Greinar fimmtudaginn 24. júlí 2014

Fréttir

24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 684 orð | 7 myndir

50 milljóna rúmmetra skriða

Guðni Einarsson Una Sighvatsdóttir Skriðan sem féll seint að kvöldi mánudags við Öskjuvatn er um 1,2 km breið þar sem hún er breiðust og nær hún um einn kílómetra frá fjallseggjum og fram á vatnsbakkann. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Aukið framboð hótela mun leiðrétta s kortinn

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Fjölgun erlendra ferðamanna frá árinu 2011 til 2013 var 44% á meðan hótelherbergjum í Reykjavík fjölgaði aðeins um 11%. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Áhugi stærsta banka heims

Kínverskir fjárfestar sýna því enn áhuga að kaupa hlut í Íslandsbanka af slitabúi Glitnis sem heldur á 95% hlut í bankanum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa fulltrúar Glitnis átt viðræður við fjárfestahóp sem samanstendur m.a. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fórnarlamba minnst Eftir útifund á Ingólfstorgi í gær til að mótmæla blóðsúthellingunum á Gaza lögðust um það bil 700 manns á Arnarhól til að minnast þeirra sem liggja í valnum á... Meira
24. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Bresk vopn áfram seld til Rússlands

Rúmlega 250 leyfi til að selja bresk vopn til Rússlands eru enn í gildi þrátt fyrir að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hafi lýst því yfir í þinginu á mánudag að ríkisstjórnin hafi sett á algert bann við vopnasölu til landsins. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Dýrara að senda póst

Bréf innan einkaréttar munu hækka um 11,5% eftir að Póst- og fjarskiptastofnun samþykkti, að hluta til, beiðni Íslandspósts um hækkun gjaldskrár fyrir bréf innan einkaréttar. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Einhver væta alls staðar næstu daga

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Fólk verður eiginlega bara að vera viðbúið bleytu alls staðar á landinu,“ segir Þorsteinn V. Meira
24. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ekki verra frá því að mælingar hófust

Ástand kóralrifsins mikla utan við austurströnd Ástralíu hefur ekki verið verra frá því að rannsóknir á því hófust, að sögn vísindamanna. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 842 orð | 5 myndir

Eyjarskeggjarnir í Reykjavík nútímans

Snemma á 20. öldinni var blómlegt mannlíf í Viðey. Fjölskyldur bjuggu á eynni og Milljónarfélagið rak þar útgerð. Árið 1943 lagðist þorpið í eyði eftir að Seltjarnarneshreppur ákvað að halda ekki lengur úti skóla í Viðey. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fjórir hvalir veiddust í gær

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hvalbátanir komu með fjórar langreyðar til vinnslu í Hvalstöðinni í Hvalfirði í gærkvöldi. Aftur virðist vera að lifna yfir hvalveiðunum eftir þoku og brælu að undanförnu. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Fjölmennt hestamót

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sigurður Sigurðarson á Loka frá Selfossi er efstur eftir forkeppni í fjórgangi á Íslandsmóti í hestaíþróttum sem hófst í gær. Eyjólfur Þorsteinsson á Hlekk frá Þingnesi er í öðru sæti. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 316 orð

Gistirýmið mun sexfaldast

Baldur Arnarson Þorsteinn Ásgrímsson Árið 2017 er útlit fyrir að framboð á hótelherbergjum og gistirými á hostelum í Reykjavík verði orðið sexfalt meira en það var um aldamótin. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Hanna fyrir Druslugönguna

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hátíð til heiðurs Sturlu í Saurbæ

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Í tilefni þess að í ár eru liðin 800 ár frá fæðingu Sturlu Þórðarsonar, sagnaritara og skálds, verður hátíð haldin til heiðurs honum sunnudaginn 27. júlí næstkomandi í félagsheimilinu Tjarnarlundi í Saurbæ í Dalabyggð. Meira
24. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hinsta för skemmtiferðaskipsins Costa Concordia

Dráttarbátar byrjuðu að flytja skemmtiferðaskipið Costa Concordia frá ströndum Giglio-eyjar, þar sem það hefur legið í tvö og hálft ár, til Genoa þar sem skipið verður rifið í brotajárn. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð

Innkalla vanmerkta tegund hrefnukjöts

Fyrirtækið IP Dreifing ehf. hefur innkallað eina gerð af marineruðu hrefnukjöti. Meira
24. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Íbúarnir á Gaza geta ekkert flúið

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Harðir bardagar héldu áfram á Gaza-ströndinni í gær en ekkert bólar enn á vopnahléi á milli Hamas-samtakanna og ísraelskra stjórnvalda. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Íslandsmót í sjósundi í Nauthólsvík

