Greinar fimmtudaginn 28. maí 2015

Fréttir

28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 276 orð

Afsögn ráðsins ekki verið rædd

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Áslaug Árnadóttir, formaður endurskoðendaráðs, sem lögum samkvæmt endurskoðar starfshætti löggiltra endurskoðenda, segist ekki tjá sig um einstök mál. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Álagið mun aukast er á líður

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Það má segja að fyrsti dagur verkfallsins hafi gengið betur en við þorðum að vona,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð

Árni tók Þingvallamyndina Þingvallamynd á blaðsíðu 6 í Morgunblaðinu í...

Árni tók Þingvallamyndina Þingvallamynd á blaðsíðu 6 í Morgunblaðinu í gær var ranglega merkt G.Rúnar. Hið rétta er að myndina tók Árni Geirsson. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 578 orð | 4 myndir

Betri tenging í suður og vestur

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samgöngur til og frá Þingvöllum munu batna verulega með vegaframkvæmdum sem ákveðnar voru á ríkisstjórnarfundi í fyrradag. Meira
28. maí 2015 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Blair hættur sem erindreki

Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur látið af störfum sem sérlegur erindreki Bandaríkjanna, Rússlands, Evrópusambandsins og Sameinuðu þjóðanna í Miðausturlöndum. Þetta staðfesti talskona hans við fjölmiðla. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Boða aftur komu sína í mars

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Faxaflóahafnir hafa fengið tilkynningar um komur tveggja skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur í marsmánuði 2016 og 2017. Sömu skip komu hingað í mars sl. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð | 2 myndir

Bryndís nýr ríkissáttasemjari

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur skipað Bryndísi Hlöðversdóttur í embætti ríkissáttasemjara til næstu fimm ára. Magnús Pétursson, sem hefur gegnt starfinu frá 2008, sagði upp í lok febrúar sl. Meira
28. maí 2015 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Dregið hefur úr hungri í heiminum

Hungur í heiminum hefur aldrei mælst minna en nú eftir að Sameinuðu þjóðirnar hófu slíkar mælingar. Færri en 800 milljónir manns þjást af hungri. Þetta er 216 milljónum færra en árin 1990-92. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Eldsneytið hækkar ytra og hér

Olíufélögin hafa síðan fyrir hvítasunnuhelgi hækkað lítraverð á bensíni og díselolíu um tvær krónur. Algengt verð á bensíni í gær var frá 223 krónum upp í 225 krónur og díselolían á rúmar 214 krónur. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fyrst af fimm nýjum skipum HB Granda

Nýtt uppsjávarskip, Venus NS 150, kom til heimahafnar á Vopnafirði í gær, en skipið er smíðað í Tyrklandi. Fjöldi fólks tók á móti því og skoðaði í krók og kring. Venus er fyrst af fimm nýjum skipum sem HB Grandi mun taka í notkun á næstu misserum. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 785 orð | 4 myndir

Geta auðveldlega selt íbúðir en fá ekki lóðir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á sama tíma og verktakar anna ekki eftirspurn eftir nýjum íbúðum í Vallahverfinu í Hafnarfirði geta þeir ekki aukið framboðið vegna lóðaskorts í bæjarfélaginu. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Geta ekki byggt vegna lóðaskorts

Tveir verktakar sem Morgunblaðið ræddi við segjast mundu byggja fleiri fjölbýlishús í Vallahverfi í Hafnarfirði ef þeir fengju lóðir í hverfinu. Þótt nýjar íbúðir seljist hratt úthluti Hafnarfjarðarbær ekki lóðum. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hendur á lofti í Húsdýragarðinum

Ungviðið og vorið eiga samleið og fallegir hestar hafa ævinlega mikið aðdráttarafl. Þrjár hendur eru á lofti við að klappa hestinum í Húsdýragarðinum. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 743 orð | 4 myndir

Hugmyndir ríkisins á borðið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fulltrúar ríkisins kynntu í gær samningsaðilum á vettvangi Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands hugmyndir að aðgerðum ríkisins til að liðka fyrir gerð kjarasamninga. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð

Jákvætt fyrir alla hina líka

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra segir að koma Venusar sé jákvætt skref enda sé flotinn að verða gamall. „Þetta er mjög jákvætt og sýnir í verki að menn trúi því að það séu bjartari tímar framundan. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð

Kannabislykt frá vistarverum

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum haft afskipti af þremur einstaklingum á mismunandi stöðum sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. Meira
28. maí 2015 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kosið um ESB 2017

Efnt verður til þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Bretlands í Evrópusambandinu fyrir árslok 2017. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Kórheimsókn í Kópavogskirkju

Kór Southwark-dómkirkjunnar í Lundúnum er staddur á Íslandi og heldur tónleika í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju, í kvöld klukkan 20 og er aðgangur ókeypis. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Mikilvægt að sigra sjálfan sig

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Sjálf hef ég verið dugleg að sækja námskeið og lært mikið af góðum knöpum. Meira
28. maí 2015 | Erlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Rannsaka ásakanir um spillingu innan FIFA

„Manni er náttúrlega brugðið við þessi tíðindi vegna þess að eftir umræðu síðustu ára þá er ljóst að þetta er mjög alvarlegt,“ segir Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, í samtali við mbl. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

