Greinar föstudaginn 1. nóvember 2013

Fréttir

1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Alvarlegur skortur er á félagslegum íbúðum

Um 1.500 einstaklingar og fjölskyldur bíða þess nú að fá félagslegt leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Miðað við framboðið og þróun síðustu ára bendir flest til að biðlistarnir muni lengjast. Um 2. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

„Sjáum í þessu ýmis tækifæri“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er allt saman ennþá í mótun og þarf ekki að þýða tekjumissi fyrir okkur, frekar að þetta gæti haft áhrif á útgefendur kortanna eins og banka og sparisjóði. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 839 orð | 3 myndir

Biðlistar eftir íbúðum lengjast

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 1.500 umsækjendur eru nú á biðlista eftir félagslegu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Borgin ýtir undir verðbólgu

Samtök atvinnulífsins gagnrýna gjaldskrárhækkanir Reykjavíkurborgar, enda kyndi þær undir verðbólgu í aðdraganda kjarasamninga. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Dómur staðfestur yfir Karli Vigni

Hæstiréttur hefur staðfest sjö ára fangelsisdóm yfir Karli Vigni Þorsteinssyni en hann var sakfelldur fyrir mjög alvarleg kynferðisbrot gegn þremur mönnum. Brotin voru mörg, stóðu yfir langt tímabil og beindust gegn andlega fötluðum mönnum. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Draga einkaeign ríkisins í efa

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélagsins Geysis ehf., segir að fyrirvari hafi á sínum tíma verið gerður við eignarhald á þeim hluta Geysissvæðisins sem ríkið lítur svo á að það eigi í einkaeign. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Finna ekki ferju sem hentar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti í gær ályktun þar sem hörmuð er sú niðurstaða Siglingastofnunar að ekki sé unnt að fá undanþágu fyrir Baldur til siglinga í Landeyjahöfn. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fjáröflunardagur hjá kvennadeildinni

Laugardaginn 2. nóvember milli kl. 14-17 verður kvennadeild Barðstrendingafélagsins með sinn árlega fjáröflunardag í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 í Reykjavík. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fjölgun landnema úr ríki skordýranna

Frá byrjun síðustu aldar fram til 2012 fjölgaði skordýrum sem lifa á trjágróðri verulega. Einkum er fjölgunin áberandi á tveimur hlýskeiðum á þessu tímabili. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Framboð í 2. sæti

Guðmundur Magnússon, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, sækist eftir áframhaldandi setu í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins þar. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Framboð í 4.-5. sæti

Magnús Örn Guðmundsson viðskiptafræðingur býður sig fram í 4.- 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisfélags Seltirninga sem haldið verður 9. nóvember. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Framboð í 4.-6. sæti

Sigurjón Arnórsson, alþjóðlegur viðskiptafræðingur, gefur kost á sér í 4.-6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Sigurjón segir í tilkynningu, að leggja þurfi áherslu á mörg brýn málefni í komandi kosningum. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Framboð í 5.-6. sæti

Kristinn Karl Brynjarsson, verkamaður, gefur kost á sér í 5.-6. sæti í borgarstjórnarprófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem fer fram 16. nóvember Í tilkynningu segist Kristinn m.a. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Frímerki á aldarafmælinu

„Ég hef unnið fyrir Póstinn áður og mér var reyndar boðið að velja á milli verkefna. Þegar ég heyrði að þetta væri eitt af því sem væri í boði þá stökk ég strax á það. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

Frystiskylda á kjöti veldur enn deilum

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forystumenn Bændasamtaka Íslands og Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) takast á um rökin fyrir banni við innflutningi á ófrosnu kjöti og Eftirlitsstofnun EFTA hefur tekið stöðu með SVÞ. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ganga 30 kílómetra á 30 ára afmæli

Í tilefni af 30 ára afmæli Hjartaheilla munu félagsmenn standa fyrir 30 kílómetra göngu til að vekja athygli á söfnun félagsins fyrir nýju hjartaþræðingartæki. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð

Geðhjálp með bílskúrssölu

Landssamtökin Geðhjálp verða með bílskúrssölu að Túngötu 7 laugardaginn 2. nóvember, milli kl. 14 og 17. Samtökin hafa selt húsið að Túngötu 7 til að létta skuldum af félaginu og voru munir úr húsinu seldir í opnu húsi þann 12. október. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 1142 orð | 4 myndir

Grafi stríðsöxina og ræði um fleira

Viðtal Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „Hraunavinir verða að átta sig á því að þessi vegur er kominn til að vera. Þeirra barátta er töpuð. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Greiði slitastjórninni 80 milljónir

Runólfur Ágústsson, fyrrverandi rektor við Háskólann á Bifröst, var í gær dæmdur til að greiða slitastjórn SPB hf. 80 milljónir að viðbættum vöxtum vegna fjárfestinga sem hann réðst í árið 2008. Runólfur skrifaði um dóminn í bloggi sínu. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 430 orð | 4 myndir

