Greinar miðvikudaginn 29. júlí 2015

Fréttir

29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Áhersla lögð á tveggja til fimm daga dvöl hér

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ákveðinn hluti markaðssetningar Icelandair gengur út á það að auglýsa Ísland sem ákjósanlegan „stopover“-stað, hvað varðar flug á milli Evrópu og Bandaríkjanna, eða á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Meira
29. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Á langri ferð í von um betra líf

Farandfólk á járnbrautarteinum í grennd við borgina Gevgelija á landamærum Grikklands og Makedóníu á mánudag. Fólkið, sem sennilega er frá ríkjum í Miðausturlöndum, reyndi að komast í lest á leið til Serbíu og þaðan til ríkja í Evrópusambandinu. Meira
29. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

„Ég mun eyðileggja líf þitt“

Michael Cohen, ráðgjafi bandaríska auðmannsins Donalds Trump, sem vill verða forsetaefni repúblikana, fullyrti í samtali við blaðamann fréttavefsins Daily Beast að lagalega séð gæti eiginmaður ekki nauðgað konu sinni. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

„Klárt brot á reglum þjóðgarðsins“

Þrír erlendir ferðamenn sem gistu í Vatnskoti á Þingvöllum um helgina urðu uppvísir að því að valda verulegum skemmdum á gróðri og mosa með því að rífa upp gróðurinn og nota til þess að einangra tjöld sín. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Bill Gates formlega boðið á bridgehátíð

Bridgesamband Íslands sá sér leik á borði meðan á nýlokinni Íslandsheimsókn Bill Gates stóð og kom til hans bréfi þar sem honum er formlega boðin þátttaka á árlegri hátíð félagsins, Reykjavík Icelandair Bridgefestival. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Búin að kortleggja staði þar sem mál hafa komið upp

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Dannebrog undir vökulu auga Landhelgisgæslunnar

Danska drottningarsnekkjan Dannebrog liggur um þessar mundir í Reykjavíkurhöfn. Kom þetta fallega skip til hafnar á sunnudaginn. Snekkjan var smíðuð á fjórða áratugnum, er 78 metra löng og tekur 55 í áhöfn fullmönnuð. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Á mallakútnum hennar mömmu Þessum hnokka finnst voða gaman þessa dagana að láta hossa sér og fátt skemmtilegra en að bregða á leik á maganum á mömmu sinni í... Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ferðamenn unnu spjöll á viðkvæmum gróðri á Þingvöllum

Þrír erlendir ferðamenn sem gistu í Vatnskoti á Þingvöllum um helgina unnu miklar skemmdir á viðkvæmum gróðri og mosa þegar þeir rifu upp mikið magn af honum í þeim tilgangi að einangra tjöld sín betur. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Gæsafæla á vellinum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Golfklúbbur Reykjavíkur hefur tekið það til bragðs að setja upp gæsafælu til að verjast ágangi og óþrifnaði sem fylgir veru gæsa á vellinum. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald yfir meintum HIV-smitbera staðfest

Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV. Lögreglan telur rökstuddan grun vera um að maðurinn hafi vitað að hann væri með HIV. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hádegiskórtónleikar í Hallgrímskirkju

Alþjóðlegt orgelsumar stendur nú sem hæst í Hallgrímskirkju og mun Schola cantorum halda vikulega hádegistónleika í dag. Schola cantorum hefur hlotið verðskuldað lof sem einn frambærilegasti kór landsins. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Hertar kröfur um heilsufar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lágmarkskröfur um andlega og líkamlega hæfni til að stjórna vélknúnu ökutæki hafa verið hertar með nýrri breytingu á reglugerð um ökuskírteini (830/2011). Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð

Hjúkrunarfræðingar fái flýtimeðferð

Hæstiréttur ógilti í gær úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði kröfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um að mál sem félagið hugðist höfða gegn íslenska ríkinu fengi flýtimeðferð. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Líklega rússneskur bátur úr fyrra stríði

