Greinar fimmtudaginn 17. apríl 2014

Fréttir

17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

100 ára og blöskrar heimtufrekja fólks í nútímasamfélagi

„Auðvitað hef ég lifað mikil umskipti. Mest hefur mér blöskrað heimtufrekja fólks, hvað það vantar alltaf að eiga mikið af peningum og öðru. Mér hefur aldrei dottið slíkt í hug. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð

Allir geislafræðingar á HSA hafa sagt upp störfum sínum

Þeir þrír geislafræðingar sem starfa hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) hafa sagt upp störfum þar sem ekki hefur tekist að ganga frá stofnanasamningi. Þeir afhentu uppsagnarbréf í lok mars. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 651 orð | 3 myndir

Býr ein og tekur engin meðul

Viðtal Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Heilsan er góð. Hún er alveg eins og hún hefur verið nema ég er svolítið að eldast og farin að gleyma aðeins eins og gerist. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 1188 orð | 2 myndir

Eðlilegt að greiða fyrir aukið vinnuframlag

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samtök atvinnulífsins eru ekki sam-mála mati ASÍ að samningur framhaldsskólakennara raski forsendum samninga á almennum vinnumarkaði. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð

Efasemdir um ofurlaun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Ekki verði hróflað við Reykjavíkurflugvelli fyrr en viðunandi lausn finnst fyrir alla

Umræða um framtíð Reykjavíkurflugvallar og innanlandsflugs fór fram á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudaginn. Njáll Trausti Friðbertsson, fulltrúi D-lista, lagði fram tillögu að bókun og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Engin heimagerð leiklist hjá LA í haust?

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Leikfélag Akureyrar á í miklum fjárhagsvandræðum. Bæjarráð samþykkti í vikunni að flýta greiðslum sem félagið átti að fá í haust, svo hægt verði að standa við skuldbindingar út þetta leikár. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Fáfnir semur um aðra nýsmíði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fáfnir Offshore hf. hefur samið við norskt fyrirtæki um smíði á öðru skipi til að þjóna olíuiðnaði. Skipið er heldur stærra en skipið sem félagið keypti og fær afhent í sumar. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fimm sóttu um Flensborg

Fimm umsóknir bárust um stöðu skólameistara Flensborgarskólans í Hafnarfirði en umsóknarfrestur rann út þriðjudaginn 8. apríl sl. Meira
17. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Fjórir látnir, nærri 300 saknað

Nærri 300 var saknað í gær eftir að ferjan Sewol sökk suðvestur af Suður-Kóreu. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Fleiri létust og slösuðust alvarlega í umferðinni í fyrra

Alls létust fimmtán í umferðarslysum á Íslandi í fyrra, sex fleiri en létust árið 2012. Af þeim voru sjö karlar og átta konur. Þetta var í fyrsta skipti frá árinu 1989 sem fleiri konur létust í umferðarslysum en karlar. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 1805 orð | 4 myndir

Fólk um fertugt með ný viðhorf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ný forystusveit er komin í framlínu hagsmunasamtaka atvinnulífsins. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 19. apríl. Fréttaþjónusta verður að venju um páskahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Fyrstu íslensku bílarnir seldir

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Þrjú ferðaþjónustufyrirtæki skrifuðu í gær undir kaupsamning við íslenska bílaframleiðandann Ísar sem stefnir á fjöldaframleiðslu bíla hér á landi í fyrsta skipti. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Gera ekki stórvægilegar athugasemdir

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gítarinn sveiflast yfir höfðum áhorfenda

Gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Sonic Youth, Lee Ranaldo, verður gestur á Listahátíð í Reykjavík í maí. Hann mun sýna verkið Sight Unseen í Hörpu ásamt eiginkonu sinni, Leuh Singer. Meira
17. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Heimur víkinganna í beinni útsendingu

Vígalegir víkingar sigldu eftir ánni Thames í Lundúnum á þriðjudag en um var að ræða kynningarátak fyrir fyrirhugaða beina útsendingu frá víkingasýningu British Museum 24. apríl næstkomandi. Meira
17. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Hvetja stjórnvöld til að stuðla að áframhaldandi veiðum

Tókýó. AFP. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 256 orð

Inntökupróf í lagadeild

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Í fyrsta skipti verður lagt fyrir inntökupróf í grunnnám lagadeildar við Háskóla Íslands, 13. júní næstkomandi. Það gildir 80% á móti meðaleinkunn stúdentsprófs. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ísafjarðarbær vill hafa milligöngu um kaup á aflaheimildum Vísis hf.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið DaníelJakobssyni bæjarstjóra að senda stjórnendum fiskvinnslufyrirtækisins Vísis hf. bréf um kaup á aflaheimildum þess. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð

Karlmaður um þrítugt dæmdur fyrir að beita unnustu sína heimilisofbeldi

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi þrítugan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í gær fyrir að ráðast á þáverandi unnustu sína og barnsmóður. Maðurinn var ákærður fyrir að ráðast á unnustuna í tvígang. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Kaup ríkisins á AFLi sparisjóði skoðuð

