Greinar föstudaginn 29. ágúst 2014

Fréttir

29. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

20.000 gætu smitast af ebólu

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) varaði í gær við því að ebólutilfellum kynni að fjölga í allt að 20.000 áður en hægt yrði að stöðva útbreiðslu sjúkdómsins í Vestur-Afríku. Heilbrigðisstofnunin sagði að alls hefðu 1.552 dáið af völdum ebólu og 3. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð

Banaslys nærri Höfn

Banaslys varð á Hafnarvegi, rétt norðan við Höfn í Hornafirði, um klukkan hálf sex síðdegis í gær. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Bannið áfram í gildi

Hafrannsóknastofnun leggur til að áfram verði unnið að aðgerðum til verndar lúðustofninum og að reglugerð um bann við veiðum á lúðu verði í gildi þar til merki um verulegan bara í lúðustofninum við Ísland komi fram. Meira
29. ágúst 2014 | Innlent - greinar | 66 orð | 2 myndir

Bræða stál og hreinsa

Á undanförnum árum hefur átt sér stað mikil atvinnuuppbygging á Grundartanga. Nýjasta verksmiðjan þar er GMR Endurvinnslan. Hún endurvinnur stál sem kemur frá álverunum hér á landi. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Dreymdi ekki um úrslitamót

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Við vorum bara ánægðir með að fá að spila landsleik,“ segir Jón Eysteinsson, sem var í fyrsta landsliðinu sem mætti Dönum í Kaupmannahöfn 16. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ferðamenn fylla rotþrærnar hratt

Vegna fjölgunar ferðamanna á hálendi Íslands þarf að tæma rotþrær við skála Ferðafélags Íslands mun oftar en áður var auk þess sem klósettpappírskostnaður hefur hækkað mikið. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð

Fjölmiðlafræðingur Rangt var farið með menntun Kristínar Elísabetar...

Fjölmiðlafræðingur Rangt var farið með menntun Kristínar Elísabetar Gunnarsdóttur í frétt í Morgunblaðinu í gær. Hún var sögð nemi í fjölmiðlafræði, en hið rétta er að hún er fjölmiðlafræðingur og einnig markaðs- og alþjóðaviðskiptafræðingur. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 359 orð | 3 myndir

Flytja inn ólympíustúku frá London

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 verður haldið í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal dagana 15.–18. október næstkomandi og eru 42 lið skráð til leiks. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Fyrstu fjárréttir verða um helgina

Bændur eru bjartsýnir á að fá væna dilka úr réttum í haust enda vorið og sumarið með eindæmum gróðursælt um allt land. Réttað verður í Rugludalsrétt í Blöndudal á morgun. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Gögn sýni Rússa berjast í Úkraínu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Talið er að minnst þúsund rússneskir hermenn séu fyrir innan landamæri Úkraínu og taki þátt í bardögum þar við hlið uppreisnarmanna hliðhollra Rússum. Þetta kom fram á neyðarfundi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hitabeltislægðin Cristobal nálgast

Hitabeltislægðin Cristobal olli tjóni á eyjunum í Karíbahafi um helgina en leifar fellibylsins munu skella á Íslandi á sunnudag. Á þriðjudaginn náði Cristobal styrk fyrsta stigs fellibyls. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Hringt við stærri athafnir

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Borgaryfirvöld hafa nú til umfjöllunar tillögu af vefnum Betri Reykjavík, þess efnis að kirkjuklukkum í borginni verði eingöngu hringt við stærri athafnir, s.s. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Jákvæð rekstarniðurstaða

Rekstrarniðurstaða samstæðu Reykjavíkurborgar, A- og B-hluta, á fyrstu 6 mánuðum ársins var jákvæð um 3.723 milljónir kr. en áætlun gerði ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu um 2.203 milljónir kr. Rekstrarniðurstaðan er því 1.520 millj. kr. Meira
29. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Keppni í að koma hræi í mark

Knapi fellur af hestbaki í keppni, sem nefnist Buzkashi, í Bishkek, höfuðborg Kirgistans. Buzkashi þýðir „að grípa geit“ og keppnin felst í því að tvö lið á hestum reyna að koma hauslausu dýrshræi í mark. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð

Kona féll um 15 metra niður á Helgafelli

Erlend kona féll um 15 metra niður á Helgafelli í Helgafellssveit á Snæfellsnesi síðdegis í gær. Mesta mildi þykir að konan hafi lifað fallið af. Að sögn lögreglu var konan með fulla meðvitund en með meiðsl á höfði og fæti. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Léku sér léttklædd í blíðviðrinu