Enn er óvíst hvaðan kafbáturinn er sem fannst nýverið í sænska skerjagarðinum, segir Kristján Eldjárn Jóhannesson, verkfræðingur og einn eigenda Ixplorer, sem kom að leitinni sem staðið hefur yfir í um tvö ár. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Man ekki eftir leiknum

„Hann var á sjúkrahúsi yfir nótt en er allur að koma til. Hann er nokkuð vel áttaður þótt hann muni lítið eftir leiknum sjálfum,“ segir Magnús Már Jónsson, starfsmaður dómaranefndar KSÍ, við Morgunblaðið. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Miklar endurbætur í gangi á Valsvellinum á Hlíðarenda

Miklar endurbætur standa nú yfir á Valsvellinum á Hlíðarenda eins og sjá má inn um brotna rúðu á einum stað á girðingunni sem umlykur völlinn. Á næstunni verður gervigras lagt á völlinn. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð

Nálgunarbann vegna ofríkis á heimilinu

Karlmaður á Suðurlandi hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi nálgunarbann gagnvart eiginkonu sinni en Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Ógnir á bólakafi rétt við strendur Svía

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Margir Svíar hafa áhyggjur af því að varnir landsins séu nánast í lamasessi vegna ótæpilegs niðurskurðar á seinni árum. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ók yfir 26 gæsir á Blönduósi

Ökumaður lenti í því síðasta sunnudag að keyra yfir stóran hóp gæsa á hringtorgi á Blönduósi. Tuttugu og sex gæsir lágu eftir dauðar eða svo illa farnar að ákveðið var að aflífa þær. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Ótrúleg umgengni í Flóa

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 552 orð | 5 myndir

Reiðskóli í hjarta höfuðborgarinnar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Í Víðidalnum er iðulega líf og fjör á sumrin, en þar má finna umhverfi sem sjaldgæft er að sjá í borgum erlendis. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð

Rútubílstjórar í blússandi vinnu allt árið

„Það er nóga vinnu að hafa fyrir menn með meirapróf. Það er orðin blússandi atvinna í þessum geira allt árið,“ sagði Óskar Jens Stefánsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis. Félagsmenn eru aðallega hópferðabílstjórar. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ségolène Royal, orkuráðherra Frakka, í heimsókn

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók í gærkvöld á móti Ségolène Royal, umhverfis- og orkumálaráðherra Frakklands, á Bessastöðum. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 1024 orð | 2 myndir

Sigraði þrátt fyrir að ætla það ekki

Viðtal Ísak Rúnarsson isak@mbl.is „Þetta er svo klikkað, ég er ekki alveg farin að trúa þessu ennþá. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð

Slegist um íbúðir til leigu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Eftirspurnin er margfalt meiri en framboðið. Ef húsnæði er auglýst til leigu á sanngjörnu verði er eftirspurnin þrjátíu- til hundraðfalt meiri en framboð,“ segir Svanur Guðmundsson, leigumiðlari hjá húsaleiga. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sturla Atlas á Hlemmi Square

Tónlistarhátíðin Innipúkinn mun hita gesti sína upp fyrir verslunarmannahelgina klukkan 21 á morgun en þá mun rapparinn Sturla Atlas stíga á svið ásamt fríðu föruneyti á hostelinu Hlemmi Square. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Sýnir kragaháf

Menn eru ýmsu vanir á fjölskylduhátíðinni Fiskideginum mikla í Dalvíkurbyggð. Fiskurinn á myndinni hefur þó ekki sést áður, en um er að ræða svokallaðan kragaháf sem jafnvel hefur verið talinn útdauður. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Upplifun með Sigga Hall