Í dag, fimmtudaginn 24. júlí, verður hið árlega Íslandsmót í sjósundi haldið í Nauthólsvík. Eins og síðustu ár eru það Coldwater og Sundsamband Íslands sem halda mótið í samvinnu við Securitas sem hefur verið styrktaraðili mótsins síðustu sex árin. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

KEX íhugar stækkun

Björg Jónsdóttir, rekstrarstjóri KEX Hostels á Skúlagötu 25 í Reykjavík, segir reksturinn hafa gengið vel síðan hostelið var opnað í maí 2011. Þar eru nú í boði 12 hótelherbergi og 185 hostelrúm. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Kolateikningar í Gallerí Klaustri

Opnuð hefur verið sýningin „Í grjótinu“ í Gallerí Klaustri á Skriðuklaustri. Á henni sýnir Ólöf Birna Blöndal tólf kolateikningar af grjóti, stuðlabergi, fjöllum og steinamyndunum. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Landið hjólreiðavætt

Samtökin Hjólafærni á Íslandi hafa gefið út kort til að aðstoða fólk við að ferðast um landið á vistvænan hátt. Um tvö kort er að ræða. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Með hverjum heldur þú?

Umræður um ástandið á Gaza-svæðinu hafa verið fyrirferðarmiklar síðastliðna daga og það með réttu. Okkur berast daglega nýjar fregnir og myndir af rústum húsa, grátandi mönnum og myrtum börnum. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Mótmæltu stríðsátökum

„Við eigum ekki að þurfa að bíða eftir dómi sögunnar. Það þarf óháða, alþjóðlega rannsókn á hugsanlegum stríðsglæpum á Gaza, núna. Og það á að vera okkar krafa. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð

Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar kynntur í dag

Tillaga um ráðningu nýs bæjarstjóra í Hafnarfirði verður lögð fram á fundi bæjarráðs árdegis í dag. Ekki fékkst uppgefið í gærkvöldi hver hefur orðið fyrir valinu. Þrjátíu sóttu um stöðu bæjarstjóra eftir að hún var auglýst. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Óttast offramboð á veturna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil fjölgun hótelherbergja í miðborg Reykjavíkur á næstu árum mun auka samkeppnina um viðskiptavini verulega og gæti nýtingin yfir veturinn því minnkað. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Óþrifnaður við ruslastamp í Öskjuhlíð

Vegfarendur í Öskjuhlíðinni vestanverðri hafa að undanförnu orðið varir við mikið rusl í kringum ruslastamp við göngustíg. Hefur snakk og annað rusl flotið upp úr stampinum og ekki verið hirt. Meira
24. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Rannsóknin verður tímafrek

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Lík hluta þeirra 298 sem fórust með malasísku farþegaþotunni sem var skotin niður yfir Úkraínu komu til Hollands í gær. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Sexföld Kárahnjúkastífla á ferð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætlað er að 50-60 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi færst til í skriðunni sem féll í Öskju að kvöldi mánudags. Er það sexfalt meira magn en fór í Kárahnjúkastíflu, ef samanburður er gerður við nýlegt mannvirki hér á... Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Sigurður VE er væntanlegur á morgun

Sigurður VE 15, nýtt skip Ísfélags Vestmannaeyja, er væntanlegur til heimahafnar í Vestmannaeyjum um hádegisbilið á morgun, föstudag. Skipið verður til sýnis bæjarbúum og gestum sama dag frá klukkan 14 til 17. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð

Stjórnvöld sýna á spilin

Á næstu mánuðum verður tímasettri áætlun íslenskra stjórnvalda um afnám hafta, sem nefnist „Project Irminger“, hrundið í framkvæmd, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Stórdansleikur í risatjaldi á Grundarfirði

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Nóg verður um vera á bæjarhátíðinni „Á góðri stund í Grundarfirði“ sem haldin verður dagana 24.-27. júlí. Dagskrá hátíðarinnar er þéttskipuð og fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Stunda símhleranir án athugasemda

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Komið hefur fram í tölum frá innanríkisráðuneytinu að frá árinu 2008 til ársins 2012 veittu dómstólar landsins heimild til 875 símhlerana. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Tvö ný Fosshótel bætast í keðjuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tvö ný hótel á landsbyggðinni bætast við keðju Fosshótela í sumar. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Vatnsagi á veginum í Múlagöngum

Óvenjumikið vatn rennur yfir veginn í Múlagöngum sem liggja á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Göngin eru einbreið og hefur vatnsaginn, sem rekja má til sprungna í veggjunum, vakið vangaveltur um það hvort öryggi vegfarenda sé stefnt í hættu. Meira
24. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vélin brotlenti á tveimur húsum

