Greinar föstudaginn 17. apríl 2015

Fréttir

17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Algjörlega óboðlegt og óþolandi

Alþingi leigir stóran hluta Austurstrætis 8-10 undir ýmsa skrifstofuaðstöðu. Þar er skrifstofa nefndasviðs Alþingis, þar sem nefndarfundir eru haldnir; skrifstofur þingflokks Sjálfstæðisflokksins og fleiri flokka og starfsfólks Alþingis. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Aukinn kynjahalli í prestastéttinni

Á aðalfundi Félags prestvígðra kvenna í vikunni var samþykkt ályktun þar sem skorað er á valnefndir, prófasta og biskup Íslands að tryggja að þjóðkirkjufólk hafi aðgang að jafnri þjónustu beggja kynja innan sókna, samstarfssvæða eða prófastsdæma. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 891 orð | 3 myndir

Á fulla ferð á Þeistareykjum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verktaki við byggingu Þeistareykjavirkjunar hefst handa við byggingu stöðvarhúss strax í næsta mánuði og verkefnisstjórinn vonast til að hægt verði að steypa fyrstu steypu í byrjun júní. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Spjallað milli bíla Þessir tveir bílstjórar sem unnu við Fosshótel við Höfðatorg í rigningunni í gær, voru alveg slakir og spjölluðu saman með því að skrúfa niður rúðurnar í bílum... Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Áætlað að malbika 16 kílómetra í sumar

Á borgarráðsfundi í gær var samþykkt að bjóða út malbikunarframkvæmdir fyrir sumarið. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

„Ert þú orðinn brjálaður?“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 834 orð | 2 myndir

Bitnar á heilsufarinu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Staðan er þannig að mín áherslumál eru öryggi sjúklinga númer eitt, tvö og þrjú. Ég er í sambandi við forstöðumenn heilbrigðisstofnana, Landspítalans, Sjúkrahússins á Akureyri og við Embætti Landlæknis. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Bíða eftir kolmunna

Engar fréttir höfðu borist af kolmunnaafla íslensku skipanna syðst í færeyskri lögsögu um miðjan dag í gær. Flest skipanna höfðu beðið þess í um vikutíma í höfn í Færeyjum að kolmunni gengi inn í færeyska lögsögu. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Bíður eftir ráðgjöfinni

Í frétt í Morgunblaðinu í gær er haft eftir Kolbeini Árnasyni, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, að niðurstöður togararalls gefi góðar vonir um framtíðina. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Efla samstarf um varðveislu sjóminja

Nokkrir áhugamenn um varðveislu sjóminja heimsóttu Odd Helgason æviskrárritara í ORG – ættfræðiþjónustuna. Áhugi er á því að að efla samstarf ættfræðiþjónustunnar og Sjóminjasafnsins Víkur. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Eldgos á lista yfir ógnir í Bretlandi

Benedikt Bóas Guðni Einarsson „Í eldfjallafræðinni vekur Holuhraun mesta athygli hér,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, en hann er staddur í Vínarborg þar sem hann situr ráðstefnu Evrópska jarðvísindasambandsins... Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Enn bætist í hóp verkfalla

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
17. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 372 orð

Finnar enn andvígir inngöngu í NATO

Viðhorfskannanir benda til þess að flestir Finnar hafi áhyggjur af því að Finnlandi stafi hætta af stjórn Vladímírs Pútín Rússaforseta en séu þó andvígir því að landið gangi í Atlantshafsbandalagið. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Framlag Íslands mikilvægt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að framlag Íslendinga til bandalagsins sé mikilvægt og mikils metið innan bandalagsins. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð

Frestuðu ákvörðun til næsta fundar

Bæjarráð Akureyrar fjallaði í gær um dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem sýknaði Snorra Óskarsson kennara, kenndan við Betel, af kröfum bæjarins um ógildingu úrskurðar innanríkisráðuneytisins. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gagnrýndu hækkun stjórnarlauna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Björgólfur Jóhannsson, formaður SA, gagnrýndu báðir þær launahækkanir sem samþykktar hafa verið á vettvangi fyrirtækja að undanförnu, í ræðum sem þeir fluttu á ársfundi Samtaka atvinnulífsins í gær. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 524 orð | 3 myndir

Góð þjónusta laðar viðskiptavinina að

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þann 27. febrúar sl. var frumvarp Vilhjálms Árnasonar, um að færa áfengissölu frá Vínbúðum ÁTVR til matvöruverslana, afgreitt úr allsherjarnefnd Alþingis. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Hafnfirsk ungmenni með tóbak

Tveir sölustaðir, af þeim 15 sem kannaðir voru í Hafnarfirði, seldu nýverið unglingum undir aldri sígarettur og sex sölustaðir seldu þeim neftóbak. Einn staðanna seldi unglingunum bæði sígarettur og neftóbak. Meira
17. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Haldið upp á stórafmæli ástsællar drottningar

Þúsundir manna söfnuðust saman í miðborg Kaupmannahafnar í gær þegar haldið var upp á 75 ára afmæli Margrétar II Þórhildar Danadrottningar. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Hefja framkvæmdir í Úlfarsárdal í haust