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta hefur gengið ljómandi vel og verið virkilega skemmtilegt,“ segir Sigurður L. Hall, öðru nafni Siggi Hall, matreiðslumeistarinn þjóðkunni, um nýtt verkefni í sumar. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 442 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Paper Towns Margo (Cara Delevingne) hverfur skyndilega eftir að hafa farið með Quentin (Nat Wolff) í næturlangt ævintýr og nú er það á herðum Quentin að finna hana aftur. Metacritic 57/100 IMDB 7,1/10 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.20 Háskólabíó 20.00, 22. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Varðstjóri segir ofsaakstur fara minnkandi

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Hraðakstursbrot tvöfölduðust milli áranna 2013 og 2014. Árið 2013 voru skráð brot 13.047 en árið 2014 voru þau 26.375, þar af voru um 17.000 á höfuðborgarsvæðinu. Þrátt fyrir þetta hefur ofsaakstur minnkað. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Vegslá við gjaldhlið ganganna

Spölur setti í byrjun sumars upp vegslá við gjaldhlið Hvalfjarðarganga, sem þverar áskriftarakrein gjaldhliðsins norðan við þau. Gylfi Þórðarson, framkvæmdastjóri Spalar, segir tilganginn með vegslánni tvíþættan. Meira
29. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 82 orð

Veira gæti læðst í milljónir síma

Uppgötvuð hefur verið veira í Android-stýrikerfinu sem gæti haft áhrif á nær þúsund milljónir farsíma, að sögn BBC. Google, sem framleiðir Android, segist hafa lagfært gallann sem aðeins sé í eldri gerðum Android. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vildi ekki skyggja á Vigdísi

Ólafur Ragnar Grímsson lá undir talsverðri gagnrýni í kjölfar athafnar sem haldin var til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur í tilefni af því að 35 ár voru liðin frá kosningu hennar til forseta. Vigdís var kosin til embættis hinn 29. júní 1980. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vinir Ferguson styrkja Vináttu

Karl Friðriksson og Grétar Gústavsson, félagar í Vinum Ferguson, færðu í gær Barnaheill 50 þúsund krónur. Þeir söfnuðu fénu til styrktar verkefni félagsins, Vináttu, sem er ætlað að vinna gegn einelti í leikskólum. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 725 orð | 3 myndir

Víglínan komin inn á sjúkrahúsin

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Heildrænt öldrunarmat InterRAI var innleitt á öll hjúkrunarheimili fyrir u.þ.b. 20 árum samkvæmt sérstakri reglugerð. Öldrunarmatið heldur utan um margþætt viðfangsefni eldra fólks, s.s. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 371 orð | 3 myndir

Þúsundir flytja til og frá landinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á fyrri hluta ársins fluttu 1.140 fleiri erlendir ríkisborgarar til landsins en frá landinu. Með þeirri viðbót hafa alls 5.264 fleiri erlendir ríkisborgarar flutt til landsins en frá landinu frá ársbyrjun 2012. Meira
29. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 255 orð

Ætla að draga úr refsigleði

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Margt bendir nú til þess að nokkur eining sé að skapast á Bandaríkjaþingi um að draga úr refsigleðinni sem veldur því að ekkert vestrænt ríki fangelsar hlutfallslega jafn marga borgara sína og Bandaríkin. Meira
29. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Örtröðin hefur ekki skaðað Icelandair

Örtröðin í Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli hefur ekki skaðað markaðsstarf Icelandair sem auglýsir Ísland sem ákjósanlegan stað til millilendingar á leið frá Evrópu til Ameríku. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2015 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Friðhelgi einkalífs í margskonar hættu

Friðhelgi einkalífsins á undir högg að sækja vegna nýrrar tækni og meira upplýsingaflæðis en var fyrir aðeins fáeinum árum. Einkalíf manna er líka í hættu vegna baráttu við glæpastarfsemi, ekki síst sívaxandi hryðjuverkastarfsemi í heiminum. Meira
29. júlí 2015 | Leiðarar | 420 orð

Vísbendingar um vöxt

Á Íslandi sjást vaxtarbroddar þegar erfiðleikar ríkja víða um heim Meira
29. júlí 2015 | Leiðarar | 160 orð