Yfir fjörutíu manns fórust þegar flugvél taívanska flugfélagsins TransAsia Airways hrapaði í Taívan í gær. Flugvélin skall á tveimur húsum eftir að flugmenn hennar höfðu hætt við lendingu. Að sögn yfirvalda voru 58 manns um borð í vélinni. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Þátttakendur á Rey Cup hafa aldrei verið jafn margir

Knattspyrnumótið Rey Cup var sett í 13. sinn í Laugardal í gærkvöldi og hafa þátttakendur aldrei verið fleiri, eða um 1.300 talsins. 87 lið eru skráð til leiks í mótinu, þar af koma 14 erlendis frá. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð

Þjónustulausum fækkar ört

Vonir standa til að ekkert heimili á landinu verði utan þjónustusvæðis Ríkisútvarpsins þegar notendur hafa gert ráðstafanir til að taka á móti stafrænum útsendingum en hliðrænum útsendingum verður alfarið hætt um áramótin. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Þórólfur skipaður sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu

Til stendur að færa verkefni frá ráðuneytum og stofnunum til nýrra embætta sýslumanna sem taka til starfa um næstu áramót, segir í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. Embættin verða níu í stað 24 nú. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Þrefaldir tónleikar á Græna hattinum

Ljóst er að mikil tónlistarveisla verður fyrir norðan um helgina en reggísveitin Ojba Rasta kemur til með að spila á Græna hattinum á Akureyri á laugardaginn ásamt hljómsveitunum Grísalappalísu og dj. flugvél og geimskip. Meira
24. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 523 orð | 5 myndir

Þúsundir nýrra hótelherbergja

Baldur Arnarson Þorsteinn Ásgrímsson Fjöldi hótelherbergja í miðborg Reykjavíkur hefur aukist um 40% frá árinu 2008 og fjöldi hostelrúma fjórfaldast. Framboðið mun aukast enn á næstu árum, auk þess sem ýmsir hóteleigendur hyggja á stækkun. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júlí 2014 | Leiðarar | 723 orð

Saklaust fólk og sannleikurinn illa úti

Sjálfsagt er að fordæma innrás á Gaza, en jafnframt að fara rétt með Meira
24. júlí 2014 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Skuldum vafðir Kínverjar

Uppgangur Kína er vinsælt umfjöllunarefni og efnahagsspár um að brátt muni þeir bruna fram úr Bandaríkjamönnum og verða mesta efnahagsveldi heims eru iðulega dregnar fram. Meira

Menning

24. júlí 2014 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Af ljúflingum og lífsins höndum

Ég gladdist þegar í ljós kom að RÚV tæki til sýningar aðra þáttaröð Paradísar. Meira
24. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 643 orð | 1 mynd

„Eins og ein, ekkert rosalega stór, fjölskylda“

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Nýja platan er töluvert ólík fyrri plötunni. Á meðan fyrri platan varð til og fæddist þá var Low Roar ennþá einstaklingsverkefni hjá Ryan og útsetningar laganna voru ef til vill ekkert stórbrotnar. Meira
24. júlí 2014 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Best þýddu glæpasögurnar

Alþjóðlega glæpasagnahátíðin Iceland Noir, Bandalag þýðenda og túlka og Hið íslenska glæpafélag standa að Ísnálinni – Iceland Noir-verðlaununum 2014, fyrir bestu þýddu glæpasöguna. Meira
24. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 465 orð | 8 myndir

Chef Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna...

Chef Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7. Meira
24. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 72 orð | 2 myndir

Dawn of the planet of the apes

Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8. Meira
24. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Hercules

Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Meira
24. júlí 2014 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Mr. Silla í menningarhúsinu Mengi

Sigurlaug Gísladóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan Mr. Silla, mun efna til tónleika í menningarhúsinu Mengi næstkomandi laugardag. Mr. Meira
24. júlí 2014 | Tónlist | 736 orð | 3 myndir

Norskt þema á Reykholtshátíð

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Reykholtshátíð verður haldin í átjánda sinn nú um helgina, dagana 25.-27. júlí en þetta er annað ár Sigurgeirs Agnarssonar sem listræns stjórnanda hátíðarinnar. Meira
24. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Nýtilkomna sveitin Geislar vinnur að breiðskífu

Ein nýjasta afurð íslenskrar tónlistarmenningar, hljómsveitin Geislar, vinnur nú að sinni fyrstu breiðskífu en von er á henni í haust. Meira
24. júlí 2014 | Menningarlíf | 433 orð | 1 mynd

Réttlætiskennd í reggíbúningi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
24. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Sex Tape

Jay og Annie hafa verið gift í áratug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið setið á hakanum í dagsins önn svo þau ákveða að taka upp kynlífsmyndband sem fer óvart í almenna umerð. Metacritic 36/100 IMDB 4. Meira
24. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Vökustaurar í Tjarnarbíói

