 116 mínútur. Meira
10. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Þrjár milljónir króna veittar til 31 viðburðar

Þrjár milljónir krónar voru veittar í fyrradag úr Menningarnæturpotti Landsbankans til 31 verkefnis og viðburða sem fara fram á Menningarnótt, 24. ágúst nk. Potturinn er samstarfsverkefni Landsbankans og Höfuðborgarstofu. Meira

Umræðan

10. ágúst 2013 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Að horfa í augun á sjálfum sér

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Láttu engan og ekkert verða til að blása á ljósið sem í hjarta þínu logar." Meira
10. ágúst 2013 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Almannatryggingar eiga að vera fyrir alla

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Ríkisstjórnin svíkst um að efna stærsta kosningaloforðið við aldraða og öryrkja, þ.e. að leiðrétta lífeyri vegna kjaragliðnunar á kreppuárunum." Meira
10. ágúst 2013 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn okkar í Reykjavík

Eftir Sigurjón Arnórsson: "Taka þarf tillit til hagsmuna allra landsmanna og mikilvæg tenging landsbyggðarinnar við Reykjavík mun hverfa ef flugvöllurinn verður færður." Meira
10. ágúst 2013 | Pistlar | 858 orð | 1 mynd

Grein Biritu Gøtuskeggja Jennysdóttur er skyldulesning fyrir ráðherra

Hvers vegna þegja þessir menn þunnu hljóði? Meira
10. ágúst 2013 | Pistlar | 404 orð

Huldumaðurinn fundinn

Í för til Galápagos-eyja síðast liðinn júní varð ég þess áskynja, að Íslendingur hefði búið þar frá 1931 og borið beinin vorið 1945. Kallaði hann sig Walter Finsen, og hitti íslenskur sjómaður á norsku skipi hann vorið 1944. Meira
10. ágúst 2013 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Moskur í Reykjavík eru ógn við öryggi allra

Eftir Ásgeir Ægisson: "Íslam er einungis að litlu leyti trú, en réttara er að lýsa því sem heildstæðu kúgandi pólitísku stjórnkerfi sem tekur til allra þátta mannlífsins." Meira
10. ágúst 2013 | Aðsent efni | 976 orð | 1 mynd

Nýskipun Evrópu

Eftir Enrico Letta: "Það sem veldur mestum áhyggjum er að kreppan hefur varpað skugga á sjálfa hugmyndina um frekari samþættingu Evrópu." Meira
10. ágúst 2013 | Pistlar | 377 orð | 1 mynd

Ótrúlegur breskur barbarismi

Ég hef lengi verið mikill aðdáandi Breta, bresks leikhúss, breskra fjölmiðla, margra breskra rithöfunda, enska fótboltans, og veitingahúsaflórunnar í Lundúnum, þar sem alltaf má finna frábæran mat á ágætlega viðráðanlegu verði, svo aðeins örfáir þættir... Meira
10. ágúst 2013 | Velvakandi | 166 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Sísta lag fyrir fréttir Flest virðist nú fara hraðferð niður á við. Meira

Minningargreinar

10. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Sigvaldason

Aðalsteinn Sigvaldason fæddist í Svalbarðsseli í Þistilfirði 5. nóvember 1938. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 1. ágúst 2013. Foreldrar Aðalsteins voru Sigvaldi Halldórsson bóndi í Svalbarðsseli og síðar söðlasmiður og fiskmatsmaður á Raufarhöfn, f. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

Gerður Antonsdóttir

Gerður Antonsdóttir fæddist á Ísafirði 15. mars 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Ísafirði, 30. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Guðmundína Kristín Vilhjálmsdóttir, f. 21. september 1915, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2013 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Gylfi Valberg Óskarsson

Gylfi Valberg fæddist á Eskifirði 29. desember 1945. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupsstað 26. júlí 2013. Gylfi var jarðsunginn frá Eskifjarðarkirkju 2. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2013 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Helgi Benedikt Aðalsteinsson

Helgi Benedikt Aðalsteinsson, fæddist 26. mars 1948 á Akureyri . Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 29. júlí 2013. Útför Helga fór fram frá Akureyrarkirkju 7. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Ingþór Friðriksson

Ingþór Friðriksson fæddist í Reykjavík 11. júlí 1945. Hann lést 26. júlí 2013 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Útför Ingþórs fór fram frá Akureyrarkirkju 2. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2013 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Jensína Ólafía Sigurðardóttir

Jensína Ólafía Sigurðardóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð, 26. september 1921. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 7. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2013 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

