Greinar miðvikudaginn 15. apríl 2015

Fréttir

15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Aflandskrónum breytt í skuldabréf í erlendri mynt

Baksvið Baldur Arnarson Hallur Már Hallsson Farin verður blönduð leið við lausn aflandskrónuvandans með útgáfu skuldabréfa í erlendri mynt og með því að færa kvikar eignir í langtímaeignir. Meira
15. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Allt kapp lagt á að pússa ímyndina í huga kjósenda

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Orrustan er að hefjast vestanhafs, fyrstu þættir hennar verða háðir innan flokkanna en lokaslagurinn næsta haust verður gegn „hinum“. Hillary Clinton er eini demókratinn sem hefur stigið fram. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Áhyggjur af sameiningaráformum

Kennarafélag Iðnskólans í Hafnarfirði samþykkti í gær ályktun þar sem lýst er áhyggjum yfir fyrirætlunum um sameiningu Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, og Iðnskólans í Hafnarfirði. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

„Stórskaðar hagsmuni fólks“

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Þetta er hræðilegt ástand, það verður enginn frágangur á málunum og þetta stórskaðar hagsmuni fólks,“ segir Ingólfur Geir Gissurarson, eigandi fasteignasölunnar Valhallar. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 304 orð

„Við erum komin á leiðarenda“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Bessason, formaður Eflingar, segir kjaraviðræðum Flóafélaganna og Samtaka atvinnulífsins verða að óbreyttu vísað til ríkissáttasemjara fyrir helgi. Ekkert hafi miðað í samkomulagsátt. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Beygjur í Kömbunum of krappar fyrir 90 km

Malín Brand malin@mbl.is Vegagerðin brást skjótt við umfjöllun Morgunblaðsins í gær um ástand víravegriðsins á Suðurlandsvegi og leið ekki á löngu þar til búið var að skipta um staura í Kömbunum. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Blönduð leið við afnám hafta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Farin verður blönduð leið við að leysa út þá tæpu 300 milljarða sem eftir eru af aflandskrónum utan slitabúa, eða svonefndri snjóhengju. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Bræður festust í fossi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tveir bræður á grunnskólaaldri festust í fossi sem fellur af Reykdalsstíflu í Læknum í Hafnarfirði í gær. Karlmaður á þrítugsaldri lenti einnig í vatninu við fossinn þegar hann reyndi að bjarga drengjunum. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Ekki hægt að halda endalaust svona áfram

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Gunnar Bjarni Ragnarsson, yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítalanum, segir geisladeildina þar rekna á um 50% afköstum eftir að verkfall geislafræðinga og lífeindafræðinga hjá BHM hófst. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Eltir aftur lægðin lægð

Samkvæmt venju mun Safnahús Skagfirðinga á Sauðárkróki standa fyrir vísnakeppni á Sæluviku, sem hefst 26. apríl nk. Vísnakeppnin hefur átt sinn fasta sess í aðdraganda Sæluvikunnar í hartnær fjóra áratugi, eða allt frá 1976. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Engin umferðarmerki í kröppum Kömbunum

Ekki eru umferðarmerki í Kömbunum á austanverðri Hellisheiði. Ástæðan er sú að það gleymdist að setja þau upp eftir breikkun vegarins en framkvæmdir hófust við breikkunina á Hellisheiði síðastliðið haust. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 312 orð | 3 myndir

Fjárveiting veitt til að kaupa skattagögn

Ríkisstjórnin samþykkti í gær 37 milljóna króna aukafjárveitingu til að fjármagna kaup embættis skattrannsóknastjóra á gögnum um félög sem stofnuð voru í skattaskjólum. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 483 orð | 7 myndir

Fylgst með árframburði utan úr geimnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framburður úr Markarfljóti leitar vestur með landinu og er styrkur hans mikill allt að Landeyjahöfn. Framburðurinn minnkar svo eftir því sem vestar dregur. Gervihnattamynd sem var tekin 1. júní 2012 sýnir þetta greinilega. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Gaskútar úr Dettifossi finnast á norskum fjörum

Undanfarið hefur talsvert af gaskútum fundist í sjónum við Norður-Noreg og rekið á fjörur þar. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Golli

