Greinar miðvikudaginn 25. febrúar 2015

Fréttir

25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

20 veiðidagar á grásleppuvertíðinni

Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um hrognkelsaveiðar 2015. Leyfilegir veiðidagar á grásleppu eru 20 og tímabil á hverju veiðisvæði eru 75 dagar. Velja má samfellt veiðitímabil innan þess sem takmarkast af endanlegum fjölda veiðidaga. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð

36,4% segjast styðja ríkisstjórnina

Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 36,4% í nýrri könnun MMR en fylgið mældist 34,1% í síðustu mælingu, sem lauk 29. janúar sl. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 25,5%. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Afhenti Bandaríkjaforseta trúnaðarbréf

Geir Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, afhenti Barack Obama Bandaríkjaforseta, trúnaðarbréf sitt í Hvíta húsinu í fyrradag. Geir var skipaður sendiherra í Washington frá og með seinustu áramótum. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 306 orð | 4 myndir

Allir hvalir sem sést hafa við Íslandsstrendur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is 23 hvalalíkön í raunstærð verða til sýnis á hvalasýningunni Whales of Iceland sem formlega verður opnuð á morgun. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Álagið mikið og róðurinn þungur

„Bráðamóttakan er mjög þung, svipað og verið hefur í allan dag,“ segir Guðmundur Jóhannsson, læknir á bráðamóttöku Landspítalans, spurður um ástandið þar í gær. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

„Hljóta að þurfa að sæta ábyrgð“

„Þeir sem brjóta af sér hljóta að þurfa að sæta ábyrgð,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Hann lítur losun spilliefna í fráveitukerfi bæjarins alvarlegum augum. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

„Við höfum fulla yfirsýn“

Hælisleitendurnir tveir sem Hæstiréttur hafnaði að úrskurða í gæsluvarðhald í fyrradag verða framseldir til Danmerkur á næstu dögum, að sögn Jóns H.B. Snorrasonar, aðstoðarlögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Einar alltaf með tvær í takinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Einar Páll Einarsson er einn öflugasti flugmódela- og flugvélasmiður landsins, hefur smíðað um 200 módel fyrir utan 12 mannbærar vélar. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Endurtaka ekki sama leik og síðasta ríkisstjórn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, tókust á um stjórn fiskveiða á Alþingi í gær. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Enn ein lægðin læðist upp að landinu í morgunsárið

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Við erum eins og alltaf. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Erindi um dróna og notkun þeirra

Páll Bjarnason, byggingartæknifræðingur hjá EFLU verkfræðistofu, flytur erindi um dróna og notkun þeirra við náttúrurannsóknir á Hrafnaþingi Náttúru-fræðistofnunar Íslands í dag. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Fleiri flugmenn og flugfreyjur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Atvinnuástand hjá flugmönnum er ágætt, að sögn Kjartans Jónssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA). Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 2 myndir

Fær borgin götuna að gjöf?

„Við höfum verið samtaka í öllu sem við gerum. Bæði við frágang á lóð sunnan- og norðanmegin og þegar kemur að samningum um magninnkaup á trjám, gangstéttarhellum, túnþökum, vegghleðslum, og annað sem til fellur,“ segir Kjartan. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Hundum út sigandi Alveg er sama hvað gengur á í veðrinu, blessaðar skepnurnar þurfa að leggja frá sér, og þá þurfa eigendurnir að dúða sig í vetrarflíkur og skunda af stað með... Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 639 orð | 4 myndir

Grundartangi heppilegastur

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Grundartangi er talinn heppilegastur fyrir framtíðarskipaverkstöð en þar er gert ráð fyrir allt að 10 hektara iðnaðarsvæði vestast í landi Klafastaða sem nýta má undir skipaverkstöð. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 675 orð | 5 myndir

Hefur ekki áhrif á verslun

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ný brú norðan við Selfoss mun koma til með að hafa lítil sem engin áhrif á verslun og þjónustu á Selfossi, vegna verslunarhátta sumarhúsaeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þetta kemur m.a. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 939 orð | 1 mynd

Hryðjuverkaógnin eykst

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kynna ferð til Bali

Kynningarfundur verður hjá Ferðaskrifstofunni Óríental að Suðurlandsbraut 22 í Reykjavík á fimmtudag klukkan 17:30. Á fundinum mun Örnólfur Árnason, fararstjóri, kynna ferðalag, sem Óríental skipuleggur til eyjarinnar Balí í Indónesíu frá 1. til 14.... Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 610 orð | 4 myndir