Kamilla Thorarensen

Kamilla Thorarensen fæddist á Gjögri í Árneshreppi 25. febrúar 1943. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 30. júlí 2013. Foreldrar Kamillu voru Axel Thorarensen, sjómaður, bóndi og vitavörður á Gjögri, f. 24. október 1906, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2013 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Steingrímur H. Guðjónsson

Steingrímur Hjaltalín Guðjónsson fæddist í Reykjavík 10.6. 1956. Hann andaðist á líknardeild LSH 22. júlí 2013. Útför Steingríms fór fram frá Fossvogskapellu í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

Sumarliði Páll Vilhjálmsson

Sumarliði Páll Vilhjálmsson fæddist á Ísafirði 22. nóvember 1930. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 31. júlí 2013. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Jónsson, f. 25. maí 1888, d. 24. nóvember 1972, og Sesselja Sveinbjörnsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 1 mynd

Hyggst gerast mun áhrifameiri fjárfestir

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Norski olíusjóðurinn, sem er með um 760 milljarða Bandaríkjadala í eignastýringu, hyggst gerast mun áhrifameiri fjárfestir í stjórnun þeirra fyrirtækja sem hann fer með eignarhlut í. Meira
10. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Hættir eftir 20 mánuði

Forstjóri fjölmiðlasamsteypu Ruperts Murdochs, í Ástralíu, News Corp Australia, Kim Williams, tilkynnti í Sydney í gær að hann væri hættur sem forstjóri fyrirtækisins, eftir einungis 20 mánuði í starfi. Williams tók við sem forstjóri í desember 2011. Meira
10. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Iðnframleiðsla jókst um 9,7%

Iðnframleiðsla í Kína jókst meira í júlí en spár höfðu gert ráð fyrir. Hún jókst um 9,7% m.v. sama mánuð síðasta árs. Meira
10. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Samið um nýjan sæstreng 2014

Í gær var undirritaður samningur um nýjan sæstreng sem lagður verður frá Bandaríkjunum til Írlands, með tengingu við Ísland. Það er alþjóðlega fyrirtækið Emerald Networks sem leggur strenginn, en Vodafone mun gera samning við félagið um á gagnaflutning. Meira
10. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Tesco og CRE samruni?

Stærsta smásölukeðja Bretlands, Tesco, og kínverska verslanakeðjan China Resources Enterprise (CRE) eiga nú í viðræðum um samruna stórmarkaða beggja fyrirtækja í Kína, samkvæmt því sem BBC greindi frá á vefsíðu sinni í gær. Meira
10. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Vöruskipti hagstæð um 7,4 milljarða króna

Vöruskipti Íslands við útlönd í júlí voru hagstæð um 7,4 milljarða samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Er þetta mun meiri afgangur á vöruskiptum en í sama mánuði í fyrra er hann var 3,5 milljarðar króna. Meira

Daglegt líf

10. ágúst 2013 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Efnilegir hljóðfæraleikarar koma saman í Salnum

Þrír efnilegir hljóðfæraleikarar, Hulda Jónsdóttir, Ragnar Jónsson og Jane Ade Sutarjo, munu efna til tónleikanna Tríó Gríma í Salnum í Kópavogi í kvöld. Meira
10. ágúst 2013 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Hinsegin hátíðarhöld um helgina

Hinsegin dagar í Reykjavík ná hámarki sínu nú um helgina og verður dagskráin þétt og skemmtileg. Meðal viðburða má nefna Gleðigönguna sjálfa sem fram fer í dag en safnast verður saman á Vatnsmýrarvegi klukkan 12. Meira
10. ágúst 2013 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

... kveðjið Faktorý með GusGus

Lengi hafa aðstandendur skemmtistaðarins Faktorý reynt að fá eina af vinsælustu hljómsveitum landsins, GusGus, til að spila á staðnum. Meira
10. ágúst 2013 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

Lögin hans Óda flutt í kvöld

Í kvöld mun hópur söngvara flytja lög sem Óðinn Valdimarsson gerði ódauðleg á sínum tíma á Græna hattinum á Akureyri en viðburðurinn ber nafnið Lögin hans Óda. Meira
10. ágúst 2013 | Daglegt líf | 691 orð | 3 myndir

Málar steinkarla og öðlast styrk að nýju

Sigurður Jónsson á Selfossi, sem var í áraraðir fréttaritari Morgunblaðsins fyrir austan fjall, fékk blóðtappa í höfði og lamaðist hægra megin í líkamanum fyrir tæpum sex árum. Þrotlausar æfingar síðustu árin hafa skilað miklum árangri. Meira

