Greinar miðvikudaginn 1. júlí 2015

Fréttir

1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð

28 lög urðu til á Alþingi í gær

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Tuttugu og átta frumvörp urðu að lögum á Alþingi í gær en þingfundur stóð enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun. Á ellefta tímanum mælti Eygló Harðardóttir fyrir frumvarpi um húsnæðisbætur. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ákærðir fyrir sérlega hættulega árás

Tveir karlmenn, fæddir 1996 og 1998, hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á annan mann. Annar þeirra er einnig ákærður fyrir brot gegn lögreglumanni, árás á stúlku og aðra sérstaklega hættulega líkamsárás. Meira
1. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Barði hákarlinn í hausinn og slapp

Miðaldra Bandaríkjamaður, Patrick Thornton, var nýlega á sundi við strönd Norður-Karólínu þegar hann fann að kippt var í annan ökklann. Hann sá blóð í sjónum og um fimm feta langan hákarl á sveimi. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

„Allt brjálað að gera“

Andri Steinn Hilmarsson Brynja Björg Halldórsdóttir Víða er gisting uppbókuð í bændagistingu í sumar. Þetta gildir til dæmis um Mývatnssvæðið, Suðurland og við Gullfoss og Geysi. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

„Fagfólk ekki tínt af trjánum“

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Alvarleg staða kemur upp hvað hjartaaðgerðir varðar á Landspítalanum gangi uppsögn þriggja lykilstarfsmanna eftir. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

„Þetta er siðleysi gagnvart gróðri“

Einhver upprekstur er hafinn á að minnsta kosti þremur afréttum þótt Landgræðslan telji að gróður sé það mikið á eftir, miðað við síðustu ár, að afréttirnir þoli ekki beit. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

BHM væntir gerðardóms

Bandalag háskólamanna (BHM) á ekki von á öðru en að Hæstiréttur muni í dag skipa gerðardóm til að ákveða kaup og kjör félagsmanna. Þetta segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. „Lögin sem sett voru á verkfall BHM þann 13. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Bæjarráð hissa á „tregðu“ ÍLS

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Bæjarráð Fljótsdalshéraðs „undrast mjög þá tregðu sem virðist vera hjá Íbúðalánasjóði [ÍLS] við að koma óráðstöfuðum eignum á Egilsstöðum í sölu eða leigu. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 2 myndir

Ekki enn til umræðu

Landsdómur hefur ekki verið til umræðu hjá stjórnarskrárnefnd enn sem komið er. Þetta segir formaður nefndarinnar, Páll Þórhallsson, en nefndin vinnur að tillögum að breytingum á stjórnarskránni. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Ekki kominn gróður sem þolir beit á afrétti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er víða óvenjumikill snjór á afréttum, sérstaklega sunnanlands. Er vandséð hvernig hægt verður að reka á þessa afrétti, til dæmis Rangárvallaafrétt og Landmannaafrétt, fyrr en eftir miðjan júlí. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fjórir vakthópar fara á hálendið

Fjórir fyrstu hópar Hálendisvaktar björgunarsveitanna fara upp á hálendið á föstudag, tveir á Fjallabak og tveir á svæðið norðan Vatnajökuls. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fjölgun í Læknafélaginu bendir til heimkomu lækna

Ef marka má skráningu Læknafélagsins virðast íslenskir læknar vera að flytja frá útlöndum aftur heim til Íslands. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Forsendubrestur er yfirvofandi

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 696 orð | 3 myndir

Framþróun háð fjárfestingu

Viðtal Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Jón Atli Benediktsson, nýr rektor Háskóla Íslands, segir spennandi tíma framundan í skólanum. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fyrsta langreyðurin dregin á land

Hvalur 9 kom í gærkvöldi með fyrstu langreyðina á þessari vertíð til vinnslu í Hvalstöðinni í Hvalfirði. Tveir menn reru á litlum báti í kringum hvalbátinn og hvalinn þegar hann kom til hafnar og köstuðu reykblysum í sjóinn. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Færð undir skólana í dag