Lán falli niður við lát ábyrgðarmanns

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna er tekur til endurgreiðslu lána og niðurfellingar, var fyrir áramót lagt fram á Alþingi í fimmta sinn. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Metsala hjá OR á heitu vatni í janúarmánuði

Met var slegið í sölu á heitu vatni frá Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í janúarmánuði sl. þegar viðskiptavinir fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu notuðu alls 9.660 þúsund rúmmetra, eða nærri 9,7 milljónir tonna. Fyrra metið var 9. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Met slegið í heita vatninu frá Orkuveitunni í janúar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er mesta notkun sem við höfum séð í einum mánuði,“ segir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, en í janúar sl. var met slegið í heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Miðborgin orðin of dýr fyrir ný hostel

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hækkandi húsnæðisverð í miðborg Reykjavíkur mun líklega leiða til þess að ódýrari gististaðir færist í úthverfi þar sem húsnæði er ódýrara en í hjarta borgarinnar. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Mokveiði þegar gefur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Loðnuvertíðin er að ná hámarki þessa dagana og þrátt fyrir vonskuveður hafa skipin getað athafnað sig á milli og komið með góðan afla að landi eftir stuttan tíma á miðunum. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ný frystigeymsla Eimskips rís

Eimskip hefur samið við VHE, Kælismiðjuna Frost og Suðurverk um byggingu á 10.000 tonna frystigeymslu á athafnasvæði félagsins í Hafnarfirði. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Prentsögusetur stofnað

Stofnfundur Prentsöguseturs, sem verða mun til húsa á Eyrarbakka, var haldinn um síðustu helgi. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Rannsókn á streng boðin út fljótlega

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Verkefnisstjórn, sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipaði í lok síðasta árs til að fjalla um sæstreng milli Íslands og Bretlands, hefur komið saman tvisvar til formlegra funda. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð

Ríkisstjórnin opin fyrir tillögum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær um stöðu kjaraviðræðnanna að ríkisstjórnin væri sem fyrr opin fyrir tillögum frá aðilum vinnumarkaðarins um það hvað hún gæti lagt af mörkum vegna komandi kjarasamninga. Meira
25. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 167 orð | 2 myndir

Safamýrin verði í góðum farvegi

Íþróttafélagið Fram hefur þjónað íbúum Háaleitis í rúma öld en svo verður ekki mikið lengur þar sem félagið hyggst flytja alfarið í Grafarholt og Úlfarsárdal. Ólafur Arnarson, stjórnarformaður Fram, segir að félagið verði þó enn um sinn í Safamýrinni. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 334 orð | 3 myndir

Samhentir íbúar sinna viðhaldi

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íbúar við Hólavað 1-11 í Norðlingaholti hafa komið sér upp skilvirku skipulagi til að standa að viðhaldi og snjómokstri við götuna. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

SGS fundar áfram með SA í kjaradeilu

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) fundaði í gær með Samtökum atvinnulífsins (SA) í húsakynnum ríkissáttasemjara. Magnús Pétursson ríkissáttasemjari stjórnaði ekki fundi þeirra en til stendur að hann fari fyrir fundi þeirra á milli næstkomandi föstudag. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð

Spáir því að ódýrari gististaðir færist í úthverfin

Vegna mikillar hækkunar á húsnæðisverði í miðborg Reykjavíkur munu ódýrir gististaðir færast í úthverfin þar sem húsnæðiskostnaður er lægri. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Stefnt að framleiðslu vínanda úr mysu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Helsta markmið samstarfs Mjólkursamsölunnar og Matís um rannsóknir á mysu er að nýta hráefni úr henni til að búa til etanól til framleiðslu á áfengi eða eldsneyti eða til notkunar í iðnaði. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Stofna á þjóðaröryggisráð

Þingsályktunartillaga um þjóðaröryggisstefnu er nánast tilbúin en ekki liggur fyrir hvenær hún verður lögð fram á Alþingi. Meira
25. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 128 orð | 1 mynd

