Greinar laugardaginn 12. október 2013

Fréttir

12. október 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Áform um fjölbýlishús við Hörpu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Við undirbúning og hönnun fimm stjarna hótelsins sem rísa á við Hörpu er einnig gert ráð fyrir byggingu fjölbýlishúsa fyrir 70 til 110 íbúðir, sem verði við hlið hótelsins. Fulltrúi arkitektastofunnar T. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Áfram verður hlýtt fyrir austan í dag og á morgun

Horfur eru á áframhaldandi hlýindum á landinu að deginum til í dag og á morgun. Óvenju hlýtt hefur verið undanfarna daga. Austfirðingar fá áfram að njóta mestu hlýindanna. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Börn á bleikum degi Nemar Vogaskóla í Reykjavík klæddust flestir einhverju bleiku í gær til að sýna samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Svo tóku þau hraustlega til matar... Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Átak gegn svartri starfsemi

Að sporna gegn svartri starfsemi í ferðaþjónustu verður meðal verkefna starfshóps sem innanríkisráðherra ætlar að stofna. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Bréfið sent of seint vegna mistaka

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Bréf ríkissaksóknara, um að embættið hefði fellt úr gildi ákvörðun sérstaks saksóknara um að ákæra ekki Erlend Magnússon, var sent of seint vegna mistaka, að sögn Helga Magnúsar Gunnarssonar, vararíkissaksóknara. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð

Brugðist verði við ófremdarástandi

Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ), sem haldinn var 10.-11. október, lýsti yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp 2014. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Endurnýjuð mjólkurvinnsla á Selfossi

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra gangsetti í gær stærstu mjólkurpökkunarvél Mjólkursamsölunnar (MS). Þar með var endurnýjuð vinnslustöð á Selfossi formlega tekin í notkun. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Engin merki um vilja til breytinga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er skiljanlegt að menn séu ekki sáttir. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 851 orð | 4 myndir

Farþegar verði sex milljónir 2023

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Því er spáð að árið 2023 fari sex milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll, borið saman við 2,38 milljónir farþega í fyrra. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Fjármögnun gengur vel

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Enn vantar um fjögur hundruð milljónir til að fullfjármagna byggingu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur sem á að hýsa alþjóðlega tungumálamiðstöð, sem mun starfa undir formerkjum UNESCO. Meira
12. október 2013 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fyrrum borgarstjóri í fangelsi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kwame Kilpatrick, fyrrverandi borgarstjóri Detroit, var dæmdur í 28 ára fangelsi fyrir að hafa kerfisbundið misnotað aðstöðu sína til að komast yfir fjármuni fyrir sjálfan sig, fjölskyldu sína og vini. Meira
12. október 2013 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Fyrsta skrefið að samkomulagi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hátíðardagskrá til heiðurs Guðrúnu

Í tilefni af 40 ára rithöfundarafmæli Guðrúnar Helgadóttur stendur Seltjarnarnesbær í samstarfi við Þjóðleikhúsið fyrir hátíðardagskrá í félagsheimili Seltjarnarness í dag milli kl. 14 og 16. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Helmingi minni upphafskvóti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafrannsóknastofnun leggur til að heildaraflamark á loðnuvertíðinni í vetur verði 160 þúsund tonn. Er það rétt rúmur helmingur af upphafskvóta síðustu vertíðar. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hætta með grænu tunnurnar þegar blátunnur berast

Eftir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hófu átak í að safna pappír og pappa frá íbúum með því að bjóða upp á svonefndar blátunnur hefur viðskiptavinum einkafyrirtækjanna tveggja sem bjóða upp á endurvinnslutunnur fækkað mjög. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 672 orð | 4 myndir

Íbúðir og hótel á teikniborði

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áætlanir hóps fjárfesta sem undirbúa byggingu fimm stjörnu hótels við hlið Hörpu gera einnig ráð fyrir byggingu íbúðarbygginga við hótelið. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kirkjan með 3,6 milljónir

Tvær fjársafnanir standa nú yfir til styrktar kaupum Landspítalans á nýjum línuhraðli sem er geislatæki sem notað er við meðferð á öllum tegundum af krabbameini. Þjóðkirkjan hefur nú safnað 3,6 milljónum króna. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Knattspyrnukappi í ferðaþjónustu

Fótboltakappinn Ívar Ingimarsson segist alfarið hafa lagt skóna á hilluna eftir farsælan feril sem atvinnumaður á Englandi. Hann vinnur nú hörðum höndum að því að byggja upp ferðaþjónustu á Egilsstöðum og nærri æskuslóðuðunum á Stöðvarfirði. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Kærumálum fjölgar stórum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Kærumálum til ríkissaksóknara vegna ákvörðunar lögreglustjóra um að taka ekki mál til rannsóknar eða gefa ekki út ákæru hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Frá 2001 til 2010 bárust að meðaltali 90 kærur á ári. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Málefni norðurslóða í brennidepli