Hlýtt og stillt veður var víða um land í gær. Góðviðrisdögum er líklega að ljúka því heldur þykknar upp, samkvæmt veðurspá fyrir næstu daga. Í dag verður rigning á Suðurlandi. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir

Líklegast var lítið gos undir jökli

Sviðsljós Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lítil fisvél brotlenti á Þingvallavegi í gærkvöldi

Flytja þurfti tvo á slysadeild Landspítalans eftir að fisvél brotlenti á Þingvallavegi í Mosfellsbæ, skammt frá hringtorginu við Vesturlandsveg og Þingvallaveg, rétt upp úr klukkan hálf sjö í gærkvöldi. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir

Lækka vöruverð í betra árferði

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Vörur í húsbúnaðarversluninni IKEA lækka að meðaltali um 5% í verði nú í upphafi nýs rekstarárs. Verðlækkunin var auglýst í gær um leið og tilkynnt var um útgáfu nýs vörulista. Vöruverðið í honum gildir til 15. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Lögðu hald á kannabisefni og þýfi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um tvö kíló af kannabisefnum í Hafnarfirði en lögreglumenn framkvæmdu húsleit á tveimur stöðum í bænum í fyrradag. Málin eru óskyld en einn maður var handtekinn. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Miklar væntingar félagsmanna SGS

Samningar ríkis og sveitarfélaga við Bandalag háskólamenntaðra starfsmanna, grunn- og framhaldsskólakennara og fleiri kalla á leiðréttingu að sögn Björns Snæbjörnssonar, formanns Starfsgreinasambands Íslands. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Mötuneyti Hagaskóla í forgang

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur sett í forgang að fjármagn fáist á næsta ári til endurbóta á mötuneyti Hagaskóla. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ólympíustúka mun rísa í Laugardal

Fimleikasamband Íslands hefur brugðið á það ráð að leigja áhorfendastúku sem notuð var á Ólympíuleikunum í London árið 2010 fyrir Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal dagana 15.-18. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð

Rannsóknir lögreglu á meintum brotum á lokastigi

Rannsókn lögreglunnar á Selfossi á tveimur meintum kynferðisbrotum, á Flúðum og á Selfossi, sem kærð voru eftir verslunarmannahelgina eru nú á lokastigi. Yfirheyrslum er lokið en enn vantar gögn frá sérfræðingum vegna annars málsins. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Rotþrærnar á hálendinu fyllast hraðar en áður

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tuttugu og átta þúsund lítrar af saur og þvagi voru tæmdir úr rotþróm við Hrafntinnusker í gær. Meira
29. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 894 orð | 3 myndir

Rússar sakaðir um innrás

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Washington og Úkraínu sökuðu í gær Rússa um að taka þátt í átökunum í austanverðri Úkraínu og sögðu að rússneskir hermenn berðust þar með aðskilnaðarsinnum sem hafa lýst yfir stofnun... Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Rykmýið við Mývatn í hámarki í sumar

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Það var gríðarleg fluga hér í Mývatnssveit fyrri hluta sumars en henni hefur fækkað í ágúst. Ágústmánuður hefur verið svo til flugulaus á mývetnskan mælikvarða,“ segir dr. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Sigurður Blöndal

Sigurður Blöndal, skógtæknifræðingur og fyrrverandi skógræktarstjóri, lést á Egilsstöðum 26. ágúst sl., á nítugasta aldursári. Sigurður fæddist 3. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 797 orð | 6 myndir

Slagurinn um eignarhald DV

Fréttaskýring Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Velkomin öll sömul Nýnemar boðnir velkomnir í Menntaskólann í Kópavogi. Í busavígslunni var sá háttur hafður á að nýnemum voru gefnir bolir, krotað í andlitið og þeim gefnar... Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð

Tillögur vegna Schengen

Heimila á íslenskum löggæsluyfirvöldum fulla notkun svonefndrar annarrar kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins skv. drögum að frumvarpi um breytingu á lögum um Schengen-upplýsingakerfið sem innanríkisráðuneytið hefur birt til umsagnar. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Tré skyggir á styttu Einars Ben

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu til í borgarráði gær að styttu Ásmundar Sveinssonar af Einari Benediktssyni yrði fundinn nýr staður í borginni. Meira
29. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Tugir hermanna voru teknir af lífi

