Greinar miðvikudaginn 17. september 2014

Fréttir

17. september 2014 | Innlendar fréttir | 668 orð | 2 myndir

Að ganga í faðm Brusselmanna

Fréttaskýring Björn Bjarnason bjorn@bjorn.is Í Buchanan-stræti í hjarta Glasgow syngja já-menn baráttusöngva og dreifa áróðursmiðum tæpum tveimur sólarhringum áður en kjördagurinn gengur í garð. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Allt að 10% meiri velta

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Vöxtur hefur verið í byggingarvöruverslun það sem af er þessu ári en í ágúst var 9,8 prósentum meiri velta en á sama tíma í fyrra. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Borgin verði fyrir fólk frekar en fyrir bíla

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Yfirlýst markmið samgönguviku sem hófst í Reykjavík og fleiri sveitarfélögum í gær er að gera fólk meðvitað um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla og ganga í meira mæli. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Dreymir stóra drauma

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það var draumurinn. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Eldgosið fjarar líklega út á næstu dögum

Nokkrir stórir skjálftar urðu við Bárðarbungu í gærkvöldi og mældist sá stærsti 5,4 stig og er enn viðvarandi skjálftavirkni á svæðinu. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð

Enn siglir engin ferja fyrir Baldur

Ferjan Baldur siglir ekki á Breiðafirði frá 6. til 27. september, að því er fram kemur á heimasíðu Sæferða. Þar segir að verði ekki búið að fá innflutningsleyfi fyrir ferju frá Noregi fyrir 27. sept. muni gamli Baldur sigla aftur á Stykkishólm. Páll Kr. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ensk útgáfa af Náttúrukortinu á netið

Samtökin Framtíðarlandið settu í gær, á Degi íslenskrar náttúru, í loftið enska útgáfu af Náttúrukortinu. Meira
17. september 2014 | Erlendar fréttir | 205 orð

Fá aukin sjálfstjórnarréttindi

Þing Úkraínu samþykkti í gær ný lög sem auka sjálfstjórnarréttindi héraða sem aðskilnaðarsinnar í austanverðu landinu hafa náð á sitt vald. Þingið veitti einnig þeim sem hafa barist í stríðinu í austurhéruðunum almenna sakaruppgjöf. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fjallar um stöðu Eystrasaltsþjóða

Endurreist sjálfstæði Eystrasaltsþjóða – upphafið að endalokum Sovétríkjanna er heiti fyrirlesturs sem Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, flytur í fundarsal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 18. september nk. klukkan 12:00. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Freyja Dögg ráðin svæðisstjóri RÚVAK

Freyja Dögg Frímannsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri Ríkisútvarpsins á Akureyri, RÚVAK. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fylgdist með framkvæmdunum

Hann virtist ósköp ljúfur og góður, hundurinn sem sat vörð um framkvæmdasvæðið við Skólabrú í gær. Þegar ljósmyndara bar að garði lá hann í mestu makindum í veðurblíðunni og fylgdist með verktökunum við vinnu sína. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Gagnrýnir „léleg vinnubrögð og áhugaleysi“

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tvær tillögur um gagnsæi í opinberum fjármálum og stjórnsýslu á fundi borgarstjórnar í gær. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð

Hagkvæmni lesta skoðuð

Sjö þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar á Alþingi um að athugun verði gerð á hagkvæmni lestarsamgangna milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur annars vegar og léttlestakerfis innan höfuðborgarsvæðisins hins vegar. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Inflúensubóluefnið veitir 60-70% vörn

Landlæknisembættið segir, að bóluefni gegn árlegri inflúensu sé nú tilbúið til afhendingar hjá Parlogis ehf. Það innihaldi vörn gegn svínainflúensunni, sem gekk hér á landi á árunum 2009-2010, og að auki vörn gegn inflúensu af stofni H3N2 og inflúensu... Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 274 orð

Í gæsluvarðhald eftir úrskurð um brottvísun

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluv-arðhaldsúrskurð yfir erlendum manni sem dvalið hefur hér á landi frá árinu 2011. Hann dvaldi um tíma á geðdeild Landspítalans vegna gruns um að hann væri haldinn al-varlegum geðsjúkdómi. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Í notkun um önnur áramót

Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir að framkvæmdir við nýja fangelsið á Hólmsheiði í Reykjavík séu allar á áætlun og gert sé ráð fyrir að hægt verði að taka við fyrstu föngunum um áramótin 2015-2016. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ístaki verður skipt upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Ístaki verður skipt upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki sem munu halda utan um starfsemi verktakafyrirtækisins í Noregi og á Íslandi. Yfir 70% af um 16,6 milljarða heildarveltu Ístaks 2013 voru vegna verkefna í Noregi. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Kristín hættir sem rektor HÍ á næsta ári