Móttökuathöfn alþjóðaþings um norðurslóðir fór fram í gærkvöldi. Fyrsta þing Arctic Circle – Hringborðs norðurslóða verður haldið í Hörpu í dag og á morgun. Þingið sækja meira en 900 þátttakendur frá um 40 löndum. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Málþing til minningar um Árna Vilhjálmsson

Málþing til minningar um Árna Vilhjálmsson, prófessor og fyrrverandi stjórnarformann HB Granda, verður haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands n.k. mánudag kl. 17–19. Að málþinginu standa félagsvísindasvið HÍ og Rannsóknaráð um nýsköpun og hagvöxt. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Mikill uppgangur í fiskvinnslu í Sandgerði

ÚR BÆJARLÍFINU Reynir Sveinsson Sandgerði Fróðleg kynning á vegum Kanon arkitekta um byggða- og húsakönnun á elsta hluta Sandgerðis, svokölluðum norðurbæ, fór fram síðastliðinn fimmtudag í fundarsal bæjarstjórnar. Meira
12. október 2013 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Nasistaforinginn Erich Priebke deyr

Þýski stríðsglæpamaðurinn og fyrverandi SS-foringi, Erich Priebke, er látinn. Hann var árið 1998 dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hlutdeild sína í fjöldamorðum í Adeatine-hellum á Ítalíu, í mars 1944 og varði síðustu æviárum sínum í stofufangelsi. Meira
12. október 2013 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaunin til Haag

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Norska nóbelsverðlaunanefndin upplýsti í gær að Efnavopnastofnunin í Haag (OPCW) mun fá friðarverðlaun Nóbels í ár. Í rökstuðningi nefndarinnar segir m.a. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Opið hús í dag hjá Íslenskri erfðagreiningu

Íslensk erfðagreining býður landsmönnum að heimsækja fyrirtækið að Sturlugötu 8 í Reykjavík í dag, laugardag, frá klukkan 10-17 og kynna sér starfsemi þess. Fluttir verða fyrirlestrar um erfðafræði og rannsóknir á vegum fyrirtækisins. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Ótryggðir ökumenn hækka iðgjöldin

Fréttaskýring Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Árlega valda ökumenn á ótryggðum ökutækjum fjöldamörgum tjónum í umferðinni. Meira
12. október 2013 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Samfélagsþjónusta í stað stofufangelsis

Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, var dæmdur í fangelsi fyrr á þessu ári. Forsætisráðherrann fyrverandi er einn af auðugustu mönnum Ítalíu en hefur líka verið talinn einn sá litríkasti. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð

Spá sprengingu í fluginu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rætist spár um stóraukna flugumferð munu sex milljónir farþega fara um Keflavíkurflugvöll árið 2023, eða um 3,6 milljónum fleiri en í fyrra. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð

Stofna vinafélag Vestur-Sahara

Stofnfundur Vinafélags Vestur-Sahara á Íslandi verður haldinn í veitingasalnum Litlubrekku í Bankastræti á mánudaginn klukkan 17. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Styrktarsýning á Hverfisgötu í dag

Hverfisgata nefnist heimildarmynd sem frumsýnd verður í Bíó Paradís í dag kl. 17. „Aðalpersóna myndarinnar heitir Helgi Borgfjörð Kárason og er öryrki. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Söngvaafmælisveisla haldin í Salnum

Söngva- og söngdanssýning til heiðurs Jóni Ásgeirssyni tónskáldi 85 ára var haldin í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi, en Jón átti afmæli í gær. Á sýningunni flutti m.a. Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík íslensk þjóðlög og söngdansa í útsetningum Jóns. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tekjur af loðnu gætu snarminnkað

Hafrannsóknastofnun leggur til að heildaraflamark á loðnuvertíðinni í vetur verði 160 þúsund tonn. Er það rétt rúmur helmingur af upphafskvóta síðustu vertíðar. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Tónleikar Bee Gees til heiðurs í kvöld

Heiðurstónleikar Bee Gees verða haldnir í Háskólabíói í kvöld kl. 20. Þar munu Jógvan Hansen, Jóhanna Guðrún, Pétur Örn, Friðrik Ómar og Matthías Matthíasson flytja alla helstu smelli Bee... Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Trommarar fagna og berja húðir fyrir gesti

Hin árlega hátíð Trommarinn verður haldin milli kl. 13 og 18 í dag í sal FÍH, Rauðagerði 27. Landsþekktir trommarar sveifla kjuðum og einum úr hópnum, Sigurði Karlssyni , verður veitt heiðursviðurkenning fyrir ævistarfið. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 913 orð | 3 myndir

Tunnurnar þrengja að samkeppni

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þeim sem leigja endurvinnslutunnur frá einkafyrirtækjum hefur fækkað mjög frá því að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu fóru í ár að bjóða upp á svonefndar blátunnur eða pappírstunnur fyrir pappa og pappír. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Var tuskaður til í briminu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þessi upplifun sótti smám saman á mig, ég var með dagbók og aðrar heimildir og hafði úr miklu að moða auk þess sem þessar minningar voru mjög skýrar í huga mér,“ segir eðlisfræðingurinn Gísli H. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Vilja opna kaffihús í Vesturbæ

