Greinar þriðjudaginn 24. febrúar 2015

Fréttir

24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

169.960 kg hvalaafurða endursend

Samtals hafa 169.960 kg hvalaafurða komið aftur til Íslands eftir að hafa verið send úr landi, á árunum 2013 og 2014. Við endurkomu til landsins er varan tæmd úr gámunum og sett í frystiklefa og bíður þar næsta skips. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

25 ár frá gerð þjóðarsáttarsamninga

Í febrúar eru 25 ár liðin síðan þjóðarsáttin, kjarasamningar á milli verkalýðshreyfingar, atvinnurekenda og ríkisins, voru undirritaðir. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð

Alvarlegt umhverfisslys

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis hefur tilkynnt Umhverfisstofnun um „alvarlegt umhverfisslys“ vegna spilliefna sem losuð voru í hluta fráveitukerfis Kópavogsbæjar. Að sögn Guðmundar H. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Alþingi ákveður fjárveitingarnar

Friðþór Eydal, talsmaður Isavia, segir að Þorkell Ásgeir Jóhannsson, flugstjóri hjá Mýflugi, sé að beina gremju sinni í ranga átt, þegar hann gagnrýnir Isavia fyrir lélegt ástand flugvalla víða um land. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Borgin notast við ódýrari lausnir í slitlagi

Sjóvá höfðu í gær borist alls 74 tilkynningar frá áramótum um tjón vegna vega á höfuðborgarsvæðinu. Sjóvá, sem tryggir stærstu veghaldara á höfuðborgarsvæðinu: Vegagerðina, Hafnarfjarðabæ og Reykjavíkurborg, bárust 13 tjónatilkynningar í gær. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Brandaraslóð í Hafnarfirði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Af hverju fara Hafnfirðingar alltaf með stiga út í búð? Af því að verðið er svo hátt! Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð

Bréfberi blóðbitinn tíu sinnum

Bréfberi í Bústaðahverfinu í Reykjavík hefur tíu sinnum verið bitinn til blóðs af hundum við útburð. „Vaxandi hundaeign er hvimleitt vandamál,“ segir Sigríður A. Sigurðardóttir sem borið hefur út póst í hverfinu í áratug. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð

Dæmdur fyrir brot gegn valdstjórninni

Rúmlega þrítungur karlmaður var fyrir helgi dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 807 orð | 4 myndir

Eflir börn af pólskum uppruna í skólastarfi

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pólski skólinn á Íslandi hefur stækkað hratt frá því hann var stofnaður árið 2008 og er nemendafjöldinn nú eins og í litlum grunnskóla. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Eftirlýstum mönnum gert að halda sig á afmörkuðu svæði

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að tveimur hælisleitendum, sem krafist var að sættu gæsluvarðhaldi, verði gert að dvelja á afmörkuðu svæði og þeim gert að tilkynna sig til lögreglu. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Eimskip og Damco taka upp samstarf

Eimskipafélag Íslands styrkir stöðu sína í vöruhúsastarfsemi í Danmörku í kjölfar samstarfs við Damco, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Eimskip tekur yfir 15.500 fermetra vöruhús Damco. „Eimskip starfrækir 6. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ferðafólk ýtir undir leiguverð á Akureyri

Leiguverð á íbúðarhúsnæði á Akureyri er byrjað að stíga og eru vísbendingar um að eftirspurn ferðamanna eftir íbúðum eigi þátt í því. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Fimm milljóna króna leiga á mánuði

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis fær nýtt húsnæði fyrir starfsemi sína í Útvarpshúsinu í Efstaleiti 1. Borgarstjóri og útvarpsstjóri undirrituðu leigusamning þessa efnis í gær. Gert er ráð fyrir að þjónustumiðstöðin flytji inn í maí. Meira
24. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 1409 orð | 7 myndir

Flatbökurnar í Fossvogi

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Við Bústaðaveginn miðjan, nánar tiltekið í Grímsbæ í Efstalandi, stendur Eldofninn, fjölskyldurekinn pítsustaður. Staðurinn er rekinn af hjónunum Evu Karlsdóttur og Ellerti A. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Fulltrúum á búnaðarþingi fækkað

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gert er ráð fyrir verulegri fækkun fulltrúa á búnaðarþingi og að þingið verði haldið annað hvert ár, í tillögum að breytingum á félagskerfi landbúnaðarins sem lagðar verða fyrir komandi búnaðarþing. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð

Funda um losun gjaldeyrishafta

Samfylkingin, Vinstri græn, Björt framtíð og Píratar efna til sameiginlegs opins umræðufundar um gjaldeyrishöftin og losun þeirra í Iðnó næstkomandi fimmtudag kl. 12.00-13.15. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

Gagnrýnir áform um að leyfa lyfjaauglýsingar í sjónvarpi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Skiptar skoðanir eru um frumvarp, sem Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, mælti fyrir á Alþingi í vetur og gerir ráð fyrir að afnema bann við lyfjaauglýsingum í sjónvarpi, með ákveðnum skilyrðum þó. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Gengið heim eftir skóladag

Skólastúlkur úr Breiðagerðisskóla skottuðust í gær heim eftir fyrsta skóladag eftir vetrarfrí. Brosið var ekki langt undan enda gaman að koma á ný í skólann og segja frá þeim ævintýrunum sem áttu sér stað í þessu örfríi. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Golli

Ferskir á Klambratúni Fólk lætur ekki snjó og frost stoppa sig í að gera eitthvað skemmtilegt utandyra. Guðmundur Páll Líndal spilaði í gær frisbígolf við félaga sinn Fannar... Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Helga Soffía fyrsti kvenprófastur í Reykjavík

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sunnudaginn 22. mars verður séra Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur í Háteigskirkju sett í embætti prófasts í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

Hlutverk og ábyrgð sveitarfélaga verði skýrari í lögum

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 372 orð | 3 myndir

Hvar mun gjósa næst?

