Greinar mánudaginn 7. apríl 2014

Fréttir

7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Bág staða meðlagsgreiðenda

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Um 47% meðlagsgreiðenda og 53% einstæðra meðlagsgreiðenda eru á vanskilaskrá. Langflestir í þessum hópi, eða allt að 95%, eru karlmenn þó að hópur kvenna fari stækkandi. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

„Óperuformið á sér framtíð því þar sameinast listirnar“

„Á málþinginu var greinilegt að fólki fannst óperuformið eiga framtíð því þar sameinast listirnar,“ segir Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari, sem hélt nýverið framsöguerindi á málþingi um framtíð óperuflutnings á Íslandi. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Brugðið á leik í Laugardalslauginni

Með bjartari dögum og auknu sólskini fer sundlaugarferðunum Íslendinga fjölgandi. Þessir krakkar busluðu og skemmtu sér vel í vorveðrinu í Laugardalslauginni um helgina ásamt öðrum sundlaugargestum sem tóku batnandi veðri fagnandi. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Börn og hestar léku listir sínar í hestafótbolta

Hestadögum í Reykjavík lauk með sýningunni Æskan og hesturinn í reiðhöllinni í Víðidal í gær. Þar léku börn og unglingar listir sínar á hestum. Meðal annars reyndu börnin fyrir sér í hestafótbolta. Lið frá Fylki í Árbæ og Fjölni í Grafarvogi léku. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Eldmóðurinn drífur mig áfram

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég var í þeirri stöðu að ég varð að leggja allt undir og gerði það. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Enn á gjörgæslu eftir bruna

Maður sem brenndist þegar eldur kom upp í sumarhúsi við Geitasand skammt frá Hellu fyrir tæpum tveimur vikum liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Félagafjöldi Landverndar fimmfaldast á tveimur árum

Fjöldi félagsmanna í Landvernd hefur fimmfaldast á tveimur árum. Formaður samtakanna segir að unnið hafi verið að fjölgun félagsmanna en margir hafi einnig gengið til liðs við þau í tengslum við verkefni sem þau hafi unnið að. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 846 orð | 3 myndir

Fjögurra ára börn á skólabekk

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fjögurra ára börnum verður boðin skólavist í Flataskóla í Garðabæ í haust. Fimm ára bekkur hefur verið starfræktur við skólann í tvö ár og gefist vel. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fjögurra ára í skóla

Fjögurra ára börnum verður boðin skólavist í Flataskóla í Garðabæ í haust. Skólayfirvöld ákváðu að láta reyna á það eftir að foreldrar sýndu slíku starfi áhuga. Fimm ára bekkur hefur verið starfræktur við skólann í tvö ár og gefist vel. Meira
7. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fjölgun bandarískra herskipa í Japan

Bandaríkin senda tvö herskip til viðbótar til Japans á næstu dögum en þetta tilkynnti Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í gær. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð

Gagnrýnir skammsýni meirihlutans

Samþykkt var í borgarráði á fimmtudaginn að úthluta lóðum til Félags eldri borgara og Samtaka aldraðra, og yrði gert ráð fyrir að reisa 50 íbúðir á hvorum stað fyrir sig. Meira
7. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Heyrðu mögulega í flugritum vélarinnar

Kínverska skipið Haixun 01 heyrði hljóð um helgina sem talin eru geta verið úr flugrita malasísku farþegavélarinnar sem hvarf af ratsjá fyrir rúmum fjórum vikum. Þó hefur ekki verið staðfest að hljóðin komi úr flugrita vélarinnar. Meira
7. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hótar aðgerðum gegn Palestínu

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hefur hótað því að beita stjórnvöld í Palestínu einhliða aðgerðum ef þau hætta ekki við áform sín um að sækja um aðild að ýmsum alþjóðasáttmálum. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Hundahald í borginni horfir til betri vegar

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Hinn 3. apríl síðastliðinn voru 30 ár liðin frá því að Reykjavíkurborg hóf að veita undanþágur frá banni við hundahaldi í höfuðborginni, sem hafði verið í gildi frá 1924. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

