Greinar þriðjudaginn 30. júní 2015

Fréttir

30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð

11% af vinnuaflinu starfa í ferðaþjónustu

Yfir háannatímann má gera ráð fyrir því að yfir 20 þúsund manns starfi í ferðaþjónustu að meðaltali í mánuði hverjum, að því er fram kemur í Morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 493 orð | 3 myndir

160 milljónir króna í utanlandsferðir á tveimur árum

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Kostnaður vegna utanlandsferða ráðherra það sem af er kjörtímabili nemur 159,2 milljónum króna. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

75% sögðu upp á einni deildinni

Síðastliðinn föstudag höfðu 229 heilbrigðisstarfsmenn á Landspítalnum sagt upp störfum, sé litið til síðustu vikna. Af þeim eru 196 hjúkrunarfræðingar. Gert er ráð fyrir að enn fleiri hafi sagt upp í gær. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Afgreiða á hátt í 70 þingmál

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Stefnt er að því að afgreiða á sjöunda tug þingmála í vikunni þannig að þingi verði frestað í vikulok. Þetta staðfestir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Allt að tveggja mánaða bið eftir þinglýsingu

„Ný skjöl sem eru að berast núna; það má alveg búast við því að það geti verið bið í allt að einn og hálfan til tvo mánuði,“ segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð

Áfall fyrir Hafnarfjörð

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eggert

Í röð og reglu Fiskkörum raðað haganlega eftir kúnstarinnar reglum í fiskiðjuveri HB Granda við... Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Eigið fé heimilanna eykst

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætlað er að eigið fé heimila muni aukast um 67 milljarða fyrir lok ársins vegna Leiðréttingarinnar og ráðstöfunar séreignarsparnaðar inn á íbúðalán. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Erindi hafnað um breytt landamörk

Bæjarstjórn Hveragerðis hefur farið þess á leit við bæjarstjórn Ölfuss að hafnar verði viðræður um „lagfæringu á sveitarfélagamörkum Hveragerðisbæjar með það fyrir augum að svæðið sem nær frá Varmá og að fjallsrótum falli undir... Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Flestir í ferðaþjónustu

Mest hefur fækkað í hópi bótaþega með grunnskólamenntun frá því árið 2009 þegar atvinnuleysi var mest í kjölfar efnahagshruns. Tæplega 7.800 atvinnulausir voru með grunnskólamenntun árið 2009 þegar rúmlega 15.100 manns voru á skrá hjá Vinnumálastofnun. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð

Formleg rektorsskipti í HÍ í dag

Jón Atli Benediktsson, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði, tekur formlega við embætti rektors Háskóla Íslands af Kristínu Ingólfsdóttur, prófessor í lyfjafræði, í dag. Rektorsskiptin eiga sér stað við formlega athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands kl. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Friðurinn á upptök í hjartanu

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fyrsta hækkun Moody's í sex ár

Matsfyrirtækið Moody's hækkaði í gær lánshæfismat ríkissjóðs Íslands úr Baa3 flokki í Baa2 en matið hafði verið óbreytt síðan í nóvember 2009. Moody's metur horfur hér á landi áfram stöðugar. Matsfyrirtækið nefnir þrjár aðalástæður fyrir þessari hækkun. Meira
30. júní 2015 | Erlendar fréttir | 826 orð | 3 myndir

Grikkir komnir í þrot

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bankar í Grikklandi verða lokaðir út vikuna, gjaldeyrishöft hafa verið sett á og landsmenn mega ekki taka meira en 60 evrur út úr hraðbönkum. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Grunnskólamenntaðir á vinnumarkað

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mest fækkun hefur orðið hjá fólki með grunnskólamenntun á atvinnuleysisskrá frá árinu 2009, þegar atvinnuleysi var mest hér á landi eftir efnahagshrun. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Hagkvæmni og ekki gengið á umhverfisgæði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lykilatriði í stefnunni sem fram kemur í svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 er að áætlaður vöxtur í byggðinni verði hagkvæmur og ekki verði gengið á umhvefisgæði þeirra sem þar búa fyrir. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Hlé á viðræðum í mánuð

Sviðsljós Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Miðað er við að skrifstofa ríkissáttasemjara verði lokuð frá 6. júlí til 3. ágúst og því verða fáir fundir haldnir á þessu tímabili. Meira
30. júní 2015 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Höftin baga ekki túrista

Tómas Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða, segir fjármálakreppu Grikklands ekki hafa áhrif á ferðamenn. Þrátt fyrir fjármagnshöftin geti þeir tekið peninga úr hraðbönkum eins og venjulega og notað greiðslukort. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Kálfarnir verða að fá sitt