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eina breytingin á stjórnskipulagi Hafnarfjarðarbæjar sem kemur strax til framkvæmda er flutningur frístundaheimila og félagsmiðstöðva á milli sviða, frá fjölskyldusviði yfir í útvíkkaða fræðslu- og frístundaþjónustu. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Getur aukið viðskiptatækifæri í Asíu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Stofnskrá Innviðafjárfestingarbanka Asíu (Asian Infrastructure Investment Bank, AIIB), sem Ísland er stofnaðili að, var samþykkt á ráðherrafundi stofnríkja bankans í Peking í fyrradag. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Hótel í eigu Hilton rís

Canopy, nýtt vörumerki í eigu Hilton International, mun opna sitt allra fyrsta hótel í Reykjavík í mars 2016. Hótelið verður á Hljómalindarreitnum í miðbæ Reykjavíkur og mun flokkast til lúxushótela. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Hvítárbakkavegur ekki verri en víða annars staðar

„Vegurinn er stórhættulegur,“ segir Ólafur Gunnarsson um Hvítárbakkaveg, en hann rekur gistiheimili á Hvítárbakka. „Mölin í veginum er alls ekki rétt. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Íbúðir og verslanir munu rísa

Gert er ráð fyrir að íbúðir og smærri verslunar- og þjónustueiningar rísi á öðrum tveggja reita á lóð Ríkisútvarpsins við Efstaleiti. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ísinn að bráðna og veiðin að glæðast

„Veiðin var ágæt og vegurinn á svæðið er orðinn greiðfær. Við sum stærstu vötnin er að vísu mikill snjór og jafnvel íshröngl á þeim svo að þar er varla veiðanlegt vegna kulda. Litlu vötnin gefa mest,“ segir Gísli Gíslason landslagsarktekt. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð

Jarðskjálftar fundust upp á Akranes

Hundrað skjálftar mældust á tæpum tveimur tímum í jarðskjálftahrinu sem gekk yfir Reykjanes í gærkvöldi. Stærstu skjálftarnir sem búið var að yfirfara voru nærri 4 að stærð. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Konum miðar hægt áfram í lögreglunni

Baksvið Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kristinn

Lífseigur silfurreynir Bréfberi gengur framhjá gömlum og tignarlegum silfurreyni við Grettisgötu. Fyrirhugað var í fyrra að fella reyninn en vegna mótmæla íbúa við götuna ákváðu borgaryfirvöld að breyta deiliskipulagi svo tréð fengi að... Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Leitað að makríl fyrir austan land

„Við köstuðum í gær [mánudag] djúpt suður af Öræfagrunni og fengum 90-100 tonn af nokkuð fallegum makríl eftir þrjá tíma. Svo var dregið í 4-5 tíma í nótt en þá var eitthvað minna. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 2 myndir

Liðsandi í ljósmyndakeppni

Vinnuhópur tíunda bekkjar Breiðholtsskóla sigraði í hópmyndakeppni, öðrum hluta ljósmyndakeppni á vegum Vinnuskóla Reykjavíkur. Vinnuskólinn efndi til ljósmyndakeppni meðal vinnuhópa skólans. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lystiskip ekki verið fleiri í einu

Fimm skemmtiferðaskip komu til Reykjavíkur í gær og hafa þau sjaldan eða aldrei verið jafn mörg við bryggju í einu, að því er fram kemur á vef Faxaflóahafna. Með skipunum voru alls nærri 5 þúsund farþegar og áhafnarmeðlimir um 2.200 talsins. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð

Mistök í svari ráðuneytis

Vegna fréttar í blaðinu í gær um utanlandsferðir ráðherra vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið koma á framfæri þeirri leiðréttingu að fylgdarmenn iðnaðar- og viðskiptaráðherra í ferðum voru 33 en ekki 56 líkt og lesa mátti út úr svari ráðuneytisins... Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Notalegast á þremur stöðum í borginni

