Greinar miðvikudaginn 17. desember 2014

Fréttir

17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 863 orð | 2 myndir

ASÍ tilbúið að láta sverfa til stáls

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Áhugi á að kaupa lóð Faxaflóahafna í Gufunesi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar hefur fengið heimild til að ganga til samninga við Faxaflóahafnir sf. um að kaupa land í Gufunesi. Það er þó með fyrirvarara um endanlegt kaupverð. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Norska krónan hefur lækkað mikið á...

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Norska krónan hefur lækkað mikið á síðustu vikum og var miðgengi hennar aðeins 16,4 íslenskar krónur í gær. Til samanburðar var miðgengi hennar 23,4 íslenskar krónur 30. janúar í fyrra, eða 7 kr. hærra en nú. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Blindbylur í borginni

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Blindbylur gekk yfir höfuðborgarsvæðið í gær og var öllum vegum til og frá borginni lokað. Bifreiðar sátu fastar í snjó um allan bæ og svöruðu 200 björgunarsveitarmenn kalli mörg hundruð borgara. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Blóðugasta hryðjuverk í sögu Pakistan

141 maður lést þegar uppreisnarmenn talibana réðust inn í skóla í borginni Peshawar í Pakistan í gær, þar af 132 börn. 125 særðust í árásinni. Þetta er blóðugasta hryðjuverk sem framið hefur verið í landinu. Meira
17. desember 2014 | Erlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Drápu 132 börn í árás á skóla

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sex talibanar urðu að minnsta kosti 141 manni að bana, þar af 132 börnum, þegar þeir réðust inn í barnaskóla í borginni Peshawar í Pakistan í gær. Yfirvöld sögðu þetta mannskæðasta hryðjuverk í sögu landsins. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð

Dæmdar fyrir árás á stúlku

Fjórar konur á aldrinum 20-22 ára voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdar í skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á átján ára stúlku. Þrjár þeirra fengu þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og sú fjórða 30 daga skilorðsbundið fangelsi. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Eins og rigning í Silfurbergi

Betur fór en á horfðist þegar upp kom leki í Silfurbergssal Hörpu í fyrrinótt. Að sögn Halldórs Guðmundssonar, forstjóra Hörpu, óttuðust menn um raflagnir og dýr raftæki í salnum en þau sluppu. „Það var ekki álitlegt þegar maður kom þarna í nótt. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Ég kann ekkert annað

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hún segist ekki kunna neitt annað en að skrifa og segja frá. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð

Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar boða til ótímabundins verkfalls í janúar

„Málum er þannig háttað að ekki hefur verið fundað hjá ríkissáttasemjara í tólf daga. Fundur hefur að vísu verið boðaður á fimmtudaginn en það er bara vegna þess að sáttasemjara ber að boða til fundar á tveggja vikna fresti. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fólk hvatt til að hreinsa aðgengi að húsum

Töluverður snjór er á götum og gangstéttum höfuðborgarsvæðisins og víðar um land. Dreifingardeild Morgunblaðsins hvetur fólk til að moka tröppur og hreinsa aðgengi að húsum svo koma megi í veg fyrir hálkubletti. Þetta auðveldar störf blaðbera til muna. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Frávísunarkröfum var hafnað

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í gærmorgun kröfum verjenda í Marple-málinu svonefnda. Tvær kröfur voru gerðar um frávísun málsins frá dómi og einnig var gerð krafa um að tiltekin gögn yrðu ekki lögð fram. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Gögn hugsuð sem liður í lausn

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samninganefnd lækna lagði fram gögn sem ætlað er að vera liður í lausn á launadeilu lækna við samninganefnd ríkisins á fundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Haraldur ráðinn framkvæmdastjóri Árvakurs

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Heita vatnið leitt í stokk

Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is Þrjár atrennur hafa verið gerðar til að koma í veg fyrir mikið heitavatnsrennsli úr Vaðlaheiðargöngum, Eyjafjarðarmegin. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Hækkun á ferskum fiski og góðar horfur