Fastir þættir

10. ágúst 2013 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Dc2 Rbd7 6. Rf3 Be7 7. Bd3 O-O...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Dc2 Rbd7 6. Rf3 Be7 7. Bd3 O-O 8. O-O b6 9. e4 dxe4 10. Rxe4 Bb7 11. Re5 Rxe5 12. Rxf6+ Bxf6 13. dxe5 Bxe5 14. Bxh7+ Kh8 15. Bd3 Df6 16. De2 g6 17. Hb1 Kg7 18. b3 c5 19. h4 Hh8 20. Meira
10. ágúst 2013 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. Meira
10. ágúst 2013 | Í dag | 15 orð | 1 mynd

Brúðhjón Klaudia Gunnarsdóttir og Sigurður Grétar Jónasson giftu sig 21...

Brúðhjón Klaudia Gunnarsdóttir og Sigurður Grétar Jónasson giftu sig 21. júlí síðastliðinn á Borgarfirði... Meira
10. ágúst 2013 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Erla Hlín Guðmundsdóttir , Dýrleif Una Ingþórsdóttir , María Lovísa...

Erla Hlín Guðmundsdóttir , Dýrleif Una Ingþórsdóttir , María Lovísa Jónasdóttir og Líf Hlavackova héldu tombólu við Eiðistorg. Þær söfnuðu 17.940 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum. Á myndinni eru María Lovísa og Líf... Meira
10. ágúst 2013 | Árnað heilla | 548 orð | 4 myndir

Fylkisfeðgar úr Árbæ

Ólafur fæddist í Reykjavík 10.8. 1943 og ólst þar upp í Eskihlíðinni. Hann var í sveit á Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd öll sumur frá átta ára aldri og þar til hann varð 17 ára. Meira
10. ágúst 2013 | Í dag | 43 orð

Málið

Aðili er ágætt orð. Þýðir „sá sem tekur þátt í eða á hlut að e-u“: t.d. málsaðili, opinberir aðilar. En orðið er dálítil lúpína, það ryður öðrum úr vegi. Það þarf að halda því í skefjum. Meira
10. ágúst 2013 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Með allt á hreinu á afmælisdaginn

Ég er 25 ára. Einn fjórði úr öld!“ segir Perla Magnúsdóttir ferðamálafræðinemi, og er yfir sig ánægð með áfangann. Í kvöld ætlar hún að blása til heljarinnar afmælisveislu þar sem hljómsveitin Stuðmenn verður í hávegum höfð. Meira
10. ágúst 2013 | Í dag | 942 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Farísei og tollheimtumaður. Meira
10. ágúst 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Magni Freyr fæddist í 14. nóvember kl. 3.17. Hann vó 3.345 g...

Reykjavík Magni Freyr fæddist í 14. nóvember kl. 3.17. Hann vó 3.345 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Monika Freysteinsdóttir og Jón Heiðar Erlendsson... Meira
10. ágúst 2013 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðmundsson

Sigurjón Guðmundsson fæddist að Hróarsstöðum í Öxarfirði í Norður-Þingeyjarsýslu 10.8. 1903. Hann var sonur Guðmundar Jónassonar, bónda að Hróarsstöðum, og Sigmundu Katrínar Jónsdóttur húsfreyju. Meira
10. ágúst 2013 | Árnað heilla | 345 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 102 ára Sigríður Guðmundsdóttir 90 ára Sigríður Rósa Kristinsdóttir Wanda Þórðarson 85 ára Hanna Kristbjörg Guðmundsdóttir Kristján Jónsson 80 ára Elín Sæmundsdóttir Guðný Erla Eiríksdóttir 75 ára Bergþóra S. Meira
10. ágúst 2013 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Síðustu daga hefur Víkverji keyrt á milli Hádegismóa og Hvolsvallar þar sem hann er oftar en ekki með annan fótinn – einkum að sumarlagi. Meira
10. ágúst 2013 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. ágúst 1779 Veðurathuganir Rasmus Lievog hófust. Hann skráði veðurfar á Álftanesi fjórum sinnum á hverjum sólarhring frá 1779 til 1785. Þetta voru með allra fyrstu veðurathugunum hérlendis. 10. ágúst 1930 Súlan fór í fyrsta sjúkraflugið hér á landi. Meira