Gömlu aðferðirnar eru undirstaðan

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér fannst vera mikil þörf fyrir svona bók. Markmið mitt og metnaður var að við Íslendingar ættum samsvarandi bók um siglingafræði og nágrannaþjóðirnar og þá sérstaklega Norðurlandaþjóðirnar. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hafa krafið Bandaríkjastjórn svara

Íslensk stjórnvöld hafa sent Bandaríkjastjórn formlegt erindi í gegnum bandaríska sendiráðið hér á landi þar sem krafist er svara um það hvort njósnum hafi verið beitt hérlendis. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Halda sínu striki og byrja að rukka við Geysi á næsta ári

Landeigendafélag Geysis ætlar að halda sínu striki og byrja að rukka fyrir aðgang að Geysissvæðinu á næsta ári, hvað sem líður áliti fjármálaráðuneytisins um að þeir geti ekki einhliða ákveðið gjaldtöku. Ríkið hefur m.a. Meira
1. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Horfur á að verð á víni hækki

Sérfræðingar segja að horfur séu á vínskorti í heiminum og verð á víni gæti hækkað verulega. Ástæðurnar eru þær að framleiðslan hefur dregist verulega saman, einkum í Evrópu, og þjóðir á borð við Kínverja og Bandaríkjamenn drekka meira af víni en áður. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Kasparov kemur í tengslum við Reykjavíkurskákmótið

Fyrrverandi heimsmeistarinn í skák, Garrí Kasparov, kemur hingað til lands í tengslum við Reykjavíkurskákmótið sem fer fram dagana 4.-12. mars á næsta ári. Þetta staðfestir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 602 orð | 7 myndir

Kjarninn er blaðið sjálft

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Pósturinn gaf í gær út nýtt frímerki í tilefni 100 ára afmælis Morgunblaðsins, sem er á morgun, 2. nóvember. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 694 orð | 4 myndir

Koma í kippum þegar hlýnar

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veruleg fjölgun hefur orðið á tegundum skordýra hér á landi með hækkuðu hitafari frá því um 1990. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 808 orð | 4 myndir

KSÍ kallar eftir stefnumörkun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á næstu árum er það vilji KSÍ að lágreistar stúkubyggingar verði byggðar við enda Laugardalsvallar. Það verður þó ekki gert nema í samvinnu við eiganda vallarins, þ.e. Reykjavíkurborg. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Láta reyna á innflutning

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forystumenn Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) skoða það vandlega um þessar mundir að láta reyna á réttmæti banns við innflutningi á ófrosnu kjöti fyrir íslenskum dómstólum. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Liðþjálfinn og lögfræðin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lostætir kjólar á fjölsóttri súkkulaðisýningu í París

Sýningarstúlka í kjól úr súkkulaði á árlegri hátíð, Salon du Chocolat, sem hófst í París í fyrradag og stendur til sunnudagsins kemur. Þetta er stærsta árlega súkkulaðisýning heims og gert er ráð fyrir því að um 130. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Miðborgarvaka í kvöld

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tónlistarhátíðin Airwaves í Reykjavík hefur farið vel af stað og í kvöld efna fyrirtæki og einstaklingar í miðborginni til sérstakrar Miðborgarvöku í tengslum við hátíðina. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mun meira stöðvað af amfetamíni í ár

Tollverðir hafa lagt hald á rúmlega 30 kíló af amfetamíni sem reynt var að smygla inn í landið það sem af er þessu ári. Það er rúmlega þrefalt meira magn en lagt var hald á allt síðasta ár að því er kemur fram í tilkynningu frá tollgæslunni. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Neyðarkall frá forsætisráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ýtti í gær úr vör hinu árlega söfnunarátaki björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar með því að selja fyrsta eintakið af neyðarkallinum. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð

Óbreytt útsvar í Garðabæ

Útsvar í Garðabæ verður óbreytt á næsta ári að því er fram kemur í tilkynningu frá bænum, þar sem segir einnig að álögum á íbúa verði stillt í hóf. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör árið 2013

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi sveitarstjórnakosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
1. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Pútín valdamestur

Vladímír Pútín, forseti Rússlands, hefur steypt Barack Obama Bandaríkjaforseta af stóli sem valdamesti maður heims, að mati tímaritsins Forbes , eftir að hafa skotið honum ref fyrir rass í deilunni um efnavopnin í Sýrlandi. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Rætt um afnám gjaldeyrishafta

John Eatwell prófessor mun á opnum fundi í Lundúnum á þriðjudag gera grein fyrir mati sínu á gögnum og upplýsingum, m.a. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Sakfelldur vegna Exeter-máls

Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, var dæmdur í eins árs fangelsi fyrir þátt sinn í Exeter-málinu svonefnda í Hæstarétti í gær. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Indland Drengirnir í Nýju-Delí gengu, allir klæddir í hvítar skyrtur, glaðbeittir heim úr skólanum og brostu mót framtíðinni, þó oft sé á brattann að sækja í þessu fjarlæga... Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sigurður H. Þorsteinsson

Sigurður H. Þorsteinsson, fyrrverandi skólastjóri, lést á Sólvangi í Hafnarfirði síðastliðinn sunnudag, 83 ára að aldri. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sinfónían og Ólafur Arnalds komu saman í Hörpu

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og Sinfóníuhljómsveit Íslands sameinuðu krafta sína með tónleikum fyrir fullum Eldborgarsal tónlistarhússins Hörpu í gærkvöldi. Einleikarinn Elfa Rún Kristinsdóttir lék á fiðlu en á efnisskránni var m.a. Meira
1. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 87 orð

Stökk að fyrirmælum kennara og dó

Tíu ára gamall kínverskur drengur lét lífið í vikunni þegar hann stökk fram af 30. hæð háhýsis eftir að honum tókst ekki að ljúka verkefni sem kennarinn hans hafði falið honum í refsingarskyni fyrir að hafa talað í tíma. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð

Svölurnar með markað um helgina

Markaður Svalanna verður 2.-3. nóvember á Reykjavík Natura hótelinu klukkan 12-18 báða dagana. Svölurnar, góðgerðafélag flugfreyja og flugþjóna, hefur á undanförnum árum látið fé af hendi rakna til margskonar verkefna. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sýna bolta frá Hollandi

Skjár einn hefur sýningar frá hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu nú um helgina. Sýndir verða 2–3 leikir í viku og verða þeir í opinni dagskrá. Fyrstu leikirnir verða á Skjá einum en þeir færast svo yfir á íþróttarásina Skjá sport. Meira
1. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Sögð hafa hakkað sig inn í gagnagrunna

Forsvarsmenn Google eru ævareiðir út í bandarísk stjórnvöld eftir að Washington Post birti frétt um að Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, hefði hakkað sig inn í gagnagrunna fyrirtækisins. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Velja sóknarprest að Staðastað á morgun

Kosning sóknarprests í Staðastaðarprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi, fer fram á morgun, laugardaginn 2. nóvember, í félagsheimilinu Breiðabliki í Eyja- og Miklaholtshreppi. Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 18.00. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Vonbrigði vegna miðaldakirkju

Kirkjuráð lýsti á fundi sínum í gær yfir vonbrigðum sínum með að áhugamenn um byggingu miðaldadómkirkju í Skálholti hefðu ákveðið að hætta við verkefnið. Meira
1. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Þór sannar gildi sitt í aðgerðum við Fernöndu

Varðskipið Þór notaði öflugar þrýstibyssur sínar við slökkvistarf á flutningaskipinu Fernöndu en þetta er væntanlega stærsta verkefni Þórs hingað til. Meira
1. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 305 orð

Öll efnavopnin sögð hafa verið innsigluð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vopnaeftirlitsmenn í Sýrlandi sögðu í gær að öll efnavopn, sem stjórn landsins hefði greint frá, hefðu verið innsigluð. Meira

Ritstjórnargreinar

1. nóvember 2013 | Leiðarar | 552 orð

Aukið gagnsæi í opinberum fjármálum

Engin skýring liggur fyrir um hvers vegna borgin dregur að auka gagnsæi Meira
1. nóvember 2013 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Samræmdar salernisferðir

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lætur sér fátt óviðkomandi og þrátt fyrir umræður um að ef til vill ætti sambandið að draga úr smámunasemi í reglusetningu gengur því illa að halda að sér höndum í þessum efnum. Meira

Menning

1. nóvember 2013 | Myndlist | 625 orð | 1 mynd

„Og hér er þessi brothætta náttúra“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á horni Baldursgötu og Nönnugötu hefur ein af hinum þekktu fígúrum Steinunnar Þórarinsdóttur myndlistarkonu tyllt sér á bekk. Meira
1. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Bugaður maður kemur í Kastljós

Öll spjót standa á Þóri Hákonarsyni, framkvæmdastjóra KSÍ, eftir miðaklúðrið sem hann viðurkenndi að hafa aleinn staðið að. Ég hef stundum velt því fyrir mér, hvernig ætli það sé að gera alla þjóðina brjálaða. Sko, ekki reiða – brjálaða. Meira
1. nóvember 2013 | Leiklist | 609 orð | 2 myndir

Enginn veit neitt

Pollock?eftir Stephen Sachs Leikarar: Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Pálmi Gestsson. Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson og Magnús Arnar Sigurðarson. Þýðing: Mikael Torfason. Meira
1. nóvember 2013 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Freistingar í Akureyrarkirkju

Föstudagsfreistingar er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Akureyrarkirkju í dag kl. 12. Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls mun á þeim flytja tónlist við texta Davíðs Stefánssonar og Jónasar Hallgrímssonar. Meira
1. nóvember 2013 | Hönnun | 67 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um skóhönnun

