Greinar laugardaginn 17. maí 2014

Fréttir

17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 215 orð

4,1% atvinnuleysi í apríl og atvinnulausum fækkar

Skráð atvinnuleysi í aprílmánuði var 4,1%, en að meðaltali var 6.801 atvinnulaus í apríl og fækkaði atvinnulausum um 305 að meðaltali frá mars eða um 0,4 prósentustig milli mánaða. Skv. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 733 orð | 2 myndir

Aðstandendur í umönnun

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð

Afgreiddu 91 frumvarp

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þingfundi var slitið á ellefta tímanum í gærkvöldi og kemur þingið saman á ný eftir hlé 9. september. Fram kom í lokaorðum Einars K. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð

Alþjóðadagur gegn fordómum haldinn

Alþjóðadagur gegn fordómum gagnvart hinsegin fólki er í dag, laugardaginn 17. maí. Samtökin ‘78 boða til opins fundar í dag með frambjóðendum til borgarstjórnar og hvetja landsmenn til að draga regnbogann að húni. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Dæmi um gildi framkvæmdaleyfis

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi að hluta úrskurðar Héraðsdóms Suðurlands sem hafði vísað frá máli landeigenda við Markarfljót á hendur Rangárþingi eystra, Landgræðslu ríkisins og Vegagerðinni. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 730 orð | 3 myndir

Einkaflugið er nauðsynlegt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ef vilji er fyrir hendi gæti Selfossflugvöllur orðið góður kostur fyrir einka- og kennsluflug, nú þegar mjög er þrengt að þeirri starfsemi í Reykjavík. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Enginn lýtalæknir skilaði inn

Frestur lækna til að skila gögnum um starfsemi sína, þ.m.t. um sjúklinga, inn til embættis landlæknis rann út í gær. Þann 7. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Erum rétt að byrja

Hallur Már Helgi Bjarnason „Við ætlum að halda áfram að berjast fyrir tilverurétti okkar. Það getur enginn nema við sjálf barist fyrir okkur og við erum rétt að byrja,“ segir Kristján Ingimarsson, íbúi á Djúpavogi. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Finna aukinn áhuga

Sigurður Ægisson sae@sae.is Sérfræðingar í heimilislækningum sitja nú námskeið á Siglufirði til að öðlast viðurkenningu sem leiðbeinendur fyrir unglækna í sérnámi. Alls sækja það 36 heimilislæknar. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Fjórar kynbótasýningar féllu niður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrsta stóra kynbótasýning ársins verður haldin í Hafnarfirði í næstu viku. Hún er allvel sótt. Hinsvegar hefur þurft að fella niður fjórar sýningar í apríl og maí vegna þess að þátttaka hefur ekki verið næg. Meira
17. maí 2014 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Forsetinn aflýsti heimsókn til Chibok

Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, aflýsti í gær heimsókn til bæjarins Chibok, þar sem 276 stúlkum var rænt af liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram 14. apríl sl. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð

Frambjóðendur á fundi Vesturbæinga

Stjórn Íbúasamtaka Vesturbæjar stendur fyrir fundi með íbúum Vesturbæjar og oddvitum framboða í komandi borgarstjórnarkosningum. Frambjóðendum verður boðið að svara fyrirspurnum íbúa um mál sem snerta hverfið. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Framhald ESB-málsins ekki ákveðið

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst

Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt í Mosfellsbæ og fær sjö af níu bæjarfulltrúum samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar á fylgi flokka í bænum. Fylgi flokksins mælist nú 55,7% en flokkurinn fékk 49,8% atkvæða í kosningunum 2010. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð

Geðhjálp hlaut mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar

Landssamtökin Geðhjálp hlutu í gær Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2014. Jón Gnarr borgarstjóri, afhenti Hrannari Jónssyni formanni stjórnar Geðhjálpar verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða á mannréttindadegi borgarinnar. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Grafarvogsbúar gera sér glaðan dag

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag, laugardaginn 17. maí. Hátíðarhöldin fara fram víðs vegar um Grafarvog. Dagurinn hefst klukkan 9-11 með morgunkaffi í pottinum. Sundlaug Grafarvogs býður gestum að gæða sér á ilmandi morgunkaffi. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 500 orð | 4 myndir