Hluti af um 18 milljarða króna eignarhlut ríkisins í Arionbanka gæti farið í að greiða fyrir kaup ríkisins á 99,3% eignarhlut bankans í AFLi sparisjóði. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð

Kjör forstjóra skulu vera samkeppnishæf

Þriðja grein starfskjarastefnu Haga er svohljóðandi: „Gera skal skriflegan ráðningarsamning við forstjóra félagsins og skulu kjör hans vera samkeppnishæf. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn fór langt fram úr áætlun

Heildarkostnaður vegna byggingar nýs safnahúss fyrir Lækningaminjasafn Íslands á Seltjarnarnesi var talinn vera um 700 milljónir króna í lok árs 2012 en þá hafði húsnæðið ekki enn verið tekið í notkun og einungis verið uppsteypt, þak komið og það... Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð

Kræklingar mæla mengun

Við vöktun lífríkis sjávar við Grundartanga eru kræklingar ræktaðir í búrum á grunnsævi meðfram strandlengjunni við Grundartanga og á viðmiðunarstað innar í Hvalfirði. Búrin eru sjö, 240 kræklingar í hverju þeirra og er kræklingurinn í sjó í tvo mánuði. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð

Launahækkanir í skrefum

Í kjarasamningi ASÍ og SA til 12 mánaða er kveðið á um 2,8% almenna launahækkun, sérstaka hækkun lægstu taxta og hækkun desember- og orlofsuppbóta. Í kennarasamningum sem gildir til haustsins 2016 felast í fyrsta lagi 2,8% almenn launahækkun frá 1. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Laxveiðileyfi seljast vel og betur en undanfarin ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vel gengur að selja leyfi í laxveiðiár hérlendis í sumar og er þegar uppselt í nokkrar ár. Kristinn Ingólfsson, sem er með vefinn veida.is, kynnir þar veiðisvæði og selur veiðileyfi í mörgum ám. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Lína langsokkur dregur fram skíðin

Rauð skíðin voru í stíl við rauða lokka þegar Lína langsokkur setti skíðavikuna á Ísafirði í gær. Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar verður opið frá 10-23 í dag, ef veður leyfir, og 10-17 næstu daga. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Lundinn mættur í Grímsey

Lundinn er nú farinn að sækja heim að varpslóðum í Grímsey eftir vetrardvölina, en þar eru einar af stærstu lundabyggðum Íslands. Fram kemur á vef Akureyrarbæjar að lundinn fór að sjást við Grímsey hinn 28. mars, einum degi fyrr en vanalega. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 26 orð

Mega byrja 5. maí Ranghermt var í blaðinu í gær að strandveiðar megi...

Mega byrja 5. maí Ranghermt var í blaðinu í gær að strandveiðar megi byrja 3. maí. Rétt er að veiðarnar mega byrja mánudaginn 5. maí... Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Mengaður jarðvegur er í Vatnsmýrinni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Leifar af menguðum jarðvegi eru í Öskjuhlíð og Vatnsmýri. Áform um uppbyggingu á þessum svæðum krefjast þess að mengaði jarðvegurinn verði meðhöndlaður. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Niðurstöður rannsókna sýna að áhrif álvers Norðuráls á lífríkið eru óveruleg

Nýjar niðurstöður rannsókna á loftgæðum, ferskvatni, lífríki sjávar, gróðri og búfénaði staðfesta að áhrif álvers Norðuráls á Grundartanga á lífríkið eru óveruleg, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ómar

Páskaumferð Nú þegar fólk horfir fram á fimm daga fríhelgi bregða margir sér af bæ og sumir með hross í kerru. Umferðin á Suðurlandsvegi var þétt í gær þar sem borgarbúar lögðu... Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð

Reykjavík mætir Skaganum eða Grindavík

Lið Reykjavíkur bar sigurorð af liði Fljótsdalshéraðs í undanúrslitum spurningaþáttarins Útsvars í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi. Reykvíkingarnir náðu 96 stigum gegn 47 stigum Fljótsdalshéraðs. Meira
17. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Reynir að sporna við framhjáhaldi

Rusli Habibie, fylkisstjóri Gorontalo á Indónesíu, hefur skipað öllum opinberum starfsmönnum að mæta til bænafunda í viðleitni til að uppræta framhjáhald. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Samið um 2,8% hækkun launa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verkfalli háskólakennara var í gær frestað fram yfir prófin. Þetta varð ljóst eftir að Félag háskólakennara skrifaði undir samning við ríkið sem hljóðar upp á 2,8% launahækkun í miðlægum kjarasamningi. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Samkomulag um að fresta lögbanninu

Lögbanni á gjaldtöku við Geysi var í gær frestað til 25. maí af sýslumanninum á Selfossi. Um sameiginlega ákvörðun ríkisins og Landeigendafélags Geysis var að ræða. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 435 orð | 9 myndir

Sex ný inn í framkvæmdastjórn RÚV

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ný átta manna framkvæmdastjórn Ríkisútvarpsins var kynnt á starfsmannafundi í Útvarpshúsinu í gær. Fjórir karlar og fjórar konur voru ráðin framkvæmdastjórar. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Skipuð aðstoðaryfirlögregluþjónn