RAX

Veturinn flýr hvergi! „Sagt er fyrir Vori Vetur flúi! Hvergi hann þó flýr en færist ofar!“ Þetta orti Bjarni Thorarensen um veturinn, sem er staður í lund og harðneitar enn að fara af... Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð

SAF segir fjármunum vel varið

Samtök ferðaþjónustunnar fagna áformum ríkisstjórnarinnar um stóraukið fé til uppbyggingar á ferðamannastöðum ásamt umtalsverðum fjármunum til brýnna vegaframkvæmda Segir í tilkynningu að áformin undirstriki mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir land og... Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 212 orð

Seldir án lagaheimildar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 344 orð

Semja sjálfir um nýtt vinnumat

Samninganefnd Félags framhaldsskólakennara (FF) ákvað í fyrradag að tilnefna fimm manna samninganefnd úr röðum kennara Tækniskólans til að annast samninga við ríkið um nýtt vinnumat fyrir kennarana við Tækniskólann, sem hafa nú í tvígang fellt nýja... Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð

Sóttu tvo villta ferðamenn

Björgunarsveitirnar Þingey og Stefán á Mývatni fundu tvo erlenda ferðamenn sem voru villtir rétt vestan við Öskju í gærkvöldi. Þeir fundust rétt við ána Kráká, heilir á húfi og voru fluttir til byggða. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Spáir spennu á vinnumarkaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar Vinnumálastofnunar spá því að atvinnuleysi verði að jafnaði 2,8% 2016 og 2,4-2,5% 2017. Rætist spáin verður talsverð spenna á vinnumarkaði á næstu misserum. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Spáir tíföldun fiskeldis á næstu árum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirtæki í fiskeldi hafa mikil áform og væntingar um stækkun stöðva sinna, ekki síst í sjókvíaeldi laxfiska. Meira
28. maí 2015 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Stærsta smygl á fornminjum upplýst

Lögreglan í Kína hefur hneppt 175 manns í gæsluvarðhald í tengslum við stærsta fornmunastuld í sögu landsins til þessa. Lögreglan lagði hald á 1.168 fornmuni sem eru metnir á jafnvirði 10,8 milljarða króna. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Takast á um tillögur ríkisstjórnarinnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fulltrúar verkalýðsfélaganna telja ekki nóg lagt í aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum og vilja ræða ýmis önnur mál við ríkisvaldið. Fjármálaráðherra vonast til að útspil ríkisins greiði fyrir gerð kjarasamninga. Meira
28. maí 2015 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Taki 40 þúsund flóttamenn

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur farið fram á að aðildarríki þess taki á næstu tveimur árum við 40.000 flóttamönnum frá Sýrlandi og Erítreu sem hafa þegar komið til Ítalíu og Grikklands. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tíu vilja þjóna í Selfossprestakalli

Þrír umsækjendur voru um embætti sóknarprests og átta umsækjendur um embætti prests í Selfossprestakalli, en embættin voru auglýst á dögunum. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð

Undir áhrifum áfengis eða efna

Talsvert hefur verið um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna undanfarið. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 373 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Good Kill Herflugmaðurinn Thomas Egan hefur þann starfa að ráðast gegn óvinum Bandaríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðvarskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Metacritic 65/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Vegur um Teigsskóg er aftur til skoðunar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skipulagsstofnun hefur fallist á beiðni Vegagerðarinnar um endurupptöku á fyrri úrskurði sínum um Vestfjarðaveg um Teigsskóg. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Vel tekið í fersk matvæli

Önnur úthlutun úr sjóði Íslandsforeldris hefur farið fram. Í gær úthlutaði Fjölskylduhjálp Íslands ferskri matvöru í Reykjavík en í dag fer úthlutunin fram í Reykjanesbæ. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 502 orð | 6 myndir

Venusi vel fagnað á Vopnafirði

Sviðsljós Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Vopnfirðingar fjölmenntu á bryggjuna þegar nýjasta skip íslenska flotans, Venus NS 150, lagði að í fyrsta sinn í gær. Skipið er glæsilegt uppsjávarskip og mjög umhverfisvænt, líkt og starfsemi HB Granda öll. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Verkföll eru mörgum framandi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Langt er síðan verkfallsaðgerðir á almennum vinnumarkaði voru jafn víðtækar og nú og margt hefur breyst í vinnuumhverfinu síðan þá. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Vonast eftir sátt um rammaáætlun

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
28. maí 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Væntingar um tífalda framleiðslu

Ef vonir og væntingar starfandi fiskeldisfyrirtækja ganga eftir verður heildarframleiðsla fiskeldisafurða 110 þúsund tonn. Er þetta tíföld núverandi ársframleiðsla. Hvort það næst og þá hvenær er hins vegar óljóst. Meira
28. maí 2015 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þingkosningar haldnar 18. júní

„Danmörk er komin á réttan kjöl, við erum komin út úr þrengingunum... Meira

Ritstjórnargreinar

28. maí 2015 | Leiðarar | 373 orð

Atlaga að bankaleynd

Með samningi Sviss og ESB er þrengt að skattaskjólum Meira
28. maí 2015 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Ekki þverfótað fyrir sigurvegurum