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdum við byggingu skóla, íþróttamannvirkja og menningarhúss í Úlfarsárdal verður flýtt verulega frá því sem áformað var. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kyrrðar- og bænastund á Tálknafirði

Íbúar á Tálknafirði komu saman til kyrrðar- og bænastundar í kirkjunni í gærkvöldi vegna bræðranna sem festust í fossi í Læknum í Hafnarfirði sl. þriðjudag. Bræðurnir eru frá Tálknafirði, 9 og 12 ára. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Leitað að rétta húsnæðinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við gerum okkur vonir um að rétt húsnæði finnist. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð

Nýir skólastjórar ráðnir í Reykjavík

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar hefur gengið frá ráðningu fjögurra skólastjóra við grunnskóla borgarinnar: Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Seljaskóla og Vesturbæjarskóla. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Nýjar áskoranir bíða í varnarmálum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
17. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Nýju ári fagnað með vatnshátíð

Búrmabúar taka þátt í vatns- og nýárshátíð í Yangon, stærstu borg Búrma. Hátíðin nefndist Thingyang og er haldin ár hvert frá 13. til 16. apríl. Slíkar nýárshátíðir eru einnig haldnar meðal búddatrúarmanna í Taílandi, Kambódíu og Laos. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Nýr verktaki í hóp þeirra stærstu

„Við erum mjög spenntir fyrir þessu. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Nýtt þjónustugjald Arion

Samkvæmt nýrri gjaldskrá Arion banka, sem birt er á vef bankans, eru nú teknar 480 krónur í þjónustugjald þegar einstaklingur, sem ekki er í viðskiptum við bankann, mætir í útibú bankans og tekur út eða leggur inn fé á reikning í öðrum banka. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 234 orð

Óöryggi vegna skulda maka

Algengt er að hjón átti sig ekki á fjárhagsstöðu sinni í hjónabandi og telji allar eignir og skuldir sameiginlegar óháð því hvenær til þeirra hafi verið stofnað og hvort hjónanna hafi stofnað til skuldar. Þetta segir Magnús Bragi Ingólfsson... Meira
17. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Plaid Cymru gæti komist í oddaaðstöðu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Smáflokkurinn Plaid Cymru (Flokkur Wales) mælist nú með um það bil 0,6% fylgi í Bretlandi og leiðtogar hans vona að það dugi til að hann komist í oddaaðstöðu á breska þinginu í kosningunum 7. maí. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Sjónrænn arfur þjóðarinnar

„Allar þær stofnanir sem eiga rætur í húsinu koma saman á ný á þessari sýningu,“ segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður um hina viðamiklu sýningu Sjónarhorn , sem verður opnuð á morgun í öllu Safnahúsinu við Hverfisgötu. Meira
17. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Skýrt frá dularfullu ánamaðkaregni

Ánamöðkum hefur rignt niður til jarðar á stórum svæðum í suðurhluta Noregs undanfarið og standa líffræðingar og veðurfræðingar ráðþrota yfir því hvað sé á seyði. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Spennusaga biblíuhandritanna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Að skrifa spennandi bók um grúsk í biblíuhandritum er ekki öllum gefið. Norski guðfræðingurinn og biblíuþýðandinn Hans Johan Sagrusten kemst nærri því í bók sinni Det store Puslespillet (Stóra púsluspilið) sem kom út í... Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Staðan er „grafalvarleg“

Baldur Arnarson Kristján H. Johannessen „Þetta var mjög fjölmennur fundur. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð

Stórtækur hjólaþjófnaður upplýstur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst innbrot í reiðhjólaverslun í Kópavogi um páskana, en í því var m.a. stolið lítilli sendibifreið, á annan tug reiðhjóla, reiðhjólahjálmum og verkfærum. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 198 orð | 4 myndir

Undanfarar í Ölfusá

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Undanförum er ætlað að leggja í erfiðustu aðstæðurnar,“ segir ÁgústIngi Kjartansson björgunarsveitarmaður. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 349 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Run All Night Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfirmann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Virðir ákvörðun Rannveigar Rist

„Ég virði ákvörðun Rannveigar, hún ræður þessu alveg sjálf. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1014 orð | 5 myndir

Vitni um vaxandi misskiptingu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
17. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Yfir 300 keppendur í Þrekmótaröðinni

Á morgun, laugardag, fer fram annað mót ársins í Þrekmótaröðinni, 5x5 Áskorunin, sem haldið verður í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi. Keppnin hefst kl. 09.00 og stendur til kl. 15.00. Meira

Ritstjórnargreinar

17. apríl 2015 | Leiðarar | 310 orð

Góðar horfur

Stofnvísitala þorsks mælist nú sú hæsta frá því að rannsóknir hófust Meira
17. apríl 2015 | Staksteinar | 164 orð | 2 myndir

Kíkið í speglasal Versala

Styrmir Gunnarsson telur að það myndi gagnast leiðtogum ESB að rifja upp Versalasamninginn: Það andar köldu til Grikkja um þessar mundir í Evrópu og engar vísbendingar um að önnur aðildarríki ESB ætli að koma til móts við þá. Meira
17. apríl 2015 | Leiðarar | 252 orð

