Greinar laugardaginn 27. júní 2015

Fréttir

27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

30% úrgangs Landspítala fara í endurvinnslu

Þriðjungur úrgangs Landspítalans fer til endurvinnslu, en sá áfangi náðist nú í maí síðastliðnum. Jafngildir það um 25 tonnum á mánuði, eða um 300 tonnum á ári, og munar um minna að því er kemur fram á heimasíðu sjúkrahússins. Meira
27. júní 2015 | Erlendar fréttir | 111 orð

Al-Shabab drápu 30 manns í árásum

Að minnsta kosti 30 manns létu lífið í gær eftir að menn vopnaðir byssum réðust inn í herstöð Afríkusambandsins í Suður-Sómalíu, að því er BBC hefur eftir vitnum. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

BA- og BS-próf hætt að skapa sérstöðu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Háskólamenntun á fyrsta stigi, þ.e. BA- og BS-próf, er kannski farin að líkjast því sem stúdentspróf var fyrir 30-40 árum. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

„Þarna hefðum við strax átt að setjast yfir hlutina“

„Það er alltaf gott að vera vitur eftir á,“ segir Soffía Pálsdóttir, yfirmaður frístundamiðstöðva og tengdrar þjónustu hjá Reykjavíkurborg, um að borgaryfirvöld hafi ekki brugðist strax við vanda sem upp kom síðastliðið sumar þegar foreldrar... Meira
27. júní 2015 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bretlandsdrottning skoðar stríðsminjar

Elísabet Bretlandsdrottning heimsótti í gær staðinn þar sem útrýmingarbúðir nasista, Bergen-Belsen, stóðu frá 1940 fram til ársins 1945, þegar fangar búðanna voru frelsaðir af breskum hermönnum. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 741 orð | 3 myndir

Byggingar helmingur af kostnaði

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Kostnaðurinn við að byggja nýjan innanlandsflugvöll í Hvassahrauni er í skýrslu stýrihóps um flugvallarkosti á höfuðborgarsvæðinu áætlaður 22,3 milljarðar. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Bætt aðgengi ferðamanna að náttúruperlum í Mýrdal

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Mýrdal Eftir afar kalt og síðbúið vor skartar Mýrdalurinn loksins orðið sínum fallega græna lit. Sauðfé er víðast farið eða að fara úr túnum og fuglarnir sem lifðu af vorið eru komnir með unga. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Deila myndum af farþegum á lokaðri Facebook-síðu

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Lokaður Facebook-hópur leigubílstjóra var kærður til Persónuverndar í gær. Með kærunni er farið fram á að Persónuvernd rannsaki upplýsingaöflun sem fer fram á síðunni. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Deilur um steypuvinnu tefja brúarsmíð

„Smíðin hefur dregist, það er ágreiningur um steypumál, sem er vonandi að leysast,“ segir Andrés Sigurðsson hjá Loftorku. Fyrirtækið sér um að smíða göngubrú sem á að tengja Norðlingaholt og Selás í Árbæ. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 627 orð | 4 myndir

Dýrmætur kveðskapur grafinn upp

Viðtal Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Eggert

Pyntingum mótmælt Félagar í ungliðahreyfingu Íslandsdeildar mannréttindasamtakanna Amnesty International sýndu fórnarlömbum pyntinga stuðning í verki og settu upp pyntingasýningu á Austurvelli í gær í tilefni af alþjóðlegum degi Sameinuðu þjóðanna til... Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Fallist á endurupptöku máls

Endurupptökunefnd hefur samþykkt beiðni Sigurðar Guðmundssonar um endurupptöku dóms sem hann hlaut í Hæstarétti í apríl 2003. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fimm þúsund óskoðaðir bílar í umferð

Nærri fimm þúsund óskoðaðir fólksbílar eru í umferðinni hér á landi. Hafa eigendurnir trassað að fara eftir reglum samfélagsins að þessu leyti og ekki fengið opinbera staðfestingu á að öryggisbúnaður þeirra og ástand sé í lagi. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð

Flugdólgur handtekinn

Lögreglumenn voru sendir um borð í flugvél Icelandair eftir að hún lenti á Keflavíkurflugvelli í fyrrakvöld til þess að handtaka ölvaðan bandarískan karlmann sem viðhaft hafði ógnandi framkomu í garð starfsmanna vélarinnar. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Flugminjar sýndar á Hnjóti

Á Hnjóti er flugminjasafn sem Egill Ólafsson stofnaði til, en hann var lengi umsjónarmaður á Patreksfjarðarflugvelli og leiðbeindi flugmönnum sem þar komu inn til lendingar við oft erfið skilyrði. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Greiða atkvæði um aukið aðhald

