Greinar föstudaginn 12. september 2014

Fréttir

12. september 2014 | Erlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Augu heimsins eru á Skotlandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is „Skotland er í þann veginn að brjóta blað í sögunni. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð

Aukið fé í fjárlögum

Auk 150 milljóna króna vegna hvalatalninga er í fjárlagafrumvarpinu lögð til 100 milljóna króna fjárveiting sem að stærstum hluta á að fara til makrílrannsókna, en einnig til að styrkja mælingar á loðnu. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Speglasalur Hlutabréf ganga kaupum og sölum og gengi þeirra fer upp og niður, rétt eins og spegilmyndirnar í Kauphöllinni við Laugaveg í Reykjavík, þar sem viðskiptin eru... Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Baneitraðar gastegundir streyma upp

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Á meðan það gýs kemur gas,“ sagði Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, spurður um gasstreymi frá eldstöðvunum í Holuhrauni í gær. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Brýnt er að fólk breyti aðgangsorðum

Tölvuþrjótar náðu að komast yfir fimm milljónir aðgangsorða að tölvupóstföngum hjá Gmail. Google staðfesti lekann í gær. Haft er eftir forráðamönnum fyrirtækisins í grein Forbes um málið að 2% lykilorðanna og notendanafnanna virki í dag. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Ekki nákvæm áætlun

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 1093 orð | 6 myndir

Formleg ábyrgð ríkissaksóknara

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Fossinn Skínandi kann að hverfa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fossinn Skínandi í Svartá við Vaðöldu kann að hverfa á næstu dögum. Hraunið frá gosinu í Holuhrauni hafði í gærmorgun runnið tæplega 17 km til norðausturs frá gígnum Suðra. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Fræða um skaðsemi bjarnarklóar

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Bjarnarkló getur valdið skaða, t.d. komist bjarnarkló í snertingu við húð og getur þá valdið sviða á viðkomandi húðsvæði. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fundur um hlut kvenna í fjölmiðlum

Í dag, föstudaginn 12. september kl. 15-17, verður haldinn opinn fundur um hlut kvenna í fjölmiðlum. Fundurinn verður haldinn í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101. Þar verður m.a. kynnt niðurstaða rannsóknar um konur í fjölmiðlum sem gerð var árið 2013. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 3 myndir

Gossprungan í Holuhrauni einstakt sjónarspil

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það er sami kraftur í gosinu og hefur því ekkert dregið úr því,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, en hann er einn þeirra vísindamanna sem grannt fylgjast með framvindan mála í Holuhrauni. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Gríðarleg einföldun að afnema heilt gjaldakerfi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsáðherra, segir að einföldunin í sambandi við breytingar á skattkerfinu sé fyrst og fremst fólgin í því að felld verði á brott almenn vörugjöld. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð

Haustmót TR á 80 ára afmæli í ár

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 14. september kl. 14. Mótið á 80 ára afmæli í ár, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót TR. Mótið er flokkaskipt og öllum opið. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Hentistefna dugar ekki

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að stöðva veiðar smábáta í síðustu viku þegar aflahámarki þeirra var náð hefur sætt nokkurri gagnrýni. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Íslensk steikingarolía á markað

Stærstu repjubændur landsins hyggjast setja íslenska matarolíu á markaðinn í vetur. Vel lítur út með uppskeru í haust. Örn Karlsson á Sandhóli í Meðallandi og tveir nágrannar hans rækta repju á tæplega 100 ha. ökrum í sumar. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð

Málstofa um áskoranir á norðurslóðum

Grænland og Ísland: krossgötur stórvelda á norðurslóðum er heiti málstofu á vegum Rannsóknaseturs um norðurslóðir sem fram fer í dag, föstudaginn 12. september, kl. 15-16 í Gimli, Háskóla Íslands. Á málstofunni heldur dr. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð

Minna til ferðamannastaða

Fjárveitingar til viðhalds, uppbyggingar og öryggis á ferðamannastöðum verða um 146 milljónir á komandi ári, samkvæmt fjárlagafrumvarpi. Er það mikill samdráttur frá því sem verið hefur í ár og á síðasta ári en bæði árin hafa um 600 milljónir kr. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Norðurlandamót grunnskóla í skák

Norðurlandamót grunnskólasveita verður haldið á Hótel Selfossi um helgina. Þátt taka sex lið frá öllum norrænu löndunum að Færeyjum undanskildum. Ísland á tvö lið á mótinu. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Óska eftir friðlýsingu Akureyjar

Eyjan Akurey í Kollafirði er komin í friðlýsingarferli af hálfu Reykjavíkurborgar. Á næstunni verður lögð fram ósk um friðlýsingu inn á borð Umhverfisstofnunar. Þetta var samþykkt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar 10. september sl. Meira
12. september 2014 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Pistorius ekki sekur um morð að yfirlögðu ráði

