Greinar föstudaginn 27. febrúar 2015

Fréttir

27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Aflahrota og mok hjá nánast öllum

„Það hefur verið mokveiði við Reykjanesið hjá öllum sem sækja í þorskinn. Ég man ekki eftir öðrum eins landburði af fiski hjá minni bátunum og er ég þó búinn að vera í þessu frá 1988,“ segir Guðjón Þ. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Aliendurnar una sér vel úti

Atli Vigfússon Laxamýri „Það er alltaf gaman að hafa aliendur, auk þess sem eggin þeirra eru mjög góð. Ég er lengi búinn að búa með þær og yfir veturinn læt ég þær út hvernig sem viðrar því þær kunna mjög vel við að viðra sig. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Á ábyrgð Þjóðminjasafnsins

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 838 orð | 3 myndir

„Svona gamalt hús sleppir manni ekki svo auðveldlega lausum“

Viðtal Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Simmi eins og hann er kallaður á Akureyri er slíkur listamaður, að það nær ekki nokkurri átt. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Corolla í happdrætti áskrifenda

Toyota Corolla-bifreið er vinningurinn í nýju áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins. Bifreiðin verður dregin úr potti með nöfnum áskrifenda blaðsins 22. apríl næstkomandi. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Gaman Íslenska bjórhátíðin hófst á Kex Hosteli í gær og byrjunin lofar góðu en hátíðin stendur alla... Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 819 orð | 2 myndir

Einstök rannsókn á heimsvísu

Viðtal Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég býst við að ég verði meira heima núna eftir að ég fékk styrkinn þar sem kjarni rannsóknarinnar fer fram á Íslandi á íslenskum ungmennum. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð

Ellilífeyrisþegum fjölgaði um 1.141

Ellilífeyrisþegum fjölgaði á síðasta ári um 3,8% eða 1.141. Örorkulífeyrisþegum fjölgaði á sama tímabili um 1,1% eða 177 og auk þessa hefur endurhæfingarlífeyrisþegum fjölgað um 13,1% eða um 185. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð

Eyddu 9% meira í janúar en desember

Greiðslukortavelta erlendra ferðamanna í janúar sýnir að erlendir gestir eyddu um 9% meira í janúar en í desembermánuði á undan skv. athugun Rannsóknaseturs verslunarinnar. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Félagslífið lykilatriði í háskóla

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Segja má að algjör umskipti hafi orðið á námsvali Stefaníu Bjarneyjar Ólafsdóttur stærðfræðings þegar hún lagði leið sína á háskóladaginn fyrir nokkrum árum til að kynna sér háskólanám. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fjórða útgáfan af Me and my Mother

Ragnar Kjartansson hefur gert fjórðu útgáfu vídeóverksins „Me and my Mother“, með móður sinni Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu sem stendur þar við hlið hans og spýtir ítrekað á son sinn. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fjölförnum leiðum lokað fyrir umferð

Vegunum um Hellisheiði, Þrengsli, Sandskeið og Lyngdalsheiði var lokað síðdegis í gær vegna óveðurs og ófærðar. Ökumenn höfðu þá lent í vandræðum m.a. á Hellisheiði og í Þrengslum þar sem stór rúta fauk til. Vegirnir voru enn lokaðir í gærkvöld. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð

Flest listaverkin eru í geymslum

Lögmál borgarísjakans gildir um verk listmálarans Jóhannesar Kjarvals sem varðveitt eru í Listasafni Reykjavíkur við Klambratún. Aðeins lítill hluti þeirra er sýnilegur; flest verkin, stór og smá, eru í geymslum í kjallara hússins. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 243 orð

Færa kostnað til ríkisins

Tillögur starfshóps um gjaldtöku í innanlandsflugi ganga aðallega út á að færa kostnað frá flugfarþegum eða flugrekendum til ríkisins. Hópurinn leggur m.a. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hagnaður 81 milljarður

Margrét Kr. Sigurðardóttir margrét@mbl.is Hagnaður þriggja stærstu bankanna nam samtals 81,2 milljörðum króna á síðasta ári. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hagnaður Eimskips um 2 milljarðar kr.

Hagnaður Eimskips eftir skatta fyrir árið 2014 var 13,6 milljónir evra sem jafngildir um 2 milljörðum króna og jókst um 25,8% frá árinu 2013. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð

Handteknir fyrir dópsölu á Facebook

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á undanförnum vikum hand-tekið á annan tug manna og lagt hald á talsvert af fíkniefnum í aðgerðum sem beinast gegn sölu fíkniefna á samfélagsmiðlum. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Hætt verði við þrengingu Grensásvegar

Lagt var til á fundi borgarráðs í gær að hætt verði við þrengingu Grensásvegar á milli Miklubrautar og Bústaðavegar en áætlaður kostnaður við framkvæmdina er 160 milljónir króna. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 677 orð | 4 myndir

Kuldaskeið framundan

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Búast má við að hlýindakafla sem hófst í kringum 1990 fari senn að ljúka og við taki um 30 ára kuldaskeið. Umhleypingar í vetur hafa ekki verið óvenjulegir, að öðru leyti en því að lítið hefur borið á... Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Kúnst að raða í réttan kokkteil

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Uppbygging á Grandasvæði við Reykjavíkurhöfn hefur verið hröð á undanförnum árum. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir

Landburður í Sandgerði

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gott fiskirí, jafnvel ævintýralegt, hefur verið undanfarið hjá línubátum sem róið hafa frá Sandgerði og eins hafa bátar frá Snæfellsnesi aflað mjög vel. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Lést í slysi í Noregi