Liðsmenn samtaka íslamista, Ríkis íslams, voru í gær sagðir hafa tekið tugi hermanna af lífi eftir að hafa tekið þá til fanga. Fregnir herma að Barack Obama Bandaríkjaforseti sé að íhuga að heimila loftárásir á liðsmenn samtakanna í Sýrlandi. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Viðbjóðslegt að koma nálægt hræi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er til bölvaðrar óþurftar og viðbjóðslegt að koma nálægt hræinu,“ segir Guðmundur Magnús Þorsteinsson, bóndi á Finnbogastöðum á Ströndum. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Viðbúnað gæti þurft í mörg ár

Gunnar Dofri Ólafsson Vilhjálmur A. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Von á feitum lömbum af fjalli

Bændur eru bjartsýnir á að fá væna dilka úr réttum í haust enda vorið og sumarið með eindæmum gróðursælt um allt land. Fyrstu réttirnar verða um helgina og almenn slátrun hefst í kjölfar þess. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð

Þingmenn koma til þingfunda 9. sept.

Alþingi kemur saman 9. september og verður þá fjárlagafrumvarp ársins 2015 lagt fram. Daginn eftir flytur forsætisráðherra stefnuræðu sína skv. starfsáætlun 144. löggjafarþings sem birt var í gær. Fyrsta umræða um fjárlagafrumvapið á að fara fram 11. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð

Þrír fluttir á slysadeild

Sjö erlendir ferðamenn voru um borð í bifreið sem valt á malarvegi í Norðurárdal á fimmta tímanum í dag. Allir um borð slösuðust í veltunni en þrír voru fluttir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi með þyrlu. Meira
29. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ævintýri á Akureyri

Akureyrarvaka hefst í kvöld með dagskránni Rökkurró í Lystigarðinum. Þar mun rómantíkin ráða ríkjum, að sögn skipuleggjenda, og „falleg birta umlykja gesti ásamt ljúfum tónum og seiðandi dansi“. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2014 | Leiðarar | 236 orð

Afrek körfuboltalandsliðsins

Íslendingar keppa í fyrsta skipti á stórmóti í körfubolta Meira
29. ágúst 2014 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Mánaðarleg staðfesting nægir ekki

Á Íslandi heldur atvinnuleysi áfram að dragast saman og mældist 3,3% í júlí samkvæmt mælingu Hagstofunnar. Á sama tíma og greint er frá þessu berast fréttir frá Evrópusambandinu um áframhaldandi og vaxandi atvinnuleysi þar. Meira
29. ágúst 2014 | Leiðarar | 400 orð

Þakkarverð nýting á gosleysi

Athyglin að Bárðarbungu hefur verið vel nýtt af fræðimönnum Meira

Menning

29. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 38 orð | 1 mynd

Á forsíðu Variety

Auglýsing fyrir Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs kvikmyndaritsins Variety, sem er að þessu sinni helgað kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Meira
29. ágúst 2014 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Áhættusamur gjörningur

Aðalsteinn Þórsson opnar í kvöld kl. 20 sýninguna Miðaldir mæta nútíma í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. „Um nokkurt skeið hefur Aðalsteinn Þórsson þóst vera miðaldamálari nokkra daga á sumri. Þá blandar hann eggtemperu og sýður sortulyng. Meira
29. ágúst 2014 | Dans | 589 orð | 2 myndir

„Heilt landslag af tilfinningum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við erum í verkinu að skoða hvar mörkin liggja á milli konunnar og hryssunnar og hvernig þær endurspegla hvor aðra. Þetta er verk sem spannar allar tilfinningar. Meira
29. ágúst 2014 | Myndlist | 424 orð | 2 myndir

„Samtímalistsköpun sem afl umbreytinga“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef unnið við myndlist allt mitt líf, en þetta er fyrsta sýningin mín sem sýningarstjóri,“ segir Helga Þórsdóttir, sýningarstjóri haustsýningar Hafnarborgar sem nefnist Rás og verður opnuð í kvöld kl. Meira
29. ágúst 2014 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Cocksuckerband í Sláturhúsinu

The Cocksuckerband heldur tónleika í kvöld kl. 21.30 í Frystiklefanum í Sláturhúsinu á Egilsstöðum og eftir tónleika verður haldin teiti í Gömlu símstöðinni þar sem nýtt tónlistarmyndband sveitarinnar verður frumsýnt. Meira
29. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 292 orð | 1 mynd

Frestað fram í febrúar

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
29. ágúst 2014 | Tónlist | 362 orð | 1 mynd

Hvert er óskalag þjóðarinnar?

