Greinar mánudaginn 1. september 2014

Fréttir

1. september 2014 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Að sjá gleðina í hlutunum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Ég er hæstánægður með að vera hamingjusamur og sjá gleðina í hlutunum. Það er mikilvægast. Meira
1. september 2014 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Bandaríkin útvegi her Úkraínu vopn

Bandaríkin eiga að útvega her Úkraínu vopn til að hann geti brugðist við innrás Rússa í landið. Þetta segir einn áhrifamesti þingmaðurinn á Bandaríkjaþingi, Robert Menendez, formaður utanríkismálanefndar öldungadeildarinnar. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

„Verið að grauta í stjórnkerfinu“

„Nú er það sem sagt forgangsverkefni nýrrar borgarstjórnar sem kemur saman á þriðjudaginn að búa til nýtt ráð fyrir Pírata. Meira
1. september 2014 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Bílar á kaf og vegir lokuðust eftir skýfall

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Vandræðaástand skapaðist á Sjálandi í Danmörku og suðvesturhluta Svíþjóðar í gærmorgun í kjölfar úrhellisrigningar. Var ástandið einna verst í Kaupmannahöfn og Malmö. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Bjóða tónleikagestum í fjörugt eftirpartí

Stuðmenn halda sína fyrstu tónleika síðan 2012 nk. laugardag, 6. september, í Eldborg Hörpu. Að loknum tónleikum í Eldborg er tónleikagestum boðið í eftirpartí í Silfurbergi þar sem hljómsveitin efnir til Stuðmannaballs fram eftir nóttu. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Eggert

Á puttanum Þau Joanny og Florian höfðu reynt í hálftíma að fá far til Akureyrar frá Mývatni í hvassviðrinu í gær. Þau höfðu freistað þess að fá að skoða nýtt Holuhraun en urðu frá að hverfa þar sem aðgangur að hrauninu er takmarkaður. Meira
1. september 2014 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Evruandstæðingar á þingið í Saxlandi

Flokkur evru-andstæðinga í Þýskalandi hefur náð þeim áfanga að fá menn kjörna á fylkisþingið í Saxlandi. Fékk flokkurinn um 10% atkvæða í kosningum þar í gær. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fyrsta öryggismyndavélin á Selfossi

Ný öryggismyndavél hefur verið tekin í notkun á Selfossi og er hún staðsett við Biskupstungnabraut. Vélin sýnir þjóðveg eitt sem liggur til og frá Selfossi og er ætlað að vera hjálpartæki fyrir lögregluna til að þekkja bíla sem gæti m.a. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Glóandi eldveggur minnti á dreka

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Gunnar Finnsson

Gunnar Finnsson, rekstrarhagfræðingur og stofnandi Hollvinasamtaka Grensáss, er látinn. Gunnar fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1940. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1960. Cand. Meira
1. september 2014 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Handtóku 14 í Færeyjum

Fjórtán liðsmenn bandarísku Sea Shepherd samtakanna voru handteknir í Sandey í Færeyjum á laugardaginn þegar þeir reyndu að trufla grindhvalaveiðar eyjarskeggja. Sex þeirra voru handteknir í landi og átta í þremur gúmmibátum við ströndina. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Hluthafar deila hart um stjórn

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Harðar deilur eru milli hluthafa í DV ehf. Eigendur meirihluta hlutabréfa í blaðinu eru ósáttir við að vera í minnihluta í stjórn blaðsins. Meira
1. september 2014 | Innlent - greinar | 292 orð | 3 myndir

Hundruð starfa um land allt sköpuðust

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Íslenskur sjávarútvegur snýst um fleira en fiskveiðar. Þekking og tækjabúnaður þarf að vera fyrir hendi til að meðhöndla aflann rétt frá því að hann er dreginn um borð og þar til honum er komið til kaupenda. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Húsbíll splundraðist

Karl og kona voru flutt til Reykjavíkur á slysadeild eftir að húsbíll sem þau voru í valt og splundraðist í miklu hvassviðri á Suðurlandsvegi við Hvamm undir Eyjafjöllum í gær. Fólkið, sem er erlendir ferðamenn, er ekki sagt vera alvarlega slasað. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 395 orð | 3 myndir