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Félögin Sæmundur í sparifötunum ehf. og Faxar ehf. hafa sótt um leyfi hjá skipulagsfulltrúa til þess að fá að innrétta veitingastaði á Melhaga 20-22 í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 754 orð | 4 myndir

Vonbrigði í fyrstu en rættist svo úr

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Nú um helgina eru liðin 27 ár frá leiðtogafundinum í Reykjavík þar sem Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna, og Míkhaíl Gorbatsjoff, leiðtogi Sovétríkjanna, hittust í Höfða og ræddu kjarnorkuafvopnun. Meira
12. október 2013 | Innlendar fréttir | 138 orð

Vændiskaup njóta ekki réttarverndar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að sautján ára stúlka verði ekki látin svara til saka fyrir að hafa hlaupist á brott með greiðslu fyrir vændi án þess að hafa veitt umrædda þjónustu, þar sem vændiskaup njóta ekki réttarverndar. Meira
12. október 2013 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Öfgahópar drepa saklausa borgara

Íslamskir öfgahópar í Sýrlandi eru sagðir bera ábyrgð á dauða nærri því 190 íbúa í þorpum sem eru undir stjórn sýrlenskra stjórnvalda. Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2013 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Fuglahúsin tekin úr umferð

Eftir að hafa þráast við í rúma tvo mánuði og reynt að hunsa athugasemdir íbúa hafa borgaryfirvöld nú viðurkennt hluta af mistökum sínum við breytingar á Hofsvallagötu. Í vikunni var samþykkt að taka niður fuglahús sem sett voru á miðja Hofsvallagötuna. Meira
12. október 2013 | Leiðarar | 616 orð

Leið vinstri stjórnarinnar er fullreynd

Vandi heilbrigðiskerfisins verður ekki leystur með þeim ráðum sem bjuggu hann til Meira

Menning

12. október 2013 | Leiklist | 596 orð | 2 myndir

„Heimsklassa hugmynd“

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Þetta er auðvitað heimsklassa hugmynd hjá henni Guðrúnu [Helgadóttur], að láta börn leika fullorðna og öfugt,“ segir Gunnar Helgason, leikstjóri leikritsins Óvitar sem frumsýnt verður á morgun, sunnudag, kl. Meira
12. október 2013 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

„Je te veux“ í Háteigskirkju

Hörn Hrafnsdóttir mezzosópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari halda tónleika undir yfirskriftinni „Je te veux“, eða Ég þrái þig, í Háteigskirkju annað kvöld kl. 20. Meira
12. október 2013 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Fjölbreytt menningarveisla

Forvitnilegir viðburðir eru á dagskrá Menningarhátíðar Seltjarnarness í dag, laugardag. Milli 9.30 og 11.30 býður Björnsbakarí bæjarbúum í morgunverðarhlaðborð. Milli kl. Meira
12. október 2013 | Myndlist | 284 orð | 2 myndir

Fortíð og nútíð eru eitt í huga okkar

Einu sinni er... nefnist sýning á verkum listamannanna og hjónanna Guðrúnar Veru Hjartardóttur og JBK Ransu sem opnuð verður á vegum Sjónlistamiðstöðvarinnar á Akureyri í dag kl. 15. Meira
12. október 2013 | Kvikmyndir | 543 orð | 2 myndir

Frá harmi til heljar og aftur heim

Leikstjórn og handrit: Ragnar Bragason. Aðalhlutverk: Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Hannes Óli Ágústsson. 97 mín. Ísland, 2013. Meira
12. október 2013 | Tónlist | 606 orð | 1 mynd

Hið eilífa nýjabrum...

Það er nokkuð áhugavert að skoða „hefðbundnar“ hljóðversplötur McCartneys frá fyrsta áratug aldarinnar. Meira
12. október 2013 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Ný rúmensk kvikmynd

Nú standa yfir rúmenskir kvikmyndadagar í Reykjavík. Rúmenskur kvikmyndaiðnaður hefur verið með miklum blóma undanfarið og hafa kvikmyndir rúmenskra leikstjóra hreppt bæði Gullpálmann í Cannes og Gullbjörninn í Berlín. Meira
12. október 2013 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Simon hinn sæti í X Factor

Stöð 3 er ný sjónvarpsstöð sem sýnir X Factor USA, þátt sem ég sá um daginn. Mér sýnist þetta vera ávanabindandi þáttur, allavega sat ég spennt allan tímann. Meira

Umræðan

12. október 2013 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Allt vald er mér gefið...

Þegar fregnir bárust af því að glaumgosinn Silvio Berlusconi, þáverandi forsætisráðherra Ítalíu, hygðist segja af sér haustið 2011 þokaðist álagið á ítölskum ríkisskuldabréfum til tíu ára niður fyrir 7%, sem þá var hættuviðmiðið fyrir skuldum vafin... Meira
12. október 2013 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

„Guð blessi Ísland“– og hvað svo?