Óviss úrslit í Bretlandi

Spennan í bresku kosningunum er af öðrum toga en oftast áður Meira

Menning

17. apríl 2015 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar endurteknir

Söngvarinn Friðrik Ómar stóð fyrir afmælistónleikum í Eldborg 11. apríl sl. til heiðurs Vilhjálmi Vilhjálmssyni, sem hefði orðið sjötugur þann dag hefði hann lifað. Meira
17. apríl 2015 | Tónlist | 502 orð | 3 myndir

„Muni gleðja hans hjarta“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hygg að hvar sem Þorvaldur er staddur þá muni það gleðja hans hjarta að heyra þessi lög flutt. Meira
17. apríl 2015 | Bókmenntir | 115 orð | 1 mynd

Bók látins ritstjóra Charlie Hebdo gefin út

Bók sem Stephane Charbonnier, ritstjóri franska skoptímaritsins Charlie Hebdo , skrifaði og lauk við tveimur dögum áður en hann var myrtur, hefur verið gefin út. Meira
17. apríl 2015 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Dragdrottningar á sviði Gamla bíós

Sex stórstjörnur úr heimi dragsins halda í kvöld kl. 23 sýningu í Gamla bíói sem ber titilinn RuPaul's Drag Race: Battle Of The Seasons. Meira
17. apríl 2015 | Myndlist | 599 orð | 2 myndir

Dýr(ð) náttúrunnar

Til 23. apríl 2015. Opið alla daga kl. 12-18. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Ásthildur Jónsdóttir. Meira
17. apríl 2015 | Kvikmyndir | 480 orð | 1 mynd

Frá raðmorðingja til Ástríks og Steinríks

Jón Atli Jónasson er leikstjóri og handritshöfundur Austurs og er handritið byggt á raunverulegum atburðum. Meira
17. apríl 2015 | Tónlist | 39 orð | 4 myndir

Helgi Hrafn Jónsson, bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015 og eiginkona...

Helgi Hrafn Jónsson, bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015 og eiginkona hans, hin danska söngkona Tina Dickow, héldu tónleika í gær á Bókasafni Seltjarnarness. Meira
17. apríl 2015 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Hrútar í Un Certain Regard í Cannes

Hrútar, nýjasta kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið valin til keppni í Un Certain Regard-keppni á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hefst 13. maí nk. Hátíðin er ein sú umfangsmesta og virtasta í heiminum og verður kvikmyndin heimsfrumsýnd þar. Um 4. Meira
17. apríl 2015 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Hverfisgallerí og i8 á Market Art Fair

Galleríin i8 og Hverfisgallerí taka þátt í myndlistarkaupstefnunni Market Art Fair í Stokkhólmi sem hefst í dag og stendur yfir helgina. Meira
17. apríl 2015 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Imprint í Kubbnum

Veronika Geiger opnar sýningu í Kubbnum, sýningarsal myndlistardeildar Listaháskóla Íslands að Laugarnesvegi 91, í dag kl 15. Sýninguna nefnir hún Imprint . Meira
17. apríl 2015 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Klassískir hornsteinar hljóma

Zbigniew Dubik fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari flytja Strengjatríó í B-dúr, D. 471 eftir Schubert og Píanókvartett nr. 1 í g-moll K. Meira
17. apríl 2015 | Tónlist | 653 orð | 2 myndir

Red Barnet varð Red Barnett

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Haraldur V. Sveinbjörnsson gaf nýverið út sólóplötuna Shine undir listamannsnafninu Red Barnett og í kvöld kl. 21 heldur hann útgáfutónleika í Fríkirkjunni, á 40 ára afmælisdegi sínum. Meira
17. apríl 2015 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Úr náttúrunnar ríki í Listasal Mosfellsbæjar

Úr náttúrunnar ríki nefnist málverkasýning sem Brynhildur Ósk Gísladóttir opnar í Listasal Mosfellsbæjar á morgun. Brynhildur nam við Myndlistaskóla Reykjavíkur 1974-79 og útskrifaðist úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1982. Meira
17. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Þegar Hrafninn kemur með vorið

Pistlahöfund dagsins greip ljúf tilfinning á leið austur fyrir fjall á miðvikudag, þegar hann hlustaði á Hrafn Karlsson lesa veðurskeyti frá stöðvum umhverfis landið. Meira

Umræðan

17. apríl 2015 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Alþingismenn geta verið dæmalausir

Eftir Guðna Ágústsson: "...hættið þessu stagli, græddu frekar sárin sem flokkurinn þinn hlaut þegar hann tvímennti með Samfylkingunni til Brussel." Meira
17. apríl 2015 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Dæmisagan af kaupmanninum sem þurfti að selja berin sín

Eftir Geir Jón Grettisson: "Hvað ætli þeir séu margir milljarðarnir í gróða núverandi banka sem eru tilkomnir vegna þessara ómarkvissu dóma Hæstaréttar 16. september 2010?" Meira
17. apríl 2015 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Eystrasaltsríkin brjóstvörn Norðurlanda

Eftir Björn Bjarnason: "Ríkisstjórnir Norðurlanda líta á Eystrasaltsríkin sem bræðraríki og brjóstvörn gegn ágangi Rússa. Skoða ber hina sögulegu yfirlýsingu frá 10. apríl í því ljósi." Meira
17. apríl 2015 | Velvakandi | 27 orð | 1 mynd

