Greinar fimmtudaginn 29. janúar 2015

Fréttir

29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

1.502 látnir í 1.374 banaslysum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orðið hafa 1.374 banaslys í umferðinni frá upphafi bílaaldar, eða í tæp 100 ár, og í þeim hafa látist 1.502 einstaklingar. Þetta má lesa úr banaslysaskrá sem Óli H. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

160 vildu komast í slökkviliðið

Um 160 umsókn-ir bárust Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um störf slökkviliðs- og sjúkraflutn-ingamanna sem auglýst voru ný-lega. Tæplega þrjátíu konur sóttu um en ráðið verður í sextán störf. Tæplega 100 umsækjendur stóðust menntunarkröfur, þ.e. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð

„Keyrt í einhverjar fréttir“

Loðnuskipin voru í gær dreifð allt frá mynni Eyjafjarðar og austur á Héraðsflóadýpi, nótaskipin vestar, trollskipin austar. Spáð var brælu á miðunum og síðdegis í gær var farið að hvessa og rífa upp sjó. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Ber fyrir sig minnisleysi

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Brottflutningur íslenskra ríkisborgara jókst milli ára

Tæplega 800 fleiri íslenskir ríkisborgarar fluttu frá landinu í fyrra en fluttu þá til landsins. Það eru mikil umskipti frá árinu 2013 þegar brottfluttir umfram aðflutta voru aðeins 36. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 597 orð | 3 myndir

Daprar og einmana unglingsstelpur

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Talsverður munur er á því hvernig stelpur og strákar í efstu bekkjum grunnskóla meta líðan sína. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Dýrkeyptur EES-tappi á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fimm dómar féllu fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg í gær þar sem íslenska ríkið er dæmt til að greiða málskostnað vegna þess að gerðir voru ekki innleiddar á Íslandi í samræmi við EES-samninginn. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð

Eins og lítil þorp úti á landi

Salahverfið í Kópavogi og næstu svæði eru eins og lítil þorp úti á landi. Þetta segir íbúi sem hefur átt heima þar frá upphafi byggðar-innar og lætur vel af umhverfi og þjónustu. Um tólf þúsund manns búa nú í nýju hverfunum í bænum ofan... Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Facebook má safna gögnum

Allir sem hafa farið inn á Facebook eftir 1. janúar s.l. hafa veitt fyrirtækinu leyfi til að safna upplýsingum af öllum tækjum sem notuð eru til að fara inn á samskiptamiðilinn. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Fannst ég ekkert hafa unnið

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Félagsstarf er árangursríkt í íslenskunámi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Starfið hjá okkur miðar að því að börnin nái sem fyrst tökum á íslenskunni, sem verður þeirra annað tungumál. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fljúgandi frisbídiskar á Klambratúni

Ástvaldur Einar Jónsson frisbígolfspilari æfði íþróttina á Klambratúni í gær. Þar eru níu brautir og leikurinn gengur líkt og hefðbundið golf. Í staðinn fyrir holur eru körfur og frisbídiskar í stað golfbolta. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð

Hækkuðu húsaleigu hjá níræðum manni um 40%

Níræður maður í Reykjavík á erfitt með framfærslu eftir að nýir leigusalar hækkuðu húsaleiguna um 40%. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Inflúensan af stað og breiðist út

Flensan er komin af stað og breiðist út í samfélaginu. Þeim fjölgar hratt sem greinast með inflúensulík einkenni milli vikna, samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis. Þessar upplýsingar eru byggðar á tilkynningum frá heilsugæslustöðvum landsins. Meira
29. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Jórdanar bjóðast til fangaskipta

Stjórnvöld í Jórdaníu buðu í gær að þau myndu láta liðsmann Ríkis íslams úr haldi í skiptum fyrir jórdanskan flugmann sem nú er í haldi hryðjuverkasamtakanna. Meira
29. janúar 2015 | Innlent - greinar | 134 orð | 2 myndir

Konurnar sterkar í menningunni

Menningarhúsin í Kópavogi standa flest á sama bletti við Hamraborg. Er stundum talað um svæðið sem menningartorfuna. Þarna eru Gerðarsafn, Salurinn, Bókasafn Kópavogs, Náttúrufræðistofan og Tónlistarsafn Íslands. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kostnaðarsöm mannfæð í íslenska stjórnkerfinu

Skortur á mannafla í íslenska stjórnkerfinu er ástæða þess að gerðir hafa ekki verið innleiddar á Íslandi í samræmi við EES-samninginn, að mati Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Kríuvarpið er að rétta úr kútnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikill kraftur var í kríuvarpinu við Tjörnina í fyrra, þriðja árið í röð. Í fyrsta skipti um árabil sáust ársgamlar kríur með varpfuglunum sem bendir til þess að kríuvarpið sé að hjarna við. Kríuungar komust á legg og 25. Meira
29. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Litið verði á þrjú Norðurlandanna sem eitt svæði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ráðherrar frá Svíþjóð, Finnlandi og Noregi sammæltust um það á norðurslóðaráðstefnunni Arctic Frontiers í Tromsö í síðustu viku að samræma regluverk á ýmsum sviðum. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Líflegt við höfnina á Fáskrúðsfirði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjöldi norskra loðnuskipa hefur síðustu daga landað á Fáskrúðsfirði og Eskifirði og fyrr á vertíðinni komu nokkur þeirra til Neskaupstaðar. Meira
29. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Lífvörðurinn rannsakaður