Isavia fundar í dag

„Héðan í frá verður verkfall ekki blásið af nema við skrifum undir samning. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Íslenskar bækur á sýningu í London

Miðstöð íslenskra bókmennta og Félag íslenskra bókaútgefenda taka þátt í Bókasýningunni í London sem haldin verður dagana 8.-10. apríl. Líkt og í fyrra verða Norðurlönd með sameiginlegan bás á bókasýningunni. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 823 orð | 5 myndir

Ljúka breytingum við Borgartún

Baksvið Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Áframhald á breytingu og endurgerð Borgartúns stendur nú yfir milli Katrínartúns og Snorrabrautar og er áætlaður kostnaður við framkvæmdina 70 milljónir króna. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Loft í lögninni stöðvaði rennslið

Full rennsli komst á Nesjavallaæð að nýju um miðjan dag á laugardag, en rennslið í lögninni stöðvaðist nánast á fimmtudagskvöld. Líklegast er talið að loft í lögninni hafi valdið því og sjálfvirkur lofttæmibúnaður virkaði ekki sem skyldi. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Mátti ekki seinna vera að hefja skólastarf á ný

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð

Mikill erill hjá lögreglu um helgina

Mikill atgangur var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um helgina en fjórir ökumenn voru teknir úr umferð aðfaranótt sunnudags vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna og tveir fyrir ölvunarakstur. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Nemendur kvíðnir út af annarlokum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Nemendur í framhaldsskólum snúa aftur til náms í dag, en nýir kjarasamningar kennara voru undirritaðir á föstudaginn. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Ný framboð til bæjarstjórnar

Eitt nýtt framboð er komið fram fyrir bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ og fleiri eru í undirbúningi. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ný samtök um húsakost Landspítalans

Ný samtök um nýbyggingu og endurnýjun Landspítala voru stofnuð nýverið undir kjörorðinu Spítalinn okkar. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Óákveðið með framboð til sveitarstjórna

Benedikt Jóhannesson segir ekki hægt að fullyrða um það eða útiloka að nýr stjórnmálaflokkur Evrópusinna sem rætt hefur verið um að stofna bjóði fram í kosningum til sveitarstjórna. Hann segir að þetta hljóti að verða skoðað þar sem kosningar séu í vor. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Ósammála um fjölda íbúða handa öldruðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
7. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Stjórnvöld berja niður mótmæli í Venesúela

Lögreglumenn í Venesúela ganga um götur vopnaðir til að berja niður mótmæli stjórnarandstæðinga og stúdenta. Hátt í 1.400 manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna sem staðið hafa yfir í nokkrar vikur. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Fjör í Hörpu Áhorfendur skemmtu sér konunglega á úrslitakvöldi Músíktilrauna í Hörpu á laugardag. Tíu hljómsveitir komust í úrslit tónlistarhátíðarinnar og þóttu standa sig með mikilli... Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Svefn unglinga kannaður

„Það þarf að vera vitundarvakning um þessi mál. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Unnið að afnámi vörugjalda

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ríkisstjórnin vill gera gagngerar breytingar á skattkerfinu, draga úr beinum sköttum og treysta frekar á neysluskatta. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Verkin æfð fyrir opnum tjöldum

Uppsprettan verður haldin í annað skipti í Tjarnarbíói í dag. Fyrirkomulag hennar er þannig að leikarar og leikstjórar hafa aðeins einn sólarhring til að lesa handrit að nýjum stuttverkum og átta sig á möguleikum þeirra. Meira
7. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vill fækka tekjuskattsþrepum

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að enn þurfi að vinda ofan af skattahækkunum vinstri stjórnarinnar. Meira
7. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Þingkosningar í Ungverjalandi

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Þingkosningar fóru fram í Ungverjalandi í gær og samkvæmt útgönguspám sigraði flokkur Viktors Orbans, forsætisráðherra Ungverjalands, örugglega í þingkosningunum. Meira
7. apríl 2014 | Innlent - greinar | 1616 orð | 5 myndir