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verð á ferskum fiski hefur hækkað í ár og vel hefur gengið að selja þessar afurðir. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Jólafagnaður Hjálpræðishersins nú við Ægisgarð

Jólafagnaður Hjálpræðishersins á aðfangadagskvöld verður að þessu sinni í Tapashúsinu við Ægisgarð í Reykjavík, en ekki í í Herkastalanum við Kirkjustræti eins og verið hefur í áratugi. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Keyptu Nettóhúsið

Nýverið festi fasteignafélagið Smáragarður ehf. kaup á húsnæðinu Fiskislóð 3 í Reykjavík. Verslun Nettó er þar til húsa, en áður var þar Europris og síðar Iceland. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Lægstu laun hækki í um 262 þúsund

„Það er skoðun Framsýnar að laun verkafólks þurfi að hækka verulega í næstu kjarasamningum og gerir hún því kröfu um að lægsti launataxti Starfsgreinasambands Íslands hækki að lágmarki úr 201.317 kr. í 261.712 kr.á mánuði frá 1. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 820 orð | 5 myndir

Mikill erill hjá björgunarsveitarmönnum í gær

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Mikill erill var hjá björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesinu þegar lægð gekk yfir landið sunnan- og vestanvert í gær. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 1032 orð | 4 myndir

Miklar úrbætur í raforkumálum

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Héraðsdómur Reykjavíkur Dómsmálin verða að hafa sinn gang, hvernig sem viðrar, og í héraðsdómi sjá uppáklæddir menn um að sópa tröppurnar þegar á þarf að halda eins og í... Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ráðgera veitingastað á Þingvöllum

Samhljómur virðist vera í Þingvallanefnd um að reisa veitingahús uppi á Hakinu á barmi Almannagjár, að sögn Sigrúnar Magnúsdóttur, formanns nefndarinnar. Meira
17. desember 2014 | Erlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Rúblan veiktist enn þrátt fyrir mikla vaxtahækkun

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Gengi rúblunnar lækkaði enn í gær þótt seðlabanki Rússlands hefði hækkað vexti sína úr 10,5% í 17% til að reyna að styrkja gjaldmiðilinn. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð

Samvera syrgjenda í Grafarvogskirkju

Samvera á aðventu fyrir syrgjendur verður í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 18. desember kl. 20 og eru þau sem syrgja ástvini sína sérstaklega boðin velkomin. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Samþykktu þinglok

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samkomulag náðist um afgreiðslu mála og þinglok á Alþingi rétt eftir klukkan 10 í gærkvöldi. Mest púður fór í afgreiðslu þriðju umferðar fjárlaga og settar voru fram 30 breytingartillögur á lokametrunum. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Setja úrslitakosti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, telur líkur á því að til átaka komi á vinnumarkaði í vor hafa aukist eftir að fjárlög voru lögð fram í gær. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 576 orð | 2 myndir

Smáfuglar háðir matargjöfum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fuglar sem hafa hér vetursetu eru margir mjög háðir matargjöfum. Í hópi þeirra sem fóðra fugla reglulega eru þeir Arnþór Garðarsson dýrafræðingur og Guðmundur A. Guðmundsson dýravistfræðingur sem báðir stunda... Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 619 orð | 3 myndir

Snúið að samræma koldíoxíðmælingar

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sameinuðu þjóðirnar hafa nú haldið alls 20 ráðstefnur um ráðstafanir gegn loftslagsbreytingum, þeirri síðustu lauk á sunnudagsmorgun í Líma í Perú. Árangurinn var að mati flestra afar takmarkaður. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Stefna að því að opna í Bláfjöllum um helgina

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Skíðasvæðið í Bláfjöllum verður opnað almenningi á næstu dögum í fyrsta sinn í vetur. Meira
17. desember 2014 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Sæt og bræður hennar Flottur og Föngulegur