Dómari í máli suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið færðar sönnur á að hann hafi myrt unnustu sína, Reevu Steenkamp, að yfirlögðu ráði. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Rauðglóandi hraunelfa streymir í norður

„Það er mikill gangur í hrauninu og ekki að sjá að dregið hafi neitt úr gosinu,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi og vísar í máli sínu til þeirra eldsumbrota sem nú eiga sér stað við... Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 226 orð

Ríkissaksóknari mælti fyrir um framkvæmdina

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is „Ríkissaksóknari kom með beinum hætti að skipulagningu rannsóknarinnar/mælti fyrir um framkvæmd hennar líkt og ákvæði 3. mgr. 21. laga um meðferð sakamála heimilar. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð

Samkomulag vegna samninga Allianz

Samningssamband viðskiptavina Allianz á Íslandi mun haldast óbreytt eftir að félagið náði samkomulagi við Seðlabanka Íslands um að geta haldið áfram að bjóða upp á sparnaðarafurðir í erlendum gjaldeyri. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Seiðkona vitjar brauðsins

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég gef ekki upp uppskriftina,“ segir Hrönn Björnsdóttir rúgbrauðssérfræðingur með meiru hress í bragði. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Skákmenn heiðra Friðrik Ólafsson

Þrítugasta Reykjavíkurskákmótið verður haldið 10.-18. mars 2015. Mótið verður haldið í Hörpu en fyrr í ár var gerður samstarfssamningur við Hörpu vegna mótanna árin 2015-17. Mótið nú verður jafnframt afmælismót Friðriks Ólafssonar sem verður áttræður... Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Skáksyrpa að hefjast á vegum Hróksins

Margir sterkustu skákmenn Íslands eru skráðir til leiks í Flugfélagssyrpu Hróksins sem hefst klukkan 12 í dag í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn. Meira
12. september 2014 | Erlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Skýtur fyrst – spyr þingið svo

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Spennandi hvalatalning í breyttu vistkerfi

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Næsta sumar verður farið í umfangsmikla talningu á hvölum á Norðaustur-Atlantshafi. Í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir 150 milljóna króna framlagi til Hafrannsóknastofnunar vegna þessa verkefnis. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Styrkir lækka úr 600 milljónum í 146 millj.

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjárveitingar til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða eru skornar niður í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Eftir standa 146 milljónir kr. sem ekki ná einu sinni þeim sértekjum sem sjóðnum er ætlað að fá samkvæmt lögum. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Stærsta skipið sem komið hefur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Glæsiskipið Royal Princess er væntanlegt til Reykjavíkur á sunnudag með yfir þrjú þúsund farþega. Það er rúmlega 140 þúsund brúttótonn að stærð og stærsta skip sem hingað hefur lagt leið sína. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð

Texti misfórst í grein Fyrir mistök varð meinleg brenglun í síðustu...

Texti misfórst í grein Fyrir mistök varð meinleg brenglun í síðustu efnisgreininni í grein Ingvars Gíslasonar Skotland er líka fagurt og frítt, sem birtist í gær, 11. september. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Tvöföld móðurást

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hryssan Stygg frá Leirubakka sem átti sitt fyrsta folald í sumar gekk öðru folaldi í móðurstað þegar móðir þess drapst frá því. Stygg tók folaldið að sér án íhlutunar mannanna en slíkt er ekki algengt. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 815 orð | 2 myndir

Útlit fyrir gott repjuræktunarár

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ágætar horfur er með uppskeru á repju og nepju í haust. „Akrarnir líta vel út,“ segir Örn Karlsson á Sandhóli í Meðallandi, sem ræktar nepju í hátt í 100 hekturum í samvinnu við tvo nágranna. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Vilja fella brott neyðarhöfn

Í 12. gr. frumvarps til laga um breytingu á hafnalögum nr. 61/2003 eru lagðar til breytingar á sjómannalögum nr. 35/1985 og lögum um vaktstöð siglinga nr. 41/2003. Meira
12. september 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þorsteinn valinn Evrópumaður ársins

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið valinn ,,Evrópumaður ársins“ af Evrópusamtökunum. Þetta var tilkynnt á aðalfundi ,,Já Ísland“ nýverið. Meira

Ritstjórnargreinar

12. september 2014 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Ítrekuð brot

Um embætti umboðsmanns Alþingis gilda lög nr. 85/1997 og þar segir í 12. grein: „Umboðsmaður skal gefa Alþingi árlega skýrslu um starfsemi sína á liðnu almanaksári. Skýrsluna skal prenta og birta opinberlega fyrir 1. september ár hvert. Meira
12. september 2014 | Leiðarar | 334 orð

Tekur herinn aftur við?