Ætla að gerbreyta Reykjavík

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Miklar breytingar verða á byggð, mannlífi og umferð í Reykjavík ef hið nýja aðalskipulag borgarinnar sem nær til ársins 2030 verður að veruleika. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2014 | Leiðarar | 172 orð

Jákvæð skilaboð

Vinstri stjórnin skildi eftir sig gott tækifæri til að lækka skatta hratt Meira
7. apríl 2014 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Raunsæ rödd utan úr heimi

Frakkinn François Heisbourg er forstöðumaður virtrar stofnunar í Lundúnum, International Institute for Strategic Studies, og eindreginn stuðningsmaður Evrópusambandsins og aukins samruna þess. Meira
7. apríl 2014 | Leiðarar | 412 orð

Vanræktir vinir

Bandaríkin hafa veikt stöðu sína með vanrækslu og vanhugsuðu tali Meira

Menning

7. apríl 2014 | Menningarlíf | 1405 orð | 2 myndir

Ákall eftir nýsköpun

Þeir sem vilja kynnast einhverju nýju mæta ekki í óperuna. Það er þó ekki aðeins við ákveðna stjórnendur Óperunnar að sakast því það þarf að koma til ný sýn, bæði hjá stjórnvöldum og okkur sem vinnum við þetta listform. Meira
7. apríl 2014 | Hugvísindi | 212 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um geðshræringu

Málvísindamaðurinn Dirk Geeraerts, prófessor við Háskólann í Leuven, heldur í dag kl. Meira
7. apríl 2014 | Tónlist | 239 orð | 1 mynd

Hefur sungið frá unga aldri

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Sara Pétursdóttir, 17 ára hársnyrtinemi í Tækniskólanum, sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna á laugardagskvöld. Meira
7. apríl 2014 | Tónlist | 599 orð | 5 myndir

Yndislegur hrærigrautur

Af tilraunum Ragnheiður Eiríksdóttir heidatrubador@gmail.com Úrslitakvöld Músiktilrauna fór fram laugardagskvöldið 5. apríl í Hörpu, og þar mátti sjá og heyra þær 10 hljómsveitir sem sköruðu fram úr af þeim 44 sem tóku þátt í ár. Meira
7. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Önugur læknir og afturgöngur

Bresku þættirnir um Martin lækni, sem RÚV sýnir vikulega, vinna stöðugt á. Martin Clunes, sem leikur lækninn, hefur skapað afar eftirminnilega persónu sem hrein unun er að fylgjast með. Meira

Umræðan

7. apríl 2014 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Erlend fjárfesting og gerð fjárfestingasamninga

Eftir Finn Magnússon: "Nú um stundir... keppa ríki heims um hylli erlendra fjárfesta og eru tilbúin að bjóða hvers kyns ívilnanir í þeim tilgangi að laða að erlenda fjárfestingu." Meira
7. apríl 2014 | Pistlar | 485 orð | 1 mynd

Hvernig væri að spyrja fyrst?

Undirritaður hefur fengið að njóta hins nýja Borgartúns nokkrum sinnum eftir að gatan var „fegruð“ með því að þrengja götuna, fækka bílastæðum og setja upp ljótustu ljósastaura sem sést hafa norðan Alpafjalla. Meira
7. apríl 2014 | Bréf til blaðsins | 249 orð | 1 mynd

Radíó stam lengi lifi!

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Hvers konar snilld er nú Radíó stam? Hvernig gat málhaltur maður náð svona ótrúlega góðum árangri í útvarpsrekstri? Hann gerir mörgu fullfrísku fólkinu skömm til, eins og sagt var í mínu ungdæmi." Meira
7. apríl 2014 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Samstaða þings og þjóðar í landhelgismálinu

Eftir Jón Bjarnason: "Það er stór dagur á morgun. Þá stækkar Ísland. Þess dags mun minnst meðan Íslandssaga er skráð." Meira
7. apríl 2014 | Velvakandi | 63 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Biggest Loser Ísland Jæja, nú er sigurvegari í fyrstu þáttaröðinni fundinn og óska ég honum til hamingju með árangurinn, ekki amalegur árangur að taka af sér tugi kílóa á þessum síðustu og verstu. Meira
7. apríl 2014 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Ættleiðingar og mannréttindi