Tveir nytjamarkaðir í hverfinu

Tveir nytjamarkaðir eru í Háaleitishverfi. Í verslunarmiðstöðinni Austurveri við Háaleitisbraut er Basarinn, sem rekinn er Kristniboðssambandinu. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 376 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Hot Tub Time Machine 2 Nú er ferðinni heitið fram í tímann og tilgangurinn er að koma í veg fyrir að Lou verði myrtur með skoti í liminn, af leigumorðingja sem einnig er tímaferðalangur. Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17. Meira
25. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Varð átta að bana í skotárás

Vopnaður maður varð að minnsta kosti átta manns að bana í skotárás í veitingahúsi í bænum Uherský Brod í austanverðu Tékklandi í gær, að sögn þarlendra fjölmiðla. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Vertíðin að ná hámarki og hrognafrysting að hefjast

Reiknað er með því að frysting loðnuhrogna hefjist almennt á næstu dögum, en hrognin eru verðmætasta afurð loðnunnar. Reyndar var til skoðunar hjá HB Granda á Akranesi í gær að frysta eitthvað af hrognum úr afla Faxa RE, en verið var að landa úr... Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð

Vilja helst byrja á föstudögum

„Faxi er að landa á Akranesi og við erum að skoða hvort hægt sé að byrja hrognafrystingu strax á einhverjum hluta aflans,“ sagði Ingimundur Ingimundarson, útgerðarstjóri uppsjávarskipa hjá HB Granda, í gær. Meira
25. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Vilja næst ná Maríupol á sitt vald

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vopnaðir liðsmenn aðskilnaðarsinna í austanverðri Úkraínu hafa safnast saman í grennd við hafnarborgina Maríupol, að sögn stjórnvalda í Kænugarði. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð

Vígamenn fóru um Ísland

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Það þarf bara að lagfæra málið í þingnefnd

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, leggur nú fram öðru sinni frumvarp til laga um breytingu á lögum um LÍN, þar sem gerð er tillaga um niðurfellingu lána við fráfall ábyrgðarmanns. Meira
25. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ætla að breyta mysu í vín

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mjólkursamsalan og Matís vinna að rannsókn á möguleikum þess að breyta mysu í vín, framleiða etanól úr mjólkursykurvatni sem er aukaafurð við ostaframleiðslu. Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2015 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Undirstöðulaus umræða

Andríki minnir á að fjölmiðlamenn séu mjög uppteknir af Mannréttindadómstól Evrópu: „Vafalaust má margt gott um þessa dómstóla segja. En gildi þeirra hér á landi er alls ekki alltaf það sama og oft mætti halda af ákefð fjölmiðlamanna og... Meira
25. febrúar 2015 | Leiðarar | 403 orð

Vopnahlé í Úkraínu fjarri því að tryggja frið

Ár liðið frá upphafi Úkraínudeilunnar Meira
25. febrúar 2015 | Leiðarar | 166 orð

Þvingunaraðgerðir borgarinnar

Borgarstjóri afhjúpar sig með afstöðunni til umferðarmála Meira

Menning

25. febrúar 2015 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Aukatónleikar með Eivøru og SÍ í Hörpu

Færeyska söngkonan og lagasmiðurinn Eivør Pálsdóttir heldur þrenna tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Norðurljósum í Hörpu, 25. og 26. febrúar nk. Til stóð að halda tvenna tónleika en þegar orðið var uppselt á þá var þeim þriðju bætt við, 26. Meira
25. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 1103 orð | 2 myndir

„Eins og að vinna í happdrætti“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Franski leikstjórinn Rachid Bouchareb og enska leikkonan Brenda Blethyn eru heiðursgestir kvikmyndahátíðarinnar Stockfish sem stendur nú yfir í Bíó Paradís. Meira
25. febrúar 2015 | Bókmenntir | 228 orð | 1 mynd

Dómari úrskurðar að Neruda verði grafinn

Í Síle hefur dómari úrskurðað að líkamsleifar Nóbelsskáldsins Pablos Neruda verði grafnar að nýju við hlið þriðju eiginkonu hans, Matilde Urrutia. Þar með lýkur rannsókn sem staðið hefur yfir í fjórum löndum á orsökum dauða skáldsins, sem lést 23. Meira
25. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 999 orð | 3 myndir

Eigum meira sameiginlegt en sundrar okkur

Leikstjóri: Rachid Bouchareb. Leikarar: Forest Whitaker, Harvey Keitel, Brenda Blethyn, Dolores Heredia, Luis Guzmán, og Ellen Burstyn. Frakkland, 2014. 120 mín. Meira
25. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Ertu hommi?