Bunað á bílana Vatnið streymdi á götuna og jafnvel bílana líka úr vatnsslöngunni sem maðurinn handlék á Hverfisgötunni. Það er greinilega hægt að gera tvennt í einu; tala í símann og... Meira
15. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Hafa rænt um 2.000 stúlkum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ár er liðið frá því að hermdarverkamenn íslamista í hreyfingunni Boko Haram í Nígeríu rændu nær 300 ungum skólastúlkum í bænum Chibok í afskekktu héraði í norðausturhluta landsins. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Hugmyndir að veruleika

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Háskólanemar á námskeiðinu Tölvustýrðum vélbúnaði eru með hugmyndaflugið í lagi, en í gær voru prófverkefni þeirra kynnt í sal verkfræðideildar Háskóla Íslands við Hjarðarhaga og þar kenndi ýmissa grasa. Meira
15. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

IS hörfar frá stórum landsvæðum

Liðsmenn Ríkis íslams, IS, í Írak og Sýrlandi hafa hörfað frá allt að þriðjungi þess svæðis sem þeir réðu yfir áður en Bandaríkjamenn hófu loftárásir á þá, að sögn varnarmálaráðuneytisins í Washington. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Leyfi í ferðaþjónustu komin yfir þúsundið

1.000 einstaklingar og fyrirtæki eru með virk leyfi frá Ferðamálastofu sem veitt eru ferðaskipuleggjendum og ferðaskrifstofum. 246 þessara leyfa eru ferðaskrifstofuleyfi, en með slíku leyfi má selja ferðir sem eru lengri en 24 tímar. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Lögreglan mun ekki sekta strax fyrir notkun nagladekkja

Frá og með deginum í dag má samkvæmt lögum ekki aka um á nagladekkjum en þau eru almennt leyfð til 15. apríl á ári hverju. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Mál um brot gegn valdstjórn sótt af þunga

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Mun meira veiðist af grásleppu

Það sem af er vertíð eru komin 1.607 tonn af grásleppu á land. Þetta er mun meira en á sama tíma á síðustu vertíð en þá hafði 674 tonnum verið landað og er aukningin 138%, að því er fram kemur á vef Fiskistofu. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Mun minni sýkingardauði en óttast var

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Niðurstöður rannsókna sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar eru að mun minna hafi drepist af íslenskri sumargotssíld vegna sýkingar í stofninum heldur en óttast hafði verið og gert var ráð fyrir. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ofbeldi gegn barni í rannsókn lögreglu

Rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri rannsakar nú hvort brotið hafi verið gegn stúlkubarni á Þórshöfn á Langanesi í síðasta mánuði. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Rothögg fyrir mörg fyrirtæki

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl. Meira
15. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Rússneski flotinn efnir til æfinga

Herskip úr Norðurflota Rússlands sigldu í gær inn á Ermarsund og munu efna þar til heræfinga, að sögn fréttastofunnar Interfax í Rússlandi. Verður lögð áhersla á loftvarnir og kafbátavarnir, að því er segir í fréttatilkynningu frá Norðurflotanum. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Samningaferlið var á köflum „eins og vígvöllur“

Björn Már Ólafsson bmo@mbl. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 315 orð | 3 myndir

Skattur á vaxtatekjur verði helmingaður

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, vonast til að geta flutt frumvarp um lækkun fjáreignartekjuskatts í 10% með haustinu. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 762 orð | 3 myndir

Skoða varnir og fuglafóðurstyrki

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stefnt er að því að mynda aðgerðarhóp umhverfis- og atvinnuvegaráðuneyta og Bændasamtaka Íslands til reyna að sporna við þeim vanda sem fylgir ágangi álfta og gæsa á ræktunarlönd bænda. Meira
15. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Stoltur Sikhi í Amritsar

Skrautbúinn, indverskur sikha-hermaður sýnir Guði virðingu við Gullna hofið í borginni Amritsar í gær í tilefni Baisakhi-hátíðarinnar. Meira
15. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Svindl á salerninu

