Greinar mánudaginn 27. október 2014

Fréttir

27. október 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

150 manns fá tækifæri til draumaferða

Tuttugu og fimm börnum og fjölskyldum þeirra, samtals um 150 manns, var afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörnum Icelandair í fyrradag. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 169 orð

Áhersla á neyðarþjónustu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

„Ekki ríkisvaldinu sæmandi“

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Auðvitað eru einhverjar áhyggjur af fjárhagsstöðu Þjóðkirkjunnar sökum niðurskurðar og tekjusamdráttar. Það litar umræðuna að einhverju leyti,“ segir Magnús E. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 753 orð | 2 myndir

„Höfum verulegar áhyggjur“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Verkfallsaðgerðir lækna hófust á miðnætti. Á níunda hundrað lækna samþykktu verkfallsboðun. Flestir læknanna munu leggja niður störf tímabundið en verkfallsaðgerðir ná til ólíkra hópa á ólíkum tímum til a.m.k. 11. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Brotchie í Hafnarfjarðarkirkju

Douglas A. Brotchie leikur glæsilega efnisskrá á bæði orgel kirkjunnar á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 12:15-12:45. Aðgangur er ókeypis og boðið upp á kaffisopa eftir tónleikana. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Býður sig fram til ritara

Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður ætlar að bjóða sig fram í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins kemur saman næstkomandi laugardag. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Diddú á hádegistónleikum í Hörpu

Söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, stígur á svið á hádegistónleikum Íslensku óperunnar, ásamt píanóleikaranum Antoníu Hevesi, í Norðurljósum í Hörpu á morgun kl. 12.15. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Ekkert þak sett á launakjör

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Enn langt í land hjá tónlistarkennurum

Engin lausn er í sjónmáli í kjaradeilu tónlistarkennara en rúmlega 500 tónlistarkennarar fóru í verkfall á miðvikudaginn í síðustu viku. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Fimmtungur banka féll á álagsprófi

Af 123 evrópskum bönkum náðu 25 ekki að fullnægja kröfum álagsprófs Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar. Helmingur bankanna sem féllu hefur bætt stöðu sína frá áramótum og stæðist prófið í dag. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fór yfir hættumörk

Rétt fyrir klukkan fimm í gærdag mældist brennisteinsdíoxíð 5,5 ppm, eða yfir 14000 míkrógrömm á rúmmetra, í Höfn á Hornafirði. Þetta er skilgreint sem hættuástand að sögn loftgaedi.is. Styrkurinn fór upp í 18.500 míkrógrömm á rúmmetra kl. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Frændur þöndu fáka sína á Klambratúni í Reykjavík

Frændurnir Haukur Leó og Svavar Óli gáfu sér góðan tíma til þess að stilla sér upp fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins þegar sá mætti þeim á Klambratúni í Reykjavík. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Gífurleg gosmengun mælist á Höfn

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni mældist töluverð á Höfn í Hornafirði og nágrenni í gær. Á milli 9.000 og 21. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Golli

Sprengjugengið að störfum Börnin voru mjög hrifin af ótal tilraunum sem þau sáu á vísindadegi Háskóla Íslands á laugardag en þeim þótti vissara að halda fyrir... Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Góði hirðirinn vex og dafnar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Desember hefur alltaf verið sölulægsti mánuðurinn hjá okkur. Við höldum okkar jól eins og aðrir og skreytum búðina en svo seljum við þetta dót sem við skreytum með því það er að berast allt árið. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 288 orð

Greiðslur sveitarfélaga hækka

Heildargreiðslur sveitarfélaga vegna fjárhagsaðstoðar hafa aukist verulega á síðustu árum. Í minnisblaði sem Samband íslenskra sveitarfélaga tók saman og sendi velferðarnefnd Alþingis kemur m.a. fram að frá 2009 nema þær 23 milljörðum. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Lagði alla andstæðinga sína

Vignir Vatnar Stefánsson varð í gær barna- og unglingameistari Taflfélags Reykjavíkur eftir öruggan sigur á barna- og unglingameistaramóti félagsins. Lagði hann alla sjö andstæðinga sína að velli og hlaut þannig fullt hús stiga. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