„Ertu hommi?“ spurði Jón Ársæll Þórðarson viðmælanda sinn í þættinum Sjálfstæðu fólki á sunnudagskvöldið, Óskar Jónasson kvikmyndaleikstjóra. Ekki kvaðst Óskar hallast að því en besti vinur hans væri á hinn bóginn hommi. Meira
25. febrúar 2015 | Tónlist | 852 orð | 2 myndir

Í slagtogi með finnsku bræðrabandi

Leónóra, forleikur nr.1 (1807), eftir Ludwig van Beethoven. Konsert í D-dúr fyrir filðu og hljómsveit (1931), sinfónískt ljóð eftir Ígor Stravinskíj. Sinfónía nr.2 í D-dúr op. 36 (1801-02), eftir Ludwig van Beethoven. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
25. febrúar 2015 | Bókmenntir | 313 orð | 1 mynd

Lætur reyna á mörk tjáningarfrelsis

Danska ljóðskáldið og samfélagsrýnirinn Yahya Hassan hefur látið reyna á mörk tjáningarfrelsis svo um munar. Meira
25. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 320 orð | 1 mynd

Pólskur Óskar í níundu tilraun

Pólverjar fagna því að Óskarsverðlaunin fyrir bestu erlendu kvikmyndina hafi loksins fallið þeim í skaut, í níunda skipti sem pólsk kvikmynd keppti um verðlaunin. Meira
25. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

Sigurður Sverrir situr fyrir svörum

Sigurður Sverrir Pálsson kvikmyndatökumaður er einn af heiðursgestum Stockfish - evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem nú stendur yfir í Bíó Paradís. Meira
25. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 170 orð | 1 mynd

Urðu ekki fyrir vonbrigðum

Viðtalið fór fram daginn eftir afhendingu Óskarsverðlaunanna og margir Íslendingar eflaust vonsviknir yfir því að Jóhann Jóhannsson skyldi ekki hljóta þau fyrir bestu frumsömdu kvikmyndatónlistina, við The Theory of Everything. Meira

Umræðan

25. febrúar 2015 | Velvakandi | 76 orð | 1 mynd

Almennilegur bílstjóri

Mér varð á um daginn að hoppa upp í vitlausan strætisvagn í Ártúnsbrekkunni þar sem nokkrir vagnar tímajafna. Meira
25. febrúar 2015 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Er góð frétt trúboð?

Eftir Ársæl Þórðarson: "Mammon er viðurkenndur „frelsari“ og ein trú ríkir um mikilvægi buddunnar." Meira
25. febrúar 2015 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Er konan gefin, eða gefur hún sig?

Í íslenskri orðabók handa skólum og almenningi, annarri útgáfu Menningarsjóðs 1983, má finna eftirfarandi skýringu við orðið gifta: „2 gifta, -i s 1 gefa til eiginkonu: hann gifti honum dóttur sína.“ „Er konan gefin, eða gefur hún sig? Meira
25. febrúar 2015 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Hagavatnsvirkjun – Jákvæð umhverfisáhrif

Eftir Eirík Bragason: "Útfærslu Hagavatnsvirkjunar var breytt úr toppaflsstöð yfir í jafnrennslisvirkjun en við það verða umhverfisáhrifin mun jákvæðari." Meira
25. febrúar 2015 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Má bjóða þér snákaolíu?

Eftir Gunnlaug Björnsson: "Ísland er í allt í einu orðið eins og villta vestrið var, þessi undraolía er nefnilega hvergi boðin annars staðar." Meira
25. febrúar 2015 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Sænska kirkjan í Falun þjónustar 255.000 manns á heimsmeistaramótinu á skíðum

Eftir Þórhall Heimisson: "Starfsmönnum í prestakallinu fjölgar þannig úr 120 í 200. Allt er því gert til að mæta gestum og aðstoða ..." Meira
25. febrúar 2015 | Aðsent efni | 1013 orð | 1 mynd

Takmörkuð vitneskja um eftirhrunsárin

Eftir Óla Björn Kárason: "Rökstuddur grunur um að þar hafi ekki allir setið við sama borð ætti ekki aðeins að ýta við fjölmiðlum heldur ekki síður Alþingi." Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2015 | Minningargreinar | 5942 orð | 1 mynd