Eftir Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur: "Misskilningurinn er sá að margir lesa út úr þessum tilmælum að það sé verið að banna samkynhneigðum hérlendis að ættleiða." Meira

Minningargreinar

7. apríl 2014 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Ari Guðmar Hallgrímsson

Ari Guðmar Hallgrímsson fæddist 24. nóvember 1938. Hann lést 21. mars 2014. Jarðarför Ara fór fram 31. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2014 | Minningargreinar | 1806 orð | 1 mynd

Einar Þór Jóhannsson

Einar Þór Jóhannsson fæddist á Egilsstöðum 20. júlí 1995. Hann lést 29. mars 2014. Einar Þór var sonur Jóhanns Óla Einarssonar, f. 10. mars 1970, og Ragnhildar Írisar Einarsdóttur, f. 4. júní 1976. Bræður Einars eru Sævar Elí Jóhannsson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2014 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

Fanný Sigurðardóttir

Fanný Sigurðardóttir fæddist 24. janúar 1913. Hún lést 17. mars 2014. Útför Fannýjar var gerð 28. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2014 | Minningargreinar | 1737 orð | 1 mynd

Svavar Guðni Guðnason

Svavar Guðni Guðnason fæddist í Reykjavík 27. október 1980. Hann lést á Landspítalanum í fossvogi 30. mars sl. Svavar var elsta barn hjónanna Kristínar G. Ólafsdóttur, f. 19. júlí 1961, og Guðna B. Svavarssonar, f. 3. janúar 1960. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2014 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Svava Þorbjarnardóttir

Svava Þorbjarnardóttir söngkona fæddist á Hraunsnefi í Norðurárdal 13. janúar 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 18. mars 2014. Svava var jarðsungin frá Dómkirkjunni 2. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2014 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Sigurðsson

Vilhjálmur Sigurðsson fæddist í Straumi í Straumsvík 7. apríl 1932. Hann lést 2. janúar 2014 á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi. Vilhjálmur var jarðsunginn frá Garðakirkju á Álftanesi 14. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Fjármálafyrirtæki pompuðu niður

Fjármálafyrirtæki lækkuðu almennt á bandaríska hlutabréfamarkaðinum á föstudag. Lækkunin er m.a. rakin til nýjustu talna af vinnumarkaði sem sýndu að atvinnuleysi í mars hélst óbreytt á milli mánaða. Meira
7. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Stjórnandi Mozilla segir af sér vegna þrýstings

Brendan Eich hefur sagt af sér sem framkvæmdastjóri Mozilla Corp, fyrirtækisins sem framleiðir netvafrann Firefox. Afsögnin kemur í kjölfarið á herferð á netinu gegn ráðningu Eich, en netverjar höfðu horn í síðu hans fyrir að hafa árið 2008 látið 1. Meira
7. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Tíu milljónir úr frumkvöðlasjóði

Alls bárust tuttugu umsóknir um styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka en ákveðið hefur verið að af þeim hljóti fimm styrk, samtals að upphæð tíu milljónir króna. Sjóðnum er ætlað að styðja við nýsköpun í sjávarútvegi og endurnýjanlegri orku. Meira

Daglegt líf

7. apríl 2014 | Daglegt líf | 493 orð | 2 myndir

Hvernig hljómar þín innri rödd?