Aldís Hilmarsdóttir hefur verið skipuð nýr aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og yfirmaður deildar R-2 sem rannsakar fíkniefnamál og skipulagða glæpastarfsemi. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Skíðagöngur og skálaferðir um páskana

Akstur er víða bannaður á hálendinu eða vegir ófærir þessa dagana. Frost er að fara úr jörðu og er akstursbannið til að koma í veg fyrir skemmdir á vegum og náttúru, að sögn Vegagerðarinnar. Veðurspáin þykir ekki heldur spennandi. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Staða sjávarútvegsins fer versnandi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Staða sjávarútvegsins fer versnandi samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum um áætlaðar tekjuskattsgreiðslur fyrirtækja í greininni á þessu ári og vísbendingum um verga framlegð þeirra á árinu. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Steggir komnir heim

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heiðagæsasteggirnir Hörður og Úlfar eru komnir heim eftir vetursetu á Bretlandseyjum. Úlfar kom fyrir viku en Hörður í fyrradag, að sögn dr. Arnórs Þóris Sigfússonar, dýravistfræðings hjá Verkis. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Stýrir starfsmannamálum borgarinnar

Ragnhildur Ísaksdóttir hefur verið ráðin starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar. Hún var valin úr hópi 22 umsækjenda. Starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar hefur yfirumsjón með mannauðsmálum borgarinnar. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Torgsala leyfð á Bernhöftstorfu

Í reglum um götu- og torgsölu sem borgaryfirvöld samþykktu fyrr í þessum mánuði eru nýir sölustaðir kynntir til sögunnar. Meira
17. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Tugþúsundir starfsmanna í verkfalli

Tugþúsundir verkamanna í borginni Dongguan í Guangdong-héraði í Kína hafa gripið til verkfallsaðgerða en þeir segjast eiga inni greiðslur hjá skóframleiðandanum Yue Yuen Industrial. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð

Umbun í samræmi við afkomu

Fjórða grein í starfskjarastefnu Haga er svohljóðandi: „Forstjóra er heimilt að leggja fram tillögu fyrir stjórn félagsins um að umbuna æðstu stjórnendum til viðbótar grunnlaunum í formi árangurstengdra greiðslna, lífeyrissamninga og... Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð | 3 myndir

Umfangsmikil starfsemi en óveruleg umhverfisáhrif

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Áhrif iðnaðarsvæðisins á Grundartanga á lífríkið eru óveruleg og losun skaðlegra efna er undir viðmiðunarmörkum. Meira
17. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Úkraínski herinn mætir mikilli mótspyrnu

Úkraína. AFP. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð

Vagnar Strætó aka alla páskadagana

Vagnar Strætó munu aka alla páskadagana. Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudagsáætlun. Á skírdag, fimmtudaginn 17. apríl, föstudaginn langa, 18. apríl, páskadag, sunnudaginn 20. apríl, og annan í páskum, mánudaginn 21. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Veturinn ekki tilbúinn að sleppa takinu ennþá

Þeim landsmönnum sem höfðu gert sér vonir um að vorið væri gengið í garð hefur verið kippt harkalega aftur niður á jörðina síðustu tvo daga. Á þriðjudag byrjaði að ganga á með éljum og í gær var alhvít jörð í höfuðborginni á tímabili. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Vilja rífa niður óíbúðarhæft hús

Eigendur hússins á Veghúsastíg 1 í Reykjavík hafa óskað eftir því við Minjastofnun Íslands að fá heimild til þess að rífa niður húsið. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Vilja varnir gegn Markarfljóti

Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur samþykkt að beina því til Landgræðslunnar og Vegagerðarinnar að hefjast handa við undirbúning að gerð varnar- og leiðigarða við Markarfljót austanvert. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Vinnan besta lausnin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VIRK Starfsendurhæfingarsjóður hefur vaxið ár frá ári. Um 6.000 einstaklingar hafa leitað til sjóðsins frá því að þjónustan hófst fyrir tæplega fimm árum og af um 2. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 1649 orð | 4 myndir

Þurfa lífeyrissjóðirnir að gera hvítbók um fjárfestingar?

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
17. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Æðruleysismessa í Stöðvarfjarðarkirkju

Æðruleysismessa verður haldin í Stöðvarfjarðarkirkju á föstudaginn langa kl. 15 í samstarfi við AA-fólk á Austfjörðum. Það er orðinn traustur siður að fólk fjölmenni til æðruleysismessu í Stöðvarfjarðarkirkju á föstudaginn langa. Meira

Ritstjórnargreinar

17. apríl 2014 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Grundvöllur velferðarinnar

Samkvæmt Vinnumálastofnun má gera ráð fyrir að atvinnuleysi í þessum mánuði verði um eða rétt rúmlega 4%. Það hefur farið lækkandi frá því sem verst lét á síðasta kjörtímabili og í samanburði við ríkin á meginlandi Evrópu er staðan afar góð. Meira
17. apríl 2014 | Leiðarar | 754 orð

Umræða á haus?