Vítaverður utanvegaakstur

Fallega en viðkvæma náttúru Íslands þarf að umgangast af virðingu Meira

Menning

29. júlí 2015 | Menningarlíf | 848 orð | 1 mynd

„Eins og ég væri jólasveinn á páskum“

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
29. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Ekki má gleyma gleðinni í golfi

Golfáhugamenn sem ekki voru staddir á Garðavelli á Akranesi um helgina gátu fylgst með beinum útsendingum á RÚV síðustu tvo keppnisdagana. Meira
29. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 35 orð | 6 myndir

Frumsýning Mission: Impossible - Rogue Nation fór fram um helgina og...

Frumsýning Mission: Impossible - Rogue Nation fór fram um helgina og mættu allar stærstu stjörnur myndarinnar á sýninguna. Þar ber helst að nefna Tom Cruise og Jeremy Renner en einnig Rebecca Ferguson og Simon... Meira
29. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 219 orð | 2 myndir

Heimildarmynd og Hollywood í kvöld

Tvær myndir verða frumsýndar á morgun, annars vegar stórmyndin Mission: Impossible – Rogue Nation og hins vegar heimildarmyndin Amy, sem fjallar um söngkonuna Amy Winehouse. Meira
29. júlí 2015 | Menningarlíf | 588 orð | 2 myndir

Innblástur við Seljalandsfoss

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tónlistarmaðurinn Smári Tarfur Jósepsson mundar gítarinn á skemmtilegan máta á nýrri plötu sinni Son Of The Wind. Gítarinn hefur þó ekki alltaf verið hans helsta vopn í tónlistinni. Meira
29. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Kryfja þarf Bobbi Kristina Brown

Til þess að komast að því hvað olli dauða Bobbi Kristina Brown, sem lést nýlega, þarf að kryfja lík hennar. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá læknum sem rannsaka andlát hennar í Fulton-sýslu í Georgíuríki. Meira
29. júlí 2015 | Menningarlíf | 450 orð | 2 myndir

Ný þungarokksplata frá Logni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hljómsveitin Logn var að senda frá sér nýja plötu sem ber nafnið Í sporum annarra en þetta er fjórða plata hljómsveitarinnar sem stofnuð var árið 2008. Meira
29. júlí 2015 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Síðustu Múlatónleikar sumarsins

Sjöttu og jafnframt síðustu tónleikar sumardagskrár Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu verða haldnir í dag en þar kemur fram tríó víbrafónleikarans Reynis Sigurðssonar. Meira
29. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðarlagið FM95BLÖ slær í gegn

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er fyrir löngu orðin fastur liður um verslunarmannahelgina og henni fylgir að sjálfsögðu mikill söngur og gleði. Meira

Umræðan

29. júlí 2015 | Aðsent efni | 32 orð | 1 mynd

CrossFit

Íslendingar hirtu gull og tvö brons á leikunum í LA um daginn. Katrín Tanja Davíðsdóttir tók gullið, Björgvin Karl Guðmundsson og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hirtu bronsið. Til hamingju með frábæran árangur.... Meira
29. júlí 2015 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Mikis Þeódórakis níræður

Eftir Rafn A. Sigurðsson: "Í dag hyllir gríska þjóðin hið ástsæla tónskáld, Mikis Þeódórakis, níræðan. Þeódórakis er þegar orðinn þjóðsagnapersóna í lifanda lífi." Meira
29. júlí 2015 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Tapað stríð gegn fíkniefnum

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mildaði fyrr í mánuðinum dóma yfir 46 föngum sem höfðu verið dæmdir í að minnsta kosti tuttugu ára fangelsi fyrir ofbeldislaus fíkniefnabrot. Meira
29. júlí 2015 | Aðsent efni | 907 orð | 6 myndir