Eftir Guðna Ágústsson: "Er það ekki rannsóknarinnar virði að kanna í umboði hverra og hvers vegna Bretar unnu sitt níðingsverk með setningu hryðjuverkalaganna?" Meira
12. október 2013 | Pistlar | 846 orð | 1 mynd

„Já, ráðherra“ er til víðar en í Bretlandi

Þarf það að vera óumbreytanlegt að ráðherrar gerist talsmenn „kerfisins“? Meira
12. október 2013 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Fegurðarsamkeppni orða

Í fyrstu þótti mér sem hugmyndin að leitinni að fegursta orði íslenskrar tungu væri fremur vandræðaleg – en ég hef séð að mér; við nánari umhugsun fannst mér hugdettan ansi góð, eiginlega frábær. Meira
12. október 2013 | Aðsent efni | 658 orð | 3 myndir

Fluglestin kemur fljótlega

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Fluglestin verður hagkvæm og mikilvæg samgöngubót og hentar vel sem einkaframkvæmd án útgjalda fyrir skattgreiðendur. Mikill óbeinn ávinningur fylgir." Meira
12. október 2013 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Glíman og nýju fötin keisarans

Eftir Ólaf Odd Sigurðsson: "Glíman á sér ríka sögu í menningararfleifð þjóðarinnar og til eru heimildir um hana í elstu fornritum okkar." Meira
12. október 2013 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Lok, lok og læst Alþingi

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Þessi ósk varð til þess að lögreglan var send á okkur. Alþingi læst og það lá við meiðslum á öryrkjum og eldri borgurum og handtökum." Meira
12. október 2013 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Opið bréf til menntamálaráðherra

Eftir Guðmund Magnússon: "Ég skora á þig að tryggja að þeir sem nota íslenskt táknmál í samskiptum geti áfram búið við þau mannréttindi að fá endurgjaldslausa túlkaþjónustu." Meira
12. október 2013 | Bréf til blaðsins | 342 orð | 1 mynd

Sami grautur í sömu skál

Frá Unni Ósk Tómasdóttur: "Árið 2004 voru birtar tvær greinar eftir mig í Morgunblaðinu, sú fyrri í ágúst og sú seinni í október." Meira
12. október 2013 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Stundum er ég jafningi þinn og stundum ekki

Eftir Þuríði Hörpu Sigurðardóttur: "Að vera í hjólastól er minna mál ef aðgengi er í lagi, að vera í hjólastól og upplifa höfnun frá samfélaginu á hverjum degi er stórmál." Meira
12. október 2013 | Velvakandi | 150 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Frábær þjónusta Ég hef verið kúnni á mörgum hárgreiðslustofum um ævina. Verð að segja ykkur af frábærri, lítilli og mjög ódýrri stofu, Hjá Ástu, Bolholti 6. Þar er ég í meðferð vegna þurrk- og ofnæmisbletta í hársverði. Meira
12. október 2013 | Pistlar | 408 orð

Þjóðsögur um bankahrunið (9)

Gera má greinarmun á vitringum og sérvitringum, og eins má gera greinarmun á sögum og þjóðsögum. Ég hef hér bent á, að margt það, sem sagt hefur verið um bankahrunið fyrir fimm árum, er frekar af ætt þjóðsögunnar en sögunnar. Meira
12. október 2013 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Öruggt samfélag er gott samfélag

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Í mínum huga sameinast öll þau verkefni sem unnin eru á vettvangi innanríkisráðuneytisins í tveimur orðum; öryggi almennings." Meira

Minningargreinar

12. október 2013 | Minningargreinar | 1653 orð | 1 mynd

Alfreð Einarsson

Alfreð Einarsson fæddist á Fáskrúðsfirði 6. desember 1921. Hann andaðist að Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum 1. október 2013. Hann var sonur Sigurlaugar Guðmundsdóttur, f. 11. sept. 1895 og Einars Björnssonar, f. 15. ágúst 1894. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2013 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Ásgeir Karlsson

Ásgeir Karlsson fæddist á Akureyri 11. júní 1936. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 10. september 2013. Ásgeir var jarðsunginn frá Neskirkju 23. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2013 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Ásmundur Pálsson

Ásmundur Pálsson fæddist á Eiðum í Eiðaþinghá, S.-Múl., 5. apríl 1928. Hann lést á Landspítalanum 29. september 2013. Útför Ásmundar fór fram frá Háteigskirkju 8. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2013 | Minningargreinar | 3358 orð | 1 mynd

Björg Hólmfríður Finnbogadóttir

Björg Hólmfríður Finnbogadóttir fæddist á Búðum í Staðarsveit 26. september 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 24. september 2013. Foreldrar hennar voru Finnbogi G. Lárusson, f. 2.12. 1866 á Mánaskál í Vindhælishreppi, A-Hún., d. 18.7. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2013 | Minningargreinar | 2767 orð | 1 mynd