Efnt verður til þjóðaratkvæðagreiðslu í Grikklandi um það hvort Grikkir eigi að samþykkja aukið aðhald sem lánardrottnar þeirra setja sem skilyrði fyrir frekari aðstoð. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Greitt fyrir fræðslu og rekstur

Reykjavíkurborg og Samtökin ´78 hafa endurnýjað samstarf sitt. Í gær voru undirritaðir samningar um greiðslur Reykjavíkurborgar til rekstrar samtakanna og vegna þjónustu þeirra. Borgin greiðir samtals 15 milljónir króna á þremur árum. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð

Háskólamenntun líkist stúdentsprófi

Aldrei hefur verið hærra hlutfall háskólamenntaðra á atvinnuleysisskrá en árið 2014. Þá voru 23% atvinnulausra á skrá hjá Vinnumálastofnun með háskólamenntun en þetta hlutfall var 8% árið 2000. „Háskólamenntun á fyrsta stigi, þ.e. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð

Hiti fór yfir 20 stig á nokkrum stöðum

Hitinn fór yfir tuttugu stig á nokkrum stöðum á landinu í gær, þar á meðal í höfuðborginni, en samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar mældist 20,5 stiga hiti í Geldinganesi um klukkan þrjú. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Landsliðsmenn vígja fótboltagolfvöll

Opnaður var sérstakur fótboltagolfvöllur í Skemmtigarðinum í Grafarvogi í gærkvöldi. Fjölmargir voru viðstaddir til að fylgjast með landsliðsmönnunum Íslands í knattspyrnu og golfi vígja völlinn. Meira
27. júní 2015 | Erlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Leiðtogafundur sýnir óeiningu ríkjanna

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Fundur leiðtoga Evrópusambandsins samþykkti endanlega í gær að 40 þúsund þeirra flóttamanna sem kæmu næstu tvö ár á land í Ítalíu og Grikklandi mundu deilast á ríkin. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Leigubílstjórar skiptast á upplýsingum um farþega

Framkvæmdastjóri Hreyfils-Bæjarleiða segir að lokaður Facebook-hópur leigubílstjóra, sem ber heitið „Hreyfill-Bæjarleiðir“, tengist fyrirtækinu ekki með nokkrum hætti. Meira
27. júní 2015 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Leita nú samninga

Breska dagblaðið Financial Times segir að olíurisarnir Shell og Eni hafi þegar hafið opinberar viðræður við stjórnvöld Írans. Meira
27. júní 2015 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Mannskæð árás á ferðamenn í Túnis

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Að minnsta kosti 39 manns, flestir þeirra ferðamenn, létu lífið í skotárás í Túnis í gær. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Með bros á vör á Landsmóti UMFÍ 50+

Veðrið lék við keppendur og gesti á Landsmóti UMFÍ 50+ sem hófst á Blönduósi í gær. Góð veðurspá er fyrir helgina, en mótið stendur fram á sunnudag. Um fjögur hundruð kepp-endur eru skráðir til leiks. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Meira hjólað á dýrari hjólum

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Mikill erill var hjá slökkviliðinu í gær

Erilsamur dagur var hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í gær, en fimm sinnum voru kallaðir út dælubílar vegna sinuelda og þegar hreinsa þurfti upp olíu eftir umferðaróhöpp. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Misnotuðu aðstöðu sína

Nokkir fyrrverandi starfsmenn Kaupþings voru í gær dæmdir í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Náttúruvá og umferðarógn við þjóðvegina

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Umhverfisstofnun hefur sent út ábendingu til byggingarfulltrúa sveitarfélaganna um auglýsingaskilti meðfram vegum utan þéttbýlis, en auglýsingar við vegina eru bannaðar í náttúruverndarlögum. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 303 orð

Prófa hraðvirkara kerfi

Hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu eru hafnar prófanir á nýrri hugbúnaðarlausn fyrir umsóknir vegabréfa, en lausnin hefur verið í þróun hjá Þjóðskrá Íslands í rúmt ár. Meira
27. júní 2015 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Réðist á bandaríska gasverksmiðju

Hafin er rannsókn á hugsanlegu hryðjuverki eftir að afhöfðað lík og fánar íslamista fundust á vettvangi árásar sem gerð var í gær á bandaríska gasverksmiðju. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Saksóknarar hækka

Almennir saksóknarar hjá embætti sérstaks saksóknara fengu afturvirka launahækkun þrjú ár aftur í tímann eftir úrskurð kjararáðs hinn 16. desember síðastliðinn. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Setja upp snjóflóðagrindur

Sigurður Ægisson Siglufirði Þessa dagana er verið að hefja áframhaldandi uppsetningu snjóflóðavarnarstoðvirkja í Hafnarfjalli ofan við Siglufjarðarkaupstað, en verkið hófst árið 2013. Verktaki er ÍAV hf. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