Góð grein eftir Sigurbjörn

Ég vil þakka fyrir greinina „Bæn mín er...“ eftir Sigurbjörn Þorkelsson sem var í Morgunblaðinu 15. apríl sl. Ég tel hana eiga erindi við alla. Ellen... Meira
17. apríl 2015 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Hvað fær fullveldið í afmælisgjöf?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra kynnti nýverið hugmyndir um hvernig honum finnst fara best á því að fagna 100 ára fullveldisafmælinu sem verður 1. desember 2018. Meira
17. apríl 2015 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Samfélagshugsun

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Það er undirstöðuatriði að hjálpa og styðja minni máttar samfélagssystkini og hvort annað og byggja upp gott samfélag." Meira
17. apríl 2015 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Sálfélagslegt áhættumat

Eftir Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttur: "Sálfélagslegt áhættumat er ný nálgun vinnuverndar sem hefur að gera með áhættuþætti innan vinnustaða sem snúa að félagslegri og huglægri líðan." Meira

Minningargreinar

17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1261 orð | 1 mynd

Axel Kristjánsson

Axel Kristjánsson fæddist í Reykjavík 15. mars 1927. Hann lést 7. apríl 2015. Foreldrar hans voru Kristján Jóhannsson, f. 19.9. 1895, d. 20.2. 1974, og Margrét Petrea Elíasdóttir, f. 13.8. 1904, d. 20.6. 1980. Systkini Axels eru Þóra, f. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Bragi Björgvinsson

Bragi Björgvinsson fæddist 17. júní 1934. Hann lést 1. apríl 2015. Útför Braga var gerð 11. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

Brynja Kolbrún Lárusdóttir

Brynja Kolbrún Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk við Suðurlandsbraut 7. febrúar 2015. Brynja var jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 16. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Grímur Jósafatsson

Grímur Jósafatsson fæddist 12. mars 1924 á Efri-Svertingsstöðum í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 8. apríl 2015. Foreldrar hans voru Guðrún Ebenezersdóttir, f. 25.5. 1890, d. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Vetleifsholtsparti, Ásahreppi, Rangárvallasýslu, 27. mars 1947. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 9. apríl 2015. Foreldrar hans voru hjónin Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Guðmundur V. Björgvinsson

Guðmundur Vigfús Björgvinsson vélstjóri fæddist á Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð 1. maí 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Egilsstöðum 9. apríl 2015. Foreldrar hans voru Stefanía Stefánsdóttir, húsfreyja á Ketilsstöðum, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1816 orð | 1 mynd

Haukur Kristófersson

Haukur Kristófersson fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1919. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 4. apríl 2015. Haukur var sonur hjónanna Guðnýjar Jónínu Jónsdóttur, f. 1883, d. 1971, frá Kimbastöðum í Skagafirði, og Kristófers Grímssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 2442 orð | 1 mynd

Kolbrún Anna Karlsdóttir

Kolbrún fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1946. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. apríl 2015. Kolbrún ólst upp hjá móður sinni, Kristínu Aðalbjörnsdóttur, að Skólavörðustig 24a í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

Kristrún Inga Geirsdóttir

Kristrún Inga Geirsdóttir fæddist 12. september 1959 og lést 2. apríl 2015. Útför Kristrúnar Ingu fór fram 14. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1812 orð | 1 mynd

Matthildur Magnúsdóttir

Matthildur Magnúsdóttir fæddist á Kóngsbakka í Helgafellssveit 31. maí 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 9. apríl 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Ásthildur Jónasdóttir, f. á Helgafelli í Helgafellssveit á Snæfellsnesi 10. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

Sigríður Kristinsdóttir

Sigríður Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1947. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. apríl 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Bryndís Emilsdóttir, fædd á Eskifirði 31. október 1928, látin 6. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd

Sigurveig Anna Stefánsdóttir

Sigurveig Anna Stefánsdóttir fæddist í Ólafsfirði 15. maí 1930. Hún lést lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 8. apríl 2015. Foreldrar hennar voru Jónína Kristín Gíslasdóttir húsmóðir, f. 24.8. 1895, d. 3.12. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Valur Margeirsson

Valur Margeirsson fæddist 7. febrúar 1949 í Keflavík. Hann lést á heimili í sínu 8. apríl 2015. Foreldrar hans voru Jón Margeir Jónsson, f. 23. nóvember 1916, d. 18. júlí 2004, og Ásta Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 22. febrúar 1917, d. 20. október 1999. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2015 | Minningargreinar | 2761 orð | 1 mynd

Þórunn Valdís Eggertsdóttir

Þórunn Valdís Eggertsdóttir (Dísa) fæddist 21. júlí 1948 á Vestri-Reyni í Innri-Akraneshreppi. Hún lést 10. apríl 2015 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Halldóra Ágústa Þorsteinsdóttir, f. 3.12. 1928, d. 4.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 104 orð

