Greinar þriðjudaginn 29. júlí 2014

Fréttir

29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

12 milljarðar í auðlegðarskatt

Auðlegðarskattur sem lagður var á í síðasta sinn við álagningu opinberra gjalda nú skilaði ríkissjóði tæpum 12 milljörðum. Er það um 20% aukning frá árinu á undan. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

20 refir veiðast í Reykjavík árlega

Árið 2011 voru 8.500 refir veiddir á landinu. Refir eru veiddir um allt land, þar á meðal í Reykjavík, þar sem 20 refir veiddust árið 2010. Núna eru deilur milli sveitarfélaga og ríkisins um drög að samningi um niðurgreiðslur vegna refaveiða. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Annie Mist náði silfri

Annie Mist Þórisdóttir hafnaði í öðru sæti í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikum í crossfit sem fram fóru í Los Angeles í Bandaríkjunum um helgina og er hún því önnur hraustasta kona heims. Camille Leblanc-Bazinet vann flokkinn. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Áberandi launaskrið hjá stjórnendum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Launaskrið var áberandi á meðal forstjóra landsins í fyrra. Laun 200 tekjuhæstu forstjóranna hækkuðu að jafnaði um 300 þúsund krónur á mánuði eða úr 2,3 milljónum í 2,6 milljónir á mánuði. Það samsvarar um 13% hækkun. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 2 myndir

Byggir grjótgarð fyrir þorp í Noregi

Verktakafyrirtækið Ístak vinnur nú að byggingu grjótgarðs í Sørøya í Noregi. Þorgils Arason, staðarstjóri Ístaks á svæðinu, segir verkið ganga vel. „Við stefnum að verklokum eftir rúman hálfan mánuð. Meira
29. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Dyr sendiráðsins lokaðar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Undanfarna daga hafa yfirvöld í Noregi gert ráðstafanir til að afstýra hugsanlegri hryðjuverkaárás eftir að upplýsingar bárust um áætlanir hryðjuverkamanna um að vinna hryðjuverk, að öllum líkindum í Noregi. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Eltu mann og veittu þung högg

Tveir sjómenn sem grunaðir eru um alvarlega líkamsárás á mann við Grundarfjarðarhöfn aðfaranótt 17. júlí sl. eltu brotaþola og veittust að honum með höggum. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fjölskyldugleði á Úlfljótsvatni

Það verður líf og fjör á Úlfljótsvatni um verslunarmannahelgina, en þar mun Útilífsmiðstöð skáta standa fyrir árlegri fjölskylduhátíð. Meira
29. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Flugmenn Air Algerie vildu snúa vélinni við

Utanríkisráðherra Frakklands, Laurent Fabius, segir að flugmenn farþegavélar Air Algerie hafi beðið um að fá að snúa vélinni við skömmu áður en flugumferðarstjórn missti allt samband við flugvélina. Meira
29. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Fólk yfirgefi heimili sín við Gaza-borg

Ísraelsher sendi í gær þúsundum almennra borgara sem búsettir eru í nágrenni Gaza-borgar skilaboð um að yfirgefa heimili sín. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Fótboltadómari dæmir til úrslita

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Evrópumeistaramótið í mýrarbolta verður haldið tíunda árið í röð um verslunarmannahelgina, en mótið er sem fyrr haldið á Ísafirði. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 192 orð

Gerir miðborgina dýrari

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útleiga fjölda íbúða í miðborg Reykjavíkur til ferðamanna á þátt í takmörkuðu framboði lítilla íbúða á svæðinu og hefur haft í för með sér að fasteigna- og leiguverð íbúða í miðborginni hefur hækkað. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gleymdist að láta Veðurstofuna vita af berghlaupinu

Það gleymdist að láta Veðurstofuna vita af berghlaupinu í Öskju fyrr en á þriðjudagskvöld. Vísindamenn rannsaka nú gögn úr mælitækjum sem skráðu berghlaupið mikla í Öskju undir miðnætti síðastliðinn mánudag. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 634 orð | 8 myndir