Ruben Benitez, yfirmaður öryggisgæslu Albertos Nismans, saksóknarans í Argentínu sem fannst látinn nokkrum klukkustundum áður en hann ætlaði að ásaka forseta landsins um að hylma yfir með írönskum leyniþjónustumönnum, hefur verið leystur frá störfum. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Líklegt að VR fari fram á blandaða leið

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Mér finnst líklegra að við leggjum það til að fara blandaða leið sem inniheldur þá bæði krónutölu- og prósentuhækkanir,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Norðmenn sigruðu í Bocuse d'Or-keppninni

Sigurður Haraldsson, yfirmatreiðslumeistari á Grillinu, varð í 8. sæti í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or sem lauk í Lyon í Frakklandi í gær. Lokakeppnin hófst í fyrradag. Bocuse d'Or er talin vera virtasta matreiðslukeppni heimsins. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ómar

Krunkað utan í Esjunni Þegar snjóar og kólnar eiga fuglarnir erfiðara með að finna æti. Hrafnarnir í grennd við Esjuna í gær voru ekki sáttir með gang mála og létu vel í sér... Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 396 orð

Sjá tormerki á nýrri þjónustu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lögmannafélag Íslands (LMFÍ) sér tormerki á því að Útfararstofa kirkjugarðanna ehf. (ÚK) geti boðið viðskiptavinum sínum upp á lögfræðiþjónustu líkt og ÚK hefur í hyggju. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Skoða aðkomu að Helguvík

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra er með það til skoðunar í iðnaðarráðuneytinu að láta semja lagafrumvarp, sem muni m.a. að vissu marki grynnka á skuldum Helguvíkurhafnar, með ákveðinni aðkomu hins opinbera að uppbyggingunni í Helguvík. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Skuldir Reykjaneshafnar stór hindrun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna ritaði sveitarstjórnum, bæjarstjórnum og borgarstjórn Reykjavíkur á svæðinu frá Borgarbyggð til Reykjanesbæjar bréf eftir fund stjórnar Faxaflóahafnar 9. janúar sl. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Slysahætta vegna ófærðar á völlum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Við erum að lenda í mun meiri röskun á leikjum og æfingum vegna ófærðar á vellinum á þessum vetri en áður. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stórmeistarinn sjötti heiðursborgari Reykjavíkur

Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslands í skák, var sæmdur heiðursborgaratitli Reykjavíkurborgar í Höfða í gær og afhenti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri honum skjal þess efnis fyrir hönd borgarinnar. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Tvö prósent landsmanna búa við sára fátækt

Davíð Már Stefánsson Ingileif Friðriksdóttir Tæp sjö prósent landsmanna býr við skort á efnislegum gæðum. Meira
29. janúar 2015 | Innlent - greinar | 122 orð | 1 mynd

Upphafið rakið til heimskreppunnar

Í Kópavogi búa rúmlega 32 þúsund manns. Bærinn, sem er næstfjölmennasta sveitarfélag landsins, liggur sunnan við Reykjavík og norðan við Garðabæ og á jafnframt landsvæði á Sandskeiðum og Húsafellsbruna. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 360 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Mortdecai Listaverkasalinn Charles Mortdecai leitar að stolnu málverki sem tengist týndum bankareikningi sem á að vera stútfullur af gulli frá nasistum. IMDB 5,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Smárabíó 20.00, 22.25, 22.25 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Útlendingar mjög ánægðir á Akureyri

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Mikill meirihluti þeirra útlendinga, sem búsettir eru á Akureyri, er ánægður með að búa þar. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var við Háskólann á Akureyri. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Vilja breyta þjónustu dýralækna

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við viljum setja fram nýja hugsun í dýralæknaþjónustu og höfum sótt um styrk fyrir þróunarverkefni til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins til að hrinda því í framkvæmd. Í því felast m.a. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð

Villa í upphafi greinar Fyrsta setningin í minningargrein Droplaugar um...

Villa í upphafi greinar Fyrsta setningin í minningargrein Droplaugar um Guðnýju Kristíönu Valdimarsdóttur, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, misfórst í meðförum Morgunblaðsins. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð

Vill kaupa Icebank-kröfur

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Bandaríski fjárfestingabankinn Morgan Stanley hefur lagt fram tilboð í kröfur á þrotabú Sparisjóðabankans (SPB), áður Icebank, að nafnvirði um 55 milljarðar króna. Meira
29. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 337 orð

Víglínan dregin um framfærsluna

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
29. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Þrír féllu í skærum

Tveir ísraelskir hermenn og einn friðargæsluliði frá Spáni féllu í skærum við landamæri Ísraels og Líbanons í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2015 | Leiðarar | 681 orð

Auschwitz

„Við erum á stað þar sem siðmenningin hrundi“ Meira
29. janúar 2015 | Staksteinar | 165 orð | 2 myndir

Merkileg umræða

Einn af öflugustu fulltrúum á núverandi þingi, Vigdís Hauksdóttir, sagði þetta á þeim vettvangi í gær: Einkavæðing háttvirts þingmanns Steingríms J. Meira

Menning

29. janúar 2015 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Andlit Breiðholts í Gallerí Tukt