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Mjög hefur dregið úr eldvirkni í Holuhrauni síðustu daga og sigið í Bárðarbungu nær stöðvast. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Hver einasta rúða, 35 stykki, splundruðust

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það komu bændur til okkar að hjálpa því það hafði ekkert skemmst hjá þeim. Meira
24. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hyggst reisa 255 milljarða króna gagnaver

Bandaríski tæknirisinn Apple hyggst verja 1,7 milljörðum evra, jafnvirði 255 milljarða króna, í tvö gagnaver í Danmörku og á Írlandi. Tim Cook, forstjóri Apple, sagði þetta mestu fjárfestingu fyrirtækisins í Evrópu til þessa. Meira
24. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Í fangelsi fyrir að móðga konunginn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tveir ungir Taílendingar voru í gær dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir óvirðingu við konungsfjölskylduna með því að setja upp háðsádeilu í háskóla í Bangkok. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Karlmaður ákærður fyrir manndráp

Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur 29 ára gömlum karlmanni sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í íbúð þeirra í Stelkshólum í september á síðasta ári. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Langflest börn skráð í trúfélög

Mikill meirihluti lifandi fæddra barna á Íslandi er skráður í trú- eða lífsskoðunarfélög eða tæplega 87% á árunum 2005-2014. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Leiguverðið er að lækka

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þau tíðindi urðu á fasteignamarkaði í síðustu viku að vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu 3 mánuði lækkaði vísitalan um 0,1% en sl. 12 mánuði hækkaði hún um 8,1%. Meira
24. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Lítum ekki á múslíma sem ógn, heldur feng

Hundruð Norðmanna ætla að taka þátt í friðarvöku við mosku í Ósló á laugardaginn kemur, viku eftir að um 1.300 múslímar og gyðingar tóku höndum saman fyrir utan samkomuhús gyðinga í borginni til að mótmæla hryðjuverkum. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Lyf auglýst í sjónvarpi?

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingu á lyfjalögum. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Marple-mál fyrir dóm í september

Ákvörðun var tekin um það í gær, að aðalmeðferð í svonefndu Marple-máli hefjist í Héraðsdómi Reykjavíkur 7. september. Gert er ráð fyrir að hún taki hálfan mánuð. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 257 orð

Mögulega verður dregið úr tollvernd

„Til greina kemur að dregið verði úr tollvernd á alifuglakjöti og svínakjöti, t.d. með lækkun á almennum tollum og/eða með auknum tollkvótum. Slíkt þarf þó að ráðast af gagnkvæmum samningum samningsaðila,“ segir m.a. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Of fáir læknar útskrifast á Íslandi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fjöldi Íslendinga í grunnámi í læknisfræði í erlendum háskólum fer að nálgast fjölda nemenda við læknadeild Háskóla Íslands. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð

Röng fyrirsögn Röng fyrirsögn var í grein Jakobs Inga Jakobssonar í...

Röng fyrirsögn Röng fyrirsögn var í grein Jakobs Inga Jakobssonar í Morgunblaðinu 21. febrúar sl. en þar stóð: Er það hlutverk dómstóla að ákveða fyrirfram hvað falli undir fordæmi dómstóla? Meira
24. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 234 orð

Sagðir hafa boðið þjónustu sína gegn greiðslu

Rannsókn hefur verið hafin á málum tveggja fyrrverandi utanríkisráðherra í Bretlandi vegna ásakana um að þeir hafi boðist til að nota stöðu sína sem þingmenn til að vinna í þágu einkafyrirtækis gegn greiðslu. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Smíði ferju ekki verið fjármögnuð

Hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju er að ljúka í Noregi. Ekki liggur fyrir hvenær smíði skipsins verður boðin út. Starfshópur kannar möguleika á fjármögnun verkefnisins. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Spilliefni í fráveitukerfinu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Alvarlegt mengunarslys varð í Kópavogi í lok janúar sem að líkindum má rekja til losunar spilliefna í fráveitukerfi bæjarins. Að sögn Guðmundar H. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Styrkja hringtengingu Vestfjarða

Fjarskiptasjóður hyggst bjóða út lagningu ljósleiðara á Vestfjörðum og Snæfellsnesi í þeim tilgangi að fylla í götin svo hringtenging komist á þessi svæði. Innanríkisráðherra hefur falið sjóðnum að styrkja framkvæmdina reynist þess þörf. Meira
24. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sögufrægs sigurs á Kínverjum minnst

Víetnamar minntust þess í gær að 226 ár eru liðin frá sögufrægum sigri hersveita víetnamska keisarans Quang Trung á innrásarher Kínverja. Nýtt hof helgað keisaranum var vígt í Hanoi í tilefni af afmælinu. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 569 orð

Taldir hættulegir en ganga lausir

Andri Karl Laufey Rún Ketilsdóttir Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í gær og hafnaði kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um gæsluvarðhald yfir tveimur hælisleitendum. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð

Um 4.000 hafa kosið um betri hverfi

Rafrænum íbúakosningum um verkefni í hverfum Reykjavíkur lýkur á miðnætti í kvöld. Að sögn upplýsingastjóra borgarinnar hafa fleiri kosið í kosningunum í ár heldur en á síðasta ári. Þetta er í fjórða skiptið sem íbúakosningar fara fram í borginni. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 398 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Hot Tub Time Machine 2 Nú er ferðinni heitið fram í tímann og tilgangurinn er að koma í veg fyrir að Lou verði myrtur með skoti í liminn, af leigumorðingja sem einnig er tímaferðalangur. Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Verði að hafa tekjur í erlendri mynt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ef nýtt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum varðandi erlend lán verður að lögum verður mögulega óheimilt að taka erlend lán ef viðkomandi hefur ekki tekjur í erlendri mynt. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Verðtryggingin á undanhaldi

„Meiri hluti sérfræðihóps um afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum lagði til að vinna við áætlun um fullt afnám yrði hafin eigi síðar en á árinu 2016 þegar reynsla yrði komin á þær breytingar sem hópurinn taldi að gera ætti í fyrsta áfanga. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Vill lýðræði hjá bændum

„Okkur finnst það meira athugavert hvernig reglurnar eru, að skipt skuli eftir veltu, frekar en hvernig þetta kemur út. Meira
24. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Vissi að það ætti að vera mjög slæmt veður

Lára Halla Sigurðardóttir Benedikt Bóas „Ég var sofandi og allt í einu voru sex björgunarmenn þarna, brosandi og mjög skemmtilegir, þá var ég svolítið hissa,“ segir Kerstin Langenberger, þýsk kona á fertugsaldri sem lagði upp í ferð í... Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2015 | Leiðarar | 175 orð

Borgin þarf að taka sig á

Borgarbúar eru hið raunverulega yfirvald í Reykjavík Meira
24. febrúar 2015 | Leiðarar | 435 orð

Brestir í bandalagið

Íransmálið setur fleyg á milli Bandaríkjanna og Ísraels Meira
24. febrúar 2015 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Úrskurðir til umhugsunar

Héraðsdómur kvað upp úrskurð fyrir helgi sem Hæstiréttur staðfesti í gær. Í úrskurðinum er gæsluvarðhaldi yfir hælisleitanda hafnað. Meira

Menning

24. febrúar 2015 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Ást og bænir með Viðari og Antóníu

Viðar Gunnarsson bassi kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag kl. 12 ásamt Antóníu Hevesi píanóleikara. Á tónleikunum sem bera nafnið Ást og bænir, mun Viðar flytja þekktar aríur eftir W.A. Mozart, G. Donizetti og G. Verdi. Meira
24. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 156 orð | 3 myndir

Birdman fékk fern verðlaun

Kvikmyndin Birdman (or The Unexpected Virtue of Ignorance) var sú sigursælasta á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór aðfaranótt sl. mánudags, en myndin hlaut fern verðlaun. Meira
24. febrúar 2015 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Djassblásarinn Clark Terry látinn

Bandaríski trompet- og flygilhornleikarinn Clark Terry, einn áhrifamesti djassblásari sinnar kynslóðar, lést í Arkansas í Bandaríkjunum á laugardaginn var, 94 ára að aldri. Meira
24. febrúar 2015 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Annes kemur fram í Múlanum

Hljómsveitin Annes, sem skipuð er nokkrum af þungaviktarmönnum íslensks djasslífs, kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans sem fram fara í Björtuloftum á fimmtu hæð Hörpu í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefjast klukkan 21. Meira
24. febrúar 2015 | Leiklist | 792 orð | 2 myndir

Hlý og falleg sýning

Tónlist eftir Elínu Gunnlaugsdóttur við texta Þórarins Eldjárn. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd og búningar: Kristína R. Berman. Lýsing Jóhann Bjarni Pálmason. Meira
24. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 652 orð | 2 myndir

Kvaðir karlmennskunnar

Leikstjóri: Jens Östberg. Leikarar: Sverrir Guðnason, Peter Andersson, Malin Buska, Leonard Terfelt og Joar Hennix Raukola. Svíþjóð, 2014. 90 mín. Meira
24. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Óskarsstytta úr legókubbum

Óskarsverðlaunahátíðin er einstakur viðburður fyrir vörumerki sem vilja ná augum fólks en hún var send beint út til 225 landa aðfaranótt mánudags. Í fyrra tók Ellen DeGeneres frægustu sjálfu allra tíma, prýdda heitustu kvikmyndastjörnunum. Meira
24. febrúar 2015 | Bókmenntir | 243 orð | 1 mynd

Ríki og þekking í Bandaríkjunum

„Ríki og þekking í Bandaríkjunum á nítjándu öld“ er yfirskriftin á fyrirlestri sem Sveinn Máni Jóhannesson flytur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands í Þjóðminjasafninu í dag kl. 12.05. Meira
24. febrúar 2015 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Rothschild-fjölskyldan gefur gersemar

Um helgina var opnuð í fagurlistasafninu í Boston, Museum of Fine Arts, sýning á um 80 gripum, skarti, húsgögnum, bókum og listaverkum, hluta alls 186 gripa sem afkomendur austurrísku barónshjónanna Alphonse og Clarice de Rothschild hafa gefið safninu. Meira
24. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Rýnt í gagnrýni

Gagnrýnendamálstofa verður haldin í dag kl. 12 í Bíó Paradís og er hún hluti af kvikmyndahátíðinni Stockfish sem þar stendur yfir. Markmið málstofunnar er að velta fyrir sér stöðu kvikmyndagagnrýni í dag og verður m.a. Meira
24. febrúar 2015 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Secret Swing Society í sveiflu á Kex hosteli

Hljómsveitin Secret Swing Society heldur tónleika í kvöld kl. 20.30 á djasskvöldi Kex hostels. Meira
24. febrúar 2015 | Hugvísindi | 105 orð | 1 mynd