Allir hafa rödd, hvort sem þeir tala til sín upphátt eða í hljóði. Þessi rödd er í raun hugsanir okkar sem aðstoða okkur við að vega og meta það sem við upplifum og við að álykta hvað sé best að gera í kjölfarið. Meira
7. apríl 2014 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur víetnamska menningu, mat og kaffi

Það verður sannkölluð Asíuveisla í boði á Café Lingua í Borgarbókasafni í apríl. Meira
7. apríl 2014 | Daglegt líf | 813 orð | 4 myndir

Mikilvægt að ungt fólk hafi skoðanir

Á miðvikudaginn hefst árleg ráðstefna UMFÍ, Ungt fólk og lýðræði, og er hún nú haldin í fimmta sinn. Þema ráðstefnunnar þetta árið er stjórnsýsla og hvaða áhrif ungt fólk getur haft á hana. Meira
7. apríl 2014 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Neskrakkar sýna Bugsy Malone

Nemendur í 8.-10. bekk í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi hafa undanfarna tvo mánuði unnið hörðum höndum að uppsetningu leikritsins Bugsy Malone í leikstjórn Ragnheiðar Maísólar Sturludóttur. Meira
7. apríl 2014 | Daglegt líf | 118 orð | 2 myndir

Ritun íslenskrar klámsögu frá Bósa fram að vídeóbyltingu

Á morgun þriðjudag mun Kristín Svava Tómasdóttir, MA-nemi í sagnfræði við Háskóla Íslands, flytja erindi sem kallast „Ritun íslenskrar klámsögu frá Bósa fram að vídeóbyltingu“. Meira

Fastir þættir

7. apríl 2014 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Be7 8. g5 Rfd7 9. h4 Rc6 10. Be3 Dc7 11. Be2 b5 12. Rxc6 Dxc6 13. Dd4 f6 14. O-O-O Re5 15. gxf6 gxf6 16. Hhg1 Rc4 17. Bh6 Bb7 18. Hg7 Hc8 19. Bxc4 bxc4 20. Meira
7. apríl 2014 | Í dag | 241 orð

Af Pútín, Skagfirðingum og tilhugalífi tófunnar

Jón Arnljótsson skrifar að nú megi heyra tófugagg á öllum tímum sólarhringsins, til dæmis í fyrrakvöld um hálftólfleytið: Í rökkrinu dillar hún rófunni, refanna náandi fundum. Tilhugalífið hjá tófunni er troðfullt af ánægjustundum. Meira
7. apríl 2014 | Árnað heilla | 279 orð | 1 mynd

Aldarafmæli í uppsiglingu á Ægisíðu

Nú bara að byrja undirbúning að mikilli hátíð. Við Elín Einarsdóttir, konan mín eigum samanlagt aldarafmæli á þessu vori og ætlum að halda upp á það með því að bjóða til okkar góðu fólki þann 2. maí. Meira
7. apríl 2014 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Hafsteinn Guðmundsson

Hafsteinn Guðmundsson, bókaútgefandi og prentsmiðjustjóri, fæddist í Vestmannaeyjum 7.4. 1912. Foreldrar hans voru Guðrún Kristjánsdóttir, húsfreyja og saumakona, og Guðmundur Helgason, steinsmiður í Reykjavík og síðar sjómaður í Vestmannaeyjum. Meira
7. apríl 2014 | Fastir þættir | 173 orð

Helgemo og GIB. S-Allir Norður &spade;7532 &heart;653 ⋄10...

Helgemo og GIB. S-Allir Norður &spade;7532 &heart;653 ⋄10 &klubs;Á10876 Vestur Austur &spade;ÁKD94 &spade;106 &heart;7 &heart;10842 ⋄DG98 ⋄643 &klubs;953 &klubs;KG42 Suður &spade;G8 &heart;ÁKDG9 ⋄ÁK752 &klubs;D Suður spilar 4&heart;. Meira
7. apríl 2014 | Í dag | 16 orð

Jesús svaraði: „Já, því sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og...

Jesús svaraði: „Já, því sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og varðveita það. Meira
7. apríl 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Elías Alexander fæddist 16. júlí kl. 14.36. Hann vó 2.875 g og...

Kópavogur Elías Alexander fæddist 16. júlí kl. 14.36. Hann vó 2.875 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Jónína Kristín Einarsdóttir og Sebastian Drozyner... Meira
7. apríl 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Lovísa Ósk fæddist 1. júlí kl. 9.28. Hún vó 3.815 g og var 52...

