Greinar mánudaginn 30. mars 2015

Fréttir

30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

33 milljónir úr fjórföldum lottópotti

Heppinn spilari var með allar tölurnar réttar í fjórföldum lottópotti laugardagsins og hlýtur rúmlega 32,8 milljónir króna í vinning. Hann keypti lottómiðann í N1 við Ártúnshöfða í Reykjavík. Þá gekk bónusvinningurinn einnig út, en sá miði var í... Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun

AFL Starfsgreinafélag hefur ákveðið að efna til atkvæðagreiðslu um boðun vinnustöðvunar hjá fyrirtækjum sem starfa sem undirverktakar hjá ALCOA Fjarðaáli við framleiðslu, viðhald og þjónustu. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Aukaveiðigjald á makríl til umræðu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reiknað var með því í gær að makrílfrumvarpið og veiðigjaldafrumvarpið yrðu kynnt ríkisstjórninni og þingflokkum ríkisstjórnarflokkanna í dag, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
30. mars 2015 | Erlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

„Opnaðu fjárans dyrnar“

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Bjarkarsýningin hugsanlega til Reykjavíkur

Borgarráð hefur falið Svanhildi Konráðsdóttur, sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs, að kanna forsendur þess að sýning sem byggist á ferli Bjarkar Guðmundsdóttur sem nú stendur yfir í samtímalistasafninu MoMA í New York verði sett upp að hluta til... Meira
30. mars 2015 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Dymbilvikan er hafin

Í Ísrael ganga kaþólikkar árlega með pálmagrein í hendi frá Ólífufjalli að gömlu borginni í Jerúsalem á pálmasunnudag. Minnast þeir þannig þess er Jesús sneri aftur til Jerúsalem og fólkið tók honum fagnandi með því að veifa pálmagreinum. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Einbeittar hlaupakonur í vetrarríki

Þær voru einbeittar og vel búnar konurnar í hlaupahópnum sem skokkaði létt fram hjá ljósmyndaranum. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 42 orð

Eldiviður í takt við fjölgun ferðamanna

Elkem er langstærsti einstaki notandi trjáviðar úr íslenskum skógum. Veitingastaðir sem nota viðinn til að kynda flatbökuofna eru hins vegar vaxandi notendur. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 735 orð | 2 myndir

Enn deilt um Héðinsreit

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að deilunni um vestari hluta Héðinsreitsins í Reykjavík ljúki ekki fyrr en haustið 2016 með dómi í Hæstarétti. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Fimm norsk skip landa loðnu á Fáskrúðsfirði

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Undanfarna daga hafa fimm norsk loðnuveiðiskip sótt Fáskrúðsfjörð heim með loðnu úr Barentshafi og hefur Loðnuvinnslan hf. tekið einn bát á dag í hrognatöku frá því á miðvikudag í síðustu viku. Meira
30. mars 2015 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Freista þess að ná samningum um kjarnorkuáætlun

Utanríkisráðherrar sex landa, Bandaríkjanna, Frakklands, Þýskalands, Bretlands, Rússlands og Kína, funduðu í gær í svissnesku borginni Lausanne með utanríkisráðherra Írans um kjarnorkuáætlun þess síðastnefnda. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Færri útköll, fleiri fjallstindar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eitt tekur við af öðru og nú þegar annasamur veturinn er vonandi að baki hjá björgunarsveitum um allt land taka fjallaferðir af ýmsum toga við hjá mörgum. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð

Grunur um salmonellu hjá Reykjagarði

Í reglubundnu eftirliti með salmonellu í kjúklingaslátrun liggur fyrir rökstuddur grunur um að salmonella hafi greinst í einum kjúklingahópi Reykjagarðs hf. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hart tekist á í hjólaskautaralli

Ragnarök, keppnislið Íslands í hjólaskautaralli (e. roller derby) atti kappi við erlenda mótherja í Hertzhöllinn á Seltjarnarnesi í gær. Er þetta einungis í annað sinn sem leikur í hjólaskautaralli er haldinn hér á landi. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Hlýindi og éljagangur allsráðandi

Veður marsmánaðar hefur verið merkilegt fyrir margar sakir, að mati Páls Bergþórssonar, veðurfræðings. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir

Hrun í stofnum fiðrilda með öskufalli gossins

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gosið í Eyjafjallajökli fyrir réttum fimm árum hafði mikil áhrif. Öskufall varð á stóru svæði með erfiðleikum og tjóni fyrir bændur. Flug lamaðist í Evrópu og lengi eftir að gosi lauk varð öskufoks vart víða um land. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Höfnin er „stútfull af sandi“

„Við vorum sendir til þess að reyna við þetta en það gekk nú ekki,“ segir Óttar Jónsson, skipstjóri dýpkunarskipsins Dísu, en áhöfn skipsins reyndi árangurslaust í gærdag að dæla sandi úr Landeyjahöfn en þurfti frá að hverfa vegna mikillar... Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Kristinn

Keppt í rúningi Sex þaulvanir rúningsmenn kepptust um að framkvæma sneggstu og bestu rúninguna fyrir utan Kex Hostel í Reykjavík í rúningskeppninni Gullklippunum á laugardaginn var. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Landsbankinn tók yfir sparisjóðinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er gott fyrir okkur að Landsbankinn kemur á markaðssvæðið. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Laust fé sjóðsins rýrnaði um helming

Síðustu daga hafa innistæðueigendur í Sparisjóði Vestmannaeyja í auknum mæli tekið út reiðufé eða fært innlán sín til annarra innlánsstofnana. Hreint útflæði innistæðna sjóðsins hefur þannig rýrt laust fé hans um helming. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Mikil aukning í sölu lúxusbíla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala lúxusbíla til einstaklinga frá áramótum til pálmasunnudags var 28,3% meiri en á sama tímabili í fyrra. Þá hefur orðið sprenging í sölu nýrra bíla til bílaleigna. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 533 orð | 4 myndir

Sagan í jörðinni grafin upp á yfirborðið

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Í sumar hefst þriggja ára áhugaverð samvinna milli íslenskra og bandarískra fornleifafræðinga í Hegranesi í Skagafirði. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Samningur um landsmótið 2016

Samningur um að Landsmót hestamanna árið 2016 verði haldið á Hólum í Hjaltadal var undirritaður við hátíðlega athöfn í Þráarhöllinni á Hólum síðastliðinn föstudag. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Skriður úr sífrerahlíðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hugsanlegt er að skriðuföllum úr þiðnandi sífrera fjölgi hér á landi vegna hlýnunar loftslags. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Skrokkhögg og rothögg eftir háspark

Mjölnismenn stóðu sig vel á CSFC-bardagakvöldi í Doncaster í Englandi á laugardag. Þeir Birgir Örn Tómasson og Egill Øydvin Hjördísarson kepptu báðir í blönduðum bardagaíþróttum (MMA) en Diego Björn Valencia reyndi í fyrsta sinn fyrir sér í sparkboxi. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Steingert lauf fannst í Eyjum

Nýverið fannst forvitnilegur steingervingur af laufi í Klauf, sem er fjara sem liggur neðan við Breiðabakka og norðan við Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Svartsvanapar vill vera út af fyrir sig

Tveir svartir svanir, hugsanlega par, hafa haldið til við Dyrhólaey síðustu daga. Gunnar Þór Hallgrímsson, dósent í dýrafræði við HÍ, segir að svartir svanir séu orðnir algeng sjón en þeir komu fyrst hingað til lands fyrir tíu árum. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 740 orð | 4 myndir

Tíföldun framleiðslu á tíu árum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áætlað er að yfir fimm þúsund rúmmetrar af viði úr íslenskum skógum verði seldir á þessu ári. Það er meira en tíföldun á framleiðslunni á tíu árum. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 389 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Cinderella Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Vaskur hópur skíðagöngumanna á Snæfellsjökli

Ferðafélag Íslands stóð fyrir fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul um helgina og mættu yfir fjörutíu manns. Fararstjóri var Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir á Landspítalanum, og segir hann ferðina hafa heppnast með ágætum. Meira
30. mars 2015 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Ýmislegt athugavert í áliti um lekamálið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ýmislegt í skrifum umboðsmanns Alþingis um lekamálið svonefnda er athugavert og jafnvel villandi, að mati Boga Nilssonar, hæstaréttarlögmanns og ráðgjafa hjá Nordik lögfræðiþjónustu í Reykjavík. Meira
30. mars 2015 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Þúsundir mótmæla hryðjuverkaárás á götum Túnisborgar

„Túnis er frjálst! Burt með hryðjuverk,“ hrópaði fólkið er það gekk fylktu liði að Bardo-safninu sem varð nýlega fyrir hryðjuverkaárás þar sem 21 ferðamaður og einn Túnisbúi létu lífið. Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2015 | Staksteinar | 168 orð | 1 mynd

Er ekki allt í lagi?