„Ég tók þessa ákvörðun fyrir nokkru. Það hefur legið fyrir lengi að tíu ár er góður tími, bæði fyrir stofnunina og fyrir mig persónulega. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Lagt í loðnuleiðangur

Eftir 10 daga viðhald og klössun í Slippnum á Akureyri hélt rannsóknaskipið Árni Friðriksson í gær til loðnurannsókna. Reiknað er með að leiðangurinn geti staðið í allt að þrjár vikur og er verkefnið tvíþætt. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Leiðin í vínbúðina styttist

ÁTVR hyggst opna vínbúð á Kópaskeri á næstunni. Stofnunin hefur fengið leyfi bæjaryfirvalda og er að semja um leigu á húsnæði. Opnun vínbúðar á Kópaskeri er að frumkvæði ÁTVR, samkvæmt upplýsingum Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur aðstoðarforstjóra. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Leirhverir á Reykjanesi minna á sig

Leirhverirnir á Reykjanesskaga eru hrífandi náttúruperlur sem láta vita af sér öðru hverju með stórkostlegri sýningu. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Löngu tímabærar úrbætur á Dynjandasvæði

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þessar framkvæmdir eru löngu orðnar tímabærar. Svæðið hefur verið undir gríðarlega miklu álagi undanfarið vegna fjölda ferðamanna,“ segir Hákon Ásgeirsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Málamergð hjá umboðsmanni

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Alls hafa 423 mál borist umboðsmanni borgarbúa frá því að embættið opnaði skrifstofu sína 2. maí 2013 en upphaflega var áætlað að málin yrðu 60-100 á tilraunatímabili embættisins, sem rennur út 1. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 656 orð | 3 myndir

Mengun vegna umferðar og jarðhita

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Óþægilegar og jafnvel hættulegar gastegundir frá jarðhitasvæðum og eldfjöllum hafa lengi herjað á þjóðina, nú þurfa íbúar Norður- og Austurlands að gæta sín vel vegna eldsins í Holuhrauni. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Mikilvægt að samkomulag náist

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sterkustu skilaboð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra til heimsins í loftslagsmálum væru að lýsa því yfir að Ísland ætlaði ekki að vinna olíu á Drekasvæðinu. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Móðan veldur óbragði í munninum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta svona kemur og fer eftir vindáttinni,“ sagði Anna Guðný Halldórsdóttir, bóndi á Brú efst á Jökuldal, fyrir hádegi í gær um blámóðuna frá gosstöðvunum í Holuhrauni. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Norðlensku lömbin eru tæpu kílói þyngri en í fyrra

Meðalfallþungi dilka er um kílói meiri á Norðurlandi í upphafi sláturtíðar en á sama tíma á síðasta ári. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Opnað á ný á báða palla Gunnuhvers

Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að opna á ný eystri útsýnispallinn við Gunnuhver á Reykjanesi. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Móðurást Veðrið lék við höfuðborgarbúa og gesti í borginni í gær og ekki voru aðeins erlendir ferðamenn í miðbænum heldur létu heimamenn sig ekki vanta á Austurvöll og líkaði... Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð

Ráðherra verðlaunar RÚV og Tómas J. Knútsson

Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra veitti í gær, á Degi íslenskrar náttúru, RÚV hljóðvarpi og sjónvarpi fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir ítarlega og vandaða umfjöllun um almannarétt og gjaldtöku fyrir... Meira
17. september 2014 | Erlendar fréttir | 839 orð | 3 myndir

Reynir að sjóða saman stjórn með miðflokkum

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stefan Löfven hafði aldrei verið þingmaður, hvað þá ráðherra, og varla stigið fæti inn í höfuðstöðvar þingflokks sænskra jafnaðarmanna í Stokkhólmi þegar hann var kjörinn leiðtogi þeirra árið 2012. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð

Rætt um ritstjórnarlegt sjálfstæði

Hvað ógnar ritstjórnarlegu sjálfstæði? er heiti á málþingi Blaðamannafélags Íslands og fjölmiðlanefndar sem fram fer í Kornhlöðunni fimmtudagskvöldið 18. september. Málþingið hefst kl. 20:00 og eru allir velkomnir. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Síldveiðar tveggja skipa í skoðun

Landhelgisgæslan skoðar nú mál tveggja íslenskra skipa vegna veiða á síld í grænlenskri lösgögu. Farið hefur verið yfir málið með yfirvöldum í Grænlandi, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Meira
17. september 2014 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Skaut á tvo menn í dómhúsi

Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók í gær 67 ára mann sem særði 31 árs fyrrverandi sambýlismann dóttur sinnar lífshættulega og skaut lögmann hans til bana í dómhúsi í borginni í gærmorgun. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Skil sumars og hausts sjást skýrt í miðbæ Reykjavíkur

Sumarið sleppir ekki alveg tökunum þó haustið sé farið að minna rækilega á sig annað slagið. Fólk situr enn úti við og nýtur veðurblíðunnar þó svo húfan sé komin á loft og rykið dustað af vetrarúlpunni. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 619 orð | 3 myndir

Skinnaverð helmingi lægra en á síðasta ári

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Minkabændur á Íslandi fá rúmar 6000 krónur fyrir minkaskinn að meðaltali á sölutímabilinu sem nú er lokið. Er það nærri helmings lækkun frá síðasta sölutímabili, í dönskum krónum reiknað. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð

Sólin rauð sem blóð

Skaftáreldar á árunum 1783-1784 eru það eldgos sem valdið hefur hvað mestum búsifjum hér á landi. Auk þess höfðu eldsumbrotin mikil áhrif út um heim. Þetta var eitt umfangsmesta hraungos í heiminum á sögulegum tíma. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 692 orð | 3 myndir

Stóri stafurinn orðinn plássfrekur

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Víða er stóran staf að finna í íslenskum auglýsingum og á skiltum þar sem notkun hans tíðkast ekki. Dæmi eru um slíkan rithátt bæði hjá fyrirtækjum og opinberum stofnunum. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 773 orð | 4 myndir

Tvö skær leiftur á Garðskaga

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Merki vitans háa á Garðskaga eru tvö hvít og skær leiftur sem vara í fimm sekúndur og koma inn með reglulegu millibili. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Umboðsmanni borgarbúa hafa borist alls 423 mál

Þegar umboðsmaður borgarbúa tók til starfa í maí á síðasta ári var gert ráð fyrir að 60-100 mál myndu rata inn á borð embættisins á tilraunatímabili sem rennur út 1. nóvember næstkomandi. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Var skoðað í skjóli nætur

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, krefst þess að máli ákæruvaldsins gegn honum verði vísað frá dómi. Meira
17. september 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Verðmætasköpun lítil í landbúnaði

Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir í aðsendri grein í blaðinu í dag að verðmætasköpun í landbúnaði nemi þriðjungi af lágmarkslaunum á Íslandi miðað við fjölda starfa í landbúnaði, eða um 70 þúsund krónum á mánuði. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2014 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Hús að þvælast fyrir um alla borg

Nú stendur yfir samgönguvika í Reykjavík og víðar og er markmið vikunnar að hvetja til aukinnar notkunar almenningssamgangna, auk þess sem hvatt er til þess að fólk fari í auknum mæli ferða sinna fyrir eigin vélarafli. Meira
17. september 2014 | Leiðarar | 359 orð

Rétt röð?

Núverandi stjórn telur verk vinstristjórnarinnar hafa ótvírætt varðveislugildi Meira
17. september 2014 | Leiðarar | 273 orð

Vandamálið frá Vestur-Lothian

Stóra-Bretland mun breytast, sama hvernig atkvæðagreiðslan fer Meira

Menning

17. september 2014 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

„Gerum kraftaverk“ í Norðurljósum

„Gerum kraftaverk“ nefnast styrktartónleikar fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess, sem haldnir verða í kvöld kl. 20 í Norðurljósasal Hörpu. Meira
17. september 2014 | Bókmenntir | 419 orð | 1 mynd

„Þetta er mikil alþjóðleg viðurkenning“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við erum afskaplega stolt af viðurkenningunni sem í þessu felst. Meira
17. september 2014 | Leiklist | 125 orð | 1 mynd

Blái hnötturinn leikinn á pólsku

Blái hnötturinn nefnist fjölskyldusýning á pólsku sem sýnd verður í Tjarnarbíói fimmtudaginn 18. september og föstudaginn 19. september kl. 18. Meira
17. september 2014 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Dagskrá Iceland Airwaves kynnt

Dagskráin fyrir Iceland Airwaves var kynnt í gær og er nú hægt að nálgast hana á vef hátíðarinnar, icelandairwaves.is. Hátíðin í ár er sú sextánda í röðinni og verður haldin 5. til 9. nóvember. Meira
17. september 2014 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd

Damon sagður íhuga að leika Bourne á ný

Bandaríski leikarinn Matt Damon mun íhuga alvarlega að taka aftur þátt í gerð kvikmyndar um minnislausan leigumorðingja á vegum CIA, Jason Bourne, en þrjár kvikmyndir hafa þegar verið gerðar um hann byggðar á spennusögum eftir Robert Ludlum. Meira
17. september 2014 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Emilíana verður í öndvegi á JaJaJa

Emilíana Torrini verður aðalatriðið á norrænu tónlistarhátíðinni JaJaJa Festival sem haldin verður í Lundúnum 13.-15. nóvember nk. Meira
17. september 2014 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Er verið að keppa í gráti eða megrun?