Halldóra Eydís Jónsdóttir skóhönnuður heldur fyrirlestur í stofu M01 í Verkmenntaskólanum á Akureyri í dag kl. 15. Halldóra lauk árið 2010 BA-námi í skóhönnun í Cordwainers, London College of Fashion. Meira
1. nóvember 2013 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Gjörningur með Ragnari á uppboði

Nú stendur yfir uppboð á gjörningi myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar og samstarfsmanns hans, píanóleikarans Davíðs Þórs Jónssonar, á uppboðsvefnum Paddle8. Meira
1. nóvember 2013 | Tónlist | 373 orð | 2 myndir

Innblásinn lagasveigur

Tónlist Hjaltalín við samnefnda kvikmynd. Sena gefur út. Meira
1. nóvember 2013 | Tónlist | 516 orð | 3 myndir

Lísulæti í Listasafninu

Skemmst er frá því að segja að öskrin fóru einstaklega vel saman við fagurlitaðar flíspeysurnar. Meira
1. nóvember 2013 | Bókmenntir | 393 orð | 4 myndir

Lygi Yrsu væntanleg hjá Veröld

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Lygi nefnist ný glæpasaga eftir Yrsu Sigurðardóttur sem bókaútgáfan Veröld sendir frá sér fyrir jólin. „Fjölskylda snýr heim úr íbúðaskiptum en kemst að því að fólkið sem var í húsinu þeirra er horfið. Meira
1. nóvember 2013 | Tónlist | 294 orð | 1 mynd

Skrítið og skemmtilegt

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Hljómsveitin Halleluwah er tvímælalaust ein af áhugaverðari hljómsveitum sem troða upp á Airwaves-hátíðinni um helgina. Meira
1. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 264 orð | 1 mynd

Sonarleit og frelsisbarátta kalkúna

Philomena Philomena Lee verður þunguð á táningsárum sínum á Írlandi árið 1952 og er send til klausturs sem „fallin kona“. Hún elur sveinbarn sem tekið er af henni og sent til Bandaríkjanna til ættleiðingar. Meira
1. nóvember 2013 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Páli Ísólfssyni

Í ár eru 120 ár liðin frá fæðingu tónskáldsins Páls Ísólfssonar og af því tilefni verða haldnir tónleikar honum til heiðurs í Dómkirkjunni í kvöld kl. 20.30. Á þeim mun kvartett Kristjönu Stefáns flytja valin lög eftir Pál. Meira
1. nóvember 2013 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Tríó Kalinka í Háteigskirkju

Tríó Kalinka kemur fram á hádegistónleikunum Á ljúfum nótum í Háteigskirkju í dag kl. 12 og flytur íslensk sönglög, fjöruga dansa frá Íslandi og Rússlandi og rússnesk þjóðlög. Meira

Umræðan

1. nóvember 2013 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

87,31% jafnrétti

Ísland er það land heims þar sem jafnrétti kynjanna er mest, fimmta árið í röð. Þetta sýnir ný samantekt World Economic Forum, þar sem jafnrétti er skoðað í 136 löndum. Meira
1. nóvember 2013 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Hver tryggir Evrópu – Ísland?

Eftir Geir R. Andersen: "Spyrja má, hvort Bandaríkjamenn eigi ekki nokkurn rétt á að afla fullvissu um hvort og þá hvaða ríkjum megi treysta ..." Meira
1. nóvember 2013 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér

Eftir Inge Ovesen: "Kynbundið náms- og starfsval sem mótar vinnumarkað dagsins í dag hefur margræðar, neikvæðar afleiðingar fyrir jafnrétti á vinnumarkaði." Meira
1. nóvember 2013 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Leit að flugvallarstæði

Eftir Leif Magnússon: "Stjórnsýsla og önnur þjónusta, m.a. miðlæg heilbrigðisþjónusta, mun svo til öll vera staðsett í 101 Reykjavík og þrengir það leitarsvæðið töluvert." Meira
1. nóvember 2013 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Nýtum okkur stærðina

Eftir Halldór Halldórsson: "Í dag er staðan hins vegar þannig í Reykjavík að borgin virðist vera töluvert langt frá því að nýta sér þá stærðarhagkvæmni í rekstri." Meira
1. nóvember 2013 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Obama á línunni í sveitasímanum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ógöngurnar sem Bandaríkin hafa komið sér í eru slíkar að vandratað verður úr þeim og siðferðilegt áhrifavald heimsveldisins hefur beðið ómældan hnekki." Meira
1. nóvember 2013 | Aðsent efni | 395 orð | 2 myndir

Óstjórn í fjármálum Reykjavíkurborgar

Eftir Kjartan Magnússon: "Samkvæmt fjárhagsáætluninni munu hreinar skuldir borgarsjóðs meira en tvöfaldast á milli áranna 2010-2014." Meira
1. nóvember 2013 | Aðsent efni | 894 orð | 1 mynd