Guðsteinn Pálsson

Guðsteinn Pálsson fæddist á Fit undir Eyjafjöllum 18. janúar 1929. Hann lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 4. október 2013. Foreldrar hans voru Páll Guðmundsson bóndi á Fit undir Eyjafjöllum, f. 22. júlí 1893, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2013 | Minningargreinar | 687 orð | 1 mynd

Jóhanna Engilráð Alexandersdóttir

Jóhanna Engilráð Alexandersdóttir fæddist á Dynjanda í Grunnavíkurhreppi 30. apríl 1925. Hún lést á hjúkrunarheimlinu Skjóli 28. september 2013. Foreldrar hennar voru Alexander Einarsson frá Dynjanda, f. 5.8. 1891, d. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2013 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist að Eyvindarhólum undir Austur-Eyjafjöllum 25. nóvember 1929. Hann lést 1. október 2013. Foreldrar hans voru Dýrfinna Jónsdóttir frá Seljavöllum, f. 1892, og Sigurður Jónsson frá Berjanesi, f. 1888. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2013 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Kristfríður Kristjánsdóttir

Kristfríður Kristjánsdóttir húsmóðir fæddist á Hellissandi á Snæfellsnesi 6. október 1935. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Guðmundsína S. Sigurgeirsdóttir og Kristján Hafliðason. Þann 13. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2013 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Margrét Sigrún Viggósdóttir

Margrét Sigrún Viggósdóttir fæddist á Skefilsstöðum á Skaga 14. maí 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 3. október 2013. Foreldrar hennar voru Jónas Viggó Sigurjónsson, f. 27. apríl 1905, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2013 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Róbert Magnús Fjeldsted

Róbert Magnús Fjeldsted fæddist 27. nóvember 1996. Hann lést 27. september 2013. Foreldrar hans eru Lárus Fjeldsted, f. 18. sept. 1967 og Gréta Magnúsdóttir, f. 27. ágúst 1974. Systkini Róberts eru Hjörtur Steinn, f. 9. maí 1991, Lárus Hafsteinn, f. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. október 2013 | Viðskiptafréttir | 36 orð | 1 mynd

Fitch staðfestir lánshæfiseinkunnir

Matsfyrirtækið Fitch staðfesti í gær óbreyttar lánshæfiseinkunnir fyrir ríkissjóð. Lánshæfiseinkunn fyrir erlendar langtímaskuldbindingar er BBB og fyrir innlendar skuldbindingar BBB+. Meira
12. október 2013 | Viðskiptafréttir | 556 orð | 2 myndir

Reglur um aukið gagnsæi sjóða

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Evrópusambandið mun leggja vogunarsjóðum auknar kröfur á herðar um gagnsæi í rekstri og að starfsmenn þeirra séu metnir hæfir en tilskipun þess efnis tekur gildi næsta sumar. Meira
12. október 2013 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Spáir 0,5% verðbólgu í októbermánuði

Greiningardeild Arion banka spáir 0,5% verðbólgu í október og gangi spáin eftir mun ársverðbólgan mælast 4,15% samanborið við 3,9% í september. 1. október sl. hækkaði heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum um 3,1% og koma áhrifin nú fram. Meira
12. október 2013 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Tekur langan tíma

Rannsókn Samkeppniseftirlitsins á meintu ólöglegu samráði Eimskipafélags Íslands og Samskipa er á byrjunarstigi, en mánuður er liðinn frá því eftirlitið framkvæmdi húsleit hjá fyrirtækjunum og tilteknum dótturfélögum þeirra. Meira
12. október 2013 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Vísitölur hækkuðu víða

Hlutabréfavísitölur víða um heim tóku rækilegan kipp upp á við í fyrradag, fyrrinótt og í gær, í kjölfar þess að repúblikanar í fulltrúadeild Bandaríkjaþings lýstu sig reiðubúna að samþykkja hækkun skuldaþaks næstu sex vikurnar, til þess að afstýra... Meira

Daglegt líf

12. október 2013 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Glæður í flutningi Arnars og Helgu til styrktar Lárusi

Leó Löve er með MS-sjúkdóminn og hann vill gjarnan leggja eitthvað af mörkum til að styðja vin sinn, Lárus Hauk Jónsson, sem einnig er með þennan illvíga sjúkdóm og er bundinn í hjólastól. Meira
12. október 2013 | Daglegt líf | 83 orð | 2 myndir

...kíkið á opnun í Mjólkurbúðinni

Bára Kristín opnar sýninguna TEIKN/SIGN í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 14. Sýningin inniheldur svarthvítar teikningar Báru Kristínar sem eru draumkenndar og hafa yfir sér ævintýrablæ. Meira
12. október 2013 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Munúðarfullt samspil tóna

Það verður rafmögnuð sunnudagsstemning í Hofi á morgun kl. 16 en þá verða haldnir kammertónleikar sem fela í sér munúðarfullt samspil suðrænna og norrænna strengjatóna. Meira
12. október 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Sögurnar á bak við smellina