Hvellurinn kerfinu ofviða

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk tæplega 40 útköll vegna vatnstjóns í íbúðum í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærmorgun og fyrranótt. Þá voru iðnaðarmenn víða kallaðir til aðstoðar. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Hver túnfiskur á um 680 þúsund krónur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrstu 11 túnfiskarnir sem Jóhanna Gísladóttir GK veiddi á þessu hausti voru boðnir upp í tveimur áföngum á fiskmarkaði í Japan í liðinni viku. Hver fiskur var seldur á um 680 þúsund krónur að meðaltali. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð

Lést í bílslysi við Höfn

Karlmaður sem lést í umferðarslysi á Hafnarvegi, skammt norðan við Höfn í Hornafirði, fimmtudaginn 28. ágúst síðastliðinn hét Halldór Guðmundsson. Halldór var 58 ára gamall, fæddur 29. nóvember 1955, til heimilis á Kópavogsbraut 93 í Kópavogi. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 1018 orð | 3 myndir

Mikill kraftur í hraungosinu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Í fyrstu töldu menn að hraunflæðið væri um 1. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Námskeið hefjast aftur í Sæbjörgu

Sæbjörg, skólaskip Slysavarnaskóla sjómanna, kom til Reykjavíkur í fyrradag eftir hringferð um landið sem hófst fyrir um tveimur mánuðum, en eftir helgi hefjast námskeið að nýju í skipinu. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ný ferja ekki komin með leyfi

Siglingar ferjunnar Baldurs, sem siglir milli Stykkishólms og Brjánslækjar með viðkomu í Flatey, falla niður frá og með 6. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð

Rangt haft eftir Í frétt um lögreglurannsókn á lekamáli var rangt farið...

Rangt haft eftir Í frétt um lögreglurannsókn á lekamáli var rangt farið með lýsingu á stöðu innanríkisráðherra í tilvitnun til Bjargar Thorarensen. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Rauðhumlan stendur sig best í humluheimi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Lífsbaráttan er víða erfið og heimur humla á Íslandi virðist þar ekki vera undantekning. Þrjár algengar tegundir hafa heldur gefið eftir, en sú fjórða, rauðhumla, braggast vel, e.t.v. á kostnað hinna þriggja. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Söngbræður og ljóðskáld verðlaunaðir

Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar árið 2014 hlaut Jóhann Hjálmarsson ljóðskáld og Borgfirsk menningarverðlaun hlaut karlakórinn Söngbræður. Verðlaunin voru veitt í níunda sinn í... Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

Söngur, ást og friður á bæjarhátíðum

Margt fólk skemmti sér á bæjarhátíðum á Akureyri og í Mosfellsbæ um helgina. Hátíðin Í túninu heima var haldin í Mosfellsbæ og var ánægja með veðurguðina fram eftir laugardagskvöldi. Meira
1. september 2014 | Erlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Tusk og Mogherini í forystu

Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, verður forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins og Federica Mogherini verður utanríkismálastjóri bandalagsins. Þetta var ákveðið á leiðtogafundi Evrópusambandsins í Brussel á laugardaginn. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Túnfiskur frá Íslandi vakti athygli í Japan

Túnfiskur frá Íslandi sem seldur var á fiskmarkaði í Tókíó í síðustu viku vakti nokkra athygli. Hver fiskur var seldur á um 680 þúsund krónur að meðaltali, en meðalvigt fiskanna, eins og þeir voru seldir, var 132 kíló. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Tveir heppnir lottóspilarar fengu 53 milljónir króna

Tveir heppnir lottóspilarar voru með allar tölurnar réttar í útdrætti laugardagsins og skiptu með sér fyrsta vinningnum. Fengu þeir rúmar 53 milljónir króna hvor í sinn hlut. Báðir miðarnir voru keyptir á heimasíðunni www.lotto.is. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Tvöfaldir afmælistónleikar Páls Rósinkranz