Umræðan um Úkraínu er ekki alltaf vel grunduð Meira

Menning

17. apríl 2014 | Leiklist | 466 orð | 2 myndir

Að komast heill frá glímunni við ófrjósemi

Eftir Alison Farina McGlynn í þýðingu Tinnu Hrafnsdóttur og uppsetningu leikhópsins Háaloftsins. Leikstjórn: Tinna Hrafnsdóttir. Leikmynd: Jóní Jónsdóttir. Búningar: Ólöf Benediktsdóttir. Tónlist: Sveinn Geirsson. Ljós: Arnar Ingvarsson. Meira
17. apríl 2014 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

„Pá-skar“ í Edinborg

Stuðboltinn Páll Óskar Hjálmtýsson heldur Pallaball í Edinborg á Ísafirði eftir miðnætti annað kvöld. „Ókeypis barnaskemmtun kl. 16.00 um daginn. Meira
17. apríl 2014 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Forboðin ást í Grikklandi

Kvikmyndin Metéora verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun, föstudaginn langa, kl. 20. Í myndinni segir af forboðinni ást munksins Theodoros og nunnunnar Uriönu sem þurfa að takast á við trúarsannfæringu sína. Meira
17. apríl 2014 | Tónlist | 781 orð | 4 myndir

Hver limur og æð af sárum sundur flakti

Þegar liðið var á annan hluta flutnings Megasar...var orðið ljóst að gestir voru að upplifa mikilsháttar listrænan gjörning. Meira
17. apríl 2014 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Jesus Christ í Hjallakirkju

Sérstök passíustund verður haldin í Hjallakirkju í Kópavogi annað kvöld, föstudaginn langa, kl. 20, þar sem öll tónlistin er sótt í rokkóperuna Jesus Christ Superstar eftir þá Tim Rice og Andrew Llyod Webber. Meira
17. apríl 2014 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd

Listaveisla í Alþýðuhúsinu á morgun

Fjöldi listamanna kemur fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á morgun og fremur gjörninga, flytur tónlist og rímur og les upp ljóð og úr skáldverkum. Dagskráin hefst kl. 14 og stendur til kl. 18. Meira
17. apríl 2014 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Ragnheiður á Rás 1

Útvarpsleikhúsið beinir sjónum sínum að Ragnheiði Brynjólfsdóttur. Í dag, skírdag, kl. 15 verður flutt óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson í uppfærslu Íslensku óperunnar. Meira
17. apríl 2014 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Saga kvenna sem fengu sálmana

Fjórar leikkonur, þær Helga E. Jónsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ragnheiður K. Steindórsdóttir og Steinunn Jóhannesdóttir, flytja Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Saurbæ á föstudaginn langa. Flutningurinn hefst klukkan 13.30 og stendur til 18.45. Meira
17. apríl 2014 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Söngvahátíð og upplestur

Söngvahátíð barnanna fer fram í Hallgrímskirkju í dag, skírdag, kl. 17. Þar koma fram um 100 börn úr ýmsum kórum af höfuðborgarsvæðinu og syngja ásamt Lögreglukórnum í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis. Á morgun, föstudaginn langa, kl. Meira
17. apríl 2014 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Valdir Passíusálmar lesnir í Kópavogskirkju

Í tilefni þess að í ár eru liðin 400 ár frá fæðingu sr. Hallgríms Péturssonar, prests í Saurbæ, verða valdir Passíusálmar lesnir í Kópavogskirkju, á morgun, föstudaginn langa, milli kl. 13-16. Meira
17. apríl 2014 | Tónlist | 674 orð | 1 mynd

Verk í stöðugri þróun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Eflaust tengja flestir bandaríska gítarleikarann Lee Ranaldo við rokksveitina Sonic Youth sem hann stofnaði ásamt öðrum í New York árið 1981. Meira

Umræðan

17. apríl 2014 | Aðsent efni | 505 orð | 3 myndir

110% leið hálaunafólksins

Eftir Ásmund Einar Daðason Elsu Láru Arnardóttur og Þorstein Sæmundsson: "Aðgerðir fyrri ríkisstjórnar nýttust aðeins um 10% heimila með verðtryggðar húsnæðisskuldir." Meira
17. apríl 2014 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Flest skáld eru skáld sinnar kynslóðar

Eftir Halldór Blöndal: "En það sem rak á eftir mér að skrifa þessa grein er sú mikla þögn, sem er um mörg af skáldum minnar kynslóðar." Meira
17. apríl 2014 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Hallgrímur í lit

Eftir Sigurð Árna Þórðarson: "Hallgrímur Pétursson er þjóðardýrlingur Íslendinga. Á myndum er hann þungbúinn og í sauðalitunum. En væri Hallgrímur í lit ekki betri íkon?" Meira
17. apríl 2014 | Bréf til blaðsins | 234 orð | 1 mynd

Lán til íbúðarkaupa

Frá Unni Ósk Tómasdóttur: "Nú eru að birtast upplýsingar frá bönkum um að fólk kýs að taka verðtryggð lán í stað óverðtryggðra." Meira
17. apríl 2014 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Prestssonur í vanda

Iðulega veltir maður því fyrir sér hvort flokksbundnir samfylkingarmenn hafi í formannstíð Jóhönnu Sigurðardóttur verið upp til hópa heilaþvegnir svo þeir líktust sem mest vinstri grænum. Meira
17. apríl 2014 | Aðsent efni | 771 orð | 3 myndir