Grátur, hamingja og gleði í Vestmannaeyjum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ég sá marga gráta í stúkunni og fékk fregnir af því að menn hefðu grátið fyrir framan sjónvarpið heima eftir að við unnum leikinn. Þetta er ólýsanlegt fyrir bæjarfélag eins og okkar. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Hafði ekki boðvald yfir Glitni

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Hugmynd um nýja lóð fyrir Rétttrúnaðarkirkjuna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tillaga um að flytja fyrirhugaða kirkju Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar frá lóð við Mýrargötu á auða lóð, þar sem nú er bílastæði gegnt Héðinshúsinu, var á dagskrá umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í fyrradag. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Í blíðu og stríðu í 30 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð

Jörð skalf við Bárðarbungu og Kistufell en enginn gosórói

Ekkert bendir til gosóróa í grennd við Bárðarbungu og Kistufell þrátt fyrir jarðskjálftahrinu sem gekk þar yfir í gær. Jarðskjálfti af stærðinni 3,7 mældist 11,1 kílómetra austnorðaustur af Bárðarbungu kl. 14. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 426 orð

Leggja á ráðin um aðstoð

Starfsmenn Rauða krossins munu á næstunni setjast yfir niðurstöður skýrslu um hvaða hópar eigi helst undir högg að sækja og leggja á ráðin um hvar samtökin geti helst komið að liði. Í skýrslunni er því lýst að fátækt hafi aukist og fordómar fari... Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Leiðréttingarfrumvörpin urðu að lögum á síðasta starfsdegi þingsins

Baldur Arnarson Guðni Einarsson Skuldalækkunarfrumvörp ríkisstjórnarinnar voru afgreidd fyrir þingfrestun í gær. Meira
17. maí 2014 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Mannréttindabrotum fjölgar

Kænugarður. AFP. | Sameinuðu þjóðirnar vöruðu í gær við versnandi stöðu mannréttindamála í austurhluta Úkraínu, þar sem stjórnvöld eiga í baráttu við aðskilnaðarsinna hliðholla Rússum. Í nýrri skýrslu SÞ er m.a. Meira
17. maí 2014 | Innlent - greinar | 1231 orð | 8 myndir

Með sjö af níu bæjarfulltrúum

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn nýtur yfirburðafylgis í bæjarstjórn Mosfellsbæjar samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi flokka í sveitarfélaginu. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ómar

Glatt á hjalla Á ellefta tímanum í gærkvöldi var þingfundi frestað á Alþingi. Eftir átakavetur þökkuðu þingmenn hver öðrum fyrir samstarfið með bros á vör og héldu síðan út í... Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð

Reyndi að kúga milljónir af hjónum

Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í eins árs fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundna, fyrir að hafa reynt að kúga 100 milljónir af hjónum með hótunum um ofbeldi, í Héraðsdómi Vestfjarða í gær. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Sala á farsímum jókst um 65%

Sala á farsímum jókst um 65% í apríl á milli ára á föstu verðlagi. Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar, leiðir að því líkum að snjallsímar hafi verið vinsæl fermingargjöf í ár, ef horft sé til árstíðarinnar. Meira
17. maí 2014 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Segir föður sinn hafa verið Zodiac

Gary nokkur Stewart hefur vakið athygli með nýrri bók, The Most Dangerous Animal Of All, þar sem hann færir rök fyrir því að faðir hans, Earl Van Best Jr., hafi verið fjöldamorðinginn Zodiac. Yfirvöld telja Zodiac ábyrgan fyrir a.m.k. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sigurgleði keppenda úr Heiðarskóla

Keppendur Heiðarskóla í Reykjanesbæ fóru með sigur af hólmi þegar fulltrúar tólf grunnskóla kepptu til úrslita í Skólahreysti. Fyrir Heiðarskóla kepptu þau Andri Már Ingvarsson, Elma Rósný Arnarsdóttir, Arnór Elí Guðjónsson og Katla Rún Garðarsdóttir. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Skrítnar kröfur í samningum aukast

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna hafa borist rúmlega 600 erindi það sem af er þessu ári og er það tölverð aukning frá því í fyrra. Meira
17. maí 2014 | Erlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Stórsigur þjóðernissinnaðra hindúa

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Í gær lýstu þjóðernissinnaðir hindúar yfir stórsigri í sögulegum kosningum á Indlandi en bráðabirgðaniðurstöður bentu til þess að Janataflokkurinn hefði tryggt sér fleiri en 272 þingsæti af 543. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sýslumaður fæst við býflugnarækt

Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður í Vík í Mýrdal, er jafnframt tómstundabóndi. Hún býr í Varmahlíð undir Eyjafjöllum þar sem eru 20 kindur, átta hænur og nokkur þúsund býflugur. Hún segir flugurnar skemmtilegar; háþróaðar og gagnlegar skepnur. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Tvennir tvíburar fæddust á sama bænum

Sá fágæti atburður átti sér stað á Bólstað í Austur-Landeyjum að tvennir tvíburar, kálfar og folöld, fæddust með stuttu millibili. Kálfarnir, kvíga og naut, fæddust 21. apríl og merfolöldin tvö komu í heiminn 15. maí sl. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Umsvif sjaldan meiri en nú

Bæjarlífið Sigurður Ægisson Siglufjörður Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Siglufirði og fara þarf aftur á fimmta áratug síðustu aldar til að finna sambærileg umsvif. Þjónustuver ríkisskattstjóra er nú alkomið norður, til Siglufjarðar og Akureyrar. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð

Vantar sárlega aðila sem tekur á málum

„Því miður er allur réttur leigjenda svolítið háður því að það sé skilvirkt eftirlit, en það vantar. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Vilhjálmur á Brekku fékk styrk Alcoa

Vilhjálmur Hjálmarsson frá Brekku í Mjóafirði, fyrrverandi menntamálaráðherra, var meðal þeirra sem atbeina fengu þegar úthlutað var úr styrktarsjóði Alcoa Fjarðaáls og Samfélagssjóði Alcoa nú í vikunni. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 181 orð

Vilja að gengið verði þegar í stað frá kjarasamningum

Aðalfundur BSRB krefst þess í ályktun sem samþykkt var í gær að þegar í stað verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga við stofnanir innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vill leita allra leiða fyrir Djúpavog

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segist vilja leita allra leiða til að koma til móts við Djúpavog. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Yfirvinnubannið trufli ekki ferðir

Icelandair býst við því að ferðir félagsins verði með eðlilegum hætti á morgun þrátt fyrir yfirvinnubann flugfreyja sem hefst þá. Þetta segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins. Meira
17. maí 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Þriðjungur frestaði heimsókn til læknis

Fleiri fresta því að leita sér heilbrigðisþjónustu til þess að komast hjá fjárútlátum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2014 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

Vandi ESB

Þýski sagnfræðingurinn Michael Stürmer ritaði grein í Die Welt í vikunni undir yfirskriftinni Við verðum að verja Evrópu gegn ESB. Meira
17. maí 2014 | Leiðarar | 533 orð

Vernd heimilda

Það er mikilvægt að standa vörð um réttinn til verndar heimildarmönnum óháð geðþótta og þóknanleika yfirvalda Meira

Menning

17. maí 2014 | Kvikmyndir | 397 orð | 2 myndir

Allir þurfa góða granna

Leikstjóri: Nicholas Stoller. Handrit: Andrew J. Cohen og Brendan O'Brien. Aðalhlutverk: Seth Rogen, Zac Efron, Rose Byrne, Dave Franco og Christopher Mintz-Plasse. Bandaríkin 2014. 97 mínútur. Meira
17. maí 2014 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Andinn mætir efninu

Ungir listamenn munu leggja garð Listasafns Einars Jónssonar undir sig í dag kl. Meira
17. maí 2014 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Ekki bara fyrir börn

Ekki bara fyrir börn-flokkurinn, þau Esther Jökulsdóttir, Charles Ross, Magni Ásgeirsson, Halldór Warén, Björn Hallgrímsson, Hafþór Snjólfur o. Meira
17. maí 2014 | Bókmenntir | 739 orð | 2 myndir

Fann óhemjumikið af heimildum í Noregi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Skáld á ekki samleið með neinum...“ er yfirskrift málþings um rithöfundinn Gunnar Gunnarsson sem fram fer í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, milli kl. 13. Meira
17. maí 2014 | Fjölmiðlar | 367 orð | 1 mynd

Íslensk útgáfa af Minute To Win It

SkjárEinn og Sagafilm hafa ráðist í framleiðslu á íslenskri útgáfu þrautaþáttaraðarinnar bandarísku Minute To Win It og hefjast tökur í lok júní. Meira
17. maí 2014 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Kjólandi og Af jörðu í Listagilinu

Tvær myndlistarsýningar verða opnaðar í Listagilinu á Akureyri í dag kl. 14. Meira
17. maí 2014 | Bókmenntir | 54 orð | 1 mynd