SÍS vill sneið af stöðugleikaframlaginu

Fréttaskýring Ingvar Smári Birgisson isb@mbl. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Sjáum hreiðrin í vegkantinum

„Það eru allir glaðir, vinka okkur og veifa,“ segir Júlía Halldóra Gunnarsdóttir, sjúkraliði í Vogum, sem lögð er af stað í hringferð um landið á gamalli Farmall Cub-dráttarvél og kúrekakerru ásamt manni sínum, Helga Guðmundssyni húsasmið. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Skógarhlíð í skoðun

Framkvæmdasýsla ríkisins skoðar nú hvort húsnæði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu við Skógarhlíð 6 gæti hýst alla starfsemi embættisins. Meira
27. júní 2015 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Staðfestir rétt til að giftast

Fagnað var fyrir utan Hæstarétt Bandaríkjanna og víðar í gær eftir að rétturinn komst að þeirri niðurstöðu með fimm atkvæðum gegn fjórum að bandaríska stjórnarskráin tryggði samkynhneigðum rétt til að ganga í hjónaband. Skrifaði Anthony M. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Stanslaus leit að heimildum

Sviðsljós Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Í vikunni kom út ritið Helgistaðir við Hafnarfjörð, skrifað af Gunnlaugi Haraldssyni. Ritið er í tveimur bindum og telur um 1.500 síður. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Starfsmenn komu í veg fyrir stórtjón

Skjót viðbrögð starfsmanna Bílaleigu Akureyrar urðu til þess að ekki varð stórtjón á húsnæði fyrirtækisins í Skeifunni fyrr í mánuðinum. Eldur braust út við vinnu verktaka á svæðinu þegar þakpappi var lagður á þak hússins með logsuðu. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Strollan á eftir tækinu var eins og á útsölu í IKEA

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta hefur verið eins og á BSÍ á góðum degi. Svo fór strollan á eftir vegagerðarmanninum eins og útsala væri í IKEA,“ segir Helga Guðrún Lárusdóttir, hótelstjóri í hálendismiðstöðinni Hrauneyjum, í gær. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 683 orð | 9 myndir

Sýndarkaup og ímynduð eftirspurn

Fréttaskýring Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Í deild eigin viðskipta í Kaupþingi var stunduð stórfelld markaðsmisnotkun 2007-2008 með því að sett voru inn mörg kauptilboð í hlutabréf. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Túlkun telst réttindi en ekki þjónusta

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Stjórnmálamenn líta á túlkun sem þjónustu en ekki sem réttindi. Það fer gífurlega í taugarnar á okkar skjólstæðingum,“ segir Hjörtur H. Jónsson, formaður Heyrnarhjálpar, félags heyrnarskertra á Íslandi. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 359 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Entourage Vincent Chase er snúin aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny og framleiðandanum Ari Gold. Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni... Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 336 orð | 3 myndir

Vatnslekar valda framúrkeyrslum

Fréttaskýring Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Vaðlaheiðargöng eru fjórðu jarðgöngin sem virðast ætla að fara fram yfir kostnaðaráætlun á síðustu tuttugu og fimm árum. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Vilja nýta innviði og þétta byggð

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Vindhæli á Akranesi flyst í Vindheima í sveitinni

Húsið Vindhæli, sem stóð við Vesturgötu á Akranesi, er á leið til nýrra heimkynna. Það er raunar komið langleiðina en á eftir nokkur hundruð metra. Meira
27. júní 2015 | Innlendar fréttir | 584 orð | 4 myndir

Þetta er sá stærsti – algert „monster“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nils Folmer Jörgensen finnst gaman í stórfiskaleik. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2015 | Leiðarar | 273 orð

Atvinna og ungt fólk

Krónan átti þátt í að bægja frá hremmingum atvinnuleysis Meira
27. júní 2015 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Hvar eru stælarnir?

Heimsmeistarakeppnin í fótbolta kvenna fer um þessar mundir fram í Kanada. Augljóst er að konurnar eru miklir eftirbátar karlanna og virðast engan skilning hafa á íþróttinni. Meira
27. júní 2015 | Leiðarar | 354 orð

Lög látin standa

Hæstiréttur Bandaríkjanna staðfesti lög Obama um sjúkratryggingar Meira

Menning

27. júní 2015 | Tónlist | 768 orð | 8 myndir

„Eins og að búa til blómakrans“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Yfirskrift hátíðarinnar í ár er „Fagurt syngur svanurinn“. Hún er vísun í samnefnt þjóðlag sem Bjarni Þorsteinsson skráði í lok 19. aldar eftir gamalli konu sem bjó í dal inn af Siglufirði. Meira
27. júní 2015 | Tónlist | 263 orð | 1 mynd