Reynsla finnskra frumkvöðla nýtt á Íslandi

Eftir Þorvald Finnbjörnsson og Petri Rouvinen: "Þrjú Norðurlandanna eru meðal leiðandi þjóða í nýsköpun í Evrópu ásamt Sviss og Þýskalandi. Ísland er í 14. sæti Evrópuþjóða. Það má læra af þeim bestu." Meira
17. apríl 2014 | Velvakandi | 63 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ellie er týnd Ellie er smágerð sjö mánaða læða, grá með hvítar loppur, bringu og trýni. Þegar hún hvarf var hún með bleika ól. Það sást til kattar sem svipaði til þessarar lýsingar í grennd við Háteigskirkju. Meira

Minningargreinar

17. apríl 2014 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Anna Kristín Hallgrímsdóttir

Anna Kristín Hallgrímsdóttir fæddist á Einarsstöðum í landi Munkaþverár í Eyjafirði 11. mars 1935. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 25. mars 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Sesselja Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 8.6. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

Bergljót Ólafs

Bergljót Ólafs fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1938. Hún lést 23. mars 2014. Útför Bergljótar fór fram 31. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Hanna Indriðadóttir Coare

Hanna Indriðadóttir Coare fæddist í Reykjavík 6. janúar 1950. Hún lést á Englandi 14. mars 2014. Foreldrar hennar voru Indriði Baldursson, bifvélavirkjameistari og svifflugusmiður, f. 13. júlí 1911, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Kristján Alexandersson

Kristján Alexandersson fæddist 2. maí 1924. Hann lést 3. apríl 2014. Útför Kristjáns fór fram 14. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Páll Vídalín Jónsson

Páll Vídalín Jónsson fæddist 5. október 1966. Hann andaðist 18. febrúar 2014. Útför Páls fór fram 16. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Sólborg Sumarrós Sigurðardóttir

Sólborg Sumarrós Sigurðardóttir fæddist 12. janúar 1926. Hún lést 5. apríl 2014. Útför Sólborgar fór fram 16. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2014 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

Sverrir Ormsson

Sverrir Ormsson fæddist 23. október 1925. Hann lést 11. apríl 2014. Útför Sverris fór fram 16. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Magnaður endir

Alex Graves, einn af leikstjórum þáttaraðarinnar Game Of Thrones, segir seinasta þátt nýjustu þáttaraðarinnar verða „þátt allra þátta“, svo magnaður verði hann. Meira

Daglegt líf

17. apríl 2014 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Allt um störf í leikskólum

Framtíðarstarfið er ný vefsíða hönnuð til að kynna starf leikskólakennara. Þar er hægt að fræðast um alla vinkla starfsins sem hefur verið svo mikið í umræðunni undanfarið. Meira
17. apríl 2014 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

Bjartmar ætlar að troða upp

Nóg verður um að vera á Útlaganum um páskana. Útlaginn er kaffihús og tónleikastaður sem staðsettur er á Flúðum í Hrunamannahreppi. Á föstudaginn langa verða tónleikar með hljómsveitinni Strákarnir mínir sem er fimm manna band úr sveitinni. Meira
17. apríl 2014 | Daglegt líf | 436 orð | 5 myndir

Fjölbreyttir fuglar í Mosfellsbæ

Allskonar fólk á öllum aldri stundar nám í Myndlistarskóla Mosfellsbæjar en konur eru þó í meirihluta. Kennararnir segja gaman að sjá hvernig listamennirnir takast á við viðfangsefnin, persónulegar útfærslur hvers og eins séu áhugaverðar. Meira
17. apríl 2014 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

...hlustið á Passíusálmana

Mikil hefð er fyrir því að hlusta á Passíusálma Hallgríms Péturssonar í kringum páskahátíðina. Hallgrímur orti sálmana á árunum 1656-1659 og eru þeir taldir vera höfuðverk skáldsins. Meira
17. apríl 2014 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Nóatún Gildir 15.- 21. apr verð nú áður mælie. verð Lambalæri úrb. fyllt...

Nóatún Gildir 15.- 21. apr verð nú áður mælie. verð Lambalæri úrb. fyllt úr kjötborði 2.898 3.298 2.898 kr. kg Lambafile m/fiturönd úr kjötborði 3.998 4.798 3.998 kr. kg Lamba Lærissneiðar úr kjötborði 2.098 2.398 2.098 kr. Meira
17. apríl 2014 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Þjóðminjasafnið kjörið um páskana

Kjörið er að skella sér á Þjóðminjasafnið í páskafríinu en safnið er opið í dag, skírdag, frá klukkan 11-17. Einnig er það opið á morgun, föstudaginn langa, og á laugardaginn. Þar er margt að sjá en þar má helst nefna sýninguna Teiknibókin lifnar við. Meira