Leshringur og ganga

Tveir viðburðir fara fram í Hannesarholti um helgina. Í dag kl. 14 verður rætt um bókina Stúlka með maga eftir Þórunni Erlu- og Valdimarsdóttur með þátttöku höfundar og ritstjóra bókarinnar. Á morgun kl. Meira
17. maí 2014 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Lok, lok og læs á fótboltann

Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu er handan við hornið og ég verð að játa að ég var farinn að fá pínu fiðring við tilhugsunina. Meira
17. maí 2014 | Myndlist | 674 orð | 2 myndir

Orrustan um málverkið

Til 18. maí 2014. Opið þri.-su. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
17. maí 2014 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Rúnar og Hallur á Gamla Gauknum

Tónlistarmennirnir Rúnar Þórisson og Hallur Ingólfsson halda tónleika í kvöld á Gamla Gauknum ásamt fleiri tónlistarmönnum, m.a. Arnari Þór Gíslasyni trommuleikara og Birki Rafni Gíslasyni gítarleikara. Meira
17. maí 2014 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Síminn streymir opnunarverki Högna

Síminn mun streyma opnunarverki Listahátíðar í Reykjavík, Turiya eftir Högna Egilsson, fimmtudaginn 22. maí, á vef sínum, siminn.is. Meira
17. maí 2014 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Subterranean kemur saman á ný

Sá merkisviðburður verður í kvöld að hipphopp-sveitin Subterranean kemur saman á tónleikum sem haldnir verða á skemmtistaðnum Húrra, áður Harlem bar, kl. 22. Subterranean, þau Charlie D, Blackfist, Magsee J og Cell7 komu síðast saman árið 1998. Cell7,... Meira
17. maí 2014 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Tónleikar Önnu Kristínar í Safnahúsinu

Anna Kristín Þórhallsdóttir sópran heldur framhaldsprófstónleika í Safnahúsinu við Hverfisgötu á morgun, sunnudag, kl. 16. Bjarni Þór Jónatansson leikur með á píanó og Björg Þórhallsdóttir sópran syngur með í dúettum. Meira
17. maí 2014 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Vortónar Mosfellskórsins

Mosfellskórinn heldur tónleika í Grensáskirkju annað kvöld, sunnudag, kl. 20.30, en í ár er aldarfjórðungur liðinn frá stofnun kórsins. Á efnisskránni verða innlend og erlend dægur- og popplög, alls 20 stykki. Meira
17. maí 2014 | Leiklist | 242 orð | 2 myndir

Völvur og Vísnagull

Tveimur styrkjum, hvorum um sig einni milljón króna, var undir vikulok úthlutað úr menningarsjóði sem tengdur er nafni Jóhannesar Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóra, en þetta er í þriðja sinn sem úthlutað er úr sjóðnum frá stofnun hans árið 2011. Meira
17. maí 2014 | Tónlist | 537 orð | 2 myndir

Þetta er England

... sem spýta út úr sér hvössum, miskunnarlausum lýsingum á stöðu mála í heimalandinu með grjóthörðum Nottinghamskíris-hreim... Meira

Umræðan

17. maí 2014 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Aðgengi að menningararfi

Eftir Ólöfu Kristínu Sigurðardóttur: "Á árinu 2013 var stigið mikilvægt skref í þá átt að bæta aðgengi að þeim menningararfi sem varðveittur er í íslenskum söfnum." Meira
17. maí 2014 | Pistlar | 395 orð

Áfengiskaup leka

Margt hefur verið sagt síðasta misserið um leka. Íslenskukennari minn í menntaskóla og síðar yfirlesari bóka minna, Jón S. Guðmundsson, var ekki ánægður með orðið í merkingunni að lauma leyndarmálum í blöð. Meira
17. maí 2014 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Karl í kjól og flegnar mjaltakonur

Fyrir viku sigraði skeggjaður austurrískur klæðskiptingur í Eurovision. Lagið var skemmtilegt, ekki eins gott og hollenska útgáfan af Fleetwood Mac, en kraftmikil Bond-ballaða engu að síður. Sigur Conchitu hefur haft áhugaverðar afleiðingar. Meira
17. maí 2014 | Pistlar | 480 orð | 2 myndir