Nawaz Sharif fetar þröngt einstigi Meira
12. september 2014 | Leiðarar | 240 orð

Túristagosið breytti um svip

Huggulega litla gosið í Holuhrauni leyndi á sér Meira

Menning

12. september 2014 | Kvikmyndir | 252 orð | 1 mynd

Banvænn leikur, bréfberi og veitingahúsastríð

The November Man Spennumynd með Pierce Brosnan í aðalhlutverki. Fyrrverandi fulltrúi bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, er fenginn til að snúa aftur til starfa og þarf tilneyddur að mæta fyrrverandi nemanda sínum í banvænum leik. Meira
12. september 2014 | Myndlist | 613 orð | 1 mynd

„Og ég held að við séum öll ljóskur“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það má segja að mörg verka minna séu pólitísk en í dag eru allt aðrar aðstæður til að gera pólitíska list en á liðnum áratugum, því margar forsendur eru brostnar. Meira
12. september 2014 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Frumsýndi teiknimynd á Telluride

Einar Baldvin Árnason frumsýndi á dögunum teiknimynd sína, The Pride of Strathmoor, á Telluride sem er ein virtasta kvikmyndahátíð í heimi. Myndin fékk það góðar undirtektir að hún var endursýnd tveimur dögum seinna. Fullt hús var í bæði skiptin. Meira
12. september 2014 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Góðir frændur í nýja heiminum

Hin stóra saga Vestur-Íslendinga er full af áhugaverðum undirsögum. Það er líka heillandi að sækja frændur okkar fyrir vestan heim og kynnast afstöðu þessa sjálfstæða fólks til „gamla landsins“, þar sem við þraukum mörg hver enn. Meira
12. september 2014 | Leiklist | 91 orð | 1 mynd

Kameljón aftur á svið í Tjarnarbíói

Einleikurinn Kameljón með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur, í leikstjórn Friðgeirs Einarssonar, hefur snúið aftur í Tjarnarbíó. „Verkið var áður sýnt árið 2012 við góðar undirtektir,“ segir í tilkynningu. Meira
12. september 2014 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Leikur alla virka daga í Hörpuhorni

Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari og tónskáld, býður til opinna æfinga alla virka daga, frá og með deginum í dag til 10. október, í Hörpuhorninu í Hörpu. Berglind mun leika í um 40 mín. Meira
12. september 2014 | Leiklist | 783 orð | 4 myndir

Sýning með hjartað á réttum stað

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Ævintýri í Latabæ nefnist nýr fjölskyldusöngleikur úr smiðju Magnúsar Scheving sem frumsýndur verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins á sunnudaginn kemur kl. 13. Leikritið samdi Magnús í samvinnu við Ólaf S.K. Meira
12. september 2014 | Myndlist | 70 orð | 4 myndir

Verðlaun afhent í ljósmyndasamkeppni

Verðlaun í ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon voru afhent á þriðjudag. Fyrstu verðlaun, Canon EOS 1200D myndavél með 18-55mm IS linsu, hlaut María Vigdís Sverrisdóttir fyrir myndina Secret Lagoon sem tekin var í gömlu lauginni á Flúðum síðsumars. Meira
12. september 2014 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Verðlaunamynd Andersson sýnd á RIFF

Kvikmynd sænska leikstjórans Roy Andersson, En duva satt på en gren och funderade på tillvaron (Dúfa sat á grein og velti fyrir sér tilverunni) verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í ár. Myndin hlaut Gyllta ljónið á 71. Meira

Umræðan

12. september 2014 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Allra hagur

Eftir Bjarna Benediktsson: "Lækkun vísitölunnar hjálpar til við að tryggja stöðugt verðlag, en þegar öllu er á botninn hvolft er stöðugleiki besta kjarabótin." Meira
12. september 2014 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Bæn fyrir þeim sem ofsóttir eru

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ofsóknir og ofbeldi geta aldrei talist réttlætanlegar aðgerðir." Meira
12. september 2014 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Er að furða?

Borgarastyrjöld hefur geisað í Sýrlandi í meira en þrjú ár og er áætlað að hún hafi kostað tugi þúsunda óbreyttra borgara lífið. Þar af þúsundir kvenna og barna. Meira
12. september 2014 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Frá Al Sabbah til Íslands

Eftir Stefán Inga Stefánsson: "Það er eitt að horfa á myndir á tölvuskjá, allt annað að horfa í augun á syrgjandi foreldrum sem misst hafa barnið sitt." Meira
12. september 2014 | Velvakandi | 93 orð

Frumvarp Bjarna Lækkun vörugjalda kemur svöngum fátæklingum væntanlega...