Reykjavík var hlýjasti staður landsins í gær og veður afar þægilegt til útivistar. Þrjár veðurstöðvar í borginni mældust með mesta hitann, allar upp undir 20 stig. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ólíklegt að lón á Þjórsársvæði fyllist

Vegna kulda og þurrka í vor er ólíklegt að öll lón Landsvirkjunar fyllist í sumar. Mögulegt er að Landsvirkjun þurfi að draga úr framboði á raforku á skammtímamarkaði ef staðan í lónunum verður undir væntingum í haust. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Rektorsskipti í HÍ

Jón Atli Benediktsson, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði, tók við embætti rektors Háskóla Íslands af Kristínu Ingólfsdóttur í gær. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ríkið dragi sig út úr upprunavottun orku

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, skoðar möguleikann á því að orkufyrirtæki ríkisins hætti að selja eiginleika orku og dragi sig úr upprunavottunarkerfinu. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 703 orð | 3 myndir

Skoða hvort ríkið dragi sig úr kerfinu

Baksvið Ísak Rúnarsson isak@mbl. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Slegist um herbergin þegar mest er

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is „Það er allt brjálað að gera. Nú er sá tími árs þegar allt er sem betur fer á fullu,“ segir Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda. Hann segir að gisting sé víða uppbókuð, t.d. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Tækifæri í auknum tengslum við atvinnulífið

Jón Atli Benediktsson, nýr rektor Háskóla Íslands, segir tækifæri felast í auknu samstarfi háskólans við fyrirtæki og stofnanir. „Ég vil leggja áherslu á tengingu háskólans við íslenskar stofnanir og atvinnulíf. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 311 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna hug hennar. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Kringlunni 17.50, 17.50, 20. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Varnargarðarnir á Patreksfirði tilbúnir

„Við sjáum fyrir endann á þessu verkefni og erum núna í lokafrágangi,“ segir Halldór Ingólfsson hjá Verktakafélaginu Glaumi. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Vildu skoða Miðnesheiði

Bæjarráð Sandgerðisbæjar kom saman til fundar í gær en þar var m.a. bókað um skýrslu Rögnunefndarinnar svonefndu. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vilja koma upp alþjóðlegri deild

Skóla- og frístundaráð borgarinnar hefur samþykkt og vísað til borgarráðs erindi frá stjórn Landakotsskóla varðandi áform skólans um að hefja kennslu í alþjóðlegri deild í haust. Meira
1. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vinir á spjalli með ís við höndina

Hvað er betra en að gera hlé á hjólreiðatúrnum og koma við í ísbúð? Þessir tveir félagar úr Vesturbænum gripu til þess ráðs að minnsta kosti og ekki annað að sjá en að þeir hafi nóg til að spjalla um í góða veðrinu. Meira
1. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Vona að stjórn Írans slaki til

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Utanríkisráðherra Írans, Mohammad Javad Zarif, kom til Vínarborgar í gær og hugðist eiga þar fund með fulltrúum stórveldanna um kjarnorkuáætlun Írana. Meira
1. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Yfir 100 gætu hafa farist

Embættismenn og björgunarfólk að störfum í borginni Medan á Súmötru, einni af eyjum Indónesíu, í gær. Meira
1. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Þjarmað að ríkisstjórn Tsipras

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fjármálaráðherrar ríkja Evrópusambandsins ræddu í gærkvöldi á símafundi nýtt tilboð frá Grikkjum en urðu ekki við beiðni þeirra um að framlengja lokafrest lánardrottnahópsins, Þríeykisins, sem rann út á miðnætti. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júlí 2015 | Leiðarar | 351 orð

Eiginleikar orku til sölu

Á skiptimarkaði með uppruna orku verður kjarnafæði kjarnorkufæði Meira
1. júlí 2015 | Leiðarar | 251 orð

Vonbiðlunum fjölgar

Repúblikanar fjölmenna í forsetaframboð Meira
1. júlí 2015 | Staksteinar | 146 orð | 2 myndir

Þá brustu límingarnar

Charles Moore er fyrrverandi ritstjóri breska blaðsins Telegraph. Hann er jafnframt ævisöguritari Margrétar Thatcher, en annað bindi opinberrar sögu hennar er væntanlegt. Meira