Þau eru fjölbreytt skrítilegheitin í kýrhaus Evrópusambandsins um þessar mundir. Meira
28. maí 2015 | Leiðarar | 219 orð

Ráðist að rótum spillingarinnar

Lögregla lætur til skarar skríða gegn spillingu innan yfirstjórnar FIFA Meira

Menning

28. maí 2015 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Allt frá óperum yfir í nútímadægurlög

Kvennasönghópurinn Boudoir heldur vortónleika í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20. Í hópnum eru faglærðar söngkonur sem flestar starfa sem einsöngvarar. Meira
28. maí 2015 | Kvikmyndir | 1053 orð | 1 mynd

„Allt sem gerist í myndinni hefur gerst áður“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Almennar sýningar hefjast hér á landi í dag á Hrútum , kvikmynd leikstjórans Gríms Hákonarsonar sem fór frægðarför á kvikmyndahátíðina í Cannes fyrr í mánuðinum. Meira
28. maí 2015 | Leiklist | 141 orð | 2 myndir

Býr Íslendingur hér sýnt á Akureyri

Býr Íslendingur hér er fyrsta leiksýningin sem Menningarfélag Akureyrar setur á svið næsta vetur í Samkomuhúsinu, en frumsýnt verður 18. september. Meira
28. maí 2015 | Bókmenntir | 60 orð | 1 mynd

Fagna útgáfu skáldverks á Loft hosteli

Útgáfu Uppskriftabókar – skáldverks verður fagnað kl. 20 í kvöld á Loft hosteli í Bankastræti. Uppskriftabók – skáldverk er samstarfsverkefni ritlistar- og ritstjórnarnema í Háskóla Íslands, þ.ám. Meira
28. maí 2015 | Kvikmyndir | 133 orð | 2 myndir

Íslensk kvikmyndgerð í heimsdreifingu

Tvær nýjar íslenskar heimildarmyndir, framleiddar af Profilm í samstarfi við BSkyB í London, verða frumsýndar í Bíó Paradís í dag kl. 18. Meira
28. maí 2015 | Tónlist | 621 orð | 2 myndir

Manni endist varla ævin

Af listum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Fjölskyldur horfðu út í salinn á gesti sem streymdu í Gamla bíó á miðvikudagskvöldið var og hrukku í kút þegar vélbyssuskothríð drundi og fólkið á skjánum féll niður sem skotið. Meira
28. maí 2015 | Myndlist | 429 orð | 3 myndir

Mary Ellen Mark látin

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Bandaríski ljósmyndarinn Mary Ellen Mark, einn kunnasti og áhrifamesti heimildaljósmyndari síðustu fimmtíu ára, lést á sjúkrahúsi í New York-borg á mánudaginn var, 75 ára að aldri. Meira
28. maí 2015 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Mirel Wagner á Airwaves 2015

Skipuleggjendur Iceland Airwaves hafa upplýst um fleiri listamenn sem fram koma á hátíðinni í ár, dagana 4.-8. nóvember, en alls verða þeir um 200 talsins. Meira
28. maí 2015 | Myndlist | 45 orð | 1 mynd

Ósýnilegur kofi í Bókabúðinni

Guha – innantóm á hjara veraldar nefnist sýning ítalska listamannsins Francesco Bertelé sem opnuð verður í dag kl. 18.30 í Bókabúðinni, verkefnarými listmiðstöðvarinnar Skaftfells. Meira
28. maí 2015 | Kvikmyndir | 28 orð | 3 myndir

Reykjavíkurfrumsýning á kvikmyndinni Hrútar fór fram í stóra sal...

Reykjavíkurfrumsýning á kvikmyndinni Hrútar fór fram í stóra sal Háskólabíós í gærkvöldi en myndin var frumsýnd hér á landi mánudaginn 25. maí í Laugabíói á Laugum í... Meira
28. maí 2015 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Tíminn, tíðarandinn og Freddie

Tónlistarpressan í Bretlandi fann sig knúna til þess að níða skóinn af Freddie Mercury skömmu eftir að kappinn lést úr alnæmi. Meira
28. maí 2015 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Vortónleikar tveggja kóra í Hveragerði

Kirkjukórar Hveragerðis- og Kotstrandarsóknar og Neskirkju í Reykjavík boða til vortónleika í Hveragerðiskirkju í kvöld kl. 20. Meira
28. maí 2015 | Tónlist | 105 orð

Þau leiðu mistök urðu að setningin sem birtist sem myndatexti með rýni...

Þau leiðu mistök urðu að setningin sem birtist sem myndatexti með rýni Ríkarðs Ö. Pálssonar um óperuna Peter Grimes féll út úr aðaltextanum. Meira

Umræðan

28. maí 2015 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Að auka með því að banna

Eftir Hörð Einarsson: "„Loftlínur eiga að vera meginuppistaðan í raforkukerfi Landsnets.... Jarðstrengir eiginlega bannaðir í flestum tilvikum.“" Meira
28. maí 2015 | Bréf til blaðsins | 204 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 22. maí var spilaður...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 22. maí var spilaður tvímenningur með þátttöku 20 para. Efstu pör í N/S (% skor): Örn Einarss. - Guðlaugur Ellertss. 55,6 Örn Ingólfsson - Örn Isebarn 53,2 Hulda Hjálmarsd. - Hrafnh. Skúlad. Meira
28. maí 2015 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Bæta verður úr vanrækslu gagnvart Náttúruminjasafni Íslands

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Perlan á Öskjuhlíð er að mínu mati ákjósanlegur staður fyrir safnið og mikil aðsókn þar mun á fáum árum skila tilkostnaði til baka." Meira
28. maí 2015 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Eigum við að flýta okkur að menntast?