Flennistór tár streyma niður bústna vanga og mikilúðlegur líkaminn skelfur af ekka og geðshræringu. Tilfinningarnar flæða óhindrað hjá keppendunum í bandarísku útgáfu þáttarins The biggest loser. Meira
17. september 2014 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Fjallar um starfshætti í Hæstarétti

Út er komið nýtt hefti tímaritsins Þjóðmála , 3. hefti, 10. árgangur. Meðal efnis er brot úr væntanlegri bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, Í krafti sannfæringar , þar sem hulunni er svipt af starfsháttum í Hæstarétti. Meira
17. september 2014 | Bókmenntir | 48 orð | 1 mynd

Max Dager hættir um áramótin eftir átta ár

Max Dager lætur af störfum sem forstjóri Norræna hússins um áramótin eftir átta ár í starfi. Tæplega sextíu manns hafa sótt um stöðuna, en tilkynnt verður um eftirmann hans eftir um tvær vikur. Meira
17. september 2014 | Bókmenntir | 613 orð | 3 myndir

Meistaralegir söguheimar

Eftir Alice Munro. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi og ritaði eftirmála. Mál og menning, 2014. Kilja, 345 bls. Meira
17. september 2014 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Möller Records á Días Nórdicos

Tónlistarmennirnir Skurken, Bistro Boy, Steve Sampling og Subminimal munu koma fram á tónlistarhátíðinni Días Nórdicos í Madrid á Spáni 27. september nk., á vegum íslenska raftónlistarforlagsins Möller Records. Meira
17. september 2014 | Leiklist | 867 orð | 2 myndir

Óstýrilátur orkubolti

Eftir Astrid Lindgren í þýðingu Þórarins Eldjárn. Tónlist: Georg Riedel. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlistarstjóri: Stefán Már Magnússon. Meira
17. september 2014 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Segir frá ferðum sínum og störfum

Ljósmyndarinn Elvar Örn Kjartansson mun í dag kl. 18 fjalla um ljósmyndir sínar í Gallerí List á 2. hæð Sólons, Bankastræti 7a, þar sem ljósmyndasýning hans stendur nú yfir. Meira
17. september 2014 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Sigurmynd Karlovy Vary á RIFF

Kvikmynd georgíska leikstjórans George Ovashvili, Simindis Kundzuli , eða Maísey , sem hlaut aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary í sumar, verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. september. Meira
17. september 2014 | Myndlist | 145 orð | 3 myndir

Tóku þátt í mikilli keramikhátíð

Íslendingar áttu um liðna helgi þrjá fulltrúa á viðamesta viðburði á sviði keramiklistar og hönnunar sem haldinn er í Evrópu, European Ceramic Context 2014, sem er hluti af tvíæringi fyrir evrópska gler- og leirlist sem þá var opnaður og er haldinn á... Meira

Umræðan

17. september 2014 | Velvakandi | 71 orð | 1 mynd

Að lokinn þingsetningu

Flugfreyjurnar í sínum sígildu drögtum mættu vera fyrirmynd margra þeirra sem sinna opinberum störfum. Meira
17. september 2014 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Brenglaðir mælikvarðar íslenskra vinstri manna

Eftir Óla Björn Kárason: "Í velferðarríki vinstri manna skiptir stærð þjóðarkökunnar ekki mestu heldur hversu stóran hlut hið opinbera tekur af henni." Meira
17. september 2014 | Aðsent efni | 1152 orð | 3 myndir

Bætum hag bænda

Eftir Finn Árnason: "Ég hef talið mikilvægt að auka verslunarfrelsi á Íslandi. Ég hef þá bjargföstu trú að með auknu verslunarfrelsi muni bæði hagur bænda og neytenda vænkast." Meira
17. september 2014 | Velvakandi | 456 orð | 1 mynd

Eftirávitringar að vakna?