Sjúkraflutninga til slökkviliðanna

Eftir Kristján Einarsson: "Varðandi samninga um flutninga á höfuðborgarsvæðinu voru menn komnir að mestu upp úr hjólförum ríkis- og sveitarfélagaágreinings." Meira
1. nóvember 2013 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Svik á svik ofan

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Hvernig á þessi hópur sem fær bara 12% hækkun bóta frá 2008-13 að borga um 47% hækkun vísitölu lána og 70% hækkun matar fyrir sama tímabil?" Meira
1. nóvember 2013 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Um sýningarhús í Skálholti

Eftir Þóri Stephensen: "Dvölin einkennist gjarnan af kyrrð, sem á rætur sínar bæði í trúnni sem er grundvöllur staðarins og hinni miklu sögu mannlífs, sem þar hefur iðkað trú sína í þúsund ár." Meira
1. nóvember 2013 | Velvakandi | 83 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Vítamínbættir sveppir Ég las frétt um það að Flúðasveppir vinna að því að auka D-vítamínmagn í sveppum, það er gert með því að lýsa sveppina í um 20 mínútur, þetta hefur verið gert í Bandaríkjunum með góðum árangri. Meira
1. nóvember 2013 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Þegar De Gaulle rak Nato frá París

Eftir Leif Sveinsson: "Um kvöldið hélt aðmírállinn okkur mikla veislu og hóf mál sitt þannig: „Ég hef verið gripinn með glas í hendi og það skal enginn ná því af mér.“" Meira
1. nóvember 2013 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Þjónustusamningar við ríkið, traustsins verðir?

Eftir Gunnlaug K. Jónsson: "Ekkert samráð var haft við HNLFÍ, vinnuveitenda 93 starfsmanna í Hveragerði. Bréf ráðuneytisstjórans reyndist marklaust." Meira

Minningargreinar

1. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1624 orð | 1 mynd

Aðalheiður Sigríður Svavarsdóttir

Aðalheiður Sigríður Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1937. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. október 2013. Foreldrar hennar voru Svavar Sigurðsson, f. 10.5. 1912, d. 25.4. 1976 og Ágústa Kolbeinsdóttir, f. 26.8. 1915, d. 15.6. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

Geir Agnar Zoëga

Geir Agnar Zoëga, framkvæmdastjóri, fæddist í Reykjavík 8. júní 1919. Hann lést á líknardeild Landspítalans 22. október 2013. Foreldrar Geirs Agnars voru Geir G. Zoëga, verkfræðingur og vegamálastjóri, f. 28. september 1885, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson fæddist í Keflavík 10. júní 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. október 2013. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Jóhann Guðmundsson, f. 21. júlí 1906, d. 1. maí 1965, og Sigrún Hannesdóttir, f. 22. september 1911,... Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2013 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Bjarghúsum í Vesturhópi 1. nóvember 1950. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. september 2013. Útför Guðrúnar fór fram frá Fella- og Hólakirkju 30. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2442 orð | 1 mynd

Jakob Þór Óskarsson

Jakob Þór Óskarsson fæddist á Skagaströnd 22. júlí 1924. Hann lést á Droplaugarstöðum 23. október 2013. Foreldrar hans voru Óskar Tryggvi Þorleifsson, sjómaður og smiður á Skagaströnd og Sauðárkróki, f. 10. júní 1892, d. 16. sept. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2013 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Jian Wang

Jian Wang fæddist í Hangzhou í Kína 22. nóvember 1963. Hún lést af slysförum 20. október 2013. Hún fluttist til Íslands 1992 ásamt eiginmanni sínum, Jónasi Huang, og gerðist íslenskur ríkisborgari. Sonur þeirra er Alexander, fæddur 22. desember 1997. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson fæddist á Ketilseyri í Dýrafirði 23. maí 1934. Hann lést á Landspítalanum 22. október 2013. Hann var sonur hjónanna Guðmundar Jóns Guðmundssonar frá Lambadal í Dýrafirði og Ólafar Bjarnadóttur frá Skaga í Dýrafirði. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2102 orð | 1 mynd

Stefán Hlíðar Jóhannsson

Stefán Hlíðar Jóhannsson, bóndi og húsasmíðameistari, Þrándarstöðum (Stebbi Þrándur), fæddist á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 19. ágúst 1949. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 25. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

Viggó Einar Maack

Viggó Einar Maack skipaverkfræðingur fæddist í Reykjavík 4. apríl 1922. Hann lést í Reykjavík 20. október 2013. Foreldrar Viggós voru Pétur Andreas Maack, f. 11.11. 1892, d. 11.1. 1944, skipstjóri í Reykjavík, og Hallfríður Hallgrímsdóttir, f. 6.6. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1021 orð | 1 mynd | ókeypis