Lendi listunnendur sem staddir eru í Reykjavíkurborg aðfaranótt næstkomandi laugardags í því að geta ekki sofið, þá þurfa þeir ekki að örvænta. Meira
24. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Whitney Cummings í Hörpu í haust

Eins og áður hefur komið fram stendur Sena fyrir Reykjavík Comedy Festival dagana 23. til 26. október í samvinnu við alþjóðlegar grínhátíðir í Noregi, Svíþjóð, Belgíu, Íslandi og víðar. Meira

Umræðan

24. júlí 2014 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Álver hreinni á megavatt

Eftir Ólaf Teit Guðnason: "Sú fullyrðing að álver mengi „hlutfallslega meira“ en kísilmálmverksmiðjur er úr lausu lofti gripin og gengur þvert gegn tölunum í fréttinni sjálfri." Meira
24. júlí 2014 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Ekki benda á mig

Eftir Erlu Sigríði Ragnarsdóttur: "Skarpari tíma-rammi, jafnvel lotukerfi, gæti vel hentað ungu fólki nútímans sem hugsar oft hratt og notar marga miðla samtímis til að leita að lausnum." Meira
24. júlí 2014 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Gagnlegt bókvit um nýsköpun

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Nýsköpunarbókin á erindi við afar marga, og ekki hvað síst við þá sem stýra skipulagi og fjármögnun nýsköpunar í landinu." Meira
24. júlí 2014 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Móðurmálið lifir í útlegðinni

Eftir Firat Cewerî: "Kúgun hefur á öllum tímum verið orsök þess að rithöfundar hafa neyðst til þess að búa í útlegð." Meira
24. júlí 2014 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Nýr Landsréttur er tímabært millidómstig

Það má taka að fullu undir þá ákvörðun ráðherra að fela öðrum en réttarfarsnefnd það hlutverk að semja lagafrumvarp um breytingar á dómstólaskipaninni. Meira

Minningargreinar

24. júlí 2014 | Minningargreinar | 3214 orð | 1 mynd

Andri Freyr Sveinsson

Andri Freyr Sveinsson var fæddur á Selfossi 2. apríl 1996. Hann lést af slysförum á Spáni 7. júlí 2014. Foreldrar hans eru Sveinn Albert Sigfússon (Denni), f. 1. apríl 1968 og Harpa Bryndís Kvaran, f. 22. janúar 1974. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 3874 orð | 1 mynd

Axel Pálmason

Axel Pálmason var fæddur í Reykjavík 28. september 1961 og ólst upp í foreldrahúsum á Þórshöfn og síðar á Ytri-Brekkum. Hann lést á George Washington University Hospital í Washington 10. júlí 2014. Foreldrar hans eru Elsa Þ. Axelsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Ástríður Hafdís Guðlaugsdóttir Ginsberg

Ástríður Hafdís Guðlaugsdóttir Ginsberg fæddist í Reykjavík 16. júní 1948. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala 16. júlí 2014. Foreldrar voru Guðlaugur Júlíus Þorsteinsson, stýrimaður, f. 27. júlí 1909 í Reykjavík, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Birgir Jóhann Jóhannsson

Birgir Jóhann Jóhannsson fæddist 27. mars 1929. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Birgis fór fram 23. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Björn Jónasson

Björn Jónasson fæddist 4. júní 1945. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Björns var gerð 19. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Gyða Kristófersdóttir

Gyða Kristófersdóttir fæddist í Reykjavík 9. júní 1973. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júlí 2014. Foreldrar Gyðu eru Alda Guðmundsdóttir, f. 20. júní 1950 og Kristófer Valgeir Stefánsson, f. 23. apríl 1948. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Haukur Hannesson

Haukur Hannesson fæddist þann 15. ágúst 1936. Hann lést 12. júlí 2014. Útför Hauks fór fram 21. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2014 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Ingveldur Eyjólfsdóttir

Ingveldur Eyjólfsdóttir fæddist 29. júní 1938. Hún lést 15. júlí 2014. Útför Ingveldar fór fram 23. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. júlí 2014 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

...finnið frið

Í kvöld á milli 18:45 og 19:45 verður friðarstund í jógasal Ljósheima í Borgartúni 3. Allir sem áhuga hafa á að finna frið, hið innra og ytra, eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Meira
24. júlí 2014 | Daglegt líf | 242 orð | 1 mynd

Kjarval Gildir 24.- 27. júl verð nú áður mælie. verð Holta kjúklingur...