Páll Rósinkranz varð fertugur fyrr á árinu. Hann hóf söngferil sinn upp úr fermingaraldri og því heldur hann einnig upp á 25 ára starfsafmæli sitt á árinu. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Vill að nauðungarsölum verði frestað til 1. mars árið 2015

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Í kvöld rennur út heimild sýslumanna til að fresta nauðungarsölum að beiðni gerðarþola. Meira
1. september 2014 | Erlendar fréttir | 77 orð

Vill sjálfstætt ríki í austurhluta Úkraínu

Pútín, forseti Rússlands, vill að búið verði til sjálfstætt ríki í Austur-Úkraínu. Hann sagði í samtali við rússneska fjölmiðla í gær að það yrði að hlusta á kröfur íbúa á svæðinu. Meira
1. september 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Yfir 65 þúsund umsóknir hafa borist

Fresti til umsóknar um lækkun höfuðstóls verðtryggðra lána lýkur í kvöld. Rúmlega 65 þúsund umsóknir hafa borist ríkisskattstjóra hingað til. Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2014 | Leiðarar | 694 orð

Endirinn var óskoðaður

ESB hefur haldið skelfilega á málefnum Úkraínu Meira
1. september 2014 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Til umhugsunar við lok leiðréttingar

Þegar Alan Greenspan, fyrrverandi aðalseðlabankastjóri Bandaríkjanna, ók í lestinni til vinnu sinnar hafði hann fyrir venju að telja vöruflutningavagnana sem hann mætti á leiðinni. Meira

Menning

1. september 2014 | Dans | 1 orð | 3 myndir

...

Dansviðburðurinn Fronteoke fór fram föstudaginn sl. í Mengi og var hann hluti af dagskrá Reykjavík Dance Festival. Dansararnir Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts buðu fólki í Fronteoke sem fólst í því að hermt var eftir dansi popp- og rokkstjarna í tónlistarmyndböndum. Meira
1. september 2014 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Einlægni beint úr gosæðinni

Spánýr og ylvolgur hraunmoli úr Holuhrauni kætti vísindamenn þegar þeir handléku hann í fyrsta skipti. Þó voru viðbrögð Þorbjargar Helgu Ágústsdóttur, sem stundar doktorsnám í jarðeðlisfræði, einstök en myndir af henni birtust víða í fjölmiðlum. Meira
1. september 2014 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Elmar í hádeginu í Hafnarborg

Elmar Gilbertsson tenór kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun kl. 12 með Antoníu Hevesi píanóleikara og eru tónleikarnir þeir fyrstu í vetur í hadegistónleikaröðinni sem er nú haldin í tólfta sinn. Meira
1. september 2014 | Menningarlíf | 673 orð | 4 myndir

Hvað býr að baki?

Listin snýst ekki um það að finna upp hjólið, það er samsetningin sem skiptir höfuðmáli. Stundum tekst það vel, stundum ekki. Meira
1. september 2014 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Jay-Z, Kanye West og Frank Ocean kærðir

Tónlistarmenn leggjast gjarnan í skotgrafirnar og berjast um höfundarrétt ýmissa lagastúfa en nú síðast kærði tónlistarmaðurinn Joel McDonald þá Jay-Z, Kanye West og Frank Ocean fyrir að stela af sér laginu „Made in America“ sem hann gaf út... Meira
1. september 2014 | Fólk í fréttum | 40 orð | 4 myndir

Leikkonan Aude Busson leiddi gesti um miðborgina í leiksýningu sinni Ég...