Andríki segir: Katrín Júlíusdóttir og fleiri þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar „um niðurfellingu gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands“. Þau lögðu tillöguna einnig fram á síðasta þingi. Meira
30. mars 2015 | Leiðarar | 135 orð

Fjöldi er varasöm viðmiðun

Magn og gæði eru tveir ólíkir hlutir í ferðaþjónustu eins og á öðrum sviðum Meira
30. mars 2015 | Leiðarar | 448 orð

Frá þriðja heims ríki til hins fyrsta

Árangur Lee Kuan Yew var einstakur Meira

Menning

30. mars 2015 | Tónlist | 80 orð | 3 myndir

Blúshátíð í Reykjavík hófst í fyrradag með Blúsdegi á Skólavörðustíg...

Blúshátíð í Reykjavík hófst í fyrradag með Blúsdegi á Skólavörðustíg. Fornbílaklúbburinn Krúser sýndi glæsilega eðalvagna og gestir gæddu sér á svínarifjum, beikoni og pylsum undir ljúfum blústónum. Meira
30. mars 2015 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Gjörningadagskrá á föstudaginn langa

Árleg gjörningadagskrá fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á föstudaginn langa frá kl. 15 til 18 og auk þess mun Þórarinn Blöndal opna sýningu í Kompunni, galleríi hússins. Meira
30. mars 2015 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Rómantísk klassík

Fyrstu tónleikarnir á sjöunda starfsári tónleikaraðarinnar Klassíkur í Vatnsmýrinni verða haldnir í Norræna húsinu á miðvikudaginn, 1. apríl, kl. 20. Meira
30. mars 2015 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Sett út á Útsvar – 1. hluti

Þótt spurningaþátturinn Útsvar sé með því besta í íslensku sjónvarpi í dag má ýmislegt út á þáttinn setja. A) Hættið þessu kjánalega spjalli í upphafi þáttar (og í lokin, en þá get ég reyndar bara skipt um stöð). Meira
30. mars 2015 | Menningarlíf | 583 orð | 11 myndir

Söngur og rytmi á lokakvöldinu

Nú skilja Músíktilraunir eftir tómarúm, en hjartað er samt fullt af gleði yfir frábærum hljómsveitum sem Ísland er að ala af sér. Meira
30. mars 2015 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Vonarstræti best á Febiofest

Kvikmyndin Vonarstræti var valin besta myndin á Febiofest kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Prag í Tékklandi 19. - 27. mars. Vonarstræti var í aðalkeppni hátíðarinnar, sem nefnist New Europe, ásamt ellefu öðrum kvikmyndum. Meira

Umræðan

30. mars 2015 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Dýrmætt hugrekki Héðins

Það er feiknadýrmætt þegar fólk sem hefur glímt við geðraskanir treystir sér til og lætur af því verða að deila lífsreynslu sinni. Við ættum að taka því með auðmjúkum þökkum í hvert sinn og fagna hverri frásögn. Meira
30. mars 2015 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Einfaldara að skipta tapi en gróða

Eftir Helga Laxdal: "Nú er engu tapi að skipta þess í stað gróða sem virðist sýnu flóknara verkefni." Meira

Minningargreinar

30. mars 2015 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Aðalheiður Ólafsdóttir

Aðalheiður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 15. október 1931. Hún lést á Landakoti 16. mars 2015. Foreldrar hennar voru Guðrún Aðalheiður Jónsdóttir, f. 11.11. 1906, d. 26.10. 1990, og Ólafur Benediktsson, f. 24.11. 1899, d. 8.3. 1945. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2015 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

Aldís Katrín Guðlaugsdóttir

Aldís Katrín Guðlaugsdóttir fæddist 3. júní 1969 í Reykjavík. Hún lést 17. mars á líknardeild Landspítalans eftir löng og erfið veikindi. Foreldrar hennar eru þau Aðalheiður Katrín Hafliðadóttir, f. 1940, og Guðlaugur Helgi Helgason rafvirkjameistari,... Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2015 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Árni Guðgeirsson