Íslendingurinn sem lést af slysförum í Narvik í Noregi síðastliðið þriðjudagskvöld hét Magnús Kristján Magnússon. Hann var frá Hamraendum í Stafholtstungum í Borgarfirði og fæddur 16. maí 1985. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð

Líklega verður hægt að draga úr viðbúnaði í dag

Búast má við meinlausu veðri víðast hvar á landinu í dag. Gera má ráð fyrir strekkingi og éljum á Vestfjörðum og um landið norðanvert. Óvissustig vegna snjóflóða á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum var í gildi í gær. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Loðnan við Reykjanes, hrognafrysting er hafin

Eftir því sem leið á gærdaginn fjölgaði loðnuskipum á miðunum suður og vestur af Reykjanesi. Fyrstu skipin sem köstuðu sunnan við nesið í gærmorgun eftir að lygndi fengu ágætan afla. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð

Lækkun gjalda ekki skilað sér að fullu

Skýrar vísbendingar eru um að lækkun vörugjalda á sykri og sætindum, svokölluðum sykurskatti, hafi enn ekki skilað sér að fullu að mati ASÍ, sem hefur greint breytingar á vísitölu neysluverðs, sem birt var í gær. Meira
27. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 109 orð | 1 mynd

Margir skólar eru í Hlíðum og nágrenni

Hlíðar með Suðurhlíðum, Holtum og Norðurmýri mynda saman einn borgarhluta í stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Til borgarhlutans teljast einnig Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 646 orð | 4 myndir

Möguleg framtíð í Leifsstöð

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Óska eftir almennum kosningum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Biskup Íslands hefur auglýst bæði prestsembættin í Keflavíkurprestakalli, embætti sóknarprests og prests, laus til umsóknar. Stuðningsmenn þriðja prestsins við kirkjuna, sr. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Óttast slæmt rútuslys og slys á farþegum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Miðað við alla rútuumferðina, sem oft er við mjög tvísýnar aðstæður, óttast ég að vont rútuslys geti orðið. Ekki endilega á Þingvöllum heldur einhvers staðar á fjölförnustu leiðunum. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Rafræn íbúakosning vinsælli

Alls tóku 7.103 borgarbúar þátt í rafrænum íbúakosningunum Betri hverfi 2015 í Reykjavík, þ.e. 7,3% og hækkar úr 5,7% árið 2014 þegar fjöldi þátttakenda var 5.272. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Rétt hálfdrættingar í róðrafjölda

Guðmundur Einarsson, útgerðarmaður og skipstjóri í Bolungarvík, segir að frá 1. september sé búið að vera skelfilegt gæftaleysi fyrir vestan. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 812 orð | 4 myndir

Saknar enn sögumannanna

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég sakna þess mest frá togaraárunum að vera með gömlu félögunum í borðsalnum og heyra þá segja frá. Þetta voru miklir sögumenn og sögðu mest gamansögur af sér og skipsfélögum sínum. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð

Samningar renna út og sættir reyndar

Fjörutíu og fimm kjarasamningar á almennum vinnumarkaði renna út á morgun ásamt á þriðja tug samninga á opinberum vinnumarkaði, þ.e. félaga í BHM og BSRB. Meira
27. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Savile beitti 63 kynferðislegu ofbeldi

Sjónvarpsmaðurinn Jimmy Savile beitti 63 einstaklinga á Stoke Mandeville-sjúkrahúsinu kynferðislegu ofbeldi, þ.ám. alvarlega veik átta ára börn. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar á vegum breska heilbrigðiskerfisins, NHS. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð

SGS mun íhuga aðgerðir

„Ljóst er að ef ekkert gengur og fundirnir, hver á eftir öðrum, verða árangurslitlir þá skoða menn þá möguleika sem eru í stöðunni. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Snjóflóð lokuðu leið til Patreksfjarðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vonast er til þess að hægt verði að aflétta rýmingu húsa á Patreksfirði og Tálknafirði í dag, að sögn Davíðs Rúnars Gunnarssonar, formanns svæðisstjórnar á Patreksfirði. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Stutt stund milli stríða

Veðurblíðan braust fram í gær á milli þess sem vetur konungur lét til sín taka með tilheyrandi vindi og snjókomu. Krakkarnir í Austurbæjarskóla biðu ekki boðanna og héldu út á fótboltavöll þar sem fram fór fótboltamót á milli bekkjanna. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 525 orð | 3 myndir

Telja einingu um Ísrael í hættu vestra

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fyrirhuguð ræða Benjamins Netanyahus, forsætisráðherra Ísraels, á Bandaríkjaþingi hefur aukið togstreituna milli hans og Baracks Obama forseta og er talin geta haft langvarandi eftirköst í samskiptum landanna. Meira
27. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 994 orð | 1 mynd

Tvöfalt líf Storms tíundað

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl. Meira
27. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Um 220 manns rænt í Sýrlandi

Óttast er um líf a.m.k. 220 kristinna Assýríumanna sem vígamenn Ríkis íslams, samtaka íslamista, rændu í norðaustanverðu Sýrlandi í vikunni. Flestir fanganna eru konur, börn og öldungar. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Into the Woods Norn nokkur ákveður að veita þekktustu persónum úr sagnaheimi Grimm-bræðra ærlega ráðningu. Metacritic 69/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Útför Einars Öder Magnússonar

Einar Öder Magnússon, einn þekktasti hestamaður landsins, var borinn til grafar í gær frá Hallgrímskirkju. Á myndinni má sjá Þórarin Ragnarsson halda í gæðinginn Glóðafeyki frá Halakoti. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson jarðsöng. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 869 orð | 2 myndir