Menning

1. júlí 2015 | Bókmenntir | 563 orð | 4 myndir

„Allt undursamlegt á Íslandi“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ljósmyndabókinni Iceland – Reflections on the ring , eftir kanadísku feðgana og ljósmyndarana George og Sean Fischer og Jón Gauta Jónsson fjallaleiðsögumann, verður fylgt formlega úr hlaði í dag kl. Meira
1. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Endurtekin beðmál

Skjár einn er nú að endursýna þættina Beðmál í borginni. Þrátt fyrir að eiga alla þættina á DVD hef ég ekki horft á þá frá árinu 2008. Það er gaman að detta inn í þessa þætti á ný og gott að grípa í einn og einn fyrir háttinn. Meira
1. júlí 2015 | Leiklist | 436 orð | 1 mynd

Framtíðin er óskrifað blað

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
1. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 45 orð | 4 myndir

Hróarskelduhátíðin í Danmörku hófst 27. júní sl. og stendur til og með...

Hróarskelduhátíðin í Danmörku hófst 27. júní sl. og stendur til og með 4. júlí. Þótt tónleikar séu aðalskemmtun gesta gera þeir sér ýmislegt annað til gamans, eins og sjá má af meðfylgjandi myndum. Meira
1. júlí 2015 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Jme, Mercury Rev o.fl. á Airwaves

Fjöldi tónlistarmanna og hljómsveita hefur bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem verður haldin í 17. sinn í ár 4. til 8. nóvember. Meira
1. júlí 2015 | Tónlist | 58 orð | 3 myndir

KEX hostel býður upp á djass á þriðjudagskvöldum og í gærkvöldi var það...

KEX hostel býður upp á djass á þriðjudagskvöldum og í gærkvöldi var það Camus-kvartett sem lék fyrir gesti. Kvartettinn skipa Sölvi Kolbeinsson á saxófón, Rögnvaldur Borgþórsson á gítar, Birgir Steinn Theodórsson á bassa og Óskar Kjartansson á trommur. Meira
1. júlí 2015 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Matur og tónlist á hátíðinni Kex Köntrí

KEX Köntrí, árleg tónlistar- og matarhátíð KEX hostels, verður haldin 2.-4. júlí. Hátíðin er haldin í kringum þjóðhátíðardag Bandaríkjanna, 4. júlí, og verður boðið upp á tónlist undir sterkum áhrifum frá bandarískri þjóðlagatónlist. Meira
1. júlí 2015 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Mogwai stýrir kvikmyndadagskrá ATP

Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties hefst á morgun á Ásbrú í Keflavík og verður nú haldin í þriðja sinn hér á landi. Meira
1. júlí 2015 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Odee sýnir í Dahlshúsi á Eskifirði

Myndlistarmaðurinn Odee, réttu nafni Oddur Eysteinn Friðriksson, opnar sýningu í Dahlshúsi á Eskifirði á morgun kl. 17. Meira
1. júlí 2015 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Orgelandakt á miðvikudögum

Líkt og undanfarin ár verður haldin orgelandakt í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti á hádegi á miðvikudögum í júlí og ríður Marcin Ciesliñski, kórstjóri og organisti við kirkjuna, á vaðið í dag og leikur á orgel kirkjunnar kl. 12 til 12.30. Meira
1. júlí 2015 | Bókmenntir | 395 orð | 1 mynd

Starfsstyrkir Hagþenkis árið 2015

Starfsstyrkjum Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, til ritstarfa var úthlutað í gær. Auglýst var eftir umsóknum um starfsstyrki Hagþenkis í apríl og bárust félaginu 86 umsóknir. Meira
1. júlí 2015 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Tortímandinn snýr aftur

Fimmta kvikmyndin í Terminator-syrpunni, Terminator Genisys , verður frumsýnd hér á landi í dag. Meira

Umræðan

1. júlí 2015 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Athugasemdir við grein Óla Grétars um sæstreng