Ný sjónvarpsþáttaröð, Óskalög þjóðarinnar , hefur göngu sína á RÚV 18. október og eins og nafnið bendir til verða í´ þáttunum flutt óskalög þjóðarinnar, þau lög sem þjóðin kýs á vef RÚV, ruv.is og hefst kosningin í dag. Meira
29. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Ninja-skjaldbökur og fyrirtaks elskhugi

Fading Gigolo Rómantísk gamanmynd sem fjallar um blómasalann Fioravante sem fer óvenjulegar leiðir til að aðstoða vin sinn Murray í fjárhagsvandræðum þess síðarnefnda. Meira
29. ágúst 2014 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Óútskýrð og skynsamleg óskynsemi

Þeir segja að adrenalín valdi tilfinningalegri gæsahúð. Ef svo er þá fann ég það streyma um líkamann þegar ég horfði á fótboltaleik á milli Ludogorets og Steaua Búkarest í vikunni. Meira
29. ágúst 2014 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Styrkir krabbameinsrannsóknir með plötu

Raftónlistarmaðurinn Murya, réttu nafni Guðmundur Ingi Guðmundsson, gaf í vikunni út breiðskífuna Triplicity. Meira
29. ágúst 2014 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Tríó C leikur á hádegistónleikum í LÍ

Tríó C leikur á hádegistónleikum í tónleikaröð Íslenska flautukórsins og Listasafns Íslands, Andrými í litum og tónum , í dag kl. 12.10 í safninu. Meira
29. ágúst 2014 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Tveir hlutu styrk úr sjóði Halldórs Hansen

Í gær var úthlutað úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen fyrir árið 2014 en það voru þau Baldvin Ingvar Tryggvason klarínettuleikari og Jónína Björt Gunnarsdóttir söngkona sem hlaut styrkinn í ár. Þau útskrifuðust bæði nýlega með B. Meira
29. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Umbilical Brothers skemmtir í Hörpu

Ástralska gríntvíeykið Umbilical Brothers, skipað Shane Dundas og David Collins, verður með uppistand í Silfurbergi Hörpu 1. október nk. Meira

Umræðan

29. ágúst 2014 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Barbararíkið Danmörk og áfengið

Eftir Geir Ágústsson: "Enn einu sinni á að leggja fram frumvarp á Alþingi sem fækkar eltingaleikjum íslenskra lögreglumanna við friðsama borgara." Meira
29. ágúst 2014 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

„Er minnihlutastjórn í landinu?“

Er það ekki örugglega rétt skilið hjá mér að stefna ríkisstjórnarinnar ykkar sé að standa fyrir utan Evrópusambandið?“ Þannig spurði danskur kunningi minn mig fyrir í sumar. Ég sagði svo vissulega vera. Meira
29. ágúst 2014 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Er líf í forgangi eða aðrir hagsmunir

Eftir Þorstein Val Baldvinsson Hjelm: "Rörsýn vegna þessara áforma er sláandi, kostnaður virðist engu skipta enda eru þeir ekki sárir á almannafé þegar þeir reisa sjálfum sér minnismerki." Meira
29. ágúst 2014 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Lagaheimild misnotuð

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis verður að sæta því að embætti hans verði bitbein í opinberum umræðum í landinu þegar hann ákveður að beita því með þeim hætti sem hér er raunin." Meira
29. ágúst 2014 | Velvakandi | 66 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Lekamálið Þetta er nú meiri farsinn sem er kominn upp í sambandi við hið svokallaða lekamál. Er ekki kominn tími til að breyta lögunum svo þessi leynd þurfi ekki að vera þegar hælisleitendur sækja um hæli á Íslandi? Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 3567 orð | 1 mynd

Anna Gígja Guðbrandsdóttir

Anna Gígja Guðbrandsdóttir fæddist 22. maí 1946 á Siglufirði. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. ágúst 2014. Hún var fjórða barn af átta börnum hjónanna Önnu Júlíu Magnúsdóttur, f. 7. júlí 1920, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2613 orð | 1 mynd

Arnór Benediktsson

Arnór Benediktsson fæddist í Barnafelli í Ljósavatnshreppi 26. mars 1920. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 21. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Benedikt Sigurðsson, bóndi í Barnafelli og síðar í Landamótsseli í Ljósavatnshreppi, f. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 3003 orð | 1 mynd