Georgíski stórmeistarinn Gaioz Nigalidze hefur verið rekinn úr alþjóðlegri skákkeppni í Dubai en hann varð uppvís að því að nota snjallsíma til að bæta stöðuna. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Torvelt að fjarlægja númerslausa bíla

Ekki hefur enn tekist að hafa uppi á eiganda númerslauss bíls, sem hefur staðið í tæpa þrjá mánuði í vegkanti við Eyrarbakka og fjallað var um í Morgunblaðinu í gær. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Um 1.000 hafa leyfi til að skipuleggja ferðir

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það sem af er þessu ári hefur Ferðamálastofa gefið út 31 leyfi til ferðaskipuleggjenda og 19 ferðaskrifstofuleyfi. Nú eru samtals tæplega 1. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 393 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Second Best Exotic Marigold Hotel Hjónin Muriel og Sonny hyggjast opna hótelútibú á Indlandi og er tjáð af fjárfesti að fulltrúi hans muni skoða fyrirætlaðan stað svo lítið beri á. Metacritic 51/100 IMDB 6,8/10 Smárabíó 17.20, 20.00 Háskólabíó 17. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra á Varðbergsfundi

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flytur erindi á hádegisfundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, fimmtudaginn 16. apríl klukkan 12-13 í Norræna húsinu. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

Veitt verði frí á kvennafrídaginn

Ríkisstjórnin hvetur vinnuveitendur, jafnt á almennum vinnumarkaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum, til þess að veita starfsmönnum sínum frí 19. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Verður fyrsta fimm stjörnu hótelið á Íslandi

Sunna Sæmundsdóttir sunna@mbl.is Framkvæmdir við Hörpuhótel eiga að hefjast í haust og stefnt er að opnun þess vorið 2018. Samningar hafa náðst við bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company um byggingarréttinn. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Viðskiptum beint til eins verktaka

Brynja Dögg Guðmundsd. Briem brynjadogg@mbl.is Framkvæmdastjórar þriggja stórra verktakafyrirtækja á Akureyri segja framkvæmdadeild bæjarins beina tilteknum viðskiptum sínum, sem ekki þurfa að fara í útboðsferli, aðallega til eins verktaka. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Vilja nota dróna til að fæla fuglana frá

Hugmyndir eru uppi um að fá dróna til að fæla gæsir og álftir frá ræktuðu landi því fuglinn veldur miklu uppskerutjóni. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 718 orð | 5 myndir

Vistvænir bílar eru 1,1% flotans

Fréttaskýring Malín Brand malin@mbl.is Notkun á endurnýjanlegri orku í samgöngum hér á landi hefur tífaldast á síðustu fimm árum og framleiðsla á innlendu endurnýjanlegu eldsneyti hefur fimmfaldast á sama tímabili. Meira
15. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Þjónusta í fjölbreyttu þjóðfélagi

Prestastefna 2015 var sett í Grafarvogskirkju í gær eftir helgistund í kirkjunni og tónlistarflutning. Prestastefnu lýkur á morgun. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2015 | Leiðarar | 415 orð

Arfleifð Lincolns

Veitti mikilvæga forustu en þó er enn löng leið ófarin Meira
15. apríl 2015 | Leiðarar | 333 orð

Beðið eftir jáeindaskanna

Sjúklingar eru sendir til greiningar í Danmörku og fara mun færri en þyrftu á að halda Meira
15. apríl 2015 | Staksteinar | 167 orð | 2 myndir

Grafalvarlegt

Ýmsum var brugðið við orð útgefanda Fréttablaðsins í skoðanapistli blaðsins 4. apríl. Meira

Menning

15. apríl 2015 | Tónlist | 369 orð | 2 myndir

„Að syngja er eitt af því viðkvæmasta sem mannssálin getur gert“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hinn alþjóðlegi dagur raddarinnar er haldinn 16. apríl ár hvert og tilgangurinn að vekja athygli á því um allan heim hversu mikilvæg röddin er okkur mannfólkinu. Meira
15. apríl 2015 | Kvikmyndir | 823 orð | 2 myndir

Endurspeglar ríkjandi ástand

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
15. apríl 2015 | Kvikmyndir | 442 orð | 2 myndir