Eftir Atla Harðarson: "Alvöru skóli er umfram allt griðastaður þess seinlega og menn læra sjaldan vel nema það sé slaki á tímanum og hægt að staldra við." Meira
28. maí 2015 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Hvenær var kristni aflögð á Íslandi?

Eftir Óskar Jóhannsson: "Sá óhugnanlegi atburður gerðist í barnaskóla á Vatnsleysuströnd, að börnum í 5. bekk var afhent Nýja testamentið að gjöf." Meira
28. maí 2015 | Velvakandi | 33 orð | 1 mynd

Meira um Hraðfréttir

Ég hef horft á sjónvarpið frá því að útsendingar hófust á Íslandi og aldrei upplifað aðra eins lágkúru og Hraðfréttir. Það má gjarna skipta þeim út fyrir menningar- eða bókmenntaþætti. Einar Stefán... Meira
28. maí 2015 | Pistlar | 508 orð | 1 mynd

Minning um framtíðina

Ég las nýlega stórfenglega ritgerð eftir bandaríska höfundinn Rebeccu Solnit þar sem hún skilgreinir angist sem eina tegund vissu; að framtíðin verði nákvæmlega eins og líðandi stund. Þannig er angist kraftmikil „minning um framtíðina“. Meira

Minningargreinar

28. maí 2015 | Minningargreinar | 2679 orð | 1 mynd

Árný Hallgerður Friðriksdóttir

Árný Hallgerður Friðriksdóttir fæddist á Eskifirði 12. janúar 1932. Hún andaðist á Landspítalanum 17. maí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrik Árnason, f. 7.5. 1896, d. 25.7. 1990, fyrrverandi hreppstjóri, og Elínborg Þorláksdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2015 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

Björn Gústafsson

Björn Gústafsson fæddist í Lögbergi á Djúpavogi 11. apríl 1926. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 20. maí 2015. Foreldrar Björns voru hjónin Jónína Rebekka Hjörleifsdóttir, f. 11. nóvember 1886, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2015 | Minningargreinar | 20737 orð | 20 myndir

Elsku pabbi, nú upplifi ég hvað lífið getur sannarlega breyst á...

Elsku pabbi, nú upplifi ég hvað lífið getur sannarlega breyst á örskotsstundu. Halldór Andri var að tala við þig í símann eins og svo oft, bara að spjalla. Þú spurðir: Hvað ertu að gera? þá svaraði hann: „Ég er að tala við þig. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2015 | Minningargreinar | 38561 orð | 1 mynd

Halldór Ásgrímsson

Halldór Ásgrímsson fæddist á Vopnafirði 8. september 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. maí 2015. Foreldrar hans voru Ásgrímur Halldórsson, framkvæmdastjóri á Höfn í Hornafirði, f. 7.2. 1925, d. 28.3. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2015 | Minningargreinar | 2577 orð | 1 mynd

Hannes Hjartarson

Hannes Hjartarson fæddist í Þingnesi í Bæjarsveit, Borgarfjarðarsýslu, 30. apríl 1926. Hann lést á Landspítalanum 17. maí 2015. Foreldrar hans voru Sveingerður Jónína Egilsdóttir, f. 22. mars 1909, d. 18. mars 1983, og Hjörtur Vilhjálmsson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2015 | Minningargreinar | 2304 orð | 1 mynd

Indriði Pálsson

Indriði Pálsson fæddist 15. desember 1927. Hann lést 13. maí 2015. Útför Indriða fór fram 26. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2015 | Minningargreinar | 1896 orð | 1 mynd

Margrét Magnúsdóttir

Margrét Magnúsdóttir fæddist 24. október 1962 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. maí 2015. Foreldrar hennar voru Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttir, auglýsingarstjóri, f. 24.10. 1943, og Magnús Tómasson myndlistarmaður, f. 29.4. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2015 | Minningargreinar | 2803 orð | 1 mynd

Margrét Sæmundsdóttir

Margrét Sæmundsdóttir fæddist í Selparti í Flóa 28. janúar 1926. Hún lést 20. maí 2015. Foreldar hennar voru Sæmundur Jóhannsson bóndi í Selparti, f. 2. maí 1893, d. 17. ágúst 1944, og Ólína Ásgeirsdóttir húsmóðir, f. 19. febrúar 1898, d. 18. ágúst... Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2015 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

Sigríður Halldórsdóttir

Sigríður Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 8. janúar 1930. Hún lést 17. maí 2015 á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Helga Jóakimsdóttir, f. 1904 í Hnífsdal, d. 1990, og Halldór Ingimarsson, f. 1905 í Hnífsdal, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2015 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Sigrún Gísla Halldórsdóttir