Hún Ragnheiður Elva hafði gaman af því að gefa kálfunum þegar hún heimsótti bændurna á Reykjum á Skeiðum um helgina. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Kátar hjólahnátur

Þessar ungu hjólreiðahnátur fóru í hjólreiðatúr í Kópavogi í gær, alveg án hjálpardekkja og auðvitað með hjálm og virtust hafa gaman af. Skýjað var í höfuðborginni megnið af deginum en hlýtt var í veðri, sem hlýtur að teljast þægilegt hjólaveður. Meira
30. júní 2015 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Kurteis og ljúfur háskólanemi

Birt hafa verið myndskeið sem sýna Túnismanninn Seifeddine Rezgui myrða 38 erlenda ferðamenn á baðströnd í borginni Sousse í liðinni viku. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Launahækkanir ekki eina lausnin

Kjarasamningar launafólks eiga frekar að snúast um hækkun ráðstöfunartekna en að auka heildarlaun. Hærri launakostnaður fyrirtækja getur haft neikvæð áhrif á atvinnustig og hagvöxt í landinu. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Leigubílafrumvarpið dregið til baka

„Þegar verið er að klára þingið á vorin þarf að forgangsraða málum og þetta mál bíður fram á haust,“ segir Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, um að frumvarp til laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni hafi verið dregið til baka. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ný kynslóð á vinnumarkaði vill hafa mörg verkefni í gangi en staldrar styttra við

Nú þegar ný kynslóð sem alist hefur upp í heimi samskiptamiðlunar kemur inn á vinnumarkaðinn þurfa stjórnendur að leita breyttra leiða í starfsmannahaldi og mannauðsstjórnun. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 1270 orð | 3 myndir

Óheimilt að auglýsa án vottunar

Baksvið Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Í kjölfar þess að samþykkt voru lög nr. 30/2008 um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl. Meira
30. júní 2015 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ríkissaksóknari myrtur í Kaíró

Ríkissaksóknari Egyptalands, Hisham Barakat, lét lífið og tveir lífverðir hans særðust í gær í Kaíró þegar gerð var sprengjuárás á bílalest embættismannsins. Saksóknarinn var staddur í útborg Kaíró, Heliopolis. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Samskiptakynslóðin vill meira val og meira frelsi

VIÐTAL Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Semja um starfslok við 14 manns

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á aukafundi í gær að breyta stjórnskipulagi bæjarins. Í kjölfar breytinganna verða ýmis verkefni flutt á milli sviða auk þess sem hafnarþjónusta verður færð undir verksvið bæjarstjóra. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sigurður Grétar í Grafarvogsprestakall

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Sigurð Grétar Helgason í embætti prests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Sigurður Grétar gegndi áður starfi prests við Seltjarnarneskirkju. Frestur til að sækja um embættið rann út 22. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Staðfest að 4.600 ær drápust

Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal sauðfjárbænda á Bændatorgi Búnaðarstofu staðfesta að 4.639 ær hafa drepist í vetur af óútskýrðum ástæðum. Aðeins 346 bændur sendu svör. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 320 orð

Stofnanir fara ekki að lögum um innkaup

Ísak Rúnarsson isak@mbl. Meira
30. júní 2015 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Stöðva farandfólk með girðingu

Í Calais í Frakklandi er syðri endi Ermarsundsganganna en um þau fara lestir sem m.a. flytja flutningabíla. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sumarútsölur byrja

Sumarútsölur hefjast á morgun í bæði Kringlunni og Smáralind samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins, en báðar verslunarmiðstöðvarnar munu hafa dyr sínar opnar til klukkan níu um kvöldið. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð

Tekjuafgangur ríkisins 46,4 milljarðar 2014

Tekjujöfnuður ríkisreiknings fyrir árið 2014 var jákvæður um 46,4 milljarða króna á síðasta ári, en til samanburðar var 732 milljóna króna tekjuhalli á árinu 2013. Þetta kemur fram í nýbirtum ríkisreikningi sem sendur hefur verið Alþingi. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tólf sagt upp í MP Straumi

Samhliða sameiningu MP banka og Straums fjárfestingabanka, sem mun framvegis starfa undir heitinu MP Straumur, var 12 starfsmönnum sagt upp. Stjórn sameinaðs banka var kjörin á hluthafafundi í gærmorgun. Meira
30. júní 2015 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Truflaði pipar sporhundana?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Íbúar í New York-ríki gátu andað léttar á sunnudag eftir að leit að tveim morðingjum sem sluppu úr fangelsi í Adirondack-fjöllunum lauk. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Trönurnar reistar á ný