ASÍ spáir því að verðbólgan fari vaxandi

Hagdeild ASÍ telur líklegt að verðbólga verði komin yfir 2,5% markmið Seðlabankans á þessu ári og verði 3,5% á næsta ári og 3,4% árið 2017. Þetta kemur fram í nýrri hagspá ASÍ fyrir árin 2015 til 2017. Meira
17. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 516 orð | 2 myndir

Forsætisráðherra varar við innistæðulausum hækkunum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsætisráðherra tók, í ræðu sem hann flutti á ársfundi Samtaka atvinnulífsins í gær, undir hugmyndir samtakanna varðandi lausn á þeim umfangsmiklu kjaradeilum sem nú eru yfirvofandi á almennum vinnumarkaði. Meira
17. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Íbúðaverð hækkað um 8,8% síðustu 12 mánuði

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 8,8% síðastliðna tólf mánuði en hún mældist 424,9 stig í mars. Vísitalan hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði, en síðastliðna þrjá mánuði hefur hún hækkað um 3,2% og um 5,9% síðastliðna sex mánuði. Meira
17. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Síminn, Skipti og Skjárinn verða eitt

Sameining Skipta og Símans var samþykkt á aðalfundi Símans sem haldinn var í gærmorgun um leið og tilkynnt var um sameiningu við Skjáinn. Meira

Daglegt líf

17. apríl 2015 | Daglegt líf | 861 orð | 8 myndir

Beinagrindin af kindinni kveikti áhugann

Hann er einn af okkar fremstu mönnum í gervahönnun og hefur fengið mörg spennandi verkefni á þeim vettvangi í þau tæpu tuttugu ár sem hann hefur sinnt slíkri vinnu, vann m.a við Myrkrahöfðingjann, The Wolf Man og Flags Of Our Fathers. Meira
17. apríl 2015 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

...fræðist um leikkonuna

Ingibjörg Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur og aðjunkt við Hug- og félagsvísindasvið HA, flytur fyrirlesturinn Á eigin vegum – Um sjálfsmyndasköpun Ingibjargar Steinsdóttur leikkonu, í stofu 102 á Háskólatorgi í dag kl. 12 til 13. Meira
17. apríl 2015 | Daglegt líf | 249 orð | 1 mynd

HeimurSunnu

„Þær höfðu hent í klappstýruhnoðra úr Nóatúnspokum og voru með stóra drauma. Þær langaði í alvörubúninga.“ Meira
17. apríl 2015 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Málfrelsi og bókmenntir í brennidepli á bókasafni

PEN á Íslandi stendur fyrir viðburðaröð á vormisseri í samstarfi við Borgarbókasafnið. Meira
17. apríl 2015 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Ókeypis kennsla í forritun

Á vefsíðunni codecademy.com er boðið upp á gagnvirka og ókeypis kennslu í forritun. Fyrsta skrefið er að skrá sig inn með netfangi og lykilorði og er þá ekkert að vanbúnaði að hefjast handa við forritunina. Meira

Fastir þættir

17. apríl 2015 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0 8. Bb2 De7 9. Be2 He8 10. 0-0 b6 11. Had1 Bb7 12. Hfe1 Had8 13. Bf1 dxc4 14. bxc4 e5 15. g3 exd4 16. exd4 Df8 17. Bg2 Hxe1+ 18. Hxe1 He8 19. Hd1 He7 20. Rg5 h6 21. Rge4 Bb4 22. Meira
17. apríl 2015 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

80 ára

Leifur Þorleifsson , verslunarmaður og bílasmiður, er 80 ára í dag, 17. apríl. Afmælishóf í tilefni dagsins verður haldið í dag frá kl. 17.00-20.00 í húsakynnum Oddfellowa að Staðarbergi 2-4 í Hafnarfirði. Meira
17. apríl 2015 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Gylfi Gröndal

Gylfi fæddist í Reykjavík 17.4. 1936. Foreldrar hans voru Sigurður B. Gröndal, veitingamaður og rithöfundur, og Mikkelína Sveinsdóttir Gröndal húsfreyja. Meðal systkina Gylfa eru Benedikt, fyrrv. forsætisráðherra, Halldór, fyrrv. Meira
17. apríl 2015 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Hefur komið út í allar eyjarnar

Áslaug Rut Áslaugsdóttir er heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands. Hún býr í Vestmannaeyjum og er með starfsstöð þar. Meira
17. apríl 2015 | Fastir þættir | 173 orð

Hinn íslenski Papa. S-NS Norður &spade;109743 &heart;G4 ⋄ÁKG83...

Hinn íslenski Papa. S-NS Norður &spade;109743 &heart;G4 ⋄ÁKG83 &klubs;9 Vestur Austur &spade;KG8 &spade;ÁD52 &heart;ÁKD82 &heart;96 ⋄104 ⋄9652 &klubs;876 &klubs;G43 Suður &spade;6 &heart;10753 ⋄D7 &klubs;ÁKD1052 Suður spilar... Meira
17. apríl 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hrefna Henny Víkingur

30 ára Hrefna ólst upp í Svíþjóð, býr á Patreksfirði, lauk BS-prófi í hjúkrun og er hjúkrunarfræðingur við Heilbrigðisstofnunina á Patreksfirði. Maki: Rósinkrans Konráðsson, f. 1979, bifvélavirki. Börn: Guðmundur Ívan, f. Meira
17. apríl 2015 | Í dag | 58 orð