Sigrún Gísla Halldórsdóttir fæddist 30. maí 1942. Hún lést 13. maí 2015. Útför Sigrúnar var gerð 26. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. maí 2015 | Daglegt líf | 733 orð | 4 myndir

„Við lesum villt og galið framhjá“

Lespíurnar nenna ekki að lesa hvað sem er og þær eru enginn jákór. Skoðanir á bókunum sem þær lesa geta verið afar ólíkar, sumar grýta þeim frá sér út í horn en aðrar hefja þær upp til skýja. Og þá er tekist á, og það er gaman. Meira
28. maí 2015 | Daglegt líf | 281 orð | 3 myndir

Börn Jónasar og Guðrúnar segja frá og taka lagið með gestum

Í kvöld kl. 21 munu Borgfirðingar minnast Jónasar Árnasonar, kennarans, skáldsins og alþingismannsins, með kvöldstund í Logalandi, en í dag er afmælisdagur Jónasar. Meira
28. maí 2015 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Gamalt og nýtt á barnamenningarhátíðinni Ormadögum

Ormadagar, barnamenningarhátíð Kópavogsbæjar, standa nú yfir og lýkur með glæsilegri hátíð í menningarhúsum bæjarins og í Kópavogskirkju um helgina. Yfir 2. Meira

Fastir þættir

28. maí 2015 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. f4 g6 4. Rf3 Bg7 5. Bb5+ Rc6 6. Bxc6+ bxc6 7. d3...

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. f4 g6 4. Rf3 Bg7 5. Bb5+ Rc6 6. Bxc6+ bxc6 7. d3 Rh6 8. 0-0 0-0 9. De1 f5 10. e5 Dd7 11. Kh1 Rf7 12. exd6 exd6 13. b3 Rd8 14. Bb2 Re6 15. Dd2 Bf6 16. Ra4 Rd4 17. Df2 Dg7 18. Hae1 Bd7 19. He3 Hae8 20. Hxe8 Hxe8 21. Rxd4 cxd4 22. Meira
28. maí 2015 | Árnað heilla | 283 orð | 1 mynd

Dúndurfréttir og Prins Póló í afmælinu

Rán Freysdóttir og systir hennar Alfa, sem báðar eru innanhússarkitektar, fluttu til Djúpavogs eftir að hafa búið lengi erlendis og stofnuðu fyrirtækið Grafít ehf. fyrir rúmu ári. Meira
28. maí 2015 | Í dag | 25 orð

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi...

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi þótt jörðin haggist og fjöllin steypist í djúp hafsins. Meira
28. maí 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Haraldur G Kristjánsson

30 ára Haraldur ólst upp á Hólmavík, býr á Akranesi og starfar hjá Norðuráli á Grundartanga. Maki: Valgerður Guðjónsdóttir, f. 1993, í fæðingarorlofi. Börn: Fjóla, f. 2011, d. sama dag; Gabríel, f. 2013, d. sama mánuð, og Unnur Maren, f. 2015. Meira
28. maí 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Helga Ösp Jónsdóttir

30 ára Helga ólst upp á Akureyri, er búsett þar, lauk BSc-prófi í náttúru- og umhverfisfræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands og er sérfræðingur hjá Akureyrarbæ. Maki: Hólmgeir Helgi Hallgrímsson, f. 1983, verkamaður. Dóttir: Karitas Þöll, f. 2013. Meira
28. maí 2015 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

Ingólfur S. Ingólfsson og Hjördís H. Sigurðardóttir gengu í hjónaband...

Ingólfur S. Ingólfsson og Hjördís H. Sigurðardóttir gengu í hjónaband 27. desember 2014 í Fríkirkjunni í... Meira
28. maí 2015 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Íris Huld Christersdóttir

30 ára Íris ólst upp í Hafnarfirði, er þar búsett, lauk MSc-prófi í stjórnmálafræði frá háskólanum í Árósum og starfar nú í innanríkisráðuneytinu. Maki: Hjalti Brynjarsson, f. 1986, arkitekt. Dóttir: Sóley, f. 2012. Foreldrar: Sjöfn Sæmundsdóttir, f. Meira
28. maí 2015 | Í dag | 248 orð

Ljóðahópur Gjábakka enn á ferðinni

Út í vorið“ er nýtt ljóðakver „Ljóðahóps Gjábakka“ og tileinkað minningu Kjartans Trausta Sigurðssonar. Höfundarnir eru tólf, kvæðin eru undir ýmsum háttum og yrkisefnin fjölbreytileg. Meira
28. maí 2015 | Í dag | 48 orð

Málið

Að íslenskan sé blæbrigðarík er e.t.v. orðið efnislítið hól. En að því sögðu: Mínir vinir fara fjöld (/feigðin þessa heimtar köld), kvað Bólu-Hjálmar. Þetta snýst oft við: „Vinir mínir ...“ Vill fólk ekki láta saka sig um dönsku? Meira
28. maí 2015 | Í dag | 721 orð | 3 myndir