Kópavogur Lovísa Ósk fæddist 1. júlí kl. 9.28. Hún vó 3.815 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Silja Ósk Georgsdóttir og Sigurgeir Valgeirsson... Meira
7. apríl 2014 | Í dag | 54 orð

Málið

Í ljósi einnar merkingar so. að æja : „segja æ, kveinka sér, stynja, hljóða, veina“ (ÍO), er skiljanlegt að menn kveinki sér við að æja t.d. við Mývatn og vilji frekar á þar. Meira
7. apríl 2014 | Árnað heilla | 528 orð | 3 myndir

Sellóleikari og vinsæll og fjölhæfur útsetjari

Hrafnkell Orri fæddist í Reykjavík 7.4. 1974 en ólst upp í Kópavogi. Hann gekk í Snælandsskóla frá sex ára aldri og lauk stúdentsprófi frá MH 1994. Hrafnhell hóf nám í sellóleik átta ára að aldri hjá Hauki F. Meira
7. apríl 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Hallgrímsdóttir

30 ára Sigurbjörg ólst upp í Bolungarvík, stundar nám í viðskiptafræði við HA og starfar hjá Eimskip á Ísafirði. Maki: Halldór G. Jóhannsson, f. 1971, húsasmiður. Sonur: Jóhann Pétur Halldórsson, f. 2012. Foreldrar: Hallgrímur Óli Helgason, f. Meira
7. apríl 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Skúli Steinn Vilbergsson

30 ára Skúli ólst upp í Reykjanesbæ, útskrifaðist sem atvinnuflugmaður frá Flugskóla Íslands 2012, er að ljúka BS-prófi í viðskiptafræði frá HR og starfar hjá föður sínum við Pulsuvagninn í Keflavík. Maki: Lilja Dís Kristjánsdóttir, f. Meira
7. apríl 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sveinn Dal Björnsson

30 ára Sveinn býr í Hafnarfirði, lauk prófum frá atvinnuköfunarskóla í Noregi, stundar köfun og nám í tölvunarfræði við HR. Sonur: Bjarni Anton Dal Sveinsson, f. 2012. Foreldrar: Björn Anton Einarsson, f. Meira
7. apríl 2014 | Árnað heilla | 202 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Michael Guðvarðarson Ragnar Benediktsson 85 ára Guðlaug Runólfsdóttir Sigurjón Jónasson Sveinn Kristjánsson Theódóra Guðmundsdóttir 80 ára Friðbjörg Ingibergsdóttir Guðmundur Finnbogason Karen Lísa Guðmundsdóttir Kristján Kristjánsson 75 ára Edda... Meira
7. apríl 2014 | Fastir þættir | 320 orð

Víkverji

Fyrir langa löngu sótti Víkverji stutt námskeið í sölutækni. Þar lærði hann framandi hugtök eins og söluhiti , en ennfremur að flokka viðskiptavini sem ljón, gíraffa og eitthvað eitt dýr enn sem Víkverji er búinn að gleyma. Meira
7. apríl 2014 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. apríl 1906 Ingvarsslysið. Tuttugu menn fórust þegar þilskipið Ingvar RE 100 strandaði í ofsaveðri skammt undan Viðey. Í sama „útsynnings-ofsaroki“ fórust 48 menn með tveimur skipum við Mýrar, Sophie Wheatly RE 50 og Emilie RE 25. 7. Meira

Íþróttir

7. apríl 2014 | Íþróttir | 632 orð | 1 mynd

Áfjáður í frekari árangur

Í Hlíðarfjalli Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Skíðamóti Íslands lauk í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær. Keppt var í göngu- og alpagreinum og voru ólympíufarar Íslendinga áberandi þegar kom að titlunum. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Á þessum degi

7. apríl 1968 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vinnur sinn fyrsta sigur á Dönum frá upphafi, í áttundu tilraun, 15:10, í vináttulandsleik í troðfullri Laugardalshöll. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

„Sjaldan verið jafn sætt“

„Þetta var tvímælalaust einn af sætari sigrunum hjá mér,“ sagði Pétur Eyþórsson, glímukóngur Íslands, þegar Morgunblaðið spurði hann út í sigurinn í Íslandsglímunni um helgina. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Brann – Stabæk 1:2 • Birkir Már Sævarsson spilaði allan...