Elín Eyjólfsdóttir

Elín Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1951. Hún lést 18. ágúst 2014. Elín var dóttir hjónanna Eyjólfs Teitssonar húsasmiðs, f. 30.7. 1925 í Eyvindartungu í Laugardal, d. 4.9. 1993, og Soffíu Ármannsdóttur skrifstofukonu, f. 15.3. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2588 orð | 1 mynd

Fjóla Sigurðardóttir

Fjóla Sigurðardóttir fæddist 12. júní 1925 í Laufási, Þingeyri við Dýrafjörð. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 16. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Sigurður Friðrik Einarsson kennari, f. 25.9. 1875, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 3010 orð | 1 mynd

Frímann S. Árnason

Frímann S. Árnason fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1949. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 21. ágúst 2014. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna M. Kjartansdóttir, f. 15. ágúst 1926, d. 11. apríl 1993, og Árni K. Jónsson, f. 13. október 1915, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Gréta Fanney Guðlaugsdóttir

Gréta Fanney Guðlaugsdóttir var fædd 5. desember 1950 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu þann 21. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Elís Jónsson, f. 1914, d. 1994, verkstjóri, frá Krossi á Berufjarðarströnd og Kristín Ríkey Búadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Margrit Árnason

Margrit Árnason, fædd Truttmann, fæddist 12.6. 1928 í Sviss. Hún lést 24. júlí 2014. Útför Margritar fór fram 31. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Sigdór Sigurðsson

Sigdór Sigurðsson fæddist í Neskaupstað 25. ágúst 1921, hann dó á Sólvangi í Hafnarfirði 22. ágúst 2014. Foreldrar Sigdórs voru Halldóra Sigurðardóttir, f. 1886, d. 1921, frá Krossi í Mjóafirði og Sigurður Jónsson skipstjóri, f. 1888, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Sunnefa Jónsdóttir

Sunnefa Jónsdóttir fæddist 10. desember 1944 í Efri-Ey, Meðallandi í Skaftafellssýslu. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. ágúst 2014. Foreldrar Sunnefu voru Jón Árnason bóndi, f. 1. nóvember 1908, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2014 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

Sveinn Rafn Eiðsson

Sveinn Rafn Eiðsson fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði hinn 22. maí 1928. Hann lést á Landakoti 22. ágúst 2014. Sveinn var sonur hjónanna Eiðs Albertssonar skólastjóra, f. 1890, og Guðríðar Sveinsdóttur organista, f. 1906. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

2,7 milljarða tap CCP

Tölvuleikjafyrirtækið CCP skilaði tapi á fyrri árshelmingi upp á 22,8 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 2,7 milljarða króna. Meira
29. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Greiða hluthöfum 3,86 milljarða

Hagnaður N1 nam 397 milljónum króna á fyrri helmingi ársins, en hann var 104 milljónir á fyrri helmingi síðasta árs. Félagið skilaði 483 milljóna króna hagnaði á öðrum ársfjórðungi, sem er mun betri afkoma en á sama fjórðungi í fyrra. Meira
29. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 2 myndir

Meiriháttar kollsteypa ólíkleg

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
29. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Skipti hagnast um 1,3 milljarða króna

Hagnaður fjarskiptafyrirtækisins Skipta eftir skatta á fyrri árshelmingi nam 1.337 milljónum króna samanborið við 465 milljónir króna á sama tíma árið 2013. Meira
29. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

TM hagnast um ríflega milljarð

Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) eftir skatta á fyrri árshelmingi 2014 var 1.015 milljónir króna samanborið við 1.191 milljón á sama tíma árið 2013. Sé aðeins litið til annars fjórðungs minnkaði hagnaður TM um helming og var 314 milljónir. Meira

Daglegt líf

29. ágúst 2014 | Daglegt líf | 331 orð | 1 mynd

HeimurDavíðs Más

Hver veit þó nema Satan sjálfur sé misskilin frelsishetja studd af heiðarlegum drýslum á meðan hið guðlega er kúgandi afl misþroska lostakvalara? Meira
29. ágúst 2014 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Óvænt uppákoma fyrir miðnættið á draugavökunni

Akureyrarvaka hefst í dag og verður hátíðardagskrá af því tilefni alla helgina á Akureyri. Einn af hápunktum vökunnar er að mati margra, sérstaklega þeirra yngri, þegar alls kyns furðuverur þyrpast inn í innbæinn á svokallaðri draugavöku. Meira
29. ágúst 2014 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...sjáið spunakeppni í Rifi