Frumvarp Bjarna Lækkun vörugjalda kemur svöngum fátæklingum væntanlega lítt til góða (maður trúir því mátulega að há vörugjöld hafi verið lögð á nauðsynjavörur). Meira
12. september 2014 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Góðar horfur á álmarkaði

Eftir Pétur Blöndal: "Í áliðnaðinum er ekki hugsað til mánaða eða ára, heldur áratuga. Stofnfjárfestingin er há og það tekur langan tíma að greiða þá fjárfestingu niður." Meira
12. september 2014 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Laxeldi þar sem ekki eru villtir laxastofnar

Eftir Einar Örn Ólafsson: "Fjarðalax er fylgjandi þeim ströngu kröfum sem ríkja á Íslandi hvað varðar laxeldi og þeim miklu takmörkunum sem gilda um staðsetningu þess í sjó." Meira
12. september 2014 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Nýtt nafn Íþróttakennarafélags Íslands

Eftir Guðrúnu Valgerði Ásgeirsdóttur: "...með breyttu lagaumhverfi og breyttri starfsemi sem nær til allra þessara þátta mun ÍHFÍ geta veitt leiðsögn og stuðning til handa sínum félagsmönnum..." Meira
12. september 2014 | Velvakandi | 139 orð

Veðurfréttir í morgunsárið

Hvers vegna hætti RÚV að útvarpa veðurfréttum og veðurlýsingu milli kl. 7:30 og 8:00 á morgnana? Ég er áreiðanlega ekki sá eini sem hlustaði á þetta, hef gert árum saman og mat veðurhorfur og hugsaði til útiveru þann daginn. Meira

Minningargreinar

12. september 2014 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Friðjón Gíslason

Friðjón Gíslason fæddist á Helgastöðum 24. mars 1928 og lést 5. september 2014 í Borgarnesi. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Jónsson, f. 4. september 1889, d. 14. ágúst 1978 og Sólborg Sigmundsdóttir, f. 26. ágúst 1895, d. 16. maí 1982. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2014 | Minningargreinar | 3799 orð | 1 mynd

Gunnar Finnsson

Gunnar Finnsson fæddist 1. nóvember 1940. Hann lést 31. ágúst 2014. Útför Gunnars fór fram 10. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2014 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Jóhannes Þórir Reynisson

Jóhannes Þórir Reynisson fæddist 21. október 1952. Hann lést 14. ágúst 2014. Útför Jóhannesar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2014 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Leifur Örn Dawson

Leifur fæddist á Norðfirði 22. nóvember 1943. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 3. september 2014. Foreldrar Leifs voru Sigþrúður Sigurðardóttir, f. 1922, d. 1999, og Alvin Owen Dawson, f. 1904, d. 1976. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2014 | Minningargreinar | 2529 orð | 1 mynd

Stella Sæberg

Stella Sæberg fæddist í Hafnarfirði 13. maí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 5. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2014 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

Theodór Guðmundsson

Theodór Guðmundsson, Teddi, fæddist 2.9. 1933. Hann lést 30.8. 2014. Útför Theodórs fór fram 6. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2014 | Minningargreinar | 2991 orð | 1 mynd

Þóra Kristín Vilhjálmsdóttir

Þóra Kristín Vilhjálmsdóttir fæddist á Akureyri 1. nóvember 1945. Hún lést á Landspítalanum 28. ágúst 2014. Þóra Kristín var dóttir hjónanna Vilhjálms Sigursteins Aðalsteinssonar frá Akureyri, f. 3. nóvember 1919, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. september 2014 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

450 milljóna afgangur

Kópavogsbær var rekinn með 450 milljóna króna rekstrarafgangi á fyrri árshelmingi. Samkvæmt tilkynningu frá Kópavogsbæ er afgangurinn umfram áætlanir en gert var ráð fyrir 667 milljónum króna í afgang fyrir allt árið. Meira
12. september 2014 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Fyrsti fundur ráðsins

Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs fór fram í fyrradag. Þar var rætt um starfsreglur ráðsins, opinbera stefnu um fjármálastöðugleika auk annarra mála. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Meira
12. september 2014 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Hagnast um 836 milljónir

Afkoma Isavia á fyrstu sex mánuðum ársins var jákvæð um 836 milljónir króna. Þar af nam gengishagnaður 257 milljónum. Til samanburðar var hagnaður félagsins 1. Meira
12. september 2014 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Samkomulag um tryggingasamninga

Seðlabanki Íslands hefur gert samkomulag vegna samninga um sparnaðarafurðir í erlendum gjaldeyri sem Allianz á Íslandi hefur boðið viðskiptavinum sínum hér á landi eftir setningu fjármagnshafta. Meira
12. september 2014 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Semur við Seðlabankann í Suður-Súdan

Seðlabankinn í Suður-Súdan hefur samið við Creditinfo um að fyrirtækið leggi til fjárhagsupplýsingakerfi til að styðja fjármálastofnanir landsins við lánveitingar. Meira
12. september 2014 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 2 myndir

Tvö hundruð þúsund svartar gistinætur á síðasta ári

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Þrátt fyrir að erlendum ferðamönnum hafi fjölgað um 70% á milli áranna 2010 og 2013 hefur gistinóttum aðeins fjölgað um 57%, eða 13 prósentustigum minna en fjölgun ferðamanna. Meira
12. september 2014 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Verðlagsáhrifin gætu orðið meiri