Blásið til djassveislu í Valaskjálf

Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi, JEA, verður haldin í dag í Valaskjálf. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 1988 og er elsta djasshátíð landsins. Hátíðin verður sett kl. Meira
27. júní 2015 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Diddú og Halla Margrét hylltar í Parma

Sópransöngkonurnar Halla Margrét Árnadóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, héldu tónleika með sex blásturshljóðfæraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands í kirkjunni Chiesa di Santa Maria del Quartiere í Parma á Ítalíu 23. júní sl. Meira
27. júní 2015 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Eldra efni Metallica og málmperlur

Melrakkar leika á Gauknum í kvöld kl. 22 en þar fer hljómsveit fimm manna sem allir hafa gengið gegnum lífið með Kill ‘Em All , fyrstu plötu Metallica, í blóðinu, eins og segir á Tix.is. Meira
27. júní 2015 | Tónlist | 538 orð | 2 myndir

Engin kaldhæðni eða stælar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Vestanáttin sendi í mánuðinum frá sér sína fyrstu plötu, samnefnda hljómsveitinni. Meira
27. júní 2015 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Feðgarnir Högni og Egill á Jómfrúnni

Fley tríó, tríó píanóleikarans Egils B. Hreinssonar, heldur tónleika í dag kl. 15 á Jómfrúartorgi veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Meira
27. júní 2015 | Kvikmyndir | 438 orð | 1 mynd

Hjartasteinn hlaut 320.000 evra styrk

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndin Hjartasteinn , sú fyrsta í fullri lengd eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson, hlýtur 320.000 evra framleiðslustyrk, jafnvirði um 47,5 milljóna króna, frá Eurimages, kvikmyndasjóði Evrópuráðsins. Meira
27. júní 2015 | Leiklist | 116 orð | 1 mynd

Leikrit um Potter frumsýnt á næsta ári

JK Rowling, höfundur bókanna um galdrastrákinn Harry Potter, hefur staðfest að leikrit um Potter, Harry Potter and the Cursed Child , verði frumsýnt í Palace-leikhúsinu í Lundúnum á næsta ári. Meira
27. júní 2015 | Bókmenntir | 48 orð | 1 mynd

Ragnar semur við St. Martin's Press

Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur gert tveggja bóka samning við bandaríska forlagið St. Martin's Press sem gefur út bækur Arnaldar Indriðasonar og Yrsu Sigurðardóttur. Meira
27. júní 2015 | Myndlist | 337 orð | 1 mynd

Sendir orku út í framtíðina

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér finnst þetta skemmtilegt orð og hef heillast af því alveg frá því ég var lítill í landafræði,“ segir Helgi Þórsson um titil einkasýningar sinnar sem hann opnar í Kling & Bang í dag kl. 17. Meira
27. júní 2015 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Smiðjur og leiðsögn í Listasafni Árnesinga

Helena Guttormsdóttir myndlistarmaður stýrir tveimur listasmiðjum á lóð Listasafns Árnesinga í dag kl. 10-12 og 14-16. Meira
27. júní 2015 | Tónlist | 572 orð | 2 myndir

Umbylting innan frá

Platan er yndislega látlaus en um leið full af öryggi og vísdómi sem flæðir iðulega frá mun eldra fólki en hinni ungu Musgraves. Meira
27. júní 2015 | Fjölmiðlar | 159 orð | 1 mynd

Þær tvær fara vel af stað í gríninu

Stöð 2 hóf sýningar á nýrri gamanþáttaröð 21. júní sl. sem nefnist Þær tvær. Þær tvær eru nýútskrifaðar leikkonur, Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir, sem skrifa handrit þáttanna og fara með aðalhlutverkin í þeim. Meira

Umræðan

27. júní 2015 | Aðsent efni | 1394 orð | 1 mynd

AFL sparisjóður og Arion banki

Eftir Harald Guðna Eiðsson: "Ráðist er í samrunann til að koma í veg fyrir frekara tjón og tryggja hagsmuni viðskiptavina, starfsfólks, stofnfjáreigenda og skattgreiðenda." Meira
27. júní 2015 | Pistlar | 478 orð | 2 myndir

„t.“ = tilgerð

Patricia er að klæða sig í fötin.“ Hér hefði mátt spara orðin og segja: Patricia er að klæða sig. Tilvitnunin er úr þýðingu á nýrri danskri skáldsögu. Úr sömu þýðingu: „Það er alveg dimmt þarna inni. Meira
27. júní 2015 | Aðsent efni | 764 orð | 9 myndir

Betri spítali á betri stað, fyrr og fyrir minna fé

Eftir Guðjón Sigurbjartsson, Egil Jóhannsson, Gest Ólafsson, Eymund Svein Leifsson, Vilhjálm Ara Arason og Sigurgeir Kjartansson: "Þetta og fleira til sýnir að gera verður nýtt, faglegt staðarval af óháðu fagfólki. Markmiðið er að við fáum nýjan og betri spítala fyrir minna fé." Meira
27. júní 2015 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Er Póstinum treystandi?