Skoðar stöðu líknardráps

Guðmundur Heiðar Frímannsson heimspekingur heldur fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 17. Yfirskrift fyrirlestrarins er Á dauðans tími að vera óviss? Meira
24. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 79 orð | 2 myndir

Skuggum skákað

Tekjuhæsta kvikmynd bíóhúsa landsins yfir helgina var gamansama hasarmyndin Kingsman: The Secret Service sem segir af háleynilegum njósnasamtökum í Bretlandi sem ráða til sín óstýrilátan en efnilegan götustrák. Meira
24. febrúar 2015 | Hugvísindi | 85 orð | 1 mynd

Svartur í Sumarhúsum

Dr. Gísli Pálsson, prófessor í mannfræði við Háskóla, flytur erindið Svartur í Sumarhúsum í ReykjavíkurAkademíunni, Þórunnartúni 2, í kvöld kl. 20. Meira
24. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 61 orð | 1 mynd

Verðlauna það versta

Óskarsverðlaunahelgina eru háðungarverðlaunin Gyllta hindbergið, „Razzie-verðlaunin“ einnig veitt. Kvikmynd Kirks Cameron, Saving Christmas , hlaut fern, þ.á.m. Meira
24. febrúar 2015 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Verðmætur bronsköttur

Egypskur bronsköttur, sem endaði næstum því í ruslinu þegar tekið var til í dánarbúi á Englandi, var seldur á uppboði fyrir 52.000 pund, rúmar tíu milljónir króna. Sérfræðingar segja köttinn um 2.500 ára gamlan og mátu hann á allt að 10. Meira

Umræðan

24. febrúar 2015 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Að þurfa að neita sér um heyrnartæki, tannlækna- og læknaþjónustu

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Þessi hópur fór utan til tannlækninga en í dag eru margir sem hreinlega sleppa því með öllu." Meira
24. febrúar 2015 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Hvenær gekk veiðirétturinn þjóðinni úr greipum?

Eftir Lýð Árnason: "Veiðirétturinn hefur aldrei gengið þjóðinni úr greipum, ekkert söluferli hefur farið fram og engin afsöl staðfesta sölu ríkisins á veiðiheimildum." Meira
24. febrúar 2015 | Velvakandi | 60 orð | 1 mynd

Kappklædd börn

Ég fór í Kringluna sl. sunnudag og sá þar nokkurra mánaða gamalt barn dúðað í galla, með húfu og undir sæng í vagni sínum. Barnið var óvært og grét mikið. Ég er ekki hissa á því, það hefur verið að kafna úr hita. Meira
24. febrúar 2015 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Kaupþingslánið og ráðsmennska Seðlabankastjóra

Eftir Jón Magnússon: "Var rangt að veita Kaupþingi neyðarlánið 2008 og hver setti hagsmuni Seðlabankans og skattgreiðenda í hættu?" Meira
24. febrúar 2015 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Má bjóða þér skuldasúpu?

Á laugardaginn var rölti ég upp á svið við hátíðlega athöfn, tók við slatta af formlegum plöggum og í höndina á rektor Háskóla Íslands. Meira
24. febrúar 2015 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Sama hvað þú kýst, ríkið vinnur alltaf

Eftir Arnar Sigurðsson: "Umhverfisráðuneytið hefur uppgötvað að „talsverð breyting“ og „aukning“ hefur orðið á notkun landupplýsinga" Meira
24. febrúar 2015 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Verndum kútter Sigurfara

Eftir Þorstein Pétursson: "Óafturkræft skemmdarverk ef kútter Sigurfara verður fargað." Meira
24. febrúar 2015 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Virðum frumkvöðlana

Eftir Þráin Þorvaldsson: "Eftir 1990 fór staða innlendrar framleiðslu stöðugt versnandi og innflutningur á fatnaði jókst." Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Adda Gerður Árnadóttir

Adda Gerður Árnadóttir fæddist 1. desember 1942. Hún lést 13. febrúar 2015. Adda Gerður var jarðsungin 20. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd

Arinbjörg Clausen Kristinsdóttir

Arinbjörg Clausen Kristinsdóttir fæddist 1. desember 1954.. Hún lést 28. janúar 2015. Útför Arinbjargar var gerð 6. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Álfheiður Magnúsdóttir

Álfheiður Magnúsdóttir fæddist 29. júlí 1919. Hún lést 1. febrúar 2015. Útför hennar fór fram frá Hafnarkirkju 7. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist 20. maí 1944. Hann lést 26. desember 2014. Útför Björns fór fram 6. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 116 orð | 1 mynd

Edda Sigríður Ólafsdóttir

Edda Sigríður Ólafsdóttir fæddist 18. febrúar 1939. Hún lést 19. janúar 2015. Útför Eddu fór fram 23. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Einarína Jóna Sigurðardóttir

Einarína Jóna Sigurðardóttir fæddist 27. febrúar 1923. Hún lést 31. janúar 2015. Útför Einarínu hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

Emil Pétur Ágústsson

Emil Pétur Ágústsson fæddist 7. júlí 1944. Hann varð bráðkvaddur 22. janúar 2015. Útför Emils Péturs fór fram 3. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Guðlaug Margrét Þórðardóttir Manchion Ben Earl Manchion

Guðlaug Margrét Þórðardóttir Manchion fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1925. Hún lést 28. nóvember 2014. Ben Earl Manchion fæddist í Kansas City 20. febrúar 1917. Hann lést 1. nóvember 1999. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Guðmunda Daníela Veturliðadóttir