Forréttindi að vinna með Spielberg

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ólafur Darri Ólafsson leikari mun fara með hlutverk í kvikmyndinni The BFG sem einn þekktasti og virtasti leikstjóri kvikmyndasögunnar, Steven Spielberg, leikstýrir. Meira
15. apríl 2015 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Hláturinn lengir lífið í Sagnakaffi

Grínistinn Ari Eldjárn mun leiða sagnakaffi sem hefst kl. 20 í Gerðubergi í kvöld, á Sagnakvöldi. Meira
15. apríl 2015 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Kvartett Sigurðar leikur á Björtuloftum

Kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar leikur í kvöld á tónleikum djassklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Kvartettinn mun flytja lög eftir Thelonious Monk. Meira
15. apríl 2015 | Kvikmyndir | 166 orð | 1 mynd

Segir Fúsa vera hrífandi meistaraverk

Kvikmyndin Fúsi í leikstjórn Dags Kára Péturssonar fær fullt hús stiga hjá danska kvikmyndafræðingnum Tobias Lynge Herler á kvikmyndabloggi hans á philm.dk. Myndinni, sem frumsýnd var í Danmörku sl. Meira
15. apríl 2015 | Tónlist | 46 orð | 3 myndir

Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir kom fram með kvartetti sínum í...

Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir kom fram með kvartetti sínum í gærkvöldi á djasskvöldi Kex hostels. Auk hennar skipa kvartettinn Ómar Guðjónsson sem leikur á gítar, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa og Magnús Trygvason Eliassen á trommur. Meira
15. apríl 2015 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Terfel ekki á Listahátíð

Velski bass-barítónsöngvarinn Bryn Terfel mun ekki syngja á Listahátíð í Reykjavík í ár líkt og fyrirhugað hafði verið, samkvæmt tilkynningu frá hátíðinni. Meira
15. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Umdeilanlegt aldurstakmark

Eins og margir landa hans hefur Ljósvaki fylgst með spennuþáttaröðinni Fortitude, ekki síst af því serían var tekin upp hér á landi, nánar tiltekið á Reyðarfirði, og Íslendingar meðal leikaranna, Björn Hlynur Haraldsson þar fremstur meðal jafningja. Meira
15. apríl 2015 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Yfirgengileg áhrif offlæðis á skynjun áhorfandans

Arnar Birgisson myndlistarmaður opnar málverkasýninguna Salon de éleveé í kjallara Hverfisgötu 43 í dag kl. 16.20. „Þar mun ég velta fyrir mér áhrifum málverks á rými sem og áhrifum rýmis á málverkið. Meira
15. apríl 2015 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Önnur æviminningabók Smith gefin út í október

Tónlistarkonan og rithöfundurinn Patti Smith mun senda frá sér aðra æviminningabók sína 6. október nk. og mun hún bera titilinn M Train . Smith hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin National Book Award árið 2010 fyrir bókina Just Kids , Bara börn . Meira

Umræðan

15. apríl 2015 | Aðsent efni | 915 orð | 1 mynd

Auðkenni: einkavædd einokun

Eftir Ögmund Jónasson: "...mér ofbýður að Fjármálaráðuneytið skuli vera notað til að þröngva okkur upp í fangið á fyrirtæki sem ætlar að gera vegabréf á netinu sér að féþúfu." Meira
15. apríl 2015 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Bæn mín er...

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hvað get ég lagt af mörkum í dag til þess að samferðafólki mínu geti liðið sem best? Bægðu frá mér öfund, baktali og illum hugsunum." Meira
15. apríl 2015 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Íslensk-japanska félagið styrkir stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Eftir Stefán Atla Thoroddsen: "Íslensk-japanska félagið rifjar upp atvik þar sem Vigdís hefur komið að tengslamyndun á milli Íslands og Japans. Félagið gefur henni einnig gjöf." Meira
15. apríl 2015 | Aðsent efni | 1116 orð | 1 mynd

Kómískt haftaleikrit eftir 52ja mánaða verkleysi

Eftir Óla Björn Kárason: "Ástæða kómískra viðbragða stjórnarandstöðunnar er einfaldlega sú að nú neyðast margir til horfast í augu við 52ja mánaða verk- og stefnuleysi." Meira
15. apríl 2015 | Velvakandi | 185 orð | 1 mynd