LÍÚ og SF mynda Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS)

Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) mun næstkomandi föstudag heyra sögunni til þegar það sameinast Samtökum fiskvinnslustöðva (SF) undir heitinu Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ljóð eftir Stein Steinar boðin upp

Ljóðabókin Tíminn og vatnið eftir Stein Steinarr er meðal þeirra 305 bóka sem boðnar eru upp á vefnum uppbod.is, en bók þessi var á sínum tíma prentuð í tvö hundruð tölusettum eintökum. Það eintak sem hér um ræðir er hið 63. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Pyndingar til umræðu í Norræna húsinu

Justine Ljeomah, framkvæmdastjóri mannréttindasamtaka í Port Harcourt í Nígeríu, mun í hádeginu flytja erindi um baráttu sína gegn pyndingum í heimalandi sínu og eigin reynslu af þeim og annarri illri meðferð. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Rannsóknarvinna leikstjórans rædd

Leikstjórinn Jón Gunnar Þórðarson heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Rannsóknarvinna leikstjórans. Þar fjallar hann um rannsóknarvinnuna er liggur að baki þremur sýningum sem hann hefur sett upp; Lilju, Djáknanum og... Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðin fór vel af stað um helgina

Rjúpnaveiðitímabilið hófst á föstudaginn en heimilt er að veiða í samtals tólf daga sem skiptast á fjórar þriggja daga helgar fram til 16. nóvember. Veiðarnar hafa farið vel af stað og engin óhöpp verið tilkynnt enn. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Varnir vegna hugsanlegra hamfara

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rauði krossinn á Íslandi ráðleggur fólki að útbúa viðlagakassa með nauðsynjum sem duga í þrjá sólarhringa vegna hugsanlegra hamfara. Listi yfir útbúnaðinn var uppfærður í kjölfar eldgossins í Holuhrauni. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 502 orð | 3 myndir

Verðmætir fiskstofnar skila minni afla

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verðmæti afla úr uppsjávartegundum hefur verið mikið á síðustu árum og skiptir þjóðarbúið allt gríðarlegu máli. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Þörf á breytingum

Magnús E. Kristjánsson, forseti Kirkjuþings, gagnrýndi stjórnvöld í upphafsræðu sinni við setningu Kirkjuþings um helgina. Meira
27. október 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Æskan mætir ellinni við skákborðið

Hið árlega skákmót Æskan og ellin fór fram um helgina í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur en þar tefldu skákmenn yngri en fimmtán ára við skákmenn eldri en sextíu ára. Meira

Ritstjórnargreinar

27. október 2014 | Leiðarar | 292 orð

Bóluefnið endaði í skúffu

Lyfjafyrirtæki eru ekki góðgerðarstofnanir Meira
27. október 2014 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Umræðulaus lagasetning

Það gerist ekki margt á Alþingi þessa dagana sem er í frásögur færandi. Einkennilegur doði er yfir störfum þess. Meira
27. október 2014 | Leiðarar | 333 orð

Vitlausa umræðan versnar enn

Sumum virðist ómögulegt að ræða sín áhugaefni með smá hliðsjón af staðreyndum Meira

Menning

27. október 2014 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Bassaleikarinn Jack Bruce látinn

Jack Bruce, bassaleikari hljómsveitarinnar Cream, er látinn, 71 árs að aldri. Cream, sem var stofnuð árið 1966, er talin ein af mikil-vægustu hljómsveitum í sögu rokksins. Meira
27. október 2014 | Bókmenntir | 715 orð | 4 myndir

Gagnrýnin hugsun, lýðræðistilraunir og grunnskólastarf

Hugsmíðar eftir Vilhjálm Árnason nefnist ein þeirra sextán bóka sem Háskólaútgáfan sendir frá sér nú á haustmánuðum. „ Hugsmíðar eru safn ritgerða á mörkum siðfræði og stjórnmálaheimspeki. Meira
27. október 2014 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Gísli Örn og þjóðlegir réttir