Andlit Breiðholts nefnist sýning sem opnuð verður í Gallerí Tukt í Hinu húsinu í kvöld kl. 20. Þar sýna þær Hrefna Lind og Þorbjörg Ósk, en þær eru báðar úr Breiðholti. Meira
29. janúar 2015 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Andrea Chénier í beinni útsendingu

Uppfærsla The Royal Opera House á óperunni Andrea Chénier verður sýnd í beinni útsendingu í Háskólabíói í kvöld kl. 19.15. Meira
29. janúar 2015 | Bókmenntir | 419 orð | 3 myndir

„Stráir í kringum sig þögninni“

Eftir Hjört Marteinsson. Tunglið forlag, 2014. Meira
29. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Ekki missa af Broadchurch

Ensku sakamálaþættirnir Broadchurch eru einhverjir þeir bestu sem ljósvakarýnir hefur séð í háa herrans tíð og þeir sem kunna að meta vandaða, breska glæpaþætti ættu ekki að láta þá framhjá sér fara. Meira
29. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Gabriel Iglesias með uppistand í Hörpu

Bandaríski grínistinn Gabriel Iglesias verður með uppistand í Hörpu 27. maí nk. Iglesias er vinsæll uppistandari í heimalandi sínu og voru fyrstu tvær sýningar hans gefnar út á mynddiskum sem hafa selst í yfir tveimur milljónum eintaka. Meira
29. janúar 2015 | Kvikmyndir | 170 orð | 1 mynd

Hlaut Guldbaggen fyrir Flugparken

Verðlaun sænsku kvikmyndaakademíunnar, Guldbaggen, voru afhent 26. janúar sl. og hlaut íslenski leikarinn Sverrir Guðnason verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni Flugparken . Meira
29. janúar 2015 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu Hrafnkels

Boðið verður upp á leiðsögn um sýningu á ljósmyndaverkum Hrafnkels Sigurðssonar í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19 í dag kl. 17.15. „Gunnar J. Meira
29. janúar 2015 | Tónlist | 117 orð | 3 myndir

Myrkir músíkdagar settir

Nútímatónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Þrennir tónleikar eru á dagskrá Myrkra músíkdaga í dag. • Kl. 17 í Hörpuhorni. Meira
29. janúar 2015 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Nauðsynlegur D-vítamínskammtur

Gyða Valtýsdóttir og Shahzad Ismaily halda tónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21. Meira
29. janúar 2015 | Leiklist | 81 orð | 1 mynd

Nýr formaður Þjóðleikhúsráðs

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Eyþór Laxdal Arnalds sem formann Þjóðleikhúsráðs frá 1. febrúar nk. Meira
29. janúar 2015 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Samspil myndlistar og íþrótta

#Komasvo er heiti samsýningar sem opnuð verður í Listasafni ASÍ laugardaginn 31. janúar kl. 15. Meira
29. janúar 2015 | Kvikmyndir | 593 orð | 2 myndir

Skyggnst á bak við ráðgátur Turings

Leikstjóri: Morten Tyldum. Handrit: Graham Moore. Aðalhlutverk: Benedict Cumberbatch, Keira Knightley, Matthew Goode, Mark Strong, Charles Dance, Allen Leech, Matthew Beard, Rory Kinnear. Bandaríkin 2014, 114 mínútur. Meira
29. janúar 2015 | Myndlist | 40 orð | 1 mynd

Transland í Artóteki

Myndlistarsýningin Transland verður opnuð í Artóteki Borgar-bókasafnsins við Tryggvagötu í dag kl. 17. Á henni sýnir Hulda Vilhjálmsdóttir olíumálverk, teikningar og myndband. Meira
29. janúar 2015 | Leiklist | 654 orð | 1 mynd

Trúðurinn faðmar heiminn í hlátri

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Listamenn af minni kynslóð, bæði tónlistarmenn og gamanleikarar, eru búnir að halda upp á afmæli sín að undanförnu með tónleikum og leiksýningum. Meira

Umræðan

29. janúar 2015 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Betri gögn – vandaðra áhættumat

Eftir Friðþór Eydal: "Samráðshópnum tókst ekki að komast að niðurstöðu um áhættu af breytingunni þar sem hagsmunaaðilar vefengdu nú þau ýtarlegu gögn sem lögð höfðu verið fram." Meira
29. janúar 2015 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Ekki meir, ekki meir

Eftir Jón Hjaltason: "Skopmyndateikningar sem hafa þann eina tilgang að gera grín að, hía á og leggja í einelti hafa ekkert með tjáningarfrelsi að gera." Meira
29. janúar 2015 | Velvakandi | 57 orð | 1 mynd

Grænmeti

Verðmæti innflutts grænmetis og berja sem hægt væri að framleiða á Íslandi með tiltölulega einföldum hætti er metið á 2,1 til 2,4 milljarða króna árin 2012 og 2013. Þetta segir Bjarni Jónsson, fv. framkvæmdastjóri Samtaka garðyrkjubænda. Meira
29. janúar 2015 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Lifað í skáldskap

Þegar vel tekst til geymir skáldskapur í sér meiri og dýpri sannleika um mannlegt líf en nokkurt annað fyrirbæri sem á sér einhverja stoð í raunveruleikanum. Meira
29. janúar 2015 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Ný og sniðug heimsvaldastefna

Eftir Þórarin Hjartarson: "Um nýjar aðferðir í vestrænni hernaðarstefnu síðustu árin og friðarhreyfinguna sem horfir lömuð á nýju stríðin, m.a. SHA á Íslandi" Meira
29. janúar 2015 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Raunir rjúpunnar

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Alla mína rjúpnaskyttuáratugi hélt ég dagbók og þarf því ekki að treysta á brigðult minni." Meira
29. janúar 2015 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Sjúkrahótel – skynsamleg forgangsröðun?