Gömlu húsin breytast í íbúðahótel

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikill fjöldi íbúða er nú leigður út til ferðamanna í nágrenni við Skuggahverfið í Reykjavík, eða minnst 65 skv. lauslegri áætlun blaðamanns. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hafa ekki fundið árásarmenn

Ekki er vitað hverjir réðust á mann í Rimahverfi að kvöldi laugardagsins 12. júlí. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 2 myndir

Heimspeki og harmonikkuleikur

Hollenska tvíeykið Erica Roozendaal harmonikkuleikari og Tessa de Zeeuw heimspekingur verða á ferð um Suðurland og suðvesturhornið dagana fyrir og eftir verslunarmannahelgina. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Komust út úr brennandi húsi

Íbúðarhús á Patreksfirði er illa farið eftir að eldur kviknaði í gærkvöldi. Kona og barn sem voru í húsinu þegar eldurinn kom upp fengu viðvörun frá reykskynjara og komust sjálf út. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð

LÍN lánaði hátt í 17 milljarða

Ársskýrsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) fyrir skólaárið 2012-2013 hefur verið birt á heimasíðu LÍN. Í skýrslunni kemur fram að heildarútlán sjóðsins námu 16,8 milljörðum króna. Jafnframt kemur fram að greiðendur námslána voru 33. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 641 orð | 3 myndir

Meðalþyngd laxanna um 18 pund

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Laxveiðimenn sem og leigutakar veiðisvæða eru með hverjum degi sem líður að átta sig betur á stöðunni, og segja nú óhikað að um sannkallað hrun sé að ræða í laxveiði á Vesturlandi. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Munaði aðeins 23 sekúndum

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Íslandsmeistaramótið í fjallahjólreiðum var haldið á glænýrri braut í Öskjuhlíð síðastliðinn sunnudag. Fjölmargir lögðu leið sína þangað og fylgdust með keppninni í blíðskaparveðri. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Of snemmt að gefa út dánarvottorð

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa lítið séð til geitunga það sem af er sumri. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð

Orgel- og söngtónleikar

Orgel- og söngtónleikar verða haldnir í Reykholtskirkju í Borgarfirði í kvöld, þriðjudaginn 29. júlí, og hefjast þeir kl. 20. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 957 orð | 1 mynd

Ólíklegt að annað berghlaup verði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vísindamenn rannsaka nú gögn úr mælitækjum sem skráðu berghlaupið mikla í Öskju undir miðnætti síðastliðinn mánudag. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

Refaveiðar sveitarfélaga niðurgreiddar

Fréttaskýring Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Umhverfisstofnun hefur gert drög að samningi við sveitarfélög til þriggja ára um niðurgreiðslur vegna refaveiða. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Sandkastalagerð og busl í sjónum

Enda þótt ekki hafi verið mikið sólbaðsveður á ylströndinni í Nauthólsvík að undanförnu létu þessar ungu dömur ekki deigan síga. Vel viðraði til ýmissa uppátækja, en sandkastalagerð og busl í sjónum er einmitt afþreying sem spyr ekki um magn... Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Skiptibókamarkaður Griffils opnaður í Laugardalshöll í dag

Skóla- og skiptabókamarkaður Griffils verður opnaður í Laugardalshöll í dag. Í brunanum í Skeifunni á dögunum eyðilagðist mikið magn bóka sem átti að vera á markaðnum. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Skoða vinalega vitann og Viðey

Greið leið er úr Sundahöfn og út í Viðey enda Viðeyjarferjan stöðugt á ferðinni. Margir erlendir ferðamenn eru í Reykjavík, ekki síst þegar skemmtiferðaskipin liggja við bryggju. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Skokkið kætir, hressir og bætir

Veðurblíða var í borginni í gær, en hiti var í kringum 15 gráður og oftar en ekki mátti sjá sólina gægjast í gegnum skýin. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Skortur á menntuðum sérkennurum

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Skortur er á menntuðum sérkennurum í skólum landsins og endurnýjun í stéttinni er ekki nægileg. Talsvert er um að kennarar, sem ekki hafa til þess menntun, starfi við sérkennslu. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð

Skúrir eða rigning víða um helgina

Útlit er fyrir frekar milt veður um verslunarmannahelgina þó að það verði heldur svalara en verið hefur undanfarnar vikur. Ljóst er að það rignir á gesti útihátíða. Veðurstofan telur að norðaustan- og norðanátt verði ríkjandi og skúrir víða. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Skyldusparnað að nýju

Á fasteignamarkaði um þessar mundir er staðan sú að litlar og ódýrar íbúðir seljast ekki í þeim mæli sem fréttir af hrakningum fólks í húsnæðisleit ættu þó að gefa tilefni til. Og þó, í dag þykir jafnframt ekki sama hallæri og áður að leigja húsnæði. Meira
29. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sprengjubrot götuðu skrokk MH17

Gögn úr flugritum malasísku farþegaþotunnar MH17 sem hrapaði í austurhluta Úkraínu 17. júlí sl. sýna að sprengjubrot úr flugskeyti grandaði vélinni. Er nú liðin vika frá því að uppreisnarmenn afhentu sérfræðingum flugritana tvo til greiningar. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Köttur liðugur Kisan Nala bregður á leik og stekkur á ímyndaða bráð í garði á... Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Sunnuhótelið senn fokhelt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að hér væri reist hótel var nauðsynlegt til þess að renna styrkari stoðum undir veitingarekstur og aðra starfsemi sem við erum með í dag. Þetta er stórt verkefni, en gengur vel. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sveitin White Signal á Café Rosenberg

Hljómsveitin White Signal kemur til með að halda tónleika á Café Rosenberg næstkomandi miðvikudag og hefst gamanið klukkan 21. Sveitin var stofnuð sumarið 2010 og tók þátt í Músíktilraunum árið 2012. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð

Tveir ökumenn fluttir á slysadeild

Harður árekstur varð á hringveginum í Eyjafirði fyrir hádegi í gær. Tveir bílar skullu saman. Ökumennirnir voru fluttir á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Áreksturinn varð á veginum til móts við bæinn Sílastaði. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vindmyllurnar báðar á fullum krafti

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Vindmyllur fyrirtækisins Biokraft ehf. í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu hafa báðar hafið raforkuframleiðslu en að sögn Steingríms Erlingssonar, framkvæmdastjóra Biokraft ehf. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Þemað í sumar er verkalýðsbarátta

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
29. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Þörf á fleiri sérkennurum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Endurnýjun í stétt sérkennara er ekki nægileg og nú þegar er skortur á þeim í skólum landsins. Í vor útskrifuðust 11 sérkennarar hér á landi. 27,5% grunnskólanemenda á Íslandi njóta sérkennslu eða stuðnings í... Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2014 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Álagningarskráin hviklæst

Deilt hefur verið um það hvort efni, ástæður eða lög landsins heimili að þriðja aðila sé blandað inn í hið sérstaka trúnaðarsamband Íslendingsins við álagningarmeistara sína. Meira
29. júlí 2014 | Leiðarar | 603 orð

Staða Pútíns þrengist

Rússnesk stjórnvöld dæmd fyrir að setja Júkos í þrot til að komast yfir eignir þess Meira

Menning

29. júlí 2014 | Tónlist | 652 orð | 2 myndir

Allskostar óþörf afsökunarbeiðni

Sorrí er þriðja hljómplata Prins póló en áður hafa komið út þröngskífan Einn heima, árið 2009, og breiðskífan Jukk, árið 2010. Lög og textar eru eftir Svavar Pétur Eysteinsson, utan einn. Meira
29. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 478 orð | 8 myndir

Chef Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna...