Verðlagsáhrifin af boðuðum breytingum á meðal annars virðisaukaskatti og vörugjöldum gætu orðið meiri en gert er ráð fyrir í frumvarpi til fjárlaga fyrir næsta ár. Meira
12. september 2014 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Viðbótarlán fyrir fyrstu fasteignarkaupum

Íslandsbanki hyggst bjóða þeim sem eru að fjárfesta í sinni fyrstu íbúð sérstakt aukalán að fjárhæð allt að 1,5 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

12. september 2014 | Daglegt líf | 414 orð | 1 mynd

HeimurAuðar

Annað sem er svo frábært við haustið er að það má alveg vera latur, það er hvort sem er yfirleitt rok og rigning Meira
12. september 2014 | Daglegt líf | 46 orð | 1 mynd

Liprir á hestbaki í Kirgistan

Heimsleikarnir, World Nomad Games, hófust í Kirgistan í fyrradag þar sem lið frá Aserbaídsjan, Kasakstan, Hvíta-Rússlandi, Mongólíu og Tatsekistan etja kappi. Meira
12. september 2014 | Daglegt líf | 492 orð | 4 myndir

Lærdómsrík útivist og ævintýri

Í Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni eru reknar skólabúðir fyrir eldri deildir grunnskóla. Eins og við er að búast er lögð mikil áhersla á útivistartengda dagskrá, allt frá fjallgöngum til klettaklifurs og bogfimi. Meira
12. september 2014 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Móðurhlutverkið og nýfrjálshyggja

Móðurhlutverkið er hægt að skoða frá hinum ýmsu hliðum og einnig er áhugavert hvernig hinir ýmsu þættir í samfélaginu hafa áhrif á það. Meira
12. september 2014 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Náttúruöflin í undralandinu Íslandi eru uppspretta verkanna

Listakonan Ólöf Björk Bragadóttir, oftast kölluð Lóa, er með vinnustofu í Sláturhúsinu á Egilsstöðum þar sem hún skapar hin fjölbreytilegustu verk. Hún ætlar að opna nýja sýningu í Gallerí Klaustri á Skriðuklaustri í dag kl. 16. Meira
12. september 2014 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

...njótið swings í hádeginu

Jazz í hádeginu er ný tónleikaröð í Gerðubergi þar sem boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá til að kynna almenningi djasstónlist. Hver efnisskrá er flutt tvisvar, frumflutt á föstudegi kl. 12.15 og endurtekin á sunnudegi kl. 13.15. Meira
12. september 2014 | Daglegt líf | 95 orð

Ævintýri allt árið

Landnám skáta við Úlfljótsvatn hófst árið 1941 þegar skátar dvöldu þar sumarlangt í tjöldum. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og í dag er Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni starfrækt árið um kring og þjónustar margskonar hópa. Meira

Fastir þættir

12. september 2014 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. d4 c6 2. c4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e3 a6 5. Rf3 b5 6. c5 g6 7. Re5 Rfd7 8...

1. d4 c6 2. c4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e3 a6 5. Rf3 b5 6. c5 g6 7. Re5 Rfd7 8. f4 Rxe5 9. fxe5 Bg7 10. Bd3 O-O 11. e4 f6 12. exf6 exf6 13. exd5 He8+ 14. Be2 b4 15. d6 bxc3 16. O-O cxb2 17. Bc4+ Be6 18. Bxe6+ Hxe6 19. Bxb2 Rd7 20. d5 cxd5 21. Dxd5 Rxc5 22. Meira
12. september 2014 | Árnað heilla | 11 orð | 1 mynd

90 ára

Jón Bergþórsson , fyrrverandi stöðvarstjóri Nýju sendibílastöðvarinnar, er níræður í... Meira
12. september 2014 | Árnað heilla | 589 orð | 4 myndir

Byrjaði átta ára til sjós

Kári Borgar fæddist á Borgarfirði eystra 12.9. 1964 og ólst þar upp: „Það var nóg af leikfélögum hérna þegar ég var að alast upp og oft mikið fjör hjá okkur krökkunum. Meira
12. september 2014 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

Draugarnir eru fróðlegir

„Þjóðsögur Íslendinga einkennast af draugagangi. Þetta er áhugaverður menningararfur, fróðleikur sem ég hef grúskað mikið í, “ segir Jón Jónsson þjóðfræðingur á Kirkjubóli á Ströndum. Meira
12. september 2014 | Í dag | 13 orð

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis...

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis. Meira
12. september 2014 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Fjölgun og fækkun sitt á hvað

Á sunnanverðum Vestfjörðum fjölgar íbúum. Í Vesturbyggð, það er Patreksfjörður, Bíldudalur og nærliggjandi svæði, búa nú 949 manns, en 900 fyrir fimm árum. Þessu ráða m.a. aukin umsvif í fiskeldi og ferðaþjónustu. Meira
12. september 2014 | Fastir þættir | 146 orð | 2 myndir

Framleiða náttúrulega fiskiolíu

„Við höfum verið þrjár í þessu, en þegar framleiðslan fer í gang þurfum við að fjölga fólki,“ segir Anna Sigríður Jörundsdóttir hjá nýsköpunarfyrirtækinu True West í Bolungarvík. Meira
12. september 2014 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Göngur, réttir og langar í berjamó

Skagafjörðurinn var sem önnur veröld þegar ég kom hingað fyrir fimmtíu árum. Samfélagið var mér framandi og kýrnar handmjólkaðar því ekkert var rafmagnið. Meira
12. september 2014 | Fastir þættir | 172 orð

Hálfgerð tilviljun. S-NS Norður &spade;ÁD &heart;862 ⋄D542...

