Greinar laugardaginn 14. desember 2013

Fréttir

14. desember 2013 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti 6.000 létu lífið

Yfirvöld á Filippseyjum sögðu í gær að fleiri en 6.000 hefðu látið lífið þegar fellibylurinn Haiyan gekk yfir landið 8. nóvember síðastliðinn og að 1.800 væri enn saknað. Meira
14. desember 2013 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Afmælisstytta úr gulli og jaði

Áttatíu sentimetra hátt líkneski af Mao Tse-tung var afhjúpað í bænum Shenzhen í Kína í gær, í tilefni 120 ára afmælis kommúnistaleiðtogans. Meira
14. desember 2013 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Andstyggilegt að refsa fórnarlambinu

Linda Thomas-Greenfield, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna um málefni Afríku, segir þá ákvörðun sómalsks dómstóls að refsa meintu fórnarlambi nauðgunar og tveimur blaðamönnum sem útvörpuðu sögu hennar andstyggilega. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Arinkubbar úr íslenskri tólg og taði

Fyrir næstu jól mun að öllum líkindum vera komnir á markað, íslenskir arinkubbar, framleiddir úr tólg og taði. Þá er stefnan sett á erlendan markað í framtíðinni. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð

Árleg aðventuhátíð í Úthlíðarkirkju

Árleg aðventuhátíð verður haldin í Úthlíðarkirkju laugardaginn 14. desember kl. 16.00. Prestur verður sr. Egill Hallgrímsson. Eftir aðventuhátíðina verður farið í Réttina í messukaffi, jólaglögg og upplestur jólabóka. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Árlegt jólabað jólasveina í Mývatnssveit

Jólasveinarnir í Dimmuborgum mæta í sitt árlega jólabað í Jarðböðunum við Mývatn laugardaginn 14. desember kl. 17. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

„Afar víðtæk fordæmisáhrif“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður telur að dómur Hæstaréttar í máli Landsbankans gegn Flugastraumi ehf. hafi fordæmisgildi. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Björt framtíð kynnir listann

Viðar Guðjónsson Lára Halla Sigurðardóttir Björn Blöndal, sem verið hefur aðstoðarmaður Jóns Gnarr borgarstjóra, skipar efsta sæti framboðslista Bjartrar framtíðar í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Listinn var kynntur í gær. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð

Blindrafélagið fyrst Haft var eftir viðmælanda Morgunblaðsins í gær að...

Blindrafélagið fyrst Haft var eftir viðmælanda Morgunblaðsins í gær að Passíusálmarnir hefðu ekki komið út á hljóðbók fyrr en nú. Það er ekki rétt. Passíusálmarnir voru fyrst gefnir út sem hljóðbók í lok 8. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Bráðabirgðalausn í táknmálstúlkaþjónustu

„Þetta fjárframlag er lausn til bráðabirgða og leiðrétting m.a. á niðurskurði og gjaldskrárhækkunum. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 896 orð | 3 myndir

Daggjöld rót vandans

Gunnar Dofri Ólafsson Stefán Gunnar Sveinsson Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, segir forsvarsmenn hjúkrunarheimila hafa árum saman sagt að daggjöld til hjúkrunarheimila séu of lág. Meira
14. desember 2013 | Erlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Efnavopn voru notuð

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Rannsóknarsendinefnd Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að efnavopn hafi verið notuð að minnsta kosti fimm sinnum í borgarastyrjöldinni sem nú geisar í Sýrlandi. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 572 orð | 3 myndir

Einhleypum virðist hafa fjölgað á öldinni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Í rannsókn Hagstofu Íslands á útgjöldum heimilanna á árunum 2010-2012 kemur fram að heimili einhleypra eru 37% heimila á höfuðborgarsvæðinu. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ekki komið til móts við óskir ASÍ

Forseti Alþýðusambands Íslands gagnrýnir forystu ríkisstjórnar og meirihlutans á Alþingi fyrir að koma ekki til móts við óskir verkalýðshreyfingarinnar til að liðka fyrir gerð nýs kjarasamnings. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Fara til útlanda eftir langa dvöl á biðlista

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Fágætt merki frá lýðveldishátíðinni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eintak af fágætum heiðurspeningi endurreisnar lýðveldis Íslands, lýðveldishátíðarmerkinu, er nú til sölu hjá Safnaramiðstöðinni ehf. í Reykjavík. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Framboð í 2.-4. sæti

Sigurður Rúnarsson, 39 ára kerfisfræðingur, gefur kost á sér í 2. til 4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík, vegna kosninga til borgarstjórnar þann 31. maí 2014. Hann hefur m.a. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Framboð í 3.-4. sæti

Natan Kolbeinsson, formaður Hallveigar – Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Fullbókað vegna flugelda og ljósa

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Erlendir ferðamenn verða áberandi hér á landi um jól og áramót eins og undanfarin ár og bókanir á hótelum ganga vel, að sögn Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gerðu tíu nýja loftferðasamninga

Verulegur árangur náðist í opnun nýrra markaða fyrir íslenska flugrekendur á ráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar um loftferðasamninga sem lauk í Durban, Suður-Afríku, í gær, skv. upplýsingum utanríkisráðuneytisins. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gestir geta minnst Mandela

Gestum og gangandi gefst tækifæri á að rita hugleiðingar sínar í minningabók um Nelson Mandela sem mun liggja frammi hjá Verslunarráði Íslands á mánudag og þriðjudag frá klukkan átta að morgni til fjögur síðdegis að sögn Jóns Reynis Magnússonar,... Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Get ég ekki gert eitthvað fyrir ykkur?