Saga til næsta bæjar er nafn á tónleikum sem haldnir verða í Tryggvaskála á Selfossi á morgun, sunnudagskvöld 13. október, í tilefni af menningarmánuðinum október í Árborg. Meira
12. október 2013 | Daglegt líf | 764 orð | 5 myndir

Ævagamlar hefðir á Laufaleitum

Rangárvallaafréttur er feikistór og hefur verið nýttur til sauðfjárbeitar um aldir. Elstu heimildir um nýtingu afréttarins eru úr jarðabók Árna og Páls frá 1709. Þetta er með fegurstu hálendissvæðum landsins. Meira
12. október 2013 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Örleifur og hvalurinn

Sunnudagar eru barnadagar í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur og á morgun kl. 15 verður á dagskrá pólska ljóðið Örleifur og hvalurinn, í flutningi Guðmundar J. Haraldssonar leikara. Ljóðið er þýtt af Þórarni Eldjárn. Meira

Fastir þættir

12. október 2013 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Bc5 6. c3 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Bc5 6. c3 b5 7. Bb3 d6 8. a4 Bg4 9. axb5 axb5 10. Hxa8 Dxa8 11. h3 Bxf3 12. Dxf3 Rb8 13. d3 0-0 14. Rd2 Rbd7 15. Dd1 Bb6 16. Rf3 Rc5 17. Bc2 Re6 18. Rg5 Rxg5 19. Bxg5 Dd8 20. Df3 h6 21. Bd2 De7 22. Meira
12. október 2013 | Í dag | 595 orð

ANIMAL PLANET 14.25 North America 15.20 Wild Things with Dominic...

ANIMAL PLANET 14.25 North America 15.20 Wild Things with Dominic Monaghan 16.15 Buggin' with Ruud 17.10 Gator Boys 18.05 Shark City 19.00 Bad Dog 19.55 America's Cutest Pets 20.50 Untamed & Uncut 21.45 Gator Boys 22.35 Animal Cops Houston 23. Meira
12. október 2013 | Fastir þættir | 9 orð

Á mánudaginn

Neskaupstaður er næsti viðkomustaðurinn á 100 daga hringferð... Meira
12. október 2013 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Barði Guðmundsson

Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður og alþingismaður, fæddist 12.10. 1900 á Þúfnavöllum í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu. Faðir hans var Guðmundur Guðmundsson, f. 1855, d. 1947, bóndi og hreppstjóri þar. Meira
12. október 2013 | Fastir þættir | 641 orð

Bridsdeild Breiðfirðinga Að loknum tveim kvöldum í fjögurra kvölda...

Bridsdeild Breiðfirðinga Að loknum tveim kvöldum í fjögurra kvölda tvímenningskeppni eru þeir Þórður Ingólfsson og Hörður Gunnarsson með góða forustu. Röð efstu para er þessi: Þórður Ingólfss. - Hörður Gunnarsson 543 Jón H. Guðmss. - Unnar Atli Guðmss. Meira
12. október 2013 | Í dag | 19 orð

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú...

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. Meira
12. október 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Eskifjörður Guðni Wilhelm fæddist 30. janúar kl. 9.01. Hann vó 3.890 g...

Eskifjörður Guðni Wilhelm fæddist 30. janúar kl. 9.01. Hann vó 3.890 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhanna Guðnadóttir og Jens Sigurður Jónasson Jensen... Meira
12. október 2013 | Árnað heilla | 549 orð | 4 myndir

Hefur unun af starfinu

Ásta Magnúsdóttir fæddist 12. október 1963 og er fimmtug í dag. Hún er fædd og uppalin í Garði á Suðurnesjum. Meira
12. október 2013 | Í dag | 42 orð

Málið

Auðunn hefur oft valdið vanda. T.d. hét þekktur knattspyrnumaður og heitir enn Auðun , með einu n -i. Sú mynd er jafnvel talin réttari miðað við uppruna. En báðar beygjast svo: um Auðun , frá Auðuni , til Auðuns eða Auðunar... Meira
12. október 2013 | Í dag | 1688 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Brúðkaupsklæðin. Meira
12. október 2013 | Fastir þættir | 169 orð

Ótrúlegur maður. S-Enginn Norður &spade;1063 &heart;K4 ⋄Á32...

Ótrúlegur maður. S-Enginn Norður &spade;1063 &heart;K4 ⋄Á32 &klubs;K9765 Vestur Austur &spade;ÁK &spade;D852 &heart;1097652 &heart;83 ⋄109 ⋄D854 &klubs;ÁD10 &klubs;G43 Suður &spade;G974 &heart;ÁDG ⋄KG76 &klubs;82 Suður spilar 3G. Meira
12. október 2013 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Raunveruleikari í raunveruleikhúsi

Í afmælisveislunni minni verður þemað ég sjálfur,“ sagði Adolf Smári Unnarsson, sem er tvítugur í dag. „Allir þurfa að flytja ræðu um mig. Meira
12. október 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Viktor Logi fæddist 13. nóvember kl. 0.55. Hann vó 3.550 g...