Fiskitrönurnar á Seltjarnarnesi, sem urðu óveðrinu að bráð í vetur og fuku um koll, verða endurreistar. Þær höfðu staðið í rúman áratug og þótti bæjarbúum og öðrum þær afbragðs bæjarprýði. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Tsipras segir Grikki ekki geta borgað af lánum hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum

Stjórnvöld í Grikklandi tjáðu lánardrottnum sínum í gærkvöldi að þau myndu ekki geta greitt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, AGS, afborganir af lánum ríkisins. Umræddar afborganir, sem átti að greiða í dag, eru um 1,6 milljarðar evra. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tveir á kajak og báðir í kaffi

Vel hefur viðrað til útivistar víðast hvar um landið síðustu daga, sér í lagi norðan- og vestanlands. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 325 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Entourage Kvikmyndastjarnan Vincent Chase er snúin aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny og framleiðandanum Ari Gold. Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð

Útme'ða hleypur af stað

Tólf manna hópur leggur af stað eldsnemma í dag í fimm daga hlaupaferð hringinn í kringum landið. Um er að ræða hlaupaverkefnið Útme'ða, átaks- og forvarnarverkefni gegn sjálfsvígum ungra karla. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Þingið minntist Péturs

„Við alþingismenn kveðjum nú ærlegan og góðan félaga og ákaflega minnisstæðan mann sem við öll söknum á þessari stundu,“ sagði Einar K. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Þrjú hundruð missa vinnuna eftir tvö ár

Actavis hefur tilkynnt áform um að starfsemi lyfjaverksmiðju fyrirtækisins á Íslandi verði lögð niður eftir tvö ár. Um 300 starfsmenn eru í lyfjaverksmiðjunni í Hafnarfirði. Meira
30. júní 2015 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Þörf á að víkka út umræðuna

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Sigurður Ingi Jónsson, einkaflugmaður og fyrrverandi forseti Flugmálafélags Íslands, segist sáttur við skýrslu um framtíðarflugvallarstæði í Reykjavík. Meira
30. júní 2015 | Erlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Þörf á meiri afskriftum til Grikklands

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Grikkland glímir við einn mesta skuldavanda í manna minnum og óvíst er hver örlög grísku þjóðarinnar verða. Ríkissjóður Grikklands skuldar fjárhæð sem jafngildir 175% af þjóðarframleiðslu. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júní 2015 | Staksteinar | 179 orð | 2 myndir

Meinlokan mjatlast

Meinloka um að þjóðríki henti best að búa við mynt sem taki mið af efnahagsþróun annars staðar en hjá því sjálfu er að rjátlast af flestum. Aðeins þeir sem verst eru haldnir loka enn öllum skilningarvitum svo að staðreyndirnar laumist ekki inn. Meira
30. júní 2015 | Leiðarar | 656 orð

Smygluðu þeir sér í Trójuhesti inn í evruna?

Leikræn tilþrif aukast í uppfærslunni Meira

Menning

30. júní 2015 | Kvikmyndir | 51 orð | 4 myndir

Arnold Schwarzenegger og aðrir leikarar og aðstandendur kvikmyndarinnar...

Arnold Schwarzenegger og aðrir leikarar og aðstandendur kvikmyndarinnar Terminator Genisys nutu sín á rauða dreglinum fyrir frumsýningu myndarinnar í Hollywood í fyrradag, ásamt öðrum frumsýningargestum. Meira
30. júní 2015 | Bókmenntir | 842 orð | 1 mynd

„Bingó felur í sér að lifa í núinu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
30. júní 2015 | Tónlist | 608 orð | 1 mynd

„Það er sexí að vera duglegur“

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta er í raun og veru veisla í iðnaðarhverfi Árbæjar. Við erum að fagna sumrinu, listinni og lífinu,“ segir Kristín Þorláksdóttir, einn meðlima listamannarýmisins Algera Studio, en laugardaginn 4. Meira
30. júní 2015 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Chris Squire, bassaleikari Yes, látinn

Bassaleikarinn Chris Squire er látinn, 67 ára að aldri, af völdum hvítblæðis. Squire lék með hljómsveitinni Yes og minntist hljómsveitin hans á vefsíðu sinni um helgina. Meira
30. júní 2015 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Clash segir möguleika Solstice mikla

Hið þekkta tónlistartímarit Clash fjallar um tónlistarhátíðina Secret Solstice sem fram fór í Laugardal næstsíðustu helgi, annað árið í röð, og segir m.a. Meira
30. júní 2015 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Fleti í Arion banka