Sviðsljóð Skapti Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Golli

Jólapeysur Verðlaun voru veitt í Hörpu í gær fyrir jólapeysur í fjáröflunarátaki Barnaheilla sem fram fór á áheitavefnum jolapeysan.is. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 207 orð

Gæði og afköst aukast

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skaginn hf. á Akranesi hefur undirritað samning við útgerðarfyrirtækið Skinney-Þinganes hf. Meira
14. desember 2013 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Harry Bretaprins náði pólnum í gær

Harry Bretaprins varð í gær fyrsti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar til að komast á suðurpólinn, þegar leiðangur hans náði þangað eftir þriggja vikna göngu. Í hópnum voru m.a. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hjálparstarfið safnar fyrir bágstadda

Hjálparstarf kirkjunnar býður upp á fjölda gjafabréfa fyrir jólin sem eru til fjáröflunar fyrir verkefni Hjálparstarfsins á Íslandi, Indlandi, Eþíópíu, Úganda og Malaví. Bréfin eru alls 40 að tölu. Verðið er frá 1. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Hluti bílaflotans enn á slitnum sumardekkjum

Brautin – bindindisfélag ökumanna gerði könnun á ástandi hjólbarða á 272 bílum sem lagt hafði verið í Smáralind þann 2. desember síðastliðinn. Hálka og snjór var þennan dag á götum höfuðborgarsvæðisins. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Horft til framtíðar á Höfn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með endurnýjun og uppbyggingu í fiskiðjuveri Skinneyjar-Þinganess á Höfn í Hornafirði með samningi við Skagann á Akranesi er horft til framtíðar. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Huga að listaverkum í hverfisskipulagsvinnu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sérstaklega verður hugað að svæðum fyrir útilistaverk í hverfisskipulagsvinnu Reykjavíkurborgar. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Hvalveiðar heimilaðar í fimm ár

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að heimila hvalveiðar næstu fimm árin. Heimildin miðast við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar hverju sinni. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hættir eftir 12 ár sem bæjarstjóri

Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri í Borgarbyggð, ætlar að hætta eftir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Hann hefur verið bæjarstjóri í Borgarnesi í tæplega tólf ár. Páll upplýsti hlustendur Útvarps Óðals í Borgarnesi um þessa ákvörðun sína í gær. Meira
14. desember 2013 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Jang Song-Thaek tekinn af lífi

Stjórnvöld í Norður-Kóreu sögðu frá því í gær að frændi og fyrrverandi ráðgjafi leiðtogans Kims Jong-Uns, Jang Song-Thaek, hefði verið tekinn af lífi á fimmtudag, strax að loknum sérstökum herréttarhöldum yfir honum. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð

Jólamarkaður til styrktar RKÍ

Börnin í frístundaheimilum Frostaskjóls í Vesturbænum og börn og unglingar í Frosta standa fyrir jólamarkaði til styrktar RKÍ. Markaðurinn er opinn í dag frá kl. 16:30-17:30. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jólatrjáasala í Hamrahlíðarskógi

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar stendur fyrir sinni árlegu jólatrjáasölu í Hamrahlíðarskógi við Vesturlandsveg. Opið verður frá klukkan 10 til 16 á laugardag og sunnudag. Jólasveinninn verður í skóginum kl. 13:30 báða dagana. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Kannski fullsiðavandir á köflum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Hugmyndin er að menn öðlist svolitla innsýn í þetta sveitasamfélag. Með því að lesa bókina er það ekki bara Skíðadalsbotninn sem opnast heldur líka gluggi inn í lifandi sveitamenningu almennt. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Kertaljós og fagur söngur á Lúsíumessu

Kertaljós og fagur söngur einkenndi Lúsíutónleikana sem haldnir voru í Seltjarnarneskirkju í gærkvöldi. Mátti þar sjá syngjandi hvítklædd börn og unglinga með kertaljós. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kuldaboli áfram á landinu

Eftir stutt hlé hjá kuldabola er reiknað með að aftur frysti í dag. Frost verður allt að 12 stigum um helgina, kaldast inn til landsins. Veðurstofan reiknar með éljum á vestanverðu landinu og snjókomu á morgun austanlands. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Landið tæpast að sökkva í skóg

Ræktaðir skógar og náttúrulegt birkilendi þekur innan við tvö prósent af Íslandi, að því er segir á vef Skógræktar ríkisins. Þar kemur fram að aðeins þrjú ríki í Evrópu hafi minni skógarþekju en Ísland. Þau eru Malta, Mónakó og Vatíkanið. Meira
14. desember 2013 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Levinson var njósnari fyrir CIA

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Bandaríkjamaðurinn Robert Levinson, sem hvarf í Íran fyrir sex árum, var fyrrverandi starfsmaður alríkislögreglunnar FBI og stundaði njósnir fyrir leyniþjónustuna CIA. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Líta meira til heildarinnar í friðun húsa

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við viljum líta í auknum mæli til heildarinnar í húsverndun fremur en eingöngu til einstakra húsa og innviða,“ segir Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Lögreglan rannsakar eyðingu lyfja

Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hvort lyfjum, sem eiga að fara í eyðingu, sé komið undan og í umferð í fíkniefnaheiminum hér á landi. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Margir tæknisigrar hafa unnist

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hjólin munu snúast hratt hjá starfsmönnum Skagans og samstarfsfyrirtækjum á Akranesi á næstu vikum þegar þar hefst af fullum krafti smíði búnaðar fyrir uppsjávarvinnslu Skinneyjar-Þinganess á Hornafirði. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mega fara í læknisaðgerð til útlanda

Íslendingar sem þurfa að bíða óeðlilega lengi á biðlista eftir læknisaðgerð kunna í náinni framtíð að eiga rétt á að sækja þjónustuna til heilbrigðisstofnana erlendis. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Metumferð í göngunum

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufjörður Fyrirtækið Hafbor ehf. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Mikið um að vera í Laugardalnum

Aðventan í Laugardalnum býður upp á eitthvað fyrir alla fjölskylduna. Í fallegu umhverfi getur hún átt saman skemmtilegan dag, segir í tilkynningu. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Minna af nautakjöti

Framleiðsla og sala á íslensku nautakjöti hefur dregist verulega saman allra síðustu mánuði. Hún var 360 tonn í nóvember sem er 19% samdráttur frá sama mánuði í fyrra. Framleiðslan hefur minnkað um tæp 12% síðustu þrjá mánuðina. Meira
14. desember 2013 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Nýgreiningum fjölgar um 11%