Eftir Skúla Jóhannsson: "Menn ættu að forðast að tala í fyrirsögnum um þetta mikilvæga hagsmunamál Íslendinga." Meira
1. júlí 2015 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Bergmál fordóma og heimsku

Því var fagnað víða um land í mánuðinum að íslenskar konur fengu kosningarétt 19. júní 1915, þar á meðal á mbl.is þar sem lesa má einkar forvitnilega pistla 100 kvenna um kosningaréttinn. Meira
1. júlí 2015 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Draumur breytist í martröð

Eftir Óla Björn Kárason: "Þannig væri skynsamlegt að leggja meira upp úr innihaldi en orðskrúði og umbúðum. Það nægir ekki að raða saman fallegum orðum líkt og Árni Páll gerði." Meira
1. júlí 2015 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Hreyfiafl í hálfa öld

Eftir Jónas Þór Guðmundsson: "Frumkvöðlastarf og framkvæmdir fortíðar lögðu hornstein að þeim lífsgæðum sem við njótum." Meira
1. júlí 2015 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Hvenær læra þau fyrir skólann?

Eftir Maríu Önnu Þorsteinsdóttur: "Í nágrannalöndum okkar fellur enginn kostnaður vegna framhaldsskólanáms á nemendur heldur kostar ríkið námið.Verður það einnig hér?" Meira
1. júlí 2015 | Velvakandi | 177 orð | 1 mynd

Mótmæli

Ástæða er til að láta í ljós óánægju með að hópur fólks sá ástæðu til að trufla þjóðhátíðarhöld á Austurvelli með hávaða og frammíköllum þannig að ræðuhöld sem fram fóru komust tæpast til skila. Meira
1. júlí 2015 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Skógasafn – arðbær menningarstarfsemi

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: "Þórður hefur bjargað ómetanlegum menningarverðmætum frá glötun og ber Byggðasafnið í Skógum því glöggt vitni. Honum verður seint fullþakkað." Meira

Minningargreinar

1. júlí 2015 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Bjargmundur Albertsson

Bjargmundur Albertsson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 19. júlí 1941. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 16. júní 2015. Foreldrar Bjargmundar voru Sigurlína Jóhannsdóttir, f. 18.8. 1919, d. 30.11. 1943, og Albert Marínó Hansson, f. 13.12. 1909, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2015 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Guðrún (Gígja) S. Snæbjarnardóttir

Guðrún (Gígja) S. Snæbjarnardóttir, verslunarmaður í Reykjavík, fæddist á Sauðárkróki 27. júní 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 26. júní síðastliðinn eftir skamma sjúkdómslegu. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2015 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Hallgrímur Þorsteinn Tómasson

Hallgrímur Þorsteinn Tómasson fæddist á Sauðárkróki 25. desember 1961. Hann lést 20. júní 2015. Foreldrar Hallgríms voru Tómas Níels Hallgrímsson, f. 22. febrúar 1925, d. 20. nóvember 1978, og Rósa Þorsteinsdóttir, f. 24. maí 1926, d. 27. desember 2001. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2015 | Minningargreinar | 2461 orð | 1 mynd

Jón Bondó Pálsson

Jón Bondó Pálsson fæddist í Vestmannaeyjum 18. júní 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. júní 2015. Foreldrar hans voru Páll Eyjólfsson, f. 22. september 1901 á Klöpp í Hafnarhreppi, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2015 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Margrét Erla Benónýsdóttir

Margrét Erla Benónýsdóttir fæddist í Reykjavík 23. október 1956. Hún lést 29. júní 2014. Útför hennar fór fram 10. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2015 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Sigmar Eyjólfsson

Stefán Sigmar Eyjólfsson fæddist á Kálfafelli, Suðursveit 1. maí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 22. júní 2015. Foreldrar hans voru Eyjólfur J. Stefánsson, organisti við Hafnarkirkju, f. 14.7. 2005, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 93 orð