Málið

Sumar sýningar eru fjölsóttari en aðrar, það er að segja betur sóttar . Fleiri koma á þær fyrr nefndu. Fleiri ( heim ) sækja þær. Gestir eru fleiri á þeim. Það er meiri aðsókn að þeim. Meira
17. apríl 2015 | Árnað heilla | 514 orð | 3 myndir

Með áhuga á frímerkjum

Sigurður fæddist í Reykjavík 17.4. 1940 en ólst upp í Hafnarfirði: „Pabbi var þá rafveitustjóri þar og við bjuggum við Suðurgötuna. Auk þess var ég í sveit að Hellum í Landsveit í tvö ár. Meira
17. apríl 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ólína Margrét Elínardóttir

30 ára Ólína ólst upp í Oxford á Englandi, flutti heim fyrir skömmu, býr í Hafnarfirði og er netdeildarstjóri hjá Icewear. Unnusti: Bjarni Birgir Fáfnisson, f. 1983, einkaþjálfari. Foreldrar: Elín Steinsdóttir, f. Meira
17. apríl 2015 | Árnað heilla | 194 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sveinn Kristjánsson 85 ára Kjartan Jónsson Óli Jón Bogason 80 ára Erla Eyjólfsdóttir Hulda Halldóra Gunnþórsdóttir Leifur Þorleifsson Vigdís Kristjánsdóttir 75 ára Atli Dagbjartsson Ásdís Gísladóttir Björn Sigurjónsson Bryndís Þorvaldsdóttir... Meira
17. apríl 2015 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Aðgerðir Dags og Hjálmars í skipulagsmálum borgarinnar hafa dregið margan dilkinn á eftir sér. Meira
17. apríl 2015 | Í dag | 262 orð

Vor í lofti og vísur um eitt og ekkert

Í miðvikudagsmorgun hafði Pétur Stefánsson þau góðu tíðindi að segja, að vorið væri komið – „sólin skín og sunnangolan strýkur manni um vanga,“ segir hann. Glit frá sólu gleður mig. Geislar sálartetur. Meira
17. apríl 2015 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. apríl 1913 Járnbraut, sú fyrsta og eina á Íslandi, var tekin í notkun. Hún lá frá Öskjuhlíð að Reykjavíkurhöfn og var notuð við grjótflutninga, aðallega til 1917 en að einhverju leyti til 1928. 17. Meira
17. apríl 2015 | Í dag | 26 orð

Þið þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gerðist fátækur ykkar...

Þið þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gerðist fátækur ykkar vegna, þótt ríkur væri, til þess að þið auðguðust af fátækt hans. Meira
17. apríl 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Þóra Guðrún Jónsdóttir

30 ára Þóra Guðrún ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk kennaraprófi frá HA og er dagmóðir. Maki: Emil Kristófer Sævarsson, f. 1983, rafvirki. Dóttir: Ylfa Árelía Emilsdóttir, f. 2014. Foreldrar: Halla Sveinsdóttir, f. Meira

Íþróttir

17. apríl 2015 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Á meðal bestu í Evrópu

Fimleikar Kristján Jónsson kris@mbl.is Norma Dögg Róbertsdóttir, úr Gerplu, náði besta árangri sem kona hefur náð fyrir Ísland á Evrópumeistaramóti þegar hún hafnaði í 9. sæti í stökki í Montpellier í Frakklandi á miðvikudaginn. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 539 orð | 4 myndir

Brotlending á Hlíðarenda

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það er óhætt að segja að Valur hafi brotlent í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Olís-deildar karla og það á sjálfum heimavelli sínum, Vodafonehöllinni við Hlíðarenda, í næsta nágrenni flugvallarins. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 573 orð | 4 myndir

Davíð dró máttinn úr ÍR-ingum

Að Varmá Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Davíð Svansson, markvörðurinn knái í liði Aftureldingar, á stóran þátt í að nýliðar Aftureldingar hafa tekið forystuna gegn ÍR-ingum í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, fjórði leikur: Grindavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, fjórði leikur: Grindavík – Snæfell 56:71 *Snæfell sigraði, 3:1, og mætir Keflavík í úrslitaeinvíginu. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 564 orð | 4 myndir

Draumurinn rætist ekki í ár

Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í íshokkí hefur tekið hvert skrefið á fætur öðru upp hinn alþjóðlega metorðastiga síðustu ár og náði í fyrra sínum besta árangri frá upphafi með silfurverðlaunum í A-riðli 2. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Einar næsti þjálfari Stjörnunnar

Einar Jónsson, fráfarandi þjálfari norska kvennaliðsins Molde, verður næsti þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Tilkynnt var um ráðningu hans til þriggja ára í gærkvöld en Einar mun jafnframt gegna starfi yfirþjálfara Garðabæjarfélagsins. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

HÓPFIMLEIKAR Íslandsmótið hefst í Ásgarði í Garðabæ kl. 16.50 og þar er...