Chef Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7. Meira
29. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 72 orð | 2 myndir

Dawn of the planet of the apes

Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8. Meira
29. júlí 2014 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Erlendir listamenn heillast af Íslandi

„Við sjáum þess berlega merki að þeir erlendu listamenn sem dvelja í gestavinnustofum SÍM fá innblástur fyrir list sína frá landinu,“ segir Arna Óttarsdóttir, skrifstofustjóri hjá SÍM, Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Meira
29. júlí 2014 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Gæðaefni frá ríkismiðlinum BBC

Það er ótrúlegt að ríkisstofnun sem allir landsmenn þurfa að greiða fyrir skuli vera í hörku samkeppni við einkaaðila en samt sem áður ekki takast betur til en svo að enn eina helgina var ekkert að horfa á í Ríkissjónvarpinu. Meira
29. júlí 2014 | Menningarlíf | 829 orð | 2 myndir

Harðjaxlar og óravíddir himingeims

Walter gekk í síðum, svörtum leðurfrakka og fantasíur hans snerust um að sprengja upp heiminn með nifteindasprengju. Meira
29. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Hercules

Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Meira
29. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 103 orð | 2 myndir

Herkúles hertekur toppsæti helgarinnar

Kvikmyndin um kraftajötuninn Herkúles, með Dwayne „The Rock“ Johnson í aðalhlutverki, tyllti sér á topp miðasölulista bíóhúsanna um helgina. Meira
29. júlí 2014 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Myndlistarmaðurinn On Kawara látinn eftir að hafa lifað í 29.771 dag

Japanski myndlistarmaðurinn On Kawara er látinn, 81 árs gamall, eftir að hafa lifað 29.771 dag eins og hann kaus að skilgreina aldur sinn. Meira
29. júlí 2014 | Menningarlíf | 683 orð | 3 myndir

Nostrað við Naustin

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Í ár langar okkur að færa Innipúkann í meira tónleikaveisluform. Þetta verða þrír dagar á tveimur stöðum, Húrra og Gauknum, og þetta verða ríflega þrjátíu bönd sem spila. Meira
29. júlí 2014 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Ný latín hljómsveit á djasskvöldi KEX

Djasskvöld eru iðulega haldin á þriðjudagskvöldum á KEX Hostel við Skúlagötu. Næsta djasskvöld verður haldið í kvöld, þriðjudag, og hefst fjörið kl. 20.30. Meira
29. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Sex Tape

Jay og Annie hafa verið gift í áratug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið setið á hakanum í dagsins önn svo þau ákveða að taka upp kynlífsmyndband sem fer óvart í almenna umerð. Metacritic 36/100 IMDB 4. Meira
29. júlí 2014 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Þrívíð verk eftir Rodin og Degas finnast í hinu viðamikla leynisafni Gurlitts

Enn halda áfram að finnast dýrmæt listaverk í íbúðum Þjóðverjans Cornelius Gurlitt sem lést í vor, ekki löngu eftir að fundist höfðu hundruð listaverka í fórum hans og þar á meðal mörg sem talin voru þýfi úr eigu gyðinga. Meira

Umræðan

29. júlí 2014 | Aðsent efni | 1080 orð | 1 mynd

Ísland þátttakandi í nýju köldu stríði?

Eftir Ögmund Jónasson: "En gæti verið að þegar allt kemur til alls séu það ekki hagsmunir Íslands að verða merkisberi í átökum stórvelda heimsins um völd og ítök?" Meira
29. júlí 2014 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Steinn úr húsi Egils

Eftir Gústaf Níelsson: "Því miður virðist því sem grunnt sé á fordómunum hjá Agli sjálfum." Meira
29. júlí 2014 | Aðsent efni | 580 orð | 2 myndir

Sæstrengur til Bretlands og vatnsafl á Íslandi

Eftir Skúla Jóhannsson: "Lofsöngur um raforkukerfið á Íslandi og sæstreng til Bretlands er ekki endilega málinu til framdráttar." Meira

Minningargreinar

29. júlí 2014 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðjónsdóttir

Guðbjörg Guðjónsdóttir fæddist 14. desember 1929. Hún lést 10. júlí 2014. Útför hennar fór fram 21. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 4128 orð | 1 mynd

Guðrún H. Vilhjálmsdóttir

Guðrún H. Vilhjálmsdóttir, húsfreyja og kennari, lengst af til heimilis að Lindargötu 11 í Reykjavík, fæddist í Reykjavík 3.11. 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ, föstudaginn 18.7. 2014. Foreldrar Guðrúnar voru Vilhjálmur Árnason, f. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg fæddist að Auðsstöðum 6. september 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, 15. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorsteinsson, f. 20. september 1903, d. 17. maí 1975 og HallfríðurÁsmundsdóttir, f. 4. janúar 1901, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 2243 orð | 1 mynd