Pönduþríburarnir, sem fæddust í dýragarði í kínversku borginni Guangzhou 29. júlí, hafa nú loksins fengið nöfn við hæfi. Elsta pandan fékk nafnið Mengmeng (Sæt) og bræður hennar heita Kuku (Flottur) og Shuaishuai (Föngulegur). Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Veitingahús á barmi Almannagjár

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það virðist vera samhljómur um að koma upp veitingahúsi uppi á Hakinu á barmi Almannagjár,“ segir Sigrún Magnúsdóttir, formaður Þingvallanefndar og þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Meira
17. desember 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Vilja stærra griðasvæði

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skora á ríkisstjórn Íslands að stækka griðasvæði hvala í Faxaflóa. Meira
17. desember 2014 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Vísir að vél sem túlkar talað mál

Aðdáendur Star Trek-þáttanna hafa ábyggilega oft óskað sér að til væri allsherjartúlkunarvél sem þýðir talað mál jafnóðum eins og sú sem birtist í þáttunum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2014 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Djúpar lægðir víða

Gunnar Rögnvaldsson skrifar í gær: Um tíma féll norska krónan (NOK) um 5,2% prósent gagnvart Bandaríkjadal í dag. Svona innan-dags gengisfalli hefur íslenska krónan sennilega sjaldan eða aldrei orðið fyrir. Kraftarnir hér að verki eru miklir. Meira
17. desember 2014 | Leiðarar | 324 orð

Fjárhagsmálefni einstaklinga njóti verndar

Tímabært er að hætta þeim ósið að birta upplýsingar úr álagningarskrám Meira
17. desember 2014 | Leiðarar | 236 orð

Hrikalegar horfur

Morðárásirnar á skólabörnin eru forleikur þess sem koma skal Meira

Menning

17. desember 2014 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Biðin er börnunum löng og hinum líka

Ágætur samstarfsmaður minn botnar stundum ekkert í mér. Meira
17. desember 2014 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Brimbrettarokk á jólum og í Iowa í janúar

Brimbrettarokksveitin Brim verður í hátíðarskapi um jólin, leikur á jólaballi Húrra við Tryggvagötu annan í jólum og mun hita sig upp fyrir ballið með tónleikum á Kex hosteli á laugardaginn, 20. desember. Meira
17. desember 2014 | Myndlist | 158 orð

Danskir myndlistarmenn skora á íslenska þingmenn

Samband danskra myndlistarmanna hefur sent íslenskum alþingismönnum áskorun þess efnis að hætt verði við frekari niðurskurð á myndlistarsjóði og framlög ríkisins þess í stað tvöfölduð. Meira
17. desember 2014 | Bókmenntir | 616 orð | 3 myndir

Inn í ljós frásagnarinnar

Eftir Pétur Gunnarsson. JPV gefur út. 166 bls., innb. Meira
17. desember 2014 | Bókmenntir | 807 orð | 3 myndir

Ísland ekki alvont fyrirbrigði

Eftir Guðberg Bergsson. JPV útgáfa, 2014. 214 bls. Meira
17. desember 2014 | Tónlist | 461 orð | 2 myndir

Jólailmur í júlí

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngkonan Kristjana Arngrímsdóttir sendi fyrir skömmu frá sér jólaplötuna Stjarnanna fjöld sem hefur að geyma tíu sígild jólalög og eitt frumsamið, titillag plötunnar sem Kristjana samdi og þá bæði lag og texta. Meira
17. desember 2014 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Jólatónleikatvenna Siggu og Sigga

Söngkonan Sigríður Thorlacius og söngvarinn Sigurður Guðmundsson halda tvenna tónleika í dag í Eldborgarsal Hörpu, kl. 18 og 21, ásamt hljómsveit. Meira
17. desember 2014 | Bókmenntir | 160 orð | 1 mynd