Brann – Stabæk 1:2 • Birkir Már Sævarsson spilaði allan leikinn fyrir Brann. Lilleström – Sandnes Ulf 4:1 • Pálmi Rafn Pálmason var í byrjunarliði Lilleström og skoraði annað mark liðsins á 58. mínútu. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Cardiff – Crystal Palace 0:3 • Aron Einar Gunnarsson var ekki...

Cardiff – Crystal Palace 0:3 • Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Cardiff. West Ham – Liverpool 1:2 Everton – Arsenal 3:0 Man. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Snæfell – Haukar 69:62...

Dominos-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Snæfell – Haukar 69:62 *Snæfell vann einvígið, 3:0, og er því Íslandsmeistari. Dominos-deild karla: Undanúrslit, annar leikur: Stjarnan – KR 68:94 *Staðan er 2:0 fyrir KR. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Flestir karlmenn kannast við þá tilfinningu sem grípur þá þegar þeir...

Flestir karlmenn kannast við þá tilfinningu sem grípur þá þegar þeir fara að hitta tengdamóður sína í fyrsta skipti. Í mínu tilfelli var það þannig að nýja kærastan bjó á Reykjaskóla og fór ég stundum í heimsókn um helgar. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hertha Berlín – Hoffenheim 1:1 Braunschweig – Hannover 3:0...

Hertha Berlín – Hoffenheim 1:1 Braunschweig – Hannover 3:0 Dortmund – Wolfsburg 2:1 Augsburg – Bayern M. 1:0 E. Frankfurt – Mainz 2:0 Nürnberg – M'gladbach 0:2 Stuttgart – Freiburg 2:0 W. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Hilmar með risabætingu

Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr ÍR, náði í gær öðrum besta árangri Íslendings í sleggjukasti þegar hann kastaði sleggjunni 67,34 metra á fyrsta Coca Cola-móti FH-inga á Kaplakrikavelli í gær. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

HM kvenna Undankeppni, 3. riðill: Ísrael – Ísland 0:1 Dagný...

HM kvenna Undankeppni, 3. riðill: Ísrael – Ísland 0:1 Dagný Brynjarsdóttir 60. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 542 orð | 4 myndir

Hólmarar eru bestir

í stykkishólmi Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Snæfell varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta sinn í körfuknattleik kvenna þegar liðið lagði Hauka, 69:62, í þriðja leik liðanna í úrslitarimmunni. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Íslandsmet hjá Jórunni

Jórunn Harðardóttir, formaður Skotfélags Reykjavíkur, setti Íslandsmet í skotfimi með enskum riffli þar sem skotið er liggjandi af 50 metra færi á Íslandsmótinu í greininni á laugardag. Keppendur hleypa af 60 skotum í greininni. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Íslandsmetin féllu eitt af öðru í Laugardalnum um helgina

Um helgina fór fram Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþóttum innanhúss og í sundi. 4 Íslandsmet féllu í Laugardalslauginni, eitt í einstaklingsgrein og þrjú í boðsundi. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Í stærra lagi

Úrslitakeppni kvenna í handknattleik hófst í gær með tveimur leikjum í 8-liða úrslitum. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Njarðvík: Njarðvík – Grindavík 19.15 HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit kvenna, fyrsti leikur: Framhús: Fram – Grótta 19.30 Mýrin: Stjarnan – HK 19. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Landvinningar liðanna úr Bítlaborginni halda áfram

Gærdagurinn var góður fyrir liðin tvö úr Liverpool-borg, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liverpool endurheimti toppsætið sem Chelsea hafði haldið heitu fyrir rauða herinn í um það bil sólarhring. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Lazio – Sampdoria 2:0 • Birkir Bjarnason sat á varamannabekk...