Úthaldsdögum fjölgar um 100

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Úthaldsdagar skipa Hafrannsóknastofnunar verða um 100 fleiri í ár heldur en var í fyrra. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Valur vill leyfi til að byggja 4.500 fermetra hús á B-reit

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Á fundi byggingafulltrúa Reykjavíkurborgar á þriðjudag var tekin fyrir fyrirspurn frá Knattspyrnufélaginu Val um það hvort leyft yrði að byggja fjögurra hæða hús með atvinnuhúsnæði á 1. hæð og þremur íbúðarhæðum á lóð nr. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 811 orð | 4 myndir

Vaxandi neyð í Reykjanesbæ

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríflega 350 manns leita nú reglulega til Fjölskylduhjálparinnar í Reykjanesbæ, eða ríflega tvöfalt fleiri en leituðu þangað eftir efnahagshrunið. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 1209 orð | 5 myndir

Vel hægt að bæta kjör verkafólks

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl.is Íslensk kona, Lóa Brynjúlfsdóttir, hefur í tvö ár veitt forstöðu alþjóðadeild sænska Alþýðusambandsins, LO. Tíu manns vinna í alþjóðadeildinni en alls eru félagar í LO um ein og hálf milljón. Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vilmundur valinn Eldhugi Kópavogs

Rótarýklúbbur Kópavogs hefur valið Vilmund Guðnason, lækni og prófessor við HÍ, sem Eldhuga Kópavogs, en klúbburinn stendur árlega fyrir slíkri útnefningu. Helgi Sigurðsson, forseti Rkl. Kópavogs, afhenti verðlaunin á fundi í vikunni. Í umsögn segir... Meira
27. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Vindlum Churchills hampað

Sautjánda Hátíð Havanavindlanna er nú haldin í höfuðborg Kúbu. Að þessu sinni er hátíðin tileinkuð eftirlætisvindlum Winstons Churchills, sem kenndir eru við Rómeó og Júlíu, í tilefni af 50 ára ártíð... Meira
27. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir

Þykir orðið nóg um ferðamenn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það eru vísbendingar um að farið sé að gæta gremju meðal íbúa miðborgarinnar í garð erlendra ferðamanna sem þangað sækja. Meira

Ritstjórnargreinar

27. febrúar 2015 | Leiðarar | 151 orð

Gegndarlaus sóun skattfjár

Meirihlutinn í borginni fer illa með skattfé Meira
27. febrúar 2015 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Óskiljanlegt

Af einhverjum ástæðum er Ísland enn umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. Meira
27. febrúar 2015 | Leiðarar | 392 orð

Passar eru stundum vegabréf þeirra sem eru á leið út af

Stjórnmálamenn, sem gleyma því fyrst af öllu hvað þeir stóðu fyrir, munu gleymast fljótt Meira

Menning

27. febrúar 2015 | Bókmenntir | 100 orð | 1 mynd

Bókmenntir á matarmarkaði í Hörpu

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Penninn Eymundsson taka höndum saman í Hörpu um helgina og bjóða gestum að hlýða á átta rithöfunda lesa úr verkum sínum og spjalla um þau. Meira
27. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 558 orð | 2 myndir

Bragðdauft framhald

Leikstjóri: Michael Winterbottom. Aðalleikarar: Steve Coogan, Rob Brydon, Claire Keelan, Marta Barrio og Rosie Fellner. Bretland og Ítalía, 2014. 108 mín. Meira
27. febrúar 2015 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Einn fjögurra sem fengu inngöngu í ár

Árni Kristjánsson hefur verið tekinn inn í leikstjórnarnám við Bristol Old Vic. Aðeins fá fjórir nemendur inni á ári og er Árni sá eini í hópnum í ár sem ekki kemur frá enskumælandi landi. Námið hefst í apríl nk. og lýkur með útskrift sumarið 2016. Meira
27. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Eru mennirnir líka svona?

Það áhugaverðasta á dagskrá sjónvarpsstöðvanna alla vikuna var mögnuð sena úr smiðju meistara Davids Attenborough af tveimur kengúrum í slagsmálum. Meira
27. febrúar 2015 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Flytja Maríubænir og aríur í hádeginu

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópran og Antonía Hevesi píanóleikari koma fram í Laugarneskirkju í dag kl. 12, en tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Á efnisskránni eru ljóð, bænir og aríur sem tengjast heilagri Maríu. Meira
27. febrúar 2015 | Bókmenntir | 49 orð | 1 mynd

Guðni Th. fjallar um vonir ömmu

Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði, heldur í dag klukkan 12 í stofu 132 í Öskju – náttúrufræðahúsi HÍ, Sturlugötu 7, fyrirlesturinn „Vonir ömmu, veruleiki pabba. Munur kyns og kynslóða“. Meira
27. febrúar 2015 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Haydn og Hoffmeister í hádeginu

Hádegistónleikar með Íslenska flautukórnum verða í Listasafni Íslands í dag kl. 12.10. Á efnisskránni eru verk eftir Joseph Haydn og Franz A. Hoffmeister. Meira
27. febrúar 2015 | Leiklist | 52 orð | 1 mynd

Heili Hjarta Typpi fer aftur á svið

Leiksýning framtíðardeildar Gaflaraleikhússins, „Heili Hjarta Typpi“, verður aftur tekin til sýninga í kvöld, föstudag, eftir hlé. Verkið var sýnt síðasta haust og fékk góðar viðtökur áhorfenda og gagnrýnenda. Meira
27. febrúar 2015 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Himnesk heiðríkja