Orðhákurinn fótfrái

Gísli fæddist í Þúfum í Reykjarfjarðarhreppi hinum forna, upp af Vatnsfirði, innarlega í Ísafjarðardjúpi, 28.5. 1955. Meira
28. maí 2015 | Í dag | 170 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Finnur Bergsveinsson 85 ára Bjarndís Þorgrímsdóttir Hreiðar Vilhjálmsson Runólfur Hannesson 80 ára Arnheiður Magnúsdóttir Axel Nikolaison 75 ára Guðrún Björnsdóttir Ingibjörg G. Meira
28. maí 2015 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Vilmundur Jónsson

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu 28.5. 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja. Meira
28. maí 2015 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Víkverji var úti að aka um daginn, líkt og svo oft áður, en að þessu sinni var það í bókstaflegum skilningi. Líkt og gjarnan fylgir slíkum bílferðum staðnæmdist Víkverji við rauð ljós og beið þess sem verða vildi. Meira
28. maí 2015 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. maí 1954 Ær á sauðfjárræktarbúinu að Hesti í Borgarfirði bar fimm lömbum, sem öll lifðu. Tíminn sagði þetta vera „nær algjört ef ekki algjört einsdæmi hér á landi“. 28. maí 1971 Saltvíkurhátíðin hófst. Meira

Íþróttir

28. maí 2015 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

1.deild kvenna A ÍA – Augnablik 1:0 Staðan: HK/Víkingur 3, ÍA 3...

1.deild kvenna A ÍA – Augnablik 1:0 Staðan: HK/Víkingur 3, ÍA 3, Haukar 3, Augnablik 0, ÍR/BÍ/Bolungarvík 0, Keflavík 0. 1. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 65 orð

Advocaat hættur með Sunderland

Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland þarf nú að fara að leita að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Hollendingurinn Dick Advocaat ákvað að gefa ekki áfram kost á sér í starfið. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Atli Ævar semur við Sävehof til tveggja ára

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur náð samkomulagi í öllum meginatriðum við sænska liðið Sävehof og mun skrifa undir tveggja ára samning við félagið í dag eða á morgun. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Áfram hjá Gróttu

Laufey Ásta Guðmundsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Gróttu í handknattleik kvenna, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Laufey Ásta var ein helsta driffjöður liðsins á nýliðinni leiktíð og m.a. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Blatter fagnar aðgerðum

Sepp Blatter, forseti FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld þar sem hann fagnar aðgerðum yfirvalda í Bandaríkjunum og Sviss, sem rannsaka nú meintar mútur og spillingu innan sambandsins. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

E iður Smári Guðjohnsen er þessa dagana við æfingar í Bandaríkjunum eins...

E iður Smári Guðjohnsen er þessa dagana við æfingar í Bandaríkjunum eins og mbl.is greindi frá á dögunum. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 1413 orð | 3 myndir

Fyrirmynd úr fjarska

Viðtal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ana Victoria Cate hefur vakið verðskuldaða athygli nú í upphafi Íslandsmótsins í knattspyrnu. Hún féll með FH síðasta haust en hefur fengið stórt hlutverk í liði Íslandsmeistara Stjörnunnar nú í vor. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Garðar á hækjum

„Ég er bara á hækjum eins og er. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Hreinsanir hjá QPR

Hreinsanir eru hafnar hjá enska knattspyrnuliðinu QPR í kjölfar falls félagsins úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ingunn Einarsdóttir setti Íslandsmet í 100 metra hlaupi kvenna þegar hún sigraði á 11,8 sekúndum á vormóti HSK á Selfossi 28. maí 1977. Þetta var í fyrsta skipti sem íslensk kona hljóp 100 metrana á skemmri tíma en 12 sekúndum. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – Þróttur R 18...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – Þróttur R 18 Þórsvöllur: Þór/KA – Afturelding 18 Vodafonevöllur: Valur – Fylkir 19.15 Samsungvöllur: Stjarnan – Selfoss 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR 19.15 1. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit Austurdeildar: Cleveland - Atlanta 118:88 &bull...

NBA-deildin Úrslit Austurdeildar: Cleveland - Atlanta 118:88 • Cleveland vann rimmu liðanna, 4:0, í leikjum talið og vann þar með Austurdeildina. Cleveland mætir annaðhvort Golden State eða Houston í úrslitum um... Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Nokkrum sinnum hefur verið minnst á Heiðurshöll ÍSÍ í þessum pistlum og...

Nokkrum sinnum hefur verið minnst á Heiðurshöll ÍSÍ í þessum pistlum og ekki að ástæðulausu. Enn skal þráðurinn tekinn upp og aftur er sannarlega tilefni til þess, að mati bakvarðar dagsins, sem er áhugamaður um Heiðurshöllina. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Sevilla í sögubækurnar

Spænska liðið Sevilla er að verða áskrifandi að sigri í Evrópudeild UEFA en annað árið í röð og í fjórða skipti frá upphafi fagnaði liðið frá Andalúsíu sigri í keppninni. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Tveir vinningar

Íslenska karlalandsliðið í blaki sem er í lokaundirbúningi fyrir Smáþjóðaleikana gerði góða æfinga- og keppnisferð til Færeyja um helgina. Liðið kom heim í gær með tvo sigra í farteskinu. Karlalandsliðið í blaki fór til Færeyja síðastliðinn föstudag. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Úrslit í fimmta sinn