Krútt og annað krúttlegt

Um daginn sá ég fyrirsögnina „Verðandi afi krúttar á sig“. Þetta orðalag hafði ég aldrei rekist á áður og velti fyrir mér hvað afinn hefði gert. Þetta hljómaði eins og honum hefði orðið á. Af forvitni varð ég að sjá myndbandið sem fylgdi. Meira
17. maí 2014 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Lögreglu- og sýslumannsembættum fækkað um meira en helming

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Hér verða til færri en um leið öflugri stofnanir sem hafa munu betri burði til að takast á við þau verkefni sem þeim eru falin." Meira
17. maí 2014 | Velvakandi | 77 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Óskaplega hvað mér ofbýður þættirnir á Stöð 2, Svínastían, sem eru eftir fréttir, fullir af sóðalegu orðbragði og klámfengnum atriðum og undrandi er ég á því að foreldrar skuli ekki gera athugasemdir við þvílíkt vegna barna sinna þar sem þeim ofbauð... Meira
17. maí 2014 | Pistlar | 863 orð | 1 mynd

Verkfallstitringur í samfélaginu

Það er ekki hægt og á ekki að endurvekja þann tekjumun sem orðinn var fyrir hrun Meira

Minningargreinar

17. maí 2014 | Minningargreinar | 4445 orð | 1 mynd

Aðalbjörn Þór Kjartansson

Aðalbjörn Þór Kjartansson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1943. Hann lést á heimili sínu 10. maí 2014. Foreldrar hans voru Katrín Aðalbjörnsdóttir verkakona ættuð úr Reykjavík, f. 17.8. 1922, d. 10.7. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2014 | Minningargreinar | 2394 orð | 1 mynd

Anna Sigmarsdóttir

Anna Sigmarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 3. nóvember 1942. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 4. maí 2014 eftir stutta baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Oddfríður Jóhannsdóttir, f. 23.9. 1909, d. 11.12. 1983, og Sigmar Axel Jónsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2014 | Minningargreinar | 3678 orð | 1 mynd

Hrönn Brandsdóttir

Hrönn Brandsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 1. október 1935. Hún lést 9. maí 2014. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Jóhannesdóttur frá Skjögrastöðum á Völlum, f. 13. 5. 1914, d. 19.1. 1988, og Brands Jóns Stefánssonar frá Litla-Hvammi, f. 20.5. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1302 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrönn Brandsdóttir

Hrönn Brandsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 1. október 1935. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2014 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

Jakob Brekkmann Einarsson

Jakob Brekkmann Einarsson fæddist á Siglufirði í Hvanneyrarsókn þann 18. maí 1928. Hann lést á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki þann 2. apríl 2014. Foreldrar hans voru þau Margrét Anna Guðmundsdóttir, f. 20. október 1909, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2014 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Jóhannes Guðmundsson

Jóhannes Guðmundsson bóndi á Ytra-Vatni, Skagafirði, fæddist 17. ágúst 1929. Hann lést 12. maí 2014. Jóhannes var ógiftur og barnlaus. Með honum bjuggu systkini hans Gísliana Guðmundsdóttir og Magnús Guðmundsson. Útför hans fer fram frá Reykjakirkju í dag, 17. maí 2014, og hefst athöfnin kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2014 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Ruth Salómonsdóttir

Ruth fæddist á Bíldudal 30. júlí 1936. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Patreksfirði 6. maí 2014. Hún fluttist með móður sinni Guðbjörgu Pálmfríði Elíasdóttur sex vikna gömul til hjónanna Vigdísar Andrésardóttur og Einars B. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 3 myndir

„Verslun er að glæðast“

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Verslun hefur verið að glæðast,“ segir Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar, og nefnir að aukinn ferðamannastraumur leggi sitt lóð á vogarskálarnar. Meira
17. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Íslensk tækni í nýtt skip

Skip í eigu UK Fisheries, sem Samherji á helmings hlut í, hefur verið sjósett hjá Tersan skipasmíðastöðinni í Tyrklandi. Meira
17. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 68 orð

OR-Planið gengur betur

Aðgerðaáætlun vegna fjárhagsvanda Orkuveitu Reykjavíkur, svonefnt Plan, hefur skilað 6,9 milljörðum meira en gert var ráð fyrir. Heildarárangur Plansins nemur nú 45,2 milljörðum króna. Meira
17. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Samkaup hagnast um 296 milljónir