Ingólfur Rafn Kristbjörnsson

Ingólfur Rafn Kristbjörnsson fæddist á Seltjarnarnesi 3. desember 1934. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík laugardaginn 19. júlí 2014. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Árnadóttir húsfreyja, f. 22. júní 1898, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 3727 orð | 1 mynd

Ingvar Gunnar Guðnason

Ingvar Gunnar Guðnason fæddist í St. Andrew í Skotlandi 6. mars 1951. Hann lést á karbbameinslækningadeild Landspítalans 19. júlí 2014. Foreldrar hans voru Anna Ragnheiður Ingvarsdóttir kaupmaður, f. 28. nóvember 1926, og Guðni Hannesson hagfræðingur,... Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 10026 orð | 1 mynd

Jón Hákon Magnússon

Jón Hákon Magnússon fæddist í Reykjavík 12. september 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. júlí 2014. Jón Hákon var sonur hjónanna Svövu Sveinsdóttur húsmóður, f. 12.9. 1909, d. 9.12. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Reynir Hugason

Reynir Hugason fæddist 12. október 1942. Hann lést 11. júní 2014. Útför hans fór fram 21. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinsson

Sigurður Sveinsson, fóstri minn og pabbi, höfundur Egils appelsínsins hefði orðið hundrað ára í dag 29. júlí 2014. Ég minnist hans með mikilli virðingu, enginn reyndist betur í lífinu. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2014 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Snorri Þorsteinsson

Snorri Þorsteinsson fæddist á Hvassafelli í Norðurárdal 31. júlí 1930. Hann lést 9. júlí 2014. Útför hans fór fram 18. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 69 orð

AirBaltic selur flugfargjöld fyrir bitcoin

Lettneska flugfélagið airBaltic tilkynnti í gær að það yrði fyrsta félagið í heiminum sem myndi selja flugmiða fyrir rafmyntina bitcoin. Takmarkað magn flugmiða verður í boði fyrst um sinn. Meira
29. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Dæmt til 6.000 milljarða greiðslu

Stjórnvöld í Rússlandi hafa lýst því yfir að þau muni leita allra lagalegra leiða til þess að snúa dómi Alþjóðagerðardómsins í Haag um greiðslu skaðabóta að andvirði 51,6 milljarða dollara, eða sem svarar til tæplega 6. Meira
29. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 1 mynd

Kaupmáttur launa er svipaður og undir lok árs 2006

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Hagfræðideild Landsbankans segir að íslenski vinnumarkaðurinn sé á réttri leið. Atvinnuleysi sé að lækka og laun að hækka á sama tíma og verðbólgan hafi haldist lág. Meira
29. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Ryanair hækkar hagnaðarspá sína fyrir árið

Í ljósi góðrar afkomu á fyrsta fjórðungi rekstrarársins hefur írska lággjaldaflugfélagið Ryanair ákveðið að hækka spá sína um hagnað fyrir árið um ríflega fimmtung. Meira

Daglegt líf

29. júlí 2014 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Allt sem við þurfum ekki að vita

Í öllu því upplýsingaflæði sem nútímamaðurinn verður óhjákvæmilega var við getur reynst erfitt að sneiða hjá vitleysunni. En ekki er öll vitleysan eins, eins og einhver sagði. Meira
29. júlí 2014 | Daglegt líf | 83 orð | 2 myndir

Bretlandsmeistari í tíu dönsum

Freyþór Össurarson er 21 árs samkvæmisdansari. Síðastliðið ár hefur hann búið í Englandi og keppt þar í dansi ásamt dansdömu sinni, Sophie Webb. Meira
29. júlí 2014 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

...farðu í jóga úti í Viðey

Þeir sem það hafa reynt vita að jóga úti í náttúrunni er einstakt. Svo ekki sé minnst á þegar róandi sjávarniðurinn er allt um kring. Jógakennarinn Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir mun bjóða upp á jóga í Viðey í kvöld og verður fyrst farið í göngu um... Meira
29. júlí 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Íbúar selja góss og krásir