Lazio – Sampdoria 2:0 • Birkir Bjarnason sat á varamannabekk Sampdoria allan leikinn. Chievo – Hellas Verona 0:1 • Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona og lék í 84 mínútur. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, fyrsti leikur: ÍBV – FH 25:17...

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, fyrsti leikur: ÍBV – FH 25:17 Mörk ÍBV : Vera Lopes 7, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Telma Amado 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Sóley Haraldsdóttir 2, Ester Óskarsdóttir 2. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 524 orð | 4 myndir

Sem betur fer æfingaleikur

Í Ólafsvík Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Sem betur fer fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta var þessi leikur gegn Austurríki í Ólafsvík á laugardag bara æfingaleikur því frammistaða íslenska liðsins var döpur. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 437 orð | 4 myndir

Sleppa ekki takinu

Í Ásgarði Ívar Benediktsson iben@mbl.is KR-ingar voru ekkert á því í gærkvöldi að sleppa taki sínu á Stjörnumönnum á heimavelli þeirra. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Snæfell meistari í fyrsta sinn

Snæfell varð í gærkvöld Íslandsmeistari kvenna í körfubolta í fyrsta sinn þegar liðið lagði Hauka að velli í þriðja úrslitaleik liðanna. Snæfell fagnaði titlinum á heimavelli eftir sigur á Haukum í Stykkishólmi, 69:62. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 576 orð | 3 myndir

Systkinin sigursælust

Badminton Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var heilmikið um dýrðir í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði um helgina þegar Meistaramót Íslands í badminton fór fram. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

Sýndum að þetta er hægt

í stykkishólmi Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðskonan Hildur Sigurðardóttir flutti heim í Stykkishólm sumarið 2011 með þá von í brjósti að gera uppeldisfélag sitt Snæfell að Íslandsmeisturum í körfuknattleik. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Sævar fimmfaldur meistari á Akureyri

Ólympíufarinn Sævar Birgisson var afar sigursæll í skíðagöngu á Skíðalandsmóti Íslands um helgina á Akureyri. Sævar rakaði til sín verðlaunum og vann gull í öllum greinunum þremur sem hann tók þátt í. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Tinna þrefaldur Íslandsmeistari í annað sinn

Tinna Helgadóttir vann þrefalt á Meistaramóti Íslands í badminton sem lauk í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í gær. Tinna varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í þriðja sinn og vann í tvíliðaleik í annað sinn. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Valladolid – Valencia 0:0 Sevilla – Espanyol 4:1 Elche...

Valladolid – Valencia 0:0 Sevilla – Espanyol 4:1 Elche – Getafe 1:0 Málaga – Granada 4:1 Rayo Vallecano – Celta Vigo 3:0 Real Sociedad – Real Madrid 0:4 Barcelona – Real Betis 3:1 Atlético Madrid –... Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 50 orð

Viðar byrjar með látum

Viðar Örn Kjartansson opnaði markareikning sinn hjá Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær, þegar hann skoraði tvö mörk í 3:1-sigri liðsins á Bodö/Glimt. Íslendingar voru fyrirferðarmiklir í markaskorun í Evrópu um helgina. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Vigdís bætti Íslandsmetið í sleggjukasti

Hin 18 ára gamla Vigdís Jónsdóttir úr FH bætti Íslandsmetið í sleggjukasti kvenna um 1,04 metra á fyrsta Coca Cola-móti frjálsíþróttadeildar FH á Kaplakrikavelli í gær. Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Vitesse – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson jafnaði metin fyrir...

Vitesse – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson jafnaði metin fyrir Ajax með marki á 47. mínútu. Hann var í byrjunarliðinu og lék í 78 mínútur. Roda – AZ Alkmaar 2:2 • Aron Jóhannsson lagði upp fyrra mark AZ og skoraði síðara mark... Meira
7. apríl 2014 | Íþróttir | 470 orð | 4 myndir

Þolinmæðin skipti öllu í naumum sigri

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var þolinmæðisvinna sem mætti íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu á laugardag þegar liðið heimsótti Ísrael í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.