Hagnaður Samkaupa á síðasta ári nam 296 milljónum króna eftir skatta og dróst saman um 44 milljónir frá fyrra ári. EBITDA-rekstrarhagnaður minnkaði sömuleiðis talsvert á milli ára og var 708 milljónir árið 2013 samanborið við 871 milljón króna árið... Meira
17. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Truenorth hlýtur Útflutningsverðlaun

Truenorth hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2014 sem afhent voru við athöfn á Bessastöðum. Þá fékk Magnús Scheving, stofnandi Latabæjar, sérstaka heiðursviðurkenningu. Meira
17. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Útlán ÍLS minnka

Heildarútlán Íbúðalánasjóðs í apríl drógust saman um 381 milljón á milli ára í apríl. Útlánin námu 318 milljónum króna og eru öll vegna almennra lána. Meðalfjárhæð almennra lána var 9,1 milljón króna, segir í mánaðarskýrslu frá sjóðnum. Meira
17. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 50 orð

WOW sendir nýtt erindi

WOW air hefur sent erindi til Samkeppniseftirlitsins vegna úthlutunar á afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli næsta sumar. Í fyrra sendi félagið samskonar erindi. Meira

Daglegt líf

17. maí 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Classical Concert Company

Perlur íslenskra sönglaga eru fluttar af tónlistarhópi sem kallar sig CCCR eða Classical Concert Company Reykjavik. Söngvarinn Bjarni Thor Kristinsson er stjórnandi hópsins og eiga flytjendur það sammerkt að vera flestir ungir íslenskir tónlistarmenn. Meira
17. maí 2014 | Daglegt líf | 316 orð | 2 myndir

Kennslutæki verður til

Kennslutæki fyrir grunnskóla er á meðal þess sem nemendur við HR hafa lagt grunn að. Skemmtilegra nám er markmiðið. Meira
17. maí 2014 | Daglegt líf | 525 orð | 3 myndir

Ljósmyndaleiðangur á framandi slóðir

Fimm menn með ólíkan bakgrunn en sameiginlegt áhugamál lögðu land undir fót og fóru ásamt ljósmyndaranum Þorkeli Þorkelssyni í umhverfi sem er mjög frábrugðið Íslandi. Markmiðið var að taka ljósmyndir og voru tugþúsundir þeirra teknar. Meira

Fastir þættir

17. maí 2014 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. b4 cxb4 3. a3 e5 4. Rf3 Rc6 5. Bc4 Rf6 6. Rg5 d5 7. exd5...

1. e4 c5 2. b4 cxb4 3. a3 e5 4. Rf3 Rc6 5. Bc4 Rf6 6. Rg5 d5 7. exd5 Rxd5 8. Dh5 g6 9. Df3 Dxg5 10. Bxd5 Rd8 11. O-O Bg7 12. axb4 O-O 13. Rc3 Re6 14. De3 Rf4 15. Hxa7 Staðan kom upp á alþjóðlegu atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Chisinau í Moldavíu. Meira
17. maí 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

90 ára

Guðrún Magnúsdótti r húsfreyja í Reykjavík varð níræð í gær, föstudaginn 16. maí. Hún fagnar stórafmælinu með fjölskyldu og vinum í safnaðarheimili Bústaðakirkju í dag, 17. maí, kl. 14.00. Meira
17. maí 2014 | Árnað heilla | 293 orð | 1 mynd

Doktor í eðlisfræði

• Daði Þorsteinn Sveinbjörnsson hefur varið doktorsritgerð sína við orkurannsóknadeild Tækniháskóla Danmerkur (DTU). Heiti ritgerðarinnar er Design and Characterization of Solid Electrolytes for All-Solid-State Lithium Batteries. Meira
17. maí 2014 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Elsa Katrín Stefánsdóttir , Thelma Björk Gestsdóttir og Kristey...

Elsa Katrín Stefánsdóttir , Thelma Björk Gestsdóttir og Kristey Egidijusdóttir héldu tombólu á Selfossi og gáfu Rauða krossinum hagnaðinn, 1.750... Meira
17. maí 2014 | Í dag | 23 orð

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn...

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn og út og finna haga. Meira
17. maí 2014 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Hefur lært að lifa með mótlætinu

Þetta er stór dagur,“ segir Guðmundur Einarsson prentari, sem er 70 ára í dag. Meira
17. maí 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Natan Elí fæddist 11. ágúst kl. 21.29. Hann vó 3.460 g og var...