Eftir að hafa horft á kjánalegar en sjálfsagt dýrar auglýsingar Póstsins í sjónvarpinu um árabil eru væntingar til þessarar mikilvægu stofnunar ekki miklar en þó tók steininn úr þegar nýlega fréttist að póstur hefði fundizt í kirkjugarði! Meira
27. júní 2015 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Lyfjaspilling ÍSÍ?

Eftir Birgi Guðjónsson: "Dómar ÍSÍ í lyfjamálum hafa þótt undarlegir. Tugir milljóna af skattfé hafa verið veittir til lyfjaeftirlits. Endurskoðun hlýtur að vera nauðsynleg." Meira
27. júní 2015 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Misskiptingin sýnir sig víða

Það vakti athygli í Bretlandi á dögunum þegar upp komst að starfsmenn BBC höfðu auglýst nemastöður hjá ríkismiðlinum í skiptum fyrir nemastöður hjá öðrum fyrirtækjum á síðunni MyInternSwap.com. Meira
27. júní 2015 | Aðsent efni | 1048 orð | 2 myndir

Nýsköpun og tækni í þjónustu við eldra fólk

Eftir Pálma V. Jónsson og Svönu Helen Björnsdóttur: "Verði sátt um þá stefnu að liðsinna eldra fólki þannig að það geti búið sem lengst heima hjá sér og notið þar heilbrigðisþjónustu, skapa tækni og hugvit mörg tækifæri til að þróa lausnir sem bætt geta hag og daglegt líf." Meira
27. júní 2015 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Sjúkir réttlausir

Eftir Guðvarð Jónsson: "Undarlegt er að þeir sem eiga að þjónusta sjúklinga geti tekið ákvörðun um það hvort eða hvenær sjúklingur fái þjónustu." Meira
27. júní 2015 | Pistlar | 788 orð | 1 mynd

Stendur yfir uppreisn gegn „ráðandi öflum“?

Hvað eiga Uppkastið 1908 og Icesave sameiginlegt? Meira
27. júní 2015 | Pistlar | 352 orð

Þrisvar boðið Ísland

Hinrik VIII af Tudor-ætt er kunnastur fyrir að hafa kvænst sex sinnum og slitið tengsl biskupakirkjunnar við páfadóm. En hann sýslaði einnig talsvert um Ísland, á meðan hann ríkti á Englandi 1509-1547, enda leituðu margir Englendingar hingað norður. Meira

Minningargreinar

27. júní 2015 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Áslaug Sólbjört Jensdóttir

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist 23. ágúst 1918. Hún lést 12. júní 2015. Útför Áslaugar fór fram 26. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2015 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Bergljót Baldvinsdóttir

Bergljót Baldvinsdóttir fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1938. Hún lést 1. júní 2015. Foreldrar Bergljótar voru Baldvin Sigurðsson, f. 24. 6. 1906, d. 6.5. 1980, og Kristín Sigurðardóttir, f. 26. 7. 1912, d. 19.11. 1988. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2015 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Björk Jónsdóttir Hallgrímsson

Björk Jónsdóttir Hallgrímsson fæddist á Siglufirði 3. september 1929. Hún lést á heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði 12. júní 2015. Foreldrar Bjarkar voru Jón Jóhannsson, skipstjóri og útgerðarmaður á Siglufirði, f. 31. okt. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2015 | Minningargreinar | 2595 orð | 1 mynd

Hulda Hreiðarsdóttir

Hulda Hreiðarsdóttir fæddist 16. júlí 1982. Hún varð bráðkvödd 5. júní 2015. Útför Huldu fór fram 19. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2015 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Valgerður Jónsdóttir

Valgerður Jónsdóttir fæddist 30. ágúst 1932 á Skarði í Dalsmynni, S-Þingeyjarsýslu. Hún lést 9. júní 2015 á dvalarheimilinu Grenilundi á Grenivík. Foreldrar hennar voru Jón Jóhannsson bóndi á Skarði, f. 26.8. 1889 á Skarði, d. 24.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Afnám tolla á föt sparar heimilum um 5 milljarða

Afnám tolla á fatnað gæti sparað íslenskum heimilum um 5 milljarða króna á ári, að því gefnu að útsöluverð myndi lækka um 13%. Meira
27. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Árni Múli til Þroskahjálpar

Árni Múli Jónasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Þroskahjálpar og hefur störf í byrjun september. Á sama tíma lætur Friðrik Sigurðsson, sem stýrt hefur starfi samtakanna síðastliðin 20 ár af störfum. Meira
27. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 434 orð | 3 myndir