Fastir þættir

17. apríl 2014 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Db3 dxc4 5. Dxc4 Be6 6. Db5+ Bd7 7. Db3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Db3 dxc4 5. Dxc4 Be6 6. Db5+ Bd7 7. Db3 c5 8. d5 b5 9. Rxb5 Ra6 10. Rc3 Hb8 11. Dd1 Da5 12. f3 Bg7 13. e4 Rc7 14. Kf2 c4 15. g3 0-0 16. Kg2 Rfe8 17. Dd2 Rd6 18. Rh3 f5 19. Rf2 Rcb5 20. Rxb5 Dxb5 21. e5 Bxe5 22. Rd1 f4 23. Meira
17. apríl 2014 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Bítlalag, golf og stórar stundir

Páskarnir eru helsta hátíð þjóðkirkjunnar og því fer vel á því að sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur eigi afmæli í dag, skírdag, en hann fæddist fyrir 64 árum. „Það er voðalega gott að eiga afmæli um þetta leyti,“ segir hann. Meira
17. apríl 2014 | Í dag | 560 orð | 3 myndir

Frá Vasagöngu til Amazon-frumskóga

Gerður fæddist í Reykjavík 17.4. 1944 og ólst upp í Vesturbænum. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1964, stundaði nám við háskólann í St. Andrews í Skotlandi 1964-65, lauk cand.mag.-prófi í íslensku frá HÍ 1978 og BA-prófi í listfræði 2013. Meira
17. apríl 2014 | Í dag | 332 orð

Líflega kveðið í ferð Kveðanda austur á Firði

Helgina 12.-13. apríl fóru Harmonikufélagið og Kveðandi til Breiðdalsvíkur – þó að við lægi að hætt yrði við ferðalagið vegna snjóa, segir Fía á Sandi á Leirnum, en slapp til með tveggja tíma seinkun meðan rudd voru Hólsfjöllin. Meira
17. apríl 2014 | Í dag | 317 orð | 1 mynd

Magnea Guðrún Karlsdóttir

Magnea Guðrún Karlsdóttir matvælafræðingur varði doktorsritgerð sína, Oxunarferlar og stöðugleiki frosinna sjávarafurða, í hátíðarsal HÍ 21.3. sl. Andmælendur voru dr. Santiago Aubourg, prófessor hjá CSIC á Spáni, og dr. Meira
17. apríl 2014 | Í dag | 52 orð

Málið

Að gera sér dælt við e-n sést stundum notað eins og það geti komið í stað þess að stíga í vænginn við e-n eða þá fara á fjörur við e-n . Það getur þýtt að leita eftir vináttu við e-n en það merkir líka að vera frakkur eða áleitinn við e-n... Meira
17. apríl 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Ari fæddist 21. maí 2013 kl. 20.41. Hann vó 3.965 g og var...

Mosfellsbær Ari fæddist 21. maí 2013 kl. 20.41. Hann vó 3.965 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Eyrún Jónsdóttir og Bogi Arason... Meira
17. apríl 2014 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína...

Orð dagsins: Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa meðal vor. (Sálm. 67, 2. Meira
17. apríl 2014 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Íris María fæddist 17. nóvember kl. 10.38. Hún vó 15,8 merkur...

Reykjavík Íris María fæddist 17. nóvember kl. 10.38. Hún vó 15,8 merkur og var 52,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Stefanía Ásgeirsdóttir og Árni Tómas Árnason... Meira
17. apríl 2014 | Í dag | 394 orð

Til hamingju með daginn

Skírdagur 90 ára Sigurður Sigfússon 85 ára Björn Þorbjörnsson Vilhjálmur Vilmundarson 80 ára Pálmar Guðjónsson Sigríður Ragnheiður Guðnadóttir Una Svanborg Jóhannsdóttir 75 ára Bjarni H. Meira
17. apríl 2014 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Útvarpsleikhúsið heillar um páska

Að vanda býður Útvarpsleikhúsið á Rás 1 upp á vandaða og flotta dagskrá um páskana. Viðar Eggertsson útvarpsleikhússtjóri á hrós skilið fyrir að bjóða upp á góða blöndu af glænýju efni í bland við eldri safnperlur. Meira
17. apríl 2014 | Fastir þættir | 1020 orð | 4 myndir

Verri staða í sjávarútveginum

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Áætlað er sjávarútvegsfyrirtæki landsins muni greiða 7,8 til 8,2 milljarða króna í tekjuskatt til ríkisins á þessu ári. Meira
17. apríl 2014 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Við komum með kveðjugjöf.“ Orðin höfðu vart yfirgefið varir móður Víkverja, sem var á leiðinni til útlanda, þegar hann áttaði sig á því að í ár verður hann með tvö páskaegg í staðinn fyrir þetta eina venjulega. Meira
17. apríl 2014 | Í dag | 196 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. apríl 1913 Ölgerðin Egill Skallagrímsson tók til starfa við Templarasund í Reykjavík. Daginn eftir var fyrst auglýst „Maltextrakt-öl“ og kostaði hver flaska 25 aura. 17. Meira

Íþróttir

17. apríl 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Á þessum degi

17. apríl 1977 Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapar naumlega fyrir sterku liði Vestur-Þýskalands, 10:12, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Bayern vann stórt og draumaúrslitaleikur

Það verður draumaúrslitaleikur í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu í næsta mánuði þegar Bayern München og Dortmund leiða saman hesta sína. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