Kópavogur Natan Elí fæddist 11. ágúst kl. 21.29. Hann vó 3.460 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Tinna Rán Kjartansdóttir og Óðinn Páll Tjörvason... Meira
17. maí 2014 | Í dag | 38 orð

Málið

Ákvarðanataka er stundum dæmi um að styttra orð hafi blásið út: ákvörðun . Séu „ákvarðanatökur“ handboltaliðs betri í einum leik en öðrum hefur sennilega bara verið um ákvarðanir að ræða. Meira
17. maí 2014 | Í dag | 1332 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Sending heilags anda. Meira
17. maí 2014 | Í dag | 270 orð

Ort í minningu vinar

Í síðustu viku var vísnagátan eftir séra Svein Víking: Góðfiskana ginna má, á glugga fremur lítils virði. Sumir hana í hausinn fá. Hryssa fræg í Skagafirði. Helgi R. Meira
17. maí 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurður Orri fæddist 27. ágúst kl. 17. Hann vó 3.330 g og var...

Reykjavík Sigurður Orri fæddist 27. ágúst kl. 17. Hann vó 3.330 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Birna Rafnsdóttir og Karl Sigurðsson... Meira
17. maí 2014 | Fastir þættir | 263 orð

Sigurður Njálsson áfram við stjórnvölinn í Gullsmáranum Spilað var á 14...

Sigurður Njálsson áfram við stjórnvölinn í Gullsmáranum Spilað var á 14 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 15. maí. Úrslit í N/S: Þórður Jörundss. – Jörundur Þórðars. 275 Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 256 Hermann Guðmss. – Þorl. Meira
17. maí 2014 | Árnað heilla | 358 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Ástríður Ólafsdóttir Sigurjóna Þorsteinsdóttir 85 ára Anna Margrét Pálsdóttir Anna Skarphéðinsdóttir Birkir Skarphéðinsson Ellý Ingólfsson 80 ára Edda Garðarsdóttir Elizabeth Kealty Elín Svanhildur Jónsdóttir 75 ára Erla Ásthildur... Meira
17. maí 2014 | Fastir þættir | 169 orð

Tvíburaskipting. S-Allir Norður &spade;Á10542 &heart;K108 ⋄KD...

Tvíburaskipting. S-Allir Norður &spade;Á10542 &heart;K108 ⋄KD &klubs;976 Vestur Austur &spade;83 &spade;9 &heart;DG63 &heart;975 ⋄G873 ⋄109542 &klubs;DG10 &klubs;8543 Suður &spade;KDG76 &heart;Á42 ⋄Á6 &klubs;ÁK2 Suður spilar... Meira
17. maí 2014 | Árnað heilla | 551 orð | 3 myndir

Veiðimaður í lyfjabransa

Fjalar fæddist í Reykjavík 17.5. 1954 og ólst þar upp í Hvassaleitinu: „Við fluttum í Hvassaleitið 1961 sem þá var nýbyggt hverfi í yndislega óþéttri byggð. Meira
17. maí 2014 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Mamma hvað þýðir að uppnefna?“ spurði lítið afkvæmi í göngutúr á leið í leikskólann. Takk Pollapönkarar og aftur takk fyrir að leiða þessa mikilvægu umræðu. Það er ekki síst mikilvægt í samfélaginu núna þegar ber á vaxandi fordómum. Meira
17. maí 2014 | Í dag | 202 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. maí 1724 Mývatnseldar hófust. Þeir stóðu með hléum í fimm ár. Við upphaf gossins varð mikil sprenging og gígurinn Víti í Kröflu varð til. 17. maí 1841 Tómas Sæmundsson, prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð, lést, 33 ára. Hann var einn Fjölnismanna. Meira

Íþróttir

17. maí 2014 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

1. deild karla HK – Haukar 1:1 Axel Kári Vignisson 9. &ndash...

1. deild karla HK – Haukar 1:1 Axel Kári Vignisson 9. – Brynjar Benediktsson 66. Staðan: HK 21104:34 BÍ/Bolungarvík 11004:03 Þróttur 11004:13 Víkingur Ó. 11003:23 ÍA 11001:03 Leiknir R. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 178 orð | 2 myndir

Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur samþykkt að...

Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur samþykkt að framlengja samning sinn við Barcelona. Frá þessu var greint á vef félagsins í gær en vangaveltur hafa verið í gangi síðustu vikurnar um að svo gæti farið að Messi færi frá félaginu. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 228 orð | 2 myndir

Aron varð meistari

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Á þessum degi

17. maí 1966 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigrar Bandaríkjamenn, 41:19, í vináttulandsleik í New Jersey. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Danmörk Seinni úrslitaleikur: KIF Kolding – Aalborg 19:17 &bull...