Kjarval Gildir 24.- 27. júl verð nú áður mælie. verð Holta kjúklingur ferskur 898 998 898 kr. kg. SS Ítalsk. lambalærissneiðar 3.328 3.698 3.328 kr. kg Red Bull 4x250 ml. 798 998 798 kr. pk. Doritos Cool Americ. 170gr. 229 349 229 kr. pk. Meira
24. júlí 2014 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

Listar yfir hið magnaða í veröldinni

Á vefsíðunni www.list25.com er að finna ótal áhugaverða lista sem samanstanda af tuttugu og fimm atriðum, eins og til dæmis 25 stærstu eyjarnar. Þar er Ísland á lista ásamt öðrum fögrum eyjum. Meira

Fastir þættir

24. júlí 2014 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e5 Rfd7 6. Bxe7 Dxe7 7. f4 a6...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e5 Rfd7 6. Bxe7 Dxe7 7. f4 a6 8. Rf3 Rb6 9. Dd2 Bd7 10. Bd3 c5 11. De3 cxd4 12. Dxd4 Dd8 13. a3 Rc6 14. Df2 h6 15. O-O O-O 16. Hae1 Rc8 17. Ra4 Rxe5 18. Rxe5 Bxa4 19. f5 Db6 20. Meira
24. júlí 2014 | Í dag | 274 orð

Af veðurfari og pólitískum hrakningum

Það eru alltaf einhverjar fréttir og eitthvað að gerast á Leirnum. Meira
24. júlí 2014 | Í dag | 260 orð | 1 mynd

Helga Bachmann

Helga Bachmann leikkona fæddist í Reykjavík 24.7. 1931. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Jón Jónsson Bachmann, ljósameistari LR og Þjóðleikhússins, og k.h., Guðrún Þórdís Jónsdóttir kjólameistari. Hallgrímur var sonur Jóns Bachmann, b. Meira
24. júlí 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Ingi Guðmundsson

40 ára Ingi ólst upp á Sauðárkróki og er verkstjóri hjá Sjávarlöðri. Maki: Oddný Ragna Pálmadóttir, f. 1989, þroskaþjálfi. Bróðir: Þórir, f. 1981. Foreldrar: Kristín Ingadóttir, f. 1948, húsfreyja, og Guðmundur Traustason, f. 1947, d. 1986. Meira
24. júlí 2014 | Í dag | 48 orð

Málið

Þegar þíða á frosinn mat ber að minnast þess að það má ekki gera með ý-i. Þegar allt er komið í kring er maturinn þiðnaður , þiðinn , þíður , hefur verið þíddur . Nafnorðin þíða og þíðviðri merkja hláka eða hlýviðri og þíðvindi er hlýr vindur... Meira
24. júlí 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Stefanía fæddist 30. september kl. 2.43. Hún vó 3.180 g og...

Mosfellsbær Stefanía fæddist 30. september kl. 2.43. Hún vó 3.180 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Hrönn Helgadóttir og Davíð Ólafsson... Meira
24. júlí 2014 | Í dag | 16 orð

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan...

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan daginn. Meira
24. júlí 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Óskar Guðmundur Jónasson fæddist 19. mars kl. 13.55. Hann vó...

Reykjavík Óskar Guðmundur Jónasson fæddist 19. mars kl. 13.55. Hann vó 3.140 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Engilráð Ósk Einarsdóttir og Jónas Þorkelsson... Meira
24. júlí 2014 | Árnað heilla | 201 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðlaugur V. Eiríksson Kjartan T. Ólafsson Ólöf Bjarnfreðsdóttir 85 ára Árni Hemmert Sörensson Ásdís Kristjánsdóttir Hulda Heiður Sigfúsdóttir Magnús H. Meira
24. júlí 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Unnar Darri Sigurðsson

30 ára Unnar ólst upp í Breiðholtinu, býr í Kópavogi, lauk prófi í lyfjafræði frá Kaupmannahafnarháskóla og er lyfjafræðingur hjá Actavis og Lyfjavali. Maki: Stella Rögn Sigurðardóttir, f. 1984, lyfjafræðingur. Sonur: Patrekur Leó, f. 2012. Meira
24. júlí 2014 | Árnað heilla | 445 orð | 4 myndir

Vegaframkvæmdir í sátt við náttúruna

Matthildur fæddist í Reykjavík 24.7. 1964 og ólst upp á höfuðborgarsvæðinu, fyrst í Hlíðunum til 1977 og síðan í Kópavogi. Hún var í Austurbæjarskóla, Ísaksskóla, Æfingadeild Kennaraháskólans sem nú er Háteigsskóli og í Víghólaskóla í Kópavogi. Meira
24. júlí 2014 | Í dag | 174 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Fagna komu Costco Alveg er með ólíkindum að heyra og lesa ummæli framsóknarmanna um áætlaðan áhuga stórmarkaðarins Costco á að opna verslun á Íslandi. Meira
24. júlí 2014 | Í dag | 348 orð