Leikkonan Aude Busson leiddi gesti um miðborgina í leiksýningu sinni Ég elska Reykjavík sem var hluti af Lókal, alþjóðlegu leiklistarhátíðinni, sem lauk í gær. Meira
1. september 2014 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Scorsese leikstýrir mynd um Ramones

Með andláti Tommy Ramone í síðasta mánuði var hljómsveitin The Ramones öll. Aðdáendur sveitarinnar geta þó reynt að brosa í gegnum tárin því þótt meðlimirnir séu allir farnir yfir móðuna miklu þá heldur arfleifðin áfram. Meira
1. september 2014 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Shutter Island verður að þáttaseríu

Bandaríska sjónvarpsrásin HBO vinnur um þessar mundir með leikstjóranum Martin Scorsese að sjónvarpsseríu byggðri á spennumyndinni Shutter Island sem sá síðarnefndi leikstýrði árið 2010. Meira

Umræðan

1. september 2014 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Ákall eftir skynsamlegri umræðu um skynsamlega skatttöku

Eftir Margréti Sanders: "Flókið skattaumhverfi felur í sér óskilvirka og kostnaðarsama stjórnsýslu, hvort sem það varðar álagningu eða eftirlit." Meira
1. september 2014 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Glatað góðverk

Ég hef tekið eftir því að nokkur uppkomin tombólubörn hafa undanfarið setið fyrir í myndatökum fyrir kynningarátakið Göngum til góðs sem Rauði kross Íslands stendur fyrir. Meira
1. september 2014 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Sjónin er dýrmæt en stjórnviskan skrítin

Eftir Kjartan Jóhannsson: "Nýjustu lyf, sem ekki er kostur á hér á landi, geta veitt mönnum að halda sjón sinni, en ríkjandi ástand dæmt menn til ósjálfbjargar." Meira

Minningargreinar

1. september 2014 | Minningargreinar | 1880 orð | 1 mynd

Finnbogi Breiðfjörð Ólafsson

Finnbogi Breiðfjörð Ólafsson var fæddur í Reykjavík 1. febrúar 1949. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. ágúst 2014. Finnbogi var sonur hjónanna Ólafs Breiðfjörð Finnbogasonar kaupmanns, f. 12. desember 1918, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2014 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Gréta Fanney Guðlaugsdóttir

Gréta Fanney Guðlaugsdóttir fæddist 5. desember 1950. Hún lést 21. ágúst 2014. Gréta var jarðsungin 29. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2014 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Við minnumst föður okkar Guðmundar Jónssonar sem hefði orðið 100 ára í dag, 1. september 2014. Hann lést 21. júlí 1993. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2014 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

Kristín Ágústa Þorvaldsdóttir

Kristín Ágústa Þorvaldsdóttir fæddist á Sveinseyri við Dýrafjörð 24. ágúst 1919. Hún lést á öldrunardeild LSH 22. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Ólafsson bóndi og sjómaður, f. 1883, d. 1949, og Andrea Guðnadóttir húsfreyja, f. 1892, d.... Meira  Kaupa minningabók
1. september 2014 | Minningargreinar | 2245 orð | 1 mynd

Loftur J. Guðbjartsson

Loftur J. Guðbjartsson fæddist í Gilhaga á Bíldudal 5. júní 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 13. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Guðbjartur Friðrik Marías Friðriksson, f. 14. júlí 1892 í Litla-Laugardal í Tálknafirði, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2014 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Margrét Gunnarsdóttir

Margrét Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 23. janúar 1965. Hún lést á Landspítalanum 23. ágúst 2014. Foreldrar Margrétar voru Kristján Jóhann Gunnar Vagnsson, f. 13.7. 1918, d. 23.9. 1977, og Sigríður Bjarnadóttir, f. 14.2. 1920, d. 24.3 2006. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. september 2014 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Hakkarar komust í tölvukerfi JPMorgan

Svo virðist sem óprúttnir tölvuhakkarar hafi getað athafnað sig í tölvukerfum JP Morgan Chase í tvo mánuði, þar til reglubundin skönnun á kerfum bankans leiddi í ljós að ekki var allt með felldu. Meira
1. september 2014 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 2 myndir

Nýtt merki Hershey kætir netverja

Sælgætisrisinn Hershey‘s svipti hulunni af nýju vörumerki á föstudag. Hefur hið gamla merki fyrirtækisins verið stílfært, m.a. Meira

Daglegt líf

1. september 2014 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Krókódílakrútt sjá heiminn