Árni Guðgeirsson húsasmíðameistari fæddist 27. janúar 1923 á Hellissandi, Snæfellsnesi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Nesvöllum, Reykjanesbæ 16. mars 2015. Foreldrar hans voru þau Guðgeir Ögmundsson húsasmíðameistari, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2015 | Minningargreinar | 1401 orð | 1 mynd

Einar Andrés Gíslason

Einar Andrés Gíslason fæddist á Rauðsstöðum í Arnarfirði 18. mars 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 17. mars 2015. Foreldrar hans voru Gísli Vignir Vagnsson, f. 3. ágúst 1901 á Fjarðarhorni í Gufudalssveit, A-Barð., d. 4. okt. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2015 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigrún Bjarnadóttir

Guðbjörg Sigrún Bjarnadóttir fæddist á Sauðárkróki 26. september 1930. Hún lést á heimili sínu miðvikudaginn 18. mars 2015. Hún var dóttir hjónanna Helgu Pétursdóttur saumakonu, f. 26.5. 1905, d. 2.12. 1991, og Bjarna Antons Sigurðssonar sjómanns, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2015 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

Guðrún Jónasdóttir

Guðrún Jónasdóttir (Dúnna) var fædd 25. desember 1921, hún lést 18. mars 2015 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Jónas Jónasson, bóndi og smiður í Múla í Línakradal í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 24. maí 1881, d. 16. jan. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1320 orð | ókeypis

Guðrún Jónasdóttir

Guðrún Jónasdóttir (Dúnna) var fædd 25. desember 1921, hún lést 18. mars 2015 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík.Foreldrar hennar voru Jónas Jónasson, bóndi og smiður í Múla í Línakradal í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 24. maí 1881, d. 16. jan. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2015 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

Sveinn Finnbogason

Sveinn Finnbogason fæddist 21. september 1931 á Seyðisfirði og lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 21. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Arðgreiðslur evrópskra stórfyrirtækja hækka

Það voru einkum rausnarlegar greiðslur frá bönkum sem urðu til þess að arðgreiðslur stærstu fyrirtækja Evrópu hækkuðu um 10% milli 2013 og 2014. Meira
30. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

De Beers herðir á kröfum til kaupenda

Demantarisinn De Beers hefur endurskoðað hjá sér þær reglur sem kaupendur demanta þurfa að uppfylla. De Beers selur árlega sex milljarða dala virði af óskornum demöntum til lokaðs hóps kaupenda sem fullnægja verða ákveðnum skilyrðum. Meira

Daglegt líf

30. mars 2015 | Daglegt líf | 138 orð | 2 myndir

Gyrðisvaka í stundarfjórðung

Í leiðinni úr skólanum, vinnunni eða til dæmis innkaupaferðinni síðdegis í dag er upplagt fyrir Grafarvogsbúa sem og allt bókelskandi fólk að líta inn í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Spönginni. Meira
30. mars 2015 | Daglegt líf | 573 orð | 2 myndir

Námsmenn, gerið ykkar besta!

Öll viljum við gera okkar besta, helst alltaf. Að leysa hin ýmsu verkefni vel af hendi og standa sátt/ur upp frá borði. Hvað hefur áhrif á frammistöðu og árangur? Meira
30. mars 2015 | Daglegt líf | 1044 orð | 4 myndir

Saga skáldkvennanna epísk ópera

Leikskáldið Jón Gunnar Þórðarson furðaði sig á því hversu lítið hann þekkti til skáldskapar Ólafar frá Hlöðum þegar hann skipulagði Akureyrarvöku í fyrra. Meira
30. mars 2015 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Umhverfið í aðalhlutverki

Sagan af Stuff verkefninu (Stuff Project) hófst með tuttugu mínútna teiknimynd um drasl, sem sýnd var á netinu fyrir sex árum. Meira

Fastir þættir

30. mars 2015 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 0-0 6. e5 dxe5 7. fxe5 Rd5...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 0-0 6. e5 dxe5 7. fxe5 Rd5 8. Bc4 c6 9. 0-0 f5 10. De1 e6 11. Bg5 Dd7 12. Dh4 b6 13. Re2 b5 14. Bxd5 cxd5 15. Rf4 a5 16. Bf6 De8 17. Be7 Ha7 18. Bxf8 Bxf8 19. g4 fxg4 20. Dxg4 Rc6 21. Rh5 Bg7 22. Meira
30. mars 2015 | Í dag | 261 orð