Eftir Stefán E. Matthíasson: "Það þykir sem sagt ekki tiltökumál að þeir sem þurfa á þessari þjónustu að halda búi við óviðunandi bráðabirgðalausn í allt að áratug til viðbótar." Meira
29. janúar 2015 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Við erum öll ljóskur

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Fyrirtæki brjóta ekki lög, það eru einstaklingar sem það gera." Meira

Minningargreinar

29. janúar 2015 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Davíð Stefánsson

Davíð Stefánsson fæddist á Brunngili í Bitru 24. desember 1933. Hann lést 20. janúar 2015. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Gísladóttur, f. 1906, d. 1993, og Stefáns Ólafs Davíðssonar, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Einar Á. Pétursson

Einar Á. Pétursson fæddist 13. maí 1943. Hann lést 23. desember 2014. Útför Einars fór fram 8. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 4852 orð | 1 mynd

Guðrún Ingibjörg Kristófersdóttir

Guðrún Ingibjörg Kristófersdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 11. september 1921. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 21. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

Gunnhallur Sigfreð Antonsson

Gunnhallur Sigfreð Antonsson fæddist á Ólafsfirði 23. júlí 1938. Hann lést á heimili sínu í Oxie í úthverfi Malmö 9. janúar 2015. Foreldrar hans voru Arngrímur Anton Benjamínsson, f. 25. júní 1909, d. 21. apríl 1972 og Jónína Dagbjört Sæmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Ingvar Jónasson

Ingvar Jónasson fæddist á Ísafirði 13. október 1927 og ólst þar upp. Hann lést 25. desember 2014. Ústför Ingvars fór fram frá Neskirkju 7. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist 24. febrúar 1923. Hann lést 2. janúar 2015. Útför Jóns var gerð 15. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 3114 orð | 1 mynd

Pétur Guðbjörn Sæmundsson

Pétur Guðbjörn Sæmundsson fæddist á Árskógsströnd 14. desember 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, HSS, í Keflavík 20. janúar 2015. Hann var sonur hjónanna Sæmundar Benediktssonar, f. 15.6. 1912, d. 14.12. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 2552 orð | 1 mynd

Soffía Jónsdóttir

Soffía Jónsdóttir fæddist 6. apríl 1921 að Hvammi við Dýrafjörð. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 22. janúar 2015. Foreldrar Soffíu voru JÓN Friðrik Arason skipstjóri og Ingibjörg Kristjánsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 2986 orð | 1 mynd

Sæmundur Hörður Björnsson

Sæmundur Hörður Björnsson flugumsjónarmaður fæddist á Skálum á Langanesi 30. október 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. janúar 2015. Foreldrar hans voru Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir frá Vestmannaeyjum, f. 10 janúar 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd

Þorbjörg Jósefsdóttir

Þorbjörg Jósefsdóttir (Obba) fæddist 19. ágúst 1938. Hún lést 7. janúar 2015. Útför Þorbjargar var gerð 16. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 3964 orð | 1 mynd

Þóra Ása Guðjohnsen

Þóra Ása Guðjohnsen fæddist á Húsavík 17.3. 1930. Hún lést á Landspítalanum 17.1. 2015. Foreldrar Þóru Ásu voru Sveinbjörn Þórðarson Guðjohnsen, sparisjóðsstjóri á Húsavík, f. 14.3. 1873, d. 14.7. 1939 og Guðrún Hallgerður Eyjólfsdóttir Guðjohnsen, f. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Þórólfur Sverrisson

Þórólfur Sverrisson, Þóró, fæddist 4. janúar 1983. Hann lést 17. desember 2014. Útför hans fór fram 23. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2015 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Örn Guðmundsson

Örn Guðmundsson fæddist 15. janúar 1958. Hann lést 6. janúar 2015. Útför hans fór fram 19. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. janúar 2015 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...farið á tónleika með Óreglu

Kaffihúsið Stofan sem er til húsa við Vesturgötu 3 í Reykjavík, þar sem áður var til langs tíma forngripaverslunin Fríða frænka, ætlar að bjóða gestum sínum upp á lifandi tónlist í kvöld kl 21.30. Meira
29. janúar 2015 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 29. - 31. jan verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr...