Íbúasamtök Laugardals standa fyrir árlegum „sprett-upp“-útimarkaði sem að þessu sinni verður haldinn við Elliðavoginn, á planinu við Snarfarahöfn næstkomandi laugardag. Meira
29. júlí 2014 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðastarf á vegum SEEDS fyrir unga og eldri

Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS kynna þessa dagana tækifæri til sjálfboðaliðastarfs á erlendri grundu. Það er annars vegar fyrir ungt fólk á aldrinum 15 til 30 ára og hins vegar fyrir fimmtíu ára og eldri. Meira

Fastir þættir

29. júlí 2014 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Rf3 Bb4 7. Bd3...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Rf3 Bb4 7. Bd3 dxc4 8. Bxc4 O-O 9. O-O b6 10. Bg5 Bb7 11. a3 Bxc3 12. bxc3 Rbd7 13. Bd3 Dc7 14. c4 Dd6 15. He1 h6 16. Bc1 Bxf3 17. gxf3 Had8 18. Be3 Rh5 19. Bf1 Rb8 20. Da4 Dc7 21. Had1 Rf4 22. Meira
29. júlí 2014 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

Arnar Sigurðsson og Berglind Dís Guðmundsdóttir voru gefin saman 12...

Arnar Sigurðsson og Berglind Dís Guðmundsdóttir voru gefin saman 12. júlí af sr. Einari... Meira
29. júlí 2014 | Í dag | 356 orð

Ein lítil sonnetta og fimm stökur

Sigrún Haraldsdóttir skrifaði á Leirinn sonnettuóð til sólarinnar þessa köldu júlídaga: Með bros um varir beið ég komu þinnar og brá mér því í fislétt spariklæði, svo mjög ég þráði að mæta þér í næði að mildur roði læddist hljótt um kinnar. Meira
29. júlí 2014 | Í dag | 18 orð

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt...

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. Meira
29. júlí 2014 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Guðmundur Frímann

Guðmundur Frímann, skáld og rithöfundur, fæddist í Hvammi í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu 29.7. 1903. Hann var sonur Guðmundar Frímanns Björnssonar, bónda á Móbergi og í Hvammi,og k.h., Valgerðar Guðmundsdóttur húsfreyju. Meira
29. júlí 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Hugrún Ósk Óskarsdóttir

30 ára Hugrún ólst upp í Reykjavík, er nú búsett í Kópavogi, lauk BA-prófi í ensku frá HÍ og er viðskiptastjóri í fæðingarorlofi. Maki: Guðlaugur Eyjólfsson, f. 1980, forstöðumaður. Stjúpdætur: Saga, f. 2004, og Brynja, f. 2009. Meira
29. júlí 2014 | Árnað heilla | 535 orð | 3 myndir

Lífsglöð fjölskyldukona

Þórunn Elva fæddist í Reykjavík 29.7. 1964 en flutti þriggja vikna með foreldrum sínum til Óslóar og átti þar heima í þrjú ár. Meira
29. júlí 2014 | Í dag | 42 orð

Málið

Að friðþægja fyrir e-ð merkir að bæta fyrir e-ð . Að vilja „friðþægja kröfuhafa bankanna“ minnir á gamla prédikun: að Kristur hefði liðið píslir sínar til að „friðþægja syndarana“ við Guð. Meira
29. júlí 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Oddur Sigurjónsson

30 ára Oddur ólst upp í Reykjavík og Hollandi, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í sagnfræði frá HÍ og er að hefja störf hjá SÁÁ. Maki: Steinunn Rögnvaldsdóttir, f. 1986, mannauðsfulltrúi hjá Reykjavíkurborg. Foreldrar: Vilhelmína Haraldsdóttir, f. Meira
29. júlí 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sigrún Haraldsdóttir