Danmörk Seinni úrslitaleikur: KIF Kolding – Aalborg 19:17 • Aron Kristjánsson er þjálfari Kolding sem vann 42:35 samanlagt og er danskur meistari 2014. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Einvígi markvarðanna í dag?

handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Það ræðst í dag hvort það verður Stjarnan eða Valur sem verður Íslandsmeistari kvenna í handknattleik, en liðin mætast í oddaleik í úrslitum klukkan 13.30 í Mýrinni í Garðabæ. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Guðjón í stað García

Spænska handknattleiksliðið Barcelona hefur tilkynnt að vinstri hornamaðurinn Juanín García yfirgefi liðið eftir leiktíðina en þessi 34 ára gamli leikmaður hefur spilað með liðinu 9 ár og hefur unnið 27 titla með því. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Fimmti úrslitaleikur kvenna: Mýrin: Stjarnan &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Fimmti úrslitaleikur kvenna: Mýrin: Stjarnan – Valur (2:2) L13.30 *Sigurliðið er Íslandsmeistari 2014. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 740 orð | 2 myndir

Hrifning mín á úrslitakeppninni

Handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Ég ákvað að mæta vel tímanlega á Ásvelli í Hafnarfirði í fyrrakvöld á oddaleik Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitil karla. Leikurinn átti að hefjast klukkan 19.45 og ég var mættur rétt rúmlega sex. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 96 orð

ÍBV ætlar í Evrópukeppni

Gunnar Magnússon, þálfari Íslandsmeistara ÍBV, segir ákveðið að liðið taki þátt í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili. Ekki sé þó enn ljóst í hvaða keppni ÍBV mun skrá lið sitt. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

ÍR í Evrópukeppni

Frjálsar Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is ÍR sendir til keppni bæði karla- og kvennalið í B- og C-deild Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum sem fer fram í Amsterdam í Hollandi laugardaginn 24. maí. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 1117 orð | 2 myndir

Íslandsmeistaratitill allra Vestmannaeyinga

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við komum kl. hálftvö í nótt með Herjólfi og það var full bryggjan af fólki til að taka á móti okkur. Það var slegið upp flugeldasýningu og fleira til gamans gert. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Jafntefli HK og Hauka í Kórnum

Nýliðar HK eru efstir á stigatöflu 1. deildar karla í knattspyrnu eftir jafntefli, 1:1, gegn Haukum í fyrsta leiknum í annarri umferð deildarinnar sem fram fór í Kórnum í Kópavogi í gærkvöld. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 57 orð

Landsleikur á sjómannadag

Til stendur að íslenska landsliðið í handknattleik leiki vináttulandsleik við Portúgal í Vestmannaeyjum á sjómannadaginn, 1. júní nk. Þetta hefur þó ekki verið staðfest ennþá. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Norma fyrst yfir 14 stigin

Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, náði þeim árangri í fyrradag, annað árið í röð, að vera á þröskuldi þess að komast í úrslit í stökki á Evrópumótinu en það stendur yfir í Sofíu, höfuðborg Búlgaríu. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Sterkir andstæðingar Ásdísar

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur í dag tímabilið formlega þegar hún keppir á sterku alþjóðlegu kastmóti í Halle í Þýskalandi. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Stöðvar KR Keflavík?

4. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu hefst á morgun með fjórum leikjum. Sannkallaður stórleikur verður suður með sjó þegar topplið Keflavíkur fær Íslandsmeistara KR í heimsókn. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Washington – Indiana...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Washington – Indiana 80:93 *Indiana vann 4:2 og mætir Miami í fyrsta leik annað kvöld kl. 19.30. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Viðar Örn er óstöðvandi

Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga, heldur áfram að hrella markverðina í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Selfyssingurinn knái skoraði bæði mörk sinna manna í gær þegar liðið gerði 2:2 jafntefli á útivelli gegn Start. Meira
17. maí 2014 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

,,Þetta er ein besta ákvörðun sem ég hef tekið sem...

,,Þetta er ein besta ákvörðun sem ég hef tekið sem handboltamaður,“ sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV, í viðtali við undanritaðan um miðjan mars eftir að hafa verið valinn leikmaður 17. umferðar Olís-deildarinnar í Morgunblaðinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.