Af geirvörtum og aldingarðinum Eden

Sú alda sem nú hefur risið að konur eigi að bera brjóst sín ef þeim sýnist svo hefur vakið sterk viðbrögð á Leirnum og á Boðnarmiði. Meira
30. mars 2015 | Árnað heilla | 542 orð | 3 myndir

Á bláum nótunum og í blóðmeinafræðinni

Páll Torfi fæddist á Hólum við Kleppsveg 30.3. 1955 og ólst upp í Laugarnesinu og í Laugarásnum. Hann var auk þess í sumardvöl í sveit á Grund í Skorradal. Páll var í Laugarlækjarskóla, lauk stúdentsprófi af eðlisfræðideild við MH 1975, lauk cand. Meira
30. mars 2015 | Árnað heilla | 292 orð | 1 mynd

Ásgeir Pétursson

Ásgeir Pétursson fæddist 30. mars 1875 að Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd, S-Þing. Foreldrar hans voru Pétur Pétursson bóndi og hákarlaformaður, f. 10.10. 1845 að Fagrabæ í Grýtubakkahr., S-Þing. og k.h. Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir, f. 19.3. Meira
30. mars 2015 | Árnað heilla | 281 orð | 1 mynd

Búkona í Eystrasalti

Ég er stödd á dásamlegum stað í lífi mínu núna þegar ég dett inn í sextugsaldurinn,“ segir Sigrún Baldvinsdóttir sem býr á eyjunni Borgundarhólmi sem er í Eystrasalti en tilheyrir Danmörku. Meira
30. mars 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Daníel Jónsson

30 ára Daníel er frá Mosfellsbæ en býr í Árbæ og er yfirvélstjóri á Hval 9. Maki : Aðalheiður María Sigmarsdóttir, f. 1991, hárgreiðslunemi. Börn : Sigmar Þór, f. 2014. Foreldrar : Jón Snorrason, f. 1947, vinnur að ferðamálum, bús. Meira
30. mars 2015 | Fastir þættir | 176 orð

Engin svör. S-Allir Norður &spade;108 &heart;DG ⋄G107542...

Engin svör. S-Allir Norður &spade;108 &heart;DG ⋄G107542 &klubs;1084 Vestur Austur &spade;ÁK76 &spade;G9432 &heart;8632 &heart;974 ⋄9 ⋄K86 &klubs;Á732 &klubs;96 Suður &spade;D5 &heart;ÁK105 ⋄ÁD3 &klubs;KDG5 Suður spilar 3G. Meira
30. mars 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Guðrún Ósk Óskarsdóttir

40 ára Guðrún er frá Stóra-Lambhaga í Hvalfjarðarstrandarhreppi, Borg., en býr í Reykjavík og er að klára meistaragráðu í lögfræði frá HÍ í vor. Maki : Vigfús Orrason, f. 1972, laxveiðigúrú. Foreldrar : Óskar Rafn Þorgeirsson, f. 1941, d. Meira
30. mars 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Marteinn Dagsson

30 ára Marteinn er frá Ólafsfirði, býr á Akureyri og er sjómaður á frystitogaranum Kleifabergi. Maki : Ester Vilhelmsdóttir, f. 1989, nemi á Akureyri. Börn : Telma Dögg, f. 2013. Foreldrar : Dagur Óskar Guðmundsson, f. Meira
30. mars 2015 | Í dag | 51 orð

Málið

„Fyrra frumvarpið gengur skemur en það nýja.“ Rétt væri skemmra . Ein byssa dregur skemmra en önnur, ein bryggja nær skemmra fram í sjó en önnur. Skemmra : styttra , sem sagt, um vegalengdir , eiginlegar sem óeiginlegar. Meira
30. mars 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Ásgeir Jarl Traustason fæddist 1. mars 2014. Hann vó 3.980 g...