Cleveland Cavaliers varð í fyrrinótt Austurdeildarmeistari í NBA-deildinni í körfuknattleik með því að vinna 118:88-sigur á Atlanta Hawks og þar með einvígi liðanna 4:0. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 1208 orð | 3 myndir

Var alls ekki víst að ég gæti spilað áfram

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hef notið þess í botn hingað til að spila á Íslandi,“ sagði Gunnar Nielsen, færeyski landsliðsmarkvörðurinn sem ver mark Íslandsmeistara Stjörnunnar í knattspyrnu. Gunnar er leikmaður 5. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 598 orð | 2 myndir

Þarna vill maður vera

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Aron Pálmarsson er á leið á sína fimmtu úrslitahelgi í röð í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, Final Four, sem haldin verður í Köln í Þýskalandi um helgina. Meira
28. maí 2015 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Þýskaland Friesenheim – Bergischer 30:29 • Arnór Þór...

Þýskaland Friesenheim – Bergischer 30:29 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 7 mörk fyrir Bergischer. Björgvin Páll Gústavsson stendur í marki liðsins. Meira

Viðskiptablað

28. maí 2015 | Viðskiptablað | 2198 orð | 2 myndir

Endalaust maraþonhlaup

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Mentor hefur vaxið frá því að vera örlítið sprotafyrirtæki stofnað á Íslandi í alþjóðlegt félag með 55 starfsmenn og starfsemi í sex löndum. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Er Oxboard samgöngumáti framtíðarinnar?

Græjan Í stórborgum hér og þar hefur sést til fólks spanandi um á undarlegu tæki sem minnir á blöndu af Segway og hjólabretti. Tækið heitir Oxboard og kemur frá Hollandi. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Fann styrk í Hannesi Hafstein

Það gustar af Þorsteini Friðrikssyni og ekkert lát virðist ætla að verða á sigurför spurningaleiksins QuizUp. Nýjasta útgáfa leiksins umbreytir QuizUp í eins konar samfélagsvef og hefur vakið athygli um allan heim. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 153 orð | 2 myndir

Fyrir golfara á ferð og flugi

Frítíminn Núna er sá tími árs sem golfvellirnir fyllast af fólki sem þykir fátt skemmtilegra en að heyra smella í kúlunni og sjá hana fljúga lengst út í buskann. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 241 orð

Fyrstu kaup

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikilvægt er að tryggja sem flestum tækifæri til að koma þaki yfir höfuðið. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Færðu greidd sanngjörn laun?

Vefsíðan Aukin harka er hlaupin í kjaradeilur og verkfallsaðgerðir farnar að hafa greinileg áhrif á íslenskt samfélag. Launþegar eru óhressir með kaupið en vinnuveitendur eru ekki reiðubúnir að mæta ýtrustu kröfum. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Hagnaður N1 var 134 milljónir

UPPGJÖR N1 skilaði 134 milljónum króna í hagnað eftir skatta eftir fyrsta ársfjórðung þessa árs í samanburði við 77 milljóna króna tap í sama fjórðungi í fyrra. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 90 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá MR 1999. BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík 2004. MBA frá Oxford University, Enlgandi, 2009. Störf: Markaðsstjóri BT 2000-3. Markaðsstjóri Hive 2004-7. Viðskiptaþróun TM 2007-8. Framkvæmdastjóri Medizza (OZ) 2009-10. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Hugsanlega fyrr gert upp við AGS

Hugsanlegt er að eftirstöðvar láns sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veitti Íslandi í kjölfar falls bankanna verði endurgreiddar fyrr en áætlað... Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Hvað klikkaði eiginlega hjá BlackBerry?

Bókin Farsímaframleiðandinn virtist vera með pálmann í höndunum. Símtæki hans voru í algjörum sérflokki og höfðu yfirburðastöðu á markaðinum. Árið 2009 var BlackBerry með helmingshlutdeild á snjallsímamarkaði en í dag er hlutdeildin varla eitt prósent. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 45 orð | 6 myndir

Íslandsbanki kynnti þjóðhagsspá 2015-2017

Margt var um manninn í Hörpunni í vikunni þegar Íslandsbanki kynnti þjóðhagsspá bankans fram til ársins 2017. Yfirskrift fundarins var Völt er veraldar blíðan. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 802 orð | 1 mynd

Íslenskt súkkulaði sigrar heiminn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Omnom hefur slegið í gegn hjá súkkulaðiunnendum beggja vegna Atlantsála. Áherslan er á einfaldar uppskriftir þar sem vel er farið með hráefnið. Umbúðirnar þykja í sérflokki og hafa nokkrir aðdáendur látið húðflúra á sig vörumerkið. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 641 orð | 1 mynd

Kortleggja konur í sjávarútvegsgreininni

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Konur í sjávarútvegi hafa vettvang til að efla tengslanet sitt í tiltölulega nýjum félagsskap hátt í 150 kvenna en áætlað er að um 2.000 konur starfi við sjávarútvegsgreinina. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Lex: Ryanair fær uppfærslu

Ryanair stefnir á 100 milljón farþega á næsta ári en auk þess hefur félagið aukið þjónustuna og framlegðina í... Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 608 orð | 2 myndir