Fjarðarkaup Gildir 29. - 31. jan verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði 1.598 2.398 1.598 kr. kg Svínakótelettur úr kjötborði 1.298 1.598 1.298 kr. kg Lambafille m/fitu 3.998 4.574 3.998 kr. kg KF lambalæri sérverkað frosið 1.279 1.498 1. Meira
29. janúar 2015 | Daglegt líf | 916 orð | 4 myndir

Rétturinn til að fá að deyja með reisn

Eigum við okkar eigið líf og megum við gera hvað sem er við það? Hvenær og hver ákveður hvort lífið sé þess virði að lifa því eða ekki? Erum við hluti af sköpunarverki almættisins og er það í þess höndum að ráða för um dauða okkar? Meira
29. janúar 2015 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Skellið ykkur í gönguskíðaferð

Ferðafélag Íslands stendur fyrir þremur dagsferðum á gönguskíðum í vetur. Þetta eru miðlungslangar dagleiðir, yfirleitt 5 – 7 klst, oft í hæðóttu landi og bakpoki þarf ekki að vera þungur. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2015 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

12.000 manns búa á svæðinu

Árið 2000, þegar uppbygging í hverfunum ofan Reykjanesbrautar var nýhafin, voru Kópavogsbúar 22.693. Nú, fjórtán árum síðar, eru bæjarbúar skv. nýjustu tölum Hagstofu Íslands 32.308. Þar af búa á áðurnefndu svæði 12.000 manns. Meira
29. janúar 2015 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 g6 6. Bf4 Rf6 7. h3 Bf5...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 g6 6. Bf4 Rf6 7. h3 Bf5 8. Bxf5 gxf5 9. Rf3 Db6 10. Db3 e6 11. 0-0 Re4 12. Rbd2 Be7 13. Had1 Dxb3 14. Rxb3 b5 15. Re5 Rxe5 16. Bxe5 Hg8 17. f3 Rd6 18. Ra5 Kd7 19. Hc1 h5 20. b4 Rc4 21. Rxc4 dxc4 22. Meira
29. janúar 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ára

Þann 31. janúar verður Ásgerður Halldórsdóttir 80 ára. Af því tilefni halda börn hennar afmælisveislu í Oddfellowsalnum í Hafnarfirði, Staðarbergi 2-4 á afmælisdaginn á milli kl. 14 og... Meira
29. janúar 2015 | Í dag | 21 orð

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum...

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum hans. Lofstír hans stendur um eilífð. Meira
29. janúar 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akranesi Guðrún Bjarney fæddist 29. janúar 2014 kl. 19.20. Hún vó 3.740...

Akranesi Guðrún Bjarney fæddist 29. janúar 2014 kl. 19.20. Hún vó 3.740 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Hulda Ósk Guðbjörnsdóttir og Gunnar Örn Ólafsson... Meira
29. janúar 2015 | Fastir þættir | 577 orð | 2 myndir

Ánægðar í úthverfinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Aldrei hefur komið til álita að fara úr hverfinu, segir Hildur Óskarsdóttir íbúi í Salahverfi í Kópavogi. Hún getur sannarlega ekki mælt fyrir fjöldann allan, en kannski gefur viðhorf hennar vísbendingu. Meira
29. janúar 2015 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Býr til orkustykki úr skordýrum

Stefán Atli Thoroddsen hefur ásamt félaga sínum, Búa Bjarmari Aðalsteinssyni, verið að undirbúa framleiðslu á orkustykkjum úr skordýrum, nánar tiltekið krybbuhveiti (e. cricket flour). Meira
29. janúar 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

60 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, 29. janúar, þau Þórunn Ingibjörg Árnadóttir og Sverrir Hallgrímsson , búsett í Garðabæ. Þau halda upp á daginn með fjölskyldu... Meira
29. janúar 2015 | Í dag | 290 orð

Enn 6u-háttur og ást í misjöfnu ljósi

Í gær voru hér í Vísnahorni nokkrar 6ur og er rétt að halda áfram þar sem frá var horfið. Meira
29. janúar 2015 | Árnað heilla | 579 orð | 3 myndir

Fara á skíði og sjóstöng

Helga Dögg fæddist á Seyðisfirði 29.1. Meira
29. janúar 2015 | Árnað heilla | 271 orð | 1 mynd

Guðný Stefánsdóttir Richter

Guðný Stefánsdóttir Richter fæddist í Reykjavík 29 1. 1907. Foreldrar hennar voru hjónin Vigdís Sæmundsdóttir, frá Brekkubæ í Garði, og Stefán Guðnason, skósmiður og lengi verkstjóri hjá Gatnamálastjóra Reykjavíkur. Meira
29. janúar 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Bæði hefur Íslendingum fjölgað og margt er til skemmtunar, svo að stundum myndast örtröð . Orðið þýðir m.a. bitið og troðið land, flag o.s.frv., en líka þröng , troðningur eða átroðningur . „Örtröð var á staðnum“: hann var troðfullur . Meira
29. janúar 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Ólöf Þuríður Gunnarsdóttir

30 ára Ólöf ólst upp í Baldursheimi í Mývatnssveit, hefur verið þar búsett lengst af, lauk kennaraprófi frá HA og kennir við Reykjahlíðarskóla. Bræður: Pétur Þórir, f. 1988, Bjarni Þór, f. 1992, og Bárður Jón, f. 2005. Meira
29. janúar 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Elena Rut Einisdóttir fæddist 29. janúar 2014 kl. 16.48. Hún...