40 ára Sigrún lauk BA-prófi í fjölmiðlafræði frá SDSU, er einkaþjálfari og jógakennari og rekur Spörtu – Heilsurækt. Maki: Jóhann Emil Elíasson, f. 1977, einkaþjálfari og íþróttakennari. Dætur: Hafdís Sól, f. 2003, og Elma Hrönn, f. 2007. Meira
29. júlí 2014 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Álfheiður Magnúsdóttir 90 ára Fríða Ása Guðmundsdóttir Guðríður Jónsdóttir Sigurlína Gunnlaugsdóttir 85 ára Almar Aake Olofsson Bragi Jónsson Elísabet Sveinsdóttir Lilja Magnúsdóttir Magnús Arnórsson Margrét Þ. Meira
29. júlí 2014 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Töfrandi verkefni á Torfastöðum I

Deginum verður nú örugglega eytt í faðmi fjölskyldunnar. Ætli við förum ekki eitthvert, borðum saman og eigum góðan dag,“ segir Mörður Gunnarsson Ottesen sem í dag fagnar 34 ára afmæli sínu. Meira
29. júlí 2014 | Í dag | 120 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hryðjuverkahætta Nú hafa þær fréttir borist frá Noregi að þarlend stjórnvöld óttist að hryðjuverkamenn kunni að láta til skarar skríða í miðborg Osló. Meira
29. júlí 2014 | Í dag | 298 orð

Víkverji

Undarlegt atvik átti sér stað í leik Fjölnis og Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á sunnudaginn. Heimamenn í Grafarvoginum tóku þá óvænt upp á því að tefja á 77. mínútu – í stöðunni 3:0 sér í hag. Meira
29. júlí 2014 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. júlí 1928 Ekið var á bifreið frá Borgarnesi og yfir Kerlingarskarð. Í Stykkishólmi var ökumanni og farþegum „tekið með kostum og kynjum sem eðlilegt er, því þangað hefur bíll aldrei komist áður,“ sagði í Morgunblaðinu. 29. Meira

Íþróttir

29. júlí 2014 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Aðeins tveir Íslendingar nýta lágmörk

Tveir íslenskir sundmenn munu nýta sér keppnisrétt á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi sem hefst í Berlín, höfuðborg Þýskalands 18. ágúst. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Allt fyrir ofan fallsæti er plús fyrir Fjölni

„Við höfðum loks trú á sigrinum virtist vera,“ sagði Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson, en hann er leikmaður 13. umferðar að mati Morgunblaðsins eftir frammistöðuna gegn Þór á sunnudag. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur þjálfari í Laugardal

Kanadíski skautaþjálfarinn Louis Stong verður yfirþjálfari í alþjóðlegum æfingabúðum í Skautahöllinni í Laugardal sem standa munu yfir í tvær vikur nú fyrir komandi keppnistímabil. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Á þessum degi

29. júlí 1947 Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson úr Val flýgur til Frakklands og semur við Nancy. Þar með verður Albert fyrsti íslenski atvinnumaðurinn í knattspyrnu. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Dagný og Thelma Björk kveðja í kvöld

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þrír lykilmenn spila sinn síðasta leik með Selfossi í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið mætir Þór/KA. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Ég hef aldrei skilið almennilega þetta sérákvæði þegar knattspyrnulið...

Ég hef aldrei skilið almennilega þetta sérákvæði þegar knattspyrnulið lána frá sér leikmenn í önnur lið, en banna viðkomandi leikmönnum að spila gegn sér. Er einhver ástæða til að óttast að leikmaður sem kemst ekki í liðið hjá þér verði frábær gegn þér? Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

Flóttinn mikli

Fréttaskýring Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Það eru ekki stórlið á borð við Real Madrid, Barcelona eða Manchester United sem hafa verið mest áberandi á leikmannamarkaðnum í sumar heldur er það enska úrvalsdeildarliðið Southampton sem lenti í 8. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Helena yfirgefur Miskolc

Nú er orðið ljóst að Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, mun ekki spila áfram með ungverska liðinu DVTK Miskolc á næstu leiktíð. „Ég verð ekki áfram í Ungverjalandi hjá Miskolc. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

HSÍ fundar með Moustafa

Handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Guðmundur B. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

HSÍ fær fund með forseta IHF

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, mun funda með Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandboltasambandsins, IHF, í byrjun næstu viku. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Í fyrsta sinn var logn