Hálfgerð tilviljun. S-NS Norður &spade;ÁD &heart;862 ⋄D542 &klubs;K754 Vestur Austur &spade;9652 &spade;G10874 &heart;KDG5 &heart;10 ⋄G8 ⋄10973 &klubs;ÁG3 &klubs;D98 Suður &spade;K3 &heart;Á9743 ⋄ÁK6 &klubs;1062 Suður spilar 3G. Meira
12. september 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Katrín Diljá Jónsdóttir

30 ára Katrín ólst upp í Hafnarfirði en býr í Reykjavík, lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ og er læknir við LSH. Maki: Hjörtur Brynjarsson, f. 1985, verkfræðingur. Sonur: Baldur Kári, f. 2014. Foreldrar: Jón Már Björgvinsson, f. Meira
12. september 2014 | Fastir þættir | 641 orð | 4 myndir

Leitin að næsta besta pedalanum

Viðtal Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Í litlu húsi á Flateyri framleiðir Ásgeir H. Þrastarson hljóðmaður gítarpedala, eða gítareffekta, sem hann selur til gítar- og bassaleikara út um allan heim í gegnum vefsíðuna www.pedalprojects.com. Meira
12. september 2014 | Fastir þættir | 99 orð

Lokamót Sumarbrids í kvöld Lokamót Sumarbrids fer fram í kvöld...

Lokamót Sumarbrids í kvöld Lokamót Sumarbrids fer fram í kvöld, föstudaginn 12. sept og hefst kl. 19. 36 spil verða spiluð, 4 spil verða á milli para og verða veitt silfurstig. Keppnisgjald er 1500 kr á spilara og verða verðlaun fyrir 5 efstu sætin. Meira
12. september 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Margrét Jóna Ísólfsdóttir

30 ára Margrét er viðskiptafræðingur, kennir við Tónlistarskóla Rangæinga og er markaðsstjóri Hótels Fljótshlíðar. Maki: Þórður Freyr Sigurðsson, f. 1982, ráðgjafi og verkefnastj. hjá SASS. Börn: Þórdís Ósk, f. 2008, og Þórunn Metta, f. 2012. Meira
12. september 2014 | Í dag | 48 orð

Málið

Valfrelsi þykir gersemi og margir fögnuðu þegar innflutningur á „choose to do sth“ varð frjáls og þeir gátu farið „að velja að gera“ hitt og þetta í stað þess að gera það bara. Meira
12. september 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigrún Dís Kristófersdóttir fæddist 24. maí 2013 kl. 8.01. Hún...

Reykjavík Sigrún Dís Kristófersdóttir fæddist 24. maí 2013 kl. 8.01. Hún vó 4.715 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Alexandra Ósk Ólafsdóttir og Kristófer Númi Hlynsson... Meira
12. september 2014 | Fastir þættir | 73 orð | 1 mynd

Safnar fyrir leysiprentara

Að sögn Ásgeirs fer mikill og verðmætur tími í að skutlast með boxin í leysiprentun á Ísafirði, þar sem hann þarf að bíða á meðan prentarinn skreytir boxin með leysiskorinni grafík. Meira
12. september 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sara Sigurðardóttir

30 ára Sara ólst upp á Akranesi, býr í Molde í Noregi, lauk prófi í íþróttafræði frá KHÍ og starfar nú við dvalarheimili í Noregi. Maki: Fannar Berg Gunnólfsson, f. 1984, meistaranemi. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson, f. Meira
12. september 2014 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Sigurður Briem

Sigurður Briem póstmálastjóri fæddist á Espihóli 12.9. 1860, sonur Eggerts Briem, sýslumanns í Eyjafirði og Skagafirði, og Ingibjargar Eiríksdóttur húsfreyju. Eggert var sonur Gunnlaugs Briem og k.h. Meira
12. september 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Sigurður Kr. Jónsson og Guðrún J. Ingimarsdóttir eiga 60 ára...