Viggó Einar Maack

Viggó Einar Maack skipaverkfræðingur fæddist í Reykjavík 4.4. 1922. Hann lést í Reykjavík 20.10. 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 402 orð | 1 mynd

Afkoman yfir væntingum

Afkoma Icelandair Group á þriðja ársfjórðungi var talsvert yfir væntingum greinenda. Hagnaður félagsins nam 65,3 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 7,8 milljarða króna og jókst um 27% frá sama tímabili árið 2012. Meira
1. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Keyptu skyndibita fyrir tvo milljarða króna

Greiðslukortavelta erlendra ferðamanna í september jókst alls um 22,4% frá sama mánuði í fyrra og nam 6,5 milljörðum kr. Hver erlendur ferðamaður greiddi að jafnaði 89.000 kr. Meira
1. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 2 myndir

Kjaraviðræður flugmanna og Icelandair eru hafnar

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Kjarasamningar starfsmanna Icelandair, sem skráð er á hlutabréfamarkað, verða lausir eftir mánuð, líkt og stærsti hluti kjarasamninga í landinu. Meira
1. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Lakari vöruskipti í ár

Vöruskiptin voru hagstæð um 44,7 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins, samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Á sama tímabili í fyrra voru þau hagstæð um 48,9 milljarða. Meira

Daglegt líf

1. nóvember 2013 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Að vera unglingur og lifa það af

Því miður eiga margir unglingar bágt með að spyrja foreldra sína að því sem tengist samskiptum kynjanna og öðru sem maður er að læra á unglingsárunum. Sömuleiðis eru alls ekki allir foreldrar í stakk búnir til að svara sumum spurninganna. Meira
1. nóvember 2013 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

Áhersla á tónlistarupplifun gesta

Nýr skemmtistaður verður opnaður í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Hann ber nafnið Park og er við Hverfisgötu 20. Staðurinn er á tveimur hæðum og með svölum. Meira
1. nóvember 2013 | Daglegt líf | 469 orð | 1 mynd

HeimurUnu

Það er hollt fyrir samfélagið að þurfa að viðurkenna tilvistarrétt þess sem er öðruvísi. Meira
1. nóvember 2013 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Hægeldun í öndvegi á nýjum veitingastað

Það virðist vera nokkur gróska í reykvískri veitingahúsa- og skemmtistaðaflóru. Því ættu þeir sem unna miðbænum að fagna. Veitingastaðurinn Trio verður opnaður í kvöld en hann er til húsa að Austurstræti 8. Meira
1. nóvember 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

... sjáðu gamalt í nýju ljósi

Eldri Reykvíkingar muna sennilega eftir Rafskinnu, gamalli rafknúinni auglýsingabók sem fletti auglýsingum sjálfkrafa í Skemmuglugganum á Austurstræti. Skemmuglugginn var á milli Haraldarbúðar og Hressingarskálans. Meira
1. nóvember 2013 | Daglegt líf | 888 orð | 4 myndir

Það var blekið sem mótaði skrímslið

Sagan Skrímslið litla systur mín eftir Helgu Arnalds hefur sannarlega slegið í gegn. Fyrst sem leiksýning og nú í bókarformi. Konan sem myndskreytti bókina og blés lífi og litum í sögupersónur, ef svo má segja, heitir Björk Bjarkadóttir. Meira

Fastir þættir

1. nóvember 2013 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Rc6 4. Rc3 d5 5. Bg5 Bg7 6. e3 e6 7. Bd3 O-O 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Rc6 4. Rc3 d5 5. Bg5 Bg7 6. e3 e6 7. Bd3 O-O 8. Rge2 h6 9. Bh4 Rb4 10. O-O c5 11. dxc5 Da5 12. a3 Rxd3 13. Dxd3 Dxc5 14. Bxf6 Bxf6 15. cxd5 exd5 16. Hac1 Be6 17. Meira
1. nóvember 2013 | Fastir þættir | 11 orð

Á morgun

Næst verður komið við á Hellu á 100 daga hringferð... Meira
1. nóvember 2013 | Árnað heilla | 529 orð | 4 myndir

Embættismaður hjá borginni í rúm 30 ár

Gunnar B. Eydal fæddist á Akureyri 1.11. 1943 og ólst þar upp á ytri brekkunni. Hann var auk þess í sveit á sumrin á Möðruvöllum í Eyjafirði og á Þverá í Eyjafirði. Meira
1. nóvember 2013 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Erla Björk Gísladóttir

30 ára Erla Björk ólst upp á Akranesi, er nú búsett í Kópavogi, lauk MA-prófi í mannauðsstjórnun frá HÍ og er nú verkefnastjóri við ráðningar hjá Vodafone. Bræður: Einar Kristinn Gíslason, f. 1964, og Ólafur Þór Gíslason, f. 1965. Foreldrar: Gísli S. Meira
1. nóvember 2013 | Fastir þættir | 232 orð

Fimmtíu spilarar í Stangarhyl Mánudaginn 28. október var spilaður...