Nýgreiningum krabbameina fjölgaði um 11% á alþjóðavísu á fimm ára tímabili og voru 14,1 milljón árið 2012, samkvæmt krabbameinsrannsóknarstofnun Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO. Tilfellum brjóstakrabbameins fjölgaði um fimmtung. Meira
14. desember 2013 | Erlendar fréttir | 353 orð | 3 myndir

Ófremdarástand í Mið-A fríkuríkinu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Óljóst hvenær umræðum um fjárlög lýkur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Óvíst er hvenær umræðum um fjárlagafrumvarpið lýkur að sögn Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör árið 2014

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Samningur um uppbyggingu í Kína

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Orka Energy (OE) undirritaði í gær samning við stjórnvöld í Sianyang-héraði í Kína og Sinopec Star Petrolium Co. um nýtingu á jarðvarma í héraðinu. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Sex stórmeistarar keppa á Friðriksmótinu í dag

Sex stórmeistarar, þar á meðal Friðrik Ólafsson, eru meðal ríflega 100 keppenda sem skráðir eru til leiks á Friðriksmóti Landsbankans sem fram fer í dag, laugardag, í útibúi bankans í Austurstræti. Mótið er jafnframt Íslandsmót í hraðskák. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Síðasti skiladagur og pósthús opin lengur

Mikið hefur verið að gera í pósthúsum landsins undanfarna daga enda síðustu forvöð að senda jólakort og jólapakka með flugpósti til Evrópu eigi sendingarnar að ná til viðtakenda fyrir jól. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sjúkrabílum ekki fækkað um áramót

Sjúkratryggingar Íslands og Rauði kross Íslands hafa gert með sér samning sem tryggir til loka næsta árs áframhaldandi rekstur flestra þeirra sjúkrabíla á landsbyggðinni sem átti að taka úr rekstri í janúar á næsta ári. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Sleppir ekki skötuveislunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gunnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Guðmundi Jónassyni ehf. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Stóri vinningurinn kveikir upp „ lottóæði“

Búist er við því að lottóvinningurinn í íslenska lottóinu fari yfir 125 milljónir króna, að sögn Stefáns Snæs Konráðssonar, framkvæmdastjóra Íslenskrar getspár. Potturinn er áttfaldur og í sögulegu hámarki en um 45% af seldum röðum fara í vinninga. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sækist eftir 1. sæti

Gunnar Axel Axelsson bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs gefur kost á sér í 1. sæti á lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Hann hefur verið bæjarfulltrúi frá árinu 2010. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sækist eftir 2. sæti

Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi gefur kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík, vegna kosninga til borgarstjórnar 31. maí 2014. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Telja að aðstæður hafi versnað en fari batnandi

Könnun Capacent sem gerð var í nóvember meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins á aðstæðum í atvinnulífinu, leiðir í ljós að stjórnendur telja að þær hafi heldur farið versnandi á síðari hluta ársins eftir að hafa batnað nokkuð síðastliðið vor. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 938 orð | 2 myndir

Telur að réttlætinu hafi verið fullnægt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég er mjög stolt og ánægð því ég tel að réttlætinu hafi verið fullnægt í þessu máli. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Tók birgðir gjaldþrota fyrirtækis

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í 12 mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundið, fyrir skilasvik með því að hafa tekið til sín mestan hluta lagers eftir að félag sem hann átti og rak hafði verið úrskurðað gjaldþrota. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 718 orð | 5 myndir

Tvöfalt dýrara að leggja í jörð

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Heildarkostnaður eða endingarkostnaður við 220 kV jarðstreng er í öllum tilfellum umtalsvert meiri en kostnaður við 220 kV loftlínu. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð

Uppbygging í 38 milljóna héraði

Orka Energy (OE) skrifaði í gær undir samning um uppbyggingu jarðhitakerfis til húshitunar í Sianyang-héraði í Kína. „Þetta er 38 milljóna manna hérað og stærsta borgin telur um sex milljónir. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð

Verið að ljúka meðferð málsins

Embætti landlæknis er enn að fara yfir erindi sem kom inn á borð þess í byrjun október vegna deilu milli lækna á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, en fimm læknar við stofnunina töldu veikindi framkvæmdastjóra lækninga gera honum ófært að sinna vinnu sinni. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Verknámshúsið aftur á fjárlögin

Gerð er tillaga um 100 millj. kr. framlag til stækkunar á byggingu verknámshúss við Fjölbrautaskóla Suðurlands, skv. breytingatillögum við fjárlagafrumvarp næsta árs sem nú er til umfjöllunar á Alþingi. Meira
14. desember 2013 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vildu votta virðingu sína en fengu ekki

Hundruð Suður-Afríkubúa ruddust gegnum lögreglutálma þegar þeim og tugþúsundum annarra, sem biðu fyrir utan aðsetur stjórnvalda í Pretoríu, var tilkynnt að þeir fengju ekki tækifæri til að berja líkamsleifar Nelsons Mandela augum og votta leiðtoganum... Meira
14. desember 2013 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Vígamenn ráðast á bólusetningarteymi

Byssumenn skutu heilbrigðisstarfsmann og tvo lögreglumenn til bana í Pakistan í gær en fórnarlömbin voru öll hluti af teymi sem vann að því að bólusetja gegn lömunarveiki. Meira
14. desember 2013 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ætlar að skrúfa fyrir Rás 1 og Rás 2

„Ég þoli ekki að þessi þáttur sé að hætta. Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2013 | Staksteinar | 164 orð | 2 myndir

Bloggher enn í búðunum

Nýlegir dómar í Al Thani-málinu, sem svo er kallað, hafa vakið nokkra athygli, þótt umræðan hafi ekki verið eins hávær og stundum gerist. Meira
14. desember 2013 | Leiðarar | 240 orð

Borgin gegn Borgartúni

Fyrirtæki þurfa að geta tekið á móti fleiri viðskiptavinum en þeim sem koma hjólandi Meira
14. desember 2013 | Leiðarar | 379 orð