Þessir agnarsmáu krókódílar, sem rúmast í lófa manns, komu í heiminn fyrir skömmu í dýragarði sem kallast „Planet of Crocodiles“ eða pláneta krókódílanna og er í Frakklandi. Meira
1. september 2014 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur heilalínurit

Einn fremsti vísindamaður í taugasjúkdómafræði í heiminum, dr. Mark Holmes, mun halda fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík í dag kl 14.45 í stofu M101. Holmes hefur s.l 20 ár stundað rannsóknir í taugavísindum (e. Meira
1. september 2014 | Daglegt líf | 50 orð | 1 mynd

Prjóna handa nýburum

Samband sunnlenskra kvenna (SSK) hefur gefið nýburum sem fæðast á Heilsustofnun Suðurlands á Selfossi gjafir sem kvenfélagskonur prjóna. Meira
1. september 2014 | Daglegt líf | 427 orð | 3 myndir

Prjónuðu gangandi út um allar sveitir

Að ganga og prjóna samtímis er þónokkur áskorun, en það gerðu þær einmitt konurnar í Sambandi sunnlenskra kvenna sem prjónuðu tólfhundruð prjónabúta sem þær svo settu saman og mynduðu Heklu og Búrfell með Þjórsá flæðandi á milli. Auk þess söfnuðu þær áheitum til að kaupa fæðingarrúm. Meira
1. september 2014 | Daglegt líf | 557 orð | 2 myndir

Stofnum bandalag frestara ....... á morgun!

Við mannfólkið sláum oft hlutunum á frest. Við finnum okkur ýmislegt til dundurs frekar en að skrifa ritgerðina, panta tíma hjá lækninum, gera skattaskýrsluna ofl. Meira
1. september 2014 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Sögur sagðar á töfrandi hátt

Haustdagskráin hjá Café Lingua býður upp á margt spennandi þar sem áhersla er lögð á fjölbreytt tungumál og menningu. Meira

Fastir þættir

1. september 2014 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Bg5 Rbd7 7. Dd2 c6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Bg5 Rbd7 7. Dd2 c6 8. Rf3 e5 9. 0-0 exd4 10. Rxd4 Rc5 11. f3 Staðan kom upp í opnum flokki ólympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Írski stórmeistarinn Alexander Baburin (2. Meira
1. september 2014 | Í dag | 16 orð

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns...

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns þíns. Meira
1. september 2014 | Árnað heilla | 654 orð | 3 myndir

Er með átta hundruð vetrarfóðraðar kindur

Sgurður Ágúst Þórarinsson fæddist 1. september 1964 á Húsavík en hefur alltaf búið á bænum Skarðaborg í Reykjahverfi. „Ég gekk í skóla á Hafralæk í Aðaldal en eftir grunnskólann lauk formlegri skólagöngu. Maður ílengdist heima og fór í búskapinn. Meira
1. september 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Eva Jónasdóttir

40 ára Eva er Akureyringur en býr í Reykjavík og er fæðinga- og kvensjúkdómalæknir. Maki: Ómar Guðnason, f. 1974, flugmaður. Börn: Daði, f. 1999, Silja, f. 2004, og Emma, f. 2008. Foreldrar: Jónas Sigurbjörnsson, f. 1950, d. 1989, byggingatæknifr. Meira
1. september 2014 | Fastir þættir | 587 orð | 5 myndir

Fyrir fjörð sem er í felum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hvalfjörður kemst um stundarsakir í þjóðbraut að nýju þegar hafist verður handa um viðgerðir á Hvalfjarðargöngum. Meira
1. september 2014 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Guðmundur Böðvarsson

Guðmundur Böðvarsson skáld fæddist 1. september 1904 á Kirkjubóli í Hvítársíðu í Borgarfirði. Foreldrar hans voru Böðvar Jónsson, bóndi þar, og fyrri kona hans, Kristín Jónsdóttir. Meira
1. september 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Lilja Sigurgeirsdóttir