Fimmtíu spilarar í Stangarhyl Mánudaginn 28. október var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Keppt var á 13 borðum. Meðalskor 312. Efstu pör í N/S: Unnar A. Guðmss. - Guðm. Sigursteinss. 358 Jón Þ. Meira
1. nóvember 2013 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Gaman að brjóta upp hversdaginn

Það eru blendnar tilfinningar sem fylgja því að verða fertug en fyrst og fremst þykir mér skemmtilegt að eiga afmæli og ég er bjartsýn á framtíðina,“ sagði Sigurlaug Þorsteinsdóttir, markaðsstjóri Þjóðleikhússins. Hún er fertug í dag. Meira
1. nóvember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Grundarfjörður Sævar Hjalti fæddist 26. janúar kl. 19.04. Hann vó 3.895...

Grundarfjörður Sævar Hjalti fæddist 26. janúar kl. 19.04. Hann vó 3.895 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurrós Sandra Bergvinsdóttir og Þorsteinn Hjaltason... Meira
1. nóvember 2013 | Í dag | 11 orð

Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. (Sálmarnir 66:9)...

Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. Meira
1. nóvember 2013 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Hjalti Pálsson

Hjalti Pálsson fæddist á Hólum í Hjaltadal 1.11. 1922. Foreldrar hans voru Páll Zóphóníasson, skólastjóri bændaskólans á Hólum, búnaðarmálastjóri og alþm., og k.h., Guðrún Hannesdóttir húsfreyja. Páll var bróðir Péturs, ættfræðings og skákmeistara. Meira
1. nóvember 2013 | Í dag | 379 orð

Leiðréttingar og léttar stökur

Smáorð í upphafi vísuorðs eru varasöm – það hef ég oft rekið mig á og veldur því, að ég fer vitlaust með vísur. Það henti mig í Vísnahorni á laugardag og bið ég Hallmund Kristinsson afsökunar á því. Meira
1. nóvember 2013 | Í dag | 38 orð

Málið

Oft hefur legið við borð að banana -beygingar yllu vinslitum. Það er þágufall fleirtölu . Er það frá „banönum“, „bönunum“ eða „bönönum“? Meira
1. nóvember 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Óskar Stefánsson

30 ára Óskar ólst upp á Raufarhöfn, er sjómaður, og nú háseti á Ásgrími Halldórssyni SF – 250. Kærasta: Lilja Rós Aðalsteinsdóttir, f. 1982, starfsmaður hjá Icelandic Pelagic. Fóstursonur: Aðalsteinn Ómar, f. 2009. Foreldrar: Stefán Óskarsson, f. Meira
1. nóvember 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Páll Ívar Rafnsson

30 ára Páll Ívar ólst upp í Vestmannaeyjum, er búsettur á Álftanesi og starfar hjá Icelandair. Bræður: Jónatan Helgi Rafnsson, f. 1987, d. 2006; Snorri Benedikt Rafnsson, f. 1995. Sonur: Einar Rafn, f. 2006. Foreldrar: Ástþór Rafn Pálsson, f. Meira
1. nóvember 2013 | Fastir þættir | 1218 orð | 6 myndir

Pylsugerðin er hryggjarstykkið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á Hvolsvelli hverfist allt um kjöt. Sláturfélags Suðurlands er stærsti atvinnurekandinn í byggðarlaginu, en hjá fyrirtækinu starfa alls um 170 manns. Meira
1. nóvember 2013 | Fastir þættir | 154 orð

Ráðvillt hetja. A-AV Norður &spade;82 &heart;Á1096 ⋄62 &klubs;KD954...

Ráðvillt hetja. A-AV Norður &spade;82 &heart;Á1096 ⋄62 &klubs;KD954 Vestur Austur &spade;G73 &spade;KD104 &heart;532 &heart;KG8 ⋄D985 ⋄KG104 &klubs;G76 &klubs;32 Suður &spade;Á965 &heart;D74 ⋄Á73 &klubs;Á108 Suður spilar 3G dobluð. Meira
1. nóvember 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Hallgerður María fæddist 10. apríl kl. 22.45. Hún vó 3.555 g...

Reykjavík Hallgerður María fæddist 10. apríl kl. 22.45. Hún vó 3.555 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Karítas Björgúlfsdóttir og Eldjárn Árnason... Meira
1. nóvember 2013 | Árnað heilla | 215 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Karólina H. Jóhannesdóttir Magnús Björnsson Ólafur S. Ólafsson Sigrún Hermannsdóttir Valgerður Ólöf Jónsdóttir Vigfús Ingvarsson Þórey Ólafsdóttir 80 ára Hartmann Jónsson 75 ára Aðalbjörg K. Haraldsdóttir Ásta G. Meira
1. nóvember 2013 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Á milli klukkan átta og níu í gærmorgun hreyfðist umferðin vart á Miklubraut í austurátt vegna áreksturs fjögurra bíla á milli Réttarholtsvegar og Grensásvegar. Meira
1. nóvember 2013 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. nóvember 1845 Veðurathuganir hófust í Stykkishólmi. Þær hafa verið gerðar óslitið síðan og er þetta elsta veðurathugunarstöðin hér á landi. Reist hefur verið minnismerki um upphafsmanninn, Árna Thorlacius. 1. Meira

Íþróttir

1. nóvember 2013 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Keflavík 76:94 Grindavík – ÍR...