Boðið verður upp á leiðsögn um sýninguna Fleti í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19 í dag kl. 17.15. Meira
30. júní 2015 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Messiaskirkens Koncertkor heldur tvenna tónleika

Messiaskirkens Koncertkor frá Danmörku heldur tvenna tónleika á Íslandi í tilefni af 150 ára afmæli Carl Nielsen. Fyrri tónleikarnir verða í Reykholti í kvöld kl. 20, en þeir seinni í Fella- og Hólakirkju miðvikudaginn 1. júlí kl. 20. Meira
30. júní 2015 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Raunverulegt sjónvarp

Milljónir sjónvarpsáhorfenda fylgdust með þegar sænski prinsinn Carl Philip giftist ástinni sinni Sofiu Hellqvist á dögunum. Meira
30. júní 2015 | Kvikmyndir | 88 orð | 2 myndir

Ruddalegur bangsi slær við risaeðlum

Gamanmyndin Ted 2 , framhald kvikmyndarinnar Ted sem sagði af heldur dónalegum talandi bangsa og eiganda hans og besta vini sem Mark Wahlberg leikur, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina í íslenskum kvikmyndahúsum. Meira
30. júní 2015 | Kvikmyndir | 528 orð | 2 myndir

Stærri, háværari, með fleiri tennur

Leikstjóri: Colin Trevorrow. Handrit: Rick Jaffa, Amanda Silver, Derek Connolly og Colin Trevorrow. Aðalhlutverk: Chris Pratt, Bryce Dallas Howard, Ty Simpkins, Nick Robinson, Irrfan Khan, Jake Johnson, Lauren Lapkus, B. D. Wong og Vincent D'Onofrio. Bandaríkin 2015, 124 mínútur. Meira
30. júní 2015 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Sveppi syngur með Spilagöldrum

Róbert Örn Hjálmtýsson, forsprakki hljómsveitarinnar Ég, hefur í samstarfi við Steindór Inga Snorrason og Sverri Þór Sverrisson eða Sveppa stofnað hljómsveitina Spilagaldra og hefur sveitin sent frá sér sitt fyrsta lag sem nefnist... Meira
30. júní 2015 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

West truflaður af grínista á Glastonbury

Rapparinn Kanye West þurfti að hætta í miðjum flutningi á lagi sínu „Black Skinhead“ á Glastonbury-tónlistarhátíðinni um helgina þegar grínistinn Simon Brodkin, sem notar sviðsnafnið Lee Nelson, birtist óvænt á sviðinu og fór að rappa með... Meira

Umræðan

30. júní 2015 | Velvakandi | 302 orð | 1 mynd

Frelsið, lýðræðið og siðræn hegðan

Á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní, minnumst við fósturjarðarinnar og lýðveldisins. Víðtæk dagskrá fyrir fjölskylduna er um landið allt og ber dagurinn yfirbragð hátíðleika og gleði. Meira
30. júní 2015 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Hverjum er glæsibragur Parísaborgar helst að þakka?

Eftir Halldór Þorsteinsson: "Þá er rétt að geta þess hér að Champs-Élysées var einu sinni aðalholræsi Parísarborgar lengi vel." Meira
30. júní 2015 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Í spillingarumræðu dagsins: Þá var Ólafur Thors reiður

Eftir Hallgrím Sveinsson: "„Steini minn, ég hélt að þú þekktir mig betur. Heldur þú virkilega að ég myndi misnota aðstöðu mína á svona gróflegan hátt?“" Meira
30. júní 2015 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Mýkri og betri veröld

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hlutverk konunnar í mannkynssögunni skiptir sköpum og er áhrifameira og blessunarríkara en við almennt gerum okkur grein fyrir." Meira
30. júní 2015 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Sæti við fullorðinsborðið

Það megið þið eiga, ágætu menn, að gott þykir ykkur að fá atkvæði kvenna á kjördegi, en hvað ykkur langar til að hafa þær við á hærri stöðum sýna kjörlistar.“ Þessi orð lét skáldið Þura í Garði falla fyrir miðja síðustu öld. Meira
30. júní 2015 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Úlfarsfellið er skapað til gönguferða

Eftir Guðna Ágústsson: "Átaks er þörf á heilsufari þjóðarinnar þar sem fleiri þurfa að gera meira fyrir líf sitt og heilsu og uppskera hamingjustundir áreynslunnar." Meira
30. júní 2015 | Aðsent efni | 392 orð | 2 myndir

Vítahringir íssins í Norðurhafi

Eftir Pál Bergþórsson: "Tími getur verið kominn til náttúrulegrar kælingar vítahringsins í áratugi, jafnvel svo að vegi á móti jarðarhlýnun." Meira