Dýrari reiðhjól orðin að raunhæfara samgöngutæki

Baksvið Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Þrátt fyrir að fjöldi hjólreiðamanna á höfuðborgarsvæðinu hafi næstum þrefaldast frá árinu 2009 hefur innflutt magn á reiðhjólum lítið breyst á milli ára. Meira
27. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Gáfu hnoðtæki til bráðadeildarinnar

Oddfellowkonur í rebekkustúkunum nr. 4, Sigríði og nr. 7, Þorgerði færðu á dögunum bráðamóttökunni á Landspítala í Fossvogi að gjöf sjálfvirkt hjartahnoðtæki. Tækið kemur í stað eins manns við endurlífgun með hjartahnoði. Meira
27. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Lánasjóður sveitarfélaga fær hæstu einkunn

Reitun hefur veitt Lánasjóði sveitarfélaga, LS, lánshæfiseinkunnina i.AAA. Meira
27. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Stýra starfsþjálfun í ferðaþjónustunni

Starfsfólki Rannsóknaseturs verslunarinnar, sem starfar í tengslum við Háskólann á Bifröst, hefur verið falið að stýra evrópsku samstarfsverkefni sem miðar að því að koma á laggirnar námi eða starfsþjálfun fyrir fólk sem hyggst starfa við ferðaþjónustu. Meira
27. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 363 orð | 1 mynd

Verðbólga minnkar lítillega

Verðbólga mælist nú 1,5% samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni, en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,26% frá fyrri mánuði. Meira

Daglegt líf

27. júní 2015 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Bjartmar ætlar líka að segja skemmtisögur í kvöld

Bjartmar Guðlaugsson verður með tónleika í Óðinshúsi á Eyrarbakka í kvöld kl. 21. Bjartmar mun fara létt yfir tónlistarsögu sína, flytja helstu smelli og segja nokkrar skemmtisögur tengdar þeim. Meira
27. júní 2015 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Bókauppboð á fornbókum

Í dag kl. 14 að Austurmörk 23, í húsi leikfélagsins í Hveragerði, fer fram glæsilegt bókauppboð á fornbókum í tilefni af opnun bókamarkaðarins Bókabæjanna austanfjalls í Hveragerði. Meira
27. júní 2015 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

...farið í ritsmiðju með börnin

Kjarval og töfraraunsæi nefnist ritsmiðja fyrir 8-12 ára börn í hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum sem verður í boði í dag kl. 13-16. Kjarval málaði margar myndir af vinum sínum og setti þá gjarnan í ævintýralegt umhverfi. Meira
27. júní 2015 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Notaleg stund með fjörugu ívafi

Tryggvi Heiðar og Davíð Freyr starfa á leikskólum í Vesturbæ Reykjavíkur og þeir skipa líka dúóið Mömmustráka. Þeir ætla að koma fram á Heimilislegum Sunnudögum á Kex Hosteli við Skúlagötu á morgun sunnudag, kl. 13. Meira
27. júní 2015 | Daglegt líf | 577 orð | 3 myndir

Skotgengur um sveitir Skotlands

Hjónin Ingibjörg Geirsdóttir og Snorri Guðmundsson fluttu til Skotlands fyrir tólf árum og eiga nú og reka ferðaþjónustufyrirtækið Skotgöngu (Scot Walks Ltd.) sem sérhæfir sig í fjölbreyttum gönguferðum fyrir Íslendinga. Meira
27. júní 2015 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Umfram allar væntingar

Ferðir Ingu og Snorra hafa fengið góða dóma á meðal þeirra sem hafa gengið með þeim í gegnum tíðina. „Ekki bara stóð ferðin undir væntingum heldur miklu meira en það. Meira
27. júní 2015 | Daglegt líf | 236 orð | 2 myndir

Ungt tónskáld flytur frumsamið lag til Vigdísar Finnbogadóttur

Í tilefni þess að 35 ár eru liðin frá sögulegu kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands verður efnt til hátíðardagskrár á Arnarhóli á morgun, sunnudag, kl. 19.40-21.10. Meira

Fastir þættir

27. júní 2015 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. f4 g6 2. e4 d5 3. e5 c5 4. c3 d4 5. Bd3 Rh6 6. Be4 Bg7 7. d3 O-O 8...