City tapaði dýrmætum stigum

Það urðu heldur betur óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 701 orð | 2 myndir

Dreymir um að lifa á blakinu

BLAK Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Árangur Hvergerðingsins Hafsteins Valdimarssonar á nýafstaðinni leiktíð í dönsku úrvalsdeildinni í blaki var með eindæmum góður. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

FH, Breiðablik og Þór komust áfram

FH, Breiðablik og Þór tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum í Lengjubikarkeppninni í knattspyrnu. Í Boganum á Akureyri hafði Þór betur á móti Keflavík þar sem úrslitin réðust í vítakeppni eftir að staðan hafði verið jöfn, 2:2, eftir venjulegan... Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 555 orð | 1 mynd

Fjárfest til framtíðar

handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Kvennalandslið Íslands í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri eyðir páskunum í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Freista þess að halda HM að ári liðnu

Íshokkísamband Íslands vinnur að því að keppni í A-riðli 2. deildar HM karla í íshokkí fari fram á Íslandi á næsta ári. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Gareth Bale tryggði Real Madrid konungsbikarinn

Real Madrid heldur enn í vonina um að vinna þrefalt á tímabilinu en Madridarliðið náði fyrsta bikarnum í hús í gærkvöld, konungsbikarnun, þegar liðið lagði erkifjendur sína í Barcelona, 2:1, í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni HM U20 ára kvenna: Víkin: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni HM U20 ára kvenna: Víkin: Ísland – Úkraína... Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Kemst Grindavík eða Njarðvík í úrslitin?

Það ræðst í kvöld hvort það verða Íslandsmeistarar Grindavíkur eða Njarðvík sem mæta deildarmeisturum KR í úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik þetta árið. Suðurnesjaliðin eigast við í oddaleik í Röstinni í Grindavík klukkan 19.15 í kvöld. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla, 8-liða úrslit: KR-völlur: KR &ndash...

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla, 8-liða úrslit: KR-völlur: KR – Fylkir 13 Lengjubikar kvenna – A-deild: Kórinn: Valur – Breiðablik 12 KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík: Grindavík –Njarðvík 19. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfari Bosníu er óhræddur

Landsliðsþjálfari Bosníu í handknattleik karla, Dragan Markovic, er fullur sjálfstrausts eftir gott gengi í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik snemma á þessu ári. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla 8-liða úrslit: Þór – Keflavík 2:2 Þórður...

Lengjubikar karla 8-liða úrslit: Þór – Keflavík 2:2 Þórður Birgisson 37., Ármann Ævar Pétursson 90. (víti) – Elías Már Ómarsson 2., Hörður Sveinsson 6. *Þór hafði betur í vítakeppni. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Ljónin eru komin á toppinn

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ljónin hans Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen smelltu sér í toppsæti þýsku 1. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Mér finnst fjölbreytileikinn í starfi mínu sem íþróttafréttamaður oft...

Mér finnst fjölbreytileikinn í starfi mínu sem íþróttafréttamaður oft alveg frábær. Landslagið getur verið gjörólíkt eftir því hvaða íþróttagrein maður fylgist með og fjallar um hverju sinni. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 244 orð | 2 myndir

Spánverjar með verðmætasta leikmannahópinn

Spánn, Argentína og Brasilía eru með dýrustu leikmannahópana af liðunum 32 sem taka þátt á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu í sumar í úttekt sem viðskiptablaðið Valor lét gera. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Undankeppni EM setur talsvert strik í úrslitakeppnina

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Undankeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla, sem hefst í haust og lýkur í júní á næsta ári mun setja talsvert strik í reikninginn í kringum úrslitakeppni Olís-deildar karla á næsta ári. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 295 orð | 3 myndir

Þ röstur Þráinsson , hornamaður í liði deildarmeistara Hauka, var í gær...

Þ röstur Þráinsson , hornamaður í liði deildarmeistara Hauka, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ. Þröstur fékk útilokun með skýrslu vegna brots á lokamínútunni í leik Hauka og Akureyrar á mánudaginn. Meira
17. apríl 2014 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Kiel 29:26 • Alexander Petersson skoraði...

Þýskaland RN Löwen – Kiel 29:26 • Alexander Petersson skoraði ekki fyrir Löwen né Stefán Rafn Sigurmannsson. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Löwen. • Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Kiel og Guðjón Valur Sigurðsson sex. Meira

Viðskiptablað

17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Aðeins á Íslandi

Íslenska fjármálakreppan var látin fara forgörðum. Ekki var nýtt það tækifæri að ráðast í uppstokkun á bankakerfinu. Þess í stað var það endurreist í óbreyttri mynd. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Amazon borgar fólki allt að 600 þúsund krónur fyrir að segja upp

Netverslunin Amazon fer nú heldur óvenjulegar og áður ótroðnar slóðir í starfsmannamálum. Býður fyrirtækið starfsfólki væna greiðslu fyrir að segja upp starfi og hækkar upphæðin í beinu hlutfalli við lengd starfstíma hvers og eins. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Ávöxtun LSR 6,5%

Nafnávöxtun eigna Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins í fyrra var 10,4% sem svarar til 6,5% hreinnar raunávöxtunar. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar LSR síðustu fimm árin er 4,5%, segir í tilkynningu. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 561 orð | 2 myndir