2,3 milljarða króna afgangur af vöruskiptum

Afgangur sem nam 2,3 milljörðum króna var af vöruskiptum við útlönd fyrstu fimm mánuði ársins samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Það er svipaður vöruskiptajöfnuður og var á sama tíma á síðasta ári. Meira
1. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Arion gefur út í Noregi og greiðir upp eldri lán

Arion banki lauk í gær útgáfu skuldabréfa til fimm ára fyrir 500 milljónir norskra króna, sem jafngildir um 8,4 milljörðum íslenskra króna. Meira
1. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 491 orð | 2 myndir

Bæta úthlutun flugstæða

Baksvið Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Með því að bæta stæðaúthlutanir flugvéla á Keflavíkurflugvelli má spara bæði fjármagn og einfalda líf farþega. Meira
1. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Útlán bankanna jukust um 411 milljarða

Fjármálaeftirlitið hefur nú gefið út yfirlit yfir ársreikninga fjármálastofnana fyrir árið 2014. Út úr þeim tölum má lesa að útlán viðskiptabankanna þriggja jukust um rúma 411 milljarða króna á milli ára. Meira

Daglegt líf

1. júlí 2015 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Fyrir safnara og spilafólk

Hún á sannarlega marga aðdáendur verslunin NEXUS sem nú er í Nóatúni 17, en það er sérvöruverslun með myndasögur, spil, bækur, leikföng, dvd-myndir, veggspjöld o.fl. Hefur verslunin starfað í einni eða annarri mynd alveg síðan árið 1992. Í dag kl. Meira
1. júlí 2015 | Daglegt líf | 859 orð | 6 myndir

Heillaður af gömlum kirkjugörðum

Hann kann vel við helgina og friðsældina sem finna má í gömlum kirkjugörðum og notar því hvert tækifæri sem gefst til að heimsækja slíka garða á ferðum sínum til annarra landa. Meira
1. júlí 2015 | Daglegt líf | 56 orð | 3 myndir

Hugað að búfénaði

Gríðarleg kaupstefna með búfé fór fram í Brno í Tékklandi í fyrradag og var margt um manninn, svo ekki sé talað um blessaðar skepnurnar. Meira
1. júlí 2015 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

...njótið ljóða, mynda og tóna

Á morgun, fimmtudag, mun Prímus útgáfa gefa út annað hefti sitt og í tilefni þess verður útgáfuhóf á neðri hæð Bókasafns Kópavogs við Náttúrufræðistofu Kópavogs kl. 16. Meira
1. júlí 2015 | Daglegt líf | 64 orð | 3 myndir

Út með mömmu í fyrsta sinn

Hún passaði heldur betur vel upp á ungana sína, tígrisdýramóðirin Betty, þegar hvolparnir hennar fengu í fyrsta sinn að fara út með henni í gær. Betty er síberískur tígur og býr í dýragarði í Tékklandi. Meira

Fastir þættir

1. júlí 2015 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. O-O d6 7. a4 Ba7 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. O-O d6 7. a4 Ba7 8. h3 Re7 9. He1 Rg6 10. Be3 Bxe3 11. Hxe3 O-O 12. Rbd2 d5 13. exd5 Rxd5 14. Bxd5 Dxd5 15. Db3 Dxb3 16. Rxb3 f6 17. d4 exd4 18. Rfxd4 Re5 19. a5 Hd8 20. Ha4 b6 21. axb6 cxb6 22. Meira
1. júlí 2015 | Í dag | 270 orð | 1 mynd

Áki Jakobsson

Áki fæddist á Húsavík 1.7. 1911. Foreldrar hans voru Jón Ármann Jakobsson, kaupmaður á Húsavík, og k.h., Valgerður Pétursdóttir. Eiginkona Áka var Helga Guðmundsdóttir sem lést 1990, húsfreyja, og eignuðust þau sex börn. Meira
1. júlí 2015 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Eldheitur Valsari og sækir flesta leiki