Á gangi í Vestmannaeyjabæ rákust ferðamenn á aldraðan karl sitjandi á stól og var hann að búa sig undir að mála grindverkið. Á spjalli við þann innfædda lá hann ekki á skoðunum sínum, skammaðist út í íhaldið og var hin skemmtilegasti. Meira
17. september 2014 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Gömul en góð, sívirk meðul

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Söngurinn og bænin eru gömul en góð sívirk meðul okkur af Guði gefin, lækninum og lyfjafræðingnum sem megnar að græða sár, hlúa að, uppörva og styrkja" Meira
17. september 2014 | Pistlar | 480 orð | 1 mynd

Hver velur ógæfuna?

Þegar Oktavíus Sesar spyr afdrif Markúsar Antons í leikriti Williams Shakespeares Anton og Kleópötru lætur hann þessi orð falla (þýðing helga Hálfdanarsonar): „Brotni svo rammur ás, þá ætti' að heyra / stærri brest. Meira
17. september 2014 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Mál að linni

Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Hanna Birna Kristjánsdóttir er ábyrgur stjórnmálamaður sem vinnur af heilindum að þeim málum sem henni eru falin." Meira

Minningargreinar

17. september 2014 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Eðvarð Hafsteinn Hjaltason

Eðvarð Hafsteinn Hjaltason fæddist 30.8. 1935 . Hann lést 11.8. 2014. Jarðarför Eðvarðs fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

Gerða Kristín Hammer

Gerða Kristín Hammer fæddist 24. mars 1925. Hún lést 5. ágúst 2014. Útför Gerðu fór fram 14. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Guðbjörg Einarsdóttir

Guðbjörg Einarsdóttir fæddist 31. mars 1950. Hún lést 9. september 2014. Útför Guðbjargar var gerð 15. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1955. Hann lést í bílslysi við Höfn í Hornafirði 28. ágúst 2014. Útför Halldórs fór fram frá Kópavogskirkju 10. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Jón Sveinbjörnsson

Jón Sveinbjörnsson fæddist 16. apríl 1922 á Grundarstíg 5b í Reykjavík, hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. ágúst 2014. Jón var sonur hjónanna Birgittu Guðmundsdóttur, f. 8. maí 1895, d. 1.10.1957 og Sveinbjarnar Jónssonar, f. 27. okt. 1884, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargreinar | 2803 orð | 1 mynd

Óskar Karl Elíasson

Óskar Karl Elíasson fæddist 30. nóvember 1953. Hann lést 8. september 2014. Útför Óskars fór fram 15. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Sigríður Sæmundsdóttir

Sigríður Sæmundsdóttir fæddist á Bessastöðum í Sæmundarhlíð í Skagafirði 25.12. 1946 og lést á Landspítalanum við Hringbraut 5.9. 2014. Bálför Sigríðar var frá Fossvogskirkju 11. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargreinar | 3148 orð | 1 mynd

Sigrún Eyþórsdóttir

Sigrún Eyþórsdóttir fæddist 24. ágúst 1919. Hún lést 6. september 2014. Útför Sigrúnar fór fram 15. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Stella Sæberg

Stella Sæberg fæddist 13. maí 1927. Hún lést 5. september 2014. Útför Stellu fór fram 12. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1207 orð | 1 mynd | ókeypis

Stella Sæberg

Stella Sæberg fæddist í Hafnarfirði 13. maí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 5. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Svandís Rós Hertervig

Svandís Rós Hertervig fæddist í Reykjavík 3. apríl 1980. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. september 2014. Útför Svandísar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 16. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Theodór Guðmundsson

Theodór Guðmundsson, Teddi, fæddist 2.9. 1933. Hann lést 30.8. 2014. Útför Theodórs fór fram 6. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2014 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Vigdís Ester Eyjólfsdóttir

Vigdís Ester Eyjólfsdóttir fæddist 17. maí 1925. Hún andaðist 5. september 2014. Útför Esterar fór fram 15. september 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2014 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Aflamagn í ágúst var 5,5% meira en í fyrra

Heildarafli íslenskra skipa var 5,5% meiri í ágúst en í sama mánuði árið 2013. Afli jókst í öllum botnfisktegundum nema ýsu, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Meira
17. september 2014 | Viðskiptafréttir | 504 orð | 1 mynd

Bil milli skattþrepa hvetur til svika

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is „Við erum Evrópumeistarar í bili á milli virðisaukaskattþrepa. Meira
17. september 2014 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Byko tapaði 156 milljónum króna

Tap varð á rekstri byggingarvöruverslunarinnar Byko á liðnu ári að fjárhæð 156 milljónir króna. Það er talsvert betri niðurstaða en á árinu 2012 þegar tap Byko nam ríflega 390 milljónum króna. Meira
17. september 2014 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Íslandsbanki auglýsir frumkvöðlastyrki

Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka hefur nú auglýst eftir styrkumsóknum fyrir verkefni sem leggja áherslu á endurnýjanlega orku, sjálfbæran sjávarútveg og verndun hafsvæða. Úthlutun getur numið allt að 10 milljónum króna. Meira
17. september 2014 | Viðskiptafréttir | 831 orð | 3 myndir

Ístaki verður skipt upp í norskt og íslenskt fyrirtæki

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Verktakafyrirtækinu Ístaki verður skipt upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki utan um starfsemina í Noregi annars vegar og á Íslandi hins vegar. Meira

Daglegt líf

17. september 2014 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Fagnið með skáldinu sextuga

Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson hefur skapað sér gott orð bæði hér heima á Íslandi og úti í heimi. Í alfræðiorðabókinni Wikipedíu á internetinu er hægt að lesa um Einar og sjá yfirlit yfir verk hans á einum stað. Meira
17. september 2014 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Langar þig til að taka þátt í myndasögusamkeppni?

Það tekur tímann sinn að semja og teikna myndasögu og því er um að gera fyrir þá sem áhuga hafa á að taka þátt í myndasögusamkeppni að hefjast handa. Meira
17. september 2014 | Daglegt líf | 200 orð | 3 myndir

Leyndardómar þakklætis og gjafar eru miklir

Heimspekikaffið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi hefur heppnast vel undanfarin misseri, en þar er fjallað á mannamáli um mikilvæg efni og viska gesta lokkuð fram með skemmtilegum umræðum. Í kvöld kl. Meira
17. september 2014 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Menningarganga þar sem rifjað er upp slys við Iðubrú

Lagt verður upp í menningargöngu á morgun, fimmtudag, kl 18 við Iðubrú í Laugarási í Biskupstungum. Leiðsögumaður verður Skúli Sæland sagnfræðingur en hann ætlar að greina frá slysi sem varð þar einmitt á þessum degi, 18. Meira
17. september 2014 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

...takið þátt í stuðlagaslag

Margir eiga draum um að standa á sviði og syngja lag en hafa kannski ekki góða söngrödd. Nú geta þeir glaðst því í kvöld kl. 21 verður haldið „Lip Sync Battle“ á skemmtistaðnum Dolly í Hafnarstræti 4 í Reykjavík. Meira
17. september 2014 | Daglegt líf | 941 orð | 4 myndir

Þetta er afurð útivinnandi húsmóður

Agnes Löve var ekki nema fjögurra ára þegar ákveðið var að hún ætti að læra á píanó. Og hún hefur spilað allar götur síðan, sinnt listinni meðfram fullu starfi og stóru heimili. Nú lítur hún yfir farinn veg með því að gefa sjálf út þriggja diska safn sem spannar 60 ára feril hennar sem píanóleikari. Meira

Fastir þættir

17. september 2014 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 b6 4. c4 Bb7 5. Rc3 Rf6 6. e5 Re4 7. Bb2 Be7 8...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 b6 4. c4 Bb7 5. Rc3 Rf6 6. e5 Re4 7. Bb2 Be7 8. Be2 Rxc3 9. Bxc3 Rc6 10. O-O d6 11. exd6 Dxd6 12. d4 Bf6 13. Hc1 cxd4 14. Ba1 O-O 15. Re1 Had8 16. Bf3 Be5 17. Rd3 Bxh2+ 18. Kh1 Bf4 19. c5 bxc5 20. Rxf4 Dxf4 21. Meira
17. september 2014 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

98 Ísafjarðarhús í einni bók

„Öll hús í bænum eiga sína sögu,“ segir Sigurjón J. Sigurðsson útgefandi á Ísafirði. Í sumar kom út hjá forlaginu Skruddu bókin Húsin í bænum – Ísafjörður þar sem eru myndir af 98 byggingum í bænum. Meira
17. september 2014 | Í dag | 269 orð

Af menningarsúpu og hryssunni Sól

Ólafur Stefánsson vakti athygli á því á Leirnum, að sumir gerðu svokallaðar bullrímur og virtust stunda það sem íþrótt, – „aldrei geri ég svoleiðis“: Mikið er bull á þeim bæ, blaðrað á kínversku' og thai. Meira
17. september 2014 | Fastir þættir | 429 orð | 2 myndir

Ánægja með Hjallastefnuna

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
17. september 2014 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Blandar saman listinni og leiðsögn

Ferðaþjónustan á Íslandi blómstrar og það er gaman að taka þátt í því ævintýri. Í því efni eigum við að vera stolt af menningu okkar og náttúru,“ segir Sigrún Nikulásdóttir sem er 47 ára í dag. Hún á og rekur fyrirtækið New Moments. Meira
17. september 2014 | Árnað heilla | 490 orð | 4 myndir

Félagsmálatröll í Eyjum

Unnur Björg fæddist í Vestmannaeyjum 17.9. 1964, ólst þar upp og hefur átt þar heima alla tíð að frátöldu gosárinu og fjórum árum í Svíþjóð. Meira
17. september 2014 | Fastir þættir | 358 orð

Góð þátttaka hjá Bridsfélagi eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 5...