Nautnir norðursins er þáttur á RÚV þar sem Gísli Örn Garðarsson leikari ferðast um Grænland, Færeyjar, Ísland og Noreg og hittir kokka og borðar alls kyns mat, sem stundum er ansi sérviskulega þjóðlegur. Meira
27. október 2014 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Íslensk hrekkjavökugleði stendur yfir í fimm daga í miðbæ Hafnarfjarðar

Hafnfirðingar bjóða upp á íslenska hrekkjavökugleði í miðbæ Hafnarfjarðar dagana 29. október til 2. nóvember. Meira
27. október 2014 | Bókmenntir | 230 orð | 3 myndir

Í undirdjúpum netsins

Eftir Anders de la Motte. Jón Daníelsson þýddi. Kilja. 438 bls. Vaka-Helgafell 2014. Meira
27. október 2014 | Fjölmiðlar | 153 orð | 1 mynd

Merkir grínþættir fundust í safni Frosts

Tveir þættir úr bresku gamanþáttaröðnni At Last The 1948 Show , sem sýndir voru árið 1967 á ensku sjónvarpsstöðinni ITV og talið var að hefði verið eytt, fundust í liðinni viku í dánarbúi sjónvarpsmannsins Davids Frosts. Meira
27. október 2014 | Menningarlíf | 1084 orð | 4 myndir

Samspil íslenskra og pólskra bókmennta

Ég hef verið fáránlega heppin hér á Íslandi, hef kynnst fólki sem hefur gert mér kleift að læra hér, vinna og búa. Þetta er fólk sem hefur haft trú á ótrúlegustu og óraunhæfustu hugmyndum mínum sem ég vildi gera að veruleika, eins og ORT. Meira
27. október 2014 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

UniJon með tónleika á safnahelgi

Söngvaskáldin Úní og Jón Tryggvi eru músíkalskt par. Saman kalla þau sig UniJon. Þau bjóða upp á rólega og notalega stemningu á Safnahelgi í Draugasetrinu á Stokkseyri sunnudaginn 2. nóvember. Meira
27. október 2014 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Þór Breiðfjörð á Kex hosteli

Á næsta djasskvöldi Kex hostels, á morgun, kemur fram kvintett söngvarans Þórs Breiðfjörð og flytur dagskrá undir yfirskriftinni innileikar. Meira

Umræðan

27. október 2014 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

874

Eftir Pál Guðmundsson: "Í fríðu föruneyti Ingólfs voru meðal annars fleiri smákóngar eins og hann, hirðfífl og þrælar." Meira
27. október 2014 | Velvakandi | 120 orð | 1 mynd

Á strætóstoppistöð

Nú þegar svo fjölmennt er orðið í stétt nýrra Íslendinga er eitt sem þarf eiginlega að vekja athygli á. Margir nýir Íslendingar taka strætó og velflestir þeirra eru aldir upp við meiri biðraðamenningu en við sem erum fædd á klakanum. Meira
27. október 2014 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Byssubrenndir ráðherrar

Eftir Árna Páll Árnason: "Það er ekki valkostur fyrir ráðherra að fara í felur, neita að svara spurningum fjölmiðla og deila dónaskap og hálfkveðnum vísum á samfélagsmiðlum." Meira
27. október 2014 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

ESB-umsóknin þarf að koma aftur heim

Eftir Ernu Bjarnadóttur: "Það má þó öllum vera ljóst að viðræður Íslands og ESB voru komnar í strand löngu fyrr." Meira
27. október 2014 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið – hvað næst?

Eftir Þröst Ólafsson: "Svona samsetning breytir sérhverjum hlustanda í steinrunna mosaþembu." Meira
27. október 2014 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd

Við eigum að geta

Ég hef fylgst með góðri vinkonu, Jórunni Atladóttur að nafni, stunda háskólanám og framhaldsnám í 18 ár en hún lauk námi sínu í sumar og er sérfræðingur í skurðlækningum með framhaldsmenntun í undirsérgrein. Meira