Réttlátari náttúrupassi

Vegna umræðu og vandræðagangs ráðherra með náttúrupassa þá langar mig að segja frá því hvernig Ítalir rukka fyrir „náttúrupassa“. Við hjónin vorum í Róm fyrir skömmu og þegar við fórum af hótelinu vorum við rukkuð um sex evrur pr. mann pr. Meira
15. apríl 2015 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Skugginn af Steina

Þar sem ég ólst upp í Vesturbænum átti ég eðlilega oft leið niður Túngötuna. Meira
15. apríl 2015 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Vísindi eru ekki það sama og sannleikurinn

Eftir Ann Birgitte Lassen: "Margt sem við tökum sem vísindalegum sannleika er oft aðeins vísindalegar túlkanir byggðar á fyrirframgefnum ályktunum." Meira

Minningargreinar

15. apríl 2015 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Baldur Hólm

Baldur Hólm, fv. bóndi á Páfastöðum, fæddist 7. mars 1930 á Sauðárkróki. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 5. apríl 2015. Foreldrar Baldurs voru Axel Eiríkur Björn Jónsson, f. 13.3. 1908, á Hellu í Blönduhlíð, d. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Bjarnfríður Leósdóttir

Bjarnfríður Leósdóttir fæddist 6. ágúst 1924. Hún lést 10. mars 2015. Útför hennar fór fram 20. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Guðmundur Steindórsson

Guðmundur Steindórsson fæddist 26. september 1941. Hann lést 9. mars 2015. Útför Guðmundar fór fram 19. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 3924 orð | 1 mynd

Hjalti Jónasson

Hjalti Jónasson var fæddur á Akureyri 19. maí 1927. Hann lést 5. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Hulda Jóhannsdóttir

Hulda Jóhannsdóttir ljósmóðir fæddist í Hafnarfirði 25. nóvember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 28. mars 2015. Hulda var yngsta barn hjónanna Jóhanns Jónssonar, f. 1873. d. 1940, og Gróu Þórðardóttur, f. 1895, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

Hulda S. Sigurðardóttir

Hulda S. Sigurðardóttir fæddist 17. október 1923. Hún lést 17. mars 2015. Hulda var jarðsungin 8. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Magnea S. Magnúsdóttir

Magnea Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. mars 2015. Útför Magneu fór fram frá Lágafellskirkju, 19. mars 2015, kl. 12. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 2934 orð | 1 mynd

Sigurborg Jakobsdóttir

Sigurborg Jakobsdóttir fæddist í Unaðsdal á Snæfjallaströnd 18. apríl 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 1. apríl 2015. Foreldrar hennar voru Símonía Sigurðardóttir frá Sandeyri, f. 1888, d. 1964, og Jakob S. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhann Þorbjörnsson

Sigurður Jóhann Þorbjörnsson var fæddur 23. júní 1926. Hann lést 5. apríl 2015. Útför Sigurðar fór fram 14. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Vilborg Eiríksdóttir

Vilborg Eiríksdóttir fæddist í Fíflholts-Vesturhjáleigu í Vestur-Landeyjum 18. september 1923. Hún lést 26. febrúar 2015 á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni Reykjavík. Útför Vilborgar fór fram 14. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Þórður Klemensson

Þórður Klemensson fæddist í Minni-Vogum þann 5. janúar árið 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. apríl 2015. Foreldrar hans voru Guðrún Kristmannsdóttir, f. 23. júní 1919, d. 14. mars 2007, og Klemens Sæmundsson, f. 28. desember 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2015 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Þórhallur J. Benediktsson

Þórhallur J. Benediktsson fæddist 23. apríl 1955. Hann lést 29. mars 2015. Þórhallur var jarðsunginn 11. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir 3,5% hagvexti

Alþjóðahagkerfið er enn dauflegt og á móti framþróun í efnahagslífi Japans og Evrópu vegur afturför í nýmarkaðsríkjum, að því er fram kemur í nýjustu skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um horfur í alþjóðlegum efnahagsmálum. Meira
15. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Hagnaður JPMorgan umfram væntingar