Konan við 1000° best þýdda bókin

Jean-Christophe Salaün hlaut um helgina Pierre-François Caillé-þýðingaverðlaunin fyrir franska þýðingu sína á Konunni við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Meira
17. desember 2014 | Bókmenntir | 788 orð | 4 myndir

Óþreytandi og ódrepandi fræðari

Ævisaga Sigursveins D. Kristinssonar eftir Árna Björnsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2014. 176 bls. með nafnaskrá og viðaukum. Meira
17. desember 2014 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Semja tónlist Sjálfstæðs fólks

Félagarnir Guðmundur Óskar Guðmundsson og Högni Egilsson, úr Hljómsveitinni Hjaltalín, semja tónlist og hljóðmynd jólasýningar Þjóðleikhússins, Sjálfstæðs fólks eftir Halldór Laxness, sem verður frumsýnd á annan í jólum. Meira
17. desember 2014 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Una fagnar útgáfu Umleikis í Mengi

Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari heldur upp á útgáfu hljómplötu sinnar Umleikis með tónleikum í menningarhúsinu Mengi, Óðinsgötu 2, í dag kl. 17. Á plötunni eru tíu lög fyrir einleiksfiðlu og var hún tekin upp í Ísafjarðarkirkju í júlí árið... Meira

Umræðan

17. desember 2014 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd

Hann er einmana, hrakinn og barinn

Eftir Óla Björn Kárason: "Hættulegasti tíminn fyrir skattgreiðandann er undir lok hvers árs. Á aðventunni fara sérhagsmunahópar á stjá til að tryggja sína hagsmuni." Meira
17. desember 2014 | Aðsent efni | 798 orð | 2 myndir

Hvað gera þingmenn?

Eftir Reyni Arngrímsson: "Laun lækna hafa ekki haldið í við almenna launaþróun. Nú eru þeir að fara fram á kjarabætur í von um að slíkt megi snúa við yfirvofandi læknaskorti." Meira
17. desember 2014 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Sumir vilja sjá heiminn brenna

Þeir sem gerast heitfengir mjög þegar rætt er um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hafa lengi reynt að þræta fyrir að jörðin sé að hlýna. Eftir því sem frekari rannsóknir hrúgast inn hafa þeir þó (flestir) horfið frá þeirri iðju. Meira

Minningargreinar

17. desember 2014 | Minningargreinar | 1475 orð | 1 mynd

Brynjar Valdimarsson

Brynjar Valdimarsson fæddist í Reykjavík 15. október 1987. Hann lést á heimili sínu í Mosfellsbæ 4. desember 2014. Foreldrar hans eru Sigríður Sch. Þorleifsdóttir, f. 1960, býr í Garðabæ, og Valdimar Jónsson, f. 1953, býr í Noregi. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2014 | Minningargreinar | 2214 orð | 1 mynd

Einar Ólafsson

Einar Ólafsson fæddist 23. desember 1933. Hann lést 30. nóvember 2014. Útför Einars fór fram 13. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2014 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Guðlaug Bára Þráinsdóttir

Guðlaug Bára Þráinsdóttir fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1945. Hún lést 7. desember 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Bárðardóttir húsmóðir, f. 13. janúar 1924 á Hellissandi, d. 22. febrúar 2010, og Þráinn Agnarsson bifreiðastjóri, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2014 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

Guðmundur Árni Sigfússon

Guðmundur Árni Sigfússon húsasmíðameistari fæddist í Garðbæ á Eyrarbakka 9. október 1925. Hann lést á hjartadeild Landspítala 8. desember 2014. Foreldrar hans voru hjónin Anna Tómasdóttir, húsfreyja í Garðbæ, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2014 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

Hjalti Jónsson

Hjalti Jónsson fæddist 17. desember 1942. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Hjalta fór fram 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2014 | Minningargreinar | 3036 orð | 1 mynd