Víkverji

Víkverji þarf að viðurkenna eitt: Hann er bókafíkill. Meira
24. júlí 2014 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. júlí 1896 Nunnur komu til landsins, í fyrsta skipti síðan fyrir siðaskipti. Þær voru fjórar og settust hér að til að annast hjúkrun og vitja sjúkra. Þetta var upphaf starfs St. Jósefssystra í Reykjavík og Hafnarfirði. 24. júlí 1901 Ari M. Meira
24. júlí 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Þórir Rafn Hauksson

30 ára Þórir ólst upp í Vogunum, er búsettur í Reykjanesbæ, lauk BSc-prófi í íþróttafræðum frá HR og er íþróttakennari við Njarðvíkurskóla og knattspyrnuþjálfari þar. Maki: Dagmar Þráinsdóttir, f. 1991, öryggisvörður í Leifsstöð. Meira
24. júlí 2014 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Þykir best að fá sigur í afmælisgjöf

Fótboltakonan og nýstúdentinn Hugrún Elvarsdóttir fagnar tvítugsafmæli í dag. Hugrún útskrifaðist úr Verzlunarskóla Íslands í maí og hefur unnið hjá innheimtufyrirtækinu Codex síðan. Meira

Íþróttir

24. júlí 2014 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

4. deild karla A Álftanes – Kári 1:1 Staðan: Kári 23, Álftanes 18...

4. deild karla A Álftanes – Kári 1:1 Staðan: Kári 23, Álftanes 18, Hvíti riddarinn 15, Hörður Í. 13, Snæfell 8, Kóngarnir 3. Lumman 3. 4. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Á þessum degi

24. júlí 1947 Albert Guðmundsson skorar fyrstu mörk íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það tekur á móti Norðmönnum í vináttulandsleik á Melavellinum. Albert skorar tvívegis en það dugar ekki til og Noregur vinnur leikinn 4:2. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 692 orð | 2 myndir

„Sterkt að vera með Juventus sem bakhjarl“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hörður Björgvin Magnússon hefur verið samningsbundinn ítalska stórliðinu Juventus síðan í ársbyrjun 2011 þegar félagið keypti hann af Fram. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Casillas vill losna frítt frá Real

Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas vonast til þess að áralöng þjónusta hans hjá Real Madrid verði til þess að félagið leyfi honum að fara frítt, nú þegar hann virðist ekki eiga framtíð í herbúðum þess. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Djúpir vasar á Old Trafford

Forsvarsmenn enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United gáfu það út í gær að félagið væri reiðubúið að greiða háar fjárhæðir til þess að halda orðspori liðsins sem einu því besta í heimi. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 307 orð

Gunnar Heiðar til liðs við Häcken

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum skrifar í dag undir samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Häcken frá Gautaborg til eins og hálfs árs, út árið 2015. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 966 orð | 3 myndir

Jafnar Birgir Leifur metið?

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmótið í golfi hefst í dag og fer nú í fyrsta skipti fram í Leirdalnum hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

James var næstum farinn til Spánar fyrir fjórum árum

Kólumbíumaðurinn James Rodríguez sem gekk til liðs við spænsku risana í Real Madrid á dögunum var mjög nærri því að ganga til liðs við Espanyol í spænsku 1. deildinni árið 2010, rétt áður en hann gekk til liðs við Porto frá Atlético Banfield í... Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild, 2. umferð, seinni leikir: Samsungv.: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Evrópudeild, 2. umferð, seinni leikir: Samsungv.: Stjarnan – Motherwell 19.15 Kaplakriki: FH – Neman Grodno 19.15 Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: Fylkisvöllur: Fylkir – Selfoss 19.15 1. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 572 orð | 2 myndir

Komið að nýjum kafla

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Það eru allir mjög ánægðir að ég sé kominn til baka, þetta er svolítið skrítið að vera nýr leikmaður en samt ekki. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

KR-ingar biðu lægri hlut fyrir skoska stórliðinu Celtic í forkeppni...

KR-ingar biðu lægri hlut fyrir skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þeir töpuðu í Edinborg í fyrradag, 4:0, eftir frábæran fyrri leik þar sem þeir voru hársbreidd frá því að ná jafntefli gegn þessu fornfræga félagi. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

KR-ingurinn Þorsteinn Már Ragnarsson er líklega á förum frá...