HÓPFIMLEIKAR Íslandsmótið hefst í Ásgarði í Garðabæ kl. 16.50 og þar er keppt um Íslandsmeistaratitla í kvennaflokki, karlaflokki og blönduðum liðum. KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, oddaleikur: DHL-höllin: KR – Njarðvík (2:2) 19. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Emil Alengård skoraði eftir aðeins 12 sekúnda leik þegar Ísland vann yfirburðasigur á Írlandi, 14:0, á HM í íshokkí í Króatíu í apríl 2011. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

J óhann Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í...

J óhann Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfuknattleik en hann tekur við af Sverri Þór Sverrissyni sem er hættur með liðið eftir að hafa þjálfað það undanfarin ár. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Jón Margeir náði heimsmetinu á ný

Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson setti í gær nýtt heimsmet í 200 metra skriðsundi í flokki S14 (þroskahamlaðir) á Opna þýska meistaramótinu í Berlín. Jón og Ástralinn Daniel Fox hafa bitist um heimsmetið síðustu ár en Jón varð fyrstur undir 1.57. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Komast tvö ný lið í úrslitaleikinn?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KA frá Akureyri og Víkingur úr Reykjavík eiga möguleika á að spila til úrslita í deildabikarkeppni KSÍ í fyrsta skipti eftir góða sigra í undanúrslitunum í gærkvöld. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Kveikir í okkur að gera betur

Hópfimleikar Jóhann Ólafsson sport@mbl. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla 8-liða úrslit: Víkingur R. – FH (1:1) 5:2 Pape...

Lengjubikar karla 8-liða úrslit: Víkingur R. – FH (1:1) 5:2 Pape Faye 69. – Kassim Doumbia 29. *Víkingur sigraði 4:1 í vítakeppni. ÍA – Fjölnir 5:1 Arsenij Buinickij 7., 48., 79., Garðar Gunnlaugsson 27., 44. – Ragnar Leósson 90. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Afturelding – ÍR...

Olís-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Afturelding – ÍR 23:20 Valur – Haukar 24:32 Frakkland Nimes – Montpellier 19:24 • Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 3 mörk fyrir Nimes. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 475 orð | 4 myndir

Snæfell sannfærandi og komið í úrslitaeinvígið

Í Grindavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Snæfell tryggði sig í úrslitarimmuna gegn Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna í gærkvöldi með nokkuð sannfærandi sigri á Grindavík og vann þar með einvígið 3:1. Meira
17. apríl 2015 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Það er nú yfirleitt nóg um að vera í íþróttaheiminum en einna helst á...

Það er nú yfirleitt nóg um að vera í íþróttaheiminum en einna helst á þessum tíma árs, tíma uppskeru í fjölda greina. Meira

Ýmis aukablöð

17. apríl 2015 | Blaðaukar | 1038 orð | 1 mynd

Að syngja lög brúðhjónanna

Það er fastur liður í hjónavígslum að hafa tónlistaratriði meðan á athöfn stendur. Söngkonan og hljóðfæraleikarinn Guðrún Árný Karlsdóttir hefur sungið í ótal brúðkaupum og það sem meira er, hún sér líka um hljóðfæraleikinn. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 879 orð | 2 myndir

Beint í mark

Atli Þór Albertsson leikari segir nauðsynlegt að beita kímnigáfunni við veislustjórn, ekki síst til að bregðast við óvæntum uppákomum, enda sé húmorslaus veislustjóri jafnmislukkaður og bragðlaus matur. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 385 orð | 3 myndir

Bjartir litir og ljómandi húð með Max Factor

Brúðkaup er merkilegur áfangi í lífi allra kvenna og vitaskuld vilja allar konur líta sem best út á stóra daginn. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 601 orð | 4 myndir

Blómin verða að passa við brúðina

Mjög stílhreinir vendir eru að víkja fyrir aukinni mýkt. Bóndarós, nellikur og hortensíur eru vinsælar í brúðavöndinn Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 94 orð | 4 myndir

Brúðarkjólar sem tekið er eftir

Japanski tískuhönnuðurinn Yumi Katsura fagnaði 50 ára hönnunarafmæli sínu með heilmikilli tískusýningu hinn 25. febrúar sl. þar sem brúðarkjólar voru í aðalhlutverki. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 1725 orð | 2 myndir

Dansinn er í gangi ennþá

Á glæsilegu heimili þeirra Margrétar Þorvaldsdóttur og Sigmundar Guðbjarnasonar, prófessors og fyrrverandi rektors Háskóla Íslands, eru á dagskrá umræður um lífsgöngu þeirra hjóna saman, en sú vegferð spannar yfir sextíu ár. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 46 orð | 14 myndir

Dömuilmir fyrir stóra daginn

Þegar draumakjóllinn er klár, hárið eins og í ævintýri, skórnir guðdómlegir og allt á sínum stað fyrir stóra daginn þarf ekkert nema rétta ilmvatnið til að fullkomna daginn, kvöldið, og nóttina. Hér gefur að líta dömuilmi sem allir myndu hæfa stóru stundinni í lífi hverrar konu. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 746 orð | 13 myndir

Fylgja hjónaefnunum allan daginn

Ljósmyndaraparið Styrmir og Heiðdís byrja að mynda strax að morgni dags þegar brúðgumi og brúður byrja að hafa sig til, og festa þannig allan daginn á filmu Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 444 orð | 2 myndir