Einar Ragnarsson

(Þorvaldur) Einar Ragnarsson fæddist á Hellu á Rangárvöllum 16. nóvember 1944. Hann lést á Landspítalanum eftir langvinn veikindi 14. febrúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Ragnar Jónsson, skrifstofustjóri ÁTVR, f. 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2015 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

Haukur Hauksson

Haukur Hauksson fæddist á bænum Arnarstöðum í Helgafellssveit 11. júní 1940. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 6. febrúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Petrína Guðríður Halldórsdóttir, húsfreyja, f. 24.9. 1897, d. 17.5. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Hermann Kristinsson

Hermann Kristinsson fæddist 10. september 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 15. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Kristinn Ívarsson, f. 1898, d. 1973, og Sigurbjörg Þorvarðardóttir, f. 1900, d. 2005. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2015 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Jónas Þráinn Sigurðsson

Jónas Þráinn Sigurðsson fæddist 16. desember 1922. Hann lést 3. febrúar 2015. Útför hans fór fram 14. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Lilja Stefánsdóttir

Lilja Stefánsdóttir fæddist í Merki í Jökuldal 17. júní 1925. Hún lést á Landakoti 15. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Stefán J. Benediktsson, f. 24. apríl 1875, d. 1954, og Stefanía Óladóttir, f. 27. agúst 1886, d. 1934. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2015 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

Már Elísson

Már Elísson fæddist 28. september 1928. Hann lést 4. febrúar 2015. Útför Más fór fram 19. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 1 mynd

Arion skilar 28,7 milljarða hagnaði

Hagnaður Arion banka nam 28,7 milljörðum króna á síðasta ári, en var við 12,7 milljarðar króna á árinu á undan. Arðsemi eigin fjár var 18,6% en hún var 9,2% árið 2013. Meira
25. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Dregur úr svartsýni neytenda milli mánaða

Væntingavísitala Gallup hækkaði um 9,7 stig á milli mánaða og mælist nú 91,5 stig. Í greiningu Íslandsbanka segir að svo virðist því sem brún íslenskra neytenda sé eitthvað léttari nú en undanfarna mánuði. Meira
25. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Grikkir fá lengri frest

Fjármálaráðherrar evrusvæðisins framlengdu í gær lánafyrirgreiðslu gagnvart Grikkjum um fjóra mánuði. Var það gert eftir að grísk stjórnvöld lögðu fram bindandi áætlun um hvernig þau hygðust bregðast við skuldavanda ríkisins. Meira
25. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 1 mynd

Hagnaður Íslandsbanka um 23 milljarðar annað árið í röð

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta var 22,8 milljarðar króna á síðasta ári, sem er svipuð afkoma og árið á undan þegar hagnaðurinn var 23,1 milljarður króna. Meira

Daglegt líf

25. febrúar 2015 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Að gefa út eddukvæði

Félag íslenskra fræða var stofnað árið 1947 og hefur að markmiði að efla íslensk fræði og fjalla um þau með ýmsu móti við ýmis tækifæri. Í kvöld klukkan 20:00 verður haldið fyrsta rannsóknarkvöld vorsins 2015 og af því tilefni flytur dr. Meira
25. febrúar 2015 | Daglegt líf | 139 orð | 2 myndir

Dýralíf í máli og myndum

Í kvöld klukkan 20:30 mun Gunnlaugur Sigurjónsson áhugaljósmyndari segja frá ferð sem farin var til Svalbarða sumarið 2013. Með í för voru þeir Jóhann Óli Hilmarsson og Daníel Bergmann og voru þeir félagarnir hluti af fjölþjóðlegum hópi ljósmyndara. Meira
25. febrúar 2015 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

... hlýðið á Unga fjárfesta

Í dag klukkan 17:30 halda Ungir fjárfestar fund í stofu M101 í Háskólanum í Reykjavík. Yfirskrift fundarins er Þróun olíuverðs og áhrif þess á Ísland. Meira
25. febrúar 2015 | Daglegt líf | 788 orð | 2 myndir