Minningargreinar

27. október 2014 | Minningargreinar | 4754 orð | 1 mynd

Berglind Guðmundsdóttir

Berglind Guðmundsdóttir fæddist á Egilsstöðum 6. ágúst 1977. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. október 2014. Foreldrar hennar eru Guðmundur Kristinsson, f. 12.12. 1957, og Hafdís Gunnarsdóttir, f. 17.12. 1958. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2014 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Elísabet Sigríður Sigurðardóttir

Elísabet Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Bolungarvík 2. maí 1916. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 25. september 2014. Foreldrar Elísabetar voru Sigurður Pétursson og Ólöf Júlíusdóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2014 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Guðrún Jónína Sigurpálsdóttir

Guðrún Jónína Sigurpálsdóttir fæddist 27. febrúar 1919. Hún lést 16. október 2014. Útför Guðrúnar Jónínu fór fram 23. október 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. október 2014 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Breski herinn farinn heim frá Afganistan

Bandarískir landgönguliðar og breski herinn hafa lokið hernaðaraðgerðum sínum í Afganistan eftir 13 ára viðveru í landinu. Breski herinn afhendir í kjölfarið síðstu herstöð sína í landinu, Camp Bastion, öryggissveitum afganska hersins um helgina. Meira
27. október 2014 | Viðskiptafréttir | 443 orð | 2 myndir

Fimmtungur banka féll á álagsprófi

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ítalskir bankar voru áberandi hópi þeirra 25 evrópsku banka sem féllu á álagsprofi Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar, EBA. Meira
27. október 2014 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Her Íraks sækir á og tekur bæi af ISIS

Stjórnarherinn í Írak hefur tekið fjögur þorp af hryðjuverkasamtökunum ISIS og truflað birgðalínur þeirra við bæinn Jurf al-Sakhar. Meira
27. október 2014 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Kjósendur horfa til vesturs

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fyrstu þingkosningarnar frá því borgarastríð braust út í Úkraínu fóru fram í landinu í gær. Meira
27. október 2014 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Mögulegt ebólusmit komið upp í Ástralíu

Áströlsk yfirvöld hafa staðfest að átján ára gömul stúlka, sem kom til landsins frá Gíneu fyrir ellefu dögum, hafi verið færð í einangrun vegna gruns um ebólusmit. Meira

Daglegt líf

27. október 2014 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Hvetja skyttur til að gæta hófs í veiði

Fuglavernd lætur öll mál sem viðkoma fuglum sig varða og nú þegar rjúpnaveiðin er farin af stað hvetur Fuglavernd veiðimenn til að sýna samstöðu um hófsama veiði. Meira
27. október 2014 | Daglegt líf | 702 orð | 2 myndir

Innra með henni býr kraftmikill hrafn

Viri Rodriguez hefur getið sér gott orð sem nuddari og heilari hér á Íslandi en hún er frá Mexíkó. Frá því hún flutti hingað til lands hefur hún tengst mexíkósku rótunum enn betur. Meira
27. október 2014 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Kemur til Íslands og segir frá reynslu sinni af pyndingum

Pyndingum og annarri illri meðferð er kerfisbundið beitt af lögreglu og her í Nígeríu. Meira
27. október 2014 | Daglegt líf | 568 orð | 2 myndir

Skilyrði hamingjunnar um betri tíð

Að sjálfsögðu hreyfir það við okkur þegar neikvæðir hlutir gerast sem hafa áhrif á líf okkar og velferð. Setur okkur jafnvel út á hlið um stund. Það er erfitt að ganga í gegnum veikindi, kreppu og atvinnumissi. Meira

Fastir þættir

27. október 2014 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. a3 Be7 6. Rf3 O-O 7. Bd3 Rbd7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. a3 Be7 6. Rf3 O-O 7. Bd3 Rbd7 8. O-O c5 9. De2 a6 10. Hd1 dxc4 11. Bxc4 b5 12. Ba2 cxd4 13. Rxd4 Bb7 14. e4 Dc7 15. Bg5 h6 16. Bh4 Bd6 17. Kh1 Bf4 18. Df3 Be5 19. Hac1 Db6 20. De3 Rg4 21. Dd2 Bf6 22. Bg3 Had8... Meira
27. október 2014 | Í dag | 263 orð