Himnesk heiðríkja er yfirskrift tónleika í röðinni Klassík í hádeginu sem fram fara í Gerðubergi í dag, föstudag, kl. 12.15-13 og sunnudaginn 1. mars kl. 13.15-14. Meira
27. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 802 orð | 2 myndir

Hrottaskapurinn allsráðandi

Leikstjóri: Mikkel Nørgaard. Handrit: Nikolaj Arcel og Rasmus Heisterberg byggt á skáldsögu eftir Jussi Adler-Olsen. Meira
27. febrúar 2015 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Kór Akraneskirkju í Norðurljósum

Kór Akraneskirkju kemur fram á tónleikum í Norðurljósum í Hörpu í kvöld, föstudag, klukkan 20. Yfirskrift tónleikanna er „Þegar sólin sigri nær“. Flutt verður fjölbreytt efnisskrá sem inniheldur m.a. sönglög úr smiðju Tómasar R. Meira
27. febrúar 2015 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Legend treður upp á belgískri rokkhátíð

Hljómsveitin Legend, með Krumma Björgvinsson í broddi fylkingar, kemur fram á belgísku Eurorock-tónlistarhátíðinni í maí. Þar troða ýmsar rokksveitir upp, meðal annars hin gamalkunna Killing Joke, Fields Of The Nephilim, Front 242 og Peter... Meira
27. febrúar 2015 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Ljótu hálfvitarnir troða upp á Rósenberg

„Eftir góða ferð norður í góða veðrinu um síðustu helgi ætla Ljótu hálfvitarnir ekki að hætta sér út fyrir borgarmörkin um þá næstu. Meira
27. febrúar 2015 | Tónlist | 486 orð | 1 mynd

Næturgalinn í nýjum búningi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Kammersveit Reykjavíkur er búin að vera mjög viljug til að flytja tónlist eftir mig frá því að ég flutti til landsins árið 1972. Meira
27. febrúar 2015 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Sheeran vann, Madonna datt

Fall poppdívunnar Madonnu afturábak niður þrjár tröppur þegar hún flutti lagið „Living for Love“, vakti mesta athygli við afhendingu bresku Brit-tónlistarverðlaunanna í fyrrakvöld. Meira
27. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 218 orð | 1 mynd

Söngur og minnisleysi

Annie Um er að ræða endurgerð á myndinni um munaðarlausu stúlkuna Annie. Dag einn ákveður viðskiptajöfurinn Will Stacks að taka stúlkuna að sér í von um það muni gagnast í kosningabaráttu hans sem borgarstjóri New York. Meira

Umræðan

27. febrúar 2015 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Engum dyrum lokað

Verði umsóknin um inngöngu í Evrópusambandið dregin til baka eins og til stendur að gera verður engum dyrum þar með lokað. Meira
27. febrúar 2015 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Fjallabaksleiðir í stjórnsýslu

Eftir Halldór Halldórsson: "Flókin mál í stjórnsýslu kalla á það að skipuleggjendur hugsi skýrt. Huga þarf að kostnaði ríkisins, atvinnulífsins og fólksins í landinu." Meira
27. febrúar 2015 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Hugvekja til sjálfstæðismanna

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Þótt ótrúlegt megi virðast þá hefur fylgi flokksins einungis tvisvar farið undir fjörutíu prósent í höfuðborginni." Meira
27. febrúar 2015 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Hver rannsakar þá? Opið bréf til fjármálaráðherra

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Ég vænti þess, Bjarni, að þú verðir í sambandi sem allra fyrst svo við getum gengið frá samkomulagi um þetta verkefni og hlakka ég mikið til..." Meira
27. febrúar 2015 | Aðsent efni | 120 orð | 1 mynd

Lyfjaauglýsingar í sjónvarpi

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Að baki þessu liggja engar vísindalegar sannanir fyrir neinni virkni" Meira
27. febrúar 2015 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Lögmenn og spegillinn

Eftir Jónas Þór Guðmundsson: "Fagna ber umræðu um hlutverk og störf lögmanna en gera verður þá kröfu að þeir sem taka til máls skýri mál sitt vel." Meira
27. febrúar 2015 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Opið bréf til forsætisráðherra – Reykjavíkurflugvöllur

Eftir Snorra Snorrason: "Ég tel að sú skoðun sem ég set fram í þessari grein, eigi yfirburðastuðning meðal þjóðarinnar. Stöndum saman sem þroskuð þjóð" Meira
27. febrúar 2015 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Opið bréf til ráðherra

Eftir Kristján A. Helgason: "Étið það sem úti frýs, okkur kemur þetta ekki við." Meira
27. febrúar 2015 | Velvakandi | 193 orð | 1 mynd

Ráðalaus yfirvöld

Á tímum Svandísar Svavarsdóttur sem umhverfisráðherra var notað slagorðið „Náttúran njóti vafans“, í baráttu við erlendar og ágengar plöntur, t.d. lúpinu. Meira
27. febrúar 2015 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Þörf fyrir heildarskipulag endurhæfingar fyrir krabbameinssjúklinga

Eftir Ragnheiði Haraldsdóttur: "Með stöðugt batnandi lífslíkum krabbameinssjúklinga eykst þörfin fyrir endurhæfingu og hún verður æ mikilvægari." Meira
27. febrúar 2015 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Ætlar Háskóli Íslands að úthýsa grasrót flugsins?