30 ára Lilja er uppalin í Garðabæ en býr í Reykjavík. Hún er sölu- og markaðsráðgjafi hjá 365 og er einnig ÍAK einkaþjálfari. Maki: Björn Viðar Ásbjörnsson, f. 1981, sölustjóri DHL Express. Börn: Aníta, f. 2010, og Rakel, f. 2012. Meira
1. september 2014 | Í dag | 271 orð

Magakveisa, þarmaflóra, gos og Umbi

Alls konar pestir eru að ganga og kvartað undan magaverk. Ármann Þorgrímsson orti: Brakar í landsins burðargrind bresti má heyra undir þind alltaf verðum af ótta blind ef að náttúran leysir vind. Fía á Sandi brást skjótt við: Allir tala um eitthvurt... Meira
1. september 2014 | Í dag | 48 orð

Málið

Egill Skallagrímsson kemur við sögu (þ.e. er nefndur í ) í Egils sögu Skallagrímssonar og það víða. En þegar þar er komið sögu ( nni ) (þ.e. á þeim stað í sögunni ) að hann gefur upp öndina verður nokkur breyting á. Meira
1. september 2014 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Mýramaður sem safnar vínylplötum

Guðjón Örn Magnússon, Mýramaður, er umsjónarkennari 7. bekkjar í Grunnskóla Hornafjarðar og kennir náttúrufræði í unglingadeildinni. Meira
1. september 2014 | Fastir þættir | 191 orð | 2 myndir

Pólitíska brúin

Brúin yfir Botnsá, innst í Hvalfirði, er hápólitískt fyrirbæri, en um hana liggja skil Suðvestur- og Norðvesturkjördæma. Í fyrrnefnda kjördæminu voru fyrir þingkosningar á kjörskrá 63.154 manns sem eiga þrettán fulltrúa á Alþingi. Meira
1. september 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Rakel Hrund Ágústsdóttir

40 ára Rakel er frá Akranesi, býr í Reykjavík, er þroskaþjálfi og starfar á sérnámsbraut Fjölbrautaskólans við Ármúla. Maki: Sigurður Brynjar Pálsson, f. 1974, forstjóri BYKO. Börn: Sindri Páll, f. 1995, Sölvi Steinn, f. 2001, Sólon Ingi, f. Meira
1. september 2014 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Stefán Björn Stephensen hélt tombólu og seldi gamalt dót sem hann átti...

Stefán Björn Stephensen hélt tombólu og seldi gamalt dót sem hann átti. Samtals safnaði hann 2.019 krónum sem renna til hjálparstarfs Rauða... Meira
1. september 2014 | Árnað heilla | 159 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Alma Stefánsdóttir Áslaug Guðmundsdóttir Gissur Þorvaldsson Ingibjörg Halldórsdóttir Ragnar Stefán Halldórsson 80 ára Anna María Franksdóttir Ketill A. Meira
1. september 2014 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Víkverji hefur aldrei orðið fyrir því óláni að brotist hafi verið inn á heimili hans. Meira
1. september 2014 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. september 1910 Kveikt var á gasljósum í fyrsta sinn á götum Reykjavíkur. „Margir bæjarbúar þustu út á götu með blað og bók í hendi. Þeir vildu reyna hvort lesbjart yrði við ljóskerin,“ sagði í endurminningum Knuds Zimsen borgarstjóra. 1. Meira

Íþróttir

1. september 2014 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Á þessum degi

1. september 1957 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar sinn fyrsta heimaleik í undankeppni heimsmeistarakeppninnar, þegar Ísland tapar fyrir Frökkum, 5:1, frammi fyrir tæplega níu þúsund áhorfendum á Laugardalsvelli. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Brann – Molde 0:1 • Birkir Már Sævarsson kom inn á sem...

Brann – Molde 0:1 • Birkir Már Sævarsson kom inn á sem varamaður á 75. mín. hjá Brann. • Björn Bergmann ekki í hóp hjá Molde. Stabæk – Sandnes Ulf 1:1 • Hannes Þ. Sigurðsson fór af leikvelli á 78. mín. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Elche – Granada 1:1 Dep. La Coruna – Rayo Vallecano 2:2 Real...