Minningargreinar

30. júní 2015 | Minningargreinar | 3149 orð | 1 mynd

Guðmundur Þór Ásmundsson

Guðmundur Þór Ásmundsson fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1950. Hann varð bráðkvaddur í Barcelona á Spáni 14. júní sl. þar sem hann var á ferð með útskriftarárgangi sínum 1970 frá MA. Foreldrar hans voru hjónin Inga Sigríður Kristmundsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2015 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Helga Kristín Lárusdóttir

Helga Kristín Lárusdóttir fæddist 28. september árið 1927. Hún lést 15. júní 2015. Útför Helgu Kristínar fór fram 29. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2015 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Kári Steingrímsson

Kári Steingrímsson fæddist í Hafnarfirði 4. október 1941. Hann lést á heimili sínu 16. júní 2015. Foreldrar hans voru Jóhanna Danivalsdóttir húsmóðir, f. 2. febrúar 1920, d. 16. september 1968, og Steingrímur Bjarnason, húsameistari í Hafnarfirði, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2015 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Sigmar Jóhann Ingvarsson

Sigmar Jóhann Ingvarsson fæddist 19. júlí 1927. Hann lést 1. apríl 2015. Útför Sigmars fór fram 11. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2015 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Sigríður Pálsdóttir

Sigríður Pálsdóttir, fæddist 13. janúar 1953. Hún lést 8. júní 2015. Útför Sigríðar fór fram 19. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. júní 2015 | Daglegt líf | 721 orð | 8 myndir

„Ég festist hér á Íslandi, sem betur fer“

Hún ætlaði að skreppa til Íslands og vinna þar í nokkra mánuði en nú eru liðin níu ár og hún vill hvergi annars staðar vera. Julia er sænsk listakona með höfuð fullt af hugmyndum. Meira
30. júní 2015 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

...fáið lánuð lauflétt lesbretti til að taka með í sumarfríið

Nú þegar margir Frónbúar eru komnir í sumarfrí er yndislestur eitt af því góða sem er framundan, enda fátt dásamlegra en liggja eða sitja í afslöppun frísins, hvort sem það er í útlandi eða á Íslandi, og lesa. Meira
30. júní 2015 | Daglegt líf | 222 orð | 1 mynd

Tveir góðir saman í Múlanum fara fingrum um bassa og gítar

Íslenskt tónlistarlíf er í miklum blóma allan ársins hring og á sumrin eru allskonar sumartónleikar út um allt land. Það er því heldur betur margt í boði og fjölbreytt þegar fólk vill njóta tónlistar hér á landi. Meira

Fastir þættir

30. júní 2015 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b4 Bg7 4. Bb2 O-O 5. Bg2 d5 6. O-O c6 7. d3 a5 8...

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b4 Bg7 4. Bb2 O-O 5. Bg2 d5 6. O-O c6 7. d3 a5 8. a3 axb4 9. axb4 Hxa1 10. Bxa1 Ra6 11. c3 He8 12. Rbd2 e5 13. e4 Rc7 14. Dc2 b5 15. He1 Rd7 16. Rb3 Rb6 17. Ra5 Dd6 18. Bb2 h6 19. Bc1 Ra4 20. Be3 Re6 21. Bd2 Bd7 22. c4 dxc4 23. Meira
30. júní 2015 | Í dag | 313 orð

Af Hvassahrauni og malarvegum

Athygli mín hefur verið vakin á því, að sérstakt villikattarkyn hafi búið um sig í Hvassahrauni, svo að nú er betra fyrir suma að fara varlega. Meira
30. júní 2015 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Eir Pálsdóttir

40 ára Eir ólst upp í Svíþjóð og Kópavogi, býr í Hafnarfirði, lauk sveinsprófi í snyrtifræði frá Iðnskólanum í Hafnarfirði og er flugfreyja hjá Wow air. Börn: Elísa Eir Gunnarsdóttir, f. 2000, og Bjarki Steinn Gunnarsson, f. 2005. Meira
30. júní 2015 | Í dag | 266 orð | 1 mynd

Jón Helgason

Jón Helgason fæddist á Rauðsgili í Hálsasveit í Borgarfirði 30.6. 1899. Foreldrar hans voru Helgi Sigurðsson, bóndi á Rauðsgili, og Valgerður Jónsdóttir. Jón lauk stúdentsprófi frá MR 1916, mag.art. Meira
30. júní 2015 | Í dag | 49 orð

Málið

„Það var stórviðburður í lífi borgarbúa á sínum tíma þegar Miklabrautin var reist.“ Dæmið er uppdiktað en svipað sést stundum. Meira
30. júní 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Lilja Bergdís Ómarsdóttir fæddist 30. júní 2014 kl. 23.13...