Sigurður Kr. Jónsson og Guðrún J. Ingimarsdóttir eiga 60 ára brúðkaupsafmæli í dag. Vinum og vandamönnum er velkomið að líta við og þiggja kaffi og kökur á heimili... Meira
12. september 2014 | Árnað heilla | 171 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jón Stefánsson 90 ára Ásbjörn Sveinbjörnsson Jón Bergþórsson 85 ára Elín Sigurjónsdóttir Haukur Berg Bergvinsson Pálína Hermannsdóttir Þórarinn Ívar Haraldsson 80 ára Ágústa Sveinbjörnsdóttir Runólfur Runólfsson 75 ára Emilía Sigurðardóttir... Meira
12. september 2014 | Í dag | 279 orð

Um Tyrfing töfrabúk, Dunda og sitthvað fleira

Sigrún Haraldsdóttir hafði orð á því á Leirnum á þriðjudagsmorgun að limruveikin yrði að hafa sinn gang: Tyrfingur töfrabúkur talinn var ansi sjúkur, liti hann til Sveins leið honum eins og væri hann damaskdúkur. Meira
12. september 2014 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverji

Víkverji hefur oft skemmt sér vel en sjaldan hefur skemmtunin verið eins mikil og hún var á Laugardalsvellinum sl. þriðjudagskvöld, þegar Íslendingar unnu Tyrki 3:0 í fyrsta leik riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Meira
12. september 2014 | Fastir þættir | 301 orð | 2 myndir

Þetta er staðurinn til að vera í kyrrð

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Árið 2010 hóf Arinbjörn Bernharðsson uppbyggingu ferðaþjónustunnar Urðartinds á bænum Norðurfirði á Ströndum, þar sem hann ólst upp. Foreldrar hans voru með búskap þar fram til ársins 1995 er jörðin lagðist í... Meira
12. september 2014 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. september 1909 Sjúkrasamlag Reykjavíkur var stofnað, að frumkvæði Oddfellow-reglunnar. Þetta var fyrsta sjúkrasamlagið hér á landi. 12. Meira

Íþróttir

12. september 2014 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Aalesund með annað tilboð í Aron

Víkingum hefur borist nýtt tilboð frá norska úrvalsdeildarliðinu Aalesund í miðjumanninn Aron Elís Þrándarson, samkvæmt öruggum heimildum Morgunblaðsins. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Á þessum degi

12. september 1984 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sigrar Walesverja, 1:0, á Laugardalsvelli í undankeppni HM 1986. Magnús Helgi Bergs skoraði mark leiksins á 52. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Danmörk Vendsyssel – AGF 0:3 • Helgi Valur Daníelsson kom inn...

Danmörk Vendsyssel – AGF 0:3 • Helgi Valur Daníelsson kom inn á sem varamaður á 15. mínútu í sínum fyrsta leik fyrir AGF. Orri Sigurður Ómarsson var á varamannabekk liðsins. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Enginn óskamótherji

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

F rederik Schram , sem verið hefur varamarkvörður U21-landsliðs Íslands...

F rederik Schram , sem verið hefur varamarkvörður U21-landsliðs Íslands undanfarin misseri, skrifaði í gær undir fyrsta atvinnumannasamning sinn. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 737 orð | 5 myndir

Getur brugðið til beggja vona

ÍR Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Síðasti vetur hjá ÍR var skrítinn. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Guðjón Valur markahæstur í úrslitaleikinn

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona mæta Al Sadd frá Katar í úrslitaleik HM félagsliða í handknattleik sem fram fer í Katar. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót kvenna: Framhús: Fram – Fylkir...

HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót kvenna: Framhús: Fram – Fylkir 19.30 ÍSKNATTLEIKUR Karlar: Laugardalur: SR – Björninn 19. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HM karla á Spáni Undanúrslit: Litháen – Bandaríkin 68:96...

HM karla á Spáni Undanúrslit: Litháen – Bandaríkin... Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 128 orð

Horschel og Kirk nær 1,2 milljörðum

Chris Kirk og Billy Horschel komust í gær skrefi nær því að vinna til stærstu peningaverðlauna sem veitt eru ár hvert í golfheiminum, fyrir sigur í FedEx-bikarnum, þegar þeir léku best allra á fyrsta hring Tour Championship sem er síðasta mót... Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Kæru Illugi og Bjarni . Það var ánægjulegt að sjá ykkur á...

Kæru Illugi og Bjarni . Það var ánægjulegt að sjá ykkur á Laugardalsvelli á þriðjudagskvöldið að horfa á íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vinna Tyrki 3:0. Þið virðist greinilega hafa áhuga á íþróttum. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 711 orð | 5 myndir

Mikið verk að komast upp úr kjallaranum

HK Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir að HK varð mörgum að óvörum Íslandsmeistari í handknattleik karla vorið 2012 fjaraði nokkuð hratt undan liðinu. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla ÍR – Fram 33:29 HM félagsliða Undanúrslit...

Reykjavíkurmót karla ÍR – Fram 33:29 HM félagsliða Undanúrslit: Flensburg – Al Sadd 26:27 Barcelona – El Jaish 39:29 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 7 mörk fyrir Barcelona. *Barcelona og Al Sadd leika til úrslita. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Verður Gylfi Þór valinn sá besti í annað sinn?