Samverustundir sem byggja upp

Þær Lára G. Sigurðardóttir og Sigríður Arna Sigurðardóttir halda úti gagnlegum vef sem hugsaður er fyrir fjölskyldufólk sem verja vill meiri tíma með börnum sínum. Sem mæður vita þær að það dýrmætasta sem foreldrar geta gefið börnum sínum er tími. Meira
25. febrúar 2015 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Örnámskeið í salsa fyrir byrjendur hefjast í kvöld

SalsaIceland hefur kennslu á örnámskeiði fyrir byrjendur í salsa í kvöld. Námskeiðið er þrjú kvöld og er bæði fyrir einstaklinga og pör. Farið verður í grunninn á salsa og er engrar danskunnáttu krafist fyrir námskeiðið. Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2015 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bg7 6. Rxc6 bxc6 7. g3...

1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bg7 6. Rxc6 bxc6 7. g3 Re7 8. Bg2 0-0 9. 0-0 d6 10. Dc2 Bf5 11. e4 Be6 12. b3 Dd7 13. Bb2 Hae8 14. c5 dxc5 15. Hfd1 Dc8 16. Ra4 Bxb2 17. Dxb2 c4 18. Rc5 cxb3 19. axb3 Hd8 20. Df6 Hxd1+ 21. Hxd1 He8 22. Meira
25. febrúar 2015 | Í dag | 28 orð

20.00 * Atvinnulífið (e) 20.30 * Neytendavaktin (e) 21.00 * Mannamál...

20.00 * Atvinnulífið (e) 20.30 * Neytendavaktin (e) 21.00 * Mannamál Viðtöl við kunna Íslendinga. Umsjón: Sigmundur Ernir 21.30 * Heimsljós Erlendar stórfréttir í brennidepli. Meira
25. febrúar 2015 | Í dag | 258 orð

Af vaskri skíðagöngukonu og flensuskít

Það voru mikil og góð tíðindi að hin vaska skíðagöngukona skyldi finnast heil á húfi í skálanum í Hvannagili og vita ekki að hennar hefði verið saknað. Meira
25. febrúar 2015 | Fastir þættir | 661 orð | 4 myndir

Auðlind í hjarta höfuðborgar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Reykjavík er heitur reitur. Við fjölförnustu götur borgarinnar bullsýður í alls tíu borholum sem skila um 280 sekúndulítrum af 130 heitu vatni. Meira
25. febrúar 2015 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Björn Pálsson

Björn fæddist á Snæringsstöðum í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu 25.2. 1905. Foreldrar hans voru Páll Hannesson, bóndi á Snæringsstöðum og síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, og k.h., Guðrún Björnsdóttir húsfreyja. Meira
25. febrúar 2015 | Fastir þættir | 181 orð | 2 myndir

Endurbætt og verðmeiri

Fasteignir í Fossvogi og Bústaðahverfi eru eftirsóttar og seljast fljótt. Þetta segir Sveinn Eyland, lögg. fasteignasali hjá Landmark. Meira
25. febrúar 2015 | Árnað heilla | 599 orð | 3 myndir

Fjölhagi í Austurey

Kjartan fæddist í Austurey í Laugardalshreppi 25.2. 1955 og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf. „Foreldrar mínir voru með blandaðan búskap eins og þá var nánast alsiða. Meira
25. febrúar 2015 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Gefur öllu samstarfsfólkinu kökur

KKolbrún Hulda Tryggvadóttir tónlistarkennari kennir í Tónsmiðju Suðurlands á Selfossi. Þar er hún með námskeið og kennir einnig tónfræði og söng. Meira
25. febrúar 2015 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Gréta Mar Jósepsdóttir

30 ára Gréta ólst upp í Reykjanesbæ, er nú búsett í Reykjavík, stundar MA-nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ og starfar við Heilsuhúsið. Maki: Kristinn Guðmundsson, f. 1986, verkfræðingur. Foreldrar: Linda Björk Jósepsdóttir, f. Meira
25. febrúar 2015 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Þann 8. febrúar síðastliðinn áttu Ferdinand Þórir Ferdinandsson og Marsibil Jónsdóttir 50 ára gullbrúðkaupsafmæli. Þau fögnuðu þessum merka áfanga með veislu fyrir afkomendur á Valentínusardaginn. Við óskum Ferdinand og Marsibil innilega til... Meira
25. febrúar 2015 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Guttormur J. Orrason