Sauðárkrókur Lilja Bergdís Ómarsdóttir fæddist 30. júní 2014 kl. 23.13. Hún vó 3.915 g og var 52,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Ragndís Hilmarsdóttir og Ómar Helgi Svavarsson... Meira
30. júní 2015 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Sesselja G. Vilhjálmsdóttir

30 ára Sesselja býr í Reykjavík, lauk prófi í hagfræði við HÍ og stofnaði og er framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisinsTag play. Kærasti: Gunnar Jóhannsson, f. 1985, læknir. Foreldrar: Kristín Helga Guðmundsdóttir, f. Meira
30. júní 2015 | Í dag | 672 orð | 4 myndir

Skipta bæði um störf

Einar fæddist á Akureyri 30.6. 1955 og bjó fyrst á Eyrinni, í höfuðvígi knattspyrnufélagsins Þórs: „Þetta voru ljúf æskuár við minniháttar óknytti. Meira
30. júní 2015 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Tekur þátt í tvennum trúarbrögðum

Helgi Guðnason, prestur og forstöðumaður Fíladelfíukirkjunnar, er 33 ára í dag. Hann er nýkominn af sumarhátíð Hvítasunnu sem var haldin á Ísafirði um helgina. Meira
30. júní 2015 | Í dag | 183 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Dóra Bergþórsdóttir 85 ára Bjarni Magnússon Erla Ársælsdóttir Gróa Magnúsdóttir Jón Jónsson Róbert Bjarnar Marinósson Úlfljótur Jónsson 80 ára Björn Jónsson Jón Víglundsson Kristján B. Meira
30. júní 2015 | Fastir þættir | 181 orð

Uppnám á Ítalíu. V-NS Norður &spade;ÁK102 &heart;82 ⋄KG943...

Uppnám á Ítalíu. V-NS Norður &spade;ÁK102 &heart;82 ⋄KG943 &klubs;63 Vestur Austur &spade;G974 &spade;863 &heart;4 &heart;1063 ⋄Á10752 ⋄6 &klubs;Á72 &klubs;DG10954 Suður &spade;D5 &heart;ÁKDG975 ⋄D8 &klubs;K8 Suður spilar 6&heart;. Meira
30. júní 2015 | Fastir þættir | 328 orð

Víkverji

Víkverja brá illilega í brún á dögunum þegar ungmenni vatt sér skyndilega inn á veröndina hjá honum og byrjaði að láta gasgrillið hans finna til tevatnsins með hafnaboltakylfu. Meira
30. júní 2015 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. júní 1862 Eldgos hófst vestan Vatnajökuls. Það stóð í rúm tvö ár en ekki var vitað fyrr en mörgum áratugum síðar hvar eldstöðin var nákvæmlega. Hún er nú nefnd Toppgígar og hraunið Tröllahraun. 30. Meira
30. júní 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Þórhalla Franklín Karlsdóttir

40 ára Þórhalla ólst upp á Akureyri, býr á Dalvík, lauk prófum í þroskaþjálfafræðum frá HÍ og sér um málefni fatlaðra á Dalvík. Maki: Rúnar Óskarsson, f. 1974, starfsmaður hjá Suðurverki í Noregi. Sonur: Arnar Már, f. 2000. Meira
30. júní 2015 | Í dag | 38 orð

Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið...

Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. (Jes. 60:19. Meira

Íþróttir

30. júní 2015 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Björgvin Þór til Skövde?

Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, sem var kjörinn bestur á Íslandsmóti karla í handknattleik síðasta vetur, er í viðræðum við sænska úrvalsdeildarfélagið Skövde en það staðfesti hann við Morgunblaðið í gærkvöld. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Breiðablik gerði það sem þurfti

Í Kópavogi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Það eru fá lið sem standast Breiðabliki snúning í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu um þessar mundir. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Ellefu milljónir fyrir Cech

Félagaskipti tékkneska knattspyrnumarkvarðarins Petr Cech frá Chelsea til Arsenal voru staðfest í gær. Talið er að kaupverðið sé um það bil 11 milljónir punda. Cech hefur leikið með Chelsea í 11 ár en færir sig nú um set í Lundúnum. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Gatlin er í hörkuformi

Bandaríski spretthlauparinn Justin Gatlin náði fimmta besta tíma sögunnar í 200 metra hlaupi þegar hann sigraði í greininni á bandaríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Guus Hiddink hættur

Guus Hiddink tilkynnti í gærkvöld að hann væri hættur sem þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu. Frétt þess efnis birtist fyrst í De Telegraaf í gærmorgun. Hiddink tók við liði Hollands eftir að það fékk bronsverðlaunin á HM í Brasilíu 2014. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 731 orð | 4 myndir

Gæðin voru meiri hjá Íslandsmeisturunum

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflvíkingar og Stjarnan mættust í síðasta leik 10. umferðar Pepsi-deildar karla í gærkvöldi á Nettóvelli þeirra Keflvíkinga. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Heilt byrjunarlið selt?