Baráttan við evruna

Evrópskir stefnusmiðir hreykja sér af því að hafa náð að koma á stöðugleika á evrusvæðinu á umliðnum misserum. Hætta á uppbroti myntbandalagsins virðist liðin hjá. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 2350 orð | 3 myndir

„Í dauðafæri að verða næsta Össur eða Marel“

• Meniga hyggst tífalda veltuna • „Við stefnum á að byggja upp stöndugt fyrirtæki á skömmum tíma,“ segir Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga • Fyrirtækið velti 720 milljónum í fyrra • Fjárfestar hafa lagt Meniga til um... Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Creditinfo úr landi

Fyrirtækið Creditinfo, sem starfar í miðlun fjárhags- og viðskiptaupplýsinga, skoðar nú að flytja höfuðstöðvar sínar úr landi. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Eimskip ræður hluthafa

Eimskip hefur ráðið The Yucaipa Companies til ráðgjafar við að finna fjárfestingatækifæri og efla starfsemi félagsins með það að markmiði að vera leiðandi flutningafélag á Norður-Atlantshafi, segir í tilkynningu. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Flutt gagnamagn Nova fjórfaldast

Fjarskiptafyrirtækið Nova er að stinga keppinautana af þegar kemur að gagnaflutningi í farsíma og gegnum 4G-punga. Í fyrra tvöfaldaðist það gagnamagn sem önnur fjarskiptafyrirtæki fluttu, en Nova náði á sama tíma að fjórfalda flutt gagnamagn hjá sér. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Ford Mustang í hálfa öld

Ford Mustang fagnar um þessar mundir hálfrar aldar afmæli. Af því tilefni býður bílaframleiðandinn upp á sérstaka afmælisútgáfu – en þó einungis í 1.964 eintökum. Mustang var fyrst kynntur fyrir almenningi 17. apríl 1964. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 668 orð | 2 myndir

Markaðsdeildirnar eru víða fáliðaðar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hjá mörgum fyrirtækjum lentu markaðsdeildirnar undir niðurskurðarhnífnum í kjölfar bankahrunsins. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Meniga nýtur góðs af gjaldþroti Dímons

Tæknifyrirtækið Meniga hefur vaxið hratt frá stofnum fyrir fimm árum og eru starfsmenn nú áttatíu. Það virðist vera vel heppnað sprotafyrirtæki með traustar tekjur frá bönkum. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 782 orð | 1 mynd

Mögru árin hafa verið lærdómsrík

Gísli S. Brynjólfsson hefur af því áhyggjur hve lítil hækkun hefur orðið á því fjármagni sem atvinnulífið veitir til markaðs- og auglýsingamála. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 475 orð | 1 mynd

Promens óskar undanþágu til að nýta nýtt hlutafé erlendis

Sigurður Nordal sn@mbl.is Plastframleiðslufyrirtækið Promens hefur óskað eftir því við Seðlabankann að færa andvirði nýs hlutafjár í tengslum við skráningu félagsins yfir í evrur. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 278 orð | 2 myndir

Rafmögnuð framtíð

Á dögunum afhjúpaði Team Spark S14, rafknúinn kappakstursbíl sem mun keppa í Formula Student á Silverstone í sumar. Að baki Team Spark standa 33 nemendur er stunda verkfræðinám við Háskóla Íslands. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Ríkið skoðar kaup á AFL sparisjóði af Arion banka

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Til skoðunar er að Bankasýsla ríkisins kaupi 99,3% eignarhlut Arion banka í AFL sparisjóði. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Selur jakkaföt með lítilli yfirbyggingu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Frumkvöðlagenið er sterkt í Jökli Vilhjálmssyni. Þessi 23 ára lyfjafræðinemi stofnaði litla netverslun síðasta sumar og seldi þar með góðum árangri bindi og slaufur. Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 793 orð | 2 myndir

Styrkur í krafti fjöldans

• Ekkert lát á vinsældum hópfjármögnunar • Í gegnum Kickstarter hefur fengist fjármögnun fyrir einn milljarð Bandaríkjadala á fimm árum • Vinsælustu verkefnin fá fulla fjármögnun á nokkrum mínútum • Neytendavernd og lágar tekjur á meðal þess sem getur valdið vanda Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 785 orð | 2 myndir

Veikasti hlekkurinn er að gera gott innihald

• Vefsíður íslenskra fyrirtækja eru fallega hannaðar en það vill gleymast að halda þeim við með áhugaverðum texta • Heimsókn á heimasíðu er oft fyrstu kynni fólks af vöru eða fyrirtæki og mótar álit þess • Íslenskt atvinnulíf að standa sig vel á netinu miðað við takmörkuð fjárráð Meira
17. apríl 2014 | Viðskiptablað | 407 orð | 1 mynd

Vilhjálmur hættur eftir 14 ár

Helgi Vífill Júlíusson Kristinn Ingi Jónsson Vilhjálmur Bjarnason er hættur sem framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta en hann tilkynnti það á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í gær. Hann hefur starfað fyrir samtökin í fjórtán ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.