Gylfi Þór Sigurðsson á möguleika á að verða valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í annað sinn en hann er einn fimm leikmanna sem hafa verið tilnefndir fyrir bestu frammistöðuna í ágústmánuði. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 738 orð | 1 mynd

Verður yngsti þjálfarinn

Fótbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Það er víðar en hjá A-landsliði karla í knattspyrnu þar sem tveir menn eru þjálfarar liðsins og jafnréttháir sem slíkir. Þetta fyrirkomulag hefur skilað góðum árangri hjá Leikni R. Meira
12. september 2014 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Yfirburðir Bandaríkjanna

Bandaríkin hafa gjörsamlega rúllað yfir andstæðinga sína á heimsmeistaramóti karla í körfuknattleik á Spáni. Í gær lögðu þau bronsliðið frá HM fyrir fjórum árum og silfurlið EM 2013, Litháen, með 28 stiga mun í undanúrslitaleik, 96:68. Meira

Ýmis aukablöð

12. september 2014 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

10

Bláa Lónið býður upp á veislusal og dekur... Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 5 orð | 1 mynd

12

Veisluþjónustan Cocktail.is byggir á... Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

14

Ljúffengur matur og falleg aðstaða einkennir... Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

4

Gamla bíó opnað aftur eftir gagngerar... Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 6 orð | 1 mynd

6

Salurinn Ásgarður við Stangarhyl er... Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 990 orð | 7 myndir

Aftur til fortíðar

Það stendur mikið til í hinu sögufræga húsi Gamla bíós við Ingólfsstræti. Innanstokks er verið brjóta, breyta og bæta – allt til að færa þetta ástsæla samkomuhús sem næst upprunalegu horfi sínu. Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 650 orð | 3 myndir

Allir hlakka til að koma á Hótel Borg

Umfangsmiklar framkvæmdir standa yfir við hótelið og eftir áramót verður opnuð ný og betri veisluaðstaða. Skuggabar stækkar og er tekinn í gegn í stíl við aðra hluta hússins. Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 540 orð | 3 myndir

„Útsýnið er engu líkt“

Jón Örn yfirmatreiðslumaður segir Íslendinga kunna best að meta hefðbundnu veisluréttina. Gestgjafar þurfi ekki að reyna að finna upp hjólið í hverri veislu og lamba- eða nautasteikin stendur alltaf fyrir sínu. Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 707 orð | 3 myndir

Gott að mæla út salinn og koma auga á möguleikana

Á Sólon Bistró er vinsælt að nota efri hæðina undir smærri og stærri veislur. Jón Sigurðsson segir oft gefast vel að halda starfsmannahátíðir með þema, því undirbúningurinn heima kemur fólki strax í veisluskapið. Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 189 orð | 1 mynd

Góða veislu gjöra skal

Maður er manns gaman og það hefur aldrei vafist fyrir Íslendingum að koma saman og gera sér glaðan dag. Tilefnin eru líka mörg og margvísleg til þess að slá tappa úr, slá í glas og slá svo loks á létta strengi. Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 556 orð | 2 myndir

Hátt til lofts og vítt til veggja

Í Mörkinni 6 er veislusalur Ferðafélags Íslands. Rekstraraðilar hans leggja áherslu á að hafa alla mögulega þjónustu í boði en um leið eru engar kvaðir um þjónustukaup á viðskiptavinum. Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 761 orð | 6 myndir

Magnað umhverfi og matarupplifun

Það er óhætt að segja að Bláa Lónið njóti ákveðinnar sérstöðu sakir umhverfis síns og þeirra heilnæmu eiginleika sem í lóninu sjálfu felast. Bláa Lónið býður fjölbreytta möguleika þegar kemur að veislum og mannfagnaði og þar skapar umhverfið eftirminnilega umgjörð. Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 484 orð | 1 mynd

Meiri gleði með réttu sessunautana

Getur skipt miklu fyrir veisluna hvar fólk situr og hver situr með hverjum. Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 806 orð | 4 myndir

Meirihluti bókana kemur í byrjun haustsins

Vissara að bóka veislusalinn tímanlega til að fá örugglega óska-daginn. Fara þarf varlega í það að spara með því að gera hlutina sjálfur, því óvænt útgjöld koma oft í bakið á fólki og margt smátt safnast fljótt upp í stórar fjárhæðir. Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 432 orð | 3 myndir

Tónlistin ræður úrslitum

Töluverð kúnst að setja saman hinn fullkomna lagalista fyrir veislur Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn...

Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Auglýsingar Katrín Theodórsdóttir kata@mbl.is Forsíðumyndina tók Árni Sæberg Prentun Landsprent... Meira
12. september 2014 | Blaðaukar | 949 orð | 3 myndir

Veisla með útsýni yfir Esjuna

Tímasetja þarf veislur með tilliti til óstundvísi Íslendinga. Flestir mæta hálftíma of seint og gott ef maturinn er borinn fram klukkutíma eftir að veislan hófst formlega. Meira áfengi er heldur ekki á ávísun á meiri gleði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.