Eftir Val Stefánsson: "Leyfið okkur þá að vera áfram í Fluggörðum, a.m.k. á meðan Reykjavíkurflugvöllur er í rekstri." Meira

Minningargreinar

27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1740 orð | 1 mynd

Elín Erna Ólafsdóttir

Elín Erna Ólafsdóttir fæddist í Stekkadal á Rauðasandi 11. desember 1925. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 19. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Anna Guðrún Torfadóttir, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2542 orð | 1 mynd

Guðjón Ó. Ásgrímsson

Guðjón Ó. Ásgrímsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 16. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Nikólína Ragnheiður Oddsdóttir húsmóðir, f. 20.8. 1891, d. 4.8. 1970, og Ásgrímur Guðjónsson, tollvörður í Reykjavík, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 3408 orð | 1 mynd

Guðný Sigríður Kolbeinsdóttir

Guðný Sigríður Kolbeinsdóttir fæddist á Stöng í Mývatnssveit 7. maí 1929. Hún lést á Akureyri 18. febrúar 2015. Hún var yngsta dóttir hjónanna Kolbeins Ásmundssonar, f. 1.5. 1894, d. 3.8. 1987 og Jakobínu Sigurðardóttur, f. 1.8. 1889, d. 28.4. 1971. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 26. desember 1923 að Hellisholtum í Hrunamannahreppi. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 18. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Jón Einarsdóttir bóndi, fæddur 4. apríl árið 1882, og kona hans Eyrún Guðlaugsdóttir, fædd 22. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Gunnar Halldór Lórenzson

Gunnar Halldór Lórenzson fæddist 22. október 1929 á Norðurpól á Akureyri. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 17. febrúar 2015. Gunnar var sonur hjónanna Aðalheiðar Antonsdóttur og Lórenz Halldórssonar. Systkini Gunnars eru Pálína, f. 14.9. 1928, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Haukur Líndal Eyþórsson

Haukur Líndal Eyþórsson fæddist í Fremri Hnífsdal Eyrarhreppi við Ísafjörð 18. október 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 26. janúar 2015. Foreldrar hans voru Jón Eyþór Guðmundsson, f. á Guðlaugsstöðum í Blöndudal 19. febrúar 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 5581 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Björnsdóttir

Jóhanna Guðrún Björnsdóttir framhaldsskólakennari fæddist í Reykjavík 27. september 1947. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Oddný Ólafsdóttir kjólameistari, f. 26. júní 1921 á Látrum í Aðalvík, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Magnús Jóhann Sigurðsson

Magnús Jóhann Sigurðsson fæddist í Reykjavík 21. apríl 1943. Hann varð bráðkvaddur 15. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason, bifreiðastjóri, f. 21.11. 1905, d. 23.12. 1971, og Jóhanna Bára Jóhannsdóttir, f. 12.6. 1921, d. 18.6. 1996. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

Markús Þorkelsson

Markús Þorkelsson fæddist 6. júní 1918 í Gerðum í Gaulverjabæjarhreppi. Hann lést á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 29. janúar 2015. Foreldrar hans voru Þorkell Guðmunds., f. 31. des. 1883, d. 17. júní 1975, bóndi í Gerðum, og k. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 3369 orð | 1 mynd

Páll Hreinn Pálsson

Páll Hreinn Pálsson fæddist í Reykjavík 3. júní 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. febrúar 2015. Foreldrar Páls voru Páll Jónsson, f. 12.12. 1904, d. 25.11. 1943, skipstjóri og útgerðarmaður á Þingeyri, og Jóhanna Daðey Gísladóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Rannveig Tryggvadóttir

Rannveig Tryggvadóttir fæddist 25. nóvember 1926. Hún lést 5. febrúar 2015. Útför Rannveigar var gerð 19. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Sigurjón Pálsson

Sigurjón Pálsson fæddist á Þorgilsstöðum í Fróðárhreppi 7. maí 1921, sonur Páls Þorgilssonar og Óskar Guðmundsdóttur. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi þann 20. febrúar 2015. Eftirlifandi eiginkona Sigurjóns er Laufey Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1523 orð | 1 mynd

Unnur Jónasdóttir

Unnur Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1935. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 21. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru: Fanney Þorvarðardóttir, f. 23. desember 1911, d. 30. október 1989, og Jónas Ragnar Jónasson, f. 11. ágúst 1908, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2015 | Minningargreinar | 6747 orð | 1 mynd

Þorfinnur Guðnason

Þorfinnur Guðnason fæddist 4. mars 1959 í Hafnarfirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. febrúar 2015. Þorfinnur var sonur hjónanna Guðna Þ. Þorfinnssonar, f. 8. mars 1916, d. 13. febrúar 1966, og Steingerðar Þorsteinsdóttur, f. 2. febrúar 1926. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Hagnaður VÍS 1,7 milljarðar

Hagnaður VÍS eftir skatta á árinu 2014 dróst saman um 21% frá fyrra ári og nam 1.710 milljónum króna í stað 2.154 milljóna. Hagnaður á hvern hlut í félaginu fer því úr 0,86 krónum í 0,69 krónur. Meira
27. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 1 mynd

Landsbankinn hagnast um 30 milljarða

Landsbankinn hagnaðist um 29,7 milljarða króna á árinu 2014, en um 28,8 milljarða á árinu 2013. Arðsemi eiginfjár var 12,5%. Virðisbreytingar á útlánum voru jákvæðar um 20 milljarða króna á síðasta ári og hækkuðu um 54% á milli ára. Meira
27. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Milljarður í hagnað hjá Sjóvá

Tæplega 43% samdráttur varð á hagnaði Sjóvár á árinu 2014 miðað við árið á undan. Nam hagnaðurinn að þessu sinni 1.029 milljónum króna. Meira
27. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 90 orð

N1 hækkar um 6% í kjölfar uppgjörs

Hlutabréf í N1 hækkuðu um 6,1% í Kauphöllinni í gær en fyrirtækið skilaði uppgjöri fyrir árið 2014 eftir lokun markaðarins í fyrradag. Meira
27. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Verðbólga mælist áfram 0,8% á ársgrundvelli