Af óeirðarjúpum, leikfangahesti og sjaldgæfum ormum

Á föstudaginn hófst rjúpnaveiðitímabilið og reyndist Davíð Hjálmar Haraldsson sannspár: Þeir fara á veiðar í eldgosa eim þótt ískaldur snjórinn sé djúpur en lögga er þrautseig og heldur loks heim með hríðskotnar óeirðarjúpur. Meira
27. október 2014 | Fastir þættir | 475 orð | 3 myndir

Agnarsmátt Alþingishús og Iðnó-kríli

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Pínkulítill Hljómskáli, nokkurra sentímetra hátt Alþingishús og Safnahús sem smellpassar í lófa. Þannig er My little Reykjavík, pakki með pappírsmyndum sex þekktra bygginga í Reykjavík. Meira
27. október 2014 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Fáskrúðsfjörður Oliver Leó fæddist 24. október 2013 kl. 8.38 á...

Fáskrúðsfjörður Oliver Leó fæddist 24. október 2013 kl. 8.38 á Landspítalanum í Reykjavík. Foreldrar hans eru Ingimar Guðmundsson og Linda Hrönn... Meira
27. október 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Guðbjörg J. Níelsdóttir

40 ára Guðbjörg ólst upp í Grundarfirði og býr þar, lauk prófi sem einkaþjálfari, starfar við einkaþjálfun og við Fellaskjól í Grundarfirði. Maki: Kristján Einar Kristjánsson, f. 1964, verktaki. Börn: Friðfinnur, f. 1994, og Lovísa Margrét, f. 1997. Meira
27. október 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Guðni Þór Guðnason

30 ára Guðni Þór býr í Kópavogi og er nú forritari hjá Green Qloud í Reykjavík. Systur: Björk Guðnadóttir, f. 1973, framkvæmdastjóri, og Anna María Guðnadóttir, f. 1979, hjúkrunarfræðingur. Foreldrar: Guðni Guðmundsson, f. Meira
27. október 2014 | Árnað heilla | 294 orð | 1 mynd

Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur Pétursson fæddist í Gröf á Höfðaströnd eða á Hólum í Hjaltadal árið 1614. Ekki er vitað um fæðingardag hans en hann lést á þessum degi, 27.10. 1674. Meira
27. október 2014 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Kínaskák og kórsöngur með Kára

Söngurinn er mitt líf og yndi og ekki amalegt að enda afmælisdaginn á karlakórsæfingu. Félagsskapurinn í Kára er fínn og það er gaman að glíma við lögin sem kórstjórinn okkar, Hólmfríður Friðjónsdóttir, kemur með. Meira
27. október 2014 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn...

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína. Meira
27. október 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

Oft hefur verið amast við orðasambandinu „að koma til með að“, einkum vegna þess að það er soddan horlopi. Meira
27. október 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Oddur Smári Rafnsson

30 ára Oddur Smári ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk prófum í matreiðslu frá MK og er framkvæmdastjóri hjá Saffran. Maki: Ásdís Björk Kristjánsdóttir, f. 1983, veitingastjóri hjá Saffran. Sonur: Kristján Rafn, f. 2005, og Hjörleifur Daði, f. 2009. Meira
27. október 2014 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Nói Hrafn Sólar Arngrímsson fæddist 11. janúar 2014 kl. 12.49...

Reykjavík Nói Hrafn Sólar Arngrímsson fæddist 11. janúar 2014 kl. 12.49 í stofunni heima hjá sér. Hann vó 4.640 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ásta Sól Kristjánsdóttir og Arngrímur Baldursson... Meira
27. október 2014 | Fastir þættir | 553 orð | 6 myndir

Safnar gögnum og gerir aðgengileg

Vitinn Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
27. október 2014 | Árnað heilla | 580 orð | 4 myndir

Sveitamaður í nýsköpun

Freyr fæddist á Sjúkrahúsinu á Selfossi 27.10. 1974 en ólst upp í Stóru-Hildisey II í Austur-Landeyjum við uppbyggingu búsins: „Foreldrar mínir keyptu Hildisey 1978, lítið og snyrtilegt, blandað bú. Þau voru óþreytandi við að byggja upp jörðina. Meira
27. október 2014 | Árnað heilla | 146 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristján V. Meira
27. október 2014 | Fastir þættir | 189 orð | 2 myndir