Guðmunda Daníela Veturliðadóttir fæddist á Ísafirði 30.6. 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 3.2. 2015. Útör Guðmundu fór fram frá Garðakirkju 11. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Guðmundur Steindór Nikulásson

Guðmundur Steindór Nikulásson fæddist 16. janúar 1939. Hann lést 14. janúar 2015. Útför Guðmundar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Guðný Jóhannsdóttir

Guðný Jóhannsdóttir fæddist 15. janúar 1937. Hún lést 7. janúar 2014. Útför Guðnýjar fór fram í kyrrþey 16. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson fæddist 1. janúar 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 9. febrúar 2015. Útförin var gerð 20. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Hjördis Erlingsdóttir Högenni

Hjördis Erlingsdóttir Högenni fæddist 27. september 1928 í Hvalba á Suðurey í Færeyjum. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu á Egilsstöðum 6. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 3983 orð | 1 mynd

Hrefna Ólöf Ólafsdóttir

Hrefna Ólöf Ólafsdóttir fæddist í Selfosshreppi í Árnessýslu 16. mars 1956. Hún lést 13. febrúar 2015 á líknardeildinni í Kópavogi. Var hún þriðja barn hjónanna Ólafs Guðsteins Magnússonar símaverkstjóra, f. 2.3. 1916, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Hulda Friðriksdóttir

Hulda Rannveig Friðriksdóttir fæddist að Syðri-Bakka Arnarneshreppi 28.11. 1935. Hún andaðist á Landspítalanum 30.1. 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún V. Steindórsdóttir, f. 7.9. 1910, d. 5.10. 1971, og Friðrik Júníusson, f. 6.2. 1898, d. 24.4. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Ingiberg Þórarinn Halldórsson

Ingiberg Þórarinn Halldórsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1926. Hann lést á Hrafnistu 2. febrúar 2015. Útför Ingibergs fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 10. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

Jón Jóhannsson

Jón Jóhannsson fæddist 4. ágúst 1949. Hann lést 8. febrúar 2015 í Reykjavík. Útför Jóns var gerð 18. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Kjartan Halldórsson

Kjartan Halldórsson fæddist 27. september 1939. Hann lést 8. febrúar 2015. Útför Kjartans fór fram 13. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Ottó Rafn Guðlaugsson

Ottó Rafn Guðlaugsson fæddist á Siglufirði 4. apríl 1931. Hann lést á Líknardeild Landspítalans 31. janúar 2015. Foreldrar Ottós voru þau Sigurbjörg Jakobsdóttir, f. 24.12. 1900, d. 17.11. 1973, og Guðlaugur Sigurðsson, f. 5.5. 1899, d. 13.12. 1936. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ósk Guðmundsdóttir

Ragnheiður Ósk Guðmundsdóttir fæddist 24. október 1937. Hún lést 11. febrúar 2015. Útför hennar fór fram 21. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Valborg Helgadóttir

Valborg Helgadóttir fæddist 21. nóvember 1924. Hún lést 26. janúar 2015. Útför Valborgar fór fram 11. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Viggó Pálsson

Viggó Pálsson fæddist í Reykjavík 18. mars 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans 16. janúar 2015. Foreldrar Viggós voru Jónína Karólína Guðrún Magnúsdóttir, f. 25.2. 1896, d. 22.2. 1986 og Páll Kristjánsson, f. 21.9. 1898, d. 22.7. 1970. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2015 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

Önundur Ásgeirsson

Önundur Ásgeirsson fæddist 14. ágúst 1920. Hann lést 2. febrúar 2015. Útför hans var gerð 12. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Bréf í Össuri halda áfram að hækka

Össur hækkaði um rúm 2,8% í Kauphöllinni í gær og vann með því gegn lækkun úrvalsvísitölunnar sem fór niður um 0,32%. Meira
24. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 541 orð | 3 myndir

Framleiðnivöxtur í framtíðinni þarf að aukast mikið

BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Framleiðnivöxtur þarf að aukast um 46% næstu áratugina vegna aukins langlífis og breyttrar aldursdreifingar þjóðarinnar ef á að viðhalda óbreyttum vexti í neyslu á mann. Meira
24. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Konur 36% forstöðumanna ríkisins

Konur eru 36% af 160 forstöðumönnum ríkisins eða 58 talsins. Hlutfall kvenna hefur hækkað frá árinu 2009 þegar hlutfallið var 29% en þeim hefur samt ekki fjölgað þar sem forstöðumenn voru 207 það árið. Forstöðumönnum hefur fækkað um 9 á síðastliðnu ári. Meira
24. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Marel skerpir línurnar í Bretlandi

Middleby corporation hefur gengið frá samkomulagi við Marel um kaup á hluta af starfsemi þess síðarnefnda sem staðsettur er í Norwich í Bretlandi. Sá hluti sem skiptir um hendur tengist svokallaðri háhraðaskurðartækni. Meira

Daglegt líf

24. febrúar 2015 | Daglegt líf | 1212 orð | 2 myndir

Almannarómur í þágu fjöldans

Máltækni er eitt af því sem hefur breytt heiminum til muna. Hún hefur að gera með tungumálið og samskipti fólks, bæði talað mál og ritmál. Meira
24. febrúar 2015 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Hátíð sögu og bóka haldin í þriðja sinn í Stykkishólmi

Júlíana – hátíð sögu og bóka verður haldin í Stykkishólmi dagana 26. febrúar til 1. mars. Minningar, hvort heldur þær eru sannar, ósannar héðan eða þaðan verða viðfangsefni hátíðarinnar í ár. Meira
24. febrúar 2015 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Kennir Sat Nam Rasayan á þremur stöðum á landinu