Reykjavík Elena Rut Einisdóttir fæddist 29. janúar 2014 kl. 16.48. Hún vó 4.015 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Einir Einisson og Thelma Rut Grímsdóttir... Meira
29. janúar 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Rut Sigurðardóttir

30 ára Rut ólst upp á Akureyri, býr Keflavík, lauk íþróttafræðiprófi frá HR og er frístunda- og forvarnarfulltrúi í Sandgerði. Maki: Helgi Rafn Guðmundsson, f. 1986, íþróttafræðingur og þjálfari í bardagalistum. Börn: Heiða Dís Helgadóttir, f. Meira
29. janúar 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Siggeir Fannar Ævarsson

30 ára Siggeir ólst upp í Grindavík, býr þar, lauk BA-prófi í sagnfræði frá HÍ og er upplýsinga- og skjalafulltrúi Grindavíkurbæjar. Maki: Soffía Snædís Sveinsdóttir, f. 1984, viðskiptafræðingur. Dætur: Emilía Snærós, f. 2007, og Þórgunnar Júlía, f. Meira
29. janúar 2015 | Árnað heilla | 174 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Ursula Pétursdóttir 80 ára Guðrún Svafarsdóttir Gunnlaugur Sigvaldason Gyða Sigurðardóttir Sigrún Margrét Sigmarsdóttir 75 ára Ásgerður Þórðardóttir Ella Kolbrún Kristinsdóttir Reimar Karlsson Rögnvaldur Guðlaugsson Steinunn Húbertína... Meira
29. janúar 2015 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Borgarstjórinn í Reykjavík vakti nýlega máls á því, að færa dagskrá vegna þjóðhátíðardagsins 17. júní í ár yfir á 19. júní, svona til þess að minnast þess að hundrað ár verða liðin í ár frá því að allar konur yfir fertugu fengu kosningarétt til... Meira
29. janúar 2015 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. janúar 1928 Slysavarnafélag Íslands, SVFÍ, var stofnað. Fyrsti forseti þess var Guðmundur Björnsson landlæknir. Haustið 1999 var félagið sameinað Landsbjörg undir nafninu Slysavarnafélagið Landsbjörg. 29. Meira

Íþróttir

29. janúar 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

90 milljóna króna bónus

Leikmenn og þjálfari Katars hafa aflað sér gríðarhárra tekna með því að komast í undanúrslit á HM, sem er langbesti árangur í sögu handboltaliðs þjóðarinnar. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

C ristiano Ronaldo leikmaður Evrópumeistara Real Madrid slapp með...

C ristiano Ronaldo leikmaður Evrópumeistara Real Madrid slapp með skrekkinn en hann var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd spænska knattspyrnusambandsins. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Keflavík – Snæfell 85:72 Gangur leiksins ...

Dominos-deild kvenna Keflavík – Snæfell 85:72 Gangur leiksins :: 4:4, 12:8, 19:15, 21:21, 25:23, 32:28, 41:34, 48:38, 52:42, 56:45, 63:49, 66:56, 69:62, 75:65, 78:70, 85:72. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Dönsk félög spyrjast fyrir um Aron

Dönsk félög hafa áhuga á að fá Aron Jóhannsson til liðs við sig en Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður leikmannsins, segir ekki raunhæft að bandaríski lansdsliðsmaðurinn fari frá hollenska liðinu AZ Alkmaar í janúarglugganum. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Elín Metta til meistaranna í Flórída

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Elín Metta Jensen, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Vals, mun að öllum líkindum halda út til Bandaríkjanna í háskólanám í byrjun ágúst. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, undanúrslit, seinni leikur: Sheffield United...

England Deildabikarinn, undanúrslit, seinni leikur: Sheffield United – Tottenham 2:2 *Totteham vann 3:2 samanlagt og mætir Chelsea í úrslitaleik á Wembley 1. mars. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

HM í Katar 8-liða úrslit: Þýskaland – Katar 24:26 Króatía &ndash...

HM í Katar 8-liða úrslit: Þýskaland – Katar 24:26 Króatía – Pólland 22:24 Danmörk – Spánn 24:25 Frakkland – Slóvenía 32:23 Í undanúrslitum á morgun mætast: Katar – Pólland Spánn –... Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Hvar eru stóru strákarnir? Þá á ég við hávaxna leikmenn í...

Hvar eru stóru strákarnir? Þá á ég við hávaxna leikmenn í karlalandsliðum Íslands í boltagreinunum. Hvað varð um hávaxna leikmenn? Við áttum þá í löngum röðum fyrir aldamót. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

Hægfara breytingar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Okkar markmið var að allir leikmenn liðsins væru heilir og ómeiddir á þessu móti þannig að mögulegt væri að ná toppárangri og komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Dagur Sigurðsson skoraði 9 mörk fyrir íslenska landsliðið í handknattleik þegar það sigraði Pólverja, 33:29, á heimsmeistaramótinu í Portúgal 29. janúar 2003. • Dagur er fæddur árið 1973. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Jafnar sig hjá Hönefoss

Rasmus Christiansen, danski miðvörðurinn sem KR-ingar sömdu við í vetur, er þessa dagana við æfingar hjá norska knattspyrnufélaginu Hönefoss. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 343 orð | 3 myndir

J ürgen Klopp, þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund, er...