KR-ingurinn Þorsteinn Már Ragnarsson er líklega á förum frá Vesturbæingum til síns gamla félags Víkings Ólafsvík. Óvíst er hvort Ólafsvíkingar kaupi leikmanninn eða fái hann á láni. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Kristján til Hollands

Kristján Gauti Emilsson knattspyrnumaður úr FH er genginn til liðs við hollenska B-deildarliðið NEC Nijmegen en þetta var tilkynnt formlega á heimasíðu hollenska félagsins í gær. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 735 orð | 2 myndir

Standa vel að vígi

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH og Stjarnan eiga stór verkefni fyrir höndum í kvöld. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Vinna feðgarnir báðir?

Verða feðgar Íslandsmeistarar í golfi með átta daga millibili, hvor með aðstoð hins? Ingi Rúnar Birgisson úr GKG varð Íslandsmeistari í flokki drengja 14 ára og yngri um síðustu helgi en þá fór Íslandsmót unglinga fram á Strandarvelli við Hellu. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Þarf betri einbeitingu

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Hún virtist eiginlega frjósa þegar þær fóru þrjár fram úr henni á lokasprettinum. Meira
24. júlí 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Þjóðverjar halda Löw

Joachim Löw tilkynnti í gær að hann yrði áfram landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu næstu tvö árin, eða framyfir úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. Meira

Viðskiptablað

24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 354 orð | 1 mynd

Enn áhugi hjá Kínverjum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Kínverskir fjárfestar sýna því enn áhuga að kaupa hlut í Íslandsbanka af slitabúi Glitnis. Í þeim hópi er ICBC, stærsti banki heims. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 236 orð

Fagmenn til aðstoðar

Sigurður Nordal sn@mbl.is Sú starfsáætlun sem unnið er eftir við undirbúning afnáms fjármagnshafta, og skýrð er á miðopnu ViðskiptaMoggans í dag, markar tímamót. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 124 orð | 2 myndir

Fleiri leiðir en gjaldþrotaskipti

Unnið er að útfærslu á ýmsum leiðum til að hefja afnám hafta takist ekki að klára nauðasamninga. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 909 orð | 2 myndir

Gægst undir vélarhlíf AGS

Eftir Gillian Tett Starfsemi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins byggist engu síður á flóknu samspili menningar og tungumála en á hugmyndafræði og hagfræðilíkönum. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Hagnaður tæknirisans Apple jókst um 11,6%

Hagnaður Apple jókst á öðrum fjórðungi ársins og nam 890 milljörðum króna. Hagnaðurinn skýrist að miklu leyti af góðri sölu á iPhone í... Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Hermann Már nýr stjórnarformaður

Fáfnir Offshore Hermann Már Þórisson, sjóðsstjóri hjá Landsbréfum, hefur tekið við formennsku í stjórn Fáfnis Offshore af Haraldi Flosa Tryggvasyni. Framtakssjóðurinn Horn II slhf. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Hvernig sprotarnir sigruðu heiminn

Bókin Hvernig getur agnarsmátt og fjárvana fyrirtæki náð fótfestu? Hvernig má fara að því að ná sambandi við notendur eða viðskiptavini, hvað þá þegar markhópurinn er dreifður yfir alla plánetuna? Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Kælibox framtíðarinnar

Í vinnustaðarveisluna Þegar sólin loksins ákveður að láta sjá sig er ekki úr vegi að halda ærlegt starfsmannapartí úti á næsta túni. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 734 orð | 2 myndir

Leiða tónlistarmenn saman á netinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vefurinn BoonMusic á að vera eins konar hljóðver í skýinu og gefa tónlistarfólki nýjan vettvang til að bæði starfa saman og afla sér tekna. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 417 orð | 1 mynd

Markmið 365 að skapa sér sérstöðu í harðri samkeppni

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Forstjóri 365 miðla telur fjölmiðlun og fjarskipti vera að renna saman og að mikilvægt sé að félagið skapi sér sérstöðu á fjarskiptamarkaði til að standast hina hörðu samkeppni. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ætlar sér að fella Herbalife Selja Verslun Guðsteins... Herbalife hækkar... Gunnar gæti fengið... Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 324 orð | 1 mynd

Netflix vex úr grasi

Gengi hlutabréfa Netflix ræðst ekki lengur eingöngu af „lofandi sögu“. Fyrirtækið skilar þegar hagnaði – ekki bara vexti í fjölda áskrifenda og auknum tekjum – og hagnaðurinn fer hratt vaxandi. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs

Landsvirkjun Gunnar Guðni Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs Landsvirkjunar. Meginverkefni framkvæmdasviðs snúa að uppbyggingu vatnsafls-, jarðvarma- og vindorkuvirkjana á Íslandi. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 52 orð | 9 myndir

Ræddi um stöðu efnahagsmála í Frakklandi

Lionel Tardy, þingmaður á franska þinginu og núverandi formaður Íslandsvinafélags franska þingsins, fjallaði um stöðuna í frönskum stjórnmálum og þau viðfangsefni sem blasa við, meðal annars á sviði efnahagsmála, á hádegisverðarfundi á vegum... Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 330 orð