Reykjanesbær Viktor Logi fæddist 13. nóvember kl. 0.55. Hann vó 3.550 g og var 47,5 cm langur. Foreldrar hans eru Elísabet Ýr Norðdahl og Þórir Tello... Meira
12. október 2013 | Fastir þættir | 3422 orð | 20 myndir

Skógurinn er auðlind og aspir hækka mikið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Gróandinn hér í Hallormsstaðarskógi í sumar var einstakur og alaskaaspirnar til dæmis nálægt meti. Þegar best lætur stækka þær um einn metra á ári og grenitegundir og lerki litlu minna. Meira
12. október 2013 | Árnað heilla | 366 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Elísa M. Jónsdóttir 90 ára Sigríður Gunnarsdóttir Þorkell Sigurðsson 85 ára Doris Jelle Konráðsson Guðrún Kristinsdóttir Pálmi S. Meira
12. október 2013 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji skellti sér í brúðkaup í sumar. Brúðhjónin eru góðvinur hans og samstarfsmaður og, þá, tilvonandi eiginkona hans. Eins og gengur. Nokkuð er síðan Víkverji fór í brúðkaup og má segja að þetta hafi verið hans fyrsta brúðkaup á fullorðinsárum. Meira
12. október 2013 | Í dag | 264 orð

Vísur héðan og þaðan

Þagnarlist er yfirskrift þessarar vísu Þorskabíts og þótti mér rétt að rifja hana upp í þingbyrjun: Vandi er að hlaða stíflugarð, svo standi, en stíflugarð að brjóta er minni vandi. Meira
12. október 2013 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. október 1905 Verzlunarskóli Reykjavíkur (nú Verzlunarskóli Íslands) tók til starfa. Honum var ætlað að búa unga menn undir verslunar- og viðskiptastörf. Fyrsta veturinn voru 47 nemendur í skólanum. 12. október 1918 Katla gaus eftir 58 ára hlé. Meira

Íþróttir

12. október 2013 | Íþróttir | 100 orð

1:0 Kolbeinn Sigþórsson 60. fylgdi á eftir í markteignum eftir að...

1:0 Kolbeinn Sigþórsson 60. fylgdi á eftir í markteignum eftir að Antonis Giorgallidis varði glæsilega frá Jóhanni Berg Guðmundssyni úr dauðafæri á markteig. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 31 orð | 2 myndir

Ari Freyr Skúlason

Var áberandi í fyrri hálfleik, minna fór fyrir honum í þeim síðari. Var mun meira með í sóknarleiknum en kollegi hans, Birkir Már. Komst ágætlega frá sínu og gerði engin... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 35 orð | 3 myndir

Aron Gunnarsson

Var frábær á miðjunni. Yfirvegaður og sópaði upp alla lausa bolta og tapaði vart einvígi. Barðist en vissi sín takmörk með gult spjald á bakinu. Tæpur vegna meiðsla og fór af velli á 78.... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

„Fullkomin spilamennska“

Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var fullkomin spilamennska af okkar hálfu í svona leik. Við vorum bara miklu betri. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 34 orð | 2 myndir

Birkir Bjarnason

Var stöðugt ógnandi og duglegur að koma sér í færi. Hefði hins vegar mátt nýta þau betur enda fór hann illa með fjögur upplögð marktækifæri. Hætti aldrei að hlaupa og skilaði sinni vinnu... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Birkir Már Sævarsson

Komst vel frá sínu en svo sannarlega reyndi aldrei mikið á hann að þessu sinni. Birkir Már var ekki áberandi í sóknarleik íslenska liðsins. Í heild farsæll leikur en lítt... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Valur 85:70 Gangur leiksins: 4:6...

Dominos-deild karla Haukar – Valur 85:70 Gangur leiksins: 4:6, 6:6, 20:13 , 36:34, 44:39 , 49:41, 60:46, 63:53 , 73:68, 85:70 . Terrence Watson 25/17 fráköst/6 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 22/8 fráköst – Chris Woods 27/10 fráköst. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Eiður S. Guðjohnsen

Kemur með mikla ró í spilið og gerir alla í kringum sig betri. Alltaf til taks í veggspil við miðjumennina til að komast út úr erfiðum aðstæðum og átti nokkrar lykilsendingar í góðum... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Enginn í bann og allir með nema Ólafur

Íslendingar fengu ekki eitt einasta gult spjald í leiknum við Kýpurbúa í gærkvöld og því verður enginn í banni gegn Noregi á þriðjudagskvöldið. Þeir átta sem eru á hættusvæðinu verða því þar áfram og gætu lent í banni í umspilinu ef Ísland kemst þangað. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 37 orð | 2 myndir

Gylfi Þór Sigurðsson

Átti góða fyrirgjöf í fyrra markinu og fær það síðara líklega skráð á sig. Var sérstaklega áberandi í upphafi leiks með góðar spyrnur en dró af honum þegar leið á og tekinn af velli á 78.... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – FH L15 Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Framhús: Fram – Fylkir L17 Schenkerhöll: Haukar – Valur L16 Kaplakriki: FH – Þór/KA L16 Mýrin: Stjarnan – HK... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Hannes Þór Halldórsson