Ögmundar-mantra við innanmeinum í VG

Eftir Óla Björn Kárason: "Stundum skrifar hann til „heimabrúks“ fyrir félaga sína og skoðanasystkini. Skrif af því tagi eru eðlileg og oft nauðsynleg í innanflokksátökum." Meira

Minningargreinar

29. júlí 2015 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Björn Hermannsson

Björn Hermannsson fæddist 29. júlí 1943. Hann lést 13. apríl 2015. Útförin fór fram 22. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2015 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Guðrún B. Kolbeins

Guðrún B. Kolbeins fæddist 22. júlí 1946. Hún lést 12. júlí 2015. Guðrún var jarðsungin frá Heliga Kors kyrka í Ronneby 22. júlí 2015. Minningarathöfn fer fram á Íslandi síðar á árinu. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2015 | Minningargreinar | 1660 orð | 1 mynd

Hafdís Ingvarsdóttir

Hafdís Ingvarsdóttir fæddist 4. mars 1947 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Ingvar Guðjónsson bifreiðastjóri, fæddur 26.9. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2015 | Minningargreinar | 3526 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhannsdóttir

Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu 24. september 1925. Hún lést á Landsspítalanum við Fossvog 22. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2015 | Minningargreinar | 2830 orð | 1 mynd

Svava Sumarrós Ásgeirsdóttir

Svava Sumarrós Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júlí 1934. Hún lést á Landspítalanum 20. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Ásgeir Þorláksson frá Bakka á Mýrum, Austur-Skaftafellssýslu, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2015 | Minningargreinar | 1498 orð | 1 mynd

Valdimar Karlsson

Valdimar Karlsson fæddist á Bræðraborgarstíg 20 í Reykjavík 8. febrúar 1929. Hann lést á Grund 19. júlí 2015. Foreldrar hans voru Þóra Ágústsdóttir, f. 10. mars 1907, d. 28. maí 1977 og Karl Óskar Jónsson skipstjóri, fæddur 13. júní 1906, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2015 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

Þorgerður Egilsdóttir

Þorgerður Egilsdóttir fæddist í Reykjavík 18. apríl 1935. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 22. júlí 2015. Foreldrar Þorgerðar voru Egill Örn Einarsson frá Hafranesi við Reyðarfjörð og Inga Ingvarsdóttir frá Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Aukning á skráningum byggingafyrirtækja 48%

Nýskráningar einkahlutafélaga á tímabilinu júlí 2014 til júní 2015 voru 2.173 samtals en 12 mánuðina á undan voru þær 1.951, að því er kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Nýskráningum hefur því fjölgað um 11%. Meira
29. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Eyrir Invest selur hlut sinn í Fokker

Eyrir Invest hefur gengið frá sölu á 17% eignarhlut sínum í Fokker Technologies, en salan er hluti af kaupum bresku iðnaðarsamsteypunnar GKN á fyrirtækinu. Heildarsöluverð (e. Meira
29. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Icelandair hækkaði mest í Kauphöllinni

Hlutabréf í Icelandair Group hækkuðu mest allra í Kauphöllinni í gær en félagið hafði við lokun markaða í fyrradag birt afkomutölur fyrir fyrri helming ársins ásamt uppfærðri afkomuspá fyrir rekstrarárið. Meira
29. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 486 orð | 2 myndir

Krefja Landsbankann svara í tengslum við höfuðstöðvar

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
29. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Staða efnahagsmála ýtir undir bílainnflutning

Hagfræðideild Landsbankans sendi í gær frá sér Hagsjá þar sem farið er yfir bílamarkaðinn hérlendis. Þar er þeirri spurningu velt upp hvort nú séu uppi kjöraðstæður til bílainnflutnings. Meira

Daglegt líf

29. júlí 2015 | Daglegt líf | 1018 orð | 4 myndir

Aukin skilvirkni, árangur og áræði

FranklinCovey er alþjóðlegt fyrirtæki sem starfar í um 150 löndum með stjórnendum, vinnustöðum og börnum til að bæta frammistöðu þeirra og hjálpa þeim að ná betri árangri. Guðrún Högnadóttir er meðeigandi FranklinCovey á Íslandi og sinnir einnig... Meira
29. júlí 2015 | Daglegt líf | 84 orð | 2 myndir