Síldartorfur og túristar

Það eru augljósar ástæður fyrir því að innan hagfræðinnar hafa íslenskir fræðimenn líklega náð lengst á sviði auðlindahagfræði, sér í lagi á sérsviði fiskveiðistjórnunar. Þetta er verkefni sem stendur okkur nærri og undirstaða íslensks efnahagslífs. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Sími sem kann að þegja yfir leyndarmálum

Græjan Eins og tæknin er yndisleg þá hefur hún líka í för með sér ýmsar hættur. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 343 orð | 1 mynd

Sjávarafurðir 90% útflutnings til Kína

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Nýr fríverslunarsamningur við Kína felur í sér tækifæri fyrir íslenska framleiðendur sjávarafurða, enda fer eftirspurn vaxandi þar í landi. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Skinney-Þinganes fær nýjan línubát

Skipasmíðar Nú er í smíðum nýr línubátur fyrir útgerðarfélagið Skinney-Þinganes sem kemur í stað bátanna Ragnars og Guðmundar Sig. Ragnar hefur nú þegar verið seldur og til stendur að selja Guðmund Sig. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 600 orð | 2 myndir

Skuldir Kína yfir 250% af landsframleiðslu

Eftir Jamil Anderlini í Peking Skuldir Kína fara hratt vaxandi og þótt skuldirnar séu að mestu innlendar eru nánast engin fordæmi fyrir öðru en að efnahagsleg áföll fylgi svo mikilli og hraðri skuldaaukningu. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 416 orð | 1 mynd

Spennandi að sækja námskeið á netinu

Eftir að hafa látið að sér kveða víða í fjármálageiranum tekur Elín Jónsdóttir núna stefnuna á VÍB en þar sest hún innan skamms í framkvæmdastjórastólinn. Hvaða bók hefur haft mest áhrif á hvernig þú starfar? Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Spilar aoi@gmail.com golf?

Það vekur því ákveðna furðu hve mörg íslensk fyrirtæki senda öllum sömu skilaboðin og virðast svo vona það besta. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

S&P lækkar lánshæfismat Íbúðalánasjóðs

Lánshæfismat Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur lækkað langtímamat á Íbúðalánasjóði úr BB niður í BB-. Skammtímaeinkunn er ennþá B og eru horfur sagðar stöðugar. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 1258 orð | 1 mynd

Stjórnvöld taka af skarið í störukeppninni

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Á næstunni verður áætlun stjórnvalda um afnám hafta, „Project Irminger“, hrundið í framkvæmd. Takist ekki að ljúka uppgjöri slitabúanna með nauðasamningum í árslok verður gripið til annarra úrræða. Þar koma fleiri leiðir til álita en gjaldþrotaskipti. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 511 orð | 1 mynd

Sölu á SPRON-bréfum ekki rift

Hæstiréttur taldi að innherjaákvæði laga um verðbréfaviðskipti hefðu ekki gilt um sölu á stofnfjárbréfum í SPRON sumarið 2007 og að óskylt, og jafnvel óæskilegt, hefði verið að birta upplýsingar um seljanda þar sem í hlut áttu óskráð verðbréf . Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Tekjur Marels dragast saman

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Forstjóri Marels segir að rekstrarniðurstaða félagsins á öðrum ársfjórðungi sé óviðunandi. Tekjur þess drógust saman milli ára. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 891 orð | 2 myndir

Tollar í Evrópu torvelda útflutninginn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Oddur hjá Reykhúsinu Reykhólum ætlaði að reykja ýsu fyrir Breta en endaði á að gera reyktan og grafinn lax í staðinn. Útlendingar kunna að meta bragðgæðin en illa gengur að keppa í verði við framleiðendur innan tollamúra ESB Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Verðlag lækkaði

Neysluvísitala Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,17% milli mánaða í júlímánuði, sem er aðeins minni verðhjöðnun en greinendur höfðu gert ráð fyrir, en þeir höfðu spáð lækkun á bilinu 0,2% til 0,4%. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Þar sem flottu síðurnar hittast

Vefsíðan Vefsíðan er sennilega mikilvægasta andlit fyrirtækis eða vöru út á við. Meira
24. júlí 2014 | Viðskiptablað | 86 orð

Þorskafurðir 32% af heildarverðmætinu

Útflutningur Útflutningsverðmæti (FOB) fiskafurða árið 2013 var rúmlega 272 milljarðar íslenskra króna. Þorskafurðir gáfu mestu verðmætin árið 2013 eða 32% af heildarverðmæti sjávarafurða, samkvæmt nýlegum tölum frá Hagstofu Íslands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.