Í kvöld og á morgun fer í fyrsta skipti fram Íslandsmeistaramótið í spuna. Mótið verður haldið í menningarmiðstöðinni og leikhúsinu Frystiklefanum í Rifi á Snæfellsnesi. Meira
29. ágúst 2014 | Daglegt líf | 791 orð | 5 myndir

Útlegðin var forsenda en þjófnaðurinn afleiðing

Hjörtur Þórarinsson hefur unnið bók fyrir Ferðafélag Íslands þar sem segir frá æviferli Fjalla-Eyvindar og Höllu. Bókin er hugsuð fyrir göngufólk og í henni er landakort þar sem merktir eru inn helstu dvalarstaðir þeirra hjúa. Meira
29. ágúst 2014 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Verður þú tindahöfðingi?

Tindahlaup Mosfellsbæjar er utanvegahlaup, eða náttúruhlaup, og fer fram á morgun, laugardag. Slík hlaup njóta vaxandi vinsælda hjá hlaupurum en þau eru ólík hefðbundnum götu- og maraþonhlaupum. Meira
29. ágúst 2014 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Villtar dúfur og bréfdúfur keppa

Bréfdúfnafélag Íslands heldur úti vefsíðunni www.dufur.is og er þar að finna ýmsan fróðleik um dúfur og það sem þeim tengist. Á morgun, laugardaginn 30. ágúst, verður Suðurlandskeppnin haldin en fjölmargar keppnir eru á hverju sumri. Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2014 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Bd3 Rc6 7. e5 dxe5...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Bd3 Rc6 7. e5 dxe5 8. fxe5 Rg4 9. Be4 f6 10. Bd5+ Kh8 11. h3 Rh6 12. exf6 exf6 13. 0-0 Rf5 14. He1 Rce7 15. Bb3 g5 16. Dd3 Rg6 17. Bd2 Rgh4 18. Rxh4 Rxh4 19. Re4 Bf5 20. c3 Bg6 21. Db5 b6 22. Meira
29. ágúst 2014 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

60 ára

Hinn 31. ágúst nk. fagnar Guðni Albert Einarsson , Hjallabyggð 3, Suðureyri, 60 ára afmæli sínu. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Sigrún Margrét Sigurgeirsdóttir, á móti gestum í Félagsheimili Súgfirðinga laugardaginn 30. ágúst kl.... Meira
29. ágúst 2014 | Árnað heilla | 19 orð | 2 myndir

90 og 85 ára

Í dag, 29. ágúst, eiga systkinin Haukur og Þórunn Pálsbörn afmæli. Haukur verður 85 ára en Þórunn 90... Meira
29. ágúst 2014 | Fastir þættir | 607 orð | 4 myndir

„Allir eru skrítnir á einhvern hátt“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hinn 16 ára Patrick Jens Sch. Thorsteinsson á Akranesi er um margt ólíkur jafnöldrum sínum. Hann notast við ritvél í skólanum, semur leikrit og á sér þann draum að smíða skip og sigla um höfin með vinum sínum. Meira
29. ágúst 2014 | Árnað heilla | 683 orð | 4 myndir

Bregður á leik um helgina í tilefni afmælisins

Hafsteinn Sævar Jakobsson fæddist á Akranesi 29. ágúst 1964 en hann ólst upp á Ólafsfirði. Hann gekk í Barnaskóla og Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar. Meira
29. ágúst 2014 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Fagnar afmælinu með nýjum vinum

Auður Íris Ólafsdóttir fagnar 22 ára afmæli sínu í dag fjarri fjölskyldu og vinum. Hún er stödd á Spáni, þar sem hún er sjálfboðaliði við undirbúning og framkvæmd heimsmeistaramótsins í körfuknattleik. Heimsmeistaramótinu lýkur 16. Meira
29. ágúst 2014 | Fastir þættir | 533 orð | 2 myndir

Fólk þarf að hafa húsnæði

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Mikill skortur er á leiguhúsnæði í Borgarbyggð og formaður Byggðaráðs sveitarfélagsins segir það hamla byggða- og atvinnuþróun á svæðinu. Meira
29. ágúst 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Jóhanna Eyþórsdóttir og Ólafur Elíasson fagna gullbrúðkaupi sínu í dag, 29. ágúst. Þau eru búsett í Reykjavík en dvelja nú hjá dóttur sinni og fjölskyldu hennar í... Meira
29. ágúst 2014 | Fastir þættir | 106 orð | 1 mynd