Fékk veglega afmælisköku og pláss í heimsmetabók Guinness

Risa pandabirnan Jia Jia náði í gær þeim merka áfanga að verða þrjátíu og sjö ára gömul, en það jafnast á við 100 ár í lífi manna. Heldur hún til dýragarði í Hong Kong og nýtur þar mikilla vinsælda. Meira
29. júlí 2015 | Daglegt líf | 199 orð | 3 myndir

Fjölskyldufjör á Úlfljótsvatni

Blásið verður til fjölskyldhátíðar á Úlfljótsvatni um verslunarmannahelgina þar sem mikið verður um dýrðir. Tjaldstæðið verður að venju opið öllum og ókeypis er fyrir 16 ára og yngri. Meira
29. júlí 2015 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

Myrkraverk í Reykjavík

Borgarbókasafnið býður öllum þeim sem vettlingi geta valdið að kíkja í ókeypis bókmenntagöngu um miðbæ Reykjavíkur í sumar. Farið er frá aðalbókasafninu við Tryggvagötu alla fimmtudaga út ágúst klukkan þrjú. Næst verður farið á morgun. Meira
29. júlí 2015 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Skiptu þar til þú getur ekki meira á Loft Hostel

„Það er alveg óþarfi að henda hlutum sem þú þarft ekki lengur á að halda! Meira

Fastir þættir

29. júlí 2015 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 0-0 5. a3 Be7 6. e4 d5 7. e5 Rfd7...

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 0-0 5. a3 Be7 6. e4 d5 7. e5 Rfd7 8. Bd3 c5 9. h4 g6 10. h5 cxd4 11. Rb3 Rc6 12. De2 He8 13. hxg6 fxg6 14. Bf4 Rf8 15. 0-0-0 Db6 16. Rfd2 a5 17. Dg4 dxc4 18. Bxc4 a4 19. Bd3 Dc7 20. Meira
29. júlí 2015 | Í dag | 682 orð | 3 myndir

Bókakona á Akureyri

Olga fæddist í Bolungarvík 29.7. 1935 en ólst upp á Ísafirði. Hún var auk þess í sveit í Æðey í Ísafjarðardjúpi í níu sumur: „Þarna var ég hjá systkinum Rannveigar, ömmu minnar. Mér líkaði afskaplega vel í Æðey. Meira
29. júlí 2015 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Fer á vit ævintýranna í Hollywood

Silja Rós Ragnarsdóttir, upprennandi leik- og söngkona, er 22 ára í dag. Hún er stúdent úr Verzlunarskólanum og stefnir á að fara í leiklistarnám í Hollywood í haust við American Academy of Dramatic Arts. Meira
29. júlí 2015 | Í dag | 311 orð

Forseti vor innan um limrur

Ólafur Stefánsson segir frá því á Leirnum að í kaffiboði á sunnudag hafi menn gert því skóna að Ólafur Ragnar Grímsson færi fram að ári og voru heldur ánægðir með að svo yrði. Meira
29. júlí 2015 | Í dag | 232 orð | 1 mynd

Kristbjörn G. Tryggvason

Kristbjörn fæddist í Reykjavík 29.7. 1909. Foreldrar hans voru Tryggvi Jóhann Björnsson, skipstjóri í Reykjavík, og Kristjana Guðlaugsdóttir húsfreyja. Meira
29. júlí 2015 | Í dag | 47 orð

Málið

„Landsliðið reið ekki feitum hesti gegn Þjóðverjum.“ Rétt hljóðar orðtakið svo: að ríða ekki feitum hesti frá e-u . Frá e-u, sem sagt. Og þýðir að komast ekki vel frá e-u . Feitur hestur þótti velmegunarmerki. Meira
29. júlí 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Dagur Sverrir Þórðarson fæddist 9. ágúst 2014 kl. 3.27. Hann...