Mæling Hagstofunnar sýnir að verðlag hefur hækkað um 0,7% í febrúar. Sama mæling sýnir að verðbólga er 0,8% á ársgrundvelli og að breytingar síðustu þriggja mánaða jafngilda 1% verðbólgu á ársgrundvelli. Meira

Daglegt líf

27. febrúar 2015 | Daglegt líf | 505 orð | 1 mynd

HeimurIngileifar

„Þetta er það sem fylgir því að kaupa sína fyrstu íbúð,“ sagði eldra og vitrara fólkið í kringum okkur og við kyngdum því. Meira
27. febrúar 2015 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Hvernig breyta má heimilinu

Á vefsíðunni www.skreytumhus.is er að finna ýmsar hugmyndir að því hvernig má breyta til á heimilinu án stórkostlegrar fyrirhafnar. Meira
27. febrúar 2015 | Daglegt líf | 820 orð | 2 myndir

Námið góður grunnur fyrir svo margt

Háskóladagurinn verður haldinn á morgun, laugardaginn 28. febrúar. Í Háskólanum í Reykjavík verður þétt dagskrá og munu nemendur og kennarar úr öllum deildum leggja sig fram um að kynna námsleiðirnar sem standa nemendum til boða. Meira
27. febrúar 2015 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Vegleg afmælishátíð í Fischersetri á Selfossi á sunnudag

Friðrik Ólafsson stórmeistara í skák þarf vart að kynna enda fyrstur Íslendinga til að hljóta útnefningu sem stórmeistari í skák og á að baki farsælan feril á alþjóðavettvangi. Meira

Fastir þættir

27. febrúar 2015 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 dxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 dxc4 8. Bxc4 b6 9. a3 Bxc3 10. bxc3 Bb7 11. He1 Rbd7 12. Bd3 Re4 13. Bb2 f5 14. Bf1 Hf6 15. Re5 Hh6 16. Meira
27. febrúar 2015 | Í dag | 23 orð

20.30 * Þjóðbraut (e) Stjórnmálin brotin til mergjar. 21.00 * Helgin...

20.30 * Þjóðbraut (e) Stjórnmálin brotin til mergjar. 21.00 * Helgin Líflegt spjall um líðandi viku. 21.30 * Kvennaráð Ögrandi umræða um... Meira
27. febrúar 2015 | Árnað heilla | 526 orð | 4 myndir

Afar félagslega sinnuð og umhverfissinni í VG

Bjarkey fæddist í Reykjavík 27.2. 1965 en ólst upp á Siglufirði og flutti síðan til Ólafsfjarðar 1980. Hún gekk í Grunnskóla Siglufjarðar, lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri, B.Ed. Meira
27. febrúar 2015 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Bónus opnar í brauðgerðinni

Ný þúsund fermetra Bónusverslun verður opnuð í Skipholti 11-13 síðar á árinu en kaupsamningur um fasteignina var undirritaður í desember síðastliðnum, að því er segir í tilkynningu frá Högum. Meira
27. febrúar 2015 | Í dag | 24 orð

Drottinn birtist honum úr fjarlægð: Með ævarandi elsku hef ég elskað...

Drottinn birtist honum úr fjarlægð: Með ævarandi elsku hef ég elskað þig, fyrir því hef ég látið náð mína haldast við þig. Meira
27. febrúar 2015 | Fastir þættir | 906 orð | 6 myndir

Gullmolar í geymslunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um verk listaskálds litanna, eins og Jóhannes Sveinsson Kjarval er stundum nefndur, gilda lögmál borgarísjakans. Sú tíund jakanna sem sést er stórbrotin, en 90% eru í felum undir yfirborðinu. Meira
27. febrúar 2015 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Íris Huld Hákonardóttir

40 ára Íris býr í Hafnarfirði, lauk sjúkraþjálfaraprófi í Danmörku, B.Ed.-prófi frá KHÍ og er sjúkraþjálfari á DAS. Maki: Ólafur Ragnar Guðbjörnsson, f. 1975, verkstjóri. Börn: Andri Marteinn, f. 2004, og Sara Bryndís, f. 2007. Meira
27. febrúar 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Íris Martensdóttir

30 ára Íris býr í Kópavogi, stundaði nám í ljósmyndun og grafískri miðlun, hefur unnið við ljósmyndun og umbrot og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Davíð Kristjánsson, f. 1980, rafvirki. Börn: Irena April, f. 2005, og Oliver Leo, f. 2014. Meira
27. febrúar 2015 | Í dag | 61 orð

Málið

Að reiða er m.a. að lyfta til höggs : að reiða sverð eða hamar , t.d. Að reiða til höggs er að lyfta hendi til höggs , með eða án bareflis, annaðhvort til að berja eða til hótunar. Með reiddan hnefa merkir með hnefann á lofti . Meira
27. febrúar 2015 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

Morð í Mýrarbók Arnaldar

Nýbyggt hverfi er núllpunktur. Þegar svo stundir fram líða breytist mannlífið í myndir og sögur. Sú er raunin um Norðurmýrina, sem er milli Rauðarárstígs og Snorrabrautar. Meira
27. febrúar 2015 | Í dag | 303 orð

Ort um gleðina og kveðist á um gæði lífsins

Heimir L. Fjeldsted skrifaði mér og sagði að góðkunningi sinn, sem væri búinn að bíða í tæpa fjóra mánuði eftir skurðaðgerð við krabbameini, segðist þreyttur á biðinni sem tæki meira á en skurðaðgerð. Meira
27. febrúar 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Veigar Óli Veigarsson fæddist 26. mars 2014. Hann vó 4.400 g...