Helgusund á Hvalfjarðardegi

Sveitamarkaður, útivist, handverk, morgunstund með húsdýrum, lasertag og allra handa listsýningar er meðal þess sem gefa mun á að líta á hinum árlegu Hvalfjarðardögum sem hefjast í dag og lýkur á sunnudaginn. Meira
29. ágúst 2014 | Í dag | 279 orð

Hundurinn smalans og vorkvöldin löng

Hulda Jóhannesdóttir orti (og ekki að ástæðulausu?): Hundurinn Hrómundur smali hentist um lægðir og dali hrakti og beit hvern sem hann leit hundspottið tók engu tali. Meira
29. ágúst 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Kristín Hlín Pétursdóttir

40 ára Kristín er Seltirningur og skurðhjúkrunarfræðingur á Landspítalanum við Hringbraut. Maki: Davíð Sverrisson, f. 1968, bílasali á Bíll.is. Börn: Ragnheiður Fjóla, f. 1998, og Davíð Orri, f. 2002. Foreldrar: Pétur Orri Þórðarson, f. 1943, fv. Meira
29. ágúst 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Ljón mun vera „rándýr... af kattaætt, gulleitt með dökkan skúf í hala... oft nefnt ‘konungur dýranna'“ (ÍO) og stórt að auki. Sem betur fer fátítt að rekast á það hér. Meira
29. ágúst 2014 | Fastir þættir | 234 orð | 2 myndir

Mikill byltingatími

„Það er margt sem hefur komið mér á óvart í þessari sögu,“ segir Egill Ólafsson, sagnfræðingur og blaðamaður á Morgunblaðinu, sem vinnur að því að skrifa sögu Borgarness. Meira
29. ágúst 2014 | Í dag | 13 orð

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes...

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes 14,15. Meira
29. ágúst 2014 | Árnað heilla | 350 orð | 1 mynd

Rannveig Magnúsdóttir

Rannveig Magnúsdóttir er fædd árið 1977. Rannveig varð stúdent frá MH og lauk meistaranámi í líffræði árið 2005 frá Háskóla Íslands í samstarfi við Deakin-háskóla í Ástralíu. Meira
29. ágúst 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sæmundur Sveinsson

30 ára Sæmundur er frá Gunnarsholti á Rangárvöllum, en býr í Reykjavík og er sérfræðingur í byggkynbótum hjá LbhÍ. Maki: Vigdís Finnbogadóttir, f. 1983, mastersnemi í náms- og starfsráðgjöf í HÍ. Börn: Sigurður Ásgeir, f. 2010, og Ólafur Oddur, f. 2013. Meira
29. ágúst 2014 | Fastir þættir | 174 orð

Sænskir jóngsterar. N-NS Norður &spade;ÁD86 &heart;Á ⋄G109...

Sænskir jóngsterar. N-NS Norður &spade;ÁD86 &heart;Á ⋄G109 &klubs;ÁKG87 Vestur Austur &spade;932 &spade;5 &heart;652 &heart;KG108 ⋄ÁK6 ⋄D87432 &klubs;D1042 &klubs;93 Suður &spade;KG1074 &heart;D9743 ⋄5 &klubs;65 Suður spilar... Meira
29. ágúst 2014 | Árnað heilla | 132 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðmunda Árnadóttir Þórunn Pálsdóttir 85 ára Haukur Pálsson Hildur Jónsdóttir Ingi Kristinsson 80 ára Bjarney Jóhanna Kristjánsdóttir Ingvi Ágústsson Jóhanna Hallgrímsdóttir 75 ára Auður Vésteinsdóttir Hallgrímur Pálsson Lea Þórarinsdóttir Sigrún... Meira
29. ágúst 2014 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverji

Víkverji veltir því stundum fyrir sér hvernig standi á því að sumt fólk, ekki síst sumir alþingismenn, núverandi og fyrrverandi, nenni að vera stöðugt leiðinlegt, með allt á hornum sér og uppsigað við allt og alla þegar næg tækifæri eru til þess að... Meira
29. ágúst 2014 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. ágúst 1862 Gefin var út reglugerð um að verslunarstaðurinn Akureyri skyldi fá kaupstaðarréttindi. Þá bjuggu þar 286 manns en nú tæplega átján þúsund. 29. Meira
29. ágúst 2014 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Ægir Þór Lárusson

30 ára Ægir er Keflvíkingur en býr í Garði. Hann rekur ásamt konu sinni verslunina Líkami og boost í Keflavík og er nemi í flugvirkjun. Maki: Ágústa Guðný Árnadóttir, f. 1987. Börn: Arna María, f. 2002, og Ágúst, f. 2005. Foreldrar: Lárus Árnason, f. Meira

Íþróttir

29. ágúst 2014 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

1. deild karla HK – Grindavík 1:2 Viktor Unnar Illugason 30...