Reykjavík Dagur Sverrir Þórðarson fæddist 9. ágúst 2014 kl. 3.27. Hann vó 3.690 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Hanna Kristín Bjarnadóttir og Þórður Smári Sverrisson... Meira
29. júlí 2015 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Soffía Sigurðardóttir

30 ára Soffía ólst upp í Kópavogi, býr þar, lauk Macc-prófi í endurskoðun og starfar hjá KPMG. Maki: Árni Þór Jóhannesson, f. 1983, nemi. Börn: Sindri Sofus, f. 2010, og Emma Guðrún, f. 2012. Foreldrar: Helga Harðardóttir, f. Meira
29. júlí 2015 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingibjörg Aðalh. Gestsdóttir 85 ára Elsa Árnadóttir Pálmi K. Arngrímsson 80 ára Guðrún Guðmundsdóttir Helga Þ. Meira
29. júlí 2015 | Fastir þættir | 331 orð

Víkverji

Það er auðvelt að láta heillast af bandarísku söngkonunni Ninu Simone. Hálf öld er síðan hún sló í gegn með einstakri rödd sinni og fáguðum píanóleik. Í grein í The New York Times segir að nú sé hún að ná hátindinum. Meira
29. júlí 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Ýr Árnadóttir

30 ára Ýr ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk sjúkraliðaprófi og er dagmóðir á Akureyri. Maki: Vilmundur Aðalsteinn Árnason, f. 1980, sjómaður. Dætur: Linda Björk, f. 2006, og Salka María, f. 2011. Foreldrar: Árni Steinsson, f. Meira
29. júlí 2015 | Í dag | 36 orð

Það orð er satt, og í alla staði þess vert að við því sé tekið, að...

Það orð er satt, og í alla staði þess vert að við því sé tekið, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn og er ég þar fremstur í flokki. Meira
29. júlí 2015 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. júlí 1928 Ekið var á bifreið frá Borgarnesi og yfir Kerlingarskarð. Í Stykkishólmi var ökumanni og farþegum „tekið með kostum og kynjum sem eðlilegt er, því þangað hefur bíll aldrei komist áður,“ sagði í Morgunblaðinu. 29. Meira
29. júlí 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Þóranna Einarsdóttir

30 ára Þóranna ólst upp á Stokkseyri, býr á Selfossi, lauk B.Ed-prófi frá KHÍ og er grunnskólakennari við Sunnulækjarskóla. Maki: Vilhjálmur Sigdórsson, f. 1984, húsasmiður. Sonur: óskírður, f. 2015. Sjúpdætur: Elsa Malen, f. 2004, og María Gló, f.... Meira

Íþróttir

29. júlí 2015 | Íþróttir | 109 orð

1:0 Emil Pálsson 32. skallaði boltann í fjærhornið af vítateigspunktinum...

1:0 Emil Pálsson 32. skallaði boltann í fjærhornið af vítateigspunktinum eftir langa sendingu frá Jérémy Serwyo. 1:1 Davíð Þór Viðarsson 44. renndi sér á knöttinn í eigin vítateig og tæklaði sendingu frá Samuel Jimenez í fjærhornið. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

3-4 vikur þar til Björn Daníel getur spilað

„Sjúkraþjálfarinn segir að það séu svona þrjár, fjórar vikur í að ég geti byrjað að spila. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Alveg eins og síðast

Í Keflavík Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is FH kom sér á topp Pepsi-deildar karla í knattspyrnu með sigrinum á Keflavík í blíðviðrinu suður með sjó í gær. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Arends og Insa farnir frá Keflavík