Reykjavík Veigar Óli Veigarsson fæddist 26. mars 2014. Hann vó 4.400 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Veigar Þór Sturluson og Sigurlaug Hrönn Magnúsdóttir... Meira
27. febrúar 2015 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Salvör Egilsdóttir

30 ára Salvör ólst upp í Kópavogi, býr á Álftanesi, lauk BS-prófi í stærðfræði frá HÍ og atvinnuflugmannsprófi og er flugmaður hjá Icelandair. Maki: Dagbjartur Einarsson, f. 1985, flugmaður. Dóttir: Bríet, f. 2010. Meira
27. febrúar 2015 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Sveinn Björnsson

Sveinn fæddist í Kaupmannahöfn 27.2. 1881 en ólst upp í Ísafoldarhúsinu við Austurstræti sem nú er í Aðalstræti. Meira
27. febrúar 2015 | Árnað heilla | 167 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ásta Hallgrímsdóttir Kristbjörg Ingimundardóttir 85 ára María Áslaug Guðmundsdóttir Sakibe Bakraqi Valgeir Tryggvi Ingimundarson 80 ára Edda Gísladóttir Guðbjörg Jóna Jónsdóttir Hans Guðmundur Hilaríusson Margrét Erla Hallsdóttir 75 ára Ásdís... Meira
27. febrúar 2015 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Unnið á virkjanasvæðum í tæp 30 ár

Steindór Jónsson hefur rekið mötuneyti á virkjanasvæðum frá 1988. Hann sá um mötuneytið í Blönduvirkjun og á Kárahnjúkasvæðinu og hefur verið síðastliðin tvö sumur á Þeistareykjavæðinu. Svo hefur hann séð um mötuneytið í Kröfluvirkjun síðastliðin 20 ár. Meira
27. febrúar 2015 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Ástand gatna í höfuðborginni hefur aldrei verið verra, en það kemur Víkverja ekki á óvart, vegna þess að það er stefna borgarstjóra og formanns umhverfis- og skipulagsráðs að takmarka umferð sem mest í borginni. Meira
27. febrúar 2015 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. febrúar 1878 Eldgos hófst við Krákutind, austur af Heklu. Það stóð fram í apríl eða maí en olli ekki teljandi tjóni. 27. febrúar 1928 Togarinn Jón forseti frá Reykjavík fórst við Stafnes. Meira
27. febrúar 2015 | Fastir þættir | 175 orð

Þrjár leiðir. S-AV Norður &spade;Á2 &heart;G1092 ⋄10942 &klubs;ÁK9...

Þrjár leiðir. S-AV Norður &spade;Á2 &heart;G1092 ⋄10942 &klubs;ÁK9 Vestur Austur &spade;KG643 &spade;1075 &heart;8 &heart;643 ⋄KDG86 ⋄753 &klubs;53 &klubs;G1086 Suður &spade;D98 &heart;ÁKD85 ⋄Á &klubs;D742 Suður spilar 6&heart;. Meira
27. febrúar 2015 | Fastir þættir | 156 orð | 2 myndir

Öflugt æskulýðsstarf Vals í Hlíðahverfinu

Hið fornfræga knattspyrnufélag Valur rekur sögu sína aftur til ársins 1911 þegar ungir menn í KFUM tóku sig til og stofnuðu félag utan um knattspyrnuiðkun sína. Meira

Íþróttir

27. febrúar 2015 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

14. titill Akureyringa

ÍSHOKKÍ Kristján Jónsson kris@mbl.is Akureyringar fögnuðu Íslandsmeistaratitli kvenna í íshokkí í fjórtánda skipti í Egilshöll í Grafarvogi í gærkvöldi. Ásynjur Skautafélags Akureyrar unnu þá Björninn 4:1 og samtals 2:0 í úrslitarimmunni um titilinn. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Áfram er barist um sæti í úrslitum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir vel heppnaða undanúrslitaleiki kvenna í Coca Cola-bikarnum í handknattleik í gær er komin röðin að undanúrslitaleikjum karla í dag. Í fyrri leik dagsins sem hefst klukkan 17.15. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Ásgerður lánuð til Kristianstad

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar í knattspyrnu, gerði í gær þriggja mánaða lánssamning við sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad sem þýðir að hún mun vera klár í fyrsta leik með Stjörnunni í vor. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar kvenna Undanúrslit: Valur – Haukar 22:20 ÍBV...

Coca Cola-bikar kvenna Undanúrslit: Valur – Haukar 22:20 ÍBV – Grótta 28:34 • Valur og Grótta mætast í úrslitaleik í Laugardalshöllinni kl. 13.30 á morgun. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Tindastóll – Grindavík 84:94 ÍR &ndash...

Dominos-deild karla Tindastóll – Grindavík 84:94 ÍR – Snæfell 88:82 Njarðvík – Haukar 78:100 KR – Skallagrímur 96:86 Staðan: KR 191721854:155634 Tindastóll 191451810:164328 Haukar 191181693:161622 Stjarnan 181171596:154722... Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Dómaraskipti við Noreg

Handknattleiksdómaranefndir Íslands og Noregs hafa komist að samkomulagi um að skiptast á úrvalsdeildardómurum á þessu keppnistímabili og munu þeir Magnús Kári Jónsson og Ómar Ingi Sverrisson fara út á föstudaginn og dæma tvo leiki í Osló í úrvalsdeild... Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Enn ein aðgerðin hjá Derrick Rose

Ekki á af Derrick Rose, bakverði Chicago Bulls, að ganga en hann er nú á leið í enn eina aðgerðina. Til stendur að skera Rose upp í dag og framkvæma á honum hnéaðgerð. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Everton heldur uppi heiðri Englands

Everton verður eina enska liðið í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Everton rúllaði yfir Young Boys frá Sviss, samanlagt 7:2. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 405 orð | 3 myndir

F ernando Alonso hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Barcelona eftir...