Hvatning frá fyrri tíð

Fyrir 51 ári flutti John F. Kennedy eftirminnilega ræðu um skatta Meira

Menning

14. desember 2013 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

„Eyjafaddakutta“

Kvikmyndin The Secret Life of Walter Mitty var sýnd á sérstakri hátíðarsýningu í Smárabíói hér á landi í fyrrakvöld og ávarpaði leikstjóri og aðalleikari hennar, Ben Stiller, gesti í myndskeiði. Meira
14. desember 2013 | Tónlist | 786 orð | 1 mynd

„Gamall draumur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
14. desember 2013 | Tónlist | 646 orð | 2 myndir

„Greinilegt að þörf var fyrir svona plötu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef fengið mjög sterk viðbrögð við þessari útgáfu og því greinilegt að það var þörf fyrir svona plötu. Meira
14. desember 2013 | Tónlist | 342 orð | 3 myndir

Bítlalögin berstrípuð

Gítar: Björn Thoroddsen. Auka gítarleikari í Lady Madonna: Kazumi Watanabe Upptökur og hljóðblöndun: Óskar Björn Bjarnason. Mastering: Bjarni Bragi Kjartansson. Ljósmyndir: Jarle H. Moe/Jóhann Ísberg. Hönnun: Jóhann Ísberg. Inngangsorð skrifar Óttar Felix Hauksson. Zonet gefur út, Meira
14. desember 2013 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Dimma leikur Myrkraverk

Dimma blæs til tvennra þungarokkstónleika í Kaldalóni í Hörpu í kvöld kl. 20.00 og 22.30. Meira
14. desember 2013 | Bókmenntir | 448 orð | 3 myndir

Dreypt á bikar biturðarinnar

eftir Val Gunnarsson. Ormstunga gefur út. 201 bls. innb. Meira
14. desember 2013 | Bókmenntir | 292 orð | 3 myndir

Falleg frásögn úr fönn tímans

Eftir Ólaf Jóhannesson. Sögufélag Skagfirðinga, 2013. 232 bls. Meira
14. desember 2013 | Tónlist | 630 orð | 2 myndir

Fleyið skrítna

Auðvitað hreyfði það við manni að sjá þessa menn sameinaða á ný, sækjandi í þennan gnægtabrunn sem þeir hlóðu í sameiningu á sínum tíma. Meira
14. desember 2013 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Glæsilegt orðbragð

Íslenskir menningarþættir gerast ekki mikið betri en Orðbragð, þættir sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir hafa umsjón með. Meira
14. desember 2013 | Bókmenntir | 66 orð

Hljóta styrki kennda við Snorra

Tilkynnt hefur verið að þrír erlendir fræðimenn og höfundar hljóti nú styrki sem kenndir eru við Snorra Sturluson. 71 umsókn barst frá 20 löndum. Meira
14. desember 2013 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Hugleikur og Ari hita upp fyrir Bill Burr

Bill Burr verður með uppistand í Silfurbergi Hörpu annað kvöld kl. 20. „Fyrr um kvöldið og á undan Bill Burr koma fram tveir af bestu grínistum landsins, þeir Ari Eldjárn og Hugleikur Dagsson,“ segir í tilkynningu. Meira
14. desember 2013 | Tónlist | 25 orð | 1 mynd

Jólalegt á Mölinni

Jólatónleikar tónleikaraðarinnar Malarinnar fara fram á Malarkaffi á Drangsnesi annað kvöld kl. 21. Sigríður Thorlacius, Guðmundur Óskar Guðmundsson og Bjarni Frímannsson flytja þar hugljúf... Meira
14. desember 2013 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Reykjavík 5 með jólatónleika

Sönghópurinn Reykjavík 5 ásamt djasstríói heldur jólatónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld kl. 20. Sönghópinn skipa þau Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Gísli Magna, Hera Björk Þórhallsdóttir, Kristjana Stefánsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. Meira
14. desember 2013 | Bókmenntir | 56 orð | 1 mynd

Sex tilnefnd til Rauðu hrafnsfjaðrarinnar

Lestrarfélagið Krummi hefur áttunda árið í röð kynnt tilnefningar til verðlaunanna Rauðu hrafnsfjaðrarinnar, sem veitt er fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum bókmenntum. Meira
14. desember 2013 | Menningarlíf | 404 orð | 2 myndir

Syngur, leikur og líknar

Eftir Braga Þórðarson. Salka, 2013. 206 bls. Meira
14. desember 2013 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Öddu á Kex hosteli

Tónlistarkonan Adda fagnar útgáfu sex laga hljómplötu sinnar, My Brain E.P., með tónleikum í kvöld kl. 20.30 á Kex hosteli. My Brain E.P. Meira
14. desember 2013 | Hönnun | 196 orð | 2 myndir

Úthlutað úr Hönnunarsjóði

Hönnunarsjóður hefur úthlutað í fyrsta skipti til hönnuða og arkitekta, ríflega 41 milljón króna. Rúmlega 200 umsóknir bárust sjóðnum og var sótt um yfir 400 milljónir, tífalda upphæðina sem var til skiptanna. Meira
14. desember 2013 | Bókmenntir | 363 orð | 3 myndir

Vegsauki og viðburðasaga

Eftir Hauk Má Haraldsson. Ormstunga, 2013. 375 bls. Meira

Umræðan

14. desember 2013 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Af hverju Harpa, þegar iPodinn í eyrunum dugar?

Eftir Ragnhildi Kolka: "Er nauðsynlegt að íslenska þjóðin greiði 2.000 milljónir á ári svo að sómasamlega sé búið að klámfengnum grínistum?" Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Er innanríkisráðherra á blindgötum?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Samkomulagið sem náðist um að loka NA-SV-brautinni næstu áramót mun snúast upp í pólitískan skrípaleik..." Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Fátæktin dreifir sér

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Ölmusan á nefnilega líka erindi hér á landi." Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Friður sé með oss

Eftir Toshiki Toma: "Ófriður í þeirri merkingu að margir upplifa óréttlæti, þvinganir, afskiptaleysi, ósjálfstæði, ójafnrétti, kvíða, reiði“." Meira
14. desember 2013 | Bréf til blaðsins | 464 orð | 1 mynd

Fyrrverandi blaðberi leysir loks frá skjóðunni

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Merkisafmæli Morgunblaðsins hrærir svo sannarlega upp í gömlum minningum." Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 406 orð | 2 myndir

Geta Íslendingar flutt til Bandaríkjanna og unnið þar?