Jónas Þórir Dagbjartsson

Jónas Þórir Dagbjartsson fæddist í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 6. desember 2014. Foreldrar Jónasar voru Margrét Runólfsdóttir, f. 6.6. 1986, og Dagbjartur Gíslason múrarameistari, f. 1.5. 1895. Þau slitu... Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2014 | Minningargreinar | 2155 orð | 1 mynd

Magnús Þórsteinn Sigfússon

Magnús Þórsteinn Sigfússon fæddist 10. desember 1933 í Hvammi í Þistilfirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. desember 2014. Foreldrar hans voru Margrét Jensína Magnúsdóttir, f. 1904, d. 1979, og Sigfús Aðalsteinsson, f. 1902, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Aflinn jókst um 10,8%

Heildarafli íslenskra fiskiskipa jókst um 10,8% í nóvember frá sama tíma fyrir ári. Var heildaraflinn 88 þúsund tonn. Yfir tólf mánaða tímabil nemur heildaraflinn um 1.078 þúsund tonnum og hefur dregist saman um 20,6% frá fyrra tímabili. Meira
17. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

„Töluvert svigrúm“ til lækkunar

Olíuverð hélt áfram að lækka í gær og fór verðið á Brent-hráolíu undir 60 Bandaríkjadali á tunnuna. Hefur verðið ekki verið lægra síðan um mitt árið 2009. Meira
17. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

HS Orka kaupir hlut í Vesturverki

HS Orka hefur keypt hlut í orkufyrirtækinu Vesturverki, sem vinnur að virkjun Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum. Meira
17. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Húsasmiðjan sektuð

Neytendastofa hefur lagt 700 þúsund króna stjórnvaldssekt á Húsasmiðjuna vegna skorts á verðmerkingum í verslunum fyrirtækisins í Reykjanesbæ og á Akranesi. Meira
17. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Kínverjar hyggjast auka umsvif sín í Austur-Evrópu

Kínverjar hyggjast opna nýja markaði í Austur- og Suðaustur-Evrópu. Þetta sagði Li Keqiang, forsætisráðherra Kína, á leiðtogafundi í Belgrað í Serbíu þar sem voru samankomnir leiðtogar 16 landa á þeim slóðum. Meira
17. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

RSK sker úr um skattlagningu

Embætti Ríkisskattstjóra hyggst birta leiðbeiningar um meðhöndlun virðisaukaskatts á upplýsingatækniþjónustu fyrir fjármálafyrirtæki. Meira
17. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 2 myndir

Samruni Tals og 365 skilyrðum háð

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira

Daglegt líf

17. desember 2014 | Daglegt líf | 319 orð | 1 mynd

Breytt mataræði ekki á kostnað lífsgæða

Sumir telja ómögulegt að temja sér hollari lífshætti án þess að það komi niður á lífsgæðunum. Það þarf alls ekki að vera rétt, eins og fram kemur í nýlegri grein blaðamanns breska blaðsins The Guardian. Meira
17. desember 2014 | Daglegt líf | 1077 orð | 4 myndir

Guðdómlegar gyðjur og hvirfilvindar kynþokkans

Jú, hann lekur vissulega af þeim kynþokkinn strákunum sem þenja brjóst í söng og ekki eru þær síður heillandi stelpurnar hverra hljómi og framkomu hefur verið líkt við kröftugt eldgos. Meira
17. desember 2014 | Daglegt líf | 39 orð | 1 mynd

...skoðið Múmínálfasýningu

Nú fer hver að verða síðastur til að sjá sýningu um Tove Jansson og Múmínálfana en hún er haldin í Barnahelli bókasafns Norræna hússins. Sýningin er opin frá klukkan 12 til 17 og er síðasti sýningardagur sunnudagurinn 21.... Meira
17. desember 2014 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Sniðugar jólatrésskreytingar

Það má vissulega breyta örlítið út af vananum þegar jólatréð er skreytt, ekki satt? Á vefnum www.realsimple. Meira

Fastir þættir

17. desember 2014 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 b6 3. Bg2 Bb7 4. c4 c5 5. 0-0 e6 6. Rc3 Be7 7. He1 d6...