Reykjavík Ásgeir Jarl Traustason fæddist 1. mars 2014. Hann vó 3.980 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Sunna Karen Ingvarsdóttir og Trausti Sigurðsson... Meira
30. mars 2015 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hermína Sigurjónsdóttir 90 ára Sólveig Bjarnadóttir 85 ára Sverrir Andrésson 80 ára Auður Brynjólfsdóttir Geirþrúður Sigurðardóttir Helga Þórðardóttir Sigríður Stefánsdóttir Sigurjón Guðmundsson Sigþór Ólason Unnur Lára Jónasdóttir 75 ára Elsa... Meira
30. mars 2015 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Svipur óendanlegrar baráttu fyrir réttlátara samfélagi hefur öðlast nýjan svip. Meira
30. mars 2015 | Í dag | 26 orð

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég...

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég hef talað til yðar, þau eru andi og þau eru líf. Meira
30. mars 2015 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. mars 1816 Hið íslenska bókmenntafélag var stofnað til að „viðhalda hinni íslensku tungu og bókaskrift og þar með menntun og heiðri þjóðarinnar“. Félagið gefur út Skírni, elsta tímarit á Norðurlöndum, en það hefur komið út síðan 1827. 30. Meira

Íþróttir

30. mars 2015 | Íþróttir | 538 orð | 4 myndir

Akureyringar virðast vera til alls líklegir

Á ÁSVÖLLUM Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Leikurinn gegn ÍBV um síðustu helgi og þessi gegn Haukum sýnir að við erum á lífi og að við ætlum okkur eitthvað þegar kemur að úrslitakeppninni. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Aron með þrjú og Kiel í toppsætið

Kiel endurheimti toppsætið í þýsku 1. deildinni í handknattleik með því að vinna 14 marka sigur gegn Erlengen, 36:22. Aron Pálmarsson skoraði þrjú af mörkum þýsku meistaranna en Sigurbergur Sveinsson náði ekki að skora fyrir Erlangen. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Bale og Fellaini með tvö mörk

Wales vann öruggan 3:0-sigur á Ísrael þegar liðin mættust í Haifa í B-riðli undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Danmörk Bikarkeppnin, undanúrslit: KIF Kolding – Skjern 23:26...

Danmörk Bikarkeppnin, undanúrslit: KIF Kolding – Skjern 23:26 • Aron Kristjánsson þjálfar KIF Kolding. Holstebro – Aalborg 28:21 • Ólafur Gústafsson lék ekki með Aalborg. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, 4. leikur: Stjarnan – Njarðvík...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, 4. leikur: Stjarnan – Njarðvík 96:94 *Staðan er 2:2 og liðin mætast í oddaleik í Njarðvík á fimmtudagskvöld. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 488 orð | 4 myndir

Ekkert lát á spennunni

Í Ásgarði Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það er ekkert lát á spennunni sem lið Njarðvíkur og Stjörnunnar bjóða uppá í 8-liða úrslitum Dominos deildar karla í körfuknattleik. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 798 orð | 4 myndir

Ég hef margoft séð þetta handrit áður

Í Astana Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hversu oft ætli ég hafi upplifað leik eins og þann sem ég horfði á í kasösku höfuðborginni Astana á laugardaginn? Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Ferðaþreytan kom ekki að sök

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Framlengdi eftir sterkan sigur

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksliðið Bergischer HC til tveggja ára, en þetta var staðfest í gær. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Grótta er deildarmeistari

„Jú, það er rétt hjá þér. Tveir titlar komnir og einn eftir, er það ekki þannig sem við leggjum þetta upp? Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild karla: Mýrin: Stjarnan – Valur 19.30...

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild karla: Mýrin: Stjarnan – Valur 19.30 Varmá: Afturelding – ÍR 19.30 Akureyri: Akureyri – FH 19.30 Eyjar: ÍBV – HK 19.30 Framhús: Fram – Haukar 19. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Herkænska Ferrari skilaði fyrsta sigri liðsins í tvö ár

Sebastian Vettel sigraði í gær af öryggi í Malasíukappakstrinum í Formúlu I en þeir Lewis Hamilton og Nico Rosberg á Mercedes komu næstir. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 647 orð | 2 myndir

Hinn fullkomni dagur

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson Frankfurt Slagurinn um sætin í lokakeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016 er hálfnaður. Eða allavega baráttan um þau tvö sæti sem gefa öruggan keppnisrétt þar. Og það má með sanni segja að laugardagurinn 28. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Hlynur náði lágmarki á EM í Tallinn

Hlynur Andrésson náði á föstudag lágmarki fyrir Evrópumeistaramót 23 ára og yngri sem fram fer í Tallinn í Eistlandi í sumar, þegar hann tók þátt í 10 þúsund metra hlaupi á Raleigh Relays í Norður-Karólínu. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Hólmfríður með tvö í sigurleik

Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir fór vel af stað með liði Avaldsnes þegar liðið bar sigurorð af Arna-Björnar, 3:2, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en leikurinn fór fram á heimavelli Avaldsnes. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Hættir Einar hjá Molde?