Geislandi fögur á brúðkaupsdaginn

Það er alltaf mikilvægt að líða vel út, en þó sjaldan eins og á brúðkaupsdaginn. Kristjana Rúnarsdóttir, sem sá um forsíðuförðunina fyrir Brúðkaupsblaðið í ár, segir hér frá ferlinu og gefur ómetanleg ráð sem gott er að hafa í huga á stóra daginn. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 1385 orð | 5 myndir

Giftu sig í tveimur löndum

Glæsilegt brúðkaup var haldið í Bústaðakirkju fyrir skömmu. Þar gengu í hjónaband Svanlaug Dögg Snorradóttir og Mark van der Spoel. Fáum dögum áður höfðu þau gift sig hjá sýslumanni í Hollandi. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 950 orð | 7 myndir

Heildarhúðumhirða fyrir stóra daginn

Það er kunnara en frá þurfi að segja að góð líðan og gott útlit er ofarlega á forgangslista flestra, ef ekki allra brúðhjóna, þegar kemur að stóra deginum. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 96 orð | 8 myndir

Herrailmir fyrir stóra daginn

Þegar kemur að brúðkaupsdeginum þurfa fötin að vera fullkomin, bindis- eða slaufuhnúturinn þaulæfður og eftir því óaðfinnanlegur, skórnir skínandi fægðir og ilmurinn óaðfinnanlegur. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 665 orð | 5 myndir

Hjónaefnin oft vel með á nótunum

Fyrir sum brúðkaup þarf að leggjast í mikla vinnu og pælingar til að tryggja að blómahliðin sé fullkomin Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 840 orð | 5 myndir

Hornsteinn í eldhúsi brúðhjóna

Það er löng og mikil hefð fyrir því að brúðhjón fá KitchenAid-hrærivél í gjöf á stóra daginn enda gantast sumir með það að búskapur verði vart hafinn fyrr en slíkt þarfaþing er komið upp á borð í eldhúsinu. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 1298 orð | 1 mynd

Íslendingar giftast allflestir af ást

Brúðkaup er stór stund fyrir þá aðila sem eru að ganga í hjónaband. Séra Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins, leggur áherslu á að hitta tilvonandi brúðhjón á heimavelli fyrir athöfnina. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 163 orð | 2 myndir

Mikil vinna og góð laun

Allir einstaklingar sem hafa verið giftir lengur en tvo vetur geta sagt þeim sem ekki hafa reynt að hjónaband er vinna. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 587 orð | 10 myndir

Náttúruleg sveitarómantík áberandi

Blóm í krukkum, blandaðir og ögn óreglulegir blómvendir eru í tísku og oft að blómakrans er settur á höfuð brúðarinnar. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 1137 orð | 7 myndir

Nú má ekkert gleymast

Að skipuleggja brúðkaupsdaginn getur oft verið heljarinnar verkefni. Þeir sem ekki eru svo ríkir að hafa hreinlega efni á viðburðastjóra þurfa oft að hafa sig alla við, enda í fjöldamörg horn að líta og helst ekkert sem má klikka. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 1146 orð | 10 myndir

Sá breiðasti í bænum

Árið 1980 smíðaði Sigurður G. Steinþórsson gullsmíðameistari giftingarhring sem var 15 mm að breidd og vakti verðskuldaða athygli. Um aldamótin 2000 voru mjóir baugar orðnir allsráðandi en nú eru giftingarhringarnir aftur farnir að minna á tísku níunda áratugarins. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 106 orð | 5 myndir

Sinn er brúðkaupssiður í landi hverju

Brúðhjón láta vígja sig til sambúðar um víða veröld og tilgangurinn er í meginatriðum sá sami. Engu að síður er umgjörðin býsna breytileg frá einum menningarheimi til þess næsta og margt sem kann að koma íslenskum brúðhjónum spánskt fyrir sjónir. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 1030 orð | 3 myndir

Velja rétti sem flestum líkar við

Í brúðkaupsveislunni er gott að veðja á klassískar sósur eins og soðsósu og bernaise-sósu, og aðgengilegt vín sem allur þorri gesta drekkur með bestu lyst. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 92 orð | 2 myndir

Verður Lexus brúðkaupsbíllinn?

Um næstkomandi helgi, dagana 18. og 19. apríl, verður sýning hjá Lexus í Kauptúni í Garðabæ þar sem sjá má allt það nýjasta sem Lexus hefur að bjóða. Meðal bíla á sýningunni er nýjasti lúxussportjeppinn frá Lexus, NX 300h. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 84 orð | 5 myndir

Þegar fræga fólkið gengur í það heilaga

Merkilegt nokk þá ganga hjónavígslur hinna ríku og frægu nokkurn veginn eins fyrir sig og hjá okkur hinum – ef frá eru taldir frægari gestir, veglegri gjafir og lengri brúðkaupsferðir. Meira
17. apríl 2015 | Blaðaukar | 33 orð | 5 myndir

Öllu til tjaldað í Hörpu

Ekki alls fyrir löngu sló Veisluþjónusta Hörpu upp mikilli veislu þar sem vegleg húsakynnin voru til sýnis og ljúffengar veitingar reiddar fram af veitingastöðunum Kolabrautinni og Smurstöðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.