1. Rf3 Rf6 2. g3 b6 3. Bg2 Bb7 4. c4 c5 5. 0-0 e6 6. Rc3 Be7 7. He1 d6 8. e4 a6 9. d4 cxd4 10. Rxd4 Dc7 11. De2 0-0 12. Be3 Rc6 13. Hac1 Rxd4 14. Bxd4 Rd7 15. b3 Bf6 16. Be3 Hac8 17. Dd2 Hfd8 18. Re2 Db8 19. Rd4 Da8 20. Bg5 h6 21. Bxf6 Rxf6 22. Meira
17. desember 2014 | Fastir þættir | 174 orð

Ellefu reglur. N-Enginn Norður &spade;KG76 &heart;DG86 ⋄Á52...

Ellefu reglur. N-Enginn Norður &spade;KG76 &heart;DG86 ⋄Á52 &klubs;D4 Vestur Austur &spade;2 &spade;D103 &heart;ÁK94 &heart;72 ⋄K10743 ⋄D86 &klubs;G86 &klubs;97532 Suður &spade;Á9854 &heart;1053 ⋄G9 &klubs;ÁK10 Suður spilar 4&spade;. Meira
17. desember 2014 | Árnað heilla | 300 orð | 1 mynd

Ellert D. Sölvason

Lolli í Val, eins og hann var oftast kallaður, fæddist á Reyðarfirði 17.12. 1917. Foreldrar hans voru Sölvi Jónsson frá Stóra-Grindli í Fljótum í Skagafirði, síðast bóksali í Reykjavík, og Jónína Gunnlaugsdóttir frá Kirkjubóli, húsfreyja. Meira
17. desember 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Erna Ragnarsdóttir

30 ára Erna ólst upp á Raufarhöfn, býr á Reyðarfirði, stundar fjarnám í sjúkraliðanámi og starfar á leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði. Maki: Björgvin Jónsson, f. 1979, starfsmaður hjá Alcoa Fjarðaáli. Foreldrar: Sigurveig Björnsdóttir, f. Meira
17. desember 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Garði Heimir Aron Ragnarsson fæddist 29. janúar 2014 kl. 00.45. Hann vó...

Garði Heimir Aron Ragnarsson fæddist 29. janúar 2014 kl. 00.45. Hann vó 3.420 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Ragnar Þór og Erla Ósk... Meira
17. desember 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Gerður Guðjónsdóttir

30 ára Gerður lauk MSc-prófi í talmeinafræði, starfaði á Reykjalundi og opnar talmeinastofu næsta haust. Maki: Hrannar Sigurðsson, f. 1979, flugvirki og spilmaður. Börn: Frosti, f. 2011, og Mýrún, f. 2014. Foreldrar: Brynja Margeirsdóttir, f. Meira
17. desember 2014 | Í dag | 26 orð

Guð gjörði tvö stóru ljósin: hið stærra ljósið til að ráða degi og hið...

Guð gjörði tvö stóru ljósin: hið stærra ljósið til að ráða degi og hið minna ljósið til að ráða nóttu, svo og stjörnurnar. Meira
17. desember 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogi Arnar Páll Aðalsteinsson fæddist 20. janúar 2014 kl. 17.26...