Valið um verkefni

Reykvíkingum býðst nú í fjórða sinn að leggja inn hugmyndir um verkefni í hverfum, sem svo verður valið úr og kosið um næsta vor. Hægt er að setja inn hugmyndir á vefinn betrireykjavik.is til 7. nóvember. Meira
27. október 2014 | Í dag | 309 orð

Víkverji

Aftur og aftur leggur Víkverji leið sína á Þingvöll og var þar síðast í gær, sunnudag. Ferðirnar á þessu ári eru orðnar vel á annan tuginn. Meira
27. október 2014 | Fastir þættir | 177 orð

Zia kysstur. S-Allir Norður &spade;Á98 &heart;432 ⋄9654 &klubs;G107...

Zia kysstur. S-Allir Norður &spade;Á98 &heart;432 ⋄9654 &klubs;G107 Vestur Austur &spade;KG732 &spade;D106 &heart;G86 &heart;D975 ⋄KG ⋄1032 &klubs;ÁK9 &klubs;432 Suður &spade;54 &heart;ÁK10 ⋄ÁD87 &klubs;D865 Suður spilar 1G redoblað. Meira
27. október 2014 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. október 1923 Borgaraflokkurinn, hinn fyrri, hlaut hreinan meirihluta atkvæða, 53,6%, í alþingiskosningum og 25 þingmenn af 42. Meira

Íþróttir

27. október 2014 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

1. deild karla Þór Ak. – Breiðablik 55:81 Staðan: Hamar...

1. deild karla Þór Ak. – Breiðablik 55:81 Staðan: Hamar 330252:2196 Valur 431324:2746 Höttur 431287:2746 Breiðablik 321218:1934 ÍA 321198:1974 FSu 312228:2442 KFÍ 404282:2940 Þór A. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Afturelding taplaus

Kvennalið Aftureldingar í Mizunodeildinni hefur ekki tapað hrinu það sem af er móti en liðið er í efsta sæti eftir sex leiki með 18 stig. HK er reyndar þar skammt undan með 15 stig og á leik til góða, en hefur tapað einni hrinu. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 224 orð | 3 myndir

Agnes Dís bikarmeistari

LISTDANS Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Agnes Dís Brynjarsdóttir úr SB varð um helgina bikarmeistari í listhlaupi á skautum, hafði betur í einvíginu við Völu Rún B. Magnúsdóttur úr SR, meistara síðasta árs. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Ajax – Go Ahead Eagles 3:1 • Kolbeinn Sigþórsson kom inná sem...

Ajax – Go Ahead Eagles 3:1 • Kolbeinn Sigþórsson kom inná sem varamaður hjá Ajax á 71. mínútu. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Arnór markahæstur í sigri

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur hjá Bergischer þegar liðið vann sætan sigur á Lemgo í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina, 31:30. Arnór skoraði sjö mörk í leiknum fyrir Bergischer, en Björgvin Páll Gústavsson er markvörður liðsins. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Aron Einar verður fljótur að jafna sig

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik þegar lið hans Cardiff tapaði 1:0 á útivelli fyrir Millwall í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Á toppnum ásamt Barcelona

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja frá Malaga eru jafnir Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik en bæði lið hafa unnið fyrstu fjóra leiki sína á tímabilinu. Unicaja vann Gran Canaria á útivelli í gær, 74:67. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Á þessum degi

27. október 1979 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vinnur Íra, 58:56, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni þar sem Kristinn Jörundsson tryggir sigurinn með því að skora síðustu fjögur stig leiksins. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Belgía Zulte-Waregem – Cercle Brugge 1:2 • Ólafur Ingi...