Sat Nam Rasayan-heilarinn Sven Butz kemur hingað til lands á fimmtudaginn en tilgangur ferðar hans er að kenna námskeið um djúpa heilandi núvitund. Það mun hann gera á þremur stöðum á landinu. Meira
24. febrúar 2015 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Leikhúskaffi í Gerðubergi

Annað kvöld, miðvikudaginn 25. febrúar, verður Leikhúskaffi Gerðubergs og hefst það klukkan 20. Símon Birgisson, dramatúrg Þjóðleikhússins, mun þar stýra dagskrá um leikverkið Sjálfstætt fólk sem sýnt er um þessar mundir. Meira
24. febrúar 2015 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

... skyggnstu inn í fræðin

Í hádeginu í dag á milli klukkan 12 og 13 mun Einar Guðbjartsson, dósent, flytur erindi á málstofu Viðskiptafræðideildar. Þar verður fjallað um hugtök sem oft er ruglað saman: Kostnaðarstjórnun og kostnaðargreining. Meira
24. febrúar 2015 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Þar sem máltækni er rannsökuð

Í viðtali hér til hliðar er rætt um þróun íslensks talgreinis. Þar er minnst á Máltæknisetur og ekki úr vegi að kynna það aðeins betur. Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2015 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Rge2 c5 7. Be3 Rc6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Rge2 c5 7. Be3 Rc6 8. d5 Re5 9. Rg3 e6 10. Be2 exd5 11. cxd5 a6 12. a4 h5 13. 0-0 Rh7 14. Dd2 h4 15. Rh1 f5 16. Rf2 b6 17. Hae1 Ha7 18. exf5 gxf5 19. Rh3 Rg6 20. f4 Bf6 21. Kh1 Hg7 22. Bd3 Re7 23. Meira
24. febrúar 2015 | Í dag | 334 orð

Af þorraþræl og veðurfræði Eyfellings

Veður eru válynd – „lokað hefur verið fyrir alla umferð undir Eyjafjöllum að Vík“ stóð á Mbl. is upp úr hádeginu á sunnudag þegar þessar línur eru skrifaðar. Meira
24. febrúar 2015 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Ásgeir Bjarnason

30 ára Ásgeir ólst upp í Hafnarfirði, er búsettur þar, lauk verkfræðiprófi frá Tækniháskólanum í Tampere í Finnlandi og er verkfræðingur hjá Stjörnu-Odda. Maki: Paula Cajal Marinosa, f. 1983, verkfræðingur hjá Marel. Foreldrar: Bjarni Ásgeirsson, f. Meira
24. febrúar 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Björg Helgadóttir

30 ára Björg býr í Reykjavík, lauk prófum í tannlækningum frá HÍ og er tannlæknir í Lífsteini í Álftamýri og í Grafarholti. Maki: Snorri Freyr Snorrason, f. 1986, MA-nemi. Dóttir: Edda Björk, f. 2015. Foreldrar: Björk Svavarsdóttir, f. Meira
24. febrúar 2015 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Elur hamingjugrísi

Það eru spennandi tímar í landbúnaði, fyrirtækið er í örum vexti og ég hlakka til á hverjum degi að mæta í vinnuna, hitta samstarfsfólkið og vera í sambandi við dugmikla bændur um allt land,“ segir Finnbogi Magnússon, framkvæmdastjóri Jötuns véla. Meira
24. febrúar 2015 | Í dag | 23 orð

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. Meira
24. febrúar 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Fannar Gíslason

30 ára Fannar ólst upp í Hafnarfirði, býr í Reykjavík, lauk prófi í byggingaverkfræði frá HÍ og starfar hjá Vegagerðinni. Maki: Kristín Helga Hauksdóttir, f. 1985, lögfræðingur. Sonur: Bjarki Freyr Fannarson, f. 2013. Foreldrar: Gísli Á. Guðmunsson, f. Meira
24. febrúar 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Keflavík Aris Eva Ingunnardóttir fæddist 1. mars 2014 kl. 03.24. Hún vó...

Keflavík Aris Eva Ingunnardóttir fæddist 1. mars 2014 kl. 03.24. Hún vó 3.850 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Ingunn Embla Kristínardóttir og Ragnar Gerald Albertsson... Meira
24. febrúar 2015 | Í dag | 63 orð

Málið

Að ýta undir e-n : að hvetja e-n , verða e-m hvatning : Það ýtti aldeilis undir hana að hún fékk verðlaunin. Að ýta undir e-ð : að auka á e-ð : Stöðug eldgos ýta undir þá skoðun að Ísland sé stórhættulegt. Að kynda undir e-u : að róa undir e-u , æsa... Meira
24. febrúar 2015 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Sigríður Tómasdóttir

Sigríður Tómasdóttir fæddist í Brattholti við mynni Gullfossgljúfurs 24. febrúar 1871. Foreldrar hennar voru Tómas Tómasson, bóndi í Brattholti, sonur Tómasar Tómassonar, bónda þar, og k.h. Margrét Þórðardóttir. Meira
24. febrúar 2015 | Árnað heilla | 190 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kristín Þorleifsdóttir 85 ára Halla Bjarnadóttir Kristín Óla Karlsdóttir Kristjana Sigurðardóttir Sigurgeir Þorkelsson Þorlákur Tómasson 80 ára Arndís Árnadóttir Finnur Kristján Finnsson Helgi Magnús Símonarson 75 ára Björn Egilsson Hólmfríður... Meira
24. febrúar 2015 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverji

Svakaleg verðlaunahelgi er að baki. Það byrjaði með Íslensku tónlistarverðlaununum á föstudagskvöldið, svo kom Eddan á laugardagskvöldið og loks sjálfur Óskarinn á sunnudagskvöldið. Allt í beinni útsendingu í sjónvarpi. Meira
24. febrúar 2015 | Árnað heilla | 559 orð | 3 myndir

Vísindi eru spennandi

Tinna Laufey fæddist í Reykjavík 24.2. 1975 og bjó lengst af hjá ömmu sinni og afa, þeim Ólöfu Pálsdóttur læknaritara og Bjarna Kr. Bjarnasyni hæstaréttadómara á Einimel 18 í vesturbæ Reykjavíkur. Meira
24. febrúar 2015 | Fastir þættir | 168 orð

Voldugar tíur. N-AV Norður &spade;9542 &heart;ÁK10763 ⋄73 &klubs;9...

Voldugar tíur. N-AV Norður &spade;9542 &heart;ÁK10763 ⋄73 &klubs;9 Vestur Austur &spade;Á87 &spade;G63 &heart;2 &heart;G985 ⋄G85 ⋄9642 &klubs;G87532 &klubs;Á6 Suður &spade;KD10 &heart;D4 ⋄ÁKD10 &klubs;KD104 Suður spilar 3G. Meira
24. febrúar 2015 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. febrúar 1847 Bæjarfógetinn í Reykjavík varaði borgarana við óreglu og auglýsti: „Þeir sem drekka og drabba, samt styðja daglega krambúðarborðin, verða skrifaðir í bók og fá engan styrk úr fátækrasjóði.“ 24. Meira

Íþróttir

24. febrúar 2015 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

15 ára færði KR titil

KR varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna í ellefta skipti, frá því að liðið vann fyrsta mótið árið 1982. KR vann Val í úrslitaleik í Egilshöll, 2:1, en Valur hafði unnið mótið sjö ár í röð. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Aldrei meiri möguleikar á EM-sætinu

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður í fyrsta skipti í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í undanriðlana fyrir næstu Evrópukeppni sem fram fer í Hollandi árið 2017. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Alfreð fær ungstirni

Alfreð Gíslason og félagar hjá þýska meistaraliðinu Kiel hafa tryggt sér krafta eins efnilegasta handboltamanns heims, Nikkola Bilyk. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Alonso á góðum batavegi

Ökuþórinn Fernando Alonso er enn á sjúkrahúsi og mun gangast þar undir frekari rannsóknir en er sagður á góðum batavegi eftir að hafa klesst Formúlu 1-bíl síns nýja liðs, McLaren, illa á öryggisvegg við æfingaakstur á sunnudag. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 564 orð | 2 myndir

„Kaldur“ haus Justins

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki er hægt að segja annað en að Justin Shouse sé maður bikarúrslitaleikjanna. Hann hefur nú spilað fjóra slíka í íslenska körfuboltanum og unnið þá alla. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 858 orð | 2 myndir

„Nýtt“ landslið í mótun fyrir EM kvenna 2017

Landsliðið Kristján Jónsson kris@mbl.is Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir undirbúninginn fyrir undankeppni EM 2017 vera hafinn. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Birna ver markið hjá Grand Bodö

Norska knattspyrnufélagið Grand Bodö greindi frá því seint í gærkvöld að það hefði gert samning við Birnu Kristjánsdóttur markvörð. Birna var á mála hjá Val síðasta sumar en var áður hjá Breiðabliki. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Björninn orðinn langeygður eftir þeim stóra

„Leikirnir í vetur hafa allir verið mjög jafnir. Þær hafa alltaf rétt unnið okkur, aðallega vegna þess að þær hafa bara fleiri leikmenn í sínum röðum. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: TM-höllin: Stjarnan – Fram 19.30 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Akraneshöll: FH – ÍBV 18.15 ÍSHOKKÍ Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Akureyri: SA – Björninn 19. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Haukur glímir við meiðsli í baki

Haukur Helgi Pálsson gat ekki leikið með LF Basket í gær gegn Norrköping í mikilvægum toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, vegna bakmeiðsla, sem LF tapaði. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Hlynur Atli leikur í norsku C-deildinni

Hlynur Atli Magnússon, sem leikið hefur með Þór í Pepsi-deildinni undanfarin tvö ár, skrifaði í gær undir samning við norska C-deildarfélagið Florö, en þetta staðfesti hann við vefmiðilinn Fótbolta.net. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Páll Ólafsson átti stórleik og skoraði 6 mörk þegar Ísland sigraði heims- og ólympíumeistara Júgóslavíu, 24:20, í vináttulandsleik í handknattleik í Laugardalshöll 24. febrúar 1987. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Meistarar í neðsta flokki

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Evrópumeistarar Flensburg verða að sætta sig við að vera í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til sextán liða úrslitanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í dag. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

Reif Pavel vöðva?

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is KR-ingar bíða nú milli vonar og ótta eftir frekari fréttum af ástandi Pavels Ermolinskij sem varð fyrir lærmeiðslum í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni á laugardaginn. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Úrslitaleikur: Valur – KR 1:2 Íris Ósk...

Reykjavíkurmót kvenna Úrslitaleikur: Valur – KR 1:2 Íris Ósk Valmundsdóttir 43. – Margrét María Hólmarsdóttir 60., Ásdís Karen Halldórsdóttir 70. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

R óbert Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, var valinn í...