30 ára Guttormur ólst upp á Höfn í Hornafirði og hefur verið þar búsettur þar til í fyrra að hann flutti til Reykjavíkur. Hann lauk sveinsprófi í bílmálun frá Borgarholtsskóla og starfar nú á réttingar- sprautuverkstæði Toyota. Meira
25. febrúar 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Hólmfríður H.S. Thoroddsen

30 ára Hólmfríður býr í Reykjavík og er að ljúka MEd-prófi í kennslu- og menntunarfræðum. Maki: Ragnar Jón Ragnarsson, f. 1986, verkefnastjóri hjá Isavia. Börn: Snæfríður Edda, f. 2008, og Höskuldur Sölvi, f. 2011. Foreldrar: Sigurður E. Davíðsson, f. Meira
25. febrúar 2015 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

Kirkjan er kjarnorkubyrgi

Ef kemur til kjarnorkustyrjaldar ættu Reykvíkingar að horfa til Bústaðakirkju. Þegar kirkjan var hönnuð í kringum 1965 var atómsprengjan viðvarandi ógn og framsýnir menn í bygginganefnd kirkjunnar vildu byggja samkvæmt því. Meira
25. febrúar 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

Þýðingar eru fenjasvæði. Líklega hefur tveimur orðtökum slegið saman – annað merkir að ganga inn kirkjugólfið en hitt að leiða e-n upp að altarinu : giftast – þegar stjarna var sögð ætla að „ganga niður altarið“. Meira
25. febrúar 2015 | Árnað heilla | 199 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Eva Kristjánsdóttir 90 ára Ragna Ólöf Wolfram Sigríður K. Jónsdóttir Þórhalla Guðnadóttir 85 ára Jóhanna Guðmundsdóttir Karl Hannes Hannesson María Kjartansdóttir 80 ára Steinunn Bjarnadóttir Þórður Magnússon 75 ára Björgvin H. Meira
25. febrúar 2015 | Fastir þættir | 260 orð

Víkverji

Víkverji svaf af sér Óskarsverðlaunaafhendinguna og las aðeins lauslega fréttir af sigurvegurum á hátíðinni. Athygli hans vakti þó frétt um að hinir tilnefndu færu ekki tómhentir heim, þótt ekki hrepptu þeir verðlaunin. Meira
25. febrúar 2015 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. febrúar 1930 Tíu alþingismenn voru dæmdir í þingvíti, eða í launamissi í einn dag, fyrir að mæta ekki á þingfund. Meira
25. febrúar 2015 | Í dag | 26 orð

Þið þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gerðist fátækur ykkar...

Þið þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gerðist fátækur ykkar vegna, þótt ríkur væri, til þess að þið auðguðust af fátækt hans. Meira

Íþróttir

25. febrúar 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Aron gerði gamla stjóranum grikk

Eftir átta leiki í röð án sigurs gat Cardiff City loks fagnað sigri í gærkvöld eftir að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skoraði eina markið í leik gegn Wigan á útivelli, í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Áfram heldur vandræðagangurinn vegna HM í knattspyrnu karla sem fram á...

Áfram heldur vandræðagangurinn vegna HM í knattspyrnu karla sem fram á að fara í hinu sólríka eyðimerkurríki Katar árið 2022. Nýjast í málinu er að HM fari fram í nóvember og desember með úrslitaleik jafnvel á Þorláksmessu. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

„Askur, gott kvöld. Get ég aðstoðað?“

Lífið var töluvert öðruvísi, m.a. fyrir fólk úti á landi sem hafði áhuga á íþróttum, áður en einhver góður maður fann upp netið. Viðburðum hefur ekki alltaf verið útvarpað beint. Oft voru góð ráð dýr, eins og sunnudagskvöldið 9. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

„Ég geri allt sem ég get“

Elvar Friðriksson er enn í kapphlaupi við tímann um að jafna sig af tognun í nára í tæka tíð til að geta spilað með Val um bikarúrslitahelgina í handboltanum. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 519 orð | 1 mynd

„Verða rosalegir leikir“

MEISTARADEILDIN Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Enn fellur City á Meistaradeildarprófi