1. f4 g6 2. e4 d5 3. e5 c5 4. c3 d4 5. Bd3 Rh6 6. Be4 Bg7 7. d3 O-O 8. Rf3 Kh8 9. Db3 Rc6 10. Bxc6 bxc6 11. cxd4 cxd4 12. O-O c5 13. Rbd2 Be6 14. Dc2 Hc8 15. b3 Bd5 16. Re4 f5 17. Reg5 Rf7 18. Rxf7+ Hxf7 19. Ba3 e6 20. Hac1 Hfc7 21. Rd2 g5 22. Meira
27. júní 2015 | Í dag | 241 orð

Af taglstúf, hárbandi og rómantík

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Rani fjalls það reynist vera. Reipis líka spotta finn. Skott, sem margar meyjar bera. Á meiði loks er toppurinn. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Í fjallstagli er fé á beit. Finnst enn reiptagl hér. Meira
27. júní 2015 | Árnað heilla | 339 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir

Anna Ólafsdóttir lauk stúdentsprófi frá MR 1975, grunnskólakennaraprófi frá KHÍ árið 1983 og M.Ed.-gráðu í uppeldis- og menntunarfræði frá sama skóla árið 2003. Meira
27. júní 2015 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd

Einn af eigendum OPUS lögmanna

Flosi Hrafn Sigurðsson er einn af fjórum eigendum OPUS lögmanna. „Það var nýlega gengið frá eigendastöðu í félaginu en ég hef unnið hjá OPUS lögmönnum frá útskrift minni 2010. Meira
27. júní 2015 | Í dag | 20 orð

Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður...

Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5:8. Meira
27. júní 2015 | Fastir þættir | 563 orð | 2 myndir

Hannes Hlífar vann opna mótið í Treplica

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson vann glæsilegan sigur á opna skákmótinu í Treplica í Tékklandi, sem lauk um síðustu helgi. Hannes kom fyrstur í mark ásamt Ísraelsmanninum Evgení Postny en báðir hlutu þeir 7 ½ vinning af níu mögulegum. Meira
27. júní 2015 | Í dag | 57 orð

Málið

Bómull er ekki alveg gagnsætt orð. Það á því til að skipta um kyn í beygingu: um „bómul“. En það er kvenkyns, bómullin , líka baðmull , en baðmur er tré („bóm“ er úr dönsku: bom, trjágrein og svo er það þýskan: Baum, tré). Meira
27. júní 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Gunnbjörn Ingi Agnarsson fæddist 19. júní 2014 kl. 9.03...

Sauðárkrókur Gunnbjörn Ingi Agnarsson fæddist 19. júní 2014 kl. 9.03. Hann vó 3.660 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Elín Lilja Gunnarsdóttir og Agnar Logi Eiríksson... Meira
27. júní 2015 | Í dag | 396 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Reynir Zoéga 90 ára Fjóla Sigurðardóttir Guðrún Snæbjörnsdóttir 85 ára Guðrún Jónsdóttir Halldór Vilhjálmsson 80 ára Axel Guðmundur Guðmundsson Bjarni Eiríkur Sigurðsson Guðrún Bjarnadóttir 75 ára Jóhann H. Meira
27. júní 2015 | Í dag | 487 orð | 4 myndir

Veiðikló í bankageira

Ragnheiður fæddist í Reykjavík 27.6. 1975 og ólst fyrst upp í Smáíbúðahverfinu en flutti í Mosfellssveit þegar hún var 14 ára: „Smáíbúðahverfið var yndislegt, fullt af krökkum, frelsi og víðáttu. Meira
27. júní 2015 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverji

Hlátrasköll í blankalogni, þar sem sólin var hátt á himni og steikjandi hiti í gróðursælum lundi á höfuðborgarsvæðinu gerðist ævintýrið. Það var þegar Leikhópurinn Lotta flutti leikritið um Litlu gulu hænuna. Meira
27. júní 2015 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. júní 1885 Öxar við ána, ljóð Steingríms Thorsteinssonar við lag Helga Helgasonar, var flutt í fyrsta skipti, við upphaf Þingvallafundar. 27. júní 1930 Skógræktarfélag Íslands var stofnað á Þingvöllum. Markmið þess er m.a. Meira
27. júní 2015 | Fastir þættir | 174 orð

Þvingun á útsoginu. A-NS Norður &spade;874 &heart;ÁDG ⋄ÁD42...

Þvingun á útsoginu. A-NS Norður &spade;874 &heart;ÁDG ⋄ÁD42 &klubs;ÁD8 Vestur Austur &spade;D109 &spade;5 &heart;10753 &heart;986 ⋄97 ⋄KG10653 &klubs;K942 &klubs;1075 Suður &spade;ÁKG632 &heart;K42 ⋄8 &klubs;G63 Suður spilar... Meira

Íþróttir

27. júní 2015 | Íþróttir | 70 orð

1:0 Ásgeir Örn Arnþórsson 90. kláraði færið vel eftir skyndisókn Fylkis...

1:0 Ásgeir Örn Arnþórsson 90. kláraði færið vel eftir skyndisókn Fylkis og stungusendingu frá Alberti Brynjari Ingasyni. Gul spjöld: Jóhannes Karl (Fylki) 13. (brot), Oddur Ingi (Fylki) 72. (brot), Taskovic (Víkingi) 90. (brot) Rauð spjöld: Engin. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Aron mætir Kiel í Meistaradeildinni

Aron Pálmarsson fær að berja á sínum gömlu félögum í Kiel þegar keppni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik hefst í haust. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Birkir til liðs við Torino?