Íþróttir

10. ágúst 2013 | Íþróttir | 115 orð

Aron valdi Bandaríkin út af HM

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tjáði sig í gær í fyrsta sinn um þá ákvörðun sína að spila fyrir bandaríska landsliðið í stað þess íslenska. Í viðtali við RTV Noord-Holland var hann spurður hvort hann teldi sig meiri Íslending eða Bandaríkjamann. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

„Er kjörið fyrir alla“

Haraldur Björnsson, fyrrverandi U21-landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, er allur að koma til eftir að hafa átt við meiðsli að stríða alla þessa leiktíð í Noregi. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 234 orð | 2 myndir

Björn til Bandaríkjanna

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Björn Róbert Sigurðarson, landsliðsmaður í íshokkí, mun leika með bandaríska liðinu Aberdeen Wings næsta vetur í NAHL-deildinni sem stendur fyrir North American Hockey League. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Eldingin frá Jamaíku hélt áfram að hrekkja HK/Víking

ÍBV hefur náð fullkomnum árangri gegn liðunum fyrir neðan sig í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í sumar, ekki stigið eitt feilspor, og er komið upp að hlið Breiðabliks í 3.-4. sætinu með 1:0-sigri á HK/Víkingi í gær. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

Elsta metið orðið þrítugt

Frjálsar Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum hefst í Moskvu í dag en þar munu bestu frjálsíþróttamenn heims sýna listir sínar næstu vikuna. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Guðmundur komst áfram

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR komst í gegnum niðurskurðinn fyrir lokahringinn á EM áhugamanna í golfi á Spáni en Haraldur Franklín Magnús GR og Axel Bóasson Keili eru úr leik. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Heimsfrægur lax í hópi Lagerbäcks

Landslið Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Jason Dufner lék á 63 og jafnaði metið

Bandaríkjamaðurinn Jason Dufner lék frábærlega á öðrum hringnum á PGA-meistaramótinu í gærkvöldi og jafnaði metið hvað varðar besta skor í sögu risamótanna í golfi. Dufner lék á 63 höggum en það hafa á þriðja tug kylfinga gert í gegnum tíðina. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Klettur og heili Stjörnunnar á hættusvæði

15. umferðin Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Rúmur mánuður er síðan síðast var hægt að stilla upp heilli umferð í Pepsi-deild karla sama daginn en eftir annasaman tíma vegna bikarleikja og Evrópuverkefna verður öll 15. umferðin spiluð á morgun. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: KR-völlur: KR – ÍBV S17.00...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: KR-völlur: KR – ÍBV S17.00 Ólafsvíkurvöllur: Víkingur – Þór S17.00 Vodafonevöllur: Valur – Stjarnan S19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – Keflavík S19.15 Laugardalsvöllur: Fram – ÍA S19. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

Lærisveinar Arsene Wengers í liði Arsenal mæta tyrkneska liðinu...

Lærisveinar Arsene Wengers í liði Arsenal mæta tyrkneska liðinu Fenerbahce í umspili fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en dregið var til þess í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í gær. Fyrri leikur liðanna verður í Istanbul 21. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Möguleiki ef við spilum okkar bestu leiki

Belgíska liðið Genk verður mótherji Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. FH tekur á móti Genk þann 22. ágúst og viku síðar mætast liðin í Belgíu. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna HK-Víkingur – ÍBV 0:1 Shaneka Gordon 60...

Pepsi-deild kvenna HK-Víkingur – ÍBV 0:1 Shaneka Gordon 60. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Systkini í toppbaráttu

Systkinin Rúnar og Signý Arnórsbörn, úr Keili í Hafnarfirði, eru bæði í toppbaráttunni á síðasta stigamótinu í golfi á Eimskipsmótaröð GSÍ. Leikið er á Leirdalsvelli og er Signý efst í kvennaflokki að loknum fyrsta hring á höggi yfir pari. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Vonandi einn titill í viðbót

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Björn Daníel Sverrisson, miðjumaðurinn snjalli í liði Íslandsmeistara FH, yfirgefur Hafnarfjarðarliðið eftir tímabilið en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Viking. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Þriðji besti í Evrópu?

Hinn 17 ára gamli Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastarinn bráðefnilegi úr ÍR, kastaði sleggju í fullorðinsþyngd 60,98 metra á Coca Cola-móti FH í vikunni. Meira
10. ágúst 2013 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Þrír nýliðar í U21-landsliðinu

Íslenska U21-landsliðið í knattspyrnu hefur byrjað vel í undankeppni EM og unnið fyrstu tvo leiki sína á útivelli, gegn Hvíta-Rússlandi og Armeníu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.