Eftir Edward Beshara: "Nýja innflutningsreglugerðin, EB-5, heimilar Íslendingum að fjárfesta 1.000.000 dali í nýju fyrirtæki og fá skilyrtan búseturétt í Bandaríkjunum í tvö ár." Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Góðar hugmyndir unga fólksins vekja von um betri heimabyggð

Eftir Fríðu Völu Ásbjörnsdóttur: "Í fyrstu hélt ég, að áróður ESB mundi svífa yfir vötnunum. Það reyndist ekki vera. Lögð var áhersla á frumkvæði, nýsköpun, góð vinnubrögð og samstarf." Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Hinn íslenski ofurkjúklingur og hið íslenska staðalsmjör

Eftir Andrés Magnússon: "Hér með er lýst eftir stjórnmálamanni sem hefur þor til að taka þessi mál föstum tökum, stjórnmálamanni sem vill tala máli neytenda..." Meira
14. desember 2013 | Bréf til blaðsins | 206 orð | 1 mynd

Hvað er að undrast?

Frá Hrólfi Hraundal: "Samkvæmt Mbl. 7/12 2013 þá vekur mikil netverslun furðu einhverra, en ekki endilega þess almennings sem kynnst hefur erlendum netfyrirtækjum og þar með fengið samanburð." Meira
14. desember 2013 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Hvenær sveltir maður barn?

Og hvenær sveltir maður ekki barn? Umfjöllun um fjárlög hefur, eins og megnið af íslenskri „umræðu,“ snúist upp í upphrópanir og slagorðarúnk. Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Kaupmáttarhækkun lægstu launa

Eftir Sigurð Oddsson: "Seðlabankastjóri gæti stuðlað að auknum sparnaði með því að gefa launþegum kost á að opna gjaldeyrisreikning í Seðlabankanum fyrir hluta launa sinna." Meira
14. desember 2013 | Bréf til blaðsins | 401 orð | 1 mynd

Lýðræðisumbætur: Meira en tækni

Frá Birni S. Stefánssyni: "Athyglisverð er frásögn Ögmundar Jónassonar í sunnudagsblaðinu 1. desember af umræðum í Strassborg um lýðræði (Lýðræði á tímamótum). Þar var tekist á um, hvort ráða ætti málum til lykta í almennri atkvæðagreiðslu frekar en tíðkast hefur." Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Málið

Eftir Kristján Hall: "Þá verður stutt í lítil Ipod-tæki sem túlka talað mál á götum úti og á kaffihúsum og erlend tungumál verða að hliðargrein í skólum." Meira
14. desember 2013 | Pistlar | 450 orð | 2 myndir

...og þú færð tuttugu „lík“

Eiríkur Jónsson stærðfræðikennari var bókmenntamaður. Ég man þegar greinaflokkur hans um Íslandsklukku Laxness birtist í Lesbók Morgunblaðsins . Menn biðu í ofvæni eftir hverri grein. Svo birtist þetta allt og meira til í Rótum Íslandsklukkunnar (1981). Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Orkunýting á Íslandi

Eftir Pál Steingrímsson: "Getum við stefnt að því markvisst að keyra bílaflota okkar á vistvænu rafmagni? Er hægt að vetnisvæða skipaflotann? Þar mundum við spara milljarða í gjaldeyri." Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið fyrr og nú

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Lengst af var það þó hin þægilega rödd Jóns Múla, sem vakti mann á morgnana með orðunum: „Útvarp Reykjavík, Útvarp Reykjavík, góðan dag.“" Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Stórkostleg fjárlög

Eftir Sigrúnu Magnúsdóttur: "Stolt yfir hallalausum fjárlögum og að jafnframt hafi tekist að koma helstu stefnumálum í höfn til hagsbóta fyrir heimilin og heilbrigðiskerfið." Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 808 orð

Trú og tilfinningar – Fjölhyggjuguðfræði

Eftir Ársæl Þórðarson: "Auðmjúkur, óstyrkur maður á hlutdeild í hjálpræðisverki Krists en sá sem forherðir hjarta sitt hafnar því." Meira
14. desember 2013 | Pistlar | 881 orð | 1 mynd

Um kossinn og kúna

Hvað er það sem markar Guðna Ágústssyni sérstöðu? Meira
14. desember 2013 | Velvakandi | 130 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Jólaskeiðar Í jólablaði Morgunblaðsins birtist viðtal við Hönnu Birnu Magnúsdóttur undir fyrirsögninni „Saga í silfri“. Í greininni er rakin þróun jólaskeiða sem framleiddar hafa verið af verslun Guðlaugs A. Magnússonar. Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 322 orð

Þau sögðu það aldrei

Franski rithöfundurinn Voltaire var kunnur að andríki, svo að margt er eignað honum, sem hann á ekki. Ein frægasta setningin er: „Ég er ósamþykkur því, sem þú segir, en ég mun fórna lífinu fyrir rétt þinn til að segja það. Meira
14. desember 2013 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Öryrkjar og jólin – Velsæld eða ójöfnuður – Kvíði og depurð

Eftir Valgeir Matthías Pálsson: "Af hverju getur ríkisstjórn Íslands rétt þessum börnum hjálparhönd en svelt þess í stað íslenska þegna sem svo oft eru kallaðir öryrkjar?" Meira

Minningargreinar

14. desember 2013 | Minningargreinar | 4856 orð | 1 mynd

Bogi Sigurbjörnsson

Bogi Guðbrandur Sigurbjörnsson var fæddur 24. nóvember 1937 að Nefstöðum í Fljótum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 9. desember 2013. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Bogason, fæddur 3. september 1906, dáinn 8. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 1697 orð | 1 mynd