Góð þátttaka hjá Bridsfélagi eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 5. september var spilaður tvímenningur með þátttöku 27 para. Efstu pör í N/S: Albert Þorsteinsson - Björn Árnason 60,0 Oliver Kristóferss. - Þorl. Þórarinss. 59,6 Tómas Sigurjónss. Meira
17. september 2014 | Árnað heilla | 340 orð | 1 mynd

Ingibjörg Georgsdóttir

Ingibjörg Georgsdóttir fæddist 1953 og lauk embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands 1978. Hún stundaði nám í barnalækningum og nýburalækningum á Íslandi og í Kanada 1980-1988. Meira
17. september 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

Mörúlfur er svo skemmtilegt orð að leitt er að það skuli ekki merkja „þriflegur úlfur“. En þeir munu flestir vera „með strengdan kvið“, að sögn Gríms Thomsen. Orðið er fornt og var haft um marhnút eða sæskrímsl . Meira
17. september 2014 | Fastir þættir | 238 orð | 1 mynd

Millibæjavagnarnir ágætlega nýttir

Fyrirtækið Vestfirskar ævintýraferðir sinnir áætlunarferðum milli Ísafjarðar og Þingeyrar, Flateyrar og Suðureyrar þrisvar á dag og áætlunarferðum til Súðavíkur tvisvar á dag, á virkum dögum. Fyrirtækið sér auk þess um innanbæjarstrætóferðir á Ísafirði. Meira
17. september 2014 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Mogginn kemur fljúgandi

Af mörgu mikilvægu sem fer með áætlunarflugi til afskekktari staða úti á landi eru brauðið, mjólkin og Mogginn eitt það mikilvægasta. Og Ívar Hrólfsson hafði snör handtök á Bíldudalsflugvelli á dögunum þegar blaðaskammtur dagsins kom vestur. Meira
17. september 2014 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14,20. Meira
17. september 2014 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Jörundur Steinar Hansen fæddist í Reykjavík 20. október 2013...

Reykjavík Jörundur Steinar Hansen fæddist í Reykjavík 20. október 2013 kl. 1.14. Hann vó 4.355 g og var 53 cm að lengd. Foreldrar hans eru Jakob Hansen og Lilja Gísladóttir... Meira
17. september 2014 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Vilhjálmur Emil Ólafsson fæddist 18. október 2013 kl. 16.53...

Reykjavík Vilhjálmur Emil Ólafsson fæddist 18. október 2013 kl. 16.53. Hann vó 3.805 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Tinna Rós Vilhjálmsdóttir og Ólafur Þór Ólafsson... Meira
17. september 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sigurður Marcus Guðmundsson

30 ára Sigurður ólst upp í Hafnarfirði, lauk sveinsprófi í húsasmíði og er húsasmiður. Maki: Brynja Einarsdóttir, f. 1986, mastersnemi í matvælafræði við HÍ. Sonur: Victor Flóki Marcusson, f. 2010. Foreldrar: Guðmundur Rúnar Guðmundsson, f. Meira
17. september 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sólrún Fönn Þórðardóttir

30 ára Sólrún ólst upp í Danmörku, býr í Reykjavík og stundar nú nám í ítölsku. Maki: Hjalti Tómas Houe, f. 1983, tæknimaður hjá Nýherja. Börn: Nikolai Arnar, f. 2005, og Emilía Steinunn, f. 2008. Foreldrar: Þórður Víðir Jónsson, f. Meira
17. september 2014 | Fastir þættir | 425 orð | 6 myndir

Taka á móti um 3.500 ferðamönnum árlega

Vitinn Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ferðaþjónusta er vaxtarbroddur í atvinnulífinu á Ísafirði eins og víðar um land. Meira
17. september 2014 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Sigríður Fanney Isaksen 90 ára Magnús Guðnason 85 ára Andrés Már Vilhjálmsson Anita S. Björnsson Ragnar Gunnarsson Svandís Skúladóttir 80 ára Guðríður E. Guðmundsdóttir Gunnar E. Sigurbjörnsson Jóhanna G. Meira
17. september 2014 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Unnur Björg Sigmarsdóttir ásamt ömmu sinni Stefaníu á 90 ára afmæli...