Lítil framleiðniaukning vandamál á heimsvísu

Eftir Chris Giles í London og San Fleming í Washington Sú staðreynd að framleiðni eykst nú hægar á heimsvísu en áður veldur miklum áhyggjum og er að margra mati ein stærsta ógnin við batnandi lífskjör, jafnt í ríkum sem fátækum löndum. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 41 orð | 6 myndir

Loftslagsbreytingar voru til umræðu á fundi Landsvirkjunar

Landsvirkjun hélt opinn fund í Hörpu í liðinni viku undir yfirskriftinni Framtíðaráhrif loftslagsbreytinga – tími til aðgerða. Um 150 manns sóttu fundinn. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 116 orð

Meira flutt út af ferskum óunnum steinbít

Steinbítur Fyrstu þrjá mánuði ársins voru flutt út tæp 300 tonn af ferskum steinbítsflökum sem er um fjórðungi minna magn en á sama tíma 2014. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 152 orð | 2 myndir

Mentor í 1.000 skólum erlendis

Mentor hóf starfsemi sem lítið sprotafyrirtæki en er nú orðið alþjóðlegt félag með starfsemi í 6 löndum. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Reyndi að „manna... Viðskiptajöfurinn... Huppa kemur til... Mest keyptu vörur... Kjúklingur... Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

MICE-ferðamenn gætu skilað yfir 32 milljörðum

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Ferðaþjónusta á MICE-markaði er eftirsóknarverð til að hámarka gjaldeyristekjur með sem minnstum ágangi á landinu. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 337 orð | 1 mynd

Óeðlieg afskipti ráðuneytis

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bankasýslan deilir hart á fjármálaráðuneytið í umsögn við lagafrumvarp sem liggur fyrir þinginu og sakar m.a. ráðuneytisstjóra um óeðlileg afskipti af starfsemi stofnunarinnar. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 585 orð | 1 mynd

Ríkisaðstoð eða ekki ríkisaðstoð?

Af almennum reglum leiðir að ólíklegt er að EFTA-dómstóllinn túlki hugtakið „direct and individual concern“ með mjög víðtækum hætti. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 415 orð | 2 myndir

Ryanair: Í loftköstum

Ekki hafa áhyggjur af þjónustunni. Ef þú býður farþegunum kostakjör þá munu þeir koma aftur og aftur. Svo lengi sem þetta var raunin hafði Ryanair ekki mikla ástæðu til að sýna á sér mjúku hliðina. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 542 orð | 1 mynd

Samtímaendurskoðun skapar verðmæti

Tæknin gerir ekki aðeins mögulegt að ná utan um heildargagnasöfn heldur gefst tækifæri til að vinna endurskoðunaraðgerðir tíðar og jafnvel í rauntíma. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Seðlabankar horfa til dollarans

Veikist dollarinn gæti það orðið til þess að flækja peningastefnuna hjá mörgum seðlabönkum sem varla geta lækkað... Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 867 orð | 2 myndir

Seðlabankar reiða sig á styrkingu dollara

Eftir Roger Blitz Nú þegar vextir eru í lágmarki bíta verkfæri seðlabanka síður og því reiða þeir sig á veikan gjaldmiðil til að örva efnahagslífið. Þá getur komið sér vel að helsta forðamynt heims, bandaríkjadollari, sé sterk. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 300 orð

Sjö feit ár, sjö mögur ár og sjö prósent vextir

Innherji gat ekki varist hugrenningatengslum við biblíusögurnar úr barnaskóla þegar ný þjóðhagsspá Íslandsbanka var kynnt í vikunni. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Startup Reykjavík fær norræna viðurkenningu

Nýsköpun Viðskiptahraðallinn Startup Reykjavík hefur hlotið viðurkenningu Nordic Startup Awards sem besti viðskiptahraðall Norðurlanda. Í dómnefnd voru um tuttugu einstaklingar úr röðum frumkvöðla, fjárfesta, stjórnenda og annarra sérfræðinga. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 730 orð | 2 myndir

Sterkir hvatar til að færa fullvinnsluna úr landi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Marhólmar ehf. hóf rekstur fyrir þremur árum en hefur þegar náð góðri fótfestu með fullunna vöru í Finnlandi og í Bandaríkjunum. Fullvinnslan margfaldar verðmæti hráefnisins en ýmislegt í regluumhverfinu vinnur gegn rekstrinum Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Stofnar ráðgjafarfyrirtæki

Pro Talent Hanna Guðlaugsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum, hefur stofnað fyrirtækið Pro Talent Ráðgjöf sem sérhæfir sig í innleiðingu á stefnu í mannauðsmálum, greiningu á helstu mannauðsferlum, mælingum á mannauðsvirkni, fræðslu og þarfagreiningu... Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Tap hjá fjárfestingafélaginu Eyrir Invest

FJÁRFESTINGAR Fjárfestingafélagið Eyrir Invest skilaði þriðja árið í röð tapi á síðastliðnu ári og nam það 33,7 milljónum evra eða 5 milljörðum króna, í samanburði við 2,8 milljarða árið á undan og 2,1 milljarð króna árið 2012. Meira
28. maí 2015 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Viðurkenna ekki samrunann

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stofnfjáreigendur í Sparisjóði Vestmannaeyja neita að undirrita skjöl frá Landsbankanum til staðfestingar yfirtöku bankans á sjóðnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.