Böðvar Jónsson

Böðvar Jónsson fæddist í Norðurhjáleigu, Álftaveri, 4. febrúar 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 1. desember 2013. Foreldrar hans voru Þórunn Pálsdóttir húsfreyja, f. 5. september 1896 á Jórvík II, Álftaveri, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Einar Guðmundsson

Einar Guðmundsson fæddist í Hergilsey á Breiðafirði 19. maí 1931. Hann lést 5. desember 2013. Foreldrar hans voru Ragnhildur Svanfríður Jónsdóttir og Guðmundur Jóhann Einarsson. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Elísabet Þorgeirsdóttir

Elísabet Þorgeirsdóttir fæddist í Hafnarfirði 12. desember 1931 og lést á Borgarspítalanum 19. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Þorgeir Elís Þorgeirsson sjómaður, fæddur 26. september 1909, látinn 18. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 934 orð | 1 mynd

Guðlaug Rósa Gunnlaugsdóttir

Guðlaug Rósa Gunnlaugsdóttir fæddist 9. mars 1929 á Kvíabekk í Ólafsfirði. Hun lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. desember 2013. Guðlaug stundaði nám við Menntaskólann á Akureyri á árunum 1944-1947 og Húsmæðraskólann á Laugalandi veturinn 1948-1949. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Guðrún Elín Skarphéðinsdóttir

Guðrún Elín Skarphéðinsdóttir fæddist á Siglufirði, 25. mars 1940. Hún lést á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík, 6. desember 2013. Foreldrar hennar voru þau Elín Sigurðardóttir, f. 1907, d. 1995 og Skarphéðinn Júlíusson, f. 1909, d. 1941. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

Gunnar Jónsson fæddist á Húsavík 23. mars 1962. Hann lést 29. nóvember 2013 á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Foreldrar hans voru Jón Sveinbjörn Óskarsson frá Klömbur, f. 20. september 1924, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

Halldóra Bergþórsdóttir

Halldóra Bergþórsdóttir fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1948. Hún lést á heimili sínu 30. nóvember 2013. Útför Halldóru fór fram frá Dómkirkjunni 11. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Margrét Vilmundardóttir

Margrét Vilmundardóttir fæddist á Mófellsstöðum í Skorradal 12. nóvember 1926. Hún lést aðfaranótt laugardagsins 30. nóvember 2013. Margrét var næstelst fjögurra barna Vilmundar Jónssonar, f. 17.6. 1884, d. 20.4. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Ólafur Helgi Kristjánsson

Ólafur Helgi Kristjánsson, fyrrverandi skólastjóri Reykjaskóla í Hrútafirði, fæddist á Þambárvöllum í Bitrufirði, Strandasýslu, þann 11. desember 1913. Hann andaðist á Vífilsstöðum 5. apríl 2009. Útför Ólafs fór fram frá Digraneskirkju í Kópavogi 17. apríl 2009. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Sesselja Elísabet Jónsdóttir

Sesselja Elísabet Jónsdóttir fæddist 21. janúar 1944 á Hyrningsstöðum í Reykhólasveit. Hún lést á heimili sínu, Skálatúni, 28. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Jón Óskar Pálsson, f. 10. nóvember 1909, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 1581 orð | 1 mynd

Sólveig Sæmundsdóttir

Sólveig Sæmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 27. september 1917. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 15. nóvember 2013. Foreldrar Sólveigar voru hjónin Sæmundur Guðmundsson ljósmyndari, f. 3.8. 1873, d. 9.12. 1955, og Matthildur Helgadóttir, f. 14.9. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 5104 orð | 1 mynd

Stefanía Þórðardóttir

Stefanía Þórðardóttir fæddist á Sléttabóli í Vestmannaeyjum 20.10. 1930. Hún lést á Sólvöllum á Eyrarbakka 1. desember 2013. Foreldrar hennar voru Þórður Þórðarson, skipstjóri í Vestmannaeyjum, f. 12.1. 1893, d. 1.3. 1942 og Guðfinna Stefánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2013 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

Þórhallur Vilmundarson

Þórhallur Vilmundarson prófessor fæddist á Ísafirði 29. marz 1924. Hann lézt á hjartadeild Landspítalans 27. nóvember 2013. Foreldrar Þórhalls voru Kristín Ólafsdóttir læknir, f. 1889, d. 1971, og Vilmundur Jónsson landlæknir, f. 1889, d. 1972. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Dollar og evra styrkjast enn gagnvart jeninu

Gengi Bandaríkjadals og evru hækkaði enn einu sinni gagnvart japanska jeninu á gjaldeyrismarkaði í Tókýó í gær og hefur ekki verið hærra í fimm ár. Er þetta rakið til jákvæðra frétta af bandarísku efnahagslífi. Meira
14. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Dýrasta sjónvarpið

Dýrasta sjónvarpstæki sem hingað til lands hefur komið var kynnt í dag í Samsung-setrinu. Tækið er 85 tommu Samsung S9 Ultra HD snjallsjónvarp. Það er framleitt í mjög takmörkuðu upplagi en Samsung-setrið mun vera með örfá tæki í sölu. Meira
14. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 910 orð | 2 myndir

Fjárfestar telja „Ísland á réttri leið“

Viðtal Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þrátt fyrir áhyggjur tengdar fjármagnshöftum og starfsumhverfi fjármálafyrirtækja á Íslandi vildu erlendir fjárfestar kaupa skuldabréf á Íslandsbanka til lengri tíma en þriggja ára. Meira
14. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 337 orð | 1 mynd

Munu taka við rekstri Skeljungs í janúar næstkomandi

Kaup SF IV slhf., félags í rekstri Stefnis hf., á öllu hlutafé í Skeljungi og færeyska olíufélaginu P/F Magn hafa nú hlotið samþykki viðeigandi eftirlitsstofnana, eins og fram kom í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í fyrradag. Meira
14. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Ósk Heiða ráðin markaðsstjóri Íslandshótela

Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Íslandshótela, en undir Íslandshótelum eru m.a. Fosshótel-keðjan og Reykjavíkurhótel. Meira
14. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Útgjöld heimilanna jukust um 2% 2010-2012

Neysluútgjöld heimila 2010-2012 jukust um 2% að raunvirði frá 2009-2011, samkvæmt frétt á heimasíðu Hagstofunnar. Neysluútgjöld á heimili árin 2010–2012 voru 476 þúsund krónur á mánuði og hafa aukist um 7,3% frá tímabilinu 2009–2011. Meira

Daglegt líf

14. desember 2013 | Daglegt líf | 254 orð | 2 myndir

Líf og fjör í skóginum í dag

Jólamarkaðurinn við Elliðavatn hefur fest sig í sessi og mörgum finnst ekki koma jól fyrr en þeir leggja leið sína þangað. Þar eru seld íslensk jólatré og fjölbreytt íslenskt handverk. Meira
14. desember 2013 | Daglegt líf | 215 orð | 1 mynd

Verðugur keppinautur Scrabble

Komið er í verslanir nýtt spil sem nefnist Orð af orði. Um er að ræða spil sem byggist í raun á krossgátuþrautinni um samsett og samtvinnuð orð. Meira
14. desember 2013 | Daglegt líf | 806 orð | 4 myndir

Þúfnaherinn öflugi reisir risaþúfu

Risaþúfan hennar Ólafar Nordal er næstum tilbúin þar sem hún hefur risið hægt og sígandi úti á Granda undanfarna tvo mánuði. Ofan af henni sér vítt til allra átta. Meira

Fastir þættir

14. desember 2013 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c5 4. dxc5 Bxc3+ 5. bxc3 Rc6 6. Bd3 Da5 7. Re2...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c5 4. dxc5 Bxc3+ 5. bxc3 Rc6 6. Bd3 Da5 7. Re2 Rf6 8. Be3 Rg4 9. Dd2 Rxe3 10. Dxe3 Rd8 11. O-O Re6 12. Rd4 Rxc5 13. Dh6 Rxd3 14. cxd3 b6 15. c4 Ba6 16. a4 Hc8 17. Rb5 Hc5 18. e5 Hf8 19. Dg7 h5 20. d4 Hc6 21. d5 Hxc4 22. Meira
14. desember 2013 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ára

Áttræður er í dag, 14. desember, Hrafn Benediktsson . Í tilefni afmælisins taka Hrafn og Finnlaug á móti vinum og ættingjum í Þróttarheimilinu í Laugardal, milli kl. 14 og... Meira
14. desember 2013 | Í dag | 186 orð

Af eymslum, kvefi og limru um Áslák og Jónu

Hallmundur Kristinsson bregður á leik í limru: Eiríkur oddviti á Skálum ók eftir vegslóða hálum um þverhnípi bratt. Það er sko satt að þá var nú frúin á nálum. Meira
14. desember 2013 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Egill Jónsson

Egill fæddist á Hoffelli í Hornafirði 14.12. 1930, sonur Jóns J. Malmquist, bónda í Akurnesi, og Halldóru Guðmundsdóttur húsfreyju. Jón var sonur Jóns, bónda í Skriðu Péturssonar af Selkotsætt, og Bjargar Sveinsdóttur. Meira
14. desember 2013 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hveragerði Danielius Helgi fæddist 13. apríl kl. 17.03. Hann vó 4.458 g...

Hveragerði Danielius Helgi fæddist 13. apríl kl. 17.03. Hann vó 4.458 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Halldóra Jóna Guðmundsdóttir og Airidas Liaugminas... Meira
14. desember 2013 | Fastir þættir | 314 orð

Jafnt á toppnum í Hafnarfirði Mánudaginn 9. desember voru spilaðar 5. og...

Jafnt á toppnum í Hafnarfirði Mánudaginn 9. desember voru spilaðar 5. og 6. umferðir í Aðalsveitakeppni Bridsfélags Hafnarfjarðar. Staða efstu sveita eftir 6 umferðir af 11 1. Bland. Meira
14. desember 2013 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Lærir mikið á vinnunni með námi

Ég er að fara á jólatónleika Björgvins Halldórssonar í fyrsta skipti með kærustu minni, Katrínu Eyjólfsdóttur, og tengdamóður,“ segir Eysteinn Sigurðarson, leiklistarnemi og afmælisbarn dagsins. Meira
14. desember 2013 | Í dag | 42 orð

Málið

„Gert var grein fyrir málinu“ og „Ekki var staðið skil á fénu“. Hvort tveggja nokkuð algengt – en rangt. Gerð var grein fyrir málinu og ekki voru staðin skil á fénu. Meira
14. desember 2013 | Í dag | 1593 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Orðsending Jóhannesar. Meira
14. desember 2013 | Í dag | 11 orð

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur...

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. Meira
14. desember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Andrea Ísold fæddist 9. apríl kl. 22.06. Hún vó 4.620 g og var...

Reykjavík Andrea Ísold fæddist 9. apríl kl. 22.06. Hún vó 4.620 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Linda Mjöll Helgadóttir og Sigurjón Magnússon... Meira
14. desember 2013 | Fastir þættir | 51 orð

Sveitakeppnin í Gullsmáranum vel hálfnuð Eftir 8 umferðir af 13 í...