Íslandsmótið í bogfimi fór fram með pompi og prakt um helgina í Leirdalnum í Grafarholti. Um er að ræða þriðja Íslandsmótið í greininni en í ár var það í fyrsta skipti haldið í Reykjavík. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – Selfoss 18...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – Selfoss 18 Samsung-völlurinn: Stjarnan – ÍBV 18 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Fylkir 19.15 N1-völl. Varmá: Afturelding – Valur 19.15 Norðurálsvöllurinn: ÍA – FH 19.15 1. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 627 orð | 2 myndir

Mun sjálfstraustið duga?

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Kvennalið Selfoss í knattspyrnu hefur komið einna mest á óvart það sem af er sumri. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

NM 17 ára landsliða karla B-RIÐILL: England – Ísland 5:1 Yan...

NM 17 ára landsliða karla B-RIÐILL: England – Ísland 5:1 Yan Dhanda 25., 54., Admiral Muskwe 37., Marcus Edwards 44., 50. – Dagur A. Hilmarsson 69. Finnland – Svíþjóð 0:1 Staðan: England 3, Svíþjóð 3, Finnland 0, Ísland 0. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

Spænska úrvalsdeildarliðið Atlético Madrid virðist vera að vinna...

Spænska úrvalsdeildarliðið Atlético Madrid virðist vera að vinna kapphlaupið um franska sóknarmanninn Antoine Griezmann sem er á mála hjá Real Sociedad á Spáni. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 820 orð | 3 myndir

Stefnan er enn sett á atvinnumennsku

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þetta var rosalega dýrmætt. Það er búið að ganga svona upp og ofan hjá okkur í sumar. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 136 orð

Víkingar semja líklega við Búlgarana

Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkinga, gerir ráð fyrir því að semja við tvo búlgarska leikmenn sem hafa verið á æfingum með liðinu undanfarna daga. Meira
29. júlí 2014 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Þrír lykilmenn Selfoss á förum í lok vikunnar

Selfoss hefur komið skemmtilega á óvart í sumar en verður fyrir mikilli blóðtöku í Pepsi-deild kvenna þar sem þrír lykilmenn spila sinn síðasta leik með liðinu í kvöld. Meira

Sunnudagsblað

29. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 571 orð | 4 myndir

Krakkarnir alveg uppnumdir á Ásgeirsá

Húsdýragarður í Víðidalnum í Húnaþingi eystra. Heillandi sveitalíf. Kálfar, endur og naggrís. Yrðlingur og íslenskir kettir. Hestaferðir um dalinn fagra og Magnús bóndi gefur út eigin lög. Áhugaverður viðkomustaður á leiðinni norður í land. Meira

Bílablað

29. júlí 2014 | Bílablað | 470 orð | 3 myndir

Að víkja eða ekki víkja?

Eitt af því sem ökumenn mega eiga von á í umferðinni er að sjúkra,- slökkvi- eða lögreglubíll komi á blússandi ferð með ljós og sírenur á. Meira
29. júlí 2014 | Bílablað | 163 orð | 1 mynd

Bíleigendur ánægðir með Sportage

Á hverju ári er gerð gæðakönnun á meðal ökumanna í Þýskalandi. 18.000 ökumenn tóku þátt í könnuninni sem gerð var á dögunum og þeir beðnir að svara hvernig þeir meta gæði, endingu og rekstrarkostnað bíla sinna. Bandaríska fyrirtækið J.D. Meira
29. júlí 2014 | Bílablað | 430 orð | 3 myndir

Heimamenn í fyrsta sæti

Þrettán áhafnir voru skráðar til leiks í Kaffi Króks-rallinu sem haldið var í Skagafirði um helgina. Meira
29. júlí 2014 | Bílablað | 621 orð | 6 myndir

Sportbílar sem gleðja ökuþóra

Sumarið er tíminn þegar ökuþórar leiða hugann að sportbílum. Kannski ekki endilega á dögum þegar það er úrhellisrigning og hann blæs hressilega, heldur frekar á dögum þegar göturnar eru þurrar og jafnvel sést til sólar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.