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Horfur eru á að heilt byrjunarlið af íslenskum landsliðsmönnum í knattspyrnu verði komið í ný félög áður en lokað verður fyrir félagaskipti seinna í sumar. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Hörður í lið með Emil?

Knattspyrnumaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er í viðræðum við Hellas Verona og Empoli um lánssamning fyrir næsta tímabil. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Kolbrún Jóhannsdóttir var valin besti markvörðurinn á alþjóðlegu handknattleiksmóti í Portúgal sem fram fór 28. júní til 1. júlí 1990 og lauk með sigri íslenska landsliðsins. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Kári í sigursælasta félag Svíþjóðar

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kári Árnason er kominn aftur í sænsku úrvalsdeildina í knattspyrnu eftir níu ára fjarveru og þar með fjölgar enn íslenskum leikmönnum sem spila í deildinni á yfirstandandi tímabili. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsungvöllur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsungvöllur: Stjarnan – Þróttur R 19.15 2. deild karla: Seyðisfjarðarvöllur: Huginn – KV 17 Njarðtaksvöllur: Njarðvík – ÍR 19. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

L eBron James , einn besti körfuknattleiksmaður heims, verður á frjálsri...

L eBron James , einn besti körfuknattleiksmaður heims, verður á frjálsri sölu í sumar eftir að hafa ákveðið að nýta ekki lokaár samnings síns við Cleveland. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 123 orð

Norðmenn í fyrsta leik EM í Póllandi

Í gær var birt leikjaröð og tímasetningar á leikjunum í úrslitakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Póllandi í janúar 2016, en þar er Ísland í B-riðli í Katowice. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Nýr Usain Bolt?

Frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Verður Trayvon Bromell næsti Usain Bolt? Þessari spurningu velta menn nú upp eftir að bandaríski táningurinn náði tíunda besta tíma frá upphafi í 100 metra hlaupi á bandaríska meistaramótinu. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Ólafur kominn í 200

Ólafur Páll Snorrason, spilandi aðstoðarþjálfari Fjölnis, náði stórum áfanga þegar Grafarvogsliðið tók á móti fyrrverandi félögum hans í FH í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í fyrrakvöld. Ólafur lék þar sinn 200. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Keflavík – Stjarnan 1:2 Staðan: FH 1072123:1023...

Pepsi-deild karla Keflavík – Stjarnan 1:2 Staðan: FH 1072123:1023 KR 1062216:1020 Breiðablik 1054116:819 Valur 1053220:1318 Fjölnir 1052315:1217 Stjarnan 1043312:1215 Fylkir 1034311:1213 Víkingur R. 1023513:179 Leiknir R. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Selfoss gefur eftir

Möguleikar Selfyssinga á að vera með í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu dvínuðu verulega í gærkvöld þegar liðið mátti sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn KR, 1:1. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Serbar unnu í fyrsta skipti

Serbar urðu Evrópumeistarar í körfuknattleik kvenna í fyrsta skipti í sögunni þegar liðið lagði Frakka í úrslitaleik í Búdapest í fyrrakvöld. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 469 orð | 3 myndir

Stórveldaslagur í Montreal

HM kvenna Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Stórveldin tvö, Bandaríkin og Þýskaland, mætast í Montreal í Kanada í fyrri umferð undanúrslita heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Tryggva sagt upp hjá ÍBV

Knattspyrnuráð ÍBV tilkynnti í gær að Tryggva Guðmundssyni hefði verið sagt upp störfum en hann hefur verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins á yfirstandandi tímabili. Meira
30. júní 2015 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson er goðsögn í íslenskri knattspyrnu. Það verður ekki...