Hafði lítið sem ekkert að gera en greip vel inn í þegar þurfti og varði þau skot sem komu á hann. Öruggur í aðgerðum sínum, yfirvegaður og sparkaði vel frá marki í rokinu, sem skipti... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Ísland – Kýpur 2:0

Laugardalsvöllur, undankeppni HM karla, E-riðill, föstudaginn 11. október 2013. Skilyrði : 10 gráðu hiti og 10 m/s. Völlurinn góður. Skot : Ísland 18 (8) – Kýpur 2 (0). Horn : Ísland 7 – Kýpur 2. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Ísland þarf jafngóð úrslit og Slóvenía nær í Sviss

Möguleikinn fjarlægi á að Ísland kæmist ekki í átta þjóða umspilið um sæti á HM þrátt fyrir að ná 2. sæti E-riðils er nú úr sögunni. Ísland heldur 2. sætinu svo lengi sem Slóvenía nær ekki betri úrslitum í Sviss en Ísland nær í Noregi. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Jóhann B. Guðmundss.

Hljóp gríðarlega mikið en var kannski ekki mest áberandi leikmaður liðsins. Var arkitektinn að fyrsta markinu sem Kolbeinn fylgdi eftir og einnig var varið frá honum í öðru góðu... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 31 orð | 2 myndir

Kári Árnason

Þar sem sóknarþungi Kýpurbúa var aldrei mikill þurfti Kári ekki að standa í miklum stórræðum að þessu sinni. Komst vel frá sínu og átti stöku spretti fram völlinn, m.a. eitt... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 32 orð | 2 myndir

Kolbeinn Sigþórsson

Mjög góður. Af honum stafaði sífelld ógn og þá skilaði hann líka frábærri varnarvinnu og vann ófáa bolta af Kýpverjum eða komst inn í sendingar. Skoraði sitt tólfta landsliðsmark í 18... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Lars Lagerbäck og varamenn

Lars Lagerbäck beitti að vanda leikaðferðinni 4-4-2 með óbreytt byrjunarlið frá leiknum við Albaníu og Eið Smára Guðjohnsen frammi með Kolbeini Sigþórssyni. Alfreð Finnbogason kom inná fyrir Eið á 66. mínútu og átti góða spretti. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 488 orð | 3 myndir

Með 41 í fyrsta leik

Á Ísafirði Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson skoraði 23 stig í sínum fyrsta leik á Íslandsmótinu frá tímabilinu 2008-2009 þegar Njarðvíkingar heimsóttu Ísfirðinga í 1. umferð Dominos-deildarinnar í gærkvöldi. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Munu ekki gefa okkur neitt

Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við erum ungir strákar og hræðumst voðalega fátt. Við erum búnir að setja þessa pressu á okkur sjálfir og þurfum að gjöra svo vel að standast hana. Þetta er ekkert búið. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 29 orð | 3 myndir

Ragnar Sigurðsson

Bar hitann og þungann í vörn Íslands þá sjaldan Kýpurbúar færðu sig upp á skaftið. Steig ekki feilspor og sótti auk þess ákveðið fram. Sennilega einn hans besti... Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Sigur gegn Kýpur og úrslitin ráðast í Ósló á þriðjudag

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heyr einvígi við Slóvena í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins um hvor þjóðin komist í umspil. Ísland sækir Norðmenn heim til Óslóar en Slóvenar fara til Sviss. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 227 orð

Strákarnir fóru ekki fram úr sjálfum sér

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Leikurinn spilaðist eins og við bjuggumst við. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Undankeppni HM A-RIÐILL: Króatía – Belgía 1:2 Wales &ndash...

Undankeppni HM A-RIÐILL: Króatía – Belgía 1:2 Wales – Makedónía 1:0 Staðan: Belgía 981017:325 Króatía 952212:717 Serbía 932413:1011 Wales 93068:199 Skotland 92256:128 Makedónía 92166:117 *Belgía á HM og Króatía í umspil. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 755 orð | 1 mynd

Vika þjálfaranna

Viðhorf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Vikan sem er senn á enda hefur verið ansi viðburðarík hvað þjálfara varðar. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þýskaland Belgía og Sviss á HM

Þrjár Evrópuþjóðir, Belgía, Sviss og Þýskaland, tryggðu sér sigur í sínum riðlum og þar með sæti á HM í Brasilíu 2014 í gærkvöld. Romelu Lukaku skoraði bæði mörk Belga sem unnu góðan útisigur á Króötum, 2:1. Meira
12. október 2013 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Örlögin ráðast á Ullevaal

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nú er þetta orðið áþreifanlegt. Ísland er einum leik, einum sigri, kannski einu jafntefli, og hugsanlega einu tapi frá því að komast í umspil á stórmóti í fótbolta karla í fyrsta skipti í sögunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.