Kópavogi Arnar Páll Aðalsteinsson fæddist 20. janúar 2014 kl. 17.26. Hann vó 3.500 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sandra Andradóttir og Aðalsteinn Guðmundsson... Meira
17. desember 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Bakhönd er fagorð í briddsi, svo og í tennis, badminton og íshokkí. Orðtakið að hafa e-ð í bakhöndinni merkir að eiga e-ð til vara ef annað bregst . Nú hefur ný merking stungið sér niður: handarbak ! Er þá ekki best að kalla lófann... Meira
17. desember 2014 | Árnað heilla | 495 orð | 3 myndir

Með þingeyskan þrótt

Erla Sigurðardóttir fæddist á Húsavík 17.12. 1964, hún ólst upp á Ystafelli. Meira
17. desember 2014 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Mikið að gera á stórum bæjum

Anna Birna Jensdóttir er hjúkrunarforstjóri í Sóltúni og það hefur verið nóg um að vera þar á aðventunni. „Það er mikið að gera á stórum bæjum. Meira
17. desember 2014 | Í dag | 251 orð

Nafli landsins og skagfirska efnahagssvæðið

Framsóknarmenn leggja nú á ráðin um stórfelldan flutning ríkisfyrirtækja inn á skagfirska efnahagssvæðið,“ skrifaði Ágúst Marinósson á Leirinn, en raunar byrjaði þessi vísnalota með stöku Ólafs Stefánssonar: Mjög er víða matarþörfin, mátti... Meira
17. desember 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sonja Björk Ragnarsdóttir

30 ára Sonja ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, hefur lokið BA-prófi í innanhússarkitektúr, MA-prófi í vöruhönnun og MA-prófi í innanhússhönnun. Maki: Jökull Jóhannsson, f. 1984, nemi í stærðfræði við HÍ. Foreldrar: Þóra Björk Sigurþórsdóttir, f. Meira
17. desember 2014 | Árnað heilla | 180 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Inga Guðmundsdóttir Unnur Ólafsdóttir 85 ára Helga Pétursdóttir Jónína S. Bergmann Sigríður Hallb. Meira
17. desember 2014 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Bandarískar hópíþróttir eru með talsvert öðru sniði en víðast hvar annars staðar í heiminum. Þegar komið er í atvinnumennsku ríkir þar í raun sósíalismi. Meira
17. desember 2014 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. desember 1928 Davíð Stefánsson hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um ljóð til flutnings á Alþingishátíðinni sumarið 1930. Það er nú einkum þekkt fyrir ljóðlínurnar „Þú mikli, eilífi andi, sem í öllu og alls staðar býrð“. 17. Meira

Íþróttir

17. desember 2014 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

500 metra landsliðsferðalag í snjóbíl

Rafmagnslaust í allt að nítján klukkutíma í Árnessýslu; samgöngur við Eyjar trufluðust verulega; áætlunarbíll fauk út af veginum á leiðinni austur á Kirkjubæjarklaustur. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Atli Ævar fór á kostum

Atli Ævar Ingólfsson fór á kostum og skoraði 10 mörk Guif í sænska handboltanum í gærkvöldi. Liðið tók þá á móti Tandra Má Konráðssyni og samherjum í Ricoh og hafði Guif betur, 31:29. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Á þessum degi

17. desember 1984 Ásgeir Sigurvinsson er þrettándi besti knattspyrnumaður heims á árinu 1984 samkvæmt árlegri kosningu tímaritsins World Soccer. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 519 orð | 7 myndir

„Var í áttunda vítinu“

Upprifjun Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég varði þrjú víti í leik í yngri flokkunum fyrir mörgum árum,“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, sem í fyrrakvöld varði sjö af átta vítaköstum í leik við FH í Olís-deildinni í handknattleik. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

EM kvenna Leikið í Ungverjalandi og Króatíu: Milliriðill 2: Holland...

EM kvenna Leikið í Ungverjalandi og Króatíu: Milliriðill 2: Holland – Svartfjallaland 27:31 Svíþjóð – Slóvakía 31:22 Þýskaland – Frakkland 24:24 *Svíþjóð 7 stig, Svartfjallaland 6, Holland 5, Frakkland 5, Þýskaland 1, Slóvakía 0. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 8 liða úrslit: Derby – Chelsea 1:3...