Elche – Granada 1:1 Dep. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 564 orð | 3 myndir

Fallhættuástandi loks aflýst?

Í Kópavogi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er sama með hvaða hætti áin hlykkjast áfram, alltaf endar hún einhvern veginn úti í sjó. Að sama skapi virðist allur fjandinn geta gengið á í leikjum Breiðabliks en niðurstaðan verður langoftast jafntefli. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 604 orð | 4 myndir

FH-ingar settu í fimmta gír

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ég spáði því fyrir Íslandsmótið að FH-ingar myndu hampa Íslandsmeistaratitlinum og að nýliðar Fjölnis myndu kveðja Pepsi-deildina. Eftir 4:0 sigur FH-inga á Fjölnismönnum í gærkvöld er ég enn sömu... Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 779 orð | 4 myndir

Fjórði titillinn á fjórum árum

Á Laugardalsvelli Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stjarnan er langbesta liðið í knattspyrnu kvenna í ár og það var undirstrikað í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli um helgina. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 578 orð | 3 myndir

Keflavík hvarf í hálfleik

Í Keflavík Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Keflavík og Fram mættust í gærkvöld suður með sjó í hörkuleik í Pepsi-deild karla. Framarar hrósuðu sigri, 4:2, í afar kaflaskiptum leik þar sem Framarar skoruðu öll mörk sín í síðari hálfleik. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Kjartan Henry fer í læknisskoðun í dag

Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, spilaði að öllum líkindum sinn síðasta leik með uppeldisfélaginu að sinni í 3:2-tapinu gegn Stjörnunni í gærkvöldi. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Leikmannaveltan í lagi hjá Liverpool

England Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Mér varð nokkuð tíðrætt um Tottenham-áhrifin svokölluðu fyrir tímabilið í enska boltanum. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Breiðablik – Fylkir 2:2 FH – Fjölnir 4:0...

Pepsi-deild karla Breiðablik – Fylkir 2:2 FH – Fjölnir 4:0 Keflavík – Fram 2:4 KR – Stjarnan 2:3 Þór – Víkingur R. 0:1 Valur – ÍBV 3:0 Staðan: FH 17125034:1141 Stjarnan 17116033:2039 KR 17102527:1932 Víkingur R. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Rémy keyptur en Torres lánaður út

Chelsea gekk í gær frá kaupum á franska framherjanum Loic Rémy frá QPR og samdi við hann til fjögurra ára. Rémy var á leið til Liverpool fyrr í sumar en féll þar á læknisskoðun, en kaupverðið er 10,5 milljónir punda. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Skagamenn fylgja Leiknismönnum eftir

Það ætlar að verða hörð barátta allt til enda á milli Leiknis og ÍA um efsta sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í ár, en nú þegar þrjár umferðir eru eftir munar einungis tveimur stigum á liðunum. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 617 orð | 4 myndir

Stjarnan berst fyrir titlinum

Á KR-velli Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildin Leicester – Arsenal 1:1 Aston Villa – Hull 2:1...

Úrvalsdeildin Leicester – Arsenal 1:1 Aston Villa – Hull 2:1 Tottenham – Liverpool 0:3 Everton – Chelsea 3:6 Manch. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Var nokkuð stöðug í sumar

Golf Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég spilað nokkuð vel um helgina og reyndar var ég nokkuð stöðug í öllum mínum leik í sumar, lenti aldrei í rugli. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 628 orð | 4 myndir

Vonin hjá Val vaknar á ný

Á HLÍÐARENDA Kristján Jónsson kris@mbl.is Valsmenn hristu af sér slenið í gær eftir þrjá tapleiki í röð í Pepsí-deild karla og skelltu ÍBV 3:0 á Hlíðarenda. Vonir Valsmanna um að ná Evrópusæti vakna á ný eftir þennan sigur en liðið er með 24 stig í 5. Meira
1. september 2014 | Íþróttir | 521 orð | 3 myndir

Þórsarar í leit að kraftaverki

Á Þórsvelli Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þór og Víkingur áttust við á Þórsvelli í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.