Richard Arends og Kiko Insa, sem leikið hafa með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar, voru í gær leystir undan samningi hjá félaginu og léku ekki með gegn FH í gærkvöldi. Arends lék með FC OSS í Hollandi áður en hann samdi við Keflavík fyrir tímabilið. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Breiðablik heldur forystunni

Breiðablik hélt fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna með 3:0 útisigri á KR í Frostaskjóli í gær. Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoraði tvö fyrstu mörk Blika, á 21. og 61. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 426 orð | 3 myndir

Enginn til taks á bakvakt

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

FH kom sér á toppinn í Keflavík

FH-ingar komu sér á toppinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu eftir sigur á botnliði Keflavíkur í gær. Atli Viðar Björnsson var hetja FH-inga en hann skoraði sigurmark þeirra eftir að hafa komið inn á sem varamaður skömmu áður. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 472 orð | 2 myndir

Góð fyrirheit fyrir bikarúrslitaleikinn

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Harpa Þorsteinsdóttir tryggði Stjörnukonum 3:1 sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleik þegar Selfoss og Stjarnan mættust á Selfossi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 263 orð | 2 myndir

GSÍ bað Björgvin og Kára afsökunar á óskýrum reglum

Golfsamband Íslands, GSÍ, hyggst endurskoða reglur er varða notkun golfbíla á mótum á efsta keppnisstigi hjá golfsambandinu. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Hvar er Karim Benzema? Hann setti mynd á Instagram þar sem hann var einn...

Hvar er Karim Benzema? Hann setti mynd á Instagram þar sem hann var einn um borð í flugvél með ljósum sætum. Með myndinni fylgdi textinn „skiljum fortíðina eftir í fortíðinni“ eða eitthvað í þeim dúr. Það var á frönsku. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

Íþróttaandinn í fyrirrúmi

Í Los Angeles Gunnar Valgeirsson gval@mbl. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Árni Þór Hallgrímsson verður fyrstur Íslendinga til að vinna leik í badminton á Ólympíuleikum á þessum degi árið 1992. • Árni fæddist árið 1968 og kemur frá Akranesi. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Keflavík – FH 1:2

Nettóvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, þriðjudag 28. júní 2014. Skilyrði : Völlurinn mjög blautur, sólin skein. Frábært knattspyrnuveður. Skot : Keflavík 4 (2) – FH 9 (4). Horn : Keflavík 1 – FH 6. Keflavík: (4-3-3) Mark: Sindri K. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla: Akureyrarvöllur: KA – Valur 18 1...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla: Akureyrarvöllur: KA – Valur 18 1. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Kristófer fær líklega ekki frí

Væntingar forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands um að hægt verði að tefla landsliðsmanninum Kristófer Acox fram í lokakeppni Evrópumeistaramótsins í Berlín hafa dvínað verulega. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Nauðsynlegur sigur hjá Stjörnunni á Selfossi

Stjarnan vann nauðsynlegan sigur á erfiðum útivelli í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi til þess að halda í við topplið Breiðabliks. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Keflavík – FH 1:2 Sjálfsmark 44. – Emil...

Pepsi-deild karla Keflavík – FH 1:2 Sjálfsmark 44. – Emil Pálsson 32., Atli Viðar Björnsson 74. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 227 orð | 2 myndir

Valur féll saman á átta mínútum

Í Árbæ Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Fylkir gjörsigraði Val, 5:1, í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Fylkisvelli í gær. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 789 orð | 2 myndir

Var fyrst helvíti á jörðu

Viðtal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Björn Daníel Sverrisson, leikmaður Viking í Noregi, hefur ekkert spilað frá því í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í byrjun apríl. Meira
29. júlí 2015 | Íþróttir | 456 orð | 3 myndir

Þýska meistaraliðið Bayern München gekk í gær frá kaupum á Arturo Vidal...

Þýska meistaraliðið Bayern München gekk í gær frá kaupum á Arturo Vidal , en hann kemur frá Juventus. Kaupverðið er 37 milljónir evra og gerir hann fimm ára samning við þýska stórveldið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.