J ürgen Klopp, þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund, er bjartsýnn á að lið hans nái að forðast fall úr deildinni en þegar keppni hefst að nýju eftir vetrarhlé um næstu helgi er Dortmund í næstneðsta sæti deildarinnar. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Keflavík eykur pressuna á Snæfell

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Í gærkvöldi var háður toppslagur úrvalsdeildar kvenna þegar Keflavík tók á móti toppliði Snæfells. 10 stig skildu liðin í hálfleik, 48:38. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Njarðvík: Njarðvík &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Njarðvík: Njarðvík – Tindastóll 19.15 Frostaskjól: KR – Keflavík 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Snæfell 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Haukar 19.15 Seljaskóli: ÍR – Fjölnir 19. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Lærisveinar Dags fóru illa að ráði sínu

HM í Katar Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 256 orð

Mikilvægur sigur Hamars á Haukum

Hamar nýtti sér leikbann Lele Hardy hjá Haukum í gærkvöldi þegar Hafnfirðingar heimsóttu Hvergerðinga í Dominos-deild kvenna en heil umferð var leikin í gærkvöldi. Hamar hafði betur 65:61 og fór liðið upp fyrir KR og upp í 6. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Spánn mætti á HM til þess að vinna

Ívar Benediktsson ivar@mbl.is Joan Canellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Dönum tveimur sekúndum fyrir leikslok, 25:24, í íþróttahöllinni í Lusail í Katar í gærkvöldi. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Stórleikir hægja á öldrun Omeyers

Ólympíu- og Evrópumeistarar Frakka í handknattleik karla eru komnir í gang á heimsmeistaramótinu í Katar og burstuðu í gær Slóvena 32:23 í átta liða úrslitum. Meira
29. janúar 2015 | Íþróttir | 618 orð | 2 myndir

Tveir Íslendingar á leið á HM í skíðagöngu

Skíðaganga Kristján Jónsson kris@mbl.is Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson, landsliðsmenn í skíðagöngu, stefna báðir að keppni á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum sem fram fer í Svíþjóð seinni partinn í febrúar. Meira

Viðskiptablað

29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Afskriftir bjóða hættunni heim

Það gæti orðið afdrifaríkt fyrir ríki ESB ef þau standa ekki föst fyrir gagnvart kröfum um niðurfærslu skulda... Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 1733 orð | 3 myndir

Afturhvarf til upprunans

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Orkuveita Reykjavíkur hefur gengið í gegnum sársaukafullar breytingar á undanförnum árum. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Bankamönnum bjargað úr umferðarösinni?

Fulltrúar bankamanna telja ráðlegt að stytta vinnuvikuna um tvær og hálfa klukkustund. Slíkar breytingar þyrftu að hafa annað tveggja í för með sér, að auka framleiðni hvers starfsmanns eða fjölga starfsfólki í bankakerfinu. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Böndum komið á öll stafrænu gögnin

Forritið Tæknivætt fólk er í vaxandi mæli að vakna upp við vondan draum, því gögn þess reynast vera dreifð hingað og þangað. Kannski geymir Facebook ómetanlegar ljósmyndir, til viðbótar við myndasafnið á Instagram-reikningnum. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Ekki gengið að tilboðum í Hótel Sögu

Hótelrekstur Bændasamtök Íslands hafa ákveðið að ganga ekki til viðræðna um sölu á Hótel Sögu á grundvelli fyrirliggjandi tilboða sem komu fram í söluferli sem fyrirtækjaráðgjöf MP banka annaðist. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 853 orð | 2 myndir

Evrópa getur ekki gefið eftir skuldir Grikkja

Eftir Gideon Rachman Það geta falist í því miklar hættur fyrir ráðamenn í Evrópu að sýna undanlátssemi gagnvart nýjum valdhöfum í Grikklandi sem lofað hafa því að semja um frekari niðurfellingu á skuldum landsins. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 368 orð | 2 myndir

Facebook og Google: Skilaboð í símann

Dagurinn sem þú tryggir þér viðskiptavini er sami dagurinn og þú ferð að missa viðskiptavini – svo mælti Don Draper, markaðssnillingurinn í sjónvarpsþáttunum Mad Men. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 39 orð | 6 myndir

Farið yfir samkeppnismál með SA og LEX

Samtök atvinnulífsins og LEX lögmannsstofa efndu til morgunverðarfundar þar sem rætt var um samkeppnismál, áhrif samkeppnislaga á efnahagslífið, réttarstöðu fyrirtækja og heimildir eftirlitsaðila. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 79 orð

Hin hliðin

Menntun: Stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 1982. Cand. oecon frá Háskóla Íslands 1987, löggiltur endurskoðandi 1990 og MBA frá Háskólanum í Reykjavík 2007. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 485 orð | 1 mynd

Hvatning foreldranna gott veganesti

Í mörg horn er að líta hjá Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur enda ekki lítið verk að stýra einu stærsta tryggingafélagi landsins. Hún segir kjaraviðræður framundan geta skapað óvissu. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 283 orð | 1 mynd

Kaupa 55 milljarða kröfur

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Morgan Stanley hefur lagt fram tilboð í kröfur á þrotabú Sparisjóðabankans að nafnvirði um 55 milljarða króna í skiptum fyrir kröfur á Kaupþing. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Keisarinn af Vegas

Bókin Það má segja ýmislegt um Jay Sarno, en hann verður seint sakaður um að hafa ekki verið nógu stórhuga. Sarno var bandarískur viðskiptafrumkvöðull og er að margra mati sá maður sem mótaði gleðiborgina Las Vegas í þá mynd sem hún skartar í dag. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Lufthansa fjölgar flugferðum frá Íslandi

Þýska flugfélagið Lufthansa hefur aukið flugframboð sitt á Íslandi og hyggst fljúga þrisvar í viku milli Reykjavíkur og Frankfurt á næstu... Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 247 orð