Hagnaður JPMorgan Chase, stærsta banka Bandaríkjanna í eignum talið, nam 5,9 milljörðum bandaríkjadala á fyrsta fjórðungi ársins, en það jafngildir um 818 milljörðum króna. Hagnaðurinn var 12,2% meiri en á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Meira
15. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Náttúran á ábyrgð hins opinbera

Það er á ábyrgð hins opinbera að sjá til þess að sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar séu nýttar með skynsömum og sjálfbærum hætti, þar sem óheftur og ókeypis aðgangur að íslenskum náttúruperlum bjóði upp á að slíkar auðlindir séu ofnýttar. Meira
15. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 585 orð | 2 myndir

Tímasetning Landsbankans á sölu í Reitum kom á óvart

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tímsetning ákvörðunar Landsbankans um sölu á 10% hlut í fasteignafélaginu Reitum sem hófst í gær kom aðilum á fjármálamarkaði töluvert á óvart. Meira

Daglegt líf

15. apríl 2015 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur málshætti

Íslenskir málshættir eru fjársjóður kynslóðanna, vitnisburður um speki og kunnáttu sem hefur fylgt þjóðinni frá fyrstu tíð. Í hádeginu í dag kl 12.15 ætlar Jón G. Meira
15. apríl 2015 | Daglegt líf | 872 orð | 6 myndir

Rauða myllan suður með sjó

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja frumsýnir söngleikinn Moulin Rouge í Andrews Theatre síðdegis í dag. Meira
15. apríl 2015 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Sungið fyrir Konukot og Frú Ragnheiði í kvöld á Kexhosteli

Konukot er næturathvarf fyrir heimilislausar konur sem eiga hvergi höfði sínu að halla og þurfa stað til að sofa á. Flestar þeirra stríða við vandamál tengd neyslu áfengis og eða fíkniefna. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2015 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 d5 4. De2 Re7 5. g3 b6 6. Bg2 Bb7 7. 0-0 Rbc6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 d5 4. De2 Re7 5. g3 b6 6. Bg2 Bb7 7. 0-0 Rbc6 8. e5 h6 9. h4 g6 10. c3 Bg7 11. Ra3 Ba6 12. He1 Dd7 13. Hb1 Rf5 14. g4 Rfe7 15. b4 Rd8 16. bxc5 bxc5 17. c4 h5 18. gxh5 Hxh5 19. Rb5 Rf5 20. d4 cxd4 21. cxd5 Kf8 22. d6 Hb8 23. Meira
15. apríl 2015 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Borgþór Stefánsson

30 ára Borgþór ólst upp í Garðabæ, býr í Kópavogi, lauk prófi í viðskiptafræði frá HR og rekur ferðaþjónustufyrirtæki. Unnusta: Þorbjörg Erla Halldórsdóttir, f. 1990, lögreglumaður. Foreldrar: Stefán Halldórsson, f. Meira
15. apríl 2015 | Árnað heilla | 201 orð | 1 mynd

Brynjólfur Pétursson

Brynjólfur fæddist á Víðivöllum í Skagafirði 15.4. 1810, sonur Péturs Péturssonar, prófasts þar, og s.k.h., Þóru Brynjólfsdóttur húsfreyju. Meira
15. apríl 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Grindavík Adam Breki Sworowski fæddist 27. maí 2014 kl. 14.05. Hann vó...

Grindavík Adam Breki Sworowski fæddist 27. maí 2014 kl. 14.05. Hann vó 4.220 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Kristjana Jónsdóttir og Adam Miroslaw Sworowski... Meira
15. apríl 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Jökull Finnbogason

30 ára Jökull ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk sveinsprófi í rafvirkjun og er tæknimaður hjá Epli. Maki: Sólveig Valdemarsdóttir, f. 1986, viðskiptafræðingur. Sonur: Ísak Þór Jökulsson, f. 2014. Foreldrar: Edda Hlín Hallsdóttir, f. Meira
15. apríl 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Kristín Erla Ólafsdóttir