R óbert Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, var valinn í úrvalslið tíundu og síðustu umferðarinnar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en hann átti stórleik með París SG gegn Naturhouse La Rioja á Spáni um helgina. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Skósalinn fagnaði titli

James Hahn fagnaði sínum fyrsta sigri á PGA-mótaröðinni í golfi þegar hann vann Northern Trust-mótið um helgina með ævintýralegum hætti. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Svíþjóð Norrköping – LF Basket 75:69 • Haukur Helgi Pálsson...

Svíþjóð Norrköping – LF Basket 75:69 • Haukur Helgi Pálsson gat ekki leikið með LF Basket vegna meiðsla eins og lesa má um á forsíðu íþróttablaðsins. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Tiger má alveg hringja

Butch Harmon, sem þjálfaði Tiger Woods á árunum 1993-2004, segir það vel koma til greina af sinni hálfu að vinna aftur með kylfingnum sigursæla sem óhætt er að segja að megi muna fífil sinn fegurri. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Vill meiri kraft gegn City

Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, ætlar að bregðast við ósigrinum gegn Málaga í spænsku 1. deildinni á laugardaginn með því að „beita vöðvunum“ gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Þegar við fjölluðum um bikarúrslitaleikina í körfuboltanum í blaðinu...

Þegar við fjölluðum um bikarúrslitaleikina í körfuboltanum í blaðinu fyrir helgina, og veltum vöngum yfir möguleikum liðanna, kom fram að lítið hefði verið skorað í fyrsta bikarúrslitaleik kvenna fyrir 40 árum, þegar Þór frá Akureyri vann KR, 20:16. Meira
24. febrúar 2015 | Íþróttir | 142 orð

Þrýst á styttingu HM

HM í fótbolta í Katar 2022 verður haldið í nóvember og desember. Það er að minnsta kosti talið fullvíst að verði niðurstaða starfshóps FIFA sem fundar í síðasta sinn vegna málsins í dag. Meira

Bílablað

24. febrúar 2015 | Bílablað | 143 orð

Besti smábíllinn að mati IHS

Alþjóðlega greiningarfyrirtækið IHS í Bandaríkjunum útnefndi Nissan Leaf besta smábílinn 2014 í árlegri skýrslu um tryggð bíleigenda við framleiðendur og bílgerðir. Meira
24. febrúar 2015 | Bílablað | 221 orð | 1 mynd

Danir vilja ekki áfengislása

Könnun meðal danskra bifreiðaeigenda leiðir í ljós, að Danir vilja fremur aukið eftirlit lögreglu með umferðinni og hærri sektir við áfengisakstri en að áfengislásar verði settir við kveikjurofa bíla til að sporna við ölvunarakstri. Meira
24. febrúar 2015 | Bílablað | 100 orð | 1 mynd

Eldri kaupa fremur notað en yngri

Fólk 55 ára og eldra er líklegra til að kaupa notaðan bíl en þeir sem yngri eru. Þetta er niðurstaða sérstakrar rannsóknar vefsetursins motors.co.uk; leitarvefjar fyrir notaða bíla. Meira
24. febrúar 2015 | Bílablað | 218 orð | 1 mynd

Fækkað verður í bílaflota ríkisins í Frakklandi á þessu ári

Frakkar hafa þurft að herða sultarólina á mörgum sviðum vegna kreppunnar. Tilraunir yfirvalda til að draga úr kostnaði hins opinbera hafa þó ekki skilað nægum árangri, til að mynda að mati Evrópusambandsins (ESB). Meira
24. febrúar 2015 | Bílablað | 566 orð | 6 myndir

Góð kaup í rúmbetri bíl

Hvernig bíll er Volkswagen Golf Variant eiginlega? Eins og nafnið bendir til byggist hann á sama grunni og hinn vinsæli Golf en er nokkurs konar sportleg útgáfa langbaks. Meira
24. febrúar 2015 | Bílablað | 394 orð | 5 myndir

Hverjir verða bílar ársins 2015?

Á hverju ári eru tvær verðlaunaafhendingar sem vekja mesta athygli í bílaheiminum, en það eru „Bíll ársins 2015“ í Genf og „Heimsbíll ársins 2015“ en verðlaun fyrir þann bíl eru veitt á bílasýningunni í New York í apríl. Meira
24. febrúar 2015 | Bílablað | 195 orð | 4 myndir

Land Rover Defender kveður með stæl

Ekki er annað að sjá en að hinn goðsagnakenndi Defender sé um það bil að víkja af sviðinu og framleiðslu hans ljúki senn. Meira
24. febrúar 2015 | Bílablað | 219 orð | 1 mynd

Módel draga ekki lengur að

Kínverjar hafa beitt sömu brellu og forsvarsmenn bílasýninga á Vesturlöndum; teflt fram léttklæddum konum á sínum sýningum til að auka aðdráttarafl þeirra. Meira
24. febrúar 2015 | Bílablað | 240 orð | 1 mynd

Óánægja með breytingar

Talsverður urgur er meðal margra er koma að umferðarmálum vegna breytinga á frumvarpi til umferðarlaga í meðferð samgöngunefndar alþingis. Meira
24. febrúar 2015 | Bílablað | 391 orð | 3 myndir

Telur kryppurnar stórvarasamar

Ég reyndi að hægja ferðina aðeins áður en ég fór yfir og ég var ekki yfir hámarkshraða. Meira
24. febrúar 2015 | Bílablað | 972 orð | 8 myndir

Vaxtarkippur Sorento neytendum í hag

Í hópi vinsælustu jeppa hér á landi undanfarin ár er KIA Sorento og hefur hann komið vel út við íslenskar aðstæður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.