Kunna Manuel Pellegrini og lærisveinar hans í Manchester City einfaldlega ekki að spila í Meistaradeild Evrópu? Það er von að menn spyrji eftir að hafa séð fyrri hálfleik þeirra gegn Barcelona í 16 liða úrslitunum í gær á Etihad-vellinum í Manchester. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ásta Sigríður Halldórsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna á vetrarólympíuleikunum í Lillehammer í Noregi í lok febrúar 1994 þegar hún endaði í 20. sæti í svigi kvenna.. • Ásta fæddist árið 1970 og keppti fyrir Ísfirðinga. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Keppnistímabilinu lokið

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Ólafur Gústafsson er orðinn úrkulna vonar um að leika meira með danska úrvalsdeildarliðinu Aalborg Håndbold á þessu keppnistímabili. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Valur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19.15 TM-höllin: Keflavík – Breiðablik 19.15 Grindavík: Grindavík – Hamar 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: FH – ÍBV 2:0 Sam Hewson 25...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: FH – ÍBV 2:0 Sam Hewson 25., Brynjar Ásgeir Guðmundsson 89. Rautt spjald : Böðvar Böðvarsson (FH) 76., Víðir Þorvarðarson (ÍBV) 80. *HK 6 stig, Fylkir 4, Þróttur R. 4, FH 3, Víkingur Ó. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 521 orð | 4 myndir

Liðsheildin skildi á milli í toppslagnum

Í Garðabæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Toppbaráttuslagur Stjörnunnar og Fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi varð ekki eins spennandi og eflaust margir höfðu búist við. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Loks mætir Wenger Mónakó

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fær skemmtilegt verkefni í kvöld þegar lið hans tekur á móti Mónakó í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Emirates-leikvanginum. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Matic ekki á Wembley

Enska knattspyrnufélagið Chelsea lýsti í gær yfir sárum vonbrigðum með þá ákvörðun aganefndar enska knattspyrnusambandsins að fella ekki niður rauða spjaldið sem miðjumaðurinn Nemanja Matic fékk í leiknum gegn Burnley um helgina. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Meistararnir með algjöra yfirburði í fyrsta leik

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitillinn í íshokkíi kvenna fór fram á Akureyri í gær. Þá tóku Ásynjur Skautafélags Akureyrará móti Birninum. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Missir af fyrstu leikjum

Hólmar Örn Eyjólfsson missir að öllum líkindum af fyrstu leikjum Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hann tábrotnaði á æfingu liðsins í Þrándheimi í gærmorgun. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Stjarnan – Fram 22:17 Staðan: Grótta...

Olís-deild kvenna Stjarnan – Fram 22:17 Staðan: Grótta 181521476:34632 Stjarnan 181503436:39030 Fram 181413473:38829 Haukar 181206455:40124 ÍBV 181008494:45920 Fylkir 18918433:42319 Valur 18828410:40718 Selfoss 187110398:43615 HK 187011412:44414... Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Ólafur losnaði við einn

Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason missir af næstu tveimur leikjum Zulte Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í jafnteflisleik gegn lærisveinum Arnars Þórs Viðarssonar í Cercle Brugge um helgina. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

S igríður Þóra Birgisdóttir , sem hefur verið lykilmaður í liði...

S igríður Þóra Birgisdóttir , sem hefur verið lykilmaður í liði Aftureldingar í knattspyrnunni um árabil, er gengin til liðs við Íslandsmeistara Stjörnunnar. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall – Solna 80:89 • Hlynur Bæringsson skoraði...

Svíþjóð Sundsvall – Solna 80:89 • Hlynur Bæringsson skoraði 14 stig fyrir Sundsvall og tók 16 fráköst, auk þess að gefa þrjár stoðsendingar. Jakob Örn Sigurðarson skoraði 10 stig, tók 3 fráköst og átti 2 stoðsendingar. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Vandræðagemsi mætir Íslandi

Bandaríski markvörðurinn Hope Solo er laus úr banni og verður með bandaríska landsliðinu á Algarve-mótinu í knattspyrnu, þar sem það mætir meðal annars Íslandi þann 9. mars næstkomandi. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Vetrarmót í Katar 2022

Allt bendir til þess að heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar árið 2022 verði leikin í nóvember og desember. Meira
25. febrúar 2015 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Þrefalt fleiri Íslendingar á EM en síðustu skipti

Ísland sendir að lágmarki sex keppendur á Evrópumótið í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag um aðra helgi, eftir að Einar Daði Lárusson var valinn til keppni í sjöþraut af Frjálsíþróttasambandi Evrópu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.