England Deildabikarinn, 8 liða úrslit: Derby – Chelsea 1:3 Sheffield Utd – Southampton 1:0 *Tveir seinni leikirnir fara fram í kvöld þegar Bournemouth mætir Liverpool og Tottenham mætir Newcastle. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Guðmundur í viðræðum

Guðmundur Þórarinsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Sarpsborg, er staddur á Englandi og hefur þar átt í viðræðum við tvö félög í B-deildinni. Guðmundur, sem er 22 ára gamall miðjumaður, staðfesti við mbl. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Gylfi Þór Sigurðsson og Harpa Þorsteinsdóttir hafa verið útnefnd...

Gylfi Þór Sigurðsson og Harpa Þorsteinsdóttir hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2014 af KSÍ. Alfreð Finnbogason varð í 2. sæti hjá körlunum og Kolbeinn Sigþórsson í 3. sæti. Hjá konunum varð Sara Björk Gunnarsdóttir í 2. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 934 orð | 2 myndir

Hef líklega aldrei leikið betur

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Körfuknattleiksmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur átt góðu gengi að fagna með þýska liðinu Mitteldeutscher BC á tímabilinu. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Hefur áhyggjur af fækkun iðkenda

Norður-Írinn Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, kveðst hafa áhyggjur af því hversu mjög iðkendum í golfi hefur fækkað á Bretlandseyjum undanfarin ár. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Haukar 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Breiðablik 19.15 TM-höllin: Keflavík – Hamar 19.15 Vodafonehöll: Valur – Grindavík 19. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Létt hjá Real Madrid

Evrópumeistarar Real Madrid unnu í gærkvöldi auðveldan sigur á Norður- og Mið-Ameríkumeisturum Cruz Azul frá Mexíkó, 4:0, í undanúrslitum heimsbikars félagsliða í knattspyrnu í Marrakesh í Marokkó. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Mikil spenna í milliriðli II á EM

Mikil spenna er í milliriðli II á Evrópumóti kvenna í handknattleik fyrir lokaumferðina í milliriðlinum. Svíþjóð, Svartfjallaland, Holland og Frakkland eiga öll möguleika á því að komast í undanúrslitin. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Mætti snemma til Úlfanna

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur heim til Wolves eftir lánsdvölina hjá Molde í Noregi og hefur æft með liðinu að undanförnu þrátt fyrir að lánstíminn hafi verið til áramóta. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Robben gat brosað

Þýskalandsmeistarar Bayern München eru enn taplausir í þýsku deildinni eftir sextán leiki en liðið vann í gærkvöldi Freiburg 2:0 á Allianz-Arena. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Sannarlega er handbolti ekki úrbreiddasta íþrótt veraldar. Af þeim sökum...

Sannarlega er handbolti ekki úrbreiddasta íþrótt veraldar. Af þeim sökum þykir mér stundum sem menn hér landi geri sér að leik að tala íþróttina niður. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Sheffield í undanúrslit

C-deildarlið Sheffield United sló Southampton út úr enska deildabikarnum í knattspyrnu í gærkvöldi með 1:0 sigri. Chelsea vann jafnframt 3:1 útisigur á Derby County og tryggðu liðin sér sæti í undanúrslitum. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Svíþjóð Solna – Örebro 105:50 • Sigurður Gunnar Þorsteinsson...

Svíþjóð Solna – Örebro 105:50 • Sigurður Gunnar Þorsteinsson skoraði 9 stig og gaf 3 stoðsendingar fyrir Solna. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 229 orð

Systurnar hjá sama liði

Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun leika með systur sinni Elísu Viðarsdóttur, hjá sænska félaginu Kristianstad á nýju ári. Meira
17. desember 2014 | Íþróttir | 866 orð | 3 myndir

Þráhyggjan skilaði Kobe loksins upp fyrir Jordan

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Karem Abdul-Jabbar og Karl Malone. Þetta eru einu mennirnir sem hafa skorað fleiri stig í NBA-deildinni í körfuknattleik frá upphafi heldur en Svarta mamban, LA Lakers goðsögnin Kobe Bryant. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.