Ásgeir Þór Óskarsson rak Gúmmíbátaþjónustuna í Reykjavík í tæp 40 ár. „Ég er fæddur og uppalinn í Reykjavík og átti fyrst heima í Þverholtinu og síðar á Lokastíg 23. Eftir gagnfræðaskólapróf fór ég í Samvinnuskólann einn vetur. Meira
1. júlí 2015 | Í dag | 271 orð

Frá Ítalíuför og þrískipting mannfólksins

Ég fékk skemmtilegt bréf frá Sigurbjörgu Björgvinsdóttur, sem var á ferðalagi um Ítalíu 1.-8. júní 2015: „Ég er í Ljóðahópi Gjábakka og þakka af heilum hug fyrir frábæra umfjöllun um ljóðabókina okkar Út í vorið. Meira
1. júlí 2015 | Í dag | 530 orð | 4 myndir

Góðar stundir í stangveiði

Arnar fæddist á Akureyri 1.7. 1965 og hefur verið búsettur þar alla tíð fyrir utan tvö ár er fjölskyldan bjó í Kaupmannahöfn er hann var 4-5 ára: „Ég ólst upp á Eyrinni þar sem helstu leiksvæði þess tíma voru fjaran niður af Strandgötunni. Meira
1. júlí 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Guðmundur Óskar Helgason

30 ára Guðmundur ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk stúdentsprófi frá FG og er að ljúka IAK-einkaþjálfaraprófi. Hann er rekstrarstjóri hjá Fabrikkunni á Akureyri. Maki: Jóna Brynja Birkisdóttir, f. 1994, starfsmaður hjá Nova. Meira
1. júlí 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Guðni Þór Níelsson

40 ára Guðni ólst upp í Reykjavík, býr í Hafnarfirði, lauk sveinsprófi í prentiðn frá Iðnskólanum í Reykjavík og er nú starfsmaður Actavis í Hafnarfirði. Börn: Emma Guðrún, f. 2003, og Hlynur Már, f. 2007. Foreldrar: Níels Skjaldarson, f. Meira
1. júlí 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Helga Gunnarsdóttir

40 ára Helga býr á Akureyri, lauk prófum í dýralækningum í Hannover og sérnámi í hestalækningum í Belgíu og er dýralæknir. Maki: Baldvin Esra Einarsson, f. 1979, starfsmaður hjá Nýherja. Synir: Styrkár, f. 2007, og Flóki, f. 2014. Meira
1. júlí 2015 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Maren Dögg Guðbjartsdóttir og Jóhanna Dagrún Daðadóttir söfnuðu 2.461...

Maren Dögg Guðbjartsdóttir og Jóhanna Dagrún Daðadóttir söfnuðu 2.461 krónu með því að búa til hálsfestar úr krabbaklóm sem þær seldu á tombólu í... Meira
1. júlí 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Löður er froða , sbr. svitalöður og sælöður . Ætla mætti að löðurmenni : vesalmenni, ódrengur, væri í ætt við það ótrausta efni. En í orðsifjabók er þetta heldur rakið til orða í skyldum málum sem merkja slakur , slappur . Meira
1. júlí 2015 | Árnað heilla | 158 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Alda Markúsdóttir 85 ára Guðrún Stefánsdóttir Gunnar Guðmundsson Kristín Friðbjarnardóttir Nína Björg Kristinsdóttir Sigrún Jóhannsdóttir Sigurður Magnússon 80 ára Auðbjörg Njálsdóttir Jón Berg Halldórsson Sigurður Jörundur Sigurðsson 75 ára... Meira
1. júlí 2015 | Fastir þættir | 176 orð

Umdeilt mál. V-NS Norður &spade;ÁK102 &heart;82 ⋄KG943 &klubs;63...

Umdeilt mál. V-NS Norður &spade;ÁK102 &heart;82 ⋄KG943 &klubs;63 Vestur Austur &spade;G974 &spade;863 &heart;4 &heart;1063 ⋄Á10752 ⋄6 &klubs;Á72 &klubs;DG10954 Suður &spade;D5 &heart;ÁKDG975 ⋄D8 &klubs;K8 Suður spilar 6&heart;. Meira
1. júlí 2015 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Um tíma í vor talaði Víkverji eins og sumrinu hefði verið aflýst. Vorið var kalt og hann sá fram á að það yrði komið haust áður en sumarið kæmist til landsins. Meira
1. júlí 2015 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. júlí 1754 Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson gengu á Snæfellsjökul, fyrstir manna svo vitað sé með vissu. Meira
1. júlí 2015 | Í dag | 22 orð

Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi...

Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8:17. Meira

Íþróttir

1. júlí 2015 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Átti ekki að stökkva aftur

Frjálsar Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Frjálsíþróttakonan Hulda Þorsteinsdóttir úr ÍR stökk á dögunum yfir 4,30 metra innanhúss í stangarstökki á innanfélagsmóti ÍR-inga í Laugardalshöll. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Bara spurning hvert

„Ég held að það sé alveg öruggt að ég fari. Það er bara spurning hvert. Ég er að skoða möguleikana,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 832 orð | 2 myndir

„Leynir sér ekki hversu stórt þetta félag er“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Ég tók upp á því að meiðast á dögunum, rétt áður en sumarfríið mitt...

Ég tók upp á því að meiðast á dögunum, rétt áður en sumarfríið mitt hófst en í dag er einmitt fyrsti dagur þess (skál!). Um var að ræða tognun framan í læri, meiðsli sem ég kannast aðeins of vel við. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Ferillinn ekki jafnlangur og hjá flestum

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Maður er farinn að horfa aðeins á stærri myndina. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

Forráðamenn norska knattspyrnuliðsins Viking hafa hafnað tilboði frá...

Forráðamenn norska knattspyrnuliðsins Viking hafa hafnað tilboði frá þýska B-deildarliðinu Kaiserslautern í landsliðsmanninn Jón Daða Böðvarsson . „Það er rétt að við höfum hafnað tilboði í Böðvarsson. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 1031 orð | 3 myndir

Getum vonandi endað í hópi þriggja efstu liða

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Danski framherjinn Patrick Pedersen hefur svo sannarlega reynst Valsmönnum vel frá því að hann kom til félagsins fyrst sumarið 2013. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Hólmbert Aron leikur á Íslandi á nýjan leik

Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónson er á leið heim úr atvinnumennsku og mun á næstu dögum finna sér lið í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Í samtali við vefmiðilinn 433.is segist Hólmbert vera að skoða þá möguleika sem honum bjóðist í Pepsi-deildinni. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

ÍBV verður án lykilmanna gegn ÍA

Sjö leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru í gær úrskurðaðir í eins leiks bann hver á fundi aganefndar KSÍ. Þeir taka allir út bannið í 11. umferð deildarinnar, sem leikin er dagana 10.-13. júlí. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Albert Guðmundsson samdi við ítalska knattspyrnufélagið AC Milan 1. júlí 1948 og lék þar með fyrstur Íslendinga þar í landi. • Albert fæddist 1923 og lést 1994. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Húsavíkurv.: Völsungur – Sindri 17.30...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Húsavíkurv.: Völsungur – Sindri 17.30 Bessastaðavöllur: Álftanes – Fram 20 4. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Markið kom gegn meisturunum

Lið Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna vann öruggan sigur á liði Þróttar í eina leik gærkvöldsins í deildinni. Lokatölur urðu 5:1 en Stjarnan gerði út um leikinn á fyrstu 24 mínútunum með þremur mörkum. Ana Victoria Cate kom þeim á bragðið á 13. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – Þróttur R 5:1 Ana Cate 12., Lára...

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – Þróttur R 5:1 Ana Cate 12., Lára Kristín Pedersen 16., Ásgerður Stefanía Baldursdóttir 24., 52., Sigríður Þóra Birgisdóttir 90. – sjálfsmark 33. Meira
1. júlí 2015 | Íþróttir | 574 orð | 3 myndir

Sá stærsti í sögunni

HM kvenna Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu býr sig undir sinn stærsta leik í sögunni þegar það mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Edmonton í Kanada í kvöld klukkan 23 að íslenskum tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.