Mál að linni

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Viðbrögð stærstu kröfuhafa Glitnis við beiðni Heiðars Más Guðjónssonar um gjaldþrotaskipti á hendur slitabúinu voru dæmigerð. Þeir brugðust ókvæða við og hafa krafist þess að málinu verði vísað frá dómi. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Reglur um merkingar ... Kvarta sáran yfir ... Baðhúsið gjaldþrota Hættur að fjárfesta ... Hvar býr auðugasta... Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Microsoft tekur veruleikann á næsta stig

Tækni Það kom tæknigrúskurum í opna skjöldu þegar Microsoft kynnti HoloLens fyrr í mánuðinum. Netið hefur logað af spenningi síðan þá. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 775 orð | 2 myndir

MSC vottar sjálfbærni veiðanna

Íslenskur sjávarútvegur orðinn leiðandi í notkun MSC-merkisins. Verkefni á að sporna gegn ofveiði fiskstofna Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

Nær allir vextir festir í 1%

Orkuveita Reykjavíkur hefur fest 97% lána fyrirtækisins á um 1% vöxtum. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 795 orð | 2 myndir

Olían lækkar, rúblan fellur ... og Rússland í ruslflokk

Eftir Jack Farchy í Moskvu Enn eitt áfallið reið yfir Rússland í vikunni þegar matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði lánshæfiseinkunn landsins niður í spákaupmennskuflokk. Hér er nokkrum spurningum svarað um orsök og afleiðingar þess. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 199 orð

Orkuveita Reykjavíkur sinnir nýsköpun og rannsóknum meðfram almennri veitustarfsemi

Orkuveita Reykjavíkur vinnur mikið með jarðgufu og þegar hún kemur til yfirborðs losna úr henni ýmsar lofttegundir. Flestar eru í mjög litlu magni og valda ekki vandræðum. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Rússland í ruslflokk hjá S&P

Lækkun lánshæfiseinkunnar Rússlands hjá matsfyrirtækinu Standard & Poor's er umdeild og bætir ekki erfiða stöðu... Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Sameina siglingaleiðir

Flutningar Eimskip mun sameina grænu og rauðu leiðirnar í siglingakerfi félagsins frá og með miðjum febrúar. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Segjast fylgja skilyrðum Samkeppniseftirlitsins

Samkeppnismál Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365, segir að fyrirtækið hafi fylgt skilyrðum sem Samkeppniseftirlitið (SE) setti vegna samruna þess og Tals í einu og öllu. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 449 orð | 2 myndir

Sítrónusannleikur

Viðfangsefni markaðsstjóra íslenskra fyrirtækja á ekki að snúast um hvernig þeir nái til markaðarins, heldur hverju þeir ætli að koma á framfæri. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Spánverjar kaupa meira af söltuðum þorskflökum

Þegar skoðaður er útflutningur á söltuðum og léttsöltuðum þorskflökum fyrstu 11 mánuði síðasta árs kemur í ljós að fluttar voru út tæplega 4.900 smálestir af söltuðum þorskflökum. Megnið var flutt út til Spánar eða um 82%. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 455 orð | 1 mynd

Stapa og ÍV greinir á um hundraða milljóna kröfu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrisjóðurinn Stapi telur sig eiga um 200 milljóna króna kröfu á Íslensk verðbréf vegna heimildarlausra viðskipta fyrir hrun. Krafan hefur þó aldrei verið lögð fram né staðfest. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Stutt í skuggabankaskýrslu

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Það styttist í að nefnd, sem er ætlað að kortleggja skuggabankakerfið hér á landi, skili fjármálaráðherra skýrslu sinni. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 561 orð | 1 mynd

Styrkir ímynd greinarinnar og býr til verðmæti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gera sósur og sultur úr útlitsgallaða hluta uppskerunnar og hafa byggt upp glæslega móttöku fyrir ferðamenn í miðju gróðurhúsinu. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 425 orð | 2 myndir

Stöðugt ástand á mörkuðum í S-Evrópu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Eigi að halda því góða orðspori sem íslenskur fiskur hefur á Spáni þarf að fara að huga að frekari markaðssetningu, segir Magnús B. Jónsson hjá Iceland Seafood. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 84 orð | 5 myndir

Umræða um peningamál hjá VÍB

Lars Christensen, hagfræðingur hjá Danske Bank, flutti framsögu um það sem tekur við á Íslandi eftir afléttingu gjaldeyrishafta, svo sem varðandi stjórnun peningamála, gjaldeyrismál og fjárfestingar, á fundi VÍB í Norðurljósasal Hörpu í gær. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 103 orð | 2 myndir

Verkfæraboxið um úlnliðinn

Þarfaþing Þeir komast lengst í lífinu sem muna kjörorð Grænjaxlanna: „Ávallt viðbúinn“. Þetta er fólkið sem geymir í buddunni eða hanskahólfinu fjölnotatól eða svissneskan vasahníf og getur hert skrúfur eða losað um rær þegar neyðin kallar. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

Vægari kröfur til smáfyrirtækja í nýrri tilskipun ESB

Í tilskipuninni, sem sett er til breytingar á eldri tilskipun, eru nú í fyrsta sinn tilgreind stærðarmörk fyrir smáfyrirtæki. Meira
29. janúar 2015 | Viðskiptablað | 682 orð | 1 mynd

Yfirfærsla verðmæta við stofnun nýrra banka 2008

Umræða um að sá „afsláttur“ sem þar var reiknaður út hafi átt að skila sér í afskriftum til handa skuldurum þessara krafna stenst því tæpast. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.