Sveitakeppnin í Gullsmáranum vel hálfnuð Eftir 8 umferðir af 13 í sveitakeppni félagsins,er staða efstu sveita: Sveit Sigurðar Njálssonar 158 Sveit Þórðar Jörundssonar 150 Sveit Arnar Einarssonar 143 Sveit Guðrúnar Hinriksdóttur 137 Sveit Ormarrs... Meira
14. desember 2013 | Árnað heilla | 346 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Högni Tómas Ísleifsson Sigrún Haraldsdóttir 85 ára Haraldur Guðnason Þorgerður Sigurgeirsdóttir 80 ára Anton Sigurbjörnsson Gunnar Pétur Ólason Hrafn Benediktsson 75 ára Anton Sigurjónsson Gunnar Guðmundsson Ingi Engilbertsson 70 ára... Meira
14. desember 2013 | Árnað heilla | 550 orð | 3 myndir

Við mótum umhverfið sem síðan mótar okkur

Páll Jakob fæddist í Reykjavík 14.12. 1973 og ólst þar upp á Bergstaðastræti 81 þar sem hann bjó ásamt foreldrum, systkinum og ömmu, Huldu Á. Meira
14. desember 2013 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Tyggjóklessur á götum borgarinnar freistuðu Víkverja mikið þegar hann var ungur að árum. Ójá, tyggjóklessur sem einhver hafði hrækt út úr sér, oftar en ekki fyrir framan sjoppur eða aðra staði, þótti Víkverja vera hreint góss. Meira
14. desember 2013 | Í dag | 154 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. desember 1910 Útgáfa „Vísis til dagblaðs í Reykjavík“ hófst. Blaðið átti að vera „sannort fréttablað en laust við að taka þátt í deilumálum“. Vísir var sameinaður Dagblaðinu í nóvember 1981. 14. Meira

Íþróttir

14. desember 2013 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Alfreð bætti tveimur við

Alfreð Finnbogason jók enn forskot sitt á toppi markalista hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Alfreð skoraði bæði mörk Heerenveen sem vann góðan útisigur, 2:1, á Zwolle og lið hans komst þar með upp í fimmta sæti deildarinnar. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Allt annað bakvið tjöldin

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Alexander Petersson segir ekki mjög líklegt að hann verði í landsliðshópnum sem Aron Kristjánsson teflir fram á Evrópumótinu í handknattleik í Danmörku í janúar. Ákvörðun um það liggi fyrir í byrjun næstu viku. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Á miðvikudaginn skilaði ég mínum lista í kjöri íþróttamanns ársins 2013...

Á miðvikudaginn skilaði ég mínum lista í kjöri íþróttamanns ársins 2013. Þetta er í sjötta skipti sem ég fæ að taka þátt í þessu merka kjöri og finnst það alltaf jafnmikil forréttindi. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 226 orð | 3 myndir

D aníel Freyr Andrésson, markvörður FH, sem var valinn í 28 manna...

D aníel Freyr Andrésson, markvörður FH, sem var valinn í 28 manna landsliðshóp Íslands fyrir EM í fyrradag, er með brotið bátsbein í hendi. Hann þarf að fara í aðgerð og verður frá keppni í þrjá mánuði. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Hamar 64:53 Staðan: Keflavík...

Dominos-deild kvenna Haukar – Hamar 64:53 Staðan: Keflavík 13103987:92020 Snæfell 131031019:86320 Haukar 14951075:99418 Hamar 1468975:100512 Grindavík 1367912:96212 Valur 1358918:94710 KR 1358894:93010 Njarðvík 13211863:10224 Dominos-deild karla... Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Eygló áttunda í aukagreininni á EM

Eygló Ósk Gústafsdóttir var aðeins 13/100 frá dagsgömlu Íslandsmeti sínu í 100 metra baksundi í 25 metra laug þegar hún keppti til úrslita í greininni í Herning í Danmörku í gær. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

FÍ deildabikar karla Undanúrslit: Haukar – Fram 27:15 FH &ndash...

FÍ deildabikar karla Undanúrslit: Haukar – Fram 27:15 FH – ÍBV 24:18 *Haukar og FH mætast í úrslitaleik.. FÍ deildabikar kvenna Undanúrslit: Stjarnan – ÍBV 27:18 Valur – Grótta 20:25 *Stjarnan og Grótta mætast í úrslitaleik. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Guðjón yfirgefur Kiel

Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði í handknattleik, er á förum frá Þýskalandsmeisturum Kiel að þessu keppnistímabili loknu. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 276 orð | 3 myndir

Hardy tók 25 fráköst

Haukar styrktu stöðu sína í þriðja sæti úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik með því að sigra Hamar, 64:53, þegar liðin mættust í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gærkvöld. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Haukur og Watson sterkir

Haukar unnu öruggan sigur á Skallagrími í gærkvöld, 76:59, þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Schenker-höllinni á Ásvöllum. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Holland Zwolle – Heerenveen 1:2 • Alfreð Finnbogason skoraði...

Holland Zwolle – Heerenveen 1:2 • Alfreð Finnbogason skoraði bæði mörk Heerenveen og lék allan leikinn. Tyrkland Konyaspor – Karabükspor 2:3 • Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn með Konyaspor. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – Snæfell L16.30 IG-höllin: Þór Þ. – ÍR S19.15 Borgarnes: Skallagr. – Grindavík S19.15 DHL-höllin: KR – Haukar S19.15 Ísafjörður: KFÍ – Valur S19. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

Látum deildabikarmeistara spila um Evrópusæti

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er orðin frekar þreytt tugga að tala um lengsta undirbúningstímabil í heimi í sambandi við líf knattspyrnumanna á Íslandi. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

Lokaævintýrið á Sardiníu

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er svona lokaævintýri áður en maður kemur heim,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir við Morgunblaðið í gær eftir að hafa gert samning við ítalska knattspyrnufélagið Torres, sem gildir út maí. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Margt mikilvægara í lífinu en handbolti

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Hannes Jón Jónsson sem leikur með Eisenach í 1. deildinni í Þýskalandi liggur inni á sjúkrahúsi vegna sýkingar í öxl. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Noregur gegn Tékklandi

Norðmenn, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, unnu Pólverja, 23:18, í síðustu umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Serbíu í gærkvöld. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Slagur um Fjörðinn

Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH mætast í úrslitum deildabikar karla í hinum gamla vígi handboltans í Hafnarfirði, íþróttahúsinu við Strandgötu, klukkan 15 í dag. Meira
14. desember 2013 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Stórleikur hjá Írisi

Baráttuglaðir leikmenn Gróttu, með Írisi Björk Símonardóttur landsliðsmarkvörð í hörkuformi í markinu, lögðu bikarmeistara Vals, 25:20, í undanúrslitum deildabikarkeppninnar í handknattleik í íþróttahúsinu við Strandgötu í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.