Belgía Zulte-Waregem – Cercle Brugge 1:2 • Ólafur Ingi Skúlason var í liði Zulte fram á 84. mínútu. • Arnar Þór Viðarsson þjálfar Cercle Brugge. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 513 orð | 3 myndir

Björgvin illviðráðanlegur

Í Breiðholti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Akureyringar töldu sig vita það hvernig stöðva ætti ÍR á laugardag í Olís-deild karla í handbolta. Með því að taka þeirra langmarkahæsta leikmann úr umferð, Björgvin Hólmgeirsson. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Chelsea enn taplaust eftir níu leiki

Enski boltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Chelsea er enn taplaust eftir níu umferðir í ensku úrvalsdeildinni og hefur fjögurra stiga forskot á Southampton sem komst upp í 2. sætið um helgina. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Córdoba – Real Sociedad 1:1 • Alfreð Finnbogason lék allan...

Córdoba – Real Sociedad 1:1 • Alfreð Finnbogason lék allan leikinn fyrir Sociedad. Getafe – A. Madrid 0:1 Sevilla – Villarreal 2:1 Espanyol – La Coruna 0:0 Málaga – Rayo Vall. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Einar Rafn valinn maður leiksins

Einar Rafn Eiðsson var valinn maður leiksins þegar Nötteröy sigraði Stord með miklum mun, 33:19, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Enn og aftur tapar Dortmund

Það hvorki gengur né rekur hjá Jürgen Klopp með lið Dortmund í þýsku deildinni en um helgina tapaði liðið 0:1 á heimavelli fyrir Hannover. Þetta var fimmta tap liðsins í síðustu sex leikjum. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Esja upp um sæti eftir sigur á SA Víkingum

UMFK Esja gerði sér lítið fyrir á laugardaginn og skellti SA Víkingum, 4:3, eftir framlengdan leik í meistaraflokki karla í íshokkíi. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Eyjakonur gefa ekkert eftir

ÍBV gefur ekkert eftir í baráttunni í Olísdeild kvenna í handknattleik, en liðið lagði Selfoss 27:24 um helgina og er í þriðja sæti með 10 stig líkt og Grótta. Tíu mörk Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur dugði Selfyssingum ekki í Eyjum. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Ég ætla rétt að vona að lykilmenn í íslenska karlalandsliðinu í...

Ég ætla rétt að vona að lykilmenn í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta, menn eins og Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, verði heilir heilsu í aðdraganda og á leikdegi þegar Ísland mætir Tékklandi í Plzen 16. nóvember. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Fimm mörk Alexanders dugðu ekki gegn Kiel

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel unnu góðan sigur á útivelli í þýsku deildinni í handknattleik á laugardaginn þegar þeir heimsóttu Rhein-Neckar Löwen. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 539 orð | 4 myndir

Fram sýndi styrk sinn

Á Seltjarnarnesi Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fram er eitt taplaust liða í Olís-deild kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Gróttu nokkuð örugglega með þriggja marka mun, 26:23, í uppgjöri liða í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á laugardaginn. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 85 orð

Fyrirliði SAfríku skotinn til bana

Senzo Meyiwa, markvörður og fyrirliði suður-afríska landsliðsins í knattspyrnu og Orlando Pirates, var skotinn til bana í gær. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 43 orð

Fær Alfreð nýjan stjóra?

Forráðamenn Real Sociedad eru sagðir hafa hafið leit að nýjum knattspyrnustjóra í stað Jagoba Arrasate vegna skelfilegs gengis á leiktíðinni í spænsku 1. deildinni. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Gladbach – Bayern München 0:0 Wolfsburg – Mainz 3:0...

Gladbach – Bayern München 0:0 Wolfsburg – Mainz 3:0 Leverkusen – Schalke 1:0 Augsburg – Freiburg 2:0 Dortmund – Hannover 0:1 Eintracht Frankfurt – Stuttgart 4:5 Hertha Berlín – Hamburger SV 3:0 Hoffenheim... Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Glæsimark Emils gegn Napólí

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði afar laglegt mark fyrir Hellas Verona í gær strax á 1. mínútu í leik gegn Napoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Napoli vann leikinn hins vegar 6:2. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Góður árangur á EM

Karlasveit Keilis stóð sig virkilega vel á Evrópumóti golfklúbba sem lauk í Búlgaríu á laugardaginn. Keilir hafnaði í 3. – 4. sæti sem líklegt er að sé á meðal þess besta sem íslenskir klúbbar hafa náð í þessari keppni. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Gylfi fast á hæla Fabregas

Gylfi Þór Sigurðsson átti enn einn stórleikinn þetta haustið þegar Swansea vann Leicester 2:0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Halmstad – Falkenberg 4:0 • Kristinn Steindórsson lék allan...