Flest bendir til þess að Einar Jónsson hætti þjálfun norska kvennaliðsins Molde að loknu þessu keppnistímabili. Einar hefur þjálfað liðið síðustu tvö árin og á þeim tíma hefur það unnið sig upp um tvær deildir. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Grétar Rafn Steinsson var í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem kom mjög á óvart með því að gera markalaust jafntefli við Ítali í vináttulandsleik í Padova 30. mars 2005. • Grétar Rafn er fæddur árið 1982. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Breiðablik – FH 3:0 Davíð...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Breiðablik – FH 3:0 Davíð Kristján Ólafsson 7., Arnór Sveinn Aðalsteinsson 36. (víti), 79. (víti). Rautt spjald : Pétur Viðarsson (FH) 35. ÍBV – Víkingur Ó. 0:1 Kenan Turudija 27. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

María þriðja og nærri sínu besta

Skíðakonan María Guðmundsdóttir náði þriðja sæti í svigi á norska meistaramótinu sem fram fór í Hemsedal í Noregi um helgina. Samanlagður tími Maríu var 1:41,34 mínútur, og var hún einungis 8/100 úr sekúndu frá öðru sætinu. Fyrir það fékk hún 26. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Haukar – Akureyri 20:25 Staðan: Valur...

Olís-deild karla Haukar – Akureyri 20:25 Staðan: Valur 251924682:58440 Afturelding 251735637:57637 ÍR 251348682:65230 FH 2513210654:64128 Akureyri 2511311610:60925 Haukar 259610617:58724 ÍBV 2510312630:62623 Fram 259115564:65319 Stjarnan... Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Ósigraðir í Taívan og upp um deild

Íslenska landsliðið í íshokkíi karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tryggði sér sigur í A-riðli 3. deildar heimsmeistaramótsins sem fram fór í Taívan. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Sara spilaði nefbrotin og skoraði

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var grátlega nálægt því að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu með liði sínu Rosengård, en eftir 3:3-jafntefli við tvöfalda Evrópumeistara Wolfsburg á laugardag komst þýska liðið áfram á... Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Skipt um lið í Tallinn

Landsliðið Víðir Sigurðsson Frankfurt Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar í knattspyrnu, stilla væntanlega upp algjörlega nýju liði í vináttulandsleiknum gegn Eistum sem fer fram í Tallinn á morgun. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Staða Íslands í riðlinum vænkaðist mjög

Þegar riðlakeppnin í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu er hálfnuð er Ísland í góðri stöðu eftir sigurinn á Kasakstan. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Tiger kominn niður í 102. sæti

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods heldur áfram að falla niður á styrkleikalistanum en hann verður í 102. sæti á nýjum styrkleikalista sem kemur út í dag og fer úr 96. sætinu. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

Tveir í höfn og einn eftir

Handbolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Jú, það er rétt hjá þér. Tveir titlar komnir og einn eftir, er það ekki þannig sem við leggjum þetta upp? Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Undankeppni EM 2016 A-RIÐILL: Kasakstan – Ísland 0:3 Tékkland...

Undankeppni EM 2016 A-RIÐILL: Kasakstan – Ísland 0:3 Tékkland – Lettland 1:1 Holland – Tyrkland 1:1 Staðan: Tékkland 541011:613 Ísland 540112:212 Holland 521211:67 Tyrkland 51226:85 Lettland 50322:113 Kasakstan 50144:131 B-RIÐILL:... Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Valskonur eiga enn möguleika

Næstsíðasta umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik var leikin á laugardaginn. Meira
30. mars 2015 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Það má segja að það sé kominn hálfleikur í riðli okkar Íslendinga í...

Það má segja að það sé kominn hálfleikur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Fimm leikir eru búnir og fimm leikir eru eftir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.