Dominos-deild karla Valur – Keflavík 76:94 Grindavík – ÍR 98:73 Staðan: Keflavík 440365:2918 KR 330289:2416 Grindavík 431354:3396 Þór Þ. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 309 orð

Er tilbúnari nú en síðast

Knattspyrnumaðurinn Guðmann Þórisson hefur leikið sinn síðasta leik með FH-ingum, alla vega í bili, en miðvörðurinn sterki skrifaði í gær undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Mjällby. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Fram – Valur 19:24

Framhús, Olís-deild kvenna, fimmtudaginn 31. október 2013. Gangur leiksins : 0:1, 2:2, 2:6, 3:8, 9:8, 9:10, 11:12 , 12:12, 13:14, 14:14, 14:18, 17:20, 17:23, 19:24 . Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 694 orð | 2 myndir

Frábær endir á árinu

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það var alveg lífsnauðsynlegt að vinna leikinn og halda okkur þar með á lífi í riðlinum. Við erum ánægð með sigurinn. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Góð byrjun hjá Hairston

Ríkjandi bikarmeistarar Stjörnunar í körfuknattleik karla áttu ekki í vandræðum með að vinna sér sæti í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Garðbæingar heimsóttu Hött á Egilsstöðum og höfðu þar betur, 86:59, eftir að hafa haft yfir í hálfleik, 43:27. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 651 orð | 4 myndir

Hvernig vinnur Valur leik?

Á Hlíðarenda Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Jóhann öflugur í sigri meistaranna

Íslandsmeistarar Grindvíkur áttu ekki í vandræðum með að innbyrða sigur gegn ÍR-ingum í fjórðu umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik en liðin áttust við í Röstinni í Grindavík. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 499 orð | 4 myndir

Kallinu svarað í Belgrad

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 382 orð | 3 myndir

Knattspyrnumaðurinn Gunnar Már Guðmundsson er genginn til liðs við...

Knattspyrnumaðurinn Gunnar Már Guðmundsson er genginn til liðs við Fjölnismenn á nýjan leik og hefur samið við þá til þriggja ára, en hann lék síðast með uppeldisliði sínu árið 2009. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Kovac ætlar að sækja

Umspilið Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Niko Kovac, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Króatíu og nýráðinn þjálfari liðsins, valdi í gær hópinn sem mætir Íslandi 15. og 19. nóvember nk. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, 32ja liða úrslit: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, 32ja liða úrslit: Njarðvík: Njarðvík – KR 18 N1-höllin: Afturelding – FSu 19 Sandgerði: Reynir S. – Hamar 19 Jaðarsbakkar: ÍA – Fjölnir 19.15 Schenkerhöll: Haukar b – Skallagr 20. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Miðasalan og úthlutun miða á landsleik Íslands og Króatíu hefur verið...

Miðasalan og úthlutun miða á landsleik Íslands og Króatíu hefur verið eitt helsta umræðuefni landsmanna undanfarna daga. Í umræðunni kom fram að hluti þeirra miða sem fráteknir voru og fóru ekki í almenna sölu væri fyrir fyrrverandi landsliðsmenn. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Fram – Valur 19:24 Staðan: Valur 7610201:12613...

Olís-deild kvenna Fram – Valur 19:24 Staðan: Valur 7610201:12613 Stjarnan 6600192:13512 Grótta 6411148:1229 ÍBV 6402154:1528 Fram 7403176:1538 HK 6204128:1524 Haukar 6204142:1474 FH 6204115:1374 Selfoss 6204123:1534 KA/Þór 6204141:1604 Fylkir... Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Reynslan skipti sköpum

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Eftir góða byrjun okkar þá misstum við aðeins dampinn þannig að úr varð jafn leikur lengst af, eins og við mátti búast því Fram er með hörkulið. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Steinunn úr leik út árið

„Það hefur verið útilokað að liðband sé slitið en hugsanlega er eitthvað brotið í hælbeini. Meira
1. nóvember 2013 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna 3. riðill: Serbía – Ísland 1:2 Marija Ilic...

Undankeppni HM kvenna 3. riðill: Serbía – Ísland 1:2 Marija Ilic 68. – Margrét Lára Viðarsdóttir 19., Katrín Ómarsdóttir 43. Danmörk – Sviss 0:1 Ramone Bachmann 26. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.