F ernando Alonso hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Barcelona eftir að hafa dvalist þar undir læknishendi og til eftirlits í fjóra sólarhringa eftir slys í Katalóníu á sunnudag. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

FH fellur frá málshöfðun gegn KSÍ

Sættir hafa náðst á milli knattspyrnudeildar FH og Knattspyrnusambands Íslands vegna deilumáls sem snéri að A-skírteinum. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Fjórði sigur Haukanna í röð

Í NJARÐVÍK Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Njarðvíkingar tóku á móti Haukum í Dominos-deild karla í gær í Ljónagryfjunni. Aðeins tvö stig skildu liðin í deildinni og síðasti leikur endaði með aðeins 1 stigs sigri og því von á hörku viðureign. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

Fögnuði frestað um eina viku

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við höfðum ekki hugmynd um að við værum orðnir meistarar þegar leiknum lauk. Það var ekki fyrr en Páll Sævar [Guðjónsson] tilkynnti það í hátalarakerfinu að Tindastóll hefði tapað. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 523 orð | 4 myndir

Grótta ætlar sér alla leið í bikarkeppni

Í HÖLLINNI Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikarinn, undanúrslit karla: Laugardalshöll...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikarinn, undanúrslit karla: Laugardalshöll: Valur – FH 17.15 Laugardalshöll: ÍBV – Haukar 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deildin, úrvalsdeild karla: IG-höllin: Þór Þ. – Stjarnan 19. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

ÍR – Snæfell88:82

Hertz-hellirinn – Seljaskóli, úrvalsdeild karla, 26. febrúar 2015. Gangur leiksins : 7:4, 15:7, 23:14, 28:16 , 32:20, 34:28, 44:34, 46:41 , 50:45, 55:48, 60:55, 67:59 , 70:66, 76:66, 83:68, 88:82 . Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Magnús Scheving varð Evrópumeistari í þolfimi þegar hann vann sannfærandi sigur á EM í Búdapest 27. febrúar 1994. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Klara tekur við af Þóri

Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ, mun gegna starfi framkvæmdastjóra sambandsins þar til annað verður ákveðið eins og það er orðað í frétt á heimasíðu KSÍ. Þórir Hákonarson, fráfarandi framkvæmdastjóri, sagði starfi sínu lausu á dögunum og hættir 1. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

KR – Skallagrímur96:86

DHL-höllin, úrvalsdeild karla, 26. febrúar 2015. Gangur leiksins : 7:0, 11:2, 16:4, 22:14 , 29:19, 38:20, 41:33 , 41:39, 50:46, 52:53, 57:55, 64:57 , 72:63, 76:69, 80:71, 96:86 . Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Lagerbäck gaf grænt ljós

Enn er útlit fyrir að Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, haldi kyrru fyrir hjá Sandnes Ulf þrátt fyrir að liðið hafi fallið niður í næstefstu deild Noregs síðastliðið haust. Hannes er með liðinu í æfingaferð á La Manga á Spáni. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: Þór – ÍA 1:2 Garðar...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: Þór – ÍA 1:2 Garðar Gunnlaugsson 24, Arnar Már Guðjónsson 62 – Jóhann Helgi Hannesson 73. Rautt spjald : Tryggvi Þór Logason (Þór) 60. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Njarðvík – Haukar78:100

Njarðvík, úrvalsdeild karla, 26. febrúar 2015. Gangur leiksins : 0:8, 6:13, 9:22, 15:28 , 23:39, 28:43, 32:49, 39:55 , 45:61, 52:69, 59:76, 64:80 , 66:84, 68:87, 74:94, 78:100 . Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Reglulega dúkkar upp opinber umræða um dómgæslu í hópíþróttum hérlendis...

Reglulega dúkkar upp opinber umræða um dómgæslu í hópíþróttum hérlendis. Yfirleitt telja þátttakendur í kappleikjum sig hlunnfarna eða telja illa fyrir íþróttagreinunum komið vegna frammistöðu þeirra sem annast dómgæslu. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Stórt skref í átt frá 1. deild

ÍR-ingar stigu stórt skref í gærkvöld í átt að því að halda sæti sínu í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir unnu Snæfell í Breiðholtinu, 88:82. Þar með eru ÍR-ingar komnir tveimur stigum frá Fjölni og Skallagrími sem eru í fallsætunum. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Tindastóll – Grindavík84:94

Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, 26. febrúar 2015. Gangur leiksins : 0:5, 6:11, 13:17, 22:25 , 30:27, 32:38, 34:44, 39:48 , 43:50, 48:54, 49:61, 53:68 , 58:73, 62:77, 70:83, 84:94 . Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Vallarstjórar ársins valdir

Bjarni Þór Hannesson og Kristinn V. Jóhannsson voru valdir vallarstjórar ársins af SÍGÍ, samtökum íþrótta- og golfvallarstarfsmanna á Íslandi. Bjarni er golfvallarstarfsmaður ársins en hann starfar sem vallarstjóri á Hvaleyrinni hjá Keili. Meira
27. febrúar 2015 | Íþróttir | 439 orð | 4 myndir

Valskonur leika til úrslita sjötta árið í röð

Í Höllinni Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sjötta árið í röð leika Valskonur til úrslita í bikarkeppninni í handknattleik. Það er hreint út sagt magnaður árangur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.