1. deild karla HK – Grindavík 1:2 Viktor Unnar Illugason 30. – Óli Baldur Bjarnason 65., Alex Freyr Hilmarsson 68. Rautt spjald : Atli Valsson (HK) 86. Staðan: Leiknir R. 18124235:1640 ÍA 18120641:2036 Víkingur Ó. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 481 orð | 2 myndir

Ánægjuleg ákvörðun

Í Mónakó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Michel Platini var átrúnaðargoð margra fótboltaáhugamanna á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Á þessum degi

29. ágúst 1973 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapar fyrir Hollandi, 8:1, ytra í undankeppni HM 1974. Elmar Geirsson skorar mark Íslands í leiknum. Holland fær svo ekki mark aftur á sig fyrr en í úrslitaleik HM 1974. Í umfjöllun Ágústs I. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Fer Leiknir upp í kvöld?

Eftir að Grindavík vann HK, 2:1, í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöld er ljóst að Leiknir R. getur tryggt sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð í kvöld með sigri á Víkingi Ó. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Hannes kýs um hvar EM í körfubolta verður

Það kemur í ljós mánudaginn 8. september hvar lokakeppni Evrópumóts karla í körfubolta verður haldin í september á næsta ári, en Ísland tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á mótinu í fyrrakvöld þegar Ísland endaði í 2. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 654 orð | 4 myndir

Inter sýndi yfirburðina

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Eftir að hafa komið inn í klefann í hálfleik, 2:0 undir, þá langaði okkur bara til að skora mark. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyrarvöllur: KA – Haukar 18.15...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyrarvöllur: KA – Haukar 18.15 Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó – Leiknir R 18.30 Jáverk-völlurinn: Selfoss – KV 18.30 3. deild karla: Grýluvöllur: Hamar – Einherji 17.30 1. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 291 orð | 3 myndir

Manchester United og Crystal Palace hafa komist að samkomulagi um að...

Manchester United og Crystal Palace hafa komist að samkomulagi um að enski kantmaðurinn Wilfried Zaha fari til Palace á láni út keppnistímabilið sem er nýhafið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 357 orð | 3 myndir

Meistararnir mæta Basel Liverpool og Ludogorets

Meistaradeildin Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Real Madríd var þemað þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu fyrir komandi vetur í Mónakó í gær. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Ragnar í riðlakeppnina

Ragnar Sigurðsson og félagar hans í Krasnodar gerðu sér lítið fyrir og skelltu spænska liðinu Real Sociedad á heimavelli í gær, 3:0, í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla ÍR – KR 35:25 UMSK-mót karla: Afturelding...

Reykjavíkurmót karla ÍR – KR 35:25 UMSK-mót karla: Afturelding – Grótta 25:22 HK – Stjarnan 26:30 UMSK-mót kvenna: Fylkir – FH 32:17 Hafnarfjarðarmót karla: FH – ÍBV 26:21 Haukar – Akureyri... Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Silfur og besti tími ársins hjá Anítu

Aníta Hinriksdóttir hljóp á sínum besta tíma í ár þegar hún kom í mark á 2:01,23 í 800 metra hlaupi á síðasta móti sínu á þessu keppnistímabili. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Tvö Íslandsmet í viðbót

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur uppteknum hætti í lauginni eftir frábæran árangur á Evrópumótinu í 50 metra laug í Berlín í síðustu viku. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Vonast eftir metfjölda áhorfenda í bikarúrslitin

Vonir standa til að áhorfendamet verði slegið þegar Stjarnan og Selfoss mætast í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu á Laugardalsvelli á morgun. Selfoss spilar til úrslita í fyrsta sinn og búist er við miklum fjölda áhorfenda frá Suðurlandi. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Það er forvitnilegt að skoða hvaða borgir eiga fulltrúa í báðum...

Það er forvitnilegt að skoða hvaða borgir eiga fulltrúa í báðum Meistaradeildunum í knattspyrnu í vetur, sem sagt karla og kvenna. Þær eru fjórar talsins. Nöfn þriggja þeirra koma ekkert sérstaklega á óvart, en það eru Barcelona, París og Liverpool. Meira
29. ágúst 2014 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Þetta var draumatímabil

Í Mónakó Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.