30 ára Kristín ólst upp í Garðabæ, býr í Hafnarfirði, lauk MS-prófi í réttarsálfræði í Bretlandi og er meðferðarráðgjafi á Stuðlum. Sonur: Ólafur Bjarni, f. 2013. Systur: Íris Ósk, f. 1981, og Birna Dís, f. 1992. Foreldrar: Ólafur Ægisson, f. Meira
15. apríl 2015 | Í dag | 55 orð

Málið

Við lauslega könnun hefur vaknað grunur um að kannski sé foxtrott -iðkun á skemmtistöðum í öldudal sem stendur. Meira
15. apríl 2015 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14, 20. Meira
15. apríl 2015 | Í dag | 552 orð | 3 myndir

Stjórnmálamaður úr „Leikarablokkinni“

Skúli fæddist í Reykjavík 15.4. 1965 og ólst upp í Vesturbænum, á Fálkagötunni: „Fálkagatan var þá kölluð „Litla Hollywood“ af gárungunum, því þar bjó mikill fjöldi listamanna. Í blokkinni minni, Fálkagötu 17-21, voru m.a. Meira
15. apríl 2015 | Árnað heilla | 194 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Inga Dagmar Karlsdóttir 90 ára Sigurbjörg Hreiðarsdóttir 85 ára Ingimar Bjarnason Jónas Þór Pálsson Sigrún Pálsdóttir Sigurður Björnsson 80 ára Gísli Jónsson Heiðar Þorsteinsson Jóhann Ólafsson Jón Hólmgeirsson Klara Elísabet Helgadóttir Olga... Meira
15. apríl 2015 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Veisla seinna á árinu

Laufey Kristjánsdóttir er gæðastjóri hjá Mannviti og sér um gæða-, umhverfis- og öryggismál. Hún er matvælafræðingur að mennt frá HÍ og er með MBA gráðu frá Leeds á Englandi. Meira
15. apríl 2015 | Í dag | 285 orð

Vel er ort undir hefðbundnum háttum

Nýútkomin er ljóðabókin „Úr viðjum vitundar“ eftir Sigmund Benediktsson. Hann er lesendum Vísnahorns að góðu kunnur. Meira
15. apríl 2015 | Fastir þættir | 322 orð

Víkverji

Víkverji hefur gaman af að fara í leikhús og furðar sig iðulega á þeim galdri, sem hægt er að töfra fram á sviðinu – hvernig hægt er að búa til heila heima fyrir framan nefið á honum. Meira
15. apríl 2015 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. apríl 1785 Skálholtsskóli var lagður niður, samkvæmt konungsúrskurði, og ákveðið að flytja biskupssetur frá Skálholti til Reykjavíkur. 15. apríl 1964 Flugvél var lent á Surtsey í fyrsta sinn. Meira

Íþróttir

15. apríl 2015 | Íþróttir | 554 orð | 4 myndir

20 sekúndum frá stigi gegn Serbum

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslendingar þurftu að sætta sig við grátlegt tap gegn Serbíu, 4:5, þegar liðin áttust við í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramóts karla í íshokkíi í gærkvöldi. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir

A ndreas Cornelius, framherji danska knattspyrnuliðsins FC Köbenhavn og...

A ndreas Cornelius, framherji danska knattspyrnuliðsins FC Köbenhavn og danska landsliðsins, verður frá keppni næsta hálfa árið en hann gekkst undir aðgerð í gær. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppnin, 1. riðill: Skjern – KIF Kolding 27:26...

Danmörk Úrslitakeppnin, 1. riðill: Skjern – KIF Kolding 27:26 • Aron Kristjánsson þjálfari KIF Kolding. *KIF Kolding 6 stig, Skjern 6, Holstebro 5, Aarhus... Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

David Luiz verður með

Brasilíumaðurinn David Luiz verður í leikmannahópi franska meistaraliðsins Paris SG þegar liðið tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Snæfell &ndash...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Snæfell – Grindavík 69:48 *Staðan er 2:1 fyrir Grindavík og fjórði leikur í Grindavík annað kvöld. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Gott hjá Guðmundi

Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson fagnaði sínum öðrum sigri í röð á háskólamóti í Bandaríkjunum á móti sem lauk í gær. Mótið fór fram á hinum sögufræga Old TPC White-velli í Greenbrier. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Haukur er hjá Laboral

Spænska körfuknattleiksfélagið Laboral Kutxa frá Baskaborginni Vitoria-Gasteiz skýrði frá því í gær að íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson væri þar til reynslu og hefði gert einnar viku samning við félagið. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Hrafnhildur Ósk fer til Eyja

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins, tekur við þjálfun kvennaliðs ÍBV að lokinni yfirstandandi leiktíð. Þetta hefur Morgunblaðið eftir heimildum. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Iker Casillas bætti leikjametið

Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Evrópumeistara Real Madrid, sló í gærkvöld leikjametið í Meistaradeildinni þegar lið hans gerði markalaust jafntefli á útivelli gegn Spánarmeisturum Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Íslendingarnir í minnihluta?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar flautað verður til leiks í viðureign KR og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu mánudagskvöldið 4. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ingvar Þór Jónsson var kjörinn besti varnarmaður 2. deildar A á heimsmeistaramóti karla í íshokkí sem lauk í Belgrad í Serbíu 15. apríl 2014 en Ísland náði þar sínum besta árangri frá upphafi, öðru sæti. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 477 orð | 4 myndir

Keflavík sópaði Haukum út

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflavíkurstúlkur eru komnar í úrslit Dominosdeildarinnar í körfuknattleik eftir að hafa sópað út Haukastúlkum, 3:0, í einvígi liðanna. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: Njarðvík: Njarðvík – KR (1:2) 19.15 Schenkerh.: Tindastóll – Haukar (1:2) 19.15 Umspil karla, úrslit, oddaleikur: Hveragerði: Hamar – FSu (1:1) 19. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 288 orð

Lá beint við að bjóða Gunnari

Jóhann Ólafsson sport@mbl.is „Gunnar Magnússon er besti kosturinn af þeim þjálfurum sem voru lausir í dag,“ sagði Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, við Morgunblaðið í gær. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Fylkir – Stjarnan 0:5 Sandra Sif...

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Fylkir – Stjarnan 0:5 Sandra Sif Magnúsdóttir 6. (sjálfsmark), Anna Björk Kristjánsdóttir 35., Kristrún Kristjánsdóttir 44., Rúna Sif Stefánsdóttir 51., Eva Ýr Helgadóttir 59. (sjálfsmark). Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 495 orð | 4 myndir

Snæfellsliðið sló upp ókleifum varnarmúr

Í Stykkishólmi Símon B. Hjaltalín sport@mbl.is Íslandsmeistarar Snæfells tóku forystu í undanúrslitaeinvíginu við Grindavík með öruggum sigri í Stykkishólmi í gærkvöldi, 69:48. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Stál í stál í Madridarslag

Það er allt opið í einvígjum Atlético Madrid og Real Madrid annars vegar og Juventus og Mónakó eftir fyrri leiki liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Tap á gömlum heimavelli

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í danska meistaraliðinu KIF Kolding Köbenhavn eiga það á hættu að missa af sæti í undanúrslitum um meistaratitinn í handknattleik eftir að þeir töpuðu, 27:26, fyrir Skjern á gamla heimavelli Arons í Skjern í gær. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Tómas Heiðar hentar vel í stað Dags

Jóhann Ólafsson sport@mbl.is Tómas Heiðar Tómasson skrifaði undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar í gær. Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Valdaránstilraun vitleysinganna

Mörgum er enn í fersku minni það stríðsástand sem tengt var fótboltaleikjum sums staðar í Evrópu fyrir tveimur til þremur áratugum. Augljós merki eru um að næsta kynslóð vitleysinga sé nú að hasla sér völl og ekki annað til ráða en grípa strax í... Meira
15. apríl 2015 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Það kom ekki á óvart að forráðamenn Hauka tryggðu sér starfskrafta...

Það kom ekki á óvart að forráðamenn Hauka tryggðu sér starfskrafta Gunnars Magnússonar þegar ljóst varð að Patrekur Jóhannesson, núverandi þjálfari karlaliðs félagsins, ætlaði ekki að halda áfram í vor. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.