Halmstad – Falkenberg 4:0 • Kristinn Steindórsson lék allan leikinn fyrir Halmstad og skoraði þriðja mark liðsins en Guðjón Baldvinsson sat á bekknum allan tímann. • Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenberg. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Helena með þrist á síðustu stundu

Helena Sverrisdóttir, fremsta körfuknattleikskona landsins, átti stóran þátt í því að lið hennar, Polkowice, skyldi fara með sigur af hólmi gegn Gorzów, 69:67, í pólsku úrvalsdeildinni um helgina. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Hildur og Daníel í hetjuhlutverkum

Hildur Þorgeirsdóttir, landsliðskona í handknattleik, skoraði á síðustu sekúndu og tryggði liði sínu Koblenz/Weibern sætan sigur á Bietigheim, 26:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Með sigrinum komst Koblenz upp í 10. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Borgarnes...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Borgarnes: Skallagr. – Snæfell 19. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 488 orð | 4 myndir

Meistararnir frá Eyjum minntu á sig

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar ÍBV minntu á sig í Olísdeild karla í handknattleik á laugardaginn. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Napoli – Hellas Verona 6:2 • Emil Hallfreðsson lék allan...

Napoli – Hellas Verona 6:2 • Emil Hallfreðsson lék allan leikinn og gerði fyrra mark Hellas. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍR – Akureyri 32:28 Haukar – ÍBV 23:26...

Olís-deild karla ÍR – Akureyri 32:28 Haukar – ÍBV 23:26 Staðan: Afturelding 8611191:17213 ÍR 8521219:20212 FH 8512219:20011 Valur 8512205:19011 ÍBV 8413221:2179 Haukar 8233192:1957 Akureyri 8305209:2116 HK 8206203:2234 Fram 8206172:2034... Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Spánn Benidorm – Barcelona 25:28 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Spánn Benidorm – Barcelona 25:28 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 3 mörk fyrir Barcelona. Danmörk KIF Kolding – GOG 34:28 • Aron Kristjánsson þjálfar KIF Kolding. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Swansea – Leicester 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson fór af velli...

Swansea – Leicester 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson fór af velli hjá Swansea á 58. mínútu en hann lagði upp annað markið og átti stóran þátt í hinu. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Viking – Aalesund 1:2 • Indriði Sigurðsson fyrirliði Víking...

Viking – Aalesund 1:2 • Indriði Sigurðsson fyrirliði Víking lék allan leikinn eins og Jón Daði Böðvarsson og Sverrir Ingi Ingason, sem skoraði mark Víking, Steinþór Freyr Þorsteinsson lék fyrstu 69 mínúturnar og Björn Daníel Sverrisson kom... Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Yfirburðir Madridinga

Spánn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ef marka má fyrri El Clásico-rimmu vetrarins, á Santiago Bernabéu um helgina, er Real Madrid mun líklegra til að landa spænska meistaratitlinum í vor en Barcelona. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Þrenna hjá Pálma fyrir Lilleström

Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í gær þegar Lilleström vann Start 4:1 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Pálmi kom Lilleström í 2:0 í fyrri hálfleik með tveimur mörkum með fimm mínútna millibili. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Þrír NM meistarar

Ísland eignaðist þrjá Norðurlandameistara í ólympískum lyftingum um helgina en keppt var í Svíþjóð. Freyja Mist Ólafsdóttir varð meistari í 75 kg flokki, Lilja Lind Helgadóttir í 75+ kg flokki og Stefán Velemir í 105+ kg flokki. Meira
27. október 2014 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Ögmundur hélt hreinu í frumraun

Theódór Elmar Bjarnason, Ögmundur Kristinsson og félagar í Randers eru jafnir FC Köbenhavn að stigum í 2.-3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan 3:0-sigur á OB í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.