Ítalska A-deildarliðið Torino gæti orðið næsti viðkomustaður landsliðsmannsins Birkis Bjarnasonar. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Ég skal alveg viðurkenna það að það var erfitt að vera staddur í vondu...

Ég skal alveg viðurkenna það að það var erfitt að vera staddur í vondu netsambandi í smábæ á Ítalíu á sama tíma og íslenska landsliðið í knattspyrnu spilaði við Tékka í undankeppni EM. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 870 orð | 2 myndir

Fann ánægjuna á Íslandi

Í Prag Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Daninn Alexander Scholz sló sannarlega í gegn þegar hann spilaði með Stjörnunni á Íslandsmótinu sumarið 2012, þá nítján ára gamall. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

Fylkir – Víkingur R. 1:0

Fylkivöllur, Pepsi-deild karla, 10. umferð, föstudag 26. júní 2015. Skilyrði : Aðstæður til knattspyrnuiðkunar allar hinar bestu. 20 stiga hiti og grasið er iðjagrænt. Skot : Fylkir 10 (3) – Víkingur 10 (5). Horn : Fylkir 5 – Víkingur 4. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Heppnir Þjóðverjar

Tvöfaldir heimsmeistarar Þjóðverja geta þakkað fyrir að vera komnir í undanúrslit á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu kvenna eftir að þeim tókst að slá öflugt lið Frakka út í fyrsta leiknum í átta liða úrslitum. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

HM kvenna í Kanada 8 liða úrslit: Þýskaland – Frakkland 1:1 Célia...

HM kvenna í Kanada 8 liða úrslit: Þýskaland – Frakkland 1:1 Célia Sasic 84. (víti) – Louisa Nécib 64. *Þjóðverjar höfðu betur í vítaspyrnukeppni, 5:4 *Leikur Kína og Bandaríkjanna hófst kl. 23.30 í gærkvöld. Sjá mbl.is/sport/fotbolti. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Guðbjörg Norðfjörð var í stóru hlutverki í kvennalandsliði Íslands í körfuknattleik sem sigraði á alþjóðlegu móti sem fram fór á Möltu 26.–30. júní 1996. • Guðbjörg fæddist 1972 og lék fyrst með Haukum en síðan með KR um árabil. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 686 orð | 3 myndir

Japan með skemmtilegasta lið HM

HM kvenna Edda Garðarsdóttir eddagardars@hotmail.com Seinni hluti átta liða úrslitanna á heimsmeistaramóti kvenna fer fram í kvöld. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Breiðablik S17 Alvogenvöllur: KR – Leiknir R S19.15 Vodafonevöllur: Valur – ÍA S19. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Minnesota krækti í þann eftirsóttasta

Nýliðaval NBA-deildarinnar í körfuknattleik, þar sem lið velja sér leikmenn úr háskólum í Bandaríkjunum eða úr liðum erlendis, fór fram í fyrrinótt. Valréttur var gefinn eftir happdrætti, þar sem lakari liðin eiga meiri líkur á að geta valið snemma. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fylkir – Víkingur R. 1:0 Staðan: FH 962120:920...

Pepsi-deild karla Fylkir – Víkingur R. 1:0 Staðan: FH 962120:920 Breiðablik 954016:619 KR 952215:1017 Fjölnir 952214:917 Valur 943216:1115 Fylkir 1034311:1213 Stjarnan 933310:1112 Leiknir R. 923411:149 Víkingur R. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Sigur sem getur breytt tímabili Fylkismanna

Í Árbænum Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Tilboð frá Hollandi í Hannes Þór

Lið úr hollensku úrvalsdeildinni hefur blandað sér í baráttuna um að fá landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til liðs við sig frá norska B-deildarliðinu Sandnes Ulf. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 596 orð | 2 myndir

Við hæfi að byltingin fari til Frakklands

Landsliðið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
27. júní 2015 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

Þ orsteinn Ingvarsson úr ÍR náði sínum besta árangri í langstökki í fimm...

Þ orsteinn Ingvarsson úr ÍR náði sínum besta árangri í langstökki í fimm ár á FH mótinu í frjálsum íþróttum í Kaplakrika í fyrakvöld. Meira

Ýmis aukablöð

27. júní 2015 | Blaðaukar | 1459 orð | 13 myndir

Kóngsríkið við Klofning

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í bæjarhlaði á Skerðingsstöðum í Hvammssveit stendur gamall strætisvagn og bryður mélin. Gæðingurinn er merktur leið 8. Var lengi til brúks í borginni og fór um Laugaráshverfið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.