Unnur Björg Sigmarsdóttir ásamt ömmu sinni Stefaníu á 90 ára afmæli hennar, föður sínum Sigmari , dóttur sinni Kristrúnu og barnabarni Elimar Andra... Meira
17. september 2014 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverji

Víkverji fylgdist grannt með heimsmeistaramótinu í körfubolta. Ríkissjónvarpið sýndi reyndar síðustu leiki mótsins, en riðlakeppninni var aðeins hægt að fylgjast með á netinu. Meira
17. september 2014 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. september 1717 Gos hófst í norðanverðum Vatnajökli. „Varð svo mikið myrkur með dunum og jarðskjálftum í Þingeyjarsýslum að eigi sá á hönd sér,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. Meira
17. september 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Örn Bender Erlendsson

30 ára Örn ólst upp á Seltjarnarnesi, býr þar, lauk diplómaprófi frá margmiðlunarskóla í Óðinsvéum og er markaðstjóri hjá Tölvuteki. Systkini: Hrafnhildur Baldursdóttir, f. 1967; Brynja Baldursdóttir, f. 1969, og Arna Bender, f. 1986. Meira

Íþróttir

17. september 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Á þessum degi

17. september 1995 Jón Arnar Magnússon slær Íslandsmetið í tugþraut karla í þriðja sinn á sama árinu þegar hann hafnar í 5. sæti í keppni flestra af bestu tugþrautarkappa heims í Talance í Frakklandi. Jón Arnar fær 8. Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 592 orð | 3 myndir

„Þetta er ekki búið“

Fótbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Þórir Guðjónsson átti toppleik fyrir Fjölni, þegar Fjölnismenn pökkuðu saman liði Fram í miklum fallslag á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Ég er þeirrar skoðunar að sumir kollega minna og Víkingar hafi gert...

Ég er þeirrar skoðunar að sumir kollega minna og Víkingar hafi gert aðeins of mikið úr viðskiptum Valsmanna við hinn bráðefnilega Aron Elís Þrándarson, sem ef að líkum lætur heldur á vit atvinnumennskunnar á næstu misserum. Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Guðjón Valur aftur og enn markahæstur

Guðjón Valur Sigurðsson fer frábærlega af stað með Spánarmeisturum Barcelona í spænsku deildarkeppninni. Í gærkvöldi var hann annan leikinn í röð markahæsti leikmaður liðsins að þessu sinni þegar Barcelona, vann Anaitasuna, 43:30, á útivelli. Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 688 orð | 5 myndir

ÍBV þarf að koma fólki aftur á óvart

ÍBV Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Síðasta tímabil verður lengi í minnum haft hjá Eyjamönnum, sem og fleiri handboltaáhugamönnum. Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland - Serbía 17...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland - Serbía... Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

Landsliðsmaðurinn Theódór Elmar Bjarnason er í liði umferðarinnar í...

Landsliðsmaðurinn Theódór Elmar Bjarnason er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir frammistöðu sína með Randers gegn Bröndby um síðustu helgi. Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Valur – Fjölnir 53:79 Lengjubikar kvenna Valur...

Lengjubikar karla Valur – Fjölnir 53:79 Lengjubikar kvenna Valur – Haukar 88:84 Njarðvík – Hamar 45:58 Snæfell – Keflavík 61:76 KR – Grindavík... Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Juventus – Malmö 2:0 Carlos Tévez...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Juventus – Malmö 2:0 Carlos Tévez 59., 90. Olympiakos – Atlético Madrid 3:2 Arthur Masuaku 13., Ibrahim Afellay 31., 74. - Mario Mandzukic 38., Antoine Griezmann 87. Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Meistararnir vaknaðir

Meistaradeildin Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Spánn Anaitasuna – Barcelona 30:43 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Spánn Anaitasuna – Barcelona 30:43 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 9 mörkfyrir... Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Þóra kveður í kvöld

Eftir auðveldan sigur á Ísraelsmönnum á laugardaginn má búast við talsvert erfiðari leik gegn Serbíu á Laugardalsvelli í dag kl. 17, þegar kvennalandslið Íslands í knattspyrnu leikur lokaleik sinn í undankeppni HM. Meira
17. september 2014 | Íþróttir | 648 orð | 5 myndir

Þrá að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn

Haukar Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Haukar voru hársbreidd frá nánast fullkominni leiktíð í fyrra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.