Tryggvi Guðmundsson er goðsögn í íslenskri knattspyrnu. Það verður ekki af honum tekið. Meira

Bílablað

30. júní 2015 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd

Costco öflugt í bílasölu

Í verslunum bandarísku verslanakeðjunnar Costco er ekki aðeins að finna matvörur og aðrar dagvörur til heimilisins. Búðirnar eru einnig umsvifamiklar í bílasölu. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 671 orð | 3 myndir

Ekki láta tjaldvagninn enda úti í vegarkanti

Þegar farið er í ferðalag með tjaldvagn eða á húsbíl þarf að huga sérstaklega að veðurspánni og gæta þess að forðast svæði þar sem vindhraði er mikill. Hjólabúnaðurinn er oft veikbyggður og bæði fjöðrun og legur geta farið að láta á sjá eftir akstur á slæmum vegum. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 191 orð | 3 myndir

Gíraffinn á göturnar í haust

Gerðar hafa verið tilraunir með „gíraffa-bíl“ á Parísarsvæðinu í Frakklandi, en hann minnir meira á furðuleg farartæki úr tölvuleikjum en venjulegan bíl. Hann er þó talinn geta átt eftir að verða hluti af viðburðastjórntækjum lögreglusveita. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 174 orð | 2 myndir

Glæsilegur nýr Avensis afhjúpaður í Ölpunum

Í haust verður nýr Toyota Avensis kynntur hér á landi. Avensis er sem kunnugt er flaggskip Toyota fólksbíla í Evrópu og nýlega var hann kynntur evrópskum bílablaðamönnum í svissnesku Ölpunum. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 564 orð | 6 myndir

Góðkunningi í sportgallanum

Suzuki Swift er smábíll sem að sönnu má kalla góðkunningja enda hefur hann ekki tekið miklum breytingum í útliti síðan hann gkom fram í núgildandi útfærslu árið 2005. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 174 orð | 4 myndir

Harleyinn hans Brandos seldur fyrir 256.000 dali

Harley Davidson FLH Electra-Glide mótorhjól af árgerð 1970 var selt hjá uppboðshúsinu Julien's Auctions í Kaliforníu. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 202 orð | 3 myndir

Hátæknihjálmur sem setur markið hátt

Í dag þykir nánast sjálfsagt að mælaborðin í bílum séu hlaðin skjám og tæknigræjum af ýmsum toga sem létta aksturinn og bæta öryggið. Má varla gera minnstu mistök bak við stýrið öðruvísi en að viðvörunarljós blikki og segi ökumanninum að passa sig. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 174 orð | 2 myndir

Hraðasti Lótusinn til þessa

Breski bílaframleiðandinn Lotus kynnti nýtt módel á bílasýningunni í Goodwood um helgina. Lotus 3-Eleven heitir farartækið og á að vera hraðskreiðasti fjöldaframleiddi bíllinn sem Lotus hefur smíðað. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 227 orð | 2 myndir

Í víking kringum Ísland á Velorex-vélfákum

Eflaust hafa margir tekið eftir fjórum furðulegum brúnleitum bílum á ferð sinni um landið undanfarnar vikur. Þar á ferð eru nokkrir meðlimir Velorex-klúbbsins í Tékklandi og rakst blaðamaður Morgunblaðsins á þá við Sólfarið nú á dögunum og tók þá tali. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 667 orð | 2 myndir

Löggildum bílasölum fjölgar

Það var árið 1994 að sett voru lög sem gerðu þá kröfu til seljenda notaðra bíla að þeir hefðu löggildingu ef þeir ætluðu að reka eigin bílasölu. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 235 orð | 1 mynd

Malbiksholunum sagt stríð á hendur

Bíll sem veit af holum í malbiki áður en hann kemur að þeim væri án efa draumabíll margra íslenskra ökumanna, eins og gatnakerfið lítur út eftir vanhöld í umhirðu þess og viðhaldi undanfarin misseri. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 150 orð | 1 mynd

Svanur olli umferðarvanda

Mannfólkinu verður á í messunni enda enginn fullkominn og hið sama má segja um aðrar verur dýraríkisins, alla vega svani. Þannig ruglaðist einn hinna tígulegu fugla í austurhluta Frakklands síðastliðinn laugardag. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 138 orð | 3 myndir

Tvímilljónasti Defenderinn rennur af færibandinu

Land Rover fagnaði merkilegum tímamótum á dögunum þegar tvímilljónasti Defender-jeppinn var framleiddur í verksmiðju Jaguar Land Rover í Solihull í Bretlandi. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 150 orð | 1 mynd

Volkswagen þróar „ofurrafhlöðu“

Martin Winterkorn, stjórnarformaður Volkswagen AG, segir fyrirtækið vinna að þróun „ofurrafhlöðu“ í Kísildal. Nýja rafhlaðan á að marka kaflaskil, að mati Winterkorns, og vera ódýrari